Greinar miðvikudaginn 28. janúar 2009

Fréttir

28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Afþakkar laun frá Alþingi

EINAR Bárðarson, aðstoðarmaður Kjartans Ólafssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, hefur óskað eftir að vera tekinn af launaskrá Alþingis. Hann ætlar þó að starfa áfram sem aðstoðarmaður þingmannsins. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Ágúst Ólafur hættir

ÁGÚST Ólafur Ágústsson, alþingismaður og varaformaður Samfylkingarinnar, tilkynnti í gær að hann hygðist ekki bjóða sig fram til Alþingis í vor. Hann ætlar einnig að láta af embætti varaformanns á næsta landsfundi Samfylkingarinnar. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ánægja með Íbúðalánasjóð

JÁKVÆÐNI almennings gagnvart Íbúðalánasjóði hefur aldrei verið meiri. Þetta kemur fram í nýrri viðhorfsrannsókn sem Capacent Gallup gerði. Meira
28. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 158 orð

Bannað að tala um kreppuna

FRAMKVÆMDASTJÓRI dansks fyrirtækis, sem framleiðir skilti, hefur farið fram á það við starfsfólkið, að það nefni aldrei fjármálakreppuna á nafn. Sjálfur byrjar hann daginn á því að klippa út allar kreppufréttir í þeim blöðum, sem liggja frammi. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 294 orð

„Ótrúlega ómerkilegt“ af Samfylkingu

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÞAÐ gengu aldrei nein blöð á milli í viðræðum forystu Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks um helgina, að því er heimildir innan Sjálfstæðisflokksins herma. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Breytingar í uppnámi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Dagsetur fyrir utangarðsfólk

REYKJAVÍKURBORG hefur samþykkt að ganga til samstarfs við Hjálpræðisherinn um starfsemi fyrir utangarðsfólk í dagsetri Hjálpræðishersins í Reykjavík. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ekkert vanskilagjald

REGLUGERÐ um að óheimilt sé að rukka vanskilagjald tekur gildi 1. febrúar næst komandi. Neytendur ættu því, að sögn Gísla Tryggvasonar, talsmanns neytenda, að setja fyrirvara við því að greiða kröfur um slíkt sem gerðar verða eftir þann tíma. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Ekki ákveðið hvenær auglýsa á stjórastöður

EKKI hefur verið tekin ákvörðun um hvenær starf bankastjóra Landsbankans verður auglýst, að sögn Ásmundar Stefánssonar, formanns bankaráðs. „Ég vil ekki nefna neina tímasetningu fyrr en tilkynnt verður um það. Mér finnst það ekki vera rökrétt. Meira
28. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Erfitt álitamál fyrir breska umhverfisverndarmenn

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is BRESKIR umhverfisverndarsinnar hafa aldrei fyrr staðið frammi fyrir jafnerfiðri ákvörðun. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

ESB ekki á dagskrá í vor

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, segir ekki standa til að kjósa um hvort ganga eigi til aðildarviðræðna við ESB samhliða kosningum í vor. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 232 orð

Fá laun í þrjá mánuði

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÞAÐ liggur fyrir að breytingar verða á högum aðstoðarmanna ráðherra við áformuð stjórnarskipti. Í 15. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Fyrsta konan í forsætið

JÓHANNA Sigurðardóttir félagsmálaráðherra mun að öllum líkindum setjast í stól forsætisráðherra í nýrri ríkisstjórn og verða þar með fyrsta konan til þess í sögu íslenskra stjórnmála. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 257 orð

Gagnrýnir flengingadóm

MARGRÉT María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna, hefur ritað dómsmálaráðuneytinu og félagsmálaráðuneytinu, bréf þar sem gagnrýndur er dómur Hæstaréttar um flengingar og farið fram á að lögum verði breytt og börnum tryggð sú vernd sem þau eigi rétt á. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Geta skipað í embætti og veitt leyfi

RÁÐHERRAR í starfsstjórn geta vafalaust skipað í embætti, veitt leyfi, úrskurðað í stjórnlegum kærumálum og fleira. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Greinir á um kosningar

VIÐRÆÐUR um minnihlutastjórn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna eru langt á veg komnar og búist við að þeim ljúki í kvöld eða á morgun. Nokkur áhersluatriði hafa komið upp sem flokkana greinir á um. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gunnar með afgerandi stuðning

GUNNAR Páll Pálsson, formaður VR, fékk afgerandi kosningu hjá trúnaðarmannaráði félagsins þegar það valdi formannskandídat sinn á fundi í gærkvöldi. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Handteknar fyrir að stela hnökkum

LÖGREGLAN hefur lagt hald á yfir þrjátíu hnakka sem stolið var í fjölda innbrota í hesthús á höfuðborgarsvæðinu fyrr í mánuðinum. Tvær konur hafa verið handteknar í þágu rannsóknarinnar og hafa báðar játað sök. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Heimsmyndin í haffletinum

