Greinar mánudaginn 12. nóvember 2007

Fréttir

12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð

10-12% háhitasvæða eru í einkaeigu

NÝTANLEG háhitasvæði landsins eru nú að langstærstum hluta í opinberri eigu, þ.e. á þjóðlendum eða þá í eigu ríkis, sveitarfélaga eða fyrirtækja sem opinberir aðilar eiga að fullu eða að hluta. Talið er að einungis 10-12% háhitasvæðanna séu í einkaeigu. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 146 orð

146 utan til lækninga

SIGLINGANEFND Tryggingastofnunar fjallaði á síðasta ári um 160 umsóknir um greiðslu kostnaðar vegna sjúkrahúsdvalar erlendis. Nefndin samþykkti umsóknir um greiðslu meðferðarkostnaðar erlendis vegna 146 sjúklinga. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

4,4% halli er á rekstri LSH

GJÖLD Landspítala eru 1.108 m.kr. umfram tekjur eða 4,4%, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri fyrstu níu mánaða ársins. Launagjöld eru rúm 4% umfram áætlun og rekstrarkostnaður rúm 8%. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Af Winston Churchill og Ólafi Thors

STEINUNN Bessason, listamaður á Gimli og elsta dóttir Haraldar Bessasonar, teiknaði mynd á kápu bókar hans Dagstund á Fort Garry , sem Ormstunga gefur út. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 77 orð

Auðlindir Íslands verði ekki boðnar upp

UNGIR jafnaðarmenn í Hafnarfirði fagna útrás íslenskra fyrirtækja og telja hana góða viðbót við hagkerfi Íslands. UJH vilja þó leggja áherslu á að auðlindir Íslands verði ekki boðnar upp. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Ban vill vitundarvakningu

Sao Paulo. AFP. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 111 orð

Blóðsykur mældur í þinginu

ALÞINGISMENN og starfsmenn Alþingis hafa fallist á það að Samtök sykursjúkra mæli hjá þeim blóðsykur. Mælingin fer fram í Kringlunni í alþingishúsinu á miðvikudag, 14. nóvember. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 701 orð | 5 myndir

Breytt landslag í orkumálum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 44 orð

Dönsk hryðjuverk

DANSKA lögreglan handtók Dana af tyrknesku bergi brotinn sem grunaður er um að hafa ætlað að ræna dönskum ríkisborgurum á erlendri grundu. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 943 orð | 5 myndir

Engar pakkalausnir

Vetrarþing Framtíðarlandsins fór fram í Edinborgarhúsinu á Ísafirði um helgina undir yfirskriftinni "Vestfirðir á teikniborðinu". Halla Gunnarsdóttir fylgdist með því sem fram fór. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 110 orð

Fagnar útrás þekkingar

MIÐSTJÓRN Framsóknarflokksins lýsir andstöðu við framkomnar hugmyndir um einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu, sem yrði skref í átt til tvöfalds heilbrigðiskerfis. Þetta kemur m.a. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 27 orð

Farga vopnum

STÆRSTU samtök öfgasinnaðra mótmælenda á Norður-Írlandi, Ulster Freedom Fighters, lýstu því í gær yfir þau hygðust farga öllum vopnum sínum. Friður virðist því nokkuð tryggur á... Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Foreldrar fengu sex Eddur

KVIKMYNDIN Foreldrar var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna á verðlaunahátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar sem fór fram í gærkvöldi í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Fundargerð prófessorsins varð að bók

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞAÐ má til sanns vegar færa að enginn Íslendingur þekki "íslenska" mannlífið í Manitoba á seinni hluta 20. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fækkar við Kárahnjúka

Starfsmönnum á virkjunarsvæðinu við Kárahnjúka hefur fækkað verulega á undanförnum vikum. Um mánaðamótin október-nóvember var fjöldinn kominn niður í um 800 manns og enn mun fólkinu fækka á næstu vikum. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 128 orð

Fær ókeypis auglýsingar

UMSÓKN Mannréttindastofu varð fyrir valinu þetta árið til að hljóta ókeypis auglýsingaherferð á vegum góðgerðasjóðs auglýsingaiðnarins – AUGA. Herferðin er gegn tortryggni og ótta gagnvart útlendingum. Í tilkynningu frá stjórn AUGA segir m.a. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Færri konur – lægra fasteignaverð

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð

Hafði í hótunum

FINNSKA lögreglan hefur handtekið unglingspilt sem setti á netsíðuna YouTube myndband þar sem hann sést með byssu og hótar fjöldamorði í líkingu við það sem framið var í gagnfræðaskóla norður af Helsinki í síðustu... Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Heitir því að halda kosningar í janúar

Islamabad. AFP, AP. | Pervez Musharraf, forseti Pakistans, hét því í gær að haldnar yrðu þingkosningar í landinu fyrir 9. janúar nk. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1965 orð | 1 mynd

Hræðsluþjóðfélagið

Sjómenn, sem hafa orðið vitni að kvótasvindli eða tekið þátt í því, þora ekki að koma fram undir nafni. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Í gönguferð í haustveðri

MARGIR nota góðviðrisdaga til að ganga og koma blóðinu af stað. Það gerði þessi maður sem brá sér í gönguferð við Vífilsstaðavatn um helgina. Veðrið var líka upplagt til að stunda útivist og mátti víða sjá fólk á gangi. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Jólakort MS-félags Íslands

JÓLAKORT MS-félagsins 2007 er komið út. Í ár eru kortin með mezzótinta verki eftir Sigrúnu Eldjárn og ber myndin nafnið ,,Líf". Kortið er 12x15 á stærð með textanum Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 65 orð | 2 myndir

Jólakort Thorvaldsensfélagsins

JÓLAKORT og jólamerki Thorvaldsensfélagsins 2007 eru komin út. Að þessu sinni prýðir kortin og merkin mynd eftir listamanninn Pétur Friðrik. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jólakort til styrktar starfi Styrks

STYRKUR, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra, selur nú eins og áður jólakort til ágóða fyrir starfsemi samtakanna. Um er að ræða kort með mynd eftir Kristínu Gunnlaugsdóttur listmálara. Myndin heitir Móðir og barn í snjó. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Kanna kosti Hagavatnsvirkjunar

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur kannar nú hagkvæmni þess að virkja Farið sem rennur úr Hagavatni sunnan Langjökuls og reisa þar 30-40 MW vatnsaflsvirkjun. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Kennaranemar fá heimaskóla

