Greinar föstudaginn 26. júní 2009

Fréttir

26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

265 milljóna uppsafnaður halli hjá Landbúnaðarháskólanum í árslok

Í nýrri úttekt Ríkisendurskoðunar segir að fjárlög muni ekki standast hjá um fjórðungi ríkisstofnana. Stofnunin telur að tafarlaust þurfi að bregðast við stöðu a.m.k. átta stofnana. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð

Bensínverð lækkaði um þrjár krónur

N1 ÁKVAÐ í gær að lækka verð á bensíni um þrjár krónur. Uppgefin ástæða er sú að heimsmarkaðsverð á bensíni hafi lækkað síðustu daga. Í kjölfar lækkunarinnar lækkuðu önnur olíufélög um sömu krónutölu. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð

Beri byrðina með okkur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is BRETLAND, Holland og Evrópusambandið (ESB) eiga að bera hluta af byrðum Íslendinga sem sköpuðust vegna innstæðutrygginga erlendis, sem voru mestmegnis vegna Icesave-reikninganna. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 839 orð | 6 myndir

Ber okkur í raun að borga?

Margir velta fyrir sér hvers vegna Icesave-deilan er ekki lögð fyrir dómstóla. Ágreiningurinn er í grunninn lögfræðilegur en hagsmunir á sviði stjórnmála og efnahagsmála fléttast inn í málið. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

Blóði drifin íbúð eftir líkamsárás

KARLMAÐUR situr í gæsluvarðhaldi vegna alvarlegrar líkamsárásar í byrjun vikunnar. Maðurinn verður alla vega í haldi til 29. júní nk. Í greinargerð lögreglu kemur fram að mikið slasaður maður hafi fundist á berangri á sunnudagskvöld. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Boruðu niður í bráðið berg á 2,1 km dýpi

Eftir Magnús Halldórsson og Ágúst Inga Jónsson „UPP úr hádegi á miðvikudag var borað niður í bráðið berg við venjubundna borun. Meira
26. júní 2009 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Brooke er sextán ára ungbarn

BANDARÍSKA stúlkan Brooke Greenberg er 16 ára en á stærð við ungbarn. Hún er með erfðasjúkdóm sem veldur því að hún hefur sáralítið stækkað frá fæðingu. Læknar þekkja ekki sjúkdóminn,. Þeir standa því ráðþrota gagnvart honum. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Draumurinn er að veiða stóra lúðu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÉG hjálpa þeim til að veiða stærsta fisk sem þeir hafa nokkru sinni veitt,“ segir Matthias Brill, fiskileiðsögumaður hjá Sumarbyggð í Súðavík. Meira
26. júní 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð

Elsta hljóðfærið?

ELSTA hljóðfæri sögunnar er líklega flautan en fundist hafa alls átta flautur sem gert er ráð fyrir að hafi verið smíðaðar fyrir a.m.k. 35.000 árum. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Engin erindi bárust um betri samninga

ENGAR upplýsingar hafa komið fram í könnun skilanefndar Glitnis um að fyrirtækið Cosamajo – eða Þröstur Jóhannsson fyrir hönd þess – hafi lagt erindi eða gögn fyrir nefndina sem sýndu fram á að hægt hefði verið að ná mun hagstæðari samningum... Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 2 myndir

Engin gagnrýni á hvalveiðar Íslendinga

ENGIN gagnrýni kom fram á hvalveiðar Íslendinga á fundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem lauk í gær. „Það er í samræmi við þann sáttatón sem hefur verið á fundinum,“ segir Tómas H. Heiðar, aðalfulltrúi Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Flytja kofann heim

FIMM ungir menn á Ísafirði eru að ljúka smíði kofa á smíðavellinum á Ísafirði. Kofinn er hinn myndarlegasti, með háu risi og er lang-veglegasta húsið á svæðinu. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 454 orð | 3 myndir

Frumleg og skapandi hugsun skiptir öllu

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is „Íslensku keppendunum hefur gengið sérstaklega vel í verklega hluta keppninnar. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Fyrstu strandveiðileyfin gefin út í dag?

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is LÖGIN um strandveiðar hafa öðlast gildi og í gær undirritaði Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra reglugerð um veiðarnar. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 38 orð

Gegn utanvegaakstri á Reykjanesi

SVANDÍS Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur skipað aðgerðarhóp til að berjast gegn utanvegaakstri á Reykjanesi og lagfæra þær skemmdir sem þegar hafa orðið. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Grenndargámar ekki ætlaðir fyrirtækjum

YFIR áttatíu svokallaðir grenndargámar eru víða um höfuðborgarsvæðið og eru þeir hugsaðir til þess að einstaklingar eigi styttri leið í að losna við ýmist flokkanlegt rusl. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 437 orð

Harðar tekið á svikum

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is AÐGERÐIR gegn svartri atvinnustarfsemi og bótasvikum verða stórhertar á næstunni. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hugsanlega hætt við djúpborun í Vítismó við Kröflu

Óvíst er hvort haldið verður áfram með djúpborunarverkefnið í Vítismó við Kröflu, en í fyrradag lenti borkrónan í bráðnu bergi á 2104 metra dýpi, en fyrirhugað var að holan yrði 4–5 kílómetra djúp. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Jakob Fannar

