Greinar laugardaginn 22. september 2007

Fréttir

22. september 2007 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

150 manns tóku skóflustungu

FYRSTA skóflustungan að nýbyggingu Bílabúðar Benna á Krókhálsi 9 var tekin í gær. Réttara væri að tala um skóflustungurnar, þar sem allir starfsmenn, makar þeirra og börn, um 150 manns, voru með í að taka þessa táknrænu skóflustungu. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

22 lóðir fyrir 57 íbúðir

Í NÝJU hverfi sunnan Sléttuvegar í Fossvogi í Reykjavík verður auglýst eftir kauptilboðum í 22 lóðir fyrir 57 íbúðir að tillögu skrifstofustjóra framkvæmdasviðs borgarinnar. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalskipulagi breytt vegna Keilugranda

SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur hefur samþykkt að gerð verði breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 vegna Keilugranda 1. Breytingin felst í því að skilgreindur verði nýr þéttingarreitur við Keilugranda þar sem gert er ráð fyrir allt að 130 íbúðum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðstoð stóraukin

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is LÖGIN um greiðslur til foreldra langveikra eða alvarlega fatlaðra barna hafa verið harðlega gagnrýnd m.a. vegna þess hversu takmarkað gildissvið þeirra er og fjárhæðir lágar. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | ókeypis

Andlegt jafnvægi og mataræði

Reykjanesbær | Krabbameinsfélag Suðurnesja og Sunnan 5 sem er stuðningshópur krabbameinsgreindra og aðstandenda, halda opið hús að Smiðjuvöllum 8, húsi Rauða krossins, þriðjudaginn 25. september næstkomandi, klukkan 20. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Atorka styrkir BUGL

ATORKA Group hefur styrkt BUGL um 5.000.000 kr. til rannsóknar- og þróunarverkefnis sem nefnist "Brúum bilið". Verkefnið snýst um að leita leiða til að efla þekkingu á greiningu og meðferð barna með geðraskanir í heilsugæslunni. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 25 orð | ókeypis

Á varðbergi

GRIPIÐ var til hertra öryggisráðstafana í sendiráðum Frakklands í N-Afríku í gær í kjölfar sjálfsmorðstilræðis í Alsír þar sem tveir Frakkar og einn Ítali... Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 98 orð | ókeypis

Banni salernislosun í Eystrasalt

NORÐURLÖND ættu að banna salernislosun í Eystrasalt. Setja ætti sameiginlegar reglur og leiðbeiningar um skipaumferð um Eystrasalt til að koma í veg fyrir umhverfismengun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá norrænu samstarfsráðherrunum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Boruðu niður í "gullnámu" í Ósabotnum

Flóinn | Bormenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða náðu nýlega að bora niður á 1761 metra í landi Laugardæla, við svonefnda Ósabotna á bökkum Ölfusár. Holan sem boruð var fyrir Selfossveitur gefur 50 sekúndulítra af 90 gráða heitu vatni. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | ókeypis

Búseti færir út kvíarnar

HÚSNÆÐISSAMVINNUFÉLAGIÐ Búseti á Akureyri hefur nú fengið nafnið Búseti á Norðurlandi og víkkað út þjónustusvæði sitt. Félagið hefur 152 íbúðir í rekstri, 137 á Akureyri og 15 á Húsavík. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 32 orð | ókeypis

Dash-vél nauðlenti

ENN ein flugvélin af gerðinni Dash-8 varð að nauðlenda í gær vegna bilunar í lendingarbúnaði. Að þessu sinni var það vél í eigu Lufthansa sem nauðlenti í München. Enginn mun hafa... Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd | ókeypis

Efla leikskóla bæjarins

BÆJARRÁÐ Kópavogs hefur samþykkt aðgerðaáætlun til að bæta leikskóla bæjarins. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki bara ung og sæt

SÖNGKONUNNI Katie Melua skaut upp á stjörnuhimininn fyrir fjórum árum og um mánaðamótin er þriðja platan hennar, Pictures , væntanleg. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 447 orð | ókeypis

Erfitt að manna vaktir um helgar

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is MJÖG erfitt er að manna vaktir lögreglumanna víða um land, sérstaklega um helgar. Þrír menn eru hættir eða eru að hætta í Vestmannaeyjum og tvo menn vantar á Sauðárkróki og a.m.k. einn annar er nálægt því að hætta. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 418 orð | ókeypis

E-töfluduftið dugar í 140 þúsund töflur

AF þeim ríflega 60 kg af fíkniefnum sem fundust í skútunni á Fáskrúðsfirði á fimmtudag voru um 14 kg af dufti sem áætla má að hægt sé að búa til úr um 140 þúsund e-töflur. Um er að ræða svokallað MDMA-duft sem er virka efnið í e-töflum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 130 orð | ókeypis

Fagna áformum um norrænt lyfjasamstarf

STJÓRNARFUNDUR í Landssambandi sjálfstæðiskvenna sem haldinn var í Valhöll 17. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Fannst látinn

MAÐURINN sem féll í Sogið við Bíldsfell síðastliðinn miðvikudag fannst látinn um kl. 15 í gær. Vinir hins látna og félagar í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur fundu hinn látna fyrir ofan Álftatanga, skammt ofan við þar sem Sogið rennur í Álftavatn. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 80 orð | ókeypis

Fatlaðir fá frítt í skólann

FATLAÐIR framhalds- og háskólanemendur geta notað Ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík endurgjaldslaust í vetur í tilraunaskyni. Var tillaga þess efnis samþykkt í borgarráði á fimmtudag. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 493 orð | ókeypis

Félagsmálaráðherra staðráðinn í að breyta lögunum

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra undirbýr miklar breytingar á lögum um greiðslur til foreldra langveikra barna. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Flokksstjórn fundar í dag

Flokksstjórnarfundur Samfylkingarinnar verður haldinn milli kl. 12 og 17 í dag á Hótel Selfossi. Helsta umræðuefni fundarins verður þátttaka flokksins í ríkisstjórn, reynslan af stjórnarsamstarfinu hingað til og verkefnin framundan. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð | ókeypis

Forvarnahátíð í Hafnarfirði

FORVARNAHÁTÍÐ Sjóvár verður við verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði í dag, laugardaginn 22. september, kl. 12-16. Hátíðin er liður í forvarnaviku sem Sjóvá og Hafnarfjarðarbær hafa staðið fyrir í grunnskólum Hafnarfjarðar. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Fríða skartgripahönnuður opnar verslun

FRÍÐA Jónsdóttir gullsmiður og eiginmaður hennar, Auðunn Gísli Árnason, hafa opnað verslun í Strandgötu 43 í Hafnarfirði. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd | ókeypis

Fujimori verður framseldur til Perú

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

Fyrirlestur um hönnun

SÆNSKI hönnuðurinn Olof Kolte heldur fyrirlestur um eigin verk í Opna listaháskólanum mánudaginn 24. september kl. 12-12.45. Olof er menntaður verkfræðingur frá Tækniháskólanum í Stokkhólmi og hönnuður frá Royal College of Art í London. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrirtæki bakhjarlar landssöfnunar Kiwanis

SPARISJÓÐIRNIR á Íslandi, Toyota, Olís og Bónus verða bakhjarlar landssöfnunar Kiwanis-hreyfingarinnar til stuðnings geðsjúkum og aðstandendum þeirra sem fram fer dagana 4.-7. október. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð | ókeypis

