Greinar þriðjudaginn 23. júní 2009

Fréttir

23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðveldara verði að taka á málum skuldara

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt reglugerð sem gerir ríkisbönkunum kleift að afskrifa skuldir, einstaklinga eða fyrirtækja, án þess að niðurfærslan feli í sér tekjuskattsskyldan ávinning fyrir skuldarana. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Á hestbaki um firði og fjöll

FRANSKI ævintýramaðurinn Thierry Posty er kominn hingað til lands. Posty sem hefur farið um yfir hundrað lönd á hestbaki og lagt að baki 68 þúsund kílómetra varði undanförnum þremur mánuðum í Asíu og er myndin hér fyrir ofan tekin í Víetnam. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhrifin verði varanleg og neikvæð

SKIPULAGSSTOFNUN hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum efnistöku úr Lambafellsnámu í landi Breiðabólstaðar í Sveitarfélaginu Ölfusi. Telur stofnunin óhjákvæmilegt að áhrif aukinnar efnistöku verði varanleg og neikvæð á landslag og... Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Bankastjórar sögðu ríkið ábyrgjast Icesave-innstæðu

Þáverandi bankastjórar Landsbankans, Sigurjón Þ. Árnason og Halldór J. Kristjánsson, sendu bréf til hollenska seðlabankans (DNB) og Fjármálaeftirlitsins (FME) hinn 23. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 541 orð | 2 myndir | ókeypis

„Mikil lukka með opnunarhollið“

Eftir Kjartan Þorbjörnsson golli@mbl.is SÍÐUSTU daga hafa fjölmargar laxveiðiár tekið á móti fyrstu veiðimönnum sumarsins. Veiði á Iðu í Hvítá hófst á síðastliðinn laugardag, 20. júní. Meira
23. júní 2009 | Erlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

„Neda“ er heróp mótmælendanna

„NEDA“ er hið nýja heróp og sameiningartákn mómælanna í Íran en Neda Soltani er 27 ára gömul stúlka, sem féll fyrir byssukúlu í Teheran. Meira
23. júní 2009 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Beðið fyrir friði á helstu krossgötum heimsins

NOKKUR hundruð manns komu saman til jógaæfinga á Times Square í New York síðastliðinn sunnudagsmorgun en þá voru sólstöður eða lengstur dagur á norðurhveli jarðar. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Bíða örlaganna við Hafnarfjarðarhöfn

Á ANNAÐ hundrað vinnuvélar og bílar eru á geymslusvæði við Hafnarfjarðarhöfn. Flestar eru vélarnar á tveimur lóðum sem Lýsing hf. hefur leyst til sín, frá Atlantsskipum og Mest. Á annarri lóðinni voru geymdir bílaleigubílar í vetur. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

Búist við mikilli gagnrýni á Ísland

ÁRSFUNDUR Alþjóðahvalveiðiráðsins hófst á portúgölsku eyjunni Madeira í gær. Búist er við að Ísland muni sæta mikilli gagnrýni fyrir hvalveiðar í atvinnuskyni, sem nú eru hafnar. Búið er að veiða 15 hrefnur og 4 langreyðar. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnunum kennd sundtökin

EINBEITINGIN skín úr augum þessara barna sem í gær voru stödd á sundnámskeiði í Kópavogslaug. Eins og sjá má er tryggast að halda sér fast í bakkann meðan verið er að læra réttu fótahreyfingarnar. Meira
23. júní 2009 | Erlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir | ókeypis

Dauði andófskonu reynist olía á eldinn

Svo kann að fara að morðið á írönsku andófskonunni Nedu verði að táknmynd mótmælanna í kjölfar umdeildra forsetakosninga í landinu fyrr í mánuðinum. Hún er þegar orðin píslarvottur. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Dorgveiðikeppni í Hafnarfirði

Í DAG, þriðjudag kl. 13:30-15:00, fer fram dorgveiðikeppni við Flensborgarbryggju í Hafnarfirði. Keppnin er opin öllum börnum á aldrinum 6 til 12 ára. Þeir sem ekki eiga veiðarfæri geta fengið þau lánuð á staðnum ásamt beitu. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Einstakt aðdráttarafl eyjanna

SUMRIN á Breiðafjarðareyjum eru engu lík. Því fékk þetta unga fólk að kynnast í Hvallátrum um liðna helgi. Fugl, fiskur og fjara, hólmar, drangar og sker. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir | ókeypis

Ekki gerð grein fyrir vafanum

Sigrún Erna Geirsdóttir sigrunerna@mbl. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin athöfn við HÍ-útskrift í haust

ENGIN athöfn verður í tengslum við útskrift frá Háskóla Íslands, HÍ, í haust. Meira
23. júní 2009 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd | ókeypis

Engin búrka í Frakklandi

ÍSLAMSKA búrkan verður ekki liðin í Frakklandi vegna þess, að hún er ekki trúartákn, heldur táknræn fyrir undirokun kvenna. Kom þetta fram hjá Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, í gær. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd | ókeypis

