Greinar mánudaginn 15. október 2007

Fréttir

15. október 2007 | Innlendar fréttir | 123 orð | 3 myndir

10 þúsund á matvælasýninguna

UM það bil tíu 10 þúsund manns komu á sýninguna MATUR-INN 2007 sem haldin var í húsakynnum Verkmenntaskólans á Akureyri um helgina. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

111 nýjar öryggisíbúðir

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri, tók í gær fyrstu skóflustunguna að 111 nýjum öryggisíbúðum fyrir aldraða við Spöngina í Grafarvogi. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Actavis styrkir doktorsnám við lyfjafræðideild HÍ

ACTAVIS hefur ákveðið að styrkja doktorsnám við lyfjafræðideild Háskóla Íslands með árlegu framlagi að upphæð 3,5 milljónir króna til næstu þriggja ára. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Átta metra langa andarnefju rekur

Eftir Andrés Skúlason ANDARNEFJU rak upp í sendna fjöru rétt austan við Þvottárskriður. Er þetta í annað skipið á stuttum tíma sem hval rekur á land í Djúpavogshreppi. Um er að ræða átta metra langa kvenkyns andarnefju. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 114 orð

Dagpeningar lækka um 2.400 krónur

FERÐAKOSTNAÐARNEFND hefur ákveðið að lækka dagpeninga vegna ferðalaga ríkisstarfsmanna innanlands um 2.400 kr. á sólarhring. Áður var greitt fyrir gistingu og fæði 17.700 krónur á sólarhring, en frá 1. október lækkar upphæðin í 15.300 kr. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Einkaaðilar geta átt og rekið orkuvirki hérlendis

Samkvæmt núgildandi lögum er ekkert sem kemur í veg fyrir að einkaaðilar á Evrópska efnahagssvæðinu eigi og reki orkuvirki hér á landi. Breytingar á raforkulögum í framhaldi af tilskipun ESB þar að lútandi fólu þetta í sér. Í 7. gr. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Einstakt aðgengi að upplýsingum

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "AÐGENGI fyrir alla" er yfirskrift málþings sem Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, stendur fyrir í dag 15. október nk. á Grand hóteli. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Erfiðast og best unnið

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is YFIRMAÐUR Impregilo á Íslandi, Gianni Porta, segir byggingu Kárahnjúkastíflu og borun aðrennslisganga eitt erfiðasta og best unna verkefni fyrirtækisins til þessa. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 102 orð

Erindi um Bandaríkin og Kína

DR. HENRY Rosemont Jr. heimspekingur flytur í dag erindi á vegum ASÍS – Asíuseturs Íslands og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Erindi Rosemonts ber heitið "Bandaríkin og Kína – hver ógnar hverjum?" en í því fjallar hann t.a.m. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fengu lögregluvernd

Lögreglan veitti stuðningsmönnum lettneska landsliðsins í knattspyrnu fylgd af Laugardalsvelli í gær en nokkrir tapsárir stuðningsmenn íslenska liðsins höfðu veist að þeim. Ekki var þó um alvarleg átök að ræða enda náði lögreglan að kæfa þau í... Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Fisk-Seafood lokar vinnslu á Skagaströnd

Skagaströnd | Fiskvinnslunni á Skagaströnd verður lokað á næstunni vegna hagræðingar hjá FiskSeafood á Sauðárkróki, eiganda vinnslunnar. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Fjölgar hratt og reynast vel

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is StarfsfólkI sem er af erlendu bergi brotið fer stöðugt fjölgandi í verslunar- og þjónustustörfum og er orðið mjög áberandi við afgreiðslu á kössum stórmarkaða. Skráning félagsmanna hjá VR sýnir þessa þróun glögglega. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Flugvél sem markar þáttaskil

ÍBÚAR höfuðborgarsvæðisins hafa séð hana í lágflugi – æfingar stóðu yfir á Keflavíkurflugvelli sl. vetur – en nú er loks komið að afhendingu fyrsta eintaksins af A380, stærstu farþegaþotu heims. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Flutt í nýtt pláss á Keflavíkurflugvelli

ÞRISTAVINAFÉLAGIÐ réðst í það stórvirki í gærkvöld að flytja flugvél sína, Þristinn, sem hefur einkennisstafina ISB, frá Reykjavík til Keflavíkur. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 45 orð

Frétt á visir.is

RANGLEGA sagði í frétt um þjónustusamning Orkuveitu Reykjavíkur og REI sl. laugardag að Ríkisútvarpið hefði fyrst fjölmiðla greint frá honum. Ritstjórn vefmiðilsins Vísir hefur vakið athygli á að það var Vísir (visir. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Góð tónleikahelgi

GAGNRÝNENDUR Morgunblaðsins skemmtu sér konunglega á tónleikum helgarinnar. Gísli Árnason fór á Megas og Senuþjófana í Laugardalshöll og sagði meistarann vera eins og þrítugan enn miðað við kraftinn og sköpunargleðina. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Hagar munu meina ASÍ að gera verðkannanir

FYRIRTÆKIÐ Hagar, sem m.a. á matvöruverslanirnar Bónus, Hagkaup og 10-11, hefur ákveðið að meina Alþýðusambandi Íslands (ASÍ) að gera verðkannanir hjá verslunum sínum. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 201 orð

Heiðmörkin viðkvæm

ENDURBÆTUR á þjóðveginum um Heiðmörk, sem er í umsjá Vegagerðarinnar, hafa strandað á því annars vegar að ekki liggur fyrir endanlegt skipulag Heiðmerkurinnar og hins vegar að um viðkvæmt svæði er að ræða meðal annars út frá vatnsverndarsjónarmiðum. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Hundraðasta tindinum fagnað

FERÐAFÉLAGAR Þorvaldar V. Þórssonar, Hátindahöfðingjans, fögnuðu honum eins og kappaksturshetju þegar komið var niður af Heklu síðastliðinn laugardag. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 491 orð

Hvað viltu, veröld? (16)

Heimsstyrjöldin fyrri vakti óvæntar spurningar og hafði gjörtæk, sálræn áhrif. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 38 orð

Hver skaut fyrst?

