Greinar mánudaginn 23. ágúst 2010

Fréttir

23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Aflinn nú tvöfalt meiri

Gunnlaugur Auðunn Árnason Grásleppuvertíðin frá Stykkishólmi hefur verið ævintýri líkust. Aldrei áður hefur verið landað eins miklu magni af grásleppuhrognum í Stykkishólmi og á þessari vertíð og hráefnisverð hefur vart verið hærra. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 109 orð

Afturhvarf frá frjálsri samkeppni

Samtök verslunar og þjónustu, SVÞ, hafa sent sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis harðorða umsögn um framkomið frumvarp til breytinga á búvörulögum. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 127 orð

Augu heimsins beinast að gosráðstefnu

Ráðstefna, sem Flugakademía Keilis stendur fyrir hér á landi í september um eldgosið í Eyjafjallajökli og áhrif öskufalls á flugrekstur, er farin að vekja athygli víða. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 358 orð | 2 myndir

Á 75 kílómetra hraða á Hvítá

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl.is Ferðamönnum býðst nú að fara í ferð á Hvítá á sérbúnum hraðbát, sk. árþotu (riverjet) sem kemst upp í 75 kílómetra hraða á klukkustund. Meira
23. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 99 orð

„Allt er í lagi, Paulo“

Talið er að ítalska mafían noti vinsælan fótboltaþátt til að koma boðum sín á milli. Í þættinum býðst áhorfendum að senda sms-skilaboð sem renna svo yfir skjáinn. Er talið að með þessum hætti komi mafían skilaboðum til félaga sem eru bak við lás og slá. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 174 orð

Biskup tók ekki þátt í þöggun

Karl Sigurbjörnsson biskup vísar því algjörlega á bug að hann hafi gengið erinda þeirra sem vildu þagga niður ásakanir Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi fyrir fjórtán árum. Meira
23. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 177 orð

Dæmdur til að lamast fyrir lífstíð

Dómstóll í Sádi-Arabíu íhugar að lama karlmann vísvitandi en hann hefur verið fundinn sekur um að vera valdur að lömun annars eftir slagsmál þar sem hnífi var beitt. Þetta kemur fram í yfirlýsingu mannréttindasamtakanna Amnesty International. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Hlauparar Liðlega 10 þúsund manns tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og Latabæjarhlaupinu í fyrradag auk þess sem nokkrir ferfætlingar voru eigendum sínum til halds og... Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Evrópusambandið leggur milljarða í aðlögun Íslands að stofnana- og regluverki þess

Í tölvupósti sem ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, Ragnhildur Arnljótsdóttir, sendi frá sér kemur m.a. Meira
23. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Fórnarlömb mansals í eigin landi

Baksvið Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Yngstu fórnarlömb mansals í Bretlandi samkvæmt opinberum gögnum eru fjórtán ára stúlkur. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fyrningarleið í sjávarútvegi „gjörsamlega ófær“

„Mér sýnist á öllu að það geti náðst sátt um samningaleiðina í þessari nefnd. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Færri karlar taka fæðingarorlof eftir hrun

Anna Sigríður Einarsdóttir og Bergþóra Njála Guðmundsdóttir Sterkar vísbendingar eru um að karlar hafi dregið úr töku fæðingarorlofs eftir bankahrun og má leiða líkur að því að skertar hámarksgreiðslur úr fæðingarorlofssjóði hafi haft áhrif þar á. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Greinilegur eldhnöttur á himni

„Þessi var alveg margfalt stærri en allt það sem ég hef séð og var greinilegur eldhnöttur neðst sem hvarf á nokkrum sekúndum og rákin eftir hann var einnig stór,“ segir Daníel Freyr Jónsson á Selfossi, sem á leið sinni yfir Hellisheiði um... Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Hagræðing í rekstri engin stefnubreyting

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Hlýnar aftur í vikunni á landinu

Þrátt fyrir kuldakast um helgina, sem gestir Laugardalslaugar fundu fyrir eins og aðrir, er of snemmt að lýsa yfir endalokum sumarsins, að sögn Hrafns Guðmundssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Hráefnisverðið mismunandi

Bergþóra Njála Guðmundsdóttir ben@mbl. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Láta gamlan draum rætast