Foreldrar bálreiðir

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is „OKKUR datt ekki í hug annað en að hún kæmist inn. Dóttir mín hringdi í mig alveg miður sín á mánudaginn í síðustu viku þegar henni var hafnað í Verzló. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli kajakræðari kominn að Gjögri

GÍSLI H. Friðgeirsson sem stefnir að því að verða fyrsti Íslendingurinn til að róa kajak umhverfis Íslands, var í gærkvöldi kominn langleiðina að Gjögri. Þaðan hyggst hann róa þvert yfir Húnaflóann og hugsanlega taka land í Kálfhamarsvík. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd | ókeypis

Grænn stígur frá Kaldárseli að Esjurótum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ALLT að þúsund manns munu fá vinnu í sumar í tengslum við uppgræðslu á grænum svæðum skógræktarfélaganna á landinu. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnsteinn bæjarstjóri

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is GUNNSTEINN Sigurðsson, bæjarfulltrúi sjálfstæðismanna í Kópavogi og annar maður á lista, tekur við sæti bæjarstjóra út kjörtímabilið. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | ókeypis

Hálfs árs fangelsi fyrir hótanir

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri í hálfs árs fangelsi fyrir hótanir í garð annars manns og 10 ára dóttur hans. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollvinasamtök Vatnajökuls

FJÖLMENNT var á samkomu til að fagna stofnun samtakanna „Vinir Vatnajökuls“, sem haldin var í fyrradag í Öskju, náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra opnaði við það tækifæri heimasíðu samtakanna, www. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | ókeypis

Hollvinir Menntaskólans á Akureyri

ÚTSKRIFTARÁRGANGUR MA árið 1984, sem í ár heldur upp á að 25 ár eru liðin frá brautskráningu úr skólanum, stofnaði hollvinasjóð Menntaskólans á Akureyri sem ber nafnið Sjóður 25. Meira
23. júní 2009 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Hóta með kjarnavopnum

EF al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin kæmust yfir pakistönsku kjarnorkuvopnin, myndu þau nota þau gegn Bandaríkjunum. Var þetta haft eftir leiðtoga samtakanna í Afganistan. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvetja þjóðina til greiðsluverkfalls

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | ókeypis

Í gæsluvarðhald vegna líkamsárásar

TILKYNNT var um alvarlega líkamsárás í heimahúsi í austurborg Reykjavíkur snemma á sunnudagskvöld. Sá er fyrir árásinni varð, maður á þrítugsaldri, var fluttur á slysadeild með talsverða áverka á höfði og víðar um líkamann. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 763 orð | 3 myndir | ókeypis

Í hestaferð um heiminn

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Í 33 ÁR hefur franski sálfræðingurinn Thierry Posty ferðast um heiminn á hestbaki. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd | ókeypis

Kerfi sem erfitt er að stýra svo sanngjarnt sé

Allir þeir sem eru 16 og 17 ára eiga rétt á námi í framhaldsskóla. Allir fá þó ekki pláss í þeim skóla sem þeir hafa hug á að stunda nám í. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Kröfur ekki eins ítarlegar og áður

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÓBYGGÐANEFND hefur nú úrskurðað í fimm málum þar sem ágreiningur var um alls 29 svæði á suðurhluta vestanverðs Norðurlands. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 135 orð | ókeypis

Leiðrétt

Eitt orð breytti merkingunni Í GREIN Hjálmtýs Heiðdals, „Lieberman og landræningjarnir“ sem birtist í blaðinu á sunnudag, hafði Morgunblaðið bætt orðinu „ekki“ inn í eina setningu og breytt þannig merkingu hennar. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd | ókeypis

Líflegri reitur í miðborginni

HLJÓMALINDARREITURINN er orðinn að grænu og fallegu torgi og til stendur að opna þar útimarkað. Svæðið mun á ný bera nafn með rentu sem uppspretta tónlistar – hljómalind – því einnig er stefnt að tónleikahaldi á svæðinu. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Markarfljót nartar í Þórsmerkurveginn

NOKKRAR skemmdir eru á Þórsmerkurvegi frá því um helgina eftir að Markarfljót nartaði í stuttan kafla á veginum. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Í gær hófst vinna við að leggja 300 metra langa bakkavörn á þessum stað eins og til hefur staðið. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 26 orð | ókeypis

Mótmæli vegna sólskins

Handknattleikssamband Íslands hefur mótmælt framkvæmd leiksins gegn Eistlandi á sunnudaginn en Hreiðar Guðmundsson markvörður þurfti að leika með derhúfu í markinu um skeið vegna sólskins. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Nóg að gera í jarðarberjunum

KRISTÍN Eva Einarsdóttir er meðal þeirra sem tína jarðarber allan liðlangan daginn um þessar mundir, en uppskeran er góð. Hún vinnur hjá Eiríki Ágústssyni í Silfurtúni á Flúðum sem ræktar m.a. jarðarber í um 4. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís sló metið í bensínverði

Ekki er langt að bíða að Skeljungur hækki verð en gamlar birgðir Atlantsolíu gætu enst í allt að fimm daga. Olís hækkaði verð á bensínlítranum í 192,30 í gær. Verð hefur aldrei verið hærra. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd | ókeypis

