Greinar mánudaginn 7. júlí 2008

Fréttir

7. júlí 2008 | Smáfréttir | 29 orð | 1 mynd

15 titlar á jafnmörgum árum hjá FH

FH-ingar halda einokun sinni áfram í bikarkeppninni í frjálsíþróttum. FH sigraði í bikarkeppni FRÍ í 15. sinn í röð á laugardag en ÍR og Breiðablik voru næst í... Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Auratal

Parmesan-ostur er nauðsynlegur í ítalskri matargerð en það er synd að segja að osturinn góði fáist ókeypis. Í ostaborði verslunar Hagkaupa í Kringlunni kostar kg af parmesanosti 6.550 krónur. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Beðið eftir láni í þágu trúverðugleikans

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Flestir eru sammála um að grípa verði til einhvers konar aðgerða til að koma aftur á stöðugleika í hagkerfinu og auka trúverðugleika þess. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð

Bílaröð úr Reykjavík að skíðaskála í Hveradölum

UMFERÐIN í átt til höfuðborgarsvæðisins var þung og hæg í gærkvöldi. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 318 orð | 4 myndir

Bjargtangar draga að fjölda ferðamanna

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is BJARGTANGAR hafa í mörg ár haft aðdráttarafl fyrir innlenda sem erlenda ferðamenn yfir sumartímann. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Bjargtangar laða til sín ferðamenn í stórum stíl

Niðurstöður könnunar sem gerð var fyrir nokkrum árum sýndu að um 12.000 manns hefðu komið að Bjargtöngum yfir hásumarið. Í Hvallátrum dvelja nokkrir sumarlangt, en í Breiðuvík og á Hótel Látrabjargi er gisting og önnur þjónusta. Meira
7. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Blóðbað í Pakistan

AÐ MINNSTA kosti fimmtán biðu bana og tugir særðust þegar sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sig í loft upp á gatnamótum nærri lögreglustöð í Islamabad, höfuðborg Pakistans, um miðjan dag í gær. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Borðarnir blakti að nýju

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „ÞETTA kemur okkur í opna skjöldu og við erum verulega ósátt við þær tillögur sem við höfum séð,“ segir Arna Harðardóttir, formaður Samtaka um betri byggð á Kársnesi. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Doktor í líffræði

* JÓHANNA Árnadóttir, líffræðingur, varði doktorsritgerð sína við Columbia-háskóla í New York í Bandaríkjunum 2. maí síðastliðinn. Ritgerð hennar ber heitið „The Role of MEC-10 in the Sensation of Gentle Touch in Caenorhabditis elegans. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Eftirlitshlutverk Alþingis skoðað

FORSÆTISNEFND Alþingis ákvað á fundi sínum nýlega að koma á fót nefnd sérfræðinga til þess að gera úttekt á eftirlitshlutverki Alþingis, lagaheimildum og framkvæmd, bera það saman við stöðu og nýlega þróun í nágrannalöndum og leggja fram hugmyndir um... Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ekkert kynslóðabil til

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is ENGAN skyldi undra þótt Siggi í Syðra hafi verið einn þúsunda manna á Landsmóti hestamanna sem lauk á Hellu í gær. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fagnaðardans

FLESTIR eru sammála um að Hróarskelduhátíðin í ár hafi heppnast óvenju vel, sérstaklega miðað við hátíðina í fyrra þegar allir muna regnið en fæstir muna tónlistina. Meira
7. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Fegurð á flugeldakeppni

HANN logaði himinninn yfir Búkarest um helgina er flugeldaframleiðendur frá ýmsum ríkjum kepptu sín á milli um hylli áhorfenda. Bjarminn af eldunum minnir á lýsinguna í trúarlegum og rómantískum... Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fimm réðust á einn

LÖGREGLA var send í íbúðarhúsnæði í iðnaðarhverfi í Hafnarfirði á aðfaranótt sunnudags, þar sem tilkynnt var um hnífstungu. Að sögn lögreglu höfðu fimm útlendir karlmenn ráðist inn á Íslending, búsettan í leiguherbergi í húsnæðinu. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Fleiri fangar undir rafrænu eftirliti

ÞEIM sem afplána refsingar undir rafrænu eftirliti, utan fangelsa, fjölgaði mikið í Svíþjóð á tímabilinu 2002-2006, eða um 52%. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Gangbrautir veita falskt öryggi

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 576 orð | 4 myndir

Geitahjörðin stækkar

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÍSLENSKI geitastofninn er nú samkvæmt forðagæsluskýrslu Bændasamtakanna 535 dýr, huðnur, hafrar og kiðlingar, og er það töluverð fjölgun. Bændunum hefur þó fækkað lítillega og eru nú 44. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Geitastofninn er að ná sér á strik

ÍSLENSKA sauðkindin á sinn fasta sess í hjarta landsmanna, en það vill stundum gleymast að við eigum líka alveg prýðilega landnámsgeit. Geitastofninn er lítill og er raunar talinn í útrýmingarhættu, þótt geitum hafi fjölgað upp á síðkastið. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Gerði sér upp hjartaáföll

Menn hafa beitt ýmsum brögðum til að komast hjá því að þurfa að gera upp við veitingamanninn. Ófrumlegasta aðferðin er líklega sú að laumast út, bragð sem Bandaríkjamanni nokkrum þykir greinilega ekki nógu spennandi. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 1182 orð | 13 myndir

