Greinar föstudaginn 6. júní 2008

Fréttir

6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Allir tjónþolar sitji við sama borð

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ER líklegt að einhverjir og jafnvel margir Sunnlendingar muni sitja uppi með talsvert fjárhagstjón vegna jarðskjálftanna í síðustu viku, þrátt fyrir að fá fulla fyrirgreiðslu hjá Viðlagatryggingu Íslands? Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Auratal

KAFFIDROPINN er misdýr á kaffihúsum borgarinnar og gaman er að bera saman verð á café latte með tvöföldu espressoskoti í götumáli, á nokkrum kaffihúsum í miðbæ Reykjavíkur. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Á hraðleið í háskóla

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is EFTIR AÐ Menntaskólinn Hraðbraut, sem býður nemendum upp á tveggja ára nám til stúdentsprófs, tók til starfa hefur það færst í aukana að fólk sem ekki hefur náð tvítugsaldri hefji nám við háskólana í... Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 561 orð | 3 myndir

Baráttan heldur áfram

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is RIÐUTILFELLIÐ á bænum Brautarholti í Hrútafirði er hið fyrsta á þessu ári. Á seinni árum hefur náðst ágætur árangur í baráttu við veikina og tilvikin að jafnaði verið þrír til fjórir bæir á ári frá aldamótum. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 2435 orð | 13 myndir

Baugsmálið hið síðara á enda runnið

*Dómur staðfestur yfir Jóni Ásgeiri, Tryggva Jónssyni og Jóni Gerald *Hæstiréttur sagði meginreglu um hraða meðferð sakamáls ekki fylgt Meira
6. júní 2008 | Erlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Efasemdir um „draumaparið“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÚ þegar ljóst er að Barack Obama verður forsetaefni demókrata í kosningunum í Bandaríkjunum þarf hann að sameina flokk sinn og vinna vonsvikna stuðningsmenn Hillary Clinton á sitt band. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Eggjaveisla á Eyrinni

Þórshöfn | Unga fólkið á Þórshöfn tók vel til matar síns í eggjaveislu á veitingastaðnum Eyrinni við höfnina, þar sem svartfuglsegg voru í boði á sjómannadaginn. Eggin sem boðið er upp á eru alls 200 og koma frá Skoruvíkur- og Skálabjörgum á Langanesi. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ekki endurskoðað

BORGARRÁÐ felldi í gær tillögu Óskars Bergssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, um að ákvörðun borgarráðs um að fallið skyldi frá undirbúningi við Bitruvirkjun yrði endurskoðuð. Meira
6. júní 2008 | Erlendar fréttir | 100 orð

Ekki fjölmenninguna

ANDERS Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, varaði við því í gær, að í landinu festu rætur ólík menningarsamfélög og sagði, að það yrði til að eyðileggja þá samkennd og samstöðu, sem einkennt hefði danska þjóð. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Endanleg niðurstaða

Eftir Andra Karl og Önund Pál Ragnarsson HÆSTIRÉTTUR hefur fellt dóm sinn í Baugsmálinu svonefnda. Þar með er langri vegferð ákæruvaldsins til að ná fram sakfellingu lokið. Leiðangrinum lauk með skilorðsbundnum dómum, þriggja og tólf mánaða. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð

Fáfnismaður í fangelsi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness sakfelldi í gær karlmann fyrir tvær líkamsárásir sem áttu sér stað í einkasamkvæmi vélhjólaklúbbsins Fáfnis. Málsatvik eru þau að kærandi kom inn á skemmtistað í Keflavík kvöld eitt í september 2006. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Flísadómur

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær mann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa selt flísalager einkahlutafélags sem Kaupþing átti veðréttindi í. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Franskir orrustuflugmenn hnykla vöðva á Miðnesheiði

ORRUSTUFLUGMENN úr franska flughernum tóku í gær almennilega á því á lyftingaæfingu í tækjasal sem áður tilheyrði varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fæðingum á fæðingardeild LSH fjölgar

FÆÐINGAR á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við Hringbraut eru 1.383 það sem af er ári. Á sama tíma í fyrra voru þær 1.242 en árið 2007 var metár. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gengur ekki að auka enn skattheimtu

GUÐNI Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins segir ekki ganga að stjórnvöld fari að hækka skatta á eldsneyti á sama tíma og verð á olíu sé í sögulegu hámarki. Hvorki heimilin né fyrirtækin þoli aukna skattheimtu á eldsneyti. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Hafnaði endurupptöku

Eftir Baldur Arnarsson baldura@mbl.is „MÉR FINNST þetta forkastanleg vinnubrögð. Ég get ekki sagt annað og ég held að Hæstiréttur ætti að fara að taka sig saman í andlitinu og fara að dæma eftir lögfræði, en ekki eftir pólitík. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Halaleikhópurinn í Þjóðleikhúsinu

„ÖÐLAST hið þekkta leikrit Gaukshreiðrið nýjar víddir í meðförum [Hala]leikhópsins,“ segir m.a. í umsögn dómnefndar Þjóðleikhússins um uppsetningu Halaleikhópsins á Gaukshreiðrinu í leikgerð Dale Wasserman sem byggð er á skáldsögu Ken Kesey. Meira
6. júní 2008 | Erlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Hnífar bannaðir

ÍBÚAR Lundúna eru uggandi vegna hríðvaxandi fjölda unglinga sem myrtir eru í borginni. Það sem af er árinu hafa sextán unglingar á aldrinum fjórtán til nítján ára verið myrtir. Meira
6. júní 2008 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hráolían hækkar enn

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hráolíu hækkaði um 6,08 Bandaríkjadali á mörkuðum í New York í gær og endaði í um 128,38 dölum tunnan, eftir veikingu Bandaríkjadals í kjölfar þess að bankastjóri evrópska seðlabankans gaf í skyn að stýrivextir yrðu hækkaðir síðar... Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Hvaða kona kemst gegnum nálaraugað?

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Hann getur bara beðið,“ sagði mæt kona á ráðstefnu Tengslanets kvenna á Bifröst í síðustu viku. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Hvað gerist nú?

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja @ mbl.is Hveragerði | MÁ eiga von á öðrum stærri skjálfta á Suðurlandi á næstunni? Hvernig er best staðið að upplýsingagjöf til almennings í kjölfar náttúruhamfara? Af hverju brást símkerfið? Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 474 orð | 2 myndir

Kostnaður í flugrekstri mun aukast gríðarlega

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÍSLENSKUR flugrekstur gæti þurft að greiða 2,6-7,9 milljarða á ári fyrir losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda á tímabilinu 2012-2020. Það á eftir að hafa áhrif á verð flugfargjalda. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 2 myndir

Lengi tekist á við húmorsleysi

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÉG HELD að kaþólskir leikmenn viti ekkert hvað trúaðir geri. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Mikil röskun á Landspítala

„VIÐ erum þegar farin að undirbúa atkvæðagreiðslu meðal hjúkrunarfræðinga sem starfa hjá ríkinu um algjört yfirvinnubann frá 10. júlí. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Nota þýðingu Jónasar í þungarokki

„ÞAR sem við aðhyllumst tómhyggju þá var þýðing Jónasar Hallgrímssonar á Nihilism eftir Feuerbach alveg tilvalinn texti til að semja lag við,“ segir Hörður Jónsson lagasmiður og meðlimur í hljómsveitinni Metallic Assault. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Nýr sóknarprestur í Stafholtsprestakalli

SÉRA Elínborg Sturludóttir tekur við embætti sóknarprests í Stafholtsprestakalli 1. september næstkomandi. Hún útskrifaðist frá guðfræðideild Háskóla Íslands árið 2002 og hefur gegnt prestsþjónustu á Grundarfirði síðastliðin fimm ár. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Ostur gerir gæfumuninn

Ostur gerir gæfumuninn Það margborgar sig að setjast niður og gæða sér á samloku með osti áður en gengið er á fund sem ræður miklu um framtíðina. Meira
6. júní 2008 | Erlendar fréttir | 207 orð

Ótti einkennir enn afstöðu til HIV-jákvæðra

ÚTBREIDDUR ótti er við það meðal Norðmanna að starfa með HIV-jákvæðu fólki og margir vilja meina því að vinna hvaða starf sem er. Kemur þetta fram í nýrri könnun, þeirri fyrstu frá 1992. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð

Sendinefnd ræðir við flóttafólkið

ÞRIGGJA manna sendinefnd með fulltrúum flóttamannanefndar og fulltrúa Útlendingastofnunar heldur í dag af stað til flóttamannabúðanna í Al-Waleed í Írak vegna undirbúnings fyrir móttöku palestínsku flóttamannanna 30, sem boðið hefur verið hæli á... Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Sjálfboðastarf í náttúruvernd 30 ára

Þess var minnst í gær að 30 ár eru liðin frá upphafi sjálfboðaliðastarfs í náttúruvernd á Íslandi. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð

Sýknað í netbankamáli Glitnis

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is HÆSTIRÉTTUR sýknaði í gær tvo menn af ákæru um að hafa misnotað aðgang sinn að gjaldeyrisviðskiptakerfi netbanka Glitnis. Mörg hundruð færslur sama daginn Málsatvik eru þau að 29. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 288 orð | 3 myndir

Tók eftir þrjár mínútur

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞIÐ afsakið að ég skuli vera svona ömurlegur formaður,“ sagði Guðmundur Stefán Maríasson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, glottandi. Klukkan var 7. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Tré mánaðarins í Reykjavík

SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir samkeppni um „Tré mánaðarins“. Ætlunin er að velja tré á Reykjavíkursvæðinu mánaðarlega í eitt ár. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tryggt aðgengi ósjúkratryggðra að læknishjálp

FJÖLDI ósjúkratryggða á Íslandi hefur stóraukist síðustu ár vegna fjölgunar á erlendu vinnuafli og aukinnar komu ferðamanna. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Vefmyndavélin í Eldey skaut yfir markið

VEFMYNDAVÉLIN í Eldey í kemst ekki í gagnið fyrr en í haust. Geislinn, sem sendir upptökugögn úr myndavélinni til lands, var ekki rétt stilltur og því lendir hann um 150 metrum fyrir ofan móttökubúnaðinn á Reykjanesi. Meira
6. júní 2008 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vilja vera lægstir af öllum

KONA, sem tilheyrir samfélagi „hinna óhreinu“ á Indlandi, hrópar slagorð gegn Vasundhara Raje, forsætisráðherra Rajasthan-ríkis, á mótmælafundi gegn því, að lágstéttin skuli nú skráð sem jafnrétthá öðrum landsmönnum. Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Þjóðhildarstaðir loks komnir í leitirnar?

