Greinar laugardaginn 12. júlí 2008

Fréttir

12. júlí 2008 | Innlent - greinar | 2163 orð | 2 myndir

Algjör kettlingur inn við beinið

Mér finnst engin ástæða til að ræða um þetta slys í smáatriðum. Við hjónin vorum nánast með Svölu og félögum hennar á gjörgæslu fyrstu vikurnar. Slysin gerast skyndilega en batinn getur tekið langan tíma. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Auratal

ÁÐUR en verði var breytt á salatbörum í sumum íslenskum matvöruverslunum gat neytandinn stútfyllt boxið af ýmsu góðgæti fyrir uppsett verð. Var jafnvel hægt að hlaða eggjum og túnfiski í box fyrir lítinn pening auk ávaxta og grænmetis. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Á rokkið sér framtíð?

BÍTLARNIR, Rolling Stones og jafnvel Bob Dylan voru sætir strákar sem heilluðu stelpurnar á sama tíma og þeir voru mikilfenglegir listamenn. Bilið á milli vinsælda og gæða hefur síðan farið ört breikkandi. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð

Ásgeir er Margeirsson

Í forsíðufrétt Morgunblaðsins í gær um útrásarverkefni íslensku fyrirtækjanna Geysis Green Energy og Reykjavík Energy Invest misritaðist nafn Ásgeirs Margeirssonar, forstjóra GGE. Beðist er velvirðingar á... Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

„Venjulegt fólk“ á þyrlum

Þyrlueign landsmanna hefur aukist verulega undanfarið, en frá lokum árs 2006 hefur þyrlufjöldinn tvöfaldast. Nú eru skráðar ellefu þyrlur á Íslandi, þar af eru átta skráðar á opinbera aðila og félög en þrjár til einkaflugs. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Beðið með eftirvæntingu eftir að stíga á bak

ÞESSAR ungu stúlkur voru spenntar að fá að komast á bak hestunum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum nú í vikunni. Þegar mest er stíga um 50 manns, fólk á öllum aldri, á bak á degi hverjum og fara í stuttan reiðtúr. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Ber að tvöfalda Hvalfjarðargöng

„OKKUR ber að tvöfalda Hvalfjarðargöngin. Ég held að við getum öll verið sammála um það. Það eina sem menn greinir á um í þessum efnum eru tímasetningar,“ sagði Kristján L. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Dönsk bankakreppa

ÞEIM fjölgar dönsku bönkunum sem eiga í alvarlegum fjárhagsvanda en staða danska bankans Roskilde Bank er orðin svo slæm að bankinn hefur óskað eftir og fengið neyðarlán frá danska seðlabankanum upp á um 12 milljarða íslenskra króna. Meira
12. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ekkert hundakjöt í Beijing

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is ÞEIR gestir Ólympíuleikanna sem hugðust gæða sér á hinni umdeildu krás, hundakjöti, í Beijing í ágúst gætu orðið fyrir vonbrigðum. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 633 orð | 4 myndir

Enn er von í Kenía

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÉG kom fyrst til Kenía í október 2006. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Enn leki við Ólafsfjörð

BORMENN Héðinsfjarðarganga eru nú komnir 482 metra inn í fjallið Héðinsfjarðarmegin en Ólafsfjarðarmegin er búið að bora 3.333 metra, að því er fram kemur á vefnum siglo.is. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 358 orð

Farbannið framlengt á ný

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÆSTIRÉTTUR hefur enn á ný framlengt farbann yfir fyrrverandi framkvæmdastjóra Verðbréfaþjónustu sparisjóðanna, en hann er grunaður um stórfelld efnahagsbrot. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Fleiri vinnusamningar TR

ÞEIM einstaklingum sem gera vinnusamninga með aðstoð Tryggingastofnunar fer fjölgandi ár frá ári og stefnir í að um 400 lífeyrisþegar nýti sér vinnusamningana á þessu ári. Þetta kemur fram á vef Tryggingastofnunar. Meira
12. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 84 orð

Fóstureyðing á netinu

KONUR í yfir 70 löndum þar sem fóstureyðingar eru takmarkaðar verulega leita nú til vefsíðna þar sem seld eru fóstureyðingarlyf. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Framtíð REI í biðstöðu fram á haust

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is Framtíð Reykjavík Energy Invest, útrásararms Orkuveitu Reykjavíkur, hefur verið á reiki frá ársbyrjun og samstöðuleysi ríkt meðal borgarstjórnarflokkanna um næsta skref í rekstrinum. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Græn útihátíð vinnuskólans

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÚTIHÁTÍÐUM fylgir gjarnan mikið drasl. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Hamagangur við hafnarbakkann

KRANAR snúast, steypa rennur í mót og hamarshögg glymja nú við framkvæmdir á nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsinu í Reykjavík. Húsið rís ört og stefnt er að því að taka það í notkun í desember árið 2009. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Háskóli Íslands fær gjöf

Á DÖGUNUM færði Ingibjörg R. Magnúsdóttir Háskóla Íslands afar rausnarlega gjöf er hún bætti 1.750.000 krónum við sjóð sem starfar í hennar nafni við Rannsóknastofnun háskólans í hjúkrunarfræði. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Iðnaðarráðherra svarar gagnrýni

ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra segir gagnrýni bæjarstjóra Akureyrar á ákvörðun hans um að láta Gjástykki í umhverfismat á misskilningi byggða. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kennarar sögðu já

ÚRSLIT liggja fyrir í allsherjaratkvæðagreiðslu Félags framhaldsskólakennara og Félags stjórnenda í framhaldsskólum um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Kennarasambandsins og fjármálaráðherra. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

Landið að þyrlast upp

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „FJÖLDINN hefur tvöfaldast frá lok árs 2006,“ segir Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Flugmálastjórnar, um þyrlueign landsmanna. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Listsköpun í miðborginni á föstudögum

MIÐBÆRINN iðar af lífi þegar skapandi sumarhópar Hins hússins fara á stjá, en það gera þeir á föstudögum í sumar. Meira
12. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Litríkar klappstýrur búa sig undir Ólympíuleikana

ÞESSAR kátu konur eru meðlimir í Huayi-klappstýruliðinu sem mun stýra klappi á Ólympíuleikunum í ágúst og Ólympíuleikum fatlaðra í september. Þegar myndin var tekin í gær voru þær við æfingar í Beijing. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Ljósleiðari lagður í Grandahverfi

GAGNAVEITA Reykjavíkur vinnur nú hörðum höndum að því að leggja ljósleiðara í Grandahverfið í Reykjavík. Um 1.500 heimili eru í hverfinu og gengur verkið vel. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Markaðurinn glæðist lífi

NOKKUÐ líf glæddist á fasteignamarkaði í vikunni. Stimpilgjöld voru enda afnumin á veðskuldabréfum til fyrstu kaupa hinn 1. júlí. Heildarfjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu frá 4. júlí til og með 10. júlí var 82. Meira
12. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 165 orð

Neteftirliti mótmælt

Stokkhólmi. AFP. | Danir, Finnar og Norðmenn hafa látið í ljós áhyggjur af nýjum sænskum lögum sem veita yfirvöldum í Svíþjóð víðtæka heimild til að hafa eftirlit með fjarskiptum til og frá landinu – tölvupósti, símtölum og sms-skilaboðum. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ók bifhjóli á 212 km hraða

LÖGREGLAN á Suðurnesjum hafði hendur í hári ökumanns bifhjóls á Reykjanesbraut í gærdag. Það væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að maðurinn ók hjóli sínu á 212 km hraða. Meira
12. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 343 orð | 4 myndir

Óskabarn Sarkozys forðast þrætuepli

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd

Reykjavík algjör bílaborg

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is STRÆTÓ þarf að hafa nokkra eiginleika til þess að virka sem raunverulegur valkostur fólks. Einn þessara eiginleika er tímasparnaður. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Samningar um rekstur ljósleiðara

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að ganga til samninga við fyrirtækin Fjarska ehf. og Og fjarskipti ehf. um rekstur tveggja ljósleiðara Atlantshafsbandalagsins (NATO) á Íslandi. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sáð í mela við Langjökul

LANDSNET og Landgræðslan hafa haldið áfram samstarfi sínu um uppgræðslu sunnan Langjökuls. Til stendur að dreifa þar í sumar áburði og sá í um 240 hektara lands. Meira
12. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Slást um hylli kvenna

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is KONUR hafa hlotið mikla athygli forsetaframbjóðendanna Baracks Obamas og Johns McCains síðustu vikuna. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sofandi ökumaður velti

BETUR fór en á horfðist þegar ökumaður fólksbifreiðar sofnaði undir stýri á þjóðvegi 1 skammt frá verslun Bónuss í Borgarnesi um hádegisbil í gær, að því er mbl.is greindi frá. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Strákarnir á steinselnum í Lambey

FÁIR eru jafnheppnir og bræðurnir á Ásvelli í Fljótshlíð sem fara allra sinna ferða á steinselnum góða í Lambey. Meira
12. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Sundfimi í alpablíðunni

NEMENDURNIR í grunnskólanum í borginni Arosa í Sviss nutu veðurblíðunnar og sundaðstöðunnar í gær, ekki er þó víst að tilburðir þess sem þarna stingur sér í vatnið fengju náð fyrir augum strangra dómara á ólympíuleikunum sem verða í næsta mánuði í... Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Telja að Útlendingastofnun fari með ósannindi

Forráðamenn kvennaliðs HK/Víkings í knattspyrnu eiga í deilum við Útlendingastofnun vegna serbnesku landsliðskonunnar Marinu Nesic. Henni var gert að yfirgefa landið í vikunni þegar dvalarleyfi hennar rann út. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Tjaldsvæði næturhrafna

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Akureyri | Ekkert aldurstakmark verður inn á tjaldsvæðin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Tjaldsvæðin sem skátarnir reka verða hins vegar ætluð fjölskyldufólki og ferðamönnum sem endranær. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

TM styrkir Eyjamenn

TM, Tryggingamiðstöðin, hefur ákveðið að styrkja aðstandendur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum til uppbyggingar á þeim mannvirkjum sem skemmdust eða eyðilögðust í eldsvoða í Herjólfsdal í lok maí sl. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Tröllin sýna sig í Aðaldalnum

ÞAÐ þyrfti bara að rigna í Gljúfurá, þá væri þetta fullkomið,“ sagði Haraldur Eiríksson á skrifstofu SVFR í gær en fyrirtaksveiði og veiðihorfur eru á laxveiðisvæðum félagsins. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Úr nógu að velja

HÁTÍÐAHÖLD á landinu um verslunarmannahelgina í ár verða með svipuðu sniði og í fyrra. Áberandi er að skipuleggjendur sækjast eftir að skapa fjölskylduvænt umhverfi og alls staðar er einhvers konar dagskrá í boði fyrir börnin í fjölskyldunni. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 212 orð

Vesturbærinn enn vinsæll

VESTURBÆRINN og miðbærinn eru vinsælustu hverfi borgarinnar þegar kemur að búsetu. Það kemur fram í könnun á húsnæðis- og búsetuóskum Reykvíkinga 2007 sem unnin var fyrir skipulags- og byggingasvið Reykjavíkurborgar. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 811 orð | 3 myndir

Vilja byggja fleiri heimili

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is MARKVISST hefur verið unnið að því á undanförnum árum að bæta aðbúnað á heimilum aldraðra í takt við kröfur nútímans. Á árum áður þótti ekki tiltökumál að margir væru saman í herbergi. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð

Vísað til máls Þorgeirs gegn Íslandi

RÚSSNESKUR bloggari, Savva Terentiev, var nýlega dæmdur til fangelsisvistar í eitt ár í heimlandi sínu. Hann vann sér til sakar að birta athugasemdir á vefsíðu sinni um löggæsluvaldið í heimabæ sínum, Syktyvkar. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Vonbrigði með kröfur ríkisins

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „VIÐ teljum að ríkið eigi að setjast aðeins niður með okkur og reyna að semja um að draga úr þessum kröfum. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Vondu strákarnir sigra

ÓRÉTTLÆTIÐ er skelfilegt en nú er það vísindalega sannað: Ungar konur vilja frekar villta, ábyrgðarlausa, lygna og ótrygga stráka en þá prúðu, ábyrgu og traustu. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 720 orð | 4 myndir

Væntingar og veruleiki

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM 70% borgarbúa vilja helst búa í sérbýli en þegar tekið er tillit til efnahags telja 29% að þeir flytji næst í einbýlishús. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Yu-gi-oh spil njóta vaxandi vinsælda hér á landi

Í EINA tíð þegar stjarna Michael Jordan skein sem skærast í NBA-deildinni í körfuknattleik greip um sig æði alls staðar í heiminum. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 441 orð

Þjóðin þarf festu í landstjórnina

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÓSKAPLEGA mikilvægt er fyrir þjóðina við þessar aðstæður að finna festu í landstjórninni. Meira
12. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Össur tekur áskoruninni

„ALVEG örugglega,“ sagði Össur Skarphéðinsson af sannfærandi festu, aðspurður um hvort hann ætlaði að taka áskorun Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur um að hjóla í vinnuna. Meira

Ritstjórnargreinar

12. júlí 2008 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Guðni alltaf jafnskemmtilegur

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, sagði í gær, að loknum fundi þingflokks Framsóknarflokksins, að hann væri reiðubúinn að taka við ef ríkisstjórnin gæfist upp á því verkefni að stýra efnahagsmálum þjóðarinnar. Meira
12. júlí 2008 | Leiðarar | 254 orð

Malarnám og lífríki ánna

Tveir starfsmenn Veiðimálastofnunar, þeir Þórólfur Antonsson fiskifræðingur og Sigurður Guðjónsson forstjóri, skrifuðu grein í Morgunblaðið í gær og vöktu athygli á „hernaði gegn ám landsins“. Meira
12. júlí 2008 | Leiðarar | 360 orð

Uppgangur Írana

Írönum hefur vaxið verulega ásmegin eftir innrás Bandaríkjanna í Írak í mars árið 2003. Áhrif þeirra í Mið-Austurlöndum eru meiri nú en þau hafa verið um langt skeið. Meira

Menning

12. júlí 2008 | Hugvísindi | 555 orð | 2 myndir

„Allar fjölskyldur eiga erindi á söfn“

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „SÖFNIN geyma mikilvæga þekkingu um uppruna okkar, sögu og menningararfleifð,“ segir Rakel Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Safnaráðs, sem skipuleggur Íslenska safnadaginn á morgun. Meira
12. júlí 2008 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Dúó Harpverk í Sólheimakirkju

DÚÓ Harpverk heldur tónleika kl. 14 í dag í Sólheimakirkju í Grímsnesi. Meðlimir þess eru Katie Elizabeth Buckley hörpuleikari og Frank Aarnink slagverksleikari, en bæði eru þau hljóðfæraleikarar við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
12. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð

Dýrt væri settið allt

FIMM hundruð þúsund pund, um 75 milljónir íslenskra króna, fengust fyrir trommuna sem sést fremst á plötuumslagi Bítlaplötunnar Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band á uppboði hjá Christie's í London í fyrradag. Meira
12. júlí 2008 | Tónlist | 51 orð

Einni stjörnu betur

TÆKNILEG mistök urðu þess valdandi við vinnslu á dómi Orra Harðarsonar sem birtist á fimmtudaginn um plötu Garðars Thórs Cortes, When You Say You Love Me , að ein stjarna féll út. Platan fær því með réttu tvær stjörnur af fimm. Meira
12. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Ekki mótmæla

* Take me sexy boy Don't go, need you now So tough, makes me blush – Get it on, get it on We're gona (sic) get hot tonight No fear, don't protest Scream out, let it go Fill me up, make me come – Get it on, get it on (Desire með Merzedes... Meira
12. júlí 2008 | Hönnun | 311 orð | 7 myndir

Eru skærblá jakkaföt málið næsta sumar?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is PAUL Smith sýndi góða takta í herratískunni vor/sumar 2009 sem sýnd var í París á dögunum. Bretinn smekklegi reiddi fram skemmtilega hversdags-sparilega blöndu. Meira
12. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 320 orð | 1 mynd

Forðast ber hvítu tjöldin

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FRÍÐUR hópur listamanna og fjölmiðlafólks lagði leið sína út í Vestmannaeyjar í gær til að skoða aðstæður. Meira
12. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 606 orð | 4 myndir

Fóðraðar klósettsetur

Dægurlagið „She,“ sem Elvis Costello gerði svo frægt um árið, hljómar skelfilega í meðförum Garðars og í því endurspeglast allir þeir vankantar sem víða heyrast á plötunni. Meira
12. júlí 2008 | Myndlist | 157 orð

Glys og léttúð í galleríi Auga fyrir auga

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is MYNDLISTARDÚETTINN Sally og Mo opnar sýningu í galleríi Auga fyrir auga í dag þar sem hann sýnir ljósmyndir, vídeó og styttur. Meira
12. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 759 orð | 5 myndir

Landið mun iða af lífi

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is FRAMBOÐ af afþreyingu um Verslunarmannahelgina er með svipuðu móti og síðasta ár. Helst munar um að engin skipulögð dagskrá verður í Galtalækjarskógi. Meira
12. júlí 2008 | Myndlist | 388 orð | 1 mynd

Leitað í hin klassísku gildi

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HIN klassísku gildi, er yfirskrift sumarsýningar Listasafns Íslands sem opnuð var í vikunni. Sýningarstjóri er safnstjórinn, Halldór Björn Runólfsson. Meira
12. júlí 2008 | Bókmenntir | 654 orð | 1 mynd

Margbrotið tilfinningalíf

Ian McEwan Þýðandi: Uggi Jónsson Bjartur. Reykjavík. 2008. 160 bls. Meira
12. júlí 2008 | Bókmenntir | 293 orð | 1 mynd

Ný verk frá Kafka?

ÞEGAR Franz Kafka lést arfleiddi hann vin sinn Max Brod að öllum sínum handritum og lét hann sverja þess eið að brenna þau öll. Eins og frægt er orðið stóð Brod ekki við það heit, en nær ómögulegt er að ímynda sér bókmenntasögu 20. Meira
12. júlí 2008 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Næmi fyrir formi og litum

NÝJUM og gömlum verkum er teflt saman á sumarsýningu Listasafns Íslands og reynt að draga fram skipuleg vinnubrögð listamannanna sem leita aftur til klassískra gilda, formpælinga og litaflata. Meira
12. júlí 2008 | Kvikmyndir | 433 orð | 1 mynd

Royal & Slátur með z-u

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is AÐ KVÖLDI 29. maí fögnuðu þrír ungir menn því að hafa hlotið fyrstu verðlaun á Stuttmyndadögum. Meira
12. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 2 myndir

Segir Madonnu hafa viljað ala sér barn

JOSE Canseco, fyrrverandi atvinnumaður í hafnabolta í Bandaríkjunum, heldur því fram í viðtali í tímaritinu Us Weekly að poppdrottningin Madonna hafi viljað giftast honum og ala honum barn. Hann hafi hitt hana árið 1991 og þá verið kvæntur maður. Meira
12. júlí 2008 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Spænskt og syngjandi

UM HELGINA verða Kristinn H. Árnason gítarleikari og Helga Þórarinsdóttir víóluleikari á ferð um Norðurland með létta og fallega efnisskrá fyrir víólu og gítar. Þar er Sónata eftir Vivaldi, spænsk lög og nokkrar perlur úr íslenskri sönghefð. Meira
12. júlí 2008 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Sumartónleikar Hjálma

HLJÓMSVEITIN Hjálmar frá Keflavík er mörgum að góðu kunn og margir urðu til að trega það þegar sveitin hætti á sínum tíma. Þeir tóku þó gleði sína er hún sneri aftur og urðu svo enn harmi slegnir þegar Hjálmar hættu aftur. Meira
12. júlí 2008 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Tónlist þegar veikar raddir þagna

EINAR Jóhannesson klarínettuleikari og Douglas A. Brotchie organisti leika á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju kl. 12 í dag á Norrænni orgelhátíð. Meira
12. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Traustir miðlar – traustir gagnrýnendur

* Í heimi kvikmyndanna getur álit kvikmyndagagnrýnanda skipt miklu um aðsókn, ekki síst vegna þess að gagnrýnendur fá alla jafna að sjá myndirnar á undan venjulegum bíógestum sem reiða sig á faglegt álit gagnrýnandans þegar það kemur að því að velja... Meira
12. júlí 2008 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Vasaleikhúsið í Útvarpsleikhúsið

ÁTJÁN örverk eftir Þorvald Þorsteinsson rithöfund og myndlistarmann – með eftirmála – verða flutt í Útvarpsleikhúsinu í átján daga frá og með mánudegi og alltaf kl. 13. Meira
12. júlí 2008 | Tónlist | 241 orð | 1 mynd

Zolberg berar sig í Kerrang!

STARMAN (stjörnumaður) er fyrirsögn opnuviðtals við Ragnar Zolberg aðalsprautu hljómsveitarinnar Sign í nýjasta hefti rokktímaritsins Kerrang! . Og undirfyrirsögnin er eitthvað á þessa leið: „Hittið leiðtoga Sign, heitustu útflutningsvöru Íslands. Meira
12. júlí 2008 | Kvikmyndir | 137 orð | 1 mynd

Þrívídd fækkaði sölum

SÝNA átti þrívíddarkvikmyndina Journey to the Center of the Earth , eða Leyndardómar Snæfellsjökuls , með þeim Brendan Fraser og Anitu Briem, í 1.400 kvikmyndahúsum í Bandaríkjunum í gær en þeim fækkaði hins vegar í 800 vegna þrívíddarvandræða. Meira

Umræðan

12. júlí 2008 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Að telja sig sjá flís

Snorri Magnússon fjallar um grein Árna Johnsen og viðtal við hann í Kastljósi: "Það færi afar vel á því að þingmaðurinn bæði hlutaðeigandi afsökunar á órökstuddum gífuryrðum sínum." Meira
12. júlí 2008 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Afskekkt auðæfi sumarsins

Og er ég ekki spámaður en þó get ég að þitt nafn sé uppi meðan veröldin er byggð,“ sagði norskur farmaður sem gaf stráklingnum Urðarketti af Ströndum eigur sínar allar og nafnið Finnbogi um leið. Meira
12. júlí 2008 | Aðsent efni | 1189 orð | 1 mynd

Gengisfelld ríkisstjórn

Eftir Guðna Ágústsson: "Ef stjórnvöld gera alvöru úr því að halda hér óbreyttum stýrivöxtum mun kreppa atvinnuleysis og gjaldþrota verða til muna dýpri en ella og þjáningar heimilanna miklu meiri." Meira
12. júlí 2008 | Blogg | 171 orð | 1 mynd

Guðbjörg Erlingsdóttir | 11. júlí 2008 Batnandi mönnum... ...gengið svo...

