Greinar fimmtudaginn 17. apríl 2008

Fréttir

17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 2 myndir

60 á bið þegar mest var

MIKIÐ álag var á sölukerfi Icelandair í gær, en þá hófst þriggja daga tilboð sem býður félögum í vildarklúbbi flugfélagsins að kaupa sér ferðir með inneignarpunktum á helmingi lægra punktaverði en áður. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Amnesty International kynnir sig

LAUGARDAGINN 19. apríl heldur Íslandsdeild Amnesty International kynningarnámskeið. Þar verður fjallað um markmið, starfsaðferðir og uppbyggingu Amnesty International svo og mannréttindaáherslu samtakanna um þessar mundir. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 360 orð

Augljósar rangfærslur

Bæjarstjóri Ölfuss, Ólafur Áki Ragnarsson, segir Lýsi hf. fara með rangt mál í fréttatilkynningu sinni. Sú tilkynning var send út vegna undirskriftalista íbúa í Ölfusi sem beint var gegn starfsemi Lýsis í Þorlákshöfn. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Aukið samstarf lögregluliða

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur lögregluliðanna á Blönduósi, lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum og lögreglunnar á Vestfjörðum. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 836 orð | 1 mynd

„Látum vatnið ráða sjálft“

Votlendissérfræðingurinn William J. Mitsch segir að öflugasta aðgerð sem Íslendingar geti beitt til að minnka magn koldíoxíðs í lofthjúpnum sé að endurheimta votlendi. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð

„Skoðum hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis“

„VIÐ skoðum hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis. Það eru öll mál einstök og við förum yfir þetta með tryggingafélaginu sem um ræðir,“ segir Höskuldur H. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Eftirvænting vegna komu páfa

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti og Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fylgjast með þegar Benedikt XVI. páfi kyssir hönd demókratans Nancy Pelosi, forseta fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, fyrir framan Hvíta húsið í Washington í gær. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Er hamingjusöm kona

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is „Það sem tekur við hjá mér er að halda lífinu áfram þar til kallið kemur,“ segir Jórunn Brynjólfsdóttir, sem hefur nú hætt rekstri verslunar sinnar á Skólavörðustíg eftir marga áratugi. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 190 orð

Eru vítamín varasöm?

NÝJAR rannsóknir sýna, að það hafi í besta falli engin áhrif að taka inn vítamín og í versta falli, að þau geti stuðlað að ótímabærum dauða. Þá er heldur ekkert, sem bendir til, að svokölluð andoxunarefni hafi einhver áhrif á ævilíkur manna. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

Fagna góðri veiði

HANN er ekki lítil aflakló, Pétur Pétursson, skipstjóri á Bárði SH 81. Á rétt rúmum þremur mánuðum hefur hann veitt yfir 500 tonn á þennan 20 tonna plastbát, mest þorsk. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Fann yfirgefinn póstburðarpoka

„MÉR finnst þetta ótækt kæruleysi,“ segir Erlendur Á Garðarsson, íbúi á Seltjarnarnesi, sem fann yfirgefinn póstburðarpoka með nokkur óútborin bréf, þar á meðal símreikning, á tröppunum hjá sér á Skerjabrautinni þegar hann kom heim í... Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fái aukið ferðafrelsi

Havana. AFP. | Kúbversk stjórnvöld hafa nú til umræðu tillögu sem felur í sér breytingar á ströngum ferðatakmörkunum þegnanna sem þurfa að greiða himinhátt verð fyrir leyfi til að ferðast til og frá Kúbu. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 361 orð

Forstjóralaun hækkuðu um 15,1% í fyrra

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is REGLULEG heildarlaun forstjóra á Íslandi hækkuðu um 15,1% á síðasta ári, en laun verkafólks hækkuðu hins vegar um 9,6%. Þetta kemur fram í tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær um laun á síðasta ári. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Fortakslaust bann

GÍSLI Tryggvason, talsmaður neytenda, vonar að eftir um hálfan mánuð verði gengið frá samkomulagi við hagsmunaaðila um takmarkanir við auglýsingum sem beint er að börnum. Það felur m.a. í sér fortakslaust bann við auglýsingum í kringum barnatíma. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð

Fór með pokann til lögreglu

„ÉG TILKYNNTI þeim þá að ég myndi fara með pokann á lögreglustöðina [...] og þeir gætu sótt hann þangað,“ segir Erlendur Á. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Frítt námskeið í hjólaviðgerðum

ÍSLENSKI fjallahjólaklúbburinn býður öllum sem áhuga hafa á frítt hjólaviðgerðanámskeið í klúbbhúsinu að Brekkustíg 2 í dag, fimmtudag kl. 20-22. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Fræðslufundur um Evrópumál

LANDSSAMBAND Framsóknarkvenna býður til fræðslufundar um Evrópumál í Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 33, laugardaginn 19. apríl kl. 10-15. Framsögumenn verða Andrés Pétursson sérfræðingur og Erna Bjarnadóttir sviðstjóri. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Fundað um virkjanir á Hellisheiði

BÆJARSTJÓRN Hveragerðisbæjar boðar til íbúafundar um virkjanaframkvæmdir á Hellisheiði, Bitruvirkjun og Hverahlíðarvirkjun. Fundurinn verður haldinn í Grunnskólanum í Hveragerði mánudaginn 21. apríl nk. kl. 20. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Fundar með Harper í Kanada

GEIR H. Haarde forsætisráðherra og Stephen Harper, forsætisráðherra Kanada, munu eiga fund í dag í Ottawa í boði þess síðarnefnda. Ræða þeir tvíhliða samskipti ríkjanna og þátttöku þeirra í svæðisbundnu og alþjóðlegu samstarfi. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Gamalt frímerki á eina milljón?

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Skapta Hallgrímsson „EFTIR því sem ég kemst næst er þetta rétt frétt,“ segir Brynjólfur Sigurjónsson, formaður Félags frímerkjasafnara, um sjaldgæft íslenskt frímerki sem selja á á uppboði í New York 16.... Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að erlendur karlmaður sitji áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 2. maí vegna gruns um aðild að innflutningi á umtalsverðu magni af amfetamíni frá Stokkhólmi. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hlaut stuðning og ráðgjöf

SAUTJÁN ára stúlka, sem tilkynnti lögreglu að hún hefði orðið fyrir nauðgun á skemmtistað í Reykjanesbæ aðfaranótt sunnudags, tók ákvörðun um að kæra ekki atburðinn í samráði við réttargæslumann. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Hlunkadagur í Dýralæknamiðstöðinni

DÝRALÆKNAMIÐSTÖÐIN í Grafarholti í samstarfi við RKÍ (Rottweiler-klúbb Íslands) býður upp á opinn dag í Dýralæknamiðstöðinni laugardaginn 19. apríl. Dagurinn verður tileinkaður eigendum stórra hunda en allt hundaáhugafólk er velkomið. Dagskráin hefst... Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Hluti af ruglinu

„ÞETTA er hluti af því rugli sem hefur viðgengist í fjármálageiranum,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, stjórnarformaður Glitnis, í tilefni af fréttum í gær um að Norðmaðurinn Frank O. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð

Hugði að hinni slösuðu

FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, var meðal vegfarenda sem fyrstir komu að slysstað ofarlega í Norðurárdal í gær en þar hafði kona lent í bílveltu án þess þó að slasast alvarlega að því er talið var. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Íbúar í Hólminum ræða ekki um annað en körfubolta

„STEMNINGIN í bænum er náttúrlega ekkert nema frábær,“ segir Katrín Pálsdóttir, formaður æskulýðs- og íþróttanefndar Stykkishólmsbæjar, en á mánudagskvöld komst körfuknattleikslið bæjarsins, Snæfell, í úrslit Íslandsmótsins í körfuknattleik. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Íslandsmeistarar á Fjarðarheiði

Seyðisfjörður | Barist var til síðasta blóðdropa í síðustu og sjöttu umferð Íslandsmeistaramótsins 2008 í snjókrossi á Fjarðarheiði um liðna helgi. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 757 orð | 2 myndir

Í snjóskafli á heiðum uppi

Mér var sagt að vorið ætti að koma á þriðjudaginn var. Einn sagði mér að það kæmi strax um morguninn. Ég ákvað að drífa mig í sund svo ég missti ekki af neinu. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Keflavík sneri blaðinu við

KEFLVÍKINGAR urðu í gærkvöld fyrsta liðið til að komast í úrslit á Íslandsmóti karla í körfuknattleik eftir að hafa lent 0:2 undir í undanúrslitum. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Keila og bjór í „ryðbeltinu“

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LJÓST virðist að vinni Hillary Clinton ekki öruggan sigur í forkosningum á þriðjudag í Pennsylvaníu, með sína 158 landsfundarfulltrúa, geti hún pakkað saman. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Krafsað í hjarnið á Fagradal

HREINDÝR eru algeng sjón á Fagradal, milli Egilsstaða og Reyðarfjarðar. Þessi tarfur þurfti þar að gera sér að góðu að róta í snjónum eftir æti. Fagridalur og Fjarðabyggð eru eitt veiðisvæði. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Kvartar undan því að ráðuneytin taki ekki á brotum á fjárreiðulögum

Ekki er hægt að sjá af skýrslu Ríkisendurskoðunar að stofnunin telji að framfarir séu að verða í fjárreiðum ríkisstofnana. Ekki sé tekið á vandanum. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Kynning fjallaleiðsögumanna

ÞRIÐJA og síðasta ferðakynning Íslenskra fjallaleiðsögumanna í vetur verður haldin í kvöld kl. 20. Kynningin verður í höfuðstöðvunum á Vagnhöfða 7 í Reykjavík. Þema kvöldsins er fjallgöngur á framandi slóðum, segir m.a. í tilkynningu. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Laugardalshöll við undirbúninginn

VERK og vit 2008, sem er stórsýning á því sem varðar byggingarstarfsemi, skipulagsmál, mannvirkjagerð, menntun á því sviði og margt fleira, verður opnuð formlega kl. 16 í dag í Laugardalshöllinni. Sýningin Verk og vit er nú haldin í annað sinn. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Lýsa eftir svörtum skutbíl

DANSKA lögreglan leitar nú ákaft manna sem numu fimm ára gamlan dreng á brott þar sem hann var með móður sinni fyrir utan leikskóla í Virum, norður af Kaupmannahöfn, um hálffimmleytið í gær að dönskum tíma. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Mannanna enn leitað

DANSKA þjóðin er slegin óhug eftir að þrír menn ruddust að móður og fimm ára gömlum syni hennar þar sem þau voru fyrir framan leikskóla í Virum, norður af Kaupmannahöfn, í gær. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Málþing um íslenskukennslu erlendis

MÁLÞING um íslenskukennslu erlendis, þýðingar, bókmenntakynningu og norræna málstefnu verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni föstudaginn 18. apríl kl. 14-17. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Miðbær í stað sementsturna

Reyðarfjörður | Unnið er að því að fjarlægja sementsgeyma sem verið hafa áberandi í bæjarmynd Reyðarfjarðar undanfarin ár. Þeir voru settir upp tímabundið í tengslum við byggingu álversins sem nú er lokið. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð

Munu meta upplýsingar

SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ mun ekki aðhafast vegna fréttar Morgunblaðsins á þriðjudag, um eiganda flutningafyrirtækis sem óskaði eftir tilboðum frá olíufélögum um viðskipti og fékk svör frá öllum upp á sömu krónutölu. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Nagladekkjatíminn liðinn