Færri slys en alvarlegri

HEILDARFJÖLDI umferðarslysa og -óhappa í slysaskrá Umferðarstofu frá áramótum er minni en meðaltal undanfarinna fimm ára. Þetta kemur fram í nýjum tölum úr slysaskráningu Umferðarstofu um umferðarslys fyrstu 7 mánuði þessa árs. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Gallarnir ekki sök Kínverja

BANDARÍSKI leikfangaframleiðandinn Mattel hefur viðurkennt hönnunargalla í flestum leikfanganna sem fyrirtækið hefur innkallað að undanförnu. Hefur Mattel staðfest að sökin sé ekki kínverskra fyrirtækja. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ghanem jarðsettur í Beirút

DÓTTIR þingmannsins Antoine Ghanem við útför hans í Beirút í Líbanon í gær. Ghanem, sem var 64 ára, kristinn og harður andstæðingur sýrlenskra áhrifa í landi sínu, var myrtur í sprengjutilræði á miðvikudag ásamt fjórum öðrum mönnum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Gullorða Noregskonungs fyrir rannsóknir á stofnfrumum

ÓLAFUR Eysteinn Sigurjónsson, forstöðumaður stofnfrumudeildar Blóðbankans, hlaut nýlega gullorðu Haralds V. Noregskonungs fyrir doktorsritgerð sína, The differentiation potential of human somatic stem cells. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Handbók um skoðun leiktækja og -svæða

UMHVERFISSTOFNUN og Sjóvá Forvarnahús hafa gert með sér samning um gerð skoðunarhandbókar fyrir leikvallatæki og leiksvæði. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir | ókeypis

Hjúkrunarfræðingar í úrhelli

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "SLÓVENAR kalla þetta náttúruhamfarir því það gekk svo mikið á. Sólarhringsúrkoman hérna varð yfir 300 millimetrar. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvers vegna má ekki segja "a high tree"?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NEMENDUR sem ljúka prófi í 10. bekk grunnskóla hafa oft fremur lítið vald á notkun orðasambanda í ensku þótt þeir geti verið seigir að bjarga sér í einföldu talmáli. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd | ókeypis

Högna fékk heiðursorðuna fyrir einstakt æviframlag

HÖGNA Sigurðardóttir arkitekt hlaut heiðursorðu Íslensku sjónlistaverðlaunanna fyrir "einstakt æviframlag til íslenskrar nútímabyggingarlistar", eins og dómnefnd orðaði það, við athöfn í Flugsafni Íslands á Akureyri í gærkvöldi. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 115 orð | ókeypis

Innkalla barnarúm frá Kína

YFIRVÖLD í Bandaríkjunum hafa innkallað um milljón barnarúm sem framleidd voru í Kína. Er um að ræða vöru af gerðinni Simplicity Inc. Vitað er um tvö dauðsföll og 55 óhöpp vegna slæmrar hönnunar á lausri grind í einni hlið rúmsins. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 55 orð | ókeypis

Kennara vantar í 13 skóla

ENN eru lausar kennarastöður í 13 grunnskólum Reykjavíkurborgar. 20. ágúst var ljóst að vantaði tæp 35 stöðugildi kennara miðað við upphaflega áætlaða mönnun og standa ráðningar enn yfir. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjarnorka áfram í lykilhlutverki í Evrópusambandinu

KJARNORKA mun áfram gegna lykilhlutverki þegar reynt verður að minnka losun koldíoxíðs, að sögn framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í gær. Þriðjungur raforku ESB-ríkjanna kemur nú frá kjarnorkuverum og í Frakklandi er hlutfallið um 80%. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð | ókeypis

LEIÐRÉTT

Rangt nafn skattstjóra Rangt var farið með nafn skattstjórans í Norðurlandsumdæmi vestra í frétt á bls. 21 í Morgunblaðinu í gær. Skattstjórinn heitir Bogi Sigurbjörnsson. Varafulltrúar Samfylkingar Ranghermi var í frétt á bls. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir | ókeypis

List úr rusli

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra afhenti í gær verðlaun fyrir áhugaverðasta listaverkið á sýningu sem Veraldarvinir standa fyrir í Vetrargarði Smáralindar. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd | ókeypis

Menningarráðið opnar skrifstofu

Eftir Jón Sigurðsson Skagaströnd | Guðrún Helgadóttir, formaður menningarráðs Norðurlands vestra, opnaði í gær skrifstofu ráðsins á Bjarmanesi á Skagaströnd. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 158 orð | ókeypis

Miklar breytingar á LSH

MIKLAR breytingar urðu á starfsumhverfi og starfsemi Landspítala, áður Landspítala – háskólasjúkrahúss, frá stofnun spítalans með samruna sjúkrahúsanna í Reykjavík árið 2000 þar til í fyrra, að því er segir í fréttatilkynningu frá spítalanum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 631 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklar breytingar framundan

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is EIGI hugmyndir fasteignafélagsins Samson Properties um uppbyggingu miðborgarkjarna og íbúðahúsa á Barónsreitnum að ganga eftir er ljóst að a.m.k. sextán hús á reitnum þurfa að víkja, þ.e. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 643 orð | 1 mynd | ókeypis

Miklir möguleikar í ferðamálum á suðvesturhorninu

Eftir Sigurð Jónsson Selfoss | "Við vildum að þekking þessara manna næði hingað til lands og fengum þá til að koma hingað til að kynna þá möguleika sem kunnátta þeirra og sambönd gefa tilefni til," sagði Pétur Róbertsson sem ásamt Baldri... Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Norðurlöndin best

BEST er að búa á Norðurlöndunum en þar er séð best um umhverfið og íbúana. Þetta er niðurstaða rannsóknar, sem birtist í tímaritinu Reader's Digest í gærdag. Að mati blaðsins er best að búa í Finnlandi en síðan koma Ísland, Noregur og Svíþjóð. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Nota ljóslampa gegn streitu og þunglyndi

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Það eru allir sammála um að gott er að hafa heilsugæslu og lækni til staðar þegar sjúkdóma ber að höndum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 180 orð | ókeypis

Nýlögð motocrossbraut opnuð við Hellu

Rangárþing ytra | Flugbjörgunarsveitin á Hellu opnar á sunnudag, klukkan 12, nýja motocrossbraut á svæði sínu við Hellu. Athöfnin fer fram í tengslum við árlega torfærukeppni sveitarinnar. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Og safnstjórinn væri Jónas frá Hriflu

ÁSTANDIÐ í bókmenntaheiminum er eins og ef það væru bara Kjarvalsstaðir og Listasafn Reykjavíkur – og safnstjórinn væri Jónas frá Hriflu. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir | ókeypis

"Augljós áhugi í háskólanum"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is "ÞAÐ var mjög vel mætt og vel tekið í þetta. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

"Ekkert hlustað á okkur"

Grindavík | "Það er ekkert hlustað á okkur í þessu frekar en öðru," segir Sigmar Eðvarðsson, formaður bæjarráðs Grindavíkur. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd | ókeypis

"Við héldum að Chile-búar hefðu gert loftárás"

Carancas. Los Angeles Times, AP. | Þegar Isabel Junquilla, 53 ára kona í Perú, heyrði sprenginguna var hún viss um að stríð hefði blossað upp. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 339 orð | ókeypis