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is NÝ TÚLKUN á Grænlandslýsingu Ívars Bárðarsonar bendir til þess að hinn svokallaði Hvalseyjarbær skammt frá Qaqortoq á Grænlandi sé í raun Þjóðhildarstaðir. Þjóðhildarstaðir voru höfuðból Noregskonungs á... Meira
6. júní 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Æra karla og kvenna

FEMÍNISTAFÉLAGIÐ telur ljóst á dómi héraðsdóms í máli Ásgeirs Þórs Davíðsonar gegn Jóni Trausta Reynissyni og Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur, að litið hafi verið framhjá alþjóðlega viðurkenndri skilgreiningu á mansali. Þetta segir í ályktun frá... Meira

Ritstjórnargreinar

6. júní 2008 | Staksteinar | 247 orð | 1 mynd

Andstæðingarnir hverfa

Í upphafi Bókarinnar um hlátur og gleymsku segir Milan Kundera frá því þegar kommúnistaleiðtoginn Klement Gottwald steig fram á svalir og messaði yfir þúsundum manna á torginu fyrir neðan í febrúar 1948. Meira
6. júní 2008 | Leiðarar | 221 orð

Ákvörðun Seðlabankans

Seðlabanki Íslands ákvað í fyrradag að þrengja að möguleikum fjármálafyrirtækja til að halda erlendan gjaldeyri. Meira
6. júní 2008 | Leiðarar | 346 orð

Búið Baugsmál

Dómur Hæstaréttar í gær setur endapunkt við sérkennilegan kafla í íslenzkri réttarfarssögu. Meira

Menning

6. júní 2008 | Tónlist | 1118 orð | 3 myndir

Allt eða ekkert

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is Það hefur oft verið sagt í gríni á milli manna innan tónleikabransans á Íslandi að hafi þeir ekki farið á hausinn að minnsta kosti einu sinni, séu þeir ekki fullgildir tónleikahaldarar. Meira
6. júní 2008 | Leiklist | 201 orð | 1 mynd

Áhorfendur ráða ferðinni

KOSNING er nú hafin á áhorfendaverðlaunum Grímunnar, Íslensku leiklistarverðlaununum, sem veitt verða í sjötta sinn við hátíðlega athöfn föstudaginn 13. júní í Þjóðleikhúsinu og í beinni útsendingu í Sjónvarpinu. Meira
6. júní 2008 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Bestu draugasögurnar

DRAUGASÖGUKEPPNI var haldin í tengslum við barnabókahátíðina Draugar úti í Mýri og bárust 106 sögur í keppnina. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Dennis Farina í vandræðum

LEIKARINN sem eitt sinn var lögga, Dennis Farina sem margir þekkja úr þáttunum Law & Order , var á miðvikudag kærður fyrir þrjú skotvopnabrot. Meira
6. júní 2008 | Tónlist | 493 orð | 1 mynd

Djassað á svölum Bjössa

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÞETTA er fyrsta djass- og blúshátíðin í Kópavogsbæ, að ég best veit,“ segir Björn Thoroddsen, listrænn stjórnandi Djass- og blúshátíðar Kópavogs sem hefst í dag og lýkur á sunnudaginn. Meira
6. júní 2008 | Tónlist | 336 orð

Dúndurkór hamingjuhjólsins

Orff: Carmina Burana. Óperukórinn, Skagfirzka söngsveitin, Landsvirkjunarkórinn, Kvennakór Domus Vox og Carmina-hópurinn úr Skagafirði. Einsöngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir S, Þorgeir Andrésson T og Bergþór Pálsson Bar. Guðríður St. Meira
6. júní 2008 | Myndlist | 229 orð | 1 mynd

Engar tískubólur

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
6. júní 2008 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

Finnur frið í djassinum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Flytja til New York

TOM Cruise og Katie Holmes eru að búa sig undir að flytja til New York. Parið, sem á fyrir 35 milljón dollara villu í Beverly Hills, ætlar að kaupa íbúð á Manhattan. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Gengur nakin um

BRESKA söngkonan og Íslandsvinurinn Mel B segist elska að ganga nakin um. Mel, sem var nýlega kynnt sem andlit Ultimo undirfatalínunnar, segist fá næstum því jafnmikið út úr því að ganga um á nærfötunum og nakin. „Það er rosalega þægilegt. Meira
6. júní 2008 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Graduelakórinn tekur Bítlasyrpu

GRADUELAKÓR Langholtskirkju heldur tónleika á morgun, laugardag, klukkan 17 í Reykholtskirkju og á sunnudag klukkan 17 í sal frímúrara á Sauðárkróki. Kórfélagar eru á aldrinum 14-18 ára og eru margir þeirra langt komnir í tónlistarnámi. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 660 orð | 1 mynd

Hreiðar Levý Guðmundsson

Aðalsmaður vikunnar stóð sig frábærlega á milli stanganna þegar íslenska landsliðið í handbolta sigraði Svía og tryggði sér þar með sæti á Ólympíuleikunum. Meira
6. júní 2008 | Tónlist | 382 orð | 4 myndir

Íslensk-amerísk tenging

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Kominn heim

BANDARÍSKI leikarinn Kelsey Grammer hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi, en kappinn fékk hjartaáfall á Hawaii á laugardaginn. „Kelsey er að hvíla sig á heimili sínu á Hawaii. Meira
6. júní 2008 | Kvikmyndir | 281 orð | 1 mynd

Litagleði og tímahrak

ÍSRAELSKIR uppgjafarleyniþjónustumenn, kappaksturshetjur og hundeltir réttarsálfræðingar eru í miðdepli þeirra þriggja bíómynda sem eru frumsýndar í dag. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 313 orð | 1 mynd

Love fær slaka dóma

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl. Meira
6. júní 2008 | Tónlist | 249 orð | 1 mynd

Menningarviðburður ársins?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „MIG langar að benda á sérstöðu Íslands í heiminum. Við stöndum fyrir tæru ósnertu náttúruna. Ef við missum það missum við sérstöðu okkar. Meira
6. júní 2008 | Myndlist | 172 orð | 2 myndir

Minnast Gunnars

LISTKAUPSTEFNAN í Basel í Sviss, sem er ein sú virtasta sinnar tegundar, stendur nú sem hæst. Þetta er 39. kaupstefnan þar og sýna um 300 af helstu galleríum samtímans verk um 2.000 listamanna. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 253 orð | 1 mynd

Notaleg markaðsstemning og unglist á Organ

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
6. júní 2008 | Tónlist | 135 orð | 2 myndir

Nýdönsk og Þursar 17. júní

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is VENJU samkvæmt verður mikið um að vera í miðborg Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Meira
6. júní 2008 | Tónlist | 490 orð

Peningarnir skipta máli

Tónlist eftir Beethoven, Brahms, Chopin og Ólaf Óskar Axelsson. Víkingur Heiðar Ólafsson lék á píanó. Föstudagur 30. maí. Meira
6. júní 2008 | Myndlist | 205 orð | 1 mynd

Stærðir

Opið laugardag 14:00 – 17:00. Sýningu lýkur 14. júní. Aðgangur ókeypis. Meira
6. júní 2008 | Menningarlíf | 84 orð | 1 mynd

Stærsta sýningagallerí landsins

REYKJAVÍK Art Gallery opnar nýja sýningarsali á Skúlagötu 30 um helgina. Þar hefur galleríið nú tekið til notkunar átta sýningasali fyrir minni og stærri sýningar og er nú orðið stærsta sýningagallerí landsins. Meira
6. júní 2008 | Fjölmiðlar | 189 orð | 1 mynd

Sveigjanleg knattspyrna

Nú þegar Evrópukeppnin í knattspyrnu er að hefjast er ástæða til að brýna fyrir mönnum mikilvægi þess að horfa fordómalaust á keppnina. Langflestir falla á þessu grundvallaratriði. Meira
6. júní 2008 | Bókmenntir | 155 orð | 1 mynd

Tremain verðlaunuð

EINN af vinsælustu rithöfundum Breta, Rose Tremain, hlaut í gær Orange-bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína The Road Home eða Leiðin heim . Þar fjallar hún um líf innflytjenda á Bretlandi. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Töfrar tæknideildar Ríkisútvarpsins

*Þegar Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gestur Einar Jónasson kynntu þá byltingarkenndu hugmynd í fyrra að Morgunútvarpið yrði sent út samtímis frá Akureyri og Reykjavík ætluðu útvarpshlustendur ekki að trúa sínum eigin eyrum. Meira
6. júní 2008 | Myndlist | 404 orð | 1 mynd

Upphafinn blámi norðursins

Sýningin stendur til 14. júní. Opið þriðjudaga – föstudaga 12-18. Laugardaga 12-17. Meira
6. júní 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Þakklát hljómsveit

*Umboðsmenn í tónlistarbransanum hafa lengi verið þekktir fyrir að vera skapandi í fréttatilkynningum sem þeir senda til fjölmiðla. Meira

Umræðan

6. júní 2008 | Aðsent efni | 361 orð | 1 mynd

Aðild Taívans að Alþjóða heilbrigðisstofnuninni enn hafnað

Charles Liu skrifar um áhuga Taívans að taka þátt í starfi WHO: "Það brýtur í bága við heilbrigða skynsemi að Taívan sé útilokað frá þátttöku í WHO..." Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

Álit mannréttindanefndar um kvótakerfið

Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Vinstri græn krefjast þess að svar íslenskra stjórnvalda innihaldi áform um efnislegar breytingar af þessum toga." Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Einu sinni var umhverfisráðherra

Gunnlaugur Sigurðsson skrifar um hvítabjarnardráp: "Vissulega er saur úr dauðum hvítabirni nokkurs virði og sérstaklega er hann ríkuleg uppbót fyrir þann umhverfisráðherra sem þjóðin var nú að missa." Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 266 orð

Fordómar og skoðanafasismi

Í lýðræðisríkjum er grundvallaratriði að skoðanafrelsið sé virt. Kolbrún Bergþórsdóttir, pistlahöfundur hjá Morgunblaðinu, hefur gert sig seka um fordóma og skoðanafasisma. Meira
6. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 391 orð | 1 mynd

Heilbrigt hugarfar – hraustar konur

Frá Gígju Gunnarsdóttir: "HUGURINN er öflugt fyrirbæri sem hefur mikil áhrif á athafnir fólks og líðan. Þema Kvennahlaups ÍSÍ í ár. ,,Heilbrigt hugarfar, hraustar konur“ er einmitt ætlað að vekja athygli á því að konur geta eflt sjálfar sig og aðra með heilbrigðu..." Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 415 orð | 1 mynd

Hvað vakir fyrir Jóni?

Hjörleifur Hallgríms skrifar um stjórnmál: "Voru skrifin runnin undan rifjum Halldórs Ásgrímssonar, spyr sá sem ekki veit?" Meira
6. júní 2008 | Pistlar | 458 orð | 2 myndir

Í rústum framtíðar?

Hugsið ykkur svæði sem er á stærð við Laugardalinn í Reykjavík. Lengið það niður að Hlemmi. Ímyndið ykkur síðan að allt þetta svæði væri ein samfelld bygging og þið sjáið fyrir ykkur Caracallas bað- og leikvanginn í Róm, þ.e. Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 321 orð | 1 mynd

Kapp er best með forsjá

Erling Ásgeirsson ber saman skipulagsmál í Garðabæ og Kópavogi: "Ólík viðhorf ríkja í skipulagsmálum Garðabæjar og Kópavogs." Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Kjaftur og kló óskast

Jenný Stefanía Jensdóttir skrifar umhverfisráðherra: "Datt þér aldrei í hug að þessi ráðvillti bangsi gæti með réttri meðhöndlun skapað jákvæða ímynd?" Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Rafrænt (ó)lýðræði

Friðjón R. Friðjónsson mælir gegn rafrænum kosningum: "Þrátt fyrir nútímalegt yfirbragð eru rafrænar kosningar skref aftur á bak til þess tíma sem fólki var ekki tryggður rétturinn til leynilegra kosninga." Meira
6. júní 2008 | Blogg | 80 orð | 1 mynd

Ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar

Sigurjón Þórðarson | 4. júní Í nýrri veiði„ráðgjöf“ Hafró er enn og aftur boðaður niðurskurður á þorskveiði næsta árs til þess að fá meiri afla seinna og er ráðgjöfin að því leyti með sama sniði og hún hefur verið undanfarna tvo áratugi. Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin hefur brugðist eldri borgurum

Björgvin Guðmundsson skrifar um málefni eldri borgara: "Ef lífeyrir aldraðra og öryrkja verður ekki leiðréttur myndarlega fljótlega hefur Samfylkingin ekkert í þessari ríkisstjórn að gera." Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 744 orð | 1 mynd