HÚN er eitthvað furðuleg, heimsmyndin eins og hún blasir við þessum manni þar sem hann stendur á bryggjusporðinum. Það sem alla jafna hefur skýrar línur er aflagað í þeim spegli sem Ægir býður gestum og gangandi. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hollusta við flokkssystur

„AF hverju hefði ég átt að líta á það sem sérstakt verkefni mitt að láta konu úr Sjálfstæðisflokknum verða fyrsta til að taka við þessu embætti, þegar annar möguleiki var í boði,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hreingerningar við Alþingi

MIKIÐ hefur gengið á í Alþingishúsinu við Austurvöll undanfarna daga, jafnt innan þess sem utan. Mótmælendur hafa setið um húsið undanfarnar vikur og er krafa þeirra um nýja ríkisstjórn nú að verða að veruleika. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 652 orð | 4 myndir

Hvalveiðimenn vígbúast

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is HVALVEIÐIMENN eru að hefjast handa við undirbúning hvalveiða. Þingmenn úr röðum VG og Samfylkingarinnar gagnrýna ákvörðun ráðherrans um að leyfa hvalveiðar. Einar K. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Hvergi nærri hættir

ÁFRAM á að efna til borgarafunda að sögn Gunnars Sigurðssonar, sem hefur átt þátt í að skipuleggja borgarafundi undanfarinna mánuða. „Erum við ekki búin að sýna að við náum árangri með því að tala saman?“ spyr Gunnar. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hægt að draga til baka

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is LÍKLEGT þykir að ný ríkisstjórn geti dregið til baka ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að heimila hvalveiðar. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 801 orð | 5 myndir

Í ríkisstjórn í tæp 18 ár

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VERÐI niðurstaðan sú að Samfylkingin og Vinstri grænir myndi nýja ríkisstjórn og Sjálfstæðisflokkurinn hverfi úr stjórn lýkur lengstu samfelldu stjórnarsetu eins flokks í ríkisstjórn hér á landi. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Jafnréttisdagatal

JAFNRÉTTISSTOFA hefur gefið út dagatal í tilefni 30 ára afmælis Kvennasáttmálans um afnám allrar mismununar gegn konum, sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

John Updike er látinn

BANDARÍSKI rithöfundurinn John Updike lést í gær, 76 ára að aldri. Dánarorsökin var krabbamein. Updike skrifaði yfir 50 bækur og lýsti bandarísku þjóðlífi á seinni hluta tuttugustu aldarinnar. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 469 orð

Leiga atvinnuhúsnæðis að lækka

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ATVINNUHÚSNÆÐI hefur ekki hreyfst svo nokkru nemi á fasteignamarkaði í meira en ár, að sögn Jóns Guðmundssonar fasteignasala í Fasteignamarkaðnum. Meira
28. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Litskrúðugur nýársfagnaður

LITRÍKIR listamenn skemmtu áhorfendum á nýársfagnaði í Peking í gær. Hundruð milljóna Kínverja fögnuðu komu árs uxans með tilheyrandi flugeldasýningum og uppákomum í tilefni... Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Með 320 milljarða í vasanum

BRESK-ástralski fjárfestirinn Steve Cosser hefur, ásamt viðskiptafélaga sínum, áhuga á að fjárfesta fyrir allt að tvo milljarða evra á Íslandi, eða 320 milljarða króna. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Mikill áhugi erlendra sérfræðinga

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð

Milljarðalán skömmu fyrir hrun

„ÞETTA snýst um að minnsta kosti 280 milljarða króna sem lánaðir voru til Robert Tchenguiz frá september 2007 fram að falli bankanna í október síðastliðnum. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Milljónir ósóttar

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is Vinningarnir sem Íslendingar hafa fengið í lottói, víkingalottói og getraunum en ekki sótt undanfarin fimm ár nema 123 milljónum króna. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Neituðu deCODE um lán

Landsbankinn synjaði deCODE um lán áður en tekin var ákvörðun um að kaupa safn skuldabréfa af fyrirtækinu á undirverði, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 28 orð

Ný stofnun

FULLTRÚAR 120 aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna sátu í Bonn í Þýskalandi stofnfund nýrrar alþjóðastofnunar um endurnýjanlega orku, IRENA. Ólafur Davíðsson, sendiherra Íslands í Þýskalandi, undirritaði stofnsamninginn fyrir hönd... Meira
28. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 303 orð

Óttast fjárskort í baráttu við skæðan faraldur

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÆR 3.000 manns hafa dáið af völdum kóleru og yfir 56.000 manns smitast frá því að faraldurinn hófst í ágúst, að sögn Sameinuðu þjóðanna í gær. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Reyndust þingmanna

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is KONA hefur ekki til þessa sest í stól forsætisráðherra hér á landi, en líklegt er talið að Jóhanna Sigurðardóttir verði í forsæti í ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðimönnum hefur fækkað frá 2005

