Greinar fimmtudaginn 22. maí 2008

Fréttir

22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

1.715 ótryggð ökutæki

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÓTRYGGÐUM ökutækjum í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað óheyrilega á síðustu þremur árum og slagar fjöldi þeirra hátt á annað þúsund. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

90 milljónum úthlutað úr Pokasjóði

POKASJÓÐUR verslunarinnar úthlutaði sl. þriðjudag 90 milljónum króna til 98 verkefna á sviði umhverfismála, mannúðarmála, lista, menningar, íþrótta og útivistar. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Aðstoðarforstjóri Icelandair

SIGÞÓR Einarsson hefur verið ráðinn aðstoðarforstjóri Icelandair Group, móðurfélags flugfélagsins Icelandair og fleiri félaga. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Afmælissýning

SÝNINGIN „Að vita meira og meira“, brot úr sögu almenningsfræðslu á Íslandi í hundrað ár, verður opnuð almenningi í Þjóðarbókhlöðunni föstudaginn 23. maí. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Allt að 130 sprengjur á dag

ÞEGAR best gengur tekst sprengjusérfræðingum Landhelgisgæslunnar að eyða allt að 130 klasasprengjum á dag þar sem þeir sinna bráðaútköllum í Suður-Líbanon. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð

Aukið álag á barnaverndarnefndir er áhyggjuefni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TILKYNNINGUM til barnaverndarnefnda hefur fjölgað gríðarlega á undanförnum árum meðan starfsfólki fjölgar lítið sem ekkert. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Áhyggjur af matvælaiðnaði

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá Bárunni, stéttarfélagi: „Aðalfundur Bárunnar, stéttarfélags haldinn 15. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð

Áminningar og sektir á fjármálamarkaði

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sektað sjö aðila um samanlagt tæpar 3,9 milljónir króna vegna brota gegn tilkynningaskyldu á markaði. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Barlómur í neti á Skorradalsvatni

SILUNGANET virðast ekki síður fanga fugla en fiska í Skorradalsvatni. Þegar hjónin Guðjón Jensson og Úrsúla Jünemann komu í bústað sinn við vatnið seint að kvöldi sl. föstudags heyrðu þau mikið væl í lómum frá vatninu. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Barnasáttmálinn kynntur

Í TILEFNI af degi barnsins, sem haldinn verður í fyrsta skipti hátíðlegur á Íslandi þann 25. maí nk., hafa Umboðsmaður Barna, Barnaheill og UNICEF á Íslandi gefið út tvö veggspjöld með ákvæðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í styttri útgáfu. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Meiri eftirspurn eftir raforku en framboð nú um stundir“

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is ÞAÐ er meiri eftirspurn eftir raforku en framboð nú um stundir,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Betra en fara í felur

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is „ÞAÐ ER auðvitað óvenjulegt að annar stjórnarflokkurinn skuli lýsa sig andvígan því en að mörgu leyti er það hreinlegra en fara í felur með slíka afstöðu,“ sagði Geir H. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Birgjar sektaðir?

PÁLL Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, útilokar ekki að Samkeppniseftirlitið beiti stjórnvaldssektum vegna hugsanlegra brota birgja og matvöruverslana á samkeppnislögum en stofnunin er að skoða viðskiptasamninga þessara aðila. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 1760 orð | 2 myndir

Ekki skylda Barnaverndar að taka út heimilið

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is Ekki var einfalt mál að fá samband við Halldóru Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur, í gær vegna gagnrýni sem fram kom á störf stofnunarinnar í aðsendri grein í Morgunblaðinu í gær. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Emírinn af Katar væntanlegur

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti á þriðjudag fund í Doha, höfuðborg Katar, með hans hátign emírnum af Katar, sjeik Hamad Bin Khalifa Al Thani. Einnig fundaði hann með Amr Moussa, framkvæmdastjóra Arababandalagsins. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Erfingjar Halldórs vilja óbreytt fyrirkomulag

GUÐNÝ Halldórsdóttir segir erfingja Halldórs Laxness vilja að JPV sjái áfram um útgáfu verka Nóbelsskáldsins. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

EVE-spilarar kjósa sér fulltrúa

SPILARAR í íslenska fjölspilaraleiknum EVE Online, sem framleiddur er af CCP hf., hafa kosið í fyrsta skipti níu manna fulltrúaráð, sem verða mun starfsmönnum CCP innan handar um stefnumótun og þróun leiksins. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð

Ferðaskrifstofur fækka ferðum

FERÐASKRIFSTOFAN Heimsferðir þarf að aflýsa þremur ferðum í sumar: tveimur til grísku eyjarinnar Rhodos og einni til borgarinnar Malaga á Spáni. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 236 orð | 3 myndir

Féll hún úr flugvél?

UM FIMMTÍU kílóa flugvélasprengja var gerð óvirk þar sem hún fannst í húsgrunni við Furugrund í Kópavogi í gærdag. Mikill viðbúnaður var af þeim sökum og allstórt svæði – um 200 metra radíus frá sprengjunni – var girt af. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fimmtíu kílóa flugvélasprengja fannst

SPRENGJUSÉRFRÆÐINGAR Landhelgisgæslu Íslands gerðu fimmtíu kílóa flugvélasprengju, sem fannst í húsgrunni við Furugrund í Kópavogi, óvirka um miðjan dag í gær. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Fólk breyti hegðun sinni og nýti aðra orkugjafa

NAUÐSYNLEGT er að fá fólk til að breyta hegðun sinni og nýta aðra orkugjafa en olíu, að því er fram kom í svari Geirs H. Haarde forsætisráðherra við fyrirspurn Valgerðar Sverrisdóttur, þingmanns Framsóknar, á Alþingi í gær. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 2 myndir

Framkvæmdir við nýjan Gjábakkaveg hefjast innan tíðar

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Vegagerðinni bárust 10 tilboð til lagningar Lyngdalsheiðarvegar eða nýs Gjábakkavegar; tilboðin voru opnuð á þriðjudag. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fyrsta hrefnan á land og í verslanir fyrir helgi

FYRSTA hrefna sumarsins veiddist á Faxaflóa í fyrrakvöld og er gert ráð fyrir að kjötið fari á markað á morgun. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fögnuður tveggja stjórnarmanna á móti hagsmunum OR

GUNNAR Sigurðsson, fulltrúi Akraneskaupstaðar í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur, gagnrýndi sameiginlega bókun fulltrúa Vinstri grænna og Samfylkingarinnar vegna Bitruvirkjunar á stjórnarfundi í fyrradag og sagði hana ganga þvert gegn hagsmunum Orkuveitu... Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gamalt gert eins og nýtt

ÁHUGI á gömlum dráttarvélum hefur blossað upp hér á undanförnum 3-5 árum, að sögn Bjarna Guðmundssonar hjá Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri. Þessa aukna áhuga hefur orðið mikið vart á safninu. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð | 3 myndir

Glæsileg vinningstillaga að gestastofu

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Fljótsdalur | Vatnajökulsþjóðgarður, stærsti þjóðgarður Evrópu, verður formlega stofnaður 7. júní n.k. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Grænmeti í íslensku gervi?

GRÆNMETI frá útlöndum er skolað upp úr íslensku vatni og pakkað hér á landi en selt sem íslensk framleiðsla. Meira
22. maí 2008 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Handsömuðu leiðtoga ETA

FRANSKIR lögreglumenn leiða á brott mann sem talinn er vera Javier Lopez Pena, öðru nafni „Thierry“, leiðtogi basknesku hryðjuverkasamtakanna ETA. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Handverkssýning og -sala

HANDVERKSSÝNING og -sala verður föstudaginn 23. maí, laugardaginn 24. maí og mánudaginn 26. maí í félagsmiðstöð eldri borgara á Vesturgötu 7 kl. 13-17 alla dagana. Til sýnis og sölu verða margvíslegir handverksgripir, m.a. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð

Hart deilt í Iðnskólanum í Hafnarfirði

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is KENNARAR við Iðnskólann í Hafnarfirði krefjast leiðréttingar á launum fjögur ár aftur í tímann. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð

Hugðarefni Íslendinga í alþjóðamálum

STJÓRNMÁLAFRÆÐISKOR Háskóla Íslands stendur fyrir uppskeruhátíð í dag, fimmtudaginn 22. maí, milli kl. 15 og 17 í Lögbergi, stofu 101. Þetta er í fyrsta sinn sem uppskeruhátíð meistaranáms í alþjóðasamskiptum er haldin. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Hvað kostar Evróvisjón?