Sterkari Framsókn með unga fólkið í forystuhlutverki

Bryndís Gunnlaugsdóttir óskar eftir stuðningi í sæti formanns SUF: "Ég býð mig fram sem formann SUF" Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Um beint lýðræði

Ragnar Sverrisson skrifar um virkt íbúalýðræði: "„... að það grasrótarstarf sem Akureyri í öndvegi beitti sér fyrir... sé íbúalýðræði í sinni tærustu mynd.“" Meira
6. júní 2008 | Velvakandi | 370 orð | 2 myndir

velvakandi

Meira, meira! ÉG sá kvikmyndina Hafið í sjónvarpinu á 1. júní sl.– hvílík upplifun! Eitt sýnishornið af íslenskri list. Allt frá höfundi, leikstjóra,kvikmyndatökumönnum til leikara. Engir eiga betri leikara en við Íslendingar. Ríkissjónvarp. Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 708 orð | 1 mynd

Viðbrögð stjórnvalda í Noregi við hlerunum

Hjörleifur Guttormsson skrifar í tilefni af símhlerunum á Íslandi: "„Í nafni ráðuneytisins vil ég bera fram afsökun gagnvart þeim einstaklingum sem fyrrum hafa sætt óréttmætum njósnum af leyniþjónustu lögreglunnar“" Meira
6. júní 2008 | Aðsent efni | 103 orð

Vín og svín

Á SÍÐUSTU dögum hefur mátt sjá bæði myndir og texta í auglýsingum frá Vínbúðum ríkisins þar sem varað er við því að neysla á áfengi geti hugsanlega breytt fólki í svín. Meira
6. júní 2008 | Bréf til blaðsins | 391 orð | 1 mynd

Þakkir til Styrmis Gunnarssonar, fv. ritstjóra Morgunblaðsins

Frá Halldóri Eiríki S. Jónhildarsyni: "ÉG ER EINS OG FLESTIR ÍSLENDINGAR á mínu reki alinn upp við að lesa Morgunblaðið alla morgna." Meira

Minningargreinar

6. júní 2008 | Minningargreinar | 4450 orð | 1 mynd

Alexander Stefánsson

Alexander Stefánsson fæddist í Ólafsvík 6. október 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi miðvikudagsins 28. maí síðastliðins. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Sumarliði Kristjánsson vegaverkstjóri, f. 24.4. 1884, d. 14.11. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2008 | Minningargreinar | 746 orð | 1 mynd

Ásthildur Jónsdóttir

Ásthildur Jónsdóttir fæddist 10. nóvember 1936. Hún lést á dvalarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau Jón Ingvi Eyjólfsson bóndi í Sviðholti á Álftanesi, f. 24.9. 1887, d. 20.11. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2008 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Guðrún Gísladóttir

Guðrún Gísladóttir fæddist á Hofstöðum í Garðahreppi 9. september 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð í Garðabæ 28. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Gísli Jakobsson sjómaður og bóndi á Hofstöðum, f. í Skáldabúðum í Gnjúpverjahreppi 24. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2008 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd

Hanna Ragnarsdóttir

Hanna Ragnarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. nóvember 1929. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 28. maí síðastliðinn og var jarðsungin frá Dómkirkjunni 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2008 | Minningargreinar | 2794 orð | 1 mynd

Kristinn P. Michelsen

Kristinn P. Michelsen fæddist á Sauðárkróki 5. mars 1926. Hann lést á Landakotsspítala, deild K1, 29. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jörgen Franch Michelsen, úrsmiður og kaupmaður á Sauðárkróki, f. 25.1. 1882, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2008 | Minningargreinar | 2005 orð | 1 mynd

Runólfur Dagbjartsson

Runólfur Dagbjartsson fæddist á Reynivöllum í Vestmannaeyjum 21. apríl 1923. Hann andaðist á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Runólfsdóttir frá Hausthúsum á Stokkseyri, f. 6.6. 1896 d. 24.7. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2008 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Sigurður Guðni Jónsson

Sigurður Guðni Jónsson fæddist í Fögruhlíð í Jökulsárhlíð í N-Múl. 21. mars 1940. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 29. maí síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
6. júní 2008 | Minningargreinar | 4309 orð | 1 mynd

Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist í Reykjavík 16. janúar 1935. Hann lést á líknardeild LHS í Kópavogi 31. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Þórður Jóhannesson, verkstjóri í Reykjavík, f. 17.7. 1893, d. 15.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Flugvélar í millilandaflugi yfir 100 þúsund

MIKIL aukning varð í umferð flugvéla í millilandaflugi um íslenska flugstjórnarsvæðið á árinu 2007 . Fór fjöldi flugvéla á árinu þá í fyrsta sinn yfir 100 þúsund. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Flugstoðum ohf. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Hækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 0,9% í gær og er lokagildi hennar 4.698 stig . Viðskipti með hlutabréf námu 1,9 milljörðum króna. Mest hækkun varð í gær á hlutabréfum Bakkavarar Group , en þau hækkuðu um 6,5%. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 2 myndir

Krónan styrktist vegna breytinga SÍ

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is GENGI krónunnar styrktist um 1,5% um leið og gjaldeyrismarkaður opnaði í gær og má ætla að sú styrking sé bein afleiðing af breytingu Seðlabankans á reglum um gjaldeyrisjöfnuð fjármálastofnana. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 1 mynd

Leigja út nýbyggingar

„VIÐ erum til dæmis að reyna að sjá hversu mörgum nýbyggingum hefur verið breytt í leiguhúsnæði,“ segir Þorvarður Tjörvi Ólafsson hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands um spurningakönnun sem bankinn hefur sent verktökum. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 195 orð

Skekkjan stærri en sjálfur viðskiptajöfnuðurinn

VIÐSKIPTAJÖFNUÐUR við útlönd var neikvæður um 56,7 milljarða króna á fyrsta fjórðungi ársins, samanborið við 90,6 milljarða króna neikvæða stöðu á lokafjórðungi ársins 2007. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Skoða stærð bankanna

„ÉG er ekki svo viss um að hagvöxtur verði neikvæður,“ segir Geir Haarde forsætisráðherra í viðtali við fréttavef Bloomberg í Riga, Lettlandi. Geir segir það eitt af markmiðum ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir samdrátt. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 103 orð

Spárnar grafa undan

SPÁR Seðlabanka Íslands um að verðbólgumarkmið bankans muni nást innan ákveðins tíma grafa í raun undan áhrifamætti peningastefnunnar og lengja þann tíma sem tekur að ná verðbólgumarkmiðinu. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð

Trúnaðargögn banka týndust í pósti

BANK of New York Mellon hefur viðurkennt að hafa í annað sinn tapað gögnum viðskiptavina. Varagögnin voru á spólum sem týndust í lok apríl og innihéldu 4,5 milljónir skýrslna fyrir 47 fyrirtæki, þeirra á meðal Disney og Eastman Kodak. Meira
6. júní 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Vaxtahækkun ekki útilokuð í júlí

EVRÓPSKI seðlabankinn og Englandsbanki, þ.e. seðlabanki Bretlands, héldu í gær stýrivöxtum sínum óbreyttum. Í báðum tilvikum var ástæðan sögð vera versnandi verðbólguhorfur . Meira

Daglegt líf

6. júní 2008 | Daglegt líf | 169 orð

Af bangsa og bændum

Kristján Eiríksson segir að það verði að setja reglur um hvenær sæmilegt geti talist að drepa hvítabirni „svo menn hafi eitthvað við að miða þegar slíkar konungsgersemar eru felldar“. Meira
6. júní 2008 | Daglegt líf | 471 orð | 1 mynd

„Við hugum allar að heilsunni“

Þær stunda leikfimi, golf, sund og keilu og hlaupa svo að sjálfsögðu líka. Lilja Þorsteinsdóttir hitti þrjár kjarnakonur úr sömu fjölskyldu sem eru duglegar að draga hver aðra út að hreyfa sig. Meira
6. júní 2008 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Best að hætta í hóp

REYKINGARMENN hafa tilhneigingu til að hætta að reykja í hópum samkvæmt rannsókn sem gerð var á 12.000 einstaklingum og greint var frá í fagtímaritinu New England Journal of Medicine . Meira
6. júní 2008 | Daglegt líf | 193 orð | 1 mynd

Betra að byrgja inni

ÞEIR sem vilja ekki ræða hugsanir sínar og tilfinningar í kjölfar áfalls eru oft betur á sig komnir andlega en þeir sem tjá sig fljótlega eftir atburðinn. Meira
6. júní 2008 | Daglegt líf | 317 orð | 2 myndir

Fisk tvisvar í viku

Minnkandi fiskneysla hefur þótt áhyggjuefni undanfarin ár. Virðist það ekki síst stafa af því að yngri kynslóðin veit einfaldlega ekki hvernig á að elda fisk. Þetta er þó að breytast að mati Dagbjartar Svövu Jónsdóttur sem gaf Guðrúnu Huldu Pálsdóttur uppskrift að þrælgóðum þorskrétti. Meira
6. júní 2008 | Daglegt líf | 365 orð | 4 myndir

Rauðir og hvítir Frakkar

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Það virðist vera að koma sumar og því ástæða til að fara að velta fyrir sér góðum sumarvínum með grillmatnum, hvítum sem rauðum. Frakkland býður upp á marga góða kosti en þar er t.d. Meira
6. júní 2008 | Daglegt líf | 363 orð | 1 mynd

Sex leiðir að hollari skyndibitamáltíð

Því geta fáir neitað að skyndibitaþörfin skýtur upp kollinum einstaka sinnum. Það getur hins vegar reynst erfitt að svala hinni syndsamlegu löngun þegar sumaraðahaldið er í hávegum haft. En skyndibiti þarf ekki endilega að vera óhollur. Meira
6. júní 2008 | Daglegt líf | 508 orð | 2 myndir

Þétt metal-tónlist og svalir gaurar

Þeir lögðu dag við nótt til að geta komið út fyrsta diskinum með tónlist sinni. Kristín Heiða Kristinsdóttir hitti þrjá svartklædda stráka í bílskúr þar sem brjálað metal skall á hlustum. Meira

Fastir þættir

6. júní 2008 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

70 ára

Í gær, 5. júní, varð sjötugur Jón Illugason , Helluhrauni 15, Reykjahlíð. Af því tilefni taka Jón og Guðrún, eiginkona hans, á móti gestum í Holtinu, Helluhrauni 9, sunnudaginn 8. júní frá kl. 21 til 24. Meira
6. júní 2008 | Fastir þættir | 150 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Athyglisverð slemma. Norður &spade;532 &heart;KDG753 ⋄9543 &klubs;-- Vestur Austur &spade;G1096 &spade;84 &heart;1062 &heart;984 ⋄KG ⋄10862 &klubs;K1098 &klubs;G632 Suður &spade;ÁKD7 &heart;Á ⋄ÁD7 &klubs;ÁD754 Suður spilar 6&heart;. Meira
6. júní 2008 | Árnað heilla | 192 orð | 1 mynd

Fjölhæfur fjölskyldumaður

Markús Þorkelsson, sem verður níræður í dag, lætur ekki aldurinn aftra sér frá útivist og ferðalögum. Markús er fæddur og uppalinn að Gerðum í Gaulverjahreppi, aðstoðaði þar snemma við búskap og fór á vertíðir. Meira
6. júní 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Keflavík Evu Dögg Ólafsdóttur og Grími Aspar Birgissyni fæddist sonur...

Keflavík Evu Dögg Ólafsdóttur og Grími Aspar Birgissyni fæddist sonur, Birgir Snær, 19. febrúar. Hann vó 4105 g og var 52 cm... Meira
6. júní 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er...

Orð dagsins: Enginn er þinn líki, Drottinn! Mikill ert þú og mikið er nafn þitt sakir máttar þíns. (Jeremía 10, 6. Meira
6. júní 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðnýju Brá Snæbjörnsdóttur og Fredrik Kopsch fæddist sonur...

