Greinar sunnudaginn 19. október 2008

Fréttir

19. október 2008 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir | ókeypis

Að eignast svartholið í bankaheiminum

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Á tíunda áratug síðustu aldar tókust Færeyingar á við mestu efnahagskreppu í sögu þjóðarinnar þegar stærstu viðskiptabankar þeirra urðu gjaldþrota einn af öðrum. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt er vænt sem vel er grænt – alla vega í góðærinu

Er umhverfisvernd málaflokkur sem við höfum ekki efni á nema þegar vel árar? Fjármálakreppan er talin geta valdið því að umhverfismál lendi neðst á forgangslista ríkisstjórna næstu árin. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Á þessum degi...

Brezki rithöfundurinn John le Carré fæddist 19. október 1931. Þegar bók hans um njósnarann sem kom inn úr kuldanum kom út var James Bond ímynd breskra njósnara; raffínerað kvennagull með ráð og tækni undir hverju rifi. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

„Eins og hafið væri stríð“

UM 400 manns misstu vinnuna, nánast á einu bretti, þegar Nýi Landsbankinn og Nýi Glitnir tóku yfir starfsemi gömlu bankanna og fleiri uppsagnir í bankageiranum eru yfirvofandi. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarghringur eða bölvun

Hann er umdeildur, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn sem sumir segja að geti orðið bjarghringur Íslands. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Blikkandi Palin ruglar fólk í ríminu

SARAH Palin hefur markað spor í söguna. Hún er fyrsta konan í framboði til varaforseta fyrir repúblikanaflokkinn, en sú staðreynd fellur nú í skuggann af ákveðnum vana, sem hún hefur komið sér upp. Konan blikkar. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Blindir undir stýri

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 780 orð | 2 myndir | ókeypis

Blóðið felldi dóminn

Rannsóknir á blóðslettum og blóðferlum leiða sannleikann í ljós. Í tveimur nýlegum dæmum sýndi tæknideild lögreglunnar fram á atburðarás, sem var í ósamræmi við það sem fullyrt var. Í öðru málinu felldu slíkar rannsóknir sök á mann , en í hinu var leitt í ljós að frásögn meints fórnarlambs var röng. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 1114 orð | 3 myndir | ókeypis

Brosandi leiðtogi

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Helgi P „Snorri er yngstur af fjórum systkinum en það hefur alltaf verið mjög gott samband milli þeirra. Hann þótti mikið krútt og systkini hans höfðu gaman af honum. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 3480 orð | 5 myndir | ókeypis

Dorrit

Eftir Pétur Blöndal |pebl@mbl.is Ljósmyndir Kristinn Ingvarsson | kring@mbl.is Hefurðu talað við forsetaskrifstofuna?“ er spurningin sem mætir mér frá Dorrit Moussaieff á Bessastöðum. Ég hristi höfuðið en hún tekur það ekki gilt. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 3057 orð | 4 myndir | ókeypis

Eignir bankanna gufa upp

*Samantekin ráð erlendra seðlabanka að fella íslenska bankakerfið *Stjórnvöld segja að meira tjón hefði orðið ef lögin hefðu ekki verið sett *Eignir bankanna hafa hrunið í verði eða orðið verðlausar með öllu *Frá neyðarlagasetningu hafa mörg hundruð milljarðar króna tapast Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 1542 orð | 13 myndir | ókeypis

Einn bíl enn

Á hlaðinu í Hraunteigi í Elliðaárdal stendur bíll við bíl. Þegar betur var að gáð kom í ljós að þeir eru engir unglingar lengur. „Ekki frekar en við,“ segja þeir bræður Ársæll og Jóhann Árnasynir og hlæja með. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir | ókeypis

Engill eða ófreskja?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hann er barefli sem ríku þjóðirnar nota til að halda þeim fátæku niðri, stefnan er fálmkennd og gerir oftast meira ógagn en gagn, segja sumir vinstrimenn. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | ókeypis

Fjórir bílar út af vegna hálku

FLJÚGANDI hálka var á Suðurlandi í gærmorgun. Að sögn lögreglunnar á Selfossi höfnuðu þrír bílar utanvegar um morguninn. Einn bíll valt á veginum við Kotströnd, annar fór út af á Biskupstungnabraut og sá þriðji í Þrengslunum. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | ókeypis