Hrossahlátur á Hellu

Hver þekkir ekki frasann um skinið og skúrirnar; rokið og blíðviðrið sem veðurguðir buðu gestum Landsmóts hestamanna á Hellu upp á? Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Indriði Indriðason

INDRIÐI Indriðason ættfræðingur lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík á föstudag, hundrað ára að aldri. Indriði fæddist 17. apríl 1908 á Ytra-Fjalli í Aðaldal. Meira
7. júlí 2008 | Smáfréttir | 28 orð | 1 mynd

ÍRB með yfirburði í bikarkeppninni

SUNDFÓLK af Suðurnesjum var í sérflokki á bikarmeistaramótinu í sundi í Reykjanesbæ um helgina. ÍRB sigraði í karla- og kvennaflokki en deilt er um tímasetninguna á þessu... Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 471 orð | 4 myndir

Íslendingar kunnu að skemmta sér um helgina

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HELGIN var stórslysalaus, friðsamleg og skemmtileg, ef marka má frásagnir lögregluþjóna og mannamótshaldara víða um land. Meira
7. júlí 2008 | Smáfréttir | 25 orð | 1 mynd

Keflavík „stal“ sigrinum gegn FH

KR-ingar halda sínu striki í Landsbankadeild karla en Keflavík landaði mikilvægum sigri gegn FH á heimavelli. Valsmaðurinn Pálmi Rafn Pálmason var á skotskónum gegn... Meira
7. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Kynslóðaskipti í háskólunum

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SJÖTTI og sjöundi áratugurinn voru miklir umbrotatímar í bandarísku samfélagi. Víetnamstríðið var í algleymingi. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lífsins vatn og olía í útimessu í Grafarvogi

HVERGI á betur við að vegsama guðsverk en einmitt úti í sjálfu sköpunarverkinu á fögrum sumardegi, enda stendur Grafarvogskirkja reglulega fyrir útimessum að Nónholti sem eru ávallt vel sóttar. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Ljúfir sumartónar í Mývatnssveit

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Stúlknakórinn Graduale Nobili söng í Reykjahlíðarkirkju á laugardagskvöldið við frábærar undirtektir. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Lofuðu að spenna beltin

LÖGEGLAN Suðurnesjum var við eftirlit á Vallarheiði er hún stöðvaði ökumann lítillar rútubifreiðar. Ásamt ökumanni voru í rútunni sjö farþegar og reyndist enginn af þeim vera í öryggisbelti. Voru þeir allir kærðir fyrir það. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 1306 orð | 5 myndir

Meira en uppstoppuð dýr

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is DRÖG að stefnumótun fyrir Náttúruminjasafn Íslands hafa verið send til menntamálaráðherra. Næstu skref í undirbúningi að opnun safnsins eru að velja því stað og að hefja þarfagreiningu fyrir væntanlegt safnhús. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Milljónasamningur kláraður í Klettshelli

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is NÝSKÖPUNARMIÐSTÖÐ Íslands og iðnaðarráðuneytið hafa undirritað samkomulag um framkvæmd og 180 milljóna króna framlag til verkefna byggðaáætlunar 2008-2009. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Munu ræða mál Ramses

„ÞAÐ kom ósk frá flokki Vinstri grænna um að það yrði haldinn fundur í allsherjarnefnd um málið, bæði út af þessu tiltekna máli og eins vegna málefna hælisleitenda almennt,“ segir Birgir Ármannsson, formaður allsherjarnefndar Alþingis, um... Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Náttúruminjasafn Íslands í deiglunni

Menntamálaráðherra hefur fengið send drög að stefnumótun fyrir Náttúruminjasafn Íslands. Næstu skref í undirbúningi að opnun safnsins eru að velja því stað og hefja þarfagreiningu fyrir safnhúsið. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Neyðaráætlun er til reiðu

YFIRVINNUBANN hjúkrunarfræðinga vofir nú yfir starfsemi sjúkrahúsanna, en það mun ganga í gildi í vikulok, 10. júlí, ef ekki tekst að semja. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð

Nýjar slóðir nytjafiska

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is LÍFRÍKIÐ í sjónum umhverfis Ísland hefur tekið talsverðum breytingum undanfarin ár og útbreiðsla nytjafiska er orðin nokkuð önnur en áður var. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð

Ofbeldi í næturlífinu

LÖGREGLA á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags. Þótt fáir væru í bænum var mikið um róstur. Um 200 mál komu inn á borð lögreglu . Meðal annars hnífstunga, fimm líkamsárásir, ölvunarakstur og eftirför. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Reyndi vonlausan flótta

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÖKUNÍÐINGUR í annarlegu ástandi var handtekinn á Vesturlandsvegi á leið inn í Mosfellsbæ, á ellefta tímanum á laugardagskvöld, eftir æsilega eftirför um úthverfi Reykjavíkur. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Skoða aðild Færeyinga að EFTA

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is VON gæti verið á fjölgun innan Fríverslunarsamtaka Evrópu, EFTA. Meira
7. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Skotheld vesti gegn hnífunum

VEGFARENDUR reyndu allt hvað í þeirra valdi stóð til að bjarga lífi táningsins Shakilus Townsend þar sem hann lá hjálparvana á götunni í einu úthverfa Lundúna og hvíslaði af veikum mætti „Ég vil ekki deyja“. En allt kom fyrir ekki. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Sæfari til sölu

RÍKISKAUP birtu í gær auglýsingu í Morgunblaðiðinu, þar sem flutninga- og farþegaferjan Sæfari er auglýst til sölu. Ekki er hér um að ræða nýju Grímseyjarferjuna umdeildu, heldur gamla Sæfara, sem þjónaði Grímseyingum dyggilega um langt skeið. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 625 orð | 6 myndir

Tíu erfiðar sérleiðir í Snæfellsnesralli

Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins í ralli var ekin á laugardaginn og að þessu sinni lágu leiðir rallaranna um Snæfellsnesið. Þar voru eknar tíu sérleiðir sem voru mjög erfiðar og krefjandi. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 397 orð | 3 myndir

Upphaf breytinga?

