Greinar fimmtudaginn 20. ágúst 2009

Fréttir

20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

70 ár frá stofnun Blindrafélagsins

HÁTÍÐARDAGSKRÁ í tilefni af 70 ára afmæli Blindrafélagsins fór fram á hótelinu Hilton Reykjavík Nordica í gær. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð

Aftur lágu Danir í því – nú á heimavelli

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik gerði sér lítið fyrir og lagði það danska að velli í Danmörku í gær, 66:54, í B-deild Evrópukeppninnar. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

„Viljum að leikhúsið sé heitt og kalt“

„LEIKÁRIÐ framundan er afar fjölbreytt og þar er að finna góða blöndu af gamni og alvöru. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð

Biblía á ferð og flugi

BIBLÍA á mörgum tungumálum mun ferðast um Ísland sem þáttur í heimsferðalagi sem hófst á Filippseyjum. Biblían, sem gefin er út af Sjöunda dags aðventistum, verður á Íslandi í dag í tengslum við átakið „Fylgjum Biblíunni“. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Bláberjalyng étið upp

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LIRFUR fiðrildisins birkifeta hafa víða lagst á bláberjalyng og fjalldrapa. Lyngbrekkurnar eru nú brúnar og lyngið sölnað þar sem lirfurnar hafa farið um. Þessa hefur t.d. Meira
20. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Blóði drifinn dagur í Bagdad

AÐ minnsta kosti 95 manns týndu lífi í tveimur miklum bílsprengingum í Bagdad í Írak í gær. Um 560 særðust og margir alvarlega. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 366 orð

Boltinn hjá stjórnvöldum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is LÍFEYRISSJÓÐIRNIR, sem eru að skoða möguleikana á að stofna sérstakan Fjárfestingasjóð Íslands, eru reiðubúnir að fjárfesta í einkaframkvæmd og sjálfbærum framkvæmdum eða veita lán til þeirra. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Engin síld í haust og óvissa með loðnuna

Blikur eru á lofti varaðndi veiðar á íslenskri sumargotssíld í haust. Ekki verður gefinn út síldarkvóti að óbreyttu vegna sýkingar. Þá er óvissa með loðnuveiðar og upphafskvóti ekki verið gefinn út. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð

Enn slær út fyrir vestan

RAFMAGN fór af Ísafjarðarbæ í gær og fyrradag í samtals um tvær klukkustundir. Orsökin er ókunn en oft mun slá út í bænum. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fjöldi hunda leiddur fyrir dómara

Í TILEFNI af 40 ára afmæli Hundaræktarfélags Íslands verða haldnar tvær aðskildar afmælissýningar helgina 22.- 23. ágúst. Á laugardag mæta 686 hreinræktaðir hundar af 81 hundategund í dóm og á sunnudag mæta 673 hundar af 79 hundategundum í dóm. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Flokksráðsfundur Vinstri grænna

FÖSTUDAGINN 28. ágúst hefst flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Hótel Hvolsvelli, en hefð er fyrir því að starf vetrarins hefjist á flokksráðsfundi í lok ágúst utan höfuðborgarsvæðisins. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Frávísunartillaga lögð fram á Alþingi í Icesave-málinu

HÖSKULDUR Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, leggur fram frávísunartillögu í Icesave-málinu á Alþingi í dag. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Freistar þess að faðma hafið

ÞRÁTT fyrir grámygluna á höfuðborgarsvæðinu framan af degi í gær rofaði til seinni partinn og sólin spókaði sig yfir höfuðstaðnum og nágrenni. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fundar með forsætisráðherra

ANDERS Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, sækir Ísland heim í dag, fimmtudag. Er þetta fyrsta heimsókn nýs framkvæmdastjóra NATO til aðildarríkis bandalagsins. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hjólið heillar ungu kynslóðina

„ÞEGAR ég verð stór ætla ég að verða lögga og ferðast um á svona flottu mótorhjóli,“ gæti annar strákurinn verið að segja við hinn. Meira
20. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Hver er sannleikurinn um Arctic Sea?

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is FLUTNINGASKIPIÐ Arctic Sea er komið í „leitirnar“ og að því er fram kom hjá Anatolí Serdjúkov, varnarmálaráðherra Rússlands, hafa átta menn verið handteknir, sakaðir um að hafa rænt skipinu í Eystrasalti. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð

Í sjálfheldu á Langjökli

KVIKMYNDATÖKUMENN á þyrlu sáu í lok síðustu viku á með tvö lömb á miðjum Langjökli og létu þeir lögreglu vita. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ísland og Noregur myndi ríkjasamband

NAFNIÐ Steingrímur J. Sigfússon er meðal þeirra nafna sem skráð voru í gær á undirskriftalista ungrar norskrar konu sem skorar á Ísland og Noreg að mynda ríkjasamband. Meira
20. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Kosið í skugga ofbeldis

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FIMM talíbanar réðust inn í banka í Kabúl í gærmorgun og felldi lögreglan þrjá þeirra, hinir komust undan. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð

Króm, leður og blæjur í bland við blús

KRÚSERAR, klúbbur áhugamanna um klassíska bíla, stendur fyrir sínu árlega Krúserkvöldi í kvöld, fimmtudag, frá kl.19-21, á planinu fyrir utan stórverslun N1 við Bíldshöfða 9. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Kröfur nema 1,3 milljörðum

