Greinar miðvikudaginn 4. júní 2008

Fréttir

4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Athugun á Stöng

ÁHUGI er á því í menntamálaráðuneytinu að gera úttekt á ástandi yfirbyggingar skálarústanna á Stöng í Þjórsárdal. Fornleifavernd ríkisins hefur vakið athygli ráðuneytisins á málinu og óskað eftir 15 milljóna kr. fjárveitingu á næsta ári til lagfæringa. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðvelt að takmarka tjón

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ALGENGT er að fólk hendi öryggisfestingum með húsgögnum í ruslið af því það telur sig ekki hafa not fyrir þær. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Barack Obama verður forsetaefni demókrata

*Barack Obama hefur borið sigurorð af Hillary Clinton og ljóst er að hann verður forsetaefni demókrata í kosningunum í nóvember, að sögn fréttastofunnar AP í gærkvöldi. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Bara fæturnir eftir af andstæðingi Pútíns

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÁÐAMENN í Sovétríkjunum gömlu hikuðu ekki við að endurskoða söguna með því að breyta ljósmyndum í samræmi við valdabaráttuna, þannig lét Stalín hreinsa Trotskí út af myndum þar sem hann sást á tali við Lenín. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir | ókeypis

Barbie gegn Bratz

RÉTTARHÖLD eru hafin í máli leikfangarisans Mattel gegn MGA Entertainment, framleiðanda Bratz-dúkkanna. Mattel framleiðir Barbie-dúkkurnar, en sú elsta verður fimmtug á næsta ári. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd | ókeypis

„Að mála mynd er eins og að fara í ferðalag“

Eftir Jóhann Óla Hilmarsson Stokkseyri | „Að mála mynd er eins og að fara í ferðalag. Á þessu ferðalagi er engin leið að vita hvar maður lendir,“ segir í sýningarskrá 46. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 1520 orð | 10 myndir | ókeypis

„Hreinlega fylltist allt af fólki“

Eftir Hjálmar S. Brynjólfsson hsb@mbl.is ÞAÐ fyrsta sem blasti við á vettvanginum þar sem hvítabjörninn var felldur var aragrúi bíla úti í vegarkanti og svo hópur fólks sem stóð yfir dýrinu og tók myndir. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 433 orð | ókeypis

Bíómiðinn kominn upp í 1.000 krónur

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is ALMENNT miðaverð kvikmyndahúsanna hækkaði fyrir stuttu um 11% eða úr 900 krónum í 1.000 krónur. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir | ókeypis

Borgarstjórnarflokkur í úlfakreppu

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Blaðamaður hringir í þingmann Sjálfstæðisflokksins og ber upp erindið: „Ég er að skrifa fréttaskýringu um skoðanakannanir í borginni.“ „Æjæjæj,“ heyrist á hinum enda línunnar. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 31 orð | ókeypis

Deila á RÚV til sáttasemjara

KJARADEILU Félags fréttamanna hjá Ríkisútvarpinu og Ríkisútvarpsins ohf. hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Að sögn Ásmundar Stefánssonar, ríkissáttasemjara, verður fyrsti fundur vegna kjaradeilunnar að líkindum haldinn í byrjun næstu viku. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | ókeypis

Dýrt að gista í heimsborgum

DAGPENINGAR til greiðslu ferðakostnaðar ríkisstarfsmanna hækka umtalsvert, samkvæmt nýrri auglýsingu frá ferðakostnaðarnefnd. Leggi ríkisstarfsmenn leið sína til dýrustu borga heims greiðir ríkið þeim 43.375 krónur á sólarhring fyrir mat og gistingu. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | ókeypis

Dæmd fyrir tæpt kg af amfetamíni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur dæmt tvo Pólverja í fjögurra mánaða fangelsi fyrir tilraun til að smygla tæpu kílói af amfetamíni til landsins í lok mars sl. Ákærðu, 24 ára kona og 33 ára karlmaður, játuðu brotið. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og heitar lummur

„SÍMASKRÁIN hefur aldrei áður farið svona hratt út,“ segir Guðrún María Guðmundsdóttir, ritstjóri Símaskrárinnar, en fyrsta upplag skrárinnar og Garðarshólma, myndasögu Hugleiks Dagssonar, 100. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | ókeypis

Fargjöld Strætós felld niður í haust?

MÖGULEIKI er á að fargjöld hjá börnum og unglingum að 18 ára aldri sem og öldruðum og öryrkjum verði felld niður næstkomandi haust. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferðafólk læðist um

„FÓLK hefur gaman af þessu. Tilgangurinn var bara að lífga upp á tilveruna,“ segir Ríkarð Magnússon, fyrrverandi skipstjóri í Ólafsvík. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | ókeypis

Flugi hætt frá Egilsstöðum

ICELAND Express hefur ákveðið að hætta flugi milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar frá og með 14. júní. Félagið segir ástæðuna vera afar lélega sætanýtingu sem hafi verið undir 30%. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugurnar kyrrsettar í skipinu

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is VISS hætta er á því að lóga þurfti 40 þúsund býflugum á Seyðisfirði í dag ef ekki tekst að útvega uppruna- og heilbrigðisvottorð vegna innflutnings dýranna til landsins. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd | ókeypis

Frumkvöðlar í kennslu verðlaunaðir af forseta

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÓLAFUR Ragnar Grímsson forseti lýðveldisins veitti í gærkvöldi íslensku menntaverðlaunin við hátíðlega athöfn í Lágafellsskóla. Er þetta í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | ókeypis

Ganga á reyfaraslóð

Eftir Skúla Á. Sigurðsson Skulias@mbl. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Gluggaþvottur í góðviðri

VATNSBUNAN buldi á rúðum Rammagerðarinnar í góðviðrinu í Reykjavík í gær. Þar var Theodór Freyr að þvo gluggana á versluninni. Í dag er spáð austan 10-18 m/s, vindi sunnanlands og rigningu með... Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | ókeypis

Glösin glömruðu

JARÐSKJÁLFTI upp á 3-3,5 stig skók Selfoss og nágrenni svo að glamraði í glösum kl. 19.49 í gærkvöldi. Upptök hans voru um 8 km suður af Hveragerði. Skjálftinn fannst m.a. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Sama stelling, andstæð pólitík Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í borgarstjórn, og Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, brostu breitt framan í ljósmyndarann þar sem þeir sleiktu sólskinið á Lækjartorgi í gær. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir karlmanni sem grunaður er um stórfellt fíkniefnabrot, með því að hafa á árinu 2007, í félagi við aðra, staðið að innflutningi á samtals 4,6 kg af amfetamíni og rúmum 594 grömmum af kókaíni... Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Konurnar klára frekar

65,8% kvenna fæddra árið 1982 hafa lokið framhaldsskóla en 51,4% karla, skv. tölum Hagstofunnar. 62,1% árgangsins höfðu lokið einhverju námi á Íslandi árið 2006. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Kópavogur tekur lán

Kópavogsbær hefur tekið 35 milljón evrur að láni hjá Stokkhólmsútibúi franska Dexia bankans. Lánið samsvarar rúmlega fjórum milljörðum íslenskra króna og eru vextir á því 65 punktar ofan á EURIBOR. Askar Capital hafði umsjón með lántökunni. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Kristjánsson (KK) tónlistarmaður

KRISTJÁN Kristjánsson tónlistarmaður og verslunarmaður andaðist að kvöldi 2. júní sl. á heimili sínu í Reykjavík, 82 ára að aldri. Kristján var fæddur 5. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Laus úr öndunarvél

DRENGURINN sem slasaðist alvarlega í eldsvoða í húsbíl í Grindavík á sunnudag er á batavegi en liggur enn á gjörgæsludeild Landspítalans. Hann var tekinn úr öndunarvél í gær og verður áfram undir eftirliti gjörgæslulækna. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Litríkt háhýsi rís í París

FRANSKI arkitektinn Jean Nouvel hefur verið valinn til að hanna skýjakljúf sem á að rísa í La Défense, viðskiptahverfi Parísarborgar, og mun hann breyta ásýnd þess til mikilla muna. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 82 orð | ókeypis

Mannréttindaráð SÞ gagnrýnt

HEIMSSAMTÖK dagblaða (WEN) gagnrýndu í gær Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna fyrir „ítrekaðar tilraunir til að grafa undan tjáningarfrelsinu“. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Mosley áfram forseti FIA

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is MAX Mosley mun halda embætti sínu sem forseti Alþjóðaakstursíþróttasambandsins, FIA, en um tveir þriðju atkvæða féllu honum í hag í leynilegri kosningu meðlima sambandsins. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Obama tvíefldur í Troy

Barack Obama stígur út úr vagni sínum til að spjalla við nemendur í Troy-framhaldsskólanum í Michigan. Talið var í gær að ljóst yrði þá um kvöldið að Obama yrði forsetaefni demókrata en síðustu forkosningarnar fóru fram í gær í Montana og Suður-Dakóta. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódýrt að dæla á tankinn á Grænlandi

Grænland. AFP. | „Okkur þykir þetta nú helst til dýrt,“ segir Julius Saldgreen, jeppakarl í bænum í Ilulissat á Grænlandi og á þá við eldsneytisverðið. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherrann til Rómar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tók í gær þátt í kvenleiðtogafundi sem haldinn var í Aþenu og fjallaði um aukna þátttöku kvenna í viðskiptum í Mið-Austurlöndum. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 606 orð | 2 myndir | ókeypis

Seiði í beinni útsendingu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÚTVARPSSENDAR eru notaðir til að fylgjast með göngum laxaseiða úr Kálfá og Þjórsá til sjávar. Sendarnir eru saumaðir í seiðin og sjálfvirkur búnaður fylgist með þegar þau ganga undir gömlu Þjórsárbrúna. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Skila lóðum fyrir 200 milljónir

REYKJAVÍKURBORG hefur þurft að endurgreiða um 200 milljónir króna á árinu vegna skila á lóðum sem úthlutað var í landi Úlfarsárdals við Úlfarsfell. Þetta kom fram í máli Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra á borgarstjórnarfundi í gær. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrækróma menn mega ekki verða þjóðvarðliðar

*Læknisfræðilegir ráðgjafar spænsku stjórnarinnar hafa hvatt hana til að breyta reglum um hverjir geti fengið inngöngu í spænska þjóðvarðliðið. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Slasaður sjómaður fluttur með þyrlu á sjúkrahús

*SJÓMAÐUR handarbrotnaði í vinnuslysi um borð í Drangavík VE-80 þegar hann klemmdist undir sverum vír í skipinu og var hann sóttur á haf út af áhöfn TF-LIF, þyrlu Landhelgisgæslunnar. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Sleppiveiði í Köldukvísl og Tungnaá

EINGÖNGU er leyft að veiða á flugu í Köldukvísl og Tungnaá með breytingu á veiðileyfum sem tekið hefur gildi. Samhliða þessum breytingum ber nú skylda til að sleppa öllum fiski lifandi aftur í árnar. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 555 orð | 2 myndir | ókeypis

Sprengjur akandi á þjóðveginum?

