Greinar þriðjudaginn 22. desember 2009

Fréttir

22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

3.900 sækja um aðstoð

UMSÓKNIR um úthlutun frá jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar, Reykjavíkurdeildar RKÍ og Mæðrastyrksnefndar, eru nú orðnar um 500 fleiri en í fyrra og er áætlað að þær verði um 3.900 í ár. Meira
22. desember 2009 | Erlendar fréttir | 461 orð | 2 myndir

Átti að verða eftirmaður Khomeinis

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÍRANSKI klerkurinn Hoseyn Ali Montazeri, sem var borinn til grafar í gær, var einn af áhrifamestu mönnunum í sögu Írans eftir íslömsku byltinguna árið 1979 og virtasti andófsmaðurinn úr röðum íranskra klerka. Meira
22. desember 2009 | Erlendar fréttir | 97 orð

Banna ósiðlegt og pólitískt karókí

YFIRVÖLD í borginni Chongqing í Kína hafa skorið upp herör gegn pólitísku og ósiðlegu karókíi og krafist þess að lög með óæskilegum textum verði tekin af lagalistunum. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Boða bílamótmæli

SAMTÖKIN Nýtt Ísland boða til bílamótmæla í hádeginu í dag. Ætlunin er að mótmæla fyrir utan starfsstöðvar helstu bílalánafyrirtækja í landinu á þriðjudögum í vetur. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð

Borgin greiðir 430 milljónir í leigu fyrir tvær hallir

REYKJAVÍKURBORG greiðir á einu ári um 430 milljónir fyrir leigu á Egilshöll og nýju Laugardalshöllinni. Leigan á Egilshöll er mun dýrari eða um 265 milljónir á ári en borgin greiðir ríflega 164 milljónir í leigu vegna Laugardalshallar. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Búast við að svifryk fari yfir mörkin næstu daga

STYRKUR svifryks fór yfir heilsuverndarmörk á mælistöð Reykjavíkurborgar við Grensásveg bæði á laugardag og sunnudag. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Doktor í bæklunarfræðum

* GRÉTAR Anton Jóhannesson stoðtækjafræðingur varði nýlega doktorsritgerð sína; Aflimun neðri útlima hjá sjúklingum með æðasjúkdóma: Tíðni, umönnun eftir skurðaðgerð og notkun gervifótar með áherslu á aflimun fyrir neðan hné. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Doktor í jarðefnafræði

* THERESE Kaarbø Flaathen varði doktorsritgerð sína, „Water rock interaction during CO2 sequestration in basalt“ (Efnaskipti vatns og bergs við kolefnisbindingu í basalti), í jarðefnafræði frá jarðvísindadeild Háskóla Íslands og Paul... Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Dönsk guðsþjónusta á aðfangadag

Á aðfangadag kl. 15 verður haldin dönsk hátíðarguðsþjónusta í Dómkirkjunni í Reykjavík. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson og organisti Marteinn H. Friðriksson. Danska sendiráðið á Íslandi hefur veg og vanda af guðsþjónustunni. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Enn eru að berast fallegir vettlingar

Bókaforlagið SALKA og verslunir Eymundssonar stóðu fyrir vettlingasöfnun fyrir mæðrastyrksnefndir í haust. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og vettlingarnir streymdu inn. Og enn eru þeir að berast. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 53 orð

Eyða miklu í EXPO

KOSTNAÐUR utanríkisráðuneytisins vegna verktaka, styrkja og sendinefnda í ár er orðinn 163,6 millj. kr. Þetta er umtalsvert meiri kostnaður en undanfarin ár, en í fyrra var þessi liður í rekstrinum upp á tæplega 142 millj. kr. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð

Fangelsisrefsing fyrir fjárdrátt þyngd

HÆSTIRÉTTUR hefur þyngt refsingu fyrrverandi fjármálastjóra Garðabæjar sem varð uppvís að því að draga sér samtals rúmlega 9,2 milljónir króna úr sjóðum bæjarins í fimm skipti á sjö mánaða tímabili. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fá frest á greiðslu fram í maí

ÍBÚAR í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi sem keyptu stofnfé í Sparisjóði Húnaþings og Stranda fyrir sameiningu við Sparisjóðinn í Keflavík hafa fengið frest fram í maí til að greiða lán sem tekin voru í Landsbankanum og átti að greiða eða endurfjármagna... Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Fámennara lið en meiri menntun

LÖGREGLUMÖNNUM sem lokið hafa lögregluskólanum og eru við störf á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fækkað frá því embættin á svæðinu voru sameinuð árið 2007. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fámenni í fundarsalnum

SNÖRP törn er nú á Alþingi en ráðgert er að þingmenn komist í jólaleyfi um miðjan dag. Tíu mál voru samþykkt sem lög í gær og í dag verða fjárlög tekin til afgreiðslu. Þing kemur svo aftur saman milli hátíða til lokaafgreiðslu á Icesave. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 55 orð

Fer á bókavertíð suður í desember

9. nóvember 1989 kom út fyrsta bókin hjá bókaútgáfunni Tindi. Í dag eru bókatitlarnir orðnir ríflega 150. Helgi Jónsson rekur Tind á Akureyri. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Fjölgað á vöktum Orkuveitunnar

