Greinar fimmtudaginn 3. janúar 2008

Fréttir

3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 31 orð

24.000 féllu

ÓHÁÐ samtök, IBC, sem fylgst hafa með mannfalli í Írak, sögðu í gær, að þar hefðu um 24.000 manns týnt lífi á nýliðnu ári. Áætla þau mannfallið frá innrás nærri... Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

25 fleiri börn komu í heiminn á Selfossi

Selfoss | Metfjöldi fæðinga var á síðasta ári á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi . Alls fæddust 177 börn á deildinni en á árinu 2006 voru börnin 152. Fædd börn eru því 25 fleiri en árið áður. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð

Afkoma austfirskra trjáa vænleg

Egilsstaðir | Úttekt á lifun trjáplantna á Austurlandi, þ.e. á svæði Héraðs- og Austurlandsskóga, gefur góðar niðurstöður og vonir um gott framhald í plöntuvexti. Héraðs- og Austurlandsskógar réðust sl. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Aukin skilvirkni með stafrænu formi

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is LÖGBIRTINGABLAÐIÐ átti 100 ára útgáfuafmæli 2. janúar sl., en það kom fyrst út árið 1908. Blaðið er gefið út af dóms- og kirkjumálaráðuneytinu og kom út einu sinni í viku í fjölda ára. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Axel er farinn til Litháens

AXEL, flutningaskipið sem skemmdist á dögunum þegar það strandaði við Hornafjörð, sigldi í gær frá Akureyri áleiðis til Klaipeda í Litháen. Gert var við skipið til bráðabirgða í Slippnum Akureyri en fullnaðarviðgerð fer fram ytra. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð

Áheit vegna byggingar dvalarheimilis greitt út

Borgarnes | Stéttarfélag Vesturlands hefur greitt út áheit sem gefið var um stuðning við byggingu og endurbætur húsnæðis Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi. Frá því er sagt á vef Skessuhorns. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 647 orð | 3 myndir

Ástandið er skelfilegt en kemur fáum á óvart

Þórunn Helgadóttir, sem rekur barnaheimili í Nairobi, segir í viðtali við Svein Sigurðsson, að margt hafi átt þátt í því að hrinda af stað óöldinni í Kenía. Mikil fátækt og mikil spilling séu samt meginástæðan. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

„Alltaf haft gaman af þessu“

NÆRRI hálfur annar áratugur er síðan ung telpa með bjarta söngrödd varð þekkt andlit í eftirminnilegum sjónvarpsauglýsingum Mjólkursamsölunnar þar sem hún söng lag Atla Heimis Sveinssonar við texta Þórarins Eldjárns. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 658 orð | 1 mynd

„Eitt langt ævintýri“

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Það er óhætt að segja að sú ákvörð Bjarna Þórs Erlingssonar að heimsækja besta vin sinn til Alabama í kirkjubelti Bandaríkjanna fyrir sex árum þegar hann var 24 ára gamall hafi breytt lífi hans til frambúðar. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Beðið eftir útspili ríkisins

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „NÚ verður snúið í gang og haldið áfram þar til samningar nást,“ segir forystumaður á vinnumarkaði um framhald kjaraviðræðna eftir jólahléið. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Blaðamaður frá Palestínu flytur erindi á fundi

FÉLAGIÐ Ísland-Palestína hefur starfsemi sína á nýju ári með heimsókn blaðamannsins Ali Zbeidat til Íslands og opnum fundi með honum í Alþjóðahúsinu, laugardaginn 5. janúar. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Drepið í sígarettum á kránum

REYKINGABANN á veitingastöðum tók gildi í Frakklandi í gær og þeir sem brjóta bannið verða að greiða 63 evrur, nær sex þúsund krónur, í sekt. Veitingahúseigandi sem ekki framfylgir banninu borgar rösklega tvöfalda sekt. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Dýrari áritun

UMSÓKNARGJALD fyrir vegabréfsáritun til Bandaríkjanna hækkaði 1. janúar úr 100 bandaríkjadölum í 131 bandaríkjadal. Sú upphæð samsvarar rúmum 8.000 íslenskra króna. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Ein stærsta styrkupphæð sem um getur

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HEKLA Sigmundsdóttir, nýdoktor við Stanfordháskóla í Kaliforníu, fékk nýverið rannsóknarstyrk á sviði stofnfrumurannsókna frá Norræna rannsóknarráðinu. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Ekkert fikt

UM áramótin var veðrið ekki alveg upp á það besta og má því búast við að á mörgum heimilum sé mikið eftir af flugeldavörum sem eftir er að skjóta upp. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Engin banaslys í sex ár

ENGIN banaslys hafa orðið í íslensku loftfari á umliðnum sjö árum, eða frá því að hörmulegt slys varð í Skerjafirði árið 2000. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð

Enginn uppgjafartónn á Dalvík

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BREYTINGA er þörf á rekstri fiskverkunarfyrirtækisins Krækis á Dalvík vegna rekstrarerfiðleika. Ákveðið hefur verið að segja öllu starfsfólki upp, en þar voru alls 32 stöðugildi. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Fólk geti búið heima eins lengi og kostur er

ÁHERSLA er lögð á það, í nýjum þjónustusamningi Akureyrarbæjar og heilbrigðisráðuneytisins, að gefa öldruðum kost á því að dvelja eins lengi heima hjá sér og kostur er og fólkið sjálft kýs. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 287 orð

Fresta þingkosningum

KJÖRSTJÓRN í Pakistan skýrði í gær frá því að ákveðið hefði verið að fresta fyrirhuguðum þingkosningum, sem áttu að vera 8. janúar, til 18. febrúar. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 682 orð

Fyrirmyndarríki á barmi hyldýpis

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is KENÍA hefur um árabil verið eitt af fyrirmyndarríkjum Afríku í efnahagslegu og stjórnmálalegu tilliti þótt fádæma spilling og útbreidd fátækt hafi óneitanlega sett svip sinn á samfélagið. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 619 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af sæði Dana

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is ÍSLENDINGAR eiga meira barnaláni að fagna en flestar þjóðir í hinum vestræna heimi og deila því ekki áhyggjum danskra vísindamanna af minnkandi frjósemi. Ekki enn að minnsta kosti. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Hálfnað að grafa Héðinsfjarðargöng

GANGAGERÐARMENN við Héðinsfjarðargöng frá Siglufirði slá líklega í gegn Héðinsfjarðarmegin eftir um tvo mánuði, að sögn Guðmundar Þ. Björnssonar, verkefnisstjóra Metrostav-Háfells. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Hentu efnum út

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók tvo karlmenn á þrítugsaldri snemma á nýársmorgun vegna gruns um fíkninefnamisferli. Mennirnir voru handteknir í íbúð í Hafnarfirði þar sem stóð yfir gleðskapur. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 936 orð | 1 mynd