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is HÚSBÍLAR og aðrir eðlislíkir farkostir verða iðulega fyrir valinu þegar ferðaglaðir Íslendingar hugsa sér til hreyfings er daga tekur að lengja að sumri. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkbyggðu fegurðardísinni hrósað

KVIKMYNDIN Astrópía fær ágæta dóma í Variety, fagriti kvikmyndaiðnaðarins í Hollywood. Myndin er sögð litrík og hugvitssemin ríkjandi þegar skapaðir eru mismunandi heimar veruleika og fantasíu. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | ókeypis

Stórhækkun á akstursgjaldi

STÓRHÆKKUN eldsneytisverðs kemur fram í akstursgjaldi ríkisstarfsmanna, sem ferðakostnaðarnefnd auglýsti um mánaðamótin. Gjaldið er nú 88,50 krónur fyrir hvern ekinn kílómetra en var áður 76 krónur. Hækkunin er 16,4%. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Stríðin en meinlaus draugastelpa

„HÚN er alveg meinlaus þó að hún sé svolítið að hrekkja okkur öðru hvoru með því að láta hluti í okkar eigu hverfa. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarkort í Strætó

STRÆTÓ bs. mun bjóða upp á sérstök vildarkort í sumar, auk þess að bjóða upp á ferðamannakort sem gilda í einn og þrjá daga. Sala hefst í fyrramálið. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 2 myndir | ókeypis

Svæfingin „feikilega flókin“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „VIÐ SKOÐUÐUM þetta 2004 og komumst að þeirri niðurstöðu þá að það væri eina vitið að aflífa dýrið. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 4 myndir | ókeypis

Traustið tókst ekki að endurvinna

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir | ókeypis

Upptökin voru aðeins 3 km frá Hveragerði

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MESTA hröðun sem mældist í Hveragerði í jarðskjálftanum síðastliðinn fimmtudag var yfir 80% af þyngdarhröðun jarðar (0,8 g) í lárétta stefnu. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 611 orð | 2 myndir | ókeypis

Útlendingum séð fyrir betri íslenskukennslu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÍSLENSKUKENNSLA fyrir útlendinga er í hraðri mótun þessi misserin, eins og fram kom á kynningarfundi verkefnisstjórnar menntamálaráðherra á því sviði í gær. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 224 orð | ókeypis

Vilja fara að sjá árangur

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HJÚKRUNARFRÆÐINGAR þrýsta mjög á um að ná samningum við ríkið hið fyrsta, enda er mikill hiti kominn í hjúkrunarfræðinga í kjaraviðræðum þeirra. Síðasta samningafundi hjá ríkissáttasemjara sl. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð | ókeypis

Vísað frá vegna vanhæfis sýslumanns

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Suðurlands um að vísa beri máli frá dómi vegna vanhæfis Ólafs Helga Kjartanssonar sýslumanns á Selfossi. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 401 orð | 2 myndir | ókeypis

Þorskurinn kippir beitu af krókunum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ERLENDUR Bogason kafari hefur komist að því að þorskur getur auðveldlega étið beitu af krók á línu, án þess að festast eins og ætlan sjómannsins er. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrýsta fastar á Vilhjálm

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is „Teikn eru á lofti“ um að botn fáist „fyrr en seinna“ í það hver muni leiða Sjálfstæðisflokkinn í borginni og taka við sem borgarstjóri í mars. Meira
4. júní 2008 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Þurfa að stórauka framleiðslu

Matvælaframleiðslan í heiminum þarf að aukast um 50% fyrir árið 2030 til að fullnægja vaxandi eftirspurn, að sögn Bans Ki- moons, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á leiðtogafundi í Róm í gær. Meira
4. júní 2008 | Innlendar fréttir | 415 orð | 3 myndir | ókeypis

Æ dýrari ferðalög

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SJALDAN hafa ferðalög, innanlands sem utan, þótt ódýr en í kjölfar mikilla verðhækkana undanfarið þykir mörgum nóg um. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2008 | Leiðarar | 361 orð | ókeypis

Ekki olíu á eldinn

Það eru skynsamleg viðbrögð hjá Árna M. Mathiesen fjármálaráðherra að taka ekki strax afstöðu til tillagna starfshópsins, sem fjallaði um skattlagningu á bíla og eldsneyti. Meira
4. júní 2008 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd | ókeypis

Embættishroki í garð eigenda

Einn starfsmanna Orkuveitu Reykjavíkur sagði m.a. á forsíðu Morgunblaðsins í gær: „Ég held að þetta sé pólitískasta fyrirtæki landsins. Enginn nennir að vinna með pólitíkusum lengur. Meira
4. júní 2008 | Leiðarar | 266 orð | ókeypis

Vaxtarsproti í tónlistinni

Iceland Airwaves-hátíðin er sá vaxtarsproti í íslensku tónlistarlífi sem flestir hafa horft til með velþóknun undanfarin ár. Hátíðin hefur nú slitið barnsskónum og kominn tími til að henni sé komið í viðunandi rekstrarfarveg til frambúðar. Meira

Menning

4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Angelina reiknaði ekki með að falla fyrir Brad

Í VIÐTALI við tímaritið Vanity Fair segir Angelina Jolie að eftir að hún skildi við Billy Bob Thornton og Jonny Lee Miller hafi hún alls ekki viljað hefja samband við annan leikara. Meira
4. júní 2008 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfram íþróttir!

Eftir nýafstaðna helgi er ég breytt og bætt manneskja. Á þremur dögum horfði ég á þrjá landsleiki í handbolta og hungrið í meira er óseðjandi. Aldrei nokkurn tímann hefði ég trúað að svona færi fyrir mér. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Bardot sektuð fyrir ummæli

FRANSKA leikkonan Brigitte Bardot, sem er orðin 73 ára gömul og hefur eytt síðustu áratugum í að berjast fyrir bættri meðferð á dýrum, var í París í gær sektuð um tæpar tvær milljónir króna fyrir að kynda undir kynþáttahatur. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 139 orð | 2 myndir | ókeypis

Daðraði við Combs og Sculfor

BANDARÍSKA leikkonan síkáta, Cameron Diaz, sást um helgina daðra við karlfyrirsætuna Paul Sculfor, fyrrverandi kærasta leikkonunnar Jennifer Aniston. Var daðrað yfir kvöldverði og á dansgólfi skemmtistaðar. Meira
4. júní 2008 | Tónlist | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Dama, fugl og Sinfó

STARFSÁRI Sinfóníuhljómsveitar Íslands fer brátt að ljúka, næstsíðustu tónleikar sveitarinnar verða haldnir annað kvöld og þeir nokkuð óvenjulegir fyrir þá sveit þó svo hún hafi gert margt óvenjulegt inn á milli hefðbundinna tónleika. Meira
4. júní 2008 | Bókmenntir | 134 orð | 1 mynd | ókeypis

Draugagangur í Vatnsmýri

ALÞJÓÐLEGA barnabókmenntahátíðin Draugar úti í mýri verður haldin í Norræna húsinu 19.-23. september n.k. og er hún helguð drauga- og furðusögum að þessu sinni, að sögn Þórdísar Gísladóttur, verkefnisstjóra hátíðarinnar. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Drottningarilmur á leið á markað

SÖNG- og leikkonan sem ber listamannsnafnið Queen Latifah ætlar að ljá nýju ilmvatni nafn sitt, og bætist með því í stóran hóp stjarna sem státa af því að hafa nafnið sitt á glansandi ilmvatnsflöskum út um allan heim. Meira
4. júní 2008 | Myndlist | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki þér að kenna

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MARKÚS Þór Andrésson er einn fárra Íslendinga sem sérmenntaðir eru í sýningarstjórn, er með meistaragráðu í faginu. Meira
4. júní 2008 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Fínleg og hverful náttúra vatns

RAFN Hafnfjörð hefur síðustu þrjú árin myndað ísskæni víða um land. Afrakstur starfsins sýnir hann í ljósmyndagalleríinu Fótógrafí við Skólavörðustíg á sýningunni Skæni sem opnar á laugardag kl. 17. Meira
4. júní 2008 | Kvikmyndir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Heldur Jones en beðmálin

FJÓRÐA kvikmyndin um Indiana Jones naut meiri aðsóknar um frumsýningarhelgi í Bretlandi en kvikmyndin um kaupglöðu vinkonurnar í New York sem unnin er upp úr þáttaröðunum Sex and the City , þ.e. Beðmál í borginni . Meira
4. júní 2008 | Menningarlíf | 426 orð | 2 myndir | ókeypis

Hógværar tilraunir

Ekki hefur farið framhjá neinum að Listahátíð stendur yfir í Reykjavík, sérstaklega tileinkuð myndlist. Einn stærsti viðburðurinn á hátíðinni er sýningin Tilraunamaraþon sem stendur yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar er pláss fyrir Björk og Sigur Rós?

*Eins og greint var frá í Morgunblaðinu á laugardaginn munu Björk Guðmundsdóttir, Sigur Rós, Ólöf Arnalds og fleiri koma fram á miklum umhverfistónleikum í Reykjavík hinn 28. júní næstkomandi. Meira
4. júní 2008 | Menningarlíf | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Hönnunarmiðstöð leitar að nýju merki

MERKIÐ þarf að vera einfalt, nútímalegt, glæsilegt og viðeigandi fyrir fyrirtæki sem hefur það að aðalmarkmiði að auka virðingu fyrir hönnun og arkitektúr og efla skilning á mikilvægu starfi hönnuða fyrir allt samfélagið,“ segir í tilkynningu frá... Meira
4. júní 2008 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Í miðri á

RAFTÓNLIST hefur á sér orð fyrir að vera köld og vélræn og fyrir vikið ekki fær um að miðla tilfinningalífi manna með sama hætti og tónlist flutt með hefðbundnum hljóðfærum. Meira
4. júní 2008 | Menningarlíf | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslensk list í Herald Tribune

Gabríela Friðriksdóttir er einn þeirra listamanna sem vefútgáfa Herald Tribune hampar á vefsíðu sinni í myndasyrpu undir yfirskriftinni Everyday Art, sem á íslensku gæti kallast List hversdagsins. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 989 orð | 5 myndir | ókeypis

Íslensk sköpunargleði á filmu

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Bókin Project: Iceland er tilraun Charlie Strand til þess að kortleggja það áhugaverðasta sem hefur verið að gerast í tónlist, fatahönnun og myndlist á Íslandi síðustu ár. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Kelly í klípu

NÝJUSTU fréttir af málaferlum yfir söngvaranum R. Kelly eru sannarlega ekki honum í hag. Eitt helsta vitni sækjenda, Lisa Van Allen, segist hafa tekið þátt í þrenningu með Kelly og stúlku á táningsaldri. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Maðurinn sem ofsótti Umu Thurman slapp vel