HVAÐ myndi það kosta Íslendinga að vinna Evróvisjón? Hver væri ávinningurinn? Erum við tilbúin að halda keppnina ef til kastanna kemur? Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ingibjörg á fundi

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og formaður Samfylkingarinnar ræðir um umhverfisstefnu flokks og lands á fundi Græna netsins á Sólon á laugardaginn. Fundurinn hefst kl. 11.30, eftir aðalfund samtakanna sem hefst kl. 11. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Kennarar samþykkja samning

FÉLAGSMENN í Félagi grunnskólakennara hafa samþykkt með atkvæðagreiðslu kjarasamning þann sem gerður var milli Kennarasambands Íslands og Launanefndar sveitarfélaga 28. apríl sl. Hófst allsherjaratkvæðagreiðsla 14. maí og fór talning fram 20. maí. Meira
22. maí 2008 | Erlendar fréttir | 135 orð

Kennedy heim af sjúkrahúsi

Boston. AP. | Edward M. Kennedy öldungadeildarþingmaður fór af sjúkrahúsi í Boston í gær, daginn eftir að hann greindist með heilaæxli. Kennedy er með illkynja tróðæxli í vinstra hvirfilblaði. Sérfræðingar segja að slík æxli séu nær alltaf banvæn. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Kerfi sem virðist gefast vel

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra segir að ummæli hans um breytingar á Íbúðalánasjóði á fundi Samtaka iðnaðarins í fyrradag feli ekki í sér að ríkið eigi að draga sig út úr almennum lánveitingum til íbúðakaupa. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð

Landic selur þróunardeild

LANDIC Property, fasteignafélag í aðaleigu FL Group, hefur selt Keops Development til danska fjárfestingarfélagsins Stones Invest. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 6 myndir

Leiðir til bata

„UPP á grasið aftur“ er yfirskrift opins fundar um geðheilbrigðismál sem Hugarafl og Árni Tryggvason halda í Norræna húsinu á sunnudag, 25. maí. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð

LEIÐRÉTT

Varabæjarfulltrúi MAGNÚS Þór Hafsteinsson er varabæjarfulltrúi á Akranesi en ekki bæjarfulltrúi eins og ranglega kom fram í Morgunblaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Leikrit, sögur og ljóð verði skilgreind sem eign

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra telur koma til greina að tekjur af endursölu hugverka verði skattlagðar eins og fjármagnstekjur. Þetta kom fram í svari Árna við fyrirspurn Kolbrúnar Halldórsdóttur, þingmanns VG, á Alþingi í gær. Meira
22. maí 2008 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Líbanar vongóðir um lausn stjórnarkreppunnar

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „NÝR kafli í sögu Líbanons“ og „einstakt samkomulag á einstökum tímum“ voru orð líbanskra stjórnmálamanna um nýtt samkomulag sem náðist í gær. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð

Líkur á upptöku evru sagðar meiri

LÍKUR á því að Ísland taki upp evruna á einn eða annan hátt hafa aukist verulega, að mati greiningardeildar fjárfestingarbankans Lehman Brothers, en bankinn gaf nýlega út skýrslu um íslenska hagkerfið. Segir þar m.a. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Marel styrkir kokkalandsliðið

MAREL Food Systems verður styrktaraðili íslenska kokkalandsliðsins næstu þrjú árin og mun leggja liðinu til styrk að upphæð kr. 1.000.000 á hverju ári samningstímans. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 347 orð | 1 mynd

Mýrdalssandur verði gróinn um miðja öldina

SÚ VAR tíðin að sandfok á Mýrdalssandi gat stöðvað umferð um þjóðveginn allt að 20 daga á ári, jafnframt því að valda skemmdum á bifreiðum. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ótrúlegur lokakafli í Moskvu

ENSKA liðið Manchester United fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu í gær í þriðja sinn eftir 7:6 sigur gegn enska liðinu Chelsea í Moskvu í Rússlandi. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Man. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Óvægið verk; ekki fyrir viðkvæma

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is LEIKRITIÐ Killer Joe verður frumsýnt í Rýminu hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld, en þetta er fyrri gestasýningin af tveimur sem boðið verður upp á hjá LA nú í maí. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 613 orð

Samningar við birgja kunna að brjóta samkeppnislög

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

Sáttatillaga um REI einróma samþykkt

Eftir Andra Karl andri@mbl.is STJÓRN Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti einróma á aukafundi sínum í gærkvöldi ályktunartillögu um Reykjavík Energy Invest. Með henni er vonast til að loksins hafi náðst ágæt sátt um málefni REI. Meira
22. maí 2008 | Erlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Segir lokasigur „innan seilingar“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is BARACK Obama sagði í fyrrakvöld að fullnaðarsigur væri „innan seilingar“ í fimm mánaða langri baráttu hans við Hillary Clinton í forkosningum bandarískra demókrata. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Skákakademían tekur upp taflið

FJÖLMENNI var viðstatt stofnun Skákakademíu Reykjavíkur (SR) í Höfða í gær en hlutverk hennar verður öðrum þræði að hlúa að skákíþróttinni í borginni með sérstaka áherslu á skólana. Meira
22. maí 2008 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Stjórnarflokki spáð sigri

ÚTGÖNGUSPÁR í Georgíu bentu til þess að Sameinaða ættjarðarfylkingin, flokkur Mikheils Saakashvilis forseta, myndi vinna yfirburðasigur í þingkosningum sem fram fóru í gær. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Vantar svör við grundvallarspurningum

STJÓRNSÝSLUÚTTEKT Ríkisendurskoðunar um Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. svarar ekki grundvallarspurningum í málinu og það kallar á frekari rannsókn. Þetta er álit minnihluta fjárlaganefndar, þ.e. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Varpið er alveg viðsnúið frá því sem áður var

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is VARPIÐ byrjaði fyrir rúmlega hálfum mánuði,“ sagði Bjarni Magnússon, hreppstjóri í Grímsey, sem í gær var í eggjum í Efri-Sandvíkurbjargi. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Veikir okkar stöðu

GUÐNI Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, segir grafalvarlegt hvernig ríkisstjórnin hafi staðið að ákvörðun um veiðar á hrefnu. Hann segir að yfirlýsing Samfylkingarinnar í þessu máli feli í sér trúnaðarbrest og veiki verulega íslenska hagsmuni. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð

Vilja fresta matvælalöggjöfinni

BÆJARRÁÐ Akureyrar fjallar væntanlega í dag um tillögu Vinstri grænna þess efnis að bærinn skori á ríkisstjórnina að fresta afgreiðslu frumvarps sem m.a. felur í sér að taka upp matvælalöggjöf Evrópusambandsins. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð

Þekking á strandsvæði Skerjafjarðar lítil og brotakennd

SIGRÍÐUR Ólafsdóttir, fagstjóri meistaranáms í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða, kynnir meistaraprófsverkefni sitt í umhverfis- og auðlindastjórnun við Háskóla Íslands, á morgun, 23. maí kl. 12 í stofu 132 í Öskju. Meira
22. maí 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Tveggja stjórna sumar Steingrímur J. Sigfússon og Kristinn H. Gunnarsson urðu báðir til þess á Alþingi í gær að gagnrýna stjórnarflokkana, Samfylkingu og Sjálfstæðisflokk , fyrir að tala ekki einni röddu. Meira
22. maí 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð

Þjálfari Keikós látinn

STEPHEN Mathew Claussen, sem þjálfaði háhyrninginn Keikó í Oregon og á Íslandi, fórst í flugslysi í New Jersey á laugardaginn var. Claussen lést ásamt flugmanni og eiganda Cessna-vélar sem hrapaði í skógi í New Jersey. Meira

Ritstjórnargreinar

22. maí 2008 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Eyjan við heimskautsbaug

Ísland hefur verið fyrirferðarmikið í erlendum fjölmiðlum. Financial Times birti til dæmis hátt í 200 fréttir á tveim mánuðum um íslenskt efnahagslíf. Meira
22. maí 2008 | Leiðarar | 838 orð

Nýting auðlinda

Í nýrri álitsgerð bandaríska fjármálafyrirtækisins Lehman Brothers um íslenzkt efnahagslíf, en það er eitt þekktasta fyrirtækið í sinni grein vestanhafs, segir m.a.: „Innanlandskostnaður við netbú, sem fyrst kom til álita um mitt sl. Meira

Menning

22. maí 2008 | Leiklist | 239 orð | 1 mynd

Ástarljóð og níðvísur

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is LJÓÐ Bólu-Hjálmars spanna allan skalann frá því að vera gullfalleg ástarljóð til andstyggilegustu níðvísna. Meira
22. maí 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Bloodgroup komin heim úr Bretlandstúr

* Stuðsveitin Bloodgroup, með Kristínu Lilju í broddi fylkingar, er nýkomin heim úr tónleikaferð um Bretland og treður upp í heljarinnar partíi sem símafyrirtækið Nova og tískumerkið Diesel halda á NASA annað kvöld. Meira
22. maí 2008 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Búinn að missa þráðinn

ÞÁTTARÖÐIN Lost stendur sífellt betur undir nafni og alveg ljóst að þýðingin hjá Sjónvarpinu, Lífsháski , passar engan veginn. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 567 orð | 3 myndir

Engan bilbug að finna á Bilan

Nú færist spenna í leikinn hér í Evróvisjónlandi, lokaæfingar í búningum fóru fram í gær og kynnarnir æfðu sitt stífa hjal á milli atriða í stóru Beograd Arena-íþróttahöllinni. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Evróvisjónþorpið Dalvík

ÞAÐ er gríðarleg Evróvisjónstemning í Dalvík þessa dagana enda Friðrik Ómar Dalvíkingur. Í dag munu Dalvíkingar safnast saman kl. 18 við Ráðhús Dalvíkurbyggðar og fara í skrúðgöngu að íþróttahúsinu Víkurröst. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 194 orð | 2 myndir

Evróvisjónæðið nær hámarki

TÓNLISTINN þessa vikuna ber þess greinileg merki að Evróvisjónæðið er að ná hátindi sínum. Fjórar plötur sem tengjast keppninni eru nú meðal þeirra söluhæstu á landinu og verða spilaðar hástöfum í Evróvisjónpartíum í kvöld og á laugardagskvöldið. Meira
22. maí 2008 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Förðun og dekkjaskipti

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HÁTÍÐIN Valkyrjur verður haldin í fyrsta sinn í Hinu húsinu um helgina, en þar munu ungar konur á aldrinum 15 til 25 ára fagna fjölbreytileika kvenna og afsanna þá mýtu að konur séu konum verstar. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 468 orð | 1 mynd