ÖKUMENN mega ekki vera á nagladekkjum eftir 15. apríl samkvæmt reglugerð en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun þó gefa fólki svigrúm til að skipta yfir á sumardekk fram að næstu mánaðamótum. Heimilt er að vera á nagladekkjum eftir 15. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli áHvanneyri

Borgarfjörður | Tekin hefur verið skóflustunga að nýjum leikskóla á Hvanneyri. Leikskólinn verður við Arnarflöt 1 á Hvanneyri og verður 587 m² en lóð skólans er 5.894 m². Lægsta tilboð var frá Nýverk ehf. í Borgarnesi. Þann 28. mars sl. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Óánægðir með sveitarfélögin

RÍFLEGA helmingur, eða 53% forsvarsmanna fyrirtækja og framkvæmdaaðila sem eiga samskipti við skipulagsyfirvöld sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, telur sveitarfélögin sinna skipulagsmálum illa. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir undirbúnir af miklu kappi

KÍNVERSK yfirvöld hafa staðið í ýmsu til að Ólympíuleikarnir í sumar megi verða sem glæsilegastir. Reynt hefur verið að tugta íbúa Beijing til með skipulögðu átaki sem á að vinna gegn ósiðum eins og þeim að troðast í röðum eða að spýta á götur. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Ráðstefna um fötlunarfræði

Á MORGUN, föstudag, verður ráðstefnan „Fötlun, sjálf og samfélag“ haldin á Grand hóteli í Reykjavík kl. 8.30-17 á vegum Félags um fötlunarrannsóknir. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Rykmaurarnir eru of margir

Bresk rannsókn hefur leitt í ljós að sérhönnuð tæki og efni, sem eiga að draga úr ryki og jafnframt úr áhrifum rykmaura á asmasjúklinga, hafa afar lítil áhrif. Maurarnir smáu lifa m.a. í ryki sem sest í teppi, rúm og bangsa, en skv. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ræninginn enn ófundinn

UNGUR piltur, 16 til 17 ára að því er talið er, sem framdi vopnað rán í söluturni við Grettisgötu skömmu fyrir miðnætti í fyrrakvöld, er enn ófundinn, að sögn lögreglunnar í Reykjavík. Meira
17. apríl 2008 | Þingfréttir | 429 orð | 1 mynd

Samfylkingin vill ekki skólagjöld

ÞAÐ ER ekki stefna Samfylkingarinnar að tekin verði upp skólagjöld við opinbera háskóla, að því er fram kom í máli þingmanna flokksins á Alþingi í gær. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Samráð við íbúana um risaverkefni

Á annað hundrað íbúa í Hlíða- og Háaleitishverfi mættu á opinn fund, með borgarfulltrúa og framkvæmdaraðilum, um gatnamót Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar og tengdar framkvæmdir. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Segir garðinn gera Reykjavík skemmtilegri heim að sækja

„ÞETTA er langþráður samningur enda hefur hann verið þrjú ár í undirbúningi,“ segir Eyþór Guðjónsson, framkvæmdastjóri Fjöreflis ehf. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Sett ráðuneytisstjóri

ÞORSTEINN Geirsson, ráðuneytisstjóri dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, hefur óskað eftir leyfi frá störfum til 1. ágúst 2008 vegna veikinda. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð

Situr áfram í gæslu vegna árásarinnar

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í hrottalegri árás á íbúa í húsi við Keilufell í Reykjavík um páskana, sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 5. maí. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Skoða atburðarás í Kjúklingastræti

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur ákveðið að fela Guðrúnu Erlendsdóttur og Haraldi Henryssyni, fyrrverandi hæstaréttardómurum, að fara yfir atvik tengd sprengjuárás á íslenska friðargæsluliða í Kabúl árið 2004. M.a. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

SLN kemur heim níunda árið í röð

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Grágæs, sem ber einkennisstafina SLN og var fyrst merkt á Blönduósi í júlí 2000, hefur skilað sér á varpstöðvarnar á Blönduósi í níunda sinn ásamt maka. Meira
17. apríl 2008 | Þingfréttir | 299 orð | 1 mynd

Sprengjuárásin vakir enn í huga margra í Afganistan

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Sprækar eftir útigöngu

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Ærin Silfurlín frá Syðri-Brekkum kom í hús um helgina ásamt tveimur lagðprúðum dætrum sínum eftir veturlanga útigöngu. Þær komu ekki fram í göngum sl. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 712 orð | 4 myndir

Taka illa í tillögur um slóðanet fyrir torfæruhjól

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Tekur grafískri áskorun með gleði

Egilsstaðir | Á morgun hefst í Laugardalshöllinni í Reykjavík Íslandsmót iðngreina. Um 80 keppendur af öllu landinu taka þátt og keppt verður í 11 iðngreinum. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Tölvan og sms-skilaboðin eru að útrýma skriftarkunnáttu

„ÞEGAR ég fer yfir verkefni sem nemendur hafa skrifað eigin hendi liggur við að ég fái yfir höfuðið,“ segir Niels Egelund, prófessor í uppeldisfræðum við Danmarks Pædaogiske Universitet. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Umfjöllun fjölmiðla um innflytjendur og afbrot

RÁÐSTEFNA um umfjöllun fjölmiðla um innflytjendur og afbrot verður haldin í Salnum, Kópavogi, föstudaginn 18. apríl kl. 13–17.45. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Undirbúa verkfall

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FÉLAGSFUNDUR Flugfreyjufélagsins samþykkti í gærkvöldi að samninganefnd félagsins hæfi undirbúning að boðun verkfalls hjá flugfreyjum og -þjónum Icelandair. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Var algengt en er það ekki lengur

RANGLEGA var haft eftir íbúa í Kópavogi í frétt á sunnudag að algengt sé að bréfburðarpokar séu skildir eftir í anddyri fjölbýlishúss sem hann býr í. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Veiðileyfum endurúthlutað

Egilsstaðir | 157 hreindýraveiðileyfum hefur verið endurúthlutað, en það eru leyfi sem ekki var greitt staðfestingargjald af til Veiðistjórnunarsviðs fyrir 1. apríl sl. Um er að ræða 63 leyfi á tarfa og 94 á kýr. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð

Vilja fara milliveginn

„OKKAR afstaða hefur verið að fara eins að og á almennum markaði,“ sagði Guðmundur H. Guðmundsson, varaformaður samninganefndar ríkisins, spurður út í orð Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB, í Morgunblaðinu á mánudag. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vistvænar byggingar

Á SJÖUNDA Stefnumóti umhverfisráðuneytisins og Stofnunar Sæmundar fróða verður fjallað um vistvænar byggingar. Stefnumótið fer fram í fundarsal Þjóðminjasafnsins föstudaginn 18. apríl og stendur frá klukkan 12 til 13. Meira
17. apríl 2008 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vladímír Pútín sagður í tygjum við unga fimleikastjörnu

RÚSSNESKA síðdegisblaðið MK fullyrðir, að Vladímír Pútín, fráfarandi forseti Rússlands, hafi skilið við konu sína, Ljúdmílu, og sé nú kominn með fimleikastjörnuna Alínu Kabajevu upp á arminn. Meira
17. apríl 2008 | Þingfréttir | 390 orð | 1 mynd

Vorrall færir vonarneista en engin stórtíðindi

VORRALL Hafrannsóknastofnunar færir ekki mikil tíðindi en vekur þó vonarneista um að hlutir þokist í rétta átt. Þetta kom fram í máli Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra í utandagskrárumræðum á Alþingi í gær. Guðjón A. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Vorvörurnar á afslætti í Kringlunni

KRINGLUKAST verður dagana 17.–20. apríl í Kringlunni. Kringlukast er ekki útsala í hefðbundnum skilningi, því 20-50% afsláttur er veittur af nýjum vörum. Í tilefni af Kringlukasti er gefið út 32 bls. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Yfirþyngd barnshafandi kvenna

VORRÁÐSTEFNA Miðstöðvar mæðraverndar verður haldin á Hilton Nordica föstudaginn 18. apríl kl. 9-16. Afhending gagna fer fram kl. 8.30-9. Að þessu sinni verður fjallað um yfirþyngd barnshafandi kvenna; áhættu og úrræði. Meira
17. apríl 2008 | Þingfréttir | 251 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Betra kerfi Breytingar á skattlagningu á lífeyristekjur yrðu til þess að hér á landi væru um tíma tvö lífeyrissjóðskerfi, sem væri bagalegt. Þetta kom fram í máli Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra á Alþingi í gær en Birkir J. Meira
17. apríl 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Öflugt eftirlit til staðar

INGIMUNDUR Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, gerir athugasemd við umfjöllun í Morgunblaðinu í gær, um kreditkort og pin-númer sem grunur leikur á að hafi horfið úr pósti. Meira

Ritstjórnargreinar

17. apríl 2008 | Leiðarar | 433 orð

Árásin í Kjúklingastræti

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur falið tveimur fyrrverandi hæstaréttardómurum, Guðrúnu Erlendsdóttur og Haraldi Henryssyni, að fara yfir atburðina í Kjúklingastræti í Kabúl, höfuðborg Afganistans, árið 2004 þegar gerð var... Meira
17. apríl 2008 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Bruðl og ferðagleði

Er komin einhver allsherjar útrásar- eyðsluglýja í augu kjörinna borgarfulltrúa og embættismanna borgarinnar. Meira
17. apríl 2008 | Leiðarar | 301 orð

Sjálfstæðisflokkurinn og orkuútrásin

Sex af sjö borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins geta ekki verið þekktir fyrir það stefnuleysi og þann hringlandahátt, sem þeir eru orðnir berir að í borgarstjórn Reykjavíkur varðandi þátttöku Reykjavík Energy Invest, dótturfélags Orkuveitu Reykjavíkur,... Meira

Menning

17. apríl 2008 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Afróbít í anda Fela Kuti í Múlanum

Á TÓNLEIKUM Múlans á Domo í kvöld leikur hljómsveitin Moses Hightower. Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 534 orð | 1 mynd

Aldrei betri Björk

Hammersmith Apollo, London. Mánudaginn 14. apríl, 2008. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Annað á leiðinni

BANDARÍSKI leikarinn Tobey Maguire og eiginkona hans Jennifer Meyer eiga von á sínu öðru barni í október. Stutt er stórra högga á milli hjá þeim hjónum því fyrir eiga þau hina 17 mánaða gömlu dóttur Ruby. „Þau eru afskaplega hamingjusöm. Meira
17. apríl 2008 | Kvikmyndir | 308 orð | 1 mynd

Dauðagildra í Darfur

Leikstjóri: Paul Freedman. Þulur: George Clooney. Fram koma: John Predergrast, Minni Minawi, Eric Reeves, Samantha Power, Ahmed Ali, Ahmed Ibrahim Ondoua, Barack Obama, o.fl. 92 mín. Bandaríkin. 2007. Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Dýrkeypt gleymska

ÁHUGAFIÐLULEIKARINN Robert Napier varð heldur betur fyrir stórtjóni á dögunum þegar hann gleymdi fiðlunni sinni á farangursvagni í lestarstöð í Taunton á Englandi. Fiðlan er af gerðinni Goffriller og metin á 180.000 pund. Meira
17. apríl 2008 | Bókmenntir | 335 orð | 1 mynd

Eldað fyrir bókabéusa

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is BÓKAKAUPSTEFNAN í London, sem hófst á mánudag og lauk í gær, er með helstu bókasýningum heims og hefur farið mjög stækkandi á undanförnum árum. Meira
17. apríl 2008 | Kvikmyndir | 81 orð

Farsímakvikmyndahátíð

ALLSÉRSTÖK kvikmyndahátíð verður haldin í Árósum í Danmörku 5.-6. september nk., Dansk Lomme- film Festival 08 eða danska vasakvikmyndahátíðin 08. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Foreldrarnir flugu út á Bjarkartónleika

* Fyrstu tónleikar Bjarkar Guðmundsdóttur af þrennum í Hammersmith Apollo í London fóru fram á mánudaginn. Troðfullt var út úr dyrum og þóttu tónleikarnir takast með afbrigðum vel, eins og fram kemur í umsögn Árna Matthíassonar hér aftar í blaðinu. Meira
17. apríl 2008 | Bókmenntir | 149 orð | 1 mynd

Gráti nær yfir Potter

RÉTTARHÖLD fara þessa dagana fram vegna meints brots á höfundarrétti J.K. Rowling á bókunum um Harry Potter. Málið höfðaði Rowling gegn útgefanda alfræðirits um Potter, Harry Potter Lexicon, og fara réttarhöldin fram í New York. Meira
17. apríl 2008 | Kvikmyndir | 214 orð

Hamingjan er best af ölllu...

