Greinar fimmtudaginn 20. september 2007

Fréttir

20. september 2007 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Aðildarríki NATO geta ekki kallað heri sína frá Afganistan

Haag. AFP. | Aðildarríki Atlantshafsbandalagsins (NATO) geta ekki og munu ekki kalla herlið sín frá Afganistan. Þetta sagði Jaap de Hoop Scheffer, framkvæmdastjóri NATO, í viðtali sem birtist í NCR Handelsblad í Hollandi í gær. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Á döfinni á Austurlandi

ÝMISLEGT er á döfinni á Austurlandi nú í vikunni. Á morgun og laugardag eru t.a.m. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 195 orð

Bátur strandaði við Hrakhólma

TVÍMENNINGA sakaði ekki þegar þriggja tonna og rúmlega sex metra langur línu- og handfærabátur, Ella HF-22, steytti á skeri við Hrakhólma á Álftanesi, um 60 metra frá landi á tíunda tímanum í gærkvöld. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 706 orð | 1 mynd

Breytingar í öllum stöðvum Mjólkursamsölunnar

Áform eru uppi um að hætta mjólkurvinnslu á Egilsstöðum og breyta starfsemi í öllum stöðvum MS. Helgi Bjarnason kynnti sér málið og ræddi við hagsmunaaðila. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 251 orð

Bæjarstjóri skoðar málið með íbúum

Selfoss | Bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar hefur boðað fulltrúa íbúa í nágrenni Fagraskógar á Selfossi til fundar í kvöld til að fara yfir það hvernig ákvarðanir um úthlutun lóða voru teknar og ræða um hvað hægt sé að gera. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 124 orð

Dagblöð í skólum

KYNNINGARFUNDIR um verkefnið Dagblöð í skólum verða haldnir mánudaginn 24. september. Verkefnið er samstarfsverkefni Menntasviðs Reykjavíkur og Morgunblaðsins og felst í því að nemendur fá verkefnabækur og blöð til að vinna með. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Dagblöðum dreift um götur borgarinnar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is EINHVERJIR undarlega innréttaðir skemmdarvargar gerðu það að leik sínum í fyrrinótt að rífa upp dagblaðapakka sem skildir höfðu verið eftir fyrir blaðbera og dreifa blöðunum út um víðan völl. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Doktorsvörn við læknadeild

DOKTORSVÖRN fer fram við læknadeild Háskóla Íslands á morgun, föstudaginn 21. september. Þá ver Martha M. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 155 orð

Dæmd fyrir smygl á fíkniefnum

HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær karlmann og konu í skilorðsbundið fangelsi og til að greiða sekt. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Dæmi um nýklakta rjúpuunga í september

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is "ÉG rakst á rjúpu með nýklakta unga fyrir um hálfum mánuði. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fagnar sátt um tillöguna

Borgarstjórn Reykjavíkur fagnar þeirri niðurstöðu sem birtist í verðlaunatillögu hugmyndaleitar fyrir Kvosina og tekur undir það álit dómnefndar að tillaga Argos, Gullinsniðs og Studíós Granda sé "svo framúrskarandi, hvað varðar hugmyndir,... Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Faxaflóahafnir ákveða að selja fasteignir á hafnarsvæðinu

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FAXAFLÓAHAFNIR hafa ákveðið að láta undirbúa sölu á húsnæði sem hafnirnar eiga í Hafnarhúsinu í Reykjavík, við Grandagarð og skrifstofuhúsnæði í Laugarnesi. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Flóð magnast

EMBÆTTISMENN Sameinuðu þjóðanna segja að 250 manns hafi látið lífið og yfir 600.000 misst heimili sín í flóðum í 17 Afríkulöndum. Talið er að ástandið versni þar sem spáð er úrhelli í mörgum landanna. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Friðarstofnun

SAMTÖK herstöðvaandstæðinga fagna hugmynd borgarstjóra frá síðasta ári um Friðarstofnun Reykjavíkur í samvinnu við innlenda og erlenda aðila. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Furðuleg vinnubrögð Húsafriðunarnefndar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is VIGNIR Þormóðsson, einn eigenda hússins Hafnarstræti 98 á Akureyri, segir þá afar ósátta við vinnubrögð Húsafriðunarnefndar sem ákvað í fyrradag að leggja til við menntamálaráðherra að húsið yrði friðað. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Græða með rúllum

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Bændur á Suðurlandi eru farnir að heyja í rúllur beinlínis í þeim tilgangi að flytja heyið upp á Biskupstungnaafrétt til uppgræðslu. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

GSM-þjónusta í Víkurskarði

GSM-þjónustu hefur verið komið á í Víkurskarði en áætlað er að í árslok verði boðið uppá GSM-þjónustu á öllum Hringveginum, samkvæmt vef samgönguráðuneytisins. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

HIV-hópsýking í uppsiglingu

Eftir Friðrik Ársælsson fridrik@mbl.is FJÓRIR fíkniefnaneytendur hafa greinst með HIV-sýkingu það sem af er ári og þykir atburðarásin renna stoðum undir þá tilgátu að hópsýking meðal sprautufíkla sé í uppsiglingu. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Hjólreiðaáætlun gerð

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur hefur samþykkt að láta gera sérstaka hjólreiðaáætlun fyrir Reykjavík, en Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, lagði tillöguna fram. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hlaut dóm fyrir árás á dyravörð

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands vestra hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til fimm mánaða fangelsisvistar, skilorðsbundinnar til tveggja ára, fyrir líkamsárás. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð

Hornin fundin

LÖGREGLAN í Danmörku hefur fundið eftirlíkingar af sögufrægum gullhornum sem stolið var úr sýningarsal á mánudag. Tveir karlmenn og tvær konur voru handtekin fyrir... Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hraktir úr Hrakhólma

TVEIMUR mönnum var bjargað um borð í slöngubát eftir að bátur þeirra steytti á skeri við Hrakhólma, rétt utan við Álftanes á tíunda tímanum í gær. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hundruð tungumála í mikilli hættu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 63 orð

Í Beverly Hills Bratislava

ÍSLENSKIR fjárfestar eru að hefja umfangsmikið fasteignaverkefni í borginni Bratislava í Slóvakíu. Keyptar hafa verið lóðir í hverfinu Zahorska Bystrica, sem í daglegu tali er kallað Beverly Hills þar í borg. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 236 orð

Íhuga að leita til Mjólku

KÚABÆNDUR á Austurlandi munu leita annarra leiða til að vinna mjólk á Austurlandi, ef samþykktar verða tillögur stjórnenda Mjólkursamsölunnar um að leggja niður mjólkurvinnslu á Egilsstöðum. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Íhuga tilboð í eignir í Hvalfirði

STJÓRN Faxaflóahafna hefur samþykkt að fela hafnarstjóra að taka upp viðræður við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar um gerð tilboðs í eignir ríkisins í Hvalfirði, en um er að ræða húseignir, tækjabúnað og bryggju fyrrverandi olíubirgðastöðvar NATO. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 993 orð | 4 myndir

