Greinar fimmtudaginn 24. desember 2009

Fréttir

24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 340 orð

Allar gjaldeyristekjur duga ekki

Eftir Þórð Gunnarsson og Örn Arnarson thg@mbl.is, ornarnar@mbl.is SAMKVÆMT upplýsingum af skuldatryggingamarkaðnum og útreikningum erlends greiningarfyrirtækis eru fjórðungslíkur á greiðslufalli ríkisins. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Áfram dauft á markaðnum

Í góðærinu var gósentíð á fasteignamarkaði og árið 2007 nam veltan 307 milljörðum. Í efnahagslægðinni nú er annað uppi á teningnum og fyrirsjáanleg þíða markaðarins er lítil. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

„Engin jól án þess að stinga sér í sjó“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Á ANNAN tug karlmanna sýndi hreysti sína þegar þeir skokkuðu saman í beinni röð og stukku hver á fætur öðrum fram af kletti við Nauthólsvík í hádeginu í gær. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 771 orð | 4 myndir

„Mikil hætta á spekileka“

Að mati forstöðumanns Kvikmyndamiðstöðvar Íslands er hætt við því að niðurskurður til Kvikmyndasjóðs 2010 hafi mjög mikil og jafnvel langvarandi áhrif á kvikmyndageirann hérlendis. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Eiður Smári stefnir DV

EIÐUR Smári Guðjohnsen knattspyrnumaður hefur stefnt DV, ritstjórum blaðsins og blaðamanni, fyrir að greina frá háum lántökum Eiðs hjá bönkunum. Í stefnu segir að fjölmiðlum sé ekki heimilt að fjalla, án samþykkis og vitundar Eiðs, um einkamálefni hans. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Engilbert Jensen þenur raddböndin eftir langt hlé

Unglingahljómsveitin Pops mun leika á hinni árlegu Nýársgleði '68-kynslóðarinnar sem haldin verður á Kringlukránni 1. janúar. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fallegasti jólagluggi verslana miðborgarinnar í 38 þrepum

„SKREYTINGAR í gluggum verslananna nú fyrir jólin hafa verið fallegar og borgarbragurinn verið okkur að skapi,“ segir Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar. Meira
24. desember 2009 | Erlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Ferðamenn kynnast flóði í Feneyjum

UNDANFARNA daga hafa náttúruhamfarir víða haft áhrif á líf fólks á annan veg en það hefur sjálft kosið. Þúsundum hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna goss í eldfjallinu Mayon suður af Manila á Filippseyjum. Meira
24. desember 2009 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fékk sjónina á ný

BRETI sem missti næstum sjón á öðru auga fyrir 15 árum eftir að hafa fengið ammóníak í augað hefur fengið sjónina á ný eftir aðgerð á stofnfrumum. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fjölskylduhátíð í Víkingaheimum

Á SUNNUDAG, 27. desember, verður haldinn fjölskyldudagur í Víkingaheimum í Reykjanesbæ. Víkingar verða á svæðinu og segja frá jólahátíð heiðinna manna og hver veit nema frændur þeirra jólasveinarnir kíki í heimsókn. Meira
24. desember 2009 | Erlendar fréttir | 206 orð

Flutningum frestað

BANDARÍKJASTJÓRN á í erfiðleikum með að finna fé til að fjármagna kostnaðinn sem hlýst af fyrirhuguðum fangaflutningum frá Guantanamo-fangelsinu á Kúbu í lítt notað Thomson-fangelsið í Illinois í Bandaríkjunum. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um jólin

MORGUNBLAÐIÐ kemur næst út mánudaginn 28. desember nk. Að venju verður fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir jóladagana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Gaman að gefa jólaheyið

Þingeyjarsýsla | „Það er gaman að gefa jólaheyið, gefa góðar og grænar tuggur sem kindunum þykja gómsætar. Þá er líka gefið mikið magn á jólunum, allir verða saddir, allt er sópað og fínt, bara hátíðlegt. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Halda áfram að safna

INDEFENCE hópurinn mun safna undirskriftum undir áskorun til forseta Íslands um að hann staðfesti ekki lögin um Icesave-samningana þar til þriðju og síðustu umræðu um málið lýkur, væntanlega milli jóla og nýárs. Eiríkur S. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 82 orð | 7 myndir

Hátíðin gengur í garð

JÓLABÖLL með skemmtilegum og orðheppnum jólasveinum og jafnvel móður þeirra, henni Grýlu, stytta börnum um land allt biðina til jóla. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð

Hjálparsíminn 1717 opinn um hátíðirnar

HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, 1717, er opinn allan sólarhringinn, allan ársins hring. Númerið er gjaldfrjálst úr öllum símum og ekki kemur fram á símreikningi að hringt hafi verið í númerið. Einnig er hægt að hringja í 1717 án inneignar í gsm-símum. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð

Hætta á ruslflokki

ÁFRAMHALDANDI seinagangur við að losa gjaldeyrishöft og koma á stöðugleika á gengi krónunnar getur leitt til þess að lánshæfismat ríkissjóðs versni og fari þar með niður í ruslflokk. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Iceland Express flýgur til Winnipeg

„ÞAÐ ánægjulega við þetta er að við finnum fyrir miklum áhuga heimamanna í Winnipeg og víðar í Kanada fyrir þessu flugi. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jólafagnaður Verndar og Hjálpræðishersins

JÓLAFAGNAÐUR Hjálpræðishersins og Verndar verður haldinn í dag, aðfangadag, í Herkastalanum, Kirkjustræti 2 í Reykjavík. Fagnaðurinn hefst að venju með borðhaldi klukkan 18. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 3 myndir

Laxableikir líkamar við ylströndina

HLEGIÐ var að kappklæddum blaðamanni þar sem hann skalf sem hrísla í frostinu og taldi hausa í heitum potti ylstrandarinnar í Nauthólsvík um hádegisbil í gær. Laxableikir líkamar voru alls staðar um kring og nokkrir hvítir á göngu út í sjó. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Lánaði starfsmönnum til hlutabréfakaupa

MEÐAL krafna, sem þrotabú Milestone á, eru lán til fyrrverandi starfsmanna og stjórnenda fyrirtækisins upp á 271,2 milljónir króna. Í þeim hópi eru fyrrverandi forstjóri og aðstoðarforstjóri. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Margir á miðborgarröltinu

MIKILL mannfjöldi rölti um miðborgina í gærkvöldi, enda upplifa margir hina sönnu jólastemningu með því að bregða sér í bæinn á Þorláksmessu. Innlit í bókabúð á þessu kvöldi þykir mörgum ómissandi. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Margir keyptu styrktarpappír

PAPCO efndi í desembermánuði til styrktarsöfnunar þar sem ein rúlla af hverri seldri pakkningu af hreinlætispappír í jólaumbúðum rann til líknarfélaga sem úthluta nauðsynjavörum til bágstaddra. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mat IFS ekki áfellisdómur

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra telur það ekki vera áfellisdóm þótt IFS-greining komist að þeirri niðurstöðu að 10% líkur séu á greiðslufalli íslenska ríkisins taki það á sig Icesave-skuldbindingarnar. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Meiri þörf á jólaaðstoð en áður og fleiri tilbúnir að hjálpa

ALDREI hafa fleiri sótt um jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar, mæðrastyrksnefndar og Rauða kross Íslands en í ár. Alls bárust 3.900 umsóknir samanborið við 2.700 í fyrra og tókst að veita öllum aðstoð sem eftir henni óskuðu. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 1268 orð | 1 mynd

Minnisblað lesenda um jól

Landspítali – Háskólasjúkrahús – slysa- og bráðadeild Fossvogi : Opið allan sólarhringinn, sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími 5432000 . Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðarnúmer fyrir allt landið er í síma 112 . Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 134 orð

Mjólkurtjón vegna rafmagnsleysis

TALSVERT tjón varð hjá Mjólkursamsölunni á Selfossi þegar rafmagni á Árborgarsvæðinu sló út í um fimm mínútur snemma gærmorgun, eftir að grafa rakst upp í rafmagnslínuna sem liggur frá Ljósafossstöð. Um 6. Meira
24. desember 2009 | Erlendar fréttir | 161 orð

Nekt leyfð ef hjólað er með hjálm

TVEIR ungir menn sluppu við refsingu vegna alvarlegrar hegðunar á opinberum vettvangi en yfirvaldið benti þeim á að hjóla framvegis með hjálm. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð

Nokkur flutningaskip á sjó um jól

„ÖLL fiskiskip er komin í land,“ sagði Aðalsteinn Aðalsteinsson hjá Vaktstöð siglinga við Morgunblaðið í gærkvöldi. Fjögur flutningaskip voru á sjó í gærkvöldi, tvö á útleið. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Opnað fyrir aðgang að Berlínarskjölum eftir áramót

EFTIR áramót verður opnað fyrir aðgang að skjölum sem snúa að samskiptum stjórnvalda í Austur-Þýskalandi við einstaklinga og félög sósíalista á Íslandi. Kjartan Ólafsson, fv. Meira
24. desember 2009 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Óttast hækkun vegna samvinnu

BANDARÍSKA dómsmálaráðuneytið óttast að fyrirhuguð samvinna nokkurra flugfélaga, þar á meðal American Airlines, British Airways og Iberia, á nokkrum flugleiðum hafi skaðleg áhrif á samkeppnina og geti leitt til allt að 15% hækkunar á farseðlum. Meira
24. desember 2009 | Erlendar fréttir | 82 orð

Pólitískt morð á blaðamanni?