DÓMUR féll á mánudag í máli Jacks Jordans sem sakaður var um að ofsækja leikkonuna Umu Thurman. Meira
4. júní 2008 | Kvikmyndir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Meiri beðmál

Leikstjórn: Michael Patrick King. Aðalhlutverk: Sarah Jessica Parker, Kim Cattrall, Kristin Davis, Cynthia Nixon og Chris Noth. Bandaríkin, 148 mín. Meira
4. júní 2008 | Bókmenntir | 68 orð | ókeypis

Metsölulistar»

New York Times 1. Odd Hours - Dean Koontz 2. The Host - Stephanie Meyer 3. Love the One You're With - Emily Griffin 4. The Front - Patricia Cornwell 5. Snuff - Chuck Palahniuk 6. Meira
4. júní 2008 | Bókmenntir | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Munúðarfullt matarklám

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 171 orð | 2 myndir | ókeypis

Peter Gabriel hlustar á Sigur Rós

PETER Gabriel hefur gaman af Sigur Rós. Er þetta meðal þess sem kemur fram í viðtali AP-fréttastofunnar við gamla Genesis-melinn. Meira
4. júní 2008 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigursöngvar Hljómeykis í kvöld

HLJÓMEYKI hefur fallegan hljóm og einkar hrífandi og hjartnæma túlkun. – Þannig var umsögn dómnefndar um kammersönghópinn sem tók þátt í hinni virtu kórakeppni Florilége Vocal de Tours í Frakklandi um helgina. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Simpsons-leikarar fá launahækkun

EFTIR margra mánaða samningaviðræður hefur Fox-sjónvarpsstöðin fallist á að hækka laun leikaranna sem ljá Simpsons-fjölskyldunni geðþekku rödd sína. Áður fengu leikararnir 300 þús. Meira
4. júní 2008 | Tónlist | 278 orð | 1 mynd | ókeypis

Slæmt

BIGGI Gunn – eða Birgir Bergmann Gunnarsson – er búsettur í Kaliforníu þar sem hann rekur sjúkraþjálfunarmiðstöð. Í árdaga tók hann þátt í ballharki hér heima á Fróni og lék með ýmsum sveitum frá Ólafsvík sem trymbill. Meira
4. júní 2008 | Kvikmyndir | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Sterkbyggð fegurðardís

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÆVINTÝRAMYNDIN Astrópía fær ágætis dóma í Variety, helsta bransablaði Hollywood. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Tapaði kassa af bjór

VILHJÁLMUR prins varð kassa af bjór fátækari þegar honum mistókst að varpa akkeri á öðrum degi sínum í konunglega breska flotanum. Þrautin sem lögð var fyrir prinsinn var að slá á sleppibúnað sem leysir akkerisfestina. Meira
4. júní 2008 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill aðskilja rekstur Airwaves og Hr. Örlygs

MORGUNBLAÐINU hefur borist yfirlýsing frá Eldari Ástþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar, en töluverð umræða um stöðu hátíðarinnar hefur skapast að undanförnu. Meira
4. júní 2008 | Menningarlíf | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Weegee fjársjóður

TVÆR konur í Indiana ríki keyptu á bílskúrssölu í Kentucky koffort með svart-hvítum zebra-röndum, því þeim leist svo vel á mubluna. Þegar heim var komið reyndist koffortið fullt af gömlum bréfum og ljósmyndum. Meira
4. júní 2008 | Tónlist | 348 orð | 2 myndir | ókeypis

Þorkatli til heiðurs

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is EITT áhrifamesta tónskáld Íslendinga, Þorkell Sigurbjörnsson, fagnar sjötugsafmæli sínu í ár. Meira
4. júní 2008 | Fólk í fréttum | 309 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsund tilviljanir

Eftir Gunnhlildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is HLJÓMSVEITIN Menn ársins kom fyrst fyrir sjónir alþjóðar í undankeppni Evróvisjón í ár. „Við stukkum á það og fluttum lag eftir fyrrverandi meðlim sveitarinnar. Meira

Umræðan

4. júní 2008 | Blogg | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Harðarson | 3. júní Af bókunum mínum og heilögu stríði vantrúar...

Bjarni Harðarson | 3. júní Af bókunum mínum og heilögu stríði vantrúar Nú er það síðasta af bókasafninu komið í hillur og það fylgir því mikil hamingja að raða bókum fimm daga í röð. Meira
4. júní 2008 | Blogg | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Guðmundsson | 3. júní Það kostar 30 milljónir að reka Guðmund...

Björgvin Guðmundsson | 3. júní Það kostar 30 milljónir að reka Guðmund frá OR! Ekki var gerður starfslokasamningur við Guðmund Þóroddsson heldur samkomulag um að fara eftir ráðningarsamningi sem gerður var við hann í tíð R-listans 2002. Meira
4. júní 2008 | Aðsent efni | 808 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiturlyfjafjandinn

Jóhann J. Ólafsson skrifar um aðgerðir gegn eiturlyfjanotkun: "Eiturlyfin munu orsaka hrun vestrænnar menningar." Meira
4. júní 2008 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd | ókeypis

Er verið að segja okkur satt

Jón Örn Kristinsson skrifar um fasteignamarkaðinn: "Ég verð að segja að sem betur fer þá tókst bönkunum ekki það ætlunarverk sitt að koma Íbúðalánasjóði út af lánamarkaðnum á sínum tíma þrátt fyrir mjög svo ágengar aðferðir." Meira
4. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Hreyfing læknar mörg mein

Frá Jórunni Sörensen: "Á KYNNINGARFUNDI hinn 21. maí sl. kom m.a. fram í máli Ólafs Skúla Indriðasonar nýrnalæknis að rannsóknir benda ótvírætt til þess að hreyfing skipti gífurlega miklu máli í bættri heilsu fyrir langveikt fólk." Meira
4. júní 2008 | Aðsent efni | 608 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvítbók um kalda stríðið

Kjartan Ólafsson svarar Reykja-víkurbréfi Morgunblaðsins: "Enginn vafi er þó á því að í möppum sendiráðsins var að finna ótrúlegt magn upplýsinga um æviferil og stjórnmálaskoðanir þúsunda hérlendra manna." Meira
4. júní 2008 | Aðsent efni | 534 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný tækifæri fyrir afreksíþróttafólk í námi

Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar um nýja námsbraut í Borgarholtsskóla: "Nú getur afreksíþróttafólk stundað nám á hvaða námsbraut sem er og iðkað að auki íþrótt sína þrisvar í viku innan skólatíma í Borgarholtsskóla." Meira
4. júní 2008 | Blogg | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóley Tómasdóttir | 3. júní Erfitt Alveg kominn tími til að vitna aðeins...

Sóley Tómasdóttir | 3. júní Erfitt Alveg kominn tími til að vitna aðeins í Egil Helgason. Hann segir uppeldis- og umönnunarstéttir vera annars konar verkalýð en á tíma þegar tíðkaðist meiri erfiðisvinna. Meira
4. júní 2008 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd | ókeypis

Sumarfrí formannsins

Á sumrin leggst pólitísk umræða á Íslandi í dvala og þegar Frjálslyndi flokkurinn á í hlut þá er rétt að þakka alveg sérstaklega fyrir pólitíska þögn. Meira
4. júní 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæmundur Bjarnason | 3. júní Um málfar og strætisvagna Um daginn...

Sæmundur Bjarnason | 3. júní Um málfar og strætisvagna Um daginn spunnust dálitlar umræður um málfar á blogginu mínu. Þar hélt ég því fram að geymsluskúrar væru karlkyns en rigningarskúrir kvenkyns. Meira
4. júní 2008 | Velvakandi | 315 orð | 2 myndir | ókeypis

Velvakandi

Til hamingju, Óðinn SÍÐASTLIÐINN laugardag fór ég og skoðaði varðskipið Óðin sem liggur við festar við Grandagarð. Óðinn er orðinn hluti af Sjóminjasafni Reykjavíkur og hefur skipinu verið breytt til að gegna hlutverki safns. Meira
4. júní 2008 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gengur ekki svona

Svanfríður Jónasdóttir segir frá misheppnaðri tilraun sinni til að flytja spægipylsu til landsins: "Ekki fékk fjölskyldan þó notið pylsunnar góðu þar sem hún var gerð upptæk á Keflavíkurflugvelli..." Meira

Minningargreinar

4. júní 2008 | Minningargreinar | 930 orð | 1 mynd | ókeypis

Ása Ester Skaftadóttir

Ása Ester Skaftadóttir fæddist í Dægru í Innri-Akraneshreppi hinn 6. október 1934. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 28. maí síðastliðinn. Foreldrar Ásu voru Ágústa Sigríður Guðjónsdóttir, f. 16. júní 1903, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2008 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjóla Björk Sigurðardóttir

Fjóla Björk Sigurðardóttir fæddist í Heiðargerði í Vogum 14. mars 1960. Hún lést 3. maí sl. á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Fjóla Björk var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 13. maí sl. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2008 | Minningargreinar | 1966 orð | 1 mynd | ókeypis

Haukur Sigurður Jónsson

Haukur Sigurður Jónsson fæddist á Höskuldsstöðum í Breiðdal 10. október 1937. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jón Magnússon, f. 9. apríl 1889, d. 21. október 1962, og Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2008 | Minningargreinar | 2126 orð | 1 mynd | ókeypis

Hulda Gunnlaugsdóttir

Hulda Gunnlaugsdóttir fæddist á Ökrum í Miðneshreppi 15. desember 1929. Hún lést á Landakoti 23. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Þóru Loftsdóttur og Gunnlaugs Jósefssonar. Systkini Huldu eru Kristín, f. 22 4. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2008 | Minningargreinar | 1701 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Halldór Geirsson

Jónas Halldór Geirsson fæddist í Reykjavík 14. maí 1957. Hann lést að heimili sínu hinn 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Geir Arnesen efnaverkfræðingur, f. á Eskifirði 14. maí 1919, d. 16. maí 1991, og Ása Valdís Jónasdóttir verslunarkona, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2008 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Geir Sigurgeirsson

Ólafur Geir Sigurgeirsson, sjómaður og síðar starfsmaður hjá Ísal, fæddist í Hafnarfirði 3. júlí 1925. Hann andaðist að morgni 27. apríl sl. á Sjúkrahúsi Suðurlands á Selfossi. Útför Ólafs Geirs var gerð frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 7. maí sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

„Óviðunandi töf í kauphöll“

TÖF varð á opnun kauphalla Nasdaq OMX í gær vegna tæknilegra örðugleika í höfuðstöðvunum í Stokkhólmi. Venjulega hefjast viðskipti í kauphöllinni hér á landi kl. 10 en þeim seinkaði til kl. 12.30 í gær. Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 325 orð | 1 mynd | ókeypis

