Greinar þriðjudaginn 29. janúar 2008

Fréttir

29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

12 tónum lokað í Höfn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „SÍÐASTI dagurinn var á laugardaginn, við enduðum með tónleikum og húllumhæi,“ segir Lárus Jóhannesson hjá 12 tónum, en plötubúð 12 tóna í Kaupmannahöfn var endanlega lokað síðastliðinn laugardag. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð

Aldargamalt verkalýðsfélag

Eftir Hallfríði Bjarnadóttur Þess er minnst um þessar mundir að 100 ár eru frá stofnun Verkamannafélags Reyðarfjarðarhrepps. Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 25 orð

Álag á fangelsin

GÍFURLEGT álag er á bresku lögreglunni vegna mikillar fjölgunar á handtökum á erlendum ríkisborgurum og nemur aukakostnaður af þeirra völdum um 4.400 milljónum íslenskra... Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 32 orð

Barist á Srí Lanka

MINNST 55 féllu í átökum helgarinnar á Srí Lanka, að því er talsmenn stjórnarhersins fullyrða. Tölur um fjölda látinna eru venju samkvæmt á reiki en undanfarið hafa átök farið harðnandi í... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð

„Hægt að snúa við blaðinu“

ALLT að þrefaldur munur er á notkun sýklalyfja sem úrlausn við eyrnabólgu eftir landsvæðum, að því er kemur fram í íslenskri rannsókn sem stóð yfir í tíu ár. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

„Höfum ekkert að fela“

„ÞETTA undirstrikar það sem ég hef verið mjög sannfærður um, en það er að við þurfum að herða kynninguna á auðlindanýtingu okkar og jafnframt vera meðvituð um þessa umræðu sem fram fer úti í heimi, því hún snertir okkur með beinum hætti. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

„Tímamót í sögu heilbrigðisþjónustunnar“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is FYRSTA einkarekna skurðstofan utan höfuðborgarsvæðisins tók til starfa á Akureyri í gær. Það var Guðni Arinbjarnar bæklunarskurðlæknir sem reið á vaðið og framkvæmdi þrjár „litlar“ aðgerðir. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 602 orð | 2 myndir

„Þetta er þröng staða sem við erum í, það er alveg ljóst“

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is SLYSA- og bráðasviði Landspítala er gert að spara um 111 milljónir króna á þessu ári. Til ýmissa aðgerða verður gripið til að ná því takmarki. Auk þess að leggja niður vakt deildarlækna á neyðarbíl verður m.a. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Berghlaup við Morsárjökul

HRAFNAÞING – fræðsluerindi Náttúrufræðistofnunar Íslands, verður haldið í Möguleikhúsinu við Hlemm miðvikudaginn 30. janúar kl. 12.15. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Bók um mótmæli

„ÉG TÓK saman grunnpælingar á bak við friðsamleg mótmæli, beinar aðgerðir og borgaralega óhlýðni sem verkfæri þeirra sem vilja hafa áhrif í sínu samfélagi en hafa hvorki völd né áhuga á þeim,“ segir Sigurður Harðarson, betur þekktur sem... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Byrgismál sent í hérað

RÍKISSAKSÓKNARI hefur gefið út ákæru á hendur Guðmundi Jónssyni, fyrrverandi forstöðumanni meðferðarheimilisins Byrgisins, fyrir brot gegn almennum hegningarlögum með því að hafa haft samræði við fjórar konur sem voru til meðferðar á stofnuninni –... Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 35 orð

Börnunum sleppt

FIMM vopnaðir menn slepptu í gær 250 skólabörnum sem þeir höfðu tekið sem gísla í norðvesturhluta Pakistans í gær. Mennirnir voru á flótta undan lögreglunni en slepptu börnunum eftir að þeim var tryggð örugg... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fagurgulur skipsskrokkur

DYTTAÐ er að ýmsu þegar komið er með skip eða báta í slipp. Áður en málningarvinnan hefst þarf að spúla skipsskrokkinn eins og þessi starfsmaður í slippum í Reykjavík var önnum kafinn við í gær. Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Fer ekki á leikana

KARL Bretaprins ætlar að sniðganga Ólympíuleikana í Peking í ágúst þrátt fyrir þrýsting kínverskra stjórnvalda um að þiggja boð austur. Samtök sem berjast fyrir auknu sjálfstæði Tíbets fagna ákvörðuninni og minna á að Karl hafi oft hitt Dalai Lama. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 769 orð | 5 myndir

Félag sem margir tengjast tilfinningaböndum

Árið 1928 hófust slysavarnir hér á landi fyrir alvöru. Fyrst um sinn sáu ekki allir þörfina, þótt mikil væri, en í dag er þjóðin tengd Slysavarnafélaginu tryggðaböndum. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Flestir í vinnu en blikur á lofti

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÞÓ AÐ atvinnuástandið sé gott víðast hvar, mörg fyrirtæki og stofnanir skorti enn starfsfólk og fáir á atvinnuleysisskrá, gæti kreppt að á næstunni. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð

Fluttur á slysadeild eftir erjur

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að íbúð á Baldursgötu á öðrum tímanum í gærdag vegna heimiliserja. Þar fóru deilur hjóna úr böndunum með þeim afleiðingum að flytja þurfti eiginmanninn á slysadeild. Hann hlaut minniháttar... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Framtíð SN tryggð

„ÉG er mjög ánægð því þetta tryggir hagsmuni skjólstæðinga okkar til framtíðar og rekstrargrundvöll Starfsendurhæfingar Norðurlands,“ sagði Soffía Gísladóttir, stjórnarformaður SN á Akureyri, við Morgunblaðið í gær eftir fund hennar og... Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fráfall Suhartos vekur blendnar tilfinningar

SUHARTO, fyrrverandi forseti Indónesíu, var borinn til hinstu hvílu í grafhýsi fjölskyldu sinnar norðaustur af Solo á eyjunni Jövu í gær. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Frá Landsbanka til Hive

HERMANN Jónasson, sem á undanförnum árum hefur verið framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs Landsbankans, hefur keypt hlut í fjarskiptafyrirtækinu HIVE og tekið til starfa sem forstjóri félagsins. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Frítt í sund og lengur opið í Sundlaug Seltjarnarness

ELDRA fólk nýtur ókeypis aðgengis að Sundlaug Seltjarnarness á grundvelli fjölskyldustefnu bæjarins. Fjölmargir eldri Seltirningar hafa nýtt sér þennan kost til heilsuræktar auk sundleikfiminnar sem jafnframt er eldra fólki að kostnaðarlausu. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um forsetakjör

Í DAG þriðjudag mun sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi Carol Van Voorst opna fyrirlestraröð um forsetakosningar í Bandaríkjunum í Hátíðarsal Háskóla Íslands. Fyrirlestraröðin er haldin á vegum Alþjóðamálastofnunar HÍ og sendiráðs Bandaríkjanna. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Fyrirlestur um Lúther og konurnar

ARNFRÍÐUR Guðmundsdóttir, dósent í guðfræði við Háskóla Íslands, heldur fyrirlestur á vegum Vísindafélags Íslendinga í Norræna húsinu miðvikudaginn 30. janúar kl. 20, um efnið Lúther og konurnar. Um áhrif siðbótar Marteins Lúthers á líf kvenna. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Getur haft neikvæð áhrif á sölu íslensks fisks

„ÉG held að við eigum ekki að loka augunum fyrir svona hlutum. Við höfum séð það áður að fjölþjóðleg samtök hafa haldið uppi mjög villandi áróðri sem bitnað hefur á okkur,“ segir Einar K. Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 335 orð

Hart barist um fulltrúa

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Heillandi verkefni og mikil áskorun

STARF leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar verður auglýst laust til umsóknar um næstu helgi en Magnús Geir Þórðarson, sem farið hefur með hlutverkið í fjögur ár, hefur sem kunnugt er verið ráðinn leikhússtjóri Leikfélags Reykjavíkur. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð

Helgi Áss á Lögfræðitorgi

HELGI Áss Grétarsson fjallar í dag, á Lögfræðitorgi Háskólans á Akureyri, um íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið í tilefni þess að mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna úrskurðaði nýlega í máli sem snerist um kerfið. Fyrirlesturinn hefst kl. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Höfnina skal efla

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BÆJARSTJÓRN Akraness skorar á stjórn Faxaflóahafna og stjórn HB Granda að taka upp viðræður um flutning fyrirtækisins til Akraness. Ályktun þess efnis var send út í kjölfar lokaðs aukafundar bæjarstjórnar í gærkvöldi. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Iðnaðarmenn á öllum hæðum

ÞRÁTT fyrir hamaganginn í veðrinu að undanförnu og spá um óhemju kuldatíð framundan ganga hlutirnir sinn vanagang. Þannig vinna menn hörðum höndum að uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu eins og ljósmyndari Morgunblaðsins varð vitni að í... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Íbúar í naflaskoðun fyrir framtíðina

Fjarðabyggð | Slagorðið „Þú ert á góðum stað“ hefur undanfarið verið kjörorð Fjarðabyggðar og verður áfram. Nú er jafnframt óskað eftir tillögum íbúa um einstök kjörorð fyrir firðina í Fjarðabyggð. Nota á þau m.a. í kynningarnefni um... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Kaskó getur fallið úr gildi á lokuðum vegi

HELLISHEIÐI var tvívegis lokað um helgina vegna óveðurs en líkt og oft áður var nokkuð um að ökumenn tækju ekkert mark á lokuninni heldur legðu ótrauðir á heiðina. Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Kína senn með helming málmneyslunnar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kuldaboli í kortunum