STJÓRNARANDSTÆÐINGAR í Kírgistan saka Kurmanbek Bakiyev, forseta landsins, um að hafa látið myrða blaðamanninn Gennadi Pavlyuk þegar hann var í viðskiptaferð í Kasakstan, en talsmaður forsetans vísar ásökunum á bug. Morðið var hrottalegt. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Selurinn „Icesave“

Blönduós | Selur lét líða úr sér á ísjaka skammt frá lögreglustöðinni á Blönduósi nýverið. Hann veit það eitt að hann er hólpinn á ísjaka í jökulánni Blöndu í Austur-Húnavatnssýslu. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Síðustu pakkar berast vonandi fyrir nýárið

„ÞAÐ hefur gengið mjög vel, veðrið hefur leikið við okkur þó reyndar hafi verið smá skot fyrir norðan,“ segir Anna Kristín Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Íslandspósts, um póstdreifinguna fyrir jólin. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Skálað fyrir skötunni á messu heilags Þorláks

SKÖTUVEISLUR að vestfirskum hætti voru haldnar víða um land í gær, á Þorláksmessu. Rammkæst skata með hamsatólg þykir herramannsmatur enda er hún í hávegum höfð og eftirsótt. Sumir treysta sér þó ekki í skötuna og láta saltfiskinn einfaldlega duga. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Spara á 3,2 milljarða kr.

LANDSPÍTALINN hyggst ná fram sparnaði á komandi ári sem nemur um 3,2 milljörðum króna. Það svarar til um 10% af útgjöldum spítalans á þessu ári. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Stórhríð spáð fyrir vestan

VEÐURSTOFAN gerir ráð fyrir að brostið verði á með stórhríð og mjög slæmu veðri á Vestfjörðum undir kvöldið, eða í þann mund sem jólin verða hringd inn. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 68 orð

Söfnuðu fyrir Mæðrastyrksnefnd

SJÁLFSTÆÐISKONUR stóðu nýlega fyrir söfnun til styrktar Mæðrastyrksnefnd undir yfirskriftinni „Tökum höndum saman – styðjum barnafjölskyldur í vanda“. Samtals söfnuðust tæpar þrjár milljónir króna, eða samtals 2.891.788 kr. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Telur afnám skattafsláttar sjómanna ekki ganga átakalaust

SJÓMANNAFSLÁTTUR, sem hefur löngum verið umdeildur, mun falla niður á fjórum árum samkvæmt lögum um tekjuöflun ríkisins, sem samþykkt voru á Alþingi þann 21. desember. Með þessu gerir ríkisstjórnin ráð fyrir að spara um 1,1 milljarð á næsta ári. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Tíu ára starf liggur að baki Árásinni á Goðafoss

Um jólin verður sýnd í Sjónvarpinu heimildarmynd í 2 hlutum um það þegar Goðafossi var sökkt 10. nóvember 1944. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Um þúsund manns í jólasól á Kanarí

SAMKVÆMT upplýsingum frá helstu ferðaskrifstofum landsins verða um 1.000 Íslendingar á þeirra vegum á Kanaríeyjunum Kanarí og Tenerife yfir jól og áramót. Þetta er um 45% samdráttur milli ára, en um síðustu jól er talið að um 1. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Umönnunargreiðslur lækkaðar

Landssamtökin Þroskahjálp hafa brugðist hart við 18% niðurskurði á umönnunargreiðslum vegna fatlaðra og langveikra barna. Ráðuneytið leitar leiða til að minnka niðurskurðinn. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð

Undarlegt að nýtt mat komi nú

„ÉG held að þetta séu nú ekki miklar fréttir,“ segir Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra um fregnir af óbreyttu lánshæfismati Fitch á íslenska ríkinu. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 170 orð

Verðmætum stolið úr yfirhöfnum

TÖLUVERT er um að verðmætum sé stolið úr yfirhöfnum fólks en lögreglan hefur fengið margar slíkar tilkynningar að undanförnu. Sérstaklega á þetta við um verðmæti sem hafa verið skilin eftir í yfirhöfnum í fatahengjum samkomustaða, t.d. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Viðhafnarstofan klár í Höfða

VIÐGERÐUM er nánast lokið í Höfða en um þrír mánuðir eru liðnir síðan miklar skemmdir urðu þar í bruna. Að sögn Vilhjálms Þ. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 404 orð | 3 myndir

