Greinar laugardaginn 25. júlí 2009

Fréttir

25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

350 í greiðsluáætlun á síðasta ári

SNORRI Olsen tollstjóri segist ekki búast við stórkostlegri aukningu í greiðsluáætlunum vegna opinberra gjalda einstaklinga. Greiðsluáætlanir séu ekki nýtt úrræði og hafi verið gerðar hjá innheimtumönnum um árabil. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Afturgengið dauðarokk

Dauðarokkssveitin Sororicide snýr aftur í sviðsljósið í næsta mánuði, en sveitin hefur ekki komið saman í upprunalegri mynd frá 1994. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Andvíg frumvarpi til nýrra umferðarlaga

STJÓRN Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, hefur mótmælt nokkrum tillögum í drögum að frumvarpi til nýrra umferðarlaga, m.a. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Arfinn skal burt

REYNIR Pétur Ingvarsson hafði í nógu að snúast í einu af gróðurhúsum Sólheima þegar blaðamaður og ljósmyndari litu þar inn á dögunum. „Það þarf að reyta allan þennan arfa,“ sagði hann og benti á þéttvaxið arfabeð fyrir aftan sig. Meira
25. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Atgervisflótti frá Venesúela

EFTIR linnulausa ríkisvæðingu á einkafyrirtækjum og bújörðum, yfirtöku á verkalýðsfélögum og ofsóknir og málaferli gegn pólitískum andstæðingum stjórnarinnar eru tugir þúsunda menntamanna í Venesúela búnir að fá sig full sadda af sósíalistabyltingu Hugo... Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Ástin lenti á bið í 20 ár

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EFTIR stutt samband sumarið 1987 skildi leiðir þeirra Sigurðar Sigurðarsonar Szarvas og Elisabethar Haugen, sem þá voru bæði 26 ára gömul. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð

Barnadagur í Viðey

Á MORGUN, sunnudag, verður haldinn barnadagur í Viðey. Boðið verður upp á skemmtun og leiki fyrir alla fjölskylduna. Smíðavöllurinn verður opinn auk þess sem hægt verður að búa til sinn eigin flugdreka. Kl. 14 verður barnamessa í Viðeyjarkirkju. Kl. 16. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Boðar tíu ára áætlun um nýja sókn

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að unnið verði að verkáætlun um hvernig best verði lagður grunnur að nýrri sókn í íslensku atvinnulífi og samfélagi. Áætlunin hefur fengið nafnið „20/20 – Sóknaráætlun fyrir Ísland“. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Borgið í Bandaríkjunum

„AUÐVITAÐ er alltaf horft á heildaraðstæður. Hún er gift kona með nýja fjölskyldu og eftir heildarmat var talið að þeim væri betur borgið í Bandaríkjunum,“ segir Guðrún Ögmundsdóttir, formaður flóttamannaráðs. Meira
25. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Dyttað að geimtækjum yfir bláu plánetunni

GEIMFARINN Christopher Cassidy fer í þriðju geimgönguna sem lagt er í frá geimferjunni Endeavour að þessu sinni en stefnt er að fimm göngum í leiðangrinum. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Embættismenn kallaðir til án samráðs við stjórnendur

SEÐLABANKASTJÓRARNIR fyrrverandi, þeir Davíð Oddsson og Ingimundur Friðriksson, rituðu Björgvini G. Sigurðssyni, þáverandi viðskiptaráðherra, harðort bréf í desember sl. Meira
25. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Er Obama að mistakast í efnahagsmálum?

Gagnrýni á efnahagsaðgerðir Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna, gerist nú æ háværari, sérstaklega vegna þess að efnahagslífið sýnir enn sem komið er fá batamerki. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fimm ný tilfelli H1N1-flensunnar á Íslandi

NÝJA inflúensan, H1N1, hefur nú verið staðfest hjá 23 einstaklingum á Íslandi. Síðustu tvo sólarhringa hafa fimm ný tilfelli verið staðfest hér. Um er að ræða 7 ára dreng sem kom frá Bretlandi 17. júlí sl. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Fimmtán aðkomubátar og góður afli

Siglufjörður | Bátar sem róa frá Siglufirði hafa fiskað ágætlega á línu undanfarnar vikur. Algengt er að þeir hafi fengið 4-6 tonn í róðri en fyrir skömmu var landað 12 tonnum úr einni veiðiferð. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Flugvél nauðlenti í Mosfellsbæ

Betur fór en á horfðist þegar lítil flugvél nauðlenti á flugvellinum í Mosfellsbæ í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu urðu engin slys á fólki, en ekki var vitað um orsök atviksins í... Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 234 orð

Frá Milestone í endurreisn

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FYRRVERANDI starfsmenn Milestone, sem átti tryggingafélagið Sjóvá, aðstoða nú fjármálaráðuneytið við endurskipulagningu sparisjóðanna. Milestone-mennirnir fyrrverandi starfa hjá ráðgjafafyrirtækinu Möttli ehf. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Frávísunarkröfu hafnað

FRÁVÍSUNARKRÖFU meints höfuðpaurs í hinu svonefnda Papeyjarmáli var hafnað í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Verjandi mannsins fór fram á frávísun málsins þar sem dómstóllinn hefði ekki refsilögsögu yfir skjólstæðingi hans sem er hollenskur. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 462 orð | 3 myndir

Fyrirvarar gætu fellt samningana

Icesave-samningarnir standa í þingmönnum og sumir þeirra hafa rætt um að setja verði einhvers konar fyrirvara í þá. En einhliða fyrirvarar við samninga hafa yfirleitt litla þýðingu. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 919 orð | 3 myndir

Heyrði beinin brotna

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „ÉG heyrði rifbeinin brotna, þetta gerðist það hægt að ég var eins og í pressu. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Hugmyndir ungmenna um kennslu í lífsleikni

Hópur 15 til 17 ára ungmenna kannaði viðhorf nemenda til kennslu í lífsleikni. Þau unnu könnunina mjög fagmannlega og kynntu niðurstöður hennar í gær. Úrtakið var nokkuð stórt eða 355 unglingar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Hundruð flytjast til Noregs

