Greinar sunnudaginn 2. mars 2008

Fréttir

2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

10% í elsta aldurshópi fá engar lífeyrissjóðstekjur

„UMRÆÐAN um tekjumeðaltöl aldraðra gefa ekki bestu myndina af stöðu þessa hóps,“ sagði Sigríður Lillý Baldursdóttir, forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins (TR), í erindi sem hún flutti um aldraða og hlutverk almannatrygginga í... Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Aukin umsvif Heilaheilla

AÐALFUNDUR Heilaheilla var haldinn föstudaginn 22. febrúar sl. Fráfarandi stjórn félagsins var endurkosin. Formaðurinn, Þórir Steingrímsson, var einnig endurkosinn. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð

Álfagerði í Vogum

RANGLEGA sagði í frétt í gær af svonefndu stórheimili sem tekið hefur verið í notkun í Vogum að nafn þess væri Álfabyggð. Hið rétta er að heimilið fékk nafnið Álfagerði. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

„Á hælunum á mér“

„ÞEIR hafa verið að elta mig hingað og þangað um heiminn [...] og verða svo á hælunum á mér út þetta ár,“ segir Kristinn Sigmundsson óperusöngvari. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

„Lifa af landsins gæðum“

BÚNAÐARÞING verður sett í Súlnasal Hótels Sögu í dag, sunnudag, kl. 13.30, en yfirskrift setningarathafnarinnar verður „Að lifa af landsins gæðum“. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

„Statt upp, tak sæng þína og gakk“

Í pistli mínum fyrir viku rifjaði ég upp hendingar úr gamalli revíu, sem mig rámaði í, en sló þann varnagla sem betur fer, að mér þætti ósennilegt, að ég færi rétt með. Og það kom á daginn. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 11228 orð | 21 mynd

Blómatími 68 kynslóðarinnar

Kynslóðin sem var um tvítugt kringum 1968 er oftast annaðhvort kennd við það ár eða hippa, nema hvort tveggja sé. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Erilsöm nótt hjá lögreglu í borginni

FREMUR erilsamt var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt eftir fremur rólegt kvöld. Þurftu sjö manns að gista fangageymslur lögreglunnar vegna ölvunar og óspekta á almannafæri. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Eykt lýkur við brúarsmíði

VEGAGERÐIN og Eykt ehf. hafa skrifað undir samning um að Eykt ljúki smíði brúa vegna mislægra gatnamóta á Reykjanesbrautinni. Verkið mun hefjast um miðjan mars. Tvær brýr eru eftir á þeim níu kílómetra langa kafla sem bíður tvöföldunar. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 458 orð | 1 mynd

Fyrsta þota Íslendinga verður rifin

Eftir Hjálmar Jónsson hjalmar@mbl. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 1825 orð | 4 myndir

Galeiðuróður galgopans

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Paul Gascoigne stendur eins og myndastytta fyrir framan fjörutíu þúsund áhangendur Arsenal á Wembley-leikvanginum í Lundúnum. Hendur ber við himin. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 604 orð | 2 myndir

Hnífjafnir kappar í tölti

Eftir Eyþór Árnason SÍÐASTLIÐIÐ fimmtudagskvöld fór fram keppni í tölti í Meistaradeild VÍS. Keppnin var að venju haldin í Ingólfshvoli. Húsið var kjaftfullt af áhorfendum sem létu vel í sér heyra og bjuggu til skemmtilega stemningu. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Hver dagur dýrmætur

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð

Hætta á snjóflóðum vestra

ÞRJÚ lítil snjóflóð féllu á veginn milli Súðavíkur og Ísafjarðar á föstudagskvöld. Vegurinn var ruddur í gærmorgun en skömmu síðar var honum lokað aftur vegna mikillar snjókomu og snjóflóðahættu. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Íslendingar styðja sitt fólk