"Þetta voru mannleg mistök"

ÁSTÆÐA þess að heitavatnslagnir gáfu sig í nokkrum íbúðum í Glerárhverfi í fyrradag voru mistök starfsmanna Norðurorku. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Reyna að koma fleiri börnum að

ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð Reykjavíkur (ÍTR) samþykkti í gær tillögu meirihlutans um að auka sveigjanleika í þjónustu frístundaheimila fyrir grunnskólabörn í borginni. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | ókeypis

Saga KEA komin á Netið

EFNI margmiðlunardisks sem hefur að geyma 120 ára sögu KEA í máli og myndum er nú aðgengilegt á Netinu. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 101 orð | ókeypis

Semur tónlist fyrir suður-afrískan kór

HREIÐAR Ingi Þorsteinsson er nýútskrifaður frá tónsmíðadeild Listaháskóla Íslands og verkefnin bíða eftir honum í röðum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Slitu viðræðum

EIGENDUR jarðarinnar Skálmholtshrauns í Flóahreppi hafa slitið viðræðum sem þeir hafa átt í við Landsvirkjun vegna virkjana í neðri hluta Þjórsár. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir | ókeypis

Steindeplarnir þurftu tíma til að átta sig

Eftir Reyni Sveinsson Sandgerði | Steindeplarnir voru svolítið ráðvilltir yfir nýfengnu frelsi þegar þeim var sleppt utan við Fræðasetrið í Sandgerði í fyrradag. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 1059 orð | 2 myndir | ókeypis

Sömu menn á ferð á Fáskrúðsfirði árið 2005

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FÍKNIEFNAMÁLIÐ sem upp kom á Fáskrúðsfirði á fimmtudag vindur enn upp á sig. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistin ómaði í strætó í morgunsárið

ÞAÐ voru ljúfir tónar sem biðu farþeganna sem ferðuðust með strætó í gærmorgun. Tilefni tónanna var Samgönguvikan sem hófst um síðustu helgi og lýkur í dag. Eins og kunnugt er þá er Samgönguvikan átak um bættar samgöngur í borgum. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 132 orð | ókeypis

Utanríkisráðherra til New York

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra mun sækja fundi á vegum Sameinuðu þjóðanna í New York dagana 24.-29. september nk. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Verja auknu fé til Strætó bs.

BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögu borgarstjóra um að Reykjavíkurborg greiði 334,6 milljóna króna aukaframlag til rekstrar Strætó bs. á árunum 2007-2009. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 173 orð | ókeypis

Verkefni í Níkaragva

EXORKA International, félag í eigu íslenska orkufyrirtækisins Geysis Green Energy, orkufyrirtækis frá Ástralíu og þýskra fjárfesta, hefur gert samstarfssamning við kanadíska fyrirtækið Polaris Geothermal um hönnun og uppbyggingu á jarðvarmavirkjun í... Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Vélarvana bátur við Rif

BEIÐNI um aðstoð barst frá fiskibáti, Úllu SH 269, síðdegis í gær. Þrír menn voru um borð. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðbúnir fuglaflensu

Viðbragðsaðilar sem bregðast eiga við ef upp kemur fuglaflensusmit hér á landi æfðu í gær notkun sérstaks hlífðarfatnaðar sem keyptur hefur verið hingað til lands. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Vika símenntunar

VIKA símenntunar er haldin 24.-30. september. Markmið viku símenntunar er að hvetja fólk til að leita sér þekkingar og minna á að öll fræðsla nýtist til góðs í lífi og starfi. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 118 orð | ókeypis

Vilja byggja við völlinn

Keflavík | Knattspyrnudeild Keflavíkur og stuðningsmannafélagið Stafnvík ehf. hafa óskað eftir því við Reykjanesbæ að fá heimild til að byggja fimm fjölbýlishús á íþróttasvæði félagsins við Hringbraut. Kemur þetta fram á vef Víkurfrétta. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Villi naglbítur í Deiglunni

VILHELM Anton Jónsson, einnig þekktur sem Villi naglbítur, opnar sýningu á málverkum í Deiglunni í dag kl. 14. Þetta er fjórða einkasýning Vilhelms og sú fyrsta í tvö ár. Vilhelm málar fígúratífar en um leið afstraktar myndir með olíu á striga. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Vöruðu við kjarnorkusamstarfi N-Kóreu við Sýrland

ÁÐUR en Ísraelar gerðu loftárás á skotmörk í Sýrlandi nýverið vöruðu þeir Bandaríkjamenn við því að Norður-Kóreumenn væru ef til vill farnir að deila kjarnorkuleyndarmálum með Sýrlendingum. Kemur þetta fram í frétt í blaðinu The Washington Post í gær. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Þekktir Akureyringar og óþekktir

Á SJÖTTA tug andlitsmynda af Akureyringum hanga í Jónasar Viðar Gallery í Listagilinu frá og með deginum í dag til 7. október. Um er að ræða kolateikningar Svisslendingsins Martin J. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 43 orð | ókeypis

Þórarinn Blöndal í Gallerí +

ÞÓRARINN Blöndal opnar sýningu í dag kl. 14 í "inn-rými" í Gallerí + við Brekkugötu. Sýningin samanstendur af ljósmyndum og rýmisverkum og er vinnurými Þórarins viðfangsefni verkanna. Sýninginn stendur til 7. okt. Opið er um helgar kl. Meira
22. september 2007 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Þriðjungur ekki sjúkratryggður

Washington. Los Angeles Times. | Rúmur þriðjungur Bandaríkjamanna undir 65 ára aldri var ekki sjúkratryggður síðustu tvö árin eða hluta þeirra, að sögn bandarísku neytendahreyfingarinnar Families USA. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 50 orð | ókeypis

Þrír handteknir eftir húsleit

FÍKNIEFNADEILD lögreglunnar gerði húsleit í húsi í Laugarneshverfi í Reykjavík í gærkvöldi og voru þrír handteknir. Meira
22. september 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Öryrkjar mótmæla harðlega fyrirætlunum 9 lífeyrissjóða

AÐALSTJÓRN ÖBÍ mótmælir harðlega fyrirætlunum 9 lífeyrissjóða um skerðingu eða niðurfellingu örorkulífeyris á annað þúsund öryrkja. Í ljós hefur komið að margir í umræddum hópi voru með heildartekjur á bilinu 1.500.000 til 1.700. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2007 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn af stríðsástandi í miðbænum

Nú er svo komið að ferðamenn í Reykjavík þora ekki "af einskærum ótta" út af hótelinu sínu á kvöldin. Þannig var tónninn í lesandabréfi frá Heinz Kubitz í Morgunblaðinu í gær. Meira
22. september 2007 | Leiðarar | 435 orð | ókeypis

Ótti við HIV-faraldur

Alnæmi er plága sem hefur höggvið stór skörð víða um heim. Nú bendir allt til þess að tíðni sjúkdómsins fari vaxandi hér á landi. Það sem af er þessu ári hafa fjórir einstaklingar greinst með HIV-sýkingu og allir eru þeir fíkniefnaneytendur. Meira
22. september 2007 | Leiðarar | 479 orð | ókeypis

Strandhögg gegn eitri

Íslensk yfirvöld hafa á einu bretti gert upptæk hátt í 70 kg af eiturlyfjum, 50 kg af amfetamíni, 1.800 e-töflur og 14 kg af efninu, sem notað er til að búa til e-töflur. Meira

Menning

22. september 2007 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd | ókeypis

Al og Zoot í Reykjavík

Miðvikudagskvöldið 19.september 2007. Meira
22. september 2007 | Menningarlíf | 630 orð | 2 myndir | ókeypis

Ef Eggert væri kona

Eggert Pétursson er fyrirferðamikill þessa dagana. Meira
22. september 2007 | Tónlist | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert Y.M.C.A.