Hundruð Íslendinga hafa á síðustu mánuðum flust til Noregs og margir eru á förum. „Mér kæmi ekki á óvart að þegar árið verður gert upp hafi 1.000 Íslendingar flutt hingað,“ segir sr. Arna Grétarsdóttir, prestur íslenska safnaðarins í Noregi. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Icesave-lán á lægstu vöxtunum

AF stórum nýtilkomnum erlendum lánum ríkissjóðs, þ.e. frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, Norðurlöndunum og frá Bretlandi og Hollandi vegna Icesave, eru Icesave-lánin á hagstæðustu vaxtakjörunum. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Icesave-samningurinn prófsteinn á stöðu Íslands

Erfitt gæti orðið að ná Hollendingum og Bretum aftur að samningaborðinu hafni Alþingi Icesave-samningnum, að mati Indriða H. Þorlákssonar. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Íslensk börn örugg

Í NÝLEGRI skýrslu frá European Child safety Alliance fær Ísland hæstu einkun (48,5 stig) í frammistöðu í barnaslysavörnum. Alls tóku 24 ESB-ríki þátt í könnuninni. Næst á eftir Íslandi koma Holland (45,5 stig) og Svíþjóð (42,5 stig). Meira
25. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Khamenei skipar forsetanum að víkja varaforsetanum frá

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ALI Khamenei erkiklerkur, æðsti leiðtogi klerkastjórnarinnar í Íran, hefur fyrirskipað að nýskipaður varaforseti landsins, Asfandiar Rahim Mashaie, verði vikið úr embætti. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Létu fara vel um sig í Elliðaárdalnum

EKKI er amalegt að geta brugðið sér í lautarferð í miðri höfuðborginni eins og Elliðaárdalurinn býður upp á. Þessar stúlkur nýttu sér góða veðrið til hins ýtrasta á þeim slóðunum nýlega og létu fáklæddar fara vel um sig á grasinu. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Litadýrð og gleði

ÞAÐ styttist óðum í litríku gleðigönguna Gay Pride, hápunkt og stolt Hinsegin daga, fjögurra daga hátíðar sem stendur frá 6.-9. ágúst. Að mörgu er að hyggja við undirbúning slíkrar hátíðar og kannski eru stúlkurnar í glugganum að leggja á ráðin. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Lífsleiknin rannsökuð

Eftir Svanbjörgu H. Einarsdóttur svanbjorg@mbl.is Sumarhópur á vegum ÍTR kynnti í gær niðurstöður úr könnun á viðhorfi ungmenna til kennslu í lífsleikni. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Makríll étur undan öðrum nytjastofnum

„Makríllinn er að éta undan öðrum nytjastofnum og jafnvel síld og loðnu. Við verðum að nýta hann eins og aðrar tegundir, segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar á Norðfirði. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð

Neikvæð áhrif á fuglalíf

SKIPULAGSSTOFNUN hefur gefið álit sitt á mati á umhverfisáhrifum af völdum stækkunar Reykjanesvirkjunar í Grindavík og í Reykjanesbæ. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 416 orð

Niðurlægjandi ákvæði

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Í uppgjörssamningi á milli breskra og íslenskra stjórnvalda er fjallað um greiðslur til breska innstæðutryggingasjóðsins vegna kostnaðar sem hann hefur orðið fyrir. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð

Norðmenn verði á undan Íslendingunum í olíuna

Norski olíusérfræðingurinn Hans Erik Ramm telur áríðandi að hefja olíuleit á Jan Mayen-hryggnum sem fyrst svo sú staða komi ekki upp að Íslendingar „þurrki upp“ lindir Noregsmegin olíusvæðanna. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 723 orð | 4 myndir

Noregur ljós í kreppunni

Hundruð Íslendinga hafa flust til Noregs að undanförnu og margir virðast vera á förum á næstunni. Margir eiga ekkert val í stöðunni um flutninga, segir prestur Íslendinga í Osló. Meira
25. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 67 orð

Obama iðrar ummælanna

BARACK Obama Bandaríkjaforseti sagði í gær að hann sæi eftir ummælum sínum um hvítan lögreglumann sem handtók virtan prófessor við Harvard-háskóla, blökkumanninn Henry Louis Gates, við heimili hans vegna gruns um að hann væri innbrotsþjófur. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Óraunhæf spá um skammvinna kreppu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KREPPAN á Íslandi er alvarlegri en svo að hægt sé að gera ráð fyrir að efnahagur landsins nái sér fljótt aftur á strik, líkt og gert er ráð fyrir í umsögn Seðlabanka Íslands um áhrif Icesave-samninganna. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Óvenjulegt júlíveður með næturfrosti og víða snjókomu til fjalla

NÝFALLINN snjór náði langt niður í hlíðar Víðidalsfjalls í Húnavatnssýslu í gær og óvenjukuldalegt um að litast í ljósi þess að nú er hásumar að heita má. Meira
25. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Rafmagnið í loftið

HÚN hljómar eins og vísindaskáldskapur en gæti engu að síður senn orðið að veruleika nýja rafsenditæknin sem fyrirtækið Witricity hefur þróað og kynnt var á ráðstefnunni TED Global, árlegri ráðstefnu hugsuða, sem fram fór í Oxford. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 435 orð | 4 myndir

Rituðu ráðherra harðort bréf

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is DAVÍÐ Oddsson, fyrrverandi seðlabankastjóri, og Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri, rituðu Björgvini G. Sigurðssyni, þáverandi viðskiptaráðherra, bréf hinn 16. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Sameinuð þrátt fyrir ESB

„KÆRU félagar, það er mikilvægt að við látum þetta mál, sem ég veit að afar skiptar skoðanir eru um innan hreyfingarinnar, ekki sundra okkur.“ Þetta segir meðal annars í ávarpi Steingríms J. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 117 orð

