Greinar mánudaginn 18. ágúst 2008

Fréttir

18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Auratal

Eigandi Toyota Land Cruiser-jeppa þurfti að fá þverboga yfir þak jeppa síns á dögunum. Á heimasíðu Toyota segir að þverbogarnir kosti 28.871 krónu, en við nánari könnun hjá Toyota sagði afgreiðslumaður að þeir kostuðu 26.021 krónu. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd | ókeypis

Átti að bíða sárkvalinn

18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Baugur gefst ekki upp

BAUGUR ætlar áfram að reyna að kaupa smásöluhluta bresku Woolworths-verslanakeðjunnar samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Fyrsta tilboði Baugs var hafnað í gær af stjórnendum Woolworths. Meira
18. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð | ókeypis

Bensínbænir báru árangur

MEÐLIMIR bænahóps í Washington sem hafa stundað það um nokkurt skeið að safnast saman við bensíndælur og biðja fyrir verðlækkunum eru kampakátir um þessar mundir. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | ókeypis

Bílvelta við Vogana

BÍLVELTA varð á Vatnsleysustrandarvegi, skammt frá Vogum, snemma í gærmorgun. Tveir voru í bílnum og voru báðir fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. Meiðsl þeirra reyndust vera minniháttar. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd | ókeypis

Bætir lífi við árin

Eftir Sigurð Boga Sævarsson Norðurfjörður | Hún er sögð elsti skálavörður á Íslandi. Meira
18. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 160 orð | 2 myndir | ókeypis

Einvígi forsetaframbjóðenda í kirkju

JOHN McCain og Barack Obama mættust í gær í fyrsta sinn á sviði síðan þeir tryggðu sér útnefnginu forsetaframbjóðenda. Stefnumótið fór fram í kirkju evangelista í Kaliforníu og leiddi presturinn Rick Warren samkomuna. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Eldfjallafræðingar fjölmenna til Íslands

Eldfjallið Katla, hamfaragos, eyðing lífs í eldsumbrotum og orsakir eldgosa eru á meðal viðfangsefna eldfjallafræðinga á einni stærstu ráðstefnu raunvísindamanna sem haldin hefur verið hér á landi. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn skelfur jörð við Grímsey

JARÐSKJÁLFTAHRINA var um 15 km austur af Grímsey í gær. Hrinan var með smáhléum og langflestir skjálftanna fremur smáir að því er sjá mátti á heimasíðu Veðurstofunnar. Þar eru birtar niðurstöður sjálfvirkra jarðskjálftamælinga. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenni á Ormsteiti

FJÖLMENNT var á Ormsteiti, bæjarhátíð Fljótsdalshéraðs, sem hófst um síðustu helgi. Stendur hátíðin í tíu daga og hófst á föstudag með skrúðgöngu undir leiðsögn írsks karnivalhóps. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 632 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjölmenni var á Dönskum dögum

18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 313 orð | ókeypis

Gegn hatursglæpum

TILLÖGUR um ýmsar aðgerðir til að fækka hatursglæpum er að finna í nýrri áfangaskýrslu um stöðu og þróun hatursglæpa á Íslandi og innan aðildarríkja Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE). Meira
18. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd | ókeypis

Gervihnöttur á loft í Íran

RÍKISSJÓNVARP Írans sýndi í gær myndskeið af því þegar skotið var upp fjarskiptahnetti fyrir dögun í gærmorgun. Skotið var í tilraunaskyni, en öll tæknin var írönsk hönnun og framleiðsla. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 420 orð | 2 myndir | ókeypis

Glæsileg hátíðardagskrá í veðurblíðu

Eftir Björn Björnsson SAMDÓMA álit gesta á Hólahátíð var að sjaldan hefði verið svo glæsileg og sterk dagskrá þar sem saman fór afburða söngur, ljóðalestur þess skálds sem hæst stendur núlifandi Íslendinga og hátíðarræða, orðlist í hæsta gæðaflokki. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Gæsluvarðhald framlengt

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness hefur framlengt gæsluvarðhald um fjórar vikur yfir manni á þrítugsaldri sem stöðvaður var fyrir nokkru með fíkniefni innvortis. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Hægt að baka úr íslensku heilhveiti með haustinu

Íslenskt heilhveiti kemur á markaðinn í haust. Ólafur Eggertsson, bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, hefur ræktað það um árabil en hingað til aðeins notað það sem skepnufóður. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 425 orð | 5 myndir | ókeypis

Íslenskur sigur og titill í báðum flokkum

TVÆR síðustu umferðir Heimsbikarkeppninnar í torfæruakstri voru eknar í Kangasala í Finnlandi um helgina. Íslendingarnir sex sem þátt tóku í keppnunum voru í banastuði báða keppnisdagana og skipuðu sér í efstu sætin. Meira
18. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir | ókeypis