Orkuveita Reykjavíkur hefur að vanda verulegan viðbúnað til þess að tryggja góða þjónustu við viðskiptavini um jólin. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Fylgdist með innpökkuninni af mikilli athygli

LÍTIL hnáta fylgist þarna með vönum fullorðinshöndum pakka inn jólagjöf eftir kúnstarinnar reglum. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Fyrsti hluti lánanna greiddur

Í GÆR var fyrsti hluti láns frá Norðurlöndunum greiddur til Íslands í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Seðlabankanum, en um er að ræða 300 milljónir evra. Meira
22. desember 2009 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Gagnrýna Rasmussen

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HART er nú deilt á forsætisráðherra Danmerkur, Lars Løkke Rasmussen, og ráðgjafa hans vegna frammistöðu hans á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Geir Ólafsson söng í Kópavogsfangelsinu

Gullbarkinn Geir Ólafsson söng í gærkvöldi fyrir fanga í fangelsinu í Kópavogi. Hann söng þar dáða dægursmelli en undirleikurinn var á segulbandi. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Georg kvaddur

„ÞEGAR við byrjuðum átti þetta að vera ein sería en þökk sé frábærum viðtökum hefur þetta vaxið og vaxið,“ segir handritshöfundurinn Jóhann Ævar Grímsson um miklar vinsældir þáttaraðanna þriggja, sem kenndar eru við vaktir, um Georg... Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 841 orð | 4 myndir

Gjörbreytt skattkerfi

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is MIKLAR breytingar urðu á skattamálum í gær þegar Alþingi samþykkti bandorm um ráðstafanir í skattamálum og tekjuöflun ríkisins. Í breytingunum felst m.a. að á tugir gjalda af ýmsu tagi munu hækka, þ.ám. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Handboltinn í vetur

MARKVARSLA og varnarleikur hafa verið í aðalhlutverki í karlahandboltanum í vetur. Sömu þættir eru lykillinn að góðu gengi kvennaliðs Vals. Í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag er ítarleg úttekt á gangi mála á Íslandsmótinu í handknattleik. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Hæstiréttur fellst á kröfu Kaupáss

HÆSTIRÉTTUR hefur fellt úr gildi úrskurð héraðsdóms þar sem hafnað var kröfu Kaupáss hf. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Lést í umferðarslysi

ANNAR mannanna sem létust í umferðarslysi á föstudagsmorgun á Hafnarfjarðarvegi við Arnarnes hét Björn Björnsson. Hann var á sextugasta og þriðja aldursári og búsettur í Hafnarfirði. Hann lætur eftir sig tvö börn og tvö uppeldisbörn. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lífeyrissjóðir kaupi ríkisskuldabréf fyrir evrur

TIL stendur að selja lífeyrissjóðum ríkistryggð skuldabréf í skiptum fyrir evrur, ef samkomulag næst milli Seðlabanka Íslands og evrópskra yfirvalda. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Lóðningar gisnar og loðnuvertíðin í uppnámi

„ÞETTA er sama óvissa og áður,“ segir Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Ekki er hægt að gera tillögu um upphafskvóta loðnu, segir Hafrannsóknastofnun. Meira
22. desember 2009 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Lækkun lífeyrisgreiðslna úrskurðuð ólögleg í Lettlandi

Stjórnlagadómstóll Lettlands úrskurðaði í gær að lækkun á greiðslum til ellilífeyrisþega bryti í bága við landslög. Lækkunin var liður í sparnaðaraðgerðum stjórnarinnar í tengslum við aðstoð Alþjóðagjaldeyrissjóðsins vegna efnahagshrunsins í landinu. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Messi og Marta þau bestu í heiminum árið 2009

LIONEL Messi frá Argentínu er knattspyrnumaður ársins í heiminum 2009, í fyrsta skipti, og Marta frá Brasilíu er knattspyrnukona ársins í heiminum 2009, í fjórða skipti í röð. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð

Mikil fækkun umferðarslysa í höfuðborginni

UMFERÐARSLYSUM á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað mikið milli ára, að sögn Kristjáns Óla Guðnasonar, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Námið tengt við menningu Fáskrúðsfjarðar

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Nemendur Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar hafa frá því í haust æft leiksýningu undir stjórn Ástu Hlínar Magnúsdóttur, sem jafnframt samdi verkið. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Nýr pottur og gufubað á óskalista

SJÓSUNDSFÉLAG sem verið er að stofna í Reykjavík vill lagfæra og byggja áfram upp aðstöðuna í Nauthólsvík. Framtíðarmarkmiðið er að byggja þar upp alþjóðlega sjósunds- og sjóbaðsaðstöðu. Mikil aukning hefur verið í sjósundinu undanfarin tvö ár. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 263 orð

Nýr sjóður samningsbrot

Eftir Hlyn Orra Stefánsson og Önnu Sigríði Einarsdóttur SAMINGURINN um Icesave leyfir ekki að íslenska ríkið stofni nýjan innstæðutryggingasjóð á gildistíma hans, að því er segir í áliti lögmannsstofunnar Mishcon de Reya. Hinn 30. nóvember sl. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Nýtt sneiðmyndatæki í notkun