„Við förum að sjá unga fólkið meira heimavið og menntunarstigið eykst. Samvirkni milli menntastofnunar og samfélagsins skiptir máli,“ segir Lára Stefánsdóttir, skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga, sem settur var í fyrsta skipti sl. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Lærðu aðferðirnar og byggðu síðan eftir eigin höfði

Myndlistaskólinn í Reykjavík hélt átta vikunámskeið í sumar, þar sem sex til 12 ára gömul börn fengu innsýn í frumbyggjaarkitektúr. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Margir sektaðir á Menningarnótt

Töluvert margir ökumenn þurfa að greiða sektir sem þeir hlutu fyrir að leggja bílum sínum ólöglega á Menningarnótt. Að sögn Kristjáns Ó. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Miklu landað í Neskaupstaðarhöfn um helgina

Óhætt er að segja að mikið hafi verið um að vera í höfninni á Neskaupstað um helgina. Stærsta skip íslenska fiskiskipaflotans, frystitogarinn Kristína EA, landaði þar um tvö þúsund tonnum af makríl. Meira
23. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 104 orð

Nýgift pör geta valið um að fá bónus í stað barna

Hjúkrunarkonan Sunita Laxman Jadhav er einn fjölda „sölumanna“ sem ganga milli húsa í þorpum á Indlandi með tilboð sem mörgum finnst ekki hægt að hafna: Bíddu í tvö ár með að eignast barn og ríkisstjórnin mun greiða þér fyrir. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ólga í grasrót vinstri-grænna vegna aðlögunar

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

Taka síður fæðingarorlof núna

Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Karlar taka nú síður fæðingarorlof en þeir gerðu fyrir bankahrun og má ætla að lækkun hámarksgreiðslna úr Fæðingarorlofssjóði eigi þar þátt að máli. Meira
23. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir

Tilviljun eða merki loftslagsbreytinga?

Fréttaskýring Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Flóðin sem komið hafa í kjölfar úrhellisrigninga í Pakistan eru þau verstu sem gengið hafa yfir landið í 80 ár og hafa haft áhrif á líf 20 milljóna manna. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Tveggja stafa hækkun

Haraldur Flosi Tryggvason, stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur, reiknar með því að hlutfall fyrirhugaðrar gjaldskrárhækkunar fyrirtækisins verði „tveggja stafa tala“. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Tæpar 30 milljónir í hlaupaáheit

Góð þátttaka var í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á laugardag og söfnuðust rúmlega 28 milljónir króna til góðgerðarmála á áheitavefnum hlaupastyrkur.is í tengslum hlaupið. Meira
23. ágúst 2010 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ungir og forvitnir píslarvottar

Ungir sem aldnir tóku í gær þátt í trúarathöfn í ítalska bænum Guardia Sanframondi sem m.a. felur í sér píslargöngu þar sem þátttakendur sýna iðrun sína og yfirbót með því að slá sig varlega með keðjum á brjóstið. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Uppgrip hjá HB Granda á Vopnafirði

Unnið hefur verið sleitulaust úr makríl og norsk-íslenskri síld í nýju uppsjávarfrystihúsi og fiskimjölsverksmiðju HB Granda á Vopnafirði í sumar. Það sem af er vertíðinni hafa 4.200 tonn af makríl verið fryst fyrir markað í Austur-Evrópu. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 1487 orð | 5 myndir

Uppgrip í makríl og síld

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýtt uppsjávarfrystihús og fiskimjölsverksmiðja sem HB Grandi hefur byggt upp á Vopnafirði er mikil lyftistöng fyrir þorpið. Í sumar hefur verið unnið þar sleitulaust úr makríl og norsk-íslenskri síld. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Úr vöndu að ráða við kaup á skólatösku fyrir veturinn

Ríflega 4.200 sex ára börn setjast í fyrsta skipti á skólabekk í dag og næstu daga og er það svipaður fjöldi og undanfarin ár. Alls eru rúmlega 43.000 börn á grunnskólaaldri hér á landi, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Veiðar byrja vel

Gæsaveiðitímabilið hófst síðastliðinn fimmtudag og fer vel af stað, að sögn skotveiðimanna. Í fyrstu er það einkum heiðagæs sem veidd er, en grágæsin fer síðar af stað. Sigmar B. Meira
23. ágúst 2010 | Innlendar fréttir | 206 orð

Þriðja tilraunin gerð til ráðningar

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is „Við hefðum að sjálfsögðu óskað þess að þetta hefði farið öðruvísi og við hefðum getað valið úr þessum hópi umsækjenda. Hins vegar er þetta enginn stóridómur og við munum fara í það að leita á ný. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2010 | Leiðarar | 301 orð

Hver er stefnan í borginni?