Kætast nú trillukarlar Sigurgeir Þorgeirsson ráðuneytisstjóri teygir sig í pappírana og Jón Bjarnason Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mundar pennann, en hann undirritaði reglugerðir um strandveiðar, frístundaveiðar og byggðakvóta, um borð í báti... Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Jethro Tull til Íslands í september

MERKISSVEITIN Jethro Tull mun halda tónleika í Háskólabíói 11. september næstkomandi. Þetta eru einu tónleikarnir af þessari stærðargráðu sem tilkynnt hefur verið um í ár. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Jóhanna glansaði á prófinu

Á undanförnum dögum hefur samflot varðandi gerð stöðugleikasáttmála ítrekað verið í hættu vegna þess að SA og ASÍ vildu fara aðra leið en ríkisstjórnin í að útdeila byrðunum. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 355 orð

Júní yfir meðallagi

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HITABYLGJAN, sem spáð er á landinu um helgina, mun nær örugglega tryggja það að hitinn fari upp fyrir 20 stigin í fyrsta skipti á þessu ári. Meira
26. júní 2009 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Karzai spáð sigri

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FÁEINAR vikur eru þar til forsetakosningar fara fram í Afganistan og þótt óvinsældir Hamids Karzai forseta hafi aukist mjög bendir nú flest til þess að hann sigri, segir í The New York Times . Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Leiðarljós fyrir okkur

Eftir Halldóru Þórsdóttur og Ómar Friðriksson TUTTUGU og sjö manns undirrituðu í gær stöðugleikasáttmálann, sem kynntur var í Þjóðmenningarhúsinu. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Michael Jackson er látinn af völdum hjartaáfalls

Bandaríski poppkóngurinn, Michael Jackson, lést í gær fimmtugur að aldri af völdum hjartaáfalls. Að sögn bandarískra fjölmiðla komu bráðaliðar á heimili söngvarans í Los Angeles og hafði hjarta hans stöðvast. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Mikil skjálftavirkni nálægt Krýsuvík

JARÐSKJÁLFTI upp á 4,4 á Richter mældist fjóra kílómetra norðaustur af Krýsuvík, í nágrenni við Kleifarvatn, síðegis í gær. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu en lítið sem ekkert á Suðurnesjum. Engar fréttir af skemmdum bárust. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Nýr bæjarstjóri 30. júní

NÝR BÆJARSTJÓRI í Kópavogi verður kjörinn á auka bæjarstjórnarfundi sem haldinn verður næstkomandi þriðjudag, 30. júní. Þetta var ákveðið á bæjarráðsfundi í gær. Gunnar I. Meira
26. júní 2009 | Erlendar fréttir | 327 orð

Obama biðjist afsökunar

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur og Svein Sigurðsson ÍRANSKA Fars-fréttastofan hafði í gær eftir Mahmoud Ahmadinejad, Íransforseta, að Barack Obama skuli biðjast afsökunar og hætta að skipta sér af írönskum innanríkismálum. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Raddir fólksins boða enn til útifundar

SAMTÖKIN Raddir fólksins standa fyrir útifundi á Austurvelli á morgun, 27. júní, klukkan 15. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ráðherra mun svara 15. ágúst

ÁKVÖRÐUN heilbrigðisráðherra um leigu á vannýttum skurðstofum Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja er ekki væntanleg fyrr en 15. ágúst. Óvíst er hver sú ákvörðun verður. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 368 orð | 2 myndir

Ráðherra skoðar inntökukerfið

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is KATRÍN Jakobsdóttir menntamálaráðherra hyggst skoða inntökukerfið í framhaldsskólana sem sætt hefur gagnrýni. Samræmd lokapróf upp úr 10. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð

Sigríður gerði sig ekki vanhæfa

RANNSÓKNARNEFND Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu, að Sigríður Benediktsdóttir, einn nefndarmannanna, hafi ekki gert sig vanhæfa með því að tjá sig um orsakir íslenska bankahrunsins í viðtali við skólablað Yale-háskóla í Bandaríkjunum. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Skattar halda áfram að hækka og krónan helst veik

Eftir Magnús Halldórsson og Ómar Friðriksson „VERKEFNIN eru það stór framundan að það verður ekki hjá því komist að hækka tekjuskattinn og óbeina skatta einnig á næsta ári,“ sagði Steingrímur J. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Skreytt með myndum

GAMLA Hótel Akureyri hefur tekið á sig nýja og skemmtilega mynd eftir að gluggar hússins voru skreyttir með gömlum myndum frá Akureyri. Tilgangurinn er að bæta ásýnd hússins og fegra götumyndina. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

SS auglýsir eftir hrossum til slátrunar

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is SLÁTURHÚS SS á Selfossi brá á það ráð í vor að auglýsa eftir hrossum til slátrunar, til að tryggja að það gæti uppfyllt samning til Sviss um sölu á hrossakjöti. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Sumaropnunartími auglýsingadeildar

Auglýsingadeild Morgunblaðsins verður opin alla virka daga frá kl. 8-17, en lokuð um helgar. Netfang auglýsingadeildar er augl@mbl.is, sími... Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Taktar og tilþrif í Eyjum

