Greinar þriðjudaginn 3. febrúar 2009

Fréttir

3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

17 skip með leyfi í hálfan mánuð

SAUTJÁN skip hafa fengið leyfi til tilraunaveiða á gulldeplu og gilda leyfin frá 1. febrúar til 15. febrúar 2009. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd | ókeypis

Barack Obama og væntingarnar

DR. JAMES A. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg kaus að vinna að nýrri stjórnarskrá

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is LEITAÐ hefur verið til Bjargar Thorarensen, prófessors og deildarforseta lagadeildar Háskóla Íslands, að undirbúa stjórnarskrárbreytingar og skipulags stjórnarskrárþings. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 75 orð | ókeypis

Býður heim vissri hættu

FYLGI ríkisstjórnin eftir hugmyndum sínum um að opna fyrir greiðslur úr séreignarsjóði býður það þeirri hættu heim að skuldendur verði beittir þrýstingi af kröfuhöfum um að ganga á lífeyrisséreign sína. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir | ókeypis

Bætt staða í raun?

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HÆTTA er á að kröfuhafar þrýsti á skuldendur að ganga á lífeyrisséreign sína verði áform ríkisstjórnarinnar um að opna fyrir greiðslur úr séreignarsjóði að veruleika, að mati talsmanns lífeyrissjóðanna. Meira
3. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 347 orð | ókeypis

Börn milli tveggja elda

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÓTTAST er um afdrif barna og óbreyttra borgara í átökunum á Sri Lanka en um 250.000 manns eru innlyksa á litlu svæði, sem skæruliðar tamíl-tígra ráða, og fá ekki að fara þaðan. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignasafnið afar stórt

EIGNIR gamla Glitnis eru taldar í þúsundum milljarða króna, frekar en hundruðum, að sögn Kristjáns Þórarins Davíðssonar, framkvæmdastjóra Glitnis banka hf. Unnið er að uppgjöri eignasafns gamla hluta Glitnis og um 20 manns vinna nú hjá fyrirtækinu. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og útsýnið af svölum himnaríkis

Eftir Ágúst Inga Jónsson ai@mbl.is Á FIMMTÁNDU hæðinni á Rjúpnasölum 14 í Kópavogi sýnir veðrið allar sínar hliðar. Þar getur blásið svo blokkin vaggar og stórar rúður svigna og minna á risavaxnar sápukúlur. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 160 orð | ókeypis

Engin áform um Bakka

„ENGIN ný áform um álver verða á dagskrá ríkisstjórnarinnar,“ segir í verkefnaskrá nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstri grænna. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin þurrð á fíkniefnamarkaði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is EFNAHAGSLÆGÐIN hefur loksins komið við íslenska fíkniefnamarkaðinn, ef marka má nýja verðkönnun SÁÁ. Merkja má hækkun í nokkrum flokkum, s.s. á kannabisefnum og amfetamíni. Meira
3. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Fannalög í Lundúnaborg

SNJÓNUM kyngdi niður í Vestur-Evrópu í gær og olli það miklum samgönguerfiðleikum víða, einkum í Bretlandi og Frakklandi. Raunar snjóaði meira eða minna á öllu meginlandinu og alveg suður til Marokkó. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

Farið í saumana á rekstri

DREGIÐ verður verulega úr kostnaði við rekstur Bolungarvíkurkaupstaðar á þessu ári. Í fjárhagsáætlun sem lögð hefur verið fram til fyrri umræðu er gert ráð fyrir liðlega 50 milljóna króna sparnaði. Dregið er úr þjónustu sem ekki er lögbundin. Meira
3. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 81 orð | ókeypis

Flugstjórinn var fullur

ÁTTATÍU og átta manns fórust þegar Boeing-737 frá rússneska flugfélaginu Aeroflot hrapaði í Úralfjöllum í september síðastliðnum. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Frávísun staðfest í Hæstarétti

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að vísa frá dómi kröfum Jóns Ásgeirs Jóhannessonar um að dæma beri rannsókn á meintum skattalagabrotum hans ólögmæta. Rétturinn staðfesti sambærilegan úrskurð vegna Kristínar Jóhannesdóttur. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Fundu loðnu á Papagrunni

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is SKIPVERJAR á Aðalsteini Jónssyni SU urðu varir við loðnu á Papagrunni í fyrrinótt. Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson, sem var inni á Reyðarfirði í gær, heldur til leitar á þessum slóðum í dag. Meira
3. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaddafi leiðtogi Afríku

MUAMMAR Gaddafi, leiðtogi Líbýu, var kjörinn formaður Afríkusambandsins á leiðtogafundi þess í Eþíópíu í gær og kvaðst ætla að beita sér fyrir stofnun „Bandaríkja Afríku“ þrátt fyrir andstöðu ráðamanna í mörgum löndum álfunnar. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd | ókeypis

Gaman að vinna með áhugasömu fólki

„ÞETTA er mjög gefandi starf, ekki síst kórstarfið, enda alltaf gaman að vinna með fólki sem kemur af sjálfsdáðum og af eigin áhuga,“ segir Jón Ingi Sigurmundsson, kennari og kórstjóri á Selfossi. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Geir gekkst undir aðgerð

Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, gekkst í gær undir speglunaraðgerð á háskólasjúkrahúsinu í Amsterdam þar sem fjarlægt var illkynja mein í vélinda. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Innritunargjöld afnumin

FYRSTA verk nýs heilbrigðisráðherra, Ögmundar Jónassonar, var að fella úr gildi innritunargjöld á sjúkrahús sem tóku gildi um áramótin. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð | ókeypis

Ísinn með minnsta móti

„SAMKVÆMT reynslunni má ætla að á þessu ári verði hafís minna en 14 daga við landið, og eins víst er að íslaust verði með öllu. Eins og á síðasta ári má þó búast við borgarísjökum frá Grænlandsjökli úti fyrir Vestfjörðum þegar líður á sumarið. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland ber nafn sitt með rentu

„ÍSLAND er grænt en á Grænlandi er ís,“ þylur margur Bandaríkjamaðurinn upp þegar Íslendingar opinbera uppruna sinn vestanhafs. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskir stúdentar í Danmörku fá styrk

86 umsóknir bárust um styrk úr sjóðnum „A.P. Møllers Fond for islandske studerende i Danmark“. 60 stúdentum verður veittur styrkur á næstunni. Í mörg ár hafa íslenskir stúdentar í háskólanámi í Danmörku fengið styrki úr þessum sjóði. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Janúar var hlýr og úrkomusamur

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÝLIÐINN janúarmánuður var hlýr og úrkomusamur og tíð telst því hafa verið góð. Fyrri hluti mánaðarins var sérlega hlýr, en síðari hlutinn svalari. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 167 orð | ókeypis

Kanna hæfni starfsmanna

UM þrjátíu starfsmenn Nýja Glitnis fara í hæfnispróf á næstu misserum. Fyrstu fimm taka prófið innan hálfs mánaðar. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Kanna viðhorf til lands og þjóðar

Útflutningsráð Íslands og Ferðamálastofa hafa fengið ParX Viðskiptaráðgjöf IBM til að rannsaka viðhorf meðal almennings til Íslands í þremur löndum: Bretlandi, Þýskalandi og Danmörku en löndin eru meðal stærstu viðskiptamarkaða Íslands. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Kosningar 2009

Samfylking og Vinstri hreyfingin grænt framboð hafa komið sér saman um að Alþingiskosningar fari fram laugardaginn 25. apríl næstkomandi. Morgunblaðið mun daglega birta fréttir sem tengjast framboðum, prófkjörum, kosningafundum o.fl. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Leyft að leita vars

UMHVERFISSTOFNUN barst tilkynning frá Vaktstöð siglinga aðfaranótt 24. janúar síðastliðinn þess efnis að flutningaskipið Atlantic Navigator hefði óskað leyfis að leita vars í Garðsjó. Um borð í skipinu voru gámar með geislavirkum úrgangi. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 635 orð | 2 myndir | ókeypis

Lýðræðisskólinn sem þjóðin nam aldrei við

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Stjórnlagaþing er Íslendingum framandi fyrirbæri, enda þótt íslenska stjórnarskráin eigi rætur að rekja til slíkrar samkomu. Það var í Danmörku 1848-49. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | ókeypis

Læknar ósáttir

FÉLAG íslenskra barnalækna mótmælir því harðlega að Miðstöð heilsuverndar barna skuli lögð niður í núverandi mynd, eins og lagt er til í sparnaðartillögum framkvæmdastjórnar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð | ókeypis

Margir sóttu um starf forstjóra

TUTTUGU og fimm umsóknir bárust um starf forstjóra nýrrar Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga. Umsóknarfrestur rann út 19. janáuar síðastliðinn. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikilvægt að ljúka mati hratt

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „MATIÐ á eignum og skuldum bankanna er í ákveðnu ferli og unnið er af fullum krafti. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

Milljarðar til atvinnulausra

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VINNUMÁLASTOFNUN greiddi í gær út atvinnuleysistryggingabætur til um 9.500 einstaklinga fyrir tímabilið 20. desember-19. janúar. Alls voru greiddar út á bilinu 1.500 til 2. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Milljarður til hönnunar á fjárlögum

Samtals liggur nú fyrir um 1 milljarður króna til hönnunarvinnu nýs háskólasjúkrahúss, það er 400 milljónir á fjárlögum þessa árs og um 600 milljónir á fjárlögum fyrri ára sem ekki hafa verið nýttar. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

N4 hættir útsendingum

AKUREYRSKA sjónvarpsstöðin N4 er hætt útsendingum. Stöðin mun reyndar áfram sýna fundi bæjarstjórnar Akureyrar að kvöldi fundardags, annan hvern þriðjudag, en skipulögð dagskrá heyrir að öðru leyti sögunni til. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir siðir innleiddir

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is STARFAÐ verður eftir nýjum siðareglum í stjórnarráðinu. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir | ókeypis