SÍÐASTLIÐINN föstudag var nýtt tölvusneiðmyndatæki tekið í notkun á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Keflavík. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Oddný Eir og Þórdís Björnsdóttir í rithöfundaríbúð

Rithöfundunum Oddnýju Eir Ævarsdóttur og Þórdísi Björnsdóttur hefur verið boðið að njóta starfsaðstöðu í rithöfundaríbúð Vatnasafnsins í Stykkishólmi árið 2010. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð

Ósakhæf sýknuð af ákæru um manndrápstilraun

HÉRAÐSDÓMUR Reykjaness sýknaði í gær 22 ára gamla konu af ákæru fyrir tilraun til manndráps með því að leggja með hnífi til fimm ára gamallar stúlku í Reykjanesbæ í september sl. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 1333 orð | 8 myndir

Óskýr og ósanngjarn

Mishcon de Reya mælir með að stjórnvöld fái lagalega vissu á nákvæmri merkingu og áhrifum hugtaka í samningnum. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 61 orð

Séreign er áfram í boði

ALÞINGI samþykkt í gær frumvarp fjármálaráðherra sem heimilar einstaklingum að taka samtals 2,5 millj. kr. út af séreignarlífeyrissparnaði sínum. Áður var hægt að fá 1,0 millj. kr greidda út en nú verður hægt að fá 1,5 milljónir kr. í viðbót. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 551 orð | 5 myndir

Sjaldnar þurft að elta uppi ökumenn í ár

Lögregla höfuðborgarsvæðisins þurfti frá föstudegi til sunnudags að veita tveimur ökumönnum eftirför. Tilvikin eru orðin allmörg það sem af er ári en þeim hefur þó fækkað. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Skattabandormur gjörbreytir kerfinu

SKATTKERFINU var gjörbreytt í gær þegar Alþingi samþykkti bandorm um ráðstafanir í skattamálum og tekjuöflun ríkisins. Helsta breytingin er sú að virðisaukaskattur hækkar um áramótin úr 24,5% í 25,5%. Hvergi annars staðar á byggðu bóli er hlutfallið hærra. Meira
22. desember 2009 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skiltið fannst í þremur hlutum

PÓLSKA lögreglan sagði í gær að frægt nasistaskilti með áletruninni „Arbeit macht Frei“ við inngang útrýmingarbúðanna í Auschwitz hefði fundist í þrem hlutum eftir að því var stolið. Meira
22. desember 2009 | Erlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Tillögur Obama þokast áfram

BARACK Obama Bandaríkjaforseti vann mikilvægan áfangasigur í öldungadeild þingsins snemma í gærmorgun þegar samþykkt var með 60 atkvæðum gegn 40 að ljúka umræðum um heilbrigðistillögur stjórnarinnar. Meira
22. desember 2009 | Erlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Tugir manna hafa dáið úr kulda í Evrópu

VETRARHÖRKUR hafa kostað að minnsta kosti 80 manns lífið í Evrópu og valdið miklum töfum í lesta- og flugsamgöngum. Yfirvöld í Póllandi sögðu að 42 hefðu dáið á síðustu þremur dögum þar í landi af völdum 20 stiga frosts. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 316 orð | 2 myndir

Tvær hallir kosta 430 milljónir á ári

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KOSTNAÐUR Reykjavíkurborgar vegna afnota af Egilshöllinni, gervigrasvöllum norður af Egilshöll og af Íþrótta- og sýningahöllinni í Laugardal er samtals 430 milljónir á þessu ári. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 109 orð

Tæp 77 þúsund bólusett

UM miðjan desember var búið að bólusetja 76.842 Íslendinga við svínainflúensu og sama dag höfðu verið fluttir inn 112.500 skammtar af bóluefni. Um 18% þeirra sem hafa verið bólusettir eru undir tvítugu og þar af eru 533 ungbörn á fyrsta ári. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Verð veiðileyfa hjá Stangaveiðifélaginu að mestu óbreytt

SÖLUSKRÁ Stangaveiðifélags Reykjavíkur var dreift til félagsmanna í gær, en þeir eru tæplega 4.000 talsins. SVFR er stærsta veiðifélag landsins. Framboð stangardaga stendur nánast í stað milli ára eftir umtalsverða aukningu milli áranna 2005 til 2008. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Verktakar í útrás

„RÁÐAMENN verða að sjá ljósið og setja af stað arðbærar framkvæmdir. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þau bestu í heimi voru bæði með íslenska samherja

Besta knattspyrnufólks heims, þau Lionel Messi frá Argentínu og Marta frá Brasilíu, voru bæði með íslenska samherja í sínum liðum á árinu. Messi varð Evrópu-, Spánar- og bikarmeistari með Barcelona með Eið Smára Guðjohnsen sér við hlið. Meira
22. desember 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Þorlákshafnarbúar losna við peningalyktina frá Lýsi