Fordómar bitna á útlendingum

„MAÐUR verður talsvert var við fordóma hjá unglingunum og þeir beinast fyrst og fremst gegn útlendingum, aðallega Pólverjum,“ segir Hafsteinn Vilhelmsson, starfsmaður í félagsmiðstöðinni Miðbergi í Breiðholti. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Frímerkilegar konur

Hin konunglega breska póstþjónusta heiðraði í vikunni minningu sex kvenskörunga með útgáfu jafnmargra frímerkja. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 92 orð | ókeypis

Gerður Kristný

Gerður Kristný, rithöfundur, hefur skrifað á annan tug bóka fyrir börn og fullorðna; skáldsögur, fræðibækur, ljóðabækur, smásögur, ævisögu og leikverk. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir | ókeypis

Grænn – Brúnn Þvílíkir nefapar!

Breska leikskáldið Harold Pinter var holdgervingur bylgju í breskri leikritun sem nefndist „The Angry Young Man“ (Reiði ungi maðurinn), á seinni hluta liðinnar aldar. Vá! Ég hljóma bara eins og ég ætti lögheimili á Þjóðminjasafninu! Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 1488 orð | 3 myndir | ókeypis

Halda grænu gildin í kreppunni?

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Það má með sanni segja að íslenskt samfélag hafi snúist á hvolf á sl. vikum. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

Hin lífseiga lygi um laumumúslímann Obama

Í hverri kosningabaráttu eru margar aukapersónur. Ein af þeim, sem hafa sett mark sitt á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, er Andy Martin. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 547 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvaða árásarmenn?

Tæknideild lögreglunnar barst beiðni frá lögreglunni á Seyðisfirði um aðstoð við vettvangsrannsókn á ætlaðri líkamsárás á starfsmann Impregilo í aðalbúðum Kárahnjúkastíflu. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 294 orð | 7 myndir | ókeypis

Jökullinn bráðnar

Vatnajökull laðar að sér fjölmarga vísindamenn. Leiðangrarnir eru misstórir enda rannsóknirnar mismunandi. Í júní, ár hvert, slást vísindamenn í för með sjálfboðaliðum Jöklarannsóknafélags Íslands. Þessar ferðir hafa verið nær árlegar síðan um 1950. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Konur hætta síður

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is YNGRI konur reykja hlutfallslega meira en karlar og virðast konur síður hætta að reykja. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausafjárstaða S&F líkast til best allra banka í Bretlandi

Þegar stjórn Kaupþings banka hf. fór yfir stöðu bankans á vinnufundi dagana 25.-26. september gekk rekstur bankans vel og ljóst þótti að afkoma þriðja ársfjórðungs yrði góð. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögunum verður að breyta

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Meirihlutinn vill viðræður við ESB

SJÖTÍU prósent kjósenda vilja að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður um inngöngu í Evrópusambandið, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Capacent sem unnin var fyrir hóp áhugafólks um Evrópumál innan Framsóknarflokksins. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikill áhugi á flugi til Íslands

LEIT að lausum flugsætum frá Bretlandi til Íslands hefur aukist um 400% á vefsíðunni Skyscanner síðasta mánuðinn, að því er fram kemur á ferðafréttavefsíðunni Traveldailynews.com. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 1885 orð | 7 myndir | ókeypis

Pabbi, ég held að ég sé nasisti!

Fordómur er andúð eða óbeit sem ekki styðst við reynslu, rök eða þekkingu. Er slík afstaða ekki tímaskekkja á Íslandi árið 2008, einkum meðal ungmenna sem hafa greiðan aðgang að víðsýni og umburðarlyndi foreldra sinna og uppfræðara? Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd | ókeypis

Rússalánið myndi smellpassa inn í IMF-áætlun

ÉG tel að það sé algerlega nauðsynlegt að við leitum til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, en hann þekkir vel til IMF vegna starfa sinna hjá stofnuninni fyrir nokkrum árum. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 610 orð | 3 myndir | ókeypis

Síðasta atlaga McCains

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Það er á brattann að sækja fyrir John McCain, forsetaframbjóðanda repúblikana í kosningunum, sem haldnar verða í Bandaríkjunum 4. nóvember. En hann er þekktur fyrir að gefast ekki upp. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 224 orð | 9 myndir | ókeypis