Kjarninn verði pumpan í miðborgarhjartanu

*Hugmynd að nýjum miðborgarkjarna á Barónsreit kynnt almenningi *Áhersla lögð á að uppbygging verði í sátt við verndunarsjónarmið *Stefnt að því að opna nýjan miðborgarkjarna í lok árs 2010 *Um er að ræða 25 þúsund fermetra rými undir verslanir og þjónustu *Að auki ráðgert að byggja 180-200 íbúðir Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 86 orð

Kvittanir með í ferðalagið

SÉ fólk að ferðast með dýra hluti, t.d. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Kærður fyrir að spræna

FARÞEGI sem kom til landsins með flugi klukkan 22.30 í fyrrakvöld var svo aðframkominn að hann kastaði af sér vatni í landganginum skömmu eftir að hann steig frá borði við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 161 orð

LEIÐRÉTT

Forstjóri SÍS en ekki SÍF Í grein undir fyrirsögninni "Endurtók leik foreldranna í torfkirkjunni", sem birtist á bls. 20 í Morgunblaðinu sl. þriðjudag, er Erlendur heitinn Einarsson sagður hafa verið forstjóri SÍF. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð

Lést eftir bílslys

ÖKUMAÐURINN sem slasaðist alvarlega í umferðarslysi sem varð í Reykhólasveit við bæinn Klukkufell á mánudaginn, er látinn. Hann hét Mariusz Polinski og var af pólsku bergi brotinn, bjó í foreldrahúsum á Tálknafirði og var ókvæntur. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 59 orð

Málstofur um börn og breytingar

RANNSÓKNASETUR í barna– og fjölskylduvernd og Félagsráðgjafaskor standa að málstofum í haust um Börn og breytingar í fjölskyldum og fara þær fram í Odda stofu 101, í húsi Félagsvísindadeildar Háskóla Íslands kl. 12-13. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð

Málþing um eflingu meðferðar til reykleysis

LÝÐHEILSUSTÖÐ, Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Reykleysismiðstöð Landspítalans standa fyrir málþingi til eflingar meðferðarúrræðum í tóbaksvörnum í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu, í dag, fimmtudaginn 20. september kl. 15-17. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Munkar gegn herforingjum

ÞÚSUNDIR búddhatrúarmunka efndu í gær til mótmæla í nokkrum borgum Myanmar, sem hét áður Búrma, og kröfðust þess að herforingjastjórn landsins sleppti fjórum munkum sem voru handteknir fyrir mótmæli daginn áður. Nær 2. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Möðruvallakirkja í Hörgárdal 140 ára

MÖÐRUVALLAKIRKJA í Hörgárdal verður 140 ára næsta sunnudag, 23. september, og verður því fagnað í kirkjunni þann dag með messu kl. 14. Séra Jón Aðalsteinn Baldvinsson vígslubiskup á Hólum predikar, en sóknarpresturinn sr. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 601 orð | 1 mynd

Of rúm túlkun á vanhæfisreglum?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SIGURÐUR Gylfi Magnússon sagnfræðingur er ósáttur við niðurstöður dómnefndar sagnfræði- og fornleifafræðiskorar hugvísindadeildar Háskólans en hún telur rannsóknarverkefni hans ekki hæft til doktorsvarnar. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 770 orð | 1 mynd

"Bróðir númer tvö" tekinn höndum

Eftir Ásgeir Sverrisson asv@mbl.is NUON Chea, einn helsti leiðtogi stjórnar Rauðu kmeranna, var í gær handtekinn og bíða hans nú réttarhöld þar sem leiddur verður í ljós hlutur hans í morðæðinu, sem reið yfir í Kambódíu á áttunda áratugnum. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 375 orð | 1 mynd

"Hann étur allt sem fyrir verður"

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is TVEIR svonefndir spánarsniglar hafa fundist á höfuðborgarsvæðinu í haust, að sögn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 370 orð | 2 myndir

"Það mátti engu muna"

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl.is KARLMANNS á sextugsaldri er saknað eftir að hann féll í Sogið seinnipartinn í gær, en öðrum manni var naumlega bjargað um borð í bát sem settur var á flot í því skyni. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Rætt um Charcot

ALLIANCE francaise efnir til spjalls um einn mesta Íslandsvin allra tíma fimmtudaginn 20. september kl. 20:00 í húsakynnum félagsins að Tryggvagötu 8. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sala á nikótínlyfjum frjáls

SÆNSKA stjórnin samþykkti í gær að heimila sölu á hvers konar nikótínlyfjum í almennum verslunum en hingað til hafa lyfjaverslanir setið einar að sölunni. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 309 orð

Sambýli byggt við Holtaveg

Skipulagsráð hefur samþykkt að byggt verði sambýli á tveimur hæðum fyrir sex geðfatlaða einstaklinga við Holtaveg í Laugardal. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Samkaup vilja fá lóð hjá Faxaflóahöfnum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SAMKAUP hafa haft samband við Faxaflóahafnir og sótt um lóð. Fyrirtækið er nú með vöruskemmu í Grafarvogi en að sögn forstjóra Samkaupa, Sturlu Eðvarðssonar, er sú aðstaða orðin allt of lítil. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 44 orð

Sorg og sorgarúrvinnsla

RÁÐSTEFNA um sorg og sorgarúrvinnslu á vegum heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri verður haldin á laugardaginn, 22. september, í húsnæði háskólans í Sólborg. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 390 orð

Staða íslenskunnar sem þjóðtungu verði lögfest

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÍSLENSK málnefnd vinnur nú að því að móta tillögur að íslenskri málstefnu og er gert ráð fyrir því að hún skili menntamálaráðherra drögum á degi íslenskrar tungu árið 2008, 16. nóvember. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stórtækir reiðhjólaþjófar

NOKKRIR unglingspiltar á Akureyri hafa undanfarið farið um bæinn og stolið fjölda reiðhjóla. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 21 orð

Strauss-Kahn til IMF

HENRY Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að bandarísk stjórnvöld styddu Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi fjármálaráðherra Frakklands, sem næsta framkvæmdastjóra Alþjóðagjaldeyrissjóðsins... Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 30 orð

Tilræði í Beirút

SJÖ týndu lífi þegar sprengja sprakk í Beirút í Líbanon í gær en m.a. þeirra sem dóu var fulltrúi á líbanska þinginu, Antoine Ghanem, mikill andstæðingur afskipta Sýrlandsstjórnar í... Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð

Upptaka á tónlist

STJÓRN Sambands ungra framsóknarmanna samþykkti á fundi sínum á mánudag ályktun þar sem því er fagnað hversu margir erlendir kvikmyndagerðarmenn hafa viljað taka upp myndir sínar, eða hluta úr þeim, hérlendis. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 570 orð | 1 mynd

Veiðin í Ytri-Rangá yfir 5.000 laxa og enn mánuður til loka

Veiðinni er að ljúka í mörgum laxveiðiám landsins og hefur heldur betur ræst úr undir haustið. Í Rangánum er veitt til 20. október og eru báðar árnar komnar yfir 5.000 laxa. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð

Velti bíl í Svínahrauni

BÍLVELTA varð við Svínahraun, skammt frá Litlu kaffistofunni, um níuleytið í gærkvöld. Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni með þeim afleiðingum að hún lenti utan vegar og valt, en lenti á hjólunum. Meira
20. september 2007 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Verð á kjöti og mjólk á uppleið

VERÐ á mjólkurvörum hefur verið að hækka á Norðurlöndum og í öðrum Evrópulöndum að undanförnu og nú er sama þróunin hafin í kjötvörum. Segja margir, að þessar hækkanir, sem orðið hafa eða eru boðaðar, séu aðeins reykurinn af réttunum. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Vilja samstarf um orkunýtingu

"ÞAÐ er greinilegt að meiri kraftur er í efnahagslífinu hér en margir hafa haldið og stjórnvöld og þjóðfélagið allt er staðráðið í að einhenda sér í mikla uppbyggingu," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, en opinber heimsókn... Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Vilpa, Tunga og Bali á Grænuvöllum

Eftir Hafþór Hreiðarsson Húsavík | Nýr leikskóli var formlega opnaður á Húsavík á dögunum og nefnist hann Grænuvellir. Leikskólinn, sem er sex deilda, varð til þegar leikskólastarfi var hætt í Bjarnahúsi, byggt við leikskólann Bestabæ og þeir... Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Vopnfirðingar svíða sína hausa á gamla mátann

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is SLÁTURHÚS Vopnfirðinga er annað af tveimur sláturhúsum í landinu sem selja sviðahausa verkaða á gamla mátann. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þeir ráku féð í réttirnar...

BUSAVÍGSLA fór fram í Menntaskólanum á Akureyri í gær þar sem nýnemar voru vígðir inn í skólann af 4. bekkingum en skólinn var settur á sunnudaginn. Busarnir fengu að reyna ýmislegt í gær en allt fór þó vel fram. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Æfð viðbrögð við flugslysi í Grímsey

Eftir Helgu Mattínu Björnsdóttur Grímsey | Æfð voru viðbrögð við flugslysi og björgun flugfarþega á Grímseyjarflugvelli. Er þetta í fyrsta skipti sem slík flugslysaæfing fer þar fram. Meira
20. september 2007 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Ær af Mýrum keyrð norður í Húnavatnssýslu

"ÞAÐ er ljóst að þessi kind hefur verið keyrð yfir í Húnavatnssýslu. Á því er ekki nokkur vafi," segir Ásgerður Pálsdóttir, bóndi á Arnarstapa á Mýrum, en ær með tveimur lömbum í hennar eigu kom fram í Hrútatungurétt í haust. Meira

Ritstjórnargreinar

20. september 2007 | Leiðarar | 208 orð

Fé til góðra verka

Viðbygging húss MS-félags Íslands er langt komin og verður væntanlega tekin í notkun 1. desember. Við það mun hlutur MS-sjúklinga batna verulega. Meira
20. september 2007 | Staksteinar | 255 orð | 1 mynd

Tungumál sem hverfa

Í heiminum eru töluð sjö þúsund tungumál. Eitt þeirra er íslenska. Helmingur þeirra er talinn í útrýmingarhættu og gæti horfið á þessari öld. Í fyrradag kynntu fræðimenn nýja rannsókn um tungumálin sem eru að hverfa. Meira
20. september 2007 | Leiðarar | 553 orð

Önnur atlaga Hillary Clinton

Hillary Clinton hyggst nú gera aðra atlögu að því að koma á umbótum í bandarísku heilbrigðiskerfi. Meira

Menning

20. september 2007 | Fólk í fréttum | 165 orð | 2 myndir

Alba og Clooney eftirsóknarverðust

NOTENDUR einkamálasíðu Yahoo! kjósa reglulega eftirsóknarverðustu einhleypingana í Hollywood og hafa Jessica Alba og George Clooney hlotið titilinn "Eftirsóknaverðasta fræga fólkið sem er á lausu". Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 158 orð | 1 mynd

Blanchett og sokkurinn

ÁSTRALSKA kvikmyndastjarnan Cate Blanchett hefur upplýst, að hún hafi notað sokk til að "fylla út í" hlutverk Bobs Dylans í kvikmyndinni I'm Not There. Í myndinni leika sjö leikarar hlutverk Dylans, þar á meðal Blanchett. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Bláir skuggar í austurbænum

BLÁIR skuggar, nýr geisladiskur saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar, var kynntur á útgáfutónleikum í Iðnó á nýafstaðinni Jazzhátíð Reykjavíkur. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Britney skikkuð í lyfjapróf reglulega

DÓMARI í forræðismáli bandarísku söngkonunnar Britney Spears og Kevins Federline, fyrrum eiginmanns hennar, hefur fyrirskipað að Spears gangist tvisvar í viku undir lyfjapróf og það verði tilviljunum háð hvaða daga og á hvaða tíma dags prófin verði... Meira
20. september 2007 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Bæheimska rapsódían og Bach

BASSADRUNUR og blíðlegar línur hljóma á fyrstu tónleikum Kristalsins, kammertónleikaraðar Sinfóníuhljómsveitar Íslands, sem verða í Þjóðmenningarhúsinu á laugardaginn kl. 17. Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 600 orð | 2 myndir

Dikta fram í dagsljósið

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "VIÐ eyddum sumrinu í að semja tónlist. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 250 orð

Djassfönk af gömlu gerðinni

Boogablú. Miðvikudagskvöldið 12. september 2007. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 258 orð | 1 mynd

Fimmtudagsforleikur h efst

HITT húsið hefur Fimmtudagsforleik vetrarins í kvöld með útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Gordon Riots. Gordon Riots hefur verið iðin við kolann undanfarna mánuði og gaf út á dögunum sína fyrstu stuttskífu sem ber nafnið Witness The Weak Ones . Meira
20. september 2007 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Flestir vilja vera í Hogwarts

GALDRASKÓLINN Hogwarts, þar sem Harry Potter og félagar eru á nemendaskrá, er sá skóli í kvikmynd sem flestir vildu sækja samkvæmt könnun sem kvikmyndasíðan www.pearllanddean.com birti á dögunum. Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Hannar á Spice Girls

FÓTBOLTAKAPPINN David Beckham á að hanna fötin sem stelpurnar í Spice Girls klæðast í væntanlegri tónleikaferð sinni. Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Haustinu fagnað á Café Oliver

* Vetrardagskráin á Café Oliver verður kynnt með pomp og prakt í kvöld. Gestum staðarins verður boðið upp á veitingar af ýmsu tagi auk þess sem flestir þeirra sem munu koma fram á Oliver í vetur ætla að gefa forsmekkinn af því sem koma skal. Meira
20. september 2007 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd

Hámenning eða lágmenning

Í ERINDI sínu á Félagsvísindatorgi Háskólans á Akureyri í dag kl. 16.30 ræðir Matthew Kieran um menningargagnrýni og þann vanda sem hofmóður og snobb valda henni. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 214 orð | 2 myndir