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is "VIÐ erum svakalegir diskó-karlar, og reyndar sérstaklega hann Gísli. Meira
22. september 2007 | Fólk í fréttum | 69 orð | 2 myndir | ókeypis

Hafdís Huld – Madonna með banjó

MYND af söngkonunni Hafdísi Huld prýðir forsíðu nýjasta tölublaðs London tourdates undir fyrirsögninni: "Hafdís Huld – Madonna með banjó". Meira
22. september 2007 | Fjölmiðlar | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Haustið og helvítis rigningin

GESTIR í spurningaleiknum Orð skulu standa í dag eru Jón Óskar Hallgrímsson hagfræðingur og Steinunn Hafstað fjarnámsstjóri. Meira
22. september 2007 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Hausttónar í Norræna húsinu

TÓNLEIKARÖÐIN 15:15 hefur göngu sína á sunnudaginn í Norræna húsinu og stendur í allan vetur. Meira
22. september 2007 | Leiklist | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað er undir rúminu?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÝTT barnaleikrit, Gott kvöld , eftir barnabókahöfundinn Áslaugu Jónsdóttur, verður frumsýnt í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu á morgun. Meira
22. september 2007 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólin í Auschwitz

Bandaríska helfararsafnið fékk nýlega að gjöf myndaalbúm Karls Höckers, aðstoðarmanns æðsta stjórnanda Auschwitz-Birkenau útrýmingarbúðanna. Meira
22. september 2007 | Tónlist | 443 orð | 1 mynd | ókeypis

Jól í september

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
22. september 2007 | Fólk í fréttum | 868 orð | 1 mynd | ókeypis

KATIE MELUA

Nýjasta plata Katie Melua kemur út um mánaðamótin. Sigríður Víðis Jónsdóttir ræddi við söngkonuna um plötuna, bresku pressuna, framtíð og flutninga – og komst að því að hún er ekki bara feimna stelpan í næsta húsi sem gerir fallega tónlist. Meira
22. september 2007 | Menningarlíf | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðin á milli safnsins og almennings

ÞJÓÐMINJASAFNIÐ blæs til málstofu um aðgang að menningararfinum klukkan 15 á morgun í Bogasal safnsins. Þátttakendur verða Ágústa Kristófersdóttir, Lilja Árnadóttir, Ólafur Engilbertsson, Viðar Hreinsson og Þórarinn Eldjárn. Meira
22. september 2007 | Bókmenntir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Læra ensku af Harry Potter

ÞAÐ er ekki bara á Íslandi sem aðdáendur bókanna um Harry Potter eru of óþreyjufullir eftir sögulokum til þess að bíða eftir þýðingu síðustu bókarinnar. Meira
22. september 2007 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Menningarárið í Langholtskirkju

HIÐ nýstofnaða Listafélag Langholtskirkju kynnir menningarstarfið í kirkjunni á morgun. Dagskráin hefst með fjölskyldumessu klukkan 11, en síðan verður tónlistin í aðalhlutverki til klukkan 14. Meira
22. september 2007 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Mistök í framleiðslu hjá Zöru

SPÆNSKA tískuvörukeðjan Zara hefur innkallað handtöskur sem seldar hafa verið í verslunum hennar eftir að viðskiptavinur í Bretlandi kvartaði yfir því að hakakrossar væru saumaðir í töskurnar. Meira
22. september 2007 | Kvikmyndir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Raðmorðinginn, maður ársins

Leikstjóri: Bruce A. Evans . Aðalleikarar: Kevin Costner, Demi Moore, Marg Helgenberger. 120 mín. Bandaríkin 2007. Meira
22. september 2007 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Ravel í heild sinni í Salnum um helgina

FRANSKI píanómeistarinn Désiré N'Kaoua flytur píanóverk Ravels í heild sinni á tvennum tónleikum í Salnum í Kópavogi í dag og á morgun. Tónleikarnir eru haldnir til þess að minnast þess að um þessar mundir eru 70 ár liðin frá dauða tónskáldsins. Meira
22. september 2007 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Skyldi hann heita Örn?

DANSKA leikaraparið Jens Albinus og Marina Bouras hafa eignast dreng. Segir móðirin við blaðið Her og Nu að fæðingin hafi gengið vel og sonurinn sé heilbrigður og hress. Þetta er fyrsta barn Bouras. Meira
22. september 2007 | Myndlist | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir heimar

Til 30. september. Opið daglega 13-18, lokað miðvikudaga. Meira
22. september 2007 | Tónlist | 60 orð | 6 myndir | ókeypis

Útgáfu Monitors fagnað

NÝJU tímariti, sem ber heitið Monitor, var hleypt af stokkunum með heljarinnar útgáfupartíi síðastliðinn fimmtudag. Gleðin fór fram á nýopnuðum skemmtistað, 7-9-13, þar sem gestir og gangandi þáðu veitingar og glugguðu í tímaritið nýja. Meira
22. september 2007 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Veðramót til Berlínar?

ÞÝSKI dreifingaraðilinn MDC.INT hefur tryggt sé alheimsréttinn á kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur Veðramótum . Hér er um að ræða rótgróinn og virtan dreifingaraðila gæðakvikmynda frá öllum heimshornum. Meira
22. september 2007 | Fólk í fréttum | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Við endamörk 101

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÝR skemmtistaður, Rúbín, verður opnaður við Keiluhöllina í Öskjuhlíð um næstu mánaðamót. "Rúbín er hrein viðbót við aðra afþreyingu sem við bjóðum upp á í húsinu. Meira
22. september 2007 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Þursarnir og Caput í Laugardalshöll

EINS og greint var frá í Morgunblaðinu þann 1. ágúst síðastliðinn hyggst Hinn íslenzki þursaflokkur halda tónleika með Caput hópnum á næstunni. Meira

Umræðan

22. september 2007 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Að brjótast inn í sparisjóði landsmanna

Jón Bjarnason skrifar um hlutafélagavæðingu sparisjóða landsins: "Ég skora á alla þá mörgu sem eru trúir sparisjóðahugsjóninni að rísa upp til varnar og þétta raðir sínar." Meira
22. september 2007 | Blogg | 323 orð | 1 mynd | ókeypis

Baldur Kristjánsson | 20. september Hatursfull umræða! Hatursfull umræða...

Baldur Kristjánsson | 20. september Hatursfull umræða! Hatursfull umræða er víða hér á netinu og vefsíður fullar af hatri í garð annarra á hverju strái. Nýnasistar eru sennilega stórtækastir með hatur sitt á gyðingum og innflytjendum. Meira
22. september 2007 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein mynt fyrir viðskiptalífið – önnur fyrir almenning?

