Greinar föstudaginn 27. mars 2009

Fréttir

27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð

50 krónur á haus

UM 15 milljónir króna söfnuðust í sameiginlegri landssöfnun Rauða kross Íslands og Hjálparstarfs kirkjunnar sem fram fór undir einkunnarorðunum Stöndum saman – gefum hundraðkall á haus vikuna 16.-22. mars síðastliðinn. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Afar ströng lánaskilyrði VBS og SAGA Capital

Fjármálafyrirtækin Saga Capital og VBS Fjárfestingarbanki mega ekki greiða sér út arð nema þau niðurgreiði höfuðstól lánsins og stilli kaupaukum til starfsmanna í hóf. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á mistökum við einkavæðingu

„FÁTT er [... Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Dýrmætt væri fyrir þjóðarbúið að fullvinna makríl

Verðmæti makríls meira en þrefaldast í manneldisvinnslu en stærstur hluti þess afla sem veiddur hefur verið hér hefur farið í bræðslu. Í fyrra færði makríllinn þjóðarbúinu um sex milljarða króna. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 354 orð

Dæmd til að greiða kennara dóttur sinnar 9,7 milljónir

HÆSTIRÉTTUR dæmdi í gær móður ungrar stúlku, sem var nemandi í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi, til að greiða kennara stúlkunnar rúmar 9,7 milljónir króna í skaðabætur auk 1,5 milljóna króna í málskostnað. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 145 orð

Dæmdur fyrir manndrápstilraun

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 27 ára gamlan karlmann, Sævar Sævarsson, í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Maðurinn réðst að öðrum við Hverfisgötu í ágúst á sl. ári, stakk hann með hnífi í bakið og vinstri framhandlegg. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð

Ekki ólöglegur

FRJÁLSLYNDI flokkurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hafnað er þeim ummælum Ásgerðar Jónu Flosadóttur að ólöglega hafi verið boðað til félagsfundar flokksins í Suðvesturkjördæmi. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Enn af kannabis

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu fann enn einn kannabisræktunarstaðinn aðfaranótt fimmtudags. Um tvö hundruð plöntur fundust í bakhúsi við Vesturgötu í Reykjavík. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 671 orð | 2 myndir

Er „Leiðrétting“ lausnin?

Eftir Andra Karl andri@mbl.is UMRÆÐUR um aðgerðir vegna skuldavanda heimila og fyrirtækja stigmagnast með hverjum deginum. Einna mest hefur verið rætt um 20% niðurfellingu skulda og sitt sýnist hverjum. Meira
27. mars 2009 | Erlendar fréttir | 145 orð

Farið út og leitið að vinnu

FORSÆTISRÁÐHERRA Ítalíu, milljarðamæringurinn Silvio Berlusconi, sagði í gær atvinnulausum löndum sínum að koma sér út úr húsi og fara að leita sér atvinnu. „Ekki myndi ég sætta mig við að þiggja bara bæturnar en gera síðan ekkert í mínum málum. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Fastir á Íslandi

ÞEIR sem misst hafa vinnuna og eru á atvinnuleysisbótum mega ekki fara til útlanda. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fimm vikur á milli eldsvoða

Eftir Andra Karl andri@mbl.is MIKIÐ tjón varð í eldsvoða sem kom upp í bátasmiðjunni Sólplasti í Sandgerði á miðvikudagskvöld. Þrátt fyrir að slökkvistarf hafi gengið vel er ljóst að tjónið hleypur á tugum milljóna króna. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fjármálanámskeið

ÍSLANDSBANKI hefur, í samstarfi við Opna háskólann í Háskólanum í Reykjavík, ákveðið að bjóða öllum fermingarbörnum á fjármálanámskeið með það að markmiði að bæta fjármálafærni þeirra í einföldum skrefum. Leiðbeinandi verður Þór Clausen, MSc í... Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 299 orð | 3 myndir

Fléttulistinn afnuminn í Kraganum

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is FLÉTTULISTI Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi var afnuminn á fundi kjördæmaráðs í gærkvöldi. Konur skipa nú annað og þriðja sæti listans. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Flottar fyrirsætur sýndu flotta fatahönnun

TÍSKUHÖNNUÐURINN Mundi hélt tískusýningu í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu í gærkvöldi. Sýningin er einn viðburða HönnunarMars sem nú fara fram víðsvegar um Reykjavíkurborg. Fyrirsæturnar voru glaðar og skunduðu um sviðið af mikilli innlifun. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Friðarsúlan skein skært á vorjafndægrum í Viðey

KVEIKT var á friðarsúlu Yoko Ono í Viðey frá 19. til 25. mars í tilefni vorjafndægra. Að sögn Guðlaugar Elísabetar Ólafsdóttur, verkefnisstjóra í Viðey, kom fjöldi gesta út í eyna en þessa daga var boðið upp á kvöldsiglingar þangað. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 961 orð | 6 myndir

Gildin jafnsterk og áður

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „STÆRSTU mistök okkar sjálfstæðismanna sem tengjast bankakerfinu og hruni þess voru gerð við einkavæðingu bankanna fyrir rúmlega sex árum. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð

Hafa ekki rætt birtingu upplýsinga

EKKI hefur verið rætt innan þingflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar um hvernig staðið verði að birtingu fjárhagsupplýsinga þingmanna flokkanna í samræmi við nýjar reglur forsætisnefndar Alþingis, sem samþykktar voru í síðustu viku og taka gildi 1. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð

Hagsmunatengsl ráðherra skýrð

AÐEINS einn ráðherra í ríkisstjórn tekur að sér launuð störf utan ráðherrastarfsins. Þetta kemur fram í upplýsingum forsætisráðuneytis um hagsmunatengsl allra ráðherra ríkisstjórnarinnar og trúnaðarstörf. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Hve glöð er vor æska

REYKINGAR unglinga eru fátíðari á Íslandi en í nær öllum löndum Evrópu og hvergi drekka færri unglingar áfengi. Mjög hefur dregið úr drykkju og reykingum unglinga hérlendis á síðustu árum. Þetta kemur fram í nýrri, viðamikilli evrópskri rannsókn. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hægt að skoða myndskeið mbl.is í gemsum

Notendur mbl.is geta nú skoðað innlend og erlend fréttamyndskeið í GSM-símum sem ráða við slíka þjónustu. Til að virkja þjónustuna nægir að setja inn slóðina m.mbl.is/sjonvarp í síma viðkomandi. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Í stórum jarðvarmaverkefnum vestra

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is GEYSIR Green Energy (GGE) er þátttakandi í nokkrum jarðhitaverkefnum í Bandaríkjunum með fyrirtækinu Ram Power Inc., sem sérhæfir sig í verkefnaþróun á sviði jarðvarma. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Í þungum þönkum

STÓRMEISTARARNIR Héðinn Steingrímsson, Henrik Danielsen og Hannes Hlífar Stefánsson voru allir í 6.-17. sæti með tvo og hálfan vinning að lokinni 3. umferð Reykjavíkurskákmótsins í gærkvöldi. Þröstur Þórhallsson stórmeistari sést hér í þungum þönkum. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Kaldrifjaður morðingi í kvennaklefanum?