Heimildarmynd. Leikstjóri: Larry Kurnarsky. Handrit og leiðsögn: Sean A. Mulvihill. 90 mín. Bandaríkin 2007. Meira
17. apríl 2008 | Kvikmyndir | 221 orð | 1 mynd

Heimildarmyndir í öndvegi

TVÆR heimildarmyndir hollenska kvikmyndaleikstjórans Johns Appel verða sýndar í Hafnarhúsinu í kvöld kl. 20 að viðstöddum leikstjóranum. Myndirnar kallast The Last Victory og The Promised Land . Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Í allar áttir

SJÖTTA hljóðversskífa Supergrass Diamond Hoo Ha hefur farið misjafnlega ofan í menn. Meira
17. apríl 2008 | Leiklist | 400 orð | 1 mynd

Ítalir norðursins

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BJARNI Haukur Þórsson leikari neitar að svara því hvers virði hann sé, þegar blaðamaður spyr hann að því, þó svo hann frumsýni á morgun einþáttunginn Hvers virði er ég? Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Lambagúllas með bernaise

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
17. apríl 2008 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og sjálfsmynd

Í Sjónvarpinu 16. apríl var heimildamynd Titti Johansson um ljósmyndarann Marianne Greenwood. Hún var falleg kona og greind, listræn mjög og átt í mörgum samböndum við áhugaverða karlmenn. Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Meira af því sama

ÞEGAR tveir meistarar koma saman verður útkoman ... ja stundum hræðileg. Tveir plúsar verða einn stór mínus. Stundum er útkoman þó þveröfug, þar sem tveir hæfileikamenn eggja hvor annan áfram til glæstra verka. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Missti föður sinn

EMILIO Diaz, faðir bandarísku leikkonunnar Cameron Diaz, lést á þriðjudaginn, aðeins 58 ára að aldri. Banamein hans var lungnabólga. Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Neðanjarðarsöngvar í Sovétríkjunum

DANSKA söngvaskáldið, tónlistarmaðurinn og fræðimaðurinn Per Warming heldur fyrirlestur um neðanjarðarsöngva á dögum Sovétríkjanna í Reykjavíkurakademíunni kl. 17 í dag. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Ný og betri kona

BANDARÍSKA leikkonan Michelle Rodriguez segist vera búin að ná áttum í lífinu og komin á réttan kjöl. Hún var dæmd til fangelsisvistar í desember í fyrra fyrir að brjóta skilorð og sat inni í 17 daga í janúar sl. Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Óumflýjanlegt

ORACULAR Spectacular hefst á besta lagi sem ég hef heyrt í ár, „Time to Pretend“. Meira
17. apríl 2008 | Myndlist | 38 orð

Röng tímasetning

Í myndagrein í Morgunblaðinu í gær um undirbúning fyrir útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands stóð að hún yrði opnuð á Kjarvalsstöðum 19. apríl kl. 20 en hið rétta er að hún verður opnuð kl. 14. Beðist er velvirðingar á... Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Sakaður um kynferðislega áreitni

JESSICA Gibson, barnfóstra sem vann eitt sinn fyrir leikarann Rob Lowe og eiginkonu hans Sheryl, segir Lowe hafa áreitt sig kynferðislega til fjölda ára. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 2 myndir

Seinasti öldungurinn látinn

OLLIE Johnston, teiknari hjá Disney, er látinn, 95 ára að aldri. Johnston var einn hæfileikaríkasti teiknimyndahöfundur Disney í upphafi og vann m.a. að fyrstu löngu teiknimyndinni sem Disney-fyrirtækið gerði, Mjallhvíti , árið 1937. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 2 myndir

Skipta líka um bönd

* Fréttablaðið sagði frá því í gær að Birgir Örn Steinarsson myndi taka við starfi Atla Fannars Bjarkarsonar á 24 stundum, og hafa þar með yfirumsjón með dægurmenningu. Áður hefur það svo komið fram að Atli sé að ganga inn í starf Birgis á Monitor. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Stór afmælisgjöf

BRESKA leikkonan Emma Watson fékk hvorki meira né minna en 10,5 milljónir punda, um 1,5 milljarða íslenskra króna, í afmælisgjöf þegar hún varð 18 ára á þriðjudaginn. Meira
17. apríl 2008 | Leiklist | 87 orð | 1 mynd

Strandferð í Útvarpsleikhúsinu

STRANDFERÐ eftir Steinar Sigurjónsson er leikrit kvöldsins kl. 22.15 í Útvarpsleikhúsinu á Rás eitt. Sjana og vinir hennar, þeir Manni og Stússi, reika um á jaðri samfélagsins og sjá heiminn í vímu ofskynjana. Meira
17. apríl 2008 | Bókmenntir | 487 orð | 2 myndir

Svanasöngur sigrandi sálar

Það getur verið lærdómsríkt fyrir þá sem hjá standa að fylgjast með, hvernig fólk mætir því að örlögin mæli þeim lokadag. Meira
17. apríl 2008 | Myndlist | 274 orð | 1 mynd

Yfir landamæri og þvert á kreðsur

Á LISTAHÁTÍÐINNI „List án landamæra“ sýna listamenn, bæði fatlaðir og ófatlaðir, alls kyns sköpunarverk. Hátíðin hefst á morgun í Reykjavík, en teygir sig síðan út um allt land og lýkur hinn 10. maí í Vestmannaeyjum. Meira
17. apríl 2008 | Fólk í fréttum | 62 orð | 1 mynd

Þjáist af morgunógleði

LEIKKONAN Nicole Kidman, sem á von á barni með eiginmanni sínum Keith Urban, hefur þjáðst af töluvert mikilli morgunógleði á meðgöngunni. Meira
17. apríl 2008 | Bókmenntir | 462 orð | 1 mynd

Þrír áratugir á sögueyjunni

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is NÆSTA Ritþing Gerðubergs ber yfirskriftina Þar sem sögueyjan rís , og eins og nafnið ber með sér verður Einar Kárason rithöfundur og verk hans þar til umræðu. Meira
17. apríl 2008 | Tónlist | 201 orð | 2 myndir

Þursaflokkurinn tekur stökk

VILHJÁLMUR Vilhjálmsson heitinn virðist ofarlega í huga landsmanna ef marka má sölu á plötunni Myndin af þér , sem situr enn í fyrsta sæti Tónlistans. Meira

Umræðan

17. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 330 orð

Áskorun á bæjar- og sveitarstjórnir

Frá Hallgrími Guðmundssyni: "EITT er það sem vakið hefur undrun eftir að Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna kvað upp úrskurð sinn um fiskveiðistjórnunarkerfið (kvótakerfið)." Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Áskorun til borgarstjórnar og stjórnvalda

Hildur Halldóra Karlsdóttir skrifar í tilefni umræðu um miðbæjarkjarna Reykjavíkur: "Vegna umræðunnar um miðbæjarkjarna Reykjavíkur." Meira
17. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Eru unglingar vitlausir?

Frá Guðrúnu Ingibjörgu Þorgeirsdóttur: "HINN 9. apríl síðastliðinn var sendur út um kvöld þátturinn Kiljan. Þættinum er stýrt af þeim ágæta manni Agli Helgasyni, og ferst honum starfið yfirleitt prýðisvel úr hendi. En í áðurnefndum þætti urðu honum á leið mistök." Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 964 orð | 1 mynd

Fordómar í garð Seðlabankans

Eftir Eirík Guðnason: "Heyrst hafa tillögur um að Seðlabankinn lækki vextina þótt verðbólga sé mikil og horfur slæmar. Í því felst beiðni um uppgjöf sem ekki stendur til að verða við." Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 627 orð | 2 myndir

Fréttaflutningur og fordómar

Magnús Heimisson og Þór Jónsson segja frá ráðstefnunni ráðstefnunni „Hinn grunaði er útlendingur!“ sem haldin verður á morgun: "Niðurstöður greiningarinnar 2007 verða kynntar á ráðstefnunni „Hinn grunaði er útlendingur!“ í Salnum í Kópavogi á föstudag." Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Hinn grunaði er útlendingur

Helgi Gunnlaugsson fjallar um málefni innflytjenda: "Fjallað er um afbrot, innflytjendur og staðalmyndir. Fremja innflytjendur fleiri glæpi en aðrir? Hvaða mynd er dregin af innflytjendum í fjölmiðlum?" Meira
17. apríl 2008 | Bréf til blaðsins | 305 orð

Hugmyndir til þess að spara peninga

Frá Tryggva Helgasyni: "NÚ á þessum tímum þegar menn óttast að verðbólgan sé á uppleið, þá heyrist meira talað um að spara." Meira
17. apríl 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Ómar R. Valdimarsson | 16. apríl SKO hækkar verðskrána um 50%... Fékk í...

Ómar R. Valdimarsson | 16. apríl SKO hækkar verðskrána um 50%... Fékk í dag bréf frá netfyrirtækinu SKO þar sem mér var tilkynnt að frá og með næstu mánaðamótum myndi nettenging mín hækka um 50% í verði. Meira
17. apríl 2008 | Blogg | 336 orð | 1 mynd

Salvör | 16. apríl Kerfisbundin kvennakúgun sem byrjar á...

Salvör | 16. apríl Kerfisbundin kvennakúgun sem byrjar á barnamisþyrmingum Stelpunni Nujood Ali í Jemen var í vikunni bjargað úr ánauð og miskunnsamur dómari veitti henni skilnað frá eiginmanni sínum. Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Samgönguráðherra og Vegagerðin víkja sér undan ábyrgð

Það er alltaf á ábyrgð Vegagerðarinnar hvernig ástandið er á vegum úti, segir Sigþór Sigurðsson: "Hverjum dettur í hug að nýr, óreyndur verktaki geti unnið flókin verkefni mörgum tugum prósentum ódýrar en reyndir, virtir og fjárhagslega sjálfstæðir verktakar?" Meira
17. apríl 2008 | Blogg | 80 orð

Sigríður S. MacEachern | 16. apríl Paul Watson í klandri í Kanada...

Sigríður S. MacEachern | 16. apríl Paul Watson í klandri í Kanada Síðastliðna daga hafa Paul Watson og hans félagar verið ofarlega á baugi í fjölmiðlum hér á austurströnd Kanada og hafa sennilega engan tíma til að sinna þessum viðburði. Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Sinubruni – hryðjuverk í meðferð lands

Ævarr Hjartarson skrifar um sinubruna: "Sinubruni hefur lengi tíðkast á vorin en er í besta falli gagnslaus. Hætta er á gífurlegu tjóni í skóglendum. Sinubrennu ætti alfarið að banna með lögum." Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 130 orð

Spá – eða brella?