Óákveðið hvort gönguskáli rís á ný

LÖGREGLAN í Árnessýslu rannsakar enn eldsupptök í gönguskála Orkuveitu Reykjavíkur um helgina í Reynisdal en talið er að þau hafi verið í grilli. Skálinn brann til kaldra kola. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Phlex til Íslands

BANDARÍSKI hiphop-dansarinn Phlex kemur til Íslands í vikunni og kennir á danshátíð hjá Dance Center Reykjavík í nýbyggingu Laugardalshallar á fimmtudag og föstudag en hátíðin verður í anda þáttanna So you think you can dance? Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannsökuðu 6.500 ferkílómetra

SÍÐUSTU tíu árin hefur Náttúrufræðistofnun Íslands unnið að flokkun og lýsingu vistgerða á miðhálendi Íslands. Alls hafa u.þ.b. 6% landsins verið rannsökuð eða um 6.500 km² og hafa 24 vistgerðir verið skilgreindar. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | ókeypis

Rifbeinsbrotinn með brákað bak

Sjómaðurinn sem fluttur var með þyrlu Landhelgisgæslunnar af togaranum Gnúpi GK frá Grindavík er rifbeinsbrotinn og brákaður á hrygg. Hann liggur nú á sjúkrahúsi. Þyrla Gæslunnar, TF-LÍF, var kölluð út klukkan 22. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd | ókeypis

Samkomulag um launalið kjarasamninga til 1. nóv.

Eftir Agnesi Bragadóttur og Magnús Halldórsson ÞEGAR fulltrúar ASÍ og SA mættu til fundar við ráðherra ríkisstjórnarinnar, fulltrúa sveitarfélaga og lífeyrissjóða í stjórnarráðinu kl. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | ókeypis

Stjórn eftirlaunasjóðs FÍA tekin við að nýju

„Fjármálaráðuneytið hefur nú skilað Eftirlaunasjóði Félags íslenskra atvinnuflugmanna (EFÍA) aftur í hendur stjórnar sjóðsins,“ segir í tilkynningu frá FÍA. Stjórnin var sett af með bréfi frá fjármálaráðuneytin 17. mars sl. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 761 orð | 3 myndir | ókeypis

Sögðu ríkið ábyrgjast Icesave

Stjórnendur Landsbankans sendu bréf til hollenska seðlabankans og FME tveimur vikum fyrir fall bankans þar sem ítrekað er að íslenska ríkið standi við innstæðutryggingar á Icesave. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir | ókeypis

Um átta milljarðar sparaðir í heilbrigðiskerfinu

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ þarf að spara 1,2 milljarða króna á þessu ári til viðbótar við þá 6,7 milljarða sem fyrri ríkisstjórn ákvað í byrjun ársins. Á næsta ári má búast við sparnaði upp á 7,3 milljarða... Meira
23. júní 2009 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Umferðin kostaði 39.000 manns lífið

UM 39.000 manns létu lífið í umferðarslysum í Evrópusambandsríkjunum 27 á síðasta ári og ljóst er, að það markmið, sem ríkin höfðu sett sér að ná á næsta ári, er enn langt undan. Stefnt var að því að fækka dauðaslysum í 27. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Unga fólkið án bótaréttar á Akranesi fær hlutastarf

ÞRJÁTÍU einstaklingar á aldrinum 18-20 ára, sem hafa engan bótarétt hjá Vinnumálastofnun, fá 40% vinnu á vegum Akraneskaupstaðar í allt að tvo mánuði í sumar. Þetta ákvað bæjarráð á síðasta fundi sínum. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Viljayfirlýsing um Matvælamiðstöð Austurlands

Þróunarfélag Austurlands ásamt Fljótsdalshéraði, mjólkurframleiðendum á Héraði, Búnaðarsambandi Austurlands, Matís ohf. og Auðhumlu hafa gert með sér viljayfirlýsingu um verkefni sem ber nafnið „Matvælamiðstöð Austurlands“. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir | ókeypis

Þriðja útgáfa matvælafrumvarps

Matvælafrumvarp Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra var samþykkt í ríkisstjórninni og er nú til umfjöllunar í þingflokkum ríkisstjórnarinnar. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir | ókeypis

Ætluðu að lána bænum milljarð

Lánveitingar LSK til Kópavogsbæjar lúta ekki eingöngu að skuldabréfaláni sem gefið var út um síðustu áramót, heldur einnig að óheimilum skammtímalánum og rangri upplýsingagjöf til FME. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | ókeypis

Öflugt eftirlit skilaði árangri

SEX fíkniefnamál komu upp á Akureyri um liðna helgi og var alls lagt hald á um 40 grömm af amfetamíni, um fimm grömm af kókaíni og rúm 15 grömm af kannabisefnum. Lögreglan var með sérlega mikinn viðbúnað, m.a. Meira
23. júní 2009 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd | ókeypis