SHELLMÓT 6. fl. karla í fótbolta er einn af hápunktum sumarsins hjá fótboltastrákum á aldrinum 9-10 ára. Mótið hófst í gær og eru rúmlega 100 lið skráð til leiks og er það mikil fjölgun liða frá því í fyrra. Um 1. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Um 1.600 félagsmenn í SSF misst vinnuna á rúmu ári

Á seinustu tveimur til þremur mánuðum hafa 250 til 300 manns bæst við fjölda þeirra starfsmanna banka og annarra fjármálafyrirtækja sem misst hafa vinnuna að sögn Friðberts Traustasonar, formanns Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF). Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ungir knapar reyna sig

KRAKKARNIR sem í gær tóku þátt í fyrsta degi Íslandsmóts barna, unglinga og ungmenna í hestaíþróttum á Varmárbökkum gefa þeim fullorðnu ekkert eftir þegar komið er inn á keppnisvöllinn og fara á kostum á gæðingunum sem eru hver öðrum glæsilegri. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Uppsetning á glerhjúpi tónlistarhússins er hafin

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BYRJAÐ er að setja upp glerhjúp Ólafs Elíassonar sem umlykja mun tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík. Um þrjátíu kínverskir verkamenn eru þegar komnir hingað til lands en von er á fleiri á næstu mánuðum. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 603 orð | 2 myndir

Veik króna og háir vextir enn um sinn

Eitt af markmiðum stöðugleikasáttarinnar er að styrkja gengið og lækka vexti. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra telur að í einhvern tíma enn verði þó að búa við of veika krónu. Meira
26. júní 2009 | Erlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Þar sem átthagarnir eru eyja úr reyr

UROS-fólkið í Perú býr í húsum úr reyr og það hefur líka búið til landið, sem það stendur á, úr reyr. Reyreyjarnar eru alls 70 og fljóta fyrir festum rétt við strönd Titicaca-vatns. Flatarmál þess er rúmlega 8.000 ferkílómetrar og það er næstum 4. Meira
26. júní 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Æfa eðlisfræði

FJÓRIR framhaldsskólanemendur úr skólum víðsvegar af landinu leysa erfiðar þrautir tengdar lögmálum eðlisfræðinnar þessa dagana. Nemarnir þjálfa stíft fyrir Ólympíuleikana í eðlisfræði sem er alþjóðleg keppni framhaldsskóla. Meira
26. júní 2009 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Önnur réttarhöld vegna morðsins á Polítkovskaju

HÆSTIRÉTTUR Rússlands hefur snúið við sýknudómi yfir þremur mönnum, sem sakaðir höfðu verið um aðild að morðinu á blaðakonunni Önnu Polítkovskaja. Verður því réttað yfir þeim aftur. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júní 2009 | Leiðarar | 609 orð

Ný þjóðarsátt?

Stórum áfanga er náð með stöðugleikasáttmála ríkisstjórnarinnar, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðarins. Meira
26. júní 2009 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Ögmundur „kommúnisti“

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra má eiga það, að hann fer ekkert í launkofa með skoðanir sínar og menn vita því hvar þeir hafa hann. Hann hefur til að mynda aldrei verið hrifinn af hugmyndum um einkaframkvæmd í heilbrigðiskerfinu. Meira

Menning

26. júní 2009 | Hugvísindi | 95 orð | 1 mynd

Afadagar á Iðnaðarsafninu

AFADAGAR eru haldnir á Iðnaðarsafninu á Akureyri um helgina. Á Iðnaðarsafninu hefur það alltaf verið sérstakt ánægjuefni að taka á móti eldra fólki og flestir hafa lifað þá tíma þegar safnkostur Iðnaðarsafnsins var hluti af daglegu lífi og störfum. Meira
26. júní 2009 | Tónlist | 367 orð | 1 mynd

Ballöður og stuð

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
26. júní 2009 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Barrokkhátíð á Hólum í Hjaltadal

BARROKKHÁTÍÐ er haldin á Hólum í Hjaltadal um helgina. Dagskráin hefst kl. 20 í kvöld með kvöldvöku í Auðunarstofu. Meira
26. júní 2009 | Hugvísindi | 348 orð | 2 myndir

„Ekki bara garðyrkja“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
26. júní 2009 | Hugvísindi | 71 orð | 1 mynd

Danir á Íslandi fá Langvads-styrkinn

STYRKUR úr sjóði Selmu og Kay Langvads var í gær veittur rannsóknarverkefninu „Á mótum danskrar og íslenskrar menningar. Danir á Íslandi 1900-1970“. Meira
26. júní 2009 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Ekki slappur hringur

HLJÓMSVEITIN Árstíðir og trúbadorarnir Svavar Knútur og Helgi Valur koma við í helstu bæjum hringinn í kringum landið á næstu vikum. Gengur tónleikaferðalagið undir nafninu Hver á sér fegra föðurland? Meira
26. júní 2009 | Fólk í fréttum | 301 orð | 1 mynd

Hvað var þetta með gullrísottóið?

