Greinar þriðjudaginn 3. nóvember 2009

Fréttir

3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Aðgerðir stjórnvalda sagðar bjarnargreiði

FULLT var út úr dyrum, í orðsins fyllstu merkingu, þegar borgarafundur Hagsmunasamtaka heimilanna var settur í Iðnó í gærkvöldi. Tekist var á um aðgerðir stjórnvalda í þágu heimilanna og hvort um væri að ræða bjargráð eða bjarnargreiða. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Áskorun til þingmanna

FORMAÐUR heilbrigðisnefndar Alþingis, Þuríður Backman, veitti nýverið viðtöku áskorun til þingmanna frá aðstandendum Vímuvarnaviku, eða Viku 43. Þar eru allir hlutaðeigandi aðilar hvattir til að huga enn betur að fræðslu um skaðsemi kannabisefna. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Bangsarnir verða seldir á meðan birgðir endast

SÖLUÁTAK á böngsum til styrktar leitarstarfi Krabbameinsfélagsins gekk vonum framar í síðustu viku, en fyrirtækið Friendtex stóð fyrir sölunni og tók þannig þátt í baráttunni gegn krabbameini sjöunda árið í röð. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

„Nú ríður á að bólusetja þjóðina“

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sbs@mbl.is TALSVERT af bóluefni gegn svínaflensunni er komið til landsins og þessa dagana er lagt kapp á að bólusetja fólk með undirliggjandi sjúkdóma. Meira
3. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

DANADROTTNING Í VÍETNAM

MARGRÉT Þórhildur Danadrottning fór í níu daga heimsókn til Víetnams á sunnudag ásamt eiginmanni sínum, Hinriki prins, Friðriki krónprins og eiginkonu hans, Maríu. Meira
3. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Deilt um Nutt prófessor

ALAN Johnson, innanríkisráðherra Bretlands, hefur verið gagnrýndur fyrir að víkja prófessornum David Nutt frá sem formanni nefndar er breska stjórnin skipaði til að vera henni til ráðgjafar í baráttunni gegn fíkniefnum. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Elísabet býst við að fá annað tækifæri í Svíþjóð

Elísabet Gunnarsdóttir , þjálfari kvennaliðsins Kristianstad, segir að tímabilið í sænsku úrvalsdeildinni hafi verið mikill og góður skóli. Liðið bjargaði sér frá falli í síðustu umferð með 3:1-sigri en tapaði fyrstu tíu leikjunum. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 30 orð

Fékk verðlaunin árið 1998

RANGHERMT var í Morgunblaðinu fyrir helgi að Kári Stefánsson hefði fengið Jahres-verðlaunin fyrstur Íslendinga. Hið rétta er að Karl Sigurðsson, rektor við Karolinska Institutet í Stokkhólmi, fékk verðlaunin árið... Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

FME hefur vísað 25 málum til sérstaks saksóknara

Fjármálaeftirlitið, FME, hefur frá áramótum vísað 25 málum til sérstaks saksóknara, sem rannsakar bankahrunið. Alls hefur FME tekið fyrir 82 mál þar sem lög um verðbréfaviðskipti hafa verið brotin með einhverjum hætti. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Forseti Alþingis á fundi í Brussel

Á morgun, miðvikudag mun Ásta R. Jóhannesdóttir, forseti Alþingis, eiga fund í Brussel með Jerzy Buzek, forseta Evrópuþingsins. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Frambjóðendur beðnir um að halda kostnaði undir 1,5 m.kr

FULLTRÚARÁÐ sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, Vörður, samþykkti á fundi sínum í gær að prófkjör skyldi fara fram í Reykjavík um val frambjóðenda á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar vorið 2010. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 536 orð | 1 mynd

Fundað með flestum ráðherrum ESB

FORSÆTISRÁÐHERRA hefur átt fjölmörg samtöl og fundi með innlendum og erlendum aðilum um málefni tengd Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, ICESAVE-málinu og aðildarumsókn að Evrópusambandinu, segir í svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins er... Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Fyrrverandi lögreglumaður handtekinn í Argentínu

ÍSLENSKUR karlmaður situr nú í fangelsi í Argentínu eftir að hafa verið handtekinn með fimm kíló af kókaíni á Ezeiza-flugvellinum í höfuðborginni Buenos Aires. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 89 orð

Geðræn vandamál

Í dag, þriðjudag kl. 13-16 stendur Hugarafl fyrir ráðstefnu í hátíðarsal Háskóla Íslands um viðhorf Íslendinga vegna geðrænna vandamála. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Félagsfræðingafélag Íslands, félags- og mannvísindadeild HÍ og Geðlæknafélagið. Meira
3. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Geimhótel eftir þrjú ár?