HALDA mætti að einhver hefði látist í kvennaklefanum í Sundhöll Reykjavíkur. Svo er þó ekki, því hér er á ferðinni atriði úr dansverkinu The Opening sem frumsýnt verður í höllinni í kvöld. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Karlakórinn Heimir kemur með Stefán Íslandi í tónleikaferð um Suðurland

KARLAKÓRINN Heimir úr Skagafirði verður á ferð um Suðurland með vegferðina um óperusöngvarann Stefán Íslandi á morgun, laugardag. Um er að ræða söngsýningu sem sýnd var níu sinnum á síðasta ári víðsvegar um landið við góðar undirtektir og húsfylli. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Kátir krakkar syntu áheitasund og buðu í hlaðborð

BRJÁLAÐUR bylur var utandyra en skólabörn Grunnskólans í Grímsey voru samt himinsæl þegar þau syntu áheitasundið sitt sl. miðvikudagskvöld. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 88 orð

Konur í nefnd en karlinn út

HJÖRDÍS Dröfn Vilhjálmsdóttir hagfræðingur og Ragnhildur Arnljótsdóttir ráðuneytisstjóri hafa verið skipaðar í nefnd sem semur við fulltrúa erlendra ríkja vegna gjaldeyrislána. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð

Leituðu en fundu ekki neitt

Tilkynnt var um neyðarblys í Álftanesvogi seinnipartinn í gær. Tveir björgunarsveitarbátar voru sendir til leitar auk þess sem þyrla Landhelgisgæslunnar, sem hafði verið við æfingar fyrr um daginn, flaug yfir svæðið. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Listaverkasafn SPRON er ekki til sölumeðferðar

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SPRON á gott safn listaverka sem nú er í umsjón skilanefndar sparisjóðsins. Hlynur Jónsson, formaður skilanefndarinnar, segir að þessi verk séu ekki í sölumeðferð. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Lækka um 4 milljónir

Niðurfærsla á höfuðstól húsnæðislána er nauðsynleg til að draga úr fjölda þeirra sem verða gjaldþrota af völdum fjármálakreppunnar, segir Lilja Mósesdóttir, hagfræðingur og frambjóðandi Vinstri grænna, í pistli á vefsvæðinu smugan.is. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 604 orð | 3 myndir

Meira en þreföld verðmæti með fullvinnslu

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Staðan er einfaldlega þannig að á sama tíma og okkur er ekki hleypt að samningaborði um stjórnun makrílveiða verður réttur okkar traustari,“ segir Adolf Guðmundsson, formaður Landssambands íslenskra útvegsmanna. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

MP fljótlega í einstaklingsþjónustu

MP Banki hyggst hefja einstaklingsþjónustu fljótlega, að sögn Margeirs Péturssonar stjórnarformanns. „Við höfum öll leyfi til að gera þetta,“ sagði Margeir. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ný forysta kosin á landsfundi Samfylkingarinnar sem hefst í dag í Kópavogi

LANDSFUNDUR Samfylkingarinnar verður settur í Smáranum í Kópavogi í dag kl. 16 og stendur fram á sunnudag. Fundurinn er opin öllum félags- og stuðningsmönnum Samfylkingarinnar. Um 1. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Óskrifuð regla ASÍ

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ENGIN skrifuð regla er um það hjá Alþýðusambandi Íslands hvenær starfsmenn skuli hætta vegna stjórnmálaþátttöku. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Óvenjulegt að mynstrið haldi

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÞAÐ vekur alltaf mikla athygli þegar Sjálfstæðisflokkurinn lendir í þriðja sæti í skoðanakönnunum en munurinn er nú mjög lítill,“ segir Ólafur Þ. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð

Perlur Reykjavíkur til sölu

TVÖ af þekktustu húsum Reykjavíkur hafa verið auglýst til sölu. Um er að ræða húsið Austurstræti 16 sem margir þekkja sem gamla Reykjavíkurapótekið og hinsvegar Naustið, Vesturgötu 6-10. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Ráðherra spurður um skipan skiptastjóra

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HELGA Sigrún Harðardóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til Rögnu Árnadóttur dómsmálaráðherra um skipan skiptastjóra yfir þrotabú. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Reykjavíkur Apótek opnað á ný

NÝTT apótek, Reykjavíkur Apótek, hefur tekið til starfa í Héðinshúsinu við Seljavegi. Nafnið er gamalkunnugt og á rætur sínar að rekja til fyrsta apóteksins sem opnað var 1772. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Réttaróvissu eytt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is HARALDUR Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands, telur að ekki felist veruleg breyting á búvörulögum í frumvarpinu sem dagaði uppi í sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Sameinast orkubanka

GLACIER Partners, orkufyrirtæki Magnúsar Bjarnasonar og fleiri fyrrum starfsmanna Glitnis í Bandaríkjunum, hafa sameinast Pritchard Capital Partners, sem er fjárfestingabanki á sviði jarðhita og sjávarútvegs. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Samfylkingin er stærst

SAMKVÆMT nýrri skoðanakönnun Gallup fyrir Morgunblaðið og RÚV heldur Samfylkingin stöðu sinni sem fylgismesti stjórnmálaflokkur landsins. Vinstri grænir bæta við sig tæpum tveimur prósentustigum og eru því orðinn annar fylgismesti flokkurinn. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð

Sekt fyrir að selja mjólk sem ekki er ríkisstyrkt

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LAGT er til í frumvarpi um breytingu á búvörulögum að afurðastöðvar verði sektaðar fyrir að taka við mjólk frá framleiðendum sem ekki hafa mjólkurkvóta og bjóða til sölu á innanlandsmarkaði. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sendiráði Íslands í Níkaragva lokað

SAMUEL Santos, utanríkisráðherra Níkaragva, og Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, áttu fund í Nikaragva á þriðjudag vegna þeirra ákvörðunar að loka sendiráði Íslands í landinu. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skoða hvort Landsvirkjun hafi keypt skipulagið

Samgönguráðuneytið þarf að taka efnislega afstöðu til þess hvort samkomulag Landsvirkjunar við Flóahrepp, um gerð aðalskipulags vegna Urriðafossvirkjunar, standist ákvæði skipulags- og byggingarlaga. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 252 orð

Skoði hvort Landsvirkjun hafi keypt sér skipulagið

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is TAKA þarf efnislega afstöðu til þess í samgönguráðuneytinu hvort samkomulag Landsvirkjunar við Flóahrepp, um gerð aðalskipulags vegna Urriðafossvirkjunar, standist ákvæði skipulags- og byggingarlaga. Meira
27. mars 2009 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Spillingarmál klýfur þjóðina

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FYRRVERANDI forseti Taívans, Chen Shui-bian, var dreginn fyrir rétt í gær í máli sem hefur klofið þjóðina og gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir lýðræðið í landinu. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 78 orð

Spyr ráðherra um tekjuauka

BIRGIR Ármannsson hefur lagt fram á Alþingi fyrirspurn til Steingríms J. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 224 orð | 2 myndir

VG upp fyrir Sjálfstæðisflokkinn

VINSTRI grænir, Framsóknarflokkurinn og Borgarahreyfingin bæta við sig fylgi í nýjustu skoðanakönnun Gallup fyrir Morgunblaðið og RÚV miðað við síðustu könnun fyrir viku. Meira
27. mars 2009 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð í Grikklandi

GRIKKIR héldu upp á sinn þjóðhátíðardag í fyrradag, 25. mars, en þann dag árið 1821 risu þeir upp gegn yfirráðum Ottómana-veldisins tyrkneska, sem ráðið hafði Grikklandi í 400 ár. Meira
27. mars 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 2 myndir

