Greinar sunnudaginn 11. apríl 2010

Ritstjórnargreinar

11. apríl 2010 | Leiðarar | 483 orð

Fiskveiðar og viðskiptabann

Eftirtektarverður árangur hefur náðst hjá Atlantis Group, sem er í meirihlutaeigu Íslendinga og sérhæfir sig í lax- og túnfiskeldi og sölu sjávarafurða, einkum til Japans. Meira
11. apríl 2010 | Reykjavíkurbréf | 1219 orð | 1 mynd

Fjórar merkar fréttir

Það komu fram margar athyglisverðar upplýsingar í nýliðinni viku, sem þó vöktu ekki þá athygli sem vert væri. Ákúrur ríkisendurskoðanda Ríkisendurskoðandi setti ofan í við ráðherra með þunga sem enginn ráðherra hefur þurft að sitja undir í manna minnum. Meira

Sunnudagsblað

11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 535 orð | 2 myndir

Að beisla óreiðuna

Margir hafa reynt sig við töfrateninginn (e. Rubik's Cube) frá því hann kom fyrst á markað fyrir réttum þrjátíu árum – með misjöfnum árangri. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 872 orð | 1 mynd

Að búa í sátt og samlyndi

Fyrir skömmu var þeirri skoðun lýst í brezka vikuritinu The Economist, að hin alþjóðlega fjármálakreppa, sem nú hefur bráðum staðið í þrjú ár væri að leiða til grundvallarbreytinga á viðhorfum Bandaríkjamanna til lífs og tilveru. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 2433 orð | 5 myndir

„... svo kom það fyrir mig“

Reynslusögur af árekstrum eru notaðar til þess að hafa jákvæð áhrif á ungt fólk í nýju kennsluefni Umferðarstofu. Kristrún Ósk Karlsdóttir kristrun@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1243 orð | 5 myndir

Bíllinn hékk saman á lyginni

Andri Jóhannesson þyrluflugmaður vinnur við að fljúga með olíuverkamenn til og frá borpallinum Eiríki rauða úti fyrir ströndum Afríkuríkisins Gana. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 163 orð | 1 mynd

Breitt bros lengir lífið

Brosmilt fólk er venjulega hamingjusamara, býr yfir meira jafnaðargeði, er í traustari samböndum og hefur meiri vitsmuni og samskiptahæfni en aðrir, að því er rannsóknir sýna. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 445 orð | 1 mynd

Efnakokteillinn í klæðunum

Fötin skapa manninn og maðurinn skapar fötin. Hann þvær þau líka ósköpin öll og notar allskyns efnasambönd til að breyta eiginleikum þeirra.Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 419 orð | 1 mynd

Eitt lítið andartak...

Ekki er meiningin að rekja í þessum dálkum ódauðleg atriði úr perlum kvikmyndasögunnar, líkt og sturtumorðið í Psycho; barnavagninn á Odessa-tröppunum í The Battleship Potemkin; loftárásina á Cary Grant í North By Northwest. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 996 orð | 2 myndir

Ekki til nein töfralausn

Það kom mörgum vísindamönnum í opna skjöldu fyrr í vikunni þegar niðurstöður bárust úr nýrri, stórri og vandaðri rannsókn sem sýndi að neysla um 200 g af ávöxtum og grænmeti á dag lækkaði heildarnýgengi krabbameina aðeins um tæplega 4%. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 109 orð | 1 mynd

Endurreist Blur klárar nýtt lag

Eftir vikutíma eða svo kemur út spánnýtt lag með bretapoppssveitinni endurreistu Blur. Lagið kemur út á hinum svokallaða „plötubúðadegi“ hinn 17. apríl og verður fáanlegt á sjötommu sem gefin verður út í takmörkuðu upplagi. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 974 orð | 4 myndir

Er hægt að vera betri en þetta?

Argentínumaðurinn Lionel Andrés Messi hjá spænska félaginu Barcelona er aðeins 22 ára og lágvaxinn en er þegar orðinn einn af risum knattspyrnusögunnar. Sígilt þrætuepli áhugamanna um íþróttina fögru er það hver sé bestur. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 614 orð | 2 myndir

Feigðarflug sjö ára stúlku

Í dagrenningu fimmtudaginn 11. apríl 1996 fór lítil eins hreyfils og fjögurra sæta Cessna-flugvél í loftið frá flugvellinum í Cheyenne í Wyoming-ríki í Bandaríkjunum í úrhellisrigningu og hagléli. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 549 orð | 1 mynd