Hlusta á Íslandslög í haustsuddanum

HAUSTIÐ er greinilega gengið í garð og fólk farið að kveikja á kertum og hafa það kósí uppi í sófa með huggulega tónlist í bakgrunninum. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 366 orð | 2 myndir

Hver er orginal?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "MÉR var bara bent á þetta. Ég veit ekkert hver stendur á bak við síðuna og maður getur ekki haft samband við neinn. Meira
20. september 2007 | Myndlist | 308 orð

Höfuðsnillingur

Sýningin stendur til 23. september. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 490 orð | 2 myndir

Innflytjendabókmenntir

Jonas er ósammála fyrirsögninni. Þessi fyrirsögn var yfirskrift málþings á vegum Bókmenntahátíðar og Marina Lewycka, Sasa Stanisic og áðurnefndur Jonas Hassen Khemiri sátu fyrir svörum í Norræna húsinu. Meira
20. september 2007 | Bókmenntir | 408 orð | 1 mynd

Loforðið lætur engan ósnortinn

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is "ÞETTA er mjög öflug hvatning til að skrifa meira og mikill heiður. Meira
20. september 2007 | Myndlist | 326 orð | 1 mynd

Losti yfir listinni

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is "VERKIN á sýningunni eru öll unnin með olíu á striga og ég nota sterka óblandaða liti. Myndefnið er fólk, eða fígúratíft abstrakt. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

María Callas í Scala

Það var líf og fjör í Mílanó þegar ný mynd um sópransöngkonuna Maríu Callas var sýnd í Scala-óperunni. Fólk flykktist í óperuna til að sjá myndina, sem ber nafnið Callas assoluta . Meira
20. september 2007 | Kvikmyndir | 319 orð | 1 mynd

Miðasala á Riff hefst í dag

MIÐASALA á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík hefst í dag auk þess sem dagskrárrit hátíðarinnar kemur út. Hátíðin, sem hefst 27. september og stendur til 7. október, er nú haldin í fjórða sinn. Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Mika eða Mica?

TÓNLISTARMAÐURINN Mika á yfir höfði sér kæru frá reggítónlistarkonu sem segir að hann hafi stolið af sér nafninu. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 116 orð

Palestínutónleikar á Organ í kvöld

* Tónleikar fyrir Palestínu verða haldnir á tónleikastaðnum Organ, Hafnarstræti 1–3, í kvöld. Aðgangseyrir er 500 krónur og rennur allur ágóði til neyðarsöfnunar Félagsins Ísland – Palestína til handa íbúum herteknu svæðanna í Palestínu. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 138 orð

Pitchfork kynda undir Iceland Airwaves

* Tónlistarveislan Iceland Airwaves var gerð að umfjöllunarefni á vefsíðu Pitchfork í vikunni. Meira
20. september 2007 | Myndlist | 488 orð | 1 mynd

Portrett í mannhafi til sýnis í Hafnarhúsinu

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Í LISTASAFNI Reykjavíkur í Hafnarhúsinu stendur yfir sýningin Portrett í mannhafinu . Meira
20. september 2007 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Ryksuga er gott útvarpsefni

ÉG hlusta mikið á útvarp í bílnum á leið í og úr vinnu. Framboðið er mikið en goggunarröðin hefur fram til þessa verið þessi: Rás 2, Bylgjan, X-ið, Útvarp Saga. Já ég verð víst að viðurkenna glæpinn – ég hlusta stundum á Sigurð G. Meira
20. september 2007 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Sex Pistols saman á ný

ÞÁ ER um að gera að dusta rykið af gaddaólunum því Sex Pistols ætla koma saman á nýjan leik. Meira
20. september 2007 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Styðja Randver

Í GÆR var Þórhalli Gunnarssyni, dagskrárstjóra Sjónvarpsins, afhentur undirskriftalisti til stuðnings endurráðningu Randvers Þorlákssonar leikara í Spaugstofunni. Meira
20. september 2007 | Myndlist | 698 orð | 1 mynd

Verðlaunasýningin Sjónlist 2007

Sýningin stendur til 14. október. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17. Meira
20. september 2007 | Myndlist | 183 orð | 1 mynd

Þegar ferðalag verður áfangastaðurinn

Opið virka daga 10-17 og laugardaga 11-16. Sýningu lýkur 28. sept. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

20. september 2007 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Að upplýsa, fræða og skemmta

Páll Magnússon svarar gagnrýni Salvarar Nordal á ríkissjónvarpið: "" ...hlutur menningarefnis sjaldan eða aldrei verið jafn stór og núna – og fer vaxandi"." Meira
20. september 2007 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Elfar Logi Hannesson | 19. september Kómedíuleikhúsinu vel tekið Það er...

Elfar Logi Hannesson | 19. september Kómedíuleikhúsinu vel tekið Það er óhætt að segja að Kómedíuleikhúsinu hafi verið vel tekið í upphafi leikferðar um landið. Meira
20. september 2007 | Bréf til blaðsins | 389 orð

Ógnarmat

Frá stjórn Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK: "STYRJALDIR eru glæpsamleg sóun á mannslífum, tilræði við líf, heilsu, hamingju og framtíðarvonir saklauss fólks." Meira
20. september 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Snorri Bergz | 19. september Fer Britney í leikbann? Jæja, ef...

Snorri Bergz | 19. september Fer Britney í leikbann? Jæja, ef löggumönnum og lyfjatindátum þeirra tekst að sanna lyfjaneyslu á Britney litlu Spears verður hún vísast dæmd í leikbann – fær kannski ekki leika við börnin sín í ákveðinn tíma. Meira
20. september 2007 | Blogg | 89 orð | 1 mynd

Soffía F. Rafnsdóttir | 19. september Stígvél Vissuð þið að þegar maður...

Soffía F. Rafnsdóttir | 19. september Stígvél Vissuð þið að þegar maður er 1,50 á hæð er mjög erfitt að fá á sig svona flott pæjustígvél? Í fyrsta lagi þá passa þau ekki yfir kálfana. Meira
20. september 2007 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Til hamingju Veita hf. og önnur fyrirmyndarfyrirtæki

Friðrik Pálsson skrifar um seðilgjöld: "Afar eigingjörn er hins vegar sú ákvörðun of margra fyrirtækja að nota sér greiðsluseðla til eins konar aukaálagningar á annars skilvísa viðskiptavini..." Meira
20. september 2007 | Velvakandi | 583 orð

velvakandi

Hátt þátttökugjald ERU það réttindi í þágu fatlaðra að krafist sé 5000 kr. gjalds á ráðstefnu um málefni þeirra sem sögð er öllum opin? Meira
20. september 2007 | Aðsent efni | 719 orð | 3 myndir

Öngstræti peningamálastefnunnar?