„ÍSLENSKI markaðurinn gerir mér kleift að halda þessu úti. Íslendingar gera sér far um að kaupa íslenska tónlist og styðja við bakið á henni,“ segir Baldvin Esra Einarsson sem hyggur á landvinninga með plötufyrirtækinu sínu. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kristinn forstjóri B&L

NÝR forstjóri tekur við hjá bifreiðaumboðinu B&L 10. mars næstkomandi. Erna Gísladóttir sem verið hefur forstjóri hverfur til annarra starfa en Kristinn Þór Geirsson tekur við forstjórastöðunni hjá félaginu, að því er fram kemur í tilkynningu frá B&L. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Kvöldvökur og kjötsúpa

„ÞETTA er miklu skemmtilegra þegar karlarnir eru ekki með og það ríkir allt önnur stemning. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 2621 orð | 5 myndir

Lausungin í skjalavörzlu ógnar rétti borgaranna

Þegar hann er spurður um skjalavörzlu á Íslandi vitnar Hrafn Sveinbjarnarson, héraðsskjalavörður Kópavogs, í Madame de Pompadour um að syndaflóðið komi eftir vorn dag. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 517 orð | 1 mynd

Leit og svör

3. Sumu námi getum við lokið af í eitt skipti fyrir öll. Þá er námi lokið, við búin að læra, getum ekki aukið við kunnáttuna, aðeins týnt niður, ryðgað, trénast, ef við gætum ekki fengins forða. Hafi ég lært að lesa er ég búinn að því. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Margt um manninn á Stóra bókamarkaðnum

STÓRI bókamarkaðurinn hófst í Perlunni fyrir helgi og geta gestir og gangandi valið úr meira en 10.000 titlum. Sem fyrr kunna margir að meta úrvalið og sést það greinilega á pokunum sem fólk ber út úr Perlunni. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Málþing um aðgengi að lyfjum

MÁLÞING Rannsóknastofnunar um lyfjamál (RUL) undir yfirskriftinni Aðgengi að lyfjum. Hvers vegna fást sum lyf oft ekki? verður haldið miðvikudaginn 5. mars kl. 15-17 í Sunnusal á Hótel Sögu. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 1308 orð | 1 mynd

Óeirðir endursviðsettar eftir gömlum handritum

Eftir Dragan Klaic Þegar ég sneri aftur til Belgrad í febrúar var ég kvíðnari en venjulega vegna þess að sjálfstæðisyfirlýsing Kosovo hafði valdið nýrri bylgju háværra mótmæla og óeirða í Serbíu. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Reykingar eru orðnar fátíðari

TÍÐNI daglegra reykinga hjá aldurshópnum 15-89 er 19% þriðja árið í röð. Talsverður munur er á reykingum eftir menntun og eftir því sem fólk er menntaðra eru minni líkur á að það reyki. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð

Stærðfræðiþraut Digranesskóla og Morgunblaðsins

Pera vikunnar: Ingunn sem býr rétt norðan við Borgarnes fer á bílnum sínum frá heimili sínu til Akureyrar. Þegar hún hafði ekið 60 kílómetra sem er 1/5 af vegalengdinni tók hún upp í puttaferðalang. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 873 orð | 4 myndir

Svaf lögreglan á verðinum?

Raunir | Yfirhylming vegna ránsins á Natöschu Kampusch vekur ólgu í Austurríki Þeysireið | Knattspyrnumaðurinn Paul Gascoigne hefur átt í vandræðum eftir að ferli hans lauk og hefur nú verið sviptur sjálfræði. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Taka fjörur í fóstur

BÖRN á leikskólanum Bakka í Grafarvogi hafa tekið fjöruna fyrir neðan Staðarhverfið í fóstur. Þau afla gagna um fjöruna fyrir mengunarvarnir Umhverfis- og samgöngusviðs. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 172 orð

Tifandi tímasprengjur

Eftir Freystein Jóhannsson freysteinn@mbl.is Hrafn Sveinbjarnarson, héraðsskjalavörður í Kópavogi, segir að týnd skjöl séu tifandi tímasprengjur á Íslandi. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Um 8% upp í almennar kröfur