KENNARAHÁSKÓLI Íslands hefur gert formlegan samstarfssamning við um 80 leik- og grunnskóla, um náið samstarf við þjálfun kennaranema. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Klýfur loftið eins og kólfi væri skotið

FIMLEIKASAMBAND Íslands hélt sitt fyrsta stóra mót í ár í húsakynnum Bjarkar í Hafnarfirði um helgina. Um er að ræða svokallað haustmót og tóku keppendur úr flestöllum fimleikafélögum á landinu þátt í því. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 66 orð

Maður er manns gaman

HÖNDIN, alhliða mannræktarsamtök, halda skemmtifund undir yfirskriftinni Maður er manns gaman í Áskirkju á morgun, þriðjudagskvöldið 13. nóvember. Fundarstjóri er Edda Jóhannsdóttir blaðamaður. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 153 orð

Mikið þýfi gert upptækt

LÖGREGLA höfuðborgarsvæðisins fann mikið þýfi í húsi í austurborg Reykjavíkur á laugardaginn var. Mikið af því var persónulegir munir fólks sem lögreglan taldi fyrst og fremst hafa gildi fyrir eigendur munanna. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Minnisvarði afhjúpaður

FYRIR skömmu var afhjúpaður minnisvarði á Gimli um Íslendinga sem féllu í stóru bólunni í Nýja-Íslandi. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Naser Khader í lykilstöðu

Eftir Davíð Loga Sigurðsson david@mbl.is KANNANIR benda til að mjög mjótt verði á munum í dönsku þingkosningunum sem fara fram á morgun en forystumenn stjórnmálaflokkanna mættust í síðasta skipti í kappræðum í danska sjónvarpinu í gærkvöldi. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 136 orð

Námskeið um systkini fatlaðra og langveikra barna

DON Meyer heldur námskeið um systkini fatlaðra og langveikra barna á vegum Umhyggju í samstarfi við Systkinasmiðjuna, Kennaraháskóla Íslands, Barnaspítala Hringsins og Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. Námskeiðið fer fram í Skriðu, KHÍ, 16. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Næsti forseti Slóveníu

DANILO Turk verður næsti forseti Slóveníu en hann bar sigurorð af Lojze Peterle, fyrrverandi forsætisráðherra, í kosningum í gær. Turk, sem er fyrrverandi sendiherra hjá SÞ og var frambjóðandi slóvensku stjórnarandstöðunnar, fékk tæplega 70%... Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Orkufyrirtæki hafa ekki svigrúm til okurs

FULLYRÐINGAR um að okrað verði á almenningi komist Hitaveita Suðurnesja hf. (HS) eða önnur slík orkufyrirtæki í einkaeigu, byggist annaðhvort á vanþekkingu eða um beinar og vísvitandi rangfærslur er að ræða, að mati Júlíusar J. Jónssonar, forstjóra HS. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 71 orð

Óbreytt líðan og haldið sofandi í öndunarvél

LÍÐAN mannsins sem slasaðist alvarlega í bílslysi undir Eyjafjöllum á laugardag var óbreytt í gærkvöldi, að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

"Steinríkur" kominn heim

NÝ leiguþyrla Landhelgisgæslunnar, LN-OBX, lenti í Reykjavík eftir flug frá Förde í Noregi á laugardag. Áhöfnin tók við vélinni í Förde sl. miðvikudag og gerði nauðsynlegar flugprófanir. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 974 orð | 1 mynd

"Við erum komnir á fulla siglingu"

Eftir Gunnlaug Árnason garnason@simnet.is ATHYGLI hefur vakið hversu góðum árangri lið Snæfells í Stykkishólmi hefur náð í körfubolta gegnum árin. Liðið hefur verið í hópi þeirra bestu þrátt fyrir að íbúarnir séu tæplega 1.200. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 3 myndir

"Þarna eru sannkallaðir jökulheimar"

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur fékk fyrr á þessu ári rannsóknarleyfi til að kanna hagkvæmni þess að reisa og reka 30-40 MW vatnsaflsvirkjun við Hagavatn sunnan Langjökuls, svonefnda Hagavatnsvirkjun. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Rak tærnar í öxi frá elleftu eða tólftu öld í Þjórsárdal

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is "ÞETTA var kolryðgað en þar sem öxin fannst á þessum stað varðveitti ég hana vel innan um gömlu munina mína. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Rætt í nýrri stjórn

ÁSKORUN tæplega 5.200 íbúa á Suðurnesjum til sveitarstjórnarmanna um að tryggja að Hitaveita Suðurnesja haldi sínum verkefnum og verði í meirihlutaeigu sveitarfélaganna verður tekin fyrir á næsta fundi stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 221 orð

Sjóbirtingar sjást í læknum

VÆNIR sjóbirtingar hafa gengið í Hafnarfjarðarlæk og sjást þeir einnig stökkva þar sem lækurinn rennur út í Hafnarfjarðarhöfn. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Spánarkonungur varð foxillur

JÓHANN Karl Spánarkonungur lét Hugo Chavez, forseta Venesúela, hafa það óþvegið á fundi ríkja rómönsku Ameríku og Íberíuskagans í Chile um helgina. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Stofnfundur Samtaka náttúru- og útiskóla

SAMTÖK náttúru- og útiskóla voru formlega stofnuð sl. laugardag í húsnæði Kennaraháskóla Íslands. Stofnfélagar voru um 80. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Stöðug ótíð og erfitt haust

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is HAUSTIÐ hefur reynzt erfitt í sjávarútveginum og nokkrir þættir ráða þar úrslitum. 33% niðurskurður þorskkvótans er mjög þungbær fyrir útgerðarmenn og sjómenn. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 37 orð

Tekinn á 129 km hraða

SJÖ ökumenn voru stöðvaðir á Reykjanesbraut fyrir of hraðan akstur á laugardag. Sá er ók hraðast var á 129 km hraða. Þá var einn ökumaður kærður fyrir að virða ekki stöðvunarskyldu, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á... Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Tungumálið er stærsta hindrunin

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is UNGT fólk af erlendum uppruna telur tungumálið mestu hindrunina við að falla inn í samfélagið hér, við vinnu og nám. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Túlka á fæðingardeild

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is FJÖLGUN kvenna með erlent ríkisfang sem fæddu barn á Landspítala fjölgaði um 40-50% á milli fyrstu sjö mánaðanna í fyrra og í ár. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 425 orð

