Greinar miðvikudaginn 20. maí 2009

Fréttir

20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

205 útlendingar fara í íslenskupróf

ALLS munu 205 útlendingar þreyta íslenskupróf fyrir umsækjendur um íslenskan ríkisborgararétt sem haldin verða í fyrsta sinn 8.-12. júní nk. Eftir breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt, sem tók gildi 1. janúar sl. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

20 prósenta aukning á útflutningi búslóða

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is FLUTNINGAR Samskipa á búslóðum frá Íslandi hafa aukist um 20 prósent frá áramótum miðað við sama tíma í fyrra. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Afskrifa kvóta úr bókum

„EF það á að taka aflaheimildir af fyrirtækjum, með þeim hætti sem lýst hefur verið, þ.e. 5 prósent á ári í 20 ár, þá finnst mér liggja nokkuð beint við að það þurfi að afskrifa heimildirnar, þ.e. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Aftur á bak í sólbakaðan Fossvoginn

ÞEIR voru hugumstórir piltarnir sem létu sér ekki nægja að stinga sér til sunds í Fossvoginum í gær heldur tóku heljarstökk, að hætti ofurhuga við klettabelti fjarlægra stranda. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Allt greitt til baka?

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 593 orð | 2 myndir

Altarisbrík ekki úr landi

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SAFNARÁÐ hefur stöðvað um stundarsakir útflutning á altarisbrík úr Möðruvallakirkju í Eyjafirði og skotið málinu til menntamálaráðuneytisins. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ánægja hjá borgarstarfsmönnum

ALLS 90% starfsmanna Reykjavíkurborgar eru á heildina litið ánægðir í starfi, samanborið við 83% í fyrra. Þetta kemur fram í niðurstöðum árlegrar viðhorfskönnunar meðal starfsmanna Reykjavíkurborgar. Könnunin náði til 6. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

„Hugsanlegur fundur með Dalai Lama“

Utanríkismálanefnd Alþingis kemur saman í dag og á dagskrá hennar er „hugsanlegur fundur með Dalai Lama“ eins og segir í fundarboði. Dalai Lama er væntanlegur til landsins 31. maí og dvelur hér á landi til 3. júní. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

„Þurfum að gera meira fyrir minna fé“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÍK ástæða er fyrir stjórnendur til að skoða sérstaklega hvort og hvernig ná megi niður kostnaði með því að beita upplýsingatækninni, að mati Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Bill Clinton verður sérstakur erindreki SÞ á Haítí

BILL Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, verður sérstakur erindreki Sameinuðu þjóðanna á Haítí. Embættið er beinlínis stofnað handa Clinton sem hefur m.a. staðið fyrir fjársöfnun handa Haítí-mönnum. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Birtu myndir af líki uppreisnarleiðtogans

RÍKISSJÓNVARPIÐ á Srí Lanka sýndi í gær myndir sem það sagði vera af líki Velupillais Prabhakarans, leiðtoga Tamíl-tígranna. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð

Bjóða upp á blettaskoðun

GÖNGUDEILD húð- og kynsjúkdóma á Landspítalanum í Fossvogi býður blettaskoðun mánudaginn 25. maí. Fólk sem hefur áhyggjur af blettum á húð getur látið húðsjúkdómalækna skoða blettina og meta hvort ástæða sé til nánari rannsókna. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 149 orð

Cisco vill stýra raforkunni

NETFYRIRTÆKIÐ Cisco í Bandaríkjunum segir að hægt sé að endurbæta mjög miðlun raforku og nýta hana betur með því að koma upp fullkomnari tölvustýringu á orkunetum um allan heim sem næði til smæstu eininga hjá neytendum. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð

Endurskoða lög um fjármál

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur skipað nefnd sem hefur það hlutverk að endurskoða lög um fjármál stjórnmálaflokkanna. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

Engir útrásarvíkingar

„ÞAÐ rigndi eldi og brennisteini allar fjórar vikurnar meðan tökur fóru fram,“ segir leikarinn Björn Thors, en hann og Ólafur Darri Ólafsson leika víkinga í bresku sjónvarpsmyndinni 1066: The Battle for Middle Earth, sem sýnd var á Channel 4... Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 272 orð

Fornleifastofnun sökuð um hæpnar starfsaðferðir

FRAMKVÆMDASÝSLA ríkisins (FSR) hefur lýst áhyggjum sínum af markaðsbresti í tengslum við útboð á uppgreftri við svokallaðan Alþingisreit og menntamálaráðuneytið hefur ritað Samkeppniseftirlitinu bréf þar sem fram koma áhyggjur FSR. Í bréfinu segir m.a. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Frestaðar launahækkanir komi til framkvæmda 1. júlí

GYLFI Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir það kröfu launafólks að frestuð launahækkun komi til framkvæmda 1. júlí. Hann segir vinnuna við endurskoðunina, sem hófst í gær, hafa farið vel af stað. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fylgst með eggjaþjófi

ERLENDUR maður, sem grunaður er um að vera eggjaþjófur, sást á ferli í grennd við hafarnarhreiður í Borgarfirði á sunnudag. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna til að stýra Veiðifélagi Norðurár

Borgarfjörður | Birna G. Konráðsdóttir hefur verið kosin formaður Veiðifélags Norðurár fyrst kvenna en félagið er eitt stærsta veiðifélagið á landinu enda Norðurá ein frægasta laxveiðiá landsins. Fyrir var Birna formaður Veiðifélags Gljúfurár. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Geisp!