Ársæll Valfells skrifar um peningamálastefnuna: "Sú spurning hefur vaknað hvort alþjóðavæðing fjármálakerfisins hafi sett í uppnám eina af grundvallarforsendum peningamálastefnu Seðlabanka Íslands." Meira

Minningargreinar

20. september 2007 | Minningargreinar | 2164 orð | 1 mynd

Guðmundur Valur Guðmundsson

Guðmundur Valur Guðmundsson fæddist í Reykjavík hinn 19. maí 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 13. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jónsson símaverkstjóri, f. 1896, d. 1966 og Sigurást Guðrún Níelsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2007 | Minningargreinar | 3028 orð | 1 mynd

Henrý Már Ásgrímsson

Henrý Már Ásgrímsson fæddist á Þórshöfn, 23. apríl 1955. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 14. september síðastliðins. Foreldrar hans voru Ásgrímur Hólm Kristjánsson f. 25. mars 1913, d. 6. júlí 1987 og Helga Haraldsdóttir f. 26. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2007 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Hildur Þórðardóttir Bäck

Hildur Þórðardóttir fæddist á Laugarnesvegi 102 í Reykjavík 12. apríl 1962. Hún lést á sjúkrahúsi í Nyköping í Svíþjóð 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar eru hjónin Þórður Júlíusson verkfræðingur, f. 29.9. 1928, d. 9.2. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2007 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Hreinn Árnason

Hreinn Árnason málarameistari fæddist á Akranesi hinn 30. ágúst 1931. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir hinn 12. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Árni B. Sigurðsson rakarameistari, f. 23.7. 1895, d. 19.6. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2007 | Minningargreinar | 3064 orð | 1 mynd

Konráð Þórisson

Konráð Þórisson fæddist 4. október 1956. Hann lést á heimili sínu hinn 11. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórir H. Konráðsson, f. 6. apríl 1929, d. 12. mars 2003 og kona hans Oddný Dóra Jónsdóttir, f. 13. október 1930, lifir son sinn. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2007 | Minningargreinar | 4762 orð | 1 mynd

Sigmar Þór Eðvarðsson

Sigmar Þór Eðvarðsson, verslunarstjóri Bónus, Hraunbæ, fæddist í Reykjavík 26. mars 1972. Hann lést í veiðiferð 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Svanhildur María Ólafsdóttir, skólastjóri, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2007 | Minningargreinar | 1216 orð

Sæmundur Óskarsson

"Getur þú ekki fundið fyrir mig góða refaskyttu?" Sæmundur föðurbróðir minn lá afturábak í rúmi sínu á dvalarheimilinu fyrir fáeinum mánuðum þar sem hann hafði að eigin sögn verið bundinn við polla. Meira  Kaupa minningabók
20. september 2007 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd

Sæmundur Óskarsson

Sæmundur Óskarsson stórkaupmaður fæddist á Akureyri 10. ágúst 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Óskar Sæmundsson kaupmaður á Akureyri, f. 29.12. 1897, d. 26.8. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

20. september 2007 | Sjávarútvegur | 469 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti 46 milljarðar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 46 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2007 samanborið við 40,4 milljarða á sama tímabili 2006. Aukningin nemur 5,6 milljörðum króna eða 14% milli ára. Meira
20. september 2007 | Sjávarútvegur | 155 orð

Fundað með ESB

Framkvæmdastjóri aðalskrifstofu Evrópusambandsins á sviði sjávarútvegsmála, hr. Meira

Daglegt líf

20. september 2007 | Daglegt líf | 198 orð

Af eivaldi og eyvaldi

Heimir Pálsson býr í Ufsölum í Svíþjóð. Hann býr aldrei til vísu nema honum finnist rímið erfitt og ögrandi. Og hann skrifar: "Þórarinn Eldjárn styður mig í því og segir: "Það er sko ekkert lítið! Meira
20. september 2007 | Daglegt líf | 485 orð | 2 myndir

akureyri

Stemmningin á Akureyrarvelli hefur líklega aldrei verið betri í sumar en á þriðjudagskvöldið og áhorfendur aldrei fleiri. Hátt í 700 manns mættu á úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í 2. Meira
20. september 2007 | Ferðalög | 636 orð | 3 myndir

Griðastaðurinn Flatey

Á Breiðafirði er að finna Flatey, þjóðjörð sem er rík af nytjum, menningu og sögu en líka eyju sem í dag höfðar sífellt meira til fólks sem leitar mótvægis við amstri hins daglega lífs. Meira
20. september 2007 | Daglegt líf | 362 orð | 1 mynd

Hugarfarið hefur sín áhrif varðandi súkkulaðifíknina

SÚKKULAÐI, ummm. Orðið sjálft vekur unað, svo ekki sé talað um ilm eða smakk. Ást mannfólksins á súkkulaði er óumdeilanleg og oft mjög hömlulaus. Við hugsum um það, okkur dreymir um það og stundum borðum við allt of mikið af því. Meira
20. september 2007 | Ferðalög | 500 orð | 3 myndir

Í leikmynd Remains of the Day

Það er svolítið undarlegt að vera allt í einu kominn inn í leikmynd úr þekktri kvikmynd. Meira
20. september 2007 | Neytendur | 582 orð

Kjúklingur, pitsur og nautakjöt

Bónus Gildir 20. sept. - 23. sept. verð nú verð áður mælie. verð Ks ferskt lambalæri 975 1.169 975 kr. kg KS ferskur lambahryggur 1.189 1.258 1.189 kr. kg KS ferskt lambafillet m/fitu 2.398 2.998 2.398 kr. kg Ks ferskur lambabógur 629 699 629 kr. Meira
20. september 2007 | Neytendur | 879 orð | 1 mynd

Kvittanirnar með í farangurinn

Þegar Íslendingur brá sér til Bandaríkjanna um daginn var honum meinað að skrá myndavélina sína við brottför, en lenti svo í því að vélin var tekin af honum við heimkomu þar sem hann gat ekki sýnt fram á það með kvittun að vélin hafði verið keypt á... Meira
20. september 2007 | Daglegt líf | 740 orð | 4 myndir

Mála og tefla við Selvatn

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Selvatn var ágætis veiðivatn þegar ég bjó hér á sumrin sem barn. Foreldrar mínir áttu þessa níu hektara af landi sem þau kölluðu Selmörk og byrjuðu trjárækt hér árið 1943. Meira

Fastir þættir

20. september 2007 | Árnað heilla | 20 orð

60 ára afmæli. Í dag, 20. september, er sextugur Emil Hákonarson, Hátúni...

60 ára afmæli. Í dag, 20. september, er sextugur Emil Hákonarson, Hátúni 10, Reykjavík. Hann verður að heiman á... Meira
20. september 2007 | Fastir þættir | 150 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Voldug innkoma. Norður &spade;104 &heart;10643 ⋄875 &klubs;D862 Vestur Austur &spade;8532 &spade;6 &heart;G975 &heart;8 ⋄102 ⋄KDG9643 &klubs;Á94 &klubs;G1053 Suður &spade;ÁKDG97 &heart;ÁKD2 ⋄Á &klubs;K7 Suður spilar 6&spade;. Meira
20. september 2007 | Í dag | 329 orð | 1 mynd

Börn og breytingar

Jóhanna Rósa Arnardóttir fæddist í Reykjavík 1962. Hún lauk B.A. prófi í félagsfræði frá HÍ 1997 og meistaraprófi í uppeldis- og menntunarfræði frá sama skóla 2003. Meira
20. september 2007 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur Þorgerður Júlía Halldórsdóttir og...