HLÍÐABÚAR í Reykjavík eru öllu vanir og þeir lífsreyndu sjá ekki allir ástæðu til að dúða sig allt of mikið áður en þeir bregða sér út í búð. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Leituðu gagna í ráðuneytinu

LÖGREGLA leitaði í gær sönnunargagna á skrifstofu starfsmanns fjármálaráðuneytisins sem situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að smygli á rúmlega 4,5 kílóum af amfetamíni og um 600 grömmum af kókaíni til landsins. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Lægra mjólkurverð

BALDUR Helgi Benjamínsson, framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, var staddur í Danmörku og Noregi í síðustu viku. Hann notaði tækifærið og gerði samanburð á nýmjólkurverði á Íslandi og í þessum löndum. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Merkur fundur í Faktorshúsinu

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Mynt frá árinu 1653 hefur fundist í gamla Faktorshúsinu á Djúpavogi og þykir merkilegur fundur. Þjóðminjasafnið mun taka myntina til skoðunar. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Metaðsókn að mbl.is

AÐSÓKN að mbl.is hefur aldrei mælst meiri en í síðustu viku, þ.e. 20. til 27. febrúar. Alls heimsóttu þá 303.560 stakir notendur mbl.is, samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernus. Þar af komu 252.599 á forsíðu mbl. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð

Námskeið í jóga, öndun og hugleiðslu

ALÞJÓÐLEGU mannræktar- og sjálfboðaliðasamtökin The Art of Living bjóða upp á jóga-, öndunar- og hugleiðslunámskeið. Í fréttatilkynningu kemur fram að námskeið sem þetta sé öflug aðferð til að losa streitu og auka vellíðan, bæði andlega og líkamlega. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

NIBC- kaupin í vaskinn?

SVO getur farið að Fjármálaeftirlitið (FME) hindri fyrirhugaða yfirtöku Kaupþings á hollenska fjárfestingarbankanum NIBC, að því er fram kom í erlendum fjölmiðlum í gær. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð

Orrustuflugvél lenti í Keflavík

VIÐBÚNAÐUR var á Keflavíkurflugvelli í gær vegna orrustuflugvélar sem lenti þar með bilaða vél. Samkvæmt upplýsingum frá Flugstoðum er ekki vitað annað en lendingin hafi gengið að... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Ræða álit mannréttindanefndar og kvótakerfið

MÁLSTOFA Lagastofnunar HÍ verður haldin miðvikudaginn 30. janúar kl. 12.15 í stofu 101 í Lögbergi. Farið verður ofan í saumana á áliti Mannréttindanefndar SÞ um kvótakerfið. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð

Segjast hjakka í sama farinu

„ÞETTA var óttalegt hjakk í sama farinu aftur á bak og áfram. Við ræddum ekki um neitt nema forsenduákvæðið, þ.e. Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 29 orð

Senda gæslulið

EVRÓPUSAMBANDIÐ hefur lokið undirbúningi fyrir 3.700 manna friðargæslulið í umboði Sameinuðu þjóðanna í Tsjad og Mið-Afríkulýðveldinu en þar er ætlunin að aðstoða hundruð þúsunda flóttamanna frá Darfur-héraði í... Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Sjálfstæð ferðalög

FERÐALANGUR.NET og InfoPro.is bjóða upp á námskeið fyrir ferðalanga: „Vefinn í verklagið: vertu þín eigin ferðaskrifstofa. Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Slátra kjúklingum vegna fuglaflensu í Indlandi

FUGLAFLENSA hefur nú fundist í kjúklingum í 13 af 19 héruðum indverska sambandsríkisins Vestur-Bengal. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Slæmt ástand og langir biðlistar

Mannekla hrjáir hjúkrunarheimili fyrir aldraða sem aldrei fyrr og virðist ástandið ekkert hafa lagast. Rými standa auð þrátt fyrir langa biðlista. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Stjarna á fund sendiherra

HAYDEN Paniettere, bandarísk leikkona sem þekktust er fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttaröðunum Heroes , fór á fund sendiherra Íslands í Washington, Alberts Jónssonar, í gær, í því skyni að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Tónlistarskóli og margháttuð menning

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FRAMKVÆMDIR eru hafnar við byggingu Hljómahallarinnar í Reykjanesbæ. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Viðskiptafræði á ensku á Bifröst

HÁSKÓLINN á Bifröst mun bjóða upp á nám á ensku í viðskiptafræði til BS-gráðu sem hefst næsta haust, fyrstur íslenskra háskóla að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Vilja að nýtt kerfi verði skoðað

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð

Þurfa að vinna upp 100 milljóna rekstrarhalla

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HALLI á rekstri lögreglu höfuðborgarsvæðisins var um 100 milljónir á árinu 2007 sem jafngildir um 3% rekstrarhalla. Meira
29. janúar 2008 | Erlendar fréttir | 134 orð

Þúsundum snúið við til Gaza

EGYPTAR hafa snúið við um 3000 Palestínumönnum sem flúið hafa einangrun Gaza og reynt að setjast að í Kaíró og öðrum egypskum borgum. Meira
29. janúar 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Öll mynt sem finnst merkileg

„ÞARNA er um að ræða norska mynt sem slegin er í Kóngsbergi í Noregi úr norsku silfri,“ segir Anton Holt myntfræðingur um mynt sem fundist hefur í gamla Faktorshúsinu á Djúpavogi. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2008 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Bakarinn og smiðurinn

Þeir sem missa af strætó vilja gjarnan kenna öllum öðrum en sjálfum sér um. Þannig getur verið vinsælt að hengja bakara fyrir smið, og kenna strætóbílstjóranum um; hann hafi verið of snemma á ferð eða sleppt úr stoppistöð. Meira
29. janúar 2008 | Leiðarar | 394 orð

Bólusetning gegn leghálskrabbameini

Nokkur misseri eru nú síðan fram komu bóluefni gegn leghálskrabbameini. Bóluefnin eru við tveimur tegundum leghálskrabbameins og er talið að með notkun þeirra megi fækka tilfellum um allt að 60%. Meira
29. janúar 2008 | Leiðarar | 375 orð

Þá var talað um heimtufrekju!

Vert er að minnast þess að 24. janúar voru 100 ár liðin frá því konur náðu í fyrsta sinn kjöri í bæjarstjórn Reykjavíkur. Meira

Menning

29. janúar 2008 | Leiklist | 599 orð | 1 mynd

Að skilja með því að skynja

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MUNIÐ þið eftir Louis Armstrong og Ellu Fitzgerald í lagi Gershwinbræðra: Let's call the whole thing off? Meira
29. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 50 orð

Árbæjarskóli vann

ENGJASKÓLI og Árbæjarskóli tókust á í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaviðureign Spurningakeppni grunnskólanna, Nema hvað , sem útvarpað var á rás 2. Árbæjarskóli bar að lokum sigurorð af Engjaskóla með 21 stigi gegn 15 eftir spennandi keppni. Meira
29. janúar 2008 | Bókmenntir | 151 orð | 1 mynd

Bókelskir Svíar

BÓKIN er svo sannarlega ekki að deyja í Svíþjóð því Svíar keyptu fleiri bækur í fyrra en árið 2006, eða 4,1% fleiri. Þó var bóksala í hitteðfyrra sú mesta sem mæld hefur verið í landinu. Meira
29. janúar 2008 | Menningarlíf | 87 orð | 1 mynd

Breytir sjónvarpi í listaverk

ÚT ER kominn mynddiskurinn Eyelove Iceland sem gerir fólki kleyft að breyta sjónvarpinu sínu í listaverk. Diskurinn inniheldur sex hreyfilistaverk og þemað á honum er íslensk náttúra og menning. Meira
29. janúar 2008 | Tónlist | 372 orð | 2 myndir

Eins og kórdrengur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „HANN var nú bara hinn rólegasti. Það er spurning hvort þessar sögur sem hafa gengið af honum séu ýkjur, eða bara auglýsing. Meira
29. janúar 2008 | Leiklist | 552 orð | 1 mynd

Eldur og brennisteinn

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgis@mbl.is EGILL Heiðar Anton Pálsson leikstjóri og Jón Atli Jónasson leikskáld voru í Kaupmannahöfn um nýliðna helgi að setja upp leiksýninguna Demo-crazy í nýju, dönsku leikhúsi, Camp X. Meira
29. janúar 2008 | Kvikmyndir | 237 orð | 2 myndir

Fátt fær stöðvað vinsældir Brúðgumans

KVIKMYND Baltasars Kormáks, Brúðguminn, situr enn í efsta sæti Bíólistans yfir tekjuhæstu kvikmyndir landsins. Kvikmyndin hefur nú halað inn tæpum 18 milljónum króna frá því hún var frumsýnd en rúmlega 17 þúsund Íslendingar hafa þegar séð kvikmyndina. Meira
29. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Gasmaðurinn slasaður

* Svo virðist sem leikatriði kraftajötnanna í laginu „Ho, ho, ho, we say hey, hey, hey“, sé í gríðarlegri hættu nú þegar Gasmaðurinn svokallaði er orðinn handlama. Meira
29. janúar 2008 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

Horn sýnir á Spáni

RONI Horn, myndlistarkona og Íslandsvinur, heldur sína fyrstu einkasýningu á Spáni þessa dagana, í nútímalistamiðstöðinni í Malaga, Centro de Arte Contemporáneo de Málaga. Meira
29. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Jónsi kom út úr skápnum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÁRSHÁTÍÐ Icelandair var haldin með pomp og prakt síðastliðið laugardagskvöld, en herlegheitin fóru fram í Laugardalshöll. Alls mættu um 1. Meira
29. janúar 2008 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd

Karlakeppni?