ERIK Prince, forstjóri Blackwater USA, segist hafa sannanir fyrir því að skotið hafi verið á öryggisverði frá fyrirtækinu áður en þeir byrjuðu sjálfir að skjóta af byssum sínum, en sautján Írakar lágu í valnum áður en yfir... Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Íhaldsmenn með forskot á breska Verkamannaflokkinn

FYRIR aðeins þremur vikum hafði breski Verkamannaflokkurinn ellefu prósentustiga forskot á Íhaldsflokkinn skv. skoðanakönnunum. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kannast ekki við hröðun

BJARNI Ármannsson, stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest, kannast ekki við að hafa þrýst á að samrunaferli fyrirtækisins og Geysir Green Energy yrði flýtt. Í Morgunblaðinu í gær sagði Vilhjálmur Þ. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 20 orð

Mannfall í Írak

AÐ minnsta kosti 31 maður beið bana í sprengjutilræðum og skotárásum í Bagdad, Samarra og suður af Bagdad um... Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 2 myndir

Málþing Handarinnar í Áskirkju

MÁLÞING Handarinnar "Eru skólamál barna og unglinga á villigötum?" verður haldið í Áskirkju, neðri sal, á morgun, þriðjudag, 16. október, kl. 20.30. Frummælendur eru Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi og Illugi Gunnarsson... Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 69 orð

Mesta dagslátrun til þessa

Nýtt met var slegið á sláturhúsi KS á Sauðárkróki í síðustu viku. Þá var lógað 3.271 kind á einum degi. Þetta er mesta dagslátrun í liðlega 30 ára sögu hússins. Þá fóru 15.610 kindur í gegnum húsið í síðustu viku sem er einnig mesti fjöldi á einni viku. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Nýjar myndir af Fidel Castro

FIDEL Castro Kúbuleiðtogi lítur hálfveiklulega út á nýjum myndum sem nú hafa verið birtar af honum þar sem hann hittir Hugo Chavez, forseta Venesúela. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 723 orð | 1 mynd

Nýting jarðvarma mun leika stórt hlutverk

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is "ÍSLENDINGAR mega vera afar stoltir af þekkingu sinni, reynslu og nýtingu á sviði jarðvarma. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 275 orð | 5 myndir

Ógilding samruna kemur til greina

Eftir Gunnar Pál Baldvinsson og Helga Bjarnason FULLTÚAR nýs meirihluta í borgarstjórn taka missterkt til orða spurðir um það hvort ógilda eigi eigendafund Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og fella þjónustusamning veitunnar við Reykjavík Energy Invest (REI)... Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 52 orð

Pútín ógnað?

EMBÆTTISMENN í Moskvu segja að Pútín Rússlandsforseta hafi verið greint frá samsæri um að ráða hann af dögum í heimsókn hans til Írans í þessari viku. Mun hópur manna hafa ætlað að sprengja sig í loft upp nærri Pútín í því augnamiði að drepa hann. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

"Finn mest fyrir doða"

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÞEGAR Þorvaldur V. Þórsson náði tindi Heklu sl. laugardag lauk einstæðu verkefni sem staðið hefur allt árið. Hann gekk á 100 hæstu tinda landsins og lauk verkefninu fyrir fimmtugsafmæli sitt sem verður á morgun. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 868 orð | 2 myndir

"Vona að íslensku fyrirtækin sjái að sér"

Fulltrúi frelsishreyfingar Vestur-Saharamanna var nýlega hér á landi. Kristján Jónsson ræddi við hann um baráttuna gegn Marokkómönnum og veiðar Íslendinga í landhelgi V-Sahara. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Rauði krossinn kynnir innanlandsstarf sitt

RAUÐI krossinn kynnir starf sitt um allt land þessa vikuna. SPRON styður kynningarátakið og var samningur um það undirritaður í gær. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 45 orð

Réðst á Köhler

RÁÐIST var á forseta Þýskalands, Horst Köhler, er hann yfirgaf verðlaunaafhendinguna á bókamessunni í Frankfurt í gær. 44 ára gamall maður sveif þá að forsetanum og þurftu lífverðir að draga hann í burtu. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Rice raunsæ

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í gær til Ísraels í því skyni að hitta leiðtoga Ísraela og Palestínumanna, en tilgangurinn er sá að ná samkomulagi um dagskrá friðarráðstefnu sem halda á í Bandaríkjunum eftir rúman mánuð. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Ræða skipun í nefndir

FORSVARSMENN hins nýja meirihluta í borginni funduðu í gær, bæði á sameiginlegum fundum og hver með sínum flokksmönnum. Eftir því sem næst verður komist er orðin sátt um hverjir sitja skuli í hvaða nefndum og ráðum fyrir hönd meirihlutans. Dagur B. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 385 orð

Segir þjónustu ekki hafa versnað á Droplaugarstöðum

ÞJÓNUSTA við heimilisfólk á Droplaugarstöðum hefur ekki versnað og stöðugildum ekki verið fækkað þar, að sögn Stellu Víðisdóttur, sviðsstjóra velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 1330 orð | 3 myndir

Sigrast á hverri þraut

Brátt sér fyrir endann á vinnu ítalska verktakafyrirtækisins Impregilo við Kárahnjúkavirkjun. Steinunn Ásmundsdóttir ræddi við Gianni Porta, sem hefur nú dvalið á íslensku öræfunum í hartnær fimm ár sem verkefnisstjóri. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 116 orð