Gamlar glæður á nýjum belgjum

Verk eftir Mahler, Berio, Bach, Wendy Carlos, Mozart og Lennon/McCartney. Sönghópurinn Swingle Singers (Joanna Goldsmith, Julie Fuller, Johanna Hewitt, Clare Wheeler, Richard Eteson, Tobias Hug, Kevin Fox og [?]) ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Gæti verið betra

THE Hungry Saw er sjöunda hljóðversskífa Nottingham-sveitarinnar Tindersticks. Sveitin sendi frá sér tvær frábærar plötur í upphafi ferils síns, Tindersticks (1995) og Curtains (1997). Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 298 orð | 1 mynd

Horfin augnablik

Til 25. maí. Opið fim. til sun. frá kl. 14-18, aðgangur ókeypis. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Húbba búbba

LOS Campesinos! er velsk indípopphljómsveit sem í ævintýraleika sínum og framhleypni minnir á aðra velska indípoppsveit; Super Furry Animals. Hér er þó öllu hrárri, jafnvel pönkaðri tónn sleginn. En mikið sem þetta er skemmtilegur tónn. Meira
22. maí 2008 | Fólk í fréttum | 526 orð | 4 myndir

Knár þótt hann sé grár

Kali-maaaa! KALI-MAAAAA!! Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 610 orð | 1 mynd

Listamenn og kartöflur á breyttum tímum

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is LISTASAFN Reykjavíkur efnir til umræðna og útgáfufagnaðar í kvöld kl. 20 í tilefni af útkomu tveggja bóka um unga íslenska listamenn sem hafa sýnt í safninu síðastliðin tvö ár. Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Málverk og borhola hjá Húbert Nóa

GEOMETRIA heitir sýning Húberts Nóa, sem opnuð verður í Gallery Turpentine á morgun. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 288 orð | 2 myndir

Meistarar básúnunnar mætast

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GESTIR Sinfóníuhljómsveitar Íslands gleyma líklegast seint snilldarleik sænska básúnuleikarans Christians Lindbergs með hljómsveitinni. Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Mortensen væntanlegur

STARFSFÓLKI Ljósmyndasafns Reykjavíkur í Grófarhúsinu hefur á liðnum vikum borist fjöldi bréfa frá erlendum unnendum Viggo Mortensen, en sýning á verkum hans verður opnuð annan laugardag. Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 343 orð | 2 myndir

Myndar fyrir Vogue

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is LJÓSMYNDARINN Anna Pálmadóttir hefur sérhæft sig í því að mynda börn og náð langt á því sviði. Hún hefur tekið fjölda mynda fyrir tímaritið Vogue Bambini og verslanakeðjurnar Bloomingdales og Gap. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Norræn tónlist til náms og greiningar

ÚT er komin bókin Listen to Scandinavia . Þar er fjallað ítarlega um lög og tónverk norr-ænna tónskálda. Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 140 orð | 1 mynd

Ópið sýnt aftur í Ósló

ÓPIÐ, hið fræga og hrakta málverk, norska málarans Edvards Munchs kemur á ný fyrir almannasjónir í Ósló á morgun. Meira
22. maí 2008 | Fólk í fréttum | 174 orð | 1 mynd

Sambandsslit yfirvofandi

SAMBAND þeirra Siennu Miller og Rhys Ifans hangir á bláþræði að sögn vina þeirra. Mun Miller, sem er 26 ára gömul, vera orðin leið á hinum 39 ára Ifans og er því spáð að hún muni enda sambandið innan tíðar. Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 184 orð

Samtíminn á mynd

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞETTA er ráðning í ákveðið verkefni, ekki ný staða,“ segir Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, þegar hún útskýrir nýjung í starfsemi safnsins sem auglýst verður innan skamms. Meira
22. maí 2008 | Menningarlíf | 90 orð

Skiluru?

PULITZER-rithöfundurinn David McCullough hélt ræðu yfir útskriftarnemendum úr Boston College nýverið sem þótti sérlega áhrifamikil. Hann ræddi fræga setningu Kennedys: Spurðu ei hvað þjóðin getur gert fyrir þig, spurðu hvað þú getir gert fyrir þjóðina. Meira
22. maí 2008 | Myndlist | 205 orð | 1 mynd

Stílfærð blóm

Til 25. maí 2008. Opið má.-fö. kl. 10-18, lau. kl. 10-14. Aðgangur ókeypis. Meira
22. maí 2008 | Menningarlíf | 92 orð | 1 mynd

Sýning um sögu skólastarfs

AÐ vita meira og meira, sýning á brotum úr sögu almenningsfræðslu á Íslandi í hundrað ár, verður opnuð almenningi í Þjóðarbókhlöðunni á morgun. Meira
22. maí 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Tískuveisla sumarsins

* En aftur að partíinu á Nasa. Diesel og Nova lofa flottustu tískuveislu sumarsins annað kvöld þar sem boðið verður meðal annars upp á ilmvatns- og vínkynningu en um 2.000 miðar eru í boði þrátt fyrir að Nasa taki ekki fleiri en 1.000 manns. Meira
22. maí 2008 | Bókmenntir | 32 orð

Útgáfustjóri Máls og menningar

Í frétt í blaðinu í gær stóð að Silja Aðalsteinsdóttir yrði útgáfustjóri Máls og menningar/Vöku-Helgafells en hið rétta er að hún verður útgáfustjóri Máls og menningar. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
22. maí 2008 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Vafasamur plötutitill

BANDARÍSKI rapparinn Nas hefur ákveðið að nefna nýju plötuna sína ekki N*gger , eins og til stóð. Meira
22. maí 2008 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Víðóma breiðtjald

HÉR er á ferðinni samstarfsverkefni Alex Turners, leiðtoga Arctic Monkeys, og vinar hans Miles Kanes úr hinni lítt þekktu The Rascals. Meira

Umræðan

22. maí 2008 | Blogg | 99 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 21. maí Himinlifandi á Hillary-vaktinni...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 21. maí Himinlifandi á Hillary-vaktinni Fyrstu spár bentu ekki til mikils sigurs Hillary í Kentucky en núna er henni spáð stórsigri og ég vona að það haldi. Meira
22. maí 2008 | Blogg | 99 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 21. maí Börn og foreldrar í Tarzanleik...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 21. maí Börn og foreldrar í Tarzanleik! Á veturna eru lítil börn ekki mikið úti að leika sér, síst af öllu um helgar. Þegar er kalt og það blæs þá vilja flest yngstu leikskólabörnin helst vera inni og hafa nægt rými. Meira
22. maí 2008 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Heilsa – leiðtogar – frumkvöðlar – stjórnun

Guðjón Magnússon skrifar um nýtt nám á sviði heilsutengdrar þjónustu við Háskólann í Reykjavík: "Ný hugsun í heilbrigðisþjónustu kallar á nýja nálgun fyrir fólk sem er tilbúið til að taka þátt í þeim verkefnum sem við blasa í heilbrigðisgeiranum." Meira
22. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 313 orð | 1 mynd

Listfélag Grafarvogskirkju stofnað

Frá Vigfúsi Þór Árnasyni: "Í DAG verður Listfélag Grafarvogskirkju stofnað. Síðustu misserin hefur undirbúningshópur unnið að því að móta lög og setja fram stefnumarkmið Listfélagsins." Meira
22. maí 2008 | Aðsent efni | 598 orð | 1 mynd

Lífið, fegurð þess og fjölbreytni

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar í tilefni af Degri líffræðilegrar fjölbreytni, sem er í dag: "Dagur líffræðilegrar fjölbreytni er í ár sérstaklega helgaður landbúnaði." Meira
22. maí 2008 | Bréf til blaðsins | 371 orð

Réttur efnalítilla til gjafsóknar rýmkaður

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu: „Í kynningu á aðsendri grein í Morgunblaðinu 21. Meira
22. maí 2008 | Blogg | 94 orð | 1 mynd

Sigurður Mar Halldórsson | 21. maí Heimaframleiðsla bænda Ég hef lengi...

Sigurður Mar Halldórsson | 21. maí Heimaframleiðsla bænda Ég hef lengi verið talsmaður þess að bændur selji framleiðslu sína sjálfir eða í það minnsta í gegnum staðbundnar afurðastöðvar. Meira
22. maí 2008 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Velkomin heim!

Rún Halldórsdóttir skrifar um komu flóttamanna til Akraness: "Landlausum bræðrum og systrum í alþjóðasamfélaginu er þeim ríkjum sem betur mega sín skylt að hjálpa. Okkar vandamál eru smávægileg miðað við þeirra." Meira
22. maí 2008 | Velvakandi | 447 orð | 2 myndir

velvakandi

Rökkvi týndur HANN Rökkvi týndist frá heimili sínu að Kirkjutorgi 1 á Sauðárkróki þann 13. maí síðastliðinn. Rökkvi er 1 árs gamall og geldur. Hann er alsvartur, með örfá hvít hár á líkama. Meira

Minningargreinar

22. maí 2008 | Minningargreinar | 1477 orð | 1 mynd

Bjarni Sigurðsson

Bjarni Sigurðsson fæddist í Reykjavík 25. september 1951. Hann lést á nýrnadeild Landspítalans 14. maí sl. Foreldrar hans eru Hildur Bjarnadóttir, f. 15.3. 1929, og Sigurður Jónasson, f. 3.12. 1925, d. 6.4. 1986. Systkini Bjarna eru 1) Svanhildur, f. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2008 | Minningargreinar | 718 orð