Guðbjörg Erlingsdóttir | 11. júlí 2008 Batnandi mönnum... ...gengið svo langt að segja að skattfé okkar borgaranna sé illa varið í þennan málaflokk. Meira
12. júlí 2008 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Hagfræði og hagstjórn

Jóhann Rúnar Björgvinsson fjallar um vexti og hagstjórn: "Til að ná árangursríkri hagstjórn er mikilvægt að hafa góðan skilning á starfsemi hagkerfisins" Meira
12. júlí 2008 | Blogg | 61 orð | 1 mynd

Hulda Elma Guðmundsdóttir | 11. júlí Það var þá einhvers að sakna Ég get...

Hulda Elma Guðmundsdóttir | 11. júlí Það var þá einhvers að sakna Ég get tekið undir með fyrrverandi Frakklandsforseta að matur sé í Englandi er ekki góður, vægt til orða tekið. Meira
12. júlí 2008 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Hvar eiga fæturnir að vera?

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson fjallar um aðild að ESB: "Er ekki kominn tími til að ákveða hvar Ísland á að staðsetja gagnvart Evrópu og ESB? Hver á staðan eiginlega að vera." Meira
12. júlí 2008 | Bréf til blaðsins | 187 orð

Máttur alkóhóls

Frá Sigurði Arnóri Hreiðarssyni: "ENN á ný hafa aðstandendur Vínbúða ríkisins kosið að minna á þá vöru sem þeir selja nú síðast með leikinni auglýsingu í sjónvarpi. Dregin er upp mynd af drukknum manni sem hagar sér ruddalega eftir ofneyslu á alkóhóli." Meira
12. júlí 2008 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Surtsey

Steingrimur Hermannsson skrifar um eftirlit og umsjón Surtseyjar frá upphafi: "Frá því að Surtsey var friðuð árið 1965 hafði Surtseyjarfélagið í yfir 40 ár umsjón með rannsóknum og friðun eyjarinnar." Meira
12. júlí 2008 | Blogg | 185 orð | 1 mynd

Svanfríður Lár | 11. júlí Lífsleiknin á Litla Hrauni Það er aðdáunarvert...

Svanfríður Lár | 11. júlí Lífsleiknin á Litla Hrauni Það er aðdáunarvert hvernig stelpunni frá Stokkseyri hefur tekist að blása ferskum vindum inn í starfið á Litla Hrauni. Meira
12. júlí 2008 | Aðsent efni | 653 orð | 3 myndir

Sveitarfélögin og sunnlensk orka

Þorvarður Hjaltason, Sveinn Pálsson og Kjartan Ólafsson skrifa um virkjanir og orkunotkun á Suðurlandi: "Sveitarstjórnarmenn á Suðurlandi leggja áherslu á að sunnlenskar orkulindir verði nýttar til atvinnuuppbyggingar á Suðurlandi." Meira
12. júlí 2008 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Um dómgæslu og dómaramál

Hörður Hilmarsson skrifar um knattspyrnudómara: "Dómarar sem eru sterkir karakterar öðlast virðingu leikmanna og þjálfara og þurfa ekki að stjórna leiknum með því að veifa spjöldum í tíma og ótíma." Meira
12. júlí 2008 | Velvakandi | 568 orð | 2 myndir

velvakandi

Víkverji ÉG er búinn að kaupa Morgunblaðið mjög lengi og lestur blaðsins fer allt upp í 1½-2 tíma á hverjum morgni hjá mér. Fyrirgefðu, en ég er ekki alltof hress með blaðið eftir breytingarnar á því. T.d. Meira

Minningargreinar

12. júlí 2008 | Minningargreinar | 2876 orð | 1 mynd

Andri Meyvantsson

Andri Meyvantsson fæddist 20. nóvember 2001. Hann lést á Barnaspítala Hringsins hinn 6. júlí síðastliðinn eftir stutta en harða baráttu við krabbamein sem greindist 7. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Meyvant Einarsson, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargreinar | 3835 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Þórhallsdóttir

Anna Sigríður Þórhallsdóttir fæddist á Vopnafirði 14. desember 1910. Hún lést á Landakoti 29. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Þórhallur Sigtryggsson verslunarstjóri á Djúpavogi, f. 4. jan. 1885, d. 11. sept. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargreinar | 2557 orð | 1 mynd

Brynhildur Jónsdóttir

Brynhildur Jónsdóttir fæddist á Litlu-Grund í Arnarneshreppi 24. júní 1916. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 6. júlí síðastliðinn. Foreldrar Brynhildar voru Jón Einarsson, lengst bóndi í Kálfsskinni á Árskógsströnd, f. 12.10. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargreinar | 956 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórir Kristjánsson

Guðmundur Þórir Kristjánsson fæddist í Hafnarfirði 9. desember 1963. Hann lést í Reykjavík 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kristján B. Kristjánsson og Þuríður Guðmundsdóttir. Systkini Guðmundar eru Jónína Þ. Kristjánsdóttir og Kristján F. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargrein á mbl.is | 986 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Hauksson

Jón Hauksson fæddist í Reykjavík 8. maí 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 6. júlí 2008. Hann var sonur hjónanna Hauks Halldórssonar húsgagnasmiðs, f. 8. júlí 1909 og Ingunnar Helgu Jónsdóttur húsmóður, f. 7. febrúar 1909. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Jón Hauksson

Jón Hauksson fæddist í Reykjavík 8. maí 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 6. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Hauks Halldórssonar húsgagnasmiðs, f. 8. júlí 1909 og Ingunnar Helgu Jónsdóttur húsmóður, f. 7. febrúar 1909. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Jón Ólafsson fæddist að Kirkjulæk 3 í Fljótshlíð 16. september 1955. Hann andaðist á líknardeildinni í Kópavogi á Jónsmessunótt 24. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Ólafur Skúlason

Ólafur Skúlason biskup fæddist í Birtingaholti í Hrunamannahreppi 29. desember 1929. Hann andaðist á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi að kvöldi 9. júní síðastliðins og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 19. júní. Meira  Kaupa minningabók
12. júlí 2008 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Þorgeir Kristjánsson

Þorgeir Kristjánsson fæddist í Reykjavík 1. október 1935. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Hornafirði hinn 20. júní síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarkirkju á Hornafirði 27. júní. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Áfram lækkanir

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar lækkaði um 0,8% í gær og var lokagildi hennar 4.217 stig. Færeyski bankinn Eik Banki lækkaði mest í viðskiptum gærdagsins , eða um 6,97% og þá lækkaði Føroya Bank um 2,76%. Þá lækkaði Landsbankinn um 2,6%. Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Dapurleg vikulok í kauphöllum

MIKLAR sveiflur urðu á bandarískum hlutabréfamörkuðum í gær, en þar hófst dagurinn með töluverðum lækkunum, sem gengu nær alveg til baka upp úr hádegi þar í landi, en áframhaldandi áhyggjur af stöðu íbúðalánasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac drógu... Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 2 myndir

Eitthvað er rotið í Danaveldi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is FJÁRHAGSSTAÐA danska bankans Roskilde Bank er orðin svo slæm að bankinn hefur óskað eftir, og fengið neyðarlán frá danska seðlabankanum upp á 750 milljónir danskra króna, andvirði um 12 milljarða íslenskra króna. Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Fjármálakreppan að mestu liðin hjá

DOMINIQUE Strauss-Kahn, hinn franski yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF, segir mestan hluta fjármálakreppunnar vera liðinn hjá. Markaðir muni þó ekki ná sér á strik fyrr en árið 2009 . Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Fyrsta íslenska fjárfestatengslakerfið

FYRSTA íslenska upplýsingakerfinu fyrir fjárfestatengsl, Paricap, var hleypt af stokkunum í gærmorgun, en kerfið var þróað af fyrirtækinu Vefmiðlun, sem m.a. rekur verðbréfavefinn M5. Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð

InBev hækkar tilboðið í Anheuser-Busch

BELGÍSKI bjórframleiðandinn InBev hefur hækkað yfirtökutilboð sitt í Anheuser-Busch um 5 dali á hlut og býður nú 70 dali á hvern hlut. Nýtt tilboð hljóðar í heild upp á 50 milljarða dala, um 3.800 milljarða króna. Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Kaupþing að jafnaði með mestu veltuna

VEGNA fréttar Morgunblaðsins af hlutdeild Kaupþings á skuldabréfamarkaði vill Kaupþing koma því á framfæri að fyrstu sex mánuði ársins var hlutdeild bankans í skuldabréfaveltu 24,2%, sé litið á tímabilið í heild. Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Neikvæðar horfur á hlutabréfamarkaði

HORFUR á íslenskum hlutabréfamarkaði til ársloka eru neikvæðar og til skamms tíma eru ekki kauptækifæri í hérlendum hlutabréfum, að því er segir í nýrri afkomuspá greiningardeildar Glitnis. Meira
12. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Verðbólgan verði orðin 13,1% í júlí

SPÁÐ er 0,5% hækkun verðlags í júlímánuði, sem þýðir að 12 mánaða verðbólga kemur til með að aukast úr 12,7% í júní, í 13,1% í júlí. Meira

Daglegt líf

12. júlí 2008 | Daglegt líf | 255 orð

Af veiði og presti

Nú verður eitthvað undan að láta,“ sagði Ólafur G. Einarsson kl. 6.30 að morgni, þegar hann fór í vöðlurnar í Haukadalsá um daginn. Hann keyrði síðan yfir mýrar og móa án þess að skeyta um vegi eða slóðir. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 406 orð | 3 myndir

Búsáhöld úr pálmablaðaslíðri

Á sólríkum sumardögum er fátt betra en að efna til veislu út í náttúrunni og þó borðbúnaðurinn sé einnota getur hann engu að síður, segir Fríða Björnsdóttir, verið umhverfisvænn. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 212 orð | 2 myndir

Einvera í kjallaraíbúð

Tískuvitundin er meðfædd systrunum Katrínu Öldu og Rebekku Rafnsdætrum sem opnuðu tískuverslunina Einveru í gær í kjallara heimilis síns á Ægisíðu 101. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 360 orð | 2 myndir

Fundu perlu frá víkingaöld

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson „ÞETTA var mjög skemmtilegt og fróðlegt,“ segir Hermína Fjóla Ingólfsdóttir sem er 14 ára og tók þátt í Fornleifaskóla barnanna í annað sinn í vikunni. „Við fengum að grafa og fundum margt fallegt. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 527 orð | 3 myndir

Góðkunningi íslenskra vínneytenda

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Rauðvínin frá Rioja eru að mörgu leyti eins og klettar í hafinu. Það er ávallt – eða að minnsta kosti undantekningalítið – hægt að treysta á að þau standi fyrir sínu. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Í blíðu jafnt sem stríðu

Þetta kínverska par stillir hér sér upp úti á götu í einu af hutong-hverfum Pekingborgar fyrir brúðarmyndatöku af óvenjulegra taginu. Að sögn kínverskra ríkisfjölmiðla er því spáð að rúmlega 9.000 kínversk pör muni ganga í það heilaga þann 8. ágúst nk. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 640 orð | 6 myndir