Aðalsmaður vikunnar er Erna Bergmann, umsjónarmaður magasínþáttarins Monitor sem hóf göngu sína á Skjá einum í vikunni. Meira
26. júní 2009 | Tónlist | 405 orð | 1 mynd

Michael Jackson látinn

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is SAMKVÆMT bandarískum fjölmiðlum var poppkóngurinn Michael Joseph Jackson úrskurðaður látinn um klukkan þrjú á staðartíma í Los Angeles í gær. Meira
26. júní 2009 | Tónlist | 427 orð | 2 myndir

Sá einfætti snýr aftur

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is JETHRO Tull er leidd af hinum ofursjarmerandi Ian Anderson en sveitin er ein sú merkasta í rokksögunni og á að baki einstakan feril. Meira
26. júní 2009 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Spenna fremur en blóð

ÞAÐ er oftast hægt að stóla á Bretana. Þegar smásjáræfingar Bandaríkjamanna í CSI ganga alveg fram af áhorfanda er mikil hvíld í að horfa á breska sakamálaþætti. Sjónvarpið sýndi á dögunum þætti um breskan fjöldamorðingja, Messiah V: The Rapture. Meira
26. júní 2009 | Tónlist | 190 orð | 1 mynd

Sprengjuhallar-Snorri fer á sóló

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SNORRI Helgason, gítarleikari og söngvari í Sprengjuhöllinni, vinnur nú að sólóplötu ásamt Kristni Gunnari Blöndal, KGB, sem sér um upptökur. Meira
26. júní 2009 | Fólk í fréttum | 481 orð | 1 mynd

Spurt að leikslokum

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is „ÞETTA er spil sem hægt er að spila alls staðar,“ fullyrða þeir Steinþór Steingrímsson og Ölvir Gíslason um nýútkomið spurningaspil úr þeirra smiðju. Meira
26. júní 2009 | Fólk í fréttum | 711 orð | 2 myndir

Tónlistarhús eða Alþýðuhöll?

Tæp 70 ár eru liðin frá því að Páll Ísólfsson organisti mælti með því í úvarpserindi að byggt yrði tónlistarhús í hjarta borgarinnar. Meira
26. júní 2009 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Tónskáldafélagið harmar bókun BÍL

* Þeir eru fáir eftir listamennirnir sem ekki hafa lýst vandlætingu sinni á bókun BÍL vegna útnefningar Steinunnar Sigurðardóttur hönnuðar til Borgarlistamanns. Meira
26. júní 2009 | Myndlist | 254 orð | 1 mynd

Vaknaðu Cézanne!

Í AIX-en-Provence hafa risið harðar deilur um áform ríkisstjórnar Nicolasar Sarkozy Frakklandsforseta um að leggja nýja hraðlestarteina þvert gegnum Bogadalinn, Vallée de l'Arc. Meira
26. júní 2009 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Vill Sigur Rós í næstu Harry Potter-mynd

* Daniel Radcliffe, sá er leikur Harry Potter í samnefndum myndum hefur lýst því yfir að hann vilji að Sigur Rós semji tónlistina fyrir síðustu kvikmyndina í seríunni, Harry Potter og dauðadjásnin . Meira

Umræðan

26. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 276 orð | 1 mynd

Byltingarferlið

Frá Jóni Þór Ólafssyni: "FÓLK sem stendur frammi fyrir óhjákvæmilegum missi fer oft í gegnum vel þekkt fimm stiga sorgarferli sem byrjar á afneitun áður en reiðin brýst fram og snýst yfir í málamiðlanir sem enda í sorg uns menn finna til sáttar." Meira
26. júní 2009 | Blogg | 79 orð | 1 mynd

María Kristjánsdóttir | 25. júní Önnur hlið á grein Þorvaldar Gylfasonar...

María Kristjánsdóttir | 25. júní Önnur hlið á grein Þorvaldar Gylfasonar Hugsun mín er að skýrast í sambandi við Icesave. Hef ekki áhuga á að borga krónu meira en ég hef gert um ævina í vasa kapítalista. Meira
26. júní 2009 | Aðsent efni | 1277 orð | 2 myndir

Minni útblástur, öruggari bílar og tekjuaukning ríkissjóðs

Eftir Sverri Viðar Hauksson: "Afleiddan kostnað þjóðfélagsins af slæmu öryggi bíla og tilheyrandi slysum og manntjóni, er erfitt að meta til fjár en flestir eða allir eru sammála um að vilja lækka þann kostnað." Meira
26. júní 2009 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Opið bréf til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands

Eftir Björn Jónsson: "Myllan gerir athugasemdir við úrskurð siðanefndar vegna umfjöllunar Stöðvar 2 um hve „íslensk“ framleiðsla íslenskra framleiðslufyrirtækja sé." Meira
26. júní 2009 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 25. júní Sátt um þjóðargjaldþrot, nei takk Ef aðilar...

