Greinar þriðjudaginn 26. maí 2009

Fréttir

26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Aðstoðarmenn þingmanna aflagðir

FORSÆTISNEFND Alþingis samþykkti í gær tillögu forseta Alþingis, Ástu R. Jóhannesdóttur, um að svokallað „aðstoðarmannakerfi“ fyrir landsbyggðarþingmenn yrði lagt niður, a.m.k. tímabundið, af fjárhagsástæðum. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

AGS-lánið afgreitt í júlí

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær stefnt að því að annar hluti af láni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins yrði afgreiddur í júlí. Hún efaðist um að það hefði áhrif á gengið þó lánið yrði ekki afgreitt fyrr. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Allir á Wembley

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÞÆR eru örugglega ekki margar fjölskyldurnar sem hafa náð því að leika á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga. Meira
26. maí 2009 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Auka útbreiðslu dýrasjúkdóma

París. AFP. | Loftslagsbreytingar í heiminum hafa aukið útbreiðslu veirusjúkdóma í dýrum og breitt út nokkrar örverur sem vitað er að eru hættulegar mönnum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðlegu dýraheilbrigðisstofnunarinnar (OIE). Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

„Erum byrjuð að fá tilboð“

„VIÐ kláruðum myndina fyrir tveimur vikum, en við erum þegar byrjuð að fá tilboð,“ segir Rúnar Rúnarsson kvikmyndaleikstjóri, en hann frumsýndi stuttmyndina Önnu á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Beðið eftir bitanum

ÞEIR voru sammála um það, félagarnir, að þeir væru orðnir dálítið svangir og renndu því upp að lúgunni á söluturni í Reykjanesbæ og báðu um pylsu eða eitthvað til að seðja sárasta hungrið. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Boða jákvæðni og von hjá fólki

„ÞAÐ er frábært að allir tóku mjög vel í að skrifa fyrir okkur, hvort sem það var forsetinn, klæðskerinn eða verkamaðurinn,“ segir Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins, sem gefið hefur út nýja hljóðbók. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Bæjarstjórn frestar einkarekstri byggðasafnsins

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is BÆJARSTJÓRN Akraneskaupstaðar mun ákveða í dag að láta málefni Byggðasafnsins í Görðum og Listasetursins Kirkjuhvols „liggja að sinni“, að sögn Gísla S. Einarssonar bæjarstjóra. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 159 orð

Bændur brutu samkeppnislög

ÁFRÝJUNARNEFND samkeppnismála hefur staðfest niðurstöðu Samkeppniseftirlitsins, að Bændasamtök Íslands (BÍ) hafi brotið samkeppnislög. Nefndin segir m.a. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð

Einstakt flugatvik til rannsóknar

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is RANNSÓKNARNEFND flugslysa bíður eftur gögnum um flugatvik við Sandskeið um næstsíðustu helgi. Maður sveif á svifvæng í yfir 3.000 feta hæð yfir æfingasvæðinu þegar þota í aðflugi flaug hjá. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 222 orð

Erfitt að bæta eftirlitið

ÞREFALT eftirlitskerfi er með meðferðarheimilum hér á landi og erfitt að bæta það enn frekar án þess að íþyngja verulega bæði börnum og starfsfólki, að sögn Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fálkarnir til Færeyja

„ÉG hef alltaf ætlað að gera þetta og miðað við að ljúka fyrst fálkamyndinni sem ég hef unnið að í átta ár. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 46 orð

Fjárheimildir

NÝ stjórn var kjörin á aðalfundi Félags forstöðumanna ríkisstofnana, þann 11. maí sl. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fleiri en Josefsson orðnir þreyttir á seinaganginum

NOKKURS titrings hefur gætt innan þeirra ráðuneyta og stofnana sem fara með stjórn efnahagsmála yfir því hve hægt hefur gengið að skilja á milli gömlu og nýju bankanna. Hefur enginn þessara aðila viljað taka af skarið og stýra ferlinu. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Flensan smitaðist ekki

SVÍNAFLENSAN hefur ekki breiðst á Íslandi, umfram manninn sem hingað kom sýktur frá New York fyrir helgi. Sýni sem tekin voru úr sex skyldmennum hans reyndust vera neikvæð eða laus við H1N1-veiruna. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Forkólfar skerpa stefnuna

FORKÓLFAR verkalýðsfélaga, ASÍ, BSRB, KÍ og BHM, funduðu í gær til að skerpa stefnuna fyrir fundi með viðsemjendum sínum. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Gera klárt fyrir hrefnuveiðar í DAG

HREFNUVEIÐIMENN voru í gær í Njarðvík að gera Jóhönnu ÁR 206 klára til hrefnuveiða. Þeir voru að smíða pall sem skyttunni er ætlað að standa á og dytta að ýmsu öðru um borð. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Greiðslur Gunnars skoðaðar í kjölinn

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is VIÐSKIPTI Kópavogsbæjar við fyrirtækið Frjálsa miðlun, sem er í eigu dóttur Gunnars I. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 28 orð