Samið við Hagfræðistofnun

FJÁRLAGANEFND Alþingis hefur gert samning við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands um að skilað verði greinargerð um greinargerðir fjármálaráðuneytisins og Seðlabankans vegna Icesave-samninganna. Á stofnunin að skila af sér 2. ágúst nk. í síðasta lagi. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sandsíli sýna hægfara batamerki

HÆGFARA batamerki má sjá á sandsílastofninum við Vestmannaeyjar, skv. niðurstöðum úr tveggja vikna leiðangri Hafrannsóknastofnunar. Farið var á fjögur svæði, Breiðafjörð, Faxaflóa, Vestmannaeyjar og Ingólfshöfða. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Segir viðbrögð dómsmálaráðherra vonbrigði

„ÞETTA hefur hlaðist upp innra með mér. Fyrra bréfið byrjaði sem einföld ábending en svo sá ég að það var svo margt sem þurfti að segja.“ Þetta segir lögreglumaður sem hefur sent tvö nafnlaus bréf til fjölmiðla. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 116 orð

Sinueldar í þurrkinum

SINUELDUR kom upp austan við Krýsuvíkurvatn seint í gærkvöldi. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 892 orð | 3 myndir

Síldin til manneldis

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SÍLD er unnin til manneldis í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar á Norðfirði og er það eina fyrirtækið sem frystir síld í landi um þessar mundir. Fryst er um borð í nokkrum skipum en öðru er landað í fiskimjölsverksmiðjur. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skapari Guðrúnar Evu kemur út í Evrópu

Útgáfurétturinn á Skaparanum, bók rithöfundarins Guðrúnar Evu Mínervudóttur frá síðustu jólum, hefur verið seldur til Englands, Þýskalands og Ítalíu. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sumarskóli á Hrafnseyri

Starfræktur verður alþjóðlegur sumarháskóli á Hrafnseyri 27.-31. júlí undir nafninu ,,Þjóðir og þjóðernisstefna á hnattvæðingartímum“. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Sveitarsjóðir í athugun

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is EKKI fæst uppgefið hvaða 10-15 sveitarfélög það eru sem eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hyggst taka til sérstakrar skoðunar á næstunni. Meira
25. júlí 2009 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Svínaflensa breiðist út

BRESK heilbrigðisyfirvöld áætla að 100.000 ný tilvik af svínaflensu hafi komið upp í síðustu viku, eða nærri tvöfalt fleiri en vikuna áður. Flensan herjar einkum á börn 14 ára og yngri en hefur minni áhrif á 65 ára og eldri. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 1526 orð | 5 myndir

Svo margt sem þarf að segja

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is „Ég tala bara fyrir hönd lögreglumanna. Þetta er það sem við ræðum á göngunum og á kaffistofunni,“ segir lögreglumaður sem hefur sent tvö nafnlaus bréf til Morgunblaðsins í vikunni. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sömdu ljóð og sögur um reynsluna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Útimarkaður

Í dag, laugardag, verður opnaður útimarkaðurinn við gróðrarstöðina í Mosskógum í Mosfellsdal. Markaðurinn verður opinn frá kl. 12 á laugardögum í sumar og eitthvað fram á haust. Á markaðnum kennir ýmissa grasa, m.a. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Vekja athygli á stöðu flóttamanna

HEIMILI í sundlaug verður sett upp á Austurvelli í dag til að vekja athygli á stöðu flóttamanna undan hlýnun jarðar. Eru það Breytendur, hreyfing ungs fólks sem berst fyrir sanngjarnari heimi, sem standa fyrir gjörningnum, en með þessu vilja þau m.a. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Verðir hafsins bundnir við bryggju

VARÐSKIPIN Ægir og Týr eru bæði bundin við bryggju í Reykjavíkurhöfn þessa dagana. Nú er í gangi fyrirfram ákveðið sumarstopp og gert er ráð fyrir að skipin verði í höfn fram að mánaðamótum. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Vill hefja olíuleit

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is TERJE Riis-Johansen, olíu- og orkumálaráðherra Noregs, vill hefja olíuleit á Jan-Mayen hryggnum, Noregsmegin við Drekasvæðið, þvert á vilja umhverfisverndarsinna sem vilja láta svæðið ósnortið. Meira
25. júlí 2009 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Össur fær hinsegin áskorun

ÁLYKTUN hefur verið send frá Q, Samtökum hinsegin stúdenta við Háskóla Íslands, þar sem skorað er á Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra að vekja athygli á afstöðu Íslands í málefnum samkynhneigðra þegar utanríkisráðherra Litháens, Vygaudas Usackas,... Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2009 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Hégómi utanríkisráðherrans

Mikil var nú gleði Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra í fyrradag þegar hann afhenti Carl Bildt, utanríkisráðherra Svía, umsókn Íslands um aðild að ESB með formlegum hætti í Stokkhólmi. Ugglaust var gleði ráðherrans með öllu fölskvalaus. Meira
25. júlí 2009 | Leiðarar | 453 orð

Mannúð

Hversu langt á að ganga í að sundra fjölskyldum þegar tekið er á móti flóttamönnum? Þessi spurning vaknar við lestur greinar Sigríðar Víðis Jónsdóttur blaðamanns í Morgunblaðinu í gær um Aydu Abdullah Al Esa og börnin hennar. Meira
25. júlí 2009 | Leiðarar | 235 orð

Olíukapphlaup?

Norðmenn vilja hefja olíuleit Noregsmegin við Drekasvæðið á Jan Mayen-hrygg. Meira

Menning

25. júlí 2009 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Andrés og Sunna á Gljúfrasteini

DJASSISTARNIR Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari og Sunna Gunnlaugs píanóleikari leiða saman hesta sína á stofutónleikum Gljúfrasteins á morgun, sunnudag. Meira
25. júlí 2009 | Bókmenntir | 701 orð | 1 mynd

Auðvelt að segja söguna

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SKAPARINN, skáldsaga Guðrúnar Evu Mínervudóttur, sem kom út fyrir jólin, á góðu gengi að fagna meðal lesenda í útlöndum. Meira
25. júlí 2009 | Kvikmyndir | 78 orð | 1 mynd

Átt þú fjarstýringuna úr Sódómu Reykjavík?

