Greinar mánudaginn 17. september 2007

Fréttir

17. september 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

22 dóu í Írak

Að minnsta kosti tuttugu og tveir týndu lífi í sprengjutilræðum og skotárásum í Írak í gær. Fjórtán féllu í Diayala-héraði, norður af Bagdad, þegar vígamenn gerðu árás á tvö þorp þar. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

5 viðvaranir, 1 áminning

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu hefur stóreflt eftirlit með því að veitingamenn fari eftir ákvæðum nýrra laga um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og reglugerðum þeim tengdum. Meira
17. september 2007 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

87 týndu lífi í flugslysi á Phuket

Phuket. AFP. | Áttatíu og sjö manns týndu lífi þegar taílensk farþegaflugvél fórst á eyjunni Phuket á Taílandi í gærmorgun. Alls voru 130 um borð í vélinni en 43 sluppu lifandi. Fjöldi erlendra ferðamanna var um borð í vélinni. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir fyrir einn og einn fyrir alla

SAMNINGUR um samflot starfsmannafélaga sveitarfélaga var undirritaður á fundi samflotsfélaganna á Hótel Selfossi sl. föstudag. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Allir meginþættir klárir

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is KÁRAHNJÚKAVIRKJUN verður gangsett í lok október og fullbyggð árið 2009. Lokahnykkur verksins er framkvæmdin við Jökulsár- og Hraunaveitu og frágangur í öðrum þáttum virkjunarinnar. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir | ókeypis

Bankarnir ekki í sömu hættu og Northern Rock

ÞEIR stjórnendur íslenskra viðskiptabanka sem tal náðist af í gær telja atburðarásina í kringum breska bankann Northern Rock ekki líklega til að hafa áhrif á starfsemi þeirra, né heldur að hún sé líkleg til að smita mikið út frá sér. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð | ókeypis

Bankarnir í góðri stöðu

STJÓRNENDUR íslensku viðskiptabankanna segja þá ekki í mikilli hættu á því að lenda í svipuðum farvegi og breski bankinn Northern Rock, sem lent hefur í "bankaáhlaupi" með biðröðum viðskiptavina sem taka sparifé sitt út af ótta við að tapa... Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Beiti sér fyrir réttindum hópanna

SAMTÖKIN '78 og Amnesty International hafa skorað á Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra að beita sér á virkan hátt fyrir réttindum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transgender-fólks á alþjóðlegum vettvangi. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagfólk fjallar um Kárahnjúkavirkjun

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is TVEGGJA daga tækniráðstefna um Kárahnjúkavirkjun hefst í dag á Grand hóteli í Reykjavík, með þátttöku innlendra og erlendra aðila. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | ókeypis

Fagna ákvörðun um að hafna háspennulínum

SÓL á Suðurnesjum hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem samtökin fagna því að skipulags- og bygginganefnd í Grindavík hafi hafnað nýjum línuleiðum innan sveitarfélagsins. Skora samtökin á bæjarstjórn Grindavíkur að staðfesta bókunina. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Fagna niðurlagningu Lánasýslunnar

Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, fagnar þeirri ákvörðun fjármálaráðherra að Lánasýsla ríkisins skuli lögð niður, en undanfarin ár hefur umfang hins opinbera vaxið og ríkisstofnunum fjölgað. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Fjórum mönnum bjargað af lekum báti

FJÓRUM mönnum var bjargað af báti sem leki kom að út af Vatnsfirði á Ísafjarðardjúpi. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjöldi gesta á afmælisfagnaði

Húsavík | Tuttugu ár eru liðin síðan Framhaldsskólinn á Húsavík var settur í fyrsta sinn og var tímamótunum fagnað sl. laugardag. Skólinn var stofnaður 1. apríl 1987 og fyrsta skólasetningin var 15. september sama ár. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 91 orð | 2 myndir | ókeypis

Færeyingar opna sendiskrifstofu

FÆREYINGAR opnuðu á laugardag sendiskrifstofu í Reykjavík og sama dag sæmdi Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Jóannes Eidesgaard, lögmann Færeyinga, stórriddarakrossi með stjörnu fyrir framlag hans til að styrkja samvinnu Íslendinga og Færeyinga. Meira
17. september 2007 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd | ókeypis

Greenspan harðorður í garð Bush

Washington. AP, AFP. | Alan Greenspan, fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna, er ekkert að skafa utan af því í æviminningum sínum sem koma út í Bandaríkjunum í dag. Hann gagnrýnir George W. Meira
17. september 2007 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Grikkir kusu

Útgönguspár bentu til að íhaldsflokkur Costas Karamanlis, forsætisráðherra Grikklands, fengi mest fylgi í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrúnarverðlaunin

VELFERÐARSJÓÐUR barna á Íslandi hefur stofnað til Barnabókaverðlauna Guðrúnar Helgadóttur. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa tekið á móti mörgum hópum að vestan

HJÓNIN Sigríður Pétursdóttir og Úlfur Sigurmundsson, fulltrúi Norræna félagsins í stjórn Snorrasjóðs, hafa tekið á móti fleiri Vestur-Íslendingum í sumar en margur annar, annars vegar tugum þátttakenda í Snorraverkefninu og hins vegar fjölmörgum... Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 42 orð | ókeypis

Hjörvar efstur

HJÖRVAR Steinn Grétarsson er með fullt hús vinninga eftir þrjár umferðir á Evrópumóti ungmenna sem fram fer í Zagreb í Króatíu ásamt fjórum öðrum skákmönnum, en hann teflir þar í flokki 14 ára og yngri. Hann sigraði Þjóðverjann Felix Graf í... Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir | ókeypis