Nær óbreytt í rúm 100 ár

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Í UMRÆÐUM um Alþingi og lýðræðið að undanförnu hefur komið fram gagnrýni á það fyrirkomulag að ráðherrar sitji andspænis þingmönnum í sal Alþingis. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Rauði krossinn setur upp áfallamiðstöð

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is RAUÐI kross Íslands hyggst setja á fót þjónustumiðstöð á höfuðborgarsvæðinu, til að bregðast við ástandinu í samfélaginu, vegna stöðunnar í efnahagsmálum þjóðarinnar. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Settur ráðuneytisstjóri

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur sett Ragnhildi Arnljótsdóttur í embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu til 30. apríl nk. Bolli Þór Bollason hefur fengið leyfi frá störfum ráðuneytisstjóra á sama tímabili og mun sinna sérverkefnum. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattar greiddir af kauprétti í Landsbanka

SKATTAR og lögbundin gjöld voru greidd af kauprétti starfsmanna Landsbankans, að sögn Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, fyrrverandi forstöðumanns skattasviðs bankans. Þá segir hann að kauprétturinn hafi ekki verið framseldur til erlendra félaga. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoðar ákvörðun um hvalveiðar

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is STEINGRÍMUR J. Sigfússon, ráðherra fjármála, sjávarútvegs og landbúnaðar, hyggst skoða lagalega stöðu ákvörðunar Einars K. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Stefnuræðan á miðvikudag

JÓHANNA Sigurðardóttir, nýr forsætisráðherra, mun flytja stefnuræðu sína á Alþingi að kvöldi miðvikudags með umræðum í kjölfarið. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnarandstaðan í sókn

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðisflokksins tilkynnti í gær að hans fyrsta verk í stjórnarandstöðu yrði að leggja fram tvö lagafrumvörp á þingfundi á morgun. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnar víða á árinu

„ÉG hef ekki séð íslenskan stjórnanda bera sig svona að,“ segir Kristján Jóhannsson og kveðst stoltur af landa sínum, eftir að hafa hlýtt á sinfóníuhljómsveit Verónaborgar leika undir stjórn Guðna A. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Stjórninni sagt að víkja

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „YFIRLÝSINGAR Jóhönnu [Sigurðardóttur forsætisráðherra, innsk. blm. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd | ókeypis

Stjórnin verður á velferðarvaktinni

„ÉG BYRJAÐI náttúrlega í morgun og vissi þetta í gær,“ sagði Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir félagsmálaráðherra í gærdag þegar hún var spurð út í aðstoðarmannamál sín. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 2 myndir | ókeypis

Stjórnsýslu HÍ breytt

NÝR aðstoðarrektor, Jón Atli Benediktsson, hefur verið skipaður í Háskóla Íslands samhliða breytingum á stjórnsýslu skólans sem tóku gildi nú um mánaðamótin. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Stökkva á tilboðin þegar þau bjóðast

„EF ÞAÐ koma tilboð virðist sem að fólk sé tilbúið að kaupa inn fisk í einhverju magni,“ segir Örn Smárason, útibússtjóri Fiskmarkaðar Íslands, aðspurður hvort fiskneysla hafi aukist í kjölfar fjármálahrunsins. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 862 orð | 3 myndir | ókeypis

Telur hvali geta eyðilagt fiskimiðin

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GUNNLAUGUR Konráðsson hrefnuveiðimaður óttast að fiskistofnar við Ísland hrynji ef hvalveiðar verða ekki leyfðar. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd | ókeypis

Telur virðisauka af stóriðju óverulegan

INNLENDUR virðisauki af álverunum tveimur í Straumsvík og á Grundartanga var einungis um 8 milljarðar króna, eða sem svarar 0,6 til 0,7 prósentum af þjóðarframleiðslu, á árinu 2007. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Tjarnarbolti í vetrarsólinni

TJÖRNIN í Reykjavík er óumdeilanlega eitt frægasta kennileiti borgarinnar enda hafa myndir af henni víða ratað á póstkortum erlendra ferðamanna. Meira
3. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Ungdómurinn út undan

ÁKÖF og tillitslaus eftirsókn fullorðins fólks eftir velgengni er nú það sem einna helst ógnar velferð breskra barna. Segir svo í nýrri skýrslu um æskuárin og líðan barna í Bretlandi. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Úr 90% í 100%

Vegna góðrar verkefnastöðu á verkstæðum Toyota hefur verið ákveðið að í febrúar verði starfshlutfall starfsmanna þeirra 100% í stað 90%. Þetta kemur fram í tilkynningu. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Verða á launum út febrúarmánuð

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is RÁÐHERRARNIR níu sem létu af embætti á sunnudaginn og aðstoðarmenn þeirra verða á launum út febrúar. Síðasti starfsdagur ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar var 1. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | ókeypis

Verður aðeins lokað á álagstímum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl. Meira
3. febrúar 2009 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja að rússneskir blaðamenn fái að bera vopn

TALIÐ er að um sextán blaðamenn hafi verið myrtir í Rússlandi á síðustu átta árum, þar af fjórir blaðamenn Novaja Gazeta , blaðs sem þekkt er fyrir rannsóknarblaðamennsku og harða gagnrýni á spillingu í stjórnkerfinu, meint lögregluríki og... Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 113 orð | ókeypis