Hafdís aðstoðar Svandísi

HAFDÍS Gísladóttir, verkefnastjóri hjá Umboðsmanni barna, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Hafdís er með meistarapróf í opinberri stjórnsýslu frá félagsvísindadeild HÍ og er einnig menntaður... Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Háskólarektorar ætla að ræða málin

REKTORAR íslensku háskólanna ætla að hittast síðar í vikunni til að ræða skýrslu erlendu ráðgjafanna. Einnig um skýrslu íslenskrar nefndar um háskólastigið, en hún mun ætla að skila af sér í dag. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Heiðlóan í Surtsey

HREIÐUR með fjórum heiðlóueggjum fannst í hálfgrónu hrauni á suðurhluta Surtseyjar þegar leiðangur var farinn til eyjarinnar í síðustu viku til að setja upp sjálfvirka veðurstöð. Hafði lóan gert sér hreiður í melgresistoppi. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hvatningarverðlaun á Austurlandi

ADOLF Guðmundsson hlaut í síðustu viku Hvatningarverðlaun Þróunarfélags Austurlands. Adolf hefur lengi verið framkvæmdastjóri útgerðarfélagsins Gullbergs ehf. á Seyðisfirði auk þess að vera stjórnarformaður fiskvinnslufyrirtækisins Brimbergs ehf. Meira
26. maí 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Jötnabylta súmókappa

HARUMAFUJI hinn mongólski hefur hinn búlgarska Kotooshu undir á súmófangbragðamótinu í Tókýó um helgina. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Kastað til höndunum

Stjórnartillaga um aðildarumsókn að Evrópusambandinu var lögð fyrir Alþingi í gær. Tillagan er nánast samhljóða drögum sem utanríkisráðuneytið kynnti um miðjan maí. Meira
26. maí 2009 | Erlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Kjarnorkuveldi á brauðfótum

Bandarískur sérfræðingur sem hefur fylgst með niðurrifi kjarnorkuinnviða Norður-Kóreu áætlar að plútónbirgðir landsins dugi í allt að átta kjarnaodda. Þar með er ekki öll sagan sögð. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Leikskólinn í skógarrjóðri

BÖRNIN á leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti fá nú að dvelja í eina viku í mánuði allan ársins hring í litlu timburhúsi í skógarrjóðri sem nefnist Björnslundur. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Líðan drengsins óbreytt

LÍÐAN níu ára drengs, sem slasaðist í umferðarslysi á uppstigningardag, er óbreytt frá því sem verið hefur undanfarna daga, að sögn vakthafandi læknis. Drengurinn er á gjörgæsludeild á Landspítalanum og í öndunarvél. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Með glæsilegasta árangurinn

HIN tvítuga Elín Ásta Ólafsdóttir útskrifaðist á laugardag með glæsilegasta námsárangur sem sést hefur í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Myndlist barnanna í Samkaupum

Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Fjölmennt var í verslun Samkaupa á Þórshöfn í síðustu viku þegar leikskólabörnin ásamt nemendum 1. og 2. bekkjar grunnskólans komu þangað með listaverkin sín, sem prýða áttu heilan vegg í versluninni. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýr prestur í Hafnarfirði

BISKUP Íslands hefur auglýst embætti sóknarprests í Hafnarfjarðarprestakalli laust til umsóknar og veitist embættið frá og með 1. júlí nk. Núverandi sóknarprestur er sr. Gunnþór Ingason, en hann hefur gegnt starfinu síðan 5. júní 1977, eða í 32 ár. Sr. Meira
26. maí 2009 | Þingfréttir | 222 orð

Orðrétt á þingi

Lækki vextir ekki á næstunni verður ríkisstjórnin einfaldlega að afþakka efnahagsráðgjöf Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til að forða þjóðinni frá gjaldþroti. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Samkeppniseftirlitið lofar að vinna hraðar

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð

Skipulag vegna virkjana í Þjórsá verður kynnt á ný

ODDVITI Skeiða- og Gnúpverjahrepps reiknar með að kynningarfundur fyrir íbúa sveitarfélagsins um breytingar á aðalskipulagi sem gerir ráð fyrir virkjunum í Þjórsá verði auglýstur fljótlega eftir fund hreppsnefndar í næstu viku. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Stefnt að greiðslu AGS í júlí

JÓHANNA Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist á Alþingi í gær efast um að það hefði nein áhrif á gjaldeyrisforðann þótt greiðsla annars hluta láns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) hefði frestast. Stefnt væri að því að greiða annan hluta lánsins í júlí. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Stoltenberg talar í Háskólanum

Á MORGUN, miðvikudag, heldur Thorvald Stoltenberg, fyrrverandi utanríkisráðherra Noregs, fyrirlestur um skýrslu sína „Nordic Cooperation on Foreign and Security Policy“. Fyrirlesturinn fer fram kl. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Strandveiðar framhald á langri sögu?