Hugmyndir um að leggja Kársnesbrautina í stokk

GUNNAR Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, kynnti á fundi með sjálfstæðismönnum í Kópavogi á laugardag nýjar hugmyndir að skipulagi á Kársnesi þar sem horfið hefur verið frá stækkun hafnargarðs í Kópavogshöfn. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 648 orð | 3 myndir | ókeypis

Hver dagur hafi tilgang

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VIÐBYGGING við hús MS-félags Íslands á Sléttuvegi 5 í Reykjavík verður tekin í notkun 1. desember næstkomandi, að sögn Sigurbjargar Ármannsdóttur, formanns félagsins. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 402 orð | ókeypis

Hægir á fasteignamarkaði

NÆRRI lætur að fjöldi þinglýstra kaupsamninga vegna fasteignakaupa á undanförnum mánuðum hafi verið jafnmikill og haustið 2004 þegar bankarnir komu inn á fasteignalánamarkaðinn og fóru að lána til langs tíma vegna fasteignakaupa. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 723 orð | 2 myndir | ókeypis

Höldum upp á afmælið eins og vera ber

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Þórður Magnússon starfar í Stykkishólmi sem bifreiðasmiður. Hann rekur bifreiðaverkstæðið Ásmegin, sem sérhæfir sig í að gera við bifreiðir sem hafa orðið fyrir skemmdum. Meira
17. september 2007 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Í framboð fyrir Zhírínovskí

ANDREI Lúgovoj staðfesti í gær að hann hygðist vera í framboði í þingkosningum sem fara fram í Rússlandi í desember fyrir þjóðernisflokk öfgamannsins Vladímírs Zhírínovskís. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir | ókeypis

Jafnfallinn snjór á Klaustri fimm sm

ÞAÐ kyngdi óvænt niður snjó á laugardaginn um sunnanvert landið, sem er mjög óvenjulegt þegar ekki er lengra liðið á haustið en raun ber vitni. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Kæra vegna hvarfs skemmtibátsins Hörpu

AÐSTANDENDUR fólksins sem lést er skemmtibáturinn Harpa steytti á skeri á Viðeyjarsundi haustið 2005 telja brýnt að lögregla rannsaki hvar báturinn er nú niður kominn og með hvaða hætti honum var ráðstafað. Meira
17. september 2007 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistarinn McRae allur

COLIN McRae, fyrrverandi heimsmeistari í rallakstri, lést ásamt þremur öðrum þegar þyrla sem hann flaug fórst í Skotlandi síðdegis á laugardag. Meðal hinna látnu voru tvö börn, þ.ám. fimm ára sonur McRaes, Johnny. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð | ókeypis

Mikilvægast að minnka hraðann

FORSVARSMENN verktakafyrirtækisins Klæðningar ehf., sem vinnur að tvöföldun Reykjanesbrautar frá Kópavogi út í Hafnarfjörð, lögðu til við byrjun verksins að umferð yrði stýrt í stokk um framkvæmdasvæðið, að sögn Sigþórs Ara Sigþórssonar... Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 1489 orð | 2 myndir | ókeypis

"Lítil borg með stórt hjarta"

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FÁTT er ómögulegt þegar borgarskipulag er annars vegar, það er jafnvel hægt að virkja "ljóðið í loftslaginu" í Reykjavík, ef marka má danska arkitektinn Jan Gehl. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

"Verður alltaf bara stæling"

DANSKI arkitektinn Jan Gehl hefur komið að gerð áætlana í mörgum stórborgum víða um heim, þ.ám. New York og Kaupmannahöfn. Ráðgjafarfyrirtæki hans hefur lagt fram tillögur um þróun miðborgar Reykjavíkur. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | ókeypis

,,Sá hvíti" létti smalamennskuna

Fljót | Göngur í Fljótum, sem voru á föstudag og laugardag, voru með léttasta móti að þessu sinni. Vonskuveður gerði sl. fimmtudag með norðan hvassviðri og þá snjóaði talsvert í fjöll og við það hörfaði féð niður á láglendi. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Séð fyrir endann á aðstöðuleysi í Mountain

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MIKILL stórhugur ríkir hjá íbúum bæjarfélagsins Mountain í Pembinasýslu í Norður-Dakóta í Bandaríkjunum. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Sló til lögreglu

NOKKUR erill var hjá lögreglunni á Suðurnesjum í fyrrinótt. Fjórir gistu fangageymslur lögreglu vegna ölvunar og óspekta. Einn þeirra hafði slegið til lögreglumanns og var sá hinn sami færður til skýrslutöku þegar áfengisvíman var runnin af honum. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Sparisjóður Kópavogs styrkir Salinn

SPARISJÓÐUR Kópavogs og Salurinn, Tónlistarhús Kópavogs hafa gert með sér samstarfssamning þess eðlis að Sparisjóður Kópavogs verði aðalstyrktaraðili Salarins næstu tvö árin. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Stóðréttir í Skrapatungurétt

RÉTTAÐ var um helgina í Austur Húnavatnssýslu og voru stóðréttir í Skrapatungurétt í gær. Margir gestir tóku þátt í því ævintýri, slógust í för með gangnamönnum í Laxárdal og tóku þátt í að rétta þau hross sem smalað var daginn áður. Meira
17. september 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Stríð við Íran?