Listaverk náttúrunnar í grjótgarði í Grafarvogi

Flestir garðeigendur vilja helst vera með rennisléttar grasflatir og snyrtileg blómabeð í görðum sínum. Í garði við parhús í Grafarvogi eru hins vegar berghellur og grjót sem ísaldarjökullinn skildi eftir sig í aðalhlutverki. Fríða Björnsdóttir skoðaði skemmtilegt náttúrulistaverk. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Líkamsklukka karla tifar líka

ÞAÐ ERU ekki bara konur sem upplifa minnkaða frjósemi eftir þrítugsaldurinn, heldur hafa nú vísindamenn uppgötvað að líkamsklukka karlmanna byrjar að tifa um 35 ára aldur. Franskir vísindamenn rannsökuðu 12. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 475 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyingar minntust þess um helgina að þann 3. júlí voru 35 ár frá því Heimaeyjargosið, sem hófst þann 23. janúar 1973, var endanlega blásið af. Meira
12. júlí 2008 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd

Vín vekur ofnæmi hjá konum, ekki körlum

Áfengi getur framkallað ofnæmi hjá konum. Hættan er mest ef foreldrar viðkomandi konu eru með astma og ef hún drekkur meira en sem samsvarar 14 glösum af léttvíni á viku. Meira

Fastir þættir

12. júlí 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

80 ára

Guðmundur Marinó Þórðarson, Þelamörk 1, Hveragerði, er áttræður í dag, laugardaginn 12. júlí. Hann er staddur í Póllandi þessa dagana ásamt eiginkonu sinni, Halldóru Þórðardóttur, og syninum Þresti... Meira
12. júlí 2008 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

90 ára

Ragnheiður Stefanía Þorsteinsdóttir frá Tindum í Dalasýslu verður níræð á morgun, 13. júlí. Hún tekur á móti gestum á afmælisdaginn í Blómasal Hótel Loftleiða milli kl. 15 og... Meira
12. júlí 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Upplýsandi opnun. Norður &spade;KD &heart;K104 ⋄752 &klubs;DG732 Vestur Austur &spade;107532 &spade;G4 &heart;5 &heart;D98732 ⋄DG1063 ⋄K9 &klubs;K6 &klubs;1084 Suður &spade;Á986 &heart;ÁG6 ⋄Á84 &klubs;Á95 Suður spilar 3G. Meira
12. júlí 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Hjónin Alfreð Eyjólfsson og Guðjónía Bjarnadóttir eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 12. júlí. Þau munu dveljast í Kaupmannahöfn um helgina og fagna þessum merku... Meira
12. júlí 2008 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Lítil veisla í bakgarðinum

„ÞAÐ verður lítið sólarafmæli í garðinum heima þar sem ég tek á móti vinum og vandamönnum,“ segir Sigþór Sigurjónsson, veitingamaður og afmælisbarn en hann er sextugur í dag. Meira
12. júlí 2008 | Í dag | 1212 orð | 1 mynd

(Matt. 7)

ORÐ DAGSINS: Um falsspámenn. Meira
12. júlí 2008 | Í dag | 282 orð | 1 mynd

Nigella að eilífu

Þeirri fullyrðingu er stundum kastað fram að það sé róandi að búa til mat. Kannski er það róandi fyrir vissa manngerð en ég held þó að stór hópur kannist ekki við þá tilfinningu. Meira
12. júlí 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi...

Orð dagsins: Þú hefur breytt eftir mér í kenningu, hegðun, ásetningi, trú, langlyndi, kærleika, þolgæði. (Tím. 3, 10. Meira
12. júlí 2008 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

STAÐAN kom upp á Boðsmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Danski alþjóðlegi meistarinn Espen Lund (2420) hafði hvítt gegn landa sínum, kollega og sigurvegara mótsins, Jakob Vang Glud (2456) . 49. Hxf7! Meira
12. júlí 2008 | Fastir þættir | 775 orð | 3 myndir

Skákstyrk stúlkna fleygir fram

ÞÆR íslensku stúlkur, flestar vel innan við tvítugt, sem hafa verið hasla sér völl á skákmótum víð um heim eiga sér ágætar fyrirmyndir meðal þeirra eldri: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, Guðlaug Þorsteinsdóttir og Lenka Ptacnikova hafa allar náð... Meira
12. júlí 2008 | Fastir þættir | 292 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er þeirrar skoðunar að gott sumarveður á Íslandi, eins og verið hefur stóran hluta sumars, sé heimsins besta veður. Ekki of heitt, ekki of kalt en samt hægt að fara í sólbað. Meira
12. júlí 2008 | Í dag | 29 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

12. júlí 1997 Safn Ríkarðs Jónssonar myndhöggvara var opnað í Löngubúð á Djúpavogi, en hann ólst upp í Hamarsfirði. Safnið var áður í Reykjavík. Dagar Íslands | Jónas... Meira

Íþróttir

12. júlí 2008 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Alfreð byrjar á Dormagen

ALFREÐ Gíslason nýráðinn þjálfari þýska meistaraliðsins Kiel stýrir liðinu í fyrsta deildaleiknum gegn nýliðum Dormagen þann 3. september en dregið var um töfluröð í þýsku 1. deildinni í handknattleik gær. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Ásdís tekur við Keflavík af Salih Heimi

ÁKVEÐIÐ var í gær á fundi stjórnar knattspyrnudeildar Keflavíkur og Salih Heimis Porca að Salih Heimir léti af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. Porca hafði stýrt liðinu í tvö ár og náði prýðilegum árangri í fyrra þegar Keflavík hafnaði í 4. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 245 orð

„Bara ansans óheppni“

BRYNJAR Björn Gunnarsson, landsliðsmaður hjá Reading í Englandi, meiddist á æfingu með félaginu í fyrradag og segist búast við að verða frá æfingum og keppni í tvo mánuði. „Þetta er bara ansans óheppni að lenda í þessu. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 240 orð

„Frábært að enda meðal tíu efstu“

HELGA Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni er sjöunda eftir fyrri keppnisdag í sjöþraut á HM unglinga sem fram fer í Bydgoszcz í Póllandi. Að fjórum greinum loknum hefur Helga Margrét 3. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 1112 orð | 1 mynd

„Þetta eru heilsteyptir strákar“

UNGIR strákar í liði Breiðabliks hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir vasklega framgöngu í Landsbankadeildinni í knattspyrnu í sumar. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 435 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Færeyski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Símun Samuelsen hefur framlengt samning sinn við Keflavík og hefur skrifað undir nýjan samning sem gildir til næstu þriggja ára. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 231 orð

Fram gæti mætt Elverum frá Noregi

DREGIÐ verður í 1. og 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik karla á þriðjudag. Eitt íslenskt lið er í pottinum þegar dregið verður í 2. umferð, deildabikarmeistarar Fram. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 702 orð | 3 myndir

Heilt lið frá Húsavík

HÚSVÍKINGAR hafa alið marga góða knattspyrnumenn og þar í bæ er fylgst af miklum áhuga með keppni í úrvalsdeildinni. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Isinbayeva með heimsmet

YELENA Isinbayeva frá Rússlandi setti í gærkvöld enn eitt heimsmetið í stangarstökki þegar hún fór yfir 5,03 m á móti í Rómarborg. Bætti Isinbayeva þar með þriggja ára gamalt heimsmet sitt um tvo sentimetra því fyrra met hennar var 5,01 m. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 245 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Leiknir R. – KS/Leiftur 1:0 Þór...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Leiknir R. – KS/Leiftur 1:0 Þór Ólafsson 23. Staðan: ÍBV 11100123:530 Selfoss 1164129:1722 Haukar 1163225:1821 Stjarnan 1162319:1320 Víkingur R. 1051418:1716 KA 1042416:1214 Þór 1140714:2112 Leiknir R. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Leiknir hafði betur í botnslagnum

LEIKNIR í Reykjavík vann sér þrjú gríðarlega mikilvæg stig þegar liðið lagði KS/Leiftur, 1:0, í botnslag í Breiðholtinu í gærkvöldi í 1. deild karla í knattspyrnu. Þór Ólafsson kom heimamönnum í Leikni yfir með marki á 23. mínútu. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 100 orð

Naumt tap í Slóveníu

ÍSLENSKA karlalandsliðið í golfi, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði mjög naumlega 3/2 fyrir heimamönnum í Slóveníu á Evrópumótinu í gær. Axel Bóasson og Rúnar Arnórsson unnu fjórmenninginn 4/3 og komu Íslandi í 1:0. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Óskabyrjun hjá Ólöfu

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, er í 23. til 33. sæti eftir fyrsta dag á Opna írska AIB-mótinu, sem er í Evrópumótaröðinni. Hún lék Portmarnock-völlinn í gær á einu höggi yfir pari. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 311 orð | 1 mynd

Rétta Fylkir og ÍA úr kútnum?

TVEIR leikir fara fram í Landsbankadeild karla í knattspyrnu annað kvöld. Nýliðar Fjölnis taka á móti Skagamönnum klukkan 19.15 og klukkan 20 mætast bikarmeistarar FH og Fylkir í Kaplakrika. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 435 orð

Sitjum ekki undir þessu

EINS og greint hefur verið frá síðustu tvo daga hefur einn besti leikmaður kvennaliðs HK/Víkings í knattspyrnu haldið af landi brott eftir tilmæli frá Útlendingastofnun. Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Spenna á meistaramótum í golfi

TÖLUVERÐ spenna er á meistaramótum golfklúbba landsins sem nú standa yfir. Hjá Golfklúbbnum Keili eru Auðunn Einarsson og Hlynur Geir Hjartarson hnífjafnir að loknum þremur keppnisdögum. Báðir hafa þeir leikið á samtals 208 höggum og eru fimm undir... Meira
12. júlí 2008 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Spitz spáir Phelps átta gullum á ÓL

MARK Spitz, bandaríski sundkappinn sem vann til sjö gullverðlauna á Ólympíuleikunum í München í Þýskalandi árið 1972, hefur fulla trú á að landi sinn, Michael Phelps, nái að slá þetta ótrúlega met og vinna átta gullverðlaun á Ólympíuleikunum sem hefjast... Meira

Barnablað

12. júlí 2008 | Barnablað | 38 orð | 1 mynd

Brjálaður bardagakarl

Óðinn, 7 ára, teiknaði þessa flottu mynd af bardagakarli sem er nú ekki frýnilegur á svip. Það er því eins gott að maður hafi bardagakarlinn hans Óðins með sér í liði ef maður lendir í einhvers konar... Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 547 orð | 3 myndir

Búa til ævintýralega heima úr legókubbum

Barnablaðið leit við á tæknilegónámskeiði í Borgarskóla og hitti þar örugglega einhverja af verkfræðingum framtíðarinnar. Börnin sem grúfðu sig yfir risastóra kubbakassa og rótuðu í þeim fögnuðu ákaft þegar rétta stykkið fannst. Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 31 orð | 1 mynd

Drekinn fangaður

Ólafur Þorsteinn, 8 ára, teiknaði þessa rosalegu drekamynd. Margir reyna hér að ráða niðurlögum drekans en kannski þeir hefðu átt að lesa Drekafræðibókina því þá hefðu þeir einfaldlega geta tamið... Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 34 orð | 3 myndir

Englarnir vaka yfir okkur

Hlynur, sem er 9 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af englinum sem kveður og fer nú til himna. Engillinn hans Hlyns fylgist nú samt sem áður með sínum nánustu þó hann hafi yfirgefið... Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 235 orð | 1 mynd

Heilabrot

Hér koma nokkrar afar þungar orðagátur sem þið getið lagt fyrir fullorðna fólkið í útilegunni. Svo er bara að finna út hver er skarpastur í fjölskyldunni. Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hugguleg húsamús

Stefanía, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af húsamúsinni Halldóru. Húsamýs eru með lítil stingandi augu, langa og granna rófu og stórar framtennur. Það er talað um að húsamúsin sé það spendýr jarðar sem að fjölda kemur næst... Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 50 orð | 1 mynd

Hún gerir ekki legóhús án legókubba

Eydís var nú heldur hnuggin þegar hún ætlaði að fara að ljúka við fallega legóhúsið sitt. Það hefur einhver tekið alla kubbana úr kubbakassanum hennar og falið þá. Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 39 orð | 1 mynd

Hvaða stykki passar?