Kákasussvæðið öflugt olíuvopn

18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Keflvíkingar komnir í toppsætið á ný

GRINDVÍKINGAR gerðu sér lítið fyrir og lögðu FH-inga að velli, 1:0, í Kaplakrika í gærkvöld og skutu Hafnfirðingana þar með af toppi Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Andri Steinn Birgisson skoraði sigurmark Suðurnesjaliðsins. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir | ókeypis

Kýrnar sátu að uppskerunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Eyjafjöll | Íslenskt heilhveiti kemur á markaðinn í haust. Hveiti hefur verið ræktað á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum í fimm ár með góðum árangri. Hingað til hafa kýrnar á bænum einar notið uppskerunnar. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir | ókeypis

Langflestir á leið í lögreglustörf

18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítið sterkari en fyrri meirihluti

NÝR meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í borgarstjórn Reykjavíkur nýtur fylgis 26,2% borgarbúa, samkvæmt könnun Fréttablaðsins á laugardag. Það er lítið eitt meira fylgi en síðasti meirihluti naut í janúar. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | ókeypis

Meiddist við fall af hestbaki

SVO illa vildi til í gærdag að kona datt af hestbaki norðan við Skagaströnd. Að sögn lögreglunnar á Blönduósi hlaut hestakonan meiðsl í mjöðm og var þegar flutt á heilbrigðisstofnunina á Blönduósi til nánari skoðunar. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið um myglusveppi í nýjum húsum

18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill þurrkur við Mývatn

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Mikið sólfar hefur verið við Mývatn í sumar og tíð á margan hátt gjöful. Þannig náðu bændur heyjum sínum á mettíma vel verkuðum. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | ókeypis

Minningarathöfn vegna fósturláta

ÁRLEG minningarathöfn vegna fósturláta verður haldin í Bænhúsi við Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. ágúst kl. 16. Minningarathöfn þessi var fyrst haldin árið 1995. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd | ókeypis

Nemar utan af landi fá ekki lengur frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is NEMENDUR framhalds- og háskólanna geta frá og með deginum í dag sótt um Námsmannakort Strætó bs. á vefnum. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Níutíu metra foss myndast

UM 90 metra hár foss myndaðist í gærmorgun í Hafrahvammagljúfri, en um er að ræða yfirfall úr Hálslóni. Almennt hefur fossinn verið kallaður Kárahnjúkafoss og er nánast árviss viðburður sem hægt verður að njóta fram í byrjun október. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Nóg að gera í viðhaldi húsa

ENGINN samdráttur er í verkefnum hjá fyrirtækinu Fasteignaviðhaldi. Verkefnin hafa hlaðist upp í sumar, að sögn Guðmundar Dýra Karlssonar, eins eigenda fyrirtækisins. Fasteignaviðhald annast m.a. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Prýðisgóður dagur í Skerjafirðinum

UNGIR sem aldnir skemmtu sér prýðilega um helgina á árlegri hátíð Prýðifélagsins Skjaldar, félags íbúa Skerjafjarðar sunnan flugvallar. Meira
18. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 221 orð | ókeypis

Rússar út úr Georgíu

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is RÚSSAR hafa lofað því að byrja að draga herlið sitt í Georgíu til baka í dag. Vestrænir bandamenn Mikhel Saakashvili, forseta Georgíu, höfðu þrýst rækilega á Rússa að yfirgefa Georgíu. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

Símtölin verða dýrari

SÍMINN hefur tilkynnt um nokkrar hækkanir á verðskrá fyrirtækisins hinn 15. september næstkomandi. Meira
18. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjáið staurinn! Þarna fór ég

INDÓNESAR fagna þjóðhátíðardegi sínum á ýmsan máta, meðal annars með leiknum Panjat Pinang . Íbúar Djakarta reyndu í gær með sér í leiknum, en hann felst í því að reyna að klifra upp staura smurða með feiti. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógarmál á Norðurlöndum í brennidepli

NORRÆN ráðherraráðstefna um skógarmál verður haldin í dag og á morgun á Suðurlandi. Yfirskrift hennar er: „Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði? Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Skógræktin fái sinn fasta sess í skipulagslögum

SKÓGRÆKTARFÉLAG Íslands samþykkti á nýafstöðnum aðalfundi ályktun um að skógrækt og skógarreitir fái sinn sess í skipulagslögum. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd | ókeypis

Skötuselur veiðist í miklu magni

Eftir Gunnlaug Árnason Stykkishólmur | Einni bestu grásleppuvertíð í Stykkishólmi er að ljúka. Vertíðinni átti að ljúka 9. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | ókeypis