ÉG STARFAÐI í áratugi við fasteignasölu. Var oft spurður um líklega þróun fasteignaverðs. Fólk vildi vita hvenær væri best að selja eða kaupa. Maður reyndi að svara slíkum spurningum gáfulega. En ég hætti því fljótt. Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um innlenda matvælaframleiðslu

Atli Vigfússon er á móti innflutningi á hráu kjöti: "Þegar rætt er um matarverð þarf líka að tala um dýravernd, vörugæði, umhverfissiðfræði og þjóðmenningu." Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Teboð í Teheran

Jón Magnússon skrifar um framboð Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna: "Mér er nær að halda að kosningabarátta utanríkisráðherra sé ómarkviss og hætt sé við að Ísland hafi glatað stuðningi margra vinaþjóða okkar." Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 850 orð | 1 mynd

Uppbygging miðborgar – vonbrigði og glötuð tækifæri

Eftir Ara Skúlason: "Nú er svo komið að fjallað er um alla þá sem voguðu sér að kaupa upp eignir í miðborginni, oft í nánu samstarfi við borgaryfirvöld, með vægast sagt vafasömum hætti og þar eru allir settir undir sama hatt." Meira
17. apríl 2008 | Velvakandi | 251 orð

velvakandi

Skömm að lýsingu MÉR varð ekki um sel kvöldið 14. apríl þegar ég hlustaði á lýsingu frá körfuboltaleik Snæfells og Grindavíkur. Sá sem lýsti leiknum á Stöð 2 lagði þar nánast í einelti erlendan leikmann Grindavíkur, sem stóð sig vel í leiknum. Meira
17. apríl 2008 | Aðsent efni | 252 orð

Yfirlýsing vegna umræðu um Landeyjahöfn

Sturla Böðvarsson og Páll Sigurjónsson: "Í MORGUNBLAÐINU mánudaginn 14. apríl sl. er fjallað um mótmæli vegna fyrirhugaðrar ferjuleiðar milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar við Bakkafjöru. Af því tilefni var rætt við nokkra þingmenn Suðurkjördæmis." Meira

Minningargreinar

17. apríl 2008 | Minningargreinar | 4285 orð | 1 mynd

Ástvaldur Magnússon

Ástvaldur Magnússon fæddist á Fremri-Brekku í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu 29. júní 1921. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi aðfaranótt fimmtudagsins 27. mars síðastliðins og var útför hans gerð frá Langholtskirkju 7. apríl. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2008 | Minningargreinar | 1747 orð | 1 mynd

Daníel Árnason

Daníel Árnason fæddist á Blönduósi 16. mars 1948. Hann lést á heimili sínu, Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu, 12. apríl. Foreldrar hans eru Heiðbjört Lilja Halldórsdóttir, húsmóðir og verkakona, f. 23.8. 1918, og Árni Davíð Daníelsson, bóndi, f. 16.5. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2008 | Minningargreinar | 3572 orð | 1 mynd

Margrét Finnbogadóttir

Margrét Finnbogadóttir fæddist á Akureyri 6. apríl 1947. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu, Sævangi 26 í Hafnarfirði, þriðjudaginn 8. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Finnbogi Jónsson, f. 29. ágúst 1904, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2008 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Aradóttir

Sigríður Ingibjörg Aradóttir fæddist í Stóra-Langadal á Skógarströnd 16. okt. 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 4. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ari Stefánsson, f. 1872, d. 1957 og Kristín Guðmundsdóttir, f. 1874, d. 1944. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2008 | Minningargreinar | 462 orð | 1 mynd

Sveinlaug Júlíusdóttir

Sveinlaug Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík 26. júní 1950. Hún lést á Landakotsspítala fimmtudaginn 10. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þuríður Ingibjörg Gunnarsdóttir, f. 9. maí 1917, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2008 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

Sverrir Arngrímsson

Sverrir Arngrímsson, fv. kennari, fæddist á Akureyri 30. júní 1918. Hann lést á heimili sínu miðvikudaginn 9. apríl síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðný Árnadóttir, f. 11. 3. 1875, d. 12.4. Meira  Kaupa minningabók
17. apríl 2008 | Minningargreinar | 3762 orð | 1 mynd

Þórhildur Gísladóttir

Þórhildur Gísladóttir fæddist á Brekku í Garði 12. september 1925. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi að morgni 8. apríl síðastliðins. Hún var dóttir hjónanna Gísla Matthíasar Sigurðssonar bónda, f. 3.7. 1895, d. 7.7. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

17. apríl 2008 | Sjávarútvegur | 444 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti í janúar dregst saman um 18%

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 4,7 milljörðum króna í janúar 2008 samanborið við 5,8 milljarða í janúar 2007. Aflaverðmæti hefur dregist saman um 1,1 milljarð eða 18,3% milli ára, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meira

Daglegt líf

17. apríl 2008 | Neytendur | 609 orð | 2 myndir

Að verja viðinn fyrir veðrum

Nú þegar vorið lætur loksins á sér kræla fer fólk að dytta að í görðum sínum. Kristín Heiða Kristinsdóttir fékk að vita ýmislegt um viðhald á pöllum, grindverkum, garðhúsgögnum og öðru sem gert er úr timbri og kemur misjafnt undan vetri. Meira
17. apríl 2008 | Daglegt líf | 129 orð

Af refum og nektardansi

Harðir á strippinu“ var fyrirsögn á forsíðu 24 stunda í fyrradag, en fréttin var um karlakvöld hestamannafélags þar sem nektardans var meðal atriða. Kristján Bersi Ólafsson orti: Hestamenn harðir á strippinu hugsa einlægt með typpinu. Meira
17. apríl 2008 | Daglegt líf | 607 orð | 3 myndir

Akureyri

Hjónin Óli G. Jóhannsson listmálari og Lilja Sigurðardóttir opna í dag listhúsið Festarklett í gömlu kartöflugeymslunni við Kaupvangsstræti. Meira
17. apríl 2008 | Afmælisgreinar | 286 orð | 1 mynd

Indriði Indriðason

Fundinum er ekki lokið. Síðasta ritgerðin og ekki sú sísta í Indriðabók, sem gefin var út til heiðurs Indriða Indriðasyni á áttræðisafmæli hans, heitir Að loknum fundi. Meira
17. apríl 2008 | Daglegt líf | 156 orð | 1 mynd

Kaffibolli á dag fyrir heilann

Ekki eru það allsendis ný tíðindi að kaffidrykkja sé talin draga úr líkum á elliglöpum en nú gæti verið að niðurstöður bandarískrar rannsóknar geti skýrt hvernig á því stendur. Meira
17. apríl 2008 | Ferðalög | 893 orð | 4 myndir

Mjólkurhvít verða kaffibrún í paradís

Hér eru engar klukkur og engir lofthitamælar enda þarf ekki að mæla eitt né neitt í þessari tímalausu paradís; pálmatrén, hvítu strendurnar og steikjandi sólin eru komin til að vera. Þuríður Magnúsína Björnsdóttir heimsótti Dóminíska lýðveldið á dögunum. Meira
17. apríl 2008 | Daglegt líf | 565 orð

Nautakjöt og brauðmeti

Bónus Gildir 17.-20. apríl verð nú verð áður mælie. verð Bónus frosnir íspinnar, 24 stk. 499 599 21 kr. stk. Bónus brauð, 1 kg 119 139 119 kr. kg Bónus fetaostur, 250 g 198 239 792 kr. kg Bónus ferskir kjúklingabitar 299 449 299 kr. Meira
17. apríl 2008 | Ferðalög | 155 orð

vítt og breitt

Haustferð til Glasgow ÍT ferðir bjóða upp á skemmtiferð til Glasgow 9.-11. september í haust. Gist verður á hóteli í miðborg Glasgow þaðan sem sækja má ýmiss konar dægrastyttingu, s.s. Meira

Fastir þættir

17. apríl 2008 | Fastir þættir | 177 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tárin þerruð. Norður &spade;G763 &heart;G1042 ⋄Á6 &klubs;1076 Vestur Austur &spade;D10 &spade;ÁK954 &heart;9873 &heart;6 ⋄-- ⋄G1072 &klubs;ÁKDG532 &klubs;984 Suður &spade;82 &heart;ÁKD5 ⋄KD98543 &klubs;-- Suður spilar 5⋄... Meira
17. apríl 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
17. apríl 2008 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. exd5 exd5 5. Bd3 Rc6 6. Rge2 Rge7 7. O–O Bf5 8. Rg3 Bxd3 9. Dxd3 Bxc3 10. Dxc3 Dd7 11. Bd2 O–O–O 12. b4 Hde8 13. b5 Rd8 14. a4 Kb8 15. Hfe1 h5 16. Re2 Rc8 17. Rf4 Hxe1+ 18. Hxe1 g5 19. Rd3 f6 20. Meira
17. apríl 2008 | Í dag | 114 orð

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Hver er arkitektinn að verðandi sundlaug á Hofsósi? 2 Indriði Indriðason er 100 ára í dag. Fyrir hvað er hann þekktastur? 3 Smekkleysa lokar plötuverslun sinni. Hver er framkvæmdastjóri Smekkleysu? Meira
17. apríl 2008 | Fastir þættir | 321 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Þegar Víkverji steig á reiðfák sinn í gær og hjólaði hress út úr húsi leið honum allt í einu eins og hann væri ekki staddur í Reykjavík heldur í einhverri stórborg í þróunarlandi. Meira
17. apríl 2008 | Í dag | 357 orð | 1 mynd

Æsispennandi iðngreinar

Tryggvi Thayer fæddist í Texas 1968. Hann lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum 1990, BA-prófi í heimspeki frá HÍ 2003 og MA-prófi í stjórnsýslu alþjóðl. menntunar frá Háskólanum í Minnesota 2007. Meira

Íþróttir

17. apríl 2008 | Íþróttir | 274 orð

Alexander með tíu og Flensburg á toppinn

ALEXANDER Petersson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórleik í gærkvöld þegar Flensburg komst í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 182 orð

Ánægður með kaupin á Stefáni Gíslasyni

ANDERS Bjerregaard, framkvæmdastjóri danska knattspyrnuliðsins Bröndby, er ánægður með nýju mennina sem hann sá um að fá til félagsins fyrir þetta tímabil og í vetur. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

„Afrek að vinna ÍR“

„JÁ, það má segja að við höfum sloppið fyrir horn með þetta enda vorum við komnir 2:0 undir í rimmunni,“ sagði Sigurður Ingimundarson, kátur þjálfari Keflvíkinga eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitarimmunni við Snæfell í gær. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 188 orð

Eiríkur er hættur

EIRÍKUR Önundarson, leikmaður ÍR í körfuknattleik, segir að mikið þurfi að koma til ef hann eigi að halda áfram í körfunni. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 505 orð

,,Ég var eiginlega alveg búin í lokin“

,,ÞETTA var rosalega erfiður leikur sem stóð yfir í um einn klukktíma. Mér tókst að hafa hana í lokin en ég var eiginlega alveg búin. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 386 orð

Fólk folk@mbl.is

Sigurður Ari Stefánsson átti stórleik og skoraði 10 mörk þegar Elverum , undir stjórn Axels Stefánssonar , vann góðan sigur á Runar , 33:28, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitunum um norska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arsene Wenger , knattspyrnustjóri Arsenal, vonar að Thierry Henry og félagar hans í Barcelona standi uppi sem sigurvegarar í Meistaradeildinni en hann spáir því að Evrópumeistaratitilinn falli ensku liði í skaut. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 767 orð | 1 mynd