Fljúgandi fiðringur í háloftunum

Ekki veit ég hvað það nákvæmlega er sem veldur því að margir finna fyrir mjög öflugri löngun til kynlífsiðkunar þegar þeir fljúga um háloftin í flugvélum. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 616 orð | 1 mynd

Gildi, siðgæði, boð og breytni

Frumregla breytninnar sem Jesús setur fram í fjallræðunni, Matt. 7.12-13 hefur verið nefnd „gullna reglan“. Gullna reglan þekkist reyndar um víða veröld. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 2752 orð | 9 myndir

Greindist með heilaæxli í sjónvarpsfréttum

Ólafur Garðarsson fékk tölvupóst upp úr þurru frá íslenskum lækni í Svíþjóð, Óskari Ragnarssyni. Nokkrum vikum síðar var hann kominn á skurðarborðið og heiladingulsæxli fjarlægt í gegnum nefið. Texti:Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Golli golli@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 510 orð | 1 mynd

Guðfaðir pönksins

Vertu barnalegur. Vertu óábyrgur. Sýndu óvirðingu. Vertu allt sem þetta þjóðfélag hatar.“ Þannig hljómuðu einkunnarorð, sem Malcolm McLaren setti á blað þegar hann var í listaskóla á sjöunda áratug liðinnar aldar og hann stóð við þau. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 524 orð | 13 myndir

Hippaleg, munúðarfull eða hermannleg

Sumartískan er stútfull af hrópandi andstæðum og ólíkum þáttum. Flestar konur ættu því að geta fundið fjölina sína í fatnaði sumarsins. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 411 orð | 1 mynd

Hraun í miðborginni

Tilhlökkunin er mikil hjá fimm ára gutta. Enda hefur honum verið tilkynnt að hann sé að fara með fjölskyldunni út að borða. En vonbrigðin eru þeim mun meiri er hann kemst að því að það á alls ekki að borða úti. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 481 orð | 1 mynd

Hvers vegna er vínið eins og það er?

Það eru fjölmargir þættir sem hafa áhrif á hina endanlegu útkomu – vínið sem við smökkum í glasinu. Sumt skiptir meira máli en annað. Það hvar vínið er ræktað er einn mikilvægasti áhrifaþátturinn. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 35 orð | 1 mynd

Hæsti foss landsins?

Hann er tignarlegur eldfossinn sem fellur í Hvannárgil. Hæsta vatnsfall landsins er Glymur, 198 metrar, og gera má því skóna að eldfossinn slagi upp í hann eða sé jafnvel ennþá hærri. Ljósmynd: Ragnar Axelsson rax@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 500 orð | 1 mynd

Innyflin og líffærastarfsemi manneskjunnar

Paul Greengrass, leikstjóri „Bourne“-myndanna, í viðræðum um endurgerð Fantastic Voyage. Sæbjörn Valdimarsson Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 524 orð | 2 myndir

Í aldamótahverfi

Grafarholtið er aldamótahverfi Reykjavíkur. Fyrstu húsin þar voru reist í kringum 2000 og nú er þar orðin þétt byggð og samfélag sem spannar allt litróf manlífsins. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1774 orð | 3 myndir

Í bláum ugga

Íslendingar drepa niður fæti í ólíklegustu atvinnuvegum um víða veröld. Heimur túnfiskseldis er einn þeirra og þar blandast saman helstu flækjur fyrirtækjareksturs, umgengni um náttúruauðlindir og alþjóðleg hagsmunagæsla. Steinar Þór Sveinsson Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 513 orð | 1 mynd

Klossbrems í hálkunni

6:50 „Klukkan hringir og það er ekkert annað í stöðunni en að smeygja sér fram úr rúminu úr faðmlagi tveggja ára dóttur minnar, sem laumaði sér upp í einhvern tímann í nótt. Við bóndinn drögum börnin þrjú á fætur. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 75 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 11. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 391 orð | 7 myndir

Lífið og dauðinn í gegnum linsu

Skapti Hallgrímsson skapti@mbl. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 327 orð | 10 myndir

Ljónin leika sér að bráðinni

Íslenskir handboltamenn eru eftirsótt vinnuafl í 1. deildinni í Þýskalandi, einni sterkustu deild í heimi. Skyldi engan undra, „strákarnir okkar“ hafa snúið heim frá síðustu stórmótum skreyttir í bak og fyrir. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 570 orð | 1 mynd

Mikil spenna á Íslandsmótinu – Guðmundur Gíslason og Hannes Hlífar efstir

Hannes Hlífar Stefánsson og Guðmundur Gíslason deila efsta sæti þegar tvær umferðir eru eftir í landsliðsflokki Skákþings Íslands. Þeir munu mætast í lokaumferð mótsins. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Mozart Requiem í Langholtskirkju