Straujum debetkortin mun sjaldnar

Svo virðist sem spár um minni einkaneyslu séu að rætast. Þannig var debetkortavelta um 20% minni að raunvirði í júlí í ár en á sama tíma í fyrra, en sú velta gefur vísbendingu um samdrátt í einkaneyslu. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærsta raunvísindaráðstefnan

HEIMSÞING Alþjóðlega eldfjallafræðisambandsins (IAVCEI) hefst í Háskóla Íslands í dag og stendur það til 22. ágúst nk. Um er að ræða viðamestu vísindaráðstefnu á sviði raunvísinda sem haldin hefur verið hér á landi. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Talsverður eldur í gaskút

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins fékk tilkynningu um eld í gaskút kl. 12.30 í gærdag. Gaskúturinn var festur við gasgrill í heimahúsi við Álfatún í Kópavogi. Húsráðandi hafði sjálfur reynt að skrúfa fyrir gasið en eldurinn jókst við tilraunir mannsins. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Teflt á tánum í Árbæjarsafni

ÓTTAR Felix Hauksson, formaður Taflfélags Reykjavíkur, tefldi til sigurs með lifandi taflmönnum í Árbæjarsafni í gær. Davíð Kjartansson og Arnar E. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd | ókeypis

Veiðin aðeins brot af því sem verið hefur

Vestmannaeyjar | Við lok lundaveiðitímabilsins í Vestmannaeyjum kom í ljós það sem menn óttuðust, að viðkomubrestur í stofninum undanfarin þrjú ár er farinn að koma fram í miklu minni veiði. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | ókeypis

Vill fá kostnað bættan

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ELVAR Guðjónsson, 48 ára fjölskyldufaðir úr Hafnarfirði ætlar að láta á það reyna hvort Tryggingastofnun greiðir fyrir aðgerð á mjöðm sem hann gekkst undir í desember síðastliðnum. Meira
18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Það dró til tíðinda á Ólympíuleikunum

18. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Þúsundir á leið í skólana

GRUNN- og framhaldsskólar landsins hefjast flestir í vikunni og má gera ráð fyrir að um 4.200 börn leggi leið sína í skólann í fyrsta skipti. Meira

Ritstjórnargreinar

18. ágúst 2008 | Leiðarar | 252 orð | ókeypis

Eitt allsherjarklúður

Hugmyndin um snjallkort fyrir þá sem sækja fjölbreytta þjónustu í Reykjavík hljómaði vissulega vel í eyrum fólks þegar hún var kynnt í tíð R-listans. Meira
18. ágúst 2008 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd | ókeypis

Skítt með kerfið!

Ungir jafnaðarmenn urðu sér til skammar þegar þeir stóðu fyrir skrílslátum í Ráðhúsi Reykjavíkur í janúar síðastliðnum. Meira
18. ágúst 2008 | Leiðarar | 325 orð | ókeypis

Stuðningur við Georgíu

Einn tilgangurinn með innrás Rússa í Georgíu var vafalaust að fæla stjórnvöld í landinu frá þeirri stefnu að sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu (NATO) og sýna Vesturlöndum sömuleiðis fram á að ekki borgi sig að taka inn í bandalagið fleiri af... Meira

Menning

18. ágúst 2008 | Tónlist | 555 orð | 1 mynd | ókeypis

Einn sá allra besti

18. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Fer Tarantino loks yfir strikið?

ÞJÓÐVERJAR eru margir hverjir ekki par hrifnir af myndinni Inglorious Bastards sem leikstjórinn Quentin Tarantino er með í bígerð. Meira
18. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 6 myndir | ókeypis

Forsmekkurinn af tísku næsta vors

ÞESSU tískusumri er nú að ljúka og kaupmenn keppast við að lækka heitustu flíkurnar frá því í vor í verði til þess að losna við þær úr verslunum sínum. Meira
18. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Fór hjá sér í kynlífsatriðunum með diCaprio

ELLEFU árum eftir að hin gríðarvinsæla kvikmynd Titanic kom út leiða þau Kate Winslet og Leonardo diCaprio saman hesta sína á ný í kvikmyndinni Revolutionary Road sem væntanleg er innan tíðar. Meira
18. ágúst 2008 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrir átta árum

Fyrsta plata Kiru Kiru, Skotta (2005), var framsækin og hugmyndarík, kannski tormelt, en óneitanlega einstök og innblásin. Nýja platan Our Map to the Monster Olympics hljómar hins vegar eins og hún sé sjö eða átta ára gömul og með annarri hljómsveit. Meira
18. ágúst 2008 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrstu tónleikar Wonderbrass