Hulunni svipt af dönskum styrkjum

LEYNILEG framlög til danskra stjórnmálamanna heyra brátt sögunni til því á danska Þjóðþinginu er nú meirihluti fyrir því að breyta reglum um fjárframlög, á þann veg að stjórnmálamenn verða framvegis að segja frá því hvaðan þeim berast peningastyrkir, að... Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

LEIÐRÉTT

Röng mynd Þau mistök urðu á gamlársdag að röng mynd birtist með viðtali við Hermann Guðmundsson, forstjóra N1. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum og birtir hér mynd af Hermanni Guðmundssyni, forstjóra N1. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Llaima minnir á sig

GOSMÖKKUR stígur upp af eldfjallinu Llaima, um 650 kílómetra sunnan við Santiago í Chile, í gær. Um 150 manns, sem voru á ferð í Conguillio-þjóðgarðinum við fjallið, voru flutt á brott en ekki er vitað til að nokkur hafi slasast eða tjón orðið á eignum. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Má ekki gefast upp

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Málþing um ábyrgð foreldra og fjölskyldulíf

SIÐFRÆÐISTOFNUN stendur fyrir málþingi föstudaginn 4. janúar nk. um ábyrgð foreldra og fjölskyldulíf. Málþingið hefst kl. 15 og verður haldið í Norræna húsinu. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 330 orð

Meðferð ófullnægjandi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða konu á sextugsaldri 4,4 milljónir króna vegna tjóns sem hún varð fyrir vegna ófullnægjandi læknismeðferðar á Landspítala á tímabilinu 25. febrúar til 18. apríl 2000. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Metár hjá Flugfélaginu

FJÖLDI farþega Flugfélags Íslands jókst um 14% á árinu 2007 miðað við árið 2006. Heildarfjöldi farþega í áætlunarflugi var um 430 þúsund, þar af voru um 22 þúsund farþegar í millilandaflugi til Færeyja og Grænlands. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Metþátttaka á gamlársdag

UM hundrað manns tóku þátt í gamlárshlaupi UFA, fleiri en nokkru sinni, 61 hljóp 10 kílómetra, 28 hlupu 4 km og 10 manns gengu 10 km. Sigurbjörn Árni Arngrímsson (35,48 mín.) og Rannveig Oddsdóttir (43,12 mín) sigruðu í 10 km. Í 2. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd

Miklir möguleikar í ferðamálunum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÓLÖF Ýrr Atladóttir, framkvæmdastjóri Vísindasiðanefndar, hefur verið ráðin ferðamálastjóri frá 1. janúar til næstu fimm ára. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Munar bara einu barni

3.128 BÖRN fæddust á kvennadeild Landspítala á nýliðnu ári. Er það aðeins einu barni færra en þegar mest var árið 1993. Að auki fæddust hér um 60 börn í heimahúsum, flest í Reykjavík, sem er um 30% aukning milli ára. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Nú vantar blóðgjafir

BLÓÐBANKINN var opinn í gær, ólíkt öðrum bönkum, og tók við innleggjum. Eins var opið yfir hátíðirnar fyrir úttektir. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Ný kenning um bráðnunina

París. AFP. | Hin mikla bráðnun ísbrynjunnar á norðurpólnum undanfarinn aldarfjórðung kann að eiga upptök sín í breytingum á veðurkerfum í veðrahvolfinu. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Nýr ritstjóri Skessuhorns

Akranes | Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur tekið við starfi ritstjóra miðla Skessuhorns á Vesturlandi. Hún tekur við starfinu af Magnúsi Magnússyni útgefanda sem verður aðstoðarritstjóri og mun áfram sinna skrifum og verkefnum við rekstur fyrirtækisins. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Olíuleit fyrirferðarmikið verkefni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur skipað doktor Guðna A. Jóhannesson, forstöðumann Byggingartæknideildar Konunglega verkfræðiháskólans í Stokkhólmi (KTH), í embætti orkumálastjóra til fimm ára frá 1. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Óðinn kjörinn íþróttamaður Þórs 2007

ÓÐINN Ásgeirsson körfuknattleiksmaður var kjörinn íþróttamaður Þórs 2007. Óðinn, sem er 28 ára, hefur um árabil verið í fararbroddi í Þórsliðinu. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Pilturinn fannst látinn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UMFANGSMIKILLI leit að 19 ára pilti lauk í gærkvöldi en hún hafði staðið yfir síðan um kvöldmatarleytið á þriðjudag. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins fannst lík piltsins í Elliðavogi, rétt við smábátahöfn Snarfara. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Póstkassar á brott

VEGNA endurskipulagningar hjá Íslandspósti á póstkössum á höfuðborgarsvæðinu munu póstkassar á nokkrum stöðum verða teknir niður og hefur einhver hluti nú þegar verið fjarlægður. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 3 myndir

Reykaðstöðu sjúklinga á LSH lokað

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÁTAKIÐ hefur gengið vel, það eru breyttir tímar og reykleysi þykir núorðið sjálfsagt mál. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Risahús í Moskvu

TIL stendur að reisa stærstu byggingu í heimi í Moskvu, 2,5 millj. rúmmetra. Verður um að ræða borg í borginni, 450 metra há og hefur hlotið nafnið „Kristaleyjan“ og arkitektinn Norman... Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Safna fyrir nýjum hraðbjörgunarbáti

Sandgerði | Nýr hraðbjörgunarbátur fyrir Björgunarsveitina Sigurvon í Sandgerði er í smíðum í Noregi. Hann er væntanlegur til landsins á vormánuðum. Sveitin er að safna fé til kaupanna. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Samfélagssjóður Alcan á Íslandi úthlutar

SAMFÉLAGSSJÓÐUR Alcan var stofnaður vorið 2005 og úr honum eru veittir styrkir tvisvar á ári. Að þessu sinni bárust 25 umsóknir úr ýmsum áttum til Samfélagssjóðsins. Þar af hlutu 15 styrk úr sjóðnum. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 28 orð

Skuldafen

BRESKIR sérfræðingar spá því, að persónuleg gjaldþrot verði fleiri í Bretlandi á þessu ári en áður. Talið er, að níu milljónir manna eigi í miklum erfiðleikum vegna... Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 31 orð

Skyndibitafíkn

BRETAR eru háðastir óhollustunni, skyndibitanum, að því er fram kemur í könnun, sem gerð var í 13 löndum. Næstir koma Bandaríkjamenn. Um 45% kváðust ekki treysta sér til að hætta... Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Sprunga við göngustíg á Þingvöllum getur verið varasöm

SPRUNGUR sem eru skammt frá göngustíg á Þingvöllum geta verið mjög varasamar, sérstaklega þegar þær eru hálfhuldar af snjó. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð

Stefnt að ásýnd fyrir virkjun með borunum

GUFUSTREYMI hefur aukist á Reykjanesi og því hyggst Hitaveita Suðurnesja tappa gufunni af með því að stefnubora tvær gufuholur innan svæðisins. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Stjórnin á Sri Lanka rýfur vopnahléið

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is STJÓRNIN á Sri Lanka rifti í gær vopnahléssamkomulaginu frá árinu 2002, með þeim rökum að það væri orðið merkingarlaust í ljósi vaxandi ofbeldisverka. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Styrkir veittir úr Minningarsjóði Karls

TVEIR tónlistarmenn hlutu í gær styrki úr Minningarsjóði Karls J. Sighvatssonar, þau Eva Þyrí Hilmarsdóttir sem nýverið lauk einleikaraprófi í Danmörku og Hákon Bjarnason sem lýkur einleikaraprófi frá Listaháskóla Íslands í vor. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Svifryk fór yfir mörk á nýársdag

SVIFRYKSMENGUN fór yfir heilsuverndarmörk á nýársdag. Á fyrsta hálftíma ársins mældust gildin um 500 míkrógrömm á rúmmetra við færanlega mælistöð mengunarvarna Umhverfissviðs Reykjavíkur, sem nú er í Hlíðahverfi. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tár sást blika á hvarmi

FJÖLMENNT kveðjuhóf fór fram í húsnæði Máls og menningar í gær en Súfistinn hefur hætt þar rekstri. Áætlað er að um og yfir tvö hundruð manns á öllum aldri hafi tekið þátt í kveðjuathöfninni. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Tilnefnd til Eyrarrósarinnar

KARLAKÓRINN Heimir, tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður og Safnasafnið eru tilnefnd til Eyrarrósarinnar í ár. Eyrarrósin er sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni og verður hún afhent á Bessastöðum fimmtudaginn 10. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Tíð útköll staðfesta mikilvægi sveitarinnar

Eftir Kára Jónsson Laugarvatn | Verslunin Samkaup – Strax á Laugarvatni hefur veitt björgunarsveitinni Ingunni á Laugarvatni styrk til kaupa á þremur Tetra talstöðvum fyrir sveitina. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Tvö hross drápust þegar dráttarvél lenti á raflínu

Eftir Jón Sigurðsson KRISTMUNDUR Ingþórsson, bóndi í Enniskoti í Víðidal, má kallast heppinn að hafa sloppið lifandi þegar hann rakst á byggðalínu með 30. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 114 orð

Umbun vinnur á offitunni

ÞEGAR fólki er umbunað fyrir að léttast er líklegra en ella að því takist að ráða bug á bumbunni. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Ungur sundmaður heiðraður

Keflavík | Ungur sundmaður, Guðni Emilsson, var kjörinn íþróttamaður Keflavíkur 2007 í hófi sem stjórn Keflavíkur, ungmenna- og íþróttafélags, efndi nýlega til af þessu tilefni. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Vetrarfrysting trjáplantna á Austurlandi skiptir sköpum

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl. Meira
3. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 27 orð

Vilja ökuréttindi

SÁDI-arabískar kvenréttindakonur vonast til, að þetta ár verði þeim gæfuríkt og færi konum réttindi til að aka bíl. Hafa þær skorað á konung landsins að afnema... Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Vill rökstuðning ráðherra

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is RAGNHEIÐUR Inga Þórarinsdóttir aðstoðarorkumálastjóri hefur formlega með bréfi óskað eftir því við Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra að hann rökstyðji ráðningu nýs orkumálastjóra. Össur skipaði 1. janúar sl. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Vindhviðumetið stendur

VINDHVIÐUR mældust 84 og 85 metrar á sekúndu á endurvarpsstöðinni á Skálafelli 30. desember og 83 m/sek. daginn eftir. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Æft með Bubba

BUBBI Morthens er Íslendingum að góðu kunnur en hann hefur um árabil verið einn þekktasti tónlistarmaður þjóðarinnar. Þessa dagana vinnur Bubbi að því ásamt Stórsveit Reykjavíkur að undirbúa tvenna tónleika sem fram fara í Laugardalshöll. Meira
3. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 575 orð

Ættarsilfrið endurheimt og réttlætið sigraði að lokum

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is JÓLIN hjá ungum hjónum í Seljahverfi í Reykjavík virtust ætla að verða hin ánægjulegustu, og urðu það reyndar að lokum – ef frá er talinn vægast sagt óhuggulegur atburður sem olli þeim talsverðum raunum. Meira

Ritstjórnargreinar

3. janúar 2008 | Leiðarar | 399 orð

Björgum fjársjóði Nýlistasafnsins

Eins og fram kom í Morgunblaðinu sl. sunnudag verður Nýlistasafnið 30 ára á þessu ári. Í tilefni af því verður efnt til sleitulauss maraþons á safninu með það að markmiði að gera úttekt á safneigninni og skrá öll gögn þess. Meira
3. janúar 2008 | Leiðarar | 430 orð

Skynsamlegar hugmyndir

Hugmyndir Steingríms J. Sigfússonar, formanns Vinstri grænna, um lengingu á kjörtímabili forseta úr fjórum árum í sex, og að hver einstaklingur geti ekki setið lengur í því embætti en tvö kjörtímabil eða tólf ár, eru skynsamlegar. Meira
3. janúar 2008 | Staksteinar | 159 orð | 1 mynd

Össur í vandræðum?

Er Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra kominn í einhver vandræði vegna skipunar í embætti orkumálastjóra? Hann virðist hafa gengið fram hjá konu, sem hefur starfað sem aðstoðarorkumálastjóri og gegnt starfi orkumálastjóra um skeið. Meira

Menning

3. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 489 orð | 1 mynd

Að fanga þjóðarsálina

Leikstjóri: Ragnar Bragason. Handrit: Jóhann Ævar Grímsson, Jón Gnarr, Bragi Valdimar Skúlason, Guðmundur Pálsson, Ragnar Bragason. Leikarar: Jón Gnarr, Charlotte Böving, Dimitra Drakopoulou, Þorsteinn Guðmundsson, Bendikt Erlingsson o.fl. Ísland. 2007 Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 1067 orð | 3 myndir

Áfeng tónlist og elegans

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er nauðsynleg byrjun á árinu. Fyrst horfir maður á sjónvarpið frá Vín á nýársdag – það er alveg ótrúlega fallegt og fágað, verður betra með hverju árinu. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 195 orð | 2 myndir

Álftagerðisbræður ná efsta sætinu

ÞAÐ gerðist ýmislegt í plötusölunni seinustu viku ársins 2007. Til dæmis náðu Álftagerðisbræður efsta sætinu af Páli Óskari sem hafði hreiðrað um sig þar seinustu vikur. Meira
3. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 215 orð | 1 mynd