FYRIRTÆKIÐ Galactic Suite segir ekkert því til fyrirstöðu að það geti opnað fyrsta geimhótelið eftir þrjú ár þótt fram hafi komið efasemdir um að það sé raunhæft markmið. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hafa tryggt varahluti í mjaltavélar

FÓÐURBLANDAN hf. hefur nú tryggt sér nauðsynlegar öryggisbirgðir varahluta fyrir DeLaval-mjaltavélar og -mjaltaþjóna. Einnig er á leiðinni til landsins skipasending af almennum rekstrarvörum og varahlutum. Meira
3. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 292 orð

Heimgreiðslum vegna ungra barna mótmælt

Berlín. AFP. | Áform þýsku stjórnarinnar um að greiða foreldrum fyrir að annast ung börn sín heima, frekar en að setja þau á dagheimili, hafa sætt harðri gagnrýni femínista og sérfræðinga í málefnum innflytjenda. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Hitinn í október reyndist vera í ríflegu meðallagi

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HITI var í ríflegu meðallagi um mikinn hluta landsins í nýliðnum október nema norðaustanlands þar sem hann var lítillega undir því. Þetta kemur fram í yfirliti Trausta Jónssonar veðurfræðings. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Hvorki má né get blandað mér í einstök mál

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð

Konan sem stakk fimm ára telpu í brjóstið áfram í gæsluvarðhaldi

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness féllst í gær á kröfu lögreglustjóra Suðurnesja um að kona sem réðst á fimm ára telpu með hnífi skyldi sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi. Konan verður í haldi lögreglu allt til 30. nóvember nk. Árásin átti sér stað 27. september... Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Mikil áhrif á fjölda fyrirtækja

ÞREIFINGAR Nýja Kaupþings og eigenda Haga um skuldir þeirra síðarnefndu skipta ekki aðeins sköpum fyrir Hagkaup, Bónus og 10-11 heldur einnig Ferskar kjötvörur, Banana, Aðföng, Hýsingu, Debenhams, Topshop, All Saints, Karen Millen, Útilíf, Warehouse,... Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Ný jarðgöng fyrir vestan í frummati

FRUMMATSSKÝRSLA um mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðra jarðganga á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar í Ísafjarðarbæ liggur nú frammi á vefjum Skipulagsstofnunar (www.skipulag.is) og Náttúrustofu Vestfjarða (www.nave. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

OR fær rúma 30 milljarða að láni

ALLT útlit er fyrir að skrifað verði undir lánasamning í vikunni á milli Orkuveitu Reykjavíkur og Evrópska fjárfestingabankans, EIB. Um er að ræða 170 milljóna evra framkvæmdalán, jafnvirði um 31 milljarðs króna. Um helmingur lánsins á að fara í 5. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Prjónaperlur úr grasrótinni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SJALDAN hefur verið meira prjónaæði meðal Íslendinga en um þessar mundir. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Selfossprestakall verður auglýst í næstu viku

Eftir Sigmund Sigurgeirsson EMBÆTTI sóknarprests á Selfossi verður auglýst í næstu viku. Staðan verður auglýst laus frá næstu áramótum. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð

Skattamálin standa út af

FORSVARSMENN SA og ASÍ gera ráð fyrir að viðræður þeirra við stjórnvöld um stöðugleikasáttmálann haldi áfram í þessari viku. Aðeins eitt mál stendur út af í þeim viðræðum, en það eru orku- og auðlindaskattar. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skipaður aðalsamningamaður í aðildarviðræðum við ESB

UTANRÍKISRÁÐHERRA hefur falið Stefáni Hauki Jóhannessyni sendiherra að vera aðalsamningamaður Íslands í fyrirhuguðum aðildarviðræðum Íslands og Evrópusambandsins. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Skipulag rætt í Foldaskóla

OPIÐ hús fer fram í Foldaskóla í Grafarvogi í dag, þriðjudaginn 3. nóvember, þar sem íbúar Grafarvogs geta sett fram hugmyndir sínar um hvað betur megi fari í skipulagsmálum í hverfinu. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Skýrsla AGS um efnahagsmál ekki birt í gær

SEÐLABANKI Íslands fór fram á það við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn að skýrsla um stöðu efnahagsmála á Íslandi yrði ekki birt í gær líkt og til stóð. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stefnir Rauðsól vegna 155 milljóna afsláttar af 365

Þrotabú Íslenskrar afþreyingar, áður 365 hf., hefur stefnt Rauðsól ehf., félagi í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Krefst þrotabúið þess m.a. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 90 orð