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SKIPTUM er lokið á þrotabúi Slippstöðvarinnar ehf. á Akureyri, en búið var tekið til gjaldþrotaskipta 3. október 2005. Samþykktar búskröfur, krónur 1.912.759, greiddust að fullu, veðkröfur að fjárhæð kr. 289.202. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Launin lækkuð og aksturssamningum sagt upp

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að lækka laun ríkisstarfsmanna sem þéna meira en 400 þúsund krónur á mánuði í heildarlaun um 3-10%. Ekki er þó gert ráð fyrir að dagvinnulaun verði skert. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 437 orð | 3 myndir

Laxinn er nánast um alla Laxá í Dölum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is LAXÁ í Dölum brást ekki þeim Óskari Páli Sveinssyni, leiðsögumanni og tónlistarmanni, og Leifi Kolbeinssyni matreiðslumeistara þegar þeir voru þar við veiðar í tvo daga nýlega. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 361 orð | 3 myndir

Leigja í stað þess að kaupa

Fasteignamarkaðurinn hefur tekið stakkaskiptum frá því hrunið varð. Kaupendur fyrstu íbúða eru nánast alveg dottnir útaf markaðnum. Leigjendum hefur fjölgað um meira en 50 prósent milli ára. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Lést í bifhjólaslysi á Þingvallavegi

MAÐURINN sem lést í bifhjólaslysi síðastliðið mánudagskvöld hét Ágúst Björn Hinriksson. Hann fæddist 6. nóvember 1960 og var til heimilis á Norðurvangi 34 í Hafnarfirði. Ágúst lætur eftir sig eiginkonu, tvo uppkomna syni og tvö uppkomin fósturbörn. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Lyfin lækka en hækka í raun

Lyfjakostnaður sjúkratrygginga lækkar í raun um 1 milljarð á milli ára vegna sparnaðaraðgerða en gengisbreytingar hafa 80% áhrif á kostnaðinn. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Má bjóða þér hreindýr?

HONUM virðist um og ó, ferðalanginum sem hér skoðar hreindýraskinn í verslun nokkurri í Tryggvagötu í Reykjavík. Hvort það er uppstoppað hreindýr í fullri stærð sem veldur ónotunum eða meðhöndlun fullunninna hreindýraskinnanna skal ósagt... Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð

Mál Bjarkar kært til Mannréttindadómstólsins

NIÐURSTAÐA Hæstaréttar í máli Ásgeirs Þórs Davíðssonar, veitingamanns á Goldfinger, gegn Björk Eiðsdóttur, blaðamanni Vikunnar, ásamt ritstjóra tímaritsins var í gær kærð til Mannréttindadómstóls Evrópu (MDE). Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Náttúruleg fjölgun stendur ekki undir brottflutningi

ÍBÚUM landsins hefur ekki fækkað jafn mikið á einu ári í 109 ár, samkvæmt nýjum mannfjöldatölum Hagstofunnar. Samkvæmt íbúaskrá voru landsmenn 319.246 hinn 1. júlí síðastliðinn en 319.355 á sama tíma fyrir ári, það er 0,03% fækkun. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Nýr skólastjóri til Hvolsskóla

FRIÐÞJÓFUR Helgi Karlsson, sem gegnt hefur starfi aðstoðarskólastjóra í Hjallaskóla í Kópavogi, hefur verið ráðinn nýr skólastjóri Hvolsskóla á Hvolsvelli. Hann tekur við starfinu þann 1. september næstkomandi. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar slasast á hestbaki

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, féll af hestbaki þar sem hann var í hestaferð í Húnaþingi í gærkvöldi. Farið var með forsetann akandi á sjúkrahúsi í Reykjavík. Samkvæmt heimildum mbl. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Rýnt í handritin í sumarskólanum

DAGANA 18.-26. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Siglt seglum þöndum í kvöldsólinni

Sumarið er búið að vera góður tími til útivistar, a.m.k. hér á suðvesturhorninu, og margir sem hafa nýtt sér góða veðrið til hins ýtrasta – enda nægur tími til að dvelja inni við er kólna tekur. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Skipsflak í Faxaflóa?

Á BOTNI Faxaflóa er að öllum líkindum fundið flak bandaríska strandgæsluskipsins Alexanders Hamilton sem þýskur kafbátur sökkti á flóanum árið 1942. Með fjölgeislamæli sjómælingaskipsins Baldurs var teiknuð þrívíddarmynd af hafsbotninum. Meira
20. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Stefnan er millj. rafbílar 2020

STJÓRNVÖLD í Þýskalandi hafa birt áætlanir um, að ein milljón rafbíla verði komin á göturnar árið 2020 og ætla þau að styrkja BMW- og Volkswagen-verksmiðjurnar við þróun þeirra. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð

Stækka Sjálandsskóla

Annar áfangi Sjálandsskóla í Garðabæ verður formlega tekinn í notkun í dag, fimmtudag kl. 16-17. Öllum bæjarbúum og öðrum áhugasömum er boðið til vígslunnar. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Sumarlán LÍN skerðir vetrarlán

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „Það má segja að ég hafi verið að skjóta mig í fótinn með því að taka sumarnám, því námslán fyrir sumarnámið skerðir núna námslán fyrir veturinn. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Súfistinn aftur að Laugavegi 18