Sonia Rykiel

Franski fatahönnuðurinn Sonia Rykiel fagnaði 40 ára afmæli tískuhúss síns á nýafstaðinni tískuviku í París. Hún hélt upp á afmælið með tískusýningu og matarboði með 500 af helstu stjörnum dægur- og tískuheimsins. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

STIKLUR Í STARFI

1 Oft er ástandið það alvarlegt að ómögulegt er að koma í veg fyrir efnahagslegt hrun og óstöðugleika þegar IMF loksins grípur inn. Og þjóðarleiðtogar grípa stundum til þess ráðs að kenna sjóðnum um afleiðingar sinnar eigin misheppnuðu efnahagsstefnu. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

Stormasamur með umhleypingum

1. Í hvernig veðri líður þér best? Í sól og blíðu og 25 stiga hita. Þó saknaði ég sunnlenska slagveðursins þegar ég dvaldi langdvölum erlendis eða norður í landi. 2. Af hverju ert þú stoltastur á starfsferlinum? Það er margt sem kemur í hugann. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 1649 orð | 2 myndir | ókeypis

Sögurnar sem urðu til í bönkunum

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ég var rekinn,“ skrifaði starfsmaður Landsbankans á Facebook er hann var ekki ráðinn yfir til Nýja Landsbankans fyrir rúmri viku. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Ummæli

Ég hugsa um Ísland þegar ég er beðin um að skilgreina stíl minn. Ingibjörg Pálmadóttir í viðtali við Boat International um hönnun snekkju sinnar, 101. Ég er búin að þurfa að svara hérna fyrir gjörðir Íslendinga, m.a. við kennarana mína [... Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir | ókeypis

Útreið Íslands engin tilviljun

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FUNDUR Landsbankans í júlí í sumar þar sem kynnt var skýrsla bresku hagfræðinganna Willems H. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 1918 orð | 1 mynd | ókeypis

Valdamestur fjölmiðlamanna á Bretlandi?

Eftir Björn Vigni Sigurpálsson bvs@mbl.is Hver er munurinn á Robert Peston, viðskiptaritstjóra BBC, og guði? Guð heldur ekki að hann sé Robert Peston! Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 439 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandamál Íslands hafa bein áhrif á breska hagkerfið

Hér eru hinar banvænu staðreyndir um Ísland: verg landsframleiðsla jafngildir um 20 milljörðum dala en bankar landsins hafa tekið um 120 milljarða dala að láni í erlendum gjaldmiðlum. Meira
19. október 2008 | Innlent - greinar | 549 orð | 1 mynd | ókeypis

Það kraumar heilmikið undir

Þóroddur Bjarnason, prófessor við Háskólann á Akureyri, hefur talsvert rýnt í hegðun og líðan ungmenna í rannsóknum sínum. Meira
19. október 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Þeir felldu íslensku bankana

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is STJÓRNVÖLD, fyrrverandi stjórnendur viðskiptabankanna og eftirlitsstofnanir eru á einu máli um að neikvæð afstaða erlendra seðlabanka til lánveitingar til Íslands hafi orðið íslensku bönkunum að falli. Meira

Ritstjórnargreinar

19. október 2008 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Áfram konur!

Auður í krafti kvenna var frumlegt og áhrifaríkt framtak sem Háskólinn í Reykjavík og fleiri stóðu að, fyrir ekki svo mörgum árum. Löngu tímabært, myndu margir segja í dag. Meira
19. október 2008 | Leiðarar | 425 orð | ókeypis

Glæpir á Íslandi

Amfetamínverksmiðjan, sem lögregla upprætti á fimmtudag, var með þeim þróaðri í heimi. Að sögn Andre van Rijn, sérfræðings á vegum Europol, fær amfetamínið, sem þar var framleitt, á milli átta og níu í einkunn á kvarða, sem nær frá einum upp í tíu. Meira
19. október 2008 | Reykjavíkurbréf | 1654 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítið land þarf góða bandamenn

Orðspor Íslands á alþjóðlegum vettvangi hefur beðið meiri hnekki vegna fjármálakreppunnar undanfarnar vikur en nokkurn gat órað fyrir. Birtingarmyndir þessa eru margar. Meira
19. október 2008 | Leiðarar | 279 orð | ókeypis

Úr gömlum leiðurum

22. október, 1978: „Stefna núverandi ríkisstjórnar í skattamálum er ákaflega skýr. Hún hefur nú þegar stórhækkað beina skatta og ætlar sér bersýnilega að halda áfram skattpíningarstefnu sinni. Meira