Páll Vilhjálmsson | 25. júní Sátt um þjóðargjaldþrot, nei takk Ef aðilar vinnumarkaðarins skrifa upp á sáttmála sem ekki gerir ráð fyrir að Icesave-samningarnir verði felldir er verið að sættast á þjóðargjaldþrot. Meira
26. júní 2009 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Samræmd próf

Undanfarið hafa framhaldsskólar glímt við vandamál vegna þess að ekki voru haldin samræmd próf í grunnskólum í vor. Meira
26. júní 2009 | Aðsent efni | 322 orð | 1 mynd

Smánarlegt og lítilmannlegt

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "...að þar sem svo miklar réttarbætur til handa öldruðum og örykjum hafi náðst fram á árinu 2008 sé óhjákvæmilegt að stíga skref til baka við núverandi aðstæður!" Meira
26. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 369 orð

Svar við andsvari

Frá Jóhanni Páli Símonarsyni: "SIGURJÓN Gunnarsson bryti (matreiðslumaður) segir að undirritaður sé „Súr sjálfstæðismaður“ í svargrein sinni þann 15.6.2009. Þar tekur Sigurjón fram að ég sé að agnúast út í skrif hans í Morgunblaðinu 15. maí sl." Meira
26. júní 2009 | Velvakandi | 390 orð | 1 mynd

Velvakandi

Rangar upplýsingar um helgihald í Akureyrarkirkju FJÖLSKYLDAN fór norður í land í síðustu viku. Dvalið var á Akureyri yfir helgina þegar Bíladagar voru þar í bænum okkur til hrellingar sökum hávaða og óláta. Meira
26. júní 2009 | Bréf til blaðsins | 291 orð

Þakkarvert grettistak

Frá Gunnari Sigurðssyni: "ÞEGAR íþróttir eru annars vegar beinast augu almennings oftast að keppnismönnum hverrar íþróttagreinar og sérstaklega þeim sem skara fram úr. Að baki hvers keppnismanns liggja mikil störf þjálfara og stjórnarmanna hvers félags." Meira

Minningargreinar

26. júní 2009 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Dagný Sverrisdóttir

Dagný Sverrisdóttir fæddist í Reykjavík 24. apríl 1960. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. júní 2009. Foreldrar hennar eru þau Sverrir Halldórsson, f. 16. nóvember 1938 og Steinunn Ingvarsdóttir, f. 27. febrúar 1943. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Guðgeir Jónsson

Guðgeir Jónsson fæddist á Hrærekslæk í Hróarstungu 6. júní 1923. Hann lést á Landspítalanum 15. júní sl. Foreldrar hans voru Guðný Þórólfsdóttir, f. á Uppsölum í Eiðaþinghá 26.7.1889, d. 3.4. 1979, og Jón Ísleifsson, f. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 643 orð | 1 mynd

Guðmundur J. Þorsteinsson

Guðmundur J. Þorsteinsson fæddist á Búðum á Snæfellsnesi 25. júlí 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 21. júní 2009. Hann ólst upp á Kálfárvöllum í Staðarsveit hjá foreldrum og systkinum. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Guðrún Ágústa Sigurjónsdóttir

Guðrún Ágústa Sigurjónsdóttir fæddist á Lambalæk í Fljótshlíð 20. desember 1919. Hún lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 17. júní 2009. Foreldrar hennar voru Sigurjón Þórðarson, f. 22.8. 1891, d. 18.10. 1971, og Guðbjörg Gunnarsdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Bjarnadóttir

Guðrún Jóna Bjarnadóttir fæddist á Augastöðum i Hálsasveit 22. ágúst 1912. Hún lést 15. júní 2009. Foreldrar hennar voru Ágústa Jónsdóttir og Bjarni Jónsson (drukknaði áður en Guðrún fæddist). Fóstri hennar var Jón Ottason. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 546 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhannes Arason

Þórður Jóhannes Arason fæddist á Illugastöðum í Múlasveit 30. september 1913. Hann andaðist 16. júní 2009. Foreldrar hans voru hjónin Vigdís Sigurðardóttir frá Múlakoti við Þorskafjörð, f. 1. ágúst 1876, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 1302 orð | 1 mynd

Jóhannes Arason

Þórður Jóhannes Arason fæddist á Illugastöðum í Múlasveit 30. september 1913. Hann andaðist 16. júní 2009. Foreldrar hans voru hjónin Vigdís Sigurðardóttir frá Múlakoti við Þorskafjörð, f. 1. ágúst 1876, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson fæddist í Efstabæ í Skorradal 3. maí 1936. Hann lést á bráðadeild Landspítalans 15. júní sl. Foreldrar hans voru Þorsteinn Vilhjálmsson, f. 2. maí 1899, d. 5. júlí 1987 og Eyvör Eyjólfsdóttir, f. 24. febrúar 1904, d. 29. apríl 1982. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 3599 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Þorsteinsson

Jóhann Þorsteinsson fæddist í Efstabæ í Skorradal 3. maí 1936. Hann lést á bráðadeild Landspítalans 15. júní sl. Foreldrar hans voru Þorsteinn Vilhjálmsson, f. 2. maí 1899, d. 5. júlí 1987 og Eyvör Eyjólfsdóttir, f. 24. febrúar 1904, d. 29. apríl 1982. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Sigríður Pálsdóttir

Sigríður Pálsdóttir frá Hvammi í Holtum, fæddist á Stóru-Völlum í Landsveit 21. janúar 1926. Hún andaðist á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 16. júní 2009. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson frá Ægissíðu, f. 10. jan. 1890, d. 29. okt. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Valgerður Þorsteinsdóttir

Valgerður Þorsteinsdóttir fæddist á Ísafirði 23. desember 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Árskógum 2 í Reykjavík, 19. júní sl. Foreldrar hennar voru Elísabet Jónína Ingimundardóttir frá Bolungarvík, f. 16. febrúar 1897, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Þorbjörg Hólmfríður Sigurjónsdóttir