Ögra klerkastjórninni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is UM þúsund mótmælendur í miðborg Teheran hundsuðu í gær hótanir liðsmanna Byltingarvarðarins, úrvalssveita hersins, um að öllu andófi yrði svarað með hörku og efndu til útifundar gegn stjórnvöldum. Meira
23. júní 2009 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir | ókeypis

Ökuníðingur undir áhrifum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær 35 ára karlmann í gæsluvarðhald til næstkomandi mánudags en hann var handtekinn á sunnudagskvöld eftir ofsaakstur. Hann er m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2009 | Leiðarar | 278 orð | ókeypis

Stöðugleikasáttmáli

Aðilar vinnumarkaðarins hafa unnið hörðum höndum að gerð stöðugleikasáttmála að undanförnu. Meira
23. júní 2009 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilflutningur á ranglæti

Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður skrifar pistil á heimasíðu sína í tilefni af svari, sem hann fékk frá Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn sinni um hvar aflaheimildir, sem ríkisstjórnin vill taka af útgerðum, væru staðsettar. Meira
23. júní 2009 | Leiðarar | 321 orð | ókeypis

Vinátta þjóða

Grænlendingar fögnuðu merkum áfanga í gær þegar þjóðin öðlaðist meiri sjálfsstjórn í innanríkismálum og þokaðist frá heimastjórn nær fullveldinu. Meira

Menning

23. júní 2009 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

29 ára hlé á enda

HVORT hér er um heimsmet að ræða skal ósagt látið en þær eru a.m.k. ekki margar hljómsveitirnar sem ákveða að koma saman aftur eftir nær 30 ára hlé. Það á hins vegar við um hljómsveitina Melchior sem sendir frá sér þriðju plötu sína hinn 1. júlí nk. Meira
23. júní 2009 | Kvikmyndir | 247 orð | 2 myndir | ókeypis

Allt með kyrrum kjörum á Bíólistanum

GRÍNMYNDIN The Hangover heldur toppsætinu frá því í síðustu viku og ef skoðaðar eru aðsóknartölur yfir tvær efstu myndir listans er allt eins líklegt að The Hangover haldi sætinu fram yfir næstu sýningarhelgi. Rúmlega 6. Meira
23. júní 2009 | Fólk í fréttum | 675 orð | 4 myndir | ókeypis

Bossinn á Bruno

Síðustu misseri hefur ungur og myndarlegur Austurríkismaður ratað reglulega í fréttirnar fyrir eftirtektarverða hegðun og klæðaburð á hinum ýmsu opinberu samkomum. Meira
23. júní 2009 | Bókmenntir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Eins og barnið í ævintýrinu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞEGAR svona mikið gengur á í þjóðfélaginu, þá ruglast oft hlutverk manna. Flestir hagfræðingar tala eins og embættismenn og hafa ekkert mikið meiri skilning á hagkerfinu en ég og þú. Meira
23. júní 2009 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Erna Ómars sló í gegn í Þjóðleikhúsinu

* Það verður ekki annað sagt en að danssýning Ernu Ómarsdóttur Teach us to outgrow our madness sem sýnd var í Þjóðleikhúsinu á föstudag hafi slegið rækilega í gegn. Meira
23. júní 2009 | Fólk í fréttum | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Fáum Tvíhöfða aftur í loftið

* Margir velta því nú fyrir sér í kjölfar útgáfu á nýja Tvíhöfða-disknum Gubbað af gleði hvers vegna þessir stórkostlegu útvarpsmenn, Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr, séu ekki í loftinu. Meira
23. júní 2009 | Fjölmiðlar | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri bautasteina í sjónvarpið

LJÓSVAKI telur að afþreyingarefni sjónvarpsstöðvanna sé líklega aldrei öllum til geðs. Í sjónvarpi eru margir góðir sjónvarpsþættir en enn meira af lélegum. Það tíðkast líka að sýna nýlegar kvikmyndir á kvöldin og þá sérstaklega um helgar. Meira
23. júní 2009 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Heimildarmyndir um fólk í Nýló

Í KVÖLD verða sýndar tvær heimildarmyndir í seríu Nýlistasafnsins, en myndirnar eiga það sameiginlegt að fjalla um ímynd og persónusköpun. Meira
23. júní 2009 | Tónlist | 348 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn danski hljómur kristaltær

Ole Kock Hansen píanó, Björn Thoroddsen gítar, Mads Vinding bassa og Jóhann Hjörleifsson trommur. Jazz- og blúshátíð Kópavogs 6.6. 2009. Meira
23. júní 2009 | Myndlist | 428 orð | 2 myndir | ókeypis

Kraftmikil samtímalist

Til 23. ágúst. Opið alla daga frá kl. 10-17 og til kl. 22 á fim. Aðgangur ókeypis. Meira
23. júní 2009 | Fólk í fréttum | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

LHÍ lýsir furðu á bókun BÍL

* Nokkur styr stendur nú um bókun BÍL þar sem útnefningu Steinunnar Sigurðardóttur til borgarlistamanns er mótmælt. Í bréfi til BÍL sem Hjálmar H. Meira
23. júní 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Lúðrablástur í Tjarnarsalnum