SKIPTUM er lokið á þrotabúi Huga hf., sem áður var Tímaritaútgáfan Fróði hf., og greiddust um 8,6% upp í almennar kröfur en ekkert fékkst upp í eftirstæðar kröfur. Með úrskurði héraðsdóms Reykjavíkur uppkveðnum 30. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 348 orð

Ummæli vikunnar

» Ég hef hvorki brotnað né bognað en þetta hefur tekið mikið á og ég hef reynt að halda sjó allan þennan tíma. Vilhjálmur Þ. Meira
2. mars 2008 | Innlent - greinar | 370 orð | 16 myndir

Úr fjötrum fortíðar

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is „Í kringum 1968 var hugmyndafræðin komin í þrot, það urðu pólitísk og menningarleg skil, heimurinn var ekki bara svartur og hvítur,“ segir Birna Þórðardóttir um árið sem kynslóð hennar er kennd við. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Verðhækkun til bænda

SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur hækkað verð á nautgripakjöti til bænda og er þetta fyrsta verðbreyting á nautgripakjöti í rúmt ár, samkvæmt frétt á vef Landssambands kúabænda. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Yfirmaður tungumálaþjónustu á ÓL

KRISTÍN M. Jóhannsdóttir, doktorsnemi í málvísindum við háskólann í Bresku Kólumbíu í Kanada, hefur verið ráðin yfirmaður tungumálaþjónustu vetrarólympíuleikanna, sem fara fram í Vancouver árið 2010. Meira
2. mars 2008 | Innlendar fréttir | 307 orð

Öflug vímuvarnarstefna er áskjósanleg

NIÐURSTAÐA höfunda nýrrar skýrslu Bresku læknasamtakanna (MBA) um misnotkun áfengis þar í landi er að mikilvægt sé að stjórnvöld standi fyrir öflugri vímuvarnarstefnu. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2008 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Hver eru þau rök?

Það eru hafnar áhugaverðar umræður í kjölfar greinar Illuga Gunnarssonar og Bjarna Benediktssonar hér í Morgunblaðinu sl. þriðjudag um verðbólgumarkmið og fjármálastöðugleika. Meira
2. mars 2008 | Leiðarar | 563 orð

Kúabúskapur í vanda

Það hefur verið stórkostlegt að fylgjast með þeim framförum, sem orðið hafa í kúabúskap á Íslandi síðasta áratuginn eða svo. Fjós hafa alltaf verið skemmtilegur vinnustaður en aldrei sem nú. Meira
2. mars 2008 | Reykjavíkurbréf | 2395 orð | 1 mynd

Reykjavíkurbréf

Á síðustu tveimur áratugum hefur hugtakið pólitísk stefnumótun í auknum mæli verið tengt menningu og listum. Meira
2. mars 2008 | Leiðarar | 324 orð

Úr gömlum leiðurum 2. mars

26. febrúar 1978 : „Með viðbrögðum nokkurra forystumanna verkalýðshreyfingarinnar við efnahagsráðstöfunum ríkisstjórnarinnar er bersýnilega stefnt að því að skapa ástand óvissu og öryggisleysis í efnahags- og atvinnumálum. Meira

Menning

2. mars 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

50 milljónir á hvort barn

ÞAÐ MUN hafa kostað Jennifer Lopez tæplega hundrað milljónir íslenskra króna að fæða tvíburana sína á dögunum. Hálf upphæðin fór í að tryggja einkasvítu á North Shore háskólasjúkrahúsinu á Long Island þar sem hún átti börnin þann 22. Meira
2. mars 2008 | Fólk í fréttum | 68 orð

Asíuferð Bjarkar lýkur í dag

TÓNLEIKAFERÐALAGI Bjarkar um Asíu lýkur í dag en þá kemur Björk fram í Shanghai Changning Arena í Sjanghæ í Kína. Meira
2. mars 2008 | Tónlist | 841 orð | 4 myndir