Fasteignasalar leita eftir hagræðingum í rekstri

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Í HARÐNANDI árferði á fasteignamarkaði hafa verið þreifingar milli fasteignasala, hugmyndir um bæði sameiningar og samstarf. Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð | ókeypis

Fá umhugsunarfrest

Þeir sem skrifa undir samning um viðbótarlífeyrissparnað hjá Kaupþingi undir merkjum Vista geta framvegis sagt honum upp innan fjórtán daga frá undirritun. Með þessu vilja stjórnendur Kaupþings koma til móts við athugasemdir Neytendasamtakanna. Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 203 orð | ókeypis

Hefur lokað átta verslunum

MERLIN-raftækjaverslanakeðjan í Danmörku, sem er í eigu Árdegis, hefur lokað sjö verslunum það sem af er þessu ári. Nýjasta ákvörðunin er um verslun í Viborg sem verður lokað um næstu mánaðamót. Þetta kemur fram á fréttavef Børsen. Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 62 orð | ókeypis

Lítil velta í kauphöll

HEILDARVELTA í kauphöllinni í gær nam 18,8 milljörðum króna, þar af voru 15,9 milljarðar viðskipti með skuldabréf . Mestu hlutabréfaviðskiptin voru með bréf Kaupþings, fyrir rúman milljarð króna. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,3% og lauk í 4.687 stigum. Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 303 orð | 2 myndir | ókeypis

Náðu ekki að losa um eignir í tæka tíð

„VIÐ sættum okkur við þessa niðurstöðu og eigum okkar hlut áfram,“ segir Gísli Kjartansson sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu (SPM). Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Reikningarnir eru farnir

PÁLMI Haraldsson, annar tveggja eigenda Fons hf, eignarhaldsfélags hans og Jóhannesar Kristinssonar, segir að í gærmorgun hafi Fons skilað inn ársreikningum til Ársreikningaskrár. Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Stöðugir stýrivextir

BEN Bernanke, aðalbankastjóri bandaríska seðlabankans, gaf í gær í skyn að stýrivextir yrðu ekki lækkaðir frekar. Helstu ástæðurnar eru áhyggjur af veikri stöðu dollarans og vaxandi verðbólgu . Meira
4. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 104 orð | ókeypis

Tekjur dragast saman

HAGNAÐUR fyrirtækja í Evrópu dróst meira saman á fyrsta ársfjórðungi heldur en í Bandaríkjunum að því er fram kom á vef Financial Times í gærkvöldi. Meira

Daglegt líf

4. júní 2008 | Daglegt líf | 147 orð | ókeypis

Af mat og jarðskjálfta

Jón Gissurarson orti eftir jarðskjálftann á Suðurlandi: Máttur sá er mörgum þyrnir er magnaði þessa skjálftahrinu. Löngum hafa landvættirnir leikið sér að fjöregginu. Meira
4. júní 2008 | Daglegt líf | 286 orð | 2 myndir | ókeypis

Bílastæði sem segja sögur

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Bílastæði hafa hingað til ekki verið talin til helstu listaverka borgarinnar en svo gæti farið að það yrði endurskoðað. Meira
4. júní 2008 | Daglegt líf | 482 orð | 5 myndir | ókeypis

Brengluð kynferðishneigð er sjaldgæf

Hvernig er hægt að vera „á föstu með Volkswagen“ og hverjum dettur í hug að hafa „mök við dömureiðhjól“? Þuríður Magnúsína Björnsdóttir spurði Tómas Zoëga geðlækni út í tvær nýlegar fréttir er vöktu athygli lesenda Morgunblaðsins annars vegar og 24 stunda hins vegar. Meira
4. júní 2008 | Daglegt líf | 532 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrjaði að hlaupa til að hætta að reykja

Hann stefnir á Járnkarlinn í Köln í haust og hyggst hlaupa maraþon á Tíbet-hásléttunni í sumar. Anna Sigríður Einarsdóttir ræddi við Trausta Valdimarsson sem byrjaði að hlaupa til að hætta að reykja. Meira
4. júní 2008 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Lækkaðu kólesterólið

BREYTINGAR á mataræði þurfa ekki að vera stórvægilegar til að hafa áhrif til góðs á magn kólesteróls í blóðinu. Meira
4. júní 2008 | Daglegt líf | 653 orð | 1 mynd | ókeypis

Margt skemmtilegt að gerast á Vesturlandi

Þó að Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sé aðeins 27 ára gömul á hún engu að síður að baki margra ára starfsferil í fjölmiðlum og gegnir nú stöðu ritstjóra Skessuhornsins. Halldóra Traustadóttir forvitnaðist um hver þessi unga fjölmiðlakona væri. Meira
4. júní 2008 | Daglegt líf | 385 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódrukkinn og æfður með tölu

Og við skálum fyrir brúðhjónunum! Þær eru ófáar brúðkaupsræðurnar sem enda á þessum nótum en það sem á undan kemur getur valdið ræðumanninum hugarangri eins og Bergþóra Njála Guðmundsdóttir komst að. Meira
4. júní 2008 | Daglegt líf | 531 orð | 2 myndir | ókeypis

Stelpan í stiganum

Reimleikar eru sem betur fer ekki alveg horfnir úr sótthreinsuðum nútímanum. Kristín Heiða Kristinsdóttir fór í gamalt hús í miðbænum og heimsótti draugastelpu sem heldur þar til í stiganum og stríðir starfsfólkinu. Meira

Fastir þættir

4. júní 2008 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég er enginn Bruce Lee“

Vonandi leika veðurguðirnir í dag við Gísla Baldur Jónsson, afmælisbarn dagsins, en þá hyggst hann fara í gönguferð með börnum sínum og barnabörnum í miðbæ Reykjavíkur og jafnvel bjóða þeim upp á ís. „Merkilegur áfangi að ég skuli ná því! Meira
4. júní 2008 | Fastir þættir | 166 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Landsleikur. Norður &spade;ÁD &heart;ÁK ⋄G109742 &klubs;Á72 Vestur Austur &spade;42 &spade;G653 &heart;532 &heart;DG9876 ⋄KD ⋄63 &klubs;KD9863 &klubs;4 Suður &spade;K10987 &heart;104 ⋄Á85 &klubs;G105 Suður spilar 3G. Meira
4. júní 2008 | Fastir þættir | 151 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Spilamennsku lokið í Gullsmára til hausts Úrslit 2/6 0 6 borð Meðalskor 100. N/S Halldór Jónss. - Valdimar Hjartarson 114 Heiður Gestsd. - Dóra Friðleifsd. 105 A/V Steindór Árnason - Einar Markússon 119 Magnús Ingólfss. Meira
4. júní 2008 | Í dag | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Þessir strákar héldu tombólu og söfnuðu 1.928 kr. og gáfu til Árnesingadeildar Rauða krossins. Þeir heita Bjarki Þór Sævarsson og Arelíus Óskarsson en Dagný María Pétursdóttir var með þeim en hún gat ekki verið með á... Meira
4. júní 2008 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (II. Tím. 3, 10. Meira
4. júní 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Helga Hrafni Þorlákssyni og Telmu Sveinbjarnardóttur, Hraunbæ...

Reykjavík Helga Hrafni Þorlákssyni og Telmu Sveinbjarnardóttur, Hraunbæ 60, fæddist dóttir 31. maí kl. 13.35. Hún vó 14 merkur og var 50 cm... Meira
4. júní 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Ingveldi Geirsdóttur og Andra Karli Elínars. Ásgeirssyni...

Reykjavík Ingveldi Geirsdóttur og Andra Karli Elínars. Ásgeirssyni fæddist sonur 15. mars kl. 4.30. Hann vó 4155 g og var 53 cm... Meira
4. júní 2008 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. d4 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. O–O O–O 8. Bg5 b5 9. Re5 Ha6 10. a4 bxa4 11. Rxc4 Rbd7 12. Rc3 c5 13. Rxa4 h6 14. Bd2 Dc7 15. Bf4 Da7 16. Rd6 Rd5 17. Rb5 Db7 18. Rc7 Ha7 19. Rxd5 exd5 20. Bd6 He8 21. Meira
4. júní 2008 | Fastir þættir | 287 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Atgangurinn í umferðinni býður iðulega upp á mikið fjör. Menn skjótast á litlum bílum og stórum hver fram úr öðrum og leggja sérstaka áherslu á að fara á hraða eldingarinnar á milli ljósa svo að þeir geti kastað mæðinni. Meira
4. júní 2008 | Í dag | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist þá...

4. júní 1832 Íslendingum var boðin þátttaka í þingi Eydana (íbúa eyja sem heyrðu undir Danmörku). Konungur skipaði tíu íslenska fulltrúa til þingsetu. 4. júní 1944 Hornsteinn var lagður að Sjómannskólanum í Reykjavík. Meira
4. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Örnu Ösp Magnúsardóttur og David Kelly fæddist dóttir, Herdís Hekla, 4...

Örnu Ösp Magnúsardóttur og David Kelly fæddist dóttir, Herdís Hekla, 4. apríl. Hún vó 3810 g og var 52 cm löng. Vefsíða hennar er http://web.mac. Meira

Íþróttir

4. júní 2008 | Íþróttir | 149 orð | ókeypis

Einkunnagjöfin

M -IN: Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Tryggvi Guðmundsson, FH 8 Scott Ramsay, Grindavík 7 Pálmi Rafn Pálmason, Val 6 Dario Cingel, ÍA 5 Davíð Þór Viðarsson, FH 5 Jóhann Berg Guðmundss, Breiðab 5 Símun Samuelsen, Keflavík 5... Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Niovak Djokovic frá Serbíu og Spánverjinn Rafael Nadal tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum á opna franska meistaramótinu þar sem þeir mætast. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Dóra Stefánsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, lék síðasta hálftímann með Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld og lagði upp tvö mörk í 5:0 sigri liðsins á Umeå Södra . Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 98 orð | ókeypis

Hans Lindberg valinn sá besti

HANS Lindberg, danski landsliðsmaðurinn í handknattleik sem er af íslensku bergi brotinn – foreldrar hans báðir íslenskir, var valinn besti leikmaður þýska liðsins Hamburg á nýafstaðinni leiktíð af stuðningsmönnum liðsins. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 735 orð | 1 mynd | ókeypis

Hetjuleg barátta hjá Aftureldingu gegn Val

ÍSLANDSMEISTARAR Vals eru ásamt KR með fullt hús stiga í Landsbankadeild kvenna eftir sigur á Aftureldingu á Vodafone-vellinum í gær. Aðeins eitt mark skildi liðin að þrátt fyrir yfirburði Vals í leiknum. Það skoraði Dóra María Lárusdóttir á 34. mínútu. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 64 orð | ókeypis

Íris Anna setti Íslandsmet

ÍRIS Anna Skúladóttir, Fjölni, setti Íslandsmet kvenna í 3000 m hindrunarhlaupi þegar hún hljóp á 11:14,73 mín. á vormóti Fjölnis á Laugardalsvelli í gær. Gamla metið var 11:23,14 mín frá árinu 2002. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Johnson skilar Ólympíugulli