Reykjavík Guðnýju Brá Snæbjörnsdóttur og Fredrik Kopsch fæddist sonur, Emil Oskar, 24. janúar kl. 19.30. Hann vó 4235 g og var 53 cm... Meira
6. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Gunnari Árnasyni og Maríu Blöndal, Kólguvaði 5, fæddist...

Reykjavík Gunnari Árnasyni og Maríu Blöndal, Kólguvaði 5, fæddist dóttir, Karítas Eva, 16. mars kl. 16.42. Hún vó 3450 g og var 50 cm... Meira
6. júní 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ingu Maríu Vilhjálmsdóttur og Gesti Páli Reynissyni fæddist...

Reykjavík Ingu Maríu Vilhjálmsdóttur og Gesti Páli Reynissyni fæddist dóttir, Anna Lilja, 14. apríl kl. 9. Meira
6. júní 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Írisi Ósk Hjálmarsdóttur og Ásgeiri Elvari Guðnasyni...

Reykjavík Írisi Ósk Hjálmarsdóttur og Ásgeiri Elvari Guðnasyni, Andrésbrunni 5, fæddist sonur 23. apríl kl. 7.30. Hann vó 15 merkur og var 53 cm... Meira
6. júní 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthildi Stefánsdóttur og Herbert Canrom, Kleppsvegi 34...

Reykjavík Matthildi Stefánsdóttur og Herbert Canrom, Kleppsvegi 34, fæddist stúlka 29. mars kl. 9.56. Hún vó 2650 g og var 47 cm... Meira
6. júní 2008 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O–O 6. Be2 Ra6 7. O–O e5 8. He1 c6 9. Be3 Rg4 10. Bg5 f6 11. Bh4 g5 12. Bg3 Rh6 13. c5 g4 14. Rh4 Rc7 15. Db3+ Kh8 16. cxd6 Re6 17. Meira
6. júní 2008 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji átti á dögunum leið um Laxnes í Mosfellssveit og staldraði þar við meðan hann sötraði úr einni ölkrús. Veður var notalegt og settist Víkverji út á pall. Meira
6. júní 2008 | Í dag | 35 orð | 4 myndir

Þetta gerðist þá...

6. júní 1944 Morgunblaðið kom út þrisvar sama daginn, en það hafði ekki gerst áður. Aukablöðin fluttu fréttir af innrás Bandamanna í Normandí. Meira

Íþróttir

6. júní 2008 | Íþróttir | 874 orð | 3 myndir

Draumahöggin sjö

BJÖRGVIN Þorsteinsson, lögfræðingur og margfaldur Íslandsmeistari í golfi, hefur manna oftast náð draumahöggi kylfingsins og farið holu í höggi. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 194 orð

Fjórir nýliðar í blaklandsliði karla sem keppir á Möltu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í blaki hefur leik í dag í forkeppni Evrópumóts smáþjóða og er leikið á Möltu. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Blakarar hafa ráðið landsliðsþjálfara fyrir fjögur yngri landslið sín. Marek Bernat tekur við U19 ára liði drengja og Hilmar Sigurjónsson mun aðstoða hann. Magnús Aðalsteinsson verður með U19 ára stúlkna. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt marka Vålerenga þegar liðið sigraði Ham-Kam , 3:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Kristinn Jakobsson , knattspyrnudómari, verður við störf á EM í knattspyrnu sem hefst á laugardaginn. Fyrsta verkefni hans á mótinu er að vera fjórði dómari á leik Austurríkis og Króatíu á sunnudaginn. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 96 orð

Guðjón í eins leiks bann

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði í gær Guðjón Þórðarson, þjálfara ÍA, í eins leiks bann og knattspyrnudeild ÍA er gert að greiða 20.000 krónur í sekt vegna ummæla Guðjóns í sjónvarpsviðtali eftir leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeildinni þann 25. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Ívar vill að Coppell styrki varnarleikinn hjá Reading

ÍVAR Ingimarsson, leikmaður Reading, hvetur knattspyrnustjóra sinn, Steve Coppell, til að styrkja vörn liðsins fyrir næstu leiktíð jafnvel þótt það verði til þess að erfiðara verði fyrir hann að komast í liðið. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 632 orð | 1 mynd

Jackson hetja Þróttara

MICHAEL Jackson stal senunni, líkt og nafni hans frá Bandaríkjunum gerði svo oft á tónlistarsviðinu á árum áður, þegar nýliðar Þróttara lögðu Fylkismenn að velli, 3:2, í Landsbankadeildinni í Árbænum í gærkvöldi. Þetta var fyrsti leikurinn í 6. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 188 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fylkir – Þróttur R. 2:3 Þórir...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fylkir – Þróttur R. 2:3 Þórir Hannesson 17., Jóhann Þórhallsson 60. – Magnús Már Lúðvíksson 37., Hjörtur J. Hjartarson 79., Michael D. Jackson 90. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Man City vill Ronaldinho

RONALDINHO var aðalumræðuefnið hjá Manchester City í fyrradag þegar tilkynnt var að Mark Hughes yrði knattspyrnustjóri City. Thaksin Shinawatra, eigandi City, sagði að það væri öllum kunnugt um áhuga sinn á Brasilíumanninum. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Nýliðar í 21 árs landsliðinu hafa spilað með A-landsliðinu

SJÖ nýliðar eru í átján manna hópi 21 árs landsliðs karla í knattspyrnu sem Lúkas Kostic hefur valið fyrir vináttulandsleik gegn Norðmönnum sem fram fer að Hlíðarenda næsta fimmtudag, 12. júní. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 111 orð

Ólafur Örn í aðgerð á hné

ÓLAFUR Örn Bjarnason leikmaður norska meistaraliðsins Brann gekkst undir aðgerð á hné í gær. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 215 orð

Rómverjar nálægt sigri

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans úr Lottomatica Roma töpuðu naumlega gegn Siena á útivelli, 85:82, í öðrum leik liðanna í úrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik í gær. Siena er 2:0 yfir í rimmunni. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 93 orð

Tap gegn Þjóðverjum

ÍSLENSKA karlalandsliðið í blaki lék æfingaleik í gær í Frankfurt gegn U21-árs landsliði Þjóðverja. Leikurinn er liður í undirbúningi karlaliðsins fyrir Evrópumót smáþjóða á Möltu. Þjóðverjar höfðu betur, 3:1, 25:23, 24:26, 25:19 og 25:22. Meira
6. júní 2008 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Verður Justin Gatlin meðal keppenda á Ólympíuleikunum?

ÚRSKURÐAÐ verður í dag um það hvort keppnisbann bandaríska spretthlauparans Justins Gatlins verði stytt niður í tvö ár. Gatlin var í júlí 2006 dæmdur í átta ára langt keppnisbann eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hans. Meira

Bílablað

6. júní 2008 | Bílablað | 205 orð | 1 mynd

Býður óvenjulegan Bentley

ÞAÐ má yfirleitt stóla á óhefðbundna hönnun þegar japönsk breytingahús senda frá sér nýja bíla og breytir þá engu þótt um sé að ræða fokdýra eðalbíla eins og Bentley. Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 510 orð | 2 myndir

Dagar bensínsvelgja senn taldir?

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Þegar nýr H3 Hummer-jeppi var afhjúpaður í árslok 2006 á bílasýningunni í Sydney myndaðist mikil örtröð í kringum sýningarpallinn og fjölmargar pantanir voru lagðar inn fyrir bílinn. Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 595 orð | 1 mynd

Ekki er bagi að bandi né byrðisauki af staf

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ýtarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 126 orð | 1 mynd

Greiðslufrestur fyrir fórnarlömb náttúruhamfara í Iowa

Það er ekki bara á Íslandi sem náttúran getur leikið fjölskyldur grátt því fyrir skömmu ollu hvirfilbylir gríðarlegum skaða í Iowa-ríki í Bandaríkjunum. Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 307 orð | 1 mynd

Nýtt Yamaha V-Max

Þeir sem hafa í gegnum tíðina látið sig dreyma um leðurgalla, hjálm og öflugt götuhjól hafa oft verið veikir fyrir kraftahjólinu V-Max. Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 562 orð | 1 mynd

Rafbílarnir koma

Í ljósi hækkandi olíuverðs, samdráttar í bílasölu og „grænna“ stefnubreytinga bílaframleiðanda virðist sem bensínhákum fari fækkandi í umferðinni. Verða dagar þeirra brátt taldir? Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 437 orð | 1 mynd

Rafmagnsbílarnir koma

Fólksbílar á Íslandi losa að meðaltali meira af CO 2 en í nokkru landi Evrópusambandsins samkvæmt skýrslu starfshóps fjármálaráðherra sem nýlega var kynnt. Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 128 orð | 1 mynd

Sparneytnin leynist víðar

Fyrir skömmu komst Peugeot 308 dísilbíll í heimsmetabók Guinness fyrir mikla sparneytni og nú nýverið settu þýskir bílablaðamenn met þegar þeir óku Skoda Fabia TDI Greenline frá Austurríki til Þýskalands, um 124 kílómetra leið á hraðbraut með jöfnum... Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 723 orð | 3 myndir

Tímamót í sögu íslenskra aktursíþrótta

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Kristján Einar Kristjánsson braut blað í sögu íslenskra akstursíþrótta er hann varð þriðji í kappakstri í Formúlu 3 hinni bresku sem fram fór í Monza á Ítalíu í síðasta mánuði. Meira
6. júní 2008 | Bílablað | 309 orð | 5 myndir

Visthæfir og álitlegir kostir

Á undaförnum árum og misserum hafa bílaframleiðendur lagt mikið kapp í þróun visthæfra bíla og hafa margir álitlegir komið fram. Tvinntæknin hefur náð góðri fótfestu í bílaiðnaðinum og er spáð því að framleiðsla tvinnbíla muni margfaldast á komandi... Meira

Ýmis aukablöð

6. júní 2008 | Blaðaukar | 932 orð | 1 mynd

Að stækka húsið með garðinum

Möguleikarnir þegar kemur að skipulagningu garða eða endurskipulagningu eru óendanlegir og efniviður ekki síður fjölbreytilegur. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 733 orð | 4 myndir

Danskur draumapallur í Kópavogi

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornsdottir@gmail.com Fyrir fimmtán árum sá Guðrún Huld Birgis mynd af sólpalli í dönsku blaði. Hann var eins og hálfhringur í laginu og umhverfis hann voru blómstrandi runnar, tré og sumarblóm. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd

Flugnaspaði með rafmagni

Flugur og jafnvel önnur skordýr hafa ástæðu til að óttast í sumar komist þær í tæri við Foetsie flugnabanann sem VL heildverslun hefur hafið innflutning á enda ekki víst að þær fljúgi þá meir. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 1645 orð | 12 myndir

Gengið um í kvöldkyrrðinni

Það er fátt yndislegra en ganga um bæi og borgir í kvöldkyrrð og virða fyrir sér umhverfið, garða og stíga, og sjá hve fólk er duglegt að prýða umhverfi sitt – þó vissulega séu stundum vargar í véum gróðursins. Guðrún Guðlaugsdóttir fór í kvöldgöngu. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 488 orð | 3 myndir

Gluggakistugarðurinn

Þegar íbúðin er á annarri hæð og svalirnar fullnýttar fyrir einn garðstól þarf ekki að leita lengra en í gluggakistuna. Það var það sem Margrét Maríudóttir Olsen gerði þegar hana langaði að rækta kryddjurtir og annað góðgæti. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 329 orð | 1 mynd