* Ert þú með húfuna hans Nóa albínóa eða fjarstýringunni úr Sódómu Reykjavík ? Ef svo er skaltu drífa þig í Norræna húsið því RIFF og Norræna húsið óska eftir leikmunum, búningum og öðru sem tengist kvikmyndasögu Íslands, fyrir föstudaginn 14. ágúst. Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 907 orð | 2 myndir

Djöf... F$&%&%##&!!! Sororicide gengur aftur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is SÆNSKA rokksveitin Entombed kemur hingað til lands síðla ágústmánaðar, heldur tónleika á Sódómu 22. ágúst. Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Eftirsóttur organisti á orgelsumri

BANDARÍSKI organistinn Douglas Cleveland leikur á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á Alþjóðlegu orgelsumri á morgun, sunnudaginn 26. júlí, kl. 17. Hann mun flytja verk eftir Henri Mulet, Louis Vierne, Joseph Jongen, Felix Mendelssohn og David Briggs. Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 325 orð | 1 mynd

Jóhanna sigrar Evrópu

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is Evróvisjónfarinn okkar, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, vinnur nú að því hörðum höndum að fylgja eftir nýfenginni frægð í Evrópu. Meira
25. júlí 2009 | Kvikmyndir | 779 orð | 2 myndir

Ljósfælin fjölskylduleyndarmál

Leikstjóri: Niels Arden Oplev. Aðalleikarar: Michael Nyqvist, Noomi Rapace, Lena Endre, Sven-Bertil Taube, Peter Haber, Peter Andersson, Ewa Fröling, Gunnel Lindblom. 155 mín. Svíþjóð/Danmörk/Þýskaland. 2009. Meira
25. júlí 2009 | Leiklist | 232 orð | 1 mynd

Magnús Geir nælir í Ilmi ótímabundið

ILMUR Kristjánsdóttir hefur verið ráðin til Borgarleikhússins ótímabundið þar sem hún mun fara með hlutverk Höllu í leikritinu Gauragangi. Leikhússtjóri Borgarleikhússins, Magnús Geir Þórðarson, mun leikstýra verkinu. Meira
25. júlí 2009 | Bókmenntir | 533 orð | 2 myndir

Mannætur sálarlífsins

Juan José Millás Þýðandi Hermann Stefánsson Bjartur. Reykjavík. 2009. 157 bls. Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 160 orð | 2 myndir

Mystískar hugleiðingar

Anna Guðný Guðmundsdóttir leikur á píanó. Meira
25. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

RIFF leitar ungra kvikmyndagerðarmanna

* Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, undir stjórn Hrannar Marinósdóttur , leitar að ungum, íslenskum kvikmyndagerðarmönnum sem eru að stíga sín fyrstu skref í kvikmyndagerð til að taka þátt í alþjóðlegri kvikmyndasmiðju hátíðarinnar, RIFF's... Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 56 orð | 1 mynd

Rokksagan á tónleikum

MARGAR helstu kempur rokksögunnar koma fram á tvennum tónleikum í Madison Square Garden í New York 29. og 30. október. Ágóðinn af tónleikunum rennur til stofnunarinnar Rock and Roll Hall of Fame. Meira
25. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Sköllfuck, hólýfokk og hólí sjæse bitte sjön!

* Rokkvinir íslenskir hafa tekið vel við sér við fréttirnar af því að dauðarokksveitin Sororicide snúi aftur þó það sé ekki nema fyrir þessa einu tónleika (sjá umfjöllun hér til hliðar) eins og sjá má á spjallþráðum: „AHHH FOKK! SORORICIDE!!!!!! Meira
25. júlí 2009 | Hugvísindi | 252 orð | 1 mynd

Skörungurinn á Skarði

ÓLÖF ríka Loftsdóttir verður í aðalhlutverki á málþingi sem haldið verður á Nýp á Skarðsströnd í Dalabyggð í dag kl. 15. Þar fjallar Helga Kress prófessor um Ólöfu. Fyrirlestur sinn kallar Helga: Mulier Spectabilis: Ólöf Loftsdóttir. Meira
25. júlí 2009 | Fólk í fréttum | 107 orð | 1 mynd

Stýrir World of Warcraft

KVIKMYNDALEIKSTJÓRINN Sam Raimi hefur tekið að sér leikstjórn kvikmyndar sem byggja mun á tölvuleiknum World of Warcraft . Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 81 orð | 5 myndir

Sumartónleikar í veðurblíðu

TÓNLEIKAR í boði N1 voru haldnir við bensínstöð fyrirtækisins við Hringbraut á miðvikudagskvöldið. Voru þeir haldnir í tilefni af útgáfu safndisksins Sumarstjörnur 200 9 sem inniheldur tuttugu sumarslagara með íslenskum flytjendum. Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 407 orð | 1 mynd

Tekur yfirtónana í Óðinum til gleðinnar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 233 orð | 1 mynd

Toppurinn á tilverunni

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GARÐAR Cortes, óperusöngvari og skólastjóri, og Robert Sund píanóleikari halda tónleika á Kjarvalsstöðum á morgun kl. 16. „Við sungum saman um jólin, og sendiherrann sænski kom, því Robert er sænskur. Meira
25. júlí 2009 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Út og suður í Danmörku?

STUNDUM skilur maður ekki hvað ræður efnisvali sjónvarpsstöðva. Ríkissjónvarpið hefur í nokkurn tíma sýnt vikulegan þátt þar sem dönsk sjónvarpskona heimsækir Dani í útlöndum. Mér er fremur hlýtt til Dana og óska þeim alls hins besta. Meira
25. júlí 2009 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Þrír norrænir myndlistarmenn

HAFIÐ í öllum sínum margbreytileika er fókus samsýningar sem verður opnuð í Norræna húsinu í dag kl. 16. Þar verða til sýnis myndir norska ljósmyndarans Bjarne Riesto, danska ljósmyndarans Helga C. Theilgaard og norska málarans Kaare Espolin Johnson. Meira

Umræðan

25. júlí 2009 | Aðsent efni | 409 orð

Ábyrgðarmannakerfi aflagt

NÚ Í vikunni voru samþykkt á Alþingi ný lög þar sem verður sú meginbreyting á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna að hver námsmaður eigi sjálfur að vera ábyrgur fyrir endurgreiðslu eigin námsláns, að uppfylltum skilyrðum stjórnar lánasjóðsins. Meira
25. júlí 2009 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Endurskoðun sögunnar?