Vill ljúka málinu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
24. desember 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þurftu ekki að bíða eftir afgreiðslu

STEINGRÍMUR J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að þegar gerður var viðaukasamningur við Breta og Hollendinga í haust, hafi það verið ein af forsendum samkomulagsins að endurskoðun mála gæti farið fram hjá AGS án þess að beðið væri eftir niðurstöðu Alþingis. Meira

Ritstjórnargreinar

24. desember 2009 | Leiðarar | 484 orð

Gleðileg jól

Mannheimar eru margbreytilegir. Og fátt er kjurrt. Nútíminn sennilega eirðarlausasta tíð sögunnar. Tilbreyting og afþreying er krafa hvers dags. Það sem toppar vinsældalista vikunnar er horfið í þeirri næstu og enginn virðist sakna þess. Meira
24. desember 2009 | Staksteinar | 230 orð | 1 mynd

Hjálparhellur

Ísland er herlaust land að fornu og nýju. Þar sjást því ekki háreistir kastalar á hvurju strái, stolt merki um tign, vald og vígbúnað. Og eins og endranær er til á þessari fullyrðingu og reglu undantekningin sem sannar hana. Meira

Menning

24. desember 2009 | Tónlist | 292 orð | 2 myndir

Allt til fyrirmyndar

Tónlistarkonan Margrét Kristín Sigurðardóttir eða Fabúla eins og hún kallar sig sendi nýverið frá sér sína fjórðu sólóplötu, nefnist hún In Your Skin . Meira
24. desember 2009 | Bókmenntir | 93 orð | 1 mynd

Dan Brown á toppnum

TÝNDA táknið , nýjasta spennusaga Dans Browns, situr á toppi breska bóksölulistans fyrir þessi jól og ýtir niður fyrir sig ævisögum frægs fólks, en slíkar bækur eru iðulega söluhæstar í Englandi á þessum tíma árs. Meira
24. desember 2009 | Kvikmyndir | 629 orð | 2 myndir

Dökkur skuggi Goðafoss

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is HINN 10. nóvember árið 1944 var skip Eimskipafélagsins, Goðafoss, á leið til Íslands í skipalest bandamanna. Meira
24. desember 2009 | Bókmenntir | 470 orð | 1 mynd

Edda og Andrés

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is BÓKAÚTGÁFAN Edda stendur á gömlum merg þótt fyrirtækið hafi gengið í gegnum talsverðar breytingar á síðustu árum, en þó aðallega frá því Eddu útgáfu var skipt upp og fyrirtækið selt. Meira
24. desember 2009 | Tónlist | 81 orð | 4 myndir

Erna fór hamförum

DANSARINN og danshöfundurinn Erna Ómarsdóttir og tónlistarmaðurinn Valdimar Jóhannesson komu fram sem hljómsveitin Lazy Blood í Norræna húsinu í hinu margumtalaða jóladagatali í fyrradag. Meira
24. desember 2009 | Menningarlíf | 442 orð | 2 myndir

Fagin á sér margar hliðar

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is EGGERT Þorleifsson fer með hlutverk Fagins í söngleiknum Óliver! eftir Lionel Bart sem er jólaleikrit Þjóðleikhússins og verður frumsýnt annan í jólum í leikstjórn Selmu Björnsdóttur. Meira
24. desember 2009 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Gluggaþvegill?

EF að líkum lætur er nafn þessa grínaktuga jólasveins Gluggaþvegill fremur en Gluggagægir. Sveinki fannst hangandi utan á skýjakljúf í Tókýó í gær og ef vel er að gáð er hinn rauðnefjaði Rúdólf þarna á bak við hann. Meira
24. desember 2009 | Kvikmyndir | 192 orð | 1 mynd

Íkornar, prinsessur og einn fúllyndur fauskur

ÞRJÁR kvikmyndir verða frumsýndar í bíóhúsum landsins annan í jólum. Ein þeirra er íslensk en hinar tvær teiknimyndir. Bjarnfreðarson Ekki þarf að fjölyrða um þessa mynd sem er spunnin upp úr hinum geysivinsælu Vaktaþáttum. Meira
24. desember 2009 | Tónlist | 133 orð | 2 myndir

Jólin „borga“ sig

ÞAÐ er hið nýstofnaða útgáfufyrirtæki Borgin sem trónir í tveimur efstu sætunum hvað Tónlistann varðar en á þeirra vegum er platan Terminal með Hjaltalín, sem skipar efsta sætið, og svo IV , með reggísveitinni Hjálmum, en hún er í öðru sæti. Meira
24. desember 2009 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Klukknahljóm, klukknahljóm