Skipafélagið skal eiga nýju ferjuna

ÞAÐ fyrirtæki sem tekur að sér rekstur nýrrar Vestmannaeyjaferju, milli Eyja og Bakkafjöru, mun þurfa að leggja til ferjuna. Þá kemur til greina að fyrirtækinu verði einnig falinn rekstur nýju hafnarinnar. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 160 orð | 4 myndir

Slegið á 3,8 milljónir

ÞAÐ varð aldeilis handagangur í öskjunni þegar verk eftir Kristján Davíðsson listmálara, Áning, var boðið upp á listmunauppboði sem Gallerí Fold stóð fyrir í Súlnasal á Hótel Sögu í gærkvöldi. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Stór síld utan við höfnina

KROSSEY SF 20 fékk 650 tonn af síld í Grundarfirði í fyrrinótt, rétt utan við höfnina. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 88 orð

Styðja byggingu álvers á Bakka

KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðisfélaganna í Norðausturkjördæmi lýsir yfir eindregnum stuðningi við áform um byggingu álvers á Bakka við Húsavík. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 504 orð | 3 myndir

Sveitamarkaður í sláturhúsi

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur gve@ismennt.is Hvalfjörður | Alla sunnudaga er sveitamarkaður við Laxá Í Hvalfjarðarsveit í gamla SS-sláturhúsinu. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Söngelskir karlmenn á öllum aldri

HÉR sést Drengjakór Reykjavíkur í góðum félagsskap Karlakórs Reykjavíkur í Hallgrímskirkju. Karlakórinn gerðist um helgina sérlegur verndari Drengjakórsins en báðir eru kórarnir undir stjórn Friðriks S. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Tók þátt í fjórum valdaránum á Comoros-eyjum

FRAKKINN Bob Denard, sem lést á laugardag 78 ára að aldri, var sennilega frægasti málaliði samtímans. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Tónlistarhús

Í GREIN sem birtist í Lesbók á laugardag um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið urðu þau leiðu mistök að tvær af fjórum myndum sem með fylgdu voru af teikningum og módelum sem ekki er stuðst við lengur. Meira
15. október 2007 | Erlendar fréttir | 426 orð | 2 myndir

Valdatíð Howards senn á enda runnin?

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is JOHN Howard gerir sér vonir um að ná þeim ótrúlega árangri að sigra í fimmtu þingkosningunum í röð en hann hefur nú verið forsætisráðherra Ástralíu í ellefu ár. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

VM leggur línurnar fyrir kjarasamninga

VM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna, ætlar á næstu vikum að kanna viðhorf og forgangsröðun félagsmanna varðandi hagsmuni þeirra við gerð kjarasamninga og fulltrúaráð félagsins leggur um helgina línur í framtíðarstarfi félagsins. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Yfirlýsing

BORIST hefur eftirfarandi yfirlýsing frá Illuga Gunnarssyni alþingismanni: "Vegna ummæla Björns Inga Hrafnssonar. Meira
15. október 2007 | Innlendar fréttir | 67 orð

Þvagrennslið minna

LÖGREGLU höfuðborgarsvæðisins virðist hafa orðið ágengt í að fá miðbæjargesti ofan af þeim ósið að kasta af sér vatni á almannafæri. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2007 | Leiðarar | 368 orð

Hreinar línur

Það standa allir flokkar í borgarstjórn frammi fyrir því að þurfa að skýra afstöðu sína til allra grundvallarþátta þessa máls. Meira
15. október 2007 | Staksteinar | 186 orð | 1 mynd

Næsta skotmark?

Ef eitthvað er – þrátt fyrir allt – hæft í þeirri staðhæfingu Óskars Bergssonar, varaborgarfulltrúa Framsóknarflokksins, að Alfreð Þorsteinsson, fyrrum borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hafi markvisst unnið að því að sprengja... Meira
15. október 2007 | Leiðarar | 405 orð

Stenzt þessi samningur?

Orkuveita Reykjavíkur hefur gert svonefndan þjónustusamning við Reykjavík Energy Invest, sem leggur slíkar skuldbindingar á Orkuveituna næstu 20 árin, að jafnvel fráfarandi borgarstjóri, Vilhjálmur Þ. Meira

Menning

15. október 2007 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Blástjarnan skín í Óperunni

ÞAU Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir messósópran og spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui spila á fyrstu hádegistónleikum vetrarins í Íslensku óperunni kl. 12.15 á morgun, þriðjudag. Aðgangseyrir er 1.000 krónur. Meira
15. október 2007 | Kvikmyndir | 239 orð | 1 mynd

Dapurleg fagmennska

Leikstjóri: Peter Berg. Leikarar: Jamie Foxx, Ashraf Barhom, Chris Cooper, Jennifer Garner, Jason Bateman. Bandaríkin. 109 mín. 2007. Meira
15. október 2007 | Bókmenntir | 292 orð | 1 mynd

Fagurfræði ljóðskálda

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is "RJÓMINN af íslenskum ungskáldum kom fram úr skúmaskotum sínum og viðraði verk sín og spreytti sig á samanburði við það besta sem er að gerast í nágrannalöndunum í kringum okkur. Meira
15. október 2007 | Tónlist | 262 orð | 1 mynd

Fyrsta alþýðusveit aldarinnar

EFTIR örstutta og gáskafulla upphitun Birgis Ísleifs og félaga, og eftir formlegt ávarp, stigu síkátu drengirnir í Sprengjuhöllinni á svið fyrir fullt hús tónleikagesta. Meira
15. október 2007 | Kvikmyndir | 255 orð | 1 mynd

Huldukona í borginni

Leikstjóri: Neil Jordan. Leikarar: Jodie Foster, Terrence Howard, Nicky Katt, Naveen Andrews, Mary Steenburgen. Bandaríkin. 119 mín. 2007. Meira
15. október 2007 | Kvikmyndir | 266 orð | 1 mynd