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FRÁ árinu 1996 hefur verið nær samfellt hlýindatímabil á Íslandsmiðum. Á sama tíma hafa orðið verulegar breytingar í útbreiðslu margra fisktegunda í sjónum við landið. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vigdísarhús opnað á Sólheimum

SÓLHEIMAR í Grímsnesi héldu upp á 78 ára afmæli sitt á laugardaginn og var af því tilefni opnað nýtt þjónustuhús sem nefnt er í höfuðið á Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta lýðveldisins, og nefnist Vigdísarhús. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Þjófur spyr lögregluna til vegar

ÞJÓFUR sem brotist hafði inn í íbúð á Akureyri og stolið myndavél af sveitabæ í Hörgárdal náðist aðfaranótt sunnudags, eftir að hafa bankað upp á hjá lögreglumanni og spurt til vegar. Meira
7. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Þorskurinn á kjörsvæði sínu

SPURÐUR um þorskinn við Ísland og áhrif hlýindanna á hann segir Ólafur S. Ástþórsson að á Íslandsmiðum sé þorskurinn talinn nánast á kjörsvæði sínu og því sýni hann tiltölulega litlar breytingar með hlýnandi verðurfari innan ákveðinna marka. Meira

Ritstjórnargreinar

7. júlí 2008 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Evrópusinnar út úr skápnum

Evrópusinnaðir sjálfstæðismenn eru ófeimnari en áður að tjá skoðanir sínar á opinberum vettvangi. Fleiri og fleiri lýsa nú yfir stuðningi við umsókn um aðild að Evrópusambandinu. Grein þeirra Jónasar H. Meira
7. júlí 2008 | Leiðarar | 261 orð

Fatlaði markaðurinn

Í athyglisverðu viðtali við Arnþór Helgason í sunnudagsblaði Morgunblaðsins segir Sigrún Þorsteinsdóttir frá störfum sínum við að bæta aðgengi fatlaðra að netinu. Meira
7. júlí 2008 | Leiðarar | 320 orð

Lagabókstafur og mannúð

Mál Keníamannsins Paul Ramses Odour, sem vísað var úr landi í síðustu viku, og fjölskyldu hans hefur vakið miklar deilur og stór orð hafa verið látin falla um stefnu stjórnvalda í málefnum hælisleitenda. Meira

Menning

7. júlí 2008 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Að syngja og lúkka vel

ÁHEYRNARPRUFUR voru haldnar um helgina fyrir nýja söngkonu í hljómsveitinni Mercedes Club. Meira
7. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 321 orð | 1 mynd

Búin(n) að fá nóg af Hróarskeldu?

ÞAÐ er vissulega hægt að fara með nesti og nýja skó, já, og tjald auðvitað, til Hróarskeldu eða Glastonbury og skemmta sér alveg ágætlega. Meira
7. júlí 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Flaututónleikar í Þingvallakirkju

ÞRIÐJU tónleikarnir í tónleikaröðinni „Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju“ verða haldnir annað kvöld. Þar mun Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari flytja fjölbreytta dagskrá fyrir einleiksflautu. Meira
7. júlí 2008 | Bókmenntir | 135 orð | 2 myndir

Frost og kalda stríðið

RITHÖFUNDURINN Brian Hall hefur sérhæft sig í því sem kalla má ævisögu-skáldsögum, en áður hefur hann gefið út skáldsögu byggða á ævi landkönnuðanna Lewis og Clark. Meira
7. júlí 2008 | Kvikmyndir | 265 orð | 1 mynd

Hancock flýgur á toppinn

MARGT er í heiminum hverfult en sú hefð Bandaríkjamanna að flykkjast á nýjustu mynd Will Smith á þjóðhátíðardaginn virðist ekki vera þar á meðal. Meira
7. júlí 2008 | Hönnun | 224 orð | 6 myndir

Hálsklútar, léttleiki og litir

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is HERRATÍSKAN vor/sumar 2009 að hætti Parísar hefur nú verið gerð opinber og stefnir allt í að karlkynið verði huggulegt í tauinu að ári liðnu. Meira
7. júlí 2008 | Tónlist | 84 orð | 3 myndir

Hýrt stuð á Nasa

„STANSLAUST stuð að eilífu,“ söng Páll Óskar um árið og það átti ágætlega við árlegt styrktarball fyrir Hinsegin daga sem haldið var á Nasa á föstudagskvöldið. Meira
7. júlí 2008 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Kvikmyndastiklur geysivinsælar

SÝNISHORN úr kvikmyndum á borð við þær nýjustu um glæpahrellina Batman og James Bond njóta gríðarlegra vinsælda á netinu, á síðum á borð við YouTube, apple.com og comingsoon.net. Meira
7. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 296 orð | 5 myndir