11. aprílÍvar Brynjólfsson er um þessar mundir með sýningu í Listasafni Íslands sem ber heitið Vinnustaðir alvöru karla. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 79 orð | 1 mynd

Nýtt smáskífusafn frá Oasis

Talandi um Blur. „Erkióvinirnir“, Oasis, eru með nýtt smáskífusafn klárt og kemur það út 14. júní næstkomandi. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 379 orð | 1 mynd

Ofursvalt, ofurgott

Hinn svokallaði Brooklyn-hljómur virðist ætla að verða að eilífu á ystu nöf framsækni og frumlegheita. Nýjasta plata dúettsins MGMT, sem er einn af innstu koppunum í Brooklyn-búrinu, virðist a.m.k. ætla að halda merki hans hátt á lofti um stund. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 460 orð | 2 myndir

Póstkort frá Madríd

Út um glugga í íbúð í Vallecas-hverfi sést grilla í sólarglætu í fyrsta sinn í marga daga, ótrúlegt en satt, því sólin skín hér venjulega skært árið um kring. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 553 orð | 3 myndir

Ráðherra með allt á hælunum

Ekki mun Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra, ríða feitum hesti frá þeirri deilu sem hún hefur átt í við Steingrím Ara Arason, forstjóra Sjúkratrygginga Íslands, en hún af ótrúlegum flumbruskap, dómgreindarleysi og hroka, þar sem pólitísk... Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 990 orð | 7 myndir

Sláðu aldrei af gæðunum!

Nepalski veitingastaðurinn Kitchen – Eldhús fagnar eins árs afmæli sínu um þessar mundir. Matreiðslumeistarinn Deepak Panday vill ekki aðeins elda fyrir Íslendinga, heldur jafnframt kenna þeim til verka. Án endurgjalds. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 1447 orð | 5 myndir

Snýst ekki bara um að slökkva elda

Það lýsir mikilli bjartsýni að stofna til rekstrar í miðri kreppunni. En markmiðið er göfugt hjá þremur konum sem vilja sameina forvarnir, líkamsrækt og heilbrigðisþjónustu undir einu þaki. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 180 orð | 2 myndir

Sólskinsdrengurinn

Sunnudagur 11.04. (RÚV) kl. 19:35: Frábær, íslensk heimildarmynd segir sögu Margrétar sem hefur reynt allt til að koma Kela, 11 ára syni sínum til hjálpar. Hann er með hæsta stig einhverfu og flest sund lokuð hvað bata snertir. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 291 orð | 1 mynd

Stóra mælistikan sem Frank Black rogast með

Margir eiga plötu sem breytti lífi þeirra. Sumir stálplötu, sem grædd var í þá eftir slys. Platan sem breytti lífi mínu var ekki stálplata. Hún var hljómplatan Teenager of the Year með Frank Black. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 76 orð | 1 mynd

Svörtu keisararnir snúa aftur

Kanadíska síðrokkssveitin Godspeed You! Black Emperor var mál málanna fyrir tíu árum, og allir hökustrjúkandi poppspekingar með vott af sjálfsvirðingu tilbáðu sveitina. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 244 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Fátt er dónalegra en kona á fimmtugsaldri sem blygðast sín ekki fyrir líkama sinn.“ Eva Hauksdóttir sem sent hefur frá sér „voða klúra“ sjálfshjálparbók handa sjálfri sér og öðrum ýlandi dræsum. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 2053 orð | 2 myndir

Var skelfilega metnaðarlaus

Kristinn Sigmundsson er fastagestur í virtustu óperuhúsum heims, þar á meðal Metropolitan-óperunni. Þessa dagana dvelur hann á Íslandi, nýkominn úr velheppnaðri tónleikaferð. Meira
11. apríl 2010 | Sunnudagsmoggi | 321 orð | 4 myndir

Þetta er Havaí ekki Íbíza!