RJÚPNAVEIÐIMÖNNUM innan Skotveiðifélags Íslands (Skotvís) hefur fækkað stöðugt, samkvæmt könnunum félagsins undanfarin fjögur ár. Á liðnu hausti gekk 51% félagsmanna ekki til rjúpna. Haustið 2005 sleppti þriðjungur félagsmanna því að ganga til rjúpna. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ræða launalækkun hjá Heilsugæslunni

SEX til tíu prósenta launalækkun er meðal þess sem er til skoðunar hjá yfirstjórn Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins þessa dagana. Forstjóri heilsugæslunnar segir þó ekkert hafa verið ákveðið endanlega í þeim efnum. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Sat samfellt í tæp 18 ár

SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN hefur setið í ríkisstjórn í 17 ár og rétt tæpa níu mánuði. Takist Vinstri grænum og Samfylkingu að mynda ríkisstjórn lýkur lengstu samfelldu setu eins flokks í ríkisstjórn hér á landi. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Sá sem segir „nei“ fær í reynd sitt fram

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Alþingi er um þessar mundir tíðum lýst sem áhrifalausri stimpilstofnun, afgreiðslustofnun fyrir framkvæmdavaldið eða Evrópusambandið. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sigurður Samúelsson

Sigurður Samúelsson, prófessor emeritus, lést á Landspítalanum Fossvogi mánudaginn 26. janúar sl., 98 ára að aldri. Sigurður fæddist á Bíldudal við Arnarfjörð 30. október 1911. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Sjónvarpsfréttir mbl.is vinsælar

Fleiri skoðuðu sjónvarpsfréttir á mbl.is í síðustu viku en nokkru sinni frá því mælingar hófust fyrir rúmu ári. Innlend og erlend fréttamyndskeið voru skoðuð 521.587 sinnum. Til samanburðar var fjöldi skoðana vikuna þar á undan 316. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Skorti kraft og dirfsku

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefði hugsanlega getað lifað af hefði verið ráðist í róttækar breytingar strax á haustdögum. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stjörnuskin

ÍSLANDSMEISTARAR Stjörnunnar endurheimtu efsta sæti úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöldi með öruggum sigri á Val, 23:17. Eins og áður í vetur skein stjarna hinnar efnilegu Þorgerðar Önnu Atladóttur, skært. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Ullarfatnaðurinn afhentur á morgun

ÍSLENSKI ullarfatnaðurinn, sem safnað var fyrir eldri borgara í Bretlandi, verður afhentur bresku líknarsamtökunum Age Concern kl. 11 á morgun. Meira
28. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 111 orð

Úthýsa tóbakinu

BARÁTTAN gegn reykingum er háð á mörgum vígstöðvum en nýjasta víglínan liggur um bæinn Belmont í Kaliforníu. Þar er ekki aðeins bannað að reykja á öllum opinberum stöðum, heldur einnig á einkaheimilum, liggi íbúðin að annarri. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Vantar milljarð

Í NÝRRI skýrslu Barnahjálpar sameinuðu þjóðanna (UNICEF) kemur fram að samtökin þurfi rúmlega milljarð Bandaríkjadala til að aðstoða konur og börn á neyðarsvæðum heimsins. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 554 orð | 4 myndir

Vel miðar í viðræðum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Vilja bíða eftir aðgerðaáætlun

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
28. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Vilja fá að kjósa um evru

UM 70% félaga, sem aðild eiga að Samtökum sænskra smáfyrirtækja, krefjast þess, að aðild að evrópska myntbandalaginu og upptaka evrunnar verði tekin á dagskrá í Svíþjóð. Fyrirtæki í samtökunum eru samtals 389. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd

Vill nýja starfhæfa stjórn fyrir helgi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
28. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð

Vistunargjald helst stöðugt

SAMKVÆMT nýrri könnun ASÍ hafa litlar breytingar orðið á leikskólagjöldum frá janúar 2008. Dæmi eru um að gjöldin hafi lækkað en gjald fyrir 8 tíma vistun með fæði er misjafnt eftir sveitarfélögum. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2009 | Leiðarar | 386 orð

Ábyrgð eða lýðskrum?

Nú er verið að mynda ríkisstjórn við sérkennilegar aðstæður. Stjórnin, sem er í burðarliðnum, verður til í upphafi kosningabaráttu. Meira
28. janúar 2009 | Leiðarar | 291 orð

Blásið til hvalveiða

Ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegsráðherra um að leyfa hvalveiðar til 2013 er furðuleg. Um það leyti, sem tími hans á valdastóli er að fjara út gefur ráðherrann út reglugerð um veiðar á hrefnu og langreyði næstu fimm árin. Meira
28. janúar 2009 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Engin stjórnarkreppa

Þegar Ólafur Ragnar Grímsson var í forsetaframboði sumarið 1996 höfðu sumir áhyggjur af því að gamall refur úr pólitíkinni myndi vilja reyna að beita valdi forsetans óhóflega við stjórnarmyndanir. Ólafur vildi róa þá sem þessar áhyggjur höfðu. Meira

Menning

28. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Áherslubreytingar í Popplandi Rásar 2