Vill ítarlegri svör um úða

SVAR embættismanna heilbrigðissviðs Reykjavíkurborgar við fyrirspurn fulltrúa Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um heilsufarsleg áhrif piparúða á þá sem fyrir honum verða veitir ekki fullnægjandi svar um mögulega skaðsemi hans, að mati Guðrúnar Erlu... Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð | ókeypis

Þreifingar á Blönduósi

BÆJARFULLTRÚAR á Blönduósi hafa rætt óformlega saman um stjórnun bæjarmála, eftir að slitnaði upp úr samvinnu fulltrúa E-listans sem hefur meirihlutann. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrennt í föruneyti á golfvellinum

GOLFVELLIR eru ekki ónýttir þótt allt sé á kafi í snjó því gönguskíðafólk nýtir sér nú færið og fer víða þar sem alla jafna er erfitt að komast um á skíðum. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 742 orð | 2 myndir | ókeypis

Þúsunda milljarða eignir

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Eignir gamla Glitnis eru taldar í þúsundum milljarða króna en ekki hundruðum, að sögn Kristjáns Þórarins Davíðssonar, framkvæmdastjóra Glitnis banka hf. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Þögul stund með þarfasta þjóninum

UM aldir var vísað til íslenska hestsins sem þarfasta þjónsins, en tölvan hefur nú án efa tekið við þeim kyndli í huga margra. Meira
3. febrúar 2009 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Örvar framkvæmdir

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „VIÐ ERUM mjög kátir með þetta. Þetta hefur tvennt í för með sér. Meira

Ritstjórnargreinar

3. febrúar 2009 | Leiðarar | 221 orð | ókeypis

Byltingar enn að bíða

Í dag yfirgefur nýfrjálshyggjan stjórnarráðið,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna og nýr fjármálaráðherra þegar ný ríkisstjórn var kynnt á sunnudag. Meira
3. febrúar 2009 | Leiðarar | 334 orð | ókeypis

Samvinna á þingi

Þingmenn Sjálfstæðisflokks lýstu yfir því í gær að þeir hygðust láta það verða sitt fyrsta verk þegar þing kemur saman á morgun að leggja fram tvö frumvörp, annað um aðlögun skulda, hitt um séreignarsparnað. Meira
3. febrúar 2009 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður Reykjavík uppnefni?

Íslendingar fá ekki oft tækifæri til að vera leiðandi í heiminum þegar kemur að regluverki og lagasetningum. Hingað til hefur landinn talið sig leiðandi í stoðtækjaframleiðslu, fjármálavafstri undir það síðasta, já og handbolta öðru hvoru. Meira

Menning

3. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 555 orð | 2 myndir | ókeypis

3 konur og karl

Leikstjóri: Woody Allen. Aðalleikarar: Rebecca Hall, Scarlett Johansson, Javier Bardem, Penélope Cruz, Patricia Clarkson, Kevin Dunn, Chris Messina. 97 mín. Spánn/Bandaríkin. 2008. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Arnar Guðjónsson tekur upp sólóplötu Badda í Jeff Who?

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ erum einmitt að vinna í henni, og það er alveg komin mynd á þessa plötu. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 128 orð | 3 myndir | ókeypis

Barlow bestur í Bretlandi

TÓNLISTARMAÐURINN Gary Barlow, sem er hvað þekktastur sem forsprakki drengjasveitarinnar Take That, hefur verið valinn besti breski lagahöfundur allra tíma. Þar með sló Barlow við goðsögnum á borð við John Lennon og Paul McCartney. Meira
3. febrúar 2009 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd | ókeypis

Blindrasjónvarp er raunveruleiki

Í VIKUNNI hefjast útsendingar í Danska ríkisútvarpinu, DR á sjónvarpsefni sem er ætlað sjónskertum og blindum, eins og greint var frá hér í blaðinu í síðustu viku. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 102 orð | 4 myndir | ókeypis

Brúsi rokkaði í hálfleik

ÚRSLITALEIKURINN í ameríska fótboltanum, Super Bowl, fór fram í Tampa í Flórída í fyrrinótt. Um er að ræða stærsta árlega íþróttaviðburðinn vestanhafs og er jafnan gríðarlega mikið lagt í að gera hann sem glæsilegastan. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóri segir á blúsinn bætandi

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TÍÐARANDINN er með slíkum hætti að Blúshátíðin í Reykjavík hefur örugglega aldrei átt jafn mikið erindi. Hátíðin verður haldin dagana 4. til 9. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Emilíana túrar um Evrópu og Bandaríkin

* Emilíana Torrini hóf sinn Evróputúr í Belgíu í gær en framundan hjá tónlistarkonunni eru fjölmargir tónleikar í 18 Evrópuborgum. Í mars heldur Emilíana svo vestur um haf og leikur í Los Angeles, New York og San Francisco. Með í för verður m.a. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru enn með grúppíur

LIÐSMENN bandarísku rokkhljómsveitarinnar Kiss segjast enn eiga sér afar dygga kvenkyns aðdáendur, svokallaðar grúppíur. Meira
3. febrúar 2009 | Hönnun | 76 orð | 1 mynd | ókeypis

Gegn líffræðilegri íhaldssemi heilans

JOHN Bielenberg, grafískur hönnuður, heldur fyrirlestur kl. 12 í dag í Opna listaháskólanum, Skipholti 1. Bielenberg vinnur verkefni byggð á aðferðum sem hann kallar „Think Wrong“ og eru settar til höfuðs líffræðilegri íhaldssemi heilans. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættir Spears við tónleikaferð?