Björn Björnsson

Oft hef ég öfundað nemendur Björns, svo vel hafa þeir látið af kennslu hans í siðfræði við guðfræðideild Háskóla Íslands. Ég nam guðfræði við annan háskóla en örlögin höguðu því svo að ég kynntist honum samt mjög vel og lærði mikið af honum. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2008 | Minningargreinar | 4464 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1937. Hann lést á Landspítala, Landakoti, 9. maí 2008. Foreldrar hans voru hjónin Björn Magnússon, dr. theol., prestur og prófastur á Borg á Mýrum, síðar prófessor við Háskóla Íslands, f. 17. maí 1904, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2008 | Minningargreinar | 209 orð | 2 myndir

Nora Kornblueh

Nora Sue Kornblueh fæddist í Huntington í New York-ríki í Bandaríkjunum 18. júlí 1951. Hún lést í Reykjavík 2. maí síðastliðinn. Útför Noru var gerð frá Fossvogskirkju 19. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2008 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Sigríður G. Schiöth

Sigríður Guðmundsdóttir Schiöth fæddist á Lómatjörn í Höfðahverfi 3. febrúar 1914. Hún andaðist á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 18. apríl síðastliðinn. Útför Sigríðar var gerð frá Akureyrarkirkju 28. apríl sl. Meira  Kaupa minningabók

Sjávarútvegur

22. maí 2008 | Sjávarútvegur | 306 orð

Fagna ákvörðun sjávarútvegsráðherra

HAGSMUNAAÐILAR í sjávarútvegi fagna þeirri ákvörðun sjávarútvegsráðherra að heimila hrefnuveiðar í ár. Sú ákvörðun er í samræmi við stefnu stjórnvalda um sjálfbæra nýtingu lifandi auðlinda hafsins og ályktun Alþingis um hvalveiðar frá 10. Meira
22. maí 2008 | Sjávarútvegur | 191 orð | 1 mynd

Hákon EA byrjaður á norsk-íslensku síldinni

„ÞAÐ er kropp, eitthvað að hafa,“ segir Ingi Jóhann Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gjögurs ehf., útgerðar Hákonar EA-148. Hákon er kominn til síldveiða úr norsk-íslenska stofninum, fyrstur íslenskra skipa á þessari vertíð. Meira
22. maí 2008 | Sjávarútvegur | 491 orð | 1 mynd

Kolmunninn gufaði upp

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is KOLMUNNAVERTÍÐIN er búin hjá íslensku skipunum, að minnsta kosti í bili. Í gær var Hoffell SU-80 frá Fáskrúðsfirði eina skipið á miðunum við Færeyjar, allur flotinn var farinn heim. Meira

Daglegt líf

22. maí 2008 | Daglegt líf | 137 orð

Af vori og klósettsetu

Hjálmar Freysteinsson læknir á Akureyri hefur undanfarið verið að gera upp baðhergi. Og þykir merkast í þessu sambandi afar tæknilega fullkomin klósettseta, hálfsjálfvirk: Af salerninu sæll ég kem svona lúxus meta kann. Meira
22. maí 2008 | Daglegt líf | 484 orð | 3 myndir

akureyri

Stelpurnar í 4. flokki hjá Þór í fótbolta eru að safna sér fyrir ferð á mót í Danmörku í sumar og það nýjasta hjá þeim er að bjóðast til að þrífa glugga verslana í miðbænum. Meira
22. maí 2008 | Daglegt líf | 862 orð | 4 myndir

Brimandi borg þar sem allt er mögulegt

Eftir Steinunni Ásmundsdóttur steinunn@mbl.is Toronto er borg andstæðna og kraumandi menningar. Meira
22. maí 2008 | Neytendur | 667 orð | 4 myndir

Leiklist, hafnabolti eða jóga í sumar?

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Þeir eru líklega ófáir krakkarnir sem bíða þess með óþreyju þessa dagana að skólastarfinu ljúki. Meira
22. maí 2008 | Neytendur | 84 orð | 1 mynd

nýtt

Vatnsdrykkir með trefjum og andoxunarefnum Vífilfell hefur sett nýja tegund Topps á markað hér á landi undir nafninu Eðal Toppur. Meira
22. maí 2008 | Neytendur | 578 orð | 1 mynd

Snakk og skyndibiti fyrir Evróvision helgi

Bónus Gildir 22. - 25. maí verð nú verð áður mælie. verð Chicago take away pitsur, 2 stk. 1.000 1.196 500 kr. stk. Nautaat ferskt ungnautahakk 898 1.198 898 kr. kg Nautaat Borgar 4 stk. m/brauði 498 598 125 kr. stk. Bónus ferskir bl. Meira
22. maí 2008 | Ferðalög | 151 orð | 2 myndir

vítt og breitt

Hjólaferð á Nesjavelli Árleg ferð Fjallahjólaklúbbsins á Nesjavelli verður farin um helgina. Þetta er fyrsta ferð klúbbsins þetta sumarið og hentar vel nýliðum jafnt sem lengra komnum. Lagt verður af stað frá Árbæjarsafni laugardaginn 24. maí kl. Meira

Fastir þættir

22. maí 2008 | Fastir þættir | 170 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Grunsamlegur flýtir. Norður &spade;Á643 &heart;K843 ⋄842 &klubs;K5 Vestur Austur &spade;G1097 &spade;D5 &heart;G &heart;D2 ⋄ÁD63 ⋄G10975 &klubs;G876 &klubs;D1042 Suður &spade;K82 &heart;Á109765 ⋄K &klubs;Á92 Suður spilar 4&heart;. Meira
22. maí 2008 | Í dag | 62 orð | 1 mynd

Fogerty í Höllinni

JOHN Fogerty, söngvari, gítarleikari og aðallagahöfundur Creedence Clearwater Revival, hélt tónleika í gærkvöldi með hljómsveit sinni í Laugardalshöll. Fogerty tók helstu smelli sína frá tíð Creedence Clearwater Revival. Meira
22. maí 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Kann enn ýmislegt fyrir sér

KNATTSPYRNUHETJAN Diego Maradona brá á leik fyrir ljósmyndara á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrradag og sýndi listir sínar með knöttinn í tilefni af sýningu heimildarmyndar Emirs Kusturica um... Meira
22. maí 2008 | Í dag | 340 orð | 1 mynd

Líffræðileg fjölbreytni

Kristín Svavarsdóttir fæddist í Reykjavík 1959. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1979, B.Ed.-gráðu frá Kennaraháskóla Íslands 1982, B.S. Meira
22. maí 2008 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir...

Orð dagsins: „Á því munu allir þekkja, að þér eruð mínir lærisveinar, ef þér berið elsku hver til annars.“ (Jh.. 13, 35. Meira
22. maí 2008 | Fastir þættir | 134 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Db3 Rbd7 6. Bg5 h6 7. Bh4 Da5 8. e3 Re4 9. Bd3 g5 10. Bg3 Rxg3 11. hxg3 Bg7 12. cxd5 exd5 13. Dc2 Rf6 14. Hb1 Db4 15. a3 De7 16. b4 Be6 17. Ra4 Rd7 18. Hb3 Bf6 19. Hc3 a6 20. Rc5 Rxc5 21. bxc5 h5 22. Hb3 Hc8 23. Meira
22. maí 2008 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Spurter... ritstjorn@mbl.is

1 Edward Kenndy öldungardeildarþingmaður hefur greinst með alvarlegan sjúkdóm. Hvaða? 2 Fyrir hvað stendur vestmanneyska viðurnefnið alýfát? 3 Flosrún Vaka Jóhannesdóttir varð Evrópumeistari með dönsku liði sínu. Í hvaða grein? Meira
22. maí 2008 | Fastir þættir | 346 orð | 1 mynd

víkverji skrifar | vikverji@mbl.is

Víkverji hugsar alltaf til bifhjólafólks á þessum árstíma enda er Víkverji bifhjólamaður í anda. Meira

Íþróttir

22. maí 2008 | Íþróttir | 635 orð | 1 mynd

,,Aukið sjálfstraust og jákvæðara hugarfar“

ÓLAFUR Jóhannesson, landsliðsþjálfari og aðstoðarmaður hans, Pétur Pétursson, opinberuðu í gær landsliðshópinn sem leikur gegn Walesverjum á Laugardalsvellinum í næstu viku en það verður næst síðasti undirbúningsleikur landsliðsins fyrir undankeppni HM... Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 181 orð

Avram Grant hrósaði John Terry í leikslok

„Það er gríðarlega erfitt fyrir okkur alla að tapa eftir vítaspyrnukeppni. Ég veit eiginlega ekkert hvað ég á að segja á svona stundu. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 614 orð | 1 mynd

Dramatík, gleði og grátur í háspennuleik í Moskvu

MANCHESTER United tryggði sér Evrópumeistaratitilinn í knattspyrnu í þriðja sinn með því að leggja Chelsea í bráðabana í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik sem háður var Luzhniki-vellinum í Moskvu. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 310 orð | 1 mynd

Eiður Smári: Svekkjandi

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is FORRÁÐAMENN Barcelona neituðu KSÍ um að fá Eið Smára Guðjohnsen í landsleikinn gegn Walesverjum sem fram fer á Laugardalsvellinum á miðvikudaginn. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 270 orð

Engin þreytumerki á Boston

FLESTIR bjuggust við jöfnum og spennandi leik þegar Boston Celtics tók á móti Detroit Pistons í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Virgilijus Alekna, kringlukastarinn öflugi frá Litháen, kastaði kringlunni 71,25 metra á móti í Tékklandi í fyrrakvöld. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefur verið flýtt fram um einn dag þar sem Skagamaðurinn Stefán Þór Þórðarson er í íslenska landsliðinu sem mætir Wales á miðvikudaginn. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 190 orð

