Greinar þriðjudaginn 6. júlí 2010

Fréttir

6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Andlegt ofbeldi tilkynnt tvöfalt oftar

Tilkynningar um andlegt ofbeldi gegn börnum voru næstum tvöfalt fleiri á fyrsta ársfjórðungi þessa árs en á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu Barnaverndarstofu. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Höfuðbúnaður Hópur listamanna framdi gerning á Laugaveginum í gær, gekk með ýmsa hluti og húsmuni á borð við stóla, klukkur og útvörp á höfðinu, vegfarendum til undrunar og... Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Áttu 1,3 milljarða í banka

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir greiddu upp lán vegna glæsiíbúða á Manhattan-eyju í New York að verðmæti 10 milljónir dala í maí síðastliðnum. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 265 orð

Bankarnir lengi að svara

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is „Við báðum fjármálafyrirtækin um upplýsingar tengdar þessu strax í febrúar. Það hefur gengið hægar en við hefðum viljað að ná þessu út úr kerfum bankanna,“ segir Gunnar Þ. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir

Barnaverndin harður heimur og harðnandi

Fréttaskýring Skúli Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Heimur barnaverndarmála er harður og hefur farið harðnandi undanfarin ár að sögn Halldóru Drafnar Guðmundsdóttur, forstöðumanns Barnaverndar Reykjavíkur. Frá Félagsþjónustu Kópavogs heyrist svipuð saga. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

„Allt gert á eins varfærinn hátt og hægt var“

Tekið var sýni af jarðneskum leifum bandaríska skákmeistarans Bobbys Fischer eldsnemma í gærmorgun, til að fullnægja dómi Hæstaréttar þar um. Fischer var jarðsettur í kirkjugarðinum við Laugardælakirkju í Flóahreppi árið 2008. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 420 orð | 3 myndir

„Erum með 100% árangur á HM“

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Góður árangur íslenska landsliðsins í brids á Evrópumótinu sem lauk í Belgíu á laugardag tryggði því sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Eindhoven í Hollandi í október á næsta ári. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 822 orð | 3 myndir

„Hélt ekki að hann væri svona stór“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Ég sá að þetta var stór fiskur en hélt ekki að hann væri svona stór. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

„Klassísk kreppuhagfræði“

Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Borgarráð samþykkti í gær tillögu borgarstjóra um 900 milljóna króna breytingar á fjárfestingaráætlun borgarinnar fyrir 2010 í því skyni að skapa störf. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Einhvers staðar verða vondu börnin að vera

Iðjagrænt gras var ekki það eina sem blasti við ljósmyndara Morgunblaðsins þegar hann flaug yfir tjaldsvæði Úthlíðar nú um helgina. Leifar lágu á víð og dreif og báru vitni um jörfagleði næturinnar. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 508 orð | 1 mynd

Einstakt framtak sjúklings

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Hún er náttúrlega ótrúlega kraftmikil og dugleg að hafa safnað fyrir þessu úr eigin sjúkrarúmi. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Fálkastofninn er enn í lágmarki

Hinni árlegu fálkatalningu er nú lokið og niðurstaðan sú að fálkastofninn er ennþá í lágmarki. Ólafur K. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Gestkvæmt í bænum og hjá vinsælum sútara

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkrókur Skagfirðingar, og vafalaust Norðlendingar allir, geta verið ánægðir með sumarið, enda það sem af er einmuna gott og hefði einhvern tíma þótt einstakt. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Hávarr stóð lengi í kerfinu

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Deilur við mannanafnanefnd vegna nafnsins Hávarr hafa staðið yfir í nokkur ár en nefndin synjaði lengi beiðnum um að nafnið yrði samþykkt í þjóðskrá. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Heimasíða um kirkjur á Íslandi

Ný íslensk heimasíða, kirkjukort.net, hefur verið sett upp. Heimasíðan inniheldur upplýsingar, ljósmyndir og staðsetningu allra kirkna og bænahúsa á Íslandi sem eru um 360 talsins. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Oddný Björg Stefánsdóttir, Heiða Ósk Ólafsdóttir, Júlíus Óskar Ólafsson, Eydís Sindradóttir og Rósa Diljá Gísladóttir héldu tombólu fyrir utan 10-11 á Laugalæk og söfnuðu 15.182 kr. fyrir Rauða krossinn. Á myndinni eru Oddný Björg og Heiða... Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hættir í stjórn MP banka