* Það vakti ábyggilega athygli margra hlustenda Rásar 2 að stjórnendur Popplandsins voru fjarri góðu gamni í gær en í stað þeirra stóð Andrea Jónsdóttir vaktina. Meira
28. janúar 2009 | Bókmenntir | 254 orð | 1 mynd

Ámælisvert

Sundays at Tiffany's eftir James Patterson og Gabrielle Charbonnet. Century gefur út. 309 bls., kilja. Meira
28. janúar 2009 | Menningarlíf | 254 orð

Borgin veitir 41 milljón

Á FUNDI menningar- og ferðamálaráðs á fimmtudag, voru samþykktir styrkir til lista- og menningarstarfs árið 2009. Meira
28. janúar 2009 | Myndlist | 289 orð | 1 mynd

Einstakt listasafn Yves Saint Lurent á uppboð

„ÞETTA verður áhugaverð upplifun, ekkert dapurleg,“ segir Pierre Bergé, um þá ákvörðun sína að selja á uppboði eitthvert allra verðmætasta einkasafn myndlistarverka sem til er. Meira
28. janúar 2009 | Bókmenntir | 525 orð | 1 mynd

Engin leið úr Sturlungu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is RITHÖFUNDARNIR Einar Kárason og Þorvaldur Kristinsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin á Bessastöðum í gær. Meira
28. janúar 2009 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Friðrik Rafnsson fær franska orðu

FRIÐRIK Rafnsson, þýðandi og forseti Alliance française á Íslandi, verður sæmdur riddarakrossi frönsku lista- og bókmenntaorðunnar (La croix de Chevalier des Arts et Lettres), á morgun. Meira
28. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 929 orð | 2 myndir

Happasæll vinnufíkill

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÓLÖF Arnalds vinnur nú að annarri sólóplötu sinni. Sú fyrsta, Við og við , kom út í hittiðfyrra og var hæglega það besta sem út kom það árið og skoraði platan hátt hjá fjölda rýna. Meira
28. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 82 orð | 2 myndir

Hayek með Farrell?

NÝJUSTU fregnir frá Hollywood herma að þokkagyðjan Salma Hayek eigi nú í ástarsambandi við vandræðagemlinginn Colin Farrell. Til þeirra sást á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrir skömmu, en þar sáust þau meðal annars kyssast. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 235 orð | 1 mynd

Hjaltalín fær flotta dóma í The Financial Times

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is LOKSINS birtist eitthvað jákvætt um Íslendinga í The Financial Times. Meira
28. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd

Hjálpað upp stiga

BANDARÍSKI leikarinn Mickey Rourke var svo illa farinn eftir leik sinn í kvikmyndinni The Wrestler að kærastan hans þurfti að hjálpa honum upp stiga. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Jackson gerir Thriller-söngleik

MICHAEL Jackson vinnur nú að sviðssöngleik sem byggður er á laginu „Thriller“ og myndbandi þess. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Latínkvartettinn á Glaumbar

LATÍNKVARTETT Tómasar R. Einarssonar heldur tónleika á Glaumbar við Tryggvagötu annað kvöld kl. 22. Latínkvartett Tómasar R. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 428 orð | 2 myndir

Mayhem til Íslands

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ENGIN þungarokkssveit, og rokksveit ef út í það er farið, á sér jafn dramatíska og grimmúðlega sögu og norska svartþungarokkssveitin Mayhem. Meira
28. janúar 2009 | Bókmenntir | 76 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Plum Spooky – Janet Evanovich 2. The Host – Stephenie Meyer 3. Black Ops – W.E.B. Griffin 4. Mounting Fears – Stuart Woods 5. The Story of Edgar Meira
28. janúar 2009 | Myndlist | 150 orð | 2 myndir

Mr. Darcy enn eftirsóttur

MÁLVERK af leikaranum Colin Firth í hlutverki Mr. Darcy hefur verið selt á 12.000 pund í uppboðshúsi í London og tvöfaldaði með því matsverð sitt. Meira
28. janúar 2009 | Myndlist | 528 orð | 2 myndir

Nálægt einhverri pælingu

MYNDVERKIÐ Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Það er teikningin, sem dregur mig áfram, þörf fyrir að teikna, persónuleg lína. Að sjá eitthvað sérstakt og vera hálfsannfærður um það að þetta sé eitthvað sérstakt. Meira
28. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

Og nú er ekki komið að íþróttum

ÞAÐ hlaut að koma að því, íþróttafréttirnar viku til hliðar, að minnsta kosti var þeim frestað til klukkan 22 á mánudagskvöldið í Sjónvarpinu. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Óperur í kvikmyndahús

SAMBÍÓIN hafa náð samningum við Metrópólitan-óperuna í New York þess efnis að sýna beint frá óperum í kvikmyndahúsum sínum, og verður það gert í bestu mögulegu mynd- og hljóðgæðum. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 152 orð | 1 mynd