Stöðugildum fækkað

STÖÐUGILDI hjá íslenska ríkinu voru 17.701 í lok september að því er kom fram í svari Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi. Eru þetta svipaður fjöldi og árið 2006 en 2007 fjölgaði stöðugildum hjá ríkinu í 18. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 235 orð

Svarar engu um traust

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Torfhúsunum verði fækkað og þeim haldið betur við

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is TORFHLEÐSLUMAÐUR sem vinnur mikið að viðhaldi torfhúsa í húsasafni Þjóðminjasafnsins leggur til að torfhúsum safnsins verði fækkað þannig að hægt verði að halda þeim sem eftir verða sómasamlega við. Meira
3. nóvember 2009 | Innlendar fréttir | 223 orð

Viðaukinn er brunaútsala

VIÐAUKASAMNINGAR í Icesave-málinu sem ríkisstjórnin hefur samþykkt eru brunaútsala á núgildandi fyrirvörum. Þetta segir Indefence-hópurinn sem kynnti sjónarmið sín á blaðamannafundi í gær. Meira
3. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Vinsældir Baracks Obama fara þverrandi heima fyrir

Vinsældir Baracks Obama Bandaríkjaforseta fara ört dvínandi. Í nýlegri úttekt tímaritsins Newsweek var rýnt í 15 kosningaloforð Obama, sem sigraði í forsetakosningunum fyrir réttu ári, og í ljós kom að aðeins tvö höfðu verið uppfyllt. Meira
3. nóvember 2009 | Erlendar fréttir | 566 orð | 3 myndir

Þverrandi vinsældir Bandaríkjaforseta

Miklar væntingar voru gerðar til Baracks Obamas þegar hann varð forseti. Nú er valdamesti maður heims sagður án áhrifa og gagnrýndur fyrir að fá engu framgengt. Meira

Ritstjórnargreinar

3. nóvember 2009 | Leiðarar | 197 orð

Ánægjuleg nýbreytni

Rekstur fjölmiðla hefur verið mikil barátta bæði hér á landi og erlendis á liðnum misserum. Sú barátta hefur nær eingöngu verið varnarbarátta. Meira
3. nóvember 2009 | Leiðarar | 356 orð

Breytileg afstaða til bankaafskrifta

Fréttir af uppgjörsmálum fyrirtækjanna Haga og 1998 eru of óljósar til að vera viðunandi. Menn bera fyrir sig bankaleynd eins og endranær. Og vissulega geta verið full rök fyrir henni, og ríkir hagsmunir. Þó er það ekki endilega einhlítt. Meira
3. nóvember 2009 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Guð forði okkur frá skjaldborgum

Framganga hins opinbera undir forystu fógetans fyrir vestan gegn útilegufénu, sem engum hafði gert mein, hefur ekki vakið þá hrifningu sem að var stefnt. Meira

Menning

3. nóvember 2009 | Bókmenntir | 173 orð

30 skáld á þýðversku

ÞÝSK bókaforlög hafa sýnt þeirri staðreynd mikinn áhuga að Ísland verður heiðursgestur bókasýningarinnar í Frankfurt árið 2011. Meira
3. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Átta og hálfur í Kvikmyndasafninu

KVIKMYNDASAFNIÐ sýnir myndina 8 ½ eftir Federico Fellini í Bæjarbíói í kvöld kl. 20 og laugardag kl. 16. Fellini (1920 - 1993) er einn þekktasti kvikmyndahöfundur Evrópu á sjötta og sjöunda áratugnum. Meira
3. nóvember 2009 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Efst á báðum listum

SÖNGKONAN Cheryl Cole, sem hefur jafnan hlotið harða gagnrýni hjá tónlistarspekingum fjölmiðla fyrir listsköpun sína, hlýtur að hlæja dátt að sömu spekingum þessa dagana. Meira
3. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 203 orð | 1 mynd

Enginn Bíólisti í dag

LISTI yfir mest sóttu kvikmyndir helgarinnar í íslenskum kvikmyndahúsum fellur niður þessa vikuna. Meira
3. nóvember 2009 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Gagnsemi netmiðla fyrir tónlistarfólk

FYRSTA fræðslukvöld ÚTÓN í vetur verður haldið í kvöld kl. 19.30-22 í Norræna húsinu. Farið verður yfir það hvernig best er að nýta netið til kynningar á tónlist og menningarverkefnum. Meira
3. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 256 orð | 1 mynd

Heilsubælið í Gervahverfi orðið að költ-fyrirbæri

FYRRI þáttaröðin af Heilsubælinu er komin út á mynddiski með aukaefni. Þættirnir voru framleiddir af Gríniðjunni og Íslenska sjónvarpsfélaginu árið 1987 og urðu samtals átta. Meira
3. nóvember 2009 | Tónlist | 595 orð | 1 mynd