POPPSÖNGKONAN Britney Spears hefur á liðnum misserum oftar verið í fréttum fyrir vandræðagang en velgengni á tónlistarsviðinu. Þá hefur hún verið gagnrýnd fyrir að sinna sonum sínum tveimur ekki sem skyldi. Meira
3. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 229 orð | 2 myndir | ókeypis

Íslendingar létu hræða úr sér líftóruna um helgina

BANDARÍSKA hrollvekjan My Bloody Valentine 3D var langtekjuhæsta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum nú um helgina, en tekjur af henni námu tæpum 4,8 milljónum króna. Rétt tæplega 4. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 716 orð | 1 mynd | ókeypis

Já, þessar stelpur!

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Á FUNDI menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar fyrir skömmu var kammerhópurinn Elektra Ensemble valinn Tónlistarhópur Reykjavíkur árið 2009. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 329 orð | 1 mynd | ókeypis

Máttarstólparnir í fjárhagsvanda

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÓVISSA ríkir um framhald á byggingu óperuhúss í Kópavogi að sögn Ármanns Arnar Ármannssonar, verkefnisstjóra húsbyggingarinnar. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Með 50 til 60 konserta planaða

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is GUÐNI A. Emilsson hefur í rúman áratug starfað á alþjóðlegum vettvangi sem hljómsveitarstjóri, með aðsetur í Þýskalandi. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

Mest sótt af heimildarmyndum

* Heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar Sólskinsdrengur ernú samkvæmt samantekt SMÁÍS orðin mest sótta íslenska heimildarmyndin. Tæplega 12 þúsund manns hafa séð myndina og tekjur af henni nema um 11 milljónum. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Pólskur flautuleikari á masterklassa

EWA Murawska, flautuprófessor frá Poznan Akademíunni í Póllandi, sem er samstarfsskóli LHÍ, verður með opinn masterklassa í kvöld kl. 18-21 í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13. Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari verður meðleikari hennar í... Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 554 orð | 3 myndir | ókeypis

Rauðhærð rannsóknarefni

Gulrótahaus er uppnefni sem ég fékk oft að heyra á grunnskólaárum mínum frá þeim sem vildu ergja mig. Tók ég aldrei nærri mér að vera uppnefnd eftir hárlit mínum enda hin ánægðasta með hann og hef verið alla tíð. Meira
3. febrúar 2009 | Hugvísindi | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Rætt um andóf í akademíunni

ÁRNI Daníel Júlíusson sagnfræðingur flytur erindið „Andóf í akademíunni“ í hádeginu í dag, eða kl. 12.05 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Sefur með hundi

BANDARÍSKA leikkonan Teri Hatcher leyfir hundinum sínum að sofa uppi í rúminu sínu. Hún segir það ágætt, þótt það komi svolítið niður á ástalífi hennar. „Ég fékk mér bolabít sem heitir Jack. Meira
3. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Skelfilega lukkuleg fékk sjö Róberta

DÖNSKU „Óskarsverðlaunin“ sem þar í landi heita Robert-prisen, eftir myndhöggvaranum Robert Jacobsen sem hannaði styttuna, voru veitt um helgina í Kaupmannahöfn. Meira
3. febrúar 2009 | Kvikmyndir | 629 orð | 1 mynd | ókeypis

Tími nunnunnar

Leikstjóri: John Patrick Shanley. Aðalleikarar: Meryl Streep, Philip Seymour Hoffman, Amy Adams, Viola Davis, Joseph Foster, Alice Drummond. 106 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
3. febrúar 2009 | Tónlist | 338 orð | 1 mynd | ókeypis

Týnd í tónlist

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Veðrið lék við fyrirsæturnar í Bláa lóninu

*Um 30 manns á vegum breska raunveruleikaþáttarins Britain's Next Top Model voru við tökur á atriði fyrir þáttinn í Bláa lóninu í gær. Þar tók Hugrún Ragnarsson, Huggy, myndir af keppendunum í þættinum og mun myndatakan hafa gengið mjög vel. Meira
3. febrúar 2009 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja sýna flíkurnar

FYRIRSÆTUR í Mumbai á Indlandi stilla sér upp fyrir framan dómara sem sjá um að velja pilta og stúlkur til að sýna nýjustu línur fatahönnuðanna á tískuviku borgarinnar sem hefst eftir nokkra daga. Meira