ÞAÐ var sérkennilegt að skrifa Ljósvakapistil til birtingar á þessum heilagasta degi ársins. Því að aðfangadagur í huga þess sem hér ritar er ljósvakalaus dagur með öllu. Meira
24. desember 2009 | Fólk í fréttum | 27 orð | 3 myndir

Spæjarafrumsýning

KVIKMYNDIN Sherlock Holmes í leikstjórn Guys Ritchies var frumsýnd í New York nýlega. Leikaraúrval myndarinnar mætti á rauða dregilinn auk fleiri frægra enda um stórmynd að... Meira
24. desember 2009 | Bókmenntir | 94 orð | 2 myndir

Svuntustrengir framtíðarinnar

eftir Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur. Nykur, 113 bls Meira
24. desember 2009 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Tyler farinn í meðferð

STEVEN Tyler, söngvari bandarísku rokksveitarinnar Aerosmith, hefur skráð sig í meðferð vegna verkjalyfjafíknar. Tyler, sem er 61 árs, hefur tekið inn verkjalyf sl. 10 ár vegna áverka sem hann hefur hlotið á tónleikum. Meira
24. desember 2009 | Kvikmyndir | 590 orð | 2 myndir

Það var endur fyrir löngu – í miðri Keflavíkurgöngu...

Leikstjóri: Ragnar Bragason. Handritshöfundur: Ragnar Bragason og Jón Gnarr. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. Klipping: Sverrir Kristjánsson. Brellur: Haukur Karlsson. Framleiðendur: Ragnar Bragason, Jón Gnarr o.fl. Meira

Umræðan

24. desember 2009 | Aðsent efni | 652 orð | 1 mynd

Allt í himnalagi

Eftir Oddnýju Sturludóttur: "Svið borgarinnar takast því á við dulda hagræðingarkröfu upp á fleiri hundruð milljóna, en um það er ekki talað." Meira
24. desember 2009 | Bréf til blaðsins | 444 orð | 1 mynd

Enn eru áramót

Frá Gísla Einarssyni: "MEÐAN allt fram streymir koma áramót og árstíðir án þess að gefa þurfi því gaum. Straumur lífsins heldur áfram og endurtekningar eiga sér stað þó svo að allt sé breytingum háð frá ári til árs." Meira
24. desember 2009 | Aðsent efni | 406 orð | 1 mynd

Hefðbundin íþróttahelgi á aðventu

Eftir Ólaf E. Rafnsson: "Að baki hverjum viðburði er mikið undirbúningsstarf. Að því starfi koma tugþúsundir einstaklinga á hverjum degi; þjálfarar, dómarar, stjórnarmenn, áhorfendur, foreldrar og – síðast en ekki síst – iðkendur." Meira
24. desember 2009 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað?

Eftir Hallgrím Sveinsson: "Skyldi byrjunin hafa verið þegar þjóðin fór að ala upp kynslóðir sem sjaldan eða aldrei hafa þurft að dýfa hendi í kalt vatn?" Meira
24. desember 2009 | Velvakandi | 316 orð | 1 mynd

Velvakandi

Jólaljósið Í miðju skammdeginu norður við heimskautsbaug, þegar dagurinn er stystur og birtu sólar nýtur hve skemmst, gerist það undur að daginn fer aftur að lengja og sólin að hækka á lofti. Meira

Minningargreinar

24. desember 2009 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Arnór Sigurðsson

Arnór Sigurðsson fæddist í Ystahúsinu í Hnífsdal 20. mars 1920. Hann andaðist sunnudaginn 13. desember síðastliðinn. Útför Arnórs fór fram frá Guðríðarkirkju í Grafarholti 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2009 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Birgir Björnsson

Birgir Björnsson fæddist í Borgarnesi 23. september árið 1941. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 8. desember 2009. Foreldrar hans voru hjónin Björn Hjörtur Guðmundsson, f. 14. janúar 1911, d. 14. júlí 1998, og Inga Ágústa Þorkelsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2009 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Guðrún Elísabet Þórðardóttir

Guðrún Elísabet Þórðardóttir fæddist í Borgarnesi 7. ágúst 1915. Hún lést á Droplaugarstöðum 3. desember síðastliðinn. Útför Guðrúnar fór fram frá Fossvogskirkju 16. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2009 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Haraldur Óli Valdimarsson

Haraldur Óli Valdimarsson fæddist á Akureyri 17. desember 1934. Hann lést 4. desember sl. Útför Óla var gerð frá Akureyrarkirkju 17. desember 2009. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2009 | Minningargreinar | 2468 orð | 1 mynd