Í slagtogi við þá bestu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is BRÓÐURPART annars ungrar ævi sinnar hefur Sæunn Þorsteinsdóttir sellóleikari búið í Bandaríkjunum. Meira
3. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Jackson á toppinn

KVIKMYNDIN This Is It , sem segir frá síðustu tónleikaæfingum Michaels Jacksons, fór beint á toppinn yfir vinsælustu kvikmyndirnar vestanhafs um helgina. Myndin þénaði 21,3 milljónir dala um helgina, en hún var frumsýnd 28. október á heimsvísu. Meira
3. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 224 orð | 1 mynd

Líkamsræktarfíkn tekin við hjá Amy

SKJÓTT skipast veður í lofti. Eftir að tónlistar-konan Amy Winehouse lagði eiturlyfjafíknina á hilluna, að eigin sögn, hefur líkamsræktin tekið við. Meira
3. nóvember 2009 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Lof borið á Hrólf og félaga í Óperunni í Aachen

Uppfærsla Óperunnar í Aachen í Þýskalandi á Pelleas og Melisande eftir Debussy hefur hlotið lofsamlega dóma í þýskum fjölmiðlum. Hrólfur Sæmundsson barítón fer með hlutverk Pelleasar. Lofdómar um uppfærsluna hafa m.a. Meira
3. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 136 orð | 1 mynd

Margir vilja fá herra Pál Óskar á Bessastaði

* Allt lítur út fyrir að tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson verði næsti forseti lýðveldisins Íslands a.m.k ef Facebook fær að ráða. Þar hefur verið stofnuð síða fyrir þá sem vilja sjá Pál Óskar sem næsta forseta. Meira
3. nóvember 2009 | Tónlist | 271 orð | 1 mynd

Með þrjá snillinga í föruneyti

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SUMIR skilja eftir sig þvílíka arfleifð að öldum eftir andlát sitt fagnar fólk vegferð þeirra á jörðinni. Meira
3. nóvember 2009 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd

Múhameð í bíómynd

TIL stendur að gera kvikmynd um Múhameð spámann og mun hún kosta litlar 150 milljónir dollara í framleiðslu. Meira
3. nóvember 2009 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

NDiaye fær Goncourt-verðlaunin

FRANSK-senegalskur rithöfundur, Marie NDiaye, hreppir mestu bókmenntaverðlaun Frakka í ár, Concourt-verðlaunin. Verðlaunasagan fjallar um fjölskyldu, svik og hörmungar ólöglegra innflytjenda frá Afríku. Meira
3. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 74 orð | 1 mynd

Norton hljóp til góðs

NOKKUR andlit voru kunnuglegri en önnur í maraþoninu í New York sem fór fram í fyrradag. Leikarinn Edward Norton sást á hlaupum og einnig kollegi hans Anthony Edwards og söngkonan Alanis Morissette. Meira
3. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Orðinn átta barna faðir

LEIKARINN Mel Gibson varð faðir í áttunda sinn föstudaginn síðastliðinn. Þá fæddi rússnesk kærasta hans, Oksana Grigorieva, stúlkubarn um mánuði fyrir tímann. Móður og barni heilsast þó vel en nafn stúlkunnar er ekki orðið opinbert. Meira
3. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 897 orð | 2 myndir

Ó, það óþol sem leynist í bíóinu og dásemdir þrjúbíósins

Eftir nokkrar ferðir í kvikmyndahús þetta haustið hef ég komist að þeirri niðurstöðu að nú megi formlega kalla mig forpokaðan miðaldra fýlupoka sem vill ekki horfast í augu við að æskuárin eru að baki og ann ekki yngri kynslóðum að skemmta sér. Meira
3. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 85 orð | 1 mynd

Rauðsokkahreyfingin í Ríkissjónvarpinu

* Þeir sem eru með áskrift að Ríkissjónvarpinu ættu að stilla á það klukkan níu í kvöld. Þá verður sýnd heimildamyndin Konur á rauðum sokkum. Meira
3. nóvember 2009 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Safnahelgi haldin á Suðurlandi

SÖFN um allt Suðurland og í Vestmannaeyjum bjóða upp á fjölbreytta menningardagskrá um helgina, en á fimmtudag hefst Safnahelgi á Suðurlandi. Meira
3. nóvember 2009 | Fólk í fréttum | 165 orð | 2 myndir

Saman í golfbíl

EFTIR að Lindsay Lohan sneri sér aftur að karlmönnum, þegar sambandi hennar og Samönthu Ronson lauk nýverið, hafa fréttir af henni í faðmi nýrra og nýrra karlmanna nánast borist á hverjum degi. Meira
3. nóvember 2009 | Leiklist | 429 orð | 2 myndir

Silfurfiskur í sjálfsmyndarkrísu

Frumsýning 31. október 2009. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Brúður: Una Collins, Bjarni Stefánsson, Jón Benediktsson, Erna Guðmarsdóttir og Stefán Jörgen Ágústsson. Meira
3. nóvember 2009 | Leiklist | 988 orð | 2 myndir

Sprenghlægilegur harmur blandaður....(s)ætri angist!