Umræðan

3. febrúar 2009 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd | ókeypis

Álftanes – Stjórnsýsla á skjön við lög og reglur samfélagsins

Hlédís Sveinsdóttir svarar grein meirihluta bæjarstjórnar Álftaness um Miðskóga 8: "Grein bæjarfulltrúanna er full af ósannindum og þarf leiðréttinga við." Meira
3. febrúar 2009 | Aðsent efni | 932 orð | 2 myndir | ókeypis

Áttatíu daga efnahagsáætlun: Brýnustu verkin

Eftir Jón Daníelsson og Ragnar Árnason: "Við höfum tekið saman skrá yfir sjö atriði sem við teljum hornsteina þess að hefja endurreisn efnahagslífsins og unnt er að framkvæma á 80 dögum." Meira
3. febrúar 2009 | Pistlar | 434 orð | 1 mynd | ókeypis

Gleymdu ekki að vera góður

Kæri vinur. Ég gleymdi að senda þér jólakort og þú færð því hér í staðinn hugheilar þorrakveðjur frá okkur hjónunum og dætrunum þremur, með von um farsæla góu. Við sjáum svo til með framhaldið. 1. Við erum ekki sérlega gleymin. Mundum t.d. Meira
3. febrúar 2009 | Blogg | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallur Magnússon | 2. febrúar Af hverju ekki afborgunarlaus...

Hallur Magnússon | 2. febrúar Af hverju ekki afborgunarlaus endurbótalán? Rýmkun reglna um viðgerðarlán Íbúðalánasjóðs er góðra gjalda verð. Meira
3. febrúar 2009 | Aðsent efni | 401 orð | 1 mynd | ókeypis

Losum um flokksböndin

Björn Hermannsson skrifar í tilefni af komandi kosningum: "Ef að líkum lætur standa nú kosningar fyrir dyrum áður en langt um líður. Hvernig væri að taka upp nýja siði við þær nú að vori?" Meira
3. febrúar 2009 | Blogg | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Steinar Arason Ólafsson | 2. febrúar Vinnumálastofnun Þetta er...

Steinar Arason Ólafsson | 2. febrúar Vinnumálastofnun Þetta er greinilega allt of stór biti sem hún er að taka til sín! Ég er á skrá sem atvinnulaus hér á Vinnumálastofnun höfuðborgarsvæðisins og þetta er alveg vonlaust. Meira
3. febrúar 2009 | Aðsent efni | 374 orð | 1 mynd | ókeypis

Steingrímur J. og stóryrðin um IMF

Birgir Ármannsson skrifar um stefnu nýrrar ríkisstjórnar varðandi Alþjóðagjaldeyrissjóðinn: "Svo vill til að þar er á ferðinni sami stjórnmálamaður og fyrir örfáum mánuðum fór fremstur í baráttu Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs gegn samstarfinu við sjóðinn." Meira
3. febrúar 2009 | Aðsent efni | 269 orð | 1 mynd | ókeypis

Vegaskrá í kjölfar nýrra vegalaga

G. Pétur Matthíasson segir frá breytingum á lögum um flokkun vega: "Hér er hlutunum snúið á haus því Vegagerðin gaf út vegaskrá samkvæmt lögum og hefur ekki velt neinum kostnaði yfir á sveitarfélögin." Meira
3. febrúar 2009 | Velvakandi | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Athugasemd MIG langar að gera athugasemdir við pistil eftir Gest Gunnarsson tæknifræðing undir yfirskriftinni „Hryðjuverk“ sem birtist í Velvakanda sunnudaginn 4. janúar sl. Þar er m.a. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

3. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1809 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés Guðjónsson

Andrés Guðjónsson, fyrrverandi skólameistari Vélskóla Íslands, Mánatúni 2, Reykjavík fæddist í Hafnarfirði 13. júní 1921 og ólst þar upp. Hann lést 22. janúar á Landakoti. Foreldrar hans voru Guðjón Þorkelsson, f. 12.7. 1893 í Hafnarfirði, d. 13.5. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2009 | Minningargreinar | 2052 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Björk Rúnarsdóttir Frederick

Guðrún Björk Rúnarsdóttir Frederick fæddist í Keflavík 5. ágúst 1971. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Keflavík 23. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Rúnar Lúðvíksson, f. 20. desember 1943, og Fríða Felixdóttir, f. 19. nóvember 1943. Meira  Kaupa minningabók
3. febrúar 2009 | Minningargreinar | 1866 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Samúelsson

Sigurður Samúelsson, prófessor emeritus, fæddist á Bíldudal við Arnarfjörð 30. október 1911. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 26. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 84 orð | ókeypis

Erfið staða í áliðnaði

ÞRENGINGAR eru framundan fyrir áliðnaðinn í heiminum. Þetta er mat rússneska auðkýfingsins Olegs Deripaska , auðugasta manns Rússlands og stærsta hluthafans í rússneska álfyrirtækinu Rusal , sem er stærsti álframleiðandi í heimi. Meira
3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 262 orð | 1 mynd | ókeypis