Í skugga drekans

Bandaríkin 2007. Sena. 2007. 120 mín. Bönnuð yngri en 14 ára. Leikstjóri: Mike Binder. Aðalleikarar: Adam Sandler, Don Cheadle. Meira
15. október 2007 | Kvikmyndir | 128 orð | 1 mynd

Klækjakvendið og klaufabárðurinn

Bandaríkin 1981. Sam myndir 2007. 110 mín. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Aðalleikarar: William Hurt, Kathleen Turner, Mickey Rourke. Meira
15. október 2007 | Myndlist | 177 orð | 1 mynd

Kossinn bannaður

LJÓSMYND sem sýnir tvo lögreglumenn að kyssast meðal snæviþaktra birkitrjáa féll rússneskum yfirvöldum ekki í geð og hefur sýning hennar verið bönnuð. Ætlunin var að sýna hana ásamt fleiri rússneskum samtímalistaverkum í París í næstu viku. Meira
15. október 2007 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

Mennirnir sem segja satt í heimi sem lýgur

ÞAÐ skortir sjaldnast framboðið á rokksveitum en oft eru margar kallaðar og fáar útvaldar. Eins er þetta með íslenskar rokkhljómsveitir: Ávallt nægjanlegt framboð en mun færri sem ná að smeygja rafdrifnum gítarriffunum inn í huga manns og hjarta. Meira
15. október 2007 | Kvikmyndir | 265 orð

Nýr DVD-brennari fyrir niðurhal bíómynda

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is LANGÞRÁÐ tækninýjung, Qflix-mynddiskabrennarinn, var settur á markað um mánaðamót sept./okt., hugbúnaður sem hleður niður efni og brennir myndefni á DVD – á fullkomlega löglegan hátt. Meira
15. október 2007 | Kvikmyndir | 329 orð | 1 mynd

Partílestin brunar

Bandaríkin. 2005. Myndform 2007. 85 mín. Bönnuð yngri en 14 ára. Leikstjóri: Bob Smeaton. M.a. koma fram: Janis Joplin, The Band, The Grateful Dead. Meira
15. október 2007 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Portrett í Hafnafirði

STÓR Norræn portrett-sýning, Portrett nú!, var opnuð um helgina í Hafnaborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Meira
15. október 2007 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

"Hvað sagði maðurinn?"

Tónleikar með Megasi og Senuþjófunum í Laugardalshöll. Laugardaginn 13. október. Meira
15. október 2007 | Fólk í fréttum | 124 orð | 5 myndir

Saga Airwaves

ÓÞREYJUFULLIR tónlistarunnendur geta drepið tímann fram að opnun Iceland Airwaves hátíðarinnar með því að rifja upp fyrri hátíðir á ljósmyndasýningunni Iceland Airwaves: So Far / Til þessa , sem opnuð var á föstudag í Norræna húsinu og stendur til loka... Meira
15. október 2007 | Myndlist | 275 orð | 2 myndir

Samtal tveggja ólíkra listamanna

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is NÚ STENDUR yfir sýningin Þessa heims og annars í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Þar eru til sýnis verk listamannanna Einars Þorlákssonar og Gabríelu Friðriksdóttur. Meira
15. október 2007 | Fólk í fréttum | 315 orð

... ,,Selebs" á rúm-góða barokk-baðherberginu á Boston ...

Fluguskott hitti nokkrar þekktar ,seleb" erkitýpur úti á lífinu um helgina, nefnum enga með réttu nafni ... en þið kveikið kannski á perunni? Nanna; ljóshærða ísdrottningin, sem elskar fræga fólkið og kryddað kynlíf. Meira
15. október 2007 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Sigrún og Selma á Suðurlandi

ÞÆR Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari munu verða á faraldsfæti á Suðurlandi þessa vikuna. Í dag, mánudag, halda þær tónleika á Sögusetrinu á Hvolsvelli kl. 20.30 og á miðvikudaginn kl. Meira
15. október 2007 | Bókmenntir | 49 orð

Sumar Nóbelshafa

Í UPPTALNINGU á íslenskum þýðingum bóka Dorisar Lessing, Nóbelsverðlaunahöfundarins nýkrýnda, urðu þau leiðu mistök að ein bók gleymdist. Það var bókin Sumarið fyrir myrkur ( The Summer Before the Dark á frummálinu). Meira
15. október 2007 | Fjölmiðlar | 210 orð

Tjarnarkvartettinn í beinni

Sem fréttamiðill nýtist ljósvakinn alltaf best í beinni útsendingu, hvort sem er útvarp eða sjónvarp. Sigurmarkið á lokasekúndunni framkallar bros eða tár. Sama mark á skjánum viku síðar getur valdið vellíðan, en varla brosinu eða tárinu. Meira

Umræðan

15. október 2007 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Borgarstjórn í spennitreyju

Helga Kristín Auðunsdóttir skrifar um umskiptin í borgarstjórn Reykjavíkur: "Hratt fennir í sporin og brátt mun Björn Ingi vera kominn á fulla ferð með fjármuni skattgreiðenda í rassvasanum." Meira
15. október 2007 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Erasmus menntasamstarf í 20 ár

Karítas Kvaran segir langflesta stúdenta koma heim reynslunni ríkari og ánægða með námsdvölina erlendis: "Um 2.000 íslenskir háskólastúdentar hafa tekið hluta af námi sínu erlendis á vegum Erasmus-áætlunarinnar frá því Íslendingar hófu þátttöku í henni." Meira
15. október 2007 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Jón H. Guðmundsson | 14. október Allir taki afstöðu Sjálfstæðismenn hafa...