Góð ráð frá grillmeistaranum

Bjarni Gunnar Kristinsson, yfirkokkur á Hótel Sögu, er með færustu grillurum landsins. Hann sýnir réttu handtökin og ljóstrar upp allskyns spennandi uppskriftum á grillvef Morgunblaðsins. Ásgeir Ingvarsson fékk Bjarna til að deila með lesendum nokkrum hollráðum um grillmennsku. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 195 orð | 6 myndir

Góður hitari lengir sumarið

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Íslensk sumarkvöld verða stundum svalari en góðu hófi gegnir. Þá getur góður hitari á réttum stað breytt miklu og stóraukið notkunarmöguleika úti í garði eða á svölunum. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 152 orð | 10 myndir

Grill er ekki bara grill

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Úrvalið af grillum er svo mikið að gæti ært óstöðugan. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 270 orð | 4 myndir

Í garðinum heima

Sumir eru rétt að byrja og kunna aðeins heitin á nokkrum plöntum og matjurtum og helstu verklagsaðferðir, aðrir eru eins og innvígðir í sértrúarsöfnuði og rækta jafnvel eigin afbrigði af rósum og öðrum plöntum og láta ekkert stöðva sig í... Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 843 orð | 3 myndir

Í leit að rétta pottinum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Fátt er jafnnotalegt og að láta sig síga ofan í heitan pott á fallegu sumarkvöldi, hvort heldur úti á verönd í borginni eða fyrir utan sumarbústaðinn í guðs grænni náttúrunni. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 1553 orð | 3 myndir

Konan og garðurinn

Langt er síðan konur tóku að stunda garðyrkju. Ásgerður Júníusdóttir hefur kynnt sér garðyrkjustörf kvenna fyrr og nú og komist að mörgu merkilegu á því sviði og einnig listasviðinu. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 778 orð | 3 myndir

Matjurtagarðar þurfa að vera fallegir

„Ég hef aldrei skilið þegar fólk notar dimmasta skúmaskotið í garðinum sínum undir matjurtir,“ segir Jóhanna B. Magnúsdóttir sem er mikil áhugakona um grænmetisgarða. Hún sagði Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur ýmislegt um matjurtaræktun. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 491 orð | 6 myndir

Með 150 blómapotta í gluggakistum

„Áttu kúmenplöntu? Viltu skipta? Ég væri alveg til í graslaukinn.“ Setningar á borð við þessar ómuðu í Grasagarðinum einn laugardaginn þar sem áhugasamir garðeigendur skiptust á plöntum. Guðbjörg R. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 646 orð | 5 myndir

Með epli, kirsuber, perur og plómur

Það þýðir ekkert að fá sér eitt eplatré í garðinn og bíða svo eftir uppskeru. Það er flóknara en svo að ætla að rækta sín eigin epli. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir komst að því að Jón Guðmundsson garðyrkjufræðingur á tæplega 30 tegundir af eplatrjám í sínum garði. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 538 orð | 6 myndir

Mínímalískur náttúrusteinn eða sprænandi berrassaður engill?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Fallegir gosbrunnar voru áður ekki nema á færi konunga og keisara. Í dag getur hver sem er keypt sér fallegan brunn í garðinn og virðast Íslendingar í auknum mæli vera að uppgötva töfra rennandi vatns. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 1374 orð | 3 myndir

Mosi og lyng eða fullvaxin tré í garðinn

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornsdottir@gmail.com Veðurfar breytist í borgum með aukinni trjárækt og það hefur svo sannarlega gerst í Reykjavík með tilkomu allra þeirra hávöxnu trjáa sem skreyta og skýla borginni. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 661 orð | 9 myndir

Níutíu epli á góðu sumri

Í garði við hús eitt við Löngubrekku í Kópavogi er glæsilegur garður. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hjónin Báru Jónasdóttur og Eðvarð Hjaltason, sem eiga þennan garð sem m.a. státar af blómlegu eplatré. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 756 orð | 2 myndir

Plöntur hafa karakter

Þegar til stendur að planta trjám í sumarbústaðalandið eða garðinn þá eru þau gjarnan sótt heim Helga Ragna Pálsdóttir og Helgi Eggertsson í Kjarri í Ölfusi. Helga sagði Guðbjörgu R. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 643 orð | 2 myndir

Rabarbarinn í hávegum hafður

Rabarbarinn sem vex villtur rétt við Morgunblaðshúsið við Rauðavatn er þegar orðinn rauður og girnilegur og víða er fólk þegar búið að sulta úr rabarbaranum, frysta hann eða búa til ljúffenga eftirrétti. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 1103 orð | 7 myndir

Rósadýrð í hálfgerðum villigarði

Gróðursæld er mikil í húsagörðum norðanmegin við Grafarvoginn og það þótt þarna hafi risið byggð á jökulurð. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 842 orð | 3 myndir

Rósin – drottning blómanna

Ef einhver vill tjá sínar dýpstu tilfinningar þá kaupir hann rósir, hvort sem það er ástarjátning eða samúðartjáning. Ásgerður Júníusdóttir kynnti sér sögu rósarinnar sem fylgt hefur mannkyninu í æði margar aldir. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 379 orð | 2 myndir

Salvía og skjaldflétta í skrautkerið

Eftir Guðbjörgu R. Guðmundsdóttur gudbjorg@mbl.is Það eru margir farnir að rækta matjurtir og kryddjurtir í heimagörðum en Auður Óskarsdóttir blómaskreytir og garðyrkjufræðingur mælir með því að nytjajurtirnar prýði blómaker og kassa. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 797 orð | 3 myndir

Síðasti garðurinn

Eftir Fríðu Björnsdóttur fridabjornsdottir@gmail. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 317 orð | 2 myndir

Skemmtileg íþrótt í garðinn

Eftir Ásgeir Ingvarsson ásgeiri@mbl.is Krokket (e. croquet) er skemmtilegur garðleikur sem einhverra hluta vegna hefur ekki náð mikilli fótfestu á Íslandi. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 311 orð | 4 myndir

Skógarpúkinn og skógardísin

Guðrún Guðlaugsdóttir gudrung@mbl.is Að vera garðyrkjumanneskja er eitthvað sem fólk lærir á lífsleiðinni. Sá lærdómur kemur til fólks á ýmsan hátt, ein af þeim leiðum sem nú er færar er að börn kynnist skógrækt og plöntum þegar frá unga aldri. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 233 orð | 5 myndir

Smart sólstólar og sumarhúsgögn

Það eru eflaust langflestir nú þegar búnir að draga fram garðhúsgögnin. Pússa, lakka og þrífa eftir veturinn. Í góðu sumarveðri er nauðsynlegt að hafa þægileg húsgögn í garðinum þar sem hægt er að njóta veðurblíðunnar með fjölskyldu og vinum. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 385 orð | 5 myndir

Stílhreint í innkeyrslunni en rómantískt í garðinum

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is JAFNVEL í steina- og hellulögnum má greina ólíka tískustrauma milli ára. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 501 orð | 3 myndir

Sumarbústaðurinn á horninu

Það sem byrjaði sem búbót fyrir heimilin er nú orðið að nokkurs konar sumarhúsi í bæ. Í Danmörku kallast þeir „Kolonihave“ og myndu sennilega nefnast matjurtagarður á íslensku. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 45 orð | 24 myndir

Svuntur og grilláhöld í stíl

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Ef eitthvað vantar upp á grillkunnáttuna þá er um að gera að prófa sig áfram með stæl. Garðablaðið skoðaði nýjustu tísku í grillsvuntum og réttu græjurnar í grilláhöldum. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Tré mánaðarins

Nýtt verkefni Skógræktarfélags Reykjavíkur er val á Tré mánaðarins. Ætlunin er að velja tré í Reykjavíkurumdæmi og verður það fyrsta valið nú í júní. Meira
6. júní 2008 | Blaðaukar | 228 orð | 1 mynd

Um hálf milljón hefur gengið á pallinum

Pallaefninu frá Correct Deck er ætlað að endast í áratugi án nokkurs viðhalds,“ segir Þór Þorgrímsson framkvæmdastjóri Þ.Þorgrímsson & Co. „Við byrjuðum að flytja pallaefnið inn fyrir nokkrum árum og það hefur alveg staðið undir væntingum. Meira

Annað

6. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Aðstoð lítil hér

Ríkisaðstoð á Íslandi var árið 2006 0,18% af landsframleiðslu og er það í lægri kantinum miðað við önnur EES-lönd samkvæmt nýrri athugun Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA). Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Allt að 18 stiga hiti

Austan og suðaustan 5-13 m/s og skýjað með köflum. Úrkomulítið síðdegis. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast á norðaustanverðu... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 385 orð | 1 mynd

Al-Qaeda varar við fleiri árásum

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ábyrgð á sprengjuárás á sendiráð Danmerkur í Pakistan hefur verið lýst á hendur al-Qaeda. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Al-Qaeda varar við fleiri árásum

Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda báru ábyrgð á sprengjutilræði við sendiráð Danmerkur í Pakistan sem banaði þremur og slasaði tugi. Í tilkynningu frá samtökunum segir að árásirnar geti orðið fleiri. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 248 orð | 1 mynd

Andri nær loksins eyrum föður síns

„Ég er búinn að vera pungsveittur hérna út um allan bæ síðustu tvo daga að ná í einhverjar helvítis snúrur hér og þar. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Asískir bílar seldust mest

Bandarískir bílaframleiðendur eru nú í öngum sínum vegna frétta af dræmri sölu í síðasta mánuði. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 2 myndir

Austurríki

„Þeir eru nú ekki með neitt sérstak lið og þetta verður mjög erfitt fyrir þá. Riðillinn er sterkur en þeir munu gera sér vonir um að geta komið á óvart á heimavelli með stuðningi áhorfenda. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 545 orð | 1 mynd

Á að ráða konu bara af því að hún er kona?

Til hvers ættu konur að sitja í stjórnum fyrirtækja? Á að setja konur í stjórnir bara af því að þær eru konur? Á að ráða konur bara út frá kynferði þeirra? Þetta eru spurningar sem velta upp á yfirborðið þegar jafnréttismál eru rædd. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 459 orð | 2 myndir

Áður en haldið er til veiða

Það er núna sem almennir veiðimenn eiga að gera búnaðinn kláran fyrir vertíðina. Almennilegir menn eru löngu búnir að því, – í vetur eins og á að gera. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Árni heimtar leiðréttingu

Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra segir forsíðufrétt DV frá í gær, um að hann hefði brotið lög með því að þiggja greiðslur frá ríkinu vegna lögheimilis síns á Þykkvabæ, vera ranga og heimtar afsökunarbeiðni. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð

Baugsmalid.is mikið skoðað

Vefsíðan baugsmalid.is, sem Jón Gerald Sullenberger setti á vefinn í síðustu viku, hafði fengið um 53 þúsund flettingar síðdegis í gær. Á síðunni birtir Jón Gerald málsgögn úr Baugsmálinu og rekur það ýtarlega. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 397 orð | 1 mynd

Baugsmálið búið í bili

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu héraðsdóms í Baugsmálinu sem staðið hefur yfir frá því í ágúst 2002. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Ég mætti Toyota HiAce bíl, hann var árgerð 1990, merkilega...

„Ég mætti Toyota HiAce bíl, hann var árgerð 1990, merkilega óryðgaður og á honum stóð: Tannhirða og bindingar. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 41 orð

„Já, ég fór að skæla á McCartney. Kannski var það vegna...

„Já, ég fór að skæla á McCartney. Kannski var það vegna návistarinnar við stjörnublaðamann sem tók undir með mér í Wings-lögunum? Kannski var það vegna rokkstjörnunnar sem endaði með mér á hótelherberginu nóttina áður? Það verður aldrei fullvitað. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Magnús Þór Hafsteinsson er foxillur út í Þórunni...