MÁLMBLÁSARASVEITIN Wonderbrass heldur sína fyrstu opinberu tónleika í Hásölum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, Strandgötu 51, í kvöld klukkan 20.30. Wonderbrass samanstendur af tíu íslenskum brassmeyjum. Hópurinn var settur saman af Björk Guðmundsdóttur. Meira
18. ágúst 2008 | Myndlist | 309 orð | ókeypis

Gildi kvenlegra hefða

Til 17. ágúst. Opið þri. til sun. kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Meira
18. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 95 orð | 3 myndir | ókeypis

Gleði og glaumur á Skólavörðustíg

SKÓLAVÖRÐUSTÍGURINN var opnaður með pomp og pragt á laugardaginn og héldu kaupmenn við götuna hátíð af því tilefni. Meira
18. ágúst 2008 | Tónlist | 390 orð | 1 mynd | ókeypis

Hnefafylli af hrjúfum einfaldleika

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „PLATAN heitir Fistful (ísl. hnefafylli) af fjórum ástæðum. Í fyrsta lagi er það heitið á titillagi plötunnar. Meira
18. ágúst 2008 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Hula þagnarinnar komin út á íslensku

ÞÝSKI útvarps- og blaðamaðurinn Frank Schroeder skrifaði bókina Hula þagnarinnar: Myndbrot frá Íslandsferð sem nú er komin út í íslenskri þýðingu Sigurjónu Scheving leiðsögumanns. Meira
18. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 5 myndir | ókeypis

Næturtónleikar á NASA

TROÐFULLT hús var á tónleikum hljómsveitarinnar GusGus á NASA á laugardagskvöldið, en uppselt var á tónleikana og komust færri að en vildu. Meira
18. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Plata U2 lak á netið

VÆNTANLEG plata írsku rokksveitarinnar U2 er nú komin í umferð á netinu, eftir að forsprakkinn sjálfur Bono spilaði hana á hæsta styrk í sumarhúsinu sínu. Meira
18. ágúst 2008 | Hönnun | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Rifjárnið rís ekki strax

KREPPAN sem fjármálakerfi heimsins kljást nú við hefur víðtæk áhrif og þar er byggingarlistin ekki undanþegin. Stórum og metnaðarfullum verkefnum á því sviði hefur mörgum hverjum verið frestað, t.d. Meira
18. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Skýtur fast á kollegana

OASIS-liðinn Noel Gallagher er þekktur fyrir að liggja ekki á skoðunum sínum og hann tók nýjustu syrpuna í útvarpsþætti á dögunum. Meira
18. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Spæjarinn sem skorti brandara

Leikstjóri: Peter Segal. Aðalleikarar: Steve Carell, Anne Hathaway, Dwayne Johnson. 110 mín. Bandaríkin 2008. Meira
18. ágúst 2008 | Tónlist | 205 orð | 1 mynd | ókeypis

TUF fékk styrkinn

STJÓRN styrktarsjóðs Karólínu Nordal var „einhuga um að viðurkenning úr sjóðnum skyldi að þessu sinni renna til Tónlistarhátíðar unga fólksins með árnaðaróskum og von um að framhald verði á hátíðinni strax á næsta sumri,“ eins og segir í... Meira
18. ágúst 2008 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður sýnir málverk í Eden

SÝNING á málverkum Valgerðar Ingólfsdóttur stendur nú yfir í Eden í Hveragerði og lýkur 28. ágúst. Þar sýnir hún akrýl-, vatnslita- og olíumyndir málaðar eftir íslenskum fyrirmyndum. Meira
18. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirnáttúrulega vond

Leikstjórn: Chris Carter. Aðalhlutverk: Gillian Anderson, David Duchovny, Amanda Peet og Billy Connolly. Bandaríkin, 104 mín. Meira

Umræðan

18. ágúst 2008 | Pistlar | 415 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfram sömu leið

Það er engin sérstök ástæða fyrir borgarbúa að taka fagnandi á móti nýjum borgarstjórnarmeirihluta í Reykjavík, þótt sjálfstæðismenn keppist um að láta eins og nú sé allt komið í eðlilegt horf eftir mikla umbrotatíma sem hófust þegar Ólafur F. Meira
18. ágúst 2008 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd | ókeypis

Álnotendur eru undirstaða áliðnaðar

Jakob Björnsson fjallar um álnotkun og álframleiðslu: "Ál er framleitt í heiminum af því að það er eftirspurn eftir hlutum með áli og þeirri þjónustu sem slíkir hlutir veita." Meira
18. ágúst 2008 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd | ókeypis

Elskulegheit og bros

Elín Margrét Hallgrímsdóttir skrifar um hátíðarhöldin um verslunarmannahelgi á Akureyri.: "Nýr tónn var sleginn við undirbúning og framkvæmd hátíðarhalda á Akureyri um nýliðna verslunarmannahelgi" Meira
18. ágúst 2008 | Blogg | 60 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 17. ágúst 2008 Laxerolía og nytsemi hennar...