Jón H. Guðmundsson | 14. október Allir taki afstöðu Sjálfstæðismenn hafa ákveðið að fara í óhróðursherferð gegn Birni Inga, til að hefna fyrir það að sjálfstæðismenn hrekjast frá völdum. [... Meira
15. október 2007 | Blogg | 294 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 14. október Andófskonan Þórunn Athyglisverð voru...

Ómar Ragnarsson | 14. október Andófskonan Þórunn Athyglisverð voru lokaorð Þórunnar Sveinbjarnardóttur þegar hún sleit umhverfisþingi í gær og sagðist líta á sig sem andófsmann í ríkisstjórninni. Meira
15. október 2007 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Kári | 13. október Dúnmjúkur faðmur Að lokinni ræðu sinni grét...

Sigurður Kári | 13. október Dúnmjúkur faðmur Að lokinni ræðu sinni grét Björn Ingi. Meira
15. október 2007 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. okt. Fyndin Spaugstofa Það er orðið...

Stefán Friðrik Stefánsson | 14. okt. Fyndin Spaugstofa Það er orðið óralangt síðan að ég hef hlegið eins mikið að Spaugstofunni og var í kvöld. Meira
15. október 2007 | Velvakandi | 407 orð | 1 mynd

velvakandi

Reykjavík Energy Invest ÉG undirritaður íbúi í Reykjavík óska hér með eftir að fá keyptan hlut í Reykjavík Energy Invest. Meira

Minningargreinar

15. október 2007 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Aðalheiður Gestsdóttir

Aðalheiður Gestsdóttir fæddist í Pálshúsum á Stokkseyri 15. október 1907. Hún lést 8. apríl 1997. Foreldrar hennar voru Guðríður Guðlaugsdóttir, f. í Reykjavík 14. september 1876, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 1817 orð | 1 mynd

Ásgeir Eyfjörð Sigurðsson

Ásgeir Eyfjörð fæddist 12. maí 1949 á Ósi í Arnarneshreppi en fluttist síðar með fjölskyldu sinni að Búlandi í sama hreppi. Ásgeir lést 3. október sl. Foreldrar Ásgeirs voru Sigurður Nikulás Tryggvason, f. 27.2. 1917, og Unnur Rósa Jóhannsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 836 orð | 1 mynd

Berglind Baldursdóttir (Linda Leonard)

Berglind Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 27. desember 1956. Hún lést á heimili sínu í Bandaríkjunum 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Baldur Karlsson, f. 23.6. 1934, og Halldóra Sigurjónsdóttir, f. 18.1. 1937, búsett í Bandaríkjunum. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 2771 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingólfsson

Guðmundur Ingólfsson fæddist 24. september 1943 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 7. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingólfur Stefánsson skipstjóri frá Eskifirði f. 1915, d. 1993 og Ingibjörg Guðmundsdóttir sjúkraliði frá Dýrafirði f. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Hreindís Guðmundsdóttir

Hreindís Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 25. júní 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 1. október síðastliðinn. Útför Hreindísar var gerð frá Bústaðakirkju 8. október sl. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 1092 orð | 1 mynd

Hrönn A. Rasmussen

Hrönn Antonsdóttir Rasmussen fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík fimmtudaginn 4. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásta Ósk Finnbogadóttir húsmóðir, f. 21.8. 1903, d. 12.12. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Kristjana Harðardóttir

Kristjana Harðardóttir fæddist á Akureyri 14. febrúar 1956. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi sunnudaginn 7. október síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Sigrún Birna Halldórsdóttir f. 1938 og Hörður Steinbergsson f. 1928. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 116 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson fæddist á Eyrarbakka 17. október 1916. Hann andaðist 16. september síðastliðinn á líknardeild Landspítala á Landakoti. Útför Páls var gerð frá Háteigskirkju 21. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 194 orð | 1 mynd

Rolf Johansen

Rolf Johansen fæddist 10. mars 1933 á Reyðarfirði. Hann lést í Reykjavík 23. ágúst 2007. Rolf var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 30. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2007 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Hrafnsgerði, Fellahreppi á Fljótsdalshéraði 23. júní 1927 og lést í Landspítalanum 25. september sl. Útför Sigurðar var gerð frá Hjallakirkju í Kópavogi 10. október sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

15. október 2007 | Sjávarútvegur | 506 orð | 1 mynd

Áhrif niðurskurðar koma í ljós

Nú eru áhrif niðurskurðar þorskkvótans smám saman að koma í ljós. Útgerðin reynir að forðast þorskinn eins og mögulegt er. Leyfilegt hlutfall þorsks í afla báta og togara hefur verið lækkað verulega. Meira
15. október 2007 | Sjávarútvegur | 630 orð

Síldin stendur vel en kolmunni illa

NÝLIÐUN í stofni norsk-íslensku vorgotssíldarinnar er talin góð og eru veiðar úr honum taldar sjálfbærar. Öðru máli gegnir með kolmunnann og leggja fiskifræðingar til að veiðar verði minnkaðar verulega eða um eina milljón tonna. Meira

Viðskipti

15. október 2007 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 1 mynd

Baugur stefnir á stórt þróunarfélag

Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl. Meira
15. október 2007 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Emblur í HR

EMBLUR er nýtt félag MBA kvenna frá Háskólanum í Reykjavík. Tilgangur félagsins er að nýta krafta þeirra kvenna sem útskrifast ár hvert úr MBA náminu til að miðla reynslu og þekkingu og opna fyrir umræður um mikilvæg málefni. Meira
15. október 2007 | Viðskiptafréttir | 153 orð | 1 mynd

Opnaði höfuðstöðvar Iceland America Energy

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði á föstudag höfuðstöðvar Iceland America Energy í borg englanna, Los Angeles, í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum. Viðstaddir opnunina voru háttsettir embættismenn borgarinnar og ríkisins. Meira