HANN hefur vafalaust verið farinn að hugsa um svefninn, flóðhesturinn sem geispaði framan í veröldina í dýragarði í indversku borginni Ahmedabad. Flóðhestar halda sig yfirleitt saman í 5-35 dýra hópum. Meðalþyngd karldýrs er 1.500-1. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Gufar eignavirðið upp?

Útvegsmenn hafa áhyggjur af því að eigið fé sjávarútvegsfyrirtækja gufi upp með fyrningarleið. Atli Gíslason, þingmaður VG, segir nauðsynlegt að kanna áhrif fyrningarleiðar. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Hert á kröfum til bílaiðnaðarins

BARACK Obama, forseti Bandaríkjanna, ætlaði í gær að kynna nýjar reglur um sparneytni og mengun frá bílum. Hefur þeim verið þannig lýst, að þær svari til þess, að 177 milljónir bíla hyrfu af götunum. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Húsið stendur undir nafni

VAFALÍTIÐ yljar það mörgum um hjartarætur að gamla Morgunblaðshúsið við Aðalstræti skuli á ný skarta nafni Morgunblaðsins. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Hverjir eiga jöklabréfin?

SPURNINGAR brunnu á vörum nýkjörinna þingmanna við upphaf þingfundar í gær. Færri komust að en vildu í óundirbúnum fyrirspurnartíma þar sem ráðherrar sátu fyrir svörum. Orðrómurinn ekki réttur Þór Saari, Borgarahreyfingunni, spurði Steingrím J. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Hælisleitandi er hættur í hungurverkfalli

MANSRI Hichem hælisleitandi hætti á sunnudagskvöld í hungurverkfalli, sem hann hóf fyrir um 25 dögum. „Hann er að safna orku. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Í öndunarvél eftir alvarlegt vinnuslys

PILTURINN sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi við grunnskólann í Garði í gærmorgun var síðdegis í gær sofandi í öndunarvél, samkvæmt upplýsingum frá gjörgæsludeild Landspítalans. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 241 orð

Knúinn til að segja af sér

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MICHAEL Martin, forseti neðri deildar breska þingsins, tilkynnti í gær að hann hygðist láta af embætti 21. júní. Er þetta í fyrsta skipti í rúm 300 ár sem forseti þingdeildarinnar neyðist til að segja af sér. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Kosningabaráttan kallaði á fjarveru

Kosningabarátta og síðar stjórnarmyndun gerðu það að verkum að Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, var fjarverandi nokkra fundi borgarráðs og Faxaflóahafna. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð

Leiðrétt

200-300 milljóna sparnaður Villa var í fyrirsögn í Morgunblaðinu í gær í frétt þar sem fjallað var um lyfjaútgjöld. Í fréttinni kemur fram að heildarvelta vegna blóðþrýstingslyfja nam 991 milljón. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Leikurinn við FH verður prófsteinn

HINN 19 ára Arnar Már Björgvinsson, leikmaður nýliða Stjörnunnar, hefur eins og margir samherjar hans vakið athygli fyrir vasklega framgöngu í Pepsi-deildinni. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir í 40 ár

Í GÆR voru liðin 40 ár frá því að Alþýðusamband Íslands og Vinnuveitendasamband Íslands undirrituðu samkomulag um stofnun lífeyrissjóða á almennum vinnumarkaði. Þar með urðu allir launþegar innan verkalýðsfélaga á samningssviði ASÍ sjóðfélagar frá 1. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

NATO tjáir sig ekki um kjarnorkufriðlýsingu

ÁKVÆÐI um kjarnorkuvopn er að finna í kaflanum um Utanríkis- og Evrópumál í samstarfsyfirlýsingu [stjórnarsáttmála] núverandi stjórnarflokka. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Notar sprengitöflur til að hressa líflítil lömb

„ÉG prófaði þetta fyrst á kálfi og hann bráðlifnaði við,“ sagði Kjartan Magnússon, bóndi í Hjallanesi 2 í Rangárþingi ytra. Hann hefur gefið líflitlum lömbum og kálfi sprengitöflur sem ætlaðar eru hjartasjúklingum. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Obama þrýstir á Ísraela um Palestínuríki

Í forsetatíð George Bush gátu Ísraelar treyst á skilyrðislausan stuðning, en Barack Obama virðist óhræddur við að brjóta bannhelgar í bandarískri pólitík og beita þá þrýstingi. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 377 orð

Orðrétt á Alþingi

Það kom fram í fundargerð Peningastefnunefndar, þeirrar fyrstu sem birtist, að innlánsaukningin frá því í ágúst til þess tíma, sem var í mars, væri 250 milljarðar. Gífurlegar tölur. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Ógnar kreppan öldruðum?