Leikfélag Reykjavíkur, frumsýning 30. október 2009. Þýðing: Sigurður Hróarsson. Leikstjóri: Hilmir Snær Guðnason. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Margrét Einarsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist: KK. Gervi: Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Hljóð: Jakob Tryggvason. Meira
3. nóvember 2009 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Svartfugl gefinn út í endurskoðaðri þýskri þýðingu

Reclam-forlagið í Þýskalandi hefur nú gefið út eitt þekktasta verk Gunnars Gunnarssonar , Svartfugl , frá árinu 1929, í nýrri og endurskoðaðri þýðingu Karls Ludwigs Wetzigs. Meira
3. nóvember 2009 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Svörtuloft handa mömmu og kleinur

* Fyrsta eintakið af nýjustu spennusögu Arnaldar Indriðasonar, Svörtuloftum, mun hafa verið selt í Iðu eina mínútu yfir miðnætti þann 1. nóvember. Meira
3. nóvember 2009 | Tónlist | 1097 orð | 1 mynd

Vill leggja álög á fólk

Eftir Ingveldi Geirsdóttur og Helga Snæ Sigurðsson Nýjasta breiðskífa Ragnheiðar Gröndal, sú sjötta sem hún sendir frá sér, ber hið furðulega nafn Tregagás . Meira
3. nóvember 2009 | Fjölmiðlar | 162 orð | 1 mynd

Þakklátt efni

EKKERT er þakklátara sjónvarpsefni en innlendir, leiknir sjónvarpsþættir. Það verður alltaf ljóst þegar sjónvarpsstöðvarnar splæsa á okkur gláparana innlendu leiknu efni. Meira

Umræðan

3. nóvember 2009 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Ef og hefði

Eftir Halldór Úlfarsson: "Á maður að trúa því að Árni Páll og co. komist upp með að leiðrétta ekki lán heimilanna?" Meira
3. nóvember 2009 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Eftirlitshlutverk Alþingis

Eftir Ástu R. Jóhannesdóttur: "Bæta þarf lagarammann um eftirlit Alþingis með störfum ráðherra og stjórnsýslunnar og styrkja þannig lýðræðislegan grundvöll stjórnskipunarinnar." Meira
3. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 190 orð

Frjálsa fjallaféð

Frá Gunnari Hrafni Birgissyni: "MIG langar að þakka fyrir leiðarann í blaðinu sl. föstudag um sauðféð sem hefur hingað til bjargað sér sjálft, án þess að valda neinum skaða eða troða nokkrum um tær, en má það ekki lengur." Meira
3. nóvember 2009 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Nauðsyn á nýrri ríkisstjórn

Það er ekki lengur hægt að bjóða þjóðinni upp á stöðuga einleiki frá þingmönnum vinstri grænna. Meira
3. nóvember 2009 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Nokkur mikilvæg atriði um orkunýtingu og álverið í Helguvík

Eftir Jórunni Frímannsdóttur: "Skatttekjurnar gera okkur kleift að halda úti öflugu velferðarkerfi á Íslandi, sem forðar okkur frá þjóðfélagslegum vanda til langrar framtíðar" Meira
3. nóvember 2009 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Peningar lífeyrissjóðanna

Eftir Kjartan Brodda Bragason: "Hér er þörf á þessum fjármunum til að byggja upp laskað efnahagskerfi." Meira
3. nóvember 2009 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Rétt skal vera rétt

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Viðaukasamningarnir breyta réttarstöðu íslenska ríkisins með sama hætti gagnvart breskum og hollenskum stjórnvöldum. Að halda öðru fram er rangt." Meira
3. nóvember 2009 | Bréf til blaðsins | 326 orð

Stutt svar til Sigurðar Grétars

Frá Ingvari Gíslasyni: "SIGURÐUR Grétar góður! Mér er ljúft að hefja þetta svar við grein þinni í Morgunblaðinu 30.10. sl. með því að minnast góðra kynna okkar á Alþingi forðum og við önnur tækifæri." Meira
3. nóvember 2009 | Velvakandi | 214 orð | 2 myndir