Veröldin ætti að búa sig undir það versta, þ.e. stríð, í deilunni um kjarnorkuáætlanir Írana. Þetta segir Bernard Kouchner, utanríkisráðherra Frakklands. Vitaskuld væri þó mikilvægt að leita friðsamlegra leiða til að leysa deiluna. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd | ókeypis

Sungið í upphafi samgönguviku

SAMGÖNGUVIKAN 2007 hófst í gær. Formaður umhverfisráðs Reykjavíkurborgar, Gísli Marteinn Baldursson, setti vikuna og afhenti borgarhverfinu Miðborg og Hlíðum samgöngublómið. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Titringur í Bretlandi vegna vandræða Northern Rock

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð | ókeypis

Tvö hálkuslys á Suðurlandi

TVÖ umferðaróhöpp, sem bæði má rekja til hálku, áttu sér stað með skömmu millibili í umdæmi lögreglunnar á Selfossi á laugardagskvöld. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirstöður steyptar

UM 2.000 rúmmetrar af steypu fóru í kjarnaundirstöðu 19 hæða og 70 metra hárrar turnbyggingar sem rísa mun við Höfðatorg. Meira
17. september 2007 | Erlendar fréttir | 1003 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaxtarverkjanna tekið að gæta

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is ÞAÐ eru ekki ýkjur að segja að bylting hafi átt sér stað á Írlandi á síðastliðnum tveimur áratugum. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Veitingamenn axli aukna ábyrgð

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl. Meira
17. september 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórlindur kjörinn formaður SUS

ÞÓRLINDUR Kjartansson var kjörinn formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna með 90,5 prósent atkvæða á sambandsþingi ungra sjálfstæðismanna á Seyðisfirði í gær. Atkvæði greiddu 171 á þinginu og hlaut Þórlindur 152 atkvæði. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2007 | Staksteinar | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Gagnrýni Greenspans

Hörð gagnrýni Alans Greenspans, fyrrverandi seðlabankastjóra Bandaríkjanna, í nýrri bók hans, The Age of Turbulence: Adventures in a New World , á George W. Bush Bandaríkjaforseta þarf ekki að koma á óvart. Meira
17. september 2007 | Leiðarar | 450 orð | ókeypis

Skuggi stríðs yfir Íran

Bernard Kouchner, utanríkisráðherra Frakklands, sagði í sjónvarps- og útvarpsviðtali í gær að heimurinn ætti að búa sig undir stríð við Íran. "Við þurfum að vera búin undir það versta og það versta er stríð," sagði Kouchner. Meira
17. september 2007 | Leiðarar | 424 orð | ókeypis

Tekið til hendi í miðborginni

Tvær helgar í röð hefur lögreglan verið með hert eftirlit í miðborg Reykjavíkur. Fyrir viku var markmiðið að hafa afskipti af þeim, sem eru til vandræða í miðborginni, en nú um helgina var áherslan á skemmtistaðina. Meira

Menning

17. september 2007 | Tónlist | 421 orð | 2 myndir | ókeypis

Að rafvæða djassinn

Josef Erich Zawinul er allur, sjötíu og fimm ára gamall. Hann lést í fæðingarborg sinni Vín, en flesta stórsigra sína á tónlistarsviðinu vann hann í annarri borg: New York. Meira
17. september 2007 | Hönnun | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðsóknarmet slegið

SÍÐASTLIÐINN fimmtudag var opnuð í British Museum sýning á einum þekktasta her sögunnar, en hann telur rúmlega átta þúsund steingerða hermenn af öllum gerðum. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Afhjúpun í Washington

Sam myndir. 2006. 139 mín. Leikstjóri: Alan J. Pakula. Aðalleikarar: Robert Redford, Dustin Hoffman, Jason Robards, Jr. Bandaríkin 1976. Meira
17. september 2007 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Bók um íslenskt viðskiptaveldi væntanleg

ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ John Blake Publishing í Bretlandi hefur kynnt útgáfu sína á bókinni "Sex, Lies and Supermarkets", eftir Jonathan Edwards og Ian Griffiths, en hún kemur út innan skamms. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Cronenberg hlaut fyrstu verðlaun

KANADÍSKI leikstjórinn David Cronenberg hlaut aðalverðlaun nýafstaðinnar kvikmyndahátíðar í Toronto, en verðlaunin voru veitt síðastliðið laugardagskvöld. Verðlaunin féllu honum í skaut fyrir myndina Eastern Promises. Meira
17. september 2007 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirlit aukið fyrir Ólympíuleikana

ÓNEFNDUR kokkur hvílir sig stundarkorn eftir að hafa sneitt niður mikið magn grænmetis fyrir utan veitingastað sinn í borginni Chendu í Kína. Meira
17. september 2007 | Fólk í fréttum | 411 orð | 15 myndir | ókeypis

...Einfættur skógarguð heldur jafnvægi...