„ÓGNAR kreppan öldruðum?“ var yfirskrift fundar sem Aðstandendafélag aldraðra (AFA) stóð fyrir í byrjun vikunnar samhliða aðalfundi sínum. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Óskar eftir leyfi til að selja altarisbrík frá 15. öld

EIGANDI Möðruvallakirkju í Eyjafirði hefur óskað eftir leyfi til að flytja rúmlega 500 ára altarisbrík kirkjunnar til Englands með það fyrir augum að selja hana hjá uppboðsfyrirtækinu Christies. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Potaði útsæðinu niður í Tobbakoti

ÞAÐ má kallast þjóðlegasti siður, þetta að pota útsæðinu niður, úti í garði, undir morgunsól, sungu Lúdó og Stefán um árið. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð

Samdráttarskeið er hafið í Noregi

LANDSFRAMLEIÐSLA dróst saman í Noregi um 1% frá fjórða ársfjórðungi 2008 til fyrsta ársfjórðungs í ár, að sögn Aftenposten . Samdrátturinn var meiri undanfarna sex mánuði en reiknað hafði verið með og sérfræðingar segja að samdráttarskeið sé hafið. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

Samstarf um að stöðva undanskot

FULLTRÚAR Norðurlandanna hafa undirritað samning við Bresku Jómfrúaeyjarnar um upplýsingamiðlun. Þetta er 6. samningurinn sem norrænu ríkin gera við yfirvöld í skattaparadísum, en þeir samningar ná til Manar, Jersey, Guernsey, Cayman-eyja og Bermúda. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Skokkað og slegið á Nesinu

VIÐ SUMARIÐJU Sumarstarfsmaðurinn á Seltjarnarnesinu og skokkarinn styrktust sennilega báðir þótt með misjöfnum hætti væri. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Spá góðri síldveiði í sumar

ÁÆTLA má að ef allur síldarkvótinn veiðist í sumar muni samanlagt aflaverðmæti hans nema frá 12 til 14 milljörðum króna, að því gefnu að um 50.000 krónur fáist fyrir tonnið. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Stafir ákveða að skerða réttindi lífeyrisþega um 6%

STAFIR lífeyrissjóður mun skerða greiðslur til lífeyrisþega um 6%. Þetta var samþykkt á aðalfundi sjóðsins í gær. Hrein eign sjóðsins minnkaði um rúma sex milljarða í fyrra eða um 7,7%. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð

Stefán talinn hæfastur

NEFND, sem skipuð var til að meta hæfi umsækjenda um embætti rektors Háskólans á Akureyri, taldi dr. Stefán B. Sigurðsson forseta læknadeildar HÍ hæfastan til að gegna embættinu. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Stóri vinningurinn nær 2 milljarðar

GANGI ofurtölupotturinn út í Víkingalottóinu í dag gæti fyrsti vinningurinn orðið 1.770 milljónir króna. „Lottópotturinn er þrefaldur og er áætlaður 500 milljónir króna og ofurtölupotturinn 1. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Strandveiðarnar hefjist 1. júní

Ríkisstjórnin samþykkti í gær frumvarp Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða. Frumvarpið kveður á um frjálsar handfæraveiðar, eða svonefndar strandveiðar og er kveðið á um að þær geti hafist 1. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Styrkur frá Alcoa

SAMFÉLAGSSJÓÐUR Alcoa í Bandaríkjunum hefur ákveðið að styrkja Starfsendurhæfingu Austurlands um 70.000 Bandaríkjadali, eða um 8,9 milljónir króna. Meira
20. maí 2009 | Erlendar fréttir | 62 orð

Svindlað með atkvæði Úkraínu?

RÁÐAMENN úkraínskrar sjónvarpsstöðvar, sem sendi út Evróvisjón-keppnina, álíta að svindlað hafi verið með atkvæði Úkraínumanna sem gáfu Rússum átta stig, að sögn danska blaðsins Jyllandsposten. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 1498 orð | 6 myndir

Telja að FSÍ beiti lagalega og siðferðislega hæpnum aðferðum

Hagsmunir Fornleifastofnunar Íslands eru sagðir fara saman við hagsmuni bandarísks háskóla. Íslenskum doktorsnema var vísað frá námi við háskólann eftir að faðir nemans bauð í uppgröft á Alþingisreitnum. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð

Verða áfram í gæsluvarðhaldi

TVEIR karlmenn hafa verið úrskurðaðir í héraðsdómi í áframhaldandi gæsluvarðhald til 16. júní að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Er það gert á grundvelli almannahagsmuna. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Vilja launahækkun 1. júlí

GYLFI Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir það kröfu launafólks að frestuð launahækkun komi til framkvæmda 1. júlí. Hann segir vinnuna við endurskoðunina, sem hófst í gær, hafa farið vel af stað. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Virða Palestínu

STJÓRN Félagsins Ísland-Palestína skorar á ríkisstjórn Íslands að virða sjálfsákvörðunarrétt palestínsku þjóðarinnar í samræmi við ályktun Alþingis frá maí 1989 og ályktanir Sameinuðu þjóðanna. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 349 orð | 3 myndir

Þverrandi traust víðar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
20. maí 2009 | Innlendar fréttir | 332 orð

Önnur lota um eignaumsýslu

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra gerir nú aðra tilraun til að fá lögfest frumvarp um stofnun hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslega mikilvægra atvinnufyrirtækja. Meira

Ritstjórnargreinar

20. maí 2009 | Leiðarar | 221 orð

Græn skattalækkun?

Efnahagshrunið hefur í för með sér að nánast engir bílar seljast á Íslandi. Meira
20. maí 2009 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Hvers á þjóðin að gjalda?