Frjálsar handfæraveiðar yfir sumarmánuðina gætu komið mörgum til góða. Til mikils er að vinna í hinu botnfreðna atvinnulífi landsins, en sagan er frjálsum veiðum heldur óvilhöll. Meira
26. maí 2009 | Erlendar fréttir | 86 orð

Stytta af fyrsta fórnarlambi svínaflensunnar

YFIRVÖLD sambandsríkis í austurhluta Mexíkó hafa ákveðið að reisa styttu af fimm ára gömlum pilti, Edgar Hernandez, sem talinn er hafa smitast fyrstur manna af svínaflensunni sem breiðst hefur út um heiminn. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 1919 orð | 9 myndir

Sæmd er hverri þjóð að eiga sægarpa enn

„Það er með ólíkindum óábyrgt hjá stjórnvöldum að ráðast á helsta atvinnuveg landsins með þessum hætti. Það er verið að drepa niður alla drift í greininni,“ segir útgerðarmaður á Suðurnesjum um fyrningaráform ríkisstjórnarinnar. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sögulegar sættir innan STEFs

„ÞETTA er mikill léttir og ég held að það verði friðsamlegra innan STEFs,“ segir Sigurður Flosason tónlistarmaður en sögulegar sættir náðust innan STEFs um helgina, þegar Tónskáldafélag Íslands og Félag tónskálda og textahöfunda komust að... Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Tafir á uppskiptingu milli nýju og gömlu valda titringi

Nokkur titringur hefur verið undanfarin misseri innan ráðuneyta sem fara með stjórn efnahagsmála vegna þess hve hægt hefur gengið að skilja á milli gömlu og nýju bankanna. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð

Tókst að bjarga lífi bankaræningja með hjartahnoði

UNGUR maður braust inn í Kaupþingsbanka í Austurstræti í gærkvöld en var handtekinn á staðnum. Var hann mjög æstur og líklega undir áhrifum örvandi efna. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Tveggja háskóla kerfi

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 2 myndir

Urriðar á laxasvæðinu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VEIÐI er hafin á urriðasvæðunum í Laxá í Aðaldal. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Úrslitaslagurinn núna

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „ÉG vil undirstrika það hér að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn ræður ekki ferðinni,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra þegar hún flutti Alþingi skýrslu um efnahagshorfurnar í gær. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Úthlutað úr húsverndarsjóði

AFHENDING styrkja úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur fór fram á fimmtudag síðastliðinn. Hæsta styrkinn fékk Kirkjutorg 4 og nemur styrkurinn 1.650.000 krónum. Meira
26. maí 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð | 4 myndir

Vilja reka forstjóra Exista

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Stærstu innlendu kröfuhafar Exista vilja taka yfir félagið og setja alla stjórnendur þess til hliðar. Meira
26. maí 2009 | Erlendar fréttir | 452 orð | 4 myndir

Ögrun sem kom ekki á óvart

Ríki heims hafa fordæmt kjarnorkutilraun einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu. Tilraunin kom í sjálfu sér ekki á óvart og voru markaðir í Asíu fljótir að jafna sig eftir að hún spurðist út. Meira
26. maí 2009 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Öryggisráðið fordæmir kjarnorkutilraun í N-Kóreu

Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna fordæmdi í gærkvöld kjarnorkutilraun Norður-Kóreumanna og ákvað að undirbúa ályktun um málið. Bandaríkjamenn ætla að beita sér fyrir hörðum refsiaðgerðum. Meira

Ritstjórnargreinar

26. maí 2009 | Staksteinar | 256 orð | 1 mynd

Flugvirkjar án jarðsambands?

Fréttir um yfirvofandi verkfall flugvirkja eru eins og draugur úr fortíðinni. Í maí 2009, í rústum efnahagslífsins, boða flugvirkjar tímabundið þriggja daga verkfall dagana 8.-10. júní og allsherjarverkfall 22. júní. Meira
26. maí 2009 | Leiðarar | 245 orð

Jóhanna sker niður

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hefur í gegnum tíðina sjaldnast verið talsmaður lækkunar ríkisútgjalda. Nú horfist hún hins vegar í augu við alvöru málsins. Meira
26. maí 2009 | Leiðarar | 431 orð

Ógn kjarnorkunnar

Á safninu, sem reist var í Hiroshima til minningar um það þegar kjarnorkusprengjunni var varpað á borgina, er veggur þakinn bréfum. Meira

Menning

26. maí 2009 | Leiklist | 41 orð

Billy Elliot vann

GESTIR á Broadway hafa sagt sitt, þeir kusu söngleikinn Billy Elliot besta nýja verkið á Breiðvangsárinu. Söngleikurinn Hárið fékk verðlaun sem besta enduruppfærslan. Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 181 orð | 2 myndir

Dagskrá Glastonbury fullskipuð

HIN ÁRLEGA tónlistarveisla í Glastonbury á Englandi verður haldin dagana 24. til 28. júní næstkomandi. Í gær birtu aðstandendur endanlega dagskrá hátíðarinnar og þar má finna fjölda þekktra nafna. Meira
26. maí 2009 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Dagur múrmeldýrsins