Þursarnir og Páll Óskar á Bræðslunni

HINN íslenski Þursaflokkur og Páll Óskar Hjálmtýsson verða aðalnúmerin á tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem haldin verður á Borgarfirði eystri dagana 24.-26. júlí í sumar. Meira
27. mars 2009 | Erlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Ögurstund í umhverfismálum

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is ÞEGAR kirsuberjatrén blómgast, þá er vorið komið í Japan. Það kom að þessu sinni sl. laugardag, 21. mars, viku fyrr en til jafnaðar á síðustu 30 árum síðustu aldar. Meira

Ritstjórnargreinar

27. mars 2009 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Skattlagning eldri borgara

Helstu sérfræðingar Vinstri grænna hafa fengið það verkefni að finna leiðir til að skattleggja tekjur og eignir fólks. Sérstakur hátekjuskattur er kominn á dagskrá þrátt fyrir að skila ríkissjóði litlu miðað við þá erfiðu stöðu sem ríkissjóður er í. Meira
27. mars 2009 | Leiðarar | 704 orð

Uppgjörsfundur

Mjög er á brattann að sækja hjá sjálfstæðismönnum, sem hófu landsfund sinn í gær. Fylgi Sjálfstæðisflokksins í skoðanakönnunum er það slakasta um margra ára skeið, eins og niðurstöður könnunarinnar, sem Morgunblaðið birtir í dag, sýna vel. Meira

Menning

27. mars 2009 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

100 bestu plöturnar

VAL á 100 bestu plötum Íslandssögunnar er hafið í samstarfi Félags hljómplötuframleiðenda, Rásar 2 og tonlist.is. Almenningur og sérstök 100 manna dómnefnd velja 100 bestu plöturnar. Meira
27. mars 2009 | Bókmenntir | 188 orð | 2 myndir

At í Undirheimum

BÓKAFORLAGIÐ Uppheimar hefur stofnað nýjan bókaklúbb á Netinu, Undirheima. Klúbburinn krefst engra skuldbindinga af félögum sínum og býður upp á norrænar glæpasögur á hagstæðum kjörum. Meira
27. mars 2009 | Kvikmyndir | 314 orð | 1 mynd

Áhyggjulaust líf í nágrenni útrýmingarbúða

ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins um helgina. Knowing Knowing er spennutryllir með vísindaskáldsögulegu ívafi. Háskólaprófessor finnur fyrir slysni lítinn kassa sem grafinn hafði verið í jörðina 50 árum áður. Meira
27. mars 2009 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Bók verður bíómynd

Síðastliðið haust las ég dásamlega bók um samband manns og hunds. Hundurinn var sannarlega mikill fyrir sér en þó elskulegur og tryggur sínum. Við lestur bókarinnar hló ég oftar en ekki upphátt og þegar dró að lokunum grét ég með ekka. Meira
27. mars 2009 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Fær blessun tengdaföður

MADONNA hefur fengið blessun tengdaföður síns þrátt fyrir 28 ára aldursmun. Luiz Heitor, faðir Jesus Luz, kærasta Madonnu, segir aldursmuninn ekki skipta máli. ,,Þegar fólk verður ástfangið, skiptir aldur ekki máli. Meira
27. mars 2009 | Dans | 347 orð | 4 myndir

Geðsjúkrahús í Sundhöllinni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Þetta hús er náttúrulega geðveikt. Meira
27. mars 2009 | Tónlist | 272 orð | 1 mynd

Guðlegur og mannlegur Beethoven

„BEETHOVEN hefur svo sterka rödd og nær algjörlega tökum á manni,“ segir Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari, en á morgun kl. Meira
27. mars 2009 | Tónlist | 364 orð | 1 mynd

Hinn íslenski þursaflokkur á Bræðslunni

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
27. mars 2009 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Hugmynd um hlutlaust alþjóðamál

KRISTJÁN Eiríksson, formaður Íslenska esperanto-sambandsins, heimsækir í dag klukkan 17 sýningarrýmið 101 Projects og fjallar um alþjóðatungumálið esperanto. Meira
27. mars 2009 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Húmor og Amor í Ljósmyndasafninu

HÚMOR og Amor, dagskrá menningarstofnana Reykjavíkur, tekur sig upp í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í Grófarhúsi í hádeginu í dag. Meira
27. mars 2009 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Kira Kira á Hróarskeldu

*Tónlistarkonan Kira Kira hefur verið á heljarinnar reisu undanfarna mánuði en í byrjun árs hélt hún hátt í þrjátíu tónleika víðsvegar um Evrópu. Meira
27. mars 2009 | Hönnun | 189 orð | 1 mynd

Kúlan féll ekki í kramið hjá samtímanum

Eftir Gunnhildi Steinarsdóttur nema í mastersnámi í blaða- og fréttamennsku KÚLAN er framlag Listasafns Íslands til hönnunardaga Hönnunarmiðstöðvar Íslands 2009. Kúlan, húsgagnaverslun við Skólavörðustíg, var stofnuð 1962. Meira
27. mars 2009 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Kveðið í vindvél í Kling og Bang

LISTAKONURNAR Eva Signý Berger, Katrín I. Jónsdóttir, Rakel McMahon og Una Björk Sigurðardóttir starfa nú á vettvangi sem þær kalla Opið – til eru hræ, sem staðsettur er í Kling & Bang. Kl. Meira
27. mars 2009 | Menningarlíf | 501 orð | 2 myndir

Litmyndir svarthvíta ljósmyndarans

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hvar tókstu þessa mynd?“ spurði ég og benti á eina myndina í bókinni, gamalt húsi í grænni náttúru. „Fyrir austan, á Djúpavogi,“ svaraði ljósmyndarinn. Meira
27. mars 2009 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Loksins, loksins

*Óhætt er að segja að biðin eftir næstu breiðskífu Leaves sé búin að vera löng bæði og ströng. Platan, þriðja plata sveitarinnar, er búin að vera í farvatninu í fjögur ár og er núna loksins, loksins komin með útgáfudag. Platan kemur út 11. Meira
27. mars 2009 | Tónlist | 378 orð | 1 mynd

Massaður Bach, nýr Mozart

Messa í g-moll eftir Bach. Sálumessa Mozarts. Flytjandi: Söngsveitin Fílharmónía ásamt hljómsveit. Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Gissur Páll Gissurarson, Ágúst Ólafsson. Stjórnandi: Magnús Ragnarsson. Meira
27. mars 2009 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Mislíkar fatastíllinn

LEIKARINN David Arquette er farinn að framleiða sína eigin fatalínu. Ástæðan fyrir því er að Courtney Cox, eiginkona hans og leikkona, kvartar sífellt yfir fatastíl hans. Meira
27. mars 2009 | Tónlist | 235 orð | 10 myndir

Músíktilraunir 2009

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Hins hússins, hefjast í kvöld í Íslensku óperunni, en keppnin er nú haldin í 27. skipti. Að þessu sinni verður keppt fjögur kvöld í röð og úrslitin svo haldin viku síðar. Meira
27. mars 2009 | Tónlist | 45 orð

Nýr Adams

Í BANDARÍKJUNUM er þess nú beðið að nýtt verk eftir Pulitzerverðlaunatónskáldið John Adams verði frumflutt. Verkið er óperu-óratoría, sem höfundur kallar Blómstrandi tré. Frumflutningur verður á Mostly Mozart-hátíðinni í Lincoln Center 13. ágúst. Meira
27. mars 2009 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Óbilandi trú er drifkrafturinn

VEFSÍÐAN Dordingull.com var sett í loftið árið 1999 af Sigvalda Ástríðarsyni og fagnar því tíu ára afmæli í ár. Meira
27. mars 2009 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd

Skrítnar stelpur, tíska og rokk í kvöld

FYRIR þá sem vita ekki hvað þeir eiga af sér að gera í kvöld er nóg um að vera. Á Dillon rokkbar á Laugavegi koma kl. 22 fram hljómsveitirnar Vicky, Skorpulifur og trúbadorinn Jón Tryggvi. Meira
27. mars 2009 | Leiklist | 703 orð | 1 mynd

Spurningunum svarað

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
27. mars 2009 | Myndlist | 134 orð | 4 myndir

Teflt á tvær snittur

FLÚXUSGJÖRNINGUR sælkeranna eftir Takato Saito var framkvæmdur á Kjarvalsstöðum á laugardaginn, en hann var framkvæmdur í tengslum við sýninguna Skáklist. Meira
27. mars 2009 | Fólk í fréttum | 277 orð | 1 mynd

Valur Freyr Einarsson

Aðalsmaður vikunnar er Valur Freyr Einarsson leikari. Hann leikur þessa dagana í Sædýrasafninu í Þjóðleikhúsinu, verki um tvær fjölskyldur sem dveljast við undarlegar aðstæður á sædýrasafni. Meira
27. mars 2009 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Ættleiðir annað barn í Malaví

POPPDROTTNINGIN Madonna mun vera á leið til Afríkuríkisins Malaví um helgina þar sem hún hyggst ættleiða barn. Meira

Umræðan

27. mars 2009 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

„Leti barna“ eða trassaskapur stjórnvalda

Valdimar Össurarson skrifar í tilefni af umfjöllun um PISA-könnun: "Ísland er á bekk með vanþróuðustu ríkjum heims hvað varðar skort á mikilvægu kennslutæki. Um það má kenna stjórnvöldum en ekki „leti skólabarna“." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Bjargar skuldsetning ríkisins okkur?

Geir Ágústsson skrifar um skuldir ríkis og einstaklinga: "Til að komast út úr kreppunni hefur verið gripið til þess ráðs að kaffæra íslenska skattgreiðendur í skuldum og auka ríkisútgjöld." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 743 orð | 1 mynd

Eftirlitsstofnanir og fleira

Hákon Þór Sindrason skrifar um gildi þess að hafa kunnáttu í fjármálum og hagfræði: "Meiri menntun í fjármálum og hagfræði og áætlanagerð myndi hér hjálpa mikið til." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Er ekki allt í lagi?

Eftir Einar Skúlason: "MENN kasta á milli sín dómsdagsspám og bjartsýnistóni þessa dagana eins og sjálfu fjöregginu. Seðlabankinn sagði á dögunum að aðeins 15.000 heimili væru með neikvæða eiginfjárstöðu og ekki nema 15." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

ESB-aðild eða riftun EES-samningsins?

Róbert Hlöðversson skrifar um aðild að Evrópusambandinu: "Verði ákveðið að halda í krónuna er ljóst að riftun EES- samningsins og lokun hagkerfisins er óumflýjanleg." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 270 orð | 1 mynd

Fjármálakreppan og ójöfnuður

Guðmundur Örn Jónsson skrifar um jöfnuð í þjóðfélaginu: "Formenn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks voru tilbúnir til að auka hættuna á fjármálakreppu." Meira
27. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 384 orð

Framsóknarmenn á villigötum

Frá Sigríði Guðbjartsdóttur: "LANDSÞING framsóknarmanna samþykkti með um 95% atkvæða að hefja undirbúningsumræður um inngöngu í ESB. Sleginn er sá varnagli að skilyrði sé að auðlindir okkar á sjó og landi séu alfarið undanþegnar og okkar ævarandi eign." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Gullgerð á kostnað íslensks almennings

Sigurður Ingólfsson svarar Þórólfi Matthíassyni: "Er ekki jafnvel hægt að kalla þetta gullgerð þeirra sem lána peningana á kostnað almennings og fyrirtækja landsins?" Meira
27. mars 2009 | Blogg | 151 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 26. mars Gylfi segir ekki satt Gylfi segir ekki satt...

Hallur Magnússon | 26. mars Gylfi segir ekki satt Gylfi segir ekki satt. Svo einfalt er málið. Ég bauð mig fram gegn Vigdís i fyrsta sætið. Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Hvenær koma áþreifanlegar aðgerðir til góðs?

Sigurður Oddsson skrifar um vexti og verðtryggingu: "Það skyldi þó ekki vera að Seðlabankinn sé enn ein smjörklípan til að draga athyglina frá ráðleysinu." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 511 orð | 1 mynd

Hverju gætu viðræður við ESB mögulega breytt?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar um ýmsar afleiðingar af inngöngu í Evrópusambandið: "Þegar er vitað í langflestum tilfellum hvað innganga í Evrópusambandið hefði í för með sér fyrir okkur Íslendinga." Meira
27. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 231 orð

Íslands óhamingju verður allt að vopni

Frá Hallgrími Sveinssyni: "“ÍSLANDS óhamingju verður allt að vopni“ er þekkt setning úr Íslandssögunni. Sennilega hefur hún sjaldan eða aldrei átt jafn vel við og í dag." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Keppni í yfirboðum

Eftir Friðrik Daníelsson: "GÖMLU flokkarnir yfirbjóða nú hver annan í kosningaloforðum: 1) 20% flatar afskriftir á allar skuldir! Þetta mundi setja bankana og Íbúðalánasjóð á hausinn (og svo í fangið á skattgreiðendum." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 889 orð | 1 mynd

Kæra atkvæði – Erindi til þín frá flokkakerfinu

Daði Ingólfsson skrifar um stjórnmál og kjósendur: "Ég fæ nákvæmlega það sama í ár og í fyrra – 371.500.000 kr. Skar bara oggulítið meira niður í heilbrigðis- og menntamálum í staðinn." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Lásu þau stefnuskrána okkar?

Eftir Helgu Þórðardóttur: "REIÐIN var mikil í vetur og kröfur mótmælenda skýrar. Fyrir utan stjórnarskipti vildi fólk afnám verðtryggingar, kvótann til fólksins og lýðræðisumbætur. Allt mjög kunnugleg baráttumál Frjálslynda flokksins til margra ára." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 584 orð | 1 mynd

Marblettir eða krækiberjasaft

Valbjörg Jónsdóttir skrifar um hollustu berja: "Nýting íslenskra villtra berja gæti sparað gjaldeyri." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Meira um vegamál og sjóvarnir í Vík

Þórir N. Kjartansson fjallar um vegstæði og skipulagsmál í Mýrdal: "Náttúruvernd er mér hugleikin og öllum ljóst að þar verður að stíga varlega til jarðar en öll ofsatrú á þeim vettvangi vinnur gegn góðum málstað." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Nú þykir mér risið lágt á heilbrigðisráðherra

Elín G. Ólafsdóttir fjallar um endurhæfingarstarf Grensásdeildar: "Því velti ég fyrir mér hvort Ögmundur hefði dottið á höfuðið. Það gæti hreinlega ekki verið rétt að önnur deildin af tveimur á Grensási yrði skorin af og hent rétt sí svona fyrir borð." Meira
27. mars 2009 | Blogg | 125 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 26. mars Það var mikið! Það var kosningastefna...

Ómar Ragnarsson | 26. mars Það var mikið! Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Sjálfstæði Íslands?