Launa ekki ofeldið

TÓNLISTARSÍÐAN Muchmusic.com tók nýlega saman það helsta sem tónlistarmenn og hljómsveitir gera til þess að ergja aðdáendur sína. Meira
7. júlí 2008 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Segulmagnaði dauði

VON er á nýrri plötu frá rokkhljómsveitinni Metallica um miðjan september og ber hún nafnið Death Magnetic . Meira
7. júlí 2008 | Myndlist | 140 orð | 5 myndir

Skógarlist í hitabylgju

TIL hvers að höggva skóg til þess að byggja dýr hús þegar þú getur bara opnað þitt eigið gallerí úti í skógi? Það gerðu einmitt nokkrir listamenn sem opnuðu listaverkasýningu í Jafnaðarskarðsskógi við Hreðavatn um helgina. Meira
7. júlí 2008 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Styrktaruppboð Myndlistarskólans

Á MORGUN, þriðjudag, kl. 16 hefst styrktaruppboð fyrir Myndlistarskólann á Akureyri, vegna bruna sem varð þar í lok júní. Um er að ræða þögult uppboð á myndlistaverkum og stendur það til fimmtudagsins 10. júlí. Meira
7. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 631 orð | 5 myndir

Trylltur stríðsdans stiginn af fögnuði

Hróarskelduhátíðinni lauk í gærkvöldi. Menn sammælast um að hátíðin hafi tekist með eindæmum vel, enda lék veðrið við mannskapinn og einkunnarorð hippanna voru í heiðri höfð. Allt þar til í gærkvöldi. Meira
7. júlí 2008 | Bókmenntir | 847 orð | 2 myndir

Um 1.500 bækur árlega

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞEGAR síðasta jólabókaflóð var í hámarki var fjallað um það að í Bókatíðindum, sem gefin eru út af Félagi bókaútgefenda, hefðu aldrei verið skráðar jafnmargar bækur, eða um 800 alls. Meira
7. júlí 2008 | Myndlist | 191 orð | 2 myndir

Uppgerðarólympíuleikar

AI WEIWEI er líkast til einn þekktasti listamaður Kína (oft nefndur Andy Warhol Kína), með fjölda manns í vinnu. Hann var aðal-hugmyndasmiður Ólympíuleikvangsins í Beijing, sem er í laginu eins og fuglshreiður, en leikarnir verða settir þar þann 8. Meira
7. júlí 2008 | Tónlist | 344 orð | 1 mynd

Útbreiða boðskapinn

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÓLBORG Valdimarsdóttir hlær þegar blaðamaður spyr hana hvort poppið sé ekki nógu gott fyrir hópinn. Meira
7. júlí 2008 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Villibörn Björns koma í bókabúðir

BJÖRN Þorláksson hefur sent frá sér sitt fjórða skáldverk. Bókin sú heitir Villibörn og fjallar hún um síðustu ábúendur í dal nokkrum í nálægri framtíð sem lifa í skugga álvers, en aðrir íbúar sveitarinnar hafa allir horfið þangað í vinnu. Meira

Umræðan

7. júlí 2008 | Aðsent efni | 606 orð | 2 myndir

Ekkert hæli að finna á Íslandi?

Kolfinna Baldvinsdóttir og Luciano Dutra skrifa um mál Paul Ramses: "Höfundar skora á stjórnvöld að endurskoða meðferð sína á máli hælisleitandans Paul Ramses" Meira
7. júlí 2008 | Aðsent efni | 525 orð | 1 mynd

Fagra Ísland laskað - svikið og sundurtætt?

Elín G. Ólafsdóttir vill nú gera hlé á virkjanaframkvæmdum: "Ef rétt er að hver virkjunin reki aðra og Þjórsárvirkjanir séu skammt undan þá er stefnan sem þúsundir Íslendinga kusu um fótumtroðin." Meira
7. júlí 2008 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Hótel okkar er jörðin

Ellert B. Schram skrifar um álver, virkjanir, losunarkvóta og náttúruvernd: "Hótel okkar er jörðin og á þeim stutta tíma sem við dveljum hér, er það skylda okkar og hlutverk að varðveita náttúruperlur." Meira
7. júlí 2008 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Ketill Sigurjónsson | 6. júlí Kársnesið og Nýhöfn Fólk getur verið...

Ketill Sigurjónsson | 6. júlí Kársnesið og Nýhöfn Fólk getur verið afskaplega skemmtilegt. Eins og í Mogganum í dag: „Stemningin verði eins og í Nýhöfn í Kaupmannahöfn“. Meira
7. júlí 2008 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Lífið án ljósmæðra

Kjarabarátta ljósmæðra er eitthvað sem allir ættu að láta sig varða segir Hólmfríður Anna Baldursdóttir: "Ljósmæður berjast fyrir launajafnrétti. Fáar stéttir geta státað af að eiga þátt í að koma Íslandi í hóp þjóða með lægsta ungbarnadauða í heimi." Meira
7. júlí 2008 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Óbeisluð vatnsföll eru ekki vannýtt auðlind

Valgeir Bjarnason telur að rannsaka þurfi til hlítar áhrif stíflna og stöðvun framburðar vatnsfalla til sjávar: "Það er auðvelt að meta og hafa skoðanir á sýnilegum áhrifum virkjana á landi. Áhrif þeirra á hafið og lífríki þess eru ekki jafn augljós." Meira
7. júlí 2008 | Aðsent efni | 416 orð | 1 mynd

Seðlabankinn verður að horfast í augu við raunveruleikann

Eftir Ármann Kr. Ólafsson: "Í því ástandi sem nú varir er vaxtalækkun líklegri til þess að styrkja gengi krónunnar þar sem lækkunin yrði til þess að endurvekja trú manna á íslenskt atvinnulíf." Meira
7. júlí 2008 | Pistlar | 404 orð | 1 mynd

Sér Geir Evrópuljósið?