ÞAÐ er hart í ári hjá fjölmiðlum, líkt og fjölmörgum öðrum íslenskum fyrirtækjum, og því skiljanlegt að leitað sé allra leiða til að draga úr kostnaði eins og framast er unnt. Meira
26. maí 2009 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Er ekki með farsíma

LEIKARINN Christian Bale er ekki með farsíma og kýs fremur einfalt og látlaust líf. Þetta segir Bryce Dallas Howard, sem leikur á móti honum í kvikmyndinni Terminator Salvation. „Það er ekki hægt að segja að hann sé með farsíma. Meira
26. maí 2009 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Geymir gömul skilaboð

BANDARÍSKA leikkonan Jennifer Aniston segist geyma símsvaraskilaboð frá gömlum kærustum og elskhugum. Meira
26. maí 2009 | Kvikmyndir | 630 orð | 4 myndir

Guðlast og falsspámenn

Sólin skín hér á frönsku rivíerunni en samt eru allir að fara. Það er pakkað í töskur, stóru hótelin eru hægt og rólega að færast í hversdagsbúninginn – rétt eins og borgin sjálf. En dómnefndin var ekki að verðlauna sólskinið. Meira
26. maí 2009 | Dans | 161 orð | 1 mynd

Heiðra Aliciu Alonso

KONUNGLEGI ballettinn í Lundúnum ræðst í sína fyrstu dansför til Kúbu í júlímánuði. Í sýningum Konunglega ballettsins þar verður kúbanska ballerínan Alicia Alonso heiðruð sérstaklega. Meira
26. maí 2009 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Huglægir rammar verða sýnilegir

SÝNING Kristínar Blöndal myndlistarmanns stendur nú yfir í Listasal Iðu í Lækjargötu. Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 408 orð | 2 myndir

Í brjálæðings garði

Í óðamansgarði, ópera eftir Sunleif Rasmussen, byggð á smásögu eftir William Heinesen. Óperutexti eftir Dánial Hoydal. Leikstjórn: Ria Tórgarð. Leikarar: Gunnvá Zachariasen og Hans Tórgarð. Meira
26. maí 2009 | Hugvísindi | 78 orð | 1 mynd

Kenningasmiðir nútíma róttækni tala

MICHAEL Hardt og Antonio Negri halda opna fyrirlestra í sal 102 á Háskólatorgi í kvöld kl. 20. Negri og Hardt eru heimsþekktir fyrir metsölubókina Empire, sem gagnrýnandi New York Times kallaði „Kommúnistaávarp 21. aldarinnar“. Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 296 orð | 1 mynd

Kornung kammerfíkn

Mozart: Flautukvartett í D K285. Beethoven: Klarínettkvintett í B Op. 11. Brahms: Píanókvartett í c Op. 60. Meira
26. maí 2009 | Myndlist | 307 orð | 2 myndir

Landinu til varnar

Til 21. júní 2009. Opið alla daga kl. 11-17 og fimmtudaga til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
26. maí 2009 | Kvikmyndir | 667 orð | 1 mynd

Leikstjóri á krossgötum

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ANNA er tólf ára stúlka sem býr með óléttri móður sinni í dönskum smábæ, pabbinn er stunginn af. Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

M.I.A. bálreið

BRESKA söngkonan M.I.A., sem er ættuð frá Srí Lanka, hefur farið hamförum á bloggi sínu á Twitter.com eftir að stríðinu þar í landi var sagt lokið fyrir síðustu helgi. Meira
26. maí 2009 | Kvikmyndir | 242 orð | 2 myndir

Nóttin í safninu náði ekki Englum og djöflum

SPENNUMYNDIN Angels and demons er enn langmest sótta myndin á Íslandi, eftir tvær vikur á lista. Alls sáu rúmlega 5.600 manns myndina um helgina, en frá upphafi hafa hvorki fleiri né færri en 22. Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 295 orð | 3 myndir

Ó ljúfu Leaves...

HLJÓMSVEITIN Leaves ruddist með sínum yfirvegaða hætti fram á sjónarsviðið árið 2002 með fyrstu breiðskífu sinni, Breathe , svo alheimur tók eftir; meira að segja sjálfur David Fricke hjá tónlistartímaritinu Rolling Stone jós plötuna lofi og kallaði... Meira
26. maí 2009 | Kvikmyndir | 327 orð | 2 myndir

Óráðsflan í Smithsonian

Leikstjóri: Shawn Levy. Aðalleikarar: Ben Stiller, Amy Adams, Robin Williams, Owen Wilson, Bill Hader, Hank Azaria, Christopher Guest, Steve Coogan, Ricky Gervais, Eugene Levy. 105 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
26. maí 2009 | Fólk í fréttum | 178 orð | 1 mynd