Eftir Victor I. Tatarintsev: "Tilraunir til að endurskoða söguna geta leitt til myndunar nýrra lína milli deiluaðila og flækja samstarf í þeim brýnu verkefnum sem alþjóðasamfélagið stendur frammi fyrir á þessu mikilvæga tímabili í þróun sinni." Meira
25. júlí 2009 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Finnska leiðin og Sigurður Ingi Jóhannsson þingmaður

Eftir Reyni Ingibjartsson: "Eflaust hefur þingmaður Sunnlendinga, eins og aðrir Íslendingar, farið um víðan völl og kannski komið til Finnlands. Málflutningur hans bendir hins vegar til, að hann hafi aldrei komið út fyrir Hreppana." Meira
25. júlí 2009 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd

Hvað þolir Ísland marga ferðamenn?

Eftir Sigrúnu Helgadóttur: "Nauðsynlegt er að merkja margar gömlu leiðirnar sem allra fyrst og stika þær. Þá mun fólk nota þær og viðhalda þeim." Meira
25. júlí 2009 | Aðsent efni | 467 orð

Ísland, umheimurinn og Icesave

NÝVERIÐ var tilkynnt að náðst hefði samkomulag við helstu kröfuhafa um endurfjármögnun bankanna. Í samningunum felst að ríkið mun leggja bönkunum til eigið fé, en kröfuhafar munu eiga þess kost að eignast meirihluta í Íslandsbanka og Nýja Kaupþingi. Meira
25. júlí 2009 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Íslensk sjónbrellusmiðja

Oft er gaman þegar æskan og ellin hittast. Og „óvinir“ sem eru í raun vinir. Ég er nýkominn út úr húsi við Grundargerði á Akureyri í gær þegar ungur drengur á hjóli spyr óþægilegrar spurningar: Hvað ertu gamall? „Hvað heldur þú? Meira
25. júlí 2009 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Lifandi – með líffæri úr annarri manneskju

Eftir Lilju Kristjánsdóttur: "Að lifa með ígrætt líffæri úr annarri manneskju er stórkostleg og dýrmæt gjöf." Meira
25. júlí 2009 | Aðsent efni | 810 orð | 1 mynd

Ómissandi fólk?

Eftir Helga Laxdal: "Þessi margraddaði hræðsluáróður, sleginn með tónsprota LÍÚ, er líka nokkuð hjáróma í ljósi þess að einstakir félagsmenn LÍÚ hafa ekki haft af því sút" Meira
25. júlí 2009 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Samstöðusáttmáli við heimili landsins

Eftir Björgu Þórðardóttur: "Svartsýni er það sem hrjáir venjulegt fólk á Íslandi í dag." Meira
25. júlí 2009 | Velvakandi | 229 orð | 1 mynd

Velvakandi

Maður, líttu þér nær GUNNAR Bragi Sveinsson ritar í Morgunblaðið þriðjudaginn 21. júlí grein um sparisjóði sem kjölfestu í byggðarlögum. Meira

Minningargreinar

25. júlí 2009 | Minningargreinar | 1040 orð

Atli Thoroddsen

Atli Thoroddsen flugstjóri fæddist 29. maí 1970. Hann lést á 11E, krabbameinslækningadeild Landspítalans, að morgni 7. júlí sl. Útför Atla fór fram í Dómkirkjunni 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 2850 orð | 1 mynd

Börkur Ákason

Börkur Ákason fæddist í Súðavík við Álftafjörð hinn 19. júní 1935. Hann lést á krabbameinslækningadeild 11E á Landspítalanum við Hringbraut miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn. Útför Barkar fór fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðlaugsdóttir

Guðbjörg Guðlaugsdóttir fæddist í Vík í Mýrdal 27. júní 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 19. júlí sl. Foreldrar hennar eru hjónin Guðlaug M. Jakobsdóttir húsfreyja, f. 1892, d. 1938, og Guðlaugur G. Jónsson pakkhúsmaður í Vík,... Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 106 orð | 1 mynd

Guðbjörg Hjartardóttir

Guðbjörg Hjartardóttir fæddist í Fáskrúðsfirði 29. mars 1937. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. júlí sl. Foreldrar Guðbjargar voru Hjörtur Guðmundsson og Guðrún Bjarnadóttir frá Lækjamóti í Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargrein á mbl.is | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Hjartardóttir

Guðbjörg Hjartardóttir fæddist í Fáskrúðsfirði 29. mars 1937. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 18. júlí 2009. Foreldrar Guðbjargar voru Hjörtur Guðmundsson og Guðrún Bjarnadóttir frá Lækjamóti í Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ósk Hauksdóttir

Guðbjörg Ósk Hauksdóttir fæddist á Eskifirði 11. október 1951. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 20. júlí 2009. Foreldrar hennar eru Theódóra Óskarsdóttir, f. 12.10. 1933, og Haukur Guðmundsson, f. 25.10. 1929, d. 3.9. 1991. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Guðrún Harðardóttir

Guðrún Harðardóttir (Rúna) fæddist í Reykjavík 9. desember 1946. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 15. júlí sl. Foreldrar Rúnu eru hjónin María Björnsdóttur og Hörður Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 525 orð

Hjálmar Indriði Guðmundsson

Hjálmar Indriði Guðmundsson, bóndi og bifreiðarstjóri, fæddist í Sölvanesi í Lýtingsstaðahreppi í Skagafirði 28. október 1937. Hann lést á heimili sínu á Korná í Skagafirði að morgni sunnudagsins 12. júlí sl. Hjálmar var jarðsunginn frá Goðdalakirkju 22. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigurðardóttir

Ingibjörg Sigurðardóttir fæddist að Króki í Skagahreppi, Austur-Húnavatnssýslu, hinn 17. ágúst 1925. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Garðvangi í Garði hinn 17. júlí sl. Útför Ingibjargar fór fram í Safnaðarheimilinu í Sandgerði föstudaginn 24. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 2019 orð | 1 mynd

Ívar Haukur Stefánsson

Ívar Haukur Stefánsson fæddist í Haganesi við Mývatn 8. október 1927. Hann varð bráðkvaddur í bát sínum á Mývatni 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Stefán Helgason, f. 31.5. 1884, d. 23.11. 1972, og Áslaug Sigurðardóttir, f. 20.12. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 997 orð | 1 mynd

María Daníelsdóttir

María Daníelsdóttir fæddist í Syðra-Garðshorni í Svarfaðardal 6. desember 1921. Hún lést á Vífilsstöðum föstudaginn 17. júlí sl. Útför Maríu fór fram í Fossvogskirkju föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Svavar Ottesen

Svavar Ottesen fæddist 21.9. 1932 á Akureyri. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. júlí sl. Útför Svavars fór fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 24. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2009 | Minningargreinar | 1352 orð | 1 mynd

Þuríður Helga Kristjánsdóttir

Þuríður Helga Kristjánsdóttir fæddist á Hellu á Árskógsströnd 21. nóvember 1915. Hún lést á Kristnesspítala 2. júlí sl. Útför Þuríðar fór fram frá Munkaþverárkirkju 16. júlí síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Dómstóll stefnir Nýja Kaupþingi

MÁL bandaríska gjaldþrotadómstólsins gegn Nýja Kaupþingi var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Málið snýst um hvort Nýja Kaupþingi sé skylt að afhenda upplýsingar um gamla Kaupþing, samkvæmt upplýsingum frá bankanum. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Eignaraðild verður dreifð

DREIFÐ eignaraðild að bönkunum er eitt af meginmarkmiðum ríkisins, að því er fram kemur í drögum að skýrslu fjármálaráðherra um eigandastefnu ríkisins fyrir fjármálafyrirtæki. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Eik tapar 69 milljónum danskra króna

Færeyski bankinn Eik, sem skráður er í íslensku kauphöllina, tapaði 69 milljónum danskra króna (1,7 milljörðum ísl. króna) á fyrri helmingi ársins, samanborið við 10 milljón danskra króna (240 milljónir ísl. króna) tap á sama tíma fyrir ári. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Endurmátu fasteignir

HAGNAÐUR á rekstri Nýherja á fyrri helmingi ársins nam 90,5 milljónum króna eftir skatta og fjármagnsliði. Rekstrartap fyrirtækisins nam hins vegar 793,4 milljónum. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Enn eykst samdrátturinn í Bretlandi

Samdrátturinn í efnahagslífi Bretlands á öðrum ársfjórðungi er hinn hraðasti frá því skráning þessara hagtalna hófst árið 1955 og við blasir versta niðursveifla í hagkerfinu frá því snemma á níunda áratugnum, segir í frétt AFP. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Mest selt í Alfesca

VELTA í Kauphöllinni með skuldabréf nam átta milljörðum króna í gær. Hagsjá Landsbankans segir að það hafi verið rólegasti dagur vikunnar. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 320 orð | 1 mynd

Milestone-menn endurreisa sparisjóði

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FYRRVERANDI starfsmenn Milestone aðstoða nú fjármálaráðuneytið við endurskipulagningu sparisjóðanna. Um er að ræða ráðgjafafyrirtækið Möttul ehf. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 338 orð | 1 mynd

Nýja Kaupþing býður skuldaaðlögun

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÝJA Kaupþing hefur útfært nýja lausn fyrir þá viðskiptavini, sem búa við þær aðstæður að íbúðalán er bæði hærra en markaðsverð fasteignar og hærra en svo að viðkomandi standi undir því. Meira
25. júlí 2009 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Verðbólguálag hækkar en óbreyttar væntingar

Verðbólguálag á skuldabréfamarkaði hefur hækkað undanfarið. Það er enn talsvert lægra en í upphafi árs, segir í Morgunkorni Íslandsbanka. Þar er talið að hækkunin sé ekki vegna breyttra verðbólguvæntinga. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2009 | Daglegt líf | 90 orð

Af vinum og lífsins vegi

Pétur Stefánsson orti við andlát góðs vinar og vinnufélaga: Enda flestir ævi sína að óskum skaparans. – Ennþá vilja tölu týna, tryggir vinir manns. Lífsins vegur liggur beinn, – lítið er þar tafið. Vinir hverfa einn og einn yfir dauðahafið. Meira
25. júlí 2009 | Daglegt líf | 801 orð | 1 mynd

Er sannleikurinn ávallt sagna bestur?

Tannálfurinn og jólasveinninn eiga það sameiginlegt að tilvera þeirra er ekki öllum ljós, sumir trúa því, sérstaklega börn, að þessar tvær ævintýraverur séu af holdi og blóði. Meira
25. júlí 2009 | Daglegt líf | 2713 orð | 2 myndir

Gífurlega mikið undir

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, er aðstoðarmaður Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra. Meira
25. júlí 2009 | Daglegt líf | 40 orð | 1 mynd

Kjólar sýndir í kastala

UMHVERFIÐ skiptir líka máli þegar staður fyrir tískusýningu er valinn. Á nýafstaðinni tískuviku í Róm voru kastalar valdir til að hýsa stærstu sýningarnar. Meðal þeirra sem þar sýndu hönnun sína var líbanski hönnuðurinn Abed Mahfouz. Meira
25. júlí 2009 | Daglegt líf | 513 orð | 2 myndir