Um 10-12% einkaeign

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NÝTANLEG háhitasvæði landsins eru að langstærstum hluta í opinberri eigu, þ.e. á þjóðlendum eða þá í eigu ríkis, sveitarfélaga eða fyrirtækja sem opinberir aðilar eiga að fullu eða að hluta. Meira
12. nóvember 2007 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Umhverfisslys í óveðri

ÖFLUGUR stormur varð þess valdandi að rússneskt olíuskip rifnaði í tvennt á Svartahafi í gærmorgun en áætlað var að 1.300 tonn af eldsneyti hefðu lekið úr skipinu. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Uppeldis- og menntunarfræðingar útskrifast frá KHÍ

BRAUTSKRÁNING 10 kandídata með meistaragráðu í uppeldis- og menntunarfræði frá Kennaraháskóla Íslands fór fram 27. október sl. Fimm kandídatar luku meistaranámi í uppeldis- og menntunarfræði í vor og hafa þá alls 152 kandídatar lokið M.Ed. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Vann tvöfaldan sigur á alþjóðlegu badmintonmóti

RAGNA Ingólfsdóttir vann í gær tvöfaldan sigur á alþjóðlegu badmintonmóti sem fram fór í TBR-húsinu um helgina. Ragna hrósaði sigri í einliðaleik og í tvíliðaleik ásamt Katrínu Atladóttur. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Víða pottur brotinn

"Víða er brotinn pottur í málefnum skilnaðarbarna varðandi rétt þeirra til beggja foreldra," segir Lúðvík Börkur Jónsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 562 orð | 4 myndir

Þórarinn knapi ársins

Eftir Eyþór Árnason Þórarinn Eymundsson var valinn knapi ársins og íþróttaknapi ársins af hestafréttariturum þetta árið á uppskeruhátíð hestamanna á Brodway síðastliðið laugardagskvöld. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 96 orð

Æfa viðbrögð við fuglaflensu

ÆFING vegna heimsfaraldurs inflúensu verður mánudaginn 10. desember næstkomandi og mun æfingin standa yfir allan daginn. Meira
12. nóvember 2007 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ætla að efla fræðslu um jafnrétti

VERKEFNI sem miðar að því að auka og efla jafnréttis- og kynjasjónarmið í skólastarfi er að hefja göngu sína. Meira

Ritstjórnargreinar

12. nóvember 2007 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Guðni úti að aka – en hvar?

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, flutti ræðu á miðstjórnarfundi flokks síns á Akureyri um helgina. Meira
12. nóvember 2007 | Leiðarar | 392 orð

Íslenzkt sjónvarp

Fyrir meira en fjórum áratugum risu 60 einstaklingar úr ýmsum áttum upp og mótmæltu því að bandarískt hermannasjónvarp breiddist út um suðvesturhorn landsins. Meira
12. nóvember 2007 | Leiðarar | 411 orð

Óvirðing við Alþingi

Ein af forsendum heilbrigðs lýðræðis er þrískipting valdsins sem ætlað er að tryggja dreifingu valds í samfélaginu og koma í veg fyrir valdníðslu og misnotkun. Á Íslandi hefur Alþingi löngum átt undir högg að sækja gagnvart framkvæmdavaldinu. Meira

Menning

12. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Á of mikið af fötum

LEIKKONAN Sienna Miller á mjög erfitt með að losa sig við föt sem hún er hætt að nota. Hún hefur viðurkennt að þótt henni séu sendir kassar af ókeypis fötum frá hönnuðum á nánast hverjum degi geti hún ekki gefið gömlu fötin sín. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 174 orð

Blóð, sviti og svik

Bandaríkin 1970. Sam myndir 2007. 120 mín. Leikstjóri: Martin Ritt. Aðalleikarar: Sean Connery, Richard Harris. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 360 orð | 1 mynd

Bófi verður goðsögn

Leikstjórn: Andrew Dominik. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Casey Affleck, Sam Rockwell, Sam Shepard, Mary-Louise Parker. Bandaríkin, 160 mín. Meira
12. nóvember 2007 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Edduhnoð

ÉG ætlaði að vera agalega sniðugur í gærkvöldi og fjalla um Edduhátíðina á þessum vettvangi. Fannst það blasa við fyrst hún var á annað borð á dagskrá Sjónvarpsins. Setti mig í stellingar. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Edie og Andy

Bandaríkin 2006. Myndform 2007. 94 mín. Bönnuð yngri en 16 ára. Leikstjóri: George Hickenlooper. Aðalleikarar: Sienna Miller, Guy Pierce. Meira
12. nóvember 2007 | Bókmenntir | 1361 orð | 1 mynd

Englar múslima hafa ekki vængi

Eftir Ayaan Hirsi Ali, 359 bls., þýðandi Árni Snævarr. Veröld, 2007. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 249 orð | 5 myndir

Foreldrar fengu flestar Eddur

Kvikmyndin Foreldrar hlaut flest Edduverðlaun á verðlaunahátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar í gærkvöldi eða sex talsins. Meira
12. nóvember 2007 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Greinar um viðhorf til tungumálsins

NÝTT tölublað af Ritinu, Tímariti Hugvísindastofnunar er komið út. Þema heftisins í þetta skiptið er tungumál, en fjórar greinar fjalla um viðhorf til tungumálsins frá ólíkum sjónarhornum. Meira
12. nóvember 2007 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Hádegisfyrirlestur í Listaháskólanum

FINNINN Mika Hannula heldur fyrirlesturinn; The Politics of Small Gestures? – Chances and Challenges for Contemporary Art? í hádeginu í Listaháskóla Íslands í dag, í húsnæði myndlistardeildar Laugarnesvegi 91. Meira
12. nóvember 2007 | Myndlist | 178 orð | 1 mynd

Hlaut Edwin-Scharff listaverðlaunin

ANNA Guðjónsdóttir myndlistarmaður hlýtur Edwin-Scharff-listaverðlaunin í Hamborg í ár. Þeim fylgir verðlaunafé að upphæð 7.500 evrur, um 650.000 krónur. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 143 orð | 1 mynd

Hundurinn sem vildi verða hetja en ekki Hollywoodstjarna

Bandaríkin 2007. Sena. 110 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Tod Holland. Aðalleikarar: Josh Hutcherson, Bruce Greenwood, Bill Nunn. Meira
12. nóvember 2007 | Bókmenntir | 1283 orð | 1 mynd