Guðrún Emilía Guðnadóttir | 17. ágúst 2008 Laxerolía og nytsemi hennar Ekki er hægt að kynna sér alþýðuheilsufræði í mörg ár án þess að fá áhuga fyrir laxerolíu vegna þess, hve margvíslega lækningahæfileika hún hefur. Meira
18. ágúst 2008 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimilisofbeldi á Íslandi – „austurríska leiðin“

Eftir Sigrúnu Völu Valgeirsdóttur: "...ofbeldismaðurinn er sá sem stjórnar og þá stjórn lætur hann ekki af hendi. Þú semur ekki við ofbeldismann." Meira
18. ágúst 2008 | Aðsent efni | 407 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikindisleg athugasemd um „common sense“

Eftir Ingvar Gíslason: "Hví var ekki hægt að leyfa nálgunarbann í þessu tilfelli, smávægilega frelsisskerðingu miðað við aðstæður og málsatvik?" Meira
18. ágúst 2008 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

LÍÚ og Sameinuðu þjóðirnar

Sigurjón Þórðarson skrifar um vottun sjávarafurða, þorskstofninn ofl.: "Fyrir nokkrum árum lét sjávarútvegsráðherra Íslands glepjast af bók græningja sem var í raun rætinn áróður gegn fiskveiðum og þá sérstaklega togveiðum." Meira
18. ágúst 2008 | Blogg | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar Ragnarsson | 17. ágúst 2008 Fyrir fjórtán árum í Kópavoginum Hið...

Ómar Ragnarsson | 17. ágúst 2008 Fyrir fjórtán árum í Kópavoginum Hið breska mál um hávaðakynlífið er ekkert nýtt fyrir Íslendinga. Meira
18. ágúst 2008 | Blogg | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Ransu | 17. ágúst 2008 Of og van í íslenskri myndlist Í sérblaði...

Ransu | 17. ágúst 2008 Of og van í íslenskri myndlist Í sérblaði Fréttablaðsins um menningu og listir er rætt við nokkra menningarvita um ofmetnustu listaverkin. Meira
18. ágúst 2008 | Velvakandi | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

18. ágúst 2008 | Aðsent efni | 465 orð | 2 myndir | ókeypis

Þeir sem ekki fengu...

Gerður A. Árnadóttir og Friðrik Sigurðsson skrifa um málefni fatlaðra: "Fjárskortur hindrar eðlilega uppbyggingu í búsetumálum fatlaðra. Fatlað fólk naut ekki góðæris síðustu ára og á ekki að þurfa að líða í kreppunni." Meira

Minningargreinar

18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Friðjón Vikarsson

Árni Friðjón Vikarsson fæddist í Keflavík 20. september. 1948. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1102 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Steinar Guðmundsson

Björn Steinar Guðmundsson fæddist á Hvammstanga 26. ágúst 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 15. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1044 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Guðjónsson

Guðmundur Guðjónsson fæddist 9. febrúar 1920. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 5. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Digraneskirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1136 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Magnússon Salómeson

Gunnar Magnússon Salómeson fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1965. Hann lést á endurhæfingardeild Landspítalans í Kópavogi 17. júlí síðastliðinn og var útför hans gerð frá Háteigskirkju í Reykjavík 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd | ókeypis

Helgi Jóhannsson Hafliðason

Í dag, 18. ágúst, hefði faðir minn Helgi Jóhannsson Hafliðason orðið 100 ára og því langar mig að minnast hans í nokkrum orðum. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1115 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtþór Ágústsson

Hjörtþór Ágústsson fæddist í Reykjavík 14 .febrúar 1921. Hann lést á Droplaugarstöðum 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Kirkju Óháða safnaðarins 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingunn Sveinsdóttir

Ingunn Sveinsdóttir fæddist í Köldukinn á Fellsströnd í Dalasýslu 10. maí 1918. Hún lést í St Franciskusspítalanum í Stykkishólmi 4. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stykkishólmskirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1668 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Magnúsdóttir

Kristín Hólmfríður Halla Magnúsdóttir fæddist á Siglufirði 1. maí 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Salbjörg Jónsdóttir, f. 16. september 1897, d. 18.október 1966 og Magnús Magnússon, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
18. ágúst 2008 | Minningargreinar | 353 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristrún Magnúsdóttir

Kristrún Magnúsdóttir fæddist í Arnþórsholti í Lundarreykjadal 29. júlí 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 5. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Kópavogskirkju 11. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 594 orð | 3 myndir | ókeypis

Minni kortavelta vísbending um samdrátt í einkaneyslu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KORTANOTKUN í júlímánuði bendir sterklega til þess að einkaneysla hér á landi hafi dregist töluvert saman. Meira
18. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 427 orð | ókeypis