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Margeir Pétursson, stjórnarformaður, stofnandi og stærsti einstaki hluthafi MP banka, mun á aðalfundi bankans hætta í stjórn hans. Margeir og aðilar honum tengdir eiga í dag 28,4% hlut í MP banka. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Höfðu áhyggjur af eldsmat við Seðlabankann

Blásið var í vúvúsela, búsáhöldum klingt og reynt að þvinga upp hurð Seðlabankans í hádeginu í gær. Hátt í fimm hundruð manns mótmæltu þar framferði Seðlabanka og Fjármálaeftirlits gagnvart lánþegum gengistryggðra lána. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 318 orð | 2 myndir

Jón Sigurðsson í kosningabaráttu við fastafulltrúa í Evrópuráðinu

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að styðja framboð Jóns Sigurðssonar, fyrrverandi seðlabankastjóra og ráðherra, til embættis stjórnarformanns Þróunarbanka Evrópuráðsins. Meira
6. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Komorowski er Póllandsforseti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Kosningavakan í Póllandi í fyrrakvöld var sérstaklega dramatísk fyrir Jaroslaw Kaczynski, fyrrverandi forsætisráðherra. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 254 orð | 2 myndir

Leist ekki á bálköstinn við SÍ

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 153 orð

Lýsing greiðir málskostnað

Lýsing greiðir allan málskostnað í máli gegn skuldara sem þingfest var í síðustu viku og hlýtur flýtimeðferð í héraðsdómi. Meira
6. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Með vatn á hornum sér

Einhverjum kynni að þykja illa farið með nautið sem æst var upp í að elta tvo spænska fullhuga fram af hafnarbakka í strandbænum Denia. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Meira horft á HM en reiknað var með

Samkvæmt nýrri könnun Capacent Gallup um áhorf á sjónvarp kemur fram að Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu nýtur mikilla vinsælda. Keppnin hreppir níu af tíu efstu sætunum. Páll Magnússon, útvarpsstjóri RÚV, telur niðurstöður framar vonum. Meira
6. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 194 orð

Óttast um 500.000 störf

Bob Crow, talsmaður fjölmenns stéttarfélags launafólks í samgöngugeiranum í Bretlandi, sakar ráðherra samsteypustjórnar Íhaldsflokksins og Frjálslyndra demókrata um að hafa gefið út „stríðsyfirlýsingu“ með hugmyndum sínum um hvernig staðið... Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Rauðhóll fær að nýta stofur Norðlingaskóla

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Í breytingum sínum á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar samþykkti borgarráð tvö hundruð milljón króna fjárveitingu til Norðlingaskóla. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sala áfengis hefur dregist saman

Fyrstu sex mánuði ársins dróst sala á áfengi hjá ÁTVR saman um 7,3% í lítrum talið miðað við sama tíma árið 2009. Hlutfallslega er samdrátturinn meiri í bjór en léttvínum. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Sandsílið er loks komið í Breiðafjörð

Hellissandi | Það létti yfir mörgum Sandaranum í gærmorgun þegar hann leit til lofts og fylgdist með kríunum sem komu af Breiðafirðinum á leið á varpstöðvarnar á milli Hellissands og Rifs. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Staðnir að verki í Elliðaám

Veiðiverðir og veiðimenn í Elliðaám hafa staðið boðflennur að því að stelast í veiðisvæði ánna upp á síðkastið. Bæði hefur sést til veiðiþjófa og minka á bökkum ánna. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Stafaganga í Viðey

Í dag, þriðjudag, býðst áhugasömum að mæta eitt kvöld í ókeypis stafgöngukennslu hjá Guðnýju Aradóttur, einum fremsta leiðbeinanda landsins í þessari íþrótt. Þeir sem eiga stafi taka þá með, en einnig verður hægt að fá stafi lánaða hjá leiðbeinandanum. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 100 orð

Staurum fjölgar og lagnirnar lengjast

Ársskýrsla og umhverfisskýrsla Orkuveitunnar eru komnar út og aðgengilegar almenningi á vef OR. Á meðal fróðleiks í skýrslunum er að heitavatnslagnir OR eru nú orðnar 3.006 km að lengd og að fyrirtækið hafði umsjón með rekstri 43. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 84 orð