Hlutavelta | Þessar duglegu stúlkur Þorgerður Júlía Halldórsdóttir og Helga Lind Magnúsdóttir héldu tombólu við Hvammsval í Kópavogi þann 30. ágúst og færðu Rauða krossinum ágóðann, 4.088 krónur. Rauði krossinn þakkar kærlega... Meira
20. september 2007 | Í dag | 42 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þær stöllur María Ísabella Arnardóttir, Mosfellsbæ og Embla...

Hlutavelta | Þær stöllur María Ísabella Arnardóttir, Mosfellsbæ og Embla Gunnarsdóttir, Reykjavík héldu hlutaveltu á útimarkaði sem haldinn var á bæjarhátíðinni "Í túninu heima" í Mosfellsbæ 25. ágúst sl. Allan ágóða af hlutaveltunni, 3.881... Meira
20. september 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeramía 10, 6. Meira
20. september 2007 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f3 Be7 8. Dd2 Dc7 9. O-O-O O-O 10. g4 b5 11. g5 Rfd7 12. h4 Rb6 13. Bd3 R8d7 14. g6 Re5 15. gxh7+ Kh8 16. Dg2 Rxd3+ 17. Hxd3 b4 18. Hg1 Bf6 19. Bh6 Kxh7 20. e5 Bxe5 21. f4 Bxd4 22. Meira
20. september 2007 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Leikritinu Killer Joe hefur verið boðið til Litháen. Hver fer með aðalhlutverkið? 2 Geir H. Haarde var í opinberri heimsókn á Balkanskaga. Í hvaða landi? 3 Íslenskt fyrirtæki hlaut verðlaun fyrir framsækni í fjarskiptaþjónustu. Hvaða fyrirtæki? Meira
20. september 2007 | Fastir þættir | 283 orð | 1 mynd

|vikverji@mbl.is

Víkverji las það í Morgunblaðinu í gær að áður auglýstu pallborði á opnum borgarafundi um miðborgina sl. Meira

Íþróttir

20. september 2007 | Íþróttir | 401 orð

Dagný með þrennu í 5:0-sigri á Slóvenum

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, er efst í sínum riðli í forkeppni Evrópukeppninnar eftir tvær umferðir af þremur. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Ísak Ásbergsson var besti leikmaður Kragerö og skoraði 6 mörk þegar lið hans tapaði illa á heima, 21:32, fyrir Runar í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 332 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Stjórn Íshokkísambands Íslands hefur gengið frá ráðningu landsliðsþjálfara fyrir karla- og kvennalandsliðið, auk U20 og U18 ára landsliðs karla. Sveinn Björnsson verður þjálfari karlalandsliðsins en Sarah Smiley mun þjálfa kvennalandsliðið. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 535 orð | 1 mynd

Hógvær á heimavelli

BÆÐI ensku liðin sem léku í Meistaradeild Evrópu í gærkvöldi unnu sína leiki. Manchester United vann Sporting 1:0 í Lissabon í F-riðli og Arsenal lagði Sevilla 3:0 í Lundúnum en liðin leika í H-riðli. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 179 orð

Íslendingar hástökkvarar FIFA-listans

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu tekur mikið stökk upp á við á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Jafnteflið gegn Spánverjum og sigur á móti N-Írum skilar Íslendingum upp í 80. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 345 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Grindavík – Fjölnir 5:2 Jóhann Helgason...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Grindavík – Fjölnir 5:2 Jóhann Helgason 52., Ivan Firer 55., Scott Ramsay 76., 78., Andri Steinn Birgisson 90. – Sjálfsmark 4., Gunnar Már Guðmundsson 72. (víti). Staðan: Grindavík 20142441:2044 Þróttur R. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Kristján og Veigar góðir

KRISTJÁN Örn Sigurðsson varnarmaður úr Brann og Veigar Páll Gunnarsson framherji Stabæk eru báðir í liði 20. umferðar hjá norska dagblaðinu Aftenposten. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 152 orð

Kristján Örn tæpur með Brann í UEFA

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, leikmaður Brann og landsliðsins í knattspyrnu, er tæpur fyrir leik sinna manna gegn belgíska liðinu Club Brügge, en liðin eigast við í fyrri leiknum í 1. umferð UEFA-keppninar í Bergen í kvöld. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 140 orð

Logi að braggast

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,MEIÐSLI í hnénu hafa verið að angra mig og það er ástæðan fyrir því hversu lítið ég hef spilað. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Margrét Lára stefnir aftur í 70 mörkin

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Margrét Lára valin best

MARKADROTTNINGIN Margrét Lára Viðarsdóttir úr Val var í gær útnefnd besti leikmaður umferða 13-18 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 192 orð

Mourinho að hætta hjá Chelsea

ENSKA dagblaðið Daily Mail fullyrti í netútgáfu sinni um miðnættið að José Mourinho myndi hætta störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í dag. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

"Scotty" með sýningu

ÞAÐ verður leikin úrvalsdeildarknattspyrna á ný í Grindavík næsta sumar – nema gífurlega óvæntir hlutir gerist í síðustu tveimur umferðum 1. deildar karla. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 414 orð

Rangers krækti í öll þrjú stigin

GLASGOW Rangers gerði sér lítið fyrir og lagði Stuttgart 2:1 í fyrst leik sínum í E-riðli Meistaradeildar Evrópu og í hinum leik riðilsins vann Barcelona lið Lyon 3:0. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Stefán Þórðarson á heimleið

"ÉG ætla að ljúka tímabilinu hérna úti í Svíþjóð enda eru 6 umferðir eftir af mótinu. Meira
20. september 2007 | Íþróttir | 194 orð

Tveimur HM-leikjum frestað vegna fellibyls

FELLIBYLURINN Wipha setti strik í reikninginn á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í gær. Meira

Viðskiptablað

20. september 2007 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Actavis semur við Símann

SÍMINN og Actavis Group hafa undirritað samning um heildarfjarskiptaþjónustu til þriggja ára. Samningurinn felur í sér að Síminn sjái um öll fjarskiptamál samstæðunnar. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 200 orð

Allir eru í útrás

ÞAÐ hefur lengi verið eitt af þjóðareinkennum Íslendinga að þegar einum gengur vel í einhverju þurfa allir að leggja það sama fyrir sig. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Alls enga peninga, takk fyrir

Sumir gera sér fulla grein fyrir að margur verður af aurum api. Þetta á að minnsta kosti við um sjötugan þýskan eftirlaunamann sem vann 260 milljónir króna í lottó. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 104 orð

Auka við sig í Debenhams

SAMKVÆMT frétt breska blaðsins The Times í gær hefur fjárfestingafélagið Unity aukið hlut sinn í verslanakeðjunni Debenhams um 1,5% í síðustu viku og sé hluturinn nú kominn í 12,5%. Unity er sem kunnugt er í eigu Baugs, FL Group og Kevins Stanford. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 266 orð | 1 mynd

Á að fresta skráningu?