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is STEFNT er að opnun bókabúðar Máls og menningar í húsnæðinu að Laugavegi 18 á Menningarnótt. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Taka þarf tillit til aðstæðna á Íslandi

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Það er skynsamlegast að taka upp viðræður um Icesave að nýju við Breta og Hollendinga, að sögn Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 293 orð | 2 myndir

Tilbúinn að skoða málið

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „VIÐ erum auðvitað tilbúin til að ræða við Orkuveitu Reykjavíkur og ég hef sagt að ef ríki og borg vilja líta á þetta mál í sameiningu þá sé alveg sjálfsagt að gera það. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 106 orð

Tíðni strætóferða eykst að nýju

VETRARÁÆTLUN Strætó tekur gildi á sunnudaginn kemur og tíðni ferða eykst þá á flestum leiðum. Hún verður svipuð og tíðkaðist síðasta vetur. Strætisvagnar á leiðum 1 og 6 eiga að aka á fimmtán mínútna fresti í vetur frá klukkan 6.30 til 18. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Tólf segja sig úr óeirðahópi lögreglu

TÓLF lögreglumenn á Suðurnesjum hafa sagt sig úr mannfjöldastjórnunarhópi lögreglunnar. Sextán lögreglumenn á Suðurnesjum voru í hópnum. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð í Grasagarðinum

ÁRLEG uppskeru hátíð verður haldin í Grasagarði Reykjavíkur á laugardaginn kl. 13 til 16. Gestum verður þá boðið að bragða á nýuppteknu grænmeti úr garðinum þar sem um 130 tegundir og yrki mat- og kryddjurta vaxa. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vatnsbúskapurinn stendur vel og flest lón fyllast

„ÞETTA lítur ekki illa út,“ segir Eggert Guðjónsson, yfirmaður viðskiptaborðs Landsvirkjunar, en vatnsbúskapurinn hjá Landsvirkjun hefur batnað að undanförnu. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Verðmæti í súginn

„TJÓNIÐ nemur nokkrum milljónum, sem er tilfinnanlegt fyrir okkur sem erum lítið fyrirtæki og berjumst í nýsköpun við erfiðar aðstæður,“ segir Björn Lárus Örvar, framkvæmdastjóri ORF Líftækni hf. Meira
20. ágúst 2009 | Erlendar fréttir | 83 orð

Vilja lúra í gylltu rúmi

Moskva. AP. | Útboð rússneska innanríkisráðuneytisins vegna kaupa á lúxushúsgögnum, m.a. gylltu rúmi, hefur valdið uppnámi í Rússlandi, m.a. meðal bloggara sem eru hneykslaðir á bruðlinu í ljósi mikils efnahagssamdráttar í landinu. Ráðuneytið óskar m.a. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Vænta viðbragða þegar þingið hefur afgreitt málið

UTANRÍKISRÁÐHERRA og fjármálaráðherra gerðu utanríkismálanefnd grein fyrir fyrstu viðbrögðum Breta og Hollendinga við breytingartillögum fjárlaganefndar í gærmorgun. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Yfir 6 milljarðar tapast vegna sýktrar síldar

EKKI verður gefinn út kvóti til veiða á íslenskri sumargotssíld að óbreyttu vegna sýkingar í stofninum, en samkvæmt niðurstöðum leiðangurs Hafrannsóknastofnunar í síðasta mánuði eru engar vísbendingar um að sýkingin sé á undanhaldi. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Það hvein og söng í færavindunni hjá Ingibergi

HÚN var engin smásmíði langan sem Ingibergur G. Þorvaldsson fékk á handfæri í Faxaflóa á sunnudaginn. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Þekkt úr kreppum

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „ÞAÐ sem er alvarlegast í þessu er að þarna er um að ræða enn eitt skrefið í átt að einkavæðingu í orkugeiranum. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 532 orð | 2 myndir

Þingið hafi eftirlit með framkvæmd samninganna

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Meiri hluti fjárlaganefndar leggur til í nefndaráliti sínu við Icesave-frumvarpið, sem dreift var á Alþingi kl. Meira
20. ágúst 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð

Þrír sækjast eftir brauðinu

ÞRÍR umsækjendur eru um embætti sóknarprests í Kolfreyjustaðarprestakalli, Austfjarðaprófastsdæmi. Umsækjendur eru: Séra Hólmgrímur Elís Bragason, séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir og cand. theol. Þóra Ragnheiður Björnsdóttir. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2009 | Leiðarar | 329 orð

Ekki bíða eftir borginni

Alltof óalgengt er að hinn almenni borgari láti sig umhverfi sitt skipta og leggi til dæmis eitthvað af mörkum til að fegra svæði í almannaeigu. Meira
20. ágúst 2009 | Leiðarar | 239 orð

Straumur – ekki jarðtenging

Öllum almenningi hlýtur að vera verulega misboðið yfir tillögum stjórnenda Straums-Burðaráss fjárfestingarbanka um feiknaháar bónusgreiðslur, nái þeir árangri við að koma eignasafni bankans í verð fyrir kröfuhafa. Meira
20. ágúst 2009 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Vill ríkið kaupa í HS orku?