„Full þörf á svona útgáfu“

Hið nýstofnaða útgáfu- og dreifingarfyrirtæki kimi records kom af krafti inn í síðasta jólaplötuflóð. Baldvin Esra Einarsson framkvæmdastjóri er bjartsýnn á framhaldið. Meira
2. mars 2008 | Bókmenntir | 380 orð | 3 myndir

Beat-hátíð á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is RITHÖFUNDURINN Ólafur Gunnarsson ætlar að standa fyrir sérstakri beat-hátíð á heimili sínu við Stóru-Klöpp við Suðurlandsveg hinn 3. maí næstkomandi. Meira
2. mars 2008 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Bænatónleikar helgaðir sorginni og lífinu

Í KVÖLD verða haldnir bænatónleikar helgaðir sorginni í Laugarneskirkju, en tilgangur þeirra er að gefa fólki kost á að koma í kirkjuna og hlusta á tónlist „þar sem bænir og sálmar tjá það sem við getum oft ekki sagt með eigin orðum,“ eins... Meira
2. mars 2008 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Börnin útundan hjá Nicole Kidman

NICOLE Kidman viðurkennir að börnin hennar líði fyrir það að hún sé leikkona. Hún gengur nú með sitt fyrsta barn með eiginmanninum Keith Urban, en fyrir á hún tvö stálpuð börn sem hún og Tom Cruise ættleiddu þegar þau voru gift. Meira
2. mars 2008 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

Gaman að reyna að eignast barn

SÖNGKONAN Gwen Stefani segir að hún hafi skemmt sér stórkostlega við það að reyna að eignast barn. Stefani á fyrir nærri tveggja ára gamlan son Kingston með eiginmanni sínum, rokkaranum Gavin Rossdale en nú munu hjónakornin eiga von á öðru barni. Meira
2. mars 2008 | Kvikmyndir | 354 orð | 1 mynd

Gat ekki afþakkað svona sæmd

„ÞEIR hafa verið að elta mig hingað og þangað um heiminn; hingað til New York, til Los Angeles fyrr á árinu og til Santíagó í Chile og verða svo á hælunum á mér út þetta ár,“ segir Kristinn Sigmundsson óperusöngvari en þeir sem fylgja honum... Meira
2. mars 2008 | Fjölmiðlar | 249 orð | 1 mynd

Góð kilja en misjöfn gagnrýni

Kilja Egils Helgasonar er þáttur sem ég læt sjaldnast fram hjá mér fara. Ég hef unun af bókum og þykir bókaumfjöllun því gott efni. Meira
2. mars 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Í form með Kelly Osbourne

KELLY Osbourne undirbýr nú útgáfu mynddisks þar sem hún og nokkrar dragdrottningar sýna magaæfingar og armbeygjur með söngleikjatilþrifum. Osbourne hefur hugsað vel um heilsuna að undanförnu og ætlar nú að breiða fagnaðarerindið út. Meira
2. mars 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Í nógu að snúast hjá Richie

ÞAÐ ER margt að gerast hjá nýbökuðu mömmunni Nicole Richie þessa dagana og nú hefur henni verið boðið hlutverk morðkvendisins Roxie Hart í söngleiknum Chicago á Broadway. Meira
2. mars 2008 | Tónlist | 493 orð | 2 myndir

Lazarus snýr aftur

Á tónleikum Nick Cave í Hótel Íslandi fyrir nokkrum árum var stemmningin á köflum líkt og á vakningarsamkomu, áheyrendur uppfullir af heilögum anda og geislaði af þeim náðin; þegar fyrstu hljómarnir af The Mercy Seat ómuðu tók ég eftir því að kona við hlið mér fór að gráta. Meira
2. mars 2008 | Myndlist | 506 orð | 3 myndir

Listin á öld hvirfilbyljanna

Til 1. maí. Opið 11–17 alla daga nema mán. Aðgangur ókeypis. Meira
2. mars 2008 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Til Bandaríkjanna og Kanada