Þorsteinn Eggertsson skrifar um Evrópumál: "Með því að ganga í Evrópusambandið verður ekki lengur hægt að stunda allskonar hundakúnstir í peningamálum hér á landi." Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Sóknarfæri fyrir byggðirnar

Eftir Árna Pál Árnason: "Landbúnaðarstefna ESB hefur þegar verið löguð að fyrirhuguðum breytingum á hinu alþjóðlega viðskiptaumhverfi." Meira
27. mars 2009 | Bréf til blaðsins | 159 orð | 1 mynd

Spurningar til Róberts Wessman

Frá Birni Dagbjartssyni: "1) Er umhyggja þín fyrir íslensku þjóðinni nokkuð tengd því sem þú nefnir að íslenska ríkið verði að hjálpa til við að koma hinum nýju ofurfyrirtækjum þínum á legg?" Meira
27. mars 2009 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Suður af suðvestri

Ég var staddur á South by Southwest-tónlistarhátíðinni um síðustu helgi. Hátíðin, sem haldin er í Austin Texas, er ein sú stærsta sinnar tegundar í heiminum. Það er erfitt að lýsa stærð hennar með orðum. Opinberar tölur gefa til kynna að um 1. Meira
27. mars 2009 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Umhverfisstofnun í slæmum málum – enn og aftur

Sigmar B. Hauksson gagnrýnir Umhverfisstofnun: "Lög og reglur sem UST sér um að semja eða gefa umsögn um á þessu sviði eru illa unnin vegna þekkingarleysis og skorts á samvinnu við hagsmunasamtök." Meira
27. mars 2009 | Velvakandi | 346 orð | 1 mynd

Velvakandi

Aðskilnaðarstefnan og Stúdentaráð HÍ SIGURLAUG Gunnlaugsdóttir skrifaði fróðlega grein sem birtist í Morgunblaðinu 16. mars síðastliðinn. Meira

Minningargreinar

27. mars 2009 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Ester Magnúsdóttir

Ester Magnúsdóttir fæddist á Hellissandi 18. september 1929. Hún lést á Vífilsstöðum 16. mars 2009 og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 25. mars. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2009 | Minningargreinar | 976 orð | 1 mynd

Guðfinna Sigrún Ólafsdóttir

Guðfinna Sigrún Ólafsdóttir, húsmóðir og verslunarkona, áður til heimilis í Rauðagerði 52 í Reykjavík, fæddist í torfbænum að Stóra Knarrarnesi á Vatnsleysuströnd 2. júlí 1918. Hún lést á Hrafnistu í Víðinesi 17. mars 2009, 90 ára að aldri. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2009 | Minningargreinar | 136 orð | 1 mynd

Hildur Theódórsdóttir

Hildur Theódórsdóttir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1951. Hún lést 11. mars 2009. Foreldrar hennar eru Íris Dalmar, f. 23.6. 1923 og Theódór Nóason 4.2. 1927. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2009 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Ingi Sævar Oddsson

Ingi Sævar Oddsson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1942. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 19. mars 2009. Foreldrar hans voru Ingigerður Þorsteinsdóttir, f. 14.6. 1895, d. 1.1. 1973 og Oddur Magnússon, f. 9.3. 1894, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2009 | Minningargreinar | 2528 orð | 1 mynd

Kristján Valberg Guðbjörnsson

Kristján Valberg Guðbjörnsson fæddist í Reykjavík 12. desember 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. mars 2009. Hann var sonur hjónanna, 15. maí 1943, Guðbjörns Guðmundssonar húsasmíðameistara frá Böðmóðsstöðum í Laugardal, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
27. mars 2009 | Minningargreinar | 1901 orð | 1 mynd

Ragnar L. Þorgrímsson

Ragnar L. Þorgrímsson fæddist í Reykjavík 25. júní 1953. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 18. mars 2009. Foreldrar hans voru Þorgrímur Einarsson, f. 1920 og Aðalheiður Skaptadóttir, f. 1920, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Afar ströng lánaskilyrði

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Auður Capital hagnast

FJÁRMÁLAFYRIRTÆKIÐ Auður Capital hagnaðist um 56 milljónir króna á árinu 2008, sem var fyrsta rekstrarár fyrirtækisins, samkvæmt tilkynningu. Þar segir að fyrirtækið sé skuldlaust og að eigið fé þess sé um 1,2 milljarðar króna . Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 112 orð

Bankauppgjör hefur kostað um milljarð

KOSTNAÐUR við skilanefndir og mat á stöðu og eignum bankanna frá því í október á síðasta ári til næstu mánaðamóta verður nálægt einum milljarði króna, að sögn Álfheiðar Ingadóttur, formanns viðskiptanefndar Alþingis. Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Erfitt framundan

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is AUKIN áhættufælni og lækkandi raunvextir munu gera lífeyrissjóðum erfitt fyrir með að viðhalda nauðsynlegri raunávöxtun á næstu misserum og árum, segir Pétur Blöndal alþingismaður. Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Fresta vindmyllum

STEFNA breskra stjórnvalda um verulega aukningu í notkun á endurnýjanlegum orkugjöfum varð fyrir áfalli í fyrradag. Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Íslandsbanki getur ekki eignast Byr að fullu

ÍSLANDSBANKI mun aldrei koma til með að eiga meira en 10% hlut í Byr sparisjóði , að því er segir í tilkynningu frá sjóðnum. Segir þar að samkvæmt lögum um sparisjóði megi enginn einn aðili eiga meira en 10% hlut í sparisjóði. Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 51 orð

Krónan veikist áfram

GENGISVÍSITALA krónunnar hélt áfram að hækka í gær eins og hún hefur að mestu gert undanfarinn hálfan mánuð. Hækkaði vísitalan um 0,9% og stendur nú í 207,3 stigum og veiktist krónan því sem því nemur. Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Neita ekki rannsókn

Fjármálaeftirlitið (FME) segir ekki mega svara því til hvort það rannsaki meinta markaðsmisnotkun Kaupþings, Landsbankans og Glitnis. Heimildir Morgunblaðsins herma að slík skoðun hafi staðið yfir í nokkurn tíma. Meira
27. mars 2009 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Ólafsfell tekið til gjaldþrotaskipta

JÓHANNES Ásgeirsson hrl. hefur verið skipaður skiptastjóri eignarhaldsfélagsins Ólafsfells, sem er í eigu Björgólfs Guðmundssonar . Beiðni félagsins um gjaldþrotaskipti var tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira

Daglegt líf

27. mars 2009 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

„Það eru einhverjir töfrar í Vindáshlíð“

VORHÁTÍÐ KFUM og KFUK verður haldin á morgun, bæði á Akureyri og í Reykjavík, og verður hún sérstaklega stór og vegleg í ár þar sem samtökin eiga 110 ára afmæli. Meira
27. mars 2009 | Daglegt líf | 622 orð | 5 myndir

Sápa úr nautamör á harðviðarbeði

Hún lætur lítið yfir sér litla verslunin Gallerý prjónles, sem er við Ormsvöllinn á Hvolsvelli. Þegar inn er komið kemur þó í ljós að þar má kaupa ýmislegt sem ekki fæst víða eins og dýrindis kasmírull og handgerðar sápur. Meira
27. mars 2009 | Daglegt líf | 413 orð | 3 myndir

Skíðapáskar framundan

„Hér er nægur snjór,“ er viðkvæðið þessa dagana á öllum skíðasvæðum landsins. Víða er búist við mikilli aðsókn um páskana á skíðasvæðum en aðgangurinn að fjalladýrðinni kostar mismikið. Meira
27. mars 2009 | Daglegt líf | 321 orð | 1 mynd