Pj Harvey á Broadway

TÓNLISTARKONAN PJ Harvey hefur verið ráðin til þess að semja tónlist við nýja uppfærslu á Heddu Gabler sem sýnt verður á Broadway. Lítið hefur farið fyrir henni síðustu ár, en breska tónlistarkonan hefur ekki komið fram á tónleikum í um þrjú ár. Meira
28. janúar 2009 | Hönnun | 72 orð | 1 mynd

Rætt um listræna þætti arkitektúrs

NÝ röð fyrirlestra og umræðna sem hafa það markmið að vekja athygli á listrænum þáttum byggingarlistar, hefst í Listasafni Reykjavíkur annað kvöld kl. 20. Áhersla er lögð á að nálgast viðfangsefnið frá ýmsum sjónarhornum. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 156 orð | 1 mynd

Sigurinn auðveldar okkur að komast að

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
28. janúar 2009 | Kvikmyndir | 332 orð | 1 mynd

Smáhvíld frá kreppunni

Leikstjóri: David Wain. Aðalleikarar: Seann William Scott, Paul Rudd, Christopher Mintz-Plasse, Bobb'e J. Thompson, Elizabeth Banks, Jane Lynch. 95 mín. Bandaríkin 2008. Meira
28. janúar 2009 | Bókmenntir | 381 orð | 1 mynd

Tími fyrir hetjur

Eftir Kolbrún Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is SAGNFRÆÐINGURINN Simon Sebag Montefiore, sem er sérfræðingur í Stalín, skrifaði fyrir ekki ýkja löngu bók um helstu illmenni mannkynssögunnar en frá henni var sagt á þessari síðu fyrir einhverjum vikum. Meira
28. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 810 orð | 2 myndir

Tökum aftur upp vínylplötuna!

Svo virðist sem tónlistarbransinn sé búinn að leggja árar í bát hvað varðar að spyrna gegn þeirri þróun er hefur átt sér stað með tilkomu stafrænnar tækni og netsins. Meira
28. janúar 2009 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Vantar tæplega 10.000 U2 aðdáendur í viðbót

„ÞAÐ eru komnir nákvæmlega 10.648 manns núna, þetta tikkar inn og ég er nokkuð bjartsýnn á að við náum 20.000,“ segir Róbert Heimir Halldórsson sem vinnur að því ásamt félögum sínum að því að fá hljómsveitina U2 til landsins. Meira
28. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Þorstanum verður nú samt að svala

* Eins og sjá má á frétt hér að ofan er eftirspurnin eftir tónleikum erlendra poppstjarna töluverð þrátt fyrir bágt efnahagsástand og þröngan kost heimilanna í landinu. Meira

Umræðan

28. janúar 2009 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Almannaheill um alla borg

Björk Vilhelmsdóttir fjallar um velferðarmál í höfuðborginni: "Markmið með s tarfinu er að fylgjast vel með þróun mála hjá íbúum hvers hverfis og gera samhæfðar viðbragðsáætlanir til að mæta þörfum þeirra." Meira
28. janúar 2009 | Aðsent efni | 218 orð

Áskorun

ÞAÐ ER hryggilegt að forysta Sjálfstæðisflokksins skyldi ekki hafa döngun í sér til þess að styðja óhjákvæmilegar breytingar í stjórnsýslu og ráðherraliði fyrrverandi stjórnar. Meira
28. janúar 2009 | Aðsent efni | 1070 orð | 2 myndir

„Lagatæknileg rök“ um innistæðutryggingar

Eftir Lárus L. Blöndal og Stefán Má Stefánsson: "Það er alveg fráleitt að halda því fram að málsókn fyrir alþjóðlegum dómstólum geti dregið úr trúverðugleika." Meira
28. janúar 2009 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Birgitta Jónsdóttir | 27. janúar Hve margir lögregluþjónar brutu lög...

Birgitta Jónsdóttir | 27. janúar Hve margir lögregluþjónar brutu lög? Stundum vantar í umræðuna að margir lögregluþjónar, sér í lagi úr hinni svokölluðu óeirðasveit, brutu lög og fóru með offorsi gegn mótmælendum. Meira
28. janúar 2009 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 27. janúar Til hamingju Ísland! Orð Silvíu Nætur eiga...

Bjarni Harðarson | 27. janúar Til hamingju Ísland! Orð Silvíu Nætur eiga alveg við í dag. Ekki getur það versnað frá Viðeyjarskottunni*) sem nú hrökklast frá. Meira
28. janúar 2009 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Evrópusambandið, Ísland og umhverfismálin

Hjörleifur Guttormsson fjallar um ESB og umhverfismál: "Meðal afdrifaríkustu afleiðinga af ESB-aðild er að aðildarríkin eru svipt samningsumboði á umhverfissviði og í öðrum samningum við þriðju aðila." Meira
28. janúar 2009 | Blogg | 230 orð | 1 mynd

Frosti Sigurjónsson | 27. janúar Krónan og valkostir í gjaldmiðilsmálum...