Viðskiptaráðherra Björgvin Sigurðsson segir að Sjálfstæðisflokkurinn verði að gera upp Evrópumálin. Þetta er vinaleg ábending, sem sjálfstæðismenn ættu ekki að taka illa upp. Meira
7. júlí 2008 | Aðsent efni | 730 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur – fiskistofnar – aflakvótar

Ragnar Árnason fjallar um ákvörðun sjávarútvegsráðherra um aflakvóta: "Uppbygging fiskistofna er arðsamasta fjárfestingin sem þjóðin á völ á." Meira
7. júlí 2008 | Blogg | 130 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 6. júlí Samstaða með ljósmæðrum Ljósmæðrafélag...

Sóley Tómasdóttir | 6. júlí Samstaða með ljósmæðrum Ljósmæðrafélag Íslands hefur farið fram á það við ríkisstjórnina að laun þeirra verði leiðrétt til samræmis við laun annarra háskólastétta með sambærilega menntun. Meira
7. júlí 2008 | Bréf til blaðsins | 311 orð

SPRON á útsölu

Frá Jónínu Benediktsdóttur: "AF hverju er SPRON selt á útsölu á aðeins 19 milljarða? Gat enginn boðið betur í þetta gamalgróna og vinsæla fyrirtæki? Enn eitt fjármálaundrið lítur dagsins ljós á fákeppnismarkaði banka á Íslandi." Meira
7. júlí 2008 | Velvakandi | 438 orð | 1 mynd

velvakandi

Hvað er að þessari ríkisstjórn? NÚ er íslenskt efnahagslíf í öldudal, gengi krónunnar fellur og Seðlabankinn búinn að hækka stýrivextina upp í heil 15,5%. Hvað er að þessum stjórnvöldum sem við höfum kosið yfir okkur, þau gera ekki neitt? Meira
7. júlí 2008 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Við verðum að greiða gjald fyrir hagvöxt í heiminum

Eftir Ban Ki-moon: "Við verðum að hvetja þjóðir til að afnema útflutningshömlur. Sama máli gildir um niðurgreiðslur til bænda í mörgum þróuðum ríkjum." Meira

Minningargreinar

7. júlí 2008 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Ásthildur Guðlaugsdóttir

Ásthildur Guðlaugsdóttir fæddist á Ytrahóli í Kaupangssveit hinn 21. febrúar 1915. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 19. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Borgarneskirkju 1. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Baldur Sigurður Kristensen

Baldur Sigurður Kristensen fæddist á Þormóðsstöðum við Skerjafjörð 1. apríl 1929. Hann lést á Landakotsspítala, deild L-4 21. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 1. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 2027 orð | 1 mynd

Einhildur Sveinsdóttir

Einhildur Sveinsdóttir fæddist á Eyvindará í Eiðaþinghá í S.-Múl. 6. ágúst 1912. Hún lést á á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri, tæpra 96 ára, 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinn Árnason bóndi á Eyvindará, f. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Elísabet Ólafsdóttir

Elísabet Ólafsdóttir fæddist á Siglufirði 15. apríl 1945. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 2. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Emil Ragnarsson

Emil Ragnarsson fæddist á Akureyri 11. desember 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 30. maí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Langholtskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 701 orð | 1 mynd

Finnbogi Guðjón Holt Finnbogason

Finnbogi Guðjón Holt Finnbogason frá Holti í Garðahverfi fæddist 9. nóvember 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans 12. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Garðakirkju 18. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Hafsteinn Magnússon

Hafsteinn Magnússon, Silfurtúni 8 Garði, áður Vallargötu 17 Keflavík, fæddist í Haukadal á Rangárvöllum 29. júní 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 3. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 10. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 1982 orð | 1 mynd

Hanna Andrea Þórðardóttir

Hanna Andrea Þórðardóttir fæddist á Sauðanesi á Langanesi 24. desember 1912. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 30. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þórður Oddgeirsson prestur og prófastur á Sauðanesi, f. 1883, d. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir

Helga Björnsdóttir, fyrrverandi húsfreyja á Desjarmýri á Borgarfirði eystra, fæddist í Hnefilsdal á Jökuldal 7. júlí 1919. Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Egilsstöðum 3. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Egilsstaðakirkju 9. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 2666 orð | 1 mynd

Jón Ármann Jakobsson Pétursson

Jón Ármann Jakobsson Pétursson fæddist í Danmörku 26. janúar 1935. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 26. júní síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Margrétar Einarsdóttur hjúkrunarkonu og Péturs H. J. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Molly Clark Jónsson

Molly Clark Jónsson fæddist í Essex á Englandi 28. mars 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 15. júní síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Neskirkju 27. júní. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 133 orð | 1 mynd

Sigurður Guðbrandsson

Sigurður Guðbrandsson fæddist í Hafnafirði 27. desember 1919. Hann andaðist á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 25. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 1. júlí. Meira  Kaupa minningabók
7. júlí 2008 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Steinunn Ásta Elísabet Jónsdóttir North