Vinna með fjölmenningu

Eftir Gunnhildi Steinarsdóttur nema í fjölmiðlun Í ÖÐRU herberginu var róleg tónlist, litríkar hjartalaga smákökur, ilmkerti og hugguleg stemning. Í hinu var fólki skipað að standa kyrrt, skammað þegar það hreyfði sig og sussað á það ef það mótmælti. Meira

Fastir þættir

27. mars 2009 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ára

Þorleifur Pálmi Jónsson, fyrrum lögregluþjónn, frá Geithóli í Hrútafirði verður níræður á morgun, laugardaginn 28. mars. Hann tekur á móti gestum í sal Hrafnistu í Reykjavík, (aðalbyggingu) 4. hæð, milli kl. 13 og 16 á... Meira
27. mars 2009 | Fastir þættir | 140 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rjómalega. Norður &spade;D10953 &heart;Á9 ⋄D632 &klubs;54 Vestur Austur &spade;KG82 &spade;Á764 &heart;D10642 &heart;G87 ⋄108 ⋄974 &klubs;92 &klubs;DG8 Suður &spade;– &heart;K53 ⋄ÁKG5 &klubs;ÁK10763 Suður spilar 7⋄... Meira
27. mars 2009 | Fastir þættir | 382 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánud. 23. mars sl. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S. Magnús Oddsson – Olíver Kristóferss. 272 Björn Svavarss. Meira
27. mars 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
27. mars 2009 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 d6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 e5 6. Rf3 Be6 7. Rg5 Rf6 8. Rxe6 fxe6 9. Bc4 Dd7 10. Be3 Hc8 11. Bb3 Be7 12. Df3 Ra5 13. Ba4 Rc6 14. O-O-O O-O 15. Dh3 Kh8 16. Hhf1 a6 17. f4 exf4 18. Hxf4 Dc7 19. Dxe6 b5 20. Bb3 Ra5 21. Kb1 Hfe8 22. Meira
27. mars 2009 | Árnað heilla | 189 orð | 1 mynd

Verður með fjölskyldunni

„ÉG ætla að eyða afmælisdeginum með fjölskyldunni,“ segir Jón Gíslason bóndi sem verður fimmtugur í dag. „Ég verð að heiman og mun ekki halda veislu í þetta skiptið heldur ætla ég að láta mig hverfa,“ bætir hann við. Meira
27. mars 2009 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji heyrði á dögunum í útvarpinu samtal tveggja kvenna um unglinga og bóklestur. Þar kom m.a. Meira
27. mars 2009 | Í dag | 149 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. mars 1918 Stjórnarráðið auglýsti að eina og sömu stafsetningu skyldi nota í skólum, skólabókum og öðrum bókum sem landssjóður gæfi út eða styrkti. Þá var meðal annars ákveðið að rita skyldi je í stað é og s í stað z. Meira

Íþróttir

27. mars 2009 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ármann og Birkir í hópinn

ÓLAFUR Jóhannesson landsliðsþjálfari bætti tveimur leikmönnum í landsliðshópinn í gær fyrir leikinn gegn Skotum á Hampden Park í undankeppni HM í næstu viku. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

„Gríðarlega svekktur“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is „ÉG er gríðarlega svekktur að missa af leiknum gegn Skotunum. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

„Þetta var einn með öllu“

„ÞETTA var einn með öllu og fólkið sem mætti fékk eitthvað fyrir peninginn,“ sagði Yngvi Gunnlaugsson, þjálfari Hauka, við Morgunblaðið eftir sigur Hauka á KR í framlengdum leik í þriðja leik liðanna í úrslitarimmunni um... Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Benedikt er ánægður með vörnina

Íslandsmeistaralið Keflavíkur sækir KR heim í kvöld í undanúrslitum úrvalsdeildar karla. Staða Keflavíkur er erfið eftir tvo tapleiki í röð og með sigri tryggir KR sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 436 orð | 1 mynd

Birgir Leifur í hópi efstu manna eftir fyrsta hring

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lék vel á fyrsta keppnisdegi á opna Andalúsíumótinu í golfi á Evrópumótaröðinni í gær. Birgir lék á 69 höggum eða þremur höggum undir pari og er hann í 12.-17. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 586 orð | 1 mynd

Eldheitur íshokkígaur

EGILL Þormóðsson er ungur og efnilegur íshokkímaður með Skautafélagi Reykjavíkur og hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið með liðinu. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Félagsmet hjá Cleveland Cavaliers

Cleveland Cavaliers setti félagsmet í fyrrinótt þegar liðið sigraði New Jersey Nets í NBA-deildinni í körfuknattleik 98:87. Þetta var tíundi sigurleikur Cleveland í röð en alls hefur liðið unnið 58 leiki. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 207 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Fríða Rún Þórðardóttir , hlaupakona úr ÍR , hafnaði í öðru sæti í 3.000 m hlaupi á Evrópumóti 35 ára og eldri innanhúss, sem hófst í gær í Ancona á Ítalíu . Fríða, sem keppir í yngsta flokki mótsins, 35-39 ára, hljóp á 10. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 353 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen gat ekki tekið þátt í æfingu með Barcelona í gær en hún var sú síðasta fyrir landsleikjahléið. Eiður kvartaði undan magaverk og sendi læknir Barcelona-liðsins hann heim eftir að hafa skoðað hann. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Gísli Jón úr leik hjá Haukum

GÍSLI Jón Þórisson, handknattleiksmaður í Íslandsmeistaraliði Hauka, leikur ekki meira með Hafnarfjarðarliðinu á tímabilinu vegna meiðsla. Hann meiddist á hendi í leik á móti Fram fyrir um tíu vikum og hefur ekkert leikið síðan. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Gleðikonur í veislu á HM

DANSKIR handknattleiksdómarar sem dæmdu leiki á nýafstöðnu heimsmeistaramóti karla í Króatíu segja að fáklæddar konur hafi hópast í matarveislu sem mótshaldarar héldu fyrir dómara mótsins kvöldstund eina á meðan það fór fram. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 490 orð | 1 mynd

Haukar fögnuðu sigri í tvígang

HAUKAR lögðu KR-inga annan leikinn í röð í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitlinn í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik en í æsispennandi leik sem þurfti að framlengja á Ásvöllum höfðu Haukar betur, 74:65, eftir að staðan eftir venjulegan... Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 385 orð

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: ÍR...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 2. riðill: ÍR – Selfoss 3:2 Baldvin Jón Hallgrímsson, Kristján Ari Halldórsson, sjálfsmark – Jón Guðbrandsson 2. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Mikilvægur Íslandsleikur

GEORGE Burley, landsliðsþjálfari Skota í knattspyrnu, segir að leikurinn gegn Íslendingum í undankeppni heimsmeistaramótsins á Hampden Park í næstu viku sé mikilvægari fyrir lið sitt en leikurinn við Hollendinga sem Skotar mæta í Amsterdam á... Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Skotar halda áfram að missa menn

SKOTAR halda áfram að missa menn út úr landsliðshópi sínum í knattspyrnu fyrir leikina gegn Hollendingum og Íslendingum. Nú hefur Paul Hartley yfirgefið æfingabúðir skoska liðsins eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Sturla losnar frá Düsseldorf

STURLA Ásgeirsson, landsliðsmaður í handknattleik, verður ekki í herbúðum HSG Düsseldorf eftir núverandi keppnistímabil sem lýkur í maí. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Woods byrjaði vel á Bay Hill

Tiger Woods hóf titilvörnina á Arnold Palmer-meistaramótinu í golfi í gær á PGA-mótaröðinni. Mótið fer fram á Bay Hill-vellinum. Woods lék ágætlega á fyrsta hringnum sem hann lauk á 68 höggum eða 2 höggum undir pari. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Þórir fékk högg á læri

„ÉG held að þetta sé ekkert alvarlegt og ég verð orðinn góður eftir nokkra daga,“ segir Þórir Ólafsson, landsliðsmaður í handknattleik, sem fékk þungt högg á læri undir lok leiks TuS N-Lübbecke og HC Empor Rostock í norðurhluta þýsku 2. Meira
27. mars 2009 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Þrótti – spenna nyrðra

ÞRÓTTUR Reykjavík vann afar öruggan sigur á HK í þremur hrinum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í blaki sem fram fór í íþróttasal Kennaraháskólans í gærkvöldi. Meira

Bílablað

27. mars 2009 | Bílablað | 113 orð | 1 mynd

Bjartsýni eða vísbending?