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar um íslenska fjármálakerfið: "Við ættum einnig að huga að tvítyngdri stjórnsýslu, íslenskri og enskri." Meira
22. september 2007 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefnd bæjarstjórans í Kópavogi

Guðríður Arnardóttir fjallar um ráðningu í stöðu aðstoðarskólastjóra við Smáraskóla: "Gunnar Birgisson gerði athugasemd við hæfi skólanefndarmanns Samfylkingarinnar með þeim málefnalegu rökum að hann vildi gjalda líku líkt." Meira
22. september 2007 | Blogg | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Oddgeir Einarsson | 20. september Nú aukast innbrot og vændi Aðgerðir...

Oddgeir Einarsson | 20. september Nú aukast innbrot og vændi Aðgerðir lögreglu munu líklega hafa í för með sér aukningu afbrota og vændis. Af hverju? Af því að þegar framboð á einhverju er minna en eftirspurn hækkar verðið. ... Meira
22. september 2007 | Blogg | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Sema Erla Serdar | 20. september Önnur bók Khaleds Hosseini Bókin...

Sema Erla Serdar | 20. september Önnur bók Khaleds Hosseini Bókin "A thousand splendid suns" er önnur bók afganska rithöfundarins Khaleds Hosseini. Meira
22. september 2007 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnstærð

Halldór Halldórsson hefur miklar efasemdir um togararallið: "Togararallið er bull að mínu mati og skilar engri þekkingu um stofnstærð fiska." Meira
22. september 2007 | Blogg | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Toshiki Toma | 20. september 2007 Kvenprestur í Dómkirkjunni Þetta eru...

Toshiki Toma | 20. september 2007 Kvenprestur í Dómkirkjunni Þetta eru góðar fréttir. Mig langar til að óska séra Önnu Pálsdóttur hjartanlega til hamingju, innilega. Hún er góð í prestsþjónustu sinni fyrst og fremst, óháð því hvors kyns hún er. Meira
22. september 2007 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd | ókeypis

Tært vatn úr iðrum jarðar eða efnafræðilegt sull – hvort viltu?

Jón Arnarson gerir athugasemdir við Lagnafréttapistil Sigurðar Grétars Guðmundssonar í Fasteignablaðinu: "Í mínum huga er rangt að tala um "efnafræðilegt sull" þegar um nauðsynleg efni er að ræða til að tryggja sóttvarnir hvort heldur sem er í rafkynta potta, í hitaveitupotta eða sundlaugar." Meira
22. september 2007 | Velvakandi | 404 orð | ókeypis

velvakandi

Fótboltann á sérrás Mig langar að spyrja: Hvað myndu fótboltaunnendur segja ef dans eða ballett væri sýndur jafnoft og fótbolti? Mér finnst ekki gott þegar barnaefni- og fréttir eru felldar niður fyrir fótbolta. Meira
22. september 2007 | Bréf til blaðsins | 300 orð | ókeypis

Þröngsýni

Frá Sigurði Jónssyni: "MIKLAR umræður eru nú um vandann að manna leikskólana á höfuðborgarsvæðinu. Það vantar tilfinnanlega starfsfólk og menntaðir leikskólakennarar ráða sig til annarra betur launaðra starfa." Meira
22. september 2007 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd | ókeypis

Æðruleysismessur, miðborgin og ýmislegt annað

Karl V. Matthíasson: "Á bak við neyslu alkóhóls og fíkniefna er mjög oft mikil þjáning og eyðilegging." Meira

Minningargreinar

22. september 2007 | Minningargreinar | 1321 orð | ókeypis

Guðrún Þorgrímsdóttir

Guðrún Þorgrímsdóttir fæddist á Raufarfelli, Austur-Eyjaföllum, 6.nóvember 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 13. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorgrímur Þorvaldsson, bóndi á Raufarfelli, f. í Brennu undir V-Eyjafjöllum 23.... Meira  Kaupa minningabók
22. september 2007 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd | ókeypis

Hávarður Hálfdánarson

Hávarður Hálfdánarson fæddist á Þingeyri 18. apríl 1923. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík að morgni 4. september síðastliðins. Foreldrar hans voru Hálfdán Ágúst Bjarnason húsgagnasmiður, f. 1885, d. 1965, og Jóhanna Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2007 | Minningargreinar | 2490 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Dagbjartsdóttir

Hallfríður Helga Dagbjartsdóttir fæddist í Arnarfirði 8. september 1930. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi 10. september síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2007 | Minningargreinar | 1845 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Rósmundsdóttir

Katrín Kristín Rósmundsdóttir fæddist á Eskifirði 18. júní 1932. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað fimmtudaginn 13. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2007 | Minningargreinar | 2090 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigmar Þór Eðvarðsson

Sigmar Þór Eðvarðsson, verslunarstjóri Bónus, Hraunbæ, fæddist í Reykjavík 26. mars 1972. Hann lést í veiðiferð 9. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Árbæjarkirkju 20. september Meira  Kaupa minningabók
22. september 2007 | Minningargreinar | 2789 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Andrésdóttir

Þórunn Andrésdóttir fæddist á Uppsölum í Hálsasveit 4. mars 1919. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi 10. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Andrés Vigfússon bóndi á Uppsölum og Kollslæk í Hálsasveit, f. 24. maí 1891, d. 22. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Deutsche Bank þarf að færa niður

STÆRSTI banki Þýskalands, Deutsche Bank, neyðist til þess að færa niður verðmæti fjármögnunarsamninga um allt að 625 milljónir evra, jafngildi ríflega 57 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Farið að kólna á fasteignamarkaðinum

VÍSITALA íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu mældist 344,7 stig í ágúst að því er fram kemur í tölum Fasteignamats ríkisins og nemur hækkun milli mánaða 0,8%. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá Sainsbury's til OMX

NÝR fjárfestir er kominn fram á sjónarsviðið. Sá heitir Hamad bin Khalifa Al-Thani og er emír í arabíska furstadæminu Qatar. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Glitnir með 77% í Norsk Privatøkonomi

BNbank í Noregi, dótturfyrirtæki Glitnis, hefur aukið hlutafjáreign sína í Norsk Privatøkonomi úr 45% í 77,5%. BNbank keypti 45% hlutafjár í Norsk Privatøkonomi haustið 2006 og mun fyrir lok fyrsta ársfjórðungs 2009 eignast 97% hlutafjárins . Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Icelandic of dýrt

GREININGARDEILD Kaupþings hefur uppfært verðmat sitt á Icelandic Group og er verðmatsgengið nú 4,7 krónur á hlut en það er 20% undir núverandi gengi. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 65 orð | ókeypis

Lítil breyting

ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði lítillega í gær eða um 0,15% í 7.889 stig en velta með hlutabréf nam rétt tæpum sex milljörðum króna. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 163 orð | ókeypis

Óbreytt mat Moody's á íslensku bönkunum

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is Í NÝJUM úttektum á íslensku viðskiptabönkunum kemur fram óbreytt mat alþjóðlega matsfyrirtækisins Moody's á lánshæfi þeirra allra. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðinn forstjóri Northern Travel Holding

ÞORSTEINN Örn Guðmundsson hefur verið ráðinn forstjóri Northern Travel Holding hf. (NTH). Samtímis mun hann taka við stjórnarformennsku í Iceland Express og Sterling sem bæði eru í eigu NTH. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð | ókeypis

Samdráttur hjá Bear Stearns

HAGNAÐUR bandaríska fjárfestingarbankans Bear Stearns á þriðja ársfjórðungi dróst saman um 61% á milli ára. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 66 orð | ókeypis

Straumur selur í Pricer

STRAUMUR-Burðarás hefur selt stóran hluta eignar sinnar í sænska fyrirtækinu Pricer, alls um 5,9% af heildarhlutafé félagsins. Fyrir viðskiptin átti Straumur 10,3% hlut í félaginu en seldi 60 milljón bréf og á eftir það 4,41% hlut. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 55 orð | ókeypis

Söguleg stund

GENGI Bandaríkjadals heldur áfram að falla á gjaldeyrismörkuðum og nú er svo komið að gengi kanadíska dalsins fór á morgni föstudags upp fyrir gengi Bandaríkjadals. Í fyrsta skipti síðan 1976. Meira
22. september 2007 | Viðskiptafréttir | 81 orð | ókeypis

Tilboð í Irish Nationwide?