Sigmundur Ernir Rúnarsson spurði mynduglega í jómfrúræðu sinni í þinginu í fyrrakvöld: „Hvers á þjóðin skilið af okkur, nýju þingi og nýjum þingmönnum?“ Þannig var fyrsta setning nýs þingmanns í ræðustól Alþingis. Meira
20. maí 2009 | Leiðarar | 345 orð

Vonir um vinning

Vonir eru bundnar við að olía finnist á hafsbotni á svokölluðu Drekasvæði í norðaustri, milli Jan Mayen og Íslands. Tvær umsóknir bárust í útboði á sérleyfi til rannsókna og vinnslu á olíu og gasi á svæðinu, en opnun tilboðanna markaði mikil þáttaskil. Meira

Menning

20. maí 2009 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Allt frá endurreisn til okkar tíma

KÓR Flensborgarskóla heldur tónleika í kvöld kl. 20 í Hamarssal Flensborgarskólans undir yfirskriftinni Vorboðinn ljúfi . Meira
20. maí 2009 | Bókmenntir | 149 orð | 1 mynd

Allt fyrir ástina

The Ballad of Lee Cotton eftir Christopher Wilson. Abacus gefur út. 307 bls. kilja. Meira
20. maí 2009 | Fólk í fréttum | 171 orð | 1 mynd

Á Jóhanna Guðrún skilið að fá fálkaorðuna?

* Nú þegar heyrast þær raddir sem fara fram á að forsetinn veiti Jóhönnu Guðrúnu fálkarorðuna fyrir árangur hennar í Evróvisjón-keppninni. Meira
20. maí 2009 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

„Menn vita af myndinni og eru spenntir“

„VIÐ erum í viðræðum við fjölda stórra dreifingaraðila en við erum ekki búnir að ákveða ennþá hverja við semjum við. Meira
20. maí 2009 | Myndlist | 350 orð | 1 mynd

„Ögrandi og formræn áskorun“

Á DÖGUNUM var opnuð viðamikil myndbandsinnsetning eftir Rúrí á Stólpunum sjö, sjö stórum súlum með „LED“-skjám á tveimur hliðum, sem eru hluti af listverkefnum Osram-fyrirtækisins og standa við höfuðstöðvar þess í München. Meira
20. maí 2009 | Fólk í fréttum | 464 orð | 4 myndir

Drepnir við Stamford Bridge

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl. Meira
20. maí 2009 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Ferjustaður í Hellisskógi

MYNDLISTARSÝNINGIN Ferjustaður verður opnuð í Hellisskógi við Selfoss á morgun og stendur til 31. ágúst. Hellisskógur er skógræktar- og útivistarsvæði Selfyssinga og liggur að vesturbakka Ölfusár rétt ofan við Selfoss. Meira
20. maí 2009 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Funkagenda á London/RVK

PLÖTUSNÚÐURINN Funkagenda kemur fram á skemmtistaðnum London/Reykjavík í kvöld. Meira
20. maí 2009 | Myndlist | 352 orð | 2 myndir

Hár, prýði og hégómi

Til 13. júní 2009. Opið þri. - fös. kl. 11-17, lau. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
20. maí 2009 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd

Hvað eru íslensk fræði?

FÉLAG íslenskra fræða kallar áhugamenn um íslensk fræði til málfundar kl. 18 í dag í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121. Spurningin sem lögð verður fram á málþinginu er jafnframt yfirskrift þess: Hvað eru íslensk fræði? Meira
20. maí 2009 | Bókmenntir | 111 orð

Hæku-ljóð úr gemsum

TWITTER er nýjasta samskipta-nýjungin á netinu, vefsíður sem bera nokkurn svip af bloggsíðum en eru ætlaðar til styttri skilaboða til vina og vandamanna, e.k. örblogg sem uppfæra má með farsíma. Meira
20. maí 2009 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Jóhanna á tveimur stöðvum

ÞAÐ hefur varla farið framhjá nokkrum sjónvarpsáhorfanda að stefnuræða forsætisráðherra var flutt í fyrrakvöld enda var hún sýnd á tveimur sjónvarpsstöðvum. Það er nefnilega til sérstakt Alþingissjónvarp, svona fyrir þá sem ekki vita. Meira
20. maí 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Jónsi önnum kafinn við eigin verk og annarra

*Eins og fram hefur komið kemur skífa þeirra Jóns Þórs Birgissonar , eða Jónsa, og Alex Somers út 20. júlí næstkomandi, en platan, sem ber heitið Riceboy Sleeps, verður gefin út undir nafninu Jónsi og Alex. Meira
20. maí 2009 | Bókmenntir | 69 orð

Metsölulistar»

New York Times . Dead and Gone - Charlaine Harris 2. The 8th Confession James Patterson and Maxine Paetro 3. Pygmy - Chuck Palahniuk 4. First Family - David Baldacci 5. Tea Time for the Traditionally Built Alexander McCall Smith 6. Meira
20. maí 2009 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Moore í brotajárn

BRONSSKÚLPTÚR sem stolið var af lóð Henry Moore-stofnunarinnar í Hertfordskíri á Englandi fyrir rúmum þremur árum, var seldur í brotajárn af hinum bíræfnu þjófum fyrir um 1.500 pund, eða um 290 þúsund krónur. Meira
20. maí 2009 | Kvikmyndir | 232 orð | 2 myndir

Næturvakt á safninu

TVÆR myndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum hérlendis í dag. Night at the Museum: Battle of the Smithsonian Þrjú ár eru síðan við skildum við safnvörðinn Larry Daley (Ben Stiller) við störf á náttúruminjasafninu í New York. Meira
20. maí 2009 | Bókmenntir | 355 orð | 1 mynd