Þær fréttir berast frá Bandaríkjunum að verð á hlutabréfum í bandarískum bílaframleiðendum stígi nú hratt og örugglega. Meira
27. mars 2009 | Bílablað | 406 orð | 1 mynd

Formúlan sjaldan þótt tvísýnni

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Langþráðri bið áhugamanna um kappakstur lýkur um helgina er keppnistíð formúlu-1 hefst í Melbourne í Ástralíu. Meira
27. mars 2009 | Bílablað | 207 orð | 1 mynd

Gaf barninu brjóst undir stýri

Það er ekki ofsögum sagt að álag á foreldra fer vaxandi. Tími til að uppfylla kröfur vegna atvinnu, skólasóknar barnanna og þarfa fjölskyldunnar verður sífellt naumari. Því freistast fólk til að gera fleira en eitt í einu. Meira
27. mars 2009 | Bílablað | 220 orð | 1 mynd

Konur eru betri bílstjórar

Konur eru betri bílstjórar en karlmenn, að mati umferðaröryggis- og þjónustustofnunarinnar GEM Motoring Assist í Bretlandi. Í hlutfalli við heildarakstur kynjanna virðist lítill sem enginn munur á slysatíðni kynjanna. Meira
27. mars 2009 | Bílablað | 1146 orð

Nýstirnið afhjúpað

Rútan okkar var stöðvuð við hliðið á Porsche-verksmiðjunni í útjaðri Stuttgart. Slíkt var umstangið í kringum rútuna og slík var stemningin yfir blaðamannahópnum sem ég tilheyrði að á mig kom fát og ég fór ósjálfrátt að leita að vegabréfinu mínu. Meira
27. mars 2009 | Bílablað | 538 orð | 2 myndir

Sjálfskipting endurbætt

Eftir Leó M. Jónsson leomm@simnet.is Vökvinn fór af skiptingunni Spurt: Mig langar að spyrja um sjálfskiptingu í Musso Sport. Sennilega gaf sig pakkdós fremst í skiptingunni og vökvinn lak af henni. Bíllinn var í keyrslu og stöðvaðist. Meira
27. mars 2009 | Bílablað | 90 orð | 1 mynd

Smár innanbæjarbíll

Í Kringlunni má nú sjá nýjan bíl frá Toyota sem ber nafnið iQ en beðið hefur verið eftir þessum bíl með eftirvæntingu. iQ er ætlaður fyrir borgarumferð og var því sérstaklega hugsað fyrir þeim þáttum er snúa að akstri í þéttbýli. Meira

Ýmis aukablöð

27. mars 2009 | Blaðaukar | 867 orð | 4 myndir

Aðeins tímabundinn sársauki

Eftir að hafa keyrt lengstu mögulegu leið á suðurpólinn eru þeir Gísli Jónsson og Hjalti V. Hjaltason, starfsmenn Arctic Trucks, komnir aftur heim. Enn eru þeir skeggjaðir en furðu hressir eftir 6.000 km af endalausri hvítri auðn. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 149 orð | 1 mynd

Afar smart bílaskór

Það getur verið mjög óþægilegt að keyra í spariskóm eða betri skóm sem notaðir eru í vinnuna, svo ekki sé talað um háhælaða skó. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 130 orð | 1 mynd

Auðveldur í notkun

Volvo hefur nú sent frá sér nýjan fræsara sem kallast Volvo, MW500 og er bæði smár í sniðum og lætur auðveldlega að stjórn. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 788 orð | 2 myndir

Álag á stoðkerfið

Það er mikið álag á stoðkerfið að stunda kyrrsetuvinnu og á það líka við bílstjóra og stjórnendur vinnuvéla. Sérstaklega býður það upp á meiðsli að stökkva úr bílunum eftir langa kyrrsetu þar sem líkaminn er ekki undir það búinn. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Bresk bílaframleiðsla minnkar

Langt er síðan bílaframleiðsla í Bretlandi hefur verið jafn lítil og síðastliðna fimm mánuði. Í raun finnst ekki dæmi um annan eins samdrátt síðan samtök bílaframleiðenda og -seljenda hófu að taka saman framleiðslu- og sölutölur árið 1970. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 364 orð | 5 myndir

Draumabíll í vinning

Allt frá því Happdrætti DAS var stofnað árið 1954 hafa bílar verið meðal vinninga. Í gegnum sögu happdrættisins má að nokkru leyti lesa hvaða bílar voru vinsælastir á hverjum tíma. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 72 orð | 1 mynd

Eigendur valdir af handahófi

Indverski bílaframleiðandinn Tata hefur ákveðið að fyrstu 100.000 Nano-bifreiðar fyrirtækisins verði seldar eftir happdrættiskerfi. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 187 orð | 1 mynd

Fótboltamenn settir í ökutíma

Atvinnumenn í fótbolta eiga margir hverjir hraðskreiða bíla og hafa sumir komist í fréttir fyrir að keyra of hratt. Í vetur lenti Cristiano Ronaldo í árekstri á Ferrari-bifreið sinni nálægt Manchester og er það aðeins eitt af ótal dæmum um slík slys. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 158 orð | 1 mynd

Frægur eigandi

Notendum bresku vefsíðunnar Auto Trader brá heldur betur í brún á dögunum en á síðunni eru auglýstir notaðir bílar til sölu. Þar mátti nefnilega sjá auglýsingu um notaðan Range Rover til sölu en eigandinn er enginn annar Steven Gerrard. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 122 orð | 1 mynd

Gott skap undir stýri

Það er vont og getur beinlínis verið hættulegt að hafa allt á hornum sér undir stýri. Ef þú vaknar í ómögulegu skapi reyndu þá hvað þú getur til að ná því úr þér áður en haldið er út í umferðina. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd

Gott stæði gulli betra

Stundum er ekkert grín að finna bílastæði nálægt áfangastað, svo ekki sé talað um gott bílastæði. Sumir virðast missa alla skynsemi þegar lagt er og leggja þannig að ökumaður eða farþegi næsta bíls á í mestu vandræðum með að komast út. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Góður búnaður nauðsynlegur

Góður klæðnaður svo og ýmiss konar hlífðarbúnaður er nauðsynlegur þegar unnið er á ýmiss konar vélum eða með hættuleg tól og tæki. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 324 orð | 1 mynd