Menning

19. október 2008 | Tónlist | 394 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt sem þú vildir alltaf vita um Björk

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HEIMASÍÐA Bjarkar Guðmundsdóttur er án nokkurs vafa umfangsmesta og ítarlegasta heimasíða sem nokkru sinni hefur verið gerð fyrir íslenskan tónlistarmann. Meira
19. október 2008 | Tónlist | 358 orð | 2 myndir | ókeypis

Blússandi kynþokki og röff krútt

Valið var erfitt í upphafi þriðja Airwaves-kvöldsins, það stóð á milli töffaradúettanna Esju eða BB & Blake. Meira
19. október 2008 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Bourne mun snúa aftur

FRAMLEIÐSLA á fjórðu kvikmyndinni um fyrrverandi CIA-njósnarann Jason Bourne er í framleiðslu. Þetta verður fyrsta myndin sem ekki er gerð eftir bók rithöfundarins Roberts Ludlums er skapaði persónuna. Meira
19. október 2008 | Fólk í fréttum | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

DJ Margeir og Sinfó

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is AIRWAVES lýkur endanlega í kvöld og ætlar viðburðafyrirtækið Jón Jónsson að leggja sitt af mörkum svo hægt sé að ljúka atinu með stæl. Meira
19. október 2008 | Tónlist | 340 orð | ókeypis

Geirfuglinn fer á stjá

Margt er ágætlega gert á nýjustu afurð Geirfuglanna sem flokka má sem hina frambærilegustu poppplötu. „Árni Bergmann“ hefur þann alþýðlega hljóm sem einkennir fyrri verk hljómsveitarinnar, er poppaðri en forverarnir og rennur ljúflega í... Meira
19. október 2008 | Fólk í fréttum | 1376 orð | 2 myndir | ókeypis

Geisladiskar eru ekki alslæmir

Einn af erlendum gestum Airwaveshátíðarinnar var Liam nokkur Watson, breskur upptökustjóri sem hefur verið að vinna hljómræn þrekvirki undanfarin ár, m.a. með Detroit-rokksveitinni White Stripes. Meira
19. október 2008 | Tónlist | 626 orð | 2 myndir | ókeypis

Hverju á að bjarga?

Nýir tímar í dreifingu og markaðssetningu á tónlist eru í deiglunni nú sem endranær og þá bar á góma í ráðstefnunni You Are in Control sem Útflutningsskrifstofa íslenskrar tónlistar hélt í vikunni. Meira
19. október 2008 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Joanna spilar frítt fyrir Obama

ÍSLANDSVINKONAN Joanna Newsom hefur ákveðið að styðja forsetaframboð Baracks Obama til Bandaríkjaforseta með því að halda fría tónleika honum til heiðurs. Meira
19. október 2008 | Tónlist | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Magga Edda hefur sólóferil

MARGRÉT Edda Jónsdóttir, söngkona Merzedes Club, situr ekki auðum höndum á meðan lítið er að gerast hjá hljómsveit hennar og gaf út lagið „Sweet Love“ í síðustu viku. Lagið var frumflutt á Rás 2 og fór beint í spilun á Flass FM fyrir helgi. Meira
19. október 2008 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Mettuðu þrjú þúsund manns

KOKKAR í Valletta á Möltu voru stórtækir á föstudagskvöldið, þegar þeir tóku höndum saman og elduðu ítalska hrísgrjónaréttinn risotto í 520 kílóa pönnu sem hæfir tröllum. Tilefnið var góðgerðarsamkoma við höfnina. Meira
19. október 2008 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Mótmæltu vísindakirkjunni

ANDSTÆÐINGAR vísindakirkjunnar söfnuðust saman við Broadwayleikhús í fyrrakvöld, þar sem verið var að frumsýna leikritið All My Sons eftir Arthur Miller. Meira
19. október 2008 | Tónlist | 353 orð | 2 myndir | ókeypis

Sannkallað listaverk

ÞAÐ er aðeins meira „bít“ í Emilíönu Torrini núna en þegar hún lét síðast í sér heyra – og hún er líka meira „kúl. Meira
19. október 2008 | Fjölmiðlar | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Trúi og huggast læt