Daglegt líf

15. október 2007 | Neytendur | 1513 orð | 3 myndir

Bíll er ekki lífsnauðsyn

Að kaupa og reka bíl kostar skildinginn en einkabíll er nokkuð sem flestir hér á landi líta á sem nauðsyn. En það eru aðrir ferðamátar í boði og það má spara mikla peninga með því að eiga alls ekki bíl. Kostnaður við að reka bíl er á bilinu 500. Meira
15. október 2007 | Daglegt líf | 941 orð | 2 myndir

Féll fyrir litlum hvolpi fyrir 13 árum

Fátt er jafnómótstæðilegt og lítill hvolpur. Það sannaðist þegar Eiríkur Hans Sigurðsson, eiginmaður Sigrúnar Árnadóttur hómópata, sá Dimmu fyrir 13 árum og ákvað að taka hana. Meira

Fastir þættir

15. október 2007 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Magnús Skúlason arkitekt og forstöðumaður...

70 ára afmæli. Magnús Skúlason arkitekt og forstöðumaður Húsafriðunarnefndar ríkisins verður sjötugur í dag, mánudaginn 15. október. Hann dvelur erlendis á... Meira
15. október 2007 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

90 ára afmæli. Sesselja Vilborg Pétursdóttir , Hrafnistu, Hafnarfirði er...

90 ára afmæli. Sesselja Vilborg Pétursdóttir , Hrafnistu, Hafnarfirði er níræð í dag, 15.... Meira
15. október 2007 | Viðhorf | 959 orð | 1 mynd

Almanna-hagsmunir

Í stjórnmálum eru orð eins og föt; maður grípur til þess sem hentar hverju tækifæri og tilefni, og suma daga ræðst valið af því hvernig liggur á manni þegar maður vaknar; og reglulega verður að skipta um, yst sem innst, því að annars sjúskast og... Meira
15. október 2007 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is

Stilling. Norður &spade;Á &heart;982 ⋄ÁD10742 &klubs;D76 Vestur Austur &spade;82 &spade;G1097543 &heart;G75 &heart;1043 ⋄53 ⋄86 &klubs;ÁK10932 &klubs;8 Suður &spade;KD6 &heart;ÁKD6 ⋄KG9 &klubs;G54 Suður spilar 7G – dobluð! Meira
15. október 2007 | Í dag | 384 orð | 1 mynd

Byggjum betra samfélag

Kristján Sturluson fæddist á Ísafirði 1958. Hann lauk B.A. prófi í félagsfræði og félagsráðgjöf frá HÍ 1982, cand.pshych. gráðu frá Háskólanum í Árósum 1985 og MBA námi frá HÍ 2004. Meira
15. október 2007 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Handahlaup í Bagdad

Í BAGDAD fagna menn lokum hins heilaga mánaðar Ramadan, þar sem múslimar fasta. Þessi ungi maður sá veröldina frá nýju sjónarhorni í fagnaðarlátunum. Meira
15. október 2007 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur...

Orð dagsins: Vertu ekki hrædd, litla hjörð, því að föður yðar hefur þóknast að gefa yður ríkið. (Lk. 12, 32. Meira
15. október 2007 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

Staðan er framhald af skák sem birt var í Skákhorni gærdagsins . Hið 17 ára undrabarn, Maxime Vachier-Lagrave (2.595) innbyrti nú sigurinn gegn Robert Fontaine (2.567) með því að þvinga fram mát í sex leikjum. 35....f1=R+! 36. Kf4 Hh4+ 37. Kg5 Be3+ 38. Meira
15. október 2007 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hvaða Stéttarfélag sameinaðist í vikunni verslunarmannafélagi Reykjavíkur? 2 Hvaða knattspyrnulið gerði Logi Ólafsson, nýráðinn þjálfari KR, að Íslandsmeisturum árið 1991? 3 Eftir hvern eru ljóðin í safninu Fylgdarmaður húmsins? Meira
15. október 2007 | Fastir þættir | 307 orð | 1 mynd

Víkverji skrifar ...

Víkverji brá sér í kvikmyndahús um helgina. Fyrir valinu varð ein af myndunum sem sýndar voru á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, sem nú er lokið, og valin var til frekari sýninga í Regnboganum. Meira

Íþróttir

15. október 2007 | Íþróttir | 141 orð

13 marka tap Vals

ÍSLANDSMEISTARAR Vals töpuðu með 13 marka mun, 41:28, fyrir ungverska meistaraliðinu MKB Veszprém í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Veszprém á laugardagskvöldið að viðstöddum 2.200 áhorfendum. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

1. deild karla Höttur - Þróttur V. 84:64 Úrvalsdeild kvenna Iceland...

1. deild karla Höttur - Þróttur V. 84:64 Úrvalsdeild kvenna Iceland Express-deildin, laugardaginn 13. okt. 2007. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 195 orð

Brann vill semja við Ólaf Örn

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Els nældi í 120 milljónir kr.

ERNIE Els frá Suður-Afríku átti ekki í miklum vandræðum með Angel Cabrera frá Argentínu í úrslitaleik HSBC-heimsmótsins í holukeppni í gær en Els sigraði 6/4. Þetta er í sjöunda sinn sem Els sigrar á þessu móti, og er það met. Hann um 120 milljónir kr. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Evrópukeppni landsliða Undankeppni fyrir EM í Austurríki og Sviss 2008...