VIÐSKIPTABANKINN Halifax á Írlandi – í eigu Royal Bank of Scotland – og verðbréfafyrirtækið Quinland Private í Dyflinni eru í The Irish Times sögð vera að taka höndum saman til þess að bjóða eitthvað á annan milljarð evra eða meira en 90... Meira

Daglegt líf

22. september 2007 | Daglegt líf | 219 orð | ókeypis

Að hafa jörð til að ganga á

Haraldur Bessason prófessor hringdi að vestan í Stefán Þ. Meira
22. september 2007 | Daglegt líf | 321 orð | ókeypis

AUSTURLAND

Mál málanna á Egilsstöðum núna er fyrirhuguð lokun Mjólkurstöðvarinnar á Egilsstöðum eða breyting hennar í afgreiðslustöð mjólkurafurða og fækkun starfsmanna úr fjórtán í fjóra. Meira
22. september 2007 | Daglegt líf | 761 orð | 7 myndir | ókeypis

Elskar söng og fallega hluti

Það var farið að rökkva á Völlunum í Hafnarfirði. Kertaljós og ótal lampar, sumir harla óvenjulegir, settu svip á íbúð þeirra Öldu Ingibergsdóttur söngkonu og Hauks Steinbergssonar, sem vinnur við álverið á Reyðarfirði, þegar Fríðu Björnsdóttur bar þar að garði. Meira
22. september 2007 | Daglegt líf | 744 orð | 6 myndir | ókeypis

Hálendið speglast í hönnuninni

Jóna Björg Jónsdóttir hönnuður hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið fyrir frumlegan og þjóðlegan fatnað sem hún framleiðir undir merkinu jbj design. Meira
22. september 2007 | Daglegt líf | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Jafnvægiskúnstir

ÞEIR eru kostulegir ásýndum jafnvægislistamennirnir sem hér hafa stillt sér upp við höfnina í Hong Kong. Þeir eru hluti ástralska sirkusshópsins "Circus Oz" sem er talinn einn fyrsti... Meira
22. september 2007 | Daglegt líf | 959 orð | 1 mynd | ókeypis

Tenór í tónsmíðum

Hann hefur samið tónlist frá því hann var tólf ára og í bernsku bankaði hann upp á hjá fólki og bað um að fá að syngja fyrir það. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti tónskáld sem hefur nóg að gera við að semja tónlist fyrir virta kóra úti í heimi. Meira

Fastir þættir

22. september 2007 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára afmæli. Þann 24. september nk. verður níræð Guðrún Ólafsdóttir ...

90 ára afmæli. Þann 24. september nk. verður níræð Guðrún Ólafsdóttir , Hrafnistu Reykjavík, áður Eskihlíð 16. Í tilefni af því tekur hún á móti ættingjum og vinum að Helgafelli, 4. hæð, á Hrafnistu í Reykjavík á afmælisdaginn milli kl. 16 og... Meira
22. september 2007 | Fastir þættir | 675 orð | 2 myndir | ókeypis

Anand einn efstur

13. – 28. september Meira
22. september 2007 | Fastir þættir | 157 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hringsvíning. Norður &spade;D105 &heart;10732 ⋄KG6 &klubs;KD10 Vestur Austur &spade;54 &spade;Á3 &heart;KG65 &heart;ÁD84 ⋄1054 ⋄D732 &klubs;7542 &klubs;Á93 Suður &spade;KG9862 &heart;9 ⋄Á98 &klubs;G86 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. september 2007 | Fastir þættir | 408 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Undanúrslit og úrslit bikarkeppni BSÍ Búið er að draga í undanúrslit Bikarkeppni BSÍ og er þar spilaður 48 spila leikur í dag, laugardaginn 22. september. Drátturinn í undanúrslitin var sem hér segir: Eykt – Breki Grant Thornton – Sparisj. Meira
22. september 2007 | Í dag | 1319 orð | ókeypis

Bústaðakirkja starf eldri borgara Miðvikudaginn 26. september verður...

Bústaðakirkja starf eldri borgara Miðvikudaginn 26. september verður starf eldri borgara í Bústaðakirkju, kl. 13.00-16.30. Spilað og föndrað. Gestir úr kirkjukórnum koma í heimsókn. Meira
22. september 2007 | Í dag | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Flott með borðann

SUMIR fá eflaust illt í leggina við að horfa á þessa mynd en á henni má sjá rússnesku fimleikastjörnuna Olgu Kapranovu á keppnisvellinum í gær. Kapranova sýnir þarna gólffimleika með borða og gerir það augljóslega af mikilli snilld. Meira
22. september 2007 | Í dag | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðra vina fundur

Álfhildur Hallgrímsdóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk BA-gráðu í félagsfræði frá Háskóla Íslands 1989, námi í uppeldis- og kennslufræðum 1993 og meistaraprófi í stjórnun frá sama skóla 2002. Meira
22. september 2007 | Fastir þættir | 883 orð | ókeypis

Íslenskt mál

jonf@rhi.hi.is: "Jón G. Friðjónsson Íslenskt mál 111 Að og aftur að Forsetningin að virðist sækja mjög á í nútímamáli. Stundum er hún notuð þar sem slíkt ætti að vera útilokað, t.d." Meira
22. september 2007 | Í dag | 1702 orð | 1 mynd | ókeypis

(Lúk.7)

Guðspjall dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
22. september 2007 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
22. september 2007 | Fastir þættir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 Rbd7 6. Dc2 Bd6 7. Bd2 0-0 8. cxd5 exd5 9. Bd3 He8 10. 0-0-0 b5 11. e4 b4 12. e5 bxc3 13. Bxc3 Bf8 14. exf6 Rxf6 15. Re5 c5 16. Kb1 c4 17. Bf5 Bxf5 18. Dxf5 Db6 19. Hhe1 Bb4 20. He3 Hab8 21. Dc2 Bxc3 22. Meira
22. september 2007 | Í dag | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvar kom skútan með smyglaða amfetamíninu að landi? 2 Dóttir hvers er sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, nýr dómkirkjuprestur? 3 Íslenskur lögreglumaður hjá Europol átti þátt í að upplýsa fíkniefnamálið mikla sem nú er til meðferðar. Hver er hann? Meira
22. september 2007 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji fjallaði á vordögum um ójöfnur á Sæbrautinni og batt vonir við að með sumrinu yrðu þær úr sögunni. Það hefur þó ekki rætzt ennþá, þótt Sæbrautin austan Laugarnesvegar hafi verið meira og minna stöðugt framkvæmdasvæði. Meira

Íþróttir

22. september 2007 | Íþróttir | 442 orð | 1 mynd | ókeypis

FH-ingar meistarar í Kaplakrika?