Glæsileg endurkoma

KEFLVÍKINGAR leika til úrslita í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik. Liðið lagði ÍR 93:73 í oddaleik liðanna í undanúrslitunum í gær fyrir fullu húsi áhorfenda í Toyota-höllinni í Reykjanesbæ. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 155 orð

ÍA leitar markmanns

ÞAÐ eru miklar líkur á því að Páll Gísli Jónsson muni ekki standa í marki ÍA í Landsbankadeildinni í sumar. Páll Gísli meiddist á hægra hné á æfingu liðsins sl. fimmtudag og bendir flest til þess að hann sé með slitið krossband. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 804 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – ÍR 93:73 Íþróttahúsið í Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – ÍR 93:73 Íþróttahúsið í Keflavík, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, undanúrslit, oddaleikur, miðvikudaginn 16. apríl 2008. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 165 orð

Ólöf María með á ný

ÓLÖF María Jónsdóttir hefur leik í dag á Evrópumótaröð kvenna í golfi eftir langt hlé en mótið sem Ólöf leikur á fer fram á Spáni. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Valdís efst á Kýpur

VALDÍS Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr Leyni á Akranesi, sigraði á alþjóðlegu áhugamannamóti sem lauk á Kýpur í gær. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 81 orð

Viktor til Þróttara

NÝLIÐAR Þróttar úr Reykjavík í úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa fengið unglingalandsliðsmanninn Viktor Unnar Illugason lánaðan frá enska úrvalsdeildarfélaginu Reading. Viktor staðfesti þetta við netmiðilinn Fótbolta.net í gærkvöld. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 1065 orð | 1 mynd

Yrði meiriháttar gaman að mæta Chelsea í Moskvu

MIKIL eftirvænting ríkir hjá knattspyrnuáhugamönnum fyrir undanúrslitin í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu en fyrri leikirnir verða háðir í næstu viku. Meira
17. apríl 2008 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Þróttur frá Neskaupstað þrefaldur meistari í blaki

ÞRÓTTARKONUR úr Neskaupstað urðu í gærkvöld Íslandsmeistarar í blaki þegar þær sigruðu Þrótt úr Reykjavík, 3:1, í oddaleik liðanna um titilinn frammi fyrir ríflega 200 áhorfendum í Neskaupstað. Meira

Viðskiptablað

17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 268 orð | 2 myndir

„Þetta er hluti af ruglinu“

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is NORÐMAÐURINN Frank O. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 56 orð

Breytingar á toppi Sampo

TILKYNNT var á aðalfundi Sampo Group á þriðjudag að breytingar yrðu á stöðum stjórnarformanns og forstjóra að ári, að loknum aðalfundi vorið 2009. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 79 orð

Bréf Skipta og Nýherja lækka

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar hækkaði um 1,2% í gær og lauk í tæpum 5.245 stigum. Bréf Exista og Landsbankans hækkuðu mest, um 2,2%, en mest lækkun var á bréfum Nýherja, um 4,8%, og Skipta, um 3,5%. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 819 orð | 1 mynd

Brýtur söluréttur stjórnenda gegn lögum?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Talsvert hefur verið rætt um valréttarsamninga til stjórnenda fyrirtækja að undanförnu, m.a. hafa Samtök fjárfesta tekið málið upp. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Elskar að fara með fjölskyldunni á skíði

Agata Maria Knasiak er viðskiptastjóri hjá SPRON með áherslu á pólskumælandi viðskiptavini bankans. Bjarni Ólafsson ræddi við Agötu, sem hefur verið hér á landi í fjögur ár. Segist hún afar ánægð á Íslandi og segir fjölskylduna komna til að vera. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 128 orð

Engar eyðsluklær

FYRR á þessu ári samþykkti bandaríska þingið áætlun George W. Bush, forseta landsins, sem átti að hleypa nýju lífi í efnahag Bandaríkjanna, m.a. með því að greiða bandarískum skattgreiðendum hluta af greiddum skatti til baka. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 447 orð | 1 mynd

Erfiðleikar magnast í breskri verslun

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SMÁSÖLUVERSLUN á Bretlandseyjum á undir högg að sækja um þessar mundir. Þetta hefur komið sterklega fram í þessari viku þegar neikvæðar fréttir bárust af þremur verslanakeðjum. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 720 orð | 2 myndir

Er heppilegt að kaupa íbúð um þessar mundir?

Eignatap hjóna með tvö börn gæti numið sjö milljónum króna ef fasteignaverð lækkar um 20% og verðbólga nær 10% Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 161 orð | 1 mynd

Fleiri segjast sjá fyrir endann

ALLAR helstu hlutabréfavísitölur heimsins hækkuðu í gær, allt frá Tókýó til Bandaríkjanna. Þegar hurðir kauphallanna í New York skullu í lás hafði Dow Jones-iðnaðarvísitalan hækkað um 2,1% og samsetta Nasdaq-vísitalan um 2,8%. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Flugrisarnir berjast

FLUGVÉLAVERKSMIÐJUR Boeing og Airbus eiga í harðri samkeppni í smíði og sölu á flugvélum, ekki síst á risaþotunum Airbus 380 og Boeing Dreamliner, eða Draumfaranum. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 185 orð

Gore-áhrifin á Íslandi

Snjókoma í apríl er alls ekki óþekkt hér á landi, en það verður að viðurkennast að undanfarin ár hafa vetur verið einkar hlýir og Íslendingar óvanir að þurfa að skafa af bílrúðum í miðjum aprílmánuði. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 93 orð

Hagnast um 178 milljarða

HAGNAÐUR bandaríska bankans JPMorgan nam 2,4 milljörðum dala, 178 milljörðum króna, á fyrsta ársfjórðungi, helmingi minni en á sama tímabili í fyrra. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 92 orð | 1 mynd

Hákon til TM Software

HÁKON Sigurhansson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra hjá TM Software – heilbrigðislausnum af Hallgrími Jónssyni, sem látið hefur af störfum. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 111 orð

Háskólanám í markaðssamskiptum

ENDURMENNTUN Háskóla Íslands mun í samstarfi við Samband íslenskra auglýsingastofa, SÍA, bjóða upp á nýtt nám næsta haust í markaðssamskiptum og vörumerkjastjórnun. Námið er 12 einingar á háskólastigi og nær yfir tvö misseri. Í tilkynningu segir m.a. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Hvar er næsta bóla?

TÚLÍPANABÓLAN sprakk, tæknibólan sprakk, fasteignabólan sprakk og nú sjáum við áhrifin af því. Bólur eru sífellt að myndast á mörkuðum og að sama skapi springa bólurnar alltaf aftur því það er einfaldlega eðli þeirra; þær bólgna út og springa svo. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Hæstu tekjur sem nokkru sinni hafa sést

STJÓRNENDUR svonefndra vogunarsjóða (e. hedge fund) græddu svo mikið á síðasta ári að annað eins hefur aldrei sést. Þau laun sem þessir menn voru með hafa ekki einu sinni sést á Wall Street í New York fyrr, þótt menn séu ýmsu vanir þar. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Inngrip Breta í undirbúningi?

TUGIR breskra lánveitenda gætu neyðst til að hætta að veita ný lán nema stjórnvöld grípi inn í. Þetta sögðu forsvarsmenn breskra banka á fundi með Gordon Brown forsætisráðherra á þriðjudag. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Kári með bestu forritunina

FORRITUNARKEPPNI TM Software árið 2008 var haldin á dögunum á meðal nemenda í háskólanámi. Forritunarkeppnin fór fram á vefnum og höfðu þátttakendur viku til að forrita lausn og skila inn. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 313 orð | 1 mynd

Lagalegur ágreiningur um skatta og samruna

SKÚLI Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segir að uppi sé lagalegur ágreiningur um skattfrjálsan samruna og hvort samruni milli íslenskra og hollenskra félaga sé háður skattlagningu á Íslandi. Sá ágreiningur sé ekki kominn til af hálfu skattyfirvalda. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 105 orð

Leiðarvísir um skortsölu?

VILTU hagnast á því að brjóta íslenska hagkerfið á bak aftur? Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Lýsti vonbrigðum með Eimskip og Icelandic

BJÖRGÓLFUR Thor Björgólfsson telur það vera vonbrigði að ekki hafi ræst meira úr Eimskip og Icelandic. Þetta sagði hann í viðtali á Markaðnum á Stöð 2 í gær. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 97 orð | 1 mynd

Magnús Árni ráðinn til Keilis

MAGNÚS Árni Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri klasaskapandi greina hjá Keili, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, á gamla varnarsvæðinu. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Margföld ásókn í innistæðubréf

SEX mánaða innistæðubréf fyrir 25 milljarða króna buðust í gær til sölu hjá Seðlabankanum. Eftirspurnin var rúmlega þreföld á við framboðið og nam 87,7 ma.kr. Bréfin verða rafrænt skráð með breytilegum vöxtum sem eru fastir viku í senn. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 96 orð

Mesta verðbólga á evrusvæði í 16 ár

VERÐBÓLGA á ársgrundvelli á evrusvæðinu var 3,6% í marsmánuði og hefur ekki mælst meiri á svæðinu í 16 ár. Jókst verðbólgan um 1% í mars frá fyrri mánuði, samkvæmt endurskoðuðum tölum sem evrópska hagstofan birti í gær. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Microsoft vottar Mentis

ÍSLENSKA hugbúnaðarfyrirtækið Mentis Software hlaut nýverið vottun frá Microsoft á Íslandi sem „Microsoft Gold Certified Partner“. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 1402 orð | 3 myndir

Mikið í húfi í háloftunum

Samkeppnin í smíði flugvéla á milli Boeing- og Airbus-flugvélaverksmiðjanna um hylli flugfélaganna í heiminum er hörð. Hvorug verksmiðjan má við miklum skakkaföllum ef hún á ekki að verða undir í þeirri samkeppni. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 206 orð

Námsmenn í vanda

HÆTTA er á að fjölmargir bandarískir námsmenn muni lenda í erfiðleikum með afborganir af námslánum sínum á þessu ári. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 256 orð | 1 mynd

Nýr samningur Loftleiða í Eyjaálfu

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÞAÐ er spennandi að vera kominn inn á þetta markaðssvæði hinum megin á hnettinum,“ segir Guðni Hreinsson, framkvæmdastjóri Loftleiða Icelandic. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Nýr yfir Nýherja í Danmörku

KIM Lave Nielsen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Dansupport A/S, sem er dótturfélag Nýherja í Danmörku. Tekur hann við starfinu 1. maí nk. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 175 orð | 1 mynd

SAS hótar að flýja Danmörku

SAS-flugfélagið norræna hefur hótað því að flytja hluta af skráðum flugflota félagsins í Danmörku yfir til Noregs eða Svíþjóðar. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Sjálfbær þróun skuldatrygginga

MARKAÐIR með skuldatryggingar hafa heldur betur komið aftan að skapara sínum, fjármálageiranum. Vísitölur sem fylgja þeim mörkuðum þykja sumar hverjar hafa tekið á sig mynd ófreskju Frankenstein. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 272 orð | 1 mynd

Skaðleg skortsala

Er einhvern veginn hægt að skerpa á reglunum þannig að skortsalan verði gagnsærri og stigamenn á fjármálamarkaði geti ekki stýrt markaðnum? Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 126 orð

Skólpleiddur ljósleiðari

BRANDARI dagsins í dag getur verið snilldarhugmynd morgundagsins, ef marka má frétt á vef BBC. Aðdáendur Dilbert teiknimyndaseríunnar, sem birtist jú á síðum Viðskiptablaðs Morgunblaðsins, muna e.t.v. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 583 orð | 1 mynd

Soros spáir miklum hremmingum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is AUÐJÖFURINN umdeildi, George Soros, hefur spáð því að þær efnahagshremmingar sem nú ríða yfir heiminn verði að mestu efnahagskreppu sem sést hefur frá því hann fæddist fyrir rúmum 77 árum. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 95 orð

Spá um 10% verðbólgu

GREININGARDEILD Kaupþings banka spáir því að vísitala neysluverðs í apríl hækki um 1,7% frá fyrra mánuði. Gangi spáin eftir mun tólf mánaða verðbólga mælast í kringum 10%, samanborið við 8,7% verðbólgu í mars. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Stýrir útvegsteymi Glitnis

KJARTAN Ólafsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Glitnir Securities í Osló, hefur tekið að sér að stýra alþjóðlegu sjávarútvegsteymi Glitnis við hlið Kristjáns Þ. Davíðssonar framkvæmdastjóra. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 504 orð | 2 myndir

Sveittur rass á krepputímum

Sif Sigmarsdóttir | sif.sigmarsdottir@gmail. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 166 orð | 1 mynd

Sætur sigur M&S

FLESTIR telja sig líklega færa til að gera greinarmun á kexi og köku og að því sé ekki þörf á lagalegri skilgreiningu á muninum á þessum tveimur tegundum kaffibrauðs. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Tap Auðhumlu þrátt fyrir metframleiðslu og sölu

FRAM kom á nýlegum aðalfundi Auðhumlu, sem rekur m.a. Mjólkursamsöluna, að á síðasta ári hefði aldrei verið framleitt jafn mikið af mjólk hér á landi, eða 124 milljónir lítra. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Ungt fólk frekar án atvinnu

ATVINNULEYSI á fyrsta fjórðungi ársins mældist 2,3%, samanborið við 2,0% á sama tímabili í fyrra. Það eru 4.200 einstaklingar. Mest var atvinnuleysið meðal fólks á aldrinum 16-24 ára, þ.e. 6,5%. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 46 orð

Verðskrá breytt

DHL hyggst breyta verðskrá yfir hraðflutninga sína 15. maí nk. Bæði er um lækkanir og hækkanir að ræða vegna mismunandi aðstæðna á markaðssvæðum fyrirtækisins. Lækkanir eru m.a. til og frá Bandaríkjunum og frá Eystrasaltsríkjunum. Meira
17. apríl 2008 | Viðskiptablað | 955 orð | 1 mynd

Viðskipti við Íslendinga skemmtileg

Tom Burnham var á dögunum gestur á morgunverðarfundi Bresk-íslenska viðskiptaráðsins þar sem hann greindi m.a frá góðri reynslu sinni af viðskiptum við Íslendinga. Meira

Annað

17. apríl 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

120 þúsund krónur fyrir fullt starf

Fjárhags- og launanefnd Seltjarnarness hefur samþykkt tillögu bæjarstjóra um sérstaka launauppbót til starfsfólks bæjarins. Allt starfsfólk, að bæjarstjóra undanskildum, fær 120 þúsunda króna eingreiðslu. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

33% munur á túnþökum

Neytendasamtökin skoða að þessu sinni fermetraverð á túnþökum. Ekki er tekið tillit til gæða og miðað er við að fólk leggi sjálft þökurnar. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

40 manns vilja vera tölvurokkstjörnur

„Þetta eru um fjörutíu manns sem eru búnir að skrá sig,“ segir Ólafur Þór Jóelsson, þáttastjórnandi GameTíví, aðspurður um viðtökurnar sem fyrirhuguð Guitar Hero-keppni þáttarins hefur fengið. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

432 ökumenn óku of hratt

Brot 432 ökumanna voru mynduð á gatnamótum Hringbrautar og Njarðargötu í gær, samkvæmt upplýsingum lögreglu. Fylgst var með ökutækjum sem ekið var eftir Hringbraut í vestur og yfir fyrrnefnd gatnamót. Á átta klukkustundum fóru 7. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Að kveikja í peningum

Það er þetta með bensínverðið og veikingu krónunnar. Ég reyndi að útskýra málið fyrir indverskri vinkonu minni. Bar mig illa, kvartaði fyrir hönd minnar kúguðu þjóðar. Hún spurði hvort fólk væri farið að finna þetta á eigin skinni. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti minna í janúar

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam 4,7 milljörðum króna í janúar samanborið við 5,8 milljarða í janúar 2007, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni. Aflaverðmæti hefur dregist saman um 1,1 milljarð eða 18,3%. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 14 orð

Afmæli í dag

Isak Dinesen (Karen Blixen) rithöfundur, 1885 Nikita Krústsjov stjórnamálamaður, 1894 Nick Hornby rithöfundur, 1957 Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Afþreying í Gufunesi

Reykjavíkurborg hefur undirritað samning við Fjörefli ehf. um afnot af landspildu í Gufunesi til að koma upp afþreyingar- og þjónustumiðstöð. Fjörefli ehf. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Alþjóðahúsið í heimilisleit

Alþjóðahúsið hefur auglýst eftir nýju húsnæði. Að sögn Helgu Ólafsdóttur upplýsingafulltrúa er Alþjóðahúsið fyrir nokkru búið að sprengja núverandi húsnæði, á Hverfisgötu 18, utan af sér. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 324 orð | 1 mynd

Á að þagga niður skoðanir?

„Það á ekki að taka mark á stúdentum sem mótmæla þeim (skólagjöldum), þeir eru bara í hagsmunabaráttu. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Álag mæðra

Stóru málin snúa að launum hefðbundinna kvennastétta, afnámi launaleyndar, þátttöku kvenna á öllum sviðum þjóðlífsins og þá sérstaklega þar sem ráðum er ráðið. Þar sem kjötkatlarnir eru heitastir. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Átta ára eiginkona frelsuð

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is „Það er mikill léttir að vera fráskilin. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Ef þú ert með smá hár þá er nú aldeilis gott að krúnuraka...

„Ef þú ert með smá hár þá er nú aldeilis gott að krúnuraka helvítið. Leyfðu raksápunni að sjatna á skallanum, getur t.a.m. rakað af þér skeggið meðan á því stendur. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Fékk í dag bréf frá internetfyrirtækinu SKO þar sem mér var...

„Fékk í dag bréf frá internetfyrirtækinu SKO þar sem mér var tilkynnt að frá og með næstu mánaðamótum myndi nettenging mín hækka um 50% í verði. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 48 orð

„...Luton er fallið. Við hefjum keppni í gömlu fjórðu deildinni...

„...Luton er fallið. Við hefjum keppni í gömlu fjórðu deildinni næsta haust. Allir stuðningsmennirnir standa þó eins og klettur á bak við Mick Harford. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Beat-dagur Ólafs

Ólafur Gunnarsson rithöfundur heldur beat-dag 3. maí en beat-kynslóðin er hópur bandarískra rithöfunda sem höfnuðu viðurkenndum reglum samfélagsins um... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 467 orð | 2 myndir

Bergmál Bergmanns

Ósköp vorkenni ég Eiríki Bergmann Einarssyni. Í 24 stundum föstudaginn 14. mars sl. endurbirtir maðurinn ársgamlan þvætting sinn um andstöðu Frjálslynda flokksins gegn innflytjendum. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Betra útsýni á göngunni

Góður sjónauki getur komið sér afar vel á gönguferðum um náttúruna, ekki síst ef göngumaður hyggst nota tækifærið og skoða fugla í leiðinni. Þessi netti, 280 gramma sjónauki fæst í Veiðihorninu við Síðumúla og kostar 6.995... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 20 orð

Bill Cosby gefur út hipphopp-plötu

Grínarinn Bill Cosby hyggst gefa út hipphopp-plötu á næstunni. Hann þekkir þó sín takmörk og fær aðra til að... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 343 orð | 1 mynd

Bill Cosby gefur út hipphopp-plötu

Hinn góðkunni og gamalreyndi grínari Bill Cosby er ekki dauður úr öllum æðun, en hann hyggst gefa út hipphopp-plötu á næstunni. hann þekkir þó sín takmörk og fær aðra til að rappa. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Börn eiga að fá nóg af fitu og kaloríum

Fái ung börn eingöngu svokallað heilsufæði, þar sem uppistaðan er mikið magn ávaxta, grænmetis og heilkornabrauðs, getur það komið niður á vexti þeirra, að því er haft er eftir Kim Fleicher Michaelsen, prófessor í næringarfræði barna við... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Chan og Tucker saman á ný

Jackie Chan og Chris Tucker ná greinilega vel saman á hvíta tjaldinu því þeir félagar hafa nú ákveðið að taka enn einu sinni höndum saman í kvikmynd, svo lengi sem það er ekki Rush Hour 4. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Ekkert skýli á 200 biðstöðvum

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Í Reykjavík eru um 550 biðstöðvar fyrir strætisvagna og eru strætóskýli á um 350 þeirra. Þar með bíða farþegar án skjóls fyrir veðri og vindum á um 200 biðstöðvum. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Ekkert skýli á 200 biðstöðvum

Borgarstjóri segir sjálfsagt að fjölga skýlum á biðstöðvum Strætó. Um 550 biðstöðvar eru í Reykjavík en 200 þeirra eru án skýlis. Þar bíða farþegar því án skjóls fyrir veðri og... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 175 orð | 2 myndir

Eldfimu málefni gerð góð skil

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Heimildarmyndin Lake of Fire fjallar um eitt eldfimasta málefni samtímans; fóstureyðingar. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Elstu börnum refsað mest

Frumburðir bera meginþunga af agaviðurlögum foreldra sinna, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtist í Economic Journal. Komust vísindamenn að því að yngri börn í fjölskyldu þyrftu mun sjaldnar að þola refsingu en þau elstu. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Fallegt og bragðgott

Blóðberg er ekki bara falleg jurt heldur er það jafnframt til margra hluta nytsamlegt. Blóðbergsbreiðurnar verða oft áberandi í júní og júlí og jafnvel fram í ágúst. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Farið yfir leiktækin að vori

Þegar leiktæki eru yfirfarin er sérstaklega mikilvægt að athuga ástand slitflata og annarra hluta þeirra sem eru undir miklu álagi. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Farnir að undirbúa veiðar

Hrefnuveiðimenn undirbúa nú veiðar í sumar. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Fékk „hræðilega“ mikið

Norðmaðurinn Frank O. Reite, sem var einn af framkvæmdastjórum Glitnis, fékk 34 milljónir norskra króna, jafnvirði 508 milljóna íslenskra króna, þegar hann hætti störfum sl. haust. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 450 orð | 3 myndir

Félagsmál í brennidepli

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í síðustu viku var tekin til umræðu stefnuyfirlýsing félagsmálaráðs. Yfirferð formanns félagmálaráðs hvatti til góðrar umræðu um málaflokkinn. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 20 orð

Fjölmargir vilja vera gítarhetjur

40 manns hafa skráð sig til keppni þar sem keppt er um hver er mesta gítarhetjan í tölvuleiknum Guitar... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Fjölskylduskemmtun „Það voru aðallega fjölskyldur sem mættu á...