Það var Ian gamli Anderson sem kom, sá og sigraði fluguhjarta um helgina, en tónleikar hans og Jethro Tull í Háskólabíói á föstudaginn voru hreinasta afbragð. Meira
17. september 2007 | Tónlist | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábær skemmtun

Franz Ferdinand. Um upphitun sá Jakobínarína. Föstudagurinn 14. september 2007. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 609 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð skáldsaga undirstaða kvikmyndar

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Glíman við að færa skáldverk yfir á kvikmyndatjaldið verður í kastljósinu á Gljúfrasteini í haust. Sjónum verður beint að verkum Halldórs Laxness en mörg verka hans hafa ratað á kvikmyndatjaldið. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 187 orð | ókeypis

Grínari grípur feginn við

Myndform 2007. 93 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Leslie Greiff. Aðalleikarar: Chevy Chase, Penelope Ann Miller. Þýskaland/Bandaríkin 2006. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 338 orð | ókeypis

Háskerpuslagurinn hafinn

BARDAGINN um heimsyfirráð háskerpukerfanna tveggja stendur sem hæst og eru framleiðendurnir í óðaönn að tryggja sér hludeild á Evrópumarkaði, sem er talinn sá mikilvægasti. Blue-ray og HD DVD hófu Evrópuinnrásina fyrir um hálfu ári. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 133 orð | 2 myndir | ókeypis

Hætt við vegna Madeleine

SÝNINGU á frumraun Bens Afflecks á leikstjórnarsviðinu hefur verið frestað um óákveðinn tíma sökum þess að söguþráðurinn minnir um of á hvarf hinnar fjögurra ára Madeleine McCann. Meira
17. september 2007 | Bókmenntir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðabók seld í forsölu

Í BYRJUN nóvembermánaðar kemur út hjá Nýhil ljóðabókin Þjónn, það er fönix í öskubakkanum mínum eftir Eirík Örn Norðdahl. Meira
17. september 2007 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðatónleikar Elísu og Stefans

ELÍSA S. Vilbergsdóttir sópransöngkona og Stefan Weymar píanóleikari standa fyrir ljóðatónleikum í dag og næstu daga. Á efnisskránni eru meðal annars vögguljóð eftir Jórunni Viðar, Gamansöngvar eftir Atla Heimi og Svartálfadans eftir Jón Ásgeirsson. Meira
17. september 2007 | Tónlist | 274 orð | ókeypis

Nakin snerpa

Verk eftir Jónas Tómasson (frumfl.), James Blachly og Ravel. Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Julia MacLaine selló. Þriðjudaginn 11. september kl. 21.30. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 139 orð | ókeypis

"För gik jeg..."

Myndform. 95 mín. Bönnuð yngri en 12 ára. Leikstjóri: Isaac Webb. Aðalleikarar: Elisabeth Shue, Steve Mackintosh. Bandaríkin 2007. Meira
17. september 2007 | Fólk í fréttum | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Simpson handtekinn

FYRRUM ruðningskappinn O.J. Simpson var handtekinn í Las Vegas í gær í tengslum við vopnað rán í spilavíti í síðustu viku. Simpson var handtekinn upp úr klukkan 18 að íslenskum tíma, að sögn talsmanns lögreglunnar í Las Vegas. Meira
17. september 2007 | Fjölmiðlar | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónvarp í bíó

TALSVERT ber á kvikmyndum gerðum eftir sjónvarpsþáttum í umræðunni þessi misserin. Simpson-myndin dró þúsundir manna í bíó og áhugasamir hafa fylgst með undirbúningi Sex and the City-myndarinnar upp á síðkastið, nú síðast hvort Mr. Big yrði með eða... Meira
17. september 2007 | Myndlist | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Skúlptúrar sem svífast einskis

Til 23. september. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvistað og tjúttað

Leikstjóri: Adam Shankman. Aðalleikarar: John Travolta, Michelle Pfeiffer, Christopher Walken, Nikki Blomsky, James Marsden, Queen Latifah. 105 mín. Bandaríkin 2007. Meira
17. september 2007 | Kvikmyndir | 197 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdamenn á vogarskálunum

Myndform 2007. 100 mín. Bönnuð yngri en 14 ára. Leikstjóri: Claude Chabrol. Aðalleikarar: Isabelle Huppert, François Berléand, Patrick Bruel. Frakkland 2006. Meira
17. september 2007 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Vetraropnun í Þjóðminjasafninu

Í GÆR hófst vetrartími á Þjóðminjasafninu en safnið verður nú opið milli klukkan 11 og 17 alla daga nema mánudaga fram til 30. apríl 2008. Meira

Umræðan

17. september 2007 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Aumt er það

Sú upphæð sem Landsvirkjun telur að hún eigi að borga er niðurlæging fyrir okkar þjóð segir Gunnar Einarsson: "Orkan er verðmæt auðlind. Við ættum að fara okkur hægt í að selja hana á spottprís, þegar augljóst er að hún á einungis eftir að verða verðmætari." Meira
17. september 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðni Már Henningsson | 16. september Ég er hættur Ég ER hættur að...

Guðni Már Henningsson | 16. september Ég er hættur Ég ER hættur að reykja... ég ER hættur að reykja. Ég tek einn dag í einu... einn klukkutíma í einu... eina mínútu í einu... Ég reykti smávindla og það kostaði mig næstum þúsund kall á dag... Meira
17. september 2007 | Blogg | 76 orð | ókeypis

Hans Haraldsson | 16. september Greenspan og Írak Alan Greenspan hefur...

Hans Haraldsson | 16. september Greenspan og Írak Alan Greenspan hefur nú sagt það sem flestir vissu. Meira
17. september 2007 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig verður góð stjórnsýsla framúrskarandi?

Friðfinnur Hermannsson bendir á aðferð til að ná tökum á og innleiða framúrskarandi þjónustu: "Getur þjónusta hins opinbera orðið framúrskarandi og fyrirmynd annarra þjóða?" Meira
17. september 2007 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Kveinstafir?