Enginn þeirra sem tekið hafa þátt í spurningakeppninni Ertu skarpari en skólakrakki? sem sýnd er á Skjá einum, hefur náð að sanna að hann sé einmitt það, þ.e. skarpari en skólakrakki. Það er hins vegar ekki það sem hefur vakið athygli mína á þættinum. Meira
29. janúar 2008 | Menningarlíf | 775 orð | 4 myndir

Listamannalaunum úthlutað

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Úthlutunarnefndir listamannalauna, sem starfa samkvæmt lögum nr. 35/1991 með áorðnum breytingum, hafa lokið störfum. Meira
29. janúar 2008 | Kvikmyndir | 283 orð | 8 myndir

Loksins rauður dregill

LEIKARARNIR Daniel Day-Lewis og Julie Christie voru sigurvegarar á árlegri verðlaunahátíð Samtaka leikara í Hollywood, Screen Actors Guild (SAG). Verðlaunin voru afhent í fyrrakvöld í Los Angeles. Meira
29. janúar 2008 | Myndlist | 447 orð | 1 mynd

Myndlistarfélagið stofnað á Akureyri

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is MYNDLISTARFÉLAGIÐ, sem svo var skírt, var stofnað á Akureyri á laugardaginn. Hlynur Hallsson var kjörinn formaður þess. „Þetta gekk vonum framar. Meira
29. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Ný plata og útvarpsþáttur í bígerð

* Tónlistarmaðurinn Dr. Gunni hefur gefið út stuttskífu sem kallast Að gefnu tilefni en af heitum laganna að dæma mun tilefnið vera meirihlutaskiptin í borginni sem urðu nú á dögunum. Meira
29. janúar 2008 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Orðaður við Hobbitann

MEXÍKÓSKI kvikmyndaleikstjórinn Guillermo del Toro mun að öllum líkindum leikstýra tveimur kvikmyndum sem byggðar verða á sögu JRR Tolkiens, Hobbitanum . Meira
29. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ólögleg viðbót við Mávinn

SPÆNSKA leikaranum Antonio Banderas hefur verið gert að rífa niður fimmtung glæsihýsis síns á Spáni, þar sem hann fékk ekki tilskilin leyfi fyrir byggingarframkvæmdum við það. Húsið er metið á um 650 milljónir króna. Meira
29. janúar 2008 | Tónlist | 131 orð | 1 mynd

Page leggur blessun sína yfir tónleikaferð

GÍTARLEIKARINN Jimmy Page segist tilbúinn að fara með hljómsveit sinni Led Zeppelin á ferðalag um heiminn, eftir að sveitin kom saman aftur á tónleikum í O2 tónleikahöllinni í Lundúnum í desember sl. Meira
29. janúar 2008 | Menningarlíf | 75 orð | 1 mynd

Söngur og píanóleikur á Bifröst

BARÍTÓNSÖNGVARINN Michael Clarke og Þórarinn Stefánsson píanóleikari koma fram á háskólatónleikum á Bifröst á morgun, miðvikudag. Meira
29. janúar 2008 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Tár úr steini í Bæjarbíói

Í KVÖLD sýnir Kvikmyndasafn Íslands íslensku kvikmyndina Tár úr steini . Tár úr steini er dramatísk ástarsaga tónskáldsins Jóns Leifs og píanóleikarans Annie Riethof sem er af gyðinga-ættum en baksviðið er uppgangur nazismans í Þýskalandi. Meira
29. janúar 2008 | Fólk í fréttum | 545 orð | 2 myndir

Týnda taskan hans Capa fundin

Hárin risu á áhugafólki um ljósmyndasögu 20. aldar við lestur greinar sem birtist í The New York Times um helgina. Filmur með þúsundum ljósmynda eftir Robert Capa, guðföður stríðsljósmyndunar eins og við þekkjum hana í dag, eru komnar í leitirnar. Meira

Umræðan

29. janúar 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Anna Steindórsdóttir | 28. janúar 2008 Góð helgi Fyrirsögn þessarar...

Anna Steindórsdóttir | 28. janúar 2008 Góð helgi Fyrirsögn þessarar færslu er sönn. Helgin var frábær, eins og allar helgar síðan Bakkus var settur í frí. Meira
29. janúar 2008 | Blogg | 335 orð | 1 mynd

Elliði Vignisson | 28. janúar 2008 Umræðan er rætin, óvægin og hreint...

Elliði Vignisson | 28. janúar 2008 Umræðan er rætin, óvægin og hreint viðurstyggileg ... Ég verð að viðurkenna að sjaldan hefur mér fundist umræða jafn rætin, óvægin og hreint viðurstyggileg. ... Meira
29. janúar 2008 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 28. janúar 2008 Vinstriflokkurinn í Þýskalandi er...

Hlynur Hallsson | 28. janúar 2008 Vinstriflokkurinn í Þýskalandi er sigurvegari kosninganna Vinstriflokknum, Die Linke, tókst að ná takmarki sínu og komst á þing á báðum sambandslöndunum, Hessen og Neðra-Saxlandi þar sem kosið var í gær. Meira
29. janúar 2008 | Blogg | 73 orð | 1 mynd

Jón Arnar | 28. janúar 2008 Fjör á torginu! Það er ekki spurning um að...

Jón Arnar | 28. janúar 2008 Fjör á torginu! Það er ekki spurning um að „handboltahetjunum“ okkar verður vel tekið hér á eftir en áætlað er að þeir verði komnir út á svalir Ráðhússins um klukkan 17:15 í dag. Meira
29. janúar 2008 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Kennsla sem skilar árangri, líka hjá strákum

Nanna Kristín Christiansen vekur athygli á ráðstefnu þar sem sagt er frá nýjum kennsluaðferðum: "John Morris er fyrirlesari á árlegri ráðstefnu reykvískra kennara 6. febrúar nk. Hann mun fjalla um kennslu sem skilar góðum árangri." Meira
29. janúar 2008 | Aðsent efni | 340 orð | 1 mynd

Ógæfuleg fyrirmynd

Hallgrímur Helgi Helgason skrifar um skrif Morgunblaðsins: "Stundum hefur manni reyndar þótt sem blaðið væri með þeim að dæma sig úr leik sem marktækan álitsgjafa um pólitík." Meira
29. janúar 2008 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Ósæmileg og lágkúruleg aðför að fv. borgarstjóra

Eldey Huld Jónsdóttir skrifar ritstjóra Morgunblaðsins: "Svar við ritstjórnargrein í Mbl. þar sem Dagur B. Eggertsson er sakaður um að hafa krafið Ólaf F. Magnússon um heilbrigðisvottorð." Meira
29. janúar 2008 | Aðsent efni | 369 orð | 1 mynd

Um skipan héraðsdómara

Sigurbjörn Magnússon fjallar um skipan Árna M. Mathiesen í stöðu héraðsdómara: "Ef ráðherrann er ekki sammála mati nefndarinnar er honum þannig bæði rétt og skylt að lögum að taka aðra ákvörðun." Meira
29. janúar 2008 | Velvakandi | 366 orð

velvakandi

Spaugstofan fór yfir strikið NÚ þykir mér Spaugstofan hafa farið langt yfir strikið. Ég hef aldrei orðið eins hneyksluð. Þeir ættu að athuga vel sinn gang, eða bara hætta. Við eigum nóg af góðum leikurum sem kunna betri mannasiði. Hulda Filippusdóttir. Meira

Minningargreinar

29. janúar 2008 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Árni Friðrik Einarsson Scheving

Árni Friðrik Einarsson Scheving tónlistarmaður fæddist í Reykjavík 8. júní 1938. Hann varð bráðkvaddur 22. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju 4. janúar. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 2475 orð | 1 mynd

Ásdís Óskarsdóttir

Ásdís Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldóra Þorkelsdóttir verkakona, f. 19. júní 1897, d. 18. janúar 1995 og Óskar Ólafsson. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 2208 orð | 1 mynd

Else A.V. Andreasen Proppé

Else Annette Viola Andreasen Proppé fæddist í Kaupmannahöfn 3. desember 1926. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Niels Laurits Martin Andreasen, f. 1882, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 567 orð | 1 mynd

Guðrún Lillý Ásgeirsdóttir

Guðrún Lillý Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1933. Hún lést 1. nóvember 2007 og var útför hennar gerð í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 3466 orð | 1 mynd

Gunnar Guðjónsson

Gunnar Guðjónsson fæddist að Gíslakoti í Vetleifsholtshverfi, 21. febrúar 1925. Hann lést á heimili sínu 19. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórunn Ólafsdóttir, fædd 7. ágúst 1889 að Ytra-Hóli í Vestur-Landeyjum, hún lést 23. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 1415 orð | 1 mynd

Gunnþór Guðmundsson

Gunnþór Guðmundsson fæddist að Galtanesi í Víðidal þann 19. júní 1916. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga þann 22. janúar síðastliðinn. Foreldrar Gunnþórs voru hjónin Guðmundur Friðrik Jónasson bóndi, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 3609 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Jónasdóttir

Gunnþórunn Jónasdóttir (Gunda) fæddist í Reykjavík 14. október 1946. Hún lést á heimili sínu í Gnoðarvogi 56 í Reykjavík 18. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ásta Guðrún Pétursdóttir húsfreyja, f. í Heiðarbæ í Þingvallasveit 28. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Ruth Halla Sigurgeirsdóttir

Ruth Halla Sigurgeirsdóttir fæddist 29. janúar 1946. Hún lést á Landspítalanum 1. ágúst 2007 og var útför hennar gerð frá Bústaðakirkju 10. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 589 orð | 1 mynd

Samúel Jónsson

Samúel Jónsson fæddist í Hveragerði 29. september 1967. Hann lést af slysförum í Danmörku 9. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 23. október, í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2008 | Minningargreinar | 1610 orð | 1 mynd

Þorsteinn Sölvi Valdimarsson

Þorsteinn Sölvi Valdimarsson fæddist á Lindarbrekku á Vopnafirði 13. desember 1923. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

29. janúar 2008 | Sjávarútvegur | 266 orð | 1 mynd

Selja notaða hraðfiskibáta utan til Noregs

Eftir Hjört Gíslason hjgi@mbl.is FASTEIGNASALAN Húsanaust hefur að undanförnu selt fimm notaða hraðfiskibáta til Noregs og einn til Grænlands. Nokkur eftirspurn er eftir bátum af þessu tagi, en einnig eru Norðmenn að kaupa nýsmíðaða plastbáta héðan. Meira

Viðskipti

29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Annarrar stýrivaxtalækkunar að vænta?