Óli óheppni er nú meiri ólánsdrengurinn. Þegar hann var að æfa sig að skjóta með teygjubyssunni sinni skaut hann óvart í gluggann hjá Fjólu frænku. Getur þú hjálpað honum að finna út hvaða brot passar í gluggann? Lausn... Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Hvað er vinsælast?

Á myndinni má sjá legóbíla, legókalla, legóhunda og legótré. Getur þú fundið út hvaða legódót kemur oftast fyrir á myndinni? Lausn... Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 131 orð | 1 mynd

Krakkaljóð

Sumarljóð Sumarið er komið hér, líka hjá mér og þér. Okkur líður öllum vel, líka mér og þér. Fuglar tísta, sólin sest, langan daginn eftir. Hátta þá börnin góð, bæði stillt og hljóð, í rúmið beint á eftir. Höf.: Hanna Lind Sigurjónsdóttir, 11 ára. Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 128 orð | 2 myndir

Kuggur fær bleikar kerlinganærbuxur í sumargjöf

Bókin Gleðilegt sumar eftir Sigrúnu Eldjárn er bæði skemmtileg og fyndin. Bókin er um Kugg og Málfríði og mömmu hennar Málfríðar og þau eru að halda upp á að sumarið er að koma. Þau ætla að fara í skrúðgöngu og gefa gjafir og svoleiðis. Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 21 orð

Lausnir

Brot númer 5 passar. Ormurinn á að fara leið númer 3 til að komast að eplinu. Það er mest af... Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 165 orð | 1 mynd

Mikilvægt að börnin skapi sín verk sjálf

Í sumar býðst krökkum tækifæri á að fara á tæknilegónámskeið hjá Jóhanni Breiðfjörð. Jóhann hefur heldur betur mikla reynslu af legókubbum en hann starfaði sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá leikfangafyrirtækinu LEGO í Danmörku í fimm ár. Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Sumarföndur

Tíndu nokkur falleg blóm eða grös. Leggðu þau á dagblað hlið við hlið. Taktu aðra pappírsörk og leggðu yfir. Nú tekurðu nokkrar þungar bækur og lætur þær ofan á pappírinn. Eftir u.þ.b. Meira
12. júlí 2008 | Barnablað | 165 orð | 2 myndir

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að ráða stafarugl. Krakkarnir fimm hér á myndinni eru öll búin að ákveða hvað þau ætla að byggja úr kubbunum. Getið þið fundið út hvað þú ætla að búa til. Skrifið lausnina á blað og sendið inn fyrir 26. júlí næstkomandi. Meira

Lesbók

12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 115 orð

Blómstrið eina

Þegar þú gengur undir efsta dóm og allt þitt líf sem fölnað blað við veginn, hver hugsun orðin eins og visnað blóm og engin minning nema sjálfur treginn og þegar dauðinn dregur þessa jurt sem duft í vindi undir moldarbörðin og allt þitt líf er líkt og... Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Viltu vita hversu stór hluti bílanna á götunum eru eknir af fólki í leit að bílastæði? (Það er ansi stór hluti þeirra.) Eða viltu vita hvers vegna fleiri nýir bílar lenda í árekstri en gamlir? Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 160 orð | 1 mynd

Gláparinn

Ég horfði aftur um daginn á gamla mynd sem hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér: Teorema eftir Pasolini. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1648 orð | 4 myndir

Hvað varð af framtíð rokksins?

Þetta er spennandi tónleikasumar og langt síðan undirritaður man eftir öðru eins. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 691 orð

Hvar eru lyftuverðirnir?

Eftir Árna Matthíasson arnim@ml.is Engin listgrein er eins bundin miðlinum og skáldskapur; síðustu fimm þúsund árin eða svo hafa pappír og bókmenntir farið saman og gengur svo langt að árlega er haldin umbúðahátíð: 23. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1397 orð | 1 mynd

Hver er frjálshygginn?

Greinarhöfundur heldur því fram að orðræða forsvarsmanna Framtíðarlandsins einkennist af nýfrjálshyggju. Umræðan hófst með grein hennar um Ímyndina Ísland sem birtist í Lesbók daginn sem Náttúrutónleikarnir voru haldnir í Laugardalnum. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 235 orð | 2 myndir

Jökulsárgljúfur opnuð

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Bókaútgáfan Opna gaf út fyrstu bók sína á fimmtudaginn, Jökulsárgljúfur – Dettifoss, Ásbyrgi og allt þar á milli eftir Sigrúnu Helgadóttur. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 449 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Mörgum þykir Oliver Stone vera ansi snöggur til að gera upp forsetatíð George W. Bush, en W. mun væntanlega verða frumsýnd um það leyti sem forsetatíð hans lýkur. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð | 1 mynd

Kynþokkafordómar

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Ég sat úti á Gróttu með fólki, þar á meðal var hálfíslenskur vinur minn. Við fylgdumst með tveimur selum sem léku sér í flæðarmálinu, það var spegilsléttur hafflötur og fuglalíf og allt fallegt. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1186 orð | 3 myndir

Leysti fagurfræðina úr fjötrum

Yfirlitssýning á verkum Guðmundar Ármanns listmálara stendur nú yfir í Listasafninu á Akureyri. Blaðamaður ræddi við hann af þessu tilefni um ferilinn, listina og litla hugmynd sem leiddi mikið af sér. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1448 orð | 1 mynd

Ljóð eftir Íslandskorti

Í fjarveru trjáa – vegaljóð er ný ljóðabók eftir Ingunni Snædal. Þetta er þriðja ljóðabók hennar. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 207 orð

Lýðræði, – eða hvat ?

Í brjóst mitt hefur dropið eitur af vængjum hins svarta fugls. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 608 orð

Metropolis endurheimt

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is Óhætt er að fullyrða að kvikmyndafrétt ársins sé komin fram þótt en sé miðsumar. Heillegt eintak af kvikmynd Fritz Lang Metropolis (1927) hefur fundist á kvikmyndasafni í Buenos Aires. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 668 orð | 1 mynd

Nýreif í fótinn

Tíundi áratugurinn er tekinn að dúkka upp í ýmsum myndum í popplandslaginu. Nýreif er dæmi um það. Ástralska sveitin Cut Copy, sem gaf út skífuna In Ghost Colours í vor, á hlut að máli. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 843 orð | 2 myndir

Ofbirta

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Mörkin milli einkalífs og þess sem lifað er fyrir opnum tjöldum valda oft árekstrum í fjölmiðlum. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 17 orð

Óhamingja

Ísalands óhamingju verður allt að vopni: græðgi, grunnhyggni og svikin loforð landi voru eyða. Höfundur er... Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1167 orð | 1 mynd

Sagan endalausa

Nýleg skáldsaga, Griðastaður , eftir Raymond Khoury segir frá þverþjóðlegu og ævafornu leyndarmáli og kapphlaupi í nútímanum til að komast yfir það. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 661 orð | 1 mynd

Síðbúin lyst

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þegar ég var kominn með miðann á Monsters of Rock-hátíðina við Donington-kastala í Englandi sumarið 1988 í hendur var ekki seinna vænna að vinna heimavinnuna sína. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1789 orð | 1 mynd

Sortinn, myrkrið, að eilífu...

Breska hljómsveitin Portishead sendi um síðustu mánaðamót frá sér sína þriðju hljóðversplötu, þá fyrstu í ein tíu ár, og hefur farið mikinn við spilamennsku til að kynna gripinn sem ber einfaldlega nafnið Third . Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 944 orð | 1 mynd

Svarthvítur Baker

Hin einstaka heimildarmynd Bruce Webers um jazztrompetleikarann Chet Baker frá árinu 1988 hefur lengi verið ófáanleg, en nú hefur hún verið endurútgefin á filmu og sýnd í listabíóum víða um heim. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 410 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hin lítt kunna en afar fróma sveit The Vaselines frá Glasgow spilaði í fyrsta sinn á bandarískri grundu í þessari viku. Meira
12. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1445 orð | 3 myndir

Það hversdagslega verður tröllvaxið

MÉR hefur alltaf þótt hann óskiljanlegur listamaður, en sumir eru hrifnir af honum og kynnu að fá eitthvað út úr sýningunni. Meira

Annað

12. júlí 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

17 ára hraðbrautarstúdent

Jóhanna María Jónsdóttir mun útskrifast aðeins 17 ára að aldri úr Menntaskólanum Hraðbraut í dag. „Ég á afmæli á aðfangadag, en þá verð ég 18 ára,“ segir Jóhanna sem er fædd árið 1991. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 299 orð | 3 myndir

1. Hjúkrunarfræðingar náðu samningum um kjör sín í vikunni. Hver er...

1. Hjúkrunarfræðingar náðu samningum um kjör sín í vikunni. Hver er formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga? 2. Marinu Nesic, serbneskri knattspyrnukonu sem lék í Landsbankadeildinni, var vísað úr landi í vikunni. Með hvaða liði lék hún? 3. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

26% munur á augndropum

Margir þjást af frjóofnæmi og komast vart í gegnum sumarið án ofnæmislyfja. Livostin-augndropar eru notaðir vegna óþæginda í augum og eru seldir í 4 ml flöskum. Droparnir kosta frá 1.868 kr. upp í 2.349 kr. Hægt er að fá sömu dropa á rúmlega 1.100 kr. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð

700 milljónir í þjóðlendur

Kostnaður vegna þjóðlendumála eru tæpar sjöhundruð milljónir króna á tíu árum. Harðar deilur hafa skapast um eignarhald á landi og þriðjungur Íslands er enn... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 798 orð | 3 myndir

700 milljónir í þjóðlendur

Harðar deilur hafa skapast um eignarhald á landi hérlendis eftir að þjóðlendulögin voru samþykkt árið 1998. Á tíu árum hefur eignarréttur á um tveimur þriðjuhlutum landsins verið skýrður og íslenska ríkið fengið eignarhald yfir landi sem áður var í einskis eigu. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

92 þinglýsingar

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. júlí til og með 10. júlí var 82. Heildarveltan var 2.358 milljónir króna skv. upplýsingum frá FMR. 5 kaupsamningum var þinglýst á Akureyri og 5 í Árborg. mbl. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 430 orð

Að kveinka sér

Undarlegt þetta krepputal hjá unga fólkinu, sagði öldungur við annan og bætti því við að það væri eins og Íslendingar væru fæddir í gær, svo fljótir væru þeir að gleyma. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 151 orð | 3 myndir

Af hverju er mannfólkið ekki allt eins á litinn?