Hver tapar þegar eigendur Símans hagnast? Svarið er einfalt. Það eru þeir sem kaupa bréfin þegar þau koma á markað, þ.e. almenningur. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 770 orð | 1 mynd

Á enga fortíð, enga nútíð og enga framtíð

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Þýski vélaverkfræðingurinn dr. Ulf Bossel hefur á undanförnum árum getið sér orð víða um heim fyrir að mæla harkalega gegn þeirri vetnisvæðingu samfélagsins sem margir hafa mælt fyrir. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Álagið á bankana í hæstu hæðum

SKULDATRYGGINGARÁLAG íslensku bankana hefur hækkað mikið á undanförnum vikum og hefur sjaldan eða aldrei verið hærra og er umtalsvert hærra en skuldartryggingarálag fjármálafyrirtækja (ITRAXX Financials). Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 780 orð | 1 mynd

Á ríkið að reka vínbúðir?

Dominique Plédel Jónsson | dominique@vinskolinn. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 102 orð

Commerzbank kaupir enn

HINN þýski Commerzbank heldur áfram sókn sinni inn á markaðina í Mið- og Austur-Evrópu með kaupum á meirihlutanum í bankanum Forum í Úkraníu fyrir liðlega 435 milljónir evra eða um 38,5 milljarða íslensra króna. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 978 orð | 2 myndir

Ekki er allt sem sýnist

Stærstu sparisjóðirnir voru reknir með methagnaði á fyrri helmingi ársins. En það er ekki allt sem sýnist í þeim efnum því í reynd var tap af hefðbundinnni starfsemi þeirra allra, þ.e. hreinar vaxta- og þóknanatekjur hrukku ekki fyrir rekstrargjöldum. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Ekki skrúfa fyrir

ÍRASKUR olíuverkamaður á við krana í olíuhreinsunarstöðinni í Najaf, um 130 km frá höfuðborginni Bagdad. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 1460 orð | 2 myndir

Enginn vafi leikur á að netþjónabú rís á Íslandi

Íslensk fyrirtæki á borð við Hibernia Atlantic og Industria eru með mikil umsvif á Írlandi. Davíð Logi Sigurðsson var á ferðinni á Írlandi á dögunum og ræddi þá við fulltrúa fyrirtækjanna, sem og sendiherra Íslands gagnvart Írlandi. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Fimmföldun á 20 árum

BJARTIR tímar eru framundan í flugvélaiðnaði ef marka má mat bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing á flugvélaþörf Kínverja á næstu árum. Í nýrri tilkynningu frá félaginu segir að risinn rísandi í austri muni á næstu tveimur áratugum þurfa um 3. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Fleiri fljúga með Iceland Express

FJÖLGUN hefur orðið á farþegum Iceland Express í sumar og hafa farþegar með félaginu yfir sumartímann aldrei verið jafn margir og nú. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Frumkvöðlasetrið Innovit stofnað

HÓPUR ungs fólks hefur undanfarið ár unnið að undirbúningi að stofnun Innovit, nýsköpunar- og frumkvöðlaseturs, sem leggur sérstaka áherslu á stuðning við frumkvöðla úr íslensku háskólaumhverfi. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Fyrstu evruposarnir

FYRIRTÆKIÐ Kortaþjónustan hefur sett upp fyrstu posana hér á landi sem taka við evrum. Það var Flugþjónustan á Reykjavíkurflugvelli sem tók fyrstu posana í notkun en evruposar gagnast til að byrja með helst fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 133 orð

Glitnir lýkur sölu á bréfum í FL Group

GLITNIR hefur lokið við sölu á þeim bréfum sem FL Group hyggst gefa út til greiðslu á 39,8% hlut í Tryggingamiðstöðinni, TM. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 417 orð | 1 mynd

Glugga- og glerfyrirtæki renna saman í eitt

FYRIRTÆKIN PGV ehf. í Hafnarfirði og Glugga- og Glerhöllin á Akranesi hafa verið sameinuð undir merkjum PGV. Fyrirhugað er að flytja framleiðslu PGV upp á Akranes og hafa starfsemi beggja fyrirtækja undir sama þaki. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 361 orð | 1 mynd

Greenspan segir mannlegt eðli ekki hafa breyst

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Ákvörðun Ben Bernanke og félaga hans í stjórn bandaríska seðlabankans um lækkun stýrivaxta virðist hafa kætt fjárfesta um heim allan og í gær hækkuðu hlutabréfavísitölur víðast hvar um heiminn. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 77 orð | 1 mynd

Gullverð í hæstu hæðum

HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli fór á mánudag í 719 dali á únsu og hefur það ekki verið hærra í 27 ár. Síðast þegar gullverð tók kipp upp á við, í fyrra, náði það hámarki í 714 dölum á únsu. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Hagkerfið í lágflugi frekar en að lenda

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GREINING Glitnis kynnti í gær nýja þjóðhagsspá sína fyrir tímabilið 2007 til 2011. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Hvað ungur nemur ...

HVER kannast ekki við það að hafa einhvern tímann villst inn á elliheimili og brugðið illilega við að heyra þá sem þar búa bölva og gera aðsúg að sjónvörpum og leikjatölvum. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 1332 orð | 1 mynd

Hyggjast stórefla söludeild Industria

Frændurnir Guðjón Már Guðjónsson og Erling Freyr Guðmundsson stofnuðu breiðbandsfyrirtækið Industria fyrir fjórum árum og segjast hafa lagt áherslu á það fram til þessa að þróa góða vöru og treysta innviði fyrirtækisins. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 308 orð | 2 myndir

Hækkanir á mörkuðum í kjölfar vaxtalækkunar

MARKAÐIR í Evrópu tóku hressilega við sé í gær í kjölfar vaxtalækkunar bandaríska seðlabankans á þriðjudag. Breska FTSE-vísitalan hækkaði um 2,82%, þýska DAX um 2,32% og franska CAC-40 um 3,27%. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 142 orð | 2 myndir

Icebank ræður nýja framkvæmdastjóra

ÓLAFUR S. Ottósson, núverandi framkvæmdastjóri viðskiptaþjónustu Icebank, tekur við starfi framkvæmdastjóra sparisjóðasviðs bankans frá og með 1. október nk. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 311 orð | 1 mynd

Íslendingar fjárfesta í "Beverly Hills" Bratislava

FJÖLMIÐLAR í Slóvakíu fjölluðu nýverið um fasteignaverkefni íslenskra aðila í nýju hverfi sem kallað hefur verið "Beverly Hills" borgarinnar Bratislava. Þar búa margir þekktir auðmenn í glæsihúsum en skortur hefur verið á íbúðum í fjölbýli. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Kaupa átta fasteignir í Noregi

FASTEIGNAFÉLAGIÐ City Center Properties, sem er að stærstum hluta í íslenskri eigu, hefur keypt átta stórar fasteignir í Noregi af norska fasteignafélaginu BSA Kontoreiendom. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 148 orð