AUKNAR líkur eru taldar á að Seðlabanki Bandaríkjanna lækki stýrivexti aftur í vikunni til að sporna við samdrætti og kreppuótta í landinu. Í síðustu viku voru vextirnir lækkaðir um 0,75 prósentustig í 3,5%. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 2 myndir

Bresku lánin gæfuspor

HALLDÓR J. Kristjánsson, bankastjóri Landabankans, segir að árangur margþættra aðgerða sem gripið hafi verið til á undanförnum misserum komi nú skýrt fram. Halldór játar því að Icesave-innlánsformið í Bretlandi hafi verið bankanum mikið gæfuspor. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 273 orð

Efast um að yfirtakan á NICB gangi eftir

FRAM kemur í frétt á vefsíðu breska blaðsins Telegraph í gær að svo geti farið að Fjármálaeftirlitið (FME) komi í veg fyrir að Kaupþing yfirtaki hollenska bankann NIBC. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Eignast 78% í TM Software

NÝHERJI lauk í gær samningum um kaup á 59,4% hlut Straums í upplýsingatæknifyrirtækinu TM Software. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Flaga hækkar um 15%

ÚRVALSVÍSITALAN lækkaði um 0,7% í gær og var við lok dags 5.414 stig. Lækkunin frá áramótum nemur nú 14,3%. Hlutabréf í Flögu Group hækkuðu mest í verði í kauphöllinni, um 15%, og fæst hluturinn nú á 0,69 krónur. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Getan góð en ekki óendanleg

MOODY'S sendi í gær frá sér nýja skýrslu um ríkissjóð Íslands undir þeirri yfirskrift að lánshæfiseinkunn Íslands upp á Aaa væri á krossgötum. Ekki eru tilkynntar neinar breytingar á einkuninni. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 2 myndir

Landsbankinn hagnaðist um 40 milljarða

MARGT jákvætt er að finna í ársuppgjöri Landsbankans 2007 þrátt fyrir harðnandi árferði á fjórða ársfjórðungi. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 138 orð | 1 mynd

SocGen slái ryki í augun

„SOCIETE General slær ryki í augu fólks,“ er haft eftir lögfræðingum miðlarans Jerome Kerviel, sem er sakaður um að hafa með spákaupmennsku sinni valdið franska bankanum 4,9 milljarða evra tapi. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Spá óbreyttri seinni mælingu vísitölunnar

GREINING Glitnis spáir því að seinni mæling á vísitölu neysluverðs í janúar, sem birta á í dag , verði óbreytt frá fyrri mælingu. Gangi spáin eftir mun ársverðbólga verða 5,9%. Meira
29. janúar 2008 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

Whistles út úr Mosaic

JANE Shepherdsen, fv. fyrirsæta og forstjóri Top Shop, hefur keypt sig inn í bresku fataverslanakeðjuna Whistles, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær, en upplýst hefur verið um stofnun félags á hennar vegum sem keypti Whistles af Mosaic Fashions. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2008 | Daglegt líf | 184 orð

Af eyðibýli og álveri

Auðunn Bragi Sveinsson skrifar: „Lengi voru tvö býli eftir í byggð á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu: Balaskarð og Gautsdalur. Meira
29. janúar 2008 | Daglegt líf | 318 orð | 2 myndir

Borgarnes

Hafnarfjallið er okkar Esja og svipað að umfangi að klífa. Þó finnst mér Hafnarfjallið skemmtilegra uppgöngu og auðvitað miklu fallegra. Margir Borgnesingar fara reglulega upp fjallið, allt árið um kring og í hvaða færð sem er. Meira
29. janúar 2008 | Daglegt líf | 579 orð | 4 myndir

Standandi fugl og annar á flugi

Innan um fjaðrahami, smíðatól og tæki situr Sveinbjörn S. Sigurðsson ásamt þremur nemendum og stoppar upp fugla. Hann fræddi Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur á að menn bíða í röðum eftir því að læra kúnstina. Meira
29. janúar 2008 | Neytendur | 153 orð | 1 mynd

Vín bragðast best þegar verðið er hátt

ÞVÍ dýrara sem vínið er því meira njótum við þess að drekka það – burtséð frá því hvernig það bragðast í raun og veru. Þetta kom fram í könnun sem vísindamenn við Stanford-háskóla í Kaliforníu gerðu og greint var frá í Berlingske Tidende á... Meira

Fastir þættir

29. janúar 2008 | Fastir þættir | 187 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvíþættur tilgangur. Norður &spade;653 &heart;D54 ⋄942 &klubs;KG109 Vestur Austur &spade;102 &spade;4 &heart;G962 &heart;K1087 ⋄DG1076 ⋄K853 &klubs;84 &klubs;Á732 Suður &spade;ÁKDG987 &heart;Á3 ⋄Á &klubs;D65 Suður spilar 6 &spade;. Meira
29. janúar 2008 | Fastir þættir | 562 orð | 1 mynd

Carlsen og Aronjan deildu sigrinum á Corus-ofurmótinu

12.–27. janúar 2008 Meira
29. janúar 2008 | Í dag | 347 orð | 1 mynd

Fræðsluferðir eftir máli

Þorleifur Friðriksson fæddist í Reykjavík 1952. Hann lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Íslands 1973 og stúdentsprófi frá sama skóla ári síðar. Hann stundaði nám í sagnfræði við Háskóla Íslands, lauk fil.cand. Meira
29. janúar 2008 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Hlutavelta | Þessir krakar héldu tombólu við verslun Samkaupa á...

Hlutavelta | Þessir krakar héldu tombólu við verslun Samkaupa á Byggðavegi á Akureyri og söfnuðu 3.856 kr. sem þau færðu Rauða krossinum. Meira
29. janúar 2008 | Í dag | 27 orð

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
29. janúar 2008 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Be7 4. Bd3 c5 5. dxc5 Rf6 6. exd5 Dxd5 7. Rgf3 Rbd7 8. O–O Rxc5 9. Bc4 Dh5 10. He1 Rcd7 11. b3 O–O 12. Bb2 b5 13. Be2 Dc5 14. c4 b4 15. Bd3 Bb7 16. Re4 Dc7 17. Dc2 h6 18. Had1 Had8 19. Rxf6+ Bxf6 20. Bxf6 Rxf6 21. Meira
29. janúar 2008 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Ólafur Elíasson myndlistarmaður vinnur að verki fyrir listaskóla í New York. Hvað kallast verkið? 2 Þrettánda bensínstöð Atlantsolíu hefur verið tekin í notkun. Hvar? 3 Nikola Karabatic var kjörinn besti leikmaðurinn í EM í handknattleik. Meira
29. janúar 2008 | Fastir þættir | 291 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji býr á Kjalarnesi. Við þau tíðindi fyllist þú vitaskuld samúð, lesandi góður, og hugsar með þér: „Er ekki alltaf rok þar? Meira

Íþróttir

29. janúar 2008 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Aðalsteinn tekur við stjórn Stjörnuliðsins eftir bann

AÐALSTEINN Eyjólfsson, þjálfari meistaraflokks kvenna í handknattleik hjá Stjörnunni, mun taka við stjórn liðsins á ný á föstudaginn kemur, en þá rennur út bann það sem hann var dæmdur í af aganefnd Handknattleikssambandsins um miðjan desember. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Baráttuleikur í Garðabæ þar sem Snæfell hafði betur

SNÆFELL lagði Stjörnuna 103:94 í miklum baráttuleik í Ásgarði í gær en þá áttust liðin við í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Staðan í leikhléi hjá liðunum var 58:56 fyrir Snæfell. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Bjarni Þór náði samningum við hollenska liðið Twente

„ÞAÐ er búið að ganga frá þessu öllu og ég fer til Hollands á morgun,“ sagði Bjarni Þór Viðarsson, unglingalandsliðsmaður í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Brand setur þrjá út úr landsliðinu

HEINER Brand, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, tilkynnti í gær að hann hefði sett þrjá leikmenn landsliðsins út úr hópi sínum í kjölfarið á slæmri frammistöðu þeirra í úrslitakeppni EM í Noregi. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Dönum dýrmætt að fá handboltaliðið á ÓL

DANSKA íþróttaforystan er himinlifandi yfir Evrópumeistaratitlinum sem handknattleikslandsliðið tryggði sér í Lillehammer í Noregi á sunnudag. Ekki síst vegna þess að hann færði danska liðinu jafnframt keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Peking í sumar. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 428 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Manuel Almunia kemur aftur í markið hjá Arsenal þegar liðið tekur á móti Newcastle í kvöld á Emirates Stadium, þar sem Arsenal lagði Newcastle í bikarkeppninni sl. laugardag, 3:0. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Dóra Stefánsdóttir landsliðskona í knattspyrnu og samherjar í LdB Malmö töpuðu fyrir sænsku meisturunum Umeå , 0:1, í úrslitaleiknum á sterku alþjóðlegu móti í Malmö á sunnudaginn. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 242 orð