MIKIÐ mun mæða á hljómsveitinni For A Minor Reflection þegar hún heldur vestur til Kanada og Bandaríkjanna síðar í þessum mánuði. Sveitin mun spila á tíu tónleikum á jafnmörgum dögum og verða þeir fyrstu haldnir í Brooklyn í New York borg hinn 19. mars. Meira
2. mars 2008 | Fólk í fréttum | 201 orð | 2 myndir

Verstu nektarsenur kvikmyndasögunnar

BANDARÍSKA tímaritið Paper valdi nektarsenu Philips Seymour Hoffman í kvikmyndinni Before the Devil Knows You're Dead sem verstu nektarsenu kvikmyndasögunnar. Meira
2. mars 2008 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Þursar út á land?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HUGSANLEGT er að Hinn íslenski Þursaflokkur fari í tónleikaferð um landið í kjölfar mjög vel heppnaðra tónleika sveitarinnar í Laugardalshöll síðastliðinn laugardag. Meira
2. mars 2008 | Kvikmyndir | 353 orð | 2 myndir

Önnur íslensk Óskarstilnefning?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er ástarsaga með súrsætu eftirbragði,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Rúnar Eyjólfur Rúnarsson um Smáfugla , stuttmynd sem hann hefur nýlokið við. Meira

Umræðan

2. mars 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Anna Kristinsdóttir | 1. mars 2008 Ef... borgarfulltrúarnir hefðu verið...

Anna Kristinsdóttir | 1. mars 2008 Ef... borgarfulltrúarnir hefðu verið 21 í kosningunum 2006 þá hefði... Sjálfstæðisflokkur 9 fulltrúa, Samfylking 6 fulltrúa, Vinstri græn 3 fulltrúa, Frjálslyndi flokkur 2 fulltrúa, Framsóknarflokkur 1 fulltrúa. Meira
2. mars 2008 | Aðsent efni | 253 orð | 1 mynd

Áfram útsala á auðlindum?

Sveinn Valfells fjallar um virkjanir og stóriðju: "Niðurgreiðslur gera það að verkum að stór hluti hagnaðar sem hugsanlega kann að myndast vegna Kárahnjúkavirkjunar mun ekki falla Íslendingum í skaut." Meira
2. mars 2008 | Aðsent efni | 638 orð | 1 mynd

Á hvað ertu að horfa?

Pálmi Guðmundsson skrifar um rafrænar mælingar á sjónvarpsáhorfi: "Fjölmiðlar ráðast í þessa miklu fjárfestingu sem rafrænar mælingar eru til að tryggja auglýsendum nákvæmar upplýsingar um fjölmiðlanotkun." Meira
2. mars 2008 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Eru sjúkraskrár LSH galopnar í boði Hæstaréttar Íslands?

Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar um aðgang að sjúkraskrám: "Við að skrifa upp á „umboðið“ fyrir lögmann minn þar sem hann á að gæta hagsmuna minna afsala ég mér lögum og rétti?" Meira
2. mars 2008 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Framsýnar hugmyndir um miðbæ á Álftanesi

Sigurður Magnússon fjallar um aðalskipulag Álftaness: "D-listinn skellti skollaeyrum við mótmælum íbúa, enda féll sá meirihluti nokkrum mánuðum síðar" Meira
2. mars 2008 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 1. mars 2008 Siðgæðisnefnd Samfylkingarinnar? Það að...

Gestur Guðjónsson | 1. mars 2008 Siðgæðisnefnd Samfylkingarinnar? Meira
2. mars 2008 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Kaffi og kruðerí

Stefán Konráðsson skrifar um samgöngur til og frá Hafnarfirði og Garðabæ: "Mig langar því að bjóða Kristjáni í bíltúr og sýna honum biðraðirnar í Garðabænum á morgnana og ræða hvað þarf að gera til að leysa þau mál." Meira
2. mars 2008 | Bréf til blaðsins | 282 orð | 1 mynd

Notarðu ekki örugglega smokkinn?