Fjölskylduskemmtun „Það voru aðallega fjölskyldur sem mættu á frumsýninguna,“ segir Harpa Dögg Fríðudóttir , aðstoðarleikstjóri og talsmaður Fúríu, leikfélags Kvennaskólans í Reykjavík. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Fleiri atvinnulausir en styttri vinna

Atvinnuleysi mældist 2,3% á fyrsta fjórðungi ársins samkvæmt Hagstofunni. Er það 0,3% meira en á sama ársfjórðungi í fyrra, og skv. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Funda á ný hjá ríkissáttasemjara

Samninganefnd Icelandair ætlar að svara því á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag hvort léð verði máls á því að semja við Félag íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, til skemmri tíma en til 30. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 388 orð

Gegnsætt til botns

Stundum er gests augað svo ljómandi glöggt. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Glíman í útrás

Eftir Hildi Eddu Einarsdóttur hilduredda@24stundir.is Fyrsta heimsmeistaramótið í íslenskri glímu verður haldið í Danmörku dagana 10. og 11. ágúst, og hafa keppendur frá 10 þjóðlöndum í þremur heimsálfum þegar boðað þátttöku sína. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Glæstar vonir „Ég lagði mig alla í þessa plötu og ég vona bara að...

Glæstar vonir „Ég lagði mig alla í þessa plötu og ég vona bara að fólki líki hún,“ segir Jóhanna Guðrún , Yohanna , um nýja plötu sína, Butterflies and Elvis, sem kemur í verslanir í dag. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Grillað með Google

Internetið er ómissandi í nútímasamfélagi enda er þar hægt að fá svör við flestum spurningum sem á okkur brenna. Grillarar geta til dæmis fengið nær endalausar hugmyndir að grillréttum með því einu að fara á google.is. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Grillaður lax og gómsæt steik

Allir góðir grillarar þurfa nýjar og ferskar uppskriftir til að heilla matargesti. Þessar uppskriftir er að finna á vefsíðunni www.noatun.is. Grillaður sinnepsgljáður lax *800 g lax, laxaflak, beinhreinsað með roði *pipar, nýmalaður *3 msk. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Göngu- og hjólreiðastígar

Á vef Reykjavíkurborgar má finna ítarleg kort yfir göngu- og hjólastíga í borginni. Hægt er að nálgast kortin með því að slá inn slóðina rvk. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 357 orð | 1 mynd

Hafa meiri áhrif á unga fólkið

Verðhækkanir á áfengi hefðu líklega meiri áhrif á ungt fólk sem hefur minna fé milli handa en á hina eldri. Eftir því sem áfengisneysla eykst hjá þjóðum eykst hún frekar hjá þeim sem drekka mikið og eru til vandræða að sögn heilsuhagfræðings. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Helga Vala Helgadóttir bendir á skemmtilegan flöt á...

Helga Vala Helgadóttir bendir á skemmtilegan flöt á olíuhreinsistöðvarmálinu á bloggi sínu. Hún ber málið saman við Næturvaktina og segir Ragnar Jörundsson , bæjarstjóra í Vesturbyggð, minna sig á Ólaf Ragnar þegar hann var á kafi í Nígeríusvindli. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Hélt að strippið þætti hallærislegt

„Ég hélt að þetta væri orðið hallærislegt í dag, ég hélt að það væri tilfinningin. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 451 orð | 1 mynd

Hjólin dregin fram úr geymslunum

Miserfitt getur verið að komast leiðar sinnar á hjóli í borginni. Formaður Íslenska fjallahjólaklúbbsins segist þó ekki setja það fyrir sig að hjóla allan ársins hring. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Hjólin dregin úr geymslunni

Senn fyllast götur á ný af börnum á reiðhjólum, hlaupahjólum, línuskautum, hjólabrettum og öðrum farartækjum. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Hlaupið við Mývatn

Hlauparar sem hafa unun af því að njóta fallegrar náttúru á meðan þeir spretta úr spori geta enn skráð sig í Mývatnsmaraþonið sem fram fer 31. maí næstkomandi. Skráning og skipulag er í höndum Mývatnsstofu í síma 464-4390 og á... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Hnitspilarar áfram á EM

Þær Ragna Ingólfsdóttir og Tinna Helgadóttir komust báðar áfram í 2. umferð í einliðaleik á Evrópumótinu í badminton í Danmörku í gær. Þá komust Helgi Jóhannesson og Tinna Helgadóttir í 3. umferð í... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Hoppa áratugi fram í tímann

Áætlað er að Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar áskotnist nýr slökkvibíll næsta haust, en samningar voru undirritaðir í vikunni. „Við erum að hoppa einhverja áratugi fram í tímann frá þeim búnaði sem við höfum haft,“ segir Gísli S. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 146 orð | 5 myndir

Hornsteinn að friðarviðræðum

Mahmoud Abbas, leiðtogi Palestínumanna, er nú í þriggja daga heimsókn í Moskvu. Er talið að hann muni ræða við rússneska ráðamenn um skipulagningu viðræðna um frið í Mið-Austurlöndum, sem Rússar hafa gefið til kynna að þeir vilji halda í júní. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Hvar má tjalda og hvar ekki?

Fólk í tjaldútilegu veit ekki alltaf hvort það má tjalda á tilteknum stöðum á landinu, enda liggur slíkt oft ekki í augum uppi. Áður en haldið er af stað í útilegu getur verið gott að kíkja á hvað landslög hafa um málið að segja. 20. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Hækka í verði um 12-20%

Heildsöluverð dýralyfja hefur hækkað um 12-20% frá því í janúar síðastliðnum samkvæmt upplýsingum frá lyfjagreiðslunefnd. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Höfðingjar hittast

Sex daga opinberri heimsókn Benedikts páfa sextánda til Bandaríkjanna stendur yfir um þessar mundir. Bandaríkjaforseti, George Bush, tók páfa fagnandi við komuna til landsins. Þetta er fyrsta heimsókn Benedikts til Bandaríkjanna síðan hann varð páfi. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 133 orð | 3 myndir

I nnkaupastjóri Real Madrid, gamla kempan Predrag Mijatovic , segir það...

I nnkaupastjóri Real Madrid, gamla kempan Predrag Mijatovic , segir það ómögulegt að lokka Cristiano Ronaldo til liðsins. Mijatovic hafði vonast til að Ronaldo yrði andlit liðsins, líkt og Zidane hafi verið á sínum tíma. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Íslensk fyrirtæki áhættumetin

Hjá Creditinfo Ísland er nú hægt að nálgast upplýsingar um hve líklegt fyrirtæki er til að lenda í alvarlegum vanskilum. CIP-áhættumatið metur fyrirtækið út frá viðamiklum gögnum, s.s. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Íslensk netverslun í Kína

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra opnaði í gær formlega netverslunina www.orkastore.com sem er í eigu hjónanna Finns Guðmundssonar og Angelu Maríu Roldos. Fyrirtæki þeirra hjóna, Orka International Ltd. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Kallað eftir aukinni kjarnorku í Evrópu

Andris Piebalgs, sem er æðsti yfirmaður orkumála í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, undirstrikaði í vikunni nauðsyn þess að auka hlut kjarnorku í framleiðslu rafmagns til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í Evrópu. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 207 orð | 1 mynd

Kjúklingastrætisárás könnuð

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hefur falið tveimur fyrrverandi hæstaréttardómurum að fara yfir gögn er varða sprengjuárás sem íslenskir friðargæsluliðar urðu fyrir í Kjúklingastræti í Kabúl í október 2004 og skulu þeir skila skýrslu um... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 308 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

M argrét Sverrisdóttir var kjörin formaður Kvenréttindafélags Íslands á aðalfundi þess í fyrradag. Fyrir fundinn hafði hins vegar kvisast út að Ásgerður Jóna Flosadóttir hefði mikinn áhuga á þessu embætti. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Kornrækt ætti að fimmfalda

Hægt er að framleiða 75% þess korns sem þörf er á til fóðurgerðar hér. 11 þúsund tonn af byggi voru framleidd hér í fyrra en fimmfalt meira þarf til að anna innlendri... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 468 orð | 1 mynd

Kornrækt ætti að fimmfalda

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Stuðningur við kornrækt á Íslandi er afar takmarkaður að mati kornræktenda. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Kotungsbragur

Hvernig stendur á því að fjölmörg hús standa auð þar sem blómleg starfsemi og falleg hús ættu að vera? Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 82 orð

Kynning á öndunartækni

Mannræktarsamtökin Art of Living standa fyrir kynningardögum á öndunartækni í Rósinni, Bolholti 4, 4. hæð. Kynningin fer fram föstudaginn 18. apríl kl. 19-22, laugardaginn 19. apríl kl. 09-11 og sunnudaginn 20. apríl kl. 10-12. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd

Leiksvæðið búið undir sumarið

Huga þarf reglulega að öryggi og ástandi leiktækja, ekki síst nú þegar sumarið er á næsta leiti og börn leika sér í auknum mæli utandyra. Oft þarf ekki að gera mikið til að draga úr hættu á slysum. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Leynivopn rétthafa?

Fyrirtækið Eff2 technologies ehf. bar sigur úr býtum í frumkvöðlakeppni Innovit. Vinningstillagan gæti skipt sköpum í stríðinu gegn ólöglegu niðurhali. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Léttadrengurinn

Þess vegna getur hinn frjálslyndi Jón Magnússon ekki lengur leyft sér að lyfta sér á vængnum og hugsa frjálst um evruna eins og forðum. Nú þarf hann jafnan að hnýta fyrirvörum við ræðu sína til að hafa Magnús góðan. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 17 orð | 1 mynd

Léttir til

Léttir til suðvestanlands. Hiti 3 til 12 stig yfir daginn en búast má við næturfrosti norðaustan... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Linda deyr

Á þessum degi árið 1998 lést Linda McCartney. Hún var ljósmyndari, tónlistarmaður og baráttumanneskja fyrir dýravernd. Linda giftist Paul McCartney árið 1969. Saman áttu þau þrjú börn og McCartney ættleiddi dóttur hennar, Heather, af fyrra hjónabandi. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Má drepa barnaníðinga?

Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur tekið fyrir mál hins 43 ára Patricks Kennedys, sem sakfelldur var fyrir að nauðga átta ára stjúpdóttur sinni árið 1998. Kennedy var dæmdur til dauða fyrir verknaðinn af dómstól í Louisianaríki. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

McCain sjónarmun ofar

John McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana í Bandaríkjunum, nýtur jafnmikils fylgis og demókratinn Barack Obama og hefur naumt forskot á Hillary Clinton í könnun á fylgi mögulegra mótherja í forsetakosningunum sem fram fara í október. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Með meistarapróf í tölvuleik

Meistaranemar í sagnfræði og heimspeki við Háskóla Íslands eru að vinna verkefni sem tengjast fyrirtækinu CCP og leiknum Eve-online. Annar þeirra, Andri Wilde sagnfræðinemi, hyggst skrifa sögu Eve-online en hinn, Pétur J. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 95 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Skiptum fyrir...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Skiptum fyrir 1.077 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Century Aluminum eða um 4,29%. Bréf í Exista hækkuðu um 2,22% og bréf í Landsbanka Íslands um 2,22%. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Mikið eftir „Kvenréttindafélagið er búið að vera sterkt félag um...

Mikið eftir „Kvenréttindafélagið er búið að vera sterkt félag um langan tíma og komin ákveðin hefð á hlutina,“ segir Margrét Sverrisdóttir en hún var kjörin formaður Kvenréttindafélags Íslands á þriðjudag. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 373 orð | 2 myndir

Mikilvægt að hita grillið mjög vel

Grillveislur eru alltaf sérstaklega skemmtilegar en ýmislegt þarf að hafa í huga áður en gestum er boðið að setjast við matarborðið. Greifinn á Akureyri hefur um árabil rekið grillþjónustu og Arinbjörn Þórarinsson, einn af eigendum Greifans, segir að mikilvægast sé að gæta að magninu. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Mugison og hljómsveitin Bloodgroup verða fulltrúar Íslendinga á...