Samkvæmt velþekktri þumalfingursreglu finnast dökklitaðir hópar dýra nær miðbaug en fölari hópar eru fjær miðbaug. Þessi regla gildir um flestar dýrategundir. Talið er að um sé að ræða aðlögun að veðurfarsaðstæðum á ólíkum breiddargráðum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð

Atvinnuleysi 1,1% í júní

Atvinnuleysi jókst um 18% á höfuðborgarsvæðinu í júní en minnkaði um 7% á landsbyggðinni samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Aukið ólæsi unglinga í ESB

Hlutfall unglinga sem eru illa læsir í ríkjum Evrópusambandsins fer stöðugt hækkandi, eftir því sem fram kemur í skýrslu framkvæmdastjórnar ESB. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Á móti sól

Soldið sílíkon, gefur veika von , en róleg og rómantísk . Hár á höndunum – hár á leggjunum . Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 859 orð | 1 mynd

Barist við þurrkinn á golfvöllum

Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá þeim sem sjá um að viðhalda golfvöllum landsins, kannski ekki síst á suðvesturhorni landsins þar sem miklir þurrkar hafa verið síðustu vikurnar. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð

„Eitt af verkefnum dagsins er að lesa í gegnum mikinn doðrant sem...

„Eitt af verkefnum dagsins er að lesa í gegnum mikinn doðrant sem allir starfsmenn Orkuveitunnar eru skyldugir til að kynna sér. Doðranturinn fjallar um hvernig haga skuli varðveislu upplýsinga og gagna. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 62 orð

„Í dag fór ég að heimsækja bróður minn og mafíuna hans. Svo fór ég...

„Í dag fór ég að heimsækja bróður minn og mafíuna hans. Svo fór ég á barinn með Sandro vini mínum og drakk 3 bjóra og 3 skot og nú er ég ógeðslega full að borða ristað brauð með sultu og osti og te, og múslí nammi jeiiii. Ps. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Kynnisferðir kunna sig ekki. Eftir að hafa beðið í heillangri röð...

„Kynnisferðir kunna sig ekki. Eftir að hafa beðið í heillangri röð og verið send í fýluferð út í rútu til að kaupa miða komst Eygló loks að í miðasölubásnum hjá Kynnisferðum. Það var ekki þjónusta með brosi heldur harkaleg ólund. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

„Mamma mia“

Ragnheiður Ragnarsdóttir sundkona minnist móður sinnar með hlýju eins og aðrir viðmælendur blaðsins. Hún segist hafa lært margt dýrmætt af... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 19 orð

„Þetta var haugúldið. Lyktin var óbærileg,“ sagði einn...

„Þetta var haugúldið. Lyktin var óbærileg,“ sagði einn starfsmanna pylsugerðarinnar í viðtali við blaðið Report Mainz um úldna... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Bíður með poppið í bíó

„Gummi er ljúfur og yndislegur bróðir,“ segir Kristín Jónsdóttir, systir hans. „Í æsku lékum við okkur ekki mikið saman. Hann stríddi mér svolítið, sérstaklega við matarborðið. Í tónlistinni er hann áhugasamur og ákveðinn. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 259 orð | 1 mynd

Bjartsýni og skipulag skiptir máli

Hvort sem þú ert atvinnulaus eða einfaldlega orðin(n) leið(ur) á vinnunni er ýmislegt sem þú þarft að hafa í huga. Hér að neðan eru nokkur atriði sem gott er að fara yfir áður en þú hefst handa við að leita að nýju starfi. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Björk hefur neyðst til þess að fresta einum tónleikum til viðbótar á...

Björk hefur neyðst til þess að fresta einum tónleikum til viðbótar á heimsreisu sinni á meðan hún jafnar sig í röddinni. Nú eru það aðdáendur hennar í Helsinki er verða að bíta í það súra epli að sjá ekki Móður náttúru á sviði. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 300 orð | 2 myndir

Blómlegt safnastarf

Fjölbreytileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna verður í söfnum landsins á morgun, Íslenska safnadaginn. Hann er haldinn hátíðlegur annan sunnudag í júlí á hverju ári og er markmiðið að vekja athygli á öflugu starfi safnanna. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Bregst ekki

Forystumenn orkuiðnaðar á Norðurlandi þurfa þó ekki að hafa fyrir því að hnippa í ríkisstjórnina. Hún hefur þegar hugsað fyrir þá. Ég hef fyrir hennar hönd ítrekað lýst vilja hennar til að ráðast í uppbyggingu línunnar á milli Kárahnjúka og Húsavíkur. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Brósi leysir frá skjóðunni

Söngkonan Madonna skelfur væntanlega af hræðslu yfir væntanlegri bók bróður hennar, Christopher Ciccone, um söngkonuna frægu. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Bublé á lausu

Nú hefur það verið opinberað að kanadíski raularinn Michael Bublé og breska leikkonan Emily Blunt séu hætt saman. Að sögn fjölmiðlafulltrúa Bublés „dó“ samband þeirra af náttúrulegum orsökum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Buttercup

Ég veit, algjörlega ekki neitt . Nema kannski eitt . Án þín, þetta er allt innantómt. Tapað ef þú ferð. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Danskir bankar blankir

Hinn danski Roskilde Bank hefur óskað eftir og fengið 750 milljóna danskra króna lausafjárstuðning frá danska seðlabankanum. Upphæðin svarar til tæpra 12 milljarða íslenskra króna. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 20 orð

Dulúð yfir nýju Páls Óskars lagi

Örlygur Smári var að klára nýja útgáfu af gömlu lagi Páls Óskars en neitar að segja okkur hvað það... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 298 orð | 3 myndir

Ef þig langar í popp, hafðu það þá með smá sykri

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Loksins kemur alvöru indípopp sem hefur alla burði til þess að sigra heiminn. Beint frá Manchester sem skilar einhvern veginn alltaf af sér nýrri byltingu annað slagið. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 257 orð | 2 myndir

Einn á vaktinni

Eftir Heiðdísi Magnúsdóttur heiddis@24stundir.is „Í vetur lokaði ég Útvarpi Kántríbæ í tvo mánuði, í janúar og febrúar. Bara til að hvíla sjálfan mig. Ég er í útsendingum á hverjum einasta degi, nánast allan ársins hring og maður verður þreyttur. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ekki bláskjár „Þarna kom hin meinta bláa hönd hvergi nærri, og...

Ekki bláskjár „Þarna kom hin meinta bláa hönd hvergi nærri, og atburðarásin var ekki hönnuð,“ segir Þórdís Arnljótsdóttir fréttamaður RÚV sem greindi fyrst frá því að Guðmundur Þóroddsson fyrrverandi forstjóri Orkuveitunnar hafði tekið með... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Enn bætast við keppendur í leitinni að Milljón dollara konunni er Ásdís...

Enn bætast við keppendur í leitinni að Milljón dollara konunni er Ásdís Rán komst í. Ekki verður byrjað að skjóta þáttinn fyrr en í byrjun næsta árs og þangað til verður bætt við keppanda í hverjum mánuði. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Enn með Brian

Fyrir skömmu bárust fregnir að Brian Austin Green, úr Beverly Hills 90210, og leikkonan fagra Megan Fox hefðu slitið trúlofun sinni. Green sagði í nýlegu viðtali við TV Guide að ekkert væri hæft í þessu. „Við erum enn saman. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Fjarlægjast meginmarkmið

Prófessor á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands segir að með nýjum rammasamningi um þjónustu heimilislækna sé stigið skref frá meginmarkmiðum... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 125 orð | 5 myndir

Fjöldamorðs í Srebrenica minnst

Þúsundir manna komu saman í Srebrenica í Bosníu-Hersegóvínu í gær. Var þess minnst þegar 8.000 íslamskir karlmenn og drengir voru myrtir árið 1995. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Fleiri slagarar „Staðan er sú að við erum sennilega að fara í...

Fleiri slagarar „Staðan er sú að við erum sennilega að fara í stúdíó eftir helgi, sennilega þriðjudag eða miðvikudag,“ segir Ingólfur Þórarins- son , söngvari Veðurguðanna, en sveitin freistar þess nú að fylgja eftir ofur-slagara sínum,... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 111 orð

Forgjöfin er alltaf að hækka

Ágúst vallarstjóri á Korpunni er ágætur kylfingur enda ekki verra að vallarsjórar viti eitthvað um golfíþróttina til að geta gert sér grein fyrir því hvað það er sem kylfingar vilja. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Friðrik Þór fann upp nafnið

Kúrekar norðursins (1984) Frumsýnd: 3. nóvember 1984 Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson Aðalhlutverk: Hallbjörn Hjartarson, Johnny King Tegund myndar. Heimildarmynd, íslensk mynd Lengd í mínútum: 81 KOMMENT: Ég á margar minningar um þessa mynd. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 26 orð

Frí barna erfið fyrir stúdenta

Sumarfrí barnanna reynast stúdentum erfið þar sem flestir ráða sig til sumarvinnu. Fjölskyldufulltrúi HÍ telur að afnema ætti sumarfríið á leikskólum FS og skoða aðrar... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 366 orð | 1 mynd

Frí barna reynast stúdentum erfið

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Það er alltaf erfitt að púsla,“ segir Vilborg Jónsdóttir, læknanemi við Háskóla Íslands og bætir við að hún hafi engan í Reykjavík til taks varðandi pössun. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

GGE fékk rannsóknarleyfið

Filippeysk yfirvöld úthlutuðu á fimmtudaginn félagi í 40 prósent eigu Envent, dótturfyrirtækis Geysis Green Energy og Reykjavíkur Energy Invest, rannsóknar- og nytjaleyfi á jarðhitasvæði á eynni Biliran. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 613 orð | 1 mynd

Gjaldþrotin og léttúðin

Hrina gjaldþrota hangir nú yfir í íslensku hagkerfi. Fjöldi fyrirtækja og heimila er læstur í skuldafjötra og það fara einhverjir á hausinn með haustinu. Bæði einstaklingar og fyrirtæki. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Gordon á Grillinu

Hann blótaði nú ekki matnum á Grillinu, sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsey, er snæddi þar í fyrrakvöld eftir glæfralegan leiðangur sinn til Vestamannaeyja. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Grafkarfi

Fyrir fjóra Það er mjög gott að grafa karfa. Við á Sjávarbarnum höfum grafna keilu, hlýra, ufsa (sjólax) og löngu á okkar borðum með mjög góðum árangri. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Guðríður Þorleifsdóttir, Nónhæð 1, 210 Garðabæ. Pétur St. Arason...

Guðríður Þorleifsdóttir, Nónhæð 1, 210 Garðabæ. Pétur St. Arason, Kvíabólsstíg 1, 740... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Hallbjörn

Eftir gresjunni kemur maður, ríðandi hesti á. Arizona er staður sem hann hefur mætur á. Léttfeti er hans fákur dyggur og góður þjónn. Lukku Láki er kátur laganna vörður og þjónn. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Hallbjörn á netinu

Hallbjörn Hjartarson lætur ekki deigan síga þótt stundum á móti blási og heldur enn úti útvarpi á Skagaströnd. Hann vill gjarnan tengja það... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Hetjur að gifta sig?