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra og Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hafa lýst yfir andstöðu við að sveitarfélög selji einkafyrirtækjum hluti í HS orku. Meira

Menning

20. ágúst 2009 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

9. áratugurinn á Kaffibarnum

TÓNLISTARKVÖLDIÐ „198X“ verður haldið á Kaffibarnum í kvöld. Þar verður lögð áhersla á upphaf nútíma danstónlistar frá 9. áratug síðustu aldar. Plötusnúðar verða Árni Kristjáns & Kalli. Meira
20. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 422 orð | 3 myndir

Athyglissjúk í blíðu og stríðu

Bíddu nú við, ætti ég að vita hver þetta er?“ þarf stundum að spyrja sig þegar forsíður slúðurblaða eða vefsíður eru skoðaðar. Þær prýða andlit sem maður veit ekki hvað til frægðar hafa unnið en finnst að maður eigi að þekkja því þau eru... Meira
20. ágúst 2009 | Fjölmiðlar | 180 orð | 1 mynd

„Það stefnir í æsispennandi ...“

ÞRÁTT fyrir gríðarlegar annir á öllum hugsanlegum og óhugsanlegum sviðum lífsins hef ég fundið mig slakan seint um kvöld undanfarna daga fyrir framan bláskjáinn. Meira
20. ágúst 2009 | Leiklist | 936 orð | 2 myndir

Enn áræðnara og djarfara

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is NÝTT leikár í Borgarleikhúsinu hefst með formlegum hætti í dag, og um leið hefst annað starfsár Magnúsar Geirs Þórðarsonar í stóli borgarleikhússtjóra. Meira
20. ágúst 2009 | Myndlist | 199 orð | 1 mynd

Gleðin um stund

„MYNDIRNAR spanna góðærið í lokin fram á okkar daga, 2007-2009. Við fylgjumst með gleðinni um stund og svo hrynur þetta,“ segir skopmyndateiknarinn Halldór Baldursson um sýninguna Í fréttum er þetta helst... sem hann opnar í Gerðubergi í... Meira
20. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Goldblum í blóma

STÓRLEIKARINN geðþekki Jeff gamli Goldblum er farinn að nálgast sextugt en það stöðvar hann ekki í að leita æskublómans hvað lífsförunauta varðar. Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Góður gítarleikari

BRASILÍSKI gítarsnillingurinn Thiago Trinsi lenti í öðru sæti í alþjóðlegri gítarkeppni, The SoundTrack of Summer 2009, sem var haldin af Ibanez-gítarframleiðandanum á netinu. Meira
20. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 482 orð | 1 mynd

Handan grafar, í heljarstuði!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ var árið 1990 sem sænska dauðarokksveitin Entombed gaf út tímamótaverkið Left Hand Path , plata sem gat af sér hinn svokallaða „sænska hljóm“ í hinni tiltölulega nýtilkomnu dauðarokksenu. Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 390 orð | 1 mynd

Hrátt og soðið í Norræna húsinu

K-tríó: Kristján Martinsson píanó, Pétur Sigurðsson bassi og Magnús Trygvason Eliassen trommur. Music Music Music: Fabian Kallerdahl píanó, Josef Kallerdahl bassa og Michael Edlund trommur. Sunnudagskvöld 16.8.2009 Meira
20. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Jesse Hartman á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð

BANDARÍSKI leikarinn, tónlistar- og kvikmyndagerðarmaðurinn Jesse Hartman sækir Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík heim í ár. Tilefni heimsóknarinnar er að mynd hans, Hús fullnægjunnar , verður heimsfrumsýnd á hátíðinni 23. september. Meira
20. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Jim Black joggar í sig jazz-stuðið

*Nú er Jazzhátíð Reykjavíkur í blússandi „svingi“ og gnægð tónleika var svipt upp um liðna helgi. Á meðal þátttakenda í ár er trymbillinn snjalli Jim Black , sem hefur m.a. leikið með Hilmari Jenssyni og Skúla Sverrissyni. Meira
20. ágúst 2009 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Kennarakvöld með safnstjóra í Hafnarhúsinu

Í KVÖLD kl. 20 mun Hafþór Yngvason, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur kynna sýningadagskrá skólaársins í fjölnotasal Hafnarhússins. Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 377 orð | 1 mynd

Klárir kennarar

Verk eftir Mozart, Dvorák, Schubert og Brahms. Meira
20. ágúst 2009 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Klæðist konufötum

ROLLING Stones-rokkarinn Keith Richards klæðist stundum fötum konu sinnar. Richards hefur mikinn áhuga á tísku og kona hans, fyrrverandi ofurfyrirsætan Patty Hansen, segir að hann líti vel út í öllu, meira að segja fötunum hennar. Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Mugison og Páll Óskar með Ragga Bjarna

*Einn dáðasti söngvari þjóðarinnar, Ragnar Bjarnason , verður 75 ára hinn 22. september nk. og af því tilefni verður slegið upp glæsilegum tónlistarviðburði í Höllinni laugardaginn 26. september. Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 151 orð | 2 myndir

Sígrænt sumar

20. ágúst 2009 | Myndlist | 292 orð | 2 myndir

Talblöðrur og teikningar (Gisp!)