„Frægasti kvennabósi í heimi“

VON er á rokkaranum Tommy Lee til Íslands í lok janúarmánaðar. Erindi hans er að troða upp sem plötusnúður á skemmtistaðnum Nasa ásamt DJ Aero í sérstöku Burn-partíi. Meira
3. janúar 2008 | Kvikmyndir | 70 orð | 1 mynd

„Heima“ sýnd í Kanada

SENDIRÁÐ Íslands í Ottawa, höfuðborg Kanada, efndi föstudagskvöldið sl. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Beðið eftir Brown

ÞAÐ gæti orðið enn lengri bið á því að aðdáendur soul-söngvarans James Brown fái að hlusta á seinustu plötuna sem hann hljóðritaði, en Brown lést á jóladag fyrir rúmu ári. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 189 orð | 1 mynd

Black Dog á banjó

BANDARÍSKA blágras-sveitin Hayseed Dixie er væntanleg hingað til lands í næsta mánuði og leikur þá á NASA sunnudaginn 24. febrúar. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Dómaraflauta

ÞAÐ þótti tíðindum sæta á Nýárstónleikum Fílharmóníusveitarinnar í Vínarborg, sem sendir voru til sjónvarpsstöðva um allan heim, að hljómsveitarstjórinn franski, Georges Prêtre, blés í nýtt hljóðfæri, dómaraflautu, við upphaf eins tónlistaratriðisins. Meira
3. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 244 orð | 1 mynd

Drekkur ekki lítra af vodka á föstudögum

TÓNLISTARKONAN Björk drekkur ekki heilan lítra af vodka á hverjum föstudegi,eins og segir í breska götublaðinu Daily Express. Meira
3. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Ekki alveg laglaus

LEIKARINN Johnny Depp var ekki viss um eigin sönghæfileika er hann þáði hlutverk í söngvamyndinni Sweeney Todd: The Demon Barber of Fleet Street sem var frumsýnd vestanhafs nýlega. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 474 orð | 1 mynd

Enginn flýr örlög sín

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MEÐLIMIR Bermuda sammæltust um að halda frumburði sínum í plötuútgáfu fjarri jólaflóðinu, forða honum semsagt frá óþarfa drukknun. Meira
3. janúar 2008 | Leiklist | 590 orð | 1 mynd

Fátt sem geislar jafnmikilli ástríðu á sviði núna

Eftir Sam Shepard, í leikstjórn Jóns Gunnars Þórðarsonar. Leikarar: Sveinn Ólafur Gunnarsson, Þóra Karítas, Magnús Guðmundsson og KK (Kristján Kristjánsson). Tónlistarstjórn: KK. Ljósahönnun: Jón Þorgeir Kristjánsson. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 192 orð | 1 mynd

Gleði og glaumur

Á PLÖTU Mjallar Hólm, Tónleikum , má heyra upptökur frá tónleikum sem Mjöll hélt í Kaffileikhúsinu fyrir einum fimm árum. Meira
3. janúar 2008 | Kvikmyndir | 305 orð | 2 myndir

Gyllti áttavitinn laðaði flesta í bíó

JÓLAMYNDIRNAR tvær virðast hafa dregið fólk í bíóhús landsins yfir hátíðirnar. Ævintýramyndin The Golden Compass var frumsýnd á annan í jólum og var mest sótta myndin seinustu helgi ársins 2007. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Kvæðamenn og hagyrðingar

KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ Iðunn byrjar félagsstarf sitt á nýju ári með kvæðalagaæfingu miðvikudaginn 2. janúar og fræðslu- og skemmtifundi föstudaginn 4. janúar. Meira
3. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Misgóðar áramótaauglýsingar

* Auglýsingarofið í miðju áramótaskaupinu virðist ekki hafa valdið landsmönnum jafnmiklum sálarkvölum og áður hafði verið spáð. Meira
3. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 63 orð

Murphy og Lohan verst

EDDIE Murphy og Lindsay Lohan eru verstu leikarar Hollywood, samkvæmt könnun vefsíðunnar AOL Moviefone, sem um fjórar milljónir manna tóku þátt í. Murphy þótti leika skelfilega í myndinni Norbit, þar sem hann lék þrjár ólíkar persónur, m.a. akfeita... Meira
3. janúar 2008 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Músíkuppgjör myndlistarmanns

MYNDLISTARKONAN Guðrún Vaka er um þessar mundir að opna sýningu á Café Karólínu á Akureyri, en sýningin ber heitið „Uppgjör“. Guðrún Vaka útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006, var þar áður eitt ár á myndlistabraut VMA. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Nýtt ár með Stórsveit Nix Noltes

STÓRSVEIT Nix Noltes fagnar nýju ári og nýútkominni plötu á Organ við Hafnarstræti í kvöld. Hljómsveitin mun leika efni af plötunni Royal Family - Divorce sem kom út nú fyrir jólin og vonast hún til að sjá sem flesta á tónleikunum. Meira
3. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Orkulaus áramót

* Þeir Quentin Tarantino , Eli Roth og Eyþór Guðjónsson fóru mikinn yfir hátíðirnar og fyrir utan að þræða hvern skemmtistaðinn á fætur öðrum þáðu þeir m.a. Meira
3. janúar 2008 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Óperubíó í Frisco

ÓPERAN í San Francisco hefur ákveðið að feta í spor Metropolitanóperunnar í New York og hefja beinar útsendingar frá óperusýningum í bíóhúsum. Meira
3. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Tímakorn Ragnheiðar Gyðu

Ljósvakinn tekur útvarp fram yfir sjónvarp og finnst gamla góða Gufan alltaf best. Hlustar oft með öðru eyranu á meðan verið er að sýsla við eitthvað annað. Meira
3. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 663 orð | 3 myndir

Útgöngubann og 800 tonn af flugeldum

Fjörutíu manns skotnir af lögreglunni,“ las ég fyrir fjölskylduna á gamlárskvöld og herti takið utan um gemsann minn. Þetta var sms frá Charles, félaga mínum í Kenía. Ég var fegin að fá lífsmark að utan en las skilaboðin eins og í leiðslu. Meira

Umræðan

3. janúar 2008 | Aðsent efni | 635 orð | 1 mynd

Allt á fleygiferð – um óveður og tryggingar

Hvernig er tryggingum þínum háttað spyr Rúrik Vatnarsson eftir að gustað hefir á landann að undanförnu: "Ýmsar eignatryggingar bæta foktjón á fasteignum og lausafjármunum og ábyrgðartryggingar bæta tjón þriðja aðila." Meira
3. janúar 2008 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 2. janúar Kristinfræðimannréttindi? Þá er komin á...