Andrés Pétursson skrifar um sjávarútveginn og Evrópusambandið: "Það er einsýnt að hræðsluáróður um að miðin við Ísland muni fyllast af spænskum og portúgölskum togurum á ekki við nein rök að styðjast." Meira
17. september 2007 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikskóli fyrir alla

Sigrún Elsa Smáradóttir skrifar um dagvistarúrræði í Reykjavík: "Lausn sem felur í sér að starfsfólk leikskóla Reykjavíkur starfi á lægri launum en starfsfólk einkarekinna eða fyrirtækjarekinna leikskóla." Meira
17. september 2007 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögleysa í Gjástykki?

Bergur Sigurðsson skrifar um rannsóknaleyfi í Gjástykki: "Þó svo umsagnaraðilar hefðu tekið skýrt fram að umsagnirnar þeirra væru um yfirborðsrannsóknir þá leitaði iðnaðarráðuneytið ekki eftir nýjum umsögnum." Meira
17. september 2007 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Rekstrarvandi Landspítala áhugaleysi stjórnvalda

Stjórnvöld verða að taka á fjárþörf Landspítalans, segir Andrés Magnússon: "Samkvæmt nýlegri yfirlýsingu forsvarsmanna spítalans nema vanskil hans við birgja sína um 900 milljónum króna." Meira
17. september 2007 | Blogg | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Salvör Gissurardóttir | 16. september Ólga í fjölmiðlaheiminum Það er...

Salvör Gissurardóttir | 16. Meira
17. september 2007 | Velvakandi | 364 orð | ókeypis

velvakandi

Tengitvinn DR. Þorsteinn Sigfússon fékk nú nýlega verðlaun frá Rússum fyrir vetnisrannsóknir sínar. Alveg hefir gleymst að segja frá því hvað dr. Þorsteinn hefir verið að rannsaka. Meira
17. september 2007 | Blogg | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrymur Sveinsson | 16. september Kosningar hjá SUS Hvað tali um...

Þrymur Sveinsson | 16. september Kosningar hjá SUS Hvað tali um rússneska kosningu líður óska ég heiðursmönnunum Þórlindi og Teiti Birni innilega til hamingju með glæsilega kosningu til sinna sæta. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

17. september 2007 | Minningargreinar | 10213 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Elíasson

Ásgeir Elíasson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1949. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu sunnudaginn 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ragnheiður Erlendsdóttir, f. 2.5. 1933, og Elías Þorvaldsson, f. 13.6. 1927, d. 29.6. 1976. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 2538 orð | ókeypis

Ásgeir Elíasson

Knattspyrna er eins og lífið sjálft – menn skiptast í fylkingar undir stjórn herforingja og berjast. Menn sækja, menn verjast, en þess á milli er boðið upp á miðjuþóf. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Jónsdóttir

Guðmunda Guðrún Jónsdóttir fæddist í Keldunesi í Kelduhverfi 12. ágúst 1918. Hún lést á dvalarheimilinu Kjarnalundi við Akureyri 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Magnússon, f. á Daðastöðum í Núpasveit 9.4. 1867, d. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 2280 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjördís Ragna Þorsteinsdóttir

Hjördís Ragna Þorsteinsdóttir fæddist á Jafnaskarði í Stafholtstungum í Borgarfirði 10. október 1941. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi laugardaginn 8. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Guðbjarnarson bóndi á Jafnaskarði, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 5037 orð | 1 mynd | ókeypis

Inger Tara Löve Ómarsdóttir

Inger Tara fæddist í Reykjavík 16. júlí 1977. Hún lést á heimili sínu 7. september sl. Foreldrar Töru eru Þóra Löve, f. 9.4. 1953, dóttir Jakobs Löve og Helgu Guðbrandsdóttur, og Ómar Másson, f. 18.11. 1952, sonur Más Jóhannssonar og Helgu Sigfúsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Höskuldur Reykjalín Magnússon

Jóhannes Höskuldur Reykjalín Magnússon, útvegsbóndi á Sveinagörðum í Grímsey frá 1958, fæddist í Syðri-Grenivík í Grímsey 20. maí 1925. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Miðgarðakirkju í Grímsey 8. september. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Sverrisson

Kristján Sverrisson fæddist í Reykjavik 14. maí 1961. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði föstudaginn 24. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 31. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Haukur Guðjónsson

Sigurður Haukur Guðjónsson, fyrrverandi sóknarprestur Langholtsprestakalls, lést 13. ágúst sl. á Landspítalanum á 80. aldursári. Útför Sigurðar Hauks var gerð frá Langholtskirkju 23. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2007 | Minningargreinar | 1662 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefanía Magnúsdóttir

Stefanía Magnúsdóttir fæddist á Reyðarfirði 17. nóvember 1924. Hún lést á heimili sínu, Dalbraut 27, 11. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Guðmundsson bókari, f. 23.4. 1893, d. 28.3. 1972, og Rósa Jónína Sigurðardóttir húsmóðir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. september 2007 | Sjávarútvegur | 713 orð | ókeypis

Afnám útflutningsálagsins mikið fagnaðarefni

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is "ÞAÐ er mikið fagnaðarefni fyrir Grundarfjörð og grundfirzka útgerð að útflutningsálagið á ferskan fisk skuli hafa verið lagt niður nú í upphafi þessa fiskveiðiárs. Meira
17. september 2007 | Sjávarútvegur | 688 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjómenn eru afskiptir

Mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar mælast misjafnlega fyrir. Stjórnarandstaðan finnur þeim að sjálfsögðu flest til foráttu, en hefur reyndar lítið lagt annað til málanna en að vera á móti. Það heyrir til því að vera í stjórnarandstöðu. Meira
17. september 2007 | Sjávarútvegur | 178 orð | ókeypis