Fögnuður á Ráðhústorginu

ÞAÐ ríkti mikil gleði í Danmörku í gær þegar Evrópumeistarar Dana í handknattleik komu heim frá Noregi. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 913 orð | 1 mynd

KR-ingar halda pressunni á Keflvíkingum

GRINDVÍKINGAR lentu í mesta basli þegar þeir heimsóttu Hamar í Hveragerði í Iceland Express-deild karla í gærkvöldi. Þeir höfðu þó sigur, 93:91. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 720 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR – Þór A. 96:82 DHL-höllin, úrvalsdeild karla...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR – Þór A. 96:82 DHL-höllin, úrvalsdeild karla, Iceland-Express-deildin, mánudaginn 28. janúar 2008. Gangur leiksins: 23:22, 50:39, 73:68, 96:82. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

LeBron hafði betur gegn Kobe Bryant

ÞAÐ var nokkur eftirvænting fyrir leik LA Lakers og Cleveland í NBA-deildinni í körfuknattleik aðfaranótt mánudagins. Ástæðan var einvígi þeirra LeBron James hjá Cleveland og Kobe Bryant hjá heimamönnum í Lakers. Cleveland hafði betur í leiknum og tryggði James sigurinn af vítalínunni í lokin. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 246 orð

Lítil bjartsýni hjá Norðmönnum

NORÐMENN eru ekki bjartsýnir á framhaldið hjá handboltalandsliði sínu þrátt fyrir að það hafi náð sínum besta árangri frá upphafi á stórmóti þegar það endaði í 6. sæti Evrópukeppninnar á heimavelli. Áður var besti árangur Norðmanna þegar þeir urðu í 7. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 179 orð

Malta með sitt besta lið gegn Íslandi

MÖLTUBÚAR tefla nánast fram sínu sterkasta liði þegar þeir mæta Íslendingum á alþjóðlega knattspyrnumótinu á heimavelli sínum á mánudaginn kemur, 4. febrúar. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 164 orð

Manchester Utd mætir Arsenal á Old Trafford

TOPPLIÐIN í ensku úrvalsdeildinni, Manchester United og Arsenal, drógust saman í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar þegar dregið var í fimmtu umferð keppninnar í gær. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Megson staðfestir áhuga á að fá Eið til Bolton

GARY Megson, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, staðfesti í gær að hann hefði áhuga á að reyna að krækja í Eið Smára Guðjohnsen frá Barcelona. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 152 orð

Nýir eigendur Derby

BANDARÍSKIR viðskiptajöfrar hafa keypt meirihlutann í enska knattspyrnuliðinu Derby. Það er bandaríska fyrirtækið General Sports and Entertainment, skammstafað GSE, sem keypti meirihlutann í félaginu. Meira
29. janúar 2008 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Valur og Blikar unnu innimótið

VALUR og Breiðablik sigruðu í meistaraflokkum karla og kvenna á fyrsta Íslandsmótinu í innanhússknattspyrnu sem leikið er eftir nýjum alþjóðlegum reglum um „Futsal“. Meira

Annað

29. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Að skila sér yfir marklínuna!

Rannsóknir sýna að sé tónlist notuð markvisst í íþróttum má með aðstoð hennar ná meiri árangri en annars. Úthald þeirra sem hlaupa langhlaup er meira hlusti þeir á tónlist, enda dreifir hún huganum frá sársauka og þreytu sem fylgt getur hlaupum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

W.C. Fields leikari, 1880 Oprah Winfrey leikkona, 1954 Germaine Greer kvenréttindakona, 1939 Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Aldrei verið í alvöru sambandi

Bandaríski Idol-snúðurinn Clay Aiken segist aldrei á ævi sinni hafa átt í alvöru ástarsambandi. „Ég hef bara ekki áhuga á... öllu þessu. Ég hef einfaldlega of mikið að gera,“ sagði Aiken, sem er 29 ára, í viðtali. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 467 orð | 1 mynd

Allir geta lært að dansa ballett

Álfrún Óskarsdóttir lyfjafræðingur byrjaði að æfa ballett fyrir tæpum tveimur mánuðum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema vegna þess að Álfrún er 25 ára og hafði aldrei æft ballett áður. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Alltaf að græða

„Við erum með Pokadaga núna,“ svarar Ása Ottesen, stílisti í Gyllta kettinum. „Þetta hefur aldrei verið gert áður á Íslandi. Um er að ræða eina bestu útsölu sem hefur verið haldin. Um tvo poka er að ræða, einn kostar 4.000 og hinn 6. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Andleg og líkamleg upplyfting

Um þessar mundir er að hefjast spennandi námskeið í Hreyfilandi, Mæðrafimi B sem er framhaldsnámskeið sem hentar vel fyrir mæður og börn frá sex mánaða aldri. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 502 orð | 1 mynd

Atorkusöm fjölskylda

Fjölskyldan á Neshaga í Vesturbænum, þau Darri Mikaelsson, Hólmfríður Þóroddsdóttir, Heiða Darradóttir, 11 ára, og Gústaf Darrason, 8 ára, eru stöðugt á ferðinni og öll eru þau ævintýra- gjörn. Feðgarnir Darri og Gústaf hjóluðu þvert yfir Norður-England síðasta sumar. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Austurríki

Það er afar sjaldgæft núorðið á Íslandi að félag utan af landi tróni á toppnum í keppnisíþrótt en það er raunin í kvennablakinu þar sem Þróttur Neskaupsstað hefur áberandi forystu í efstu deild. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Ágreiningur ekki slæmur

Út frá sálfræðilegu sjónarhorni er talað um ágreining þegar einhver skynjar að markmið og áherslur, samskipti, viðhorf og gildi eru ósamrýmanleg og beitir aðferðum til að koma í veg fyrir að annar einstaklingur nái fram markmiði sínu. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Álagningarseðlar birtir

Álagningarseðlar fasteignagjalda í Reykjavík hafa verið birtir á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Sem kunnugt er var dreifingu þeirra frestað þegar nýr meirihluti tók við völdum í borginni. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Á leið í plastbát á Snæfellsnesi?

24 stundir greindu frá því fyrir stuttu að 80 sentímetra langur ferskvatnshákarl væri til sölu hér á landi. Ástæðan fyrir sölunni var sú að eigendurnir hættu nýlega með fiskaverslun sína, Fiskabúr.is, en þar hefur hákarlinn alið manninn undanfarin ár. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Bananabrauð í stað köku

Ef þig langar alveg ægilega mikið til að kaupa þér köku væri heilsusamlegra að baka sér frekar gróft bananabrauð. Keyptar kökur eru gjarnan fullar af hvítu hveiti, sykri og aukefnum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Báturinn ófundinn

Samkvæmt auglýsingu Sýslumannsins í Reykjavík verður skemmtibáturinn Harpa, sem steytti á skeri á Viðeyjarsundi haustið 2005, boðinn upp næstkomandi laugardag. Báturinn er hins vegar ófundinn. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 38 orð

„Bloggheimar loga í umfjöllun um Spaugstofuþáttinn 26. janúar...

„Bloggheimar loga í umfjöllun um Spaugstofuþáttinn 26. janúar 2008. Vikan var farsakennd í pólitík, sérstaklega í Ráðhúsi Reykjavíkur. En manni stökk varla bros. Kannski var raunveruleikinn mun fyndnari en grínið gat nokkurn tímann toppað. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Húmorinn er farinn, það er einfalt mál. Ég var að horfa á...

„Húmorinn er farinn, það er einfalt mál. Ég var að horfa á Spaugstofuna á netinu og mér stökk ekki bros. Fyrir nú utan hvað mér finnst lélegt að gera grín að mögulegum veikindum borgarstjórans, þó ekki sé ég hrifin af honum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Mikið skelfilega fóru þeir yfir strikið Spaugstofumenn í...

„Mikið skelfilega fóru þeir yfir strikið Spaugstofumenn í gærkvöldi, mér meira að seigja ofbauð hvað er hægt að drulla yfir einn einstakling. Mínu áhorfi er lokið hér með á þennan þátt, sem var reyndar farið að styttast í hvort sem var. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Boðar vörn fyrir reyk á Barnum

Lögfræðingur Barsins hótar að fara í skaðabótamál við Reykjavíkur-borg verði reykingaherbergi skemmtistaðarins lokað. Lögmaðurinn telur Barinn fara að lögum og borgin hafi enga heimild til... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Britney leitar sér hjálpar

Barbara Walters tilkynnti í þætti sínum The View í gær að Britney Spears hafi leitað sér sálfræðihjálpar. Hún bætti við að samkvæmt upplýsingum úr herbúðum Spears sé hægt að meðhöndla vandamál hennar. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Brotaþoli fái meira frá ríkinu

„Það liggur fyrir að dómar í kynferðisbrotamálum eru að þyngjast og það er í samræmi við þá stefnu sem löggjafinn hefur markað en það er full ástæða til að endurskoða aðkomu ríkisins að miskabótum til handa brotaþolum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Einstaklingsbundin vaxtamótun

Kynning Í Bailine í Kópavogi má fá vinsæla vaxtamótunarmeðferð sem ólíkt öðrum meðferðum af svipuðu tagi er einstaklingsbundin. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Ekkert brennivín

Tommy Lee hegðaði sér eins og kórdrengur um helgina og gaf íslensku kvenfólki ekki færi á sér. Hann fúlsaði einnig við íslensku brennivíni en kættist mikið yfir matnum á veitingastað niðri í bæ þar sem hann fékk m.a humar. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Ekki yfir strikið