Sýning um jökul

Á laugardag nk. kl. 15-18 verður opnuð sýning um Drangajökul á vegum Snjáfjallaseturs í Dalbæ á Snæfjallaströnd. Meira
6. júlí 2010 | Erlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

Tyrkir hóta að rifta stjórnmálasambandi við Ísrael

Tyrknesk stjórnvöld hóta að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael vegna áhlaups ísraelskra hermanna á flutningaskip nýverið. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Töfin vonbrigði og með ólíkindum

„Þetta eru gríðarleg vonbrigði,“ segir Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, um seinkunina á breikkun Suðurlandsvegar. Kærunefnd útboðsmála hefur fellt úr gildi samning Vegagerðarinnar við Vélaleigu AÞ ehf. um verkið. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 142 orð

Undanþága vegna flutninga

Yfirstjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA, hefur samþykkt undanþágur fyrir Ísland frá nokkrum ákvæðum reglna um aksturs- og hvíldartíma atvinnubílstjóra í farmflutningum. Undanþágurnar gilda frá 30. október 2010 til 15. apríl 2011. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vill ekkert vesen á 100 ára afmælinu

Það hefur alltaf farið vel um mig hérna,“ sagði Halldóra Halldórsdóttir sem í dag fagnar 100 ára afmæli sínu á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Lundi á Hellu. Halldóra sagðist ekki búast við miklum hátíðarhöldum í tilefni dagsins. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vinsældir pókers hafa áhrif á endurnýjun í brids

Endurnýjun í brids hér á landi hefur minnkað á undanförnum árum og helst í hendur við auknar vinsældir pókers. „Markaðssetningin í pókernum er bara svo svakaleg. Meira
6. júlí 2010 | Innlendar fréttir | 484 orð | 1 mynd

Þriðja strandveiðitímabilið farið af stað

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Þriðja strandveiðitímabilið er hafið og miðast það við júlímánuð. Alls eru tímabilin fjögur í sumar. Heildaraflinn í strandveiðum á síðasta tímabili var rúm 2.173 tonn samkvæmt upplýsingum frá Fiskistofu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2010 | Leiðarar | 359 orð

Hreinni línur

Ályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokksins um Evrópumál hefur hreinsað andrúmsloftið. Fyrsti áfangi Vinstri-grænna á sömu braut, sem tekinn var á þeirra fundi um sömu helgi, er einnig jákvæður. Meira
6. júlí 2010 | Leiðarar | 185 orð

Ósáttir inn í evruna

Forseti Eistlands kom í opinbera heimsókn til Íslands á dögunum. Hann var aufúsugestur. Þjóð hans fagnar að ári endurheimt sjálfstæðis síns 1991. Hún hafði lengi verið undir oki erlends valds og sætt kúgun og harðræði. Meira
6. júlí 2010 | Staksteinar | 176 orð | 1 mynd

Steingrímur hóar á rukkarana

Ríkisstjórn opinnar stjórnsýslu og gegnsæis hefur skýrt frá því að viðræður við Breta og Hollendinga séu hafnar á ný. Þjóðinni var ekki sögð sú frétt fyrr en eftir á. Meira

Menning

6. júlí 2010 | Tónlist | 287 orð | 1 mynd

200 ára tónskáld heiðruð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Reykholtshátíðin hefst 21. júlí nk. með tónleikum kórs St. Basil-dómkirkjunnar í Moskvu. Verður það í fjórða sinn sem hinir karlmannlegu Rússar koma fram á hátíðinni en þeir halda þrenna tónleika að þessu sinni. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Allen vill verða móðir

Söngkonan Lily Allen hefur ákveðið að leggja hljóðnemann á hilluna um hríð til að geta einbeitt sér að barneignum. Hún er nú í sambandi með hinum þrjátíu og eins árs gamla Sam Cooper, en hún á þann draum heitastan að ala honum barn. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 825 orð | 11 myndir

Andvari og ævintýri á þjóðveg inum

af tónlist Guðmundur Egill Árnason gea@mbl. Meira
6. júlí 2010 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Anna Leós sýnir í Kaffi Hafnarfirði

Anna Leós opnar myndlistarsýningu í veitingahúsinu Kaffi Hafnarfjörður við Strandgötu 29 í Hafnarfirði á morgun kl. 14. Yfirskrift sýningarinnar, sem er sjöunda einkasýning Önnu, er Hamingja í þessum heimi . Meira
6. júlí 2010 | Tónlist | 395 orð | 1 mynd