Baldur Kristjánsson | 2. janúar Kristinfræðimannréttindi? Þá er komin á stilla - eins og ekkert hafi gerst. Samt hafa farið fram með miklum látum bæði jól (næstum liðin) og áramót. Hvort tveggja tilbúin tímamót. Meira
3. janúar 2008 | Bréf til blaðsins | 343 orð | 1 mynd

Ef húsnæði er tekið úr neysluvísitölu fer verðbólgan úr 5,2% í 1,9%.

Frá Kristjáni Péturssyni: "ÉG hef undanfarið á heimasíðu minni (kiddip.blog.is) verið að reyna að upplýsa þjóðina um að húsnæðiskaup sé fjárfesting en ekki neysla og eigi því ekki að vera skráð í neysluvísitölu, sem lögð er til grundvallar verðbólguþróuninni á hverjum tíma." Meira
3. janúar 2008 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B. Ólafsson | 2. janúar Heiðra skaltu afa þinn og ömmu Oftast...

Gunnlaugur B. Ólafsson | 2. janúar Heiðra skaltu afa þinn og ömmu Oftast gildir sú regla að þeir sem látnir eru fá að njóta hvíldarinnar og samferðamenn fyrirgefa það sem borið hefur á milli í skoðunum. Meira
3. janúar 2008 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Hlutverk neyðarbíls í bráðaþjónustu höfuðborgarsvæðisins

Álykta má að með því að leggja neyðarbílinn niður tapist 7 til 10 mannslíf árlega segir Gísli E. Haraldsson: "Gæði sjúkraflutninganámskeiða hérlendis og sú reynsla sem sjúkraflutningamenn hérlendis hafa eru á heimsmælikvarða." Meira
3. janúar 2008 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Hver er ábyrgð sveitarfélaganna í húsnæðismálum?

80 nýjar félagslegar íbúðir myndu saxa á langa biðlista segir Guðríður Arnardóttir: "Í Kópavogi er borð fyrir báru og hvernig getum við treyst innviðina betur en einmitt með því að bjóða þeim sem þurfa öruggt húsaskjól?" Meira
3. janúar 2008 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Kristinn H. Gunnarsson veldur vonbrigðum í Frjálslynda flokknum

Viðar H. Guðjohnsen segir Kristin H. hafa slakan vilja til samstarfs: "Af mínum kynnum virðist Kristinn H. Gunnarsson ala af sér stefnuleysi, magnleysi og ósamheldni innan flokksins." Meira
3. janúar 2008 | Blogg | 322 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 2. janúar Er Áramótaskaupið orðið úrelt...

Stefán Friðrik Stefánsson | 2. janúar Er Áramótaskaupið orðið úrelt sjónvarpsefni? Ég er enn að melta áramótaskaupið sem okkur landsmönnum var boðið upp á í gærkvöldi. Meira
3. janúar 2008 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Stutt frá steikinni í rauðvínið

Róbert H. Haraldsson hafnar skoðun Viðskiptaráðs að frjáls sala áfengis muni ekki leiða til aukinnar áfengisneyslu.: "Viðskiptaráð getur auðvitað haldið því fram að aukin neysla áfengis sé góð fyrir þjóðina, eða í versta falli óhjákvæmilegur fylgifiskur verslunarfrelsis." Meira
3. janúar 2008 | Blogg | 72 orð | 1 mynd

Svavar Alfreð Jónsson | 2. janúar Vel sóttar kirkjur Í rógsherferð...

Svavar Alfreð Jónsson | 2. janúar Vel sóttar kirkjur Í rógsherferð síðustu mánaða gegn kirkju og kristni er því stundum haldið fram að kirkjur landsins standi meira og minna tómar. Meira
3. janúar 2008 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Tryggingastofnun og tilgangur hennar

Kristján Guðmundsson er ósáttur við vinnubrögð Tryggingastofnunar: "Spyrja má hvort ekki sé kominn tími til að gera lögfræði að skyldunámi?" Meira
3. janúar 2008 | Velvakandi | 399 orð

velvakandi

Ekki í boði að velja sæti í Flugleiðavélum Fyrir skömmu keypti ég tvo miða frá Baltimore til Keflavíkur hjá Flugleiðum. Ég hafði ekki þann kost að bóka sæti í tölvunni. Meira

Minningargreinar

3. janúar 2008 | Minningargreinar | 1249 orð | 1 mynd

Ágústa Jónsdóttir

Ágústa Jónsdóttir fæddist á Syðri Reistará í Arnarneshreppi 7. janúar 1919. Hún lést 26. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Gísladóttur, f. 31. okt. 1896, d. 16. feb. 1977 og Jóns Marinós Ólafssonar, f. 7 ágúst 1884, d. 4. sept. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2008 | Minningargreinar | 968 orð | 1 mynd

Helga Ívarsdóttir

Helga Ívarsdóttir fæddist í Vestur-Meðalholtum í Flóa 4. janúar 1934. Hún lést í Reykjavík 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ívar Helgason, bóndi í Vestur-Meðalholtum, f. 9.2. 1889, d. 28.12. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2008 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

Jónína Kristín Vilhjálmsdóttir

Jónína Kristín Vilhjálmsdóttir fæddist á Stóru-Heiði í Mýrdal 29. mars 1929. Hún lést á Landsspítalanum Fossvogi að kvöldi jóladags, 25. desember síðastliðins. Foreldrar hennar voru þau Vilhjámur Ásgrímur Magnússon, f. 11. maí 1889, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2008 | Minningargreinar | 2663 orð | 1 mynd

Magnús Jónsson

Magnús Ólafur Jónsson fæddist á Kollafjarðarnesi í Strandasýslu 24. september 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eiri 20. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Jón Brandsson og Guðný Magnúsdóttir, Systkini Magnúsar eru: Ragnheiður, f. Meira  Kaupa minningabók
3. janúar 2008 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Niculaj Sofus Berthelsen

Niculaj Sófus Berthelsen fæddist að Jófríðarstaðavegi 8B í Hafnarfirði hinn 18. október 1914. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 21. desember síðastliðinn. Foreldrar Sófusar voru Grímur Jónsson, f. 14. janúar 1885, d. 12. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

3. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 296 orð | 1 mynd

Hreinsa vélarrúmið af hættulegum olíugufum

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is NÝR búnaður frá Véltaki bætir starfsaðstöðu vélstjóra og eykur sparnað við keyrslu skipsvéla. Meira

Daglegt líf

3. janúar 2008 | Daglegt líf | 122 orð

Af áramótum

Pétur Stefánsson yrkir um áramótaskaupið – og var fljótur að komast að niðurstöðu: Þó ég sé í huga hress, – hættur drykkjuraupinu, gramur vil ég geta þess að gafst ég upp á skaupinu. Meira
3. janúar 2008 | Daglegt líf | 584 orð | 2 myndir

akureyri

Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, er skarpari en skólakrakki. Það er orðið opinbert! Þorsteinn var í þætti sem ber þetta nafn, á sjónvarpsstöðinni Skjá einum á dögunum, svaraði öllum spurningunum rétt og vann þar með 2 milljónir króna. Meira
3. janúar 2008 | Daglegt líf | 266 orð | 1 mynd