ÞRJÁR blásarasveitir ungs fólk halda líflega tónleika í Ráðhúsinu í Reykjavík kl. 17 í dag. Meira
23. júní 2009 | Kvikmyndir | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Mamma syngur í San Francisco

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is MAMMA veit hvað hún syngur er heiti fyrstu stuttmyndar leikstjórans og leikarans Barða Guðmundssonar. Meira
23. júní 2009 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr Dali til sýnis

FIMMTÁN áður óbirtar teikningar eftir Salvador Dali verða sýndar í fyrsta sinn á sýningu sem opnuð verður í Anderson-galleríinu við New York-háskóla í borginni Buffalo á laugardaginn. Teikningarnar gerði Dali fyrir dr. Meira
23. júní 2009 | Fólk í fréttum | 160 orð | 2 myndir | ókeypis

Of upptekinn fyrir Paris

FÓTBOLTAKAPPINN Cristiano Ronaldo hefur lýst því yfir að hann eigi ekki í ástarsambandi við bandarísku sjónvarpsstjörnuna Paris Hilton. „Hún er mjög flott stelpa og við áttum mjög gott samtal. Meira
23. júní 2009 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

O'Neal hyggst kvænast Fawcett

ÓLÁTABELGURINN Ryan O'Neal ætlar að kvænast unnustu sinni til áratuga, Förruh Fawcett, en leikkonan berst nú við illvígt krabbamein. O'Neal, sem er 68 ára, trúði hinum fræga þáttastjórnanda á ABC, Barböru Walters, fyrir þessu. Meira
23. júní 2009 | Myndlist | 362 orð | 1 mynd | ókeypis

Persónulegar sögur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HEIMIR Björgúlfsson, myndlistarmaður með meiru og fyrrverandi meðlimur Stilluppsteypu, er nú búsettur í Los Angeles þar sem hann stundar sína list. Meira
23. júní 2009 | Kvikmyndir | 186 orð | 1 mynd | ókeypis

Rauðu skórnir dansa á ný

ÞAÐ hefur verið talsvert í umræðunni í Bandaríkjunum að undanförnu hvort það eigi yfir höfuð að endurgera gamlar bíómyndir. Þar vegast á viðhorfin um að góða klassík þurfi ekki að endurtaka og hitt, að góð saga sé aldrei endanlega sögð. Meira
23. júní 2009 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Silfursveinar í Þingvallakirkju

TÓNLEIKARÖÐIN Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju hefst kl. 20 í kvöld. Í fréttatilkynningu frá hátíðarhöldurum segir að þetta sé í þriðja sinn sem þessi hljóðláta en hljómfagra listahátíð sé haldin í dýrgripnum sem kirkja þjóðgarðsins er. Meira
23. júní 2009 | Menningarlíf | 421 orð | 2 myndir | ókeypis

Spænskur galdur

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Hermann Stefánsson er þýðandi skáldsögunnar Laura og Julio eftir spænska verðlaunahöfundinn Juan José Millás en bókin er nýkomin út hjá bókaforlaginu Bjarti. Meira
23. júní 2009 | Dans | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Street, hiphop og djassfönk

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is PHLEX, danshöfundur Britney Spears, Beyoncé og þáttanna So you think you can dance? og margra annarra stjarna og þátta er á leið til Íslands. Meira
23. júní 2009 | Tónlist | 62 orð | 5 myndir | ókeypis

Tónlistarveisla í Toronto

ÞAÐ var mikið um dýrðir þegar tónlistar-myndbandahátíðin MuchMusic Video Awards var haldin í borginni Toronto í Kanada í fyrrakvöld. Meira
23. júní 2009 | Kvikmyndir | 350 orð | 2 myndir | ókeypis

Undanvillingar í Sódómu

Leikstjóri: Harold Ramis. Aðalleikarar: Jack Black, Michael Cera, Oliver Platt, David Cross, Paul Rudd„ Vinnie Jones. 100 mín. Bandaríkin. 2009. Meira
23. júní 2009 | Leiklist | 315 orð | 1 mynd | ókeypis

Verði þér að góðu!

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „ÚTGANGSPUNKTUR verksins er matur, það er grunnþemað í sýningunni,“ segir Álfrún Helga Örnólfsdóttir um nýjasta verk fjöllistahópsins Ég og vinir mínir, sem nú er í bígerð. Meira
23. júní 2009 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Það þurfti Söndru Bullock til

LÍKT og hér á landi voru grínmyndir vinsælastar í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Nýjasta mynd Söndru Bullock The Proposal stökk beinustu leið í toppsætið og batt þar með enda á mikla sigurgöngu The Hangover . Meira

Umræðan

23. júní 2009 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd | ókeypis

Gestir í eigin landi?

Ég var í embættisbústað sendiherra Íslands í Berlín á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Þótt þýska veðrið hafi ekki farið sínum mildustu höndum um íslenska gesti vor og snemmsumars, skein sólin þennan dag. Meira
23. júní 2009 | Blogg | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Katrín Árnadóttir | 22. júní Geir lofaði að borga ...Við höfum 18...