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

22. desember 2009 | Staksteinar | 253 orð | 1 mynd

Forseti ASÍ og auðmennirnir

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, bloggar um það að gera eigi kröfu um að Björgólfur Thor Björgólfsson fái ekki að taka þátt í fjárfestingu Verne Holding hér á landi, að því er virðist þar sem í henni felist skattaafsláttur. Meira
22. desember 2009 | Leiðarar | 536 orð

Staða nýju bankanna verður að skýrast

Margeir Pétursson, helsti forráðamaður MP banka, ritar athyglisverða grein í Fréttablaðið í gær. Þar viðrar hann viðhorf varðandi tilurð nýju viðskiptabankanna þriggja, þ.e. þeirra sem reistir voru á rústum hinna föllnu. Meira

Menning

22. desember 2009 | Tónlist | 318 orð | 3 myndir

Á krossgötum

Nú er ég orðinn 62 ára. Er það ekki ágætur aldur? En þegar maður er kominn á þann aldur segir maður við sjálfan sig: Ég vil fá tuttugu ár í viðbót vegna þess að lífið er svo skemmtilegt.“ Svo sagði Jóhann G. Meira
22. desember 2009 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd

Árstíðir halda tónleika í Fríkirkjunni

*Hljómsveitin Árstíðir hefur verið áberandi þetta árið hvað hljómleikahald varðar og lög sveitarinnar hafa fengið allnokkra spilun á útvarpsstöðvum landsmanna. Á Þorláksmessukvöld efnir hljómsveitin til hátíðartónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík. Meira
22. desember 2009 | Kvikmyndir | 69 orð | 2 myndir

Gríðarvinsæl Avatar

SÝNINGAR á nýjustu kvikmynd James Cameron, Avatar , hófust föstudaginn sl. og greinilegt að Íslendingar eru spenntir fyrir henni því skv. upplýsingum frá Senu seldust 55% fleiri miðar á hana yfir frumsýningarhelgi en kvikmyndina 2012 . Meira
22. desember 2009 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Heilræðakver George Schrader

NÝLEGA var bókin Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum eftir George H. F. Schrader endurútgefin með nýjum formála Dr. Ásgeirs Jónssonar. Bókin var fyrst gefin út á Akureyri árið 1913 í þýðingu Steingríms Matthíassonar læknis. Meira
22. desember 2009 | Bókmenntir | 374 orð | 3 myndir

Hittir í mark

Eftir Guðmund Guðjónsson. Litróf 2009. Meira
22. desember 2009 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Hörð skoðanaskipti vegna andláts Murphy

* Andlát Hollywoodleikkonunnar ungu, Brittany Murphy , sem var aðeins 32 ára, hefur verið mikið til umfjöllunar á netinu eftir að greint var frá því á sunnudaginn. Murphy fékk hjartaáfall og var flutt á sjúkrahús þar sem hún var úrskurðuð látin. Meira
22. desember 2009 | Kvikmyndir | 604 orð | 3 myndir

Inn að kjarna klisjunnar

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is JÓHANN Ævar Grímsson er ekki eins þekktur og þeir Ólafur Ragnar, Daníel og Georg Bjarnfreðarson en þeir þekkjast þó býsna vel. Meira
22. desember 2009 | Bókmenntir | 483 orð | 3 myndir

Í för með presti

eftir Hjálmar Jónsson. Ragnar Helgi Ólafsson hannaði bókarkápu. 256 bls. Veröld 2009. Meira
22. desember 2009 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Jólablúsgjörningur Vina Dóra

BLÚSFÉLAG Reykjavíkur stendur fyrir Jólablúsgjörningi Vina Dóra í kvöld, þriðjudagskvöld, í Hugmyndahúsi Háskólanna / Te & kaffi, á Grandagarði 2. Blúsgjörningurinn hefst klukkan 21.00. Meira
22. desember 2009 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Kyrrðar- og íhugunartónleikar

HALLVEIG Rúnarsdóttir sópransöngkona og Steingrímur Þórhallsson orgelleikari halda kyrrðar- og íhugunartónleika í Neskirkju í kvöld, þriðjudagskvöld. Meira
22. desember 2009 | Menningarlíf | 429 orð | 3 myndir

Listaverkin felld inn í umhverfið

Áhugafólk um myndlist getur glaðst yfir óvenjumörgum bókum sem skolar á land með þessu flóði. Tvær þessara bóka fjalla um menn sem grípa inn í umhverfið með listsköpun sinni, reyndar á afar ólíkan hátt. Meira
22. desember 2009 | Tónlist | 328 orð | 2 myndir

Lukkulegur vínilplötusali

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
22. desember 2009 | Tónlist | 270 orð | 3 myndir

Manndráp af gáleysi

Hafandi í höndunum plötu með hljómsveit sem kallar sig Morðingjana mætti ætla að blóð og iður væru í þann mund að ganga yfir mann. Svo er ekki. Tónlist Morðingjanna er melódískt ræflarokk, óvænt blanda af Green Day og Ljótu hálfvitunum. Meira
22. desember 2009 | Bókmenntir | 340 orð | 3 myndir

Næmleiki og sársauki

Eftir Birgi Sigurðsson. Yrkja ehf., 2009. 160 bls. Meira
22. desember 2009 | Fólk í fréttum | 31 orð | 1 mynd