Fólkið sem ól mig upp var trúað. Það söng sumt í kirkjukórum eða kom jafnvel á annan hátt að kirkjustarfi. Það var því hluti af mínu umhverfi að hlusta á útvarpsmessur og fara í kirkju öðru hvoru. Meira
19. október 2008 | Kvikmyndir | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill að Bond hætti að reykja

* Leikarinn Daniel Craig, er endurtekur hlutverk sitt sem James Bond í Quantum of Solace, segist óska þess að njósnarinn hætti að reykja. Hann hefur þó ekkert á móti drykkju söguhetjunnar. „Ég vil ekki að Bond reyki,“ segir leikarinn. Meira

Umræðan

19. október 2008 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

ENA –Efnahagsbandalag N-Atlantshafs

Sverrir Sigurjón Björnsson vill stofna bandalag með Norðmönnum: "Íslendingar og Norðmenn eiga sameiginlegan sögulegan og menningarlegan bakgrunn og þjóðirnar eru í raun mjög líkar." Meira
19. október 2008 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Íbúalýðræði

Sigurborg Kr. Hannesdóttir skrifar um gildi þess að íbúar komi að ákvarðanatöku sem varðar hagsmuni þeirra: "Við Íslendingar stöndum frammi fyrir því stóra verkefni að endurskoða framtíð okkar og gildi." Meira
19. október 2008 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd | ókeypis

Lítil bón um að ætla sér af

Enn er verið að sökkva fallegum fossum og svæðum segir Ómar Ragnarsson: "Afkomendur okkar munu dæma það hart fyrir að sökkva að þarflausu fögru svæði austan Snæfells. Enn er hægt að hætta við og bjarga leifum heiðurs okkar." Meira
19. október 2008 | Bréf til blaðsins | 375 orð | ókeypis

Náms- og starfsfræðsla, olnbogabarn eða nauðsyn?

Frá Sigríði Bílddal Ruesch: "Í NÚTÍMASAMFÉLAGI sem einkennist af örum breytingum er menntun æviverk og einstaklingar þurfa að taka ákvörðun um nám og störf oft á ævinni. Fyrirtæki breytast, sameinast eða hætta og starfsfólkið þarf að finna nýtt starf." Meira
19. október 2008 | Pistlar | 493 orð | 1 mynd | ókeypis

Of langar boðleiðir að jafnrétti?

Hlutirnir hafa gerst hratt á Íslandi undanfarna daga. Ekki síst í bankageiranum. Þar hefur átt sér stað hröð og víðtæk endurnýjun á stjórnendum – svo víðtæk reyndar að hún á sér ekkert sambærilegt fordæmi í íslenskri atvinnusögu. Meira
19. október 2008 | Aðsent efni | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðherrar, ráðningar og stjórnsýslulögin

Ásta Þorleifsdóttir fjallar um skipun bankastjóra og í bankaráð: "Á viðsjárverðum tímum er mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að muna að vald er vandmeðfarið, því verða ráðningar bankastjórnenda að vera vel rökstuddar." Meira
19. október 2008 | Velvakandi | 745 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Týndur köttur Í nágrenninu hjá mér er útigangsköttur sem ég er viss um að er heimilisköttur sem hefur villst að heiman. Hann er gulur og hvítur, stór og myndarlegur. Hann hefur vanið komur sínar til mín á kvöldin og ég hef gefið honum að éta í sumar. Meira
19. október 2008 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Virkjum lýðræðið

Magnea Ólafz skrifar um sparifé aldraðrar konu: "Amma mín, 76 ára ekkja til 10 ára, stendur núna andspænis því að vera búin að tapa sparnaði sínum til 7 ára." Meira
19. október 2008 | Bréf til blaðsins | 473 orð | 1 mynd | ókeypis

Æðruleysismessur eru öllum opnar

Frá Karli V. Matthíassyni: "MARGIR finna nú fyrir óöryggi og kvíða. Ég er vissum að næstum því allir Íslendingar spyrja: „Hvað er eiginlega að gerast og hvernig komumst við út úr þessu?" Meira
19. október 2008 | Bréf til blaðsins | 228 orð | ókeypis

Örlítið annar vinkill

Frá Jóni Þórarinssyni: "VANDAMÁL eru til þess að leysa þau og við stöndum frammi fyrir einu slíku, okkar sterka íslenska þjóð. Núna höfum við tækifæri á að gera verulegar umbætur í okkar litla þjóðfélagi, núllstillum." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