Ýsan uppi, sá guli niðri

HAFRANNSÓKNASTOFNUNIN hefur kannað möguleika á aðskilnaði þorsks og ýsu við togveiðar. Voru farnir leiðangrar á togbátnum Gunnbirni frá Bolungarvík til þess að prófa lagskipta botnvörpu. Meira

Viðskipti

17. september 2007 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Enskan vinnumál á Íslandi?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson í Dublin david@mbl.is ÞAÐ kann að reynast óhjákvæmilegt fyrir íslensk fjármálafyrirtæki í útrás að taka upp ensku sem vinnumál í höfuðstöðvum sínum á Íslandi. Meira
17. september 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Hægari lækkun

GREINING Glitnis hefur breytt stýrivaxtaspá sinni og telur að vaxtalækkunarferlið á næsta ári verði hægara en áður var spáð. Í næstu ákvörðun Seðlabankans 1. nóvember nk. verði stýrivextirnir óbreyttir og lækkunarferli hefjist í lok 1. ársfjórðungs... Meira
17. september 2007 | Viðskiptafréttir | 89 orð | ókeypis

ÍLS hjá Moody's

MATSFYRIRTÆKIÐ Moody's hefur sent frá sér stutta skýrslu um Íbúðalánasjóð (ÍLS) þar sem stöðu sjóðsins, sögu og skipulagi eru gerð skil. Þar segir m.a. Meira
17. september 2007 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskt vatn verðlaunað

ICELANDIC Water Holdings ehf., framleiðandi Icelandic Glacial-lindarvatnsins, hlaut fyrstu verðlaun fyrir bestu umhverfisáætlunina á árlegri ráðstefnu vatnsframleiðenda, Bottled Water World, sem nú fór fram í Mexíkó. Meira
17. september 2007 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja aukið heilbrigði

FORSVARSMENN matvöruverslana undirrituðu yfirlýsingu á fundi fyrir helgi þar sem verslunarmenn munu gera það sem í þeirra valdi stendur til að hvetja til aukinnar neyslu hollra vara, sem og aukinnar hreyfingar meðal starfsmanna og viðskiptavina. Meira
17. september 2007 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Virkari orkusamkeppni

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur að huga þurfi að aðgerðum hér á landi sem miði að því að gera samkeppni á raforkumarkaðnum virkari. Kemur þetta fram í nýrri skýrslu norrænu samkeppniseftirlitanna um raforkumarkaðinn. Meira

Daglegt líf

17. september 2007 | Daglegt líf | 459 orð | 1 mynd | ókeypis

10 verstu starfsmennirnir

Þeir stela tíma og athygli, draga niður stemninguna á vinnustaðnum og neita að taka ábyrgð á nokkrum hlut. Sænska blaðið Metro hefur útbúið lista yfir tíu starfsmannatýpur sem eiga það sameiginlegt að vera martröð yfirmannsins. Meira
17. september 2007 | Daglegt líf | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæðargen fundið

NÚ hafa vísindamenn fundið svokallað hæðargen (HMGA2) sem hefur áhrif á það hversu hávaxið eða lágvaxið fólk er. Meira
17. september 2007 | Daglegt líf | 962 orð | 3 myndir | ókeypis

Kolféll fyrir íslenska fjárhundinum

Nokkrir tugir íslenskra fjárhunda komu með eigendum sínum á 10 ára afmælishátíð Icelandic Sheepdog Association of America 25. ágúst sl. í Maryland. Meira
17. september 2007 | Daglegt líf | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausn án lyfja fyrir ofvirk leikskólabörn

BÖKUNARKLUKKA, sem oftar sér til þess að maður brenni ekki kökuna í ofninum, gegndi óvæntu hlutverki í lífi þriggja ára gamals drengs frá Pennsylvaníu, Eddies Fitzgeralds, sem er greindur með athyglisbrest með ofvirkni (ADHD). Meira
17. september 2007 | Neytendur | 831 orð | 2 myndir | ókeypis

Til aðstoðar með óvænt útgjöld

Valda veikindi á heimilinu óvæntu tekjutapi eða stendur ættleiðing fyrir dyrum? Kannski eru ekki aurar í buddunni fyrir nýjum gleraugum? Þá getur verið styrkur í stéttarfélaginu eins og Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að. Meira

Fastir þættir

17. september 2007 | Fastir þættir | 148 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hliðarspilin upprætt. Norður &spade;85 &heart;842 ⋄D7 &klubs;987543 Vestur Austur &spade;64 &spade;932 &heart;KD9653 &heart;7 ⋄82 ⋄G109654 &klubs;DG10 &klubs;K62 Suður &spade;ÁKDG107 &heart;ÁG10 ⋄ÁK3 &klubs;Á Suður spilar 6&spade;. Meira
17. september 2007 | Í dag | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Búseta og lýðheilsa

Geir Gunnlaugsson fæddist 1951. Hann lauk læknaprófi frá HÍ 1978, doktorsprófi 1993 og mastersnámi í lýðheilsufræðum 1997 frá Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Meira
17. september 2007 | Viðhorf | 878 orð | 1 mynd | ókeypis