Sandgerði

Sól og blíða alla daga, það má segja að veðrið hafi leikið við Suðurnesjamenn það sem af er sumri, ferðamenn sem leggja leið sína á Suðurnesin hafa margt að skoða. Má þar nefna það nýjasta sem eru Víkingaheimar í Reykjanesbæ. Meira
25. júlí 2009 | Daglegt líf | 728 orð | 2 myndir

Stormsveipur á Norðfirði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Það var erfitt að vera litríkur persónuleiki þegar ég var að alast upp. Það hefur breyst mikið á þeim árum sem ég hef verið í burtu. Austurland hefur breyst. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2009 | Fastir þættir | 173 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lengri leiðin. Norður &spade;1085 &heart;D1086 ⋄42 &klubs;D854 Vestur Austur &spade;762 &spade;43 &heart;ÁKG32 &heart;975 ⋄ÁD9 ⋄G10865 &klubs;73 &klubs;962 Suður &spade;ÁKDG9 &heart;4 ⋄K73 &klubs;ÁKG10 Suður spilar 4&spade;. Meira
25. júlí 2009 | Fastir þættir | 293 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bikarinn þriðja umferð Þau detta inn, úrslitin í bikarnum en þriðja umferð stendur sem hæst. Ljónin unnu VÍS 102-49 Muninn vann Úlfinn 148-92 Unaós vann Dalvík 110-59 Gunnar B. Helgas. Meira
25. júlí 2009 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Hugrún Helga Stefánsdóttir og Helga Rakel Fjalarsdóttir Hagalín voru með tívolískotbakka á Eiðistorgi og einnig söfnuðu þær flöskum og seldu. Hagnaðurinn af hvorutveggja var 3.388 krónur sem þær afhentu Rauða... Meira
25. júlí 2009 | Í dag | 986 orð | 1 mynd

(Matt. 28)

ORÐ DAGSINS: Sjá, ég er með yður. Meira
25. júlí 2009 | Í dag | 22 orð

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær...

Orð dagsins: Reglur þínar eru dásamlegar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sl. 119, 129-130. Meira
25. júlí 2009 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Rær á kajak í tilefni dagsins

„Ég ætla að byrja í sumarfríi þennan dag og vera í fríi til 10. Meira
25. júlí 2009 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c3 d6 4. Bf4 Rbd7 5. Rbd2 De7 6. Bg3 h6 7. e4 Rh5 8. Bd3 g6 9. De2 Bg7 10. e5 Rb6 11. Re4 Rxg3 12. fxg3 Bd7 13. 0–0 0–0–0 14. a4 Bc6 15. a5 Rd7 16. a6 b6 17. Bb5 Bd5 18. c4 Ba8 19. exd6 cxd6 20. b4 Kb8 21. Meira
25. júlí 2009 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverjiskrifar

Það vekur alltaf gleði hjá Víkverja þegar ferðamennirnir flykkjast til Íslands frá öllum heimshornum. Eiginlega er það ómissandi hluti af sumarstemningunni að sjá ráðvillta túrista í litríkum útivistarfatnaði rýna í kort á reykvísku götuhorni. Meira
25. júlí 2009 | Í dag | 136 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. júlí 1946 Samþykkt var á Alþingi „að sækja um inntöku Íslands í bandalag hinna sameinuðu þjóða“. Aðildin kom til framkvæmda 19. nóvember. 25. Meira

Íþróttir

25. júlí 2009 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

„Ég vil ekki flýja frá sökkvandi skipi“

LÍKUR eru á að knattspyrnumaðurinn Indriði Sigurðsson yfirgefi herbúðir norska úrvalsdeildarfélagsins Lyn á næstunni en liðið á í miklum fjárhagserfiðleikum og hefur þegar selt annan Íslending, Theódór Elmar Bjarnason. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

„Ætti að geta bætt öll þessi met“

JAKOB Jóhann Sveinsson úr Ægi ríður á vaðið fyrir hönd íslensku keppendanna þriggja á HM í sundíþróttum sem nú er hafið í Róm þegar hann stingur sér til 100 metra bringusunds á morgun. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Birgir Leifur Hafþórsson , atvinnukylfingur úr GKG , er úr leik á SAS Masters-mótinu í Svíþjóð sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Birgir lék á 76 höggum í gær sem er þrjú högg yfir pari vallarins. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Þorsteinsson úr GA lætur ekki deigan síga og var á meðal keppenda á Íslandsmótinu í höggleik. Er það ekki ný reynsla fyrir Björgvin sem hefur nú keppt á Íslandsmótinu 46 ár í röð. Er það að sjálfsögðu Íslandsmet og verður líklega seint slegið. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

KATRÍN JÓNSDÓTTIR

Katrín Jónsdóttir er fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Katrín er 32 ára og leikur sem miðvörður með landsliðinu en hefur lengst af spilað sem tengiliður. Hún er fyrirliði Vals. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 741 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – Haukar 1:1 Högni Helgason...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Fjarðabyggð – Haukar 1:1 Högni Helgason 35. – Pétur Ásbjörn Sæmundsson 7. HK – Víkingur R. 1:2 Calum Þór Bett 9. – Daníel Hjaltason 39., Christopher Vorenkamp 54. Rautt spjald: Almir Cosic (HK) 90. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 147 orð | 3 myndir

Líf og fjör í Laugardalnum

ÞRÓTTARAR halda sitt árlega Rey Cup-fótboltamót fyrir 13-16 ára unglinga í Laugardalnum þessa dagana en mótinu lýkur á morgun. Reyndar er mótið orðið svo stórt að umfangi að vellirnir í Laugardal duga ekki lengur og því er spilað víðar um borgina. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 663 orð | 3 myndir

Lítið um frídaga í fótboltanum

ÞAÐ er leikið þétt í úrvalsdeild karla í fótboltanum þessa dagana. Þrettándu umferð lauk í fyrradag og fjórtánda umferðin verður leikin annað kvöld og á mánudagskvöldið. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 456 orð | 1 mynd