Guðrún Katrín Árnadóttir | 22. júní Geir lofaði að borga ...Við höfum 18 ára reynslu af þeim flokkum og þeir leiddu þjóðina þangað sem hún er nú stödd. Þjóðin er nýbúin að kjósa, kosningar eru dýrar. Meira
23. júní 2009 | Blogg | 174 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannes Friðriksson | 22. júní Þjóðnýtum eignir þessara manna ...Engum...

Hannes Friðriksson | 22. júní Þjóðnýtum eignir þessara manna ...Engum dylst að það regluverk sem koma átti í veg fyrir að illa færi var til staðar, en þau stjórnvöld og hagsmunaaðilar sem réðu völdu að fara ekki eftir því. Meira
23. júní 2009 | Aðsent efni | 944 orð | 1 mynd | ókeypis

Hæstvirtur menntamálaráðherra, hvernig væri að forgangsraða upp á nýtt?

Eftir Kára Stefánsson: "Tónlistarhöllin yrði skrautfjöður í okkar hatt. En það er mín einlæg skoðun að nú sé ekki tími til þess að smíða skrautfjaðrir." Meira
23. júní 2009 | Blogg | 39 orð | 1 mynd | ókeypis

Höski Búi | 21. júní Ástandið mun lagast - er það ekki? Enn mér finnst...

Höski Búi | 21. júní Ástandið mun lagast - er það ekki? Enn mér finnst það undravert hvað okkar getu hefur skert: Heimskra manna hugarflug. En upp mun rísa okkar þjóð eymdin hverfa, kvikna glóð. Eftir næsta áratug. hoskibui.blog. Meira
23. júní 2009 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd | ókeypis

Opið bréf til fjármálaráðherra

Eftir Óla Björn Kárason: "Ég óska eftir því, að þú birtir þjóðinni þessi markmið." Meira
23. júní 2009 | Blogg | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Þórðarson | 22. júní Grunn umfjöllun RÚV um ESB Undanfarið...

Sigurður Þórðarson | 22. júní Grunn umfjöllun RÚV um ESB Undanfarið hefur RÚV verið með svokallaða umfjöllun sem er vægast sagt ótrúlega grunn. Kallaður hefur verið til ESB-sinni og dubbaður upp sem álitsgjafi. Meira
23. júní 2009 | Velvakandi | 432 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Lúpínan ENN og aftur er ráðist gegn gróðurfarsbjargvætti Íslands, lúpínunni, sem prýðir landið og bætir jarðveginn. Lúpínan, öspin og sitkagrenið bæta ásýnd Íslands auk þess að binda jarðveginn og bæta loftslagið. Lúpínan víkur ætíð fyrir öðrum gróðri. Meira
23. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðstjórn og alþjóðlegur gerðardómur

Frá Tryggva Gíslasyni: "Hvenær er ástæða til að mynda þjóðstjórn – ef ekki nú – og hvers vegna leggur ríkisstjórnin ekki deiluna um Icesave í alþjóðlegan gerðardóm til þess allir hljóti hlutlausa og óháða málsmeðferð?" Meira

Minningargreinar

23. júní 2009 | Minningargreinar | 856 orð | 1 mynd | ókeypis

Albert Ólafsson

Albert Ólafsson bakarameistari fæddist í Reykjavík 8. október 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Bjarnason vélstjóri í prentsmiðjunni Gutenberg, f. á Seyðisfirði 5. júní 1887, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 960 orð | 1 mynd | ókeypis

Albert Ólafsson

Albert Ólafsson bakarameistari fæddist í Reykjavík 8. október 1924. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 13. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Bjarnason vélstjóri í prentsmiðjunni Gutenberg, f. á Seyðisfirði 5. júní 1887, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2009 | Minningargreinar | 1611 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Friðriksdóttir

Anna Friðriksdóttir fæddist á Auðnum í Ólafsfirði 28. desember 1914. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. júní sl. Foreldrar hennar voru Friðrik Magnússon, f. á Efra-Nesi á Skaga 11. júní 1864, d. í Ólafsfirði 1. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1000 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Friðriksdóttir

Anna Friðriksdóttir fæddist á Auðnum í Ólafsfirði 28. desember 1914. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. júní sl. Foreldrar hennar voru Friðrik Magnússon, f. á Efra-Nesi á Skaga 11. júní 1864, d. í Ólafsfirði 1. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2009 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson fæddist á Fáskrúðarbakka í Miklaholtshreppi 12. október 1918. Hann andaðist 10. júní 2009. Hann var sonur Sigríðar Gunnhildar Jónsdóttur, f. 22.11. 1877, d. 1.4. 1944 og Guðmundar Björns Jónssonar, f. 13.5. 1889, d. 15.10. 1965. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2688 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Guðmundsson

Kristján Guðmundsson fæddist á Fáskrúðarbakka í Miklaholtshreppi 12. október 1918. Hann andaðist 10. júní 2009. Hann var sonur Sigríðar Gunnhildar Jónsdóttur, f. 22.11. 1877, d. 1.4. 1944 og Guðmundar Björns Jónssonar, f. 13.5. 1889, d. 15.10. 1965.. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert fellur á skattgreiðendur