Ráðvilltir krakkakjánar

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is SJÖTÍU og fimm árum eftir dauða Bonnie og Clyde er saga þessara þekktu útlaga og glæpamanna komin á bók. Höfundurinn er Jeff Gunn og bókin nefnist Go Down Together: The True Untold Story of Bonnie and Clyde . Meira
20. maí 2009 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Skírir börnin í höfuðið á Beckham

PARIS Hilton segir að hún ætli að skíra börnin sín David og Victoriu eftir Beckham-hjónunum. Hilton, sem er 28 ára, mun vera afar hrifin af hjónakornunum og vill að börnin sín verði alveg eins og þau. Meira
20. maí 2009 | Kvikmyndir | 508 orð | 4 myndir

Slúðurberinn og Antíkristur

Hvernig geturðu útskýrt – og réttlætt – þessa bíómynd?“ Þetta var fyrsta spurningin og þetta eina orð, réttlæta, breytti skyndilega blaðamannafundinum í rannsóknarrétt. Meira
20. maí 2009 | Myndlist | 447 orð | 2 myndir

Snertiflötur við steypu

Sýningin stendur til 24. maí. Opið alladaga nema mánudaga frá kl. 12-18. Meira
20. maí 2009 | Myndlist | 420 orð | 1 mynd

Stórborgin Reykjavík

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is DAGANA 21.-24. maí munu 20 norrænir listamenn vinna að listsköpun sinni í Norræna húsinu og næsta nágrenni undir yfirskriftinni list&ást&list . Meira
20. maí 2009 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Stórtónleikar í Höllinni

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „VIÐ erum vanir að standa fyrir tónleikum á vorin og okkur langaði til að halda því áfram og gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Þorsteinn Stephensen um tónleika sem hann og félagar hjá Hr. Meira
20. maí 2009 | Fólk í fréttum | 306 orð | 4 myndir

Vill ekki sjá flíspeysur og grámyglu á Alþingi

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG vona að það fylgi því ekki flís- og lopapeysur, en ég er mjög hræddur um það,“ segir Karl Berndsen, stílisti og umsjónarmaður Nýs útlits, um nýlegt afnám bindisskyldu alþingismanna. Meira

Umræðan

20. maí 2009 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Arkitektafyrirtækin lifa enn

Eftir Aðalstein Snorrason: "Um arkitektafyrirtækin á Íslandi. Fyrir og eftir hrun. Framtíðarsýn." Meira
20. maí 2009 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Aukin bindindissemi er mikil þjóðarnauðsyn

Eftir Árna Gunnlaugsson: "Ef áhrifaöfl auðhyggjunnar fá því framgengt, að áfram skuli barist á Alþingi fyrir sölu áfengis í matvörubúðum, verður að vona, að enginn þingmanna annarra flokka ljái lið þessu óþurftarmáli..." Meira
20. maí 2009 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Ábyrgð stjórnvalda á forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu

Eftir Elsu B. Friðfinnsdóttur: "Það vantar skýrari stefnu stjórnvalda um skipulag heilbrigðiskerfisins og forgangsröðun, sem stjórnendur og starfsfólk eiga svo að vinna eftir." Meira
20. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 502 orð | 1 mynd

Ástin og list ástríðunnar

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "MÉR ER alltaf minnisstætt þegar ung þekkt íslensk leikkona tók við verðlaunum á Eddunni fyrir örfáum árum. Verðlaunin voru fyrir leik í tveimur bíómyndum sem fjölluðu um hliðstæð efni en annars vegar frá sjónarhorni barna og hins vegar foreldra." Meira
20. maí 2009 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Eru allir útgerðarmenn skunkar?

Eftir Guðnýju Sverrisdóttur: "Mín kynni af útgerðarmönnum eru þau að þetta er harðduglegt heiðarlegt fólk..." Meira
20. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 336 orð

Eru löggæslumál á höfuðborgarsvæðinu í ólestri ?

Frá Ómari Friðbergs Dabney: "ENN HEYRIR maður að lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sé tilneydd að fækka lögreglumönnum enn og aftur vegna fjárhagsvanda." Meira
20. maí 2009 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Hættuleg tálsýn

Kanadíski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Malcolm Gladwell hélt erindi á dögunum um orsakir efnahagskreppunnar á málþingi sem bandaríska tímaritið The New Yorker stóð fyrir. Meira
20. maí 2009 | Aðsent efni | 242 orð | 1 mynd

Leiktjöld – eða hvað?

Eftir Ásmund Brekkan: "Ýmsar leiðir eru til að hressa upp á umhverfið." Meira
20. maí 2009 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Leita langt yfir skammt

Eftir Brynjar Haraldsson: "Málm- og véltækniiðnaðurinn er slík atvinnugrein og hefur fullan vilja og getu til þess að leggja þungt lóð á vogarskál við eflingu atvinnulífsins." Meira
20. maí 2009 | Blogg | 115 orð | 1 mynd

Marinó G. Njálsson | 18. maí Hringferð um Ísland ...Í liggur við hverju...