Fyrirtíðaspenna tekur þig á taugum

SUMAR konur finna fyrir óbærilegri spennu áður en tíðir hefjast, svokallaðri fyrirtíðaspennu. Á norsku vefsíðunni forskning. Meira
3. janúar 2008 | Neytendur | 227 orð | 1 mynd

Kjúklingur og þorramatur

Hagkaup Gildir 3. til 6. janúar verð nú verð áður mælie . verð Kjötb. svínahnakki úrb. 998 1.586 998 kr. kg Kjötb. lambahryggur 1.298 1.630 1.298 kr. kg Holta-kjúklingalundir 1.676 2.579 1.676 kr. kg Heilsubrauð úr bakaríi 229 399 229 kr. stk. Meira
3. janúar 2008 | Daglegt líf | 767 orð | 2 myndir

Metanbílar eru ekki bara fyrir sérvitringa

Ævar Örn Jósepsson og eiginkona hans Sigrún Guðmundsdóttir hafa um langt skeið lagt nokkuð á sig til þess að eiga sparneytna, nýlega og þar með umhverfismildari bíla. Fyrir tveimur árum áskotnaðist fjölskyldunni metanbíll. Meira
3. janúar 2008 | Neytendur | 747 orð | 2 myndir

Neytendur kalla á hollt og ferskt

Hugsandi fólk framtíðarinnar borðar hollt, reykir ekki og er vel borgandi. Ragnar Jóhannsson, sviðstjóri hjá Matís, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að hér færi sístækkandi markaður, sem vert væri að gera út á. Meira
3. janúar 2008 | Ferðalög | 711 orð | 5 myndir

Rænd á Íslandi eftir ellefu vikur í Afríku

Margt ungt fólk dreymir um að ferðast á framandi slóðir og jafnvel að vinna sjálfboðavinnu í fátækum ríkjum heims. Halldóra Traustadóttir hitti Hönnu Borg Jónsdóttur, 22 ára lögfræðinema, sem lét drauminn rætast. Meira

Fastir þættir

3. janúar 2008 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

60 ára afmæli. Sextug verður 6. janúar næstkomandi Hólmfríður...

60 ára afmæli. Sextug verður 6. janúar næstkomandi Hólmfríður Kjartansdóttir þjónustufulltrúi í Selfossveitum, Grashaga 17, Selfossi. Eiginmaður hennar er Björn Ingi Gíslason. Meira
3. janúar 2008 | Fastir þættir | 179 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eftirmálinn. Norður &spade;G85 &heart;G874 ⋄D10873 &klubs;Á Vestur Austur &spade;ÁKD73 &spade;94 &heart;D2 &heart;106 ⋄K9654 ⋄Á2 &klubs;10 &klubs;9875432 Suður &spade;1062 &heart;ÁK953 ⋄G &klubs;KDG6 Suður spilar 3&heart;. Meira
3. janúar 2008 | Í dag | 372 orð | 1 mynd

Heimur dýranna á netinu

Andri Ómarsson fæddist í Vestmannaeyjum 1985 og ólst upp í Reykjavík. Hann stundaði nám við MH, er nú nemi við Menntaskólann Hraðbraut. Andri hefur starfað sem pródúsent og tæknistjóri í kvimyndagerð, m.a. Meira
3. janúar 2008 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor. 12, 4. Meira
3. janúar 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. e4 e5 4. Rf3 exd4 5. Bxc4 Rc6 6. O–O Be6 7. Bb5 Bc5 8. b4 Bb6 9. a4 a6 10. Bxc6+ bxc6 11. Rbd2 Rf6 12. Dc2 O–O 13. Dxc6 He8 14. Bb2 Bd7 15. Dc2 De7 16. Rxd4 Dxb4 17. Bc3 Dc5 18. a5 Ba7 19. Hac1 Hac8 20. Hfe1 Dh5 21. Meira
3. janúar 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Skrautlegt næturlíf í Moskvu

TÓNLISTARKONAN Sasha Frolova sést hér skemmta með dönsurum sínum í næturklúbbinum Solyanka í Moskvu en öll eru þau klædd afar forvitnilegum búningum. Solyanka er talinn einn besti klúbbur... Meira
3. janúar 2008 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneyti hafa verið sameinuð og fengið nýja ráðuneytisstjóra. Hver er hann? 2 Hvaða tveir forsetar lýðveldisins hafa setið fjögur kjörtímabil, eða 16 ár alls? 3 Nýr maður hefur verið ráðinn bankastjóri Icebank. Meira
3. janúar 2008 | Fastir þættir | 311 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji mætti svefnvana fyrsta vinnudag á nýju ári. Ekki vegna þess að hann hefði ekki nýtt fríið um hátíðirnar til að sofa heldur vegna óbilandi skotgleði landsmanna. Meira

Íþróttir

3. janúar 2008 | Íþróttir | 153 orð

Anelka vill til Chelsea

FRANSKI sóknarmaðurinn Nicolas Anelka sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton sagði í viðtali við franska íþróttablaðið L'Equipe í gær að hann vonist til að ganga til liðs við Chelsea en Avram Grant knattspyrnustjóri Chelsea vill ólmur fá Anelka... Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 186 orð

Boo Weekley með riffilskot

TIGER Woods og Phil Mickelson eru ekki meðal keppenda á fyrsta golfmóti ársins á PGA-mótaröðinni sem hefst í dag á Hawaii. Þar keppa aðeins þeir kylfingar sem náðu að sigra á PGA-móti árið 2007. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 713 orð | 1 mynd

Eduardo og Fowler

ARSENE Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði framherja sínum Eduardo Da Silva eftir að hann skoraði tvö mörk gegn Everton og sagði að það væri margt líkt með honum og Robbie Fowler þegar hann gerði garðinn frægan með Liverpool. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Eiður Smári lék allan tímann á miðjunni

EIÐUR Smári Guðjohnsen lék allan tímann á miðjunni hjá Barcelona þegar liðið tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær. Börsungar tóku á móti 3. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Einar Örn er á leið til Hauka

EINAR Örn Jónsson, leikmaður þýska handknattleiksliðsins GWD Minden, flytur heim til Íslands í sumar og hefur gert munnlegt tveggja ára samkomulag við Hauka. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 303 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Rúnar Jónsson er tekinn við sem framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Fram . Um nýtt starf er að ræða og í samræmi við stefnumótun aðalstjórnar félagsins varðandi uppbyggingu og rekstur Fram sem í ár er 100 ára. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 345 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Læknir skoska knattspyrnufélagsins Motherwell hefur staðfest að fyrirliði liðsins, Phil O'Donnell , hafi látist af völdum hjartaáfalls. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 175 orð