Íslensk málstefna mótuð

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÍSLENSK málnefnd og Mjólkursamsalan héldu málræktarþing um helgina í hátíðarsal Háskóla Íslands undir nafninu Málstefna í mótun. Meira
12. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 268 orð | 1 mynd

Jazzsöngvarinn, "fyrsta talmyndin", kemur út á mynddiski

Eftir Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is UM síðustu mánaðamót gaf Warner Home Video út hina sögufrægu mynd Jazzsöngvarinn – The Jazz Singer , sem almennt nýtur þess heiðurs að vera talin fyrsta talmynd kvikmyndanna. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 140 orð

Jólagleði á flugvellinum

Bandaríkin 2006. Sam-myndir 2007. 90 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Paul Feig. Aðalleikarar: Lewis Black, Wilmer Valderama, Tyler James Williams. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 137 orð

Kassastúlkan og kvikmyndastjarnan

Bandaríkin 2006. Myndform 2007. 77 mín. Öllum leyfð. Leikstjóri: Brad Silberling. Aðalleikarar: Morgan Freeman, Paz Vega. Meira
12. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 28 orð | 2 myndir

Leika í The Savages

LEIKARARNIR Laura Linney og Orlando Bloom voru flott þegar þau mættu á sýningu á nýjustu mynd sinni The Savages á AFI-hátíðinni sem haldin var í Hollywood um... Meira
12. nóvember 2007 | Bókmenntir | 108 orð | 1 mynd

Norman Mailer er látinn

RITHÖFUNDURINN Norman Mailer er látinn, 84 ára gamall, af völdum nýrnabilunar. Hann var talinn frumkvöðull svokallaðrar nýblaðamennsku eða skapandi skrifa sem ekki teljast skáldskapur. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 193 orð

Ólíklegir bjargvættir

Bandaríkin 2006. Sam myndir 2007. 110 mín. Bönnuð yngri en 14 ára. Leikstjóri: Craig Brewster. Aðalleikarar: Samuel L. Jackson, Christina Ricci, Justin Timberlake. Meira
12. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Prins á lausu

HARRY Bretaprins, yngri sonur Díönu og Karls, og unnusta hans til þriggja ára, Chelsy Davy, eru hætt saman ef marka má fréttir breskra slúðurblaða. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Risaeðlan sem kom inn úr kuldanum

Teiknimynd með íslensku tali. Leikstjóri: Reinhard Klooss, Holger Tappe. Aðalraddir: Örn Árnason, Jóhanna Vigdís Arnardóttir o.fl. 87 mín. Þýskaland 2006. Meira
12. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 380 orð | 11 myndir

...,,Rosalega mikið af frægu fólki hérna...!"

Skilaboðaskjóða Þorvalds Þorsteinssonar var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu á miðvikudagskvöldið og fékk fluga af því tilefni lánaða litla prinsessufrænku sér til selskaps, þar sem um barnaleikrit var að ræða. Meira
12. nóvember 2007 | Kvikmyndir | 194 orð | 2 myndir

Setur upp Óþelló með Forest Whittaker

BALTASAR Kormákur mun setja upp leikritið Óþelló í Barbican Centre í London með óskarsverðlaunahafanum Forest Whittaker árið 2009. Meira
12. nóvember 2007 | Bókmenntir | 287 orð | 1 mynd

Smælki

Eftir Baldur Óskarsson Fámenna bókafélagið. 2007 – 158 bls. Meira
12. nóvember 2007 | Bókmenntir | 138 orð | 1 mynd

Starfsstyrkir Hagþenkis 2007

NÝLEGA var úthlutað starfsstyrkjum til ritstarfa 2007 á vegum Hagþenkis – félagi höfunda fræða- og námsbóka. Til starfsstyrkja vegna ritstarfa 2007 voru veittar 6.700.000 kr. Sótt var um styrki til 44 verkefna en úthlutað til 21 verkefnis. Meira
12. nóvember 2007 | Tónlist | 69 orð | 6 myndir

Techno.is stóð fyrir stuði

GRÍÐARLEG stemning myndaðist á Broadway á föstudagkvöldið þegar Techno.is hélt þar árshátíð sína. Það var hinn kunni Dj Tiesto sem var aðalnúmer kvöldsins en ásamt honum komu fram Exos og Dj Eyvi. Meira
12. nóvember 2007 | Myndlist | 243 orð | 6 myndir

Tilnefningar til heiðursverðlauna Myndstefs 2007

SEX myndhöfundar keppa að þessu sinni um heiðursverðlaun Myndstefs, myndhöfundasjóðs Íslands, sem forseti Íslands afhendir næstkomandi fimmtudag í Listasafni Íslands. Meira
12. nóvember 2007 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Um dægurlagatexta og samfélag

ÞAU minna á fjallavötnin fagurblá – Um dægurlagatexta og samfélag á seinni hluta tuttugustu aldar er yfirskrift fyrirlestrar sem Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur og Ragnheiður Eiríksdóttir tónlistarmaður flytja annað kvöld, þriðjudagskvöld, á 2. Meira
12. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Ungfrú Kanada fallegust

SIGURVEGARI fegurðarsamkeppninnar Ungfrú jörð (Miss Earth) sem fram fór á Filippseyjum í gær er Ungfrú Kanada, Jessica Nicole Trisko. Katrín Dögg Sigurðardóttir tók þátt í Ungfrú jörð í ár fyrir Íslands hönd. Meira
12. nóvember 2007 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Verður það strákur?

SÖNGKONAN Christina Aguilera hélt veislu í tilefni þess að hún er verðandi móðir á heimili sínu í Beverly Hills á laugardaginn. Veislan, fyrsta af þrem sem eru á döfinni fyrir væntanlegt barn, var sótt af nánum vinum og fjölskyldu. Meira

Umræðan

12. nóvember 2007 | Aðsent efni | 252 orð | 1 mynd

Af glannalegum ummælum bæjarstjóra

Jón Hjaltason skrifar um skipulagsmál á Akureyri: "Miðbæjarskipulagið er meingallað og Sigrún gerir vel að hnika því til betri vegar." Meira
12. nóvember 2007 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Bravó, nafni

Gunnar Guðbjörnsson fagnar ákvörðun um óperuhús í Kópavogi: "Staðsetningin er hentug fyrir þorra íbúa höfuðborgarsvæðisins og mun þjóna allri byggð á Reykjanesi sömuleiðis." Meira
12. nóvember 2007 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Gísli Baldvinsson | 11. nóvember Kona til valda? [...] staðan [er] sú að...