Steinunn Ásta Elísabet Jónsdóttir North, Lóa eins og hún var jafnan kölluð, fæddist á Akureyri 13. júní 1920. Hún lést á sjúkrahúsi í Guildford 22. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram í Guildford 1. júlí. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 113 orð

Chrysler í samstarf við „Kínamúrinn“

CHRYSLER og kínverski bílaframleiðandinn Great Wall Co., eða Kínamúrinn, hafa tekið upp samstarf um bílaframleiðslu og dreifingu. Á vef AP segir að Chrysler hafi leitað eftir samstarfinu til að vega á móti minni sölu í Bandaríkjunum. Meira
7. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 126 orð

Missa trú á Alitalia

ÍTALIR eru að missa trú á ríkisrekna flugfélaginu Alitalia. Þessu er haldið fram á vef Bloomberg . Samkvæmt skoðanakönnun hafa um þrír fjórðu Ítala gefið upp vonina um að hægt verði að bjarga Alitalia frá gjaldþroti. Meira
7. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 2 myndir

Spyrja um öryggi sparifjár

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is HVERSU mikið er fjárhagslegt öryggi einstaklinga sem leggja sparifé sitt á reikninga hjá bankastofnunum? Þessi spurning hefur vaknað meðal breskra sparifjáreigenda á liðnum misserum. Meira
7. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 553 orð | 2 myndir

Verðbólgan stærsti vandinn víða um heim

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira

Daglegt líf

7. júlí 2008 | Daglegt líf | 333 orð | 2 myndir

„Ísland er fallegasta land í heimi“

Ég á mér tvo staði sem ég held mikið upp á, annars vegar Jökulsárlón og hins vegar Öxi á Austfjörðum,“ segir Inga Rúna Guðjónsdóttir ferðamálafræðingur þegar hún er innt um hver sé hennar uppáhaldsstaður hérlendis. Meira
7. júlí 2008 | Daglegt líf | 396 orð | 4 myndir

Fartölvur í fiskroðstöskum

Konur og menn sem vilja ekki láta sjá sig með fjöldaframleidda nælontösku eiga þess kost að geyma fartölvur og ýmislegt fleira í íslenskri hönnun úr íslensku roði. Lilja Þorsteinsdóttir heimsótti Fjólu Maríu hönnuð. Meira
7. júlí 2008 | Daglegt líf | 603 orð | 2 myndir

Óhappa-Dagur á ferðalagi

Þjóðvegir umhverfis Ísland geta ekki talist þeir greiðfærustu. Óvæntar uppákomur á vegum úti eru því ekki óalgengar. En hversu mörgum óhöppum er hægt að lenda í á einni dagleið? Greiðvikinn ferðalangur komst að því. Meira
7. júlí 2008 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

Stórvirki úr sandi

Hún er engin smásmíði, górillan sem þessi listamaður galdraði fram í Moskvu á föstudag og heldur óárennileg á að líta. Meira

Fastir þættir

7. júlí 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eyður. Norður &spade;974 &heart;-- ⋄Á87653 &klubs;KDG3 Vestur Austur &spade;K10852 &spade;-- &heart;K109 &heart;ÁDG7543 ⋄-- ⋄1042 &klubs;Á10652 &klubs;874 Suður &spade;ÁDG63 &heart;862 ⋄KDG9 &klubs;9 Suður spilar 7&spade; doblaða. Meira
7. júlí 2008 | Fastir þættir | 20 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Gullbrúðkaup eiga í dag, 7. júlí, hjónin Auður Ólafsdóttir og Ágúst Þorleifsson fyrrv. héraðsdýralæknir, Eyjafirði. Þau verða heima á... Meira
7. júlí 2008 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Hænurnar sprikla frjálsar

Kristinn Gylfi Jónsson, bóndi og viðskiptafræðingur, er 45 ára í dag. Kristinn er fæddur og uppalinn í Brautarholti á Kjalarnesi. Meira
7. júlí 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
7. júlí 2008 | Í dag | 213 orð | 1 mynd

Rétta valið

ÞAÐ er hægt að skoða ástand og horfur út frá ýmsum sjónarhornum. Þetta sýndi sig í veðurfréttatíma RÚV á dögunum. Veðurfræðingurinn var að spá í veður tvo daga fram í tímann. Meira
7. júlí 2008 | Fastir þættir | 114 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. e3 Rf6 3. Rc3 Rc6 4. Rf3 Bb4 5. Rd5 e4 6. Rg1 O–O 7. Dc2 He8 8. Re2 b5 9. Rg3 Bb7 10. a3 Bd6 11. b3 Re5 12. Bb2 bxc4 13. bxc4 Rxd5 14. cxd5 Bxd5 15. Rxe4 Hb8 16. Rxd6 cxd6 17. Bc3 Dh4 18. h3 Rg4 19. Meira
7. júlí 2008 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverjiskrifar

Bláa lónið naut lengi vel opinberra styrkja, enda markaðssetning þess talin varða hagsmuni ferðaþjónustunnar og þjóðarinnar allrar. Meira
7. júlí 2008 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

7. júlí 1874 Gudmannsspítali á Akureyri var vígður að viðstöddum landshöfðingja, amtmönnum og fleirum. Spítalinn var í Aðalstræti 14 en það er elsta tvílyfta íbúðarhúsið á Íslandi, byggt árið 1836. 7. Meira