Hljómsveitin Amiina hélt sig innandyra í góðviðrinu á dögunum og vann hörðum höndum að upptökum á sinni annarri breiðskífu í Sundlauginni.Texti og myndir: Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Meira

Lesbók

11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 299 orð | 1 mynd

Aukapersónur í aðalhlutverkum

Eftir Camillu Läckberg. Uppheimar gefa út, 497 bls. kilja. Sigurður Þór Salvarsson þýddi. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 697 orð | 1 mynd

Ást í elstu borg heims

Rithöfundurinn Rafik Schami hefur hugsað um Damaskus síðan hann fluttist þaðan fyrir fjörutíu árum. Skuggahlið ástarinnar er hylling borgarinnar sem hann saknar Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. 501 Must-See Destinations - Bounty Books 2. 8th Confession - James Patterson 3. The Complaints - Ian Rankin 4. The Human Body - Dorling Kindersley 5. Breaking Dawn - Stephenie Meyer 6. Readers Digest Atlas of the World - Readers Digest 7. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 211 orð | 1 mynd

Eigi skal banna

Deilt er um það vestur í Toronto í Kanada hvort verjandi sé að bókin The Shepherd's Granddaughter eftir Anne Laurel Carter sé í hillum skólabókasafna, en ýmsir höfðu beitt sér fyrir því að hún yrði bönnuð. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 921 orð | 3 myndir

Hurðin í Hallgrímskirkju

Nýlega var sett upp og vígð ný hurð í Hallgrímskirkju, mikil koparhurð með eins konar hringlaga innsigli þar sem sjá má upphleypta mynd á eldrauðum mósaíkgrunni. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1531 orð | 1 mynd

Jónas var tímalaust skáld

Fyrr á árinu kom út doðrantur mikill sem hefur að geyma þýðingar bandaríska fræðimannsins Dick Ringlers á verkum Jónasar Hallgrímssonar, en Ringler hefur haft Jónas á heilanum í hálfan fimmta áratug og hefur enn. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 235 orð | 2 myndir

Kölski, illur feitur köttur, ást og fleira

Eitt af því sniðugasta – en um leið eitt af því erfiðasta – sem ég gerði í menntaskóla var að taka íslenskuáfanga sem kallaðist yndislestur. Ég gerði þetta í von um að sleppa nokkuð auðveldlega og í leiðinni lesa nokkrar fínar bækur. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 395 orð | 1 mynd

Lesturinn og tárin

Einn dag, í kunningjahópi, barst talið að Litla prinsinum , hinni fallegu sögu Antoine de Saint Exupéry. Ein stúlka í hópnum sagðist aldrei hafa lesið þá bók. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 184 orð | 1 mynd

Ljóðasafnið Eilíft líf

Sigurbjörn Þorkelsson hefur sent frá sér ljóðasafnið Eilíft líf, en það hefur að geyma 212 valin ljóð úr fimm fyrri ljóðabókum Sigurbjörns sem eru Ástráður, sem kom út 2008, Svalt frá 2007, Sítenging, 2006, Lífið heldur áfram, 2002 og Aðeins eitt líf... Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 322 orð | 1 mynd

Mannvíg við Superior-vatn

Eftir Vidar Sundstøl. Uppheimar gefa út, 340 bls. kilja. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 606 orð | 2 myndir

Meira um mælt mál

Að hlusta á vandaðan upplestur er eitt það ánægjulegasta sem hægt er að una sér við. Upplestur þar sem saman fer lifandi en látlaus lestur, góð raddbeiting, skýr og eðlilegur framburður og réttar áherslur og hrynjandi. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1882 orð | 2 myndir

Sannkölluð sagnagleði

Þófarkútur, Skroppa, Rassbeltingur og Gellivör eru meðal fjölmargra vætta sem greint er frá í nýrri útgáfu Íslensks vættatals sem Árni Björnsson hefur tekið saman. Dregið hefur úr því að fólk þykist rekast á slík fyrirbæri en Árni segir sögurnar hafa áður fyrr verið dægrastyttingu og varúðir. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 290 orð | 1 mynd

Snyrtilegar tilfinningaflækjur

Eftir Dorothy Koomson. Forlagið gefur út 485 bls. kilja. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 198 orð | 1 mynd

Stafrænn Hákon, Hjaltalín og Mínus

Laugardagurinn fer að stórum hluta í vinnu. Það hefur verið mikið um að vera hjá Kraumi tónlistarsjóði undanfarið og dagurinn verður nýttur til að hreinsa aðeins upp eftir vikuna og senda nokkur nauðsynleg erindi með tölvupósti. Meira
11. apríl 2010 | Menningarblað/Lesbók | 174 orð | 1 mynd

Sýning á frumdrögum

Bækur Péturs Gunnarssonar ÞÞ í forheimskunarlandi og ÞÞ í fátæktarlandi, sem segja frá ævi Þórbergs Þórðarsonar, hafa vakið athygli og umtal og skemmst að minnast þess að Pétur fékk viðurkenningu Hagþenkis árið 2009 fyrir bækurnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.