Frá Hrund Magnúsdóttur: "LANGALGENGASTA leiðin til að fá kynsjúkdóma er að stunda kynlíf. Þegar ég tala um kynlíf meina ég munnmök, endaþarmsmök og samfarir. Slímhúð við slímhúð." Meira
2. mars 2008 | Blogg | 358 orð | 1 mynd

Rannveig Þorvaldsdóttir | 1. mars 2008 „Yrði dýrasta fjárfesting á...

Rannveig Þorvaldsdóttir | 1. mars 2008 „Yrði dýrasta fjárfesting á Íslandi“ Ég er ekki hætt að velta fyrir mér hugmyndum um olíuhreinsunarstöð á Vestfjörðum. Meira
2. mars 2008 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Sigurður Mar Halldórsson | 1. mars 2008 Frábær Norðurljósablús...

Sigurður Mar Halldórsson | 1. mars 2008 Frábær Norðurljósablús Norðurljósablúsinn fór vel af stað á föstudagskvöld. Meira
2. mars 2008 | Bréf til blaðsins | 166 orð

Um ljótt fjall

Frá Pétri Tryggva Hjálmarssyni: "FYRIR botni Skutulsfjarðar, þar sem bærinn Ísafjörður er, stendur fjall eins og hvarvetna á Vestfjörðum. Fjallið er rismikið og kubbslegt og heitir Kubbinn. Við rætur þess var hafist handa að reisa byggðarhverfi á áttunda áratug síðustu aldar." Meira
2. mars 2008 | Velvakandi | 411 orð | 1 mynd

velvakandi

Verð á kattanammi Ég fór í Bónus á Laugavegi og keypti kattanammi, sem er ekki í frásögur færandi nema fyrir það að þegar ég var búin að borga það þá stóð að pokinn kostaði 259 kr. En fyrir aðeins þremur dögum síðan kostaði hann 129 krónur. Meira
2. mars 2008 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd

Virkjum Skaftá heim í héraði

Virkjun Skaftár er gífurlegt hagsmunamál og yrði lyftistöng fyrir Skaftfellinga, segir Ágúst Thorstensen: "Réttur Skaftfellinga til að tryggja sér sér Skaftá og nýtingu árinnar er verndaður í stjórnarskránni." Meira
2. mars 2008 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Öflugt og traust æskulýðsstarf KFUM og KFUK

Tómas Torfason skrifar í tilefni af Æskulýðsdeginum, sem er í dag: "Þannig er hlutverk KFUM og KFUK að efla æsku landsins, byggja upp ungmenni svo trúin á Jesú Krist sé hluti af þeim og vegvísir á lífsins göngu." Meira

Minningargreinar

2. mars 2008 | Minningargreinar | 2172 orð | 1 mynd

Gunnar Ingi Ingimundarson

Gunnar Ingi Ingimundarson fæddist á Hólmavík 21. janúar 1969. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 10. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 19. febrúar. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2008 | Minningargreinar | 591 orð | 1 mynd

Herdís Jónsdóttir

Herdís Jónsdóttir fæddist á Seyðisfirði 2. mars 1921. Hún lést föstudaginn 18. janúar síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Jóns Gunnlaugs Jónassonar kaupmanns og málarameistara, f. á Eiríksstöðum á Jökuldal 5. febrúar 1883, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2008 | Minningargreinar | 1505 orð | 1 mynd

Jón Björgvin Rögnvaldsson

Jón Björgvin Rögnvaldsson fæddist á Tannstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu 5. mars 1915. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði 30. janúar síðastliðinn. Móðir hans var Sigríður Bjarnadóttir frá Fallandastöðum í Vestur-Húnavatnssýslu, f. 19. okt. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2008 | Minningargreinar | 2165 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 27. desember 1915. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 22. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Gísladóttir húsfreyja á Syðri-Brúnavöllum í Skeiðahreppi í Árnessýslu, f. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 373 orð