Fylkismenn hafa gert samning við Ian Jeffs

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FYLKISMENN hafa náð samkomulagi við enska knattspyrnumanninn Ian Jeffs um að ganga til liðs við Árbæjarliðið. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 568 orð | 1 mynd

Fyrstu strengirnir stilltir fyrir spilamennsku á EM

„MENN eiga þegar strangt leiktímabil að baki með sínum félagsliðum svo að ég reikna ekki með ströngum æfingum fram að Evrópumeistaramótinu. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Isiah Thomas ætlar ekki að gefa sig

ISIAH Thomas, þjálfari og framkvæmdastjóri NBA-liðsins New York Knicks, hefur ekki hug á því að segja sjálfum sér upp störfum á allra næstu dögum. Öll spjót standa að Isiah sem hefur ekki náð góðum árangri á leiktíðinni með Knicks. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 363 orð

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Newcastle – Man. City 0:2 Elano...

KNATTSPYRNA England Úrvalsdeild: Newcastle – Man. City 0:2 Elano Blumer 38., Gelson Fernandes 76. – 50.956. Blackburn – Sunderland 1:0 Bennedict McCarthy (víti) 57. – Rautt spjald : Dwight Yorke, Sunderland, 71. – 23.212. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Liverpool að missa af lestinni

TITUS Bramble fór langt með að gera titilvonir Liverpool að engu í gær þegar Liverpool og Wigan skildu jöfn, 1:1, á Anfield. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 130 orð

Pettersen í annað sætið

Norska golfkonan Suzann Pettersen gerir nú atlögu að efsta sæti heimslistans hjá atvinnukonum en hún er þessa vikuna í öðru sæti. Pettersen var í fjórða sæti en hefur nú bætt stöðu sína verulega. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Slóvakar í framför og Frakkar á ferð

SLÓVAKAR, sem eru á meðal mótherja Íslendinga í úrslitakeppni Evrópumótsins í handknattleik í Noregi síðar í þessum mánuði, gerðu jafntefli við bæði Pólverja og Tékka á alþjóðlegu móti sem fram fór í Slóvakíu um jólin. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Ingi fer til Stjörnunnar frá Lemvig

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is VILHJÁLMUR Ingi Halldórsson, handknattleiksmaður, gengur til liðs við Stjörnuna á næstu dögum. Þetta hefur Morgunblaðið eftir traustum heimildum innan félagsins. Meira
3. janúar 2008 | Íþróttir | 178 orð

Völva spáir Frökkum EM gulli í Noregi

VÖLVA sænska blaðsins Ystads Allehanda heldur því fram að Frakkar verji Evrópumeistaratitilinn í handknattleik karla þegar keppnin verður haldin í Noregi 17. - 27. janúar. Meira

Viðskiptablað

3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

100 dala múrinn rofinn

VERÐ á hráolíu í New York fór yfir 100 dala markið í fyrsta sinn í sögunni í gær. Fallandi dollari og óstöðugt ástand meðal borgara í Nígeríu og Alsír eru sögð áhrifavaldar. Hækkunin í gær sló 99,21 dals metið sem sett var í nóvember síðastliðnum. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 573 orð | 2 myndir

356 dagar til jóla

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail.com Á fyrsta degi nýs árs er ég vön að ganga frá jólunum og koma jólagjöfunum fyrir. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 192 orð | 1 mynd

52 milljarðar fuku á árinu

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl.is MARKAÐSVIRÐI þeirra fyrirtækja sem voru í úrvalsvísitölu íslensku kauphallarinnar í lok nýliðins árs lækkaði samtals um nærri 52 milljarða króna innan ársins. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 91 orð

Álagið hækkaði í desember

TRYGGINGARÁLAG á eftirmarkaði með skuldabréf íslensku bankanna hefur sveiflast aðeins að undanförnu en í gær var álagið á bréf Kaupþings 280 punktar, álagið á bréf Glitnis var 193 punktar og álagið á bréf Landsbankans var 133 punktar. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 778 orð | 1 mynd

Breytingar á skattlagningu söluhagnaðar hjá félögum í bígerð

Eftir Völu Valtýsdóttur NÚ rétt fyrir jól var lagt fram fyrir Alþingi frumvarp til laga er varðaði m.a. breytingu á lögum nr. 90/2003 um tekjuskatt. Í frumvarpinu voru m.a. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Bundchen þénar best

NÓG er til af peningum í tískuheiminum þrátt fyrir að hremmingar séu á fjármálamörkuðum og fá ofurfyrirsætur heimsins enn vel greitt fyrir sín störf. Sú launahæsta í þeim bransa er frá Brasilíu og heitir Gisele Bundchen. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 259 orð

Eigið ágæti um áramót

FYRIRTÆKI hafa gjarnan verið dugleg um jól og áramót að auglýsa eigið ágæti, um leið og landsmönnum er óskað gleðilegra jóla og nýárs, en Útherji er ekki frá því að minna hafi verið um slíkt um hátíðirnar en oft áður. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 724 orð | 1 mynd

Frá tvísköttun til skattasamkeppni

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÁRLEGUR Skattadagur Deloitte verður haldinn í fimmta sinn miðvikudaginn 9. janúar næstkomandi. Á mælendaskrá eru Guðmundur Skúli Hartvigsson, Jörundur Þórarinsson, Vala Valtýsdóttir og Richard Teather. Árni M. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 904 orð | 1 mynd

Gefur á bátinn og gustar um sigluna

Blíðviðri einkenndi íslenskan hlutabréfamarkað framan af ári og náði hámarki á miðju sumri í frámunablíðu. En með vetrarkomu skall á stórhríð og sviptivindar og lítið skjól að fá – fyrir suma. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 73 orð

Glitnir banki næststærstur

GLITNIR hefur náð að festa sig í sessi sem einn helsti miðlari hlutabréfa á Norðurlöndunum. Á síðasta ári var markaðshlutdeild bankans í viðskiptum með hlutabréf stórfyrirtækja hjá OMX 6,1% og jókst hún um 0,3 prósentustig frá árinu 2006. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Góð lausafjárstaða Straums á nýju ári

HINN 1. janúar 2008 dugðu lausafjáreignir Straums til að standa við allar skuldbindingar bankans í meira en 270 daga, að því er kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Gull hækkar vegna verðbólguótta

HEIMSMARKAÐSVERÐ á gulli, með afhendingu í febrúar, fór í gær upp fyrir 850 dali á únsu og er það í fyrsta skipti í næstum þrjá áratugi sem gull er svo dýrt. Hinn 21. janúar 1980 fór verð á gulli í 873 dali á únsu. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Gunnar og Hafdís út