MICHAEL Johnson, fimmfaldur Ólympíu meistari í spretthlaupum, segist ætla að skila einni af medalíunum úr safni sínu, en það er gullið sem Johnson vann með sveit Bandaríkjanna í 4x400 metra boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 202 orð | ókeypis

Jón Arnór og félagar lágu

JÓN Arnór Stefánsson og félagar hans í Lottomatica Roma töpuðu fyrir Siena, 85:73, í fyrstu rimmu liðanna í úrslitunum um ítalska meistaratitilinn í körfuknattleik en leikið var á hinum gríðarsterka heimavelli Siena, sem varð deildarmeistari en... Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 391 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fylkir – KR 1:5 Lizzy Karoly...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Fylkir – KR 1:5 Lizzy Karoly 61. - Hólmfríður Magnúsdóttir 15., 84., 87., Guðrún Sóley Gunnarsdóttir 23., Katrín Ómarsdóttir 77. Stjarnan – Keflavík 2:2 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 2 - Guðrún Ólöf Olsen 2. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 590 orð | 2 myndir | ókeypis

Liðsheildin er lykillinn

ÞAÐ var ótrúleg upplifun að fylgjast með viðureign Íslands og Svíþjóðar í hvelfingunni stórbrotnu, Hala Stulecia, í pólsku borginni Wroclaw á sunnudaginn. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur ekki einn af þeim sem eru tilnefndir hjá IHF

ÓLAFUR Stefánsson fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Ciudad Real á Spáni er ekki á meðal þeirra leikmanna sem Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur tilnefnt í vali á handknattleiksmanni ársins fyrir árið 2007. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Skot yfir markið og Ancelotti um kyrrt hjá AC Milan

SVO virðist sem Sky Sports fréttastofan hafi skotið yfir markið í umfjöllun sinni um þjálfaramálin hjá Chelsea í gær. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 111 orð | ókeypis

Spilaði með heilablóðfall

BRYNJAR Dan G. Ragnarsson, tæplega tvítugur Íslendingur sem leikur ástralskan fótbolta, íþrótt sem er skyld ruðningi, fékk heilablóðfall í upphafi leiks fyrir skömmu. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíinn Sven Göran Eriksson var ekki lengi atvinnulaus

SVEN Göran Eriksson var í gærkvöld ráðinn landsliðsþjálfari Mexíkó í knattspyrnu stað Hugo Sanchez sem sagt var upp störfum í vor. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja að Austurríki dragi þátttöku sína til baka á EM

HÓPUR knattspyrnuaðdáenda í Austurríki hefur biðlað til knattspyrnulandsliðs síns um að draga þátttöku sína til baka á Evrópumótinu sem hefst um helgina. Meira
4. júní 2008 | Íþróttir | 94 orð | ókeypis

Þjóðverjar mega fagna

ÞÝSK yfirvöld hafa ákveðið að heimila fólki að hafa hátt eftir klukkan tíu á kvöldin meðan Evrópukeppnin í knattspyrnu fer fram í Austurríki og Sviss. Venjan er sú að háreysti er bönnuð frá klukkan 22 á kvöldin og til klukkan sex að morgni. Meira

Annað

4. júní 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd | ókeypis

1998 – Guðbjörg Hermannsdóttir Guðbjörg er 29 ára og býr í...

1998 – Guðbjörg Hermannsdóttir Guðbjörg er 29 ára og býr í Grindavík þar sem hún heldur heimili og rekur fataverslun. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

1999 – Katrín Rós Baldursdóttir Katrín er 27 ára líffræðingur og...

1999 – Katrín Rós Baldursdóttir Katrín er 27 ára líffræðingur og starfar hjá Actavis sem verkefnisstjóri. Hún hefur einnig komið upp... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

2000 – Elín Málmfríður Magnúsdóttir Elín er nú 27 ára og búsett í...

2000 – Elín Málmfríður Magnúsdóttir Elín er nú 27 ára og búsett í Danmörku þar sem hún er við nám. Maki hennar er Sveinn Snorri Magnússon. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

2001 – Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir Ragnheiður er 28 ára og...

2001 – Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir Ragnheiður er 28 ára og starfar hjá Senu og Concert. Hún hefur nýlokið mannauðsstjórnun hjá HÍ. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

2002 - Manuela Ósk Harðardóttir Manuela er 25 ára og er gift...

2002 - Manuela Ósk Harðardóttir Manuela er 25 ára og er gift knattspyrnukappanum Grétari Rafni Steinssyni og búa þau í Bolton í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

2003 – Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Ragnhildur er 27 ára og er...

2003 – Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir Ragnhildur er 27 ára og er meðlimur Kastljóssins. Hún er einnig lærður sjúkraþjálfari. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

2004 – Hugrún Harðardóttir Hugrún er 25 ára og vinnur sem...

2004 – Hugrún Harðardóttir Hugrún er 25 ára og vinnur sem hárgreiðslukona í Reykjavík. Hún á von á sínu fyrsta barni í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

2005 - Unnur Birna Vilhjálmsdóttir Unnur Birna er 24 ára gömul og...

2005 - Unnur Birna Vilhjálmsdóttir Unnur Birna er 24 ára gömul og starfar á innheimtusviði Glitnis. Hún er búin með tvö ár í lögfræði í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

2006 - Sif Aradóttir Sif er 23 ára gömul og er að læra til...

2006 - Sif Aradóttir Sif er 23 ára gömul og er að læra til flugumferðarstjóra, en hún starfar einnig sem... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

2007-Jóhanna Vala Jónsdóttir Jóhanna er 22 ára og starfar sem flugfreyja...

2007-Jóhanna Vala Jónsdóttir Jóhanna er 22 ára og starfar sem flugfreyja hjá Icelandair, en annars býr hún með maka sínum í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðalheiður Ólafsdóttir , oftast kölluð Heiða úr Idol, er byrjuð í...

Aðalheiður Ólafsdóttir , oftast kölluð Heiða úr Idol, er byrjuð í Popplandi á Rás 2 og þykir hafa góða útvarpsrödd. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Afrekslisti

Þessu til viðbótar má svo rifja upp fyrri „afrek“ Guðmundar Þóroddssonar í samvinnu við Alfreð Þorsteinsson, þáverandi stjórnarformann Orkuveitunnar. Risarækjueldi sem skilaði engu. Milljörðum var sólundað í Línu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 13 orð | ókeypis

Airwaves hefur ekki verið rekin með tapi

Eldar Ástþórsson, fyrrum framkvæmdastjóri, segir önnur verkefni og fjárfestingar Hr. Örlygs ógna... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvöru hnífapör í útileguna

Það er mun skemmtilegra að hafa falleg alvöru hnífapör með sér í útileguna eða lautarferðina heldur en hvítu plasthnífapörin. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 2 myndir | ókeypis

Atli Fannar og Marija Serifovic

Tvífarar vikunnar að þessu sinni eru sláandi líkir. Marija Serifovic, hin lesbíska serbneska söngkona sem sigraði í Eurovision árið 2007, gæti hæglega verið tvíburasystir Atla Fannars Bjarkasonar, ritstjóra Monitors og fyrrverandi blaðamanns 24 stunda. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Austurríki lokar landamærum

Landamæravarsla hefur verið tekin upp í Austurríki, í fyrsta sinn síðan landið varð umkringt Schengen-ríkjum, sem hægt hefur verið að heimsækja án vegabréfs. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Ársreikningaskrá geti brátt sektað

Von er á reglugerð á næstu vikum sem gerir Ársreikningaskrá heimilt að sekta félög og fyrirtæki beint, sinni þau ekki skyldu sinni um að skila ársreikningi til opinberrar birtingar. Þetta segir Þórður Reynisson, lögfræðingur hjá fjármálaráðuneytinu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

BB&Blake boðið í Teknó-höllina

Það verður sannkölluð teknóveisla 16. júní þegar raftónlistarmaðurinn David Guetta og GusGus koma fram í Laugardalshöll. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 50 orð | ókeypis

„Alveg er það í anda íslenskra minnipokamanna að hlaupa 5 eða 6...

„Alveg er það í anda íslenskra minnipokamanna að hlaupa 5 eða 6 upp í hlíð og skjóta skepnu sem ógnar engum. Ég ætla rétt að vona að morðinginn fái ekki greitt fyrir dýrið sem á nú að stoppa upp. Maður verðlaunar fólk ekki fyrir svona fantabrögð. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 286 orð | 4 myndir | ókeypis

„Á eftir að fara holu í höggi“

Hermann Hreiðarsson sem stóð fyrir styrktarmóti um sl. helgi sem fram fór á Garðavelli á Akranesi. Hermann hefur frá árinu 2005 verið sendiherra SOS-barnaþorpanna. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð | ókeypis

„Ég á ekki orð til að lýsa undrun minni yfir úrræðaleysi Þórunnar...

„Ég á ekki orð til að lýsa undrun minni yfir úrræðaleysi Þórunnar Sveinbjarnardóttur og lögreglustjóra þess svæðis þar sem ísbjörninn var felldur í dag... Ég segi, sem margir aðrir, ég skammast mín fyrir að vera Íslendingur á svona stundum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð | ókeypis

„Hvað er þetta annað en slátrun? Það fólk sem tók þessa ákvörðun...