Ari Bragi flottur með Hemstock

Ari Bragi Kárason trompet, Agnar Már Magnússon píanó, Þorgrímur Jónsson bassa og Matthías N.D. Hemstock trommur. Fimmtudagskvöldið 1. júlí 2010. Þeir munu leika valin lög úr katalóg Miles Davis frá tímabilinu 1956-1964. Meira
6. júlí 2010 | Kvikmyndir | 407 orð | 1 mynd

Brotabrot af Twilight

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Vampírur, ástarævintýri, blóð, fleiri vampírur og meira blóð. Það virðist fátt annað komast að hjá framleiðendum kvikmynda og sjónvarpsþátta í Hollywood þessa dagana. Meira
6. júlí 2010 | Kvikmyndir | 285 orð | 1 mynd

Danskar myndir áberandi á RIFF

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík eða RIFF verður haldin dagana 23. september til 3. október næstkomandi. Starfsfólk hátíðarinnar vinnur þessa dagana að því að raða saman dagskrá hátíðarinnar. Meira
6. júlí 2010 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Fjölbreytt fjölskylduskemmtun á Húnavöku

* Það verður nóg um að vera á fjölskylduhátíðinni Húnavöku sem fram fer um næstu helgi á Blönduósi. Meðal þeirra sem koma fram í ár eru leikararnir Gói og Halli sem sjá um að kynna fjölskylduskemmtun og kvöldvöku. Meira
6. júlí 2010 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

Fuglasöngur sænsks kórs

Kórinn Collegium Cantorum frá Uppsala í Svíþjóð heldur þrenna tónleika hér á landi í júlí og þeir fyrstu verða í kvöld kl. 20.00 í Akureyrarkirkju. Á morgun heldur kórinn svo tónleika í Reykjahlíðarkirkju kl. 21.00 og þá seinustu í Langholtskirkju kl. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 384 orð | 2 myndir

Heimilislausir spila líka knattspyrnu

Af knattspyrnu Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Heimsbyggðin er að fylgjast með, það held ég að sé alveg á hreinu. Alla vega samkvæmt tölfræði sem birtist nýlega í tímaritinu Time. Meira
6. júlí 2010 | Bókmenntir | 138 orð | 1 mynd

Heimsókn frá Klarup

Stúlknakór frá Klarup, sem er bær í útjaðri Álaborgar, er staddur hér á landi og heldur fimm tónleika, þá fyrstu í kvöld. Kórinn, sem skipaður er 35 stúlkum á aldrinum 14 til 25 ára, er talinn meðal bestu stúlknakóra Danmerkur. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Hljóðmenn Rásar 2 í Hróarskeldu

Hljóðmennirnir Gunnar og Hjörtur sáu um upptökur fyrir danska útvarpið DR á tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu um helgina. Þar hittu þeir fræga menn á borð við Mike Snow, fóru í trans með Prince og sváfu undir berum himni vegna hita. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 40 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Nóra á erlendum safndiski

Lag af fyrstu plötu hljómsveitarinnar Nóru, „Opin fyrir morði“, rataði á dögunum inn á bandarískan safndisk, sem gefinn var út hjá útgáfufyrirtækinu Deep South. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 175 orð | 1 mynd

Iglesias neitar sök

Spænski hjartaknúsarinn Enrique Iglesias hefur sakað foreldra ungs aðdáanda um afskiptaleysi. Þannig er mál með vexti að fótur ellefu ára gamallar stúlku varð undir bíl söngvarans árið 2007, er hún reyndi að fá eiginhandaráritun frá honum. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 37 orð | 1 mynd

Kría í árásarhug!

Ljósmynd vikunnar í ljósmyndakeppni mbl.is og Canon tók Höskuldur Birkir Erlingsson. Myndina tók hann af kríu þar sem hún steypir sér í átt að honum. Á síðustu stundu lyfti Höskuldur myndavélinni og flaug þá krían frá... Meira
6. júlí 2010 | Kvikmyndir | 71 orð | 2 myndir

Leikföngin á toppnum

Disney-teiknimyndin um Bósa ljósár, Vidda kúreka og félaga, Toy Story 3 , heldur fyrsta sæti Bíólistans sem tekjuhæsta kvikmyndin að liðinni helgi. Er þetta því þriðja vikan í röð sem leikföngin tróna á toppi listans. Meira
6. júlí 2010 | Tónlist | 511 orð | 3 myndir