SIGURÐUR Smári Gylfason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Icebank. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 330 orð | 1 mynd

Hlutabréfaveltan jókst um 41%

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Í FYRSTA sinn í sögu Kauphallar Íslands fór velta ársins með hlutabréf fram úr skuldabréfaveltu. Jókst hlutabréfavelta um 41%, úr 2.197 milljörðum króna í 3.096, en skuldabréfavelta aðeins um 7%, eða úr 2. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 103 orð

Hömlur um tíma á útflutning á kínversku korni

YFIRVÖLD í Kína hafa ákveðið að setja tímabundnar hömlur á útflutning á kornvöru til þess að tryggja að framboð á innanlandsmarkaði sé nægt. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Jón Jörundsson nýr framkvæmdastjóri Hekla Travel

STJÓRN Hekla Travel AS, sem er alfarið í eigu Northern Travel Holding hf, hefur ráðið nýjan framkvæmdastjóra fyrir Hekla Travel sem tekur til starfa í lok janúar næstkomandi, eftir að núverandi framkvæmdastjóri sagði starfi sínu lausu. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 94 orð

Kemur saman á föstudag

YFIRTÖKUNEFND mun koma saman á föstudag og þá fjalla um hvort yfirtökuskylda hefur myndast í FL Group. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 208 orð | 1 mynd

Kína og Úkraína á toppnum

ÚRVALSVÍSITALA kínversku kauphallarinnar, CSI 300, hækkaði um tæp 163 prósent á nýliðnu ári. Í ljósi margumtalaðs uppgangs í Kína þarf engan að undra að þetta er samkvæmt fréttaveitunni Bloomberg mesta vísitöluhækkun í heimi árið 2007. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Kreppuótti fyrsta daginn

Eftir Soffíu Haraldsdóttur soffia@mbl. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 77 orð

Léttari bækur að finna í framtíð bókaormanna

ALLT síðan netið skaut upp kollinum hafa menn óttast afdrif hins prentaða stafs, og gildir þá einu hvort um er að ræða blaða- eða bókaútgáfu. „Bækur og blöð eru of þung til þess að bera með sér,“ hét það. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Milljarða dala afskriftir banka

Verðmæti eigna Citigroup, stærsta banka Bandaríkjanna, gæti rýrnað um tólf milljarða dollara, um 745 milljarða íslenskra króna, á nýliðnum fjórða ársfjórðungi 2007. Fréttaveitan Bloomberg segir frá þessu, og vísar í greiningu Sanford C. Bernstein & Co. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Myrkrið að skella á?

Hinir svartsýnustu tala um að myrkrið á fjármálamörkuðum heims sé endanlega skollið á eftir ljósaskipti síðustu mánaða. Nú taki við napurt næturmyrkrið. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 70 orð

Mælt með tilboði Dubai

STJÓRN OMX, sem meðal annars rekur kauphöllina hér á landi, hefur einróma mælt með yfirtökutilboði Borse Dubai í félagið. Tilboðið hljóðar upp á 265 sænskar krónur á hlut en eins og m.a. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 69 orð

NEMI fær matið BBB

NORSKA vátryggingafélagið NEMI Forsikring hefur fengið lánshæfismatið BBB hjá matsfyrirtækinu Standard & Poor's . Einkunnin gefur til kynna að stöðugt útlit sé framundan. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 97 orð

Óróleiki á markaði í Kenýa

NIÐURSTAÐA forsetakosninganna í Kenýa er afar umdeild og hefur það smitað af sér inn á fjármálamarkað landsins. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 113 orð | 1 mynd

Prentun.com og Víkurfréttir í samstarf

VÍKURFRÉTTIR og Prentun.com hafa undirritað samstarfssamning um sölu og þjónustu á prentun á Suðurnesjum undir nafni prentun.com. Forráðamenn fyrirtækjanna, Páll Ketilsson og Rafn B. Rafnsson undirrituðu samning þessa efnis nýlega. Fyrirtækið printing. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Segja fjármögnun Blackstone og GE hafa mistekist

EKKERT verður af kaupum fjárfestingarfélagsins Blackstone og General Electric (GE) á bandaríska lánafyrirtækinu PHH. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 155 orð

Seldu húsnæðið í Maryland

ICELANDIC USA, hinn bandaríski armur Icelandic Group, hefur selt verksmiðjuhúsnæði sitt og tæki í Cambridge, Maryland. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 152 orð | 1 mynd

Skeljungur samdi við 4x4

SKELJUNGUR og Ferðaklúbburinn 4x4 hafa gert með sér langtíma samstarfssamning sem var undirritaður nýlega á skrifstofu klúbbsins í Mörkinni 6. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 642 orð | 1 mynd

Skráaþjónn til heimilisbrúks

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EFTIR ÞVÍ sem líf okkar verður stafrænna, æ meira af minningunum komið á stafrænt snið, verður auðveldara að skoða og miðla þeim – og um leið auðveldara að týna þeim. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 541 orð | 1 mynd

Stundar söngnám og hleður batteríin á hlaupabrettinu

Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir er 29 ára gömul og forstöðumaður markaðssviðs Sparisjóðsins. Soffía Haraldsdóttir bregður upp svipmynd af henni. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 124 orð | 2 myndir

Tveir nýir til Eimskips

EIMSKIP hefur nýverið ráðið til sín tvo nýja starfsmenn í vefstjórn og tjónadeild. Björgvin Brynjólfsson hefur verið ráðinn í nýtt starf vefstjóra hjá Eimskip og mun hann fljótlega hefja störf. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 461 orð | 2 myndir

Þjónusta stendur undir 70% þjóðarframleiðslu

NÝSKÖPUN, ÞRÓUN OG SAMFÉLAG Elva Brá Aðalsteinsdóttir elva@rannis.is Í nýrri tölfræði kemur fram að um 70% vergrar landsframleiðslu OECD ríkja er beinlínis hægt að rekja til starfsemi þjónustufyrirtækja. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 98 orð | 1 mynd

Þrír styðja breytingar á Elisu

SAMTÖK fjárfesta í Finnlandi, Aktiespararnas centralförbund, hafa nú safnað nær 1.700 umboðum hluthafa fjarskiptafélagsins Elisa til þess að fara með atkvæði þeirra á hluthafafundi félagsins sem boðaður hefur verið hinn 21. janúar nk. Meira
3. janúar 2008 | Viðskiptablað | 148 orð | 1 mynd

Öldruðum fjölgar ört í Kína

YFIRBURÐIR Kína sem ódýr vinnumarkaður gætu orðið að engu um miðbik aldarinnar vegna hraðrar öldrunar þjóðarinnar. Um þessar mundir eru sex manns á kínverskum vinnumarkaði fyrir hvern þann sem sest í helgan stein. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.