Vilja breyta verslunum Woolworths í Iceland

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Breska fyrirtækið Woolworths hafnaði í gær tilboði Baugs um að kaupa smásöluhluta félagsins sem yfir 800 verslanir tilheyra. Baugur á um 11 prósent í Woolworths og er annar stærsti hluthafinn í félaginu. Meira

Daglegt líf

18. ágúst 2008 | Ferðalög | 742 orð | 3 myndir | ókeypis

Hefur „sérhæft“ sig í Íslendingum

Í meira en áratug hefur Guðrún Ingibjörg Gunnarsdóttir búið í Flórída og rekið eigin ferðskrifstofu sem skipuleggur m.a. skemmtisiglingar fyrir Íslendinga um Karíbahafið. Meira
18. ágúst 2008 | Daglegt líf | 653 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimagerðar og hressandi snyrtivörur

Það er bæði skemmtilegt og ódýrt að búa til sínar eigin snyrtivörur. Á heimasíðunni makeyourowncosmetics.com má finna eftirtaldar uppskriftir auk fjölda annarra sumarlegra og sniðugra lausna fyrir húð og hár. liljath@mbl. Meira
18. ágúst 2008 | Daglegt líf | 698 orð | 4 myndir | ókeypis

Kvíðnir krakkar í skólabyrjun

Þessa vikuna má búast við því að barnafjölskyldur verði önnum kafnar við undirbúning fyrir skólann sem er rétt handan við hornið. Fyrir marga er þetta tími eftirvæntingar en það er ekki víst að allir krakkar hlakki til... Meira

Fastir þættir

18. ágúst 2008 | Í dag | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Ábyrgð í verki?

18. ágúst 2008 | Fastir þættir | 164 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Athyglisverður tromplitur. Meira
18. ágúst 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Þrír vinir frá Kársnesinu, þeir Garðar Snær, Svavar Bjarki og Andri Snær héldu tombólu á dögunum á Borgarholtsbrautinni til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu alls 2.106... Meira
18. ágúst 2008 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd | ókeypis

Kærastinn kemur á óvart

„Ég ætla bara að hafa það rólegt, á reyndar frí í vinnunni, geri áreiðanlega eitthvað með kærastanum,“ segir Adda María Ólafsdóttir, en hún er tvítug í dag. Adda María býr á Ólafsfirði og vinnur þar í sundlauginni. Meira
18. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð...

Orð dagsins: Látið Krist ríkja í hjörtum yðar, því að til friðar voruð þér kallaðir sem limir í einum líkama. Verið þakklátir. (Kól. 3, 15. Meira
18. ágúst 2008 | Fastir þættir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Rf6 6. O–O d6 7. c4 Rbd7 8. Rc3 g6 9. Be3 Bg7 10. f4 Dc7 11. b3 O–O 12. Hc1 b6 13. f5 Rc5 14. fxe6 fxe6 15. Bb1 He8 16. Rf3 Bb7 17. Rg5 h6 18. e5 dxe5 19. Dc2 e4 20. Hxf6 Bxf6 21. Rcxe4 Rxe4... Meira
18. ágúst 2008 | Fastir þættir | 250 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur síðustu vikurnar fylgst spenntur með umhverfisverndarævintýrum ungrar breskrar konu að nafni Chris Jeavans. Hún hefur einsett sér að kaupa og nota eins lítið af plasti og hún mögulega getur í heilan mánuð. Meira
18. ágúst 2008 | Í dag | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist þá...

18. ágúst 1786 Reykjavík fékk kaupstaðarréttindi með konunglegri auglýsingu. Íbúar kaupstaðarins voru þá 167, en landsmenn allir 38.363. 18. ágúst 1945 Málverkasýning Svavars Guðnasonar var opnuð í Listamannaskálanum í Reykjavík. Meira

Íþróttir

18. ágúst 2008 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd | ókeypis

„Sama hvort ég setti heimsmet, ég átti það sjálfur“

SPRETTHLAUPARINN Usain Bolt frá Jamaíka vann glæsilegan sigur á andstæðingum sínum í úrslitum 100 metra hlaups karla á laugardag á Ólympíuleikunum. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 1548 orð | 2 myndir | ókeypis

Blikar halda sínu striki

18. ágúst 2008 | Íþróttir | 1399 orð | 2 myndir | ókeypis

Einstefna í Keflavík

ÞAÐ var sannkallaður meistarabagur á leikmönnum Keflavíkur á heimavelli í gærkvöldi þegar þeir unnu slakt lið Þróttar, 5:0. Sigurinn var síst of lítill því þegar Brynjar Guðmundsson kom Keflavík á bragðið á 19. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Emile Heskey í landsliðshópnum