Með tvær fullar ferðatöskur

Matthías Árni Ingimarsson matthiasarni@mbl.is Fyrir skemmstu kom út platan Here, þriðja sólóplata tónlistarkonunnar Önnu Halldórsdóttur, og er hún nú fáanleg bæði hérlendis og í Bandaríkjunum. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 555 orð | 2 myndir

Mergjuð stemning í Hróarskeldu

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Gunnar Gunnarsson og Hjörtur Svavarsson, hljóðmenn Rásar 2, voru öfundaðir menn um helgina, en þeir voru í lykilhlutverki á dönsku tónlistarhátíðinni í Hróarskeldu sem lauk nú á sunnudag. Meira
6. júlí 2010 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Nýtt sjónarhorn á list Einars

Listasafn Einars Jónssonar býður gestum sínum að taka þátt í verkefninu Nýtt sjónarhorn á list Einars Jónssonar nú í júlí. Þar gefst gestum kostur á að skrifa niður hugrenningar sínar um tiltekin verk í sölum safnsins. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Perry með dívu

Söngkonan Katy Perry segist vera svo lík kærasta sínum, furðufuglinum Russel Brand, að það sé eins og það búi tvær dívur á heimili þeirra. „Ég var alveg, guð minn góður, ég er þú. Meira
6. júlí 2010 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Rokkið heim í stofu, takk fyrir

Endrum og eins hafa íslenskar sjónvarpsstöðvar tekið sig til og sýnt rokk- og popptónleika í heilu lagi, ýmist í beinni eða óbeinni útsendingu. Meira
6. júlí 2010 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Seabear hitar upp í Havarí á fimmtudag

* Hljómsveitin Seabear fagnar útkomu annarrar plötu sinnar We Built a Fire , sem kom út fyrr á árinu, með veglegum útgáfutónleikum næstkomandi föstudag í Iðnó kl. 21. Meira
6. júlí 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Síðasti Þriðjudagur í Þingvallakirkju

Síðustu tónleikarnir í tónleikaröðinni Þriðjudagskvöld í Þingvallakirkju verða haldnir í kvöld. Meira
6. júlí 2010 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Sumargleði Kimi fer af stað með látum

* „...eitt sinn var Vopnafjörður smábær, í kvöld er Vopnafjörður frábær,“ sagði Haukur S. Magnússon , gítarleikari hljómsveitarinnar Reykavík!, á Sumargleði Kimi-Records í fyrrasumar. Meira
6. júlí 2010 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Valin á leiklistarhátíð í Edinborg

Lokaverkefni Snædísar Lilju Ingadóttur, nema frá leiklistarskólanum Rose Bruford College í London, hefur verið valið til sýningar á leiklistarhátíð í Edinborg í lok ágústmánaðar. Verkið, sem ber nafnið Just Here! Meira
6. júlí 2010 | Myndlist | 294 orð | 1 mynd

Vann stórt verkefni fyrir Nike og The Fader

Sigurður Eggertsson, grafískur listamaður, hefur unnið við ýmiss konar verkefni síðan hann útskrifaðist frá Listaháskólanum 2006 og fyrir margvísleg fyrirtæki úti í hinum stóra heimi. Núna síðast vann hann verkefni fyrir Nike. Meira

Umræðan

6. júlí 2010 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Detox á krákuþingi

Eftir Írisi Erlingsdóttur: "Á Íslandi skortir einmitt hugarfar sem Jónína virðist ófær um að tileinka sér: rökhugsun og hæfileika til að greina á milli skoðana og staðreynda." Meira
6. júlí 2010 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Gegn þjóð

Eftir Ívar Pálsson: "Ný ríkisstjórn hefði líkast til skýrt umboð frá kjósendum, sem núverandi stjórn hefur ekki. Unnendur lýðræðis á þingi felli þessa stjórn nú þegar." Meira
6. júlí 2010 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Harmakvein úr háskólanum

Eftir Eddu Hermannsdóttur: "Niðurskurður er óhjákvæmilegur en við viljum fá að taka þátt í þeirri umræðu sem snertir okkur." Meira
6. júlí 2010 | Aðsent efni | 180 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
6. júlí 2010 | Pistlar | 464 orð | 1 mynd