Óvæntur dans

MYND þessi náðist í Kringlunni í gær er hinn svokallaði Spiral-danshópur úr Háskóla Íslands sté óvæntan dans. Kallast fyrirbærið „flash mob“ upp á útlensku og nýtur töluverðra vinsælda nú um... Meira
22. desember 2009 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Sigríður og Moses Hightower á Batteríinu

* Sigríður Thorlacius & Heiðurspiltar og Moses Hightower leiða saman hesta sína á tónleikum á Batteríinu í Hafnarstræti í kvöld. Meira
22. desember 2009 | Tónlist | 494 orð | 1 mynd

Sígilt barokk á sópandi flugi

J.S. Bach: Brandenborgarkonsertar nr. 2, 4 og 5 í F, G og D BWV 1046, 1049 og 1050. Kammersveit Reykjavíkur. Meira
22. desember 2009 | Fólk í fréttum | 223 orð | 1 mynd

Skýjum ofar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „SÍÐASTA plata var frekar lágstemmd og einföld en þessi er stuðkennd og poppuð - það er meiri leikur í henni mætti segja. Meira
22. desember 2009 | Bókmenntir | 751 orð | 2 myndir

Tindur er tvítugur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is HELGI Jónsson er með afkastamestu rithöfundum, enda hefur hann skrifað vel á annan tug bóka frá því sú fyrsta kom út fyrir tveimur áratugum. Meira
22. desember 2009 | Bókmenntir | 518 orð | 9 myndir

Úr staflanum

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar plötur sem eiga það sameiginlegt að standa utan við meginstrauminn. Meira
22. desember 2009 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Það eru líka drullupollar á Íslandi

Hvað þætti landsmönnum um það að hingað kæmi stór hópur gesta frá fjarlægu landi og gerði röð sjónvarpsþátta, alla í sundlauginni á Skeiðunum? Nokkuð klént. Meira
22. desember 2009 | Bókmenntir | 75 orð | 1 mynd

Þjösnast á ramma bókarinnar

ÚTÚRDÚR er ekki hefðbundin bókaverslun. Útúrdúr var áður innan veggja Nýlistasafnsins en hefur nú komið sér fyrir í Austurstræti 6 með versluninni Havarí. Í kvöld, þriðjudagskvöld klukkan 20. Meira

Umræðan

22. desember 2009 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Að hitta naglann á höfuðið

Eftir Sigurð Loftsson: "Augljóst er því að þetta eru ekki minni kvaðir en lagðar eru á sambærileg fyrirtæki í nágrannalöndunum." Meira
22. desember 2009 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Að sökkva sveitarfélagi

Eftir Tryggva M. Baldvinsson: "Athugasemdir fulltrúa minnihlutans voru dæmdar léttvægar, útúrsnúningar eða hreinar lygar." Meira
22. desember 2009 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Á bjarnarveiðum í Rúmeníu

Eftir Michael Meyer: "Ceausescu og kona hans, hin illræmda Elena, flúðu af þaki húss miðstjórnarinnar í hvítri þyrlu um leið og almenningur réðst inn í bygginguna." Meira
22. desember 2009 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

„Leiðsögumenn“ í draugaferðum

Eftir Stefán Helga Valsson: "Brýnt er að ráðherra ferðamála löggildi starf leiðsögumanna eða starfsheiti í það minnsta og að Ferðamálastofa haldi utan um leyfisveitingu." Meira
22. desember 2009 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Bjartara framundan

Sólin er tekin að hækka á lofti. Stysti dagur ársins er að baki sem er vel því vetrarmyrkrið hefur sjaldan verið eins dimmt og í snjóleysinu undanfarið. Meira
22. desember 2009 | Aðsent efni | 152 orð

Ekki eina krónu

RÍKISSTJÓRNIN vill veita Björgólfi Thor Björgólfssyni sérstaka ríkisaðstoð að fjárhæð um 250 milljónir króna. Fyrirtæki sem ætlar að reisa gagnaver á Suðurnesjum fær 670 milljóna króna eftirgjöf af sköttum og gjöldum. Meira
22. desember 2009 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Fjármálahryðjuverk gegn íslensku þjóðinni

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Icesave var og er hryðjuverkaárás á íslenska fjármálalífið og Íslendinga í heild sem var staðfest af Bretum með setningu hryðjuverkalaganna." Meira
22. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 495 orð | 1 mynd

Flugeldasala björgunarsveitanna

Frá Guðmundi Fylkissyni: "Framundan eru dagar sem skipta miklu máli fyrir fjárhagslega undirstöðu björgunarsveita í landinu. Flugeldasalan er hafin og hvet ég þig til að kaupa flugeldana af þeim. Vel þjálfaðar og vel búnar björgunarsveitir eru okkur nauðsynlegar." Meira
22. desember 2009 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Fyrir hverja eru húsaleigubætur?