EMILE Heskey, framherji Wigan, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn að nýju en Fabio Capello landsliðsþjálfari valdi í gær landsliðshóp fyrir vináttuleik Englendinga gegn Tékkum á miðvikudaginn. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 224 orð | ókeypis

Erfitt að gleyma þessu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG er búinn að sjá markið í sjónvarpinu og það leit ekki út alveg eins og maður sá það þegar þetta gerðist. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjamenn styrktu stöðu sína

ÍBV styrkti stöðu sína í 1. deildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði Víking úr Reykjavík, 1:0, á Hásteinsvelli og náði með sigrinum sex stiga forskoti á Selfyssinga í toppsætinu. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 127 orð | ókeypis

Fjalar rotaði Kristján í annað skipti

KRISTJÁN Valdimarsson, knattspyrnumaður úr Fylki, rotaðist í annað skiptið á þessu keppnistímabili þegar Árbæjarliðið gerði jafntefli við ÍA, 2:2, í gær. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Samir Nasri tryggði Arsenal sigur á nýliðum WBA en Frakkinn ungi skoraði eina mark leiksins strax á 4. mínútu í sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 349 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Spánverjinn Rafael Nadal varð í gær ólympíumeistari í tennis í einliðaleik karla. Vann Nadal Fernando Gonzalez frá Chile í úrslitaleiknum í þremur settum, 6:3, 7:6 og 6:3. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 289 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Rúrik Gíslason tryggði Viborg sigur annan leikinn í röð í dönsku 1. deildinni í knattspyrnu. Viborg tók á móti Skive og fór með sigur af hólmi, 1:0, þar sem Rúrik skoraði sigurmarkið á 22. mínútu leiksins. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Frábær íslenskur dúett

VEIGAR Páll Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Stabæk sem lagði Strömsgodset að velli, 4:1, í norsku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Bæði mörk Veigars voru skoruð eftir sendingar frá Pálma Rafni Pálmasyni sem nýlega gekk til liðs við Stabæk. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 1424 orð | 2 myndir | ókeypis

Fylkismenn enn góðir á lokakafla

FYLKISMENN hafa verið drjúgir á lokamínútunum í leikjunum tveimur við botnliðin í úrvalsdeildinni. Síðasta mánudag jafnaði Þórir Hannesson á 93. mínútu gegn HK og í gær jafnaði Valur Fannar Gíslason á 86. mínútu gegn ÍA, 2:2. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 1460 orð | 3 myndir | ókeypis

Guðjón fann netið á ný

EFTIR sjö leikja harðlífi fyrir framan markið tókst Guðjóni Baldvinssyni loks að brjóta ísinn þegar KR-ingar höfðu betur í baráttunni við Framara, 2:0, á Laugardalsvellinum. Þegar allt stefndi í jafntefli skoraði Guðjón fyrir KR á 85. mínútu og hann bætti svo við öðru marki þremur mínútum síðar. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 162 orð | ókeypis

Heimsmet hjá Coventry

SUNDKONAN Kirsty Coventry frá Zimbabve setti nýtt heimsmet í 200 metra baksundi um leið og hún vann gullverðlaunin á Ólympíuleikunum í Peking um helgina. Synti hún á tímanum 2:05,24 mínútur. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 1493 orð | 2 myndir | ókeypis

HK loks af botninum

HK gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Vals, 1:0, á Vodafone-vellinum í gærkvöldi. Þetta var annar sigur HK á tímabilinu og jafnframt í annað skipti sem liðið leggur Val að velli. Með sigrinum komst HK af botni deildarinnar, en er þó enn í fallsæti með níu stig. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 39 orð | ókeypis

í kvöld KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna: Varmárv.: Afturelding...

í kvöld KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna: Varmárv.: Afturelding – Fjölnir 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Þór/KA 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 Keflavíkurv.: Keflavík – HK/Víkingur 19.15 3. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 218 orð | ókeypis

Ísland meðal fjögurra bestu í Evrópu

U18 ÁRA landslið Íslands í handknattleik karla beið lægri hlut í leik um bronsið á Evrópumótinu sem fram fór í Tékklandi. Fór leikur Íslands og Svíþjóðar um þriðja sætið 42:35 fyrir Svíþjóð. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 935 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar til alls líklegir

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik hefur svo sannarlega komið á óvart hér í Peking í riðlakeppni Ólympíuleikanna. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 1495 orð | 3 myndir | ókeypis

Kjaftshögg í Kaplakrika

GRINDVÍKINGAR settu sitt mark á toppbaráttu Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í gær með óvæntum 1:0-sigri á FH-ingum á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 963 orð | 3 myndir | ókeypis

KR-ingum tókst að stöðva sigurgöngu Valskvenna

. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 2014 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsbankadeild karla Fylkir – ÍA 2:2 Ingimundur N. Óskarsson 22...