Marinó G. Njálsson | 18. maí Hringferð um Ísland ...Í liggur við hverju einasta byggðarlagi er áhugavert og fróðlegt safn eða sýning. Menning, vísindi, jarðfræði og saga er efni þessara safna og sýninga. Meira
20. maí 2009 | Aðsent efni | 517 orð | 1 mynd

Martraðarland – draumaland – veruleikaland

Eftir Jakob Björnsson: "Þannig höfðu fjölmargir þeirra sem ákafast töluðu gegn miðlun á Eyjabökkum, og síðar gegn Kárahnjúkavirkjun aldrei komið á þær slóðir." Meira
20. maí 2009 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Til varnar markaðshagkerfinu

Eftir Tryggva Þór Herbertsson: "Árið 2007 hafði efnahagsleg velferð mannkyns aldrei áður verið jafn mikil og almenn – þrátt fyrir ójöfnuð, fátækt og ófrið." Meira
20. maí 2009 | Blogg | 106 orð | 1 mynd

Úrsúla Jünemann | 19. maí Nauthólsvík - algjör sæla ...Það er varla hægt...

Úrsúla Jünemann | 19. maí Nauthólsvík - algjör sæla ...Það er varla hægt að hugsa sér betri stað fyrir barnafólk að vera á - og það að kostnaðarlausu. Meira
20. maí 2009 | Velvakandi | 310 orð | 1 mynd

Velvakandi

„Dimmuborgir“ í Gálgahrauni Í ERLENDUM ferðabókum um Ísland er oft sérstakur dálkur um leyndar náttúruperlur úr alfaraleið. „Dimmuborgir“ í Gálgahrauni gætu ratað í slíkan dálk. Meira
20. maí 2009 | Blogg | 150 orð | 1 mynd

Þorsteinn Helgi Steinarsson | 19. maí Jöklabréfaráðgátan Mér þykir þetta...

Þorsteinn Helgi Steinarsson | 19. maí Jöklabréfaráðgátan Mér þykir þetta svar Steingríms skrítið. Ekki er vitað hverjir eru eigendur en samt er fullyrt að Íslendingar séu ekki aðaleigendur jöklabréfa. Meira

Minningargreinar

20. maí 2009 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

Arnhildur Hólmfríður Reynis

Arnhildur Hólmfríður fæddist á Húsavík 23. maí 1933. Hún lést á dvalarheimilinu Felli 12. maí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Einars J. Reynis, f. 1892, d. 1979 og Arnþrúðar Gunnlaugsdóttur Reynis, f. 1897, d. 1977. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 920 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Sigríður Þórólfsdóttir

Guðbjörg Sigríður Þórólfsdóttir fæddist á Akureyri 13. nóvember 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 5. maí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Þórólfur Sigurðsson, bóndi og skipasmiður, f. í Syðra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 21. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigríður Þórólfsdóttir

Guðbjörg Sigríður Þórólfsdóttir fæddist á Akureyri 13. nóvember 1923. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 5. maí sl. Foreldrar hennar voru hjónin Þórólfur Sigurðsson, bóndi og skipasmiður, f. í Syðra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi í Eyjafirði 21. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Pálína Halla Ásmundsdóttir

Pálína Halla Ásmundsdóttir fæddist í Ásbúðum 30. maí 1921. Hún lést í Kópavogi 11. maí 2009. Pálína ólst upp í Ásbúðum, dóttir Ásmundar Árnasonar bónda þar, f. á Illugastöðum í Fljótum 9. sept 1884, d. á Sauðárkrók 17. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 330 orð | 1 mynd | ókeypis

Sandra Björk Sigmundsdóttir

Sandra Björk Sigmundsdóttir fæddist í Reykjavík 20. maí 1988. Hún lést á gjörgæsludeild Borgarspítalans 27. mars 2008. Foreldrar hennar eru Alma B. Stefánsdóttir, f. 10. janúar 1964, og Sigmundur Sigurðsson, f. 13. júní 1952. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Una Guðjónsdóttir

Una Guðjónsdóttir fæddist á Brimnesi á Langanesi 2. ágúst 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. maí 2009. Hún var dóttir hjónanna Guðjóns Helgasonar, f. 17. desember 1876, d. 15. október 1955 og Guðrúnar Guðbrandsdóttur, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 673 orð | 1 mynd | ókeypis

Una Guðjónsdóttir

Una Guðjónsdóttir fæddist á Brimnesi á Langanesi 2. ágúst 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 12. maí 2009. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargreinar | 4197 orð | 1 mynd

Þórhallur Guttormsson

Þórhallur Guttormsson fæddist á Hallormsstað 17. febrúar 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. maí 2009. Foreldrar hans voru hjónin Guttormur Pálsson skógarvörður, f. 12. júlí 1884, d. 5. júní 1964, og Sigríður Guttormsdóttir húsfreyja, f. 17. Meira  Kaupa minningabók
20. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórhallur Guttormsson

Þórhallur Guttormsson fæddist á Hallormsstað 17. febrúar 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. maí 2009. Foreldrar hans voru hjónin Guttormur Pálsson skógarvörður, f. 12. júlí 1884, d. 5. júní 1964, og Sigríður Guttormsdóttir húsfreyja, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 152 orð | 1 mynd

Aukin bjartsýni á markaði

KOSTNAÐUR við fjármögnun á millibankamarkaði erlendis hefur lækkað umtalsvert undanfarna tvo daga og hefur ekki lækkað jafnmikið á svo stuttum tíma í fjóra mánuði. Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 55 orð

Banki stofnar tvö félög

Landsbankinn hefur stofnað tvö dótturfélög, annars vegar vegna umbreytingar krafna bankans í hlutafé og hins vegar umsýslu með slíkt hlutafé að umbreytingu lokinni. Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Breskt sveitarfélag sagt fá innstæður til baka