Gísli Baldvinsson | 11. nóvember Kona til valda? [...] staðan [er] sú að þrátt fyrir að Ny Alliance bendi á Anders Fough sem forsætisráðherra þá munu atkvæðin frá Færeyjum og Grænlandi gera útslagið. Meira
12. nóvember 2007 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Guðbjörg H. Kolbeins 10. nóvember Hvar er DV? Fyrir helgi voru kynntar...

Guðbjörg H. Kolbeins 10. nóvember Hvar er DV? Fyrir helgi voru kynntar nýjar niðurstöður úr könnun Capacent Gallup á lestri dagblaða sem Samband íslenskra auglýsingastofa, Samtök auglýsenda og helstu fjölmiðlar landsins láta gera fyrir sig. Meira
12. nóvember 2007 | Blogg | 97 orð | 1 mynd

Hjörtur J. Guðmundsson | 11. nóv. Furðuleg grein Í umfjöllun um...

Hjörtur J. Guðmundsson | 11. nóv. Furðuleg grein Í umfjöllun um einkavæðingar segir Björn Ingi að á sumum sviðum eigi einkavæðing ekki við og að framsóknarmenn eigi ekkert að vera feimnir við að segja það. Meira
12. nóvember 2007 | Aðsent efni | 152 orð

Hver er stefnan?

ÁKVÖRÐUN Landsvirkjunar um að virkja ekki meira á Suður- og Vesturlandi vegna álframleiðslu virðist skynsamleg út frá hagsmunum þess fyrirtækis. Meira
12. nóvember 2007 | Aðsent efni | 203 orð | 1 mynd

Hvernig verða næstu skref sjálfstæðismanna í einkavæðingu orkufyrirtækja?

Eysteinn Jónsson skrifar um einkavæðingu orkufyrir tækja á Íslandi: "Íbúar Reykjanesbæjar eiga rétt á því að vita hug bæjarfulltrúa sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ." Meira
12. nóvember 2007 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Landsvirkjun svarar Birgi Dýrfjörð fyrir mig

Ómar Ragnarsson skrifar um stefnubreytingu Landsvirkjunar í orkusölumálum: "Stefnubreyting Landsvirkjunar í orkusölumálum á Suðvesturlandi breytir engu um ásóknina í mestu verðmæti Íslands, einstæðar náttúrugersemar." Meira
12. nóvember 2007 | Aðsent efni | 536 orð | 1 mynd

Pólitískar ákvarðanir og Framsóknarhugsjónir

Bjarni Harðarson skrifar um Framsóknarflokkinn: "Það er því raunalegt að heyra menn nota hugtakið pólitísk ákvörðun eða pólitískt vald sem skammaryrði..." Meira
12. nóvember 2007 | Aðsent efni | 489 orð | 1 mynd

Samastaður óperunnar í Kópavogi

Gunnar I. Birgisson fjallar um nýtt óperuhús í Kópavogi: "Ýmis skilyrði þarf að uppfylla til þess að áformin um óperuhúsið verði að veruleika og er unnið hörðum höndum að því að mæta þeim." Meira
12. nóvember 2007 | Blogg | 92 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 11. nóvember Kynjafræði og próflaus aumingi Sagt var...

Sóley Tómasdóttir | 11. nóvember Kynjafræði og próflaus aumingi Sagt var um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur að hún væri heimtufrek þegar hún fór fram á 150 krónur í sundkennslu fyrir stelpur á meðan föst upphæð í sundkennslu stráka var 450 krónur. Fyndið! Meira
12. nóvember 2007 | Velvakandi | 406 orð | 1 mynd

velvakandi

Alvatna ÞEGAR ég mætti ásamt um 120 öðrum á Vatnasafnið í Stykkishólmi til að heyra og sjá Megas og Senuþjófana hafði tónleikunum verið frestað um klukkutíma. Bíllinn bilaði. Meira

Minningargreinar

12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2163 orð | 2 myndir

Ágústa S. Möller

Ágústa Sigríður Möller, fædd Johnsen, fæddist í Ásbyrgi í Vestmannaeyjum 26. júní 1913. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni, 29. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Erlendsdóttir húsfreyja, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2507 orð | 1 mynd

Ásta Finnsdóttir

Ásta Finnsdóttir fæddist á Akureyri 10. september 1919, en fluttist til Ísafjarðar með foreldrum sínum árið 1920. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Finnur Jónsson, fv. alþingismaður og ráðherra, f. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Eðvald Gunnlaugsson

Eðvald Gunnlaugsson fæddist á Siglufirði 31. ágúst 1923. Hann lést í Reykjavík 5. nóvember síðastliðinn. Foreldar hans voru Sólveig Árnadóttir og Gunnlaugur Guðjónsson. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 2357 orð | 1 mynd

Elín Maríusdóttir

Elín Maríusdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. ágúst 1919. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ að kvöldi 31. október síðastliðins. Foreldrar hennar voru hjónin Vigdís Eyjólfsdóttir, f. í Snjallsteinshöfðahjáleigu í Landsveit 26.8. 1893, d. 3.5. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 3168 orð | 1 mynd

Guðbergur Guðnason

Guðbergur Guðnason fæddist í Hlíð í Hrunamannahreppi 5. mars 1924. Hann lést 3. nóvember sl. Hann var sonur hjónanna Guðna Jónsonar frá Tungufelli í sömu sveit f. 20.04. 1895, d. 07.11. 1982 og Kristínar Jónsdóttur f. 02.04. 1892, d. 03.06. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 5889 orð | 1 mynd

Hjörtur Þór Gunnarsson

Hjörtur Þór Gunnarsson fæddist á Sauðárkróki 16. september 1946. Hann lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 1. nóvember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þuríðar Kristjánsdóttur frá Hamarsgerði í Lýtingsstaðahreppi, f. 9.1. 1921, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1487 orð | 1 mynd

Jónína Finnbjörg Björnsdóttir

Jónína Finnbjörg Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. ágúst 1923. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut fimmtudaginn 1. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Björn Halldór Þórarinn Jónsson sjómaður í Hafnarfirði, f. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1243 orð | 1 mynd