Réttarríkið Ísland

Það var skrýtið að standa í brekkunni undir Arnarhól í gær og hlusta á taktfast glamur búsáhalda á ný. Næst dyrum Seðlabankans stóðu þeir sem börðu hvað ákafast og blésu í lúðra en ofar í brekkunni stóðu hundruð manna, þögul og einbeitt á svip. Meira
6. júlí 2010 | Aðsent efni | 395 orð | 3 myndir

Styrkur Íslands – veikleiki ESB

Eftir Eyþór Arnalds: "Þegar samsetning aldurs Íslendinga er borin saman við ESB kemur berlega í ljós að staðan verður mun þyngri í ESB en á Íslandi þegar líða tekur á öldina." Meira
6. júlí 2010 | Velvakandi | 329 orð | 1 mynd

Velvakandi

Samkeppni af því góða Auðvitað er samkeppni af því góða, svo langt sem það nær, ef hún er byggð á nærgætni, gæðum og stundvísi. Mikið hefur verið auglýst undanfarið í blöðum, sjónvarpi og ýmsum fagritum. Meira

Minningargreinar

6. júlí 2010 | Minningargreinar | 2853 orð | 1 mynd

Hanna Ármann

Hanna Ármann fæddist á Hellissandi 2. júní 1922. Hún lést á Landspítalanum 28. júní 2010. Foreldrar Hönnu voru hjónin Valdimar Ármann, f. 8. júlí 1888, d. 16. júlí 1925, og Arndís Jónsdóttir Ármann, f. 7. sept. 1891, d. 11. des. 1945. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2010 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd

Hansína Jóhannesdóttir

Hansína er fædd á Suðureyri við Súgandafjörð 29. apríl 1926 og andaðist hún á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 26. júní 2010. Foreldrar Hansínu voru Jóhannes Gísli Maríasson, vélstjóri, f. 10.9. 1894, d. 15.9. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2010 | Minningargreinar | 3393 orð | 1 mynd

Kjartan G. Ottósson

Kjartan G. Ottósson fæddist í Reykjavík 14. janúar árið 1956. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Gyða Jónsdóttir, heimilisiðnaðarkennari, f. 4. ágúst 1924 á Sauðárkróki og Ottó A. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2010 | Minningargrein á mbl.is | 2469 orð | 1 mynd | ókeypis

Kjartan G. Ottósson

Kjartan G. Ottósson fæddist í Reykjavík 14. janúar árið 1956. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. júní sl. Foreldrar hans voru hjónin Gyða Jónsdóttir, heimilisiðnaðarkennari, f. 4. ágúst 1924 á Sauðárkróki og Ottó A. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2010 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd

Margrét Júlíusdóttir

Margrét Júlíusdóttir fæddist í Hafnarfirði 17. apríl 1935. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. júní 2010. Foreldrar hennar voru Júlíus Sigurjónsson, skipstjóri úr Hafnarfirði, f. 1901, d. 1971, og Hrefna Halldórsdóttir húsfreyja, f. 1894, d. 1955. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 52 orð

BP hefur eytt 3,1 milljarði dala í olíuhreinsun

Breska olíufélagið BP hefur nú varið 3,12 milljörðum dala, jafnvirði 392 milljarða króna, í aðgerðir vegna olíuslyssins í Mexíkóflóa . Meira
6. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Fasteign hótels kyrrsett

Samkvæmt veðbandayfirliti fyrir fasteignina sem hýsir 101 Hótel hefur hún verið k yrrsett að beiðni skilanefndar Glitnis. Meira
6. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Hæstu skattarnir hækka meira en hinir lægri

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Reykjavíkurborg þyrfti að hækka fasteignaskatt á íbúðarhúsnæði úr 0,214% í 0,24% til að halda sömu tekjum og á síðasta ári, samkvæmt útreikningum blaðsins. Meira
6. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 47 orð

Lítil velta í kauphöll

Skuldabréfavísitala GAM Management, GAMMA: GBI, stóð í stað í gær, í 1,3 milljarða króna viðskiptum. Meira
6. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

MP banki með mesta markaðshlutdeild

MP banki var með mesta veltu á skuldabréfamarkaði í Kauphöll Íslands á fyrri helmingi ársins, samkvæmt upplýsingum frá Nasdaq OMXI . Meira
6. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 161 orð | 1 mynd