Borgaryfirvöld þurfa að veita svör við spurningum um stóru málin Meira
23. ágúst 2010 | Leiðarar | 315 orð

Pakistan í vanda

Náttúran hefur enn minnt manninn óþyrmilega á smæð hans Meira
23. ágúst 2010 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Upplýst umræða um ESB

Ríkisstjórnin og Evrópusambandið segjast vilja upplýsta umræðu um Evrópusambandið hér á landi vegna aðildarumsóknar Íslands. Þetta hljómar ágætlega en er því miður ekki mjög trúverðugt. Meira

Menning

23. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 261 orð | 2 myndir

Blóðlaus og óþarfur útúrsnúningur

Leikstjórar: Jason Friedberg og Aaron Seltzer. Aðalleikarar: Jenn Proske, Matt Lanter, Chris Riggi, Diedrich Bader, Kelsey For. 80 mín. Bandaríkin. 2010. Meira
23. ágúst 2010 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Djasssöngsmiðja

Söngkonan Kristjana Stefánsdóttir heldur djasssöngsmiðju í samstarfi við Jazzhátíð Reykjavíkur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á miðvikudag kl. 10:00 til 16:00. Í smiðjunni fer Kristjana yfir helstu stílbrigði í sungnum djassi, s.s. Meira
23. ágúst 2010 | Myndlist | 269 orð | 1 mynd

Duttlungar Þrándar

Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl. Meira
23. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 147 orð | 12 myndir

Eitthvað fyrir alla á Menningarnótt

Það var svo sannarlega nóg um að vera í miðborg Reykjavíkur á Menningarnótt eins og sjá má á þessum myndum ljósmyndara Morgunblaðsins. Þótt smárok og kuldi hafi verið yfir daginn og nóttina skemmtu gestir Menningarnætur sér greinilega vel. Meira
23. ágúst 2010 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Enginn endir

Auðvitað á lífið að vera fjörugt, skringilegt og fullt af óvæntum atburðum. Þar ætti maður að hitta frumlegt og skemmtilegt fólk á hverjum degi og láta sér þykja óskaplega vænt um það. En af því lífið er ekki alveg svona þá leiðist manni stundum. Meira
23. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Er Ben Collins Stig?

Síðan ökuþórinn Stig birtist fyrst í þættinum Top Gear hafa menn velt því fyrir sér hver sé í raun og vera dularfulli maðurinn í hvíta keppnisgallanum. En samkvæmt The Sunday Times , er Stig fyrrvefandi Formúlu 3 ökuþórinn Ben Collins. Meira
23. ágúst 2010 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Eva Mjöll á Sumartónleikum

Eva Mjöll Ingólfsdóttir leikur á næstu Sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi, sem haldnir verða annað kvöld kl. 20.30. Eva Mjöll heldur sjaldan tónleika hér á landi, því hún hefur lengst af búið og starfað erlendis, nú í New York. Meira
23. ágúst 2010 | Tónlist | 46 orð | 1 mynd

Feldberg í Scandinavian House

Hljómsveitin Feldberg mun spila á tónleikum í Scandinavian House í New York annan desember næstkomandi. Sveitina stofnuðu þau Einar Tönsberg og Rósa Birgitta Ísfeld snemma árs 2009 og gaf Cod Music út plötuna Don't be a Stranger sama ár. En þar má m.a. Meira
23. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 88 orð | 1 mynd

Fyrri Emmy-verðlaunin

Fyrri hátíð Emmy verðlaunanna fór fram í Los Angeles um helgina en aðalhátíðin fer fram um næstu helgi. Meira
23. ágúst 2010 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Íslensk-dönsk sýning á Jótlandi

Sýningin Frumkraftar jarðar – funandi ljós verður opnuð í dag kl. 17 í Gøgsigs Pakhus í Sindal á Jótlandi og þar má sjá listaverk fimm íslenskra og danskra listamanna. Sýningin verður sett upp í gömlu pakkhúsi sem gert hefur verið að... Meira
23. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 323 orð | 1 mynd

Lestrarhestar takið eftir!