Guðmundur velur Spánarfara

GUÐMUNDUR Guðmundsson hefur valið landsliðið sem mætir Spánverjum í tveimur vináttuleikjum um helgina á Spáni. Þetta eru síðustu leikir liðsins fyrir undankeppni Ólympíuleikana sem fram fer í Póllandi 30. maí – 1. júní. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Íslensk sókn í Noregi

TVEIR íslenskir leikmenn eru í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þessa vikuna hjá Nettavisen og báðir eru framlínumenn þannig að sóknin í Noregi er íslensk. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 186 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Man. Utd – Chelsea 1:1 Cristiano...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu Man. Utd – Chelsea 1:1 Cristiano Ronaldo 26. - Frank Lampard 44. - Rautt spjald: Didier Drogba 115. *Manchester United hafði betur í vítaspyrnukeppni, 6:5. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 191 orð

Nasri á leið til Arsenal

ÞAÐ virðist fátt koma í veg fyrir að franski leikmaðurinn Samir Nasri gangi til liðs við Arsenal frá Marseille. Þessi 20 ára miðvallarleikmaður, sem hefur verið kallaður hinn nýi Zidane í Frakklandi, á einnig ættir að rekja til Alsír. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Ólöf á Evrópumótaröðinni í Sviss

ÓLÖF María Jónsdóttir er meðal keppenda á Opna svissneska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag á Golf Gerre Losone-vellinum í Sviss. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni og er þetta þriðja mótið hjá Ólöfu Maríu á Evrópumótaröðinni á þessu ári. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Ryan Giggs bætti leikjamet Charlton

ÞAÐ var sérstök stund á glæstum ferli Ryan Giggs þegar hann kom inn á undir lok venjulegs leiktíma í úrslitaleik Man. Utd og Chelsea í gær. Þar með bætti hann leikjamet Sir Bobby Charlton hjá Manchester United en Giggs lék sinn 759. leik fyrir félagið. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 802 orð | 2 myndir

Úrslitin í Slóveníu víti til varnaðar

ÞÓRA B. Helgadóttir er aftur kominn í íslenska landsliðið í knattspyrnu og fer með því til Serbíu í næstu viku. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 96 orð

Þriðji Evrópumeistaratitill Man. Utd

MANCHESTER United hefur þrívegis fagnað Evrópumeistaratitlinum, fyrst fyrir 40 árum, og í annað sinn árið 1999. Real Madrid frá Spáni er sigursælasta liðið í Evrópukeppninni frá upphafi en liðið hefur níu sinnum sigrað. Meira
22. maí 2008 | Íþróttir | 322 orð

Örlögin gripu í taumana

„Þetta er í fyrsta sinn sem ég fagna sigri í stórleik eftir vítaspyrnukeppni,“ sagði Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir að liðið hafði tryggt sér Evrópumeistaratitilinn í gærkvöld í vítaspyrnukeppni gegn Chelsea. Meira

Viðskiptablað

22. maí 2008 | Viðskiptablað | 335 orð | 1 mynd

Alfesca sektað um 1,5 milljón

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sektað matvælaframleiðandann Alfesca um 1,5 milljónir króna vegna brota félagsins á 63. grein þágildandi laga um verðbréfaviðskipti. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Arðbært brúðkaup

ÖLL erum við veik fyrir ástum og örlögum hinna konungbornu enda vekur það yfirleitt mikla athygli þegar kóngafólk gengur í það heilaga. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Aukin skartgripasala

SALA hjá skartgripakeðjum Aurum Holdings, sem á keðjurnar Goldsmiths, Mappin & Webb og Watches og Switzerland, jókst um 10,7% á milli ára samkvæmt uppgjöri Aurum fyrir fyrsta fjórðung yfirstandi árs. Baugur Group á meirihluta í Aurum Holdings. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 179 orð | 1 mynd

„Þeir vita ekki hvað þeir voru að gera“

VILHJÁLMUR Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta og hluthafi í Glitni, segir að sér finnist sárt að svör sem hann hefur fengið við fyrirspurnum á aðalfundi í febrúar s.l. frá Þorsteini Má Baldvinssyni, stjórnarformanni Glitnis, séu ekki skýrari. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 948 orð | 1 mynd

Borin von að binda bólurnar

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Ólgan sem nú ríkir á fjármálamörkuðum heimsins er bein afleiðing þess að fasteignabóla sem þanist hafði út í Bandaríkjunum sprakk. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 196 orð | 3 myndir

Breytingar á starfsliði SVÞ og FÍS

BREYTINGAR verða á starfsliði Samtaka verslunar og þjónustu, SVÞ, og Félags íslenskra stórkaupmanna, FÍS, um komandi mánaðamót. Þá mun Andrés Magnússon flytjast frá FÍS yfir í SVÞ og taka þar við stöðu framkvæmdastjóra af Sigurði Jónssyni. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 1425 orð | 1 mynd

Broddflugan Evelyn Y. Davis

Nær áttræð kona heldur stjórnendum bandarískra fyrirtækja við efnið. Hún er sögð kynlegur kvistur og er stundum kölluð broddfluga fyrirtækjareksturs í Bandaríkjunum. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Dönsk fríblöð sameinast

ÚTGÁFUFÉLAG danska fríblaðsins MetroXpress hefur keypt fríblaðið 24timer, sem JP/Politikens Hus hefur gefið út. Bæði blöðin verða gefin út áfram. Frá þessu er greint í Berlingske Tidende en samningaviðræður um kaupin hafa staðið yfir í nokkurn tíma. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Evran styrkist

EVRAN styrktist í gær gagnvart helstu gjaldmiðlum í kjölfar þess að greint var frá því að væntingarvísitala stjórnenda í þýsku atvinnulífi hefði aukist. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 1325 orð | 2 myndir

Fjármálageirinn ekki samur eftir lánsfjárhremmingarnar

Enn er ekki ljóst hvenær svokallaðri lánsfjárkrísu muni ljúka, en menn eru hins vegar farnir að velta því fyrir sér hvaða breytingar verði á bankastarfsemi í kjölfarið. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 254 orð | 3 myndir

Frekari mannabreytingar hjá Icelandair

SKIPULAGI sölu- og markaðsmála hjá Icelandair hefur verið breytt, millistjórnendum fækkað og nýtt fólk ráðið til starfa, að því er fram kemur í tilkynningu frá félaginu. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 604 orð | 1 mynd

Gekk með þingmann í maganum en kolféll í prófkjöri!

Sigþór Ari Sigþórsson stýrir verktakafyrirtækinu Klæðningu og Björn Jóhann Björnsson komst að því m.a. að fyrirtækið kvartar ekki undan verkefnaskorti í kreppunni. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 55 orð

Gengið frá lántöku Icelandic

ICELANDIC Group hefur tekið víkjandi lán að upphæð 4,7 milljarða króna til fjögurra ára. Lántakan er í samræmi við heimild aðalfundar félagsins í apríl sem áður hafði verið greint frá. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 1744 orð | 3 myndir

Gætum við grætt á Evróvisjón?

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Við Íslendingar erum kannski kaldir raunhyggjumenn, en þó er stutt í bjartsýnina. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Hátt olíuverð slær á gengi hlutabréfa

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu hélt áfram að hækka í gær og fór olíuverð yfir 133 dali á fat. Hefur olíuverð þar með hækkað um 35% frá áramótum og hefur tvöfaldast á síðustu 12 mánuðum. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 60 orð | 1 mynd

Hvað ef við vinnum?

REGÍNA Ósk og Friðrik Ómar stíga fyrst á svið í síðari undankeppni Evróvisjón-keppninnar í Belgrad í kvöld. Alltaf má láta sig dreyma en hvað ef Íslendingar myndu einn daginn bera sigur úr býtum í keppninni? Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 96 orð

Ísland í 3. sæti í breiðbandinu

ÍSLAND er í þriðja sæti meðal ríkja OECD í útbreiðslu breiðbandsins. Danmörk er í fyrsta sæti og Holland í öðru. Þetta eru niðurstöður könnunar OECD, að því er fram kemur í frétt danska blaðsins Berlingske Tidende . Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 75 orð

Lítil breyting í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN breyttist nánast ekkert í gær; þegar kauphöllin lokaði hafði vísitalan lækkað um 0,05% og var gildi hennar þá 4.900 stig. Mest hækkun innan dags varð á bréfum Alfesca, 1,2%, en bréf Hampiðjunnar lækkuðu um 3,3%. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Ljóta Bettý flytur frá Kaliforníu til New York

ÓRÓI er meðal þeirra um það bil 150 karla og kvenna sem vinna við framleiðslu á hinum vinsælu bandarísku sjónvarpsþáttum Ljótu Bettý, eða Ugly Betty eins og þættirnir heita á frummálinu, sem sýndir hafa verið í Ríkissjónvarpinu að undanförnu. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Mark á þeim takandi?