Kristmundur Harðarson

Kristmundur Harðarson fæddist í Stykkishólmi 21. október 1964. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Grundarfirði laugardaginn 12. desember sl. Útför Kristmundar fór fram frá Grundarfjarðarkirkju 19. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2009 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Rannveig Júlíana Baldvinsdóttir

Rannveig Júlíana Baldvinsdóttir fæddist í Ólafsfirði 22. ágúst 1933. Hún lést á heimili sínu á Hvolsvelli 12. desember síðastliðinn. Útför Rannveigar fór fram frá Stórólfshvolskirkju 19. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
24. desember 2009 | Minningargreinar | 244 orð | 1 mynd

Þórarinn Þorkell Jónsson

Þórarinn Þorkell Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 23. nóvember sl. Útför Þórarins fór fram frá Langholtskirkju 1. desember sl. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. desember 2009 | Daglegt líf | 426 orð | 2 myndir

Akureyri

Þorláksmessa er líklega eins í höfuðstað Norðurlands og annars staðar; einhverjir á hlaupum að kaupa síðustu gjöfina, sumir borða skemmdan mat, aðrir hangikjöt. Hér er að vísu snjór, logn og hjartað slær í Vaðlaheiðinni. Meira
24. desember 2009 | Daglegt líf | 1232 orð | 4 myndir

Líkar vel lífið í sveitinni

*Í heimsókn hjá tónlistarfólkinu sem rekur stærsta minkabú landsins *Senda frá sér yfir 20 þúsund skinn og verka annað eins fyrir aðra *Vísindin notuð við val á lífdýrum *Dýrin éta um þúsund tonn á ári Meira
24. desember 2009 | Daglegt líf | 448 orð | 3 myndir

Veður í vélmennum

Eftir Signýju Gunnarsdóttur signy@mbl.is Herbergið líkist einna helst leikfangaverslun frá sjöunda áratugnum. Meira

Fastir þættir

24. desember 2009 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

70 ára

Karítas Óskarsdóttir verður sjötug hinn 25. desember. Hún er gift Sævari Magnússyni garðyrkjumanni og eiga þau heima á Seljavegi 11 á Selfossi en áttu áður heima á Heiðmörk í Laugarási í Biskupstungum. Meira
24. desember 2009 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

90 ára

Sigurður Jónsson, fyrrum prentsmiðjustjóri í Prentstofunni Ísrún á Ísafirði, verður níræður 28. desember næstkomandi. Sigurður var einn af stofnendum Tónlistarfélagsins og hefur einnig starfað í þágu skíðaíþróttarinnar. Meira
24. desember 2009 | Í dag | 150 orð

Af jólum í bundnu máli

Hallmundur Kristinsson sendi kveðju á bundnu máli inn á Fésbókina: Liggur oft um langan veg leiðin yfir hóla. Öllum vinum óska ég allra bestu jóla. Hlynur Snæbjörnsson yrkir á jólum: Bíð ég jóla býsna klár, bærinn allur þveginn. Meira
24. desember 2009 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Apple í sjónvarpspælingum

STÓRFYRIRTÆKIÐ Apple hyggst bjóða upp á áskrift að netsjónvarpi og hafa önnur tvö stórfyrirtæki, CBS og Walt Disney, lýst yfir áhuga á samstarfi. Þessu greindi dagblaðið Wall Street Journal frá í gær. Meira
24. desember 2009 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Besta jólamyndin valin

KVIKMYNDIN It's a Wonderful Life var valin besta jólamynd allra tíma af notendum vefsíðunnar Pearl & Dean. Myndin kom út 1946 og fer James Stewart með aðalhlutverkið. Meira
24. desember 2009 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þekking er vald. Norður &spade;6542 &heart;ÁD3 ⋄D64 &klubs;D82 Vestur Austur &spade;97 &spade;DG1083 &heart;G92 &heart;K1073 ⋄10985 ⋄Á &klubs;G1065 &klubs;K93 Suður &spade;ÁK &heart;865 ⋄KG732 &klubs;Á74 Suður spilar 3G. Meira
24. desember 2009 | Fastir þættir | 222 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Kúabóndinn varði titilinn á Flúðum Það var hart barist í einmenningskeppni Uppsveitafólks á Flúðum, sem er nýlokið. Keppt var á sex borðum. Fór svo að kúabóndinn í Ásum varði titil sinn frá í fyrra. Meira
24. desember 2009 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Hjónin Ingibjörg Jónasdóttir og Guðmundur A. Elíasson frá Suðureyri við Súgandafjörð eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli 26. desember næstkomandi. Þau fagna deginum með fjölskyldu... Meira
24. desember 2009 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Drógu lyf Murphy til dauða?