Landsbankadeild karla Fylkir – ÍA 2:2 Ingimundur N. Óskarsson 22., Valur Fannar Gíslason 86. – Stefán Þór Þórðarson 45., Björn B. Sigurðarson 54. Keflavík – Þróttur R. 5:0 Brynjar Guðmundsson 19., Guðmundur Steinarsson 22. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 104 orð | ókeypis

Naumur sigur Argentínu

ARGRENTÍNA slapp naumlega áfram í undanúrslit knattspyrnukeppni karla á Ólympíuleikunum. Vann liðið Holland, 2:1 eftir framlengdan leik. Lionel Messi kom Argentínu yfir en Otman Bakkal jafnaði metin. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd | ókeypis

Phelps klyfjaður gulli

MICHAEL Phelps tókst að standa við stóru orðin. Þessi stórkostlegi bandaríski sundmaður hafði gefið út fyrir Ólympíuleikana í Peking að hann hygðist vinna 8 gullverðlaun á leikunum. Þetta þóttu mjög stór orð. Meira
18. ágúst 2008 | Íþróttir | 831 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrenna á 7 mínútum

GRÉTAR Rafn Steinsson opnaði markareikning sinn með Bolton í ensku úrvalsdeildinni og það á eftirminnilegan hátt. Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði hreint gullfallegt mark á 34. Meira

Fasteignablað

18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnarsmári 20

Kópavogur | Fasteignasalan Garður er með í sölu fjögurra herbergja endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi sem stendur á útsýnisstað ofarlega í Smárahverfinu. Eignin er samtals 136,4 fm, þ.e. íbúð með geymslu 108,4 fm og bílskúr 28 fm. Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Birkilundur 39a

Stykkishólmur | Fasteignamiðlun er með í sölu einbýlishús á skjólgóðum útsýnisstað í Sauraskógi í Helgafellssveit, skammt frá Stykkishólmi. Allt innbú fylgir með kaupunum. Um er að ræða timburhús sem var byggt 2004 og stendur á 7. Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Brjáluð baðherbergishönnun

TEXTURE er ný og litrík lína frá Olympia ceramics. Samkvæmt heimasíðu Olympia eru baðinnréttingarnar hannaðar með dirfsku en einfaldleika í huga enda er línan bæði afgerandi en um leið fábrotin. Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 105 orð | ókeypis

Fasteignaverð hækkaði í júlí

VÍSITALA íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem Fasteignamat ríkisins reiknar út, hækkaði um 0,8% í júlí miðað við mánuðinn á undan. Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 6 orð | 2 myndir | ókeypis

Fáðu úrslitin send í símann þinn...

Fáðu úrslitin send í símann... Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 6 orð | 2 myndir | ókeypis

Fáðu úrslitin send í símann þinn...

Fáðu úrslitin send í símann... Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 257 orð | 2 myndir | ókeypis

Grettisgata 18

Reykjavík | Fasteignasalan Hóll er með í sölu sex herbergja íbúð á tveimur hæðum í nýlegu húsi við Grettisgötu. Eigninni fylgir bílskúr. Skráð stærð skv. FMR er 158 fm. Þá fylgir eigninni um 18 fm yfirbyggðar svalir (óskráðir fm). Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 173 orð | 2 myndir | ókeypis

Hofsvallagata 59

Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu endurnýjaða 148,2 fm neðri sérhæð í fjórbýlishúsi með sérinngangi skammt frá Ægisíðunni. Eigninni fylgir góður 22,7 fm bílskúr. Eignin skiptist í 125,5 fm íbúð og 22,7 fm bílskúr. Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 773 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvaða munur er á pottum sem eru rafhitaðir og pottum fyrir hitaveitu?

Þegar pistillinn „Lagnafréttir“ hóf göngu sína fyrir sextán árum var búist við því að um efni pistlanna yrðu stundum kröftugar rökræður, jafnvel búist við deilum. Það hefur hins vegar orðið minna úr hinni upplýstu opinberu rökræðu. Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðhald á húsum orðið vel tímabært

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is VIÐ sjáum engan samdrátt hér hjá okkur, það er jafnvel meira að gera ef eitthvað er,“ segir Guðmundur Dýri Karlsson, einn eigenda Fasteignaviðhalds. Meira
18. ágúst 2008 | Fasteignablað | 395 orð | 1 mynd | ókeypis

Ævintýri innikattar

REYKJAVÍKURBORG er uppfull af köttum, það veit hver sá sem gengur um stræti miðborgarinnar. En auk kattanna sem við sjáum á götum úti eru blessaðir innikettirnir. Það er misjafnt eftir köttum hversu vel þeir þrífast með því að vera alltaf inni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.