Velvakandi

Þjóðkirkjan ÞJÓÐKIRKJAN býður vandræðapresti 20 milljónir af skattpeningum okkar. Það er verið að segja upp fullt af sómafólki í öllum stéttum til að spara, gat ekki prestur farið á atvinnuleysisbætur og síðan á ellilaun eins og aðrir í þjóðfélaginu? Meira

Minningargreinar

3. nóvember 2009 | Minningargreinar | 2297 orð | 1 mynd

Pétur Ólafur Welker Ólafsson

Pétur Ólafur Welker Ólafsson fæddist í Dassow í Þýskalandi 3. september 1942. Foreldrar hans voru Katrín Vilhelmsdóttir, f. í Dassow 6. ágúst 1923, d. 19. mars 2005 og Rudolf Welker, f. í Worms 12. ágúst 1921, d. 12 nóvember 1992. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2009 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Þorlákur Gestur Jensen

Þorlákur Gestur Jensen fæddist í Reykjavík 27. apríl 1959. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi fimmtudaginn 22. október sl. Foreldrar hans eru Líney Hulda Gestsdóttir, f. 3. nóvember 1935, d. 19. júlí 1998, og Hálfdán Ingi Jensen, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
3. nóvember 2009 | Minningargreinar | 3073 orð | 1 mynd

Þuríður H. Beck

Þuríður Hansdóttir Beck fæddist á Kollaleiru í Reyðarfirði 1. október 1937. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 24. október 2009. Foreldrar hennar voru Hans Ríkharð Kristinsson Beck, f. 16.2. 1901, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Aukin kauphallavelta

VIÐSKIPTI í kauphöllum Nasdaq OMX Nordic jukust í október, miðað við mánuðina á undan. Meðalvirði viðskipta á dag með hlutabréf var 465 milljarðar króna, borið saman við 391 milljarð síðustu 12 mánuði. Meira
3. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Innherjalistum skilað seint og illa til FME

FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ hefur sektað nokkur sveitarfélög og fyrirtæki vegna brota á lögum um verðbréfaviðskipti. Undirgangast þessir aðilar sektargreiðslur eftir sáttagjörð við FME og nema sektirnar frá 350 til 650 þúsund króna. Meira
3. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 2 myndir

Krefst riftunar á afslætti

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÞROTABÚ Íslenskrar afþreyingar, áður 365 hf., hefur stefnt Rauðsól ehf., félagi í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. Meira
3. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 99 orð | 1 mynd

Krónan styrktist í gær

GENGI krónunnar styrktist um 1% í gær í þó nokkrum viðskiptum og endaði gengisvísitalan í 235,25 stigum. Gengi Bandaríkjadals endaði í 123,95 krónum, evru í 183,70 krónum og pundið í 203,20 krónum, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka. Meira
3. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Líkleg vaxtalækkun um hálft prósentustig

GREINING Íslandsbanka spáir því að peningastefnunefnd Seðlabankans lækki stýrivexti bankans á fimmtudag um 0,5 til 1,0 prósentustig, eða fari úr 12% í 11-11,5%. Eru meiri líkur taldar á lækkun um 0,5 prósentustig . Meira
3. nóvember 2009 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Lítil velta á skuldabréfamarkaði í gær

ÓVENJULÍTIL velta var á skuldabréfamarkaði í gær og nam hún aðeins tæpum 4,9 milljörðum króna. Hækkaði skuldabréfavísitala GAMMA um 0,04 prósent. Meira

Daglegt líf

3. nóvember 2009 | Daglegt líf | 120 orð

Af hausti og gambra

Guðmundur Stefánsson yrkir með veturnáttakveðju: Um heystæðu haustvindur næðir úr hámjólka kúnum nóg flæðir. Bóndans æ bætir það hag. Drjúggóð er hausthaga beitin. Hestana safnast á feitin sumarsins síðasta dag. Meira
3. nóvember 2009 | Daglegt líf | 480 orð | 1 mynd

Hólmavík

Fádæma veðurblíða , miðað við árstíma, hefur glatt Hólmvíkinga undanfarna daga og vikur. Hver sólarupprásin annarri fegurri og hlýindi hafa sett svip sinn á þessa fyrstu vetrardaga. Meira
3. nóvember 2009 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Mikill munur á verði

MIKILL munur er á verði á ávöxtum og grænmeti milli verslana, að því er fram kemur í nýrri verðkönnun ASÍ. Rauð epli voru ódýrust í Nettó, 129 kr. kg, en dýrust í 10-11, 499 kr. kg. Verðmunurinn er 287%. Meira
3. nóvember 2009 | Daglegt líf | 1262 orð | 4 myndir