RANNSÓKNARLÖGREGLAN í Los Angeles kannar nú möguleikann á því hvort ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja hafi átt þátt í því að leikkonan Brittany Murphy lést sunnudaginn sl. Meira
24. desember 2009 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Hr. Hreysti æfur

SEXFALDUR Hr. Heimshreysti, Mr. World Fitness, Franco Carlotto, hefur farið í mál við matvælaframleiðandann Whole Foods Market. Carlotto segist hafa borðað gallað morgunkorn frá fyrirtækinu með þeim afleiðingum að nokkrar tennur í honum brotnuðu. Meira
24. desember 2009 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í...

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í himinhæðum með honum. (Ef. 2, 6. Meira
24. desember 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Brynjar Nói fæddist 28. maí kl. 5.14. Hann vó 4.210 g og var...

Reykjavík Brynjar Nói fæddist 28. maí kl. 5.14. Hann vó 4.210 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Drífa Jenný Helgadóttir og Þórður... Meira
24. desember 2009 | Fastir þættir | 91 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á heimsbikarmóti FIDE sem lauk fyrir skömmu í Khanty-Mansiysk í Rússlandi. Franski stórmeistarinn Etienne Bacrot (2700) hafði svart gegn indverska kollega sínum Krishnan Sashikiran (2664) . 56... Bxf2! 57. Meira
24. desember 2009 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverjiskrifar

Hefð er rík í huga landsmanna þegar kemur að jólum. Í minningu Víkverja eru æskujólin slegin töfraljóma og af fremsta megni hefur hann reynt að kveikja þann töfraljóma í kringum eigið jólahald. Meira
24. desember 2009 | Í dag | 24 orð

Þetta gerðist ...

24. desember 1967 Ljóðið „Ó, helga nótt“ eftir Sigurð Björnsson verkfræðing var frumflutt við aftansöng í Garðakirkju á Álftanesi. Dagar Íslands | Jónas... Meira
24. desember 2009 | Árnað heilla | 206 orð | 1 mynd

Ævintýri á aðfangadag

HEIMIR Sindrason, tannlæknir og lagasmiður, er 65 ára í dag. Hann segir það alltaf hafa verið hálfgert ævintýri að vera jólabarn. Meira

Íþróttir

24. desember 2009 | Íþróttir | 315 orð | 2 myndir

Annað tap Kiel í 50 deildaleikjum

KIEL, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tapaði í gærkvöld mjög óvænt fyrir Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 332 orð

Bikarslagur í Strandgötu

EKKI liggja allir handboltamenn á meltunni um hátíðirnar þótt gert hafi verið nokkurra vikna hlé á keppni N1-deild karla og kvenna. Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 127 orð | 6 myndir

Fjörugt körfuboltamót á Ásvöllum

HAUKAR í Hafnarfirði héldu um síðustu helgi árlegt körfuboltamót, Actavis-mótið, fyrir börn 11 ára og yngri. Keppt var í flokkum drengja og stúlkna, fimm aldursflokkum drengja og sex aldursflokkum stúlkna, frá 6 ára aldri. Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bjarni Þór Viðarsson og félagar í Roeselare tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Þeir lögðu þá Genk óvænt á útivelli, 2:1. Bjarni lék að vanda allan leikinn með Roeselare. Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 239 orð

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Burgdorf – Hamburg 25:31 Balingen...

HANDKNATTLEIKUR Þýskaland Burgdorf – Hamburg 25:31 Balingen – Kiel 39:37 Melsungen – Wetzlar 30:27 Dormagen – Füsche Berlín 32:23 Minden – Göppingen 21:23 Lemgo – Flensburg 23:24 Staðan: Hamburg 161411544:42529 Kiel... Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 805 orð | 10 myndir

Íþróttafólkið sem er í tíu efstu sætunum í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2009, í stafrófsröð:

Íþróttafólkið sem er í tíu efstu sætunum í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins 2009, í stafrófsröð: Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Íþróttamaður ársins kjörinn í 54. skipti

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KJÖRI íþróttamanns ársins 2009 verður lýst í hófi á Grand Hótel í Reykjavík þann 5. janúar. Það eru Samtök íþróttafréttamanna, SÍ, sem kjósa íþróttamann ársins og er þetta 54. Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 205 orð

Schumacher mætir aftur í slaginn

MICHAEL Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í kappakstri, hefur gert eins árs samning við keppnislið Mercedes og keppir fyrir það á næsta ári. Schumacher ók síðast fyrir Ferrari en hætti keppni fyrir þremur árum. Meira
24. desember 2009 | Íþróttir | 668 orð | 1 mynd