19. október 2008 | Minningargreinar | 1429 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðný Sveinbjörg Sigurðardóttir

Guðný Sveinbjörg Sigurðardóttir fæddist 12. febrúar 1930 á Miðhúsum í Eiðaþinghá. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 4. október sl. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Sigurveig Jónsdóttir frá Finnsstöðum í Eiðaþinghá, f. 18.11. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2008 | Minningargreinar | 894 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Reynir Bæringsson

Gunnar Reynir Bæringsson fæddist á Ísafirði 7. júlí 1949. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 9. október síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2008 | Minningargreinar | 961 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Þorsteinsdóttir

Ingibjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Stafnesi í Miðneshreppi á Reykjanesi 13. desember 1925. Hún lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnafirði 19. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorsteinn Guðmundsson, sjómaður og vitavörður á Stafnesi, f. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2008 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Þórir Guðmundsson

Óskar Þórir Guðmundsson fæddist 8. júlí 1920. Hann andaðist á Droplaugarstöðum fimmtudaginn 25. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson sjómaður, f. 7. nóvember 1885, d. 14. október 1921, og Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2008 | Minningargreinar | 622 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Sveinsson

Sigurður Sveinsson fæddist í Reykjavík 5. júní 1949. Hann varð bráðkvaddur að kvöldi mánudagsins 6. október síðastliðins og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 14. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2008 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurjón Ingimarsson

Sigurjón Ingimarsson símsmíðameistari fæddist í Reykjavík 15. desember 1941. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut fimmtudaginn 25. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 7. október. Meira  Kaupa minningabók
19. október 2008 | Minningargreinar | 252 orð | 1 mynd | ókeypis

Svanhvít Friðriksdóttir

Svanhvít Friðriksdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 29. janúar 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þriðjudaginn 7. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskapellu 15. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. október 2008 | Viðskiptafréttir | 781 orð | 1 mynd | ókeypis

Borgar sig að fara?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is TILHUGSUNIN er vissulega spennandi að freista gæfunnar erlendis nú þegar þrengingar virðast framundan í efnahagslífi landsins. Meira
19. október 2008 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 1 mynd | ókeypis

Fas leiðtogans smitar út frá sér

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞAÐ reynir sérstaklega á það núna, þegar umræðan er neikvæð og fjárhagslegar áhyggjur hrjá marga, að stjórnendur kunni að auka jákvæðni og bæta starfsanda,“ segir Steinunn I. Stefánsdóttir. Meira
19. október 2008 | Viðskiptafréttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Lagað að fingrunum

ÞEIR sem þurfa að vinna mikið á tölvu vita hversu afleitt það getur verið að hafa lélegt lyklaborð. Sumir ganga jafnvel svo langt að gera um það skýlausa kröfu að fá allskyns púða og vinnuvistfræðilegar mýs og lyklaborð, ellegar neita að vinna handtak. Meira
19. október 2008 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðir til að auka afköst

MEÐ nokkur einföld heilræði í huga má bæta afköst í starfi. Þessi ráð eiga reyndar ekki aðeins við vinnuna heldur geta einnig komið að góðum notum í námi og einkalífi. * Skipulegðu tíma þinn vel. Meira
19. október 2008 | Viðskiptafréttir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Sakar ekki að sækja um þó líkurnar séu litlar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞÓ svo að Íslendingar geti ferðast hindrunarlaust til Bandaríkjanna geta þeir ekki unnið þar nema fá til þess tilskilin leyfi. Meira

Fastir þættir

19. október 2008 | Auðlesið efni | 111 orð | ókeypis

600 milljarða lán

Heildar-ábyrgðir Íslands vegna Ice-save-reikninga Lands-bankans verða um fjórir mill-jarðar evra eða rúm-lega 600 mill-jarðar króna. Meira
19. október 2008 | Fastir þættir | 157 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þreyttur Þjóðverji. Norður &spade;KG92 &heart;Á4 ⋄Á1097 &klubs;ÁK4 Vestur Austur &spade;104 &spade;83 &heart;KG972 &heart;D1083 ⋄D42 ⋄G83 &klubs;985 &klubs;G632 Suður &spade;ÁD765 &heart;65 ⋄K65 &klubs;D107 Suður spilar 6&spade;. Meira
19. október 2008 | Auðlesið efni | 77 orð | ókeypis