Kristín Jóhannesdóttir

Kristín Jóhannesdóttir fæddist í Gíslholti við Ránargötu í Reykjavík 4. ágúst 1922. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 2. nóvember síðastliðinn. Kristín var jarðsungin frá Fossvogskirkju 9. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Linda Alfreðsdóttir

Þuríður Linda Alfreðsdóttir fæddist í Reykjavík 17. febrúar 1959. Hún lést á heimili sínu 7. október síðastliðinn og var jarðsungin frá Fossvogskirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 1749 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir fæddist á Vakursstöðum í Vopnafirði 14. janúar 1907, en fluttist 3 ára að aldri að Refstað í sömu sveit. Hún andaðist 2. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Rannveig Nikulásdóttir, f. í Reykjavík 27.11. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 800 orð | 1 mynd

Ólafur J. Einarsson

Ólafur J. Einarsson fyrrv. framkvæmdastjóri fæddist á Ísafirði 30. ágúst 1920. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 2. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
12. nóvember 2007 | Minningargreinar | 428 orð | 1 mynd

Sigrún Ingólfsdóttir

Sigrún Ingólfsdóttir fæddist á Tjörn í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu 2. mars 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlévangi í Keflavík aðfaranótt 24. september síðastliðinn og var úrför hennar gerð frá Keflavíkurkirkju 2. október. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

12. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 711 orð | 1 mynd

Frakkar læra á dragnót

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is HÓPUR Frakka, skipstjórar og útgerðarmenn, voru í síðustu viku hér á landi að kynna sér veiðar með dragnót. Þeir hafa stundað útgerð og veiðar á trollbátum, en hafa í hyggju að reyna dragnótina. Meira
12. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 512 orð | 1 mynd

Hægt að skilja þorsk og ýsu að í botnvörpu

HÆGT er að aðskilja tegundir í botnvörpu að verulegu leyti, svo sem þorsk og ýsu. Þetta kom fram í leiðangri Hafrannsóknastofnunarinnar, sem farinn var í október. Meira
12. nóvember 2007 | Sjávarútvegur | 461 orð | 1 mynd

Kóngur og drottning í ríki sínu

Fiskneyzlan virðist vera að breytast í Bretlandi. Þorskurinn og ýsan ríkja þó enn eins og kóngur og drottning í ríki sínu og eldislaxinn nýtur feikilegra vinsæla. Aukning hefur verið á sölu þessara tegunda á árinu, en frekar lítil. Meira

Viðskipti

12. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 339 orð | 1 mynd

BHP með trygga fjármögnun á Rio

BHP Billiton hefur trygga fjármögnun, m.a. frá Citigroup, upp á 70 milljarða dollara, andvirði um 4.200 milljarða króna, fyrir mögulegri yfirtöku á ál- og námufyrirtækinu Rio Tinto, sem er að eignast Alcan, móðurfélag álversins í Straumsvík. Meira
12. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Fer verðbólgan í 4,9%

NÝRRA talna um vísitölu neysluverðs er að vænta frá Hagstofunni í dag. Samkvæmt spám greiningardeilda bankanna má reikna með 0,3-0,4% hækkun á vísitölunni frá októbermánuði, sem þýðir að verðbólgan á ársgrundvelli fer í 4,8-4,9%, en hún er nú 4,5%. Meira
12. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Landsbankinn kominn af stað í Hong Kong

SKRIFSTOFA Landsbankans í Hong Kong var formlega opnuð um helgina að viðstöddum um 500 veislugestum, þar sem fjármálamenn úr borginni voru fjölmennastir. Greint var frá opnunni á fréttaskeytum Reuters og þar haft eftir Sigurjóni Þ. Meira
12. nóvember 2007 | Viðskiptafréttir | 109 orð | 1 mynd

Rússneska hagkerfið í uppsveiflu

RÚSSNESKA hagkerfið er í langvarandi uppsveiflu. Í ár verður hagvöxturinn líklega um 7,5%, sem þýðir að rússneska hagkerfið hefur vaxið um 7,1% að meðaltali á hverju ári í fimm ár. Hagvöxtur næsta árs verður 6,5%. Þetta segir í Morgunkorni Glitnis. Meira

Daglegt líf

12. nóvember 2007 | Daglegt líf | 186 orð | 1 mynd

Asperín gagnast körlunum helst

ASPERÍN gagnast helst karlpeningnum því nýjar rannsóknaniðurstöður benda til að verkjalyfið verndi karlmannshjartað í mun meira mæli en kvenmannshjartað. Meira
12. nóvember 2007 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Augnaráðið virkar á hitt kynið

ÞÚ gætir auðveldlega heillað hitt kynið upp úr skónum með því að senda frá þér afdráttarlaust og seiðandi augnaráð með fallegu brosívafi, að því er ný rannsókn bendir til. Meira
12. nóvember 2007 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

D-vítamín gegn öldrun

D-vítamín sem menn fá með geislum sólarinnar getur hægt á öldrun frumna og vefja. Þetta hefur BBC eftir breskum sérfræðingum í Kings-háskóla í Lundúnum. Við rannsókn á 2. Meira
12. nóvember 2007 | Daglegt líf | 1454 orð | 2 myndir

Færslu heimilisbókhalds fylgja bara plúsar

Betri yfirsýn samfara meðvitaðri og ábyrgari ákvörðunum fæst með færslu heimilisbókhalds. Ragnhildur Björg Guðjónsdóttir sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur kostina við slíkt vinnulag ótvíræða, en mikilvægt væri að setja sér fjárhagsleg markmið. Meira
12. nóvember 2007 | Daglegt líf | 923 orð | 3 myndir

Í minningu Hrímnis hins fagra

Hrímnir frá Hrafnagili hvílir nú gömul bein undir húsvegg í Skagafirði. Þessi óumdeildi gæðingur hreif alla tíð fjöldann með sér, lærða sem leika, og er mörgum eftirminnilegur sem hvíta hestagullið í kvikmyndinni Magnús. Meira
12. nóvember 2007 | Daglegt líf | 470 orð | 2 myndir

Liðugar og sigursælar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Okkur finnst ekkert mál að æfa marga daga í viku, þrjá tíma í senn, við erum svo vanar því. Meira