Slagurinn um jólastigin

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is SUMIR standa fastar á því en fótunum að vinsælasta íþróttagreinin á Íslandi sé enski fótboltinn. Engar vísindalegar athuganir hafa verið gerðar á því. Meira

Viðskiptablað

24. desember 2009 | Viðskiptablað | 126 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti eykst milli ára

AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa jókst um 21% á fyrstu níu mánuðum ársins, borið saman við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Verðmætið nam rúmum 85 milljörðum króna, samanborið við rúma 70 milljarða yfir sama tímabil 2008. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 635 orð | 1 mynd

Eggjabóndinn sem ákvað að framleiða bjór

Bjarni Einarsson er annar eigenda brugghússins Ölvisholts, sem framleiðir meðal annars mjöðinn Skjálfta. Bjarni tók við eggjabúi um aldamótin sem hann rekur ennþá. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Eigandi Norðuráls lýkur skuldabréfaútboði

GLENCORE International hefur lokið útgáfu á breytilegu skuldabréfi fyrir 2,2 milljarða bandaríkjadala. Sem kunnugt er er Glencore einn helsti eigandi Century Aluminum sem á Norðurál. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

Fréttin sem gleymdist

Tímaritið Foreign Policy tekur allajafna saman á þessum árstíma lista yfir þær fréttir sem fengu ekki mikla athygli á árinu en munu samt hafa mikil áhrif á framþróun alþjóðamála. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 850 orð | 2 myndir

Hvernig nýtum við tíma lykilmanna?

Eftir Þorstein Siglaugsson thorsteinn@sjonarrond. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 430 orð | 2 myndir

Jöfnuður eykst lítið við skattkerfisbreytingar

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MUNUR á tekjum fólks, sem er með mishá laun, er mun minni eftir að tekið er tillit til skatta og vaxta- og barnabóta. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 379 orð | 3 myndir

Líkur á að Seðlabanki kaupi 120 milljarða króna fyrir milljarð evra

Eftir Þórð Gunnarsson thg@mbl.is FÉLÖGIN Avens A.S. og Betula Funding, sem Landsbankinn stofnaði til að eiga endurhverf viðskipti við Seðlabanka Evrópu í Lúxemborg liggja á eignum hverra markaðsvirði telur hundruð milljarða króna. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Milestone lánaði starfsmönnum 270 milljónir

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MEÐAL krafna, sem þrotabú Milestone á, eru lán til fyrrverandi starfsmanna og stjórnenda fyrirtækisins upp á 271,2 milljónir króna. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 671 orð | 2 myndir

Ósanngjörn viðskipti

Fairtrade-kerfið hefur sætt gagnrýni hagfræðinga, sem segja það læsa bændur í þróunarríkjum í fátæktargildru. Betra væri að aflétta höftum á innflutningi landbúnaðarvara til Vesturlanda. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 164 orð

Piparúðaframleiðsla mikilvægur framleiðslugeiri í kreppunni

SUMAR starfsstéttir og geirar í atvinnulífinu eru betur til þess fallin að standa af sér efnahagslægðir en önnur. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 59 orð | 1 mynd

Skuldabréf Avens ansi dýrt

Nafnverð skuldabréfsins sem Avens, félag í eigu Landsbankans, gaf út og fjármagnaði hjá Seðlabanka Evrópu er 983 milljónir evra. Undirliggjandi eignasafn bréfsins, sem Seðlabanki Evrópu hefur nú veð í, felst í skuldabréfum í íslenskum krónum. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 173 orð

Tveir vildu ganga skemur í vaxtalækkun

TVEIR nefndarmenn í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands greiddu atkvæði gegn tillögu seðlabankastjóra um að aðhald peningastefnunnar yrði minnkað um hálfa prósentu á síðasta fundi í desember. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 349 orð | 1 mynd

Verðbólga eða verðhjöðnun?

Það virðist vera fræðileg hefð að spá mikilli verðbólgu hér á landi á komandi mánuðum en ganga út frá því sem vísu að hún hjaðni hratt í kjölfarið og verði nálægt markmiðum peningamálastefnu Seðlabanka Íslands innan tólf mánaða. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 2195 orð | 3 myndir

Verðbólga og aðrir fornir fjandar komnir á stjá

Það er ekki ómerkilegt afrek að stýra fjármálafyrirtæki í gegnum mestu eignabólu Íslandssögunnar og takast að halda skipinu sjófæru gegnum umrót af völdum hruns heils bankakerfis. Meira
24. desember 2009 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Verðbólguvá fyrir dyrum hagkerfisins

Margeir Pétursson, stjórnarformaður MP Banka, óttast að verðbólga verði á ný mesta efnahagsvandamál Íslendinga á komandi árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.