Torfhleðsla er list ef hleðslumaðurinn segist vera listamaður

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is E kki veit ég hvað er list. Ef sá sem hleður torfvegg segist vera listamaður – þá er það list,“ segir Helgi Sigurðsson torfhleðslumeistari hjá Fornverki ehf. á Sauðárkróki. Meira

Fastir þættir

3. nóvember 2009 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Lánlaus landsliðsmaður. Norður &spade;743 &heart;Á1096 ⋄KG4 &klubs;Á63 Vestur Austur &spade;KG2 &spade;9865 &heart;85 &heart;D42 ⋄D9732 ⋄Á6 &klubs;G97 &klubs;D1084 Suður &spade;ÁD10 &heart;KG73 ⋄1085 &klubs;K52 Suður spilar 3G. Meira
3. nóvember 2009 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Eyða mestu í tónlist

FÓLK sem halar niður höfundarréttarvarinni tónlist af netinu eyðir jafnframt meiri peningum en aðrir í tónlist, ef marka má breska könnun sem dagblaðið Independent greinir frá. Meira
3. nóvember 2009 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Heggur daglega í eldinn

SIGURÐUR Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, er 85 ára í dag. Meira
3. nóvember 2009 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Ágústa Lillý Sigurðardóttir, Katrín Rós Þrastardóttir og Hjálmdís Rún Níelsdóttir héldu tombólu fyrir utan Hagkaup við Spöng og söfnuðu 13.966 kr. sem þær færðu Rauða krossi... Meira
3. nóvember 2009 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
3. nóvember 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Alexandra Agla fæddist 24 ágúst kl. 7.48. Hún vó 3.505 g og...

Reykjavík Alexandra Agla fæddist 24 ágúst kl. 7.48. Hún vó 3.505 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Stefanía Björg Jónsdóttir og Jón Egill... Meira
3. nóvember 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Óttar fæddist 19. ágúst kl. 15.45. Hann vó 4.685 g og var 57...

Reykjavík Óttar fæddist 19. ágúst kl. 15.45. Hann vó 4.685 g og var 57 cm langur. Foreldrar hans eru Birta Björnsdóttir og Sveinn Logi... Meira
3. nóvember 2009 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Tinna Katrín fæddist 28. mars kl. 17.45. Hún vó 3.380 g og var...

Reykjavík Tinna Katrín fæddist 28. mars kl. 17.45. Hún vó 3.380 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Soffía Valgarðsdóttir og Oddur... Meira
3. nóvember 2009 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 O-O 6. Be3 a6 7. Bd3 c5 8. dxc5 dxc5 9. e5 Re8 10. f4 Rc6 11. Be4 Dxd1+ 12. Hxd1 f6 13. Bd5+ Kh8 14. exf6 Rxf6 15. Bxc6 bxc6 16. Rge2 Be6 17. b3 Rg4 18. Bxc5 Bxc3+ 19. Rxc3 Hxf4 20. h3 Rf6 21. Hf1 Hf5 22. Meira
3. nóvember 2009 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér á tónleika í Íslensku óperunni á sunnudagskvöldið og skemmti sér konunglega yfir söng og leik þeirra Diddúar, Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar, Óskar Péturssonar og Jónasar Þóris píanóleikara. Meira
3. nóvember 2009 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. nóvember 1956 Verslunin Kjötborg var opnuð í Búðargerði í Reykjavík. Síðar fluttist verslunin á Ásvallagötu og varð víðfræg þegar heimildarmynd var gerð um hana. 3. Meira

Íþróttir

3. nóvember 2009 | Íþróttir | 404 orð | 1 mynd

„ Búið að vera hálfgerð martröð“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Tímabilið er sem betur fer búið. Þetta er búið að vera hálfgerð martröð hjá mér en að sama skapi lærdómsríkt. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 343 orð | 1 mynd

„Stoltir af þessum sigri“

„VIÐ getum verið stoltir af þessum sigri enda eru níu ár síðan við unnum Grindavík síðast. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 474 orð

„Við spiluðum tíu mínútur af viti en hitt var bara djók“

Eftir Guðmund Karl sport@mbl.is LÉLEGT og líflegt eru lýsingarorðin sem eiga best við leik FSu og Keflavíkur í Iðu í gærkvöldi. Gestirnir fóru nokkuð auðveldlega með sigur af hólmi, 63:75, en frammistaða gestanna var þrátt fyrir það arfaslök. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 504 orð | 2 myndir

,,Búinn að vera mikill og góður skóli“

Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad, reiknar með að gera nýjan samning við félagið en núgildandi samningur hennar rennur út eftir næstu helgi þegar lokaumferðin í deildinni fer fram. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Einar lék sér að Bakkakotsvellinum