„Magnús Þór Hafsteinsson er foxillur út í Þórunni Sveinbjarnardóttur fyrir að láta skjóta bjarndýrið. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 19 orð

„Pabbi heyrir loksins í mér“

Andri Freyr Viðarsson verður með sinn fyrsta þátt á Rás 2, ásamt Dodda Litla. Faðir hans hlustar á... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Bitruvirkjun ekki aftur á borðið

„Ég tel að það hefði átt að fara fram pólitísk umræða um þetta áður en ákvörðun var tekin,“ segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, um ákvörðun Orkuveitu Reykjavíkur (OR)að hætta við Bitruvirkjun. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Bjart framundan í Breiðavík

„Aðsóknin hingað hefur aukist ár frá ári og nú stefnir í enn eitt metárið,“ segir Birna Mjöll Atladóttir sem rekur Ferðaþjónustuna í Breiðavík ásamt manni sínum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 302 orð | 1 mynd

Bólusetning er alvöru forvörn

Ég álít að rétt sé að bólusetja stúlkur gegn leghálskrabbameini. Í vetur fékk ég áskorun um að bætast í hóp þeirra sem hvetja til bólusetninga og það tók mig örskamma stund að sannfærast um réttmæti þess. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 386 orð | 1 mynd

Bólusetning skoðuð með jákvæðum huga

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis, segir að skoða eigi með jákvæðum huga hvort bólusetja eigi allar ungar stúlkur á Íslandi gegn leghálskrabbameini. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð

Bótamissir vilji menn ekki utan

Atvinnulausir Svíar verða að sætta sig við störf annars staðar á Norðurlöndum vilji þeir ekki að atvinnuleysisbætur þeirra verði lækkaðar. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Bótaskylda viðurkennd

Íslandspóstur hf. ber að mati Héraðsdóms Reykjavíkur skaðabótaábyrgð á líkamstjóni sem þáverandi starfsmaður hlaut í slysi á lóð Íslandspóst haustið 2004. Starfsmaðurinn fótbrotnaði þegar hann fór með fulla póstburðarkerru úr dreifingarmiðstöð póstsins. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Brokkuðu um brautina

„Það er ekkert grín að keyra inn í svona hóp,“ segir Árni Björgvinsson, verkstjóri hjá Kópavogsbæ, en sex hross sluppu úr hesthúsahverfi Gusts í Kópavogi í gærmorgun og út á Reykjanesbraut. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Bubbi Morthens á afmæli í dag en auk þess að fagna því að hafa farið 52...

Bubbi Morthens á afmæli í dag en auk þess að fagna því að hafa farið 52 hringi í kringum sólina heldur hann útgáfutónleika í kvöld í Borgarleikhúsinu. Seinkun var þó á nýju plötunni, Fjórir naglar, en hún ætti að skila sér í búðir um miðja næstu viku. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Dómarinn fletti mansali upp í orðabók

„Við teljum að dómurinn hafi algjörlega horft fram hjá þeirri skilgreiningu sem er notuð í dag og við notuðum í greininni og horft á þetta algjörlega samhengislaust. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Dramatískar fréttir erlendis

Fyrirsagnir norrænna dagblaða af afdrifum hvítabjarnarins sem felldur var í Skagafirði hafa verið dramatískar. „Boðinn velkominn með kúlu“ var til dæmis fyrirsögn á vefútgáfu norska blaðsins Dagbladet. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Draugabanar gera sig klára

Mikils spennings gætir vegna hins væntanlega Ghostbusters-tölvuleiks. Nú hefur Ernie Hudson, leikari úr Ghostbusters-myndunum, sagt að handritið fyrir tölvuleikinn sé um 480 blaðsíður að lengd. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Dropinn dýr áfram

Verð á hráolíu á heimsmarkaði hefur verið að lækka. Hér á landi hefur eldsneytið víða hækkað í vikunni um tvær krónur á lítrann. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 194 orð | 1 mynd

Dvergaæði í Stones-veislu

Gítarleikarinn Ronnie Wood úr The Rolling Stones undirbýr nú brúðkaup dóttur sinnar. Leah Wood kemur til með að ganga í það heilaga með sjónvarpsframleiðandanum Jack Macdonald á næstunni. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Dýr tugga

Það er óhætt að taka undir þetta. Tuggan verður dýr í ár. En þetta kemur misjafnlega við bændur. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

EA spáir Lakers sigri í NBA

Snillingarnir hjá EA Sports hafa nýtt sér tölvuleikinn NBA Live 09 til að spá fyrir um úrslit úrslitarimmunnar á milli L.A. Lakers og Boston Celtics. Samkvæmt spekingum EA mun Lakers sigra í einvíginu með því að vinna fjóra leiki gegn þremur hjá Boston. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 334 orð

Eigin ábyrgð

Leghálskrabbamein er á heimsvísu annað algengasta krabbamein í konum en um hálf milljón nýrra tilfella greinist á ári hverju. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Einföld gjaldskrá lykillinn

„Ég fullyrði að hvergi er meiri samkeppni en á þessum markaði,“ segir Sigmar Vilhjálmsson, markaðsstjóri Tals, sem segir að verðstríð sé í gangi á fjarskiptamarkaði. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Einhver fótur var víst fyrir því að hljómsveitin Radiohead ætti að spila...

Einhver fótur var víst fyrir því að hljómsveitin Radiohead ætti að spila á útitónleikum Bjarkar og Sigur Rósar í lok mánaðarins. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 275 orð | 1 mynd

Ekkert karlaveldi

Á bílaverkstæði Heklu við Laugaveg hefur þeirri staðalímynd að bifvélavirkjar séu karlkyns verið skákað. Þar starfa nú fimm hressar stelpur og blaðamaður hitti þrjár þeirra fyrir. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Ekki farið eftir skilgreiningum

Femínistafélag Íslands sendi í gær frá sér ályktun þar sem lýst er yfir undrun og vonbrigðum vegna dóms Héraðsdóms Reykjavíkur í meiðyrðamáli Ásgeirs Davíðssonar, kenndan við Goldfinger, gegn fyrrverandi ritstjóra og blaðamanni tímaritsins Ísafoldar. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Ekki metið til fjár

Það er ábyrgðarleysi hjá stjórnvöldum ef þetta verður ekki gert. Kostnaður við þetta er vel ásættanlegur miðað við afleiðingar þess að gera þetta ekki. Gissur Örn á blog.is Það er hreint frábært ef hægt er að bægja frá þessum ægilega vágesti. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Engin þóknun hjá Byr

Neytendasamtökin könnuðu kostnað viðskiptabanka vegna útborgana af gjaldeyrisreikningum í erlendum seðlum. Kom í ljós að einungis Byr sparisjóður tekur ekki sérstaka þóknun þegar viðskiptavinur tekur út gjaldeyri af eigin reikningi. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Farþegarnir í fyrsta sinn yfir 1 milljón

Fjöldi farþega í innanlandsflugi sem fóru um flugvelli Flugstoða ohf. fór í fyrsta sinn yfir eina milljón í fyrra eða í 1.005.036 miðað við 920.9881 árið 2006, að því er kemur fram í yfirliti á fréttavef félagsins. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Fer að rigna

Vaxandi suðaustanátt og fer að rigna S- og V-lands, víða 10-18 m/s síðdegis. Mun hægari vindur og þykknar upp á N- og A-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Fimm mánuði fyrir líkamsárásir

Karlmaður var í gær dæmdur í fimm mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness fyrir tvær líkamsárásir á skemmtistað í Reykjanesbæ. Var hann ákærður fyrir að henda konu í gólfið og sparka ítrekað í hana svo hún hlaut skurði og mar víða um líkamann. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Flýja sjúklingshlutverkið

„Geðsjúkir leika lausum hala“ var yfirskrift gjörnings samtakanna Hugarafls sem áttu 5 ára afmæli í gær. Klæddust félagar í Hugarafli náttfötum sem þau segja táknræn fyrir sjúklingshlutverkið sem þau vilja flýja. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 2 myndir

Frakkland

„Það er búið að mynda gífurlega pressu á liðið í fjölmiðlum hérna. Þeir eiga bara að verða Evrópumeistarar, það er ekkert flóknara en það. Þeim finnst þeir eiga bestu leikmenn í heimi og allt annað en gullið er bara skandall í þeirra augum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 293 orð | 2 myndir

Framkvæmdir fæla fólkið frá

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Við sjáum varla sálu hérna á kaffihúsinu okkar og óttumst það mest að þurfa hreinlega að loka,“ segir Glenn Barkin, annar eigandi Babalú á Skólavörðustíg 22a. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Frá kaþólskum til Múhameðs Mér finnst þetta bara kjánalegt, segir Jón...

Frá kaþólskum til Múhameðs Mér finnst þetta bara kjánalegt, segir Jón Gnarr um þá ákvörðun 5000 kaþólskra leikmanna að segja upp viðskiptum við Símann vegna Júdasarauglýsingarinnar. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Fréttaskeyti frá Trékyllisvík

Sauðburði er að mestu lokið á bæjunum átta í Árneshreppi, og glaðbeitt lömb vappa um tún og engi. Refurinn situr um ungviðið, en sem betur fer eigum við harðsnúið heimavarnarlið. Æðarfuglinn er farinn að verpa í Árnesey, dyggilega verndaður af kríunni. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 17 orð

Frumraun Dísu fær fjórar stjörnur

„Ný stjarna er fædd,“ segir gagnrýnandi blaðsins um Dísu en hann var afar hrifinn af frumraun... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 255 orð | 2 myndir

Frumraunin er sannkallaður Dísudraumur

Tónlist traustis@24stundir.is Ný stjarna er fædd. Hún er kölluð Dísa. Reyndar kom hún í heiminn fyrir 21 ári síðan, en hennar fyrsta sólóplata er fyllilega samanburðarhæf við fæðingu: einstök, falleg og hugljúf. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 137 orð | 2 myndir

Fulltrúar ensku úrvalsdeildarinnar

Enska úrvalsdeildin skarar fram úr í vinsældum hjá íslenskum knattspyrnuáhugamönnum. Enska landsliðið er ekki með að þessu sinni en það verður þó enginn skortur á úrvalsdeildarleikmönnum á EM. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Fyrsti laxinn

Guðmundur Stefán Maríusson, formaður Stangaveiðifélags Reykjavíkur, reið á vaðið þegar Norðurá var opnuð fyrir laxveiði í gær. Um 20 manns fylgdust með viðureigninni við fyrsta... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Gaslaus dýr

Nýsjálenskir vísindamenn segjast vera á þröskuldi þess að koma í veg fyrir eina stærstu uppsprettu gróðurhúsalofttegunda. Telja þeir sig hafa fundið erfðavísinn sem stýrir metangasmyndun í iðrum jórturdýra. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 185 orð | 2 myndir

Glæpamál og samskipti að handan

Í bandarískum glæpaþáttum er oft blandað saman glæpum og ýmsum dulrænum öflum. Til dæmis getur hetjan verið skyggn og ekki þurft annað en að snerta hluti á vettvangi til þess að sjá fyrir sér atburðarásina. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð | 2 myndir

Grikkland

„Ég hef haldið með Grikklandi á stórmótum frá því ég spilaði þar. Mér líst mjög vel á liðið núna og tel að Karagounis og Basinas verði einna mikilvægastir. Otto Rehagel er einn besti þjálfari heims og er vanur að ná árangri. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Haydn í Hafnarfjarðarkirkju

Sunnudaginn 8. júní verður flutt messa nr. 7 í b-dúr, „Kleine Orgelmesse,“ eftir Joseph Haydn í Hafnarfjarðarkirkju. Hefst messan klukkan 11. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Herratískan í sumar

„Ég myndi segja að herratískan í sumar einkennist af fötum í fínni kantinum sem þó eru létt og í fallegum sniðum,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson hjá Kronkron. „Skyrtur til að nota hversdags eru áberandi í öllum regnbogans litum t.d. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 323 orð | 2 myndir

Hlátrasköllin æfð fyrir betri líðan

„Hláturjóga byggist á æfingum sem bæta andlega og líkamlega líðan,“ segir Ásta Valdimarsdóttir, hláturambassador á Íslandi. Opinn hláturjógatími Hláturkætiklúbbsins fer fram á laugardaginn og Ásta lofar hlátrasköllum er lengja og létta lífið. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 3 myndir

Holland

„Þetta verður gríðarlega erfitt. Miðjan og sóknin okkar er á heimsmælikvarða en ég held að vörnin sé of veik og þess vegna munum við ekki fara upp úr riðlinum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Hótelgestir fleiri

Fyrstu fjóra mánuði ársins voru gistinætur á hótelum tæplega 5% fleiri en á sama tíma í fyrra. Hefur hótelgestum fjölgað á Suðurlandi, á höfuðborgarsvæðinu og á Norðurlandi en fækkað annars staðar, skv. Hagstofunni. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Hugleiðingar Péturs

Næstkomandi sunnudag, 8. júní, mun Pétur H. Ármannsson arkitekt annast leiðsögn um sýningu Listasafns Íslands, List mót byggingarlist. Leiðsögnin sem hefst kl. 14. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Hver ertu?