NÆSTSÍÐASTA umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu fer fram í dag og ekki ólíklegt að línur skýrist eitthvað, bæði á toppi deildarinnar og botni. Toppslagur FH og Vals verður í Kaplakrika og botnslagur Fram og KR á Laugardalsvelli. Allir leikirnir hefjast klukkan 17. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Þrjár íþróttakonur fengu í gær hálfa milljón króna hver í styrk frá Afrekskvennasjóði Glitnis og ÍSÍ en sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við bakið á afrekskonum í íþróttum. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Helena Ólafsdóttir , þjálfari meistaraflokks kvenna í knattspyrnu hjá KR . hefur tekið þátt í öllum sjö bikarúrslitaleikjum KR til þessa. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 111 orð | ókeypis

Fær Arnar gull í Kaliforníu?

ARNAR Sigurðsson er kominn í úrslit í tvíliðaleik á atvinnumannamóti í tennis sem nú stendur yfir í Costa Mesa í Kaliforníu. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 240 orð | ókeypis

ÍBV verður að sigra – annars eru úrslit ráðin

EYJAMENN verða að vinna Þrótt úr Reykjavík í næst síðustu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag til að eiga möguleika á að vinna sér sæti í úrvalsdeildinni. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 277 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Þýskaland Bochum – Frankfurt 0:0 Staða efstu liða...

KNATTSPYRNA Þýskaland Bochum – Frankfurt 0:0 Staða efstu liða: Bayern München 532012:211 Frankfurt 63217:511 Bielefeld 531111:810 Dortmund 53029:79 Hertha 53027:69 Karlsruhe 53026:69 Leverkusen 52216:28 Bochum 62228:98 Holland Venlo – Breda... Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 887 orð | 1 mynd | ókeypis

KR-ingar freista þess að vinna bikarinn þriðja sinni

KEFLAVÍK og KR mætast í úrslitaleik VISA-bikarkeppni kvenna á Laugardalsvelli í dag klukkan 16. Þetta er í 27. sinn sem leikið er í bikarkeppni kvenna og hefur Valur unnið oftast, eða tíu sinnum. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Sáttum náð um Sigfús Pál

VALUR og Fram komust í gærkvöld að samkomulagi um félagaskipti handknattleiksmannsins Sigfúsar Páls Sigfússonar úr Fram yfir í Val. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán tekur við fyrirliðabandinu hjá Bröndby

STEFÁN Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður fyrirliði danska liðsins Bröndby þegar liðið tekur á móti nágrönnum sínum í FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni á morgun. Meira
22. september 2007 | Íþróttir | 205 orð | ókeypis

Valur í stað Íþróttafélags stúdenta í kvennakörfu

ÍÞRÓTTAFÉLAG stúdenta, eina félagið sem hefur átt lið í efstu deild kvenna í körfuknattleik allt frá byrjun, hefur dregið lið sitt úr keppni og verður ekki með á Íslandsmótinu í vetur. Meira

Barnablað

22. september 2007 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Á röndóttu eggi

Viktoría Diljá, 10 ára, litaði þessa fallegu mynd af fuglinum Tweety þar sem hann vandar sig við að halda jafnvægi á röndóttu eggi. Viktoría Diljá er dugleg að æfa sig að lita og gerir það afskaplega... Meira
22. september 2007 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

Græna skrímslið

Viktor Emil, 7 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af tvítennta, eineygða, græna skrímslinu. Það er nú eins gott að við þurfum ekki að eiga á hættu að mæta slíku... Meira
22. september 2007 | Barnablað | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað gerist í leikhúsunum?

Í leikhúsunum flytja leikarar list sína fyrir framan áhorfendur. Í flestum hefðbundnum leikhúsum fer leikurinn fram á svonefndu rammasviði sem líkist einna helst innrammaðri mynd. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar eru grímurnar hans Gríms?

Grímur, leikhússtjóri leikhússins Liggalá, er í mestu vandræðum. Þegar hann leit á grímusafnið sitt í gær voru allar 12 grímurnar hans horfnar. Getur þú hjálpað honum að finna þær á síðum... Meira
22. september 2007 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Konungur apanna

Ef þú dregur línu í réttri röð frá punkti 1 í punkt 96 sérðu hvern Tarsan hitti í skóginum. Sumir punktarnir liggja svolítið þétt svo þú þarft að gæta þess að ruglast ekki á þeim. Ef þetta gengur illa getur þú kíkt á lausnina... Meira
22. september 2007 | Barnablað | 9 orð | ókeypis

Lausnir

Konungur apanna hitti górillu. Fíllinn er 147 ára... Meira
22. september 2007 | Barnablað | 999 orð | 3 myndir | ókeypis

Leika í öfugsnúna leikritinu Óvitum

Krökkum finnst fátt skemmtilegra en að fara í leikhús og sjá þar leikara á sviði gæða hin ýmsu ævintýri lífi. Hjá litlum börnum í fínum fötum, með nammipoka í hendinni er leikhússtundin oftast bæði hátíðleg og eftirminnileg. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Óteiknaður viti

Kláraðu að teikna og lita vitann svo sjómenn lendi ekki í vanda. Siglingar meðfram ströndum geta verið hættulegar vegna skerja og sjávarfalla. Þess vegna senda vitar skipum bjarta ljósglampa til viðvörunar. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 32 orð | ókeypis

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Viktoría og ég óska eftir pennavini á aldrinum 10-13 ára. Sjálf er ég 11 ára. Ég vonast til að póstkassinn fyllist fljótt. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússíbanareið

Listakonan 11 ára, Bertmarí Ýr, teiknaði þessa glæsilegu mynd af krökkum í rússíbana. Sjáið þið hvað tungan á stelpunni fýkur út úr munninum á henni. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Talnafíllinn Trausti

Hvað heldur þú að þessi fíll sé gamall? Eins og þú sérð er hann teiknaður úr mörgum ólíkum tölustöfum. Leggðu alla tölustafina saman og þá hefur þú fundið út hversu gamall fíllinn er. Gott getur verið að strika yfir þær tölur sem þú hefur þegar notað. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Ung gamalmenni og gömul börn

Leikfélag Akureyrar frumsýndi um síðustu helgi leikritið Óvita eftir Guðrúnu Helgadóttur. Það sem gerir þetta leikrit töluvert ólíkt öðrum leikritum er að þarna leika börn fullorðna og fullorðnir leika börn. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 237 orð | 1 mynd | ókeypis

Vaskur lendir í klandri

Það var einu sinni hvolpur sem hét Vaskur. Hann var alltaf að gera eitthvað óvart sem hann mátti ekki gera. Jón, húsbóndi Vasks, var þreyttur á þessu og sagði: "Skammastu þín Vaskur." Hann fór með Vask út og setti hann í band. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna feitletruðu orð Rómeó og Júlíu í orðasúpunni. Orðin eru ýmist falin lárétt eða lóðrétt. Þau eru hvorki skrifuð á ská né aftur á bak. Gætið þess að leita aðeins að feitletruðu orðunum. Meira
22. september 2007 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýraleg smásögukeppni