KYLFINGAR nýttu sér veðurblíðuna um sl. helgi og léku keppnisgolf á sumarflötum. Einar Haukur Óskarsson lék sér að Bakkakotsvellinum í innanfélagsmóti GOB. Einar þekkir hverja þúfu á vellinum í Mosfellsdal enda er hann vallarstjóri. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 591 orð | 2 myndir

Erfiðir tímar og taphrina hjá Liverpool

Döpur frammistaða Liverpool er á allra vörum hjá knattspyrnuáhugamönnum út um víða veröld en Liverpool hefur nú tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í öllum keppnum sem er versti árangur liðsins í 50 ár. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 293 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Arnar Jón Agnarsson skoraði eitt mark fyrir Aue þegar liðið tapaði fyrir Erlangen á heimavelli, 22:29, í suðurriðli þýsku 2. deildarinnar í handbolta í fyrradag. Arnar Jón og félagar eru í 9. sæti af 18 liðum með 10 stig eftir 10 leiki. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 155 orð

Grindavík í stað GRV

GRINDVÍKINGAR senda lið í eigin nafni í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Það kemur í stað GRV sem var sameiginlegt lið Grindavíkur, Reynis og Víðis. Frá þessu var skýrt á vef félagsins í gær. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 134 orð

Hlynur skoraði 32 stig

VARNARLEIKUR Fjölnis var ekki upp á marga fiska í gær þegar liðið sótti Snæfell heim í Stykkishólmi í Iceland Express deild karla í körfubolta. Snæfell sigraði nýliðana örugglega, 110:79 og eru Hólmarar með 6 stig eftir 5 leiki. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Íslenska glíman í útrás til Danmerkur

Glímusamband Íslands og íþróttalýðháskólinn í Bosei í Danmörku hafa gert með sér samstarfssamning um að glíman verði kennd í skólanum í eina viku á hverri önn. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Kristján Örn óviss hvar hann spilar

KRISTJÁN Örn Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, veit ekki hvort hann hefur spilað sinn síðasta leik með Brann en samningur hans við norska úrvalsdeildarliðið rennur út á næstunni. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

LA Galaxy lánar David Beckham til AC Milan

ÍTALSKA knattspyrnuliðið AC Milan staðfesti í gær að David Beckham mundi ganga í raðir liðsins í janúar en Mílanóliðið og bandaríska liðið LA Galaxy, sem Beckham er samningsbundinn, hafa gert samning um að hann verði í láni hjá AC Milan í sex mánuði. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Onyszko gerir allt vitlaust í Danmörku

PÓLSKI fótboltamarkvörðurinn Arek Onyszko var í dag rekinn frá danska úrvalsdeildarliðinu FC Midtjylland vegna ummæla sem höfð voru eftir honum í bókinni „Helvítis Pólverjar“ sem hann skrifaði sjálfur. Þar segir Onyszko m.a. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Ólafur meiddist í „Pressuleiknum“

ÓLAFUR Stefánsson landsliðsmaður í handknattleik meiddist í æfingaleik landsliðsins s.l. fimmtudag í Laugardalshöll og gæti hann misst af næstu leikjum Rhein Neckar Löwen. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 105 orð

Snæfell – Fjölnir 110:79 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland...

Snæfell – Fjölnir 110:79 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Iceland Express deildin, mánudaginn 2. nóvember 2009. Gangur leiksins : 31:23, 62:41, 90:54, 110:79. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 27 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, IE-deildin: Njarðvík 550419:35010 Stjarnan 550441:37410 Keflavík 541430:3498 KR 541446:4018 Snæfell 532438:3716 Hamar 532407:4046 Grindavík 523411:3944 ÍR 523428:4154 Tindastóll 514386:4492 Breiðablik 514368:4172 Fjölnir 505349:4590... Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 202 orð | 2 myndir

Stórir áfangar Árna Gauts og Ólafs

ÁRNI Gautur Arason, markvörður Odd Grenland, og Ólafur Örn Bjarnason, varnarmaður Brann, náðu báðir stórum áföngum í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á sunnudaginn. Árni lék sinn 200. leik í deildinni og Ólafur spilaði sinn 200. Meira
3. nóvember 2009 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Tilþrif og taktar á Hópbílamóti Fjölnis

HÓPBÍLAMÓT Fjölnis er fastur liður í tilveru yngri körfuboltaleikmanna landsins. Mótið fór fram í Grafarvoginum um helgina þar sem strákar 10 ára og yngri og stelpur 11 ára og yngri léku við hvern sinn fingur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.