Jón Ársæll hringdi í mig í gær. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð | 2 myndir

Ítalía

„Ég vona að Ítalir fari ekki langt á þessu móti. Þeir yrðu alltof ánægðir með sjálfa sig, enda halda þeir að þeir séu bestir í öllu. Ég vona að þeir vinni aldrei stórmót aftur. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Kleine Orgelmesse

Messa númer 7 í b-dúr, „Kleine Orgelmesse“, eftir Joseph Haydn verður flutt í Hafnarfjarðarkirkju næstkomandi sunnudag, 8. júní, klukkan 11. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 298 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Í nýjasta hefti vikuritsins Time er heil opna lögð undir efnahagsástandið á Íslandi undir fyrirsögninni Cracks in the Ice en það útleggst sem Brestur í ísnum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Kominn heim af spítalanum

Leikarinn Kelsey Grammer hefur fengið að fara heim af spítalanum eftir vægt hjartaáfall sem hann fékk á laugardaginn var. Grammer hvílist nú á heimili sínu á Havaí og er við góða heilsu miðað við aðstæður. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 86 orð | 2 myndir

Króatía

„Það er mikil samheldni hjá króatísku þjóðinni og allir hafa trú á landsliðinu. Það er pressa á liðinu, enda vann það England í tveimur leikjum í undankeppninni, en króatíska landsliðið er þekkt fyrir að leika best á móti stóru þjóðunum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 335 orð | 4 myndir

K örfuboltakonurnar ungu, María Ben Erlingsdóttir og Helena...

K örfuboltakonurnar ungu, María Ben Erlingsdóttir og Helena Sverrisdóttir, sem báðar leika með háskólaliðum í Bandaríkjunum, verða með körfuboltabúðir fyrir stelpur helgina 20. til 22. júní. Búðirnar eru fyrir stelpur 10 til 15 ára og verða á Ásvöllum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 261 orð | 1 mynd

Lego-Indy mun betri en nýjasta bíómyndin

Tölvuleikir viggo@24stundir.is Eflaust er einhvers staðar í heiminum, líklega í Danmörku, til spakmæli sem segir: „Allt verður betra ef þú gerir það úr Lego.“ Það er að minnsta kosti tilfellið með Lego Indiana Jones: The Original Adventures. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Litli kominn austur á Fljótsdalshérað

Sendiráð Frakklands á Íslandi og Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri standa fyrir ljósmyndasýningu Séverine Thévenet um brúðuna Litla í gallerí Klaustri. Sýningin opnar í dag, föstudaginn 6. júní, og stendur til 3. júlí. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Lottóvinningshafi óskast

Það var heppinn áskrifandi að Lottó sem vann 29,3 milljónir í Lottóinu síðasta laugardag. Íslensk getspá hefur þó ekki náð í vinningshafann til að tilkynna honum um vinninginn þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir að því er fram kemur á vef Getspár. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Mansal ekki bara vændi

„Það þarf ekki að vera stundað vændi inni á stað til þess að það geti heitið mansal, það er talað um kynlífsþjónustu. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Matarkarfan ódýrust í Bónus

Ríflega ellefu prósenta verðmunur reyndist á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands kannaði verð í lágvöruverðsverslunum síðastliðinn þriðjudag. Var vörukarfan ódýrust í Bónus, þar sem hún kostaði 8.922 krónur en dýrust í Nettó, á... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 148 orð | 10 myndir

Málað yfir veggjakrot í miðbænum

Laugavegurinn hefur tekið stakkaskiptum. Málað hefur verið yfir veggjakrot og tómum gluggum hefur fækkað til muna. Blaðamaður og ljósmyndari 24 stunda brugðu sér niður Laugaveginn og virtu fyrir sér breytinarnar sem orðið hafa. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 18 orð

Með hausverk á Players um helgar

Grallararnir Siggi Hlö og Valli Sport hafa ráðið sig í diskóbúr Players út allt sumarið. Boogie Nights... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 252 orð | 3 myndir

Með hausverk um helgar

Félagarnir Valli Sport og Siggi Hlö munu skiptast á að þeyta skífum á Players í sumar. Þeir vonast til að endurvekja stemninguna frá Þjóðleikhúskjallaranum í „den“. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Meirihluti selur unglingum tóbak

Alls seldu 53 prósent sölustaða í Hafnarfirði, eða 10 af 19, unglingum úr 10. bekk tóbak í könnun sem gerð var í vor á vegum forvarnarnefndar Hafnarfjarðar. Í fyrra seldu 29 prósent sölustaða unglingum tóbak. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands...

Mestu viðskiptin í Kauphöll OMX í gær voru með bréf í Landsbanka Íslands fyrir 487 milljónir króna. Mesta hækkunin var á bréfum í Bakkavör Group eða um 6,47%. Mesta lækkunin var á bréfum í Century Aluminum, 2,26%. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Metal Gear með fullt hús stiga

Nýjasti Metal Gear Solid-leikurinn, Guns of the Patriots, fær frábærar viðtökur hjá leikjarýnum víða um heim. Nýverið gaf japanska leikjaritið Famitsu leiknum fullt hús stiga en leikurinn er áttundi leikurinn til að fá fullt hús stiga hjá blaðinu. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 382 orð | 1 mynd

Minni gjaldeyrisáhætta

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Viðskiptabankarnir stóru þurfa að öllum líkinum ekki að breyta gjaldeyrisstöðu sinni til að uppfylla nýjar reglur Seðlabanka Íslands. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 331 orð | 3 myndir

Móðir náttúra í Grasagarðinum

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 29 orð

NEYTENDAVAKTIN Þóknun vegna útborgana af gjaldeyrisreikningum í erlendum...

NEYTENDAVAKTIN Þóknun vegna útborgana af gjaldeyrisreikningum í erlendum seðlum Viðskiptabanki Hlutfall af úttektarupphæð Byr sparisjóður 0,0 % Spron 1,5 % Kaupþing 1,5 % Landsbankinn 1,5 % Glitnir 1,5... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Niðurstaða í Baugsmálinu

Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu héraðsdóms í Baugsmálinu, umfangsmesta dómsmáli íslenskrar réttarsögu. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

Nútímamaðurinn heimakær

Vísindamenn hafa notað farsíma 100.000 einstaklinga til að fylgjast með ferðum þeirra í hálft ár. Helstu niðurstöður eru þær, að meðaljóninn heldur sig að mestu innan 30 kílómetra radíuss frá heimili sínu, að því er fram kemur í nýjasta hefti Nature. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Ný Bond-bók setur sölumet

Bókin Devil May Care, eða Satan stendur ekki á sama, eftir Sebastian Faulks, er þegar orðin söluhæsta innbundna bók Penguin-útgáfunnar, eftir aðeins fjóra daga í sölu. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Nýtt og betra lyf í þróun

Breskir vísindamenn hafa þróað og prófað nýtt lyf við frjókornaofnæmi, Pollinex, sem hefur gefið góða raun auk þess að vera einfalt í notkun. Eru vísindamennirnir bjartsýnir á að það komi á markað innan fárra ára. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Og meira um tónleikana í Grasagarðinum. Sigur Rós náði 30 þúsund manns á...

Og meira um tónleikana í Grasagarðinum. Sigur Rós náði 30 þúsund manns á tónleika sína á Miklatúni í hittifyrra og því er spurning um hvort svæðið sé nógu stórt? Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 401 orð | 2 myndir

Opna nýjan útimarkað

Í portinu við skemmtistaðinn Organ verður í dag opnaður útimarkaður sem verður opinn alla föstudaga og laugardaga í sumar. Hver helgi verður tileinkuð ákveðnu þema og verður sú fyrsta fatahelgi. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Ozzy Osbourne fær bætur

Hinn hrörlegi þungarokkari Ozzy Osbourne hefur fengið bótagreiðslur frá Daily Star í Bretlandi, en blaðið hélt því fram að Ozzy hefði misst meðvitund tvívegis, rétt áður en hann kynnti Brit-verðlaunin. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Óhagkvæmt

Makalaust er að horfa á talsmenn flokks sem kennir sig við vinstrimennsku berjast með oddi og egg gegn öllum breytingum á dýrasta og óhagkvæmasta landbúnaðarkerfi í heimi. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Óvæntustu úrslit knattspyrnusögunnar?

Grikkland tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppni EM 2004. Liðið hafði ekki komist í úrslitakeppni EM í 24 ár og fáir áttu von á að breyting yrði þar á. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Portman í Rúanda

Leikkonan Natalie Portman er greinilega ákveðin í því að láta gott af frægð sinni leiða. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 2 myndir

Portúgal

„Mér finnst við klárlega hafa gæðin í að vinna mótið en það gæti reynst erfitt því liðið okkar er svo ungt. Væntingarnar eru mjög háar heima í Portúgal og við ættum að komast frekar auðveldlega upp úr riðlinum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 81 orð | 2 myndir

Pólland

„Það eru margir á því að þetta sé lélegasta landslið sem við höfum átt í nokkur ár, en það hefur verið mikil uppstokkun í hópnum. Ég er þó bjartsýnn. Þjálfarinn, Leo Beenhakker, er góður og nýtur mikils trausts. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

R. Kelly-málið heldur áfram

Fjölskylda stúlkunnar sem talin er koma fram í kynlífsmyndbandinu með rapparanum R. Kelly, virðist skiptast í tvær fylkingar. Önnur telur að um ættingja sinn sé að ræða, hin ekki. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Rokkað í Viðeyjarkirkju

„Viðeyjarkirkja er afskaplega falleg kirkja og ég hlakka til að spila í henni,“ segir Guðfinnur Sveinsson, gítarleikari hljómsveitarinnar For a Minor Reflection, sem næsta sunnudag, 8. júní, heldur tónleika í Viðeyjarkirkju. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 69 orð | 2 myndir

Rúmenía

„Það hefur verið mikill uppgangur í rúmenskri knattspyrnu á undanförnum árum. Ég hef að sjálfsögðu góða tilfinningu fyrir mínum mönnum og ef þeir halda einbeitingu verða þeir okkur til sóma. Það verður þó erfitt að komast upp úr þessum riðli. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 70 orð | 2 myndir