Sveitarstjórn Kent- sýslu í Englandi hefur sagt að hún muni líklega fá til baka um 90% af því fé, sem hún hafði lagt inn í íslenska banka. Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Carnegie-bankinn í hendur nýrra eigenda

Öll hlutabréf í sænska fjárfestingarbankanum Carnegie Investment Bank voru í dag færð í hendur félaganna Altor Fund III og Bure Equity AB. Sænsk yfirvöld náðu í febrúar sl. samkomulagi við þessi félög um sölu á öllu hlutafé í Carnegie . Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Forsendur breyttust

„ÞAÐ sem ég get fyrst og fremst staðfest er að Bakkavör hefur óskað eftir framlengingu á gjalddaga skuldabréfanna, sem var síðastliðinn föstudag. Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 50 orð | 1 mynd

Kauphöll beitir Straum og Bakkavör févíti

Kauphöll Íslands hefur ákveðið að áminna tvö fyrirtæki, Bakkavör Group og Straum Burðarás, opinberlega fyrir brot á reglum Kauphallarinna r og beita þau févíti, 1,5 milljónum króna hvort. Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Meginreglan er óbreyttir vextir

FRYSTING á lánum er eitt þeirra úrræða sem í boði hafa verið fyrir skuldsett heimili. Með frystingu er hægt að fresta greiðslum lána í tiltekinn tíma og lækka greiðslubyrði heimilanna tímabundið. Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 315 orð | 1 mynd

Sex prósenta skerðing á lífeyri hjá Stöfum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is STAFIR lífeyrissjóður mun skerða lífeyrisgreiðslur um sex prósent í kjölfar minnkunar á hreinni eign sjóðsins á árinu 2008. Meira
20. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 227 orð

Uppskiptingu lýkur í júní að sögn ráðuneytisstjóra

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is „ÞAÐ er stefnt að því að ljúka þessu í júní,“ segir Indriði H. Þorláksson, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu, um ráðstöfun eigna og skulda gömlu bankanna til þeirra nýju. Meira

Daglegt líf

20. maí 2009 | Daglegt líf | 179 orð

Af sumri og ráðsmanni

Ingi Heiðmar Jónsson sendir Vísnahorninu sumarkveðju, vitaskuld í bundnu máli: Brosa hlíðar, blána sund bærist sjávarkvika farin er að fegra grund fjórða sumarvika. Meira
20. maí 2009 | Daglegt líf | 345 orð | 2 myndir

Borgarnes

Borgnesingar eins og aðrir landsmenn hafa sleikt sólina og notið útivistar án þess að fjúka út í buskann. Það hefur nefnilega verið mjög hvasst síðustu vikur og ekkert grín að fara undir Hafnarfjallið. Meira
20. maí 2009 | Daglegt líf | 524 orð | 2 myndir

Frumkvæði framhaldsskólanema í sumar

Um þessar mundir eru flestir íslenskir framhaldsskólanemar að klára sín próf og detta inn í langþráð frí frá námsbókunum. Þessum tíma hefur gjarnan fylgt tilhlökkun og eftirvænting eftir því sem sumrinu fylgir. Meira
20. maí 2009 | Ferðalög | 417 orð | 1 mynd

Hjólað í fríinu

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Hjólreiðaferðir eru að verða æ vinsælli ferðamáti hjá Íslendingum. Meira
20. maí 2009 | Daglegt líf | 491 orð | 3 myndir

Með sektarkenndina í eftirdragi

Konur sækja síður í meðferð en karlar, tæpur þriðjungur allra sem sækja meðferð að Vogi eru konur. Nærri tuttugu þúsund sóttu Vog á árunum 1977 til 2008, þar af ríflega 5.700 konur en 14.300 karlar. Meira
20. maí 2009 | Daglegt líf | 561 orð | 1 mynd

Rétta stærðin mikilvæg

Ekki er nóg að hjálmurinn sé kominn á kollinn, mikilvægast af öllu er að hann sitji rétt. Meira

Fastir þættir

20. maí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Anna María fæddist 8. febrúar kl. 20.19. Hún vó 3.860 g og var...

Akureyri Anna María fæddist 8. febrúar kl. 20.19. Hún vó 3.860 g og var 53 cm. Foreldrar hennar eru Árni Már Valmundarson og Kolbrún Gígja... Meira
20. maí 2009 | Fastir þættir | 146 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Pressusögn. Norður &spade;ÁD10985 &heart;753 ⋄95 &klubs;65 Vestur Austur &spade;74 &spade;KG3 &heart;D10864 &heart;KG9 ⋄D72 ⋄ÁKG105 &klubs;Á74 &klubs;G8 Suður &spade;62 &heart;Á8 ⋄643 &klubs;KD10932 (16) Sagnbaráttan. Meira
20. maí 2009 | Í dag | 1087 orð | 1 mynd

Messur á Uppstigningadag

ÁRBÆJARKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 á degi aldraðra. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari, kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztien Kalló Szklenár. Ræðumaður dagsins er Helgi K. Hjálmsson, formaður Félags eldri borgara. Meira
20. maí 2009 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs...

Orð dagsins: Daníel tók til máls og sagði: „Lofað verði nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því hans er viskan og mátturinn.“ (Daníel 2, 20. Meira
20. maí 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Snæbjörn Flóki fæddist 16. febrúar kl. 18.34. Hann vó 17...