Fastir þættir

12. nóvember 2007 | Fastir þættir | 158 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Einfalt spil? Norður &spade;654 &heart;972 ⋄G1093 &klubs;654 Vestur Austur &spade;G32 &spade;10987 &heart;D10853 &heart;G4 ⋄2 ⋄K65 &klubs;ÁDG3 &klubs;10987 Suður &spade;ÁKD &heart;ÁK6 ⋄ÁD874 &klubs;K2 Suður spilar 3G. Meira
12. nóvember 2007 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
12. nóvember 2007 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 O–O 5. Bg2 d6 6. O–O Rc6 7. Rc3 a6 8. Bd2 Bg4 9. b3 e5 10. d5 Re7 11. e4 Rd7 12. h3 Bxf3 13. Dxf3 f5 14. h4 Kh8 15. Bh3 Rc5 16. b4 Rxe4 17. Rxe4 fxe4 18. Dxe4 Rf5 19. Bc3 Rxh4 20. gxh4 Hf4 21. Dg2 Dxh4 22. Meira
12. nóvember 2007 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Emil Hallfreðsson er rétt á eftir knattspyrnumanninum Kaká í einkunn í efstu deild ítölsku deildarinnar. Hvar leikur Kaká? 2 Hvaða plata er besta íslenska plata allra tíma í netkosningu mbl.is og með hvaða hljómsveit? Meira
12. nóvember 2007 | Í dag | 354 orð | 1 mynd

Straumar í stjórnun

Martha Árnadóttir fæddist á Ísafirði 1960. Hún lauk BA-gráðu í stjórnmálafræði frá HÍ 1999 og leggur nú stund á meistaranám í mannauðsstjórnun við sama skóla. Martha hefur lengst af starfað við fræðslu og ráðgjöf hjá fyrirtækjum og stofnunum. Meira
12. nóvember 2007 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Sýna listir sínar

SPÆNSKA listflugssveitin The Patrulla Aguila sýnir listir sínar á flugsýningu í Dubai í gær. Fallegt hvernig litirnir á vélunum tóna vel við bláan... Meira
12. nóvember 2007 | Fastir þættir | 338 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji skipti um húsnæði haustið 2004 en þá höfðu viðskiptabankarnir einmitt skömmu áður komið inn á húsnæðislánamarkaðinn. Meira

Íþróttir

12. nóvember 2007 | Íþróttir | 557 orð | 1 mynd

Áhyggjuefni hvað við erum slappir heima

MIKIL spenna var á Akureyri þegar Afturelding kom í heimsókn á laugardaginn. Bæði lið eru að berjast í neðri hluta N1-deildarinnar og var því leikurinn einkar mikilvægur. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Eiður Smári aftur til Chelsea?

NOKKRIR breskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Chelsea hygðist reyna að fá Eið Smára Guðjohnsen til baka frá Barcelona í janúar þegar leikmannamarkaðurinn verður opnaður að nýju. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 1008 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Bolton – Middlesbro 0:0 Man. Utd &ndash...

England Úrvalsdeild: Bolton – Middlesbro 0:0 Man. Utd – Blackburn 2:0 Cristiano Ronaldo 33., 35. – 75,710. Rautt spjald: David Dunn, Blackburn 52. Tottenham – Wigan 4:0 Jermaine Jenas 13., 26., Aaron Lennon 34., Darren Bent 72. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 1040 orð | 1 mynd

,,Ég dýrka badminton"

RAGNA Ingólfsdóttir, Íslandsmeistari í badminton úr TBR, er komin á mikla siglingu á ný í baráttu sinni um að komast inn á Ólympíuleikana í Kína á næsta ári. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 392 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lee Bowyer sem skoraði tvö mörk í stórsigri West Ham á Derby, 5:0, þarf að gangast undir aðgerð á morgun vegna kviðslits. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ásgeir Örn Hallgrímsson skoraði 8 mörk fyrir danska liðið GOG og Snorri Steinn Guðjónsson 4 og vann fjögur vítaköst þegar það lagði slóvenska liðið Tatran Presov á útivelli, 31:38, í Meistaradeild Evrópu. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bayern München tapaði sínum fyrsta leik í þýsku 1. deildinni þegar liðið steinlá fyrir meisturum Stuttgart, 3:1. Meistararnir gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en þegar hann var allur var staðan 3:0. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 195 orð

Fólk sport@mbl.is

Guðmundur Steinarsson, fyrirliði úrvalsdeildarliðs Keflavíkur í knattspyrnu, skrifaði um helgina undir nýjan tveggja ára samning við Suðurnesjaliðið. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 861 orð | 1 mynd

Fram - ÍBV 38:26 Framhús, úrvalsdeild karla, N1 deildin, laugardagur 10...

Fram - ÍBV 38:26 Framhús, úrvalsdeild karla, N1 deildin, laugardagur 10. nóvember 2007. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 211 orð

Fylkiskonur skelltu HK í Digranesi

ÞRÍR leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handknattleik um helgina. Grótta sótti Akureyri heim og vann góðan sigur, 25:18. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 783 orð | 1 mynd

Fyrri hálfleikurinn varð Stjörnustúlkum að falli

ÖMURLEGUR fyrri hálfleikur varð Stjörnustúlkum að falli er þær tóku á móti franska liðinu Mios Biganos í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum EHF-bikarsins í Mýrinni í gær. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 310 orð | 2 myndir

Fyrsti sigurinn á erlendri grundu hjá Birgi Leifi

BIRGIR Leifur Hafþórsson, kylfingur úr GKG, gerði sér lítið fyrir og sigraði á öðru úrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi um helgina. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 747 orð | 1 mynd

Hernaðaráætlun Óskars gekk fullkomlega upp

"SEGJA má að hernaðaráætlun mín hafi gengið fullkomlega upp. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Iceland Express-deild kvenna: Fjölnir – Valur 58:78 Stig Fjölni s...