Þorbjörg Hólmfríður Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson bóksali, f. 27. júní 1882, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
26. júní 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1110 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörg Hólmfríður Sigurjónsdóttir

Þorbjörg Hólmfríður Sigurjónsdóttir fæddist í Reykjavík 12. apríl 1918. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurjón Jónsson bóksali, f. 27. júní 1882, d. 19. nóvember 1957 og Guðlaug Ragnhildur Árnadóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Botninum náð í fluginu

BOTNINUM er náð í fluginu í heiminum. Þetta er mat Alþjóðasamtaka flugfélaga , IATA, samkvæmt nýrri skýrslu um stöðuna í flugiðnaðinum. Meira
26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 373 orð | 2 myndir

Holland og Bretland eiga að deila byrðunum með Íslandi

Sænska aðstoðarseðlabankastjóranum var sent bréf í desember þar sem segir að ESB og gistiríki útibúa verði að deila byrðum vegna Icesave. Ófullkomið regluverk hafi skipt miklu. Meira
26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Lítil hlutabréfaviðskipti

MJÖG lítil viðskipti voru með hlutabréf í Kauphöllinni á Íslandi í gær. Námu þau innan við tveimur milljónum króna og voru einungis viðskipti með bréf tveggja félaga, Føroya Bank og Össurar . Bréf bankans lækkuðu um 1,2% en bréf Össurar stóðu í stað. Meira
26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 260 orð | 1 mynd

Nauðsynleg undanþága

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞÆR undanþágur sem Seðlabankinn hefur veitt fyrirtækjum sem hafa meira en 80% af tekjum og kostnaði sínum erlendis voru óhjákvæmilegar. Meira
26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Óbreytt lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs

ALÞJÓÐLEGA lánshæfismatsfyrirtækið Moody's Investors Service hefur staðfest óbreytta lánshæfiseinkunn Íbúðalánasjóðs . Á þetta við um lántökur stofnunarinnar í innlendri mynt . Er lánshæfiseinkunnin Baa1 staðfest eins og verið hefur. Meira
26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Svíar og Finnar samþykkja lán til Íslands

SÆNSKA ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita Íslendingum 700 milljóna Bandaríkjadollara lán, sem svarar til um 90 milljarða íslenskra króna . Þá hefur ríkisráð Finnlands samþykkt 325 milljóna evra lán til Íslands, jafnvirði um 58 milljarða króna . Meira
26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd

Svíi tekur við stjórn olíufyrirtækisins BP

SVÍINN Carl-Henric Svanberg, forstjóri sænska fjarskiptabúnaðarframleiðandans Ericsson, hefur verið ráðinn stjórnarformaður breska olíufyrirtækisins BP, sem er annað stærsta fyrirtæki Evrópu á því sviði. Hann mun hefja störf hjá BP um næstu áramót. Meira
26. júní 2009 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Ýmislegt talið benda til óbreyttra stýrivaxta

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is EINS og jafnan áður er ómögulegt að spá því með nokkurri vissu hvaða ákvörðun peningastefnunefnd Seðlabankans mun taka á næsta vaxtaákvörðunardegi sínum, fimmtudaginn 2. júlí í næstu viku. Meira

Daglegt líf

26. júní 2009 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

Á föstudegi María Ólafsdóttir

Hverjum einhleypir sofa hjá er mörgum umræðu- og jafnvel áhyggjuefni. Ekki þykir tiltökumál að spyrja mann hvernig það kom til, hvar það gerðist og auðvitað hvernig var. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 149 orð | 1 mynd

Bragðgóður ostur í boði

ÞEGAR bjóða á vinum og kunningjum í heimsókn lenda margir í vandræðum með hvað eigi að hafa á boðstólum. Ekki hentar alltaf að bjóða upp á saltstangir eða flögur og grípa þá margir til þess ráðs að kaupa kex og osta. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 111 orð

Dýr mistök

ÍSRAELSK kona, sem ákvað að gefa móður sinni nýja rúmdýnu, leitar nú dyrum og dyngjum að gömlu dýnunni þar sem í ljós kom að gamla konan faldi ævisparnaðinn sinn, rúmar 100 milljónir króna, í dýnunni. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 315 orð | 1 mynd

Eigi leið þú ost í frysti

FLESTIR þekkja góða sögu af því þegar vinir eða ættingjar, nú eða hreinlega þeir sjálfir, heyra skemmtilegt og grípandi lag og byrja að syngja með. Skyndilega rekur einhver upp hláturroku því textinn sem viðkomandi syngur er bandvitlaus. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 56 orð | 5 myndir

Fylgihlutur sumarsins

Ólíkt sumum fylgihlutum detta sólgleraugu aldrei úr tísku, a.m.k. ekki meðan sólin heldur áfram að skína. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 88 orð | 1 mynd

Gamli Bogart klikkar ekki

Gullgrafararnir í The Treasure of the Sierra Madre frá 1948 minna óneitanlega á íslenska útrásarvíkinga og raunar minnir myndin öll á sögu íslenska efnahagsundursins. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 116 orð | 1 mynd

Heimur vampírunnar

Ljósaskipti eftir Stephenie Meyer Það getur verið flókið að verða ástfanginn af manneskju sem er allt öðruvísi en maður sjálfur. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 52 orð | 1 mynd