Reykjavík Snæbjörn Flóki fæddist 16. febrúar kl. 18.34. Hann vó 17 merkur og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir og Snorri... Meira
20. maí 2009 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5 9. Re5 Bb7 10. h4 g4 11. Rxg4 Rxg4 12. Dxg4 Dxd4 13. Hd1 Df6 14. e5 Df5 15. Dd4 Be7 16. a4 c5 17. Dd2 b4 18. Rb5 De4+ 19. De3 Dxe3+ 20. fxe3 c3 21. Rc7+ Kf8 22. bxc3 bxc3... Meira
20. maí 2009 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Verður á flugi heim

„ÉG verð nú bara í flugvélinni á leiðinni heim til Íslands,“ segir Snorri Þórisson kvikmyndagerðarmaður, þegar hann er spurður hvernig hann hyggist halda upp á sextugsafmæli sitt í dag. Meira
20. maí 2009 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji kom heillaður af tónleikum Víkings Heiðars Ólafssonar á Listahátíð. Víkingur Heiðar er kominn í fremstu röð píanóleikara. Hann spilar með nákvæmni heilaskurðlæknisins og tilfinningu ljóðskáldsins. Meira
20. maí 2009 | Í dag | 175 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

20. maí 1944 Þjóðaratkvæðagreiðsla um lýðveldisstofnun hófst, en hún stóð í fjóra daga. Kjörsókn var 98,4%, sem mun vera einsdæmi í lýðræðisríki. Um 97,4% samþykktu sambandsslit við Dani og 95,0% lýðveldisstjórnarskrána. 20. Meira

Íþróttir

20. maí 2009 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

75 prósent skotnýting

NÝLIÐAR Stjörnunnar hafa nýtt markskotin sín vel í fyrstu þremur leikjunum á Íslandsmóti karla í knattspyrnu. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 552 orð | 1 mynd

„Óþarfi að laga það sem ekki er bilað“

STJÖRNU(LEIK)MAÐURINN Arnar Már Björgvinsson hefur þegar sett svip sinn á Íslandsmótið í knattspyrnu í sumar, þó svo að aðeins þrjár umferðir séu liðnar af Pepsi-deildinni og maímánuður rétt rúmlega hálfnaður. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 95 orð

Dóra var hetjan

DÓRA Stefánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var hetja LdB Malmö þegar liðið sigraði AIK á útvelli, 2:1, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Alen Sutej, Keflavík 5 Alfreð Finnbogason, Breiðabliki 4 Steinþór Þorsteinsson, Stjörnunni 4 Atli Guðnason, FH 3 Gilles Mbang Ondo, Grindavík 3 Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 3 Ingimundur N. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Theódór Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fylkismenn. Theódór er 29 ára gamall miðjumaður sem lék með Fylkismönnum frá 2001-03. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 475 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Alan Shearer , nattspyrnustjóri Newcastle , vonast til að Michael Owen verði tilbúinn í leik liðsins við Aston Villa í síðustu umferð ensku deildarinnar. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Svissneski tenniskappinn Roger Federer stöðvaði á sunnudaginn nærri tveggja ára sigurgöngu Rafaels Nadals frá Spáni á leirvelli. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 282 orð

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Sviss 31:29 Selfoss, vináttulandsleikur...

HANDKNATTLEIKUR Ísland – Sviss 31:29 Selfoss, vináttulandsleikur kvenna, þriðjudagur 19. maí 2009. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Heimir velur æfingahóp fyrir HM

HEIMIR Ríkarðsson, þjálfari U21 landsliðs karla í handknattleik, hefur valið 25 manna æfingahóp til undirbúnings fyrir úrslitakeppni heimsmeistaramótsins sem haldin verður í Egyptlandi í sumar. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

KRR 90 ára

KNATTSPYRNURÁÐ Reykjavíkur hélt í gær sérstakan hátíðarfund í tilefni þess að 90 ár eru liðin síðan ráðið var stofnað. Steinn Halldórsson formaður setti fundinn og bauð gesti, sem voru fjölmargir, velkomna. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Milan fékk 2ja leikja bann

MILAN Stefán Jankovic þjálfari karlaliðs Grindavíkur í knattspyrnu má ekki stjórna liði sínu í næstu tveimur leikjum því aganefnd KSÍ úrskurðaði hann í tveggja leikja bann á vikulegum fundi nefndarinnar í gær. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 326 orð

Neyðarfundur vegna tækniþróunar

ALLS hafa hafa 126 heimsmet fallið í sundíþróttinni á undanförnum 18 mánuðum. Árangurinn er ótrúlegur. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 59 orð

Stefán í bann

STEFÁN Gíslason, fyrirliði danska úrvalsdeildarliðsins Bröndby, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann fyrir að stíga ofan á fót mótherja síns í viðureign Bröndby og FC Köbenhavn um síðustu helgi. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Stefnum auðvitað á sigur

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is SIGURÐUR Ingimundarson, landsliðsþjálfari karla í körfuknattleik, tilkynnti í gær hvaða tólf leikmenn hann færi með á Smáþjóðaleikana sem hefjast á Kýpur í byrjun næsta mánaðar. Meira
20. maí 2009 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Ætlum að fullkomna þrennuna

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik sigraði Sviss öðru sinni á jafnmörgum dögum en þjóðirnar áttust við á Selfossi. Ísland vann tveggja marka sigur, 31:29, eftir að hafa haft yfir í leikhléi, 14:11. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.