SKILANEFND Kaupþings hefur hafið endurgreiðslur til innstæðueigenda Edge-reikninga bankans í Þýskalandi. Meira
23. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 441 orð | 2 myndir | ókeypis

Greiðslan vegna NBI líklega lægri

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Skilanefnd Landsbankans metur virði eigna hans í lok apríl á 1.100 milljarða króna. Forgangskröfur, en tæplega 90 prósent þeirra eru vegna Icesave-reikninganna, nema 1.330 milljörðum króna. Meira
23. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 103 orð | ókeypis

Hlutafé Landic lækkað að fullu og hækkað á ný

Á HLUTHAFAFUNDI fasteignafélagsins Landic Property, sem haldinn verður æstkomandi mánudag, verður lögð fram tillaga um að hlutafé félagsins verði lækkað að fullu og það síðan hækkað á ný upp í lögbundið lágmark, samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar. Meira
23. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 81 orð | ókeypis

Hætt að taka við umsóknum um íbúðalán í Svíþjóð

SÆNSKI íbúðalánasjóðurinn SBAB tekur ekki við nýjum umsóknum um íbúðalán. Verður ekki opnað fyrir nýja viðskiptavini sjóðsins fyrr en í septembermánuði næstkomandi. Meira
23. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd | ókeypis

Óvissan gríðarlega mikil

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is LÁRUS Finnbogason, formaður skilanefndar Landsbankans, segir að endurskoðað mat á útlánasafni bankans sé raunsætt en hvorki bjartsýnt né svartsýnt. Meira
23. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 66 orð | ókeypis

Spá aukinni verðbólgu

TÓLF mánaða verðbólga í júnímánuði mun hækka um 0,1 prósentustig frá fyrra mánuði, ef spá Greiningar Íslandsbanka gengur eftir. Spáir deildin því að vísitala neysluverðs í júní hækki um 0,9% og að verðbólgan mælist 11,7% . Meira
23. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 98 orð | ókeypis

Spáir minni hagvexti

ALÞJÓÐABANKINN hefur dregið úr fyrri spá sinni um hagvöxt í þróunarlöndunum á þessu ári. Meira

Daglegt líf

23. júní 2009 | Daglegt líf | 115 orð | ókeypis

Af vísum og forfeðrum

Pétur Stefánsson bregður á leik með ferskeytluformið: Forfeðranna fræknu gen fæ ég lítt að hemja. Fátt er betra finnst mér, en ferskeytlur að semja. Forfeðranna fræknu gen fjörug í mér streða. Fátt er betra finnst mér, en ferskeytlur að kveða. Meira
23. júní 2009 | Daglegt líf | 507 orð | 2 myndir | ókeypis

Djúpivogur

Þann 1. júní sigldi fyrsta skemmtiferðaskipið inn spegilsléttan Berufjörðinn á þessu sumri og stigu gestir brosandi á land við Djúpavogshöfn þar sem unnið hefur verið að endurbótum á gömlu bryggjunni, m.a. vegna mótttöku skemmtiferðaskipa. Meira
23. júní 2009 | Daglegt líf | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Hanakambur í hárið

Á ÝMSUM tímabilum hafa hanakambar skotið upp kollinum í hártískunni. Flestir þeirrar gerðar að unnið er með hárið sjálft en af hverju ekki að ganga skrefinu lengra og vera með fylgihlut á höfðinu sjálfu sem líkist hanakambi? Meira

Fastir þættir

23. júní 2009 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

90 ára

Guðlaug Karlsdóttir, fyrrverandi kaupmaður, Merkurgötu 3 Hafnarfirði, er níræð í dag, 23. júní. Hún fagnar afmælinu með fjölskyldunni uppi í... Meira
23. júní 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Akureyri Tinna Marlis fæddist 30. maí kl. 17.49. Hún vó 3.105 g og var...

Akureyri Tinna Marlis fæddist 30. maí kl. 17.49. Hún vó 3.105 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ina Leverköhne og Gunnar Kjartan... Meira
23. júní 2009 | Fastir þættir | 154 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Einum of mikið. Norður &spade;-- &heart;ÁKD107653 ⋄G86 &klubs;73 Vestur Austur &spade;92 &spade;1053 &heart;9 &heart;G84 ⋄75 ⋄Á10942 &klubs;ÁKDG10854 &klubs;62 Suður &spade;ÁKDG8764 &heart;2 ⋄KD3 &klubs;9 Suður spilar 6&spade;. Meira
23. júní 2009 | Í dag | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Steinn Logi var með tombólu á Miklatúni og safnaði 1.510 kr. sem hann færði Rauða... Meira
23. júní 2009 | Í dag | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Helena Sól Elíasdóttir var með tombólu 13. júní síðastliðinn, við Grímsbæ, Fossvogi og safnaði 3.750 kr. Hún færði Rauða krossinum ágóðann til styrktar íslenskum... Meira
23. júní 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Keflavík Kristján Arnar fæddist 4. janúar kl. 16.46. Hann vó 3.530 g og...