Alcoa veitir samfélagsstyrki

Alcoa Fjarðaál og samfélagssjóður Alcoa veittu samtals yfir 80 milljónir króna í styrki til ýmissa samfélagsverkefna á Austur- og Norðurlandi árið 2007. Meira
2. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 536 orð | 3 myndir

atvinna

Fiskiskipum fækkar * Fiskiskip á skrá hjá Siglingastofnun Íslands í lok árs voru 1.642 talsins og hefur fækkað um 50 frá fyrra ári. Fjöldi vélskipa var alls 834, opnir fiskibátar voru 744 og togarar voru 64. Meira
2. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 360 orð | 1 mynd

Fleiri vinna við kennslu

Haustið 2007 voru 7.615 starfsmenn í grunnskólum á Íslandi og hafði þeim fjölgað um 42 frá hausti 2006 eða um 0,6%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu á vef Hagstofu Íslands. Færri grunnskólanemendur Starfsmenn við kennslu voru 4.990 í 4. Meira
2. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 372 orð | 1 mynd

HH ráðgjöf útvegar starfsfólk

HH ráðgjöf hefur starfað um skeið og hefur alltaf haft vönduð vinnubrögð og fagmennsku að leiðarljósi. Meira
2. mars 2008 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Stórbættar slysatryggingar

Fullyrða má að stórbættar slysatryggingar launafólks séu meðal mikilvægustu nýmæla í kjarasamningunum sem undirritaðir voru 17. febrúar síðastliðinn, segir í fréttatilkynningu á vefsíðu Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Meira

Daglegt líf

2. mars 2008 | Daglegt líf | 661 orð | 1 mynd

Bankar í basli!

Þ etta er nú meira baslið með bankana! Í hverjum fréttatíma berast æ verri fréttir af starfsemi þeirra. Meira
2. mars 2008 | Daglegt líf | 480 orð | 2 myndir

Má núna tala um lestarsamgöngur í alvöru?

Allir þeir sem ferðast hafa út fyrir hina margfrægu landsteina vita hve lestakerfi er hentugur ferðamáti. Til dæmis milli flugvallar og miðborga. Það tekur jú til dæmis 19 mínútur að fara með lestinni frá Gardermoen-flugvelli inn í miðborg Oslóar. Meira
2. mars 2008 | Daglegt líf | 1324 orð | 9 myndir

Minningar frá sumrinu 1959

I. Móðir mín Soffía E. Haraldsdóttir (1902-1962) átti sér tvær óskir um ferðalög, sem ekki höfðu ræst. Hana langaði til Englands og að sjá Vestfirði. Faðir minn Sveinn M. Meira
2. mars 2008 | Daglegt líf | 2716 orð | 4 myndir

Verdi er minn maður

Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór syngur nú í La Traviata hér heima, en svo tekur útrásin við aftur með verkefnum í tveimur heimsálfum. Freysteinn Jóhannsson ræddi við hann. Meira

Fastir þættir

2. mars 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

70 ára afmæli. Sjötug er í dag, 2. mars, Auður Hafdís Valdimarsdóttir ...

70 ára afmæli. Sjötug er í dag, 2. mars, Auður Hafdís Valdimarsdóttir . Auður er að heiman en fagnar afmælisdegi sínum með fjölskyldu sinni í... Meira
2. mars 2008 | Auðlesið efni | 82 orð

Allt á fullt í loðnunni

Sjávar-útvegs-ráðuneytið hefur heimilað loðnu-veiðar á ný, eftir að Haf-rannsókna-stofnun endur-mældi loðnu-gönguna. Mæld voru um 470.000 tonn. Leyft verður að veiða alls 70. Meira
2. mars 2008 | Auðlesið efni | 134 orð | 1 mynd