Paris Hilton dansaði fyrir Almodovar og Ingvar

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „ÉG spjallaði aðeins við Paris eftir uppákomuna, hún er mjög sérstök stúlka,“ sagði Ingvar Þórðarson kvikmyndaframleiðandi sem staddur var ásamt fríðu föruneyti á kvikmyndahátíðinni í Cannes á dögunum. Meira
26. maí 2009 | Fólk í fréttum | 28 orð | 3 myndir

Rangar myndir

ÞAU leiðu mistök urðu í blaðinu í gær að rangar myndir birtust frá keppninni um Ungfrú Ísland. Hér eru réttar myndir frá keppninni. Beðist er velvirðingar á... Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd

Reyna að sviðsetja gamlar breiðskífur

ÁHUGAMENN um íslenska popp- og rokktónlist hafa eflaust rekið upp stór augu við þær fregnir að hljómsveitin Ensími ætlaði að koma saman 11. júní næstkomandi á NASA til þess að flytja fyrstu breiðskífu sína, Kafbátamúsík , í heild sinni. Meira
26. maí 2009 | Leiklist | 477 orð | 1 mynd

Samstarfið þarf að efla

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SÝNING Listahátíðar á óperunni Í óðamansgarði eftir Sunleif Rasmussen var samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Tjóðpallsins, sem er þjóðleikhús Færeyinga. Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

Sátt innan STEFs

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is SÖGULEGAR sættir náðust innan STEFs á aðalfundi samtakanna síðastliðinn laugardag þegar Tónskáldafélag Íslands og FTT komust að sameiginlegri niðurstöðu um áralöng deilumál sín. Meira
26. maí 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

Símaskráin jafnskemmtileg og síðast?

*Einhver allra mest lesna bók landsins, Símaskráin, kemur út í dag. Meira
26. maí 2009 | Tónlist | 322 orð | 1 mynd

Skylda Íslendingsins

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is TRÍÓ Nordica leikur á tónleikum Listahátíðar í Reykjavík í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20. Meira
26. maí 2009 | Fólk í fréttum | 144 orð | 1 mynd

Tekst Jóhönnu Guðrúnu að fylla Höllina?

*Eins og fram hefur komið ætlar Evróvisjón-hetjan Jóhanna Guðrún að hamra járnið meðan heitt er, og halda stórtónleika í Laugardalshöllinni hinn 4. júní næstkomandi. Meira
26. maí 2009 | Leiklist | 95 orð | 1 mynd

Ævintýraleikur með dansi og söng

Lýðveldisleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt leikverk fyrir börn í dag kl. 17 í Gerðubergi. Þetta er dans- og söngleikur sem ber nafnið Út í kött! og fjallar um tvo krakka og ferðalag þeirra um tölvu- og ævintýraheima. Meira

Umræðan

26. maí 2009 | Blogg | 129 orð | 1 mynd

AK-72 | 24. maí Hvar er sómatilfinningin? Ég ætla þó ekki að dæma...

AK-72 | 24. maí Hvar er sómatilfinningin? Meira
26. maí 2009 | Blogg | 120 orð | 1 mynd

Ágúst Valves Jóhannesson | 25. maí 2009 Halda þingmenn að þeir séu í 9-4...

Ágúst Valves Jóhannesson | 25. maí 2009 Halda þingmenn að þeir séu í 9-4 vinnu? Ég verð nú að segja að þetta er versta stjórnarandstaða sem hefur verið síðan ég byrjaði að fylgjast með Alþingi. Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 522 orð | 1 mynd

Einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn

Eftir Jón Hermann Karlsson: "Er ekki ráð að grípa í taumana og stoppa þessa augljósu kerfisvillu." Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Er lífeyrissjóðakerfi Íslendinga á réttri braut?

Eftir Gylfa Sigurðsson: "Í ljósi útkomunnar hefði mátt ætla að stjórnarmenn segðu allir af sér og settu fram tillögu um lækkuð laun fyrir stjórnarsetu til samræmis við mun lakari kjör félagsmanna almennt, en svo var ekki." Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 730 orð | 2 myndir

Forsætisráðherra fari fyrir almannavarna- og öryggismálum

Eftir Ásthildi Elvu Bernharðsdóttur og Sólveigu Þorvaldsdóttur: "Færa þarf almannavarnamal undir forsætisráðherra þannig að hann og hans ráðuneyti verði sá samhæfingaraðili sem slíkt þverfaglegt samstarf krefst." Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Hið almáttuga kærleiksríki ESB?

Eftir Helgi Seljan: "Halda menn að hin dýrmæta matvælaframleiðsla okkar sem byggir á landbúnaði okkar og sjávarútvegi verði látin í friði af þessum sömu þjóðum?" Meira
26. maí 2009 | Blogg | 149 orð | 1 mynd

Hrafn Andrés Harðarson | 25. maí Skáldaþing á Biskops Arnö Var að koma...