Bölvað upphátt

Íslendingar eru margir hverjir hættir að bölva í hljóði og farnir að gera það upphátt. Og það sem meira er, þeir eru farnir að bregðast við ofríki ráðamanna með öðrum hætti en að láta það yfir sig ganga. Í stað þess að bölva bæjarstjórninni safna þeir undirskriftum. Meira
17. september 2007 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
17. september 2007 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. 0-0 Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 b5 9. Dd3 Hc8 10. dxc5 Bxc5 11. a3 Rg4 12. Rc3 Rce5 13. Rxe5 Rxe5 14. De4 Rc4 15. Hd1 Df6 16. Meira
17. september 2007 | Í dag | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Mat formanns FFSÍ er að sjómenn séu afskiptir í mótvægisaðgerðum stjórnvalda. Hver er formaður FFSÍ? 2 Eftir baráttu við KR er nokkuð ljóst hvaða lið sigrar í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Hvaða lið? Meira
17. september 2007 | Fastir þættir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Eins og flestir vita þá hafa staðið yfir endurbætur á húsnæði flugstöðvarinnar í Keflavík og hafa þær tekið talsverðan tíma að ganga yfir. Meira

Íþróttir

17. september 2007 | Íþróttir | 380 orð | 1 mynd | ókeypis

Afturelding – Akureyri 23:29 Varmá, úrvalsdeild karla, N1-deildin...

Afturelding – Akureyri 23:29 Varmá, úrvalsdeild karla, N1-deildin, laugardagur 15. september 2007. Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 3:2, 3:4, 5:7, 8:10, 10:11, 10:14, 12:15 , 12:16, 15:17, 17:17, 17:20, 20:22, 20:24, 21:26, 23:29 . Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd | ókeypis

Arsenal fór á toppinn

ARSENAL trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en liðið hafði betur í grannaslagnum við Tottenham á White Hart Lane. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Blikasigur í markaleik

LEIKMENN Breiðabliks og FH buðu upp á bragðgóða markasúpu þegar liðin áttust við í gær í 16. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurspeglaði sumarið

,,ÞETTA var dæmigert fyrir okkur í sumar og endurspeglaði það sem höfum verið að gera á tímabilinu. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

Erfitt framundan

"FYRST og fremst skiptir sigurinn okkur öllu máli þar sem við renndum nokkuð blint í sjóinn með eigin getu svona í upphafi móts og í ljósi þess að við lékum fyrst æfingaleik fyrir þremur vikum," sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari og leikmaður... Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 313 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölnir á skriði – Eyjamenn halda enn í vonina

FJÖLNISMENN héldu sigurgöngu sinni áfram í 1. deildinni þegar þeir lögðu topplið Þróttar, 3:1. Fjölnismenn hafa ekki tapað leik síðan 22. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 380 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson voru í byrjunarliði Reading sem tapaði þriðja leik sínum í röð þegar það lá fyrir nýliðum Sunderland á Leikvangi ljóssins. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Vignir Svavarsson skoraði 6 mörk fyrir Skjern þegar liðið vann góðan útisigur á Team Tvis Holstebro , 25:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 166 orð | ókeypis

Förum erfiðari leiðina að titlinum í ár

"ÞAÐ er erfitt að segja hvers vegna við fáum á okkur fjögur mörk í dag, en ein af skýringunum er líklega bara sofandaháttur. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Valur er markahæstur

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði sjö mörk fyrir Gummersbach og Róbert Gunnarsson fjögur mörk er liðið lagði N-Lübbecke á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik á laugardag, 29:23. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Helena með stórleik gegn Írum í Dublin

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik lagði Íra að í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í Dublin á Írlandi á laugardaginn, 67:62. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 204 orð | ókeypis

Holden tryggði Rússum gullið

RÚSSAR tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn í körfuknattleik karla í gær með sigurkörfu á lokasekúndunni gegn heimsmeistaraliði Spánverja sem jafnframt var gestgjafi mótsins. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 510 orð | 1 mynd | ókeypis

Keflvíkingar rétt sluppu með skrekkinn

ÞRÁTT fyrir að vera einum færri í klukkustund tókst Víkingum ekki að færa sér það í nyt er þeir sóttu Keflvíkinga heim í gær, urðu að sætta sig við markalaust jafntefli og urðu þar með af mikilvægum stigum í botnbaráttunni en Keflvíkingar áttu stigið... Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

KR-ingar hleyptu lífi í botnbaráttuna

KR-INGAR voru sterkari aðilinn þegar þeir lögðu vængbrotna HK-menn í botnbaráttuslag Landsbankadeildar karla í gær, 3:2. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 1344 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsbankadeild karla Keflavík – Víkingur 0:0 Breiðablik &ndash...

Landsbankadeild karla Keflavík – Víkingur 0:0 Breiðablik – FH 4:3 Nenand Zivanovic 12., Prince Rajcomar 18., Magnús Páll Gunnarsson 51., Auðun Helgason sjálfmark 65. - Auðun Helgason 18., Arnar Gunnlaugsson 71., Matthías Vilhjálmsson 76. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 981 orð | 5 myndir | ókeypis

Leðjuslagur í Árbænum

FRAMARAR voru fimm mínútum frá því að innbyrða þrjú mikilvæg stig í botnbaráttunni gegn Fylkismönnum í Árbænum í gær. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Óþarfi að reyna að ná fimmta markinu

ÓLAFUR H. Kristjánsson þjálfari Breiðabliks kvaðst vissulega hafa fundið fyrir óróleika í lok sigurleiks liðsins í gær. "Mér fannst menn vera full ákafir við að koma boltanum inn í vítateig og reyna að bæta við fimmta markinu. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 482 orð | ókeypis

"Ég fæ ekki tækifæri með landsliðinu"

"ÞETTA er án efa besti leikurinn hjá mér í ár. Mörkin voru af ýmsum gerðum. Ég fékk stungusendingu inn fyrir í fyrsta markinu, annað markið var skot utan vítateigs og þriðja markið var vítaspyrna. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 147 orð | ókeypis

Skynsamir einum færri

"Mér fannst við vera skynsamir eftir að við misstum mann útaf, lágum þá aftur í vörninni því við vissum að Víkingar þyrftu að vinna sér inn stig og mér fannst liðið í heildina spila mjög vel, allir lögðu sig fram, sérstaklega er ég ánægður með... Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Veltir Valur FH úr toppsætinu?