Pressan nær ekki tökum á mér

Helga Margrét Þorsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, tekur þátt í Evrópumeistaramóti U19 í Novi Sad í Serbíu um helgina. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Sonja með þrennu þegar KR-ingar kafsigldu Keflvíkinga

KR átti ekki í neinum vandræðum með að leggja botnlið Pepsídeildar kvenna í knattspyrnu, Keflavík, að velli í gærkvöldi suður með sjó. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 755 orð | 2 myndir

Stefán Már reynir að vera þolinmóður

Fyrri tveir keppnisdagarnir á Íslandsmótinu í höggleik hafa verið nokkuð áhugaverðir. Til þess að blanda sér í toppbaráttuna þurfa kylfingarnir að vera útsjónarsamir, skynsamir og þolinmóðir. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Styrkleiki Ólafs hefur nýst honum vel

Þegar leiknar hafa verið 36 holur af 72 á Íslandsmótinu í höggleik á Grafarholtsvelli eru línur farnar að skýrast í karlaflokki en kvennaflokkurinn hefur sjaldan eða aldrei verið jafnopinn. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Víkingar af fullum krafti í toppbaráttuna

Víkingur R. byrjaði yfirstandandi leiktíð afar illa í 1. deildinni í knattspyrnu en eftir fjórða sigurleikinn í röð, sem kom gegn HK í gærkvöldi, er liðið nú komið af fullum krafti í toppbaráttuna. Meira
25. júlí 2009 | Íþróttir | 112 orð

Æfir með Evrópumeisturum

HIN stórefnilega handknattleikskona Þorgerður Anna Atladóttir úr Stjörnunni æfir nú með danska liðinu FCK sem varð Evrópumeistari bikarhafa í vor. Meira

Barnablað

25. júlí 2009 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Allt í fiskum

Hermann Kári, 9 ára, teiknaði þessa frábæru mynd af fiskabúrinu sínu. Fiskarnir hans Hermanns heita skemmtilegum nöfnum eins og Sensei og... Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 33 orð | 1 mynd

Er Tjörvi töfrakarl að glata hæfileikum sínum?

Tjörvi er búinn að reyna hvað eftir annað að töfra kanínu upp úr töfrakössunum sínum en það hefur ekki tekist hjá honum. Kláraðu að teikna þessar undarlegur verur sem birtast í töfrakössunum... Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 41 orð | 1 mynd

Geimverugleði

Einni geimveru hefur verið boðið í afmæli til jarðarinnar. Hún hefur ekki heimsótt jörðina í rúmlega 300 ár og þarf því að fara ýmsar krókaleiðir að geimfarinu sínu. Getur þú fundið út hvaða geimvera er að fara til jarðarinnar? Lausn... Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 262 orð | 1 mynd

Grill og gleði í Heiðmörk

Heiðmörk er stærsta útivistarsvæðið í nágrenni við höfuðborgina og margir nýta sér þetta fjölbreytta útivistarsvæði. Barnablaðið fékk að fylgjast með kátum krökkum sem fara reglulega í Heiðmörk með fjölskyldum sínum að grilla og leika sér. Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 64 orð | 1 mynd

Hávaxnasta dýr jarðar

Vala, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af gíraffa. Gíraffinn er hávaxnasta dýr jarðar og getur stórt karldýr verið allt að 5 metra hátt, mælt yfir hornin. Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 10 orð | 1 mynd

Hvað er þetta?

Fylgdu örvunum og þá kemstu að því hvað stendur... Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 35 orð | 1 mynd

Iðnaðarmenn og fylgihlutir

Hér sérðu fimm menn sem allir gegna ólíkum störfum. Eins sérðu 15 smámyndir af hlutum sem mennirnir þurfa á að halda í störfum sínum. Getur þú fundið út hvaða þrjá hluti hver á? Lausn... Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Í hákarlaleit

Natalía Erla, 5 ára, teiknaði þessa skemmtilegu mynd af fólki sem fór í sjóferð til að fylgjast með... Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Pennavinir

Ég heiti Guðrún Auður og mig vantar pennavin á svipuðum aldri og með svipuð áhugamál og ég. Ég er 10 ára og áhugamálin mín eru dýr, fjölskyldan, vinir, íþróttir og margt fleira. Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 81 orð

Skemmtilegt skop

Á lögreglustöðinni: „Og hversu gamlar eruð þér, frú?“ „Tuttugu og níu ára og nokkurra mánaða.“ „Hversu margra mánaða?“ „Sex hundruð og áttatíu.“ Pési: Kennari, má ég fá frí af því hún amma mín er dáin? Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 110 orð

Skopsaga

Sjúklingurinn sagði lækninum að sér liði ekki vel. Læknirinn skoðaði hann gaumgæfilega og skrifaði upp á þrjár tegundir af töflum. Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 19 orð | 1 mynd

Stúlkan og risafuglinn

Eva María, 5 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af lítilli stúlku úti í garði að leika sér með... Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 76 orð | 1 mynd

Vandláta flugan

Þessi litla hunangsfluga sá nokkur girnileg blóm á leið sinni yfir garð nokkurn í Reykjavík. Hún hefur þó alltaf haft þann mikla löst að geta eingöngu lent á blómum sem hafa jafnan krónublaðafjölda. Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 45 orð

Vandláta flugan getur lent á blómi A og D. Fimm villur: Það vantar...

Vandláta flugan getur lent á blómi A og D. Fimm villur: Það vantar hornin, á halann, nasir, einn blett og svo er einn hófurinn gulur. Mennirnir sjá pelikana. Iðnaðarmenn: A-5-7-10, B-4-8-11, C-3-9-15, D-1-13-14, E-2-6-12. Geimvera B fer til jarðarinnar. Meira
25. júlí 2009 | Barnablað | 144 orð | 12 myndir

Þú þarft ekki að rella um rellu

Nú getur þú búið til þina eigin rellu. Það eina sem þú þarft er pappír sem er 15x15 sentímetrar að stærð, teiknibóla og trépinni (hægt að nota blýant). Það getur verið skemmtilegt að nota litaðan pappír og jafnvel pappír sem er ekki eins báðum megin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.