Kína getur komist hjá vandanum

KÍNVERSKU hagfræðingarnir Wang Qing og Gao Ting segja að vandamálin með ótrygg fasteignalán í Bandaríkjunum þurfi ekki endilega að hafa mikil áhrif á hið ört vaxandi hagkerfi í austri. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 1018 orð | 1 mynd

Komin í gegnum múrinn

Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra Íslands gagnvart Írlandi, segir að opinber heimsókn Geirs H. Haarde forsætisráðherra til Írlands í síðustu viku marki viss þáttaskil í samskiptum okkar við Íra. Ýmislegt komi þar til. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 649 orð | 1 mynd

Lagviss stjórnandi

Þuríður Hjartardóttir er framkvæmdastjóri íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins OpenHand. Arnór Gísli Ólafsson komst að því að hún vinnur við að slást við risa. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Langstærstir í SA-Evrópu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ALLAR prentsmiðjur eignarhalds- og fjárfestingafyrirtækisins Kvosar á Balkanskaga verða sameinaðar í eitt fyrirtæki, Infopress Group. Verður þetta tilkynnt í Rúmeníu í dag. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 1953 orð | 1 mynd

Leynivopn Sarkozy

Christine Lagarde er fyrsta konan sem gegnir starfi efnahags- og fjármálaráðherra í einu af átta helstu iðnríkjum heims. Hún er leynivopn Nicolas Sarkozy forseta í efnahagslegri endurreisn Frakklands og segir allt hægt með góðum vilja. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 67 orð

Með virkan hlut í Öskum

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur veitt Milestone, eignarhaldsfélagi Karls Wernerssonar, heimild til þess að fara með virkan eignarhlut yfir 50% í fjárfestingarbankanum Askar Capital. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Microsoft verðlaunar Maritech

MICROSOFT verðlaunaði hugbúnaðarfyrirtækið Maritech nýlega sem Samstarfsaðila ársins í viðskiptalausnum fjárhagsárið 2007. Verðlaunin eru veitt þeim samstarfsaðila sem nær mestri sölu í viðskiptalausnum Microsoft á hverjum tíma. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 273 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur á síðustu árum

ÞAÐ ER ekki alltaf allt eins og maður heldur: á Íslandi vinna þannig til að mynda mun fleiri karlar en konur við verslun. Í fyrra störfuðu 13.600 karlar við verslun en tíu þúsund konur. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 1375 orð | 2 myndir

Miklar breytingar blasa við stjórnendum framtíðarinnar

Háskólinn í Reykjavík heldur í næstu viku alþjóðlega ráðstefnu um mannauð fyrir stjórnendur fyrirtækja. Meðal fyrirlesara eru tveir virtir sérfræðingar á sviði stjórnendaþjálfunar og vinnumarkaðsfræða, þeir Dominique F. Turcq og Sir John Whitmore. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 93 orð

Netþjónabú munu rísa á Íslandi

ÞAÐ eru allar líkur á að einhver erlend tölvufyrirtæki ákveði að reisa svonefnd netþjónabú á Íslandi, jafnvel þó að tölvurisinn Microsoft kjósi að reisa sitt ekki hér á landi í þetta skipti – en komið hefur fram að Ísland sé eitt þriggja landa sem... Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 870 orð | 1 mynd

Northern Rock er rúinn trausti

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is ÓRÓINN á fjármálamörkuðum, sem á rætur sínar að rekja til ótryggra veðlána í Vesturheimi, virðist fráleitt vera á undanhaldi þótt flestir hafi búist við því að um tímabundinn krampa væri að ræða. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Nýr yfir Eimskip í Evrópu

PETE Osborne hefur í kjölfar skipulagsbreytinga verið ráðinn forstjóri yfir starfsemi Eimskips í Evrópu. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

"Á tímum græðginnar"

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is BÓKIN á að koma út í lok október, fyrst á dönsku og síðan á ensku, og titillinn er vissulega grípandi: "Á tímum græðginnar". Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Rússarnir koma

RÚSSNESKIR auðmenn hafa eflaust margir litið Roman Abramovich öfundaraugum eftir að hann keypti knattspyrnulið fína fólksins í Englandi, Chelsea. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 84 orð

Samkaup og Búr fá að sameinast

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ hefur fyrir sitt leyti lagt blessun sína á kaup Samkaupa á aðfangafyrirtækinu Búri, og telur að sá samruni muni ekki raska samkeppni á matvörumarkaðnum. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 144 orð

Samkomulag um OMX?

VIÐSKIPTI með hlutabréf í OMX, sem meðal annars rekur kauphöll hér á landi, voru stöðvuð síðdegis í gær. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 755 orð | 1 mynd

Sanngjarnir samrunar og skynsamlegir

Philippe Haspeslagh, prófessor við INSEAD viðskiptaháskólann í Fountainebleau í Frakklandi og Singapúr, veit meira en flestir um samruna fyrirtækja . Halldóra Þórsdóttir ræddi við Haspeslagh. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 70 orð

Sjálfkjörið í stjórn HB Granda

FIMM hafa boðið sig fram í kjöri til stjórnar HB Granda hf. á hluthafafundi félagsins á morgun, föstudag. Einn býður sig fram sem varamaður. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 79 orð

Tap Woolworths minnkar

BRESKA verslanakeðjan Woolworths tapaði 64,7 milljónum punda, jafngildi um 8,2 milljörðum króna, á fyrri helmingi ársins. Er það 200 þúsund pundum minna en á sama tíma í fyrra. Velta félagsins jókst um 16% á milli ára. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Tvöföldun rekstrartekna

HAGNAÐUR Eimskips eftir skatta á þriðja ársfjórðungi 2007 nam 14 milljónum evra eða 1,3 milljörðum samanborið við 4 milljónir evra eða 360 milljónir á sama tímabili árið 2006, en fjárhagsár fyrirtækisins er hefst í nóvember. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 82 orð

Úrvalsvísitala OMX tekur stórt stökk upp á við

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði mikið í gær eins og raunar nær allar helstu vísitölur í Evrópu og Bandaríkjunum í kjölfar lækkunar Seðlabanka Bandaríkjanna á stýrivöxtum um hálft prósentstig. OMXI15 hækkaði þannig um 3,9% í 7. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 108 orð

Verkefni í voða

VERKEFNI í voða er yfirskrift ráðstefnu sem Verkefnastjórnunarfélag Íslands stendur fyrir í samvinnu við NORDNET dagana 26.-28. september næstkomandi. Á ráðstefnunni munu innlendir og erlendir fyrirlesarar fjalla um áhættu frá mörgum sjónarhornum. Meira
20. september 2007 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Viðskipti og menning á Faroexpo 2007

ALÞJÓÐLEGA kaupstefnan Faroexpo fer fram í Runavík í Færeyjum dagana 29. október til 1. nóvember næstkomandi. Kaupstefnan er jafnframt einn af viðburðum Menningarviku í Runavík um þetta leyti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.