Til 23. ágúst 2009. Opið fim.-sun. kl. 14 til 18. Aðgangur ókeypis. Meira
20. ágúst 2009 | Kvikmyndir | 213 orð | 1 mynd

Tímaflakk og bílasala

Í KVÖLD verða tvær kvikmyndir frumsýndar hér á landi. The Time Travelers Wife Um er að ræða rómantíska mynd byggða á samnefndri bók eftir Audrey Niffenegger. Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 348 orð | 2 myndir

Töfrandi tónheimur Hilmars

20. ágúst 2009 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Vatnslitagjörningur Halldórs túlkar tvö tónverk

MYNDLISTARMAÐURINN Halldór Ásgeirsson mun í dag fremja vatnslitagjörning á tónlistarhátíð á Fuglsang herragarðinum á eynni Falster í Danmörku. Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Weapons halda útgáfutónleika á Sódómu

*Rokksveitin Weapons , sem gerði skurk í landanum á síðustu Airwaveshátíð, heldur útgáfutónleika í kvöld á Sódómu vegna fyrstu plötu sinnar, A Ditch In Time . Meira
20. ágúst 2009 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Þrenna á Menningarnótt

AÐDÁENDUR Páls Óskars geta svo sannarlega fengið hámarksskammt af stuði á Menningarnótt. Auk þess að loka stórtónleikum Rásar 2 í Hljómskálagarðinum heldur hann tvenna tónleika ásamt hörpuleikaranum Moniku Abendroth í Listasafni Einars Jónssonar. Meira

Umræðan

20. ágúst 2009 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Framkvæmdir Alþingis raska ekki fornleifarannsóknum

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "Nú er unnið að því að finna fyrirkomulag á því að varðveita þær fornminjar sem í ljós hafa komið þar til fjárveiting hefur fengist til frekari rannsókna." Meira
20. ágúst 2009 | Velvakandi | 467 orð | 1 mynd

Velvakandi

20. ágúst 2009 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Viðhorf borgaryfirvalda til íbúa

Fyrir tveimur árum skoðaði ég þinglýst plögg er tilheyrðu kaupsamningi íbúðar í miðborg Berlínar. Gögnin voru afar forvitnileg fyrir mig sem íbúa miðborgar Reykjavíkur. Meira
20. ágúst 2009 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Æpandi þögn Atlantshafsbandalagsins

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Nú þegar nýr frkvstj. Atlantshafsbandalagsins, Anders Fogh Rasmussen, heimsækir Ísland er eðlilegt að Íslendingar krefjist þess að fá skýr svör og útskýringar frá Atlantshafsbandalaginu vegna viðbragðsleysis þess." Meira

Minningargreinar

20. ágúst 2009 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd

Margrét Einarsdóttir

Margrét Einarsdóttir fæddist í Ekkjufellsseli í Fellum á Fljótsdalshéraði 12. október 1929. Hún andaðist á líknardeild LSH í Kópavogi 13. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru þau heiðurshjónin Jóna Jónsdóttir húsfreyja f. 21.10. 1903, d. 8.12. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2009 | Minningargreinar | 998 orð | 1 mynd

Óskar Frank Guðmundsson

Óskar Frank Guðmundsson skipasmíðameistari fæddist í Reykjavík 21. desember 1921. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Garðvangi 12. ágúst sl. Foreldrar hans voru Guðrún Jónasdóttir, f. á Hnausi í Flóa 9.7. 1890, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2009 | Minningargrein á mbl.is | 2345 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Ingólfsson

Óskar Ingólfsson fæddist í Hafnarfirði 10. desember 1954. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítala 10. ágúst 2009. Foreldrar hans eru Anna Dóra Ágústsdóttir, f. 13.11. 1930 og Ingólfur Halldórsson, f. 8.1. 1930. Systur Óskars eru Jóna, f. 3.9. 1959 og Ó Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2009 | Minningargreinar | 4134 orð | 1 mynd

Óskar Ingólfsson

Óskar Ingólfsson fæddist í Hafnarfirði 10. desember 1954. Hann andaðist á gjörgæsludeild Landspítala 10. ágúst sl. Foreldrar hans eru Anna Dóra Ágústsdóttir, f. 13.11. 1930, og Ingólfur Halldórsson, f. 8.1. 1930. Systur Óskars eru Jóna, f. 3.9. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. ágúst 2009 | Daglegt líf | 1078 orð | 4 myndir

...kónguló, vísaðu mér á berjamó...

Nýtínd ber eru lostæti. Nú eru krækiber, bláber, aðalbláber og hrútaber að þroskast í berjamóum. Þá eru ótalin rifsber, sólber og önnur sem vaxa á runnum í görðum. Meira
20. ágúst 2009 | Daglegt líf | 454 orð | 1 mynd

Slátur, lax og rúsínur

Fjarðarkaup Gildir 20. - 22. ágúst verð nú áður mælie. verð Hamborgarar, 4x80 g m/brauði 456 548 456 kr. pk. Lambalærisneiðar, I fl. úr kjötb. 1.498 1.798 1.498 kr. kg Svínahnakki úrb., úr kjötborði 998 1.498 998 kr. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2009 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

70 ára

Valur Sólberg Gunnarsson verður sjötugur í dag, 20. ágúst. Valur er fæddur á Ísafirði en hefur búið lengst af á Akranesi, þar sem hann stofnaði og rekur Hreingerningarþjónustu Vals Gunnarssonar ehf. Meira
20. ágúst 2009 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