Það fer að verða álitamál fyrir viðskiptavini Moody's, íslensku bankana þar á meðal, hvort matsfyrirtækið sé traustsins vert og mark á því takandi. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 121 orð

Minni hræðsla

FLÖKT á gengi hlutabréfa í Bandaríkjunum hefur ekki verið minna síðan í júlí 2007 en segja má að áhrif hremminganna á fasteignamarkaðinum vestanhafs á hlutabréfamarkaði hafi fyrst komið í ljós hinn 20. júlí sl. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 178 orð

Moody's fær ekki góða umsögn

KERFISVILLA var í hugbúnaði hjá lánshæfismatsfyrirtækinu Moody's, sem gerði að verkum að fyrirtækið gaf flóknum afleiðusamningum, sem viðskipti hófust með á árinu 2006 upp á milljarða dollara hærri einkunnir en ella hefði orðið. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 101 orð

Moody's lækkar ÍLS en staðfestir bankana

ALÞJÓÐLEGA matsfyrirtækið Moody's hefur staðfest lánshæfiseinkunnir íslensku viðskiptabankanna í kjölfar þess að fyrirtækið lækkaði lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í fyrradag. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Nóg til af eggjum

UNGMENNI kasta víðar eggjum í áhrifamenn en á Íslandi. Þannig gerðist það nýlega þegar Steve Ballmer, forstjóri hugbúnaðarrisans Microsoft, heimsótti Ungverjaland að námsmaður sem er ósáttur við yfirburðastöðu Microsoft á markaði grýtti hann eggjum. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 103 orð | 1 mynd

Ráðstefna um áætlanagerð fyrirtækja

MICROSOFT á Íslandi og fyrirtækið Sjónarrönd efna til ráðstefnu mánudaginn 26. maí nk. þar sem fjallað verður um áætlanagerð fyrirtækja, eftirlit og áhættustjórnun. Ráðstefnan fer fram á Engjateigi 7 frá kl. 15 til 16.30. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 200 orð

Samsæri í Serbíu?

SUMT gerist bara einu sinni ári. Jólin eru bara einu sinni á ári og hið sama gildir um páska og afmæli Útherja. Í þessari viku á sér stað einn þessara atburða sem allt fram á síðustu ár átti sér eingöngu stað einu sinni á ári, þ.e. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 419 orð | 1 mynd

Segir FL hafa veitt upplýsingar of seint

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is KAUPHÖLLIN sendi í gær út opinbera áminningu til FL Group vegna brots á reglum í tengslum við sölu félagsins á hlutabréfum í AMR og Commerzbank. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 86 orð

Skellurinn árið 2006 kom í veg fyrir martröð

MARTRÖÐ hefði verið fyrir íslensku bankana að takast á við þær hremmingar sem orðið hafa á alþjóðlegum fjármálamörkuðum, ef ekki hefði verið fyrir þann lausafjárskell sem reið yfir íslenska bankakerfið árið 2006, að sögn Sigurðar Einarssonar,... Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 111 orð | 1 mynd

Sókn erlendra fjárfesta í skuldabréf?

VELTA síðustu tveggja daga á skuldabréfamarkaði nemur 157 milljörðum króna. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 628 orð | 2 myndir

Sælla er að gefa en þiggja

Margrét Jónsdóttir | margret@ru.is Fyrstu ár ævinnar erum við háð öðrum um ást og umhyggju. Smám saman öxlum við ábyrgð á tilvist okkar og tökum að endurgjalda umhyggjuna, jafnvel með fyrsta brosinu. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Telenor í vondum málum

FORSTJÓRI norska símafyrirtækisins Telenor ætlar ekki að segja af sér. Þetta liggur fyrir eftir stjórnarfund fyrirtækisins í Ósló nú í vikunni. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Tíu milljarða hagnaður Baugs á síðasta ári

EFNAHAGSREIKNINGUR Baugs hefur minnkað um u.þ.b. þriðjung eftir að félagið færði eignir sínar í FL Group og fleiri félögum inn í eignarhaldsfélögin Styrk og Stoðir fyrr á árinu. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 71 orð

Upplýsingar í næstu viku

KAUPÞING og SPRON munu væntanlega gera grein fyrir stöðu viðræðna um mögulegan samruna félaganna í næstu viku, samkvæmt upplýsingum frá þeim. Meira
22. maí 2008 | Viðskiptablað | 44 orð

Útsala hjá UBS

SVISSNESKI bankinn UBS hefur lokið við sölu á eignum sem tengjast fasteignalánum til bandaríska fjárfestingarsjóðsins BlackRock. Meira

Annað

22. maí 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

100 konur hafa fengið skjól

Um 100 konur hafa komið í næturathvarfið í Konukoti frá því að starfsemi þess hófst árið 2004. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

83% verðmunur á melónu

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni verð á rauðri vatnsmelónu 1 kg. Mikill verðmunur er á þessari vöru og var hæsta verð 83,3% hærra en það lægsta eða 95 króna munur. Óheimilt er að vitna í könnunina í... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 12 orð

Afmæli í dag

Richard Wagner tónskáld, 1813 Mary Cassatt málari, 1844 Laurence Olivier leikari, 1907 Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Aldur afstæður

Mikið þykir mönnum til koma þegar íþróttamenn halda dampi langt fram eftir aldri í íþrótt sinni en varnarjaxlinn Chris Chelios hjá Detroit Red Wings í NHL deildinni nálgast hið fáránlega hvað þetta varðar. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Allt að 14 stiga hiti

Austan 10-13 m/s syðst, en annars hægari. Bjart að mestu norðan- og austanlands, en hætt við þokulofti við ströndina. Skýjað með köflum sunnan- og vestanlands og skúrir, einkum síðdegis. Hiti 6 til 14... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Alltaf á fundi

Ég held að vandi Barnaverndar Reykjavíkur og annarra sambærilegra stofnana sem vinna í þágu barnaverndar sé fyrst og fremst sá að þar vinnur of fátt fólk. Svo held ég að eitthvað í vinnulaginu sé í grundvallaratriðum ekki rétt. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 200 orð | 1 mynd

Allt þá þrennt er

Von er á þremur nýjum Terminator myndum á næstu árum og hefur leikarinn Christian Bale samþykkt að leika í þeim öllum. Sú fyrsta, Terminator Salvation: The Future Begins, mun verða frumsýnd 22. maí á næsta ári. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Ásdís Rán er hætt að blogga um Hugh Hefner og beinir nú spjótum sínum að...

Ásdís Rán er hætt að blogga um Hugh Hefner og beinir nú spjótum sínum að mæðrum er hafa farið ófögrum orðum um hana á Barnaland.is. Ásdís segist skammast sín fyrir að vera hluti af kvenþjóðinni þegar hún les hversu bitrir sumir notendur þar geta verið. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 359 orð

Barnið alltaf veikt en ekki langveikt

Hilmir Snær Guðmundsson er veikur. Hann er aðeins tveggja og hálfs árs en ætti, hefði hann fæðst á réttum tíma, aðeins að vera rétt rúmlega tveggja ára. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 342 orð | 1 mynd

„Barnavernd hefur algjörlega brugðist“

„Við viljum fyrst og fremst að drengirnir alist upp saman því annars upplifa þeir enn einn missinn,“ segir Ingibjörg S. Benediktsdóttir, ömmusystir tveggja bræðra sem nýverið misstu móður sína. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 59 orð

„Ég verð nú að tjá mig aðeins fyrst ég er svona vinsæl í dag. Mér...

„Ég verð nú að tjá mig aðeins fyrst ég er svona vinsæl í dag. Mér finnst alveg sorglegt hvað margar barnalandskonur geta velt sér upp úr því hvað ég er að gera og reynt að úthúða mér við hvert tækifæri. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 40 orð

„Hún er fyrir löngu orðin þekkt, herferð Vínbúðanna; "Ekki drekka...

„Hún er fyrir löngu orðin þekkt, herferð Vínbúðanna; "Ekki drekka eins og svín..."Ég hef það fyrir satt að ÁTVR hafi látið taka aðra forvarnarauglýsingu. Kjörorð hennar ku vera: “Ekki dópa eins og asni, dópaðu eins og heiðursmaður. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Liðið hans Loga Ólafssonar í svarthvítröndóttu búningunum, FC...

„Liðið hans Loga Ólafssonar í svarthvítröndóttu búningunum, FC Nörd held ég, er bara 0:2 undir gegn Breiðablik. Það er kostulegt að horfa á þetta Nörd lið. Hlægilegastir eru Gunnlaugur og þessi feitlagni sóknarmaður sem heitir Björgólfur. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 479 orð | 1 mynd

„Lögin verða að virka“

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Frá áramótum hafa ríflega sextíu foreldrar sótt um greiðslur frá Tryggingastofnun vegna umönnunnar langveikra eða alvarlega fatlaðra barna. Af umsóknunum hafa 21 verið samþykkt en 22 verið synjað. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Beðinn um að vera lengur úti

„Flugfélagið hringdi í mig daginn áður en ég átti pantað flug heim til Íslands frá Berlín og spurði mig hvort ég gæti mögulega verið í Berlín fram á þriðjudag því að flugið mitt væri yfirbókað. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Bíður spennt „Ég treysti þeim alveg fullkomlega til að takast á...

Bíður spennt „Ég treysti þeim alveg fullkomlega til að takast á við þetta og þau eiga örugglega eftir að standa sig rosalega vel,“ segir Telma Ágústsdóttir en hún, ásamt Einari Ágústi Víðissyni, keppti í Eurovision fyrir Íslands hönd árið... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Bjartviðri norðanlands

Suðaustlæg átt, 8-15 m/s, hvassast við suðvesturströndina. Dálítil væta sunnan- og vestantil, en bjartviðri norðanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Brenni mig ekki á þessu tvisvar „Það má segja að brennt barn...

Brenni mig ekki á þessu tvisvar „Það má segja að brennt barn forðist eldinn,“ segir Pétur Þór Gunnarsson, eigandi Gallerís Borgar, en í nýjasta tölublaði Skírnis er því haldið fram að fölsuð málverk séu enn í umferð. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 197 orð | 1 mynd

Bréf til blaðsins

Ingimundur skrifar: Það er alveg til skammar hvers konar dagskrá ljósvakamiðlar landsins bjóða áhorfendum upp á á laugardagskvöldi. Kæmi mér ekki á óvart að þeir ýttu beinlínis undir unglingadrykkju og sódómuna í miðborginni. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Bæjarstjóri kýs sannleikann

Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs, segir núverandi framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur ekki vilja kannast við störf fyrirrennara síns. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 21 orð

Bölvuninni aflétt á þremur mínútum?