Frosti Sigurjónsson | 27. janúar Krónan og valkostir í gjaldmiðilsmálum Er það rétt að krónan sé vonlaus gjaldmiðill? Ef svo er, hverjir eru valkostirnir? Meira
28. janúar 2009 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Gengisfelling klassískrar tónlistar í Morgunblaðinu

Hörður Áskelsson gagnrýnir minnkandi gangrýni í Morgunblaðinu: "Nú á gengisfelldum tímum er nærtækt að líkja núverandi stefnu Morgunblaðsins á sviði klassískrar tónlistar við gengisfellingu." Meira
28. janúar 2009 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Hnífar, skæri og eldfæri

Hnífar og skæri eru ekki barna meðfæri, sögðu foreldrar mínir gjarnan ef við systkinin ætluðum að fikta með slíka gripi, stórhættulega börnum. Þau gættu þess að lítil kríli næðu ekki í slík skaðræðistól. Það var á þeirra ábyrgð á meðan við vorum óvitar. Meira
28. janúar 2009 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Sigurður Kári Kristjánsson | 27. janúar Góður andi í viðræðunum? Nú eru...

Sigurður Kári Kristjánsson | 27. janúar Góður andi í viðræðunum? Nú eru viðræður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns Samfylkingarinnar, og Steingríms J. Meira
28. janúar 2009 | Velvakandi | 173 orð | 2 myndir

Velvakandi

Gleraugu töpuðust GLERAUGU töpuðust á leiðinni frá Ingólfsstræti að Freyjugötu aðfaranótt laugardags 24. jan. Þetta er Marc Jacobs-gleraugu. Ef einhver hefur fundið þau er hann vinsamlegast beðinn að hafa samband í síma 861-3232 eða 551-9689. Meira
28. janúar 2009 | Aðsent efni | 196 orð

Verður fyrsta verk Jóhönnu Sigurðardóttur að reka Davíð?

TVEIR menn hafa verið iðnir við það, öðrum fremur, að krefjast þess að Davíð Oddsson verði sviptur atvinnu sinni. Meira
28. janúar 2009 | Aðsent efni | 729 orð | 1 mynd

Þjóðfund um nýtt lýðveldi

Ómar S. Harðarson skrifar um stjórnmál: "Það verður að breyta stjórnarskránni svo hægt verði að boða til þjóðfundar um nýja stjórnarskrá. Það er ekki nóg að boða til kosninga." Meira

Minningargreinar

28. janúar 2009 | Minningargreinar | 854 orð | 1 mynd

Guðbjörg Einarsdóttir

Guðbjörg Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. september 1931. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Landakirkju 29. desember. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2009 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Halldóra Erla Tómasdóttir

Halldóra Erla Tómasdóttir fæddist í Reykjavík 28. september 1931. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 20. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Magnea Dagmar Sigurðardóttir, f. 11.11. 1906, d. 28.1. 1999, og Tómas Sigvaldason, f. 26.12. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2009 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Hulda Sigurjónsdóttir

Hulda Sigurjónsdóttir, Hlaðhömrum í Mosfellsbæ, fæddist á Sogni í Kjós 1. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. janúar síðastliðinn. Útför Huldu fór fram frá Langholtskirkju 22. janúar sl. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2009 | Minningargreinar | 2273 orð | 1 mynd

Lilja Sigurðardóttir

Lilja Sigurðardóttir fæddist á Sleitustöðum í Skagafirði 31. júlí 1923. Hún lést á heimili dóttur sinnar hinn 22. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 16. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2009 | Minningargreinar | 1881 orð | 1 mynd

Sigrún Jakobsdóttir

Sigrún Jakobsdóttir fæddist á Hróaldsstöðum í Vopnafirði 17. október 1922. Hún andaðist á legudeild HSA í Sundabúð 8. janúar síðastliðinn og var jarðsungin frá Hofskirkju í Vopnafirði 17. janúar. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2009 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist í Reykjavík 7. september 1929. Hann lést 17. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Emelía Jóna Einarsdóttir, f. 16.3. 1904, d. 26.1. 1992, og Jón Sigurðsson, f. 12.5. 1902, d. 6.7. 1984. Systkini Sigurðar eru: Aðalheiður, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 572 orð | 5 myndir

Hendur ríkisstjórnar bundnar

Fréttaskýring Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Á meðan íslensk stjórnvöld njóta fjárhagslegrar fyrirgreiðslu hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (IMF) eru hendur stjórnmálamanna bundnar við endurreisn efnahags landsins. Meira
28. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Íslenskir neytendur aldrei svartsýnni

ÍSLENSKIR neytendur eru afar svartsýnir um þessar mundir. Capacent Gallup birti í gærmorgun væntingavísitölu fyrir janúar og er hún aðeins 19,5 stig, hefur aldrei verið lægri. Meira
28. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Kaupþing endurgreiðir

KAUPÞING hefur endurgreitt sveitarstjórn Groningen-héraðs og borgarsjóði borgarinnar Dordrecht í Hollandi þær innistæður sem þau áttu í bankanum fyrir bankahrunið, að því er fram kemur í frétt hollenska dagblaðsins Telegraaf. Meira
28. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Minna selt af bjór í Bretlandi