Karl Ágúst Úlfsson og Þórhallur Gunnarsson segja báðir að Spaugstofan hafi ekki farið yfir strikið í síðasta þætti. Borgarstjóri segir þáttinn svívirðilega árás á sig og... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Endurgerir Doors-lögin

Hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Doors, Ray Manzarek, hefur endurgert sitt uppáhalds Doors-lag, Riders On The Storm, með kjöltustáls-gítarleikarann Roy Rogers sér til halds og trausts. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 569 orð | 1 mynd

Endurnýjanleg orka

Á nýafstöðnum fundi Evrópuráðsþingsins í Strassborg var fjallað um loftlagsbreytingar og mikilvægi samstarfs þjóða við að draga úr styrk koldíoxíðs og annarra gróðurhúsalofttegunda. Samþykkt var ályktun um markmið og aðgerðir í loftlagsmálum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Engin endurkoma... strax

Orðrómur hefur verið á kreiki um hugsanlega endurkomu strákasveitarinnar New Kids on the Block. Danny Wood, meðlimur sveitarinnar, kæfði orðróminn í skilaboðum til Myspace-vina sinna í gær. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Erindi um biblíuþýðingu

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 31. janúar, flytur Jón G. Friðjónsson prófessor erindi sem hann nefnir: Það skal vanda sem lengi á að standa: Um biblíuþýðinguna nýju. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Evrópskt greiðslukerfi

Tekið hefur verið í gagnið sameiginlegt rafrænt greiðslukerfi í Evrópu – svokallað SEPA-kerfi – en þjóðir ESB og EFTA eru aðilar að kerfinu. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Evrópumethafar í ofdrykkju

Danskir háskólastúdentar eru meðal þeirra heilbrigðustu í Evrópu. Áfengisneysla stúdentanna þykir helst varpa skugga á þessar jákvæðu niðurstöður rannsóknar sem nýlega birtist í Ugeskrift for Læger. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 89 orð

Fasteignamat og brunabótamat inn um lúguna

Tilkynningaseðlar um fasteignamat og brunabótamat fasteigna eru að detta inn um bréfalúgur landsmanna um þessar mundir. Um er að ræða mat fyrir árið 2008 sem var uppfært um síðustu áramót. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 74 orð

Fasteignaskattar hækka

Fimm prósent lækkun á fasteignasköttum á íbúðarhúsnæði sem nýr meirihluti í Reykjavík samþykkti í síðasta fimmtudag lækkar tekjur borgarinnar um 135 milljónir. Fasteignamat á íbúðarhús var hækkað um tólf prósent um síðustu áramót. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 166 orð | 2 myndir

Fegurðardrottning gegn átröskun

Ungfrú Bandaríkin var krýnd síðastliðið laugardagskvöld og var það 19 ára gömul stúlka frá Michigan-fylki, Kirsten Haglund að nafni, sem bar sigur úr býtum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 305 orð | 2 myndir

Fljótvirkt og gott í magann

Meltinga- og ristiltruflanir verða sífellt algengari í stressi nútímans en það eru til ýmis góð ráð við þeim. Bowel Biotics+ er í dag eitt vinsælasta magaheilsuefnið í Bretlandi og mæla bæði meltingarlæknar og heilsusérfræðingar með því. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

FME gæti komið í veg fyrir kaupin

Fjármálaeftirlitið gæti fyrirskipað Kaupþingi að annað hvort hætta við kaupin á hollenska bankanum NIBC, eða afla meiri fjár áður en af þeim verður. Þetta er haft eftir heimildamanni breska blaðsins Daily Telegraph í grein sem birtist í gær. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Gagnrýna skilnaðarlögfræðinga

Ásta og Björn gagnrýna harðlega framgöngu skilnaðarlögfræðinga sonar síns og fyrrum konu hans. „Okkur finnst það mjög ámælisvert að þegar gengið er frá skilnaði þeirra hjónanna er algerlega látið undir höfuð leggjast að ganga frá tryggingum... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Ganga framhjá miðbæjarnefnd

Hart er deilt um skipulag við Strandgötu 26-30 í Hafnarfirði. Fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í miðbæjarnefnd Hafnarfjarðar leggur til að nefndin verði lögð niður í ljósi þess að gengið var framhjá umsögn hennar um deiliskipulagstillögu reitsins. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Grunnbók um markaðsmál

Hjá Máli og menningu hefur verið endurútgefin bókin Sigur í samkeppni eftir Boga Þór Siguroddsson. Bókin er aðgengileg grunnbók um markaðsmál og skrifuð sérstaklega með hliðsjón af íslenskum aðstæðum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Gulldrengir í herfylgd

Heimkoma handknattleikslandsliðs Dana í gær var glæsileg, eins og sæmir nýbökuðum heimsmeisturum. Hófust hátíðarhöld strax í háloftunum þegar flugvél liðsins kom inn í lofthelgi Danmerkur. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Hákarlinn selst

24 stundir greindu frá í síðustu viku að ferskvatnshákarl væri til sölu. Nú hefur Hildibrandur Bjarnason hjá Hákarlasafninu í Bjarnarhöfn lýst yfir áhuga á að fá hákarlinn til sín og segir að hann myndi lífga upp á... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 339 orð | 1 mynd

Hefur áhrif á efnaskipti líkamans

Fólk sleppir gjarnan máltíðum yfir daginn annað hvort vegna þess að það gefur sér einfaldlega ekki tíma til að borða eða í þeim tilgangi að grennast. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 274 orð | 1 mynd

Heilsuspillar geta leynst víða

Vissir þú að það gæti leynst óheilsusamleg sprengja í handtöskunni þinni? Margar Hollywood-stjörnur sjást með gríðarstórar töskur á öxlinni, sem eru flottar og geta verið mjög praktískar en um leið haft ákveðin vandamál í för með sér. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Heimtufrekja

Örn Arnarson sundmaður er aldeilis að toppa á réttum tíma. Um helgina setti hann glæsilegt norðurlandamet í 50 metra baksundi og á þar með öll norðurlandamet í baksundi í 25 og 50 metra laugum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Hnetur og ávextir

Einar og sjálfar eru hnetur gott nasl þótt þær séu talsvert fitandi. Ekki er þó sama að segja um salthnetur og hunangshjúpaðar hnetur en í stað þeirra er betra að borða óunnar hnetur og þurrkaða ávexti með. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Holl og góð píta með falafel

Þig langar svo mikið í ostborgara og þú getur svo sem alveg látið það eftir þér. En þú gætir líka hugsað betur um heilsuna og fengið þér grófa pítu með falafel. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 247 orð | 1 mynd

Hollur fararmáti

Hjólaferðir um fjöll og firnindi njóta sívaxandi vinsælda um allan heim, enda er um að ræða ódýran, skemmtilegan, heilsusamlegan og umhverfisvænan fararmáta. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Hótar borginni lögsókn

Lögfræðingur Barsins segir að Reykjavíkurborg verði sótt til greiðslu skaðabóta, verði reykingaherbergi skemmtistaðarins lokað, vegna tjóns sem af aðgerðum hennar kann að leiða. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 403 orð | 1 mynd

Hreyfing og hollt mataræði óháð holdafari

Hin sífellda áhersla á megrunarkúra sem hefur verið undanfarin ár virðist vera á undanhaldi, ef marka má bandaríska rannsókn. Elva Gísladóttir næringarfræðingur segir það vera jákvæða þróun að fólk hugsi um breytt mataræði út frá almennri heilsu en ekki þyngdartapi. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Hugsanlega hætt við Bitruvirkjun

Kjartan Magnússon, nýr formaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur, útilokar ekki að hætt verði við Bitruvirkjun. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Húsvernd í sátt við mannlíf

Húsvernd í sátt við verslun og mannlíf við Laugaveg er allra hagur. Þess vegna vil ég í ljósi nýjustu tíðinda varðandi Laugaveg 4 og 6, minna á þá tillögu sem Torfusamtökin hafa sett fram fyrir þennan reit. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Hægur gangur

Kristján Gunnarsson, formaður Starfsgreinasambandsins (SGS), segir að sér finnist Samtök atvinnulífsins (SA) draga lappirnar í viðræðum við launþegasamtökin. Í gær funduðu fulltrúar SGS og SA hjá ríkissáttasemjara án árangurs. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Í minningu bróður

Fuglasafn Sigurgeirs í Mývatnssveit fékk nýverið 20 milljóna króna styrk frá velgerðasjóði Aurora. Styrkurinn er ætlaður til þess að koma upp fullkominni sýningaraðstöðu með tilheyrandi búnaði í nýbyggingu safnins að Ytri-Neslöndum í Mývatnssveit. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 837 orð | 2 myndir

Íslenskir okurvextir

Í bönkum á Íslandi eru útlánsvextir á húsnæðislánum frá 5,6 prósent til 7,15 prósent en það er það hæsta sem þekkist á Vesturlöndum og þó víðar væri leitað. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 293 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

F rjálslyndir fylkja sér nú um nýja borgarstjórann. Einn þeirra er Viðar Helgi Guðjohnsen , formaður ungra frjálslyndra sem er „þjóðarsinni“ og aðhyllist „hófsama aðskilnaðarstefnu“. Grasrótarlýðræði sem Ólafur F. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Kynþokki karla

Hvað er kynþokkafullt í fari karlmanna? „Karlmönnum sem líður vel í eigin skinni, hafa húmor fyrir sjálfum sér og lífinu, úsa af sjálfsöryggi og kynþokka. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Langar þig raunverulega?