Nú veltir gula pressan því fyrir sér hvort Heroes parið Hayden Panettiere og Milo Ventimiglia séu að fara gifta sig. Það sást til parsins í skartgripabúð í Los Angeles þar sem þau skoðuðu hringa og flissuðu mikið. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Hetjurnar okkar sóttar heim

„Það er stefnt að því að ég fari og hitti bestu atvinnumennina okkar í borgum sínum og bæjum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 406 orð | 1 mynd

Hjálpa fólki á helgardjammi

Borgarráð samþykkti tillögu borgarstjóra í byrjun sumars um að hefja tilraunaverkefni um aukið öryggi í miðbænum. Miðborgarþjónum er ætlað að vera til staðar við biðskýli leigubifreiða, en myndast hafa langar biðraðir eftir leigubílum um helgar. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Hjónabandssæla með rjóma

Hráefni: *200 g smjörlíki *170 g haframjöl *170 g hveiti *100 g sykur *1 tsk. natron *rabarbarasulta Meðhöndlun: Smjörlíkið (sem á að vera mjúkt) er mulið saman við þurrefnin. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Hláturinn hennar mömmu

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú hugsar um móður þína? Það fyrsta sem mér dettur í hug er hláturinn hennar! Hún hlær hátt og innilega og maður heyrir langar leiðir ef mamma er í stuði. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Hlýrinn hentar sérlega vel á grillið

„Nú er aðal-grilltíminn. Upphaldsfiskurinn minn er hlýri og hann hentar sérlega vel á grillið,“ segir Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari. „Hann er fallega hvítur og þéttur í sér. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Hólavað 1-11 verður selt

„Eignirnar verða væntanlega seldar, við höfum ekki hugsað okkur að eiga þetta,“ segir Magnús Ægir Magnússon, sparisjóðsstjóri í Byr, en fyrirtækið hefur leyst til sín eignirnar á Hólavaði 1-11. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Hressandi sumardrykkur

*2 cl vodka. *2 cl tequila. *2 cl malibu. *skvetta af grenadine. *appelsínusafi. *ananassafi. Vodka, tequila, og grenadine er hrist saman með klaka. Út í blönduna er svo bætt 50/50 af appelsínu- og ananassafa eftir smekk viðkomandi. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 604 orð | 2 myndir

Hræddur við mömmu

Allt stefndi í að þjóðin yrði án sumarsmells þetta árið. Yrði að komast í gegnum sumarfríið án léttrar og grípandi laglínu til að raula í bílnum eða blístra við grillið. Þá tók Guðmundur Jónsson úr Sálinni á sig rögg. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Hundaát bannað

Yfirvöld hafa mælst til þess að veitingahús og hótel í Peking taki hundakjöt af matseðlinum á meðan Ólympíuleikarnir standa yfir. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Hundavinabók

Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Marley og ég eftir John Grogan í þýðingu Elínar Guðmundsdóttur. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 3 myndir

Hvað ætlar þú að gera í kvöld?

„Ég ætla að fara í smá home-improvement,“ segir Katrín Atladóttir verkfræðingur um áform helgarinnar. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Hvar er fálkaorðan?

Skagstrendingur-Bloggsíða Axels Jóhanns Hallgrímssonar Ég undirritaður legg það til við orðuveitingarnefnd að Hallbjörn J. Hjartarson, Skagaströnd, hljóti ekki minna en stórriddarakross fyrir framlag sitt til íslenskrar tónlistar. [... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð

Hægt að fá úrskurðinn ógiltan

Dómsmálaráðuneytið þarf ekki að eiga lokaorðið í Ramsesmálinu. Verði úrskurðurinn ekki Ramses í vil getur lögmaður hans stefnt íslenska ríkinu og krafist... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Inga Lind Karlsdóttir

Inga Lind sjónvarpskona er þekkt fyrir störf sín í Íslandi í dag en hún er nú í fæðingarorlofi með nýfædda dóttur sína. Hún segir okkur hér hvað hún horfir og hlustar á í orlofinu. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Inn og út um glugga

Nem ég staðar bak við hana Siggu, nem ég staðar bak við hana Siggu. Nem ég staðar bak við hana Siggu svo fer hún sína leið: Inn og út um gluggann, inn og út um gluggann, inn og út um gluggann og alltaf sömu leið. Leiklýsing: Börnin leiðast í hring. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Í grænni lautu í Íslenskri grafík

Emma Sofia Lindahl, Harpa Dögg Kjartansdóttir, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Jeanette Castioni, Sigurrós Svava Ólafsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir opna sýninguna Í Grænni Lautu í sal Íslenskrar grafíkur í dag klukkan 14. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Írafár

Stórir hringir og hjartalaga sem síðan breytast í þig . Dimmblár himinninn hreyfist með þér svo allt snýst í kringum þig . Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Íslenska kindin í Verðandi

Íslenska kindin er yfirskrift málverkasýningar Nilla í gallerí Verðandi í júlí. Eins og nafnið á sýningunni ber með sér eru verkin afar þjóðleg. Nilli fæst við nýtt viðfangsefni í verkum sínum, myndir af sauðfé í íslenskri náttúru. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Kanna gjöldin annars staðar

Vegna 100 prósenta hækkunar á læknisskoðun hjá Fluglækningastofnuninni í Reykjavík eru einkaflugmenn farnir að tala um að fara í skoðun hjá fluglæknum úti á landi en þeir hafa ekki tekið upp gjaldskrá fluglæknanna í Reykjavík. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Kattarpóstur

Fressið Janosch ætlaði bara að fá sér lúr í pappakassa nágrannans, en vaknaði upp við vondan draum þegar kassinn var settur í póst. Pakkinn fór rúma 700 kílómetra frá heimili Janosch, en honum varð ekki meint af ferðalaginu. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 203 orð | 2 myndir

Klæðum Geir úr blautu sokkunum

Okkar dagsfarsprúði forsætisráðherra Geir H. Haarde hefur farið á kostum undanfarið og kvartað undan ókurteisi fjölmiðlafólks. Ég verð að segja að ég er sammála honum að flestu leyti. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Kokkurinn Gordon Ramsay á Grillinu

Hinn orðljóti Gordon Ramsey snæddi á Grillinu á Hótel Sögu í fyrrakvöld eftir stutt stopp í... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 114 orð

Komnir tæplega 40.000 hringir

Golfklúbbur Reykjavíkur rekur þrjá golfvelli því auk Korpuvallar og Grafarholtsvallarins sér hann um reksturinn á Garðavelli á Akranesi. Nærri lætur að kylfingar hafi leikið 40.000 hringi það sem af er sumri á þessum þremur völlum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Kúreki allra landsmanna?

Bloggsíða Sigurjóns Þórðarsonar Það er alltaf gaman að hlusta á Hallbjörn, hann er einlægur og lagaval hans ber þess merki. Mér verður oft hugsað til þess hvers vegna hann fái ekki að samtengja Kántríútvarpið og Ríkisútvarpið, a.m.k. af og til. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Lagði áherslu á jafnrétti kynjanna

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú hugsar um móður þína? Hvað hún var með eindæmum samviskusöm og vinnusöm. Hver er dýrmætasta lexían sem móðir þín kenndi þér? Hún lagði mikla áherslu á jafnrétti kynjanna í uppeldinu. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Launin nokkuð yfir meðallagi

Laun Ólafs Arnar Ólafssonar, fráfarandi bæjarstjóra í Grindavík, eru 400 þúsund og hlunnindin 200 þúsund krónum yfir meðallaunum sem framkvæmdastjórar sveitarfélaga af svipaðri stærð hafa samkvæmt launakönnun sem Sambands íslenskra sveitarfélaga gerði... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Leynibúð í kjallara

Systurnar Rebekka og Katrín Alda opna um helgina leynibúðina Einvera er þær hafa útbúið í kjallaranum heima hjá sér. Selja eigin föt og... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Lét ekki sjá sig

Fox kvikmyndaverið er ósátt við leikarann Eddie Murphy en hann skrópaði á frumsýningu myndarinnar Meet Dave. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ljúffengur eftirréttur „Það var eins og að finna fjársjóð þegar...

Ljúffengur eftirréttur „Það var eins og að finna fjársjóð þegar spólur með gömlum upptökum úr Vasaleikhúsinu fundust. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 312 orð | 1 mynd

Loftárás gerð á brúði og gesti

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Loftárás Bandaríkjahers í austurhluta Afganistans á sunnudag banaði 47 óbreyttum borgurum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Lærði að elda af mömmu

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú hugsar um móður þína? Krossgátur. Þegar ég var barn var mamma húsmóðir á stóru og erfiðu heimili, var á stöðugum þönum og ég sá hana aldrei setjast niður til að glugga í blað eða bók. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

McKellen er til í fleiri X-Men

Leikarinn Ian McKellen sagði í nýlegu viðtali að hann gæti vel hugsað sér að leika í fleiri X-Men-myndum og þá sérstaklega ef gerð væri sérstök mynd um persónu hans úr X-Men-bálknum, Magneto. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Meðgöngutími húsdýra

Hryssan gengur með folald í 48 vikur. Það er að segja í rúmlega ellefu mánuði. Meðgöngutími gyltu er sextán og hálf vika, það eru þrír mánuðir, þrjár vikur og þrír dagar. Meðgöngutími kinda er 21 vika, það eru tæpir fimm mánuðir. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 310 orð | 3 myndir

Með kvenfatabúð í kjallaranum

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Meira beðmál

Svo virðist sem ævintýrum Carrie Bradshaw og vinkvenna hennar í Sex and the City sé ekki lokið því framleiðendur myndarinnar eru ákveðnir í að gera aðra kvikmynd. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Merzedes Club -platan kom í búðir í gær og var mikill hiti í búðum...

Merzedes Club -platan kom í búðir í gær og var mikill hiti í búðum sveitarinnar en Rebekka Kolbeinsdóttir og félagar fögnuðu útgáfunni með tónleikum á Akureyri. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 85 orð

Mestu viðskipti í Kauphöll OMX á Íslandi í gær voru með hlutabréf...

Mestu viðskipti í Kauphöll OMX á Íslandi í gær voru með hlutabréf Kaupþings fyrir um 640 milljónir. Heildarvelta með hlutabréf var um 2,5 milljarðar. Mesta hækkun var á bréfum Century Aluminium, 3,72%. Bakkavör hækkaði um 1,21%. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 82 orð

Mikið slegið næstu daga

Metþátttaka er í meistaramóti stærsta golfklúbbs landsins, Golfklúbbi Reykjavíkur, en 606 kylfingar eru skráðir til leiks. Það má því búast við að það verði mikið slegið á Korpunni og í Grafarholtinu næstu dagana. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Misdýrar æfingar

Algengast er að árgjaldið fyrir börn í 4. flokki í knattspyrnu, eða börn fædd 1994 og 1995, sé á bilinu 30 til 40 þúsund krónur. Fram kemur í könnun Neytendasamtakanna, sem náði til þrjátíu íþróttafélaga á öllu landinu, að gjaldið sé lægst 25. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Mjanmar þarf enn meiri aðstoð

Yfirmaður mannúðarskrifstofu Sameinuðu þjóðanna hefur hvatt ríki heims til að láta meira fé af hendi rakna til stuðnings hjálparstarfi í Mjanmar, sem einnig er þekkt sem Búrma. „Hjálparstarfi er engan veginn lokið,“ segir John Holmes. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 32 orð

NEYTENDAVAKTIN Livostin augndropar 4 ml Apótek Verð Verðmunur Lyfjaver...