70 ára

Guðbjörg Guðmundsdóttir, Vorsabæjarhjáleigu í Flóahreppi verður sjötug, laugardaginn 22. ágúst. Af því tilefni tekur Guðbjörg á móti ættingjum, vinum og sveitungum á heimili dætra sinna að Vorsabæjarhjáleigu á milli kl. 15 og 19 á... Meira
20. ágúst 2009 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tæknilegt atriði. Norður &spade;D108 &heart;108 ⋄8764 &klubs;8765 Vestur Austur &spade;97642 &spade;-- &heart;G42 &heart;D97653 ⋄3 ⋄K952 &klubs;DG102 &klubs;943 Suður &spade;ÁKG53 &heart;ÁK ⋄ÁDG10 &klubs;ÁK Suður spilar 7G. Meira
20. ágúst 2009 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Kuala Lumpur, Malasíu. Morgan Maryanah fæddist 29. apríl kl. 3.00. Hún...

Kuala Lumpur, Malasíu. Morgan Maryanah fæddist 29. apríl kl. 3.00. Hún vó 9 merkur og var 46 cm. Foreldrar hennar eru Rexy A. Guðmundsson og Stefán Viktor... Meira
20. ágúst 2009 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I.Kor. 12, 4. Meira
20. ágúst 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Birna Ída fæddist 4. mars kl. 16.27. Hún vó 13 merkur og var...

Reykjavík Birna Ída fæddist 4. mars kl. 16.27. Hún vó 13 merkur og var 52 cm að löng. Foreldrar hennar eru Nanna Pétursdóttir og Hlynur... Meira
20. ágúst 2009 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. Rc3 d6 4. g3 e5 5. d3 f5 6. Bg2 Rc6 7. O-O Rf6 8. Hb1 O-O 9. b4 h6 10. e3 a6 11. Rd2 g5 12. Rd5 Rxd5 13. Bxd5+ Kh8 14. Bg2 g4 15. f4 h5 16. h4 He8 17. b5 axb5 18. cxb5 Re7 19. Db3 Kh7 20. Bb2 Rg6 21. Hbe1 He7 22. d4 exf4 23. Meira
20. ágúst 2009 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji botnar ekkert í fólki sem alltaf er að tala um að þeir sem aka á vinstri vegarhelmingi aki of hægt. Vissulega er vinstri akreinin ætluð til framúraksturs en á sá framúrakstur ekki að vera á löglegum hraða? Meira
20. ágúst 2009 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Þakklátur guði fyrir öll árin

„Ég ætlaði ekkert að gera neitt sérstakt í tilefni dagsins, bara eyða honum með fjölskyldunni, en er farinn að fá lúmskan grun um að dætur mínar hyggist koma mér á óvart með einhverjum hætti,“ segir Einar Júlíusson tónlistarmaður, sem... Meira
20. ágúst 2009 | Í dag | 112 orð

Þetta gerðist...

20. ágúst 1933 Fjórir menn komu á bíl að Mýri í Bárðardal eftir fimm daga ferð úr Landsveit í Rangárvallasýslu. „Er þetta í fyrsta skipti að bíll fer Sprengisandsveg landsfjórðunganna á milli,“ sagði í Morgunblaðinu. 20. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2009 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

36 manna hópur á vegum KSÍ á EM í Finnlandi

ALLS telur íslenski hópurinn sem heldur utan á Evrópumeistaramótið í knattspyrnu í Finnlandi 36 manns, 22 leikmenn og 14 eru í fylgdarliði. Hópurinn heldur utan á föstudagsmorguninn og verður flogið beint til Helsinki. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Átti að vera þægilegur sigur

„ÉG held að allir sem sáu leikjaplanið hjá Burnley hafi haldið að liðið yrði án stiga eftir fyrstu fimm leikina,“ sagði Owen Coyle, stjóri Burnley, ánægður eftir óvæntan 1:0 sigur nýliðanna á sjálfum Englandsmeisturum Manchester United í... Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 445 orð | 2 myndir

„Við höfðum yfirhöndina allan tímann“

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik gerði sér lítið fyrir og vann öruggan 66:54 sigur á Danmörku í Álaborg í gær í B-deild Evrópukeppninnar, en þar með hóf liðið seinni hluta keppninnar. Þetta er annar sigur Íslands í sínum riðli og báðir hafa þeir komið gegn gömlu herraþjóðinni. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Defoe skaut Spurs á toppinn

STUÐNINGSMENN enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham hafa ekki átt því að venjast að lið þeirra sé í efsta sæti deildarinnar, en Spurs er með fullt hús stiga eftir 5:1 sigur gegn Hull á útivelli í gær. Á sl. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

,,Ekkert verið til sparað að undirbúa liðið sem best“

,,Ég tek bara þjálfarann á orðinu. Hann segir að markmiðið sé að komast upp úr riðlinum. Það eru háleit markmið en ég vona að það takist. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Chelsea hefur gengið frá kaupum á serbneska miðjumanninum Nemanja Matic að því er forráðamenn slóvenska liðsins MFK Kosice greindu frá í gær, en Matic hefur verið á mála hjá liðinu. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Margrét Lára Viðarsdóttir varð markahæst í undankeppni Evrópumótsins. Hún skoraði alls 12 mörk, 11 í riðlakeppninni og eitt í umspilsleikjum íslenska liðsins. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Góður sigur Liverpool