Greiddu skatt af kauprétti

Eftir Björgvin Guðmundsson og Þórð Snæ Júlíusson Kaupréttur starfsmanna Landsbankans var ekki framseldur til erlendra félaga og af honum voru greiddir skattar og lögbundin gjöld. Meira
3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 203 orð | ókeypis

Heiðarlegir skattgreiðendur borga brúsann

FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins vill nýjar reglur sem myndu skylda ESB- og EES-ríki til þess að afhenda upplýsingar um reikninga í eigu skattgreiðenda í öðrum ríkjum. Meira
3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 47 orð | ókeypis

Lækkun í Kauphöllinni

HEILDARVIÐSKIPTI í Kauphöllinni á Íslandi námu um 10,7 milljörðum króna í gær. Það voru að mestu viðskipti með skuldabréf . Viðskipti með hlutabréf námu einungis um 25 milljónum . Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,0%, í 895 stig. Meira
3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Minni einkaneysla en aukinn sparnaður

EINKANEYSLA heldur áfram að dragast saman í Bandaríkjunum . Hún var 1% minni í desembermánuði síðastliðnum en í sama mánuði árið áður. Var það sjötti mánuðurinn í röð sem einkaneyslan dróst saman. Meira
3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Olíuverð lækkaði

Hráolíuverð lækkaði í gær þegar verkfalli starfsmanna olíuhreinsunarstöðva var afstýrt í bili. Verð á hráolíu féll um 78 sent niður í 40,90 dollara fyrir tunnuna. 24. Meira
3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 249 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráð með sérfræðingum

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HIN nýja ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur áformar að breyta fyrirkomulagi peningamálastjórnunar hér á landi umtalsvert frá því sem verið hefur. Meira
3. febrúar 2009 | Viðskiptafréttir | 87 orð | ókeypis

Segir Nokia hafa hótað að flytja frá Finnlandi

Finnska dagblaðið Helsingin Sanomat segir farsímarisann Nokia hafa hótað að flytja höfuðstöðvar sínar og verksmiðjur frá Finnlandi ef finnska l öggjafarþingið samþykkir ekki löggjöf sem heimilar fyrirtækjum að skoða tölvupóst starfsmanna. Meira

Daglegt líf

3. febrúar 2009 | Daglegt líf | 143 orð | ókeypis

Af Jóhönnu og dvergum

Jón B. Stefánsson, sem býr á Nesinu og í Breiðdal, orti vísu um stjórnarmyndunarviðræðurnar: Þau eru jafnan söm við sig, sæl með hugsun verga. Í sjónhending þau minna mig á Mjallhvít´ og sjö dverga. Meira
3. febrúar 2009 | Daglegt líf | 749 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það hjóla allir í fjölskyldunni“

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Á föstudagskvöldum mæta Sesselja Traustadóttir og Kjartan Guðnason með börn sín í TBR-húsið í Laugardal og spila badminton. Fjölskyldan er samsett og eru þau, þegar mest er, sex á vellinum. Meira

Fastir þættir

3. febrúar 2009 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Alltaf umvafin börnum

TINNA Dröfn Marinósdóttir fagnar í dag þrítugsafmæli sínu. Hún segir öll hátíðahöld bíða til 20. febrúar en þá munu hún og vinkonur hennar Fanný og Alda bjóða vinum og ættingjum til stórrar veislu sem haldin verður í leigðum sal. Meira
3. febrúar 2009 | Fastir þættir | 163 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Grue við stýrið. Norður &spade;542 &heart;109654 ⋄D5 &klubs;K95 Vestur Austur &spade;1076 &spade;KG3 &heart;KD2 &heart;G83 ⋄106432 ⋄G98 &klubs;D8 &klubs;10432 Suður &spade;ÁD98 &heart;Á7 ⋄ÁK7 &klubs;ÁG76 Suður spilar 3G. Meira
3. febrúar 2009 | Í dag | 23 orð | ókeypis

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ (Mark. 12, 31. Meira
3. febrúar 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Gréta Petrína fæddist 8. október kl. 13.28. Hún vó 4.205 g og...

Reykjavík Gréta Petrína fæddist 8. október kl. 13.28. Hún vó 4.205 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Helgi Zimsen og Rósa... Meira
3. febrúar 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Karólína fæddist 12. desember kl. 3.50. Hún vó 15 merkur og...

Reykjavík Karólína fæddist 12. desember kl. 3.50. Hún vó 15 merkur og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóhanna Gísladóttir og Guðmundur... Meira
3. febrúar 2009 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 Rf6 3. Rc3 e6 4. a3 Rbd7 5. cxd5 Rxd5 6. Rxd5 exd5 7. Rf3 c6 8. Bf4 Rf6 9. h3 Bd6 10. Bxd6 Dxd6 11. e3 0-0 12. Bd3 Re4 13. Rd2 Rxd2 14. Dxd2 b6 15. Hc1 Bd7 16. Dc2 g6 17. 0-0 Hac8 18. Dd2 Df6 19. Hc3 Bf5 20. Ba6 Hc7 21. Hfc1 Bc8 22. Meira
3. febrúar 2009 | Fastir þættir | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveit Peter Fredin vann sveitakeppnina með yfirburðum