Kynning Nú er sá árstími sem flestir vinna að heitum sínum varðandi reglulega hreyfingu og hollt mataræði. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Launmorðingi óskast

Kona á fimmtugsaldri mætir í dag fyrir rétt í Bandaríkjunum, sökuð um að hafa notað þjónustu smáauglýsingasíðunnar Craigslist til að auglýsa eftir launmorðingja. Auglýsingin hljóðaði sakleysislega en í henni var óskað eftir starfskrafti í lausamennsku. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Lágkúruspaug

Látum hnífaklisjuna vera, hún var þó bara leiðinleg. En atriðið um Ólaf F. Magnússon tók öllu fram í lágkúru. Það var svo niðurlægjandi fyrir Spaugstofuna að mér er eiginlega brugðið. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Lánshæfismatið á krossgötum

Matsfyrirtækið Moody's segir Aaa-lánshæfiseinkunn ríkissjóðs Íslands vera á krossgötum, í frétt sem fyrirtækið birti í gær. Segir þar að Ísland komi vel út þegar litið sé til lágrar skuldastöðu hins opinbera, stjórnkerfisins og skilvirkra stofnana. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Led Zeppelin á ís fram á haust

Mikið hefur verið rætt um hugsanlega tónleikaferð Led Zeppelin síðan þeir spiluðu í Lundúnum í lok síðasta árs. Gítarleikarinn Jimmy Page sagði bandið vera meira en tilbúið að henda sér í tónleikaferð. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 403 orð | 1 mynd

Lega Íslands skýrir áhuga Kínverja

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Ég er að leggja saman tvo og tvo. Ég hef engar beinar sannanir fyrir þessu,“ segir Robert Wade, prófessor við London School of Economics og sérfræðingur í málefnum Kína. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Leiðtogi mormóna látinn

Gordon B. Hinckley, sem síðan árið 1995 var forseti Kirkju Jesú Krists hinna síðari daga heilögu, lést á sunnudag, 95 ára að aldri. Hinckley stýrði kirkjunni í miklu útrásarskeiði. Skilur hann eftir sig söfnuð með 13 milljónir meðlima í 160 löndum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 586 orð | 1 mynd

Leikhús í hæsta gæðaflokki

„Ég vil að gæði verði sett á oddinn og þess gætt að magnið verði ekki það mikið að það komi niður á gæði sýninganna sem á boðstólum verða,“ segir Magnús Geir Þórðarson, verðandi leikhússtjóri Borgarleikhússins. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 291 orð | 1 mynd

Lélegar afsakanir

Margir hafa lofað bót og betrun á nýja árinu og ætla sér eflaust að taka mataræðið í gegn. Alltof oft bregst það þó og flestir kannast við eftirfarandi afsakanir. Ég hef ekki tíma til þess að snæða morgunmat. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 280 orð | 1 mynd

Listaverk sem léttir lund

Íslendingar eru í óstöðvandi útrás á öllum sviðum og listamennirnir eru þar engin undantekning. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 586 orð | 1 mynd

Líftrygging til lítils

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Foreldrar ungs manns sem lést í umferðarslysi í Grímsnesi á síðasta ári átelja tryggingafélag mannsins harðlega fyrir það sem þeim finnst óeðlileg vinnubrögð varðandi líftryggingu hans. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Líkur á nýrnasjúkdómum

Í rannsókn sem var birt í tímaritinu Epidemiology kemur fram að líkur á nýrnasjúkdómum tvöfaldist sé neytt tveggja eða fleiri glasa af kóladrykkjum á dag. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Líta til Íslands í Evrópumálum

Andstaða við inngöngu Noregs í Evrópusambandið hefur aldrei mælst meiri í könnunum ríkisútvarpsins NRK. Sögðust 54,3% aðspurðra andvíg inngöngu landsins í sambandið, en 34,6% voru fylgjandi. 11,1% aðspurðra var óákveðið. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Lítil ísöld á næstu grösum?

Jörðin mun kólna á næstu árum, þar til lítil ísöld gengur í garð um árið 2055. Telja rússnesku vísindamennirnir sem þessu halda fram að kólnunarskeiðið muni standa í um hálfa öld. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 191 orð | 1 mynd

Madeira um páskana

Eldfjallaeyjan Madeira, sem staðsett er norðan við Kanaríeyjar, hefur fengið á sig gælunöfn á borð við Eyja hins eilífa vors, Eyja elskenda og Perla Atlantshafsins allt frá því að hún var numin af Portúgölum á fimmtándu öld. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Mengun yfir mörkin

Frá 7. desember til 16. janúar fór svifryksmengun við gatnamót Stakkahlíðar og Miklubrautar fimm sinnum yfir sólarhringsverndarmörk en tvisvar sinnum við gatnamót Grensásvegar og Miklubrautar en mælistöðin þar á að mæla mestu mengun í Reykjavík. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 94 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í FL Group, eða...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í FL Group, eða fyrir rúma tvo og hálfan milljarð. Þá voru viðskipti fyrir um tvo milljarða í bæði Landsbankanum og Kaupþingi. Mesta hækkunin var á bréfum í Flögu Group, en þau hækkuðu um 15%. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 306 orð | 2 myndir

Miðbæjarnefnd virt að vettugi

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir.is „Bæjaryfirvöld ákváðu að ganga framhjá okkur því þau töldu að umsögn okkar um framkvæmdirnar yrði neikvæð. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Miklar væntingar

Magnús Geir Þórðarson er nýr leikhússtjóri Borgarleikhússins en til hans eru gerðar miklar væntingar enda hefur hann staðið sig afar vel á Akureyri þar sem leikhúsaðsókn hefur... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Minnkaðu stressið

Það er heilmikið til í orðunum hraust sál í hraustum líkama, því stress getur haft mikil áhrif á heilsu okkar. Reyndu að draga úr stressi með því að umgangast þá sem þér líður þægilegast í kringum eins mikið og unnt er. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Morrissey missir röddina

Morrissey, fyrrum söngvari The Smiths, neyðist til að fresta áframhaldandi tónleikahaldi í Englandi eftir að hann missti röddina síðasta föstudagskvöld. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Mótmæli

Undanfarin misseri hafa staðið yfir mótmæli almennings við sértækum eftirlaunalögum þar sem kjörnir fulltrúar stóðu að óheftri sjálftöku úr opinberum sjóðum sjálfum sér til handa. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 464 orð | 1 mynd

Nálastungum beitt samhliða sjúkraþjálfun

Nálastungur eru viðurkennd meðferð við sársauka og verkjum og er þeim gjarnan beitt samhliða öðrum læknismeðferðum. Nálastungur hafa meðal annars reynst áhrifarík meðferð við vöðvabólgu og streitu. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Nálastungur virka

Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari hefur beitt nálastunguaðferð meðfram þjálfuninni með góðum árangri, sérstaklega gegn vöðvabólgu og sársauka. Hann telur þetta fara vel... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Nóg járn úr fæðunni

Járnskortur er nokkuð algengur og þá sérstaklega meðal kvenna. Það er hins vegar lítið mál að ná upp járnmagni í blóði með réttu mataræði. Járn er að finna í kjúklingi, fiski, eggjum og rauðu kjöti. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Nóróveiran leggur Íslendinga

Nóróveiran hefur verið talsvert í fréttum vestan hafs upp á síðkastið en veiran er bráðsmitandi og veldur uppköstum og niðurgangi. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Ódauðlegur hrafn

Á þessum degi árið 1845 birtist hið fræga ljóð Edgar Allan Poe, Hrafninn, í New York Evening Mirror. Ljóðið hefst á orðunum: Once upon a midnight dreary. Ljóðið var fljótlega á allra vörum og er eitt frægasta ljóð bókmenntasögunnar. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 77 orð

Óvenjumikil kuldatíð

Spáð er mikilli kuldatíð næstu daga en um miðja vikuna snýst vindurinn í norðanátt. Veðurstofa Íslands boðar tveggja stafa frosttölur víða. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Pétur of seinn í skólann

„Þú ert að verða of seinn í skólann“ er yfirskrift fyrirlesturs sem Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur í Kennaraháskóla Íslands miðvikudaginn 30. janúar kl. 16. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 240 orð | 2 myndir

Philip Seymour fer á kostum í frábærri mynd

Charlie Wilson´s War er byggð á sannsögulegum atburðum úr samnefndri bók George Crile sem kom út 2003 og fjallar um lítt þekktan, drykkfelldan öldungardeildarþingmann sem á sæti í undirnefnd er fer með fjárveitingar til leynilegra verkefna CIA. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Pitsa ekki endilega óholl

Nýverið setti Hrói Höttur á markaðinn nýja pitsu, svokallaða heilsupitsu. Gísli Ingason hjá Hróa Hetti segir að viðtökur við pitsunni hafa farið fram úr öllum vonum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Prótínrík fæða meira mettandi

Prótínrík máltíð er meira mettandi en máltíð sem er rík af kolvetnum og fitu og gerir það að verkum að svengdin segir seinna til sín. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Rajasthan séð úr lofti

Sjöunda stærsta land heims, Indland, er afar vinsælt hjá ferðamönnum frá öllum heimshornum, enda býður landið upp á ákaflega fallega og fjölbreytilega náttúru, heillandi mannlíf og framúrskarandi matargerð. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 191 orð | 4 myndir

R onaldinho er án vafa sá leikmaður sem leikið hefur mest undir...

Ronaldinho er án vafa sá leikmaður sem leikið hefur mest undir væntingum knattspyrnuáhugamanna í vetur. Þetta staðfesta minnst tvær vefkannanir hjá Marca og Goal.com. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Segir friðun vera neyðarúrræði

Húsafriðunarnefnd mun á næstunni senda menntamálaráðherra beiðni um að 10 hús við Laugaveg og eitt við Bergstaðastræti í Reykjavík verði friðuð. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Segja líftryggingu falsöryggi

Foreldrar ungs manns sem lést í umferðarslysi átelja tryggingafélag sonar síns vegna vinnubragða við sölu trygginga til mannsins. Líftrygging sonar þeirra gekk til fyrrum konu hans en ekki til... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 191 orð | 2 myndir

Sigurvegarinn er...