„VIÐ þurftum á sigri að halda og líka að skora mörk og við fengum hvoru tveggja í kvöld þannig að ég er ánægður,“ sagði Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, eftir að lið hans hafði unnið Stoke 4:0 í ensku deildinni í gærkvöldi. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Harting hrifsaði gullið í síðasta kastinu

ROBERT Harting frá Þýskalandi var skemmtiefni gærkvöldsins hjá þýsku áhorfendunum á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum í Berlín í gær. Harting tryggði sér heimsmeistaratitilinn í næst síðasta kasti keppninnar þar sem hann stórbætti sinn besta árangur. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 738 orð | 2 myndir

Ísland engin fyrirstaða fyrir sterkt lið Hollands

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik átti ekki möguleika þegar það tók á móti Hollendingum að Ásvöllum í gærkvöldi í B-deild Evrópumóts kvenna. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

James ósáttur við vítið

SKOTINN James McFadden sem áður lék með Everton tryggði nýliðum Birmingham í gærkvöld dramatískan 1:0 sigur á Portsmouth þegar hann skoraði úr víti í uppbótartíma í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Katrín Ómarsdóttir

Katrín Ómarsdóttir er leikmaður íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í úrslitakeppni EM í Finnlandi. *Katrín er 22 ára og leikur sem tengiliður með landsliðinu sem og liði sínu KR. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Kona eða karl?

Caster Semenya frá Suður-Afríku var helsta fréttaefnið á fimmta keppnisdegi heimsmeistaramótsins í frjálsíþróttum. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 355 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR EM karla, B-deild: Staðan : Svartfj.land 550435:33010...

KÖRFUKNATTLEIKUR EM karla, B-deild: Staðan : Svartfj.land 550435:33010 Holland 642435:40910 Austurríki 633433:4369 Ísland 523351:3707 Danmörk 606374:4836 EM kvenna, B-deild: Staðan: Svartfj. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Makan verður í fararbroddi Maka(n)-klúbbsins á EM

UM 100 miðar á leiki Íslands á Evrópumótinu í Finnlandi hafa selst í gegnum KSÍ og má reikna með að 100-150 manns fylgi íslenska liðinu í keppninni, en miðasala fer einnig fram á vef UEFA. Meira
20. ágúst 2009 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Þær norsku lofa góðu

NOREGUR lauk í gær með glæsibrag undirbúningi sínum fyrir keppnina við Ísland og fleiri lið í úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Finnlandi á sunnudag. Liðið vann þá Svíþjóð 1:0 í vináttulandsleik þar sem Isabell Herlovsen, liðsfélagi Þóru B. Meira

Viðskiptablað

20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 181 orð | 2 myndir

Áfall fyrir svissneska bankaleynd

20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 399 orð | 2 myndir

„Þetta hefur verið mikil reynsla“

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Það kom mörgum á óvart að Norðmaðurinn Svein Harald Øygard skyldi verða settur seðlabankastjóri í lok febrúar á þessu ári. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 87 orð | 1 mynd

Bjartsýni fjárfesta hefur aukist mikið

BJARTSÝNI fjárfesta varðandi horfur í efnahagslífi heimsins hefur aukist mikið að undanförnu. Eru fjárfestar nú almennt bjartsýnni en þeir hafa verið í nærri sex ár. Þetta er niðurstaða nýrrar könnunar fjárfestingabankans Merrill Lynch. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 193 orð

Búnaðarbankinn er ekki efst á blaði yfir ný nöfn á Kaupþing

Eftir að Kaupþing féll tók bankinn upp nýtt svokallað swift-auðkenni, sem notað er í millifærslum milli landa. Gamla auðkennið var KAUP og virkaði ekki lengur. Nýja auðkennið var hins vegar ESJA enda blasir fjallið fagra við höfuðstöðvum bankans. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 410 orð | 1 mynd

Byggja upp leikjastúdíó í Kína

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÝR tölvuleikur CCP, Dust 514, hefur verið í hönnun og vinnslu á þriðja ár, en skrifstofa CCP í Sjanghæ í Kína hefur borið hitann og þungann af vinnunni. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 114 orð | 1 mynd

Chilipipar vopnvæddur

ÞEIR sem hafa orðið fyrir þeirri ógæfu að fá chilipipar eða -duft í augun þekkja hversu gríðarlega sársaukafull sú reynsla er. Indverski herinn hefur ákveðið að reyna að nýta þessa eiginleika jurtarinnar í hernaðarlegum tilgangi. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 147 orð

Ekki beittir þrýstingi

Í FRÉTT í blaðinu í gær um yfirtökutilboð franska fyrirtækisins Lur Berri í Alfesca var staðhæft að Samskip væru stærsti iðgjaldagreiðandi Stafa lífeyrissjóðs með 55% allra iðgjalda, en lífeyrissjóðurinn lét af andstöðu sinni við yfirtökuna og ákvað að... Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 334 orð | 2 myndir

Enn eftir að bóka tap vegna Straums

20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 116 orð | 1 mynd

Fylgst með árangri Íslands

HUGSANLEG aðild Íslands að Evrópusambandinu gæti flýtt bráðnauðsynlegum endurbótum á núverandi fiskveiðistefnu ESB. Þetta segir í grein á fréttavef skoska dagblaðsins The Inverness Courier. Athygli er vakin á greininni í frétt á fréttavef LÍÚ. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 278 orð | 1 mynd