Evrópukeppni landsliða Undankeppni fyrir EM í Austurríki og Sviss 2008. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli kemst í úrslitakeppnina ásamt landsliðum gestgjafanna. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 296 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Íslendingaliðið GOG tapaði fyrir austurríska liðinu Bregenz , 32:26, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á laugardagskvöld. Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 5 af mörkum GOG og Snorri Steinn Guðjónsson eitt. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jón Arnór Stefánsson skoraði 6 stig í naumu tapi Lottomatica Roma . 70:69, á útivelli gegn Angelico Biella í efstu deild ítalska körfuboltans. Íslenski landsliðsmaðurinn lék í 18 mínútur af alls 40. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 971 orð | 1 mynd

Garðbæingar komu Haukum niður á jörðina

Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í N1-deildinni í handknattleik karla þegar liðið tók á móti Stjörnunni á Ásvöllum í Hafnarfirði í gær. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 426 orð | 1 mynd

,,Gat ekki hafnað þessari áskorun"

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG gat ekki hafnað þessari áskorun," sagði Þorvaldur Örlygsson við Morgunblaðið í gær en hann hafði þá nýlokið við að skrifa undir tveggja ára þjálfarasamning við Fram. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Grétar Rafn eygir von um að spila

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 720 orð | 1 mynd

Haukar - Stjarnan 30:37 Ásvellir, úrvalsdeild karla, N1 deildin...

Haukar - Stjarnan 30:37 Ásvellir, úrvalsdeild karla, N1 deildin, sunnudagur 14. október 2007. Gangur leiksins : 1:0, 4:1, 6:7, 9:13, 12:16, 15:19 , 16:22, 17:24, 18:26, 25:29, 26:34, 30:37. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Hefði viljað skipta á mörkunum og sigri

,,VISSULEGA var gaman að skora þessi mörk og ná að bæta markametið en ég hefði viljað skipta á þeim og sigri. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Heiðar endaði í 17. sæti í Danmörku

HEIÐAR Davíð Bragason, atvinnukylfingur úr Kili Mosfellsbæ, endaði í 17. sæti á Unibake Masters-mótinu í golfi í Danmörku en hann lék lokahringinn á 66 höggum eða tveimur höggum undir pari. Hann lék samtals á 3 höggum yfir pari, 69, 72 og 66 höggum. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 1927 orð | 17 myndir

Ísland féll á prófinu

ÍSLENSKA landsliðið í knattspyrnu féll illa á prófinu í síðasta heimaleiknum í undankeppni Evrópumótins þegar Lettar komu, sáu og sigruðu slakt, ósamstillit og óagað lið Íslendinga, 4:2. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Íslendingalið unnu

GUMMERSBACH hélt sigurgöngu sinni áfram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær en liðið bar sigurorð af slóvenska liðinu Celje Lasko, 32:28, í Köln Arena-höllinni í Þýskalandi. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Mörkin skrifast á allt liðið

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is "VIÐ lögðum upp með að leika þéttan og sterkan varnarleik en annað kom á daginn. Ég veit ekki hvað olli því að ekki tókst betur til, hvort það var einbeitingin eða eitthvað annað. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 248 orð

"Átti þátt í fjórða markinu"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is VARNARMAÐURINN Kristján Örn Sigurðsson var mjög svekktur eftir 4-2-tap liðsins gegn Lettum. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd

"Ekki mikil liðsheild"

Eftir Kristján Jónsson ÁRNI Gautur Arason hafði í nógu að snúast í marki Íslendinga gegn Lettum. Varði tvívegis með miklum tilþrifum og verður ekki sakaður um þrjú af mörkum Lettanna. En hvað segir hann um annað markið sem kom úr aukaspyrnu? Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 272 orð

"Við vorum út um allan völl"

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is BRYNJAR Björn Gunnarsson landsliðsmaður var á meðal síðustu leikmanna liðsins sem komu út úr búningsklefa íslenska liðsins eftir 4:2-skellinn gegn Lettum á laugardaginn. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 1052 orð | 1 mynd

Sviptingar í Madrid

BIRGIR Leifur Hafþórsson hefur að öllum líkindum lokið keppnistímabilinu á Evrópumótaröðinni í golfi þrátt fyrir að nokkur mót séu eftir. Birgir endaði í 41. sæti á Madridarmótinu sem lauk í gær á Spáni en hann lék samtals á 2 höggum undir pari. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 131 orð

Tollefsen til Víkings

VÍKINGUR réð um helgina Jesper Tollefsen sem þjálfara meistaraflokks félagsins til næstu tveggja ára. Jesper mun einnig starfa sem yfirmaður þjálfunarmála hjá félaginu og koma að þjálfun yngri flokka og knattspyrnuakademíu félagsins. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 535 orð

Valur er í góðri stöðu í Belgíu

ÍSLANDSMEISTARAR Vals lögðu belgíska liðið Wezemaal, 4:0, í öðrum leik sínum í riðlakeppni Evrópukeppni kvennaliða í Bierbeek í Belgíu á laugardag í 16 liða úrslitum. Valur leikur gegn Everton á morgun og Hlíðarendaliðið á góða möguleika á að komast í 8 liða úrslit keppninnar. Meira
15. október 2007 | Íþróttir | 338 orð | 1 mynd

,,Þetta met átti að vera fyrir löngu fallið"

,,Þetta er bara hið besta mál. Ég óska Eiði Smára innilega til hamingju og hann er vel að þessu kominn en þetta met átti að vera fallið fyrir löngu. Meira

Fasteignablað

15. október 2007 | Fasteignablað | 118 orð | 1 mynd

Afsláttur af lóðargjöldum

Ákveðið hefur verið að veita 500 þúsund króna afslátt af lóðargjöldum frá 1. ágúst 2007 til 31. desember 2009, til að hvetja til nýbygginga í Fjallabyggð. Þetta kemur fram á vefsíðu sveitarfélagsins. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 227 orð | 1 mynd

Áhersla á samræmi og glæsileg útivistarsvæði

Í dag hefst sala á nýjum lóðum í Leirvogstungu í Mosfellsbæ, segir í fréttatilkynningu frá Bæjarútgerðinni ehf. Um er að ræða lóðir fyrir þyrpingar þriggja til fjögurra raðhúsalengja. Þyrpingarnar eru átta talsins. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 262 orð | 2 myndir