Keflavík Kristján Arnar fæddist 4. janúar kl. 16.46. Hann vó 3.530 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Halldóra Kristjánsdóttir Larsen og Jakob Trausti... Meira
23. júní 2009 | Í dag | 19 orð | ókeypis

Orð dagsins: Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína...

Orð dagsins: Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor. (Sálm. 67, 2. Meira
23. júní 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Aron Eðvarð fæddist 11. október kl. 13.53. Hann vó 2.700 g og...

Reykjavík Aron Eðvarð fæddist 11. október kl. 13.53. Hann vó 2.700 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Guðrún Björg Úlfarsdóttir og Björn Aron... Meira
23. júní 2009 | Fastir þættir | 178 orð | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 O-O 7. e4 Rc6 8. Be2 e5 9. d5 Rd4 10. Rxd4 exd4 11. Dxd4 c6 12. d6 Rd5 13. Dd3 Rxc3 14. bxc3 Df6 15. Bb2 Hd8 16. Hd1 De6 17. f4 Dxa2 18. Hd2 Da5 19. De3 Bd7 20. Kf2 He8 21. Ha1 Dd8 22. Meira
23. júní 2009 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Veisluhöld í þremur löndum

„ÉG er búin að halda nokkrum sinnum upp á sjötugsafmælið og í þremur löndum,“ segir Björg og hlær. „Veisluhöldin hófust á Krít fyrir þremur vikum en ég gaf sjálfri mér í afmælisgjöf ferð þangað. Meira
23. júní 2009 | Fastir þættir | 296 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji varð vitni að dæmalausum glannaskap á Vesturlandsvegi fyrir helgi. Þung umferð var út úr bænum, nánast bíll við bíl. Meira
23. júní 2009 | Í dag | 38 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

23. júní 1967 Willy Brandt kom í opinbera heimsókn en hann var þá utanríkisráðherra VesturÞýskalands. „Ánægjulegt að vera kominn til Íslands,“ sagði hann við blaðamenn. Rúmum tveimur árum síðar var hann kosinn kanslari. Meira

Íþróttir

23. júní 2009 | Íþróttir | 114 orð | ókeypis

Árangur Eista vekur athygli

HANDBOLTI er ekki á meðal stærstu íþróttagreina í Eistlandi og vakti 25:25 jafntefli karlalandsliðs Eista gegn silfurliði Íslands verulega athygli í Eistlandi. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Kristianstad fagnaði mikilvægum sigri á Piteå , 2:0, í fallslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld. Kristianstad vann þar með annan leikinn í röð og komst í fyrsta skipti úr fallsæti á tímabilinu. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðar minningar úr Garði

„VÍÐISMENN verða erfiðir mótherjar. Þeir slógu Þrótt út í síðustu umferð. Bikarkeppnin er greinilega vettvangur þeirra á þessu tímabili þar sem þeim hefur ekki gengið sem best í 2. deildinni til þessa. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur á heimleið

GUÐMUNDUR Steinarsson, fyrirliði Keflvíkinga á síðasta tímabili og markakóngur úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, er á leið til þeirra á ný eftir að hafa leikið með Vaduz í svissnesku A-deildinni eftir áramótin. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd | ókeypis

HSÍ sendi IHF mótmæli

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) lagði strax á sunnudaginn inn munnleg mótmæli vegna framkvæmdar á landsleik Eistlands og Íslands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Pölva á sunnudag. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland í 2. flokki

SÍÐDEGIS á morgun verður dregið í riðla í Evrópukeppninni í handknattleik karla sem fram fer í Austurríki 19. - 31. janúar á næsta ári. Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki í drættinum ásamt Rússum, Spánverjum og Svíum. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 180 orð | ókeypis

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 1003 orð | 5 myndir | ókeypis

Konfektmoli Kristins

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is BLIKUM hefur ekki gengið sem skyldi að hala inn stigum í Pepsídeild karla í knattspyrnu í sumar. Síðasti sigur þeirra kom gegn ÍBV 13. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd | ókeypis

Lucas Glover skráði nafn sitt í sögubækurnar

LUCAS Glover er ekki þekktasta nafnið í golfíþróttinni en hann er nú á meðal þeirra fáu sem ná þeim áfanga að landa sigri á einu af fjórum stórmótum hvers árs. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 976 orð | 5 myndir | ókeypis

Mættir í toppslaginn

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAÐ reiknuðu flestir með Valsmönnum í toppbaráttu áður en Íslandsmótið í knattspyrnu hófst og eftir skrykkjótt gengi í fyrstu umferðunum er Hlíðarendaliðið smám saman farið að standa undir væntingum. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Valsmenn nálgast toppinn

VALUR sigraði ÍBV, 2:0, og Breiðablik lagði Stjörnuna að velli, 2:1, í úrvalsdeild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
23. júní 2009 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir 5.000 km ferðalag bíður FH

„ÞAÐ munu vera rúmlega 5.000 kílómetrar til Kasakstans og því reikna ég með að það verði erfitt að fá einhvern til þess að fara í njósnaferð fyrir okkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.