Gerði aðra moldríka en dó fátækur

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Á HVERJU ári eru notaðir 30 milljarðar tunna af olíu í margs konar iðnað og til orkuframleiðslu. Lætur nærri að velta iðnaðarins sé um 270.000 milljarðar króna árlega. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 860 orð | 3 myndir

Helmingur allra fyrirtækja á Íslandi skúffufyrirtæki

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Á SÍÐUSTU árum hefur svokölluðum skúffufyrirtækjum, þ.e. fyrirtækjum án eiginlegrar starfsemi, fjölgað gríðarlega. Fjöldi óvirkra fyrirtækja á Íslandi í dag er 14. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Hreingerningar heyri sögunni til

VÍSINDAMENN við Purdue University í Bandaríkjunum hafa hannað efni sem líkt og teflon er þess eðlis að óhreinindi loða síður við það. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 612 orð | 2 myndir

Hvert fóru Icesave-peningarnir?

Erfitt er að segja hvert nákvæmlega Icesave-peningarnir fóru, enda voru þeir ekki öðruvísi á litinn en annað fé. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 89 orð

Hækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 0,7% í gær og er lokagildi hennar 767 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Marels, eða 3,6%. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 69 orð | 1 mynd

Kaupin á Saab frágengin

GENGIÐ hefur verið frá kaupum litla sænska sportbílaframleiðandans Koenigsegg á Saab-bílaverksmiðjunum af GM-verksmiðjunum. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 72 orð | 1 mynd

Krónan styrktist um 0,4%

GENGI krónunnar styrktist í gær um 0,4% eftir að hafa lækkað næstu þrjá daga þar á undan. Gengisvísitalan stendur nú í 236,1 stigi, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Menningarfrömuður með mótorhjóladellu

Skúli Gautason stýrir skipulagningu Menningarnætur í ár, annað árið í röð. Hann er menntaður leikari og með mikla mótorhjóladellu. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 85 orð

Niðursveifla á hlutabréfamarkaði í Kína

MIKIL lækkun á verði hlutabréfa í Kína í gær hafði töluverð áhrif á fjárfesta í Evrópu og Ameríku og kom því fram í kauphöllum þar. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Nýr flokkur ríkisbréfa

ÁFORMAÐ er að gefa út ríkisbréf í þremur flokkum næstkomandi föstudag. Um er að ræða annarsvegar nýjan tveggja ára flokk, RB11, auk bréfa í eldri flokkum, RB13 og RB25. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Síðasti vinnudagurinn

„Ég hugsa að það gæti verið til bóta ef umræðan snerist meira um framtíðina, það er stefnu og réttar aðgerðir, því án nýrra fjárfestinga og hagvaxtar er hætta á stöðnun í efnahagslífinu,“ segir Svein Harald Øygard, sem fór í gegnum pappíra... Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 91 orð | 1 mynd

Skipasmíðastöðvar í óvissu

FJÁRFESTINGASJÓÐUR í tengslum við stærsta fjárfestingabanka Persaflóaríkisins Katar, sem ætlaði að kaupa tvær skipasmíðastöðvar í Póllandi, stóð ekki við fyrstu greiðslur samkvæmt kaupsamningi í byrjun þessarar viku. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 214 orð | 1 mynd

Skiptastjóri þrotabús ÍA kannar meinta mismunun

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FRIÐJÓN ÖRN Friðjónsson, skiptastjóri þrotabús Íslenskrar afþreyingar, segist ætla að kanna það sjálfstætt hvort kröfuhöfum Íslenskrar afþreyingar hafi verið mismunað þegar fjölmiðlahluti 365 miðla, sem á m.a. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Stærsti samningur í sögu Ástralíu

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is KÍNVERSKA olíufyrirtækið PetroChina, stærsta olíufyrirtæki Asíu, hefur samið við ásrölsk stjórnvöld um gasleit og -vinnslu við norðurströnd Ástralíu. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 69 orð

Sækja í skuldabréf fyrirtækja

ÚTGÁFA á skuldabréfum fyrirtækja í heiminum er orðin meiri það sem af er þessu ári en nokkru sinn fyrr á einu ári. Samanlögð er hún komin yfir 1.100 milljarða Bandaríkjadollara en var mest áður, á árinu 2007, tæplega 900 milljarðar dollara. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 65 orð | 1 mynd

Upplýsa í Sviss

SVISSNESK og bandarísk stjórnvöld hafa samið um að svissneskir bankar gefi bandarískum skattyfirvöldum upp nöfnin á þúsundum Bandaríkjamanna sem hafa átt peninga á bankareikningum í Sviss. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Vandamál bankanna leystist

Búið er að finna lausn á því sem kallað er gjaldeyrismisvægi í efnahagsreikningi Íslandsbanka og Kaupþings að sögn Gylfa Magnússonar viðskiptaráðherra. Ekki var hægt að birta stofnefnahagsreikninga bankanna fyrr en búið væri að finna lausnina. Meira
20. ágúst 2009 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Vilja losna við ríkisskuldabréf

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÞAÐ er ekki komin niðurstaða varðandi Landsbankann,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um skuld bankans við Seðlabanka Evrópu í Lúxemborg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.