Álagrandi 23

Reykjavík | Fasteignasalan Húsavík er með í sölu fallega 4. herb. 113,1 fermetra íbúð/hæð á frábærum stað í Vesturbænum, innst í lokaðri götu. Íbúðin er sérlega björt, með sjávarútsýni. Nánari lýsing: Komið er inn í rúmgott parketlagt hol. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 291 orð | 3 myndir

Álfheimar 66

Reykjavík | Fasteignasalan Akkurat er með í sölu vel skipulagða 95,5 fermetra endaíbúð á þriðju hæð í Álfheimunum. Íbúðin er 4ra herbergja á mjög góðum stað í 104 Reykjavík. Náttúruparadísin við Laugardalinn er í næsta nágrenni. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 548 orð | 2 myndir

Eigendur tapa stórfé á lélegu viðhaldi húsa

Í Svíþjóð er verið að setja í gang mikilvæga áætlun sem þarlendir nefna "Milljónaprógrammið". Þetta snýst um endurbætur og skipulegt viðhald á húsum sem byggð voru á árunum 1960-1975. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 622 orð | 3 myndir

Fjársjóðir náttúrunnar

Til eru fræ sem fengu þennan dóm að falla í jörð en verða aldrei blóm Sælublandið andvarp steig frá mörgu ungmeyjarhjarta þegar Haukur Morthens söng þetta ljúfsára ljóð fyrir liðlega hálfri öld. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 342 orð | 3 myndir

Glitrandi grjót og fossandi veggir

HÉRLENDIS hefur náttúrusteinn aðallega verið nýttur í gólfefni og borðplötur, en notkun efnisins er mun fjölbreyttari erlendis. Þar er til dæmis vinsælt að nota náttúrustein bæði í veggfossa og ljósaveggi. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 215 orð | 4 myndir

Goðheimar 6

Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með fallega og mjög mikið endurnýjaða 85,2 fermetra 3ja herbergja útsýnisíbúð á efstu hæð í góðu fjórbýli. Óvenju hátt er til lofts í allri íbúðinni. Vinsæll og eftirsóttur staður. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 323 orð | 3 myndir

Langagerði 62

Reykjavík | Fasteignasalan Fold er með í sölu fallegt hús í Smáíbúðahverfinu. Húsið stendur efst í botnlanga við opið svæði til suðurs. Hér hefur hvergi verið kastað til höndum og að sögn eigenda hefur eigninni alla tíð verið vel viðhaldið. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 442 orð | 2 myndir

Listahönnun á boðstólunum

Líf og list er ekki alveg komin á fermingaraldurinn en verður þó fimm ára í næsta mánuði. En þrátt fyrir ungan aldur hefur verslunin upp á listahönnun frá mörgum löndum og heimsþekktum hönnuðum að bjóða. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 184 orð | 2 myndir

Markaðurinn á Akureyri, Árborg og Akranesi

SAMKVÆMT fréttatilkynningu frá Fasteignamati ríkisins var fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á Akureyri í september 2007 alls 62. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 179 orð | 3 myndir

Norðurbakki 3

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Ás er með í sölu fallega 69,2 fermetra 2ja herbergja íbúð á jarðhæð merkt 01-05 ásamt 6,2 fm sérgeymslu í kjallara, samtals 75,4 fermetra Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu merkt B48. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 151 orð | 1 mynd

Norðurbakki 5

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Ás er með í sölu 94,3 fm 3ja herbergja íbúð (merkt 03-05 á 3. hæð í húsi nr. 5b) ásamt stæði í bílageymslu í nýju glæsilegu lyftuhúsi á Norðurbakkanum í Hafnarfirði. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 314 orð | 1 mynd

Sala 84 innréttaðra íbúða hafin

Sala 84 íbúða í 2. áfanga 101 Skuggahverfis hófst á föstudaginn en íbúðirnar verða afhentar fullbúnar innréttingum. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 196 orð

Skólabyggingum hraðað í Úlfarsárdal

Tímaáætlun um uppbyggingu grunnskóla í Úlfarsárdal var samþykkt á fundi framkvæmdaráðs í gær. Verkefnið er unnið í samvinnu við Menntasvið og í samræmi við samþykkt menntaráðs frá 20. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 91 orð | 1 mynd

Tími til að huga að útiljósunum

ÞAÐ hallar mót vetri og í skammdeginu er skemmtilegt að hafa góð og falleg útiljós. Verslunin Pfaff er með gott úrval af útiljósum af öllum stærðum og gerðum, bæði til að setja á vegg, stólpa eða niður í gangstéttina. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 222 orð | 4 myndir

Tungusel 8

Reykjavík | Fasteignasalan Húsavík er með í sölu mjög fallega og mikið endurnýjaða 88,2 fermetra 3ja herbergja íbúð á 3. hæð með mjög góðu útsýni. Afar vel skipulögð og rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 442 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Félagslegra úrbóta þörf * Í síðustu viku var kynnt ný skýrsla um húsnæðisaðstæður og greiðsluerfiðleika í ólíkum félagshópum, auk þess sem greind var þörf fyrir félagslegt húsnæði. Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 339 orð | 3 myndir

Þetta helst...

Minjar verði sýnilegar * Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur lagt til í stjórn Faxaflóahafna að skoðað verði með hvaða hætti megi merkja staði í gömlu höfninni með tilvísun í sögu hafnarinnar . Meira
15. október 2007 | Fasteignablað | 195 orð | 4 myndir

Ægisíða 109

Reykjavík | Híbýli fasteignasala er með í sölu fallega og mikið endurnýjaða 111,9 fermetra efri hæð í þríbýlishúsi, (Gólfflötur íbúðar er u.þ.b. 10 fm stærri þar sem um þakhæð er að ræða). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.