SPENNAN magnaðist á toppi og botni Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki gærkvöldsins í deildinni en þau tímamót urðu að áhorfendur í sumar eru komnir yfir 100.000 sem sótt hafa leikina í Landsbankadeildinni í sumar. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 116 orð | ókeypis

West Ham gengur vel

ÍSLENDINGALIÐIÐ West Ham fagnaði sínum fyrsta sigri á heimavelli í ár þegar liðið hafði betur gegn Middlesbrough, 3:0. West Ham hefur byrjað leiktíðina vel en liðið hefur 10 stig og er í fimmta sæti deildarinnar. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 163 orð | ókeypis

Woods í sérflokki

TIGER Woods heldur sigurgöngu sinni áfram á atvinnumótum í PGA-mótaröðinni, en hann varð í gærkvöldi fyrsti sigurvegarinn í úrslitakeppni PGA-mótaraðarinnar. Meira
17. september 2007 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Öruggur bandarískur sigur

BANDARÍSKA úrvalsliðið hafði mikla yfirburði á lokakeppnisdegi Solheim-bikarsins í golfi kvenna gegn úrvalsliði Evrópu í Halmstad í Svíþjóð í gær. Bandaríska liðið fékk 8,5 vinninga í tvímenningnum en Evrópuliðið fékk 3,5 vinninga. Meira

Fasteignablað

17. september 2007 | Fasteignablað | 371 orð | 2 myndir | ókeypis

650 íbúðir í Vatnsendahlíð

Kópavogsbær auglýsti um helgina til úthlutunar byggingarrétt fyrir íbúðarhús í Vatnsendahlíð í Kópavogi. Ætlunin er að þar verði byggðar 650 íbúðir með nútímalegu sniði og þægindum. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Byggðarendi 9

Reykjavík | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu 363 fm einbýli með innbyggðum bílskúr. Húsið hefur mjög mikið verið endurnýjað. Á efri hæðinni er forstofa, hol, stórar samliggjandi stofur, sólstofa, arinstofa, eldhús, baðherbergi og hjónaherbergi. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggingarlist í augnhæð

Sýningin hófst 8. september og stendur til 31. desember 2007 á Kjarvalsstöðum, að því er greint er frá í fréttabréfi Hönnunarvettvangs. Á sýningunni verður varpað fram spurningum eins og "hvað er byggingarlist? Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 245 orð | 2 myndir | ókeypis

Dagskrá Sjónlistar 2007

Sjónlistarorðan 2007 verður afhent á Akureyri föstudaginn 21. september og málþing um siðfræði í listum haldið daginn eftir. Hátíðarhöldunum lýkur síðan með grímudansleik í Ketilhúsinu laugardagskvöldið 22. september. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Handverk og hönnun í Ráðhúsinu

Handverk og hönnun skipulagði sýningu/kynningu á handverki og listiðnaði í Ráðhúsi Reykjavíkur í október 2006. Sú sýning vakti mikla athygli og komu fjölmargir gestir í Ráðhúsið þessa helgi. Þetta kemur fram í frréttariti Hönnunarvettvangs. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 179 orð | 2 myndir | ókeypis

Kárhóll

Þingeyjarsveit | Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Kárhól í Reykjadal í Þingeyjarsveit. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 86 orð | 2 myndir | ókeypis

Lóðum úthlutað í Vatnsendahlíð

Bæjaryfirvöld Kópavogsbæjar með Gunnar Birgisson bæjarstjóra í broddi fylkingar auglýstu um helgina lóðir fyrir 650 íbúðir í Vatnsendahlíð. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Plaköt til að hressa upp á umhverfið

Það hafa ekki allir ráð á að kaupa Kjarval eða Jón Engilberts, en plaköt gera sig mjög vel á veggjum og lífga svo sannarlega upp á veggina og herbergið. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 179 orð | 2 myndir | ókeypis

Skólavörðustígur 3

Reykjavík | Valhöll fasteignasala er með í sölu fallega 3-4 herbergja íbúð á þriðju hæð í virðulegu steinhúsi staðsettu neðst á Skólavörðustígnum. Íbúðin er skráð þriggja herbergja en er fjögurra herbergja. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Smárarimi 62

Reykjavík | Fasteignamiðlun Grafarvogs er með í sölu mjög fallegt 183,1 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Falleg aðkoma er að húsinu og er lóðin ræktuð og hellulögð, með tveimur sólpöllum og heitum potti. Hiti er í bílaplani. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta helst...

1.674 athugasemdir * Nesbryggja ehf. hefur óskað eftir heimild til landfyllingar fyrir utan lóð sína á Kársnesi. Meira
17. september 2007 | Fasteignablað | 299 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta helst...

Byggja risafjós * Á Refsstöðum í Hálsasveit í Borgarfirði er ætlunin að byggja 1.100 fermetra fjós fyrir 123 kýr ásamt aðstöðu fyrir uppeldi kálfa. Áætluð ársframleiðsla búsins er 75 þúsund lítrar af mjólk á ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.