Kvennafans á Nýlendunni

ÞAÐ er greinilega nóg um að vera hjá Hemma og Valda því í kvöld verða þar haldnir tónleikar sem Reykjavík Grapevine stendur fyrir. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

Líflegur miðbær

FÖSTUDAGSFIÐRILDI Skapandi sumarhópa Hins hússins munu flögra víðsvegar um miðborg Reykjavíkur í dag milli kl. 12 og 14. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 294 orð | 1 mynd

Mikill snjór í Kerlingarfjöllum

Skíðaiðkendur og snjóbrettakappar þurfa ekki að örvænta þó sumarið sé komið því tækifærið til að renna sér niður snævi þaktar brekkur landsins er enn til staðar. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 109 orð | 2 myndir

Naglalakk

LITAGLEÐI er lykilorðið í förðun í sumar og þar eru naglalökk ekki undanskilin. Vinsælustu litirnir eru ferskjulitir, pastellitir og bleikir tónar. Meira
26. júní 2009 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Undarlegir hlutir skildir eftir

STARFSFÓLK heimavista í Bretlandi hefur tekið saman lista yfir undarlegustu hluti sem skólafólk hefur skilið eftir í herbergjum sínum þegar það heldur heim í foreldrahús yfir sumarið. Meira

Fastir þættir

26. júní 2009 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

100 ára

Guðný Maren Oddsdóttir frá Vöðlum í Önundarfirði er hundrað ára í dag, 26. júní. Hún og maður hennar, Oddur E. Ólafsson, sem lést 1977, bjuggu lengst af á Hraunteigi 3 í Reykjavík. Afkomendur þeirra eru alls 19 og allir á lífi. Meira
26. júní 2009 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Misráðið útspilsdobl. Meira
26. júní 2009 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Engill Charlies fallinn

LEIKKONAN Farrah Fawcett er látinn 62 ára að aldri. Hún er þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Charlie´s Angels er nutu mikilla vinsælda á áttunda áratug síðustu aldar. Meira
26. júní 2009 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Gunni Þórðar og sjósund

„Frumraun mín með Sinfóníuhljómsveitinni verður um kvöldið svo dagurinn verður epískur að því leyti,“ segir Daníel Friðrik Böðvarsson, sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Meira
26. júní 2009 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Katrín Markúsdóttir hélt tombólu ásamt vinkonum sínum, þeim Báru Dís Sigmarsdóttur og Helenu Arnbjörgu Tómasdóttur, og söfnuðu þær 2.804 kr. og ákváðu að styrkja Rauða krossinn með ágóðanum. Á myndinni er... Meira
26. júní 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum...

Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkvunarverðastir allra manna. (1. Korintubréf 15, 19. Meira
26. júní 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Natalía Alba fæddist 19. apríl kl. 17.46. Hún vó 3.660 g og...

Reykjavík Natalía Alba fæddist 19. apríl kl. 17.46. Hún vó 3.660 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Selma Dögg Ragnarsdóttir og Gísli Rafn... Meira
26. júní 2009 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 Bb4 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Rbd7 7. Hc1 c6 8. a3 Bd6 9. e3 O-O 10. Bd3 He8 11. O-O Rf8 12. He1 h6 13. Bh4 Bg4 14. Dc2 Bh5 15. Bg3 Bxg3 16. hxg3 Bg6 17. Bxg6 Rxg6 18. Re2 Re4 19. Rf4 Df6 20. b4 Rxf4 21. gxf4 Rd6 22. Meira
26. júní 2009 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Morgunljóst er að hlaupaæði hefur gripið um sig meðal Íslendinga. Í hverju almenningshlaupinu á fætur fer þátttaka fram úr björtustu vonum, nú síðast í Jónsmessuhlaupinu í Reykjavík en keppendur í hlaupinu voru rúmlega 1.300, um 500 fleiri en í fyrra. Meira
26. júní 2009 | Í dag | 68 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. júní 1949 Þuríðarbúð á Stokkseyri var vígð eftir að Stokkseyringafélagið í Reykjavík hafði látið endurreisa sjóbúðina í minningu Þuríðar Einarsdóttur. Þuríður hóf sjósókn 11 ára gömul og var formaður á áttæringi í áratugi. 26. Meira

Íþróttir

26. júní 2009 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Átti met í tvö ár án þess að vita af því

BJARNÓLFUR Lárusson, knattspyrnumaður úr KR, átti metið yfir „sneggsta“ markið í efstu deild karla í tæp tvö ár án þess að vita af því. Bjarnólfur skoraði fyrir KR gegn FH eftir aðeins 11 sekúndna leik í lok ágúst 2007. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Baldur fagnaði ekki með félögunum

BALDUR Sigurðsson leikmaður karlaliðs KR í Pepsi-deild karla í fótbolta fagnaði ekki 2:0 sigri liðsins gegn Grindavík í leikslok í gær þrátt fyrir að hafa skorað bæði mörk liðsins. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 647 orð | 4 myndir

„Frekar lélegur í tölfræði“

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is ÞAÐ mætti halda að Logi Ólafsson þjálfari KR hafi kafað djúpt í knattspyrnufræði norska landsliðsþjálfarans Egils „Drillo“ Olsen fyrir leik KR og Grindavíkur í gær. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eysteinn Pétur Lárusson, einn af lykilmönnum Þróttar í fótboltanum undanfarin ár, er farinn að æfa með liðinu á ný eftir að hafa þurft að taka sér frí af persónulegum ástæðum. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Hápunktur keppnistímabilsins

EITT stærsta sundmót ársins fer fram á Akureyri þessa dagana. Tæplega 300 keppendur frá 15 sundfélögum taka þátt á Aldursflokkameistaramótinu, AMÍ. Mótið hófst í gær í sundlaug Akureyrar og stendur það yfir í fjóra daga. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 327 orð

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla Úrvalsdeildin, 9./10./13. umferð: KR...