Íþróttir

7. júlí 2008 | Íþróttir | 149 orð

„Frábær tilfinning að skora“

„ÞAÐ er óneitanlega frábær tilfinning að skora sigurmark í jafn mikilvægum leik og þessum. Sérstaklega svona seint í leiknum því þá var lítill möguleiki fyrir FH að jafna metin. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

„Þetta er frábært“

„VIÐ fórum inn í þetta mót með mjög sterkt lið og það höfðu allir trú á sigri. Þetta er frábært,“ sagði fyrirliði FH-inga, Björgvin Víkingsson, eftir að liðið varð bikarmeistari í frjálsum íþróttum á laugardag. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 1311 orð | 3 myndir

Endurtekið efni hjá KR

KR hélt uppteknum hætti þegar þeir mættu nýliðum Þróttar. KR vann, Björgólfur Takefusa skoraði og vesturbæjarliðið hélt markinu hreinu. Þetta var fjórði sigurleikur KR í deildinni í röð og sá sjötti með bikarnum. Í öllum þessum leikjum hefur KR haldið hreinu og Björgólfur skoraði í 8. leiknum í röð. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 147 orð

Felldi allar en lenti í 4. sæti

ÞORSTEINN Ingvarsson, frjálsíþróttamaður úr HSÞ, skilaði að vanda fjölda stiga í hús fyrir lið sitt í 43. bikarkeppni FRÍ sem fram fór um helgina. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Fjöldi útsendara sá Pálma Rafn skora tvö

FJÖLDI útsendara frá erlendum knattspyrnuliðum fylgdist með leik Vals og Fram á Vodafone-vellinum í gærkvöld þar sem þeir rauðklæddu unnu sannfærandi sigur, 2:0, með mörkum frá Pálma Rafni Pálmasyni. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Spánverjinn Alejandro Valverde klæðist gulu treyjunni þegar keppendur leggja af stað í þriðja áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, sem hófust á laugardaginn. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Örn Bjarnason fær fína dóma fyrir leik sinn í 4:1 sigri meistaraliðs Brann gegn Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni á laugardag. Birkir Bjarnason kom inn á sem varamaður hjá Bodö/Glimt um miðjan síðari hálfleik. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fjögur mótsmet voru sett þegar bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í Kópavogi um helgina. Þórey Edda Elísdóttir úr FH bætti eigið met um tíu sm þegar hún stökk 4,30 m í stangarstökki. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Kristján Þór tryggði sigurinn

Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér sigur í C-riðli Evrópumóts áhugamanna í golfi á laugardag með 3:2 sigri gegn Sviss í lokaumferðinni. Þar með tryggði Ísland sér keppnisrétt á EM á næsta ári en liðið endaði í 17. sæti af alls 20 þjóðum. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 682 orð | 3 myndir

Landsbankadeild karla Þróttur R. – KR 0:1 Björgólfur Takefusa 73...

Landsbankadeild karla Þróttur R. – KR 0:1 Björgólfur Takefusa 73. (víti) Valur – Fram 2:0 Pálmi Rafn Pálmason 76., 77. Keflavík – FH 1:0 Magnús S. Þorsteinsson 90. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 1284 orð | 2 myndir

Magnað hjá Magnúsi

MAGNÚS Þorsteinsson, framherjinn smái en knái hjá Keflavík, valdi rétta augnablikið til að skora sitt fyrsta mark á keppnistímabilinu. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ný stjarna komin fram í golfinu

HANN heitir Anthony Kim og flestum er fyrirgefið þó nafnið hljómi ekki ýkja kunnuglega. Það kann þó að breytast fljótt því um helgina varð Kim fyrsti kylfingurinn yngri en 25 ára gamall til að sigra á tveimur mótum á PGA mótaröðinni. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Sagan endalausa af Ronaldo

RAMON Calderon, forseti spænska meistaraliðsins Real Madrid, sagði í gær að litlar líkur væru á því að Cristiano Ronaldo kæmi til félagsins í sumar frá Evrópu- og Englandsmeistaraliði Manchester United. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 717 orð | 1 mynd

Sex stiga sveifla

Næst þegar þú ferð á leik með KA á Akureyrarvellinum þá skaltu koma með kodda og vekjaraklukku. Legðu þig svo í venjulegum leiktíma og láttu klukkuna vekja þig þegar uppbótartíminn hefst. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur hjá Hamilton

ÞETTA er tvímælalaust besti sigurinn sem ég hef frá upphafi fagnað. Og einhver erfiðasta keppni sem ég hef farið í gegnum. Úti í brautinni hugsaði ég sem svo að færi ég með sigur af hólmi yrði þetta besta frammistaða mín í keppni frá upphafi. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 135 orð | 5 myndir

Tilþrif og taktar í blíðunni

Um 1.500 keppendur tóku þátt á N1-fótboltamóti 5. fl. karla sem fór fram á Akureyri. Metþátttaka var í ár, 144 lið, og var m.a. lið frá Þórshöfn í Færeyjum. Afturelding og Haukar fengu verðlaun fyrir prúðustu framkomuna innan vallar. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Úthaldið skipti sköpum

Lengstu úrslitarimmu á Wimbledon-mótinu í tennis lauk í gærkvöldi með dramatískum sigri Spánverjans Rafael Nadal á Roger Federer frá Sviss. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 871 orð | 1 mynd