Harðasta stálið í vinnuvélar

Hardox eða slitstál fyrirfinnst með einum eða öðrum hætti í nánast hverri einustu vinnuvél hér á landi. Slitstál er notað þar sem mest mæðir á tækjunum, til dæmis pöllum, skóflum og tönnum. Venjulegt stál eyðist fljótt við mikinn núning jarðefna og þá kemur slitstálið til skjalanna. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 132 orð | 2 myndir

Hlýtur verðlaun í fyrsta sinn

Red dot-hönnunarverðlaunin eru veitt af Design Zentrum Nordrhein Westfalen í Þýskalandi og eru einhver þekktasta viðurkenning á sviði hönnunar í heiminum. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 714 orð | 2 myndir

Hættulegur farmur er margvíslegur

Það er töluvert um að bílstjórar flytji hættulegan farm hér á landi en til þess þurfa þeir að sækja sérstakt námskeið. Töluvert er flutt af sprengiefni og olíu á Íslandi og flugeldar flokkast líka sem hættulegur farmur. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 431 orð | 2 myndir

Líkist einna helst ryksugu

Götusóparar líkjast helst ryksugu því undir bílnum eru tveir sópar sem sópa ruslinu í átt að sugu sem sogar ruslið upp í bílinn. Það getur tekið allt að klukkutíma að hreinsa eina húsagötu en þó fer það mjög eftir því hve margir bílar eru í götunni. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 624 orð | 1 mynd

Mikil tillitssemi í umferðinni

Sigurgeir Benediktsson segist ekki hugsa mikið um þann hættulega farm sem hann ekur með daglega en vissulega sé það alltaf í undirmeðvitundinni. Hins vegar sé alltaf nauðsynlegt að fara varlega, sama hvað er ekið með. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 138 orð | 1 mynd

Notaðir eðalbílar vinsælir

Þó kreppan láti á sér kræla eru margir Bandaríkjamenn enn í góðum störfum og vilja keyra um á flottum bílum. Þeir vilja þó kannski ekki eyða alveg jafn miklu og venjulega en af því hefur leitt að sala á lítið notuðum eðalbílum hefur aukist til muna. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 693 orð | 3 myndir

Notar hjólið allt árið um kring

Viggó Vilbogason hætti í vélsleðamennsku því hann vildi eignast hjól sem hann gat notað allt árið. Hann fékk sér Can-Am fjórhjól sem fullnægir þörfum hans algjörlega og hann notar það mikið í ferðalögum sínum um landið. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Númeraplata fyrir 60 milljónir

Það er ekki á hverjum degi sem einföld númeraplata selst á rúmlega 60 milljónir íslenskra króna en það gerðist nýverið á uppboði í Bretlandi. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 97 orð | 3 myndir

Ný hugsun

Þrátt fyrir að það sé allt annað umhverfi í byggingariðnaðinum og hjá verktökum og öðrum er langt í frá að allt sé í biðstöðu. Byggingar halda áfram að rísa, vinnuvélar og bílar að seljast og framkvæmdir halda áfram þó vissulega hægist á þeim. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 312 orð | 3 myndir

Nýjar og spennandi græjur

Margir eru afar veikir fyrir ýmiss konar græjum og dóti til að hafa í bílnum sínum. Erlendis eru hannaðir ótrúlegustu hlutir til að koma til móts við slíkan áhuga. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 603 orð | 3 myndir

Ruslabílar sem ganga fyrir rusli

Metanbílar eru sjálfbærir því metan er búið til úr rusli Reykvíkinga. Það er því eðlilegt að ruslabílar noti metan en nú eru á annan tug ruslabíla í Reykjavík sem nota metan. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 408 orð | 1 mynd

Sami árangur en minni kostnaður

Samhliða breyttu ástandi í samfélaginu hafa áherslur víða orðið aðrar. Sparsemi og nýtni eru mönnum nú ofarlega í huga og þegar kemur að vinnuvélum má gera ýmislegt til að auka endingartíma þeirra. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 147 orð | 1 mynd

Skiptu um dekk í tíma

Nú líður að þeim árstíma sem bílaröð myndast fyrir framan hvert einasta dekkjaverkstæði og segja má að það sé orðið að árlegu merki um að vorið sé á næsta leiti. Hinn 15. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 179 orð | 1 mynd

Skýrar notkunarreglur

Það er stór dagur í lífi flestra þegar þeir fá bílpróf og með því öðlast fólk nýtt og áður óreynt frelsi. Margir eru eflaust fegnir því að þurfa ekki lengur að keyra unglinginn á milli staða þó að nokkurt stress geri yfirleitt vart við sig hjá... Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 243 orð | 1 mynd

Sparneytinn og vistvænn

Spennandi verður að sjá hvaða bílaframleiðanda samtökin Green Car Guide velja sem vistvænasta bílaframleiðanda ársins, en Ford er sá vistvænasti eins og stendur. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 488 orð | 1 mynd

Tímasparnaður og aukin afköst

Miðlægt gagnakerfi til að nota við tímaskráningu á vinnusvæðum og í bíla til að fylgjast með afköstum og eftirliti auðveldar hagræðingu. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 509 orð | 3 myndir

Tæknin nýtt í landbúnaði

Það er hægt að spara áburð og olíu með nýju leiðsögutæki landbúnaðarins sem nýtir sér GPS-tæknina til að afmarka túnið og sjá hvar búið er að dreifa áburði. Þannig er hægt að koma í veg fyrir að borið sé tvisvar á ákveðna hluta túnsins. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 360 orð | 1 mynd

Varahlutasala hefur aukist

Það er af sem áður var að þegar tæki byrjuðu að bila var þeim kippt úr umferð. Nú er frekar hlúð að gamla þjarkinum og samhliða því hefur varahlutasala aukist. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 438 orð | 2 myndir

Var alin upp í mikilli jeppadellu

Sandra Huld Jónsdóttir er alin upp við jeppamennsku frá unga aldri og vandist því snemma að þvælast um fjöll og firnindi. Í dag eiga hún og eiginmaðurinn, Ólafur Arnar Gunnarsson, þetta áhugamál sameiginlegt en Sandra Huld mun á næstunni ljúka meiraprófi. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 426 orð | 1 mynd

Vinnan hefst klukkan fjögur að morgni

Sigurður Rúnar Nóason mætir í vinnuna klukkan fjögur að morgni sem hentar honum ágætlega því hann tæmir gáma og ruslafötur hjá skólum og fyrirtækjum. Þessa dagana ekur hann um á nýjum metanbíl sem hann segir lipran en kraftlítinn. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 150 orð | 2 myndir

Vinsæl mótorhjól í könnun

Þýska mótorhjólablaðið MOTORRAD stendur jafnan fyrir árlegri lesendakosningu um mótorhjól ársins og í ár fengu mótorhjól frá BMW sérstaklega góðar niðurstöður. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 180 orð | 1 mynd

Vistvænir Volvo-trukkar

Það er öllum í hag að vernda umhverfi okkar og reyna að draga úr þeim mengunaráhrifum sem verða af farartækjum. Þau tímamót hafa nú orðið í umhverfisstefnu Volvo Group að nýjustu Volvo-trukkarnir eru vistvænni en nokkru sinni áður. Meira
27. mars 2009 | Blaðaukar | 496 orð | 1 mynd

Ævintýraljómi á sumrin

Kristján Kristjánsson tók rútupróf árið 1984 og byrjaði þá að keyra í afleysingum. Árið eftir giftist hann dóttur rútueigandans Jónatans Þórissonar, Elvu Jónatansdóttur, og þá varð ekki aftur snúið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.