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Nú líður að árstíðaskiptum; sólin og sumarið kveðja senn og haustið er á næsta leiti með sínum fjúkandi laufblöðum og kalda andvara. Meira
23. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 27 orð | 1 mynd

Menningarveisla á Menningarnótt

Fjölmenni var í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn þar sem boðið var upp á fjölbreytta skemmtun í sannkallaðri menningarveislu eins og sjá má á myndum ljósmyndara Morgunblaðsins. Meira
23. ágúst 2010 | Fólk í fréttum | 679 orð | 9 myndir

Mögulegir arftakar Spaugstofunnar

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Margir ráku upp kvein en aðrir hrópuðu húrra þegar í ljós kom að Sjónvarpið ætlaði að slá af Spaugstofuna, enda þátturinn búinn að vera á dagskrá í ein 20 ár. Meira
23. ágúst 2010 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Pokadýr á Jazzhátíð Reykjavíkur

Tríóið Pokadýr kemur fram á Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld. Um fjölþjóðlegt tríó er að ræða, en meðlimir þess eru frá Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Meira
23. ágúst 2010 | Tónlist | 214 orð | 1 mynd

Pokadýr í Risinu í kvöld

Pokadýr er nýtt og spennandi tríó sem kemur fram á Jazzhátíð Reykjavíkur í kvöld. Meira
23. ágúst 2010 | Dans | 81 orð | 1 mynd

Soft Target frumsýnt í september

Sviðsverkið Soft Target eftir Margréti Söru Guðjónsdóttur verður frumsýnt á Reykavík Dance Festival í Reykjavík í Hafnarhúsinu hinn 1. september nk. kl. 20. Verkið verður einnig sýnt 2. september kl. 18. Soft Target verður svo sýnt í Berlín dagana 1.-3. Meira
23. ágúst 2010 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Tíu milljón eintök seld í heiminum

Bókaútgáfan Salka endurútgefur bókina Borða, biðja, elska (Eat, Pray, Love) eftir Elizabeth Gilbert í tilefni þess að bíómynd með Juliu Roberts í aðalhlutverki verður frumsýnd í október. Bókin hefur selst í yfir 10 milljón eintökum um allan heim. Meira
23. ágúst 2010 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

True Blood-stjörnur gengu í það heilaga

Samkvæmt heimasíðu tímaritsins US Magazine gengu leikararnir Anna Paquin og Stephen Moyer í það heilaga um helgina í Malibu í Kaliforníu. Meira

Umræðan

23. ágúst 2010 | Aðsent efni | 728 orð | 1 mynd

AGS: Góður árangur ríkisstjórnarinnar

Eftir Björgvin Guðmundsson: "Ég er nokkuð sáttur við skattastefnu ríkisstjórnarinnar. En ég er ósáttur við það hvernig niðurskurði hinn ýmsu ráðuneyta hefur verið háttað." Meira
23. ágúst 2010 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Bændur og búvörulög

Eftir Sigurð Loftsson: "Breytingarnar snúast einungis um tvennt: að fylgja eftir gildandi lögum og ívilnandi ákvæði gagnvart heimavinnslu mjólkurafurða." Meira
23. ágúst 2010 | Aðsent efni | 720 orð | 1 mynd

ESB og lífskjör á Íslandi

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Íslendingar munu hafa það mun betra með fullri ESB-aðild. Það þarf að styðja vel við bakið á samninganefndinni." Meira
23. ágúst 2010 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Hafsjór tækifæra

Eftir Guðbrand Sigurðsson: "Mikilvægt er að sjávarútvegurinn horfi til framtíðar og greini þau tækifæri sem greinin hefur til vaxtar og sóknar í dag." Meira
23. ágúst 2010 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Hver er að borga fyrir hvern?

Eftir Gunnlaug Kristinsson: "38,2 milljarðar (38.200.000.000 kr.) voru sem sagt á einu bretti færðir til fjármagnseigenda á kostnað skattgreiðenda og lántakenda." Meira
23. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 272 orð | 1 mynd

Mannