Greinar laugardaginn 30. ágúst 2008

Fréttir

30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

82 kaupsamningum þinglýst

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. ágúst til og með 28. ágúst 2008 var 82. Þar af voru 64 samningar um eignir í fjölbýli, 14 samningar um sérbýli og 4 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 270 orð

Aðild Grænlands að fríverslun athuguð

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Í SKOÐUN er að Grænlendingar fái aðild að fríverslunarsamningi Færeyinga og Íslendinga sem tók gildi árið 2006. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Afþakkar boð í veislur íþróttafélaga

ODDNÝ Sturludóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, mun ekki þiggja boð íþróttafélaga á viðburði sem fela í sér matarveislur. Á bloggi sínu á Eyjunni vekur hún máls á boðum af því tagi, m.a. hjá Golfklúbbi Reykjavíkur og hestamannafélaginu Fáki. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Allt með felldu á Álftanesi

SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur staðfest réttmæti ráðningarsamnings sveitarfélagsins Álftaness við Sigurð Magnússon bæjarstjóra. Guðmundur G. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

„Er eins og kennslustund í einelti“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „ÞETTA er í raun eins og kennslustund í einelti,“ segir Ína Marteinsdóttir, geðlæknir og móðir sex ára stúlku. Alexandra, dóttir Ínu, hóf nám í Ártúnsskóla í haust, en hún er ein örfárra barna í 1. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

„Klæðlausir á berangri“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „HELSTU ráðamenn þjóðarinnar bæði í núverandi og úr fráfarandi ríkisstjórn, [voru] því sem næst klæðlausir á berangri þegar bylurinn skall á,“ sagði Steingrímur J. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Bilun í vökvabúnaði

ALLT gekk að óskum þegar þota Icelandair lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan 17.20 í gær eftir að bilunar varð vart í vökvabúnaði. Um 190 manns voru um borð. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Bólusetning góð – svo langt sem hún nær

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is B ólusetning gegn leghálskrabbameini er eitt þeirra heilbrigðismála sem eru í tísku hjá erlendum stjórnmálamönnum og læknum. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Brást væntingum

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is MIROSLAW Lasota kom til Íslands í janúar síðastliðnum eftir að hafa skrifað undir samning frá ráðningarfyrirtæki á vegum Ístaks hf. í Varsjá í Póllandi. Honum var sagt upp störfum hinn 31. júlí. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Bærinn iðar af lífi frá morgni til kvölds

AKUREYRARVAKA var sett í blíðviðri í Lystigarðinum í gærkvöldi. Rjúkandi heitt kakó rann ofan í fjölmarga gestina á meðan tónlistin lék um birkitrén í hauströkkrinu. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Dagar ódýrrar orku að baki

Eftir Baldur Arnarson baldura@baldura@mbl.is Á NÆSTU árum, líklega fyrir lok næsta áratugar, mun tímabili ódýrrar og auðvinnanlegrar olíu ljúka og heimurinn sigla inn í nýtt og stormasamt skeið margfalt dýrari orku. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 822 orð | 3 myndir

Digrir sjóðir eftirlits

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FÉLAG fasteignasala hefur sent erindi til umboðsmanns Alþingis, þar sem hann er beðinn að kanna í heild sinni svonefnt eftirlitsgjald með fasteignasölum. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Dró akkeri 500 metra

VARÐSKIPIÐ Þór var dregið í öruggt lægi í Hvalfirði eftir hádegi í gær. Skipið hafði legið á miðri Hvammsvík en hrakti undan óveðrinu og dró þrjú akkeri um 500 metra upp undir sker undan Hvammshöfða. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Dýr 1% eignarhlutur

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÉG á lítinn hlut í sumarbústað. Það varð til þess að ég fæ stimpilgjöld af fyrstu íbúð ekki niðurfelld,“ segir Steinunn Þyri Þórarinsdóttir. Meira
30. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 1692 orð | 2 myndir

Enginn var samur á eftir

Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, segir liðið hafa spilað fyrir þjóðina. Hann segir að leiðin að árangri sé þroskaleið og ræðir um heimspekina sem heillar hann, handboltann sem snýst um jafnvægi í líkama og sál, og landið sem hann segir vera það besta í heimi. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fagna afmæli Hreppslaugar

Borgarfjörður | Sunnudaginn 31. ágúst ætlar Ungmennafélagið Íslendingur að halda upp á 80 ára afmæli Hreppslaugar. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Fá æfingaaðstöðu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins (SHS) hefur gert samning við heilsuræktarstöðvar World Class þess efnis að starfsmenn SHS stundi þar æfingar. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Fékk skógarlund að gjöf

Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Skógræktarfélags Neskaupstaðar fagnaði í vikunni 60 ára afmæli Afmælishátíðin fór fram í Hjallskógi. Hún þótti takast vel, enda viðraði vel til útisamkomu. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Fleiri konur vinna í framhaldsskólum

Í FRAMHALDSSKÓLUM teljast nú 57 fleiri starfsmenn en fyrir ári. Þar af hefur starfsmönnum við kennslu fjölgað um 30 á milli ára. Haustið 2007 var 2.551 starfsmaður í framhaldsskólum landsins í 2.557 stöðugildum. Þar af sinntu 1. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fornmenn byggðu úthverfi í Amazon

LENGI var litið svo á að Xingu-svæðið í vesturhluta Brasilíu hefði verið ósnert af ágangi manna. Ný grein í vísindatímaritinu Science kollvarpar þessari skoðun. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Fulltrúar Georgíu yfirgefa Rússland í dag

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is YFIRVÖLD í Georgíu tilkynntu í gær að þau myndu slíta stjórnmálasambandi við Rússland. Tilkynningin kemur nokkrum dögum eftir að Rússland viðurkenndi sjálfstæði héraðanna Suður-Ossetíu og Abkasíu. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Fylgjast vel með ástandinu

„RÍKISVALDIÐ fylgist gaumgæfilega með ástandinu á vinnumarkaði og inn á okkar borð fáum við reglulega tölur frá Vinnumálastofnun,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, starfandi forsætisráðherra, um fjöldauppsagnir síðustu daga. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Gangandi fólk komist líka yfir

SVEITARSTJÓRN Dalabyggðar beinir því til Vegagerðarinnar í tengslum við fyrirhugaða brú yfir Laxá í Dölum að gert sé ráð fyrir umferð gangandi fólks og hestamanna yfir brúna en svo virðist ekki hafa verið gert. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Greindir gullfiskar

„GLOPPÓTT gullfiskaminni“ er frasi sem stundum er gripið til í lýsingum á minnisdöprum mönnum. Þessi samlíking á ekki rétt á sér. Þannig heldur vísindamaðurinn Mike Webster við St. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Greitt ekið við skólana

LÖGREGLU hafa borist ábendingar um hraðakstur í námunda við nokkra grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Langholtsskóli, Breiðagerðisskóli og Réttarholtsskóli hafa verið nefndir til sögunnar. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Göngur hafnar hjá Mývetningum

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Þeir höfðu storm og regn í fangið í gær, gangnamennirnir sem smöluðu Austurafrétt. Regn og stormur var á fimmtudagsmorgun en stytti upp og létti til síðdegis í gær. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Handtekinn með fíkniefni innvortis

LÖGREGLAN á Akureyri handtók á fimmtudag tvítugan karlmann á Akureyrarflugvelli, eftir að fíkniefnaleitarhundur veitti honum athygli. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Hópast heim til Póllands

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is SÍFELLT fleiri Pólverjar leita nú á pólsku ræðismannsskrifstofuna á Íslandi eftir ráðleggingum og oftar en ekki aðstoð við að komast aftur heim til Póllands. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hundraðasta hestaferðin yfir Kjöl

Eftir Sigurð Sigmundsson Hrunamannahreppur | Hjalti Gunnarsson á Kjóastöðum í Bláskógabyggð hefur farið hundrað hestaferðir yfir Kjöl. Hann hefur séð um ferðir fyrir Íshesta í mörg ár. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Hvammsvíkin eins og suðupottur í óveðrinu

HVAMMSVÍK í Hvalfirði var eins og suðupottur í verstu vindhviðunum í gær. Úti á víkinni dró fyrrum varðskipið Þór akkerin undan óveðrinu. Um tíma var óttast að þetta sögufræga skip kynni að reka á land eða stranda á nálægu skeri. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 98 orð

Hæddist að réttinum

RADOVAN Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, neitaði að leggja fram málsvörn þegar réttarhöldin yfir honum hófust á ný við Alþjóða-sakamáladómstólinn fyrir Júgóslavíu fyrrverandi (ICTY) í Haag í gær. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Ikea hækkar verð um fimmtung að meðaltali

VÖRUR Ikea hækka um 20% að jafnaði með nýjum vörulista verslunarinnar sem út kom í mánuðinum. Vörur hækka þó mjög mismikið og að sögn Þórarins H. Ævarssonar, framkvæmdastjóra Ikea, lækka sumar meðan aðrar hækka mikið og draga meðalhækkunina þannig upp. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Í haldi í Kína

UNGUR Íslendingur hefur verið hnepptur í varðhald í Kína þar sem landvistarleyfi hans var útrunnið. Utanríkisráðuneytið segir að reynt sé eftir megni að aðstoða manninn, og hefur fulltrúi þess hitt hann. Kínversk stjórnvöld vilja senda manninn úr landi. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Komust á Matterhorn

FJALLGÖNGUMENNIRNIR Árni Þór Lárusson og Arnar Ingi Guðmundsson klifu á topp Matterhorns, næsthæsta fjalls Evrópu sem er 4.478 metra hátt, í gærmorgun. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Leiðrétt

Nafn féll niður Vegna mistaka birtist ekki nafn greinarhöfundar undir minningargrein um Hafdísi K. Ólafsson laugardaginn 23. ágúst, heldur aðeins nöfn tveggja meðhöfunda. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

Lítið flogið í gær

SAMÖNGUR fóru víða úr skorðum í gær vegna óveðurs sem gekk yfir landið. Ekkert var flogið innanlands fram eftir degi, eða þar til í gærkvöldi þegar flugvél Flugfélags Íslands fór af stað til Egilsstaða. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Markaður í Perlunni í þágu barna í Jemen

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

McCain slær nýjan tón með vali varaforsetaefnis

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is JOHN McCain, forsetaframbjóðandi Repúblikanaflokksins, tilnefndi í gær Söruh Palin sem varaforsetaefni sitt. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Með framsögu í friðarráði

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra flutti í gær framsöguræðu sem sérstakur gestur á fundi friðarráðs kvenna (IWC) í Betlehem. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Nema haf- og strandsvæðastjórnun á Ísafirði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Ísafjörður | Þrettán nemendur hefja um helgina meistaranám í haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða á Ísafirði. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Norrænt loft er að batna

LOSUN heilsuspillandi lofttegunda hefur minnkað til muna á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Norrænu ráðherranefndarinnar. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Nýja brúin yfir Mjóafjörð tengd saman

ÁÆTLAÐ er að ný brú yfir Mjóafjörð verði opnuð í október næstkomandi. Stórum áfanga var náð á miðvikudagskvöldið þegar brúin var tengd saman og bogarnir settir á. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Nýjum forstjóra vel tekið

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HULDA Gunnlaugsdóttir var í gær ráðin forstjóri Landspítalans frá og með 1. september. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Óbreytt skipulag í Kópavogi „ógerlegt“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa ætíð lagt sig fram um að kynna hugmyndir að breytingu á skipulagi vandlega. [...] Skipulag er í sífelldri þróun. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Ólafur B. Guðmundsson

LÁTINN er í Reykjavík Ólafur Björn Guðmundsson lyfjafræðingur á 90. aldursári. Ólafur fæddist 23. júní 1919, en foreldrar hans voru hjónin Guðmundur M. Björnsson bóndi og Þórey Ólafsdóttir handavinnukennari. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Ríkisstjóri Alaska valinn varaforsetaefni McCains

Sarah Palin hefur verið tilnefnd varaforsetaefni Repúblikanaflokksins og kemur sú ákvörðun Johns McCains nokkuð á óvart. Palin er lítið þekkt í bandarískum stjórnmálum. Hún hefur gegnt embætti ríkisstjóra Alaska í tæp tvö ár og notið mikilla vinsælda. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Runólfur fór aftur á sjóinn eftir átján ár

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Það var ekki laust við tilhlökkun í svip gamla skipstjórans og hafnsögumannsins Runólfs Lárussonar á Sauðárkróki þegar hann bjóst til að skreppa á sjó, eftir átján ára hlé. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Samningur við Ástralíu og Bandaríkin um jarðhitaþróun

Í FYRRADAG var undirritaður samningur milli ríkisstjórna Íslands, Ástralíu og Bandaríkjanna um samstarf sem hefur það að markmiði að auka afrakstur jarðhitakerfa og gera átak í þróun nýrrar tækni í jarðhitanýtingu. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Samþykkja aldrei loftlínu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MARGIR Skagfirðingar upplifa fyrirhugaða háspennulínu þvert yfir héraðið sem mikið lýti á héraðinu sem hafi þá ímynd að vera fallegt og með lítið spillt umhverfi. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð

Segja ómaklega vegið að olíufélögum

AÐGERÐALEYSI stjórnvalda á sinn þátt í að gera rekstrarskilyrði fyrir sölu og dreifingu olíuvara hér á landi þau verstu í allri Evrópu og þótt víðar væri leitað. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð

Setja reglur um gjafir og boðsferðir borgarfulltrúa

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ENGAR skriflegar reglur eru til um það hvort eða að hvaða marki eðlilegt sé að borgarfulltrúar þiggi boð og gjafir sem þeim berast. Þeir hafa lítið við að styðjast annað en eigin sannfæringu. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð

Sex skip svipt leyfi

FISKISTOFA svipti sex skip veiðileyfum sínum í júlímánuði; fimm þeirra vegna afla umfram heimildir. Hafa sum skipin fengið leyfin að nýju eftir að hafa lagfært aflamarksstöðu sína. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Sjávarútvegurinn aðlagast fljótt

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 389 orð | 1 mynd

Skoðar bankareikning án leyfis

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÉG kveið alltaf fyrir mánudeginum, þegar ég fór út að skemmta mér, að hann færi að skoða reikninginn minn. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Skógrækt ekki lausnin í norðri

SKÓGRÆKT á norðurhveli jarðar hefur lítið sem ekkert vægi gegn hlýnun jarðar. Þetta viðhorf hefur farið heldur lægra en hið gagnstæða síðustu ár, þótt ýmsir hafi haldið þessu fram í gegnum tíðina. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Spiluðu ekki fyrir peninga, heldur þjóðina

„Ég fann mikið fyrir því í keppninni, sérstaklega þegar við strákarnir vorum að tala saman, að við vorum ekki að spila fyrir peninga, við vorum að spila fyrir þjóðina,“ segir Ólafur Stefánsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í... Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tilbúinn í slaginn

BARACK Obama tók við útnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins með ræðu á lokadegi landsþings flokksins á fimmtudagskvöld. Obama er fyrsti blökkumaðurinn sem hlýtur slíka útnefningu stóru stjórnmálaflokka Bandaríkjanna. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Undir regnboganum

Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Það var hlýleg sjón sem blasti við vegfarendum sem voru á ferðinni í hádeginu á Blönduósi í gær. Heilsteyptur regnbogi myndaði svona eins og verndarhjúp yfir bænum í notalegum og hlýjum suðaustanblænum. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Unnu Benz hlaðinn milljónum

MERCEDES-Benz C200 að verðmæti 5,6 milljónir var dregin út í Happdrætti DAS 7. ágúst sl. Miðinn var seldur hjá Tryggingamiðstöðinni í Keflavík sem annast umboð Happdrættis DAS í Reykjanesbæ. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Uppsagnir hjá N1

UM TÍU starfsmönnum verslunar- og þjónustufyrirtækisins N1 var afhent uppsagnarbréf í gær. Forstjóri fyrirtækisins gat ekki gefið nákvæmar tölur í gærkvöldi, en sagði fyrirtækið vera að stilla sig af fyrir veturinn. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Uppskeruhátíð

Í dag, laugardag, verður haldin árleg uppskeruhátíð Grasagarðsins í Laugardal kl. 13-16. Slegið verður upp hlaðborði með ferskum matjurtum. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð

Útboðið skoðað á faglegan hátt

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „ÚTBOÐSMÁL sorphirðu eru hvorki sérstakt áhugamál sjálfstæðismanna né framsóknarmanna og allar ákvarðanir verða teknar að vel athuguðu máli. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Útivistarsvæðin ekki gefin eftir hljóðalaust

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is RÍKIÐ fer langt út fyrir tilgang þjóðlendulaga í málarekstri á grundvelli þeirra. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Varað við hruni

LANDSVIRKJUN varar við því að mögulegt er að fylla losni úr vegg Hafrahvammsgljúfurs á móts við Kárahnjúkafoss. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Vill ekki fimm stærstu málmbræðslur heimsins

„Meirihluti þeirra á Íslandi, sem vilja ekki meiri álver, er ekki á móti álverunum sem komin eru, allavega ekki þessum tveimur fyrstu. Þeim finnst bara þrjú álver vera nóg. Þetta fjallar um hlutfall. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Vill endurskoða LHÍ

MAGNÚS Skúlason, áheyrnarfulltrúi F-listands, óskaði eftir því á fundi skipulagsráðs Reykjavíkurborgar að tekið yrði til alvarlegrar athugunar að nota aðrar tillögur um Listaháskóla en þá sem vann hugmyndasamkeppnina á dögunum. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Vonarstræti Ármanns

SKÚLI og Theodóra Thoroddsen fluttu í Vonarstræti 12 árið 1908 en nú, hundrað árum síðar, er rætt um að flytja húsið úr Vonarstrætinu. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Þrír á toppnum í landsliðsflokki

ÞEIR Hannes Hlífar Stefánsson, Þröstur Þórhallsson og Bragi Þorfinnsson unnu allir skákir sínar í þriðju umferð landsliðsflokks í gærkvöldi og eru efstir á mótinu með 2½ vinning. Meira
30. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 700 orð | 1 mynd

Þúsundir horfið sporlaust í hryðjuverkastríðinu

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „SKILABOÐ okkar eru skýr: Enginn maður á að þola þau örlög að verða sviptur frelsi sínu án dóms og laga. Meira
30. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Ökumenn óku framhjá slysstað

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UNGUR karlmaður beið bana í slysi í botni Mjóafjarðar í Ísafjarðardjúpi um miðjan dag í gær. Maðurinn missti stjórn á litlum jeppling sínum með þeim afleiðingum að hann hafnaði úti í á. Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2008 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Gamla pólitíkin

Þegar orðskrúðið hefur verið tálgað utan af ræðu Steingríms J. Meira
30. ágúst 2008 | Leiðarar | 533 orð

Glímt við fíkniefnadjöfulinn

Fíkniefnavandi ungmenna ágerist sífellt hér á landi. Morgunblaðið fjallaði í nokkrum greinum fyrr í vikunni um þann vanda, sem blasir við ótrúlega mörgum unglingum, sem verða fíkninni að bráð, og ekki síður fjölskyldum þeirra. Meira

Menning

30. ágúst 2008 | Menningarlíf | 847 orð | 3 myndir

203 þjóðsöngvar eftir Brahms

Seint myndi maður setja í iPodinn sinn það sérkennilega safn laga sem kallast þjóðsöngvar, en síðustu vikur hljómuðu þeir daga og nætur í eyrum þeirra sem fylgdust með Ólympíuleikunum. Það vöknuðu ótal spurningar. Hvers konar fyrirbæri er þjóðsöngur? Meira
30. ágúst 2008 | Leiklist | 348 orð | 1 mynd

Að búa til tungumál

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „Þetta var ein af þessum skemmtilegu tilviljunum í lífinu, þegar maður kynnist manni og menn fara að tala saman og hittast svo aftur ári seinna annars staðar í heiminum. Meira
30. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Aldrei leiðinlegur

Fólk er misskemmtilegt. Sumir eru alltaf leiðinlegir, aðrir bara stundum. Leiðinlegast er fólkið sem hefur engan húmor fyrir sjálfu sér og hengir sig í kenningar eða binst stjórnmálaflokkum órjúfanlegum tryggðaböndum. Meira
30. ágúst 2008 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Auglýsa eftir vitnum

AÐ SÖGN Gylfa Blöndals, skemmtanastjóra á Organ, hefur ekki enn tekist að endurheimta þann búnað sem tekinn var ófrjálsri hendi af staðnum í byrjun síðustu viku. Það var þriðjudaginn 18. september sem starfsmenn urðu þess varir að tæki höfðu horfið. Meira
30. ágúst 2008 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Berir að ofan dansi „búskmannadans“

HIN sprellfjöruga norðlenska hljómsveit Helgi og hljóðfæraleikararnir ætlar að spila sig inn í hugi og hjörtu Akureyringa eftir kl. 23 á Akureyrarvöku í kvöld. Meira
30. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 282 orð | 2 myndir

Bíótónlistarhátíð í Reykjavík

SAMSPIL myndar og tónlistar hefur verið lykilatriði í kvikmyndagerð nánast frá upphafi, meira að segja frá því áður en tal var sett á myndirnar því í staðinn voru flest betri bíó með hljóðfæraleikara til þess að spila undir. Meira
30. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 180 orð | 1 mynd

Brad Pitt bjargaði lífi aðdáanda síns

BANDARÍSKI leikarinn Brad Pitt bjargaði ungum aðdáanda sínum frá drukknun í Feneyjum á fimmtudaginn. Pitt, sem er viðstaddur kvikmyndahátíðina í Feneyjum, bjargaði drengnum þegar hann var að reyna að fá eiginhandaráritun hjá leikaranum. Meira
30. ágúst 2008 | Bókmenntir | 685 orð | 2 myndir

Brennumaður og skáld

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
30. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd

Duchovny kynlífsfíkill

LEIKARINN David Duchovny, greindi frá því fimmtudaginn sl. að hann væri farinn í meðferð við kynlífsfíkn. Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Frumsýning í Skaftfelli

SÍÐUSTU daga ágústmánaðar hefur listamaðurinn Darri Lorenzen verið á vappi um Seyðisfjörð að taka upp kvikmyndina Passing by – Seyðisfjörður . Meira
30. ágúst 2008 | Tónlist | 93 orð | 2 myndir

Fönkí dama Gunna í Kanada

KANADÍSKA hljómsveitin Major Maker hefur dustað rykið af 33 ára gömlu lagi Gunnars Þórðarsonar, „Funky Lady“, og sett í nýjan stuðbúning. Meira
30. ágúst 2008 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Hera klárar túrinn

HERA Hjartardóttir heldur í kvöld sína síðustu tónleika áður en hún fer af landi brott, aftur til Nýja-Sjálands. Hera hefur verið á tónleikaför um Ísland síðustu vikur og hélt tónleika á tólf stöðum hringinn í kringum landið, vopnuð gítar. Meira
30. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 5 myndir

Kate kynþokkafyllst

BRESKA fyrirsætan Kate Moss hefur verið útnefnd kynþokkafyllsta nærfatamódel allra tíma, en það var undirfataframleiðandinn Agent Provocateur sem nýverið gerði könnun þar að lútandi. Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 392 orð | 1 mynd

Kraftmikið samspil

Til 22. september. Opið alla daga nema mán. kl. 11-17. Ókeypis aðgangur er að Gerðarsafni nema á erlendar sérsýningar. Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Kraftur og mýkt í Hafnarborg

YFIRLITSSÝNING á teikningum og skúlptúrum frá árunum 1996 til 2008 eftir Sigrúnu Ólafsdóttur verður opnuð í Hafnarborg í dag klukkan þrjú. Yfirskrift sýningarinnar er Kraftur og mýkt. Meira
30. ágúst 2008 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Landsbyggðin heillar öfgarokkarana

* Í Lesbók Morgunblaðsins í dag er að finna ýtarlega umfjöllun um gróskumikla öfgarokkssenu landsins. Þar að auki er að finna myndskeið því tengt á vefvarpi mbl.is, rætt við tvær sveitir sem fara mikinn í senunni um þessar mundir, Celestine og Muck. Meira
30. ágúst 2008 | Tónlist | 288 orð | 1 mynd

Lokatónleikar Stuðmanna?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ALLIR góðir hlutir taka enda,“ segir Egill Ólafsson Stuðmaður þegar blaðamaður spyr hann hvort tónleikar Stuðmanna í kvöld séu þeir síðustu. Meira
30. ágúst 2008 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Opið hús í Borgarleikhúsinu

BORGARLEIKHÚSIÐ verður með opið hús á morgun, sunnudag, kl. 14–17. Opið hús þýðir að gestir geta litið inn á opnar æfingar og boðið verður upp á skoðunarferðir, auk þess sem menn geta gætt sér á vöfflum og kaffi. Meira
30. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 657 orð | 1 mynd

Óvissuferð upp að altarinu

Leikstjóri, handrit (m. leikurunum) og klipping: Valdís Óskarsdóttir. Kvikmyndataka: Anthony Dodd Mantle. Tónlist: The Tiger Lillies. Hljóðmynd: Kjartan Kjartansson. Meira
30. ágúst 2008 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Random House á svörtum lista

BANDARÍSKI bókmenntasjóðurinn Langum neitar að verðlauna bækur útgáfurisans Random House vegna þeirrar ákvörðunar fyrirtæksins að hætta við útgáfu á skáldsögunni Gimsteinninn frá Medína eftir Sherry Jones, en þar fjallaði hún um einkalíf Múhammeðs... Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 182 orð | 1 mynd

Regnskúrar á Austurlandi

Til 31. ágúst. Opið mán. til fös. 10–18, lau. 10–14. Aðgangur ókeypis. Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 462 orð | 1 mynd

Rétt eins og augnablikið

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VERKIN sem Sólveig Aðalsteinsdóttir opnar sýningu á í Listasafni ASÍ klukkan 15.00 í dag eru öll um tímann. Á ólíkan hátt þó. Og unnin í ólíka miðla. Meira
30. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 104 orð | 5 myndir

Sirkus-stemning í Kling & Bang

KVEÐJUPARTÍ var haldið í fyrrakvöld fyrir skemmtistaðinn og barinn Sirkus, öðru sinni, en í þetta sinn var það hinn endurreisti Sirkus í Kling & Bang-galleríinu á Hverfisgötu. Meira
30. ágúst 2008 | Dans | 818 orð | 5 myndir

Sídansandi og alltaf á flakki

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Að dansa einn á sviði fyrir augum milljóna manna. Í huga blaðamanns er það sannkölluð martröð en í huga Söbru Johnson, sigurvegara þriðju þáttaraðar So You Think You Can Dance vekur það sælar minningar. Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Sjónlist 2008 opnuð á Akureyri

Í LISTASAFNINU á Akureyri verður í dag klukkan þrjú opnuð sýning á verkum þeirra listamanna sem tilnefndir hafa verið til Íslensku sjónlistaverðlaunanna 2008. Það eru þau Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, Hjalti Geir Kristjánsson, Margrét H. Meira
30. ágúst 2008 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Skakkamanage gefur lög

NÝ plata með indípoppsveitinni Skakkamanage kemur út í byrjun október og heitir því skemmtilega nafni All Over the Face . Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Skrúfað fyrir?

HVERFISRÁÐ Brooklyn-hæða í New York hefur farið fram á að skrúfað verði fyrir fossa Ólafs Elíassonar í Austurá vegna þess að þeir skemmi trjágróður. Meira
30. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 152 orð | 1 mynd

Stuttmyndahátíð lengist

DAGSKRÁ heimildar- og stuttmyndahátíðarinnar Reykjavík Shorts & Docs átti að vera lokið en vegna fjölda áskorana heldur hátíðin áfram um helgina í Austurbæjarbíói gamla í dag og á morgun. Í dag kl. Meira
30. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 366 orð | 1 mynd

Tískan út á göturnar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is PARÍS, London og New York mega fara að vara sig. Hver þarf Avenue Montaigne og 5. breiðstræti þegar hann hefur Skólavörðustíginn? Meira
30. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 111 orð | 1 mynd

Upptekinn maður

* Það má með sanni segja að það sé nóg að gera hjá Baltasar Kormáki um þessar mundir. Meira
30. ágúst 2008 | Myndlist | 324 orð | 1 mynd

Viðburður inni á viðburði

Opið daglega frá 10:00–16:00. Sýningu lýkur 31. desember. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

30. ágúst 2008 | Aðsent efni | 672 orð | 1 mynd

50.000 horfnir í yfir 80 löndum

Bryndís Bjarnadóttir skrifar um þvinguð mannshvörf: "Ef vinna á gegn þessu grófa mannréttindabroti sem þvinguð mannshvörf eru, verða þjóðir heims að sýna einhug og fullgilda samninginn án tafar." Meira
30. ágúst 2008 | Blogg | 183 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 29. ágúst 2008 Hvar er leiðtoginn? Hvar er...

Baldur Kristjánsson | 29. ágúst 2008 Hvar er leiðtoginn? Hvar er stórmennið? Kosturinn við þessa gríðarlegu sviðsetningu og miklu ræður er að draumar verða til. Meira
30. ágúst 2008 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Brúin til Jemen

Fjallgarða sleggjudóma ber víða hátt við himin í innra landslagi okkar allra. Við örkum af stað út í tilveruna með fyrirfram ákveðnar hugmyndir um heiminn og sjáum það sem við viljum sjá. Meira
30. ágúst 2008 | Blogg | 95 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B. Ólafsson | 29. ágúst 2008 Rauður, gulur, grænn og blár...

Gunnlaugur B. Ólafsson | 29. ágúst 2008 Rauður, gulur, grænn og blár Regnbogahlaupið hefst á hinu nýja miðbæjartorgi í Mosfellsbæ klukkan tíu á laugardag. Þetta er blanda af hlaupi og kraftgöngu á fellin fjögur umhverfis Mosfellsbæ. Meira
30. ágúst 2008 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Neyslan og aðhaldið

Björk Guðmundsdóttir svarar grein Jakobs Björnssonar: "Framtíðin fjallar ekki um himnaríki og helvíti neytenda. Heldur fjallar hún um hversu fljótt við getum lært af mistökunum og lagað okkur að breyttum tímum." Meira
30. ágúst 2008 | Blogg | 192 orð | 1 mynd

Sóley Tómasdóttir | 29. ágúst 2008 Pólítík frístundaheimilanna Á...

Sóley Tómasdóttir | 29. ágúst 2008 Pólítík frístundaheimilanna Á haustin, þegar bændur fara í leitir og nemendur setjast á skólabekk, glímir stjórnmálafólk við mannekluvandann. Málin eru rædd í nefndum og ráðum og ýmsar hugmyndir reifaðar. Meira
30. ágúst 2008 | Aðsent efni | 219 orð | 1 mynd

Takk, Ísland

Ólafur E. Rafnsson sendir þakkir til íslensku þjóðarinnar: "Þegar blikur eru á lofti á vettvangi efnahagsmála er athyglisvert að fylgjast með samstöðu þjóðarinnar í stuðningi við afreksfólk okkar í íþróttum..." Meira
30. ágúst 2008 | Aðsent efni | 712 orð | 2 myndir

Trúverðugleiki er forsenda sveigjanleika við framkvæmd peningastefnu

Eftir Þórarin G. Pétursson og Þorvarð Tjörva Ólafsson: "Allar hugmyndir um að auka sveigjanleika peningastefnunnar þannig að dregið sé úr áherslum Seðlabankans á að koma verðbólgu í markmið ber að varast" Meira
30. ágúst 2008 | Velvakandi | 336 orð | 1 mynd

velvakandi

Innrásin í Prag fyrir 40 árum ER innrásin var gerð í ágúst 1968, bjó ég í Austurríki og vann í litlu álveri sunnan við Salzburg. Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1209 orð | 1 mynd

Jóna Þórunn Snæbjörnsdóttir

Jóna Þórunn Snæbjörnsdóttir fæddist á Akranesi hinn 14. júní 1914. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness hinn 24. ágúst síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1314 orð | 1 mynd

Ólína Ragnheiður Jónsdóttir

Ólína Ragnheiður Jónsdóttir fæddist á Steinholti í Staðarhreppi, Skagafirði, 17. nóvember 1921. Hún lést á Dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Ólínu voru Jón Jóhannesson, f. 21.12. 1889, d. 30.5. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2858 orð | 1 mynd

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir

Ragnheiður Birna Hafsteinsdóttir fæddist á Bergsstöðum í Miðfirði 5. nóvember 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Laufey Jónsdóttir, f. 16.6. 1897, d. 25.12. 1969 og Hafsteinn Sigurbjarnarson, f. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1202 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir fæddist á Vatnsenda í Ólafsfirði 4. nóvember 1915. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 16. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Jóhannesson, f. 1891 og Þórunn Jónsdóttir, f. 1890. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3870 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Svanhvít Steindórsdóttir

Sigurbjörg Svanhvít Steindórsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1925. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 23. ágúst síðastliðins. Foreldrar hennar voru Þorkelína Sigurbjörg Þorkelsdóttir, f. 25. júní 1894, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2678 orð | 1 mynd

Þórdís Loftsdóttir

Þórdís Loftsdóttir fæddist á Gautshamri í Steingrímsfirði 8. ágúst 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hólmavík 23. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Loftur Bjarnason á Hólmavík, f. 17.6. 1883, d. 8.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,61% í gær og er lokagildi hennar 4.207,48 stig. SPRON hækkaði um 2,86% og Eimskip um 1,41%. Exista lækkaði um 2,56% og Glitnir um 1,95%. Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Mikið tap Stoða

TAP Stoða, áður FL Group, nam 59,5 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Á sama tíma í fyrra nam hagnaður FL Group 23,1 milljörðum króna. Tap eftir skatta nemur 11,6 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi. Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 143 orð

Mikið tap TM

TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN var rekin með 3,4 milljarða króna tapi eftir skatta á fyrri helmingi þessa árs. Á sama tímabili í fyrra var hagnaður félagsins 2,4 milljarðar. Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Minni hagnaður hjá Eik fasteignafélagi

FASTEIGNAFÉLAGIÐ Eik hagnaðist um 357 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs samanborið við 1.962 milljónir á sama tímabili í fyrra. Arðsemi eigin fjár var um 30% . Heildareignir félagsins eru um 18,8 milljarðar króna. Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Óráðlegar tillögur um þolmörk

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið sektar Byr sparisjóð

BYR sparisjóður þarf að greiða Samkeppniseftirlitinu eina milljón krónur á dag þar til sjóðurinn hefur skilað til eftirlitsins upplýsingum sem farið var fram á í tengslum við rannsókn þess á samruna SPRON og Kaupþings . Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Spá 4% verðlækkun

GREINING Glitnis spáir því að íbúðaverð muni lækka um 4% yfir þetta ár og einnig næsta ár en hækka um 3% árið 2010. Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Spenntu bogann of hátt

ÁHYGGJUR af stöðu danska bankakerfisins hafa aukist í kjölfar yfirtöku danska seðlabankans á Hróarskeldubanka. Í frétt Berlingske Tidende segir að hálfsársuppgjör danskra banka sýni að þeir séu enn að takast á við afleiðingar lánastefnu undanfarinna... Meira
30. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Vöruskiptahalli eykst

VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR í júlí var neikvæður um 17,5 milljarða króna, en á sama tíma í fyrra var jöfnuðurinn neikvæður um 15,6 milljarða. Í júlímánuði voru fluttar út vörur fyrir 34,1 milljarð króna og inn fyrir 51,6 milljarða króna. Meira

Daglegt líf

30. ágúst 2008 | Daglegt líf | 155 orð

Af dúfu og sólargeisla

Um Halldóru Sölvadóttur í Keldudal, litla stúlku tveggja ára, orti afinn Sigurður Sigurðarson dýralæknir: Orðin tveggja ára perla undurfríð með nettan fót Sigurður og Ólöf Erla elska þessa litlu snót. Meira
30. ágúst 2008 | Daglegt líf | 421 orð | 6 myndir

„Það er alltaf hægt að hafa eitthvað fyrir stafni“

Þau hafa sinnt garðinum af alúð í tæp 40 ár og geta ekki hugsað sér að búa annars staðar en í Garðabæ. Guðrún Hulda Pálsdóttir skoðaði verðlaunagarð hjónanna Jóhannesar Árnasonar og Guðrúnar Sveinjónsdóttur, sem láta það ekki stoppa sig í garðræktinni að vera komin á níræðisaldur. Meira
30. ágúst 2008 | Daglegt líf | 295 orð | 2 myndir

Hugmyndin að kápunni kom með leðrinu

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is María Lovísa Ragnarsdóttir fatahönnuður og Steingrímur K. Reynisson giftu sig á björtum sumardegi og skörtuðu að sjálfsögu sínu fínasta pússi. Meira
30. ágúst 2008 | Daglegt líf | 873 orð | 2 myndir

Kafandi gítarleikari

Músíkantinn og snjóbrettastrákurinn Guðbjartur Sigurbergsson er einn yngsti virki kafari á Íslandi. Hann ætlar að kafa á Bahamaeyjum og stefnir auk þess á toppinn í rokkinu, með gítarinn í fanginu. Meira
30. ágúst 2008 | Daglegt líf | 428 orð | 2 myndir

KÓPASKER

Nú haustar og kominn er sá árstími þegar mannlífið fellur í fastari skorður á nýjan leik eftir frjálsræði sumarsins hjá sumum og miklar annir hjá öðrum, til dæmis þeim sem taka á móti og þjónusta ferðamenn. Meira
30. ágúst 2008 | Daglegt líf | 275 orð | 1 mynd

Litlu bitarnir teljast ekki með

SÍSTÆKKANDI skammtastærðir eru oft nefndar sem ein ástæða vaxandi holda – litlu pakkarnir virðast þó vera enginn trygging fyrir því að við borðum minna. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2008 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Refsispil. Norður &spade;ÁKG &heart;D93 ⋄98743 &klubs;K9 Vestur Austur &spade;D765 &spade;98432 &heart;2 &heart;K8765 ⋄-- ⋄Á10 &klubs;DG876532 &klubs;10 Suður &spade;10 &heart;ÁG104 ⋄KDG652 &klubs;Á4 Suður spilar 7G. Meira
30. ágúst 2008 | Í dag | 1454 orð | 1 mynd

(Matt. 6.)

Orð dagsins: Enginn kann tveimur herrum að þjóna. Meira
30. ágúst 2008 | Árnað heilla | 202 orð | 1 mynd

Milljarðamær í jólasýningu

SIGRÚN Edda Björnsdóttir leikkona er fimmtug í dag. Hún er búsett ásamt fjölskyldu sinni í miðbæ Reykjavíkur. Eiginmaður hennar er Axel Hallkell Jóhannesson og þau eiga saman soninn Kormák Örn. Meira
30. ágúst 2008 | Í dag | 36 orð

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur...

Orð dagsins: Breyttu ekki eftir því, sem illt er, minn elskaði, heldur eftir því, sem gott er. Sá sem gott gjörir heyrir Guði til, en sá sem illt gjörir hefur ekki séð Guð. (3. Jh 11. Meira
30. ágúst 2008 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 Bd7 7. Dd2 Hc8 8. O–O–O Rxd4 9. Dxd4 Da5 10. Bd2 a6 11. f3 Dc7 12. Bd3 e6 13. Df2 b5 14. Kb1 b4 15. Re2 a5 16. g4 Ba4 17. b3 Bc6 18. Rd4 Rd7 19. Be3 Be7 20. g5 Re5 21. Bb5 Bxb5 22. Meira
30. ágúst 2008 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Útsendari RÚV knúði dyra hjá Víkverja um daginn. Slíkar heimsóknir eru alltaf jafnfurðulegar, þetta er önnur heimsóknin sem Víkverji fær á einum átta árum. Meira
30. ágúst 2008 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

30. ágúst 1720 Jón Vídalín Skálholtsbiskup lést á leið norður Kaldadal. Staðurinn var nefndur Biskupsbrekka. Þar hefur verið reistur kross til minningar um þennan atburð. Jón, sem varð 54 ára, þótti mikill mælskusnillingur. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2008 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Ein bestu úrslit sem íslenskt lið hefur náð

JAFNTEFLI FH gegn Aston Villa, sjötta efsta liði ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu frá síðasta tímabili, fer á spjöld sögunnar sem einhver bestu úrslit sem íslenskt félag hefur náð á útivelli í Evrópukeppni. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 430 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Handknattleiksdeild Fylkis hefur ákveðið að semja ekki aftur við þær Jelenu Jovanovic , Elzbietu Kowal og Natösu Damiljanovic sem voru í herbúðum kvennaliðs Fylkis á síðustu leiktíð. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Glæsimark Brynjars eftirminnilegt í úrhellisrigningu í Ólafsvík

BRYNJAR Víðisson tryggði Víkingi Ólafsvík, 4:3, sigur á Selfossi með marki úr langskoti frá miðju á síðustu mínútu á heimavelli í gærkvöld. Þar með halda Víkingar áfram góðu gengi á heimavelli í 1. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 110 orð

HSÍ fékk 10 milljónir frá Kaupþingi

INGÓLFUR Helgason, forstjóri Kaupþings á Íslandi, afhenti í fyrradag Handknattleikssambandi Íslands 10 milljónir frá bankanum en stuðningurinn er til kominn vegna framúrskarandi árangurs íslenska landsliðsins í handknattleik karla á Ólympíuleikunum í... Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 356 orð

Jóhann frá til áramóta

JÓHANN Gunnar Einarsson, örvhenta skyttan í handknattleiksliði Fram, mun ekkert leika með liðinu fram að áramótum vegna meiðsla. Jóhann varð fyrir því óláni að rífa sin í skothendinni, þeirri vinstri og þurfti að fara í aðgerð vegna þess og er nú með höndina í fatla. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 658 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur Ó. – Selfoss 4:3 Josip...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur Ó. – Selfoss 4:3 Josip Marosevic 14., 16., sjálfsmark 73., Brynjar Víðisson 90. – Viðar Örn Kjartansson 3., Henning Eyþór Jónasson 38., Sævar Þór Gíslason 41., víti. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 606 orð | 1 mynd

Koma Fylkismenn fram hefndum gegn Fjölni?

FJÖLNIR og Fylkir leiða saman hesta sína í undanúrslitum VISA-bikarkeppni karla í knattspyrnu klukkan 16:00 á Laugardalsvelli á morgun. Mun sigurliðið svo leika til úrslita þann 4. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 380 orð

Markmiðið er að halda Fylki í efstu deild

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is SVERRIR Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fylkis í knattspyrnu í stað Leifs Garðarssonar sem var sagt upp störfum í fyrradag. Hann mun stýra liðinu út þessa leiktíð til að byrja með. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 130 orð

Ólöf María á góðu róli

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, er í 21.-29. sæti á Finnair Masters-mótinu í Helsinki eftir að hafa leikið fyrsta hringinn í gær á pari vallarins. Ólöf hóf leik á 10. teig og paraði fyrstu þrjá holurnar. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Saha kominn til Everton

FRANSKI knattspyrnumaðurinn Louis Saha, sem hefur leikið með Manchester United undanfarin ár, er á leið til Everton. Hann á aðeins eftir að ganga í gegnum læknisskoðun áður en gengið verður formlega frá kaupunum á honum. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 775 orð | 2 myndir

Sendur á fund og svo í frí

Í FYRRAKVÖLD var Leifi Sigfinni Garðarssyni sagt upp starfi þjálfara Fylkis í Landsbankadeild karla. Uppsögnin kom mörgum ekki á óvart þar sem gengi Fylkisliðsins hefur ekki verið eins og vonir voru um fyrir keppnistímabilið. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 1053 orð | 3 myndir

Turnar tveir en annað tóm meðalmennska

SPÆNSKIR sparkarar hefja leiktíðina nú um helgina og ekki seinna vænna fyrir aðdáendur þess suðræna sólskinsbolta. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 86 orð

Valur Reykjavíkurmeistari

VALUR er Reykjavíkurmeistari í handknattleik kvenna en fær sigurlaun sín ekki afhent fyrr en eftir úrslitaleik Opna Reykjavíkurmótsins í dag en þá mætir liðið Haukum. Þetta komst á hreint eftir að Valur vann HK, 23:15, í gær. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Zenit sýndi klærnar

RÚSSNESKA liðið Zenit frá St. Pétursborg vann í gær Stórbikar Evrópu þegar liðið lagði Evrópumeistara Manchester United, 2:1, í uppgjöri sigurliða Evrópumóta félagsliða á síðustu leiktíð. Meira
30. ágúst 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Þórir valinn í 21 árs liðið í fyrsta sinn

ÞÓRIR Hannesson, varnarmaður úr Fylki, er í 21 árs landsliðshópnum í knattspyrnu í fyrsta skipti. Lúkas Kostic þjálfari tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir leiki gegn Austurríki og Slóvakíu í Evrópukeppninni dagana 5. og 9. Meira

Barnablað

30. ágúst 2008 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Ástfangnir foreldrar

Þessa ótrúlega sætu mynd teiknaði hún Álfheiður Kristín, 4 ára, af mömmu sinni og pabba. Með myndinni fylgdi texti um að mamma hennar og pabbi væru voða, voða skotin í hvort öðru. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 72 orð | 1 mynd

Gæðir sér á góðum myndasögum

Barnablaðið fékk Hugleik Dagsson, myndasögusnilling Íslands, til að dæma í myndasögukeppni krakkanna. Hugleikur var yfir sig hrifinn af sögunum sem bárust í keppnina og var í mestu vandræðum með að velja vinningssögurnar. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 92 orð | 1 mynd

Hundagrín

Sjúklingurinn: „Læknir, ég hreinlega veit ekki hvað ég á að gera. Mér líður alltaf eins og ég sé hundur.“ Læknirinn: „Og hversu lengi hefur þessi tilfinning staðið yfir?“ Sjúklingurinn: „Alveg síðan ég var hvolpur. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 14 orð | 1 mynd

Hvaðan eru þau?

Leystu dulmálið og reyndu að finna út hver er heimabær þessara krakka. Lausn... Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 77 orð | 1 mynd

Krakkasudoku

Reyndu að koma hjarta, þríhyrningi, broskalli, húsi, ferningi og sól fyrir í hverri röð bæði lárétt og lóðrétt. Eins þarft þú að koma öllu þessu fyrir í hverjum svörtum kassa. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 4 orð | 1 mynd

Lausnir

Börnin eru úr... Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

Pennavinir

Hæ! Ég heiti Hildur Elísabet. Ég er 10 ára og ég óska eftir pennavini sem er 8 ára eða eldri. Mér er alveg sama hvort ég skrifa stelpu eða strák. Áhugamálin mín eru sund, ballett og myndmennt. Ég svara öllum bréfum. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 82 orð | 1 mynd

Persneskir hálfmánar

Það er kannski ekki svo erfitt að teikna tvo svona fína hálfmána eins og persneski málarinn hefur gert en það getur verið þrautin þyngri að teikna báða háflmánana án þess að lyfta blýantinum upp. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 486 orð | 2 myndir

Purpuri bar sigur úr býtum

Hugleikur Dagsson var yfir sig hrifinn af öllum þeim frábæru myndasögum sem bárust í myndasögukeppni krakkanna. Það var því ansi erfitt að velja sigurmyndirnar. Baráttan var ansi hörð milli 1. og 2. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 71 orð | 2 myndir

Rangnefndur rithöfundur

Þau leiðu mistöku urðu í Barnablaðinu laugardaginn 16. ágúst að höfundur unglingabókarinnar 15 ára á föstu var rangnefndur. Sá sem skrifaði þessa skemmtilegu og sívinsælu bók heitir Eðvarð Ingólfsson. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Teiknimyndapersónur á flótta

Sindri litli varð heldur betur fyrir vonbrigðum þegar hann tók upp nýju myndasögubókina sína. Þegar hann opnaði bókina struku 10 teiknimyndapersónur úr bókinni og földu sig hér og þar á síðum Barnablaðsins. Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Tónlistarskólarnir byrja

Kristrún Ingunn, 7 ára, teiknaði þessa fínu mynd. Hér er Kristrún að mæta í fyrsta tímann sinn í tónlistarskólanum í vetur en þessa dagana eru einmitt flestir tónlistarskólar að byrja eftir... Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Varðeldur í sveitinni

Ísak Már, 5 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af sveitinni sinni sem heitir Harðbakur og er á Melrakkasléttu. Ísak Már kveikti þennan fína varðeld í sumar og hver veit nema hann hafi sungið varðeldasöngva með fjölskyldu... Meira
30. ágúst 2008 | Barnablað | 147 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að reyna að finna út hvað þessir átta skólakrakkar heita. Leysið stafaruglið, skrifið nöfnin á blað og sendið inn fyrir 6. september næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Meira

Lesbók

30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 375 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Út er komin hjá Bókaforlaginu Bjarti bókin Út að stela hestum eftir Per Petterson. Bókin kom út í Noregi árið 2003 og var tilnefnd til tvennra virðulegustu bókmenntaverðlauna Norðmanna. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2703 orð | 2 myndir

Claude Lévi-Strauss

Einn af áhrifamestu kenningasmiðum síðustu aldar, franski mannfræðingurinn Claude Lévi-Strauss, verður 100 ára í nóvember. Víða um heim er afmælisins minnst með ráðstefnum og fyrirlestrum. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2797 orð | 3 myndir

Eins og frumskógartromma

Þrjú ár eru nú liðin síðan síðasta plata Emilíönu Torrini, Fishermans's Woman , kom út. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1779 orð | 1 mynd

Fiðluleikarinn sem komst alla leið

Vadim Repin er talinn einn fremsti fiðlusnillingur heims um þessar mundir. Hann er frá Síberíu eins og annar fiðlusnillingur, Maxim Vengerov, en þeir fylgdust að í gegnum nám sitt. Hér er saga Repins rakin og samkeppnin við Vengerov. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 220 orð | 2 myndir

Fyndin og óvænt

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Ef marka má tvær nýjar íslenskar kvikmyndir um brúðkaup þá ganga landsmenn af göflunum við slíkar athafnir. En þeir fara yfir um með þeim hætti að það er ekki annað hægt en bresta í hlátur. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 1 mynd

Gláparinn

Gláparinn Du levande (Þið sem lifið, 2007), er nýjasta mynd sænska leikstjórans Roy Andersson. Ég sá þessa mynd í Tjarnarbíói á RIFF-hátíðinni í Reykjavík sl. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 560 orð | 1 mynd

Hleypið honum inn

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Nick Cave er líklega góðkunningi á mörgum íslenskum heimilum eftir að hann hóf samstarf sitt við Vesturport en hann hefur gert tónlist við tvær sýningar leikhópsins, Voyzeck eftir Büchner og Metamorfósis eftir Kafka. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1088 orð | 1 mynd

Hljómfall stórborgarinnar

Bandaríski rithöfundurinn Richard Price hefur á liðnum árum vakið athygli fyrir breiðar glæpasögur sem gera borgarlífið í sinni niðurníddustu mynd að umfjöllunarefni. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 256 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég skrapp til Þingvalla í ágústbyrjun og fór í göngu að Hrauntúni sem er gamalt býli í hrauninu/skóginum á Þingvöllum. Það er austast af þremur býlum þar: Við vatnið er Vatnskot, þá Skógarkot og austast Hrauntún. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 533 orð | 1 mynd

Hlustið á Björk!

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi.is !Ímyndið ykkur ósnortna ást milli lands og manns. Ímyndið ykkur samband ljóðs og lands ómengað af mannlegri athafnasemi. Ósnortið samband sem hefur vaxið um aldir. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1879 orð | 2 myndir

Íslenskt öfgarokk: skýrsla

Rokk af þyngra taginu hefur ekki verið í jafngóðum málum hér á landi síðan Mínus leiddi harðkjarnasenuna um 2000. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1078 orð | 2 myndir

Kræsilegar kvikmyndasýningar

Þegar haustar og jarðargróður fer fölnandi færist í líf í kvikmyndaklúbba borgarinnar. Grænaljósið, Gagnrýnandinn og Aðalhátíð kvikmyndaáhugamanna, Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF), munu láta til sín taka í september. Hér er dagskrá tveggja fyrst nefndu kynnt. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 454 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Kínverska ævintýrið Ye Xian er fyrsta þekkta útgáfan af ævintýrinu um Öskubusku og nú er búið að taka þessa frumgerð sögunnar og byggja á henni bíómynd sem gerist í Kínahverfi New York-borgar. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1069 orð | 1 mynd

Lýðveldið fagnar hetjum sínum

Eftir Kristján B. Jónasson kbj@crymogea.is Föstudaginn 1. ágúst stóð ég á Austurvelli og hrópaði ferfalt húrra fyrir fósturjörðinni eftir að nýinnsettur forseti Íslands með skautbúna forsetafrú sér við hlið hafði hrópað: „Ísland lifi! Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 485 orð

Skáldsögurnar koma

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 473 orð | 3 myndir

tónlist

Arnar Eggert Thoroddsen netfangarnart@mbl.is Þríeykið sem skipaði The Doors ásamt eðlukónginum mikla, meistara Jim Morrison, hefur átt í lagastappi og -rimmum undanfarin ár. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 604 orð

Týndar framhaldsmyndir

Eftir Gunnar Theodór Eggertsson gunnaregg@gmail.com Terminator, Alien, Predator, Die Hard, Indiana Jones, Star Wars, Batman. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 84 orð

Undanskot

Hvaða land átt þú borgarbarnið sem tapað hefur minningunni um volgt baulið í kálfunum, hvannir og blóðberg, og frelsið á fjallinu, sem gleymt hefur einskærri gleðinni yfir nýbornum lömbum, göngum um álfhóla, og dvöl í dvergasteinum, sem manst vart... Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 893 orð | 1 mynd

Upp með tilraunaglösin!

Poppheimur er sagður einkennast af sviptivindum; það sem var hipp og kúl í morgun eru orðin úr sér gengin hallærislegheit eftir hádegi o.s.frv. Langlífi, hvað þá hár og svo gott sem óhagganlegur gæðastaðall er iðulega ekki tengt við dægurtónlist. Meira
30. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2288 orð | 6 myndir

Vertigo: Ásókn í hálfa öld

Kvikmynd Alfreds Hitchcocks Vertigo (1958) segir frá karlmanni sem elskar látna konu af svo mikilli ástríðu að hann reynir að endurskapa hana í annarri konu. Hann rígheldur í fortíðina og reynir að kalla hana fram í samtímanum. Meira

Annað

30. ágúst 2008 | 24 stundir | 332 orð | 3 myndir

1. Hvaða Evrópuþjóð er sú nískasta þegar kemur að því að gefa börnum...

1. Hvaða Evrópuþjóð er sú nískasta þegar kemur að því að gefa börnum sínum vasapening, samkvæmt könnun sem greint var frá í vikunni? 2. Tveir piltar voru handteknir í vikunni fyrir að stefna börnum á skólalóð í voða með því að aka óvarlega á skólatíma. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

57% munur á samlokunni

Að þessu sinni könnuðu Neytendasamtökin verð á samloku með skinku og osti. Hagkaup og Bónusvideo eru með samlokur frá Júmbó en aðrir eru með samlokur frá Sóma. Talsverður verðmunur er á samlokunni eða 57% munur á hæsta og lægsta verði. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 923 orð | 3 myndir

Að eiga heima heima hjá sér

Stefnt er að því að gera þjónustuna einstaklingsmiðaða og að vinna eftir markmiðasetningu notendanna sjálfra, VSL, virkjum, styðjum og leysum. Fólki verður gert kleift að eiga sitt eigið heimili með stuðningi. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Aldrei komið út fyrir Evrópu

Félag : Reynir/Víkingur Fæddur : 24. september 1982 Keppnisgrein : 100 m spretthlaup Byrjaði að æfa : 2000 Keppir : 12. september Keppnisflokkur : T 35 Fötlun : CP (Cerebral Palsy) í öllum fjórum útlimum, mest áberandi í ganglimum (CP-diplegia). Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Aulahrollur, hrollur aulans

Eitt er það orð í íslenskri tungu sem ég nota aldrei af einlægni. Það er orðið aulahrollur og hefur það verið viðloðandi tungumálið undanfarin ár, stundum einnig nefnt kjánahrollur eða aumingjahrollur. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Áfengið veldur deilum

Uppnám er innan ÁTVR á Akureyri eftir að verslunarstjóri jós svívirðingum yfir starfsfólk sitt og lagði hendur á undirmann í samkvæmi. Stöð 2 greindi frá. Níu starfsmenn hættu störfum vegna málsins. Allir nema einn voru sumarafleysingamenn. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð

„Fram kemur í fréttinni að ríkið greiddi hótelkostnað ráðherrans...

„Fram kemur í fréttinni að ríkið greiddi hótelkostnað ráðherrans – samt fær Þorgerður Katrín greiddar 300 þúsund krónur í dagpeninga. Það eru mánaðarlaun kennara. Nei, ef þetta er ekki óráðsía, þá þekki ég ekki merkingu þess orðs. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Já, það liggur í augum uppi, sérstaklega núna þegar...

„Já, það liggur í augum uppi, sérstaklega núna þegar haustlægðirnar eru farnar að berja á okkur, að það mun standa mér mun nær að staulast mót vindi út að einhverjum ljósastaur í stað þess að fá Fréttablaðið í lúguna heima! Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 382 orð | 1 mynd

„Landið okkar er betra en síðustu átta ár sýna“

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

„Menn komi sér að verki“

Vinstri græn gera þá kröfu fyrir hönd þjóðarinnar að „menn komi sér að verki“ við að leita lausna á efnahagsvandanum, sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á flokksráðsfundi í Reykholti í gær. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Mér finnst alltaf svo skrítið þegar við dáumst að útilífsköppum í...

„Mér finnst alltaf svo skrítið þegar við dáumst að útilífsköppum í sjónvarpinu. Jú, það er afrek að príla uppá fjall með frosið hor í skegginu, en hvað með myndatökumanninn? Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Bergur spaugilegur atvinnumótmælandi

Það er svolítið spaugilegt að atvinnumótmælendur eins og Bergur Sigurðsson hefur orðið í hlutverki sínu sem framkvæmdastjóri Landverndar skuli ekki þola það að eiga málefnaleg skoðanaskipti,“ segir Óskar Bergsson borgarfulltrúi og formaður... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Besta súkkulaðikaka norðan Alpafjalla

Hráefni: * 4 egg * 150 g sykur * 125 g dökkt súkkulaði * 75 g núggat * 110 g smjör * 90 g hveiti Aðferð: Stífþeytið eggin og sykurinn. Bræðið súkkulaði, núggat og smjör saman í vatnsbaði. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Brad er hetja

Brad Pitt stóð sig eins og hetja í Feneyjum á dögunum þegar hann bjargaði aðdáanda frá drukknun. Pitt var að gefa eiginhandaráritanir á bát þegar einn aðdáandinn féll útbyrðis. Pitt kom þá til bjargar og dró aðdáandann upp úr... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 262 orð

bréf til blaðsins

Bjarni Harðarson alþingismaður skrifar Fréttastjóri 24 stunda skrifar ágætan leiðara í blaði sínu á miðvikudag þar sem hann gerir að umfjöllunarefni kröfu framsóknarmanna um bætt siðferði í viðskiptum og aukið eftirlit með hlutafjármarkaðnum sem hér... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Dansarar Páls Óskars Hjálmtýssonar , sem verða hluti af stórsýningu hans...

Dansarar Páls Óskars Hjálmtýssonar , sem verða hluti af stórsýningu hans þegar af henni verður, tóku því með jafnaðargeði þegar stærsta poppstjarna landsins tilkynnti þeim að fresta yrði veislunni fram yfir áramót. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 266 orð | 2 myndir

Domaine Tempier Bandol Cuvée Classique 2003

Ríkt og hlýlegt í nefi með ferskum svörtum skógarberjum, votti af fjósi og vægum dýrslegum tónum. Kryddað í munni með þroskuðum kirsuberjum og plómum. Stórskorin umgjörð og massív tannín hjúpa munninn með löngum kröftugum endi. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 244 orð | 2 myndir

Drepfyndið og blóðugt hitabeltisklúður

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Tropic Thunder á margt sameiginlegt með hinni klassísku gamanmynd Three Amigos. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Dresdner-bankinn seldur?

Þýska tryggingafélagið Allianz er í viðræðum um framtíð dótturfélags síns, Dresdner-bankans, sem geta leitt til sölu bankans, að því er fram kemur í tilkynningu frá Allianz. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Dr. Gunni finnur greinilega fyrir kreppunni eins og allir aðrir og mætir...

Dr. Gunni finnur greinilega fyrir kreppunni eins og allir aðrir og mætir í Kolaportið í dag til þess að selja föt, geisladiska, teiknimyndabækur og blöð. Doktorinn hefur verið duglegur að blogga um uppátækið og senda vinum sínum tölvupósta. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

E=MC2 selst afskaplega illa

Nýjasta plata söngkonunnar Mariah Carey, E=MC2, hefur ekki selst sem skyldi en einungis hefur selst um ein milljón eintaka, sem eru gífurleg vonbrigði. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Engin þörf

Almennt hef ég verið þeirrar skoðunar að ekki sé nein sérstök þörf á því að setja þingmönnum sérstakar siðareglur til að fylgja í störfum sínum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 250 orð | 2 myndir

Englaraddir í Englakórnum

Eftir Hauk Johnson haukurj@24stundir.is Englakórinn er kór fyrir krakka á aldrinum þriggja til tíu ára. Stjórnandi kórsins heitir Natalía Chow og hún er fædd í Hong Kong. „Við leyfum krökkunum að syngja á mörgum mismunandi tungumálum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Erfitt tímabil

Nú þegar sigurvíman rennur af okkur blasir við sú staðreynd að við erum að sigla inn í erfitt tímabil í atvinnumálum og margir sjá fram á erfiðan vetur. Þetta kemur m.a. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Ég hlakka til

Það leggst vel í Gísla Martein Baldursson að setjast aftur á skólabekk og hann hlakkar til að prófa að vera með fæturna í tveimur borgum í... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 428 orð | 1 mynd

Fimm fatlaðir halda á ólympíumótið í Peking

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Ólympíufararnir fimm sem keppa fyrir Íslands hönd á Ólympíumóti fatlaðra í Peking, halda áleiðis til Kína á mánudaginn, en mótið verður sett næsta laugardag og lýkur miðvikudaginn 17. september. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 263 orð | 1 mynd

Flestir atvinnurekendur vita hvar mörkin liggja

Eftir Hauk Johnson haukurj@24stundir.is Sums staðar í heiminum eru strangar reglur um það hvers konar spurninga vinnuveitendur mega spyrja atvinnuumsækjendur í atvinnuviðtali. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Gulróta- og kóríandersúpa

Hráefni: * 200 g gulrætur skrældar og skornar í netta teninga * 200 g kartöflur skrældar og skornar í netta teninga * 100 g laukur, fínt saxaður * 1 tsk. Dijon-sinnep * ½ búnt ferskt kóríander * 1 msk. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 326 orð | 2 myndir

Gylfi hvetur til landssöfnunar fyrir Pál Óskar

Í blaðinu í gær greindum við frá því að Páll Óskar hafi neyðst til þess að fresta stórsýningu sinni fram yfir áramót, er hann ætlaði að halda í Fífunni til að fagna 15 ára starfsafmæli sínu, vegna efnahagsástandsins í landinu. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 576 orð | 1 mynd

Götóttur Guðni

Í næstu viku verður Alþingi framhaldið frá því í sumar. Það hefst að vonum á umræðum um efnahagsmál. Þar mun Geir Haarde gera grein fyrir stöðu og horfum og þeim aðgerðum sem gripið hefur verið til og stjórn og stjórnarandstaða skiptast á skoðunum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 205 orð | 1 mynd

Haus með Shakespeare

Haustið leggst mjög vel í mig en ég er á leiðinni aftur til New York þangað sem ég fluttist síðasta vetur til að læra leiklist og mun ljúka því námi næsta vor. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Haustið komið „Þetta er merki um að haustið er komið,“ segir...

Haustið komið „Þetta er merki um að haustið er komið,“ segir Ólöf Snæhólm Baldursdóttir , upplýsinga- og kynningarfulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, en félagið hafði í nógu að snúast í gær enda vindasamt á höfuðborgarsvæðinu. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Haust í tveimur borgum

Það leggst mjög vel í mig að setjast aftur á skólabekk, sérstaklega þar sem námið styrkir mig í þeirri vinnu sem ég sinni. Það verður gaman að prófa að vera með fæturna í tveimur borgum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Hefð fyrir óhefðbundnum lækningum „Við viljum kynna Íslendingum...

Hefð fyrir óhefðbundnum lækningum „Við viljum kynna Íslendingum óhefðbundnar, kínverskar lækningar og íþróttir. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 187 orð | 2 myndir

Hef ég ekki séð þetta áður?

Um miðja vikuna varð ég vitni að atburði sem mun seint hverfa úr minni mínu. Heimkoma strákanna okkar frá Peking var hreint stórkostleg. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Hjartahlý og traustur vinur

Eyrún Ólöf Sigurðardóttir hefur þekkt Ágústu Evu síðan þær voru pínulitlar og saman í leik- og grunnskóla. „Við vorum þannig vinkonur að ég stóð með henni í skammarstrikunum. Ég man t.d. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Hulda í brúna

Hulda Gunnlaugsdóttir var í gær ráðin forstjóri Landspítala frá næstu mánaðamótum. Hulda gegnir nú starfi forstjóra Aker-háskólasjúkrahússins í Ósló í Noregi sem hefur rúmlega 4.100 starfsmenn. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 84 orð | 3 myndir

Hvað ætlar þú að gera í kvöld?

„Það vill svo merkilega til að ég er laus við allt vinnutengt og þar af leiðandi ætla ég að eyða kvöldinu í faðmi fjölskyldunnar.“ Jón Jósep Snæbjörnsson söngvari „Ég fer í brúðkaup hjá vinum mínum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 150 orð | 3 myndir

Hvernig varð tunglið til?

Talið er víst að tunglið hafi myndast fyrir um 4,5 milljörðum ára. Nokkrar kenningar eru til um uppruna þess. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Í dái í sjö tíma

Stærsti sigur Ágústu Evu Erlendsdóttur er að vera á lífi enda hefur hún oft lent í lífshættu. Næst dauðanum komst hún þegar hún hoppaði úr strætó á... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 261 orð | 2 myndir

Íslandspóstur lokar útibúum

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Íslandspóstur hyggst á næstunni leggja niður póstafgreiðslu á fjórum stöðum á landsbyggðinni. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Íslenskur innblástur

„Við fórum upp á Helgafell og sú ferð, og í raun allt ferðalagið um Ísland, veitti mér innblástur. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Jemenmarkaður og Kínaför

Sigþrúður Ármann er framkvæmdastjóri SÚK-glæsimarkaðar sem haldinn verður í Perlunni í dag milli klukkan 10 og 18 og á morgun milli 12 og 17, eða á meðan birgðir endast. Allur ágóði af sölunni rennur til uppbyggingar skóla fyrir börn og konur í Jemen, fátækasta ríki arabaheimsins. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð

Karlmaður lést

Karlmaður lést í umferðarslysi sem varð í botni Mjóafjarðar í Ísafjarðardjúpi um miðjan dag í gær. Að sögn lögreglu valt bifreið út af veginum og hafnaði á hvolfi ofan í Botnsá. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Katrín Jakobsdóttir

Þingkonan unga, Katrín Jakobsdóttir, er vinsæl meðal almennings, ekki bara kjósenda síns flokks. Hún segir okkur frá því hvað hún kýs að lesa, hlusta og horfa á í frítíma sínum. Hvaða bók er á náttborðinu? Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Kom í veg fyrir blóðbað

Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður og Ágústa Eva unnu saman að ævintýrinu um Silvíu Nótt en höfðu kynnst fyrr við nokkuð glæfralegar aðstæður. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Krúttlegar kanínur

Kanínur eru spendýr af héraætt og þær eru jurtaætur. Þær eru með fjórar beittar framtennur sem eyðast smátt og smátt en það er í góðu lagi því þær vaxa stöðugt. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

Kúlan komin upp í skáp

Félag : Snerpa Fæddur : 23. júní 1981 Keppnisgrein : Langstökk Keppir : 9. september Keppnisflokkur : T 37 Fötlun : Hreyfihömlun Áður á ÓL : Nei Markmið : Stefni að því að vera á meðal fimm efstu. Verður gaman : Já, ég ætla rétt að vona það. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 484 orð | 1 mynd

Lamaður bóndi sviptur sérútbúnum vélum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Lífræn snilld og flóamarkaður

Hreindýrshausasulta, lífrænn matur, smíðisgripir og prinsessukjólar verða í boði á útimarkaði Varmársamtakanna í Álafosskvos í dag. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Má ekki vera of löng

Þegar kemur að því að sækja um starf getur góð ferilskrá verið gulls ígildi. Því er mikilvægt að vanda til verka. Engar sérstakar reglur gilda um gerð ferilskráa en nokkur atriði er gott að hafa til viðmiðunar. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð

Málefni geðfatlaðra til borgar

Einstaklingsmiðuð þjónusta og búsetuúrræði eru meðal þess sem stefnt er að við yfirfærslu þjónustu við geðfatlaða frá ríki til... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 611 orð | 3 myndir

Með hausinn í sandinum

„Hér er engin kreppa.“ Þetta er fyrirsögnin á viðtali við Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur í Viðskiptablaðinu í gær. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Mikill kostnaður hjá Boeing

Kostnaður Boeing-flugvélaframleiðandans vegna þeirrar seinkunar sem orðið hefur á nýju flugvélinni, Draumfaranum, Boeing 787-Dreamliner, mun ekki verða undir tveimur milljörðum dollara, um 166 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt fréttavef BusinessWeek... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Mulder með brókarsótt

Leikarinn David Duchovny er sló í gegn sem Fox Mulder í X-Files þáttunum hefur látið skrá sig inn á meðferðarstofnun vegna kynlífsfíknar. Leikarinn hefur verið giftur leikkonunni Teu Leoni frá árinu 1997 og saman eiga þau tvö börn. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Myndast vel

Bryndís Ásmundsdóttir leikkona hefur í nógu að snúast þessa dagana en leyfði þó 24 stundum að gægjast í myndaalbúmið... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 214 orð | 1 mynd

Naflaskoðun á haustin

Haustið leggst mjög vel í mig og ég hlakka til að breyta um umhverfi og víkka sjóndeildarhringinn en ég er á leið í meistaranám í blaðamennsku við City University of London. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

Nefndu lag eftir Helgafelli

Nýtt lag á væntanlegri plötu The Besties heitir eftir Helgafelli eftir ævintýralega göngu sveitarinnar á... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 35 orð

NEYTENDAVAKTIN Samloka með skinku og osti Söluaðili Verð Verðmunur...

NEYTENDAVAKTIN Samloka með skinku og osti Söluaðili Verð Verðmunur Select 235 N1 260 10,6 % Hagkaup 263 11,9 % Olís 282 20,0 % Nettó 297 26,4 % Bónusvideó 300 27,7 % 10-11 369 57,0... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Níu ára stefndi hann á Ól

Félag : ÍFR Fæddur : 13. apríl 1991 Keppnisgrein : Sund Byrjaði að æfa : 1997 Keppir : 11. og 13. september Keppnisflokkur : S 11 Fötlun : Blindur Áður á Ól : Nei Markmið : Vonandi kemst ég í úrslitin í 400 metra skriðsundi þann 11. september. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Norðaustlæg átt

Norðaustlæg átt, víða 3-10 m/s. Vætusamt á austanverðu landinu, en þurrt að mestu vestantil. Hiti 10 til 15... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 179 orð | 1 mynd

Notaðu tengslanet þitt betur

Það er óumdeilt að það getur verið afar streituvaldandi að missa starf. En ýmislegt er hægt að gera til þess að draga úr neikvæðum áhrifum atvinnuleysisins og jafnvel stytta leitartímann. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 197 orð | 1 mynd

Næst á dagskrá eru réttir

Í vor lauk ég leiðsögumannaprófi og hef starfað sem slíkur í sumar og verið á þvælingi um allt land með ferðamenn, til dæmis á Snæfells- og Reykjanesi auk þess að fara ótal Gullhringi. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Ofan í klóið

Nokkrir hafa glatað farsíma sínum eftir að hestar hafa étið þá og aðrir hafa misst hann fyrir framan sláttuvélina. Algengasta ástæða þess að menn glata farsíma sínum virðist þó vera að menn missa hann ofan í klósettskálina. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Ómannlegir menn

Félag : ÍFR. Fæddur : 6. desember 1971. Keppnisgrein : Bekkpressa. Byrjaði að æfa : 1987. Keppir : 14. september. Keppnisflokkur : -75 kg. Fötlun : Klofinn hryggur. Áður á Ól : Nei. Markmið : Að gera mitt besta og öðlast reynslu. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Palin valin

Sarah Palin, ríkisstjóri Alaska, var í gær útnefnd varaforsetaefni Johns McCains, forsetaefnis Repúblikanaflokksins. Valið á hinni 44 ára Palin kemur mörgum á óvart en hún er tiltölulega óþekkt í bandarískum stjórnmálum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 613 orð | 1 mynd

Pólitíski nektardansinn stiginn

Þeir sem vilja leyfa nektarstaði á Íslandi hafa óvænt fengið góðan liðsauka, sem eru lög landsins. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð

Pósturinn lokar pósthúsum

Íslandspóstur mun loka fjórum pósthúsum á landsbyggðinni á næstunni og auk þess draga úr póstútkeyrslu á Vestfjörðum. Mikil óánægja er meðal íbúa á... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Rándýr plata

Aðeins eitt eintak er eftir af fyrstu plötu Sometime og sveitin tímir varla að láta það frá sér. Stykkið er því til sölu, áritað, á 100 þúsund krónur í fatabúð úti í... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Réttað á morgun

Fyrstu fjárréttir haustsins verða á morgun í Mývatnssveit. Réttað verður í Baldursheimsrétt og Hlíðarrétt. Á næstu vikum verður síðan réttað víðs vegar um landið en alls verða 87 fjárréttir þetta haust. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Ræktin á Gunnarsbraut