Bein útsending frá verðlaunaafhendingum í Hollywood er með skemmtilegra sjónvarpsefni. Reyndar kostar áhorf á þær nokkurt erfiði því þær eru yfirleitt seint um kvöld og standa fram eftir nóttu og mjög er af manni dregið þegar útsendingu lýkur. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Sinkið græðandi steinefni

Sink er í öllum frumum og líkamsvessum líkamans og er mikilvægt fyrir myndun og vöxt vefja og líffæra. Aukaskammtur af sinki hefur græðandi áhrif á sár. Kjöt, ostur, mjólk og gróft korn innihalda mikið af sinki. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 146 orð | 4 myndir

Sirkúsinn á leið úr bænum

Alls kyns listhneigðir Reykvíkingar, töffarar sem viðskiptafólk, segjast ósáttir við komandi niðurrif skemmtistaðarins Sirkúss við Klapparstíg borgarinnar. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Skautahöll í Hafnarfirði

Góðar líkur eru á að næsta skautahöll landsins rísi í Hafnarfirði en sérstakur starfshópur hefur verið skipaður þar til að fara yfir helstu atriði og skipuleggja þá vinnu sem framkvæma þarf til að slíkt mannvirki geti orðið að veruleika. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Skráplaus

Ég er sammála Ólafi F. Magnússyni í borgarmálum. Það stuðar mig hins vegar, hversu sjálfmiðjaður hann er. Alltaf að hugsa og tala um sjálfan sig. Samt hefur hann engan skráp í líkingu við aðra stjórnmálamenn. Hann talar um, að hinir og þessir ofsæki... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 257 orð | 1 mynd

Skyndibitaskóli

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Skyndibitakeðjan McDonald's má nú veita breskum starfsmönnum sínum menntun sem jafnast á við stúdentspróf og fullnægir inntökuskilyrðum í háskóla. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 338 orð | 2 myndir

Spaugstofan sér ekki eftir neinu

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Í Spaugstofuþætti síðastliðins laugardagskvölds var fjallað um veikindi Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra á mjög hispurslausan hátt. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 335 orð | 1 mynd

Stefnumót háskóla og atvinnulífs

Háskólanemar og fulltrúar atvinnulífsins rugla saman reytum sínum á Framadögum í Háskólabíói á föstudag. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 407 orð | 1 mynd

Stóri vinningurinn

Í Súgandafirði eru aðstæður til sjóstangveiði afar góðar en slík veiði nýtur sívaxandi vinsælda innlendra sem erlendra ferðamanna. Í fyrra veiddu reyndir þýskir veiðimenn þar meðal annars 175 kílóa lúðu. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Stóru orðin

Hvaða atvinnukylfingur yrði ekki sáttur við nokkrar milljónir inn á bók eftir sigur á stórmóti með átta högga forystu? Tiger Woods sem var fúll á móti fyrir að detta í 70 höggin á lokadeginum á Buick boðsmótinu um helgina. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 467 orð | 1 mynd

Stuðningur foreldra er lykilatriði

Aukin tíðni ofþyngdar er vísbending um að börn hreyfi sig minna en áður en mikilvægt er að börn hreyfi sig í að minnsta kosti 60 mínútur á dag. Stuðningur og hvatning foreldra skiptir miklu máli. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 86 orð

stutt Fíkniefna leitað í ráðuneyti Fíkniefnadeild lögreglunnar í...

stutt Fíkniefna leitað í ráðuneyti Fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík gerði í gær húsleit á skrifstofu starfsmanns í fjármálaráðuneytinu sem bendlaður er við stórfellt smygl á amfetamíni og kókaíni til landsins. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 244 orð | 2 myndir

Stærðin skiptir ekki sköpum

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is „Við vorum í miklum vandamálum með margt. Við sjáum vel í þessari keppni að við erum að lenda undir í líkamlegum styrk. Meðalhæðin er tíu sentimetrum lægri en hjá flestum hinum þjóðunum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 521 orð | 2 myndir

Tafirnar valda aukinni hættu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Töluverð óánægja ríkir á Suðurnesjum með frestun framkvæmda við tvöföldun Reykjanesbrautar þar sem framkvæmdirnar valda aukinni hættu á veginum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 395 orð

Tap eða gróði?

Nýr borgarstjórnarmeirihluti hefur nú staðið við það sem hann lofaði og tryggt að hin gamla götumynd neðst á Laugavegi verði varðveitt. Borgin hefur keypt húsin við Laugaveg 4-6 af félaginu, sem hugðist rífa þau og byggja ljótt hótel á lóðunum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 270 orð | 1 mynd

Tekist á við streitu

Suma daga getur vinnuálag verið næstum því óviðráðanlegt og getur jafnvel verið erfitt að halda heilsu í gegnum löng og ströng stresstímabil. Í vinnunni er þó hægt að gera ýmislegt til þess að draga úr áhrifum streitunnar á líkamann. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Teygjur og fettur í vinnunni

Ef þú situr allan daginn við tölvu í vinnunni er afar mikilvægt að standa nokkrum sinnum upp og liðka sig yfir daginn. Röltu aðeins um og teygðu vel úr höndum og fótum. Rúllaðu svo öxlunum og lyftu þeim og haltu í smástund áður en þú sleppir. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Tími þorrablótanna með tilheyrandi veislukosti er genginn í garð og þá...

Tími þorrablótanna með tilheyrandi veislukosti er genginn í garð og þá vilja allir smakka á þorramat. Íslendingafélög víða um heim halda gjarnan sín þorrablót en maturinn er oft á skikkanlegra verði en í gamla landinu. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 271 orð | 3 myndir

Tommy fúlsaði við brennivínsstaupi

Tommy Lee skildi ekki eftir sig sviðna jörð á Íslandi og hagaði sér þvert á móti vel. Hann vildi ekki íslenskt brennivín en var ánægður með íslenska matargerð. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Tommy Lee var ekki eini gesturinn úr röðum fræga fólksins sem heimsótti...

Tommy Lee var ekki eini gesturinn úr röðum fræga fólksins sem heimsótti klakann um helgina. Þegar hann undirbjó teiti sitt á Nasa lenti engin önnur en tískudrottningin Donatella Versace á Keflavíkurflugvelli og lét afar lítið fyrir sér fara. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Tónlistarmaðurinn Dr. Gunni er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum...

Tónlistarmaðurinn Dr. Gunni er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og tjáir sig frjálslega um málefni líðandi stundar á heimasíðu sinni www.this.is/drgunni. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Ultratone-tækin hafa margþætt áhrif

Kynning Hjá Ultratone, Faxafeni 12, er notuð nýjasta kynslóð Ultratone-tækja sem nota rafboð til þess að ná þeim árangri sem fólk leitar eftir, hvort sem það er megrun, styrking, aukning á blóðflæði eða jafnvel markviss líkamsþjálfun. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Um 40 milljarða hagnaður í fyrra

Hagnaður Landsbankans á síðasta ári var 39,9 milljarðar króna eftir skatta. Það er svipað og árið 2006 þegar hagnaðurinn nam 40,2 milljörðum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Undirbúa stefnu

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélagsins á Akranesi, hittir lögfræðinga í dag og undirbýr með þeim stefnu á hendur HB Granda fyrir brot á lögum um hópuppsagnir. Fyrirtækið tilkynnti að það stæði við uppsagnir sínar í gær. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 379 orð | 1 mynd

Verðlækkun á gæðavörum

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Viðræður enn ekki hafnar

Viðræður milli Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og Hafnarfjarðar vegna skipta á hlutabréfum í OR fyrir bréf í Hitaveitu Suðurnesja eru enn ekki hafnar. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Viðskiptafræði kennd á ensku

Háskólinn á Bifröst mun fyrstur íslenskra háskóla bjóða upp á nám á ensku í viðskiptafræði til BS-gráðu. Með því vill skólinn mæta þörfum nemenda sem hyggja á störf á alþjóðavettvangi og fyrirtækja sem starfa hér á landi og erlendis. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Vill Þórunni í 4 ára fangelsi

Ástþór Magnússon, fyrrum forsetaframbjóðandi, hefur krafist þess að ríkissaksóknari ákæri Þórunni Guðmundsdóttur, fyrrum oddvita yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, vegna ummæla hennar í fjölmiðlum um að það væri misnotkun á lýðræðinu byði... Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 121 orð

Yazoo snýr aftur

Breska sveitin Yazoo hefur hafið leik á ný og mun halda í tónleikaferð síðar á árinu. Sveitin samanstendur af Vince Clarke og Alison Moyet og átti smelli á borð við „Don't Go“ og „Only You“ en hætti fyrir 25 árum. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Þátttaka í keppni metin til eininga

Samstarfsháskólar Frumkvöðlakeppni Innovit hafa allir ákveðið að veita nemendum sínum einingar í tengslum við keppnina að því er fram kemur á heimasíðu Innovit, innovit.is. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 409 orð

Þjófagengi í útrás

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Við höfum tekið eftir því að mynstrið er að breytast. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Öll hreyfing hjálpar til

Mundu að það er svo ótalmargt sem telst hreyfing og bara það að vera á fartinni er betra en að sitja kyrr á rassinum allan daginn. Gamla góða ráðið að labba stigann frekar en að taka lyftuna er gott og gilt svo og að labba allt sem þú getur. Meira
29. janúar 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Örfáar kaloríur

Á Móðir Náttúra eitthvað gott á þorranum? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.