KNATTSPYRNA Pepsí-deild karla Úrvalsdeildin, 9./10./13. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 810 orð | 4 myndir

Sannfærandi stórsigur Stjörnunnar á Val

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is AÐEINS einn leikur fór fram í 9. umferð Pepsideildarinnar í gærkvöldi og var það viðureign Stjörnunnar og Vals á gervigrasinu í Garðabæ, þar sem Stjarnan vann sannfærandi sigur, 3:0 og er því eitt í 2. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 855 orð | 4 myndir

Tilþrifalítill sigur Keflvíkinga

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl.is Keflvíkingar halda áfram að vinna á heimavelli sínum og vera í hópi efstu liða Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 1101 orð | 4 myndir

Tryggvi minnti á sig með stæl

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is FH-ingar hafa verið frábærir í Pepsídeildinni í sumar og sérstaklega í síðustu fjórum leikjum sem þeir hafa unnið með samanlagðri markatölu 12:0. Meira
26. júní 2009 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Tryggvi næst-markahæstur frá upphafi

TRYGGVI Guðmundsson er orðinn næst-markahæsti leikmaður efstu deildar karla frá upphafi en hann skoraði bæði mörk FH í sigrinum á Fram í gærkvöld, 2:0. Fyrir leikinn voru hann og Guðmundur Steinsson jafnir í 2.-3. Meira

Bílablað

26. júní 2009 | Bílablað | 404 orð | 1 mynd

Banaslysum fækkar í Frakklandi

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Sjöunda árið í röð fækkaði banaslysum í umferðinni í Frakklandi í fyrra. Dauðsföll voru 4.275 sem er 7,5% fækkun frá árinu 2007. Sömuleiðis hefur þeim fækkað jafnt og þétt sem meiðast í umferðaróhöppum. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 362 orð | 1 mynd

Bílar umferðardóna gerðir upptækir

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Þumalskrúfur verða hertar gagnvart umferðardónum í Frakklandi. Mega þeir senn búast við því að bílar þeirra verði gerðir upptækir við alvarleg umferðarbrot, verði nýtt lagafrumvarp samþykkt á þingi. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 636 orð | 2 myndir

Drifhús - hjólkoppar og rispuviðgerðir

Eftir Leó M. Jónsson leoemm@símnet.is Mbl./Bílar: Spurt og svarað nr. 144 Gert við sprungu í drifhúsi Spurt: Við urðum fyrir því óhappi að reka framdrifna smábílinn okkar niður á grjótnibbu. Höggið sprengdi drifhúsið sem er úr álblöndu. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Felmtri slegnir franskir ferðamenn

Fimm franskir ferðamenn áttu sér einskis ills von og síst af öllu 12 kílómetra langrar eftirfarar lögreglu á eftir bifreið þeirra í upphafi heimsóknar til New York. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 414 orð | 1 mynd

Friður í formúlunni

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Klofningi var afstýrt á síðustu stundu í formúlu-1. Samkomulag þess efnis tókst síðastliðinn þriðjudag, aðeins degi áður en samtök átta formúluliða (FOTA) af 10 hugðust meitla brotthvarf sitt í stein. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 369 orð | 1 mynd

Háskólaverkefni fyrir Audi

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Framfarir með hjálp tækninnar, segir Audi í flestum auglýsingum sínum og líklegast er meira til í því en margur heldur. Stóru þýsku bílafyritækin gera ýmislegt annað en að hanna og framleiða bíla. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 337 orð | 1 mynd

Hver er Stig?

Sumir segja að hinn vel tamdi kappakstursökumaður okkar sé svona snöggur því hann hafi yfirskilvitlega hæfileika og að ef hann hefði ekki kappakstursbúninginn á til að halda sér saman þá myndi hann gufa upp. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 89 orð | 1 mynd

Keppir kona í Formúlu 1 á næsta ári?

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Nýja bandaríska liðið sem samþykkt hefur verið sem keppnislið í Formúlu 1 á næsta ári, USF1, mun hugsanlega tefla fram konu sem ökumanni. Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 314 orð | 3 myndir

Kreppan krefst Karmanns

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Bílasmíðafyrirtækið Karmann í Osnabrück í Þýskalandi er þekkt nafn í Evrópu enda hefur fyrirtækið komið að framleiðslu ástsælla bíla eins og VW, Porsche, Mercedes-Benz, Audi, Spyker og meira að segja... Meira
26. júní 2009 | Bílablað | 313 orð | 1 mynd

McLaren í uppgjöf?

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is McLaren-liðið íhugar um þessar mundir að afskrifa keppnistímabilið og snúa sér hins vegar af fullum krafti að hönnun og þróun nýs bíls fyrir næsta ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.