Rússland

„Rússar eru Króötum mjög þakklátir fyrir að vinna England í undanriðlinum enda væru þeir að öðrum kosti ekki inni á mótinu. Þeir binda gríðarlegar væntingar við Guus Hiddink sem gerði frábæra hluti með Suður-Kóreu á HM 2002. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Rýr uppskera ákæruvaldsins

Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, sagði stóru tíðindin í málinu vera þau að því væri loksins lokið með staðfestingu á dómi héraðsdóms. „Þetta er staðfesting á því að það er skilorðsbundin refsing ákvörðuð á hendur Jóni Ásgeiri. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Sakborningar ekki sáttir

Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði það ákveðið ánægjuefni fyrir alla aðila málsins að því væri lokið þó að sakborningarnir væru væntanlega ekki sáttir við niðurstöðuna. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð

Sameiningarviðræður enn í gangi

Sameiningarviðræður á milli stjórnenda Kaupþings og SPRON er enn í fullum gangi. Starfsmaður SPRON sem 24 stundir ræddu við sagði starfsmenn bankans ekki óttast um uppsagnir vegna sameiningarinnar, þótt mögulega yrðu einhverjar deildir sameinaðar. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 354 orð | 7 myndir

Sett í fyrsta laxinn í Norðurá

Laxveiðimenn héldu innreið sína á árbakka þeirra veiðiáa sem fyrst eru opnaðar ár hvert. Þannig var mikil stemning við Norðurá í Borgarfirði þegar stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur hóf veiðar í gærmorgun klukkan sjö. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Sigurður bæjarlistamaður

Hafnarfjarðarbær fagnaði 100 ára kaupstaðarréttindum sínum 1. júní síðastliðinn. Á sérstakri hátíðarsamkomu í Hafnarborg þann dag var Sigurður Sigurjónsson leikari útnefndur bæjarlistamaður. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Sjómenn mótmæla í Brussel

Sjómönnum og lögreglu lenti saman fyrir utan höfuðstöðvar Evrópusambandsins í Brussel í gær. Voru sjómennirnir að mótmæla háu eldsneytisverði, sem þeir segja við það að leggja stéttina að velli. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Skapandi sumarstörf fyrir ungmenni

„Ungmennahúsið skapar sumarstörf fyrir ungmenni í átta vikur á sumrin. Bæði hópar og einstaklingar geta sótt um með hugmyndir að verkefnum,“ segir Andri Þór Lefever, forstöðumaður Molans. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 72 orð

Skemmdur eftir skjálftana

Eitt af húsum starfsstöðvar Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi er illa sprungið eftir skjálftahrinuna, að sögn Guðríðar Helgadóttur staðarhaldara. Ákveðið hefur verið að leyfa ekki starfsemi í húsinu þar til ástand þess hefur verið metið betur. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Skrúfa fyrir fréttir

Stjórnvöld í Kína hafa dregið úr frelsi fjölmiðla til að bera fréttir af eftirmálum jarðskjálftans sem reið yfir Sichuan-hérað í síðasta mánuði. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Sóst eftir dauðadómi

Réttur var í gær settur í máli fimm manna sem sakaðir eru um að hafa lagt á ráðin um árásirnar á tvíburaturnana 11. september 2001. Fimmmenningarnir hafa setið í haldi í fangabúðum Bandaríkjanna við Guantanamo-flóa á Kúbu undanfarin ár. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 1 orð

Sparnaður eða eyðsla?

... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 2 myndir

Spánn

„Spænska liðið er feikilega sterkt og skemmtilegt og tvímælalaust eitt af þeim sigurstranglegustu. En þeir hafa verið það áður án þess að ná að fara langt og það er spurning hvort sagan vinni gegn þeim. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Starf við stofnun sem ekki er til

Sjúkratryggingastofnun er aðeins til á teikniborði stjórnvalda og í frumvarpi sem lenti í bið á Alþingi í vor. Benedikt Jóhannesson, stjórnarformaður, býst við því að hafa mikið að gera við undirbúning hins óstofnaða ríkisfyrirtækis í sumar. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 296 orð | 1 mynd

Stjórnarformaður á fullu án stofnunar

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar mætti andstöðu á Alþingi í vor og svo fór að því var frestað til hausts, þegar þing heldur áfram. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð

Stutt Einn á ferð Það þótti tilefni til þess að ganga úr skugga um að...

Stutt Einn á ferð Það þótti tilefni til þess að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus í Skagafirði. Leitað var úr lofti á þyrlu Landhelgisgæslunnar í gær. Niðurstaðan var sú að líklega hefði umrætt bjarndýr verið eitt á ferð. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 59 orð

Stutt Vistvænn fiskur Fiskvinnslan Íslandssaga á Suðureyri hefur hafið...

Stutt Vistvænn fiskur Fiskvinnslan Íslandssaga á Suðureyri hefur hafið framleiðslu á vistvænum fiski sem sérmerktur er vörumerkinu Fisherman. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 43 orð

Stýrivextir innan ESB óbreyttir

Evrópski seðlabankinn ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórum prósentum. Er þetta í samræmi við væntingar enda hefur bankinn haldið vöxtunum óbreyttum síðan í júlí í fyrra. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Störfum í fiskvinnslu fækkar um allt að 300

Á milli tvö og þrjú hundruð störf í fiskvinnslu tapast ef farið verður að öllu leyti eftir tillögum Hafrannsóknastofnunar við ákvörðun aflamarka næsta fiskveiðiárs, að mati Arnars Sigurmundssonar, formanns Samtaka fiskvinnslustöðva. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 421 orð | 3 myndir

Sumarvinnan var í æfingabúðum

Ágúst Björgvinsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfuknattleik og þjálfari karlaliðs Hamars, hefur undanfarin átta ár verið með æfingabúðir í körfuknattleik í byrjun júní. Í ár taka um 150 krakkar þátt í búðunum og koma fjölmargir þjálfarar að þeim. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Sungið fyrir jörðina

Björk Guðmundsdóttir og Sigur Rós halda útitónleika í Grasagarðinum í lok mánaðarins sem nefnast Náttúra, enda lætur söngkonan móður jörð sig miklu... Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Sviptur ökuréttindum ævilangt

Ökumaður sem ákærður var fyrir að hafa í ágúst í fyrra ekið bifreið austur Suðurlandsveg réttindalaus og undir áhrifum áfengis og vímuefna var í gær sviptur ökurétti ævilangt í Héraðsdómi Suðurlands. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 86 orð | 2 myndir

Sviss

„Þeim hefur gengið frekar illa í æfingaleikjunum fyrir mótið en kosturinn fyrir þá á þessu móti er sá að þeir eru náttúrlega á heimavelli og það ætti að hjálpa þeim. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 75 orð | 3 myndir

Svíþjóð

„Svíarnir gera miklar væntingar til landsliðsins og það er svakalega mikið fjallað um það hérna úti. Svíar eru í nokkuð sterkum riðli, með bæði Spánverjum og Rússum, og hafa verið í meiðslavandræðum. Ég hef því ekkert brjálaða trú á þeim. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Swingtown hneykslar

Nýr sjónvarpsþáttur sem sýndur verður í Bandaríkjunum í sumar, Swingtown, hefur þegar vakið miklar deilur, þó svo að enn sé ekki byrjað að sýna þáttinn. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 87 orð

Taka harðar á hnífaburði

Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hefur hvatt lögreglu og saksóknara til að ganga harðar gegn ungmennum sem ganga með hnífa á sér. Undanfarnar vikur hafa fjölmargir verið stungnir með hnífi á Bretlandseyjum. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 85 orð | 2 myndir

Tékkland

„Við erum með sterkan hóp en það vantar tvo mjög góða leikmenn, þá Thomas Rosciky sem er meiddur og Pavel Nedved sem er hættur. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Til BP-Skipa

Eignarhaldsfélög sem eru hluthafar í Nýsi hafa selt 66% hlut í Sæblómi ehf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Marokkó. Kaupandinn er BP-skip ehf. Halda seljendur 34% hlutafjárins, að sögn Höskuldar Ásgeirssonar, forstjóra Nýsis. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Traust tengsl

Í borginni er reyndar athyglisverð þróun í gangi á vinstri vængnum. Þar hafa tekist mjög traust tengsl með upprennandi forystumönnum Samfylkingar og Vinstri grænna, Degi og Svandísi Svavarsdóttur. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Traveler „Þetta eru kaótískir tímar í sjónvarpi og hefur ekkert að...

Traveler „Þetta eru kaótískir tímar í sjónvarpi og hefur ekkert að gera með gæði. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Tveir sýknaðir í gjaldeyrismáli

Hæstiréttur sýknaði í gær tvo einstaklinga sem ákærðir voru fyrir umboðssvik með því að hafa í ágúst 2006 misnotað aðgang sinn að gjaldeyrisviðskiptakerfi í netbanka Glitnis banka hf. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 78 orð | 2 myndir

Tyrkland

„Tyrkir eru með skemmtilegt lið og hafa verið vaxandi á síðustu árum og spila fínan sóknarbolta. Þeir gætu orðið spútnik-lið keppninnar ef þeir byrja vel, því Tyrkir lifa á stemningu og ef vel gengur munu þeir vaxa með því. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 376 orð | 1 mynd

Tæknin er nú þegar fyrir hendi

Birgir Freyr Birgisson er mikill áhugamaður um rafmagnsbíla og hefur kynnt sér mögulegan innflutning og hvort slíkar bifreiðir eru raunhæfur kostur fyrir íslenska neytendur. Niðurstaða hans er að þeir séu það og að þeir geti náð útbreiðslu hérlendis. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 325 orð | 1 mynd

Tölvuleikjamót í 52 tíma

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Börnin verða að komast að samkomulagi við foreldra sína svo það þurfi ekki að sækja þau með valdi um miðja nótt,“ segir Guðberg K. Jónsson, verkefnastjóri SAFT, samfélag, fjölskylda og tækni. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Veislan loksins að hefjast

Flautað verður til leiks í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á morgun. EM var fyrst haldið árið 1960 og er þetta því í 13. skipti sem keppnin er haldin. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Verðlækkun „Allar myndir verða á 650 krónur í allt sumar,&ldquo...

Verðlækkun „Allar myndir verða á 650 krónur í allt sumar,“ segir Jón Gunnar Geirdal, markaðsstjóri hjá Senu sem rekur Regnbogann. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Vilja létta byrðarnar

Sjávar- og landbúnaðarráðherra og samgönguráðherra hafa áhyggur af háu eldsneytisverði. Einar K. Guðfinnsson segir á heimasíðu sinni: „Hækkun aðfanga þar með talið olíu mun hafa afleiðingar fyrir sjávarútveginn. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 280 orð | 1 mynd

Volvo beint úr kassanum

„Ég hef alltaf keyrt Volvo. Ég byrjaði á gömlum sem var '92 eða '93 árgerð og er kominn á 2000 árgerð núna. Maður færir sig svona hægt og rólega upp á við. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Það kreppir að flugfélögum

3.000 manns verður sagt upp og 67 flugvélum lagt samkvæmt niðurskurðaráætlun bandaríska flugfélagsins Continental Airlines sem kynnt var í gær. Gert er ráð fyrir að áætluninni ljúki fyrir lok næsta árs. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 181 orð | 1 mynd

Þjóðverjar sigurstranglegastir

Veðbankar heims velta milljörðum á meðan EM stendur yfir, enda hægt að veðja á allt milli himins og jarðar sem tengist mótinu. 24 stundir könnuðu hvaða líkur hinir ýmsu veðbankar gefa og voru nær allir sammála um hvaða lið séu sigurstranglegust. Meira
6. júní 2008 | 24 stundir | 80 orð | 2 myndir

Þýskaland

„Ég held að það verði erfitt fyrir þá að ná sömu stemningu í liðið og var á HM á þeirra eigin heimavelli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.