Eurobandið er til í slaginn í Belgrad. Forkeppni Eurovision er í kvöld og nú á að tryggja Íslandi sæti í... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Carson kveður

Á þessum degi árið 1992 stýrði Johnny Carson síðasta skemmtiþætti sínum, The Tonight Show. Hann hafði haft umsjón með þættinum í þrjá áratugi og frammistaða hans var með slíkum glæsibrag að hann varð goðsögn í lifanda lífi. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Eggjaðir og læstir inni á hommahóteli

„New York var mjög fyndin,“ segir Jón Trausti Sigurðsson umboðsmaður Sprengjuhallarinnar en sveitin kom heim úr tónleikaferðalagi um Kanada og Bandaríkin í gær. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Eiður ekki með Íslandi

Eiður Smári Guðjohnsen fékk sig ekki lausan frá Barcelona fyrir vináttuleik Íslands og Wales sem fram fer á miðvikudaginn kemur en Ólafur Jóhannesson landsliðseinvaldur tilkynnti hóp sinn í gær. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ekkert „sex“ í borginni

Borgaryfirvöld í Jerúsalem hafa fyrirskipað að orðið „sex“ verði fjarlægt af öllum auglýsingum kvikmyndarinnar „Sex and the City“ sem verða hengdar upp í borginni. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Eldsneyti fyrir 100 milljónir

Gert er ráð fyrir að lögregluembætti landsins kaupi eldsneyti fyrir um 100 milljónir króna á þessu ári. Í fyrra námu innkaup á eldsneyti um 74 milljónum króna en um 81 milljón árið 2006. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 572 orð | 1 mynd

ESB-aðild óhugsandi án stjórnarskrárbreytingar

Aðild Íslands að Evrópusambandinu væri ekki möguleg að óbreyttri stjórnarskrá. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Fangelsisvist fyrir súpustuld

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi karlmann á fimmtugsaldri í 5 mánaða fangelsi. Maðurinn stal súpu sem kostaði 250 krónur í verslun í miðborginni og matvöru sem kostaði 769 krónur í annarri verslun. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 247 orð | 1 mynd

Farsímanotkun getur skaðað fóstur

Börn mæðra sem nota farsíma tvisvar til þrisvar á dag á meðgöngu eru líklegri til þess að glíma við hegðunartruflanir af ýmsu tagi heldur en börn annarra mæðra. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Farsími í stað seðlaveskis

Hvað myndirðu helst taka með þér ef þú ættir að yfirgefa heimili þitt í sólarhring? Þessa spurningu fengu 2.367 þátttakendur í 17 löndum í kanadískri rannsókn. Alls kváðust 38 prósent þátttakenda velja farsímann en 30 prósent seðlaveskið. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 336 orð

Fasteign er fjárþurfi

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Eignarhaldsfélagið Fasteign hf., félag í meirihlutaeigu tíu sveitarfélaga, fær fjármagn til að ráðast í ný verkefni. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Fáklætt og olíuborið fólk

Myndin Never Back Down snýst meira um fáklætt ungt fólk en góða bardaga, segir gagnrýnandi... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 295 orð | 2 myndir

Ferðast um landið á fákum fráum

Í Steinsholti í Gnúpverjahreppi er boðið upp á hestaferðir og persónulega ferðaþjónustu. Það eru hjónin Gunnar og Kari sem kynna gestum töfra hestamennsku. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 371 orð | 1 mynd

Flísum rignir í Skuggahverfinu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Flísar á blokkum í Skuggahverfinu eru enn að falla af. Vitni sem 24 stundir ræddu við fullyrða að flísarnar hafi fallið úr nokkurri hæð og brotnað á gagnstéttinni neðan við blokkirnar. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Franskir sjómenn mótmæla

Lögregla í Frakklandi lenti í átökum við franska sjómenn sem mótmæltu síhækkandi eldsneytisverði fyrir framan landbúnaðarráðuneytið í París í gær. Mótmælendur köstuðu blysum og öðru lauslegu að lögreglu, sem beitti táragasi til að dreifa mannfjöldanum. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 276 orð | 2 myndir

Girnilegur chili-borgari á grillið

Íslendingar taka grillið fyrr fram nú en á árum áður og eru mun tilraunagjarnari í fæðuvali. Við erum meðvitaðri um heilsuna og áttum okkur á því að fátt er hollara og betra fyrir línurnar en grillaður grænmetisréttur. Það besta er að hann getur verið einstaklega bragðgóður. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Greiningardeilir spá um stýrivexti

Greiningardeild Glitnis spáir því að Seðlabanki Íslands hækki stýrivexti um 0,25% á morgun, en þá er vaxtaákvörðunardagur. Greiningardeildir Landsbankans og Kaupþings banka spá hins vegar óbreyttum vöxtum. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 4 orð | 1 mynd

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir.is...

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Harrison vaxber á sér bringuna

Harrison Ford lét fjarlægja öll bringuhár sín með vaxi, til stuðnings góðu málefni, verndun regnskóganna, í sjónvarpsauglýsingu um daginn. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Hátækniiðnaður í uppnámi

Á borgarstjórnarfundi í gær kom í ljós að borgarfulltrúar allra flokka nema Framsóknarflokksins eru sammála um að hætta við virkjunaráform við Bitru. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 352 orð | 1 mynd

Hjólreiðamenn eiga að taka pláss

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Sýnileikinn er langmikilvægastur hjólandi vegfarendum. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Buff sendir frá sér nýtt lag í spilun í næstu viku. Sér til...

Hljómsveitin Buff sendir frá sér nýtt lag í spilun í næstu viku. Sér til aðstoðar fékk sveitin Skólahljómsveit Kópavogs, er spilar millikafla í laginu, auk þess að syngja í kór í lokakafla þess. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Hollt á grillið

*1 vænt eggaldin *stórir kúrbítar (zucchini) *1 rauð eða gul paprika *1 dós Saclà-ostasósa *salt og pipar Skerið grænmetið eftir endilöngu í sneiðar og sneiðarnar í tvennt. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 582 orð | 3 myndir

Í kórantíma með talibönum

Svonefndir madrassa-skólar við landamæri Pakistans og Afganistans eru alræmdir fyrir að ala af sér árásarmenn talibana og al-Qaeda. Er það sanngjörn einkunn? Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Írski kalkúninn

Gat ekki betur séð en að Dustin hefði verið með íslenska fánann í höndunum. Veit ekki hvort að það er tilvísun til Silvíu eða hann haldi með Eurobandinu úr þessu í keppninni. Verður að ráðast svo sem. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Ísland í forkeppni Eurovision

„Hugsið hlýlega til okkar og sendið okkur jákvæða strauma. Við munum hugsa um land og þjóð. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 345 orð | 2 myndir

Kári í eilífum jötunmóð

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 281 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

O líuverð á vormánuðum árið 2003 var um 25 dollarar á fatið en það er nú um 130 dollarar. Flugfélög leita allra leiða til að spara eldsneyti sem er stór hluti rekstrarkostnaðar. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Lewis Hamilton súr

Í ljós hefur komið að ein frumástæða þess hve illa Lewis Hamilton og Fernando Alonso gekk að starfa saman hjá McLaren í fyrra var niðurstaða Mónakókappakstursins fyrir ári þegar þeir tveir enduðu í efstu sætum. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Lífið eftir sveitarfélögin „Ég hef ekki hugmynd um hvað ég fer að...

Lífið eftir sveitarfélögin „Ég hef ekki hugmynd um hvað ég fer að gera, hef haft um annað að hugsa í 40 ár,“ segir Þórður Skúlason. Hann fer úr starfi framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga í ár. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Læstu sig inni á hommahóteli

Sprengjuhöllin lenti í ýmsum ævintýrum í New York þar sem sveitin lauk tveggja vikna tónleikaferðalagi... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 372 orð | 2 myndir

Með áhyggjur af Íbúðalánasjóði

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Alþýðusamband Íslands hefur miklar áhyggjur af þeim breytingum sem standa fyrir dyrum hjá Íbúðalánasjóði, segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri sambandsins. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Með áhyggjur af lánasjóði

„Við teljum að þarna sé gengið gegn þeim fyrirheitum sem félagsmálaráðherra og utanríkisráðherra hafa gefið í málinu,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands, um fyrirhugaðar breytingar á Íbúðalánasjóði. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Mesti ávinningurinn að vera reyklaus

Nemendur í 7. ÞEG í Hlíðaskóla unnu fyrstu verðlaun í samkeppni reyklausra bekkja. Um 70 verkefni bárust í ár. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 90 orð

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um...

Mest viðskipti í kauphöll OMX í gær voru með bréf Kaupþings, fyrir um 1,1 milljarða króna. Mesta hækkunin var á bréfum Icelandair Group, 0,72%. Bréf Glitnis hækkuðu um 0,28% og bréf Kaupþings um 0,25%. Mesta lækkunin var á bréfum Exista, 1,98%. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 429 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að efla hjálparstarf

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, er kominn til hamfarasvæðanna í Búrma og mun á morgun eiga fund með Than Shwe, leiðtoga herforingjastjórnarinnar. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 30 orð

NEYTENDAVAKTIN Rauð vatnsmelóna 1 kg Verslun Verð Verðmunur Bónus 114...