SALA á bjór dróst saman um 8,3% í Bretlandi á fjórða fjórðungi síðasta árs, samkvæmt upplýsingum frá bresku bjór- og ölstofusamtökunum (BBPA). Meira
28. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Vildu ekki lána deCODE

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÉG get eiginlega hvorki hafnað því né staðfest. Það var ljóst eftir fyrstu skoðun að það var ekki forsenda að fara fram með málið sem lánveitingu,“ segir Ásmundur Stefánsson. Meira

Daglegt líf

28. janúar 2009 | Daglegt líf | 144 orð

Af Zappa og Pétri

Frank Zappa segir í einum texta sínum: „Watch out where the huskies go, you don't eat the yellow snow.“ Ónefndur staðfærði í muggunni í vikunni: Ef fellur mjöll í friði og ró er freistandi að éta snjó. Meira
28. janúar 2009 | Daglegt líf | 406 orð | 3 myndir

Taktu upp þráðinn

Það er ekki nóg að bursta tennurnar tvisvar á dag, það þarf líka að nota tannþráð. Meira
28. janúar 2009 | Daglegt líf | 1605 orð | 1 mynd

Vill taka þátt í uppbyggingu Íslands

Það eru væntanlega ekki margir fjárfestar sem horfa til Íslands um þessar mundir, enda hefur umfjöllun um Ísland á alþjóðavettvangi undanfarið verið nær öll á neikvæðum nótum. Meira
28. janúar 2009 | Daglegt líf | 289 orð | 1 mynd

Vörukarfan hækkar um 5-13%

FRÁ OKTÓBER til miðs janúar hækkaði vörukarfa ASÍ um 5-13% í öllum verslunarkeðjum að Nóatúni og Samkaupum-Úrvali undanskildu þar sem karfan hækkaði um 1-3%. Hækkanir á mjólkurvörum, ostum, grænmeti og ávöxtum eru áberandi miklar í öllum verslunum. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2009 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lögmál Murpheys. Meira
28. janúar 2009 | Árnað heilla | 157 orð | 1 mynd

Kjúklingur og Kiddakaka

Fanney Steinsdóttir, viðskiptalögfræðingur og eftirlitsfulltrúi hjá skattayfirvöldum á Akureyri, býður fjölskyldunni upp á kjúklingarétt í kvöld í tilefni þrítugsafmælisins og í eftirrétt verður marengsterta með ávöxtum, svokölluð Kiddakaka sem... Meira
28. janúar 2009 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í...

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í himinhæðum með honum. (Ef. 2, 6. Meira
28. janúar 2009 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Reykjavík Gunnar Óli og Hilmir Steinn fæddust 3. september. Gunnar Ói...

Reykjavík Gunnar Óli og Hilmir Steinn fæddust 3. september. Gunnar Ói fæddist kl. 4.34. Hann vó 2.390 g og var 47 cm langur. Hilmir Steinn fæddist kl. 4.38. Hann vó 2.300 g og var 45,5 cm. Foreldrar þeirra eru Bergþóra G. Meira
28. janúar 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Stefanía Ásdís fæddist 15. maí. Hún vó 4.105 g og var 51 cm...

Reykjavík Stefanía Ásdís fæddist 15. maí. Hún vó 4.105 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Marta Sigurðardóttir og Stefán Logi... Meira
28. janúar 2009 | Fastir þættir | 124 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 Rgf6 11. Bf4 e6 12. 0-0-0 Be7 13. Kb1 Rd5 14. Bd2 Dc7 15. c4 Rb4 16. Db3 a5 17. a3 a4 18. De3 Ra6 19. Bc3 0-0 20. Re4 Rf6 21. Re5 Hfd8 22. g4 Rxe4... Meira
28. janúar 2009 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverjiskrifar

Í nýjasta tölublaði vikuritsins Der Spiegel er spurt hvernig eigi að borga allar skuldbindingarnar, sem ríki heims hafa gert vegna hrunsins á fjármálamörkuðum, þegar kemur að skuldadögunum. Meira
28. janúar 2009 | Í dag | 140 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

28. janúar 1799 Narfi, „gleðispil í þremur flokkum,“ var leikinn í fyrsta sinn í Reykjavíkurskóla. Leikritið er eftir Sigurð Pétursson, brautryðjanda í íslenskri leikritun. 28. Meira

Íþróttir

28. janúar 2009 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Björgvin 46. í Schladming

BJÖRGVIN Björgvinsson frá Dalvík endaði í 46. sæti á heimsbikarmóti í svigi sem fram fór í Schladming í Austurríki í gær. Björgvin var 68. í rásröðinni af 75 keppendum. 48 keppendur náðu að ljúka fyrri ferðinni en aðeins 30 efstu fóru síðari ferðina. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Federer er til alls líklegur