Hrafn Andrés Harðarson | 25. maí Skáldaþing á Biskops Arnö Var að koma heim frá vel heppnuðu skáldamóti á Biskops Arnö í Svíþjóð. Þar var rætt um Eystrasaltið hans Tomasar Tranströmers sem er alveg magnað ljóð. Meira
26. maí 2009 | Pistlar | 494 orð | 1 mynd

Kjarabót í dansi og kartöflum

Ég fékk um daginn bréf frá banka sem telur sig vera bankann minn, þótt ég hafi hvorki talað þar við nokkurn mann né stigið þar inn fæti. Tilefnið var það að tilkynna mér að nú væri kominn tími á að endurnýja greiðsluþjónustusamninginn. Meira
26. maí 2009 | Blogg | 62 orð | 1 mynd

Lára Hanna Einarsdóttir | 25. maí Gullkorn mannanna Eini...

Lára Hanna Einarsdóttir | 25. maí Gullkorn mannanna Eini tónlistarmaðurinn sem hefur komist nálægt því að vera tónlistarlegt átrúnaðargoð í lífi mínu er Ómar Ragnarsson. Þá var ég um 10 ára og Ómar að hefja feril sinn. Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

MS-sjúkdómurinn og baráttan fyrir bestu meðferð

Eftir Sigurbjörgu Ármannsdóttur: "Eiginleg lækning hefur ekki fundist, en þróuð hafa verið lyf sem miða að því að hindra framgang sjúkdómsins og tefja og draga úr líkum á fötlun." Meira
26. maí 2009 | Bréf til blaðsins | 553 orð

Ráðalausir ráðamenn

Frá Kristni Jóhanni Hjartarsyni: "VETURINN 2008 tók ég ákvörðun um að fara í framhaldsnám til Spánar, alveg grunlaus um hvað væri í vændum, þó að vissulega væru teikn á lofti um „lægð“ eða „mjúka lendingu“ – veit reyndar núna að strax í febrúar höfðu..." Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 749 orð | 2 myndir

Sátt og stöðugleiki í sjávarútvegi

Eftir Árna Rúnar Þorvaldsson og Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur: "Mikilvægt er að hefja heildarendurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu þar sem markmiðið er að skapa sátt og stöðugleika fyrir íslenskan sjávarútveg." Meira
26. maí 2009 | Blogg | 83 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðarson | 25. maí 2009 Ekkert hefur breyst, allt í frosti...

Sigurður Sigurðarson | 25. maí 2009 Ekkert hefur breyst, allt í frosti Greinilegt er að vaxandi óþreyju gætir meðal þingmanna ríkisstjórnarinnar vegna aðgerðaleysis hennar. Ástæðan er einföld. Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 662 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárbrot?

Eftir Hafstein Hjaltason: "Látum pólitíkusa ekki komast upp með að neyða þjóðina til þess að greiða atkvæði um ESB-aðildarsamning, sem er gerður á fölskum forsendum." Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Stjórnin stuðlar að óvissu

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Ríkisstjórnin dregur ekki úr óvissu, né kemur með leiðir út úr ógöngunum. Þvert á móti. Stjórnin stuðlar í rauninni að óvissu í landinu." Meira
26. maí 2009 | Velvakandi | 385 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kyrjað á krepputíð ÞAÐ er sérstakt þakkarefni að hafa fengið að vera virkir þátttakendur með svo glöðum og góðum hóp fólks eins og við höfum fengið undanfarna fjóra vetur, þar sem er söngvaka Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, annan hvern... Meira
26. maí 2009 | Blogg | 41 orð | 1 mynd

Viðar Ingvason | 25. maí Fréttaflensa Fréttamenn róast ekkert þrátt...

Viðar Ingvason | 25. maí Fréttaflensa Fréttamenn róast ekkert þrátt fyrir að landlæknir hafi sprautað þá niður. Ég er mun hræddari við niðurskurð í heilbrigðiskerfinu en skaðlitlar flensuveirur. Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Við vorum ekki látin í friði

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Það er nóg komið af því að fyrna sjávarplássin hvert af öðru. Meðan fiskimiðin eru á sínum stað er áfram þörf fyrir nálæg sjávarpláss." Meira
26. maí 2009 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Ætlar þjóðin að arðræna útgerðarmenn?

Eftir Baldvin Nielsen: "Hvar voru fjölmiðlarnir og hagfræðingarnir sem nú geysast um víðan völl eftir hrunið mikla með ráð á hverjum fingri og hverri tá?" Meira

Minningargreinar

26. maí 2009 | Minningargreinar | 2634 orð | 1 mynd

Guðlaugur Magni Óðinsson

Guðlaugur Magni Óðinsson fæddist á Fáskrúðsfirði 28. september 1991. Hann lést af slysförum 16. maí 2009. Foreldrar hans eru Björg Hjelm, f. 15. mars 1962 og Óðinn Magnason, f. 28. október 1960. Foreldrar Bjargar eru Lára Sigurjónsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 437 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðlaugur Magni Óðinsson