Eftir Kristin Þór Sigurjónsson: "Þannig hefur lagafrumvarp sem var sett fram í þeim tilgangi að jafna hlut tekjulágra hækkað leigu á almennum markaði." Meira
22. desember 2009 | Aðsent efni | 291 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn hækka skatta

Eftir Tuma Kolbeinsson: "Allan þennan tíma voru sjálfstæðismenn í meirihluta og það voru sjálfstæðismenn sem stóðu fyrir þessari gríðarlegu og vanhugsuðu uppbyggingu ..." Meira
22. desember 2009 | Velvakandi | 314 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tapað/fundið KONA tapaði gylltu Rado-úri að kvöldi 16. desember á leið frá veitingahúsinu Laugaási að Laugarásbíói. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 898-9748. Stoppum ballið VAXANDI vandamál er hvort þjóðin missi tökin á örlagavaldi sínu. Meira

Minningargreinar

22. desember 2009 | Minningargreinar | 1425 orð | 1 mynd

Arnór Sigurðsson

Arnór Sigurðsson fæddist í Ystahúsinu í Hnífsdal 20. mars 1920. Hann andaðist sunnudaginn 13. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Elísabetar Rósinkrönsu Jónsdóttur, f. 15.3.1881, d. 5.5. 1930 og Sigurðar Guðmundssonar, f. 9.7.1874, d. 4.10. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargreinar | 1189 orð | 1 mynd

Ása Linda Guðbjörnsdóttir

Ása Linda Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 1. janúar 1955. Hún andaðist á heimili sínu í Svíþjóð 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún R. Pálsdóttir, f. 29. janúar 1937, og Guðbjörn N. Jensson, f. 16. júlí 1934, d. 7. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 830 orð | 1 mynd | ókeypis

Ása Linda Guðbjörnsdóttir

Ása Linda Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 1. janúar 1955. Hún andaðist á heimili sínu í Svíþjóð 5. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún R. Pálsdóttir, f. 29. janúar 1937, og Guðbjörn N. Jensson, f. 16. júlí 1934, d. 7. nóvember 2009. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargreinar | 270 orð | 1 mynd

Björg Jósepsdóttir

Björg Jósepsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júlí 1952. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 6. desember síðastliðinn. Útför Bjargar var gerð frá Grafarvogskirkju 16. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 770 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Havsteen Þorsteinsdóttir

Erla Havsteen Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 22. desember 1928. Hún lést á landsspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi þann 8. desember.   Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargreinar | 5631 orð | 1 mynd

Friðjón Þórðarson

Friðjón Þórðarson, fyrrverandi ráðherra og sýslumaður, fæddist á Breiðabólsstað á Fellsströnd 5. febrúar 1923. Hann lést á Landakoti 14. desember 2009, 86 ára að aldri. Friðjón var sonur hjónanna Steinunnar Þorgilsdóttur kennara, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1232 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðjón Þórðarson

Friðjón Þórðarson, fyrrverandi ráðherra og sýslumaður, fæddist á Breiðabólsstað á Fellsströnd 5. febrúar 1923. Hann lést á Landakoti 14. desember 2009, 86 ára að aldri. Friðjón var sonur hjónanna Steinunnar Þorgilsdóttur kennara, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargreinar | 1696 orð | 1 mynd

Gísli Sveinsson

Gísli Sveinsson fæddist á Norður Fossi í Mýrdal 16. maí 1925. Hann lést í Landspítala í Fossvogi 12. desember 2009. Foreldrar hans voru Sveinn Sveinsson bóndi, f. á Hörgslandi á Síðu 5. desember 1875, d. 14. janúar 1965, og Jóhanna Sigurðardóttir f. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 793 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Sveinsson

Gísli Sveinsson fæddist á Norður Fossi í Mýrdal 16. maí 1925. Hann lést í Landspítala í Fossvogi 12. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargreinar | 3053 orð | 1 mynd

Halldór Friðriksson

Halldór Friðriksson fæddist á Látrum í Aðalvík 6. maí 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. desember sl. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Finnbogason, f. 23.11. 1879, d. 29.10. 1969, og Þórunn María Þorbergsdóttir, f. 16.9. 1884, d. 9.3. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1083 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Friðriksson

Halldór Friðriksson fæddist á Látrum í Aðalvík 6. maí 1918. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. desember sl. Foreldrar hans voru hjónin Friðrik Finnbogason, f. 23.11. 1879, d. 29.10. 1969, og Þórunn María Þorbergsdóttir, f. 16.9. 1884, d. 9.3. 1 Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Hans Albert Knudsen

Hans Albert Knudsen fæddist í Reykjavík 1.10. 1947. Hann lést 27.11. nóvember sl. Foreldrar hans voru Guðmunda Elíasdóttir söngkona, f. 23.1. 1920 og Henrik Knudsen gullsmiður, f. 10.8. 1919, d. 8.10. 1993. Þeim Guðmundu og Henrik varð þriggja barna auðið Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 1223 orð | 1 mynd | ókeypis

Hermann Helgason

Hermann Helgason fæddist á Grímslæk í Ölfusi 31. janúar 1929. Hann lést á Landspítala Fossvogi, 13. desember 2009. Foreldrar hans voru Helgi Eyjólfsson húsasmíðameistari, f. 29. september 1906, d. 17. september 1995 og Guðbjörg Sigurðardóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 565 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir

Hlíf Þórbjörg Jónsdóttir fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 26.júní 1924 og ólst þar upp. Hún lést á Landsspítalanum Fossvogi 8. desember sl. Foreldrar hennar voru Jón Björgólfsson bóndi á Þorvaldsstöðum, f. 5. mars 1881, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Gísladóttir

Ingibjörg Gísladóttir fæddist 10. september 1934. Hún andaðist 7. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sveinsdóttir

Ingibjörg Sveinsdóttir fæddist 30. desember 1917 á Stokkseyri. Hún lést í Reykjavík 17. desember sl. Hún var dóttir Sigurbjargar Ámundadóttur, f. 29.3. 1895, d. 31.10. 1958, og Sveins Péturssonar, f. 9.4. 1893, d. 21.8. 1962. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 714 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Sveinsdóttir

Ingibjörg Sveinsdóttir var fædd 30. desember 1917 á Stokkseyri. Hún lést í Reykjavík 17. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 627 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Jónsdóttir

Jóhanna Jónsdóttir var fædd í Hafnarfirði 14. september 1963. Hún lést sunnudaginn 6. desember 2009. Foreldrar hennar voru Jón Helgi Jóhannesson, f. 20.9. 1913, d. 6.6. 1982 og Jóna Kristín Hallgrímsdóttir, f. 22.6. 1919.. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Haukur Eltonsson

Jón Haukur Eltonsson fæddist í Reykjavík, 21. maí 1948. Hann lést á Krabbameinsdeild Landsspítalans við Hringbraut 9. desember. Móðir hans er Aðalheiður Jónsdóttir fædd 11. maí 1927. Eiginmaður hennar er Haraldur Sæmundsson fæddur 25. febrúar 1929. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargreinar | 1062 orð | 1 mynd

Magnús Pétur Guðmundsson

Magnús Pétur Guðmundsson pípulagningameistari fæddist í Reykjavík 3. ágúst 1946. Hann lést 11. desember sl. Foreldrar hans voru Fjóla Norðfjörð Reimarsdóttir húsmóðir, f. 24.3. 1915, d. 22.10. 1984, og Guðmundur Björgvin Jónsson pípulagningameistari, f. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 738 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Helgi Runólfsson

Ólafur Helgi Runólfsson fæddist á Búðarfelli í Vestmannaeyjum 2. janúar 1932. Hann lést á Gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 7. desember sl. Foreldrar hans voru Guðný Petra Guðmundsdóttir frá Fáskrúðsfirði, f. 28. feb. 1900, d. 30. des. Meira  Kaupa minningabók
22. desember 2009 | Minningargrein á mbl.is | 697 orð | 1 mynd | ókeypis

Valbjörn J. Þorláksson

Valbjörn J. Þorláksson fæddist á Siglufirði 9. júní 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, 3. desember 2009. Foreldrar hans eru Ásta Júlíusdóttir fædd á Valabjörgum í Helgafellssveit, Snæfellsnesi, árið 1900, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Arðgreiðsla frá Arion gengur ekki upp

Í tekjutillögum fjármálaráðuneytis fyrir þetta ár var gert ráð fyrir því að Arion banki greiddi ríkinu 6,5 milljarða króna í arð en Ríkisendurskoðun taldi það fyrirkomulag ekki ganga upp. Meira
22. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Evran ofmetin

GENGI evrunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum er 7-8% of hátt skráð. Þetta kemur fram í skýrslu framkvæmdastjórnar ESB um evrusvæðið á þriðja ársfjórðungi. Meira
22. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Jón lætur af stjórnarstörfum fyrir Byr

JÓN Kr. Sólnes hefur látið af stjórnarstörfum fyrir Byr á meðan rannsókn á málefnum Exeter Holdings stendur yfir, en þar hefur hann fengið réttarstöðu grunaðs manns. Í fréttatilkynningu segist Jón telja sig hafa hreinan skjöld í málinu. Meira
22. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Kaupa í CAOZ

TÍTAN fjárfestingafélag, Hilmar Gunnarsson og Bru II Venture Capital Fund hafa í sameiningu keypt meirihluta hlutafjár í tölvuteiknimyndafyrirtækinu CAOZ , sem nú vinnur að framleiðslu tölvuteiknimyndarinnar Þór – í Heljargreipum. Meira
22. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Laun hækkuðu í nóvembermánuði

VÍSITALA kaupmáttar launa hækkaði um 0,7% í nóvember frá fyrri mánuði, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofu Íslands. Vísitalan , sem stendur í 105,2 stigum, hefur lækkað um 4,3% síðustu tólf mánuði. Meira
22. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Milljarða kröfur

HEILDARKRÖFUR í þrotabú Milestone nema um 100 milljörðum króna, en á skiptafundi í gær var ekki tekin afstaða til þeirra krafna, sem borist hafa. Ástæðan er sú að enn er beðið eftir skýrslu frá Ernst og Young um fjárhagslega stöðu félagsins. Meira
22. desember 2009 | Viðskiptafréttir | 246 orð | 3 myndir