SVEIT Peter Fredin sigraði á lokamóti Bridshátíðar, 10 umferða sveitakeppni, sem lauk sl. sunnudagskvöld. Sveitin sigraði með miklum yfirburðum, hlaut 205 stig eða 20,5 stig að meðaltali í leik. Meira
3. febrúar 2009 | Fastir þættir | 295 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur verið á leið í bíó um margra mánaða skeið en aldrei komist lengra en inn á kvikmyndahúsasíður Morgunblaðsins. Eftir að hafa rennt augum yfir þær snýst honum jafnan hugur. Meira
3. febrúar 2009 | Í dag | 165 orð | 2 myndir | ókeypis

Þetta gerðist...

3. febrúar 1937 Í Eyjafirði sáust sérstök norðurljós „sem stöfuðu í allar áttir út frá einum depli, sem þó var dimmur“ eins og sjónarvottur lýsti þessu fyrirbæri sem mun vera nefnt norðurljósahjálmur. 3. Meira

Íþróttir

3. febrúar 2009 | Íþróttir | 158 orð | ókeypis

Arshavin til Arsenal í dag

Sögunni endalausu um félagsskipti Andrei Arshavin frá Zenit til Arsenal, virðist nú loks lokið. Verða þau tilkynnt í dag, að öllum líkindum. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 624 orð | 1 mynd | ókeypis

„Sóknarfæri fyrir strákana“

ÞRÓTTUR endaði í 10. sæti af alls 12 liðum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í fyrra. Félagið lék í 1. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Elmar Dan til liðs við Tornado Måløy

ELMAR Dan Sigþórsson, fyrirliði 1. deildarliðs KA í knattspyrnu, hefur gert samning við norska 3. deildarliðið Tornado Måløy FK og heldur hann utan í næsta mánuði. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Emil fékk ekki að fara til Chievo á láni

EMIL Hallfreðsson, knattspyrnukappi hjá Reggina á Ítalíu, verður um kyrrt hjá félaginu. Hugur hans hefur stefnt frá Oreste Granillo-leikvanginum síðan félagsskiptaglugginn opnaðist, enda hefur hann fengið fá tækifæri í aðalliðinu undanfarið. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjórir skíðamenn á HM

HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í alpagreinum á skíðum var sett við hátíðlega athöfn í Val d'Isere í Frakklandi í gærkvöldi og mun mótið standa fram til 15. febrúar. Keppnin hefst síðan í dag með risasvigi kvenna. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 225 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Paolo Maldini , leikmaður AC Milan , gæti fengið síðbúinn kveðjuleik með ítalska landsliðinu í knattspyrnu á þessu ári. Landsliðsferill Maldini hlaut heldur snautlegan endi þegar Ítalía datt út gegn Suður-Kóreu í undanúrslitum HM 2002 . Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Þorbjörg Ágústsdóttir skylmingakona varð í 47. sæti á heimsbikarmóti í skylmingum með höggsverði í London um helgina. Hún vann fjórar af sex viðureignum sínum í riðlakeppninni en tapaði í 64 manna úrslitum fyrir franskri skylmingakonu. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 93 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Ítalía Bologna – Fiorentina 1:3 Nicola Mingazzini 52...

KNATTSPYRNA Ítalía Bologna – Fiorentina 1:3 Nicola Mingazzini 52. – Adrian Mutu 6., 16., Alberto Gilardino 90. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 209 orð | ókeypis

Lið frá TBR í þremur efstu sætunum

TBR, Tennis- og bandmintonfélag Reykjavíkur, varð í þremur efstu sætunum í Meistaradeild Badmintonsambandsins sem fram fór um helgina. Í mótinu var keppt í þremur deildum, A-deild og B-deild auk Meistaradeildarinnar. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Páll til Wuppertaler SV

MAGNÚS Páll Gunnarsson, knattspyrnumaðurinn sem hefur leikið með Breiðabliki um árabil, hefur gert fimm mánaða samning við þýska 3. deildar félagið Wuppertaler SV. Liðið er í 18. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 822 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt viðmið í sögunni

ÓTRÚLEGUR endir á 43. Ofurskálarleiknum færði Pittsburgh Steelers sjötta meistaratitilinn í NFL-deildinni og mun leikurinn verða nýja viðmiðið þegar rætt er um besta Ofurskálarleikinn í sögunni. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir | ókeypis

Stefán og Veigar ekki með

ÓLAFUR Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, valdi í gær 18 manna hóp sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik þjóðanna á La Manga á Spáni hinn 11. febrúar næstkomandi. Meira
3. febrúar 2009 | Íþróttir | 344 orð | 1 mynd | ókeypis

Tottenham keypti Keane á nýjan leik

ÞAÐ var handagangur í öskjunni á lokadegi félagaskiptagluggans í ensku knattspyrnunni í gær. Ein stærstu tíðindin voru þau að Robbie Keane gekk til liðs við sína gömlu félaga í Tottenham eftir aðeins hálfs árs veru hjá Liverpool. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.