Spænskir sparisjóðir fela vanskil á lánum

Spænskir sparisjóðir, svokallaðir caja-sparisjóðir, hafa verið að breyta samsetningu sértryggðra skuldabréfa sinna til að fela vanskil á húsnæðislánum sínum. Meira
6. júlí 2010 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Virðisrýrnun lána mikil

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Tap SP Fjármögnunar á rekstrarárinu 2008 var rúmlega 30 milljarðar króna. Hið gríðarlega tap skýrist að mestu leyti af virðisrýrnun útlána. Meira

Daglegt líf

6. júlí 2010 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd

Brautin býður upp á hraða

Skráning í Ármannshlaupið 2010 er nú hafin á vefsíðunni www.hlaup.com. Ármannshlaupið fer fram þann 13. júlí næstkomandi í Laugardalnum og nágrenni og er ræsing klukkan 20. Um er að ræða 10 km hlaup en hlaupaleiðin er hröð og skemmtileg. Meira
6. júlí 2010 | Daglegt líf | 881 orð | 5 myndir

Byrjaði fertugur að klifra ógnandi ísfossa

Sú skoðun að ísklifur sé stórhættuleg íþrótt sem aðeins sé á færi fjallamanna með margra ára reynslu er ekki á rökum reist, eins og Viðar Helgason veit manna best. Meira
6. júlí 2010 | Daglegt líf | 169 orð | 1 mynd

Hljóp 130 kílómetra í vikunni

Hólmfríður Vala Svavarsdóttir, sem varð fljótust kvenna að hlaupa Laugavegshlaupið í fyrra og var kjörin langhlaupari ársins 2009 í flokki kvenna, skrifar um æfingar, keppnir og ýmislegt fleira á bloggsíðu sinni hvalan.blog.is. Meira
6. júlí 2010 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

Karen og Ólafur stóðu sig vel í þríþrautinni á Írlandi

Karen Axelsdóttir varð fjórða í kvennaflokki og önnur í sínum aldursflokki á Evrópumóti ETU í þríþraut sem haldið var í Athlone á Írlandi um helgina. Syntir voru 1500 metrar, hjólaðir 40 kílómetrar og hlaupnir 10 kílómetrar. Meira
6. júlí 2010 | Daglegt líf | 112 orð | 1 mynd

...notið stigann sem heilsubót

Aldrei er góð vísa of oft kveðin og því um að gera að hvetja sprækt fólk til að ganga upp og niður stiga í staðinn fyrir að taka lyftu þar sem slíkt býðst. Meira
6. júlí 2010 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Tvö met slegin

Þorvaldsdalsskokkið, elsta skipulagða óbyggðahlaup á Íslandi, um Þorvaldsdalinn var haldið í sautjánda skipti á laugardaginn var. Þátttaka var góð, en 55 annaðhvort gengu eða hlupu dalinn og 48 komu í mark áður en markinu var lokað kl. 16:00. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2010 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Alltaf sól á afmælinu

„Ég verð nú bara í vinnunni á afmælinu, því ég er að leikstýra teiknimynd sem nefnist Cats and Dogs. Ég yngist bara um nokkur ár við að sinna því verkefni og veitir ekki af,“ segir Sigurður Sigurjónsson, leikari og leikstjóri. Meira
6. júlí 2010 | Í dag | 287 orð

Björt þar fjólan glóði

Guðmundur á Sandi kemst svo að orði í hugleiðingum sínum um þingeyskan kveðskap um aldamótin 1900 að hafi einhver séð snjóhvítan hauk meðal fálka hafi sá maður séð ímynd Jóns Hinrikssonar. Meira
6. júlí 2010 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nýtísku yfirfærslur. Meira
6. júlí 2010 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins...