Við minnum alla krakka á smásögukeppni Barnablaðsins. Við erum að leita eftir skemmtilegum ævintýrum, um 150-300 orð. Höfundar fimm bestu ævintýranna fá bæði bækur og geisladisk í verðlaun. Allar vinningssögurnar verða birtar í Barnablaðinu. Meira

Lesbók

22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 329 orð | 3 myndir | ókeypis

Að halda sig við efnið

Eftir Þröst Helgason vitinn.blog.is Egill Helgason og Þorsteinn J eru augljóslega mikill fengur fyrir Ríkissjónvarpið. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Af varpflutningum og öðrum frábærum hugmyndum

Eftir Guðmund Pál Ólafsson, Mál og menning, 2007, 288 bls. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1697 orð | 1 mynd | ókeypis

Alsnjóa í Kars

Eftir Ástráð Eysteinsson astra@hi.is Skáldsaga um ljóðskáldið Kerim Alakusoglu, sem kallar sig "Ka" og hefur dvalið tólf kyrrlát ár í útlegð í Frankfurt þegar móðir hans deyr og hann snýr af þeim sökum aftur heim til Istanbúl. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 650 orð | 1 mynd | ókeypis

Alveg ga ga

Spoon er ein af þessum gæða nýbylgjurokksveitum sem hefur dælt út skotheldum plötum trekk í trekk – án þess að nokkur verði þess var. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 509 orð | 1 mynd | ókeypis

Áskorun

Eftir Karenu Maríu Jónsdóttur karenmaria@lhi.is !Síðustu misseri hefur mikil vitundarvakning átt sér um þann auð sem leynist í menningar- og listalífi landsmanna. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 689 orð | 1 mynd | ókeypis

Blaðskellandi munnur sem þekur heiminn

Eftir Jonathan Lethem. Eiríkur Örn Norðdahl þýddi Bjartur. Reykjavik. 2007. 374 bls. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Blinda og siðferðisblinda

Eftir Lars Saabye Christensen. Íslensk þýðing: Sigrún Kr. Magnúsdóttir. Mál og menning 2007, 288 bls. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 43 orð | ókeypis

Brúður í Úganda

Þeir kveikja elda við kynjaskóga er kvöldið myrkrið á merkur dregur. Þú þráir vin þinn, hann þar þín bíður, að hátíð ásta þú hindfætt stígur. Þau rauðgul augun þér eftir fylgja og þú ert brúður í blóði fögur. Ólafur Thoroddsen Höfundur er... Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 3 myndir | ókeypis

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Kristján Kristjánsson, heimspekingur við Háskólann á Akureyri, hefur sent frá sér ritið Aristotle, Emotions, and Education en útgefandi er Ashgate í Englandi. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 976 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitthvað öðruvísi álfur

Tuttugasta og sjötta ágúst síðastliðinn kom út bók hins góðkunna þýska listamanns Wolfgangs Müllers, Neues von der Elfenfront: Die Wahrheit über Island (Tíðindi frá álfavígstöðvum: sannleikurinn um Ísland), frá hinu þekkta þýska... Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1761 orð | 1 mynd | ókeypis

Ég lyfti fingrinum, leikarinn talar

Finnski kvikmyndaleikstjórinn Aki Kaurismäki verður gestur Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík og hlýtur heiðursverðlaun fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn sem forseti Íslands afhendir. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 597 orð | ókeypis

Fegurðin í smekkleysinu

EftirBjörn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu John Waters er ekki dauður úr öllum æðum. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 486 orð | ókeypis

Flóðið brestur á

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Það eru spennandi tímar framundan í íslenskri bókaútgáfu. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 655 orð | 1 mynd | ókeypis

Fornar frjósemisgyðjur í síðkjólum

Eftir Steinunni Haraldsdóttur steina@mbl.is Um þessar mundir sendir breska rokkskvísan PJ Harvey frá sér nýja plötu en breiðskífur hennar nálgast orðið tuginn. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 193 orð | 2 myndir | ókeypis

Fæðst á röngum tíma?

Mér líkar ekkert sérlega vel við nútímann. Nema auðvitað Nútíma Chaplins! Mér fellur ekki við arkitektúrinn, mér líka ekki bílarnir... mér líkar ekki vel við neitt í nútímanum, ekki fagurfræðilega. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Gláparinn

Gláparinn Taxi driver er hrein klassík. Það er ekki einasta að Robert DeNiro sé flotttur sem Travis Bickle leigubílstjóri, í leit að sjálfum sér og tilgangi lífsins í stórborginni, heldur er handrit Paul Schraders einsog biblíusaga. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 3512 orð | 9 myndir | ókeypis

Höfundarnir og forlagatrúin

Nýleg tíðindi af stórtækum samruna á íslenskum bókamarkaði um næstu mánaðamót þegar Mál og menning og JPV forlag eiga að renna saman í eitt hafa vakið ýmsar spurningar um þróun á íslenskum bókamarkaði. En þau vekja líka spurningar um hagi rithöfunda. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 3 myndir | ókeypis

KVIKMYNDIR

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Kvikmyndahátíðin í San Sebastian hófst í gær en meðal þess sem finna má á dagskrá hátíðarinnar er sérstök dagskrá tileinkuð kvikmyndum frá Norðurlöndunum. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1366 orð | 1 mynd | ókeypis

Leitin að fullkomnun

Hljómsveitarstjóri sem stendur á hátindi frægðar sinnar ákveður að hafna æðstu metorðum innan tónlistarheimsins og halda sína síðustu tónleika. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesarinn

Lesarinn Það gerist sjaldan að ég lesi skáldverk oftar en einu sinni en í sumar las ég öðru sinni meistaraverk norska listamannsins og samfélagsgagnrýnandans Jens Bjørneboe, Frihetens Øyeblikk, frá árinu 1966. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1981 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaratök

Eggert Pétursson kemur nú fram á sjónarsviðið sem málari sem náð hefur meistaratökum á viðfangsefni sínu – og þar gegna handverkið og fagurfræðin lykilhlutverki ekki síður en hugmyndaleg framsækni, segir greinarhöfundur sem fjallar hér um tvær... Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1993 orð | 2 myndir | ókeypis

Opnun geymslunnar, Opnun arfsins

Þrjár myndlistarkonur fengu að skoða safnkost Þjóðminjasafnsins og búa til sýningu á hlutum sem eru alla jafna ekki til sýnis í safninu. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 674 orð | 1 mynd | ókeypis

Range Rover breytir ekki sögunni

Eftir Sigtrygg Magnason naiv@internet.is En nú get ég hætt að horfa á Spaugstofuna ," sagði Jónas Kristjánsson á vefsíðu sinni www.jonas.is þegar ljóst var að Randver Þorláksson yrði ekki með í Spaugstofunni í vetur. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 512 orð | 3 myndir | ókeypis

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Suðurríkjaþungarokksveitin, ef svo má kalla, Down, er loks klár með nýja plötu en ekkert hefur heyrst í henni á því sviðinu í fimm ár. Meira
22. september 2007 | Menningarblað/Lesbók | 1038 orð | 1 mynd | ókeypis

Umbætur innan frá

"Skynsamur maður lagar sig að aðstæðum. Óskynsamur maður reynir að breyta aðstæðunum. Allar framfarir má rekja til óskynsamra manna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.