NEYTENDAVAKTIN Livostin augndropar 4 ml Apótek Verð Verðmunur Lyfjaver 1.868 Garðsapótek 2.145 15 % Apótekið 2.256 21 % Apótekarinn 2.286 22 % Lyfja 2.302 23 % Lyf og heilsa 2. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirtæki

Samkvæmt viðtali við Viðskiptablaðið þá er Guðmundur Þóroddsson að undirbúa stofnun á nýju orkufyrirtæki. Sögusagnir hafa verið um að Guðmundur sé að vinna að þessu og fyrrverandi starfsmenn hans hjá REI ætli að koma til hans. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

OR getur átt 16% í uppskiptri HS

Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR), segir úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála þýða að OR geti áfram átt 16% hlut sinn í uppskiptri Hitaveitu Suðurnesja (HS). Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 536 orð | 1 mynd

Orkuveita í herkví úrræðaleysis

Enginn skilur til fulls Orkuveitufarsann sem staðið hefur nær samfellt frá því meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur sprakk í fyrrahaust. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

Palli uppfærður

Lagahöfundurinn Örlygur Smári hefur verið að endurvinna nokkur lög Páls Óskars fyrir væntanlega safnplötu. Fyrsta endurunna lagið fer í spilun á næstu dögum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 682 orð | 4 myndir

Ramses gæti stefnt ríkinu

Úrskurður dómsmálaráðuneytisins í máli Ramses, sem vonast er eftir á næstu vikum eða mánuðum, þarf ekki að vera seinasta orðið í málinu. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Reggae on Ice

Og við skemmtun okkur mikið saman , og það var alveg ógeðslega gaman . Hún er frá annarri plánetu, og er eins og sveskja í framan . Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Rímið í Lukku Láka

FJÓZ- Fréttastofa Óðins - staðreyndir síðan 2005 [Hallbjörn] lét rímið ekki flækjast fyrir sér í sínu þekktasta lagi, Lukku Láki, en fyrsta erindið er einhvern veginn svona: Eftir gresjunni kemur maður ríðandi hesti á. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Ræðum saman daglega

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú hugsar um móður þína? Góðmennska og hjálpsemi. Hún er erlendis þessa dagana og ég því mjög meðvituð um þá aðstoð sem hún veitir mér þegar hún er til staðar. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Sálin

Komdu nú með gamla Guðstein út á kantinn. Gamli dwellinn skýtur á sig grimmu skoti. Það er ekki nokkur spurning að hún er til deildar, þessi svanfríður, þessi Svan-Svanfríður-ríður. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 122 orð | 1 mynd

Segja tölurnar ýktar

Talsmenn olíufélaganna segja Runólf Ólafsson, framkvæmdastjóra FÍB, ýkja tölur er hann segir álagningu olíufélaganna nú vera þá mestu sem sést hafi á síðustu árum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Silli og Slappi kúra saman

Hundurinn Slappur og kötturinn Silli búa saman í Reykjavík og þeir eru bestu vinir þrátt fyrir að eiga að slást eins og hundur og köttur. Þegar Slappur var lítill hvolpur flutti hann á heimili þar sem Silli tók á móti honum. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 374 orð | 1 mynd

Sjálfvirkt svar nauðsynlegt

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@24stundir.is „Guðrún Jónsdóttir verður fjarverandi til 30. júlí vegna sumarleyfa. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 485 orð | 1 mynd

Sjávarréttum gert hátt undir höfði við höfnina

Fiskur hefur alltaf verið uppáhaldshráefni Magnúsar I. Magnússonar matreiðslumeistara sem rekur núna veitingastað sem sérhæfir sig í sjávarfangi við Reykjavíkurhöfn. Sjálfur leitar hann uppi fiskistaði þegar hann er á ferð í hafnarborgum erlendis. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Skítamórall

Þú ert krúttið mitt , ég er krúttið þitt , elsku stúlkan mín , svona sæt og fín . Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Skítamórall

Ég bíð spenntur eftir næsta dag , því ég fíla að spila þetta lag . Þú ert höllin mín , og ég er þín . Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Skref frá fyrri markmiðum

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Skriffinnska ofar mannúð

Innflutningur manna og annarra dýra er ekki vel séður á Íslandi nema helst á vinnuþrælum og glæpaklíkum frá Austur-Evrópu. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Skrýtið að vera poppari

Guðmundur Jónsson Sálarmaður og einn helsti lagahöfundur landsins lét sig ekki muna um að búa til sumarsmell á dögunum. Hann lenti í... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 146 orð

Spá 13,1% verðbólgu

Gera má ráð fyrir 0,5% hækkun verðlags í júlí. Gangi það eftir hækkar 12 mánaða verðbólga úr 12,7% í júní, í 13,1% í júlí. Þetta kemur fram í verðbólguspá greiningardeildar Landsbankans sem birtist í Fókus . Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Spá neikvæðum horfum áfram

Ekki er útlit fyrir að birti til á íslenskum hlutabréfamarkaði á árinu og til skamms tíma er ekki að sjá kauptækifæri. Þetta kemur fram í nýrri afkomuspá greiningardeildar Glitnis í Morgukorni. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 303 orð | 2 myndir

Stag's Leap Fay Cabernet Sauvignon 2003

„Járnhnefi“ í flauelshanska – Warren Winiarski Íburðarmikill ilmur af fjólum, svörtum kirsuberjum, svörtum skógarberjum, lakkrís og sandelviði eru yfirgnæfandi í nefi. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 568 orð | 1 mynd

Starfsmannasamtöl

Fjóla María Ágústsdóttir er stjórnunarráðgjafi hjá Capacent og heldur reglulega námskeið fyrir stjórnendur þar sem boðið er upp á aðstoð og þjálfun við framkvæmd starfsmannasamtala. Hvað felur starfsmannasamtalið í sér? Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Stuðmenn

Það verður fagnaður mikill vegnar opnunar Flugrillsjoppunnar / Mikið líturðu vel út beibí, frábært hár. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Stundum feiminn

„Gummi er svolítið feiminn og inn í sig stundum,“ segir Sigurpáll H. Jóhannesson, vinur hans. „Hann er einlægur og sannur vinur sem kemur ofboðslega vel fram við aðra. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 74 orð

Stutt Ísafjörður Hafin er greining á gögnum utanríkisráðuneytisins frá...

Stutt Ísafjörður Hafin er greining á gögnum utanríkisráðuneytisins frá tímum kalda stríðsins í húsnæði Íshúsfélags Ísfirðinga. Verkefnið krefst tveggja stöðugilda til fjögurra ára. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 100 orð

Stutt Seldi frúna Sænskur maður hefur verið dæmdur til fimm ára og sex...

Stutt Seldi frúna Sænskur maður hefur verið dæmdur til fimm ára og sex mánaða fangelsisvistar fyrir að selja mönnum aðgang að greindarskertri eiginkonu sinni. Fólkið kynntist á internetinu og giftist stuttu síðar. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Súld eða rigning

Sunnan- og suðvestanátt, víða 5-10 m/s og súld eða rigning með köflum, þó síst á NA- og A-landi. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Svarar engu um útblásturskvóta

Þórunn Sveinbjarnardóttir segist að svo stöddu ekki geta svarað þeirri spurningu hvort hún muni beita sér gegn því að veittar verði útblástursheimildir til þeirra nýju álvera sem sótt hafa um. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Svæsin árás

Ég gat ekki að mér gert að skella upp úr þegar ég sá grínmynd Halldórs af síðasta prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í 24 stundum í morgun. En grínmynd er grínmynd en alvaran er annað mál. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

SÞ rannsaki morðið á Bhutto

Óháð rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna mun leita þeirra sem stóðu á bak við morðið á Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans, í lok síðasta árs. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 129 orð

Sömu krakkarnir ár eftir ár

Það virðist sem starfsmenn GR séu ánægðir með vinnuveitanda sinn því á Korpunni starfa mikið sömu krakkarnir ár eftir ár. „Við erum heppin með það að krakkarnir koma hingað sumar eftir sumar og það er mjög gott. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 2292 orð | 3 myndir

Söngvarinn með gullhjartað

Síðustu þrjú ár hafa verið með þeim viðburðaríkari í lífi tenórsins Garðars Thórs Cortes. Í fyrrasumar gekk hann í hjónaband og á mánudaginn kom út ný plata með honum, When you say you love me, á Íslandi og í Bretlandi. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Söngvarinn með gullhjartað

Síðustu þrjú ár hafa verið með þeim viðburðaríkari í lífi tenórsins Garðars Thórs Cortes. Í fyrrasumar gekk hann í hjónaband og á mánudaginn kom út ný plata með honum á Íslandi og í Bretlandi. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 17 orð

The Ting Tings fá fjórar stjörnur

Frumraun breska indípoppdúettsins The Ting Tings er frábær að mati gagnrýnanda. Ekki eitt slæmt lag að... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 129 orð

Tíu verstu dægurlagatextar Íslands

Samkvæmt óvísindalegri könnun 24 stunda á hljómsveitin Skítamórall versta söngtexta dægurlagasögunnar. Flestar stærstu ballhljómsveitirnar eiga að minnsta kosti einn lélegan texta á listanum, sem þó er alls ekki tæmandi. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Trúr sinni sannfæringu

Dugnaður er það fyrsta sem Jóhanni Hjörleifssyni, trommuleikara í Sálinni dettur í hug þegar hann er beðinn um að lýsa félaga sínum. „Ég myndi segja að Gummi væri duglegur drengur, hvað snertir t.d. hans músíksköpun. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Two Tricky

Birta, bíddu eftir mér . Mér leiddist hér um tíma og nú langar mig með þér. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Undir sama þaki

Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar þú hugsar um móður þína? Orðið frásagnargleði eða -list því að mamma er mikil sagnakona. Einnig orðið móðurást. Hver er dýrmætasta lexían sem móðir þín hefur kennt þér? Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 924 orð | 2 myndir

Úldnir svínahausar í pylsur og ostasvindl

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Nýtt matvælahneyksli skekur nú Ítalíu. Í þetta sinn er ekki um að ræða vín sem hefur verið blandað eða falsaða ólívuolíu, heldur ost. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 79 orð

Útimessa og kaffidrykkja

„Það komu bara 15 manns í messu síðast, ég hef aldrei lent í því áður,“ segir séra Bjarni Karlsson í Laugarneskirkju. „Þá hugsaði ég að eitthvað þyrfti að gera sumarlegt og skemmtilegt og öðruvísi. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Vaxandi suðaustanátt

Heldur vaxandi suðaustanátt og fer að rigna, fyrst SV-lands, en þurrt að mestu á NA- og A-landi. Hiti yfirleitt á bilinu 10 til 18 stig, hlýjast í... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Verstu textarnir

Skítamórall á þann vafasama heiður að eiga versta sönglagatexta íslenskrar poppsögu, samkvæmt óvísindalegri könnun 24 stunda. Þeir eiga líka þriðja... Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 39. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 39. krossgátu 24 stunda voru: Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 458 orð | 3 myndir

Það vantar kýr í sveitina!

Undanfarna daga hef ég verið að þvælast um sveitina mína, þar sem ég var fjögur sumur fyrir margt löngu – já, það eru komin 35 ár síðan. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Þjóðlegar hljóðbækur

Hljóðbækurnar Íslenskar þjóðsögur I og II eru komnar út. Á þeim les Sigursteinn Másson sögur með aðstoð fleiri leikara í leikstjórn Jóns Gunnars Þórðarsonar. Meira
12. júlí 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Össur gagnrýnir Landsvirkjun

Össur Skarphéðinsson segir ekki rétt að umhverfismat á rannsóknarborholu í Gjástykki muni seinka orkuöflun. „Sveitarfélögin sem hafa yfir þessu svæði að ráða hafa lýst því yfir að Gjástykki verður aftast í röð virkjanaframkvæmda. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.