Velheppnað bikarmót

OFTAR og oftar upp á síðkastið má sjá nöfn sundmanna frá Íþróttabandalagi Reykjanesbæjar prýða efstu sætin í helstu sundkeppnum landsins. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Venus sigraði í systraslagnum

Venus Williams kom, sigraði systur sína loksins í kvennaúrslitum Wimbledon-mótsins í tennis í gær. Vann Venus þar með sinn fimmta titil á því fræga móti en sjö ár eru síðan hún vann síðast sigur á Serenu systur sinni á slíku stórmóti. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 1333 orð | 4 myndir

Þolinmæðisigur Valsara

ÞAÐ stefndi í markalaust jafntefli á Vodafone-vellinum í gærkvöldi þegar Pálmi Rafn Pálmason tók sig til og skoraði tvö mörk með stuttu millibili, og tryggði Val 2:0 sigur á Fram í tíundu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Meira
7. júlí 2008 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Þórey Edda: Orðin hölt eftir sex stökk

„Ég bjóst alveg eins við því að fara 4,40 metra, en fyrstu tvær tilraunirnar við það voru ekki alveg nógu góðar. Meira

Fasteignablað

7. júlí 2008 | Fasteignablað | 66 orð | 1 mynd

Ekki allar plöntur velkomnar

Ýmsar plöntur gera sig heimakomnar í görðum fólks alveg án tillits til þess hvort þær eru velkomnar eða ekki. „Í flokki þessarra óboðnu gesta eru fjölmargar tegundir plantna sem einu nafni nefnast illgresi,“ skrifar Guðríður Helgadóttir. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 591 orð | 2 myndir

Hvert verður framtíðareldsneyti bíla hérlendis?

Það er olíukreppa í heiminum og verð á olíu hefur náð hæðum sem engan óraði fyrir að gæti orðið staðreynd. En svona er þetta, heimsmarkaðsverðið er komið upp úr öllu valdi og trukkastjórar allra landa efna til óláta og heimta lægra olíuverð. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 262 orð | 1 mynd

Kaðalstaðir

Borgarbyggð | Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Kaðalsstaði II í Borgarbyggð. Landnr. 134891, fastanr. 210-9651. Landstærð er þinglýst 255, ha. (FMR) Á jörðinni er m.a. mjög rúmgott íbúðarhús á einni hæð, b. 1956, 116,5 ferm. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 65 orð | 1 mynd

Kaffi fyrir kaupendur

Fasteignasalan Fasteignakaup hefur bryddað upp á nýjungum í kaupum og sölu fasteigna, nefnilega fasteignakaffi þar sem kúnninn hefur alla möguleika á að fá sérfræðiaðstoð reyndra manna í bransanum. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 331 orð | 3 myndir

Kirkjusandur 1

Reykjavík | Fasteignamarkaðurinn er með í sölu mjög fallega 194,7 fermetra lúxúsíbúð á efstu hæð í lyftuhúsi með frábæru útsýni auk sér 37,2 fermetra geymslu og vínkjallara og tveggja sér bílastæða í bílakjallara. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 211 orð | 3 myndir

Klettás 2

Garðabær | Fasteignasalan Gimli er með í sölu fallegt og vel hannað 179 fm endaraðhús á glæsilegum útsýnisstað í Ásahverfinu í Garðabæ. Húsið er byggt á þremur pöllum með innbyggðum bílskúr. Íbúðarrými er 151 fm og bílskúr 28 fm. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 374 orð | 1 mynd

Markaður kaupenda að mati fasteignasala

Markaðurinn hefur breyst með gengishruni, lánaþurrð og háum vöxtum. Nú er markaðurinn í höndum kaupenda, en áður var hann í höndum seljenda, segir Guðmundur Valtýsson, viðskiptafræðingur og starfsmaður Fasteignakaupa. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 598 orð | 3 myndir

Óboðnir gestir í garðinum – fyrri hluti

Heimili manns er kastali hans segir útlenskt orðatiltæki og vísar til þess yfirráðarréttar sem menn hafa yfir eign sinni, heimilinu. Öðrum ber að virða þennan rétt skilyrðislaust og vaða ekki óboðnir inn á annarra manna heimili. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 514 orð

Seljendur * Sölusamningur – Áður en fasteignasala er heimilt að...

Seljendur * Sölusamningur – Áður en fasteignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölusamningi við eiganda hennar um þjónustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 103 orð | 1 mynd

Skjaldartröð

Snæfellsnes | Fasteignamiðstöðin er með til sölu jörðina Skjaldartröð á Hellnum við rætur Snæfellsjökuls í Snæfellsbæ (áður Breiðavíkurhreppi). Um er að ræða fallega jörð í skemmtilegu umhverfi. Landstærð 82,5 ha auk hlutdeildar í óskiptu landi. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 145 orð | 1 mynd

Veltan á leið upp

Þinglýstir kaupsamningar á höfuðborgarsvæðinu frá 27. júní til og með 3. júlí 2008 voru 64, að því er fram kemur í yfirliti frá Fasteignamati ríkisins. Meira
7. júlí 2008 | Fasteignablað | 190 orð | 4 myndir

Þverás 45

Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu mjög fallegt, bjart og vandað 203,1 fm raðhús með mjög miklu útsýni á tveimur hæðum sem skiptist í íbúð 171,2 fm og bílskúr 31,9 fm. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.