Orð dagsins: Og hann sagði við þá: Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. (Markús 2, 27. Meira
6. júlí 2010 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Rbd7 6. Rf3 h6 7. Rxf6+ Rxf6 8. Bh4 c5 9. Bd3 cxd4 10. O-O Bd7 11. De2 Bc6 12. Re5 Be7 13. f4 O-O 14. f5 exf5 15. Hxf5 Dd6 16. Rxc6 bxc6 17. He1 Bd8 18. Df3 Rd5 19. Bg3 Dd7 20. Be5 g6 21. Dg3 Bc7 22. Meira
6. júlí 2010 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, sem nú fer fram í Suður-Afríku, verður sennilega seint minnst sem móts stærstu stjarnanna í sparkheimum. Meira
6. júlí 2010 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. júlí 1958 Eyjólfur Jónsson, 33 ára lögregluþjónn, synti frá Reykjavík til Akraness, 22 kílómetra, á rúmum þrettán klukkustundum. Ári síðar synti hann frá Vestmannaeyjum til lands og frá Kjalarnesi til Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

6. júlí 2010 | Íþróttir | 129 orð

„Minn tími er liðinn“

Diego Maradona segist vera hættur sem landsliðsþjálfari Argentínu. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 749 orð | 4 myndir

Bið Hauka lengist enn

Á vellinum Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Haukar eru orðnir langeygir eftir sigri í efstu deild en eftir jafntefli Hauka og Fylkis í gærkvöld eru leikirnir orðnir 24 í röð sem Haukar hafa ekki fagnað sigri í efstu deild. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Efstir í fyrsta sinn í 28 ár

Breiðablik er komið í toppsæti efstu deildar karla í fótbolta í fyrsta skipti í 28 ár eftir sigur á Selfyssingum, 3:1, í gærkvöld. Kópavogsliðið var efst í deildinni eftir sigur á ÍBV, 2:1, í 5. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 505 orð | 1 mynd

Ekkert afrekað enn

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fyrri undanúrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku í kvöld þegar Hollendingar og Úrúgvæar leiða saman hesta sína. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

H annes Þ. Sigurðsson skoraði mark Sundsvall í gær þegar liðið gerði jafntefli, 1:1, við Norrköping í toppslag í sænsku 1. deildinni í knattspyrnu. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 171 orð | 2 myndir

Haukapar samdi í Danmörku

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Handboltaparið úr Haukum, Pétur Pálsson og Erna Þráinsdóttir, hafa bæði samið við dönsk lið og spila með þeim á komandi leiktíð. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Jafntefli og ÍR náði ekki toppsætinu

ÍR-ingar nýttu ekki tækifæri til að komast á topp 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Þeir fengu þá Þróttara í heimsókn í Mjóddina en liðin skildu jöfn, 1:1. Hörður S. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 1190 orð | 4 myndir

Múrbrot Breiðabliks heldur áfram

Á vellinum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Síðustu misseri hefur Breiðablik verið í mikilli uppsveiflu í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það er því vel við hæfi að Blikar skuli nú vera komnir á topp deildarinnar að umferð lokinni í fyrsta sinn í 28... Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 297 orð

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Selfoss – Breiðablik...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 10. umferð: Selfoss – Breiðablik 1:3 Einar Ottó Antonsson 58. – Kristinn Steindórsson 45., 90., Guðmundur Pétursson 67. Rautt spjald: Ingi Rafn Ingibergsson (Selfossi) 90. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Rautt eða ekki, það er spurningin

Þegar Fram jafnaði metin 2:2 í leiknum við Val á Laugardalsvelli í gærkvöldi sýndi Kristinn Jakobsson, dómari leiksins, Jóni Guðna Fjólusyni rautt spjald í kjölfarið að því er virtist fyrir að sparka í Danni König, sem lá í teignum eftir að hafa stokkið... Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 1001 orð | 5 myndir

Rautt, víti og fjögur mörk

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Það var líf og fjör á Laugardalsvelli í gærkvöldi þegar Fram og Valur gerðu 2:2 jafntefli eftir að Valur hafði komist 2:0 yfir í borgarslag félaganna. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 349 orð | 3 myndir

Skoruðu 114 mörk í vetur en eitt mark á HM

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Argentínumaðurinn Lionel Messi, Portúgalinn Cristiano Ronaldo og Englendingurinn Wayne Rooney voru taldir líklegir til stórafreka á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu í Suður-Afríku. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Stúlkurnar skelltu Finnum á NM

Íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum undir 17 ára, vann í gær sigur á Finnum, 1:0, í fyrsta leiknum á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku. Guðmunda Brynja Óladóttir skoraði sigurmarkið á 36. mínútu leiksins. Meira
6. júlí 2010 | Íþróttir | 240 orð

Veigar hylltur af mótherja

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Samherjar og mótherjar hylltu Veigar Pál Gunnarsson fyrir frábæra frammistöðu eftir að hann skoraði þrennu í sigri Stabæk á Molde, 4:3, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.