Mugison og hljómsveitin Bloodgroup verða fulltrúar Íslendinga á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar. Fjölmiðlar hafa slúðrað um að Jónsi og félagar í Sigur Rós komi einnig fram á hátíðinni, en nú hefur fengist staðfest að það er ekki rétt. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Neyðarsendir í rusli

Landhelgisgæslunni barst tilkynning klukkan hálfellefu í gærmorgun um að neyðarsendir gæfi frá sér merki á Snæfellsnesi. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send á vettvang, björgunarsveitin Lífsbjörg í Snæfellsbæ kölluð út og lögreglu gert viðvart. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 48 orð

NEYTENDAVAKTIN Túnþökur verð pr/m² Seljandi Verð Verðmunur Túnþökur...

NEYTENDAVAKTIN Túnþökur verð pr/m² Seljandi Verð Verðmunur Túnþökur Hella 300 (*) Túnþökusala Oddsteins 350 16,7 % Túnþökuvinnslan Kópavogi 350 16,7 % Túnþökur Grasavinafélagsins 398 (**) 32,7 % (*) 300 krónur á höfuðborgarsvæðinu en 190 krónur á Hellu... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Neytendur verðmerkja í búðum

„Þetta er náttúrlega svolítið föndur og tekur tíma. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 414 orð | 1 mynd

Ný reynsla skiptir mestu máli

Íslandsmót iðngreina verður haldið í anddyri gömlu Laugardalshallarinnar dagana 18.-19. apríl. Búast má við að þar verði mikið líf í tuskunum því þar keppa hátt í 80 iðnnemar í 11 greinum. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Nýskráðum bílum fjölgar

Á fyrstu 102 dögum þessa árs voru 6955 ökutæki nýskráð hér á landi. Í fyrra voru 5999 ökutæki nýskráð eftir jafn marga skráningardaga og hefur því nýskráðum ökutækjum fjölgað um 15,9% á milli ára. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 491 orð | 1 mynd

Ólafur heldur beat-hátíð

Ólafur Gunnarsson rithöfundur heldur beat-dag í byrjun maí. Erlendir gestir koma sérstaklega til landsins í tilefni dagsins og íslenskir listamenn verða einnig meðal þátttakenda. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Ólafur kemur fram í Barbican

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds kemur fram í Barbican Hall í London í júní samkvæmt Monitor.is. Þar kemur fram að búist sé við að um 1.500 manns mæti á tónleikana, en Ólafur verður aðalnúmerið. Ólafur gaf út breiðskífuna Eulogy for Evolution í fyrra. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Pissuskálar í háloftunum

Þýskt fyrirtæki sem framleiðir innréttingar í farþegaflugvélar hyggst hefja framleiðslu á pissuskálum, sem ætlað er að stytta raðir á salernin. Norbert Runn, talsmaður fyrirtækisins, telur að notkun skálanna muni hefjast á næsta ári. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Ruslahaugar verða skemmtigarður

Fjörefli ehf. skrifaði í dag undir samstarfssamning við Reykjavíkurborg um uppbyggingu alhliða afþreyingargarðs fyrir alla aldurshópa í Gufunesi í Grafarvogi. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 74,11 -0,81 GBP 146,36 -0,27 DKK 15,85 0,09 JPY 0,73 -0,75...

SALA % USD 74,11 -0,81 GBP 146,36 -0,27 DKK 15,85 0,09 JPY 0,73 -0,75 EUR 118,28 0,11 GENGISVÍSITALA 151,09 -0,17 ÚRVALSVÍSITALA 5. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 372 orð | 1 mynd

Salurinn skuli keyptur strax

Eftir Ægi Þór Eysteinsson aegir@24stundir. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Salurinn verði keyptur strax

Sjálfstæðismenn í Árborg vilja að bærinn kaupi menningarsal Hótels Selfoss. Salurinn er falur fyrir 90 milljónir og fæst gegn niðurfellingu fasteignagjalda af hótelinu í nokkur... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 382 orð | 1 mynd

Skipt um skoðun varðandi útrásina?

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Smáskúrir

Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða bjart veður en smáskúrir á stöku stað sunnan til á landinu. Hætt við þokulofti við sjávarsíðuna. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast á Suðvesturlandi, en víða næturfrost inn til... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Starfsfólki fjölgar ekki í Reykjavík

Kristinn H. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 412 orð | 1 mynd

Stjóri og stýra með mismunandi laun

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Séu laun kynjanna skoðuð eftir starfsstéttum sést að konur voru með 18-57 prósentum lægri heildarlaun (þ.e. laun og óreglubundnar greiðslur) en karlar í sömu stétt í fyrra, skv. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 70 orð

Stutt Bílvelta Bíll valt á fjórða tímanum í gær á Nesjavallaleið við...

Stutt Bílvelta Bíll valt á fjórða tímanum í gær á Nesjavallaleið við Hafravatn. Að sögn lögreglu komst ökumaður sjálfur út úr bifreiðinni, en var svo fluttur með sjúkrabíl á slysadeild. Ekki er vitað nánar um meiðsl ökumannsins. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 67 orð

Stutt Eldsneyti Eldsneytisverð hefur hækkað hér á landi síðustu daga...

Stutt Eldsneyti Eldsneytisverð hefur hækkað hér á landi síðustu daga. Lítrinn af bensíni hefur hækkað um tvær krónur hjá flestum olíufélögum og er algengt verð 149,60 krónur. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 62 orð

STUTT Gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms...

STUTT Gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að erlendur karlmaður skuli sitja í gæsluvarðhaldi til 2. maí. Maðurinn er grunaður um aðild að fíkniefninnflutningi og brot á endurkomubanni sem hann var dæmdur til 2004. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 540 orð | 1 mynd

Styður Samfylkingin skólagjöld?

Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálnefndar Alþingis, hefur lýst því yfir að til umræðu sé innan stjórnarflokkanna að gefa opinberum háskólum heimild til að taka upp skólagjöld. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 350 orð | 1 mynd

Svavar blankur og fær enga vinnu

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Já, ég er mjög blankur. Það eru ekki margir sem ráða mig í vinnu þessa dagana. Ég veit ekki af hverju, hvort ég sé ekki nógu aðlaðandi starfskraftur eða vegna ferils míns hjá Istorrent. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Svifryk mælist yfir mörkum

Svifryk mældist yfir heilsuverndarmörkum í Reykjavíkurborg í gær og líkur eru á að hið sama verði upp á teningnum í dag. Ryk berst nú ofan af hálendinu og inn yfir borgina og eins úr opnum grunnum og óbundnum svæðum í nágrenni borgarinnar. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Söfnuðust saman fyrir utan Alþingi

Atvinnubílstjórar söfnuðust saman fyrir utan Alþingishúsið síðdegis í gær til að minna á að þeir séu ekki hættir andófi gegn háu eldsneytisverði og efndu til kyrrðarstundar eins og einn þeirra kallaði mótmælin. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Tiger meiddur

Besti kylfingur heims, Tiger Woods, mun ekki fá neina fugla á næstunni, nema þá í kvöldmat. Verður hann frá keppni í um sex vikur sökum meiðsla á hné, en hann gekkst undir aðgerð síðastliðinn þriðjudag og þarf góðan tíma til að jafna... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 11 orð

Torrent-maðurinn leitar að styrkjum

Svavar Lúthersson, aðstandandi Torrent.is, hefur leitað til skráaskiptasamfélagsins um fjárhagslegan... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 680 orð | 2 myndir

Transfitusýrur á umbúðir

Óholl transfita myndast við herslu olíu við smjörlíkisgerð. Auglýsingar fyrri ára um hversu gott smjörlíkið væri fyrir hjartað teljast nú hin mestu öfugmæli og allur ljóminn farinn af smjörlíkinu. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Undan með nagladekkin

Tími nagladekkjanna á þessum vetri er liðinn. Frá og með deginum í gær er óheimilt að aka um á negldum dekkjum og búast má við því að lögreglan fari að sekta menn upp úr mánaðamótum. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Valur Grettisson , hinn skeleggi blaðamaður á DV, eignaðist sitt fyrsta...

Valur Grettisson , hinn skeleggi blaðamaður á DV, eignaðist sitt fyrsta barn í gær, hraustan dreng. Valur var viðstaddur fæðinguna og segja kunnugir að svo mjög hafi hann lifað sig inn í fæðinguna að hann sé meira eftir sig en móðirin. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Verður að vera skemmtileg

Sumri og sól fylgja ný tækifæri til hreyfingar og útiveru. Fólk kemur skíðum og skautum fyrir á sínum stað í geymslunni en dregur þess í stað fram hjólabretti, reiðhjól og önnur tæki sem henta árstíðinni. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 382 orð | 1 mynd

Vestfirðir seldir sælkerum

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ísland gæti orðið fastur áfangastaður sælkeraferðalanga, sem eru sérhæfður en ört vaxandi hópur. Soffía M. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Vestfirðir seldir sælkerum

Markaðssetning vestfirskra sælkeraslóða gæti verið mikið sóknarfæri í sérhæfðri ferðaþjónustu. Ísland gæti orðið fastur áfangastaður sælkeraferðalanga sem fjölgar... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Vicky Pollard safnar fyrir Kínaferð

„Við erum enn að reyna að vinna í þessu. Við fáum ekki að fara til Sjanghæ, en Peking er ennþá spurning,“ segir Karlotta Laufey Halldórsdóttir, gítarleikari hljómsveitarinnar Vicky Pollard, um væntanlega Kínaferð. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Vita ekki hverjir styrktu prófkjörin

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks segjast allir sem einn ekki vita hvers konar fyrirtæki styrktu síðustu prófkjörsbaráttu þeirra, enda hafi þeir skipað nefnd til að afla sér fjár til að geta staðið í baráttunni. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 185 orð | 2 myndir

William Shatner veldur vonbrigðum

William Shatner var gestur Jay Leno á þriðjudagskvöld. Shatner fer á kostum sem eilífðartöffarinn og öfugugginn Denny Crane í þáttunum Boston Legal, en hjá Leno sagði hann að Crane væri alger andstæða sín. Þeir eru eins og svart og hvítt. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 352 orð | 1 mynd

Þjáð af prófkvíða

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Margir tugir nemenda leita sér á hverjum vetri aðstoðar hjá sálfræðingum og námsráðgjöfum í háskólum vegna prófkvíða. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Þrífst þar sem fullorðnir sjá ekki til

„Okkur hafa borist ábendingar um einelti með myndavélarsímum á þessum stöðum þar sem þeir fullorðnu sjá ekki til, á salernum og í sturtuklefum þar sem þolandinn er hvað mest berskjaldaður,“ segir Björk Einisdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis... Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Æðislegt hús á góðum stað

Áætlað er að um 40.000 gestir hafi sótt Safnahúsið á Ísafirði í fyrra sem er um 14% meira en á árinu áður, samkvæmt upplýsingum á vef BB. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Öll hreyfing skiptir máli

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að minni hreyfing en nú er mælt með geti gegnt mikilvægu hlutverki í betrumbættri heilsu landsmanna. Í rannsókninni voru þátttakendur látnir ganga rösklega í 30 mínútur, 3 sinnum í viku í 12 vikur. Meira
17. apríl 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Öryggi leiktækja

Huga þarf reglulega að öryggi og ástandi leiktækja, ekki síst nú þegar sumarið er á næsta leiti, að sögn Sigrúnar A. Þorsteinsdóttur. Oft þarf ekki að gera mikið til að draga úr hættu á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.