ROGER Federer sýndi sínar bestu hliðar þegar hann tryggði sér sæti í undanúrslitum á opna ástralska meistaramótinu í tennis í gær. Federer mætti Argentínumanninum Juan Martin Del Potro og hafði betur í þremur settum, 6:3, 6:0 og 6:0. Þetta er í 19. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 740 orð | 1 mynd

Florentina Stanciu sá um að afgreiða hrætt Valslið

„ÉG er alveg hrikalega stoltur af mínu liði. Þetta var sjöundi leikur þess í mánuðinum og um leið sjöundi sigurinn. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Þórunn Helga Jónsdóttir , knattspyrnukona í KR , er farin aftur til Santos í Brasilíu og leikur með liðinu fram í apríl. Þórunn er 24 ára gömul og varð brasilískur bikarmeistari með Santos í desember, en hún lék með liðinu síðustu mánuði ársins í... Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 425 orð

HANDKNATTLEIKUR HM karla í Króatíu Milliriðill 1: Ungverjaland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR HM karla í Króatíu Milliriðill 1: Ungverjaland – Suður-Kórea 28:27 Slóvakía – Svíþjóð 26:27 Frakkland – Króatía 19:22 Lokastaðan: Króatía 5500137:11810 Frakkland 5401139:1128 Ungverjal. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Heiðar skoraði tvö mörk

HEIÐAR Helguson skoraði tvö af mörkum QPR þegar liðið vann góðan útisigur á Blackpool í ensku 1. deildinni. Heiðar skoraði fyrsta mark Lundúnaliðsins með skalla á 17. mínútu og hann bætti svo við öðru marki á 55. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Helga stórtæk í metaslætti

HELGA Margrét Þorsteinsdóttir, Ármanni, bætti í fyrrakvöld eigið met í þremur aldursflokkum unglinga á innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöll. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Jóhann Berg að semja við AZ Alkmaar

SAMNINGUR er í burðarliðnum hjá Jóhanni Berg Guðmundssyni, knattspyrnumanninum stórefnilega úr Breiðabliki, og hollenska úrvalsdeildarliðinu AZ Alkmaar. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Kristján í markið hjá Gróttu

KRISTJÁN Finnbogason, knattspyrnumarkvörðurinn reyndi, er hættur í KR og genginn til liðs við 2. deildar lið Gróttu á Seltjarnarnesi, sitt æskufélag. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 82 orð

KR upp um fjögur sæti

KR-INGAR virðast vera á uppleið ef síðasta tímabil er borið saman við tímabilið þar áður. Vesturbæjarliðið rétt slapp við að falla árið 2007 þegar það endaði í 8. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Ljóst að þetta verður erfitt ár

„VIÐ getum ekki neitað því að kreppan kemur við okkur eins og aðra. Við þurfum að hagræða og erum að því. Við höfum unnið þetta með leikmönnum í rólegheitunum og það hefur gengið vel, strákarnir hafa sýnt þessu skilning. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 316 orð | 1 mynd

Lok, lok og læs hjá Manchester United

MEISTARAR Manchester United héldu uppteknum hætti í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Þeir fengu ekki á sig mark og burstuðu nýliða WBA, 5:0, á útivelli. United sló þar með met í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var 11. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Miklar breytingar verða hjá KR, bæði í vörn og sókn

VARNARLÍNA KR verður mikið breytt frá því í fyrra enda tveir fastamenn farnir, ásamt Gunnlaugi Jónssyni sem missti mikið úr í fyrra. Auk þess fer Stefán Logi markvörður líklega til Noregs. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

Norðmenn köstuðu frá sér sigrinum

ÓLYMPÍUMEISTARALIÐ Frakka og Evrópumeistaralið Dana eigast við í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik í Króatíu. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

Nýtt lið enn og aftur

LOGI Ólafsson er þjálfari KR og er þetta annað árið sem hann er með liðið. Honum til aðstoðar er Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari, Guðmundur Hreiðarsson markmannsþjálfari og þýski fiðlusmiðurinn Markus Kislich, sem sér um kraftþjálfun hjá félaginu. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Sigruðu í Danmörku

MAGNÚS Ingi Helgason og Helgi Jóhannesson sigruðu í tvíliðaleik á badmintonmóti í Hilleröd í Danmörku um helgina. Þeir lögðu Danina Jesper Hovgaard og Jesper Ratzer í úrslitaleik mótsins. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Tveir KR-ingar hafa snúið heim á ný

TALSVERÐAR breytingar verða á liði KR frá síðasta sumri þó ekki sé enn fyrirséð hvort þær verða meiri en þegar er orðið. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 110 orð

Van der Sar bætti metið

HOLLENSKI markvörðurinn Edwin van der Sar skráði nafn sitt í sögubækur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar Manchester United burstaði nýliða WBA, 5:0. Þetta var 11. Meira
28. janúar 2009 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Þórir er langefstur

ÞÓRIR Hergeirsson er langefstur í skoðakönnun sem er í gangi á vef norska ríkisútvarpsins. Þar eru lesendur spurðir að því hver eigi að taka við norska kvennalandsliðinu í handknattleik. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.