Guðlaugur Magni Óðinsson fæddist á Fáskrúðsfirði 28. september 1991. Hann lést af slysförum 16. maí 2009. Foreldrar hans eru Björg Hjelm, f. 15. mars 1962 og Óðinn Magnason, f. 28. október 1960. Foreldrar Bjargar eru Lára Sigurjónsdóttir, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2009 | Minningargreinar | 2651 orð | 1 mynd

Guðríður Ó. Erlendsdóttir

Guðríður Ólafía Erlendsdóttir (Lóa) fæddist í Reykjavík 25. júní 1932. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítala við Hringbraut 19. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Jóhanna Vigdís Sæmundsdóttir húsfreyja, f. 30. nóvember 1899, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2009 | Minningargreinar | 1066 orð | 1 mynd

Ólöf Aðalheiður Pétursdóttir

Ólöf Aðalheiður Pétursdóttir fæddist að Laufási í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu 28. febrúar 1919. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. maí sl. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðrún Jósefsdóttir, f. 1889, d. 1974 og Pétur Jónsson, f. 1888, d. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2286 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Kristófer Guðmundsson

Pétur Kristófer Guðmundsson fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal 28. júlí 1923. Hann lést á Akureyri 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Pétursson og Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2009 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Pétur Kristófer Guðmundsson

Pétur Kristófer Guðmundsson fæddist á Refsteinsstöðum í Víðidal 28. júlí 1923. Hann lést á Akureyri 17. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Pétursson og Sigurlaug Jakobína Sigurvaldadóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2009 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

Snorri Páll Snorrason

Snorri Páll Snorrason læknir fæddist á Rauðavík á Árskógsströnd 22. maí 1919. Hann lést á Droplaugarstöðum laugardaginn 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Snorri Halldórsson héraðslæknir, símstjóri og oddviti á Breiðabólstað á Síðu f. á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu 18.10. 1889, d. í Reykjavík 15.7. Meira  Kaupa minningabók
26. maí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 910 orð | 1 mynd | ókeypis

Snorri Páll Snorrason

Snorri Páll Snorrason læknir fæddist á Rauðavík á Árskógsströnd 22. maí 1919. Hann lést á Droplaugarstöðum laugardaginn 16. maí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Snorri Halldórsson héraðslæknir, símstjóri og oddviti á Breiðabólstað á Síðu f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Blóðtaka hjá ríkissjóði

EIGENDUR ríkisskuldabréfa sem eru á lokagjalddaga hinn 12. júní næstkomandi hafa í ljósi gjaldeyrishaftanna engan annan kost en að endurfjárfesta það sem þeir fá greitt hér innanlands. Um er að ræða lokagjalddaga ríkisbréfaflokksins RIKB 09 0612. Meira
26. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 699 orð | 2 myndir

Exista yfirtekið og stjórnendur víki

Stærstu innlendu kröfuhafar Exista vilja annaðhvort taka yfir félagið eða setja það í greiðslustöðvun. Þeir vilja að stjórnendur félagsins víki samstundis. Meira
26. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 220 orð

Ósk bankanna kom Exista á óvart

STJÓRNENDUR Exista sendu gömlu viðskiptabönkunum og Nýja Kaupþingi svarbréf í gær þar sem afstaða bankanna, um að æðstu menn Exista vikju eða lánin yrðu gjaldfelld, var sögð koma á óvart. Meira
26. maí 2009 | Viðskiptafréttir | 417 orð | 2 myndir

Þremur af fjórum fulltrúum VR skipt út

Góð mæting var á ársfundi Lífeyrissjóðs verslunarmanna í gær. Nokkuð var tekist á, samkvæmt viðtölum blaðamanns við fundargesti, en fundurinn var lokaður fréttamönnum. Meira

Daglegt líf

26. maí 2009 | Daglegt líf | 440 orð | 2 myndir

Neskaupstaður

Vel búin Verkmenntaskóli Austurlands útskrifaði um helgina 55 nemendur af hinum ýmsu brautum. Stúdenta, iðnnema, iðnmeistara og fólk af sérhæfðum starfsnámsbrautum. Er þessi fjöldi með því mesta sem útskrifað hefur verið úr skólanum. Meira
26. maí 2009 | Daglegt líf | 426 orð | 3 myndir

Reffilegur og ógleymanlegur kennari

Sextíu árum eftir útskrift í Austurbæjarskóla gáfu fyrrverandi nemendur Þorbjargar Benediktsdóttur málverk af henni til skólans. Einn nemandi rifjar upp sögur af konu þessari. Meira

Fastir þættir

26. maí 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

90 ára

Torfi Ólafsson, fyrrverandi deildarstjóri í Seðlabanka Íslands og formaður félags kaþólskra leikmanna, er níræður í dag, 26. maí. Hann er að heiman á... Meira
26. maí 2009 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í bláinn. Norður &spade;DG109 &heart;D2 ⋄743 &klubs;K853 Vestur Austur &spade;2 &spade;53 &heart;ÁKG105 &heart;9864 ⋄K10 ⋄G98 &klubs;D10942 &klubs;ÁG76 Suður &spade;ÁK8764 &heart;73 ⋄ÁD652 &klubs;– Suður spilar 4&spade;. Meira
26. maí 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
26. maí 2009 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Óvissuferð að vinnu lokinni