Ísland náði ekki kjöri

Kosningar til öryggis-ráðs Sameinuðu þjóðanna fyrir tíma-bilið 2009-2010 fóru fram síðast-liðinn föstu-dag. Ísland var í fram-boði úr hópi Vestur-Evrópu og annarra ríkja sem svo er nefndur, sem jafnan á tvo full-trúa í ráðinu. Meira
19. október 2008 | Auðlesið efni | 247 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland sigraði Makedóníu

Íslensku lands-liðs-mennirnir í fót-bolta færðu íslensku þjóðinni lang-þráða gleði í þeim erfið-leikum sem hún á við að glíma þessa dagana með því að leggja Make-dóna að velli, 1:0, í undan-keppni HM á miðviku-dag. Meira
19. október 2008 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Læknisfræði algengur kvilli

HALLDÓRA Ólafsdóttir, geðlæknir, fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Meira
19. október 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Neskaupstaður Smári Leví fæddist 1. september. Hann vó 3.480 g og var 51...

Neskaupstaður Smári Leví fæddist 1. september. Hann vó 3.480 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru William Geir Þorsteinsson og Jóhanna... Meira
19. október 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Odense Hekla Rós fæddist 2. september kl. 21.45 í Danmörku. Hún vó 3.645...

Odense Hekla Rós fæddist 2. september kl. 21.45 í Danmörku. Hún vó 3.645 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jac G. Norðquist og Guðbjörg... Meira
19. október 2008 | Í dag | 15 orð | ókeypis

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
19. október 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Kalla María fæddist 2. júní kl. 11.32. Hún vó 4.775 g og var...

Reykjavík Kalla María fæddist 2. júní kl. 11.32. Hún vó 4.775 g og var 57 cm löng. Foreldrar hennar eru Andrea Hilmarsdóttir og Hjörtur Líndal... Meira
19. október 2008 | Auðlesið efni | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Rokkað í skugga kreppu

Góð stemning var síðast-liðinn miðvikudag, á fyrsta kvöldi Air-waves-hátíðarinnar, og mætingin ágæt. Á tón-leikum Klives á Hressó og Kerrang-kvöldi á Nasa, þar sem hljóm-sveitirinar Vicky og Our Lives komu meðal annarra fram, slagaði upp í fullan sal. Meira
19. október 2008 | Auðlesið efni | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Seðla-bankinn stjórnar flæði gjald-eyris

Mikil heift er í heild-sölum vegna þess að viðskipta-sambönd sem hafa varað í ára-tugi eru að flosna upp og verða heild-salar fyrir ó-mældu tjóni því þeir eru á-litnir vera van-skila-menn. Þeir segjast eiga peninga en fá ekki gjald-eyri. Meira
19. október 2008 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d6 2. Rf3 Rf6 3. c4 g6 4. Rc3 Bg7 5. e4 0-0 6. Be2 Bg4 7. Be3 Rfd7 8. Hc1 c5 9. d5 Ra6 10. h3 Bxf3 11. Bxf3 Rc7 12. Be2 a6 13. a4 He8 14. h4 e6 15. h5 exd5 16. exd5 Hxe3 17. fxe3 Dg5 18. Kf2 He8 19. Hh3 Hxe3 20. Hxe3 Bd4 21. Dd2 f5 22. Rd1 f4 23. Meira
19. október 2008 | Auðlesið efni | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Umfangs-mikil fíkni-efnaframleiðsla í Hafnarfirði

Tveir menn, Jónas Ingi Ragnarsson og Tindur Jónsson, hafa verið úr-skurðaðir í gæslu-varð-hald til 30. október vegna gruns um aðild að umfangs-mikilli fíkni-efna-framleiðslu í iðnaðar-húsnæði í Hafnarfirði. Meira
19. október 2008 | Fastir þættir | 269 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji gladdist þegar hann sá að jólavörurnar eru komnar í Hagkaup. Víkverji er einlægt jólabarn og er einmitt að byrja að setja sig í réttu stemninguna. Þess vegna finnst honum jólaskrautið síst of snemma á ferðinni. Meira
19. október 2008 | Í dag | 175 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta gerðist...

19. október 1898 Hús Barnaskóla Reykjavíkur við Fríkirkjuveg var vígt (nú nefnt Miðbæjarskólinn). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.