Ætla að selja fyrir evrur

Fyrirhugað er að selja meðal annars lífeyrissjóðum ríkistryggð skuldabréf í krónum í skiptum fyrir evrur, ef af samkomulagi Seðlabanka Íslands við evrópsk peningamálayfirvöld verður. Meira

Daglegt líf

22. desember 2009 | Daglegt líf | 581 orð | 2 myndir

Vestmannaeyjar

Meðan fréttir berast af erfiðri stöðu sveitarfélaga er í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2010 gert ráð fyrir að A-hluti sveitarsjóðs skili afgangi upp á rúmar 132 milljónir. Meira
22. desember 2009 | Daglegt líf | 937 orð | 3 myndir

Þetta eru mínir laxar og hreindýr

Hann hefur komið víða við, verið í landsliðinu í frjálsum íþróttum, leikið í kvikmyndum, kennt og leiðsagt og búið á Spáni. Júlíus, eða Julio, gaf nýlega út geisladiskinn Aukanætur. Meira

Fastir þættir

22. desember 2009 | Í dag | 289 orð

Af þingvísum Friðjóns

Þingmaðurinn Friðjón Þórðarson er fallinn frá. Hann var einn af mörgum ágætum hagyrðingum á þingi, en í þingveislum er jafnan talað í bundnu máli. Eitt sinn þegar farið var að hausta varð honum að orði: Haustsins komu kenna má kólna raddir blíðar. Meira
22. desember 2009 | Fastir þættir | 154 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Davíkurþraut I. Meira
22. desember 2009 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Dagur Snær Heimisson og Andri Már Rúnarsson gengu í hús og söfnuðu með því 623 krónum sem þeir styrktu Rauða krossinn... Meira
22. desember 2009 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á...

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.“ (Sálm. 16, 2. Meira
22. desember 2009 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

Pakkar til að fara í bústað

ÁSLAUG Tóka Gunnlaugsdóttir, hönnuður og listgreinakennari við Norðlingaskóla, segir ekkert sérstakt standa til í tilefni afmælisdagsins. Meira
22. desember 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Victoría Sara fæddist 26. mars kl. 23.25. Hún vó 3.830 g og...

Reykjavík Victoría Sara fæddist 26. mars kl. 23.25. Hún vó 3.830 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Salný Sigurðardóttir og Viðar Snær... Meira
22. desember 2009 | Fastir þættir | 147 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 a6 4. d4 Bg4 5. Be3 e6 6. Bd3 Rf6 7. h3 Bh5 8. a3 dxe4 9. Rxe4 Rbd7 10. De2 Rxe4 11. Bxe4 Rf6 12. Bd3 Bd6 13. O-O-O Dc7 14. c4 O-O-O 15. Kb1 Hhe8 16. g4 Bg6 17. Bxg6 hxg6 18. Rg5 Hd7 19. Df3 Da5 20. Bd2 Dd8 21. Hhe1 Kb8 22. Meira
22. desember 2009 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fór með bílinn í skoðun fyrir skemmstu. Hann reyndist í góðu standi nema hvað annað framljósið var vitlaust stillt. Víkverji varð því að aka á brott með grænan miða til marks um bráðabirgðaskoðun. Meira
22. desember 2009 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. desember 1966 Vélbáturinn Svanur fórst í slæmu veðri við Vestfirði og með honum sex manns. Sama dag strandaði breski togarinn Boston Wellvale við Ísafjarðardjúp en áhöfninni var bjargað. 22. Meira

Íþróttir

22. desember 2009 | Íþróttir | 1223 orð | 2 myndir

„Ég get ekki verið annað en mjög sáttur“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is „ÉG get ekki verið annað en mjög sáttur við stöðu míns liðs. Meira
22. desember 2009 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í gær að Jón Arnór Stefánsson og Helena Sverrisdóttir hefðu verið útnefnd körfuknattleiksfólk ársins 2009. Meira
22. desember 2009 | Íþróttir | 113 orð

Ísland með næstflesta erlendis

AF þeim 16 liðum sem leika til úrslita um Evrópumeistaratitil karla í handknattleik í Austurríki í næsta mánuði eru Íslendingar með næstflesta leikmenn í erlendum félagsliðum. Meira
22. desember 2009 | Íþróttir | 392 orð | 2 myndir

Messi og Marta á toppnum

LIONEL Messi frá Argentínu er knattspyrnumaður ársins í heiminum 2009, í fyrsta skipti, og Marta frá Brasilíu er knattspyrnukona ársins í heiminum 2009, í fjórða skipti í röð. Meira
22. desember 2009 | Íþróttir | 176 orð

Silfurliðið til Íslands í vor

SILFURLIÐ Frakka á nýafstöðnu heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik kemur til Íslands í maí og leikur við íslenska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Noregi og í Danmörku í desember á næsta ári. Meira
22. desember 2009 | Íþróttir | 3249 orð | 10 myndir

Sveiflurnar eru miklar

Áður en Íslandsmótið í handknattleik karla hófst í haust höfðu hart nær 30 handknattleiksmenn yfirgefið lið sín frá keppnistímabilinu á undan og haldið á vit ævintýra hjá erlendum félagsliðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.