„FJÖLSKYLDAN er að plana óvissuferð að vinnu lokinni,“ segir Jón Bender verslunarmaður, sem er fertugur í dag. Hann veit því ekki hvernig haldið verður upp á afmælið að þessu sinni, enda er það leyndarmál. Meira
26. maí 2009 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Bxc6 dxc6 5. O-O Dd6 6. Ra3 b5 7. c3 c5 8. Rc2 Re7 9. a4 Hb8 10. axb5 axb5 11. De2 Rc6 12. Hd1 Dg6 13. d4 cxd4 14. cxd4 exd4 15. Rcxd4 Rxd4 16. Hxd4 Be7 17. Bf4 Hb7 18. b4 O-O 19. Hc1 Bg4 20. Dd3 Bxf3 21. Dxf3 c6 22. Meira
26. maí 2009 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Kunningi Víkverja rak upp stór augu þegar hann opnaði póstinn sinn á dögunum. Þar var nefnilega að finna bréf frá Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu þess efnis að kunninginn hefði verið staðinn að of hröðum akstri á götum borgarinnar. Meira
26. maí 2009 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. maí 1056 Fyrsti íslenski biskupinn, Ísleifur Gissurarson, var vígður sem biskup í Skálholti. 26. maí 1962 Stór skriða féll úr fjallinu fyrir ofan Laugarvatn. Meira

Íþróttir

26. maí 2009 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

„Ég ætla mér að komast í burtu“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 493 orð | 2 myndir

„Fáránlegt að vera í þessari aðstöðu“

,,ÉG er ekkert að missa móðinn og ég nýt 100% trausts bæði hjá leikmönnum og stjórn en það er hreint með ólíkindum að við skulum ekki vera komnar á blað. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

„Viljum berjast um titilinn“

„ÞAÐ er sama hverjum við mætum á heimavelli. Við viljum þrjú stig,“ sagði ósáttur Atli Sveinn Þórarinsson, varnarmaður Vals, eftir jafnteflið við Grindavík í gær. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Björg skoraði hjá Þóru

BJÖRG Bjarnadóttir tryggði Klepp nokkuð óvænt jafntefli, 1:1, gegn Kolbotn í slag Íslendingaliðanna í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudaginn. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Ein besta afmælisgjöfin

„ÞETTA er ein besta afmælisgjöf sem ég hef fengið lengi. Þetta var alveg ótrúlega sætt,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 303 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

H elgi Valur Daníelsson lék allan leikinn með liði sínu Elfsborg í sænsku deildinni í gærkvöldi er liðið lagði Trelleborg 1:0. Helgi Valur, sem leikur jafnan aftarlega á miðjunni, lagði upp eina mark leiksins. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Jóhann krækti í gull í liðakeppninni í Rúmeníu

JÓHANN R. Kristjánsson, borðtennismaður úr Keflavík, stóð sig frábærlega á Opna rúmenska mótinu sem haldið var um helgina. Þar sigraði hann í liðakeppninni þar sem hann lék með ítölskum spilara, sem einnig er bundinn við hjólastól. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 383 orð

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 4. umferð: Valur – Grindavík 1:1 Staðan: KR 43107:110 Fylkir 43106:110 Stjarnan 430113:69 FH 430110:59 Keflavík 43015:29 Breiðablik 42026:76 Fram 41123:34 Fjölnir 41126:84 Valur 41124:64 Þróttur R. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Orlando sýndi styrk sinn

ÚRSLITAKEPPNIN í NBA-deildinni í ár hefur verið óvenju skemmtileg og spennandi. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Ramsay: Frekar töframaður í PS3

„ÉG held að við getum prísað okkur sæla með að ná einu stigi hérna í dag,“ sagði Scott Ramsay, hinn lunkni leikmaður Grindvíkinga sem skoraði mark þeirra í 1:1-jafnteflinu við Val í gær. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Reading með Eggert í sigtinu

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ENSKA 1. deildarfélagið Reading er með Eggert Gunnþór Jónsson, leikmann skoska knattspyrnuliðsins Hearts, undir smásjánni. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 263 orð | 4 myndir

Ungir og efnilegir kylfingar

Það var mikið um að vera á Nesvellinum um helgina en þar fór fram áskorendamótaröð unglinga. Þar kepptu ungir og efnilegir kylfingar sem ekki hafa enn náð keppnisrétti á stigamótaröð unglinga sem einnig fór fram um helgina á Strandarvelli á Hellu. Meira
26. maí 2009 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Varist með kjafti og klóm

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is GRINDVÍKINGAR voru skæðir á útivöllum síðasta sumar og hirtu þar bróðurpartinn af stigum sínum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.