Alþjóð-legur Óskar

Í ár var alþjóð-legri bragur á Óskars-verðlauna-hátíðinni en oft áður. Há-tíðin var haldin í 80. sinn í Los Angeles aðfara-nótt mánu-dags. Öll leikara-verðlaunin féllu Evrópu-búum í skaut, og þakkar-ræður voru fluttar á spænsku og frönsku. Meira
2. mars 2008 | Fastir þættir | 161 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Leiðin heim. Norður &spade;D4 &heart;ÁG964 ⋄K2 &klubs;K763 Vestur Austur &spade;G103 &spade;95 &heart;K10732 &heart;D8 ⋄Á95 ⋄10764 &klubs;54 &klubs;DG1082 Suður &spade;ÁK8762 &heart;5 ⋄DG83 &klubs;Á9 Suður spilar 6&spade;. Meira
2. mars 2008 | Fastir þættir | 424 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Reykjavíkurmótið í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi fer fram í Síðumúla 37 laugardaginn 8. mars. Mótið byrjar kl. 11 og er áætlað að ljúka spilamennsku fyrir kvöldmat. 3/4 para öðlast rétt í úrslitum Íslandsmótsins í tvímenningi. Meira
2. mars 2008 | Fastir þættir | 805 orð | 4 myndir

Ein allsherjar dansveisla

Helgina 9.–10. febrúar Meira
2. mars 2008 | Auðlesið efni | 103 orð | 1 mynd

ESB-aðild for-senda evrunnar

Geir H. Haarde, forsætis-ráðherra, heim-sótti í vikunni Lúxemborg og Belgíu. Þar átti hann m.a. við-ræður við full-trúa í framkvæmda-stjórn Evrópu-sambandsins og framkvæmda-stjóra Atlantshafs-bandalagsins. Meira
2. mars 2008 | Auðlesið efni | 100 orð | 1 mynd

Íþróttir

Landsliðs-þjálfari ráðinn Guðmundur Þórður Guðmundsson var í vikunni ráðinn landsliðs-þjálfari í handknatt-leik. Hann er að koma í þriðja skipti til starfa hjá HSÍ vegna lands-liðsins. Meira
2. mars 2008 | Í dag | 333 orð | 1 mynd

Leiðir að launajafnrétti

Halldóra Friðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 1959. Meira
2. mars 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur...

Orð dagsins: Varir hins réttláta vita, hvað geðfellt er, en munnur óguðlegra er eintóm flærð. (Ok. 10, 32. Meira
2. mars 2008 | Fastir þættir | 132 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 d6 6. cxd4 e6 7. Bc4 Rc6 8. 0–0 Be7 9. a3 0–0 10. Bd3 Bd7 11. He1 Hc8 12. De2 a6 13. h4 f5 14. exf6 Rxf6 15. Rc3 d5 16. Bc2 Bd6 17. Dd3 g6 18. Bh6 Hf7 19. Bg5 Df8 20. Re5 Bxe5 21. dxe5 Rg4 22. Meira
2. mars 2008 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Borgarstjóri hefur ýtt samráðsverkefni úr vör. Hvað kallast verkefnið? 2 Innflytjandinn Amal Tamimi er sest í bæjarstjórn í Hafnarfirði. Fyrir hvaða flokk? 3 Stefnt er að því að Strætó hafi tekið 44 metanvagna í notkun 2012. Hver er forstjóri Strætó? Meira
2. mars 2008 | Auðlesið efni | 261 orð | 2 myndir

Stutt

Þrjú gefa kost á sér Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson gaf fyrir viku út yfir-lýsingu um að hann muni sitja áfram sem borgar-fulltrúi og odd-viti borgar-stjórnar-flokksins. Meira
2. mars 2008 | Auðlesið efni | 37 orð | 1 mynd

Þrusu-góðir Þursar

Hinn íslenski Þursaflokkur þykir ein besta rokk-sveit Íslands-sögunnar. Þursarnir sneru aftur hinn 23. febrúar og héldu 30 ára afmælis-hljóm-leika í Laugardals-höllinni ásamt Caput-hópnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.