NEYTENDAVAKTIN Rauð vatnsmelóna 1 kg Verslun Verð Verðmunur Bónus 114 Nettó 129 13,2 % Melabúðin 149 30,7 % Samkaup-Úrval 185 62,3 % Skagfirðingabúð 206 80,7 % 10-11 209 83,3... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Nýr Toppur með bætiefnum

Ný tegund af Toppi, Eðal Toppur, er komin á markað hér á landi. Eðal Toppur er bragðbætt vatn án kolsýru sem inniheldur bætiefni. Framleiddar verða tvær tegundir Eðal Topps, annars vegar með trefjum og hins vegar andoxunarefninu E-vítamíni. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Obama segir sigurinn nærri

Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Barack Obama segir að hann sé nú nálægt því að tryggja sér útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Olían komin yfir 130 dollara fatið

Heimsmarkaðsverð á olíu fór í fyrsta skipti yfir 130 dollara fatið í gær. Verð á eldsneyti hefur hækkað stöðugt undanfarin fimm ár en frá því í fyrra hefur fatið af olíu hækkað gríðarlega. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 345 orð | 1 mynd

Ódýrt eldsneyti úr úrgangi

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Ef Íslendingar nýttu lífrænan úrgang sem til fellur á landinu til framleiðslu á lífrænu eldsneyti, s.s. etanóli og metanóli, gætu þeir skipt út 55% af því eldsneyti sem þeir nota í samgöngur. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Ómótstæðilegt grillað brauð

*2 sneiðar brauð að eigin vali *20 g Létt & laggott með ólífuolíu *hálfur kúrbítur *hálft eggaldin *ólífuolía *sex kirsuberjatómatar *pepperóní Tzatsiki: *1 d jógúrt án ávaxta *hálft hvítlauksrif *salt *¼ gúrka Blandið saman jógúrt, pressuðum hvítlauk... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 224 orð | 4 myndir

P ortúgalinn snjalli Cristiano Ronaldo hefur opnað dyrnar fyrir Real...

P ortúgalinn snjalli Cristiano Ronaldo hefur opnað dyrnar fyrir Real Madrid samkvæmt fregnum spænska dagblaðsins Marca og vill fá leyfi forráðamanna Manchester til að ræða formlega við Spánverjana. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 23 orð

SALA % USD 73,14 -1,42 GBP 143,77 -1,59 DKK 15,47 -0,73 JPY 0,70 -1,15...

SALA % USD 73,14 -1,42 GBP 143,77 -1,59 DKK 15,47 -0,73 JPY 0,70 -1,15 EUR 115,40 -0,72 GENGISVÍSITALA 147,98 -1,04 ÚRVALSVÍSITALA 4. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Samið um helgina?

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, vonast til þess að takast megi að klára kjarasamninga ríkisins og BSRB í þessari viku. „Viðræður ganga heldur hægar en var í upphafi en það er þó ekki ills viti. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Samkvæmt heimildum Monitor.is er undirbúningur fyrir sjónvarpsþætti, sem...

Samkvæmt heimildum Monitor.is er undirbúningur fyrir sjónvarpsþætti, sem byggjast á beðmáls-bloggsögum Ellýjar Ármannsdóttur, kominn á fullt. Pegasus framleiðir og verður Ellý sérstakur ráðgjafi í handritsskrifum. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Seint toppað

Nýjasta uppákoma innan ríkisstjórnarinnar er alveg kostuleg. Allir ráðherrar Samfylkingarinnar leggjast gegn þeirri ákvörðun sjávarútvegsráðherra að hefja hvalveiðar. Það skiptir bara engu máli. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 270 orð | 2 myndir

Símaskráin græðir landið

Símaskráin fyrir árið 2007 verður notuð til að græða upp gróðurvana vegkanta meðfram Reykjanesbrautinni. Tilraunir hafa verið gerðar frá árinu 2005 með að blanda saman niðurtættum símaskrám og húsdýraáburði og nýta þá blöndu til uppgræðslu. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Skaðlegir tannheilsu

Það er fleira en gosþamb sem ógnar tannheilsu fólks. Nú hafa tannlæknar á Bretlandi varað við því að vinsældir ávaxtadrykkja, svokallaðra „smoothies“, geti ýtt undir tannskemmdir. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Skoðar af hverju veik börn fá nei

Foreldrum 22 barna hefur frá áramótum verið synjað um greiðslur vegna veikinda barna sinna. Félagsmálaráðherra segir að farið verði yfir hvort lögin séu túlkuð of þröngt. Sé svo verði því kippt í... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Skrifar um drauga

Gerður Kristný rithöfundur er að leggja lokahönd á draugasögu fyrir stálpaða krakka og vonast til að æra þá úr hræðslu. Hún hefur áður gefið út fjórar bækur fyrir börn og unglinga sem náð hafa... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Sorpið á bílinn í stað bensíns

Íslendingar gætu skipt út ríflega helmingi eldsneytisins sem notað er við samgöngur með því að framleiða eldsneyti úr lífrænum úrgangi landans, skv. nýrri... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Sprengjan síðan í seinni heimsstyrjöld

Snælandsskóli í Fossvogsdal í Kópavogi var rýmdur í gær eftir að vertaki á svæðinu gróf niður á gamla sprengju. Talið er að sprengjan sé síðan úr seinni heimsstyrjöldinni samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og Landhelgisgæslunni. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 349 orð | 1 mynd

Stafganga með styrktaræfingum

Nýstárlegir göngustafir gera fólki kleift að stunda þol- og styrktaræfingar samhliða hefðbundinni stafgöngu. Stafirnir eru búnir teygju og þá má festa saman þannig að úr verður eins konar æfingatæki. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Stafir sem breytast

Eygló Rós Agnarsdóttir kynnir til sögunnar nýstárlega göngustafi sem gera fólki kleift að stunda bæði þol- og styrktaræfingar. Stafirnir eru með teygju og breytast í... Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 274 orð | 1 mynd

Strákar mínir, það er sko ekkert töff að slást!

Kvikmyndir traustis@24stundir.is Ja hérna. Ekki vissi ég að enn væru framleiddar svona myndir. Never Back Down er dæmigerð menntaskólaformúlumynd með svipuðum söguþræði og Karate Kid, Bloodsport og allar hinar lélegu slagsmálamyndirnar. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 78 orð

Stutt Kennarar semja Grunnskólakennarar hafa samþykkt kjarasamning við...

Stutt Kennarar semja Grunnskólakennarar hafa samþykkt kjarasamning við launanefnd sveitarfélaga. Alls voru 4.646 á kjörskrá og kjörsókn var 87,5%. Já sögðu 79,2% en nei 17,9%. 2,9% skiluðu auðum eða ógildum seðlum. mbl. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Sveitarfélögin fá nýtt andlit

Tímamót verða hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga síðar á árinu þegar Þórður Skúlason, framkvæmdastjóri sambandsins í nærri tvo áratugi lætur af störfum. Framkvæmdastjórinn tilkynnti ákvörðun sína í apríl og var staðan auglýst. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Sýnd veiði

Íslenska kvennalandsliðið heldur innan skamms til Serbíu en þar mæta þær heimastúlkum á miðvikudaginn kemur í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu. Ísland sigraði Serbíu hér heima síðasta sumar 5-0. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 48 orð

Sænskt kjarnorkuver lokað af

Lögregla lokaði af svæði umhverfis kjarnorkuverið í Oskarshamn í Svíþjóð í gær eftir að TATP sprengiefni fannst í poka logsuðumanns á leið til vinnu sinnar í verinu. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 662 orð | 2 myndir

Trúargagnrýni svarað

Upp á síðkastið hafa verið gerðar margar atlögur að kristinni trú í íslenskum fjölmiðlum. Harðsnúinn hópur sem kallar sig Vantrú fer þar fremst í flokki. Félagar eru víst um 80 en rödd þeirra hefur hljómað hærra en fjöldi þeirra gefur tilefni til. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 186 orð | 2 myndir

Umræðu strax!

„Matarverð á Íslandi er 64 prósentum hærra en í löndum Evrópusambandsins,“ sögðu fréttamenn útvarps- og sjónvarpsstöðvanna í fréttatímum síðastliðið þriðjudagskvöld. Þreytu er farið að gæta hjá almenningi vegna frétta eins og þessarar. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Ung stúlka dó hungurdauða

Kona og karl í Bretlandi hafa verið ákærð fyrir vanrækslu eftir að sjö ára stúlka lést úr vannæringu. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Upp á grasið

Hugarafl og Árni Tryggvason leikari halda opinn fund um geðheilbrigðismál í Norræna húsinu 25. maí kl.16.30-18.30 undir yfirskriftinni „Uppá grasið aftur“. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Út í óvissuna

Farþegar Iceland Express frá London til Keflavíkur máttu gera sér að góðu tæpra þriggja tíma seinkun þar sem flugvélin þurfti að koma við í París að sækja farþega. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Vakti menn til umhugsunar

„Svörin eru góð. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Verið að misnota UNICEF

„Okkur finnst þetta auðvitað mjög leiðinlegt en það dylst engum að þetta eru svik. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 487 orð | 1 mynd

Þakklátur lesendahópur

Gerður Kristný hlaut viðurkenningu IBBY fyrir barnabækur sínar. Hún er að leggja lokahönd á draugasögu fyrir stálpuð börn. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 356 orð | 2 myndir

Þrjár mínútur til þess að slá í gegn

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Bölvun hefur legið yfir Íslendingum frá því að forkeppninni var bætt fyrir framan úrslit Eurovision. Meira
22. maí 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Þröskuldur

Colin Montgomerie á ennþá möguleika að verða valinn í Ryder-lið Evrópu sem mætir Bandaríkjunum næsta haust þrátt fyrir að Skotinn hafi ekki spilað verr um langt skeið og aldrei verið jafn neðarlega á heimslistanum og nú í ein átján ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.