Iceland Express-deild kvenna: Fjölnir – Valur 58:78 Stig Fjölni s: Slavica Dimovska 25, Efemia Sigurbjörnsdóttir 11, Gréta Grétarsdóttir 8, Aðalheiður Óladóttir 4, Brynja Arnardóttir 4, Erla Kristinsdóttir 4, Eva Emilsdóttir 2. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Loks fagnaði Emil sigri með Reggina

EMIL Hallfreðsson og félagar hans í Reggina unnu langþráðan sigur í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu í gær þegar þeir báru sigurorð af Genoa, 2:0, á heimavelli sínum. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

Mickelson vann í bráðabana

PHIL Mickelson sigraði á HSBC-meistaramótinu í golfi sem lauk í Kína í gær en hann hafði betur í bráðbana um sigurinn gegn ensku kylfingunum Lee Westwood og Ross Fisher en þeir léku allir á 10 höggum undir pari. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Robinho með tvö fyrir meistarana

EIÐUR Smári Guðjohnsen sat á bekknum allan tímann þegar Barcelona tapaði fyrir Getafe í Madríd á laugardagskvöldið, 2:0. Börsungar voru afar slakir í leiknum og læriveinar Michaels Laudrups unnu sanngjarnan sigur. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 622 orð | 1 mynd

Ronaldo óstöðvandi

MANCHESTER United náði í gær þriggja stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið sigraði Blackburn, 2:0, á heimavelli sínum, Old Trafford. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Róbert fór á kostum

RÓBERT Gunnarsson átti sannkallaðan stórleik með Gummersbach þegar liðið gerði jafntefli við Fotex Veszprém, 35:35, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en liðin áttust við í Ungverjalandi. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 112 orð

Róma lá

JÓN Arnór Stefánsson skoraði 4 stig í 106:90-sigri Lottomatica Róma gegn Air Avellino í ítölsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Íslenski landsliðsmaðurinn lék í 32 mínútur af alls 40 og tók hann 5 fráköst. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 172 orð

Stuðningsmaður Lazio skotinn til bana

FÓTBOLTABULLUR á Ítalíu fóru enn og aftur yfir strikið í gær. Til átaka kom milli stuðningsmanna Lazio og Juventus fyrir utan veitingastað við hraðbraut á Norður-Ítalíu gær. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 164 orð

Torres skoraði

INNKOMA Spánverjans Fernando Torres á 70. mínútu í viðureign Liverpool og Fulham á Anfield skipti sköpum. Það stefndi allt í markalaust jafntefli en Torres náði að brjóta ísinn fyrir heimamenn 11 mínútum eftir að hann kom inn á. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 638 orð | 1 mynd

Tvöfaldur sigur hjá Rögnu

RAGNA Ingólfsdóttir úr TBR sigraði bæði í einliða- og tvíliðaleik á alþjóðlega Iceland Express-mótinu í badminton, sem lauk í húsakynnum TBR í gær. Meira
12. nóvember 2007 | Íþróttir | 123 orð

West Ham í markastuði

WEST Ham vann sinn stærsta sigur í úrvalsdeildinni frá því á öðrum degi jóla árið 2000 þegar liðið sótti nýliða Derby heim á Pride Park. Meira

Fasteignablað

12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 153 orð | 2 myndir

Engjavellir 3

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Ás er með í sölu fallega bjarta og sérlega rúmgóða 5 herbergja endaíbúð í litlu fjölbýli með sérinngang á völlunum í Hafnarfirði. Fjögur stór herbergi, fallegar innréttingar og gólfefni, stórar svalir með útsýni. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 149 orð | 1 mynd

Fífuhvammur 37

Kópavogur | Fasteignasalan Gimli er með í einkasölu fallega 84 fm neðri hæð auk 45 fm bílskúrs (samtals 129,4 fm) í fallegu þríbýli í suðurhlíðum Kópavogs. Saml. inngangur með efri hæð. Anddyri/gangur með skáp. Rúmgott svefnherbergi með skáp. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 133 orð | 1 mynd

Frábær hönnun

Hljómflutningstæki og sjónvörp frá danska hönnunarfyrirtækinu Bang og Olufsen hafa löngum þótt sér á parti, ekki bara sökum útlits heldur líka vegna gæða. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 145 orð | 3 myndir

Funafold 83

Reykjavík | Valhöll fasteignasala er með í einkasölu mjög vel skipulagt 154,8 ferm. einbýli á einni hæð ásamt 42,6 ferm. góðum bílskúr samtals 197,4 ferm. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 524 orð | 3 myndir

Íslenskur pípulagningamaður fer á heimsmeistaramót handverks í Japan

Alþjóðlegu samtökin WorldSkills halda annað hvert ár heimsmeistaramót þar sem keppt er í hvers konar handverki eða iðngreinum. Þetta kunna mörgum að þykja tíðindi, en þetta er ekki nýtt af nálinni. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 511 orð | 1 mynd

Leyst út með veglegum gjöfum

Fulltrúi Hanza eigna afhenti nýlega hundruðustu íbúðina á Arnarneshæðinni og kaupandinn, Arnheiður Runólfsdóttir, var leyst út með gjöfum. Verkefnið á Arnarneshæðinni, sem Hanza-eignir ehf. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 451 orð | 2 myndir

Skemmtilegt krydd í tilveruna

Í 20 ár hafa hjónin Sigríður Þorvarðardóttir og Paul Newton rekið verslunina Pipar og salt á Klapparstígnum. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 957 orð | 1 mynd

Vanskil á húsaleigu

Eftir Gest Óskar Magnússon hdl. Greiðsla húsaleigu á réttum tíma er auðvitað aðalskyldan sem hvílir á leigjanda samkvæmt húsaleigusamningi. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 194 orð | 2 myndir

Vatnsstígur 15

Reykjavík | Eignamiðlun er með í sölu fullbúna, glæsilega íbúð í hinu nýja Skuggahverfi. Íbúðin er staðsett á 2. hæð og með svalir til vesturs. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og öll gólfefni eru sérvalin. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 545 orð | 3 myndir

Veðurhorfur í garðyrkju

Veðrið hér á Íslandi býður upp á óþrjótandi umræðuefni. Veðráttan er síbreytileg og alltaf eitthvað að gerast í þessum málum einhvers staðar á landinu. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 483 orð | 1 mynd

Þetta helst...

Háir húsnæðisvextir * Íbúðalánavextir hafa ekki verið hærri hér á landi í 6-7 ár. Kaupþing ákvað fyrir skemmstu að hækka þá upp í 6,4% en fyrir rúmlega þremur árum, þegar bankinn fór að bjóða viðskiptavinum almenn húsnæðislán, voru vextirnir 4,15%. Meira
12. nóvember 2007 | Fasteignablað | 200 orð | 1 mynd

Öldugata 23

Hafnarfjörður | Fasteignasalan Ás er með í sölu einbýlishús á þrem hæðum miðsvæðis í Hafnarfirði. Húsið er alls 143,3 ferm. sem skiptist þannig að kjallarinn er 52,4 ferm., hæðin 52,3 ferm. og risið 38,7 ferm. Hæðin, forstofa með flísum og fatahengi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.