„Hvað er þetta annað en slátrun? Það fólk sem tók þessa ákvörðun um að slátra greyið dýrinu á ekkert gott skilið! Það stafaði engin hætta af dýrinu uppi í óbyggðum og var alveg hægt að bíða í einhvern tíma eftir svefnlyfi. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Bindandi skilmálum breytt

Kaupþing hefur breytt skilmálum samninga um Vista viðbótarlífeyrissparnað eftir ábendingu frá Neytendasamtökunum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Birtingin lögbrot

Víglundur Þorsteinsson, stjórnarformaður B.M. Vallár, segir Ársreikningaskrá brjóta lög með því að veita aðgang að ársreikningum fyrir árin 1995 til 2001, þar sem starfsemi stofnunarinnar hafði ekki stoð í lögum fyrr en í júní 2001. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíða eftir svari borgarstjóra

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Bílstjórar steinhissa á fjármálaráðherra

Tillögur nefndar fjármálaráðherra um breyttar áherslur í skattheimtu af eldsneyti leggjast illa í atvinnubílstjóra. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Björninn unninn

„Hann var bara þarna að rölta í rólegheitum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Blaðagrind á klósettið

Þeir eru ófáir sem líta á það sem nauðsyn að hafa lesefni við höndina á baðherberginu. Þessi sniðuga blaðagrind getur þá verið gagnleg vilji viðkomandi koma í veg fyrir að blöðin liggi í bunkum á víð og dreif um baðherbergið. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Blæddi inn á heilann

Brynjar Dan G. Ragnarsson lenti í óskemmtilegri reynslu í ástralska fótboltanum, ruðningi, þar ytra. Hann fékk heilablóðfall, enda hart barist og án hlífa í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Bretar rukkaðir fyrir poka

Verslanakeðjan Marks and Spencer hefur tekið upp á því að rukka viðskiptavini sína um fimm penní fyrir hvern plastpoka í matvöruverslunum sínum. Þetta mun vera óvenjulegt í verslunum á Bretlandi þótt við Íslendingar séum alvanir slíkri gjaldtöku. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Breytti íbúðinni

Berglind Snorradóttir húsgagna- og vöruhönnuður flutti nýverið í nýja íbúð. Þar líður henni sérstaklega vel enda tók hún íbúðina sjálf í gegn og endurnýjaði á einfaldan... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Brigitte Bardot dæmd

Franska kvikmyndastjarnan Brigitte Bardot var í gær fundin sek um að hafa ýtt undir kynþáttahatur með skrifum sínum um að múslimar væru að eyðileggja Frakkland. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | ókeypis

Brúin opnuð í október

Framkvæmdir eru í fullum gangi og verið er að slá upp stöplum brúar yfir fjörðinn.Vegagerð er á áætlun í Ísafjarðardjúpi en verið er að undirbúa klæðningu brúarinnar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggðarráð óttast mengun

Byggðarráð Norðurþings hafnaði umsókn fyrirtækisins Icemetals ehf. um starfsleyfi fyrir niðurrif skipa og vinnslu á brotamálmum á Raufarhöfn. Ráðið telur starfsemina geta skapað hættu á efna-, hávaða-, loft- og lyktarmengun á svæðinu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd | ókeypis

Bændur finna fyrir kreppu

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Verðhækkanir hafa gjörbreytt öllum forsendum fyrir rekstri í landbúnaði,“ segir Leifur Guðmundsson, bóndi á bænum Klauf í Eyjafirði. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Djasstrommuleikarinn Einar Scheving , er vann Íslensku...

Djasstrommuleikarinn Einar Scheving , er vann Íslensku tónlistarverðlaunin síðast fyrir djassplötu ársins, undirbýr nú minningartónleika um föður sinn er lést í desember síðastliðnum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Dúlluleg sænsk hönnun

Þessi sæta hjólakarfa er hönnuð með nútímahjólareiðamenn í huga. Hönnuðurinn er sænska pían Marie-Louise Gustafsson. Hönnunin minnti hana á kaffiboð hjá ömmu sinni þar sem heklaðir dúkar voru lagðir á... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 680 orð | 3 myndir | ókeypis

Efla foreldra og börn til jákvæðari samskipta

Tveir skoskir sálfræðingar komu hingað til lands til að kenna námskeið í „styðjandi uppeldi“. Hefur það gefið góða raun við að efla tengsl milli foreldra og barna sem aftur dregur úr líkum á hegðunarörðugleikum og geðrænum vandamálum hjá börnum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirskjálftar hrella

Fórnarlömb jarðskjálftanna á Suðurlandi sækjast í auknum mæli eftir áfallahjálp. Áfallahjálparteymi gengur á vöktum og ásókn vex með hverjum skjálfta. „ Fólk er ekki öruggt af því að skjálftarnir halda áfram og það er verst núna. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Ein af hverjum sex of þung

Ein af hverjum sex konum er of þung á meðgöngu. Þetta kom fram á vorráðstefnu Miðstöðvar mæðraverndar þar sem fjallað var um ofþyngd barnshafandi kvenna, að því er Hulda Hjartardóttir, yfirlæknir fæðinga- og meðgöngueininga Landspítalans, greinir frá. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Einföld hönnun

Ekki þarf endilega að hlaupa til og kaupa allt á börnin. Að sauma fallega og skemmtilega bakpoka fyrir börnin í lautarferðirnar í sumar getur verið ótrúlega einfalt. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Elta eigandann eins og hundur

Miuoro Robot-hátalararnir eru þeim hæfileikum gæddir að þeir geta elt eiganda sinn um húsið og spilað uppáhaldstónlistina hans. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Eltihrellir tekinn úr umferð

Jack Jordan, 37 ára karlmaður, sem hefur setið um leikkonuna Uma Thurman undanfarin tvö ár, hefur verið dæmdur í þriggja ára skilorðsbundið fangelsi. Þá verður honum gert að gangast undir geðrannsókn. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurkjörinn Friðrik Rafnsson var endurkjörinn forseti Alliance...

Endurkjörinn Friðrik Rafnsson var endurkjörinn forseti Alliance Française á 97. aðalfundi félagsins um helgina. Fram undan eru áframhaldandi frönskunámskeið á vegum félagsins og menningaruppákomur af ýmsu tagi líkt og undanfarinn vetur. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurnýtanlegt sorp

Kynning Íbúar höfuðborgarsvæðisins skila af sér rúmlega 41 þúsund tonnum af sorpi á ári og fjórir fimmtu þessa magns eru endurnýtanlegir. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurnýtt ljósakróna

Á hverjum degi er milljónum kaffispaða hent í ruslið á kaffihúsum víðsvegar um heim. Hönnunarstofan Veríssimo fann gott ráð til að endurnýta spaðana og hannaði þessa fallegu ljósakrónu, sem er einstaklega umhverfisvæn. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Engar reglur til um pottaferðir

Þegar heitum potti er komið fyrir í görðum þarf að huga að ýmsu. Góð staðsetning tryggir skjól og næði og verður til þess að nágrannarnir verði ekki fyrir óþarfa ónæði af pottaferðum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd | ókeypis

Fákeppni á fjarskiptamarkaði

Tvö fyrirtæki eru allsráðandi á íslenskum fjarskiptamarkaði. Ný skýrsla Póst- og fjarskiptastofnunar með tölfræði um íslenskan fjarskiptamarkað leiðir þetta í ljós. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Fákeppni á fjarskiptamarkaði

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Það eru fyrst og fremst tvö fyrirtæki sem eru að berjast. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer eftir gefnum forsendum

„Það er erfitt að segja hvað er ódýrast, það fer svolítið eftir því hvaða forsendur þú gefur þér. Við leggjum í rauninni ekki mat á það í þessum samanburði og reynum að vera eins hlutlausir og hægt er. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk vægt hjartaáfall

Gamanleikarinn Kelsey Grammer, er flestir þekkja sem sálfræðinginn Frasier úr samnefndum sjónvarpsþáttum, var lagður á spítala á Havaí á laugardag eftir vægt hjartaáfall. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Fisléttar og viðhaldsfríar

Kynning Pfaff hefur hafið sölu á byltingarkenndum fánastöngum frá Bandaríkjunum sem eru bæði þægilegar í meðförum og endast vel. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölskyldan saman í meðferð

Hópur sérfræðinga á Reykjalundi vinnur nú að stofnun Miðstöðvar foreldra og barna sem vonast er til að opni í miðbænum í vetur undir verndarvæng Reykjalundar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

Flottir sjónvarpsbakkar

Þeim0 sem finnst gott að borða fyrir framan sjónvarpið geta nú gert það með stæl. Fyrirtækið sem framleiðir þessa fallegu sjónvarpsbakka kallast Philz Funky Creations og sérhæfir sig í einstökum... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 258 orð | 2 myndir | ókeypis

Flutningshöftum kennt um skort

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Framleiðslugalli í grillum

Nýlega barst tilkynning frá framleiðanda Broil King-grillanna vegna framleiðslugalla. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 15 orð | ókeypis

Franska sendiráðið styður Bang Gang

Barði undirbýr tónleikana með Keren Ann og Sinfóníunni. Nýja platan fær fjórar stjörnur í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 316 orð | 3 myndir | ókeypis

Frábær viðbrögð frá Frakklandi

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Franska sendiráðið býður gestum til veislu í dag í tilefni af komu söngkonunnar Keren Ann. Hún er stórstjarna í Frakklandi og þykir blómlegt samstarf hennar við Barða Jóhannsson afar merkilegt þar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 288 orð | 8 myndir | ókeypis

Góðar gjafir handa góðum vinum

Í sumar er holskefla brúðkaupa og margir hverjir í mestu vandræðum með að velja gjafir handa ástsælum brúðhjónum. Hér eru ferskar tillögur að gjöfum ásamt því að vinsælustu gjöfunum eru gerð góð skil. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð ráð fyrir nýtna

Bókin Junk Beautiful: Room by Room Makeovers with Junkmarket Style er skrifuð af þeim Sue Whitney og Ki Nassauer sem hafa unun af því að gramsa á flóamörkuðum og breyta drasli í gersemar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Góð tengsl draga úr vandamálum

Mikilvægt er að hjálpa foreldrum að eiga góð tengsl við börnin sín frá byrjun því það dregur úr líkum á stórum vandamálum seinna meir enda 95% heilans þegar mótuð við þriggja ára aldur, segja tveir skoskir sálfræðingar sem nýlega héldu námskeið... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Góður viður?

FSC-merkið þekkja margir en það þýðir að viðurinn sé úr sjálfbærum skógum. Til að neytendur geti hafnað vörum sem eru skaðlegar umhverfi þurfa þær að vera vel merktar. IKEA ríður nú á vaðið og innleiðir rækilegar merkingar á vörum sínum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Gráum viðnum má bjarga

Kynning „Fólk hugar oft að pallinum, þakinu og gluggunum á sumrin. Þetta eru þau viðfangsefni sem fólk geymir hvað mest. Frestar verkunum þar til í óefni er komið. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Grunaðir um verðsamráð

Tveir af þungavigtarbönkunum á Bretlandseyjum, Barclays og Royal Bank of Scotland, sæta nú rannsókn Breska fjármálaeftirlitsins vegna hugsanlegs verðsamráðs á fyrirtækjamarkaði. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | ókeypis

Grunaður um smygl á kókaíni

Hollenskur karlmaður um fertugt er nú í haldi lögreglunnar á Suðurnesjum grunaður um að hafa ætlað að smygla fíkniefnum inn í landið. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 4 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir.is...

Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir gag@24stundir. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafa mikil áhrif á rekstur

„Þessar breytingar myndu hafa veruleg áhrif á rekstur og eignastöðu þeirra fyrirtækja sem fyrir eiga bíla í umferðinni,“ segir Runólfur Ólafsson um tillögur nefndar fjármálaráðherra sem fjallaði um breytingar á skattlagningu bifreiða og... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 209 orð | 2 myndir | ókeypis

Hannar lausnir á vandamálum

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Ástralski hönnuðurinn Sally Dominguez útskrifaðist frá Sydney-háskóla með gráðu í arkitektúr en í heimalandi sínu er hún best þekkt sem athafnakona sem og fyrir nýsköpun sína. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðin hefur ekki verið rekin með tapi

Eldar Ástþórsson, fyrrum framkvæmdastjóri Iceland Airwaves, segir að hátíðin sem slík hafi staðið undir sér í fyrra og árin áður. Hann segir fjárhagsörðugleika Hr. Örlygs, eiganda hátíðarinnar, vera af völdum annarra verkefna og fjárfestinga. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 253 orð | 6 myndir | ókeypis

Hef gaman af vinnunni

Berglind Snorradóttir segist líða sérstaklega vel í nýju íbúðinni sinni, ekki síst vegna þess að hún tók hana sjálf í gegn. Hún endurnýjaði allt á einfaldan máta, án þess að brjóta niður veggi og rífa út innréttingar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutur seldur

Einn af stærri eigendum Bonusbanken í Danmörku, Sandgården, seldi í síðustu viku 2,5% af hlut sínum í bankanum og ætlar að selja meira. Sandgården á nú 8,5% í bankanum að því er fram kemur í frétt á VB.is. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlýjast fyrir norðan

Austan 10-18 metrar á sekúndu sunnanlands og rigning með köflum en hægari og lengst af þurrt norðan til. Hiti 7 til 18 stig, hlýjast norðan til í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 21 orð | ókeypis

Hvað verður um ungfrú Ísland?

Við rifjum upp hvaða stúlkur hafa borið titilinn ungfrú Ísland síðustu 10 ár og hvað þær eru að gera í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 189 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvar ertu nú?

Fegurðarsamkeppni Íslands hefur verið haldin nánast sleitulaust síðan 1950. 24 stundir athuguðu hvað hefði orðið um drottningar síðustu 10 ára. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 355 orð | 2 myndir | ókeypis

Iðka leiklist fyrir alla

Halaleikhópurinn heldur á Stóra svið Þjóðleikhússins í kvöld og sýnir Gaukshreiðrið í leikstjórn Guðjóns Sigvaldasonar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 358 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísbjörn á röltinu

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Hann rölti bara í rólegheitum í austurátt þarna meðfram veginum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar verða að forskrá sig

Nýjar reglur um ferðir fólks til Bandaríkjanna munu taka gildi 12. janúar á næsta ári. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskar bestar í stærðfræði

Ísland er efst á listanum yfir lönd þar sem stelpum gengur vel í stærðfræði, samkvæmt rannsókn ítalska vísindamannsins Luigi Guiso og samstarfsmanna hans í Flórens á Ítalíu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Í stuttbuxum og ermalausum bol

Ástralskur fótbolti er mikil átakaíþrótt þar sem leikmenn eru mikið í snertingu hver við annan og mikið um pústra og harkalega árekstra. „Það er talsvert um meiðsli í þessu enda nokkuð harkaleg íþrótt og mikið um snertingar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 293 orð | 3 myndir | ókeypis

Klippt og skorið

Á hrif Ólafs Þ. Stephensen voru augljós á forsíðu Morgunblaðsins eins og í blaðinu öllu. Fyrirsögnin „Álftin fær sér kríu“ við forsíðumynd blaðsins bar augljós fingraför Ólafs, sem er sérstakur fyrirsagnasmiður og alræmdur fyrir orðaleiki. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Kona dæmd fyrir árás

Konan var dæmd í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og til að greiða allan sakarkostnað því árásin þótti fólskuleg og tilefnislaus, samkvæmt Héraðsdómi. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Kryddpabbi í hnapphelduna

Tónlistarmógúllinn Simon Fuller gekk í það heilaga með unnustu sinni til margra ára, Natalie Swanston, um helgina. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 479 orð | 2 myndir | ókeypis

Kviksyndi tölvuleikja

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Það er mjög mikilvægt að foreldrar fylgist með netnotkun barna og unglinga og veiti því athygli hvað það er sem þau eru að gera á netinu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

La Canterina í Salnum

Tónlistarskólinn í Kópavogi frumflytur óperuna La Canterina eftir J. Haydn í Salnum í Kópavogi í dag klukkan 18 eftir skólaslit og á morgun, fimmtudaginn 5. júní, klukkan 20. Flutningurinn tekur 40 mínútur og er aðgangur ókeypis á meðan húsrúm leyfir. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Laun hækkuðu um 7,1% á ári

Regluleg laun voru að meðaltali 2,8% hærri á fyrsta ársfjórðungi 2008 en á ársfjórðungnum þar á undan, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Meðallaun opinberra starfsmanna hækkuðu um 3,1% á tímabilinu, en meðallaun á almennum vinnumarkaði um 2,6%. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikstýrir andstæðingum sínum

„Það kom kannski smá svipur á einhverja leikmenn og þeim fannst svolítið skrýtið að ég væri að sjá um þetta,“ segir Hannes Þór Halldórsson, markvörður knattspyrnuliðsins Fram sem sá um að gera auglýsingar Stöð 2 Sport fyrir... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 272 orð | 1 mynd | ókeypis

Léttari litir og efni

Með hlýrra veðri og bjartari dögum langar marga að breyta dálítið til heima fyrir og gera íbúðina eða húsið meira sumarlegra. Fáir hafa nóg pláss til að geyma léttari húsgögn heima fyrir en ýmsa smáhluti má nota til að breyta rýminu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokin ófrágengin

Ekki hefur verið gengið frá starfslokasamningi við Grím Atlason, sem sagt var upp sem bæjarstjóra Bolungarvíkur eftir meirihlutaslit fyrir rúmum sex vikum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Lýsir upp stofuna á vetrarkvöldum

„Níu mánuði!“ svarar Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona þegar blaðamaður spyr hversu langt hún sé komin á leið en hún er hin rólegasta og veigrar sér ekki við að segja 24 stundum aðeins frá sínum uppáhaldshluti á heimilinu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Læknisþjónusta í öðrum löndum

Eftir nokkrar vikur tekur framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ákvörðun um að sjúklingar geti, á kostnað heimalands, fengið læknisþjónustu í öðrum löndum fái þeir ekki þjónustu nægilega snemma í heimalandi sínu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 325 orð | 2 myndir | ókeypis

Með rokksveitir í smíðum

Arnar og Thelma höfnuðu í öðru og þriðja sæti í Bandinu hans Bubba. Þau segja það aðeins hafa verið upphafið að einhverju stærra og meira. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Meira þarf til í Afganistan

Styrkur alþjóðlega heraflans í Afganistan þarf að vera töluvert meiri til að sigur vinnist á talibönum, segir Dan McNeill hershöfðingi. McNeill lauk í gær 15 mánaða starfi sínu sem yfirmaður herliðs Nató í Afganistan. Þótt hermönnum hafi fjölgað úr 33. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil gengislækkun

Gengi krónunnar veiktist um 1,86% í gær og hefur veikst um tæp 5% á einni viku. Edda Rós Karldóttir, forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans, segir þetta vera mikla veikingu á svo skömmum tíma og komi sér illa. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Náðu upp í kostnað

„Þetta gekk ágætlega, við vorum auðvitað seinir af stað en við náðum upp í kostnað,“ segir Sigþór Steinn Ólafsson sem ásamt Steinari Atla Skarphéðinssyni og Þorgilsi Helgasyni flutti inn stúdentshúfur nú í vor og 24 stundir sögðu frá. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd | ókeypis

NEYTENDAVAKTIN Sensodyne gentle whitening 75 ml. Verslun Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Sensodyne gentle whitening 75 ml. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 4 myndir | ókeypis

Nítján ár frá blóðbaði í Peking í dag

Öryggisgæsla var hert í aðdraganda nítján ára afmælis blóðbaðsins á Torgi hins himneska friðar í Peking. Heimildum ber ekki saman um fjölda látinna, en ætlað er að allt frá nokkrum hundruðum upp í nokkur þúsund hafi týnt lífi. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | ókeypis

Norræna velferðarstofnunin

Ný norræn velferðarstofnun verður opnuð í Stokkhólmi í byrjun næsta árs. Þetta var ákveðið á fundi félags- og heilbrigðisráðherra Norðurlanda. Stefnt er að norrænu átaki í velferðarmálum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Ný lög Hugo Chavez gagnrýnd

Ný öryggislöggjöf Hugo Chavez, forseta Venesúela, hefur verið gagnrýnd af mannréttindasamtökum. Óttast þau að lögin gangi nærri persónufrelsi Venesúelabúa. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | ókeypis

Nær öll þjóðin notaði mbl.is

Heimsóknir á fréttavefi í vikunni er leið var með allra mesta móti. 302.500 notendur heimsóttu mbl.is. Til samanburðar má geta að Íslendingar eru um 316.000. Þetta er næstmesti fjöldi vikulegra notenda frá upphafi mælinga. Í sömu viku kíktu 221. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Of heit fyrir Coldplay

Hljómsveitin Coldplay henti lagi er hún hafði hljóðritað með Kylie Minogue af væntanlegri breiðskífu sinni þar sem söngur poppgyðjunnar þótti of kynþokkafullur. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Ónæði af partíhaldi

Líkt og með allt annað sem fólk aðhefst utandyra á kvöldin er mikilvægt að pottapartí raski ekki ró nágrannanna óþarflega mikið. Striplast um að vild „Það sem er sumum til ánægju og yndisauka er öðrum til ama og pottarnir eru gott dæmi um það. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Óritskoðað Hugleikur Dagsson myndlistarmaður, myndskreytir nýjustu...

Óritskoðað Hugleikur Dagsson myndlistarmaður, myndskreytir nýjustu útgáfu Símaskrárinnar, en Hugleikur þykir jafnan hispurslaus í gríni sínu. En var hann ekkert hræddur við ritskoðun? Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 341 orð | ókeypis

Peningarnir eða fjölskyldan?

Sérfræðingar á Reykjalundi leita nú að fjárfestum og eiga í viðræðum við aðra svo að þeir geti sett á stofn sameiginlega meðferð fyrir foreldra og börn sem eru undir sex ára aldri. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd | ókeypis

Rigning með köflum

Suðaustan 8-13 metrar á sekúndu og rigning með köflum sunnan- og vestanlands, en annars úrkomulítið. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúllað um með elskunni

Með þessu rúmfatasetti er hægt að spila leikinn sívinsæla Twister í svefnherberginu. Settið kemur með teningi og nú er bara um að gera að fara í leikinn með elskunni sinni og rúlla hvort um annað í... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Ryanair sætir rannsókn

Breska lágfargjaldaflugfélagið Ryanair sætir nú rannsókn samkeppnisyfirvalda í Bretlandi. Meint brot tengjast auglýsingum félagsins sem hafa gengið undanfarin tvö ár. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Ræddu þátttöku kvenna í viðskiptum

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra tók í gær þátt í kvenleiðtogafundi í Aþenu í Grikklandi í boði Doru Bakoyannis utanríkisráðherra Grikklands. Á fundinum var rætt um aukna þátttöku kvenna í viðskiptum í Mið-Austurlöndum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Samanbrjótanlegar svalir

Þessar snilldarlega hönnuðu svalir gefa þeim sem búa við þröngan kost færi á að auka notagildi íbúðar sinnar og njóta góða veðursins á nýjan hátt. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Sameina sölur

Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali, hefur bæst í eigendahóp Eignamiðlunar með kaupum á hlut í fyrirtækinu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkvæmt Monitor.is hefur sveitinni Radiohead verið boðið að spila á...