Geðfötluðum býðst fjölbreytt endurhæfing á Gunnarsbraut 51, en þar er búsetu- og stuðningsþjónusta fyrir geðfatlaða til húsa þar sem markmiðið er m.a. að aðstoða fólk við að búa sig undir þátttöku í samfélaginu. Heimir L. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 1020 orð | 5 myndir

Sagði upp starfinu til að leita að syni sem var rænt

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Frá því að 31 árs gömlum syni Isabel Miröndu Wallace var rænt í Mexíkó fyrir þremur árum hefur hún varið öllum tíma sínum í að hafa uppi á mannræningjunum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Sake Mojito

Hráefni: *1 skammtur Sparkling sake *5-6 myntulauf *smá Yuzu-síróp *½ lime skorið í báta *1 tsk. hrásykur *mulinn ís *sódavatn Hrásykur og myntulauf marið saman við safa kreistan úr limebátunum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Saltfiskur portkonunnar

Hráefni: * 800 g útvatnaður saltfiskur Aðferð: Steikið saltfiskinn á pönnu með ólífuolíu og smjöri Putanesca-sósan: * 150 g svartar ólífur * 4 stórir tómatar * ½ búnt basillauf * 1 hvítlauksgeiri * 10 g ansjósur Aðferð: Allt er saxað í fína litla... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 279 orð | 2 myndir

Sauðnaut á Grænlandi og franskur matur í London

Eftir Hauk Johnson haukurj@24stundir.is Á veitingastaðnum Café Oliver finnum við yfirkokkinn Atla Ottesen, sem jafnframt er einn eigenda staðarins, en hann hefur komið víða við og segist nota það besta af öllu sem hann hefur lært við hönnun... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Semur fyrir ÍD

Gunnlaugur, yngri sonur Egils Ólafs tónlistarmanns og Tinnu Gunnlaugs, semur dansverk fyrir Íslenska dansflokkinn er verður frumsýnt í... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 330 orð | 3 myndir

Semur fyrir Íslenska dansflokkinn

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Í október frumsýnir Íslenski dansflokkurinn Duo, þar sem fjórir af okkur fremstu danshöfundum semja dúett fyrir dansara flokksins. Einn þeirra væri eflaust þekktari ef hann hefði alist upp hér á landi. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Síðasti diskurinn á 100.000-kall

„Ef einhver vill kaupa þennan disk á 100. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 196 orð | 1 mynd

Spá 4% lækkun út árið

Greining Glitnis spáir því að íbúðaverð muni lækka um 4% yfir þetta ár. Deildir spáir jafnframt minni sölu á næsta ári en gerir hins vegar ráð fyrir að verðið muni hækka um 3% á árinu 2010. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Stal osti úr búð sem barn

Finnbogi Þór Erlendsson er yngri bróðir Ágústu Evu en aðeins er ár á milli þeirra systkina. „Hún var dugleg í skammarstrikunum þegar hún var lítil, stal osti úr búðum og kveikti í gardínum þegar hún var unglingur. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Stefnt að þessu í 11 ár

Félag : ÍFR. Fædd : 28. janúar 1990. Keppnisgrein : Sund. Byrjaði að æfa : 1997. Keppir : 8. september. Keppnisflokkur : S 5. Fötlun : Taugasjúkdómur. Lömuð fyrir neðan hné og verulega skert hreyfigeta í höndum. Áður á Ól : Nei. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 3441 orð | 3 myndir

Stelpan úr sveitinni

Hún gekk aldrei með þann draum í maganum að verða fjölmiðlakona. Ætlaði að verða fornleifafræðingur og endaði í lögfræði. Núna ritstýrir hún Íslandi í dag, sinnir börnum, búi og sínum betri helmingi. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Stelpan úr sveitinni

Hún gekk aldrei með þann draum í maganum að verða fjölmiðlakona. Ætlaði að verða fornleifafræðingur og endaði í lögfræði. Núna ritstýrir hún Íslandi í dag, auk þess sem hún sinnir börnum, búi og sínum betri helmingi. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 905 orð | 2 myndir

Straumhvörf í málefnum geðfatlaðra í Reykjavík

Stefnt er að því að Reykjavíkurborg taki að sér framkvæmd allrar þjónustu við geðfatlaða á næsta ári. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð

Stutt Fíkniefni Ungur maður var handtekinn á Akureyrarflugvelli þar sem...

Stutt Fíkniefni Ungur maður var handtekinn á Akureyrarflugvelli þar sem fíkniefnahundur merkti hann við eftirlit. Maðurinn hafði falið um 10 grömm af kókaíni í endaþarminum á sér. Honum var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 86 orð

stutt Hafnar ákæru Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba...

stutt Hafnar ákæru Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, neitaði í gær að svara ákærum á hendur sér fyrir stríðsglæpadómstóli SÞ í Haag. Dómsforsetihafnaði því fyrir hans hönd öllum ákæruatriðunum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Suðaustan og rigning

Suðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum, en víða bjart norðaustanlands. Hiti 8 til 13... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Sviptur sérbúnum vélum

Ástþór Skúlason, lamaður bóndi á Melanesi á Rauðasandi, var sviptur sérútbúnum landbúnaðarvélum sínum vegna smávægilegra vanskila. Ástþór hafði samið um frest til að gera upp en lánardrottinn sendi menn sína til að sækja tækin áður en fresturinn rann... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Tapið 16,4 milljarðar

Tap Orkuveitu Reykjavíkur á fyrstu sex mánuðum ársins nam 16,4 milljörðum króna samanborið við 8,2 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Á öðrum ársfjórðungi nam hagnaður OR 838 milljónum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 466 orð | 2 myndir

Teiknaði typpi í sálmabækur

Flestir þekkja Ágústu Evu Erlendsdóttur best í hlutverki Silvíu Nætur. Hún fer nú með hlutverk í kvikmyndinni Sveitabrúðkaup en áður hefur hún leikið í Mýrinni og komið fram í þáttunum Svalbarða sem söngkona. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 417 orð | 1 mynd

Tímaritasala helst stöðug

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@24stundir Sala á hvers kyns tímaritum gengur vel og ekki er að sjá að niðursveiflan í efnahagslífinu hafi haft djúpstæð áhrif á magnið í hillunum í bókabúðunum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Tími til að virkja hugann og líkama

Haustið leggst mjög vel í mig, það er tími breytinga og maður á að reyna að hugsa um jákvæða hluti. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Tólf hundruð tonn af fötum

Rauði krossinn er að endurskipuleggja reglur um fatagjafir innanlands. „Hingað til hefur hver sem er getað komið í flokkunarstöðina og fengið föt að vild,“ segir Örn Ragnarsson, verkefnisstjóri hjá Rauða krossinum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð

Tropic Thunder fær fjórar stjörnur

Nýjasta gamanmynd Jacks Blacks, Bens Stillers og Roberts Downey Jr er meinfyndin og svakalega... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 265 orð | 1 mynd

Tvær Liljur í furðulegri farsímaflækju Vodafone

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Dönsk stúlka sem dvalið hefur hér á landi síðustu vikurnar hafði aðeins hálf not af símanúmerum sem hún fékk úthlutuð til að geta haldið sambandi við fjölskyldu sína. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Um og ó

Ekki alls fyrir löngu hvatti Geir Haarde almenning til aðhalds í peningamálum vegna versnandi efnahagsástands. Í opinberum ummælum ráðamanna og atvinnurekenda um kjaraviðræður er hamrað á því að fólk verði að sýna nægjusemi í erfiðu árferði ... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 105 orð

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,61% í viðskiptum...

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 0,61% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 4.207,48 stig. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Útboð sorphirðu engin trúarbrögð

„Sem nýr formaður ráðsins vil ég gefa mér tíma til að skoða málið. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð

Vill landssöfnun fyrir Pál Óskar

Gylfi Ægisson hafði samband og hvetur landsmenn til að safna fyrir stórsýningu Páls Óskars. Palli ekki eins... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Vill verða eins og Arnold

Fyrrverandi körfuboltahetjan Charles Barkley lýsti því yfir á nýafstöðnu þingi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum að hann hefði fullan hug á því að sækjast eftir starfi ríkisstjóra í sínu heimaríki, Alabama. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Vissir þú þetta um dýrin?

-Sumir sniglar geta sofið í þrjú ár. -Skjaldbökur geta andað í gegnum rassinn. -Fiskahreistur er notað í flestar gerðir varalita. -Heilar höfrunga eru stærri en mannsheilar. -Hjartað í rækjum er í hausnum á þeim. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Vöfflubakstur „Það hafa alltaf verið bakaðar vöfflur og...

Vöfflubakstur „Það hafa alltaf verið bakaðar vöfflur og leikhússtjórinn hefur verið þar, ásamt því starfsfólki sem getur ekki leikið,“ segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússjtóri Borgarleikhússins, en á sunnudaginn verður opið hús í... Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Vöruskiptahallinn minnkar

Fyrstu sjö mánuðina 2008 voru fluttar út vörur fyrir 241 milljarð króna en inn fyrir 282,8 milljarða króna. Halli var á vöruskiptum við útlönd, sem nam 41,9 milljörðum en á sama tíma árið áður voru þau neikvæð um 65,0 milljarða á sama gengi. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Það er víst ekki tekið út með sældinni að vera Hollywoodleikari því...

Það er víst ekki tekið út með sældinni að vera Hollywoodleikari því aðstæður í Marokkó, þar sem Gísli Örn Garðarsson er við tökur á Prince of Persia, eru víst ekki sem bestar. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Þarf að keyra 14 kílómetra

Á bænum Borg í Reykhólahreppi þarf ábúandi, Margrét Brynjólfsdóttir, að aka 14 kílómetra leið til að sækja póstinn. Þangað til í sumar var póstur keyrður heim að bæ. Sonur Margrétar, Brynjólfur Smárason, segir þetta afar bagalegt. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 390 orð

Þjónustan nær betri en fjær?

„Nú heimsæki ég bara hina þegar ég vil,“ segir íbúi í einni af sex einstaklingsíbúðum fyrir geðfatlaða á Lindargötu í viðtali við blaðamann 24 stunda. Áður bjó hann á sambýli og gat ekki valið hverjir bjuggu með honum. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Þór upp á sker

Fyrrverandi varðskipið Þór rak undan vindi í gær og hafnaði á skeri, skammt frá Hvammsvík. Enginn var um borð í skipinu, sem hefur undanfarið verið notað við tökur á kvikmyndinni Reykjavík Whale Watching Massacre. Meira
30. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð

Því miður var röng krossgáta birt um síðustu helgi ásamt lausn á þeirri...

Því miður var röng krossgáta birt um síðustu helgi ásamt lausn á þeirri krossgátu og því eru engir vinningshafar þessa... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.