Samkvæmt Monitor.is hefur sveitinni Radiohead verið boðið að spila á útitónleikum Bjarkar Guðmundsdóttur , Sigur Rósar og Ólafar Arnalds 28. júní. Vefurinn benti síðan á að sveitin sé ekki bókuð á þessum degi. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd | ókeypis

Sannkölluð himnalengja

Burj Dubai-turninn í Dubai er enn í byggingu en er þegar orðin hæsta bygging í heiminum. Á hann þó enn eftir að hækka um hátt í 200 metra en er þegar orðinn 650 metra hár. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Sápusteinar fyrir baðherbergið

Sérðu muninn á sápunni og steinunum? Þessar skemmtilegu sápur eru í líki steina og líta afar vel út við baðherbergisvaskinn. Hver og einn sápusteinn er einstakur að því er varðar lögun, lit og lykt. Hvert stykki kostar um 300 kr. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 409 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir spurningar vakna um umboð

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 99 orð | ókeypis

Seinkun Opnun markaða Kauphallarinnar seinkaði í gær vegna tæknilegra...

Seinkun Opnun markaða Kauphallarinnar seinkaði í gær vegna tæknilegra örðugleika. Til stóð að opna markaði kl. hálftólf en var því síðar seinkað enn frekar til hálfeitt. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Sérstakur opnunarafsláttur

Kynning Fyrirtækið Rekkjan heilsurúm var stofnað árið 1993 og fagnar 15 ára starfsafmæli nú í sumar. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Skagfirskur björn „Dýrið telst skagfirskt. Það fer ekki á milli...

Skagfirskur björn „Dýrið telst skagfirskt. Það fer ekki á milli mála,“ segir Þórarinn Leifsson, bóndi í Keldudal í Skagafirði, um ísbjörninn sem felldur var í gær. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Skemmdur farangur bættur

Fyrir þá sem hyggja á ferðalög í sumar er gott að vita að þeir sem ferðast með evrópsku flugfélagi á hvaða áfangastað sem er eiga rétt á skaðabótum fyrir það tjón sem verður á farangri ef hann tefst, glatast, skemmist eða eyðileggst. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Skilningsleysið

Hvers vegna var ekki hægt að leysa málið með þessum hætti? Gefa vininum að éta, svæfa hann, halda honum deyfðum í kassa eða búri og senda hann norður með skipi? Er þetta svona flókið á Íslandi árið 2008? Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Skrautlegar gardínur

Hönnuðurinn sem á heiðurinn af þessari skemmtilegu gardínu hannar undir nafninu Love is blind sem á vel við. Gardínan er fallega skreytt og er auðvelt að setja hana upp en hún kemur með öllu sem til þarf til... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd | ókeypis

Skreyttir með litríkum mat

Þessir bakkar eru stílhreinir og látlausir. Nota má litríkan mat til að skreyta þá og leyfa hugmyndafluginu að ráða eins og hér sést. Bakkarnir eru hluti af einfaldri hönnun hjónanna Roseann Repetti og West... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Slær á þráðinn

Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hringir reglulega í kjósendur til að spjalla um hvernig stefna ríkisstjórnar Verkamannaflokksins leggist í þá. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Smekklegur hurðastoppari

Hingað og ekki lengra! Þessi smart hurðastoppari myndi sóma sér vel á heimili tískuaðdáenda. Eldrauður en líka til í svörtu fyrir þá sem kjósa klassískari stíl. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 582 orð | 2 myndir | ókeypis

Spilaði heilan leik með heilablóðfall

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@24stundir.is „Læknarnir sögðu að ég væri stálheppinn að ekki fór verr. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Spurning um umboð Kjartans

Orð Guðmundar Þóroddssonar um yfirtöku verkefna REI vekja spurningar um umboð, segir Svandís Svavarsdóttir, oddviti Vinstri grænna í borgarstjórn. Skuldbindandi verkefni REI á erlendum vettvangi eru fimm talsins. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | ókeypis

Stutt Óstuð Rafmagnslaust var á Kjalarnesi við Dalsmynni um miðjan dag í...

Stutt Óstuð Rafmagnslaust var á Kjalarnesi við Dalsmynni um miðjan dag í gær. Malarbíl var ekið upp undir háspennulínu en pallur hans rakst undir línuna með þeim afleiðingum að rafmagni sló út. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | ókeypis

STUTT Sumarfríið endurgreitt Bretinn David Barnish fær samkvæmt...

STUTT Sumarfríið endurgreitt Bretinn David Barnish fær samkvæmt dómsúrskurði sem svarar rúmlega 100 þúsund íslenskum krónum í bætur frá ferðaskrifstofunni Thomson. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 112 orð | ókeypis

Sýslumaðurinn vanhæfur

Héraðsdómur staðfesti á mánudag úrskurð Héraðsdóms Suðurlands sem hafði vísað frá ákæru á hendur manni vegna líkamsárásar. Ástæða frávísunarinnar var vanhæfi sýslumanns til að fara með málið. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 200 orð | 2 myndir | ókeypis

Sælir eru einfaldir

Eitt af því sem sjónvarpsauglýsingar gera gjarnan er að reyna að telja okkur trú um að með því að kaupa umrædda vöru eða þjónustu verði líf okkar meira spennandi og við hamingjusamari. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Tannkremið mun dýrara í apótekunum

Að þessu sinni skoða Neytendasamtökin verð á Sensodyne-tannkremi. Ódýrast er tannkremið í Krónunni en dýrast í Apótekaranum og í Lyfju og munar 72% á hæsta og lægsta verði. Það borgar sig greinilega að kaupa tannkremið um leið og keypt er í matinn. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Til hvers?

Hvaða máli kemur það við hvort einhver sem benti á þetta hafi skuldað BYKO? Fékk ekki BYKO sína vexti? Til hvers var verið að draga mál ákveðins einstaklings inn í þessa umræðu, nema til að beina umræðunni annað? Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 577 orð | 1 mynd | ókeypis

Til hvers Varnarmálastofnun?

Varnarmálastofnun var vígð síðasta laugardag. Varnarmálastofnun á að sinna varnartengdum verkefnum, reka íslenska loftvarnarkerfið og annast rekstur mannvirkja NATO hérlendis. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 162 orð | ókeypis

Tryggvi með ljótustu sveifluna

„Það eru meiri líkur á því að Tryggvi Guðmundsson vinni mig ef við tökum holukeppni. Hann er sterkur kylfingur þrátt fyrir að vera með fáránlega golfsveiflu. Hann miðar alltaf lengst til hægri en boltinn virðist alltaf enda á miðri braut hjá... Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir segjast saklausir

Aðalmeðferð „hraðsendingarmálsins“ svokallaða fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 955 orð | 2 myndir | ókeypis

Um sumarmál

Það er gömul saga og ný að það sem einum er til yndisauka er öðrum til ama og leiðinda. Öll samskipti fólks snúast um hæfilegt athafnafrelsi í bland við tillitssemi og umburðarlyndi. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Upplífgandi skápur

Það er alltaf skemmtilegt að eiga eitthvað sem er aðeins öðruvísi en allir hinir eiga. Á þessum skemmtilega og ljómandi skáp má sjá hvernig tunglið myndast þegar myrkva tekur en það skapar óneitanlega skemmtilega stemningu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | ókeypis

Uppsegjanlegur innan 14 daga

Sölumenn Kaupþings hafa verið áberandi á göngum verslunarmiðstöðva og á öðrum fjölförnum stöðum og reynt að selja Vista viðbótarlífeyrissparnað í gríð og erg. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Út úr skápnum fyrir milljón

Fregnir herma að bandaríska slúðurritið OK! hafi boðið leikkonunni Lindsay Lohan milljón dollara fyrir að játa að hún sé lesbía í viðtali við blaðið. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 310 orð | 5 myndir | ókeypis

V eðbankar um allan heim verða í essinu sínu á meðan Evrópumótið í...

V eðbankar um allan heim verða í essinu sínu á meðan Evrópumótið í knattspyrnu stendur yfir í júní. Mótið hefst á laugardag og spáir breski veðbankinn William Hill Þjóðverjum sigri. Veðbankinn telur sigurlíkur Þjóðverja fjóra á móti einum. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 281 orð | 1 mynd | ókeypis

Við erum öll heimamenn

Hugtakið „heimamenn“ er notað um fólk sem býr þar sem ríkið eða aðrir hyggja á framkvæmdir. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 340 orð | 2 myndir | ókeypis

Vill sjá reiknivél fyrir neytendur

Póst- og fjarskiptastofnun birti í gær nýjan verðsamanburð farsímafyrirtækja fyrir júní. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, segir of flókið fyrir neytendur að finna út besta kostinn. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 300 orð | 4 myndir | ókeypis

Vistvænt, vistvænt!

Mikil vakning hefur orðið í vistvænum lífsstíl og flestir farnir að gera sér far um að sneiða hjá fjöldaframleiddum vörum sem skaða umhverfið eða fela í sér misnotkun á vinnuafli. Færa má rök fyrir því að einna helst þurfi að vanda valið í barnaherberginu. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitræn saga er sjaldan kynæsandi

Kynferðislega opinskátt efni hefur þann megintilgang að kynda undir kynörvun, hvort sem um prentað mál eða myndefni er að ræða. Ósjaldan er það samt gagnrýnt fyrir að hafa ekki einhvern annan og verðugri tilgang, s.s. vitrænan söguþráð. Stöldrum við. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Vínglasið á öruggum stað

Eftir langan dag er fátt betra en að slappa af í heitu baði með gott vínglas. Eina vandamálið er það að oftast er hvergi pláss til að leggja glasið frá sér á öruggan stað. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir hafið og heim

Á seinni hluta 19. aldar stóð hið nýstofnaða Nordiska museet í Svíþjóð fyrir söfnun muna sem þóttu einkennandi fyrir alþýðumenningu Norðurlandanna. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 196 orð | ókeypis

Þriðjungi dýrara að heyja í sumar

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Heyskapur gæti orðið þrjátíu prósentum dýrari í sumar en í fyrrasumar. Þetta er mat Gunnars Guðmundssonar sviðsstjóra hjá ráðgjafarsviði Bændasamtakanna. Meira
4. júní 2008 | 24 stundir | 76 orð | ókeypis

Öryggisráð gegn sjóránum

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur veitt heimild til að herskipum sé beitt gegn sjóræningjum í landhelgi Sómalíu. Gildir ályktun ráðsins næstu sex mánuðina, og á við um ríki sem ná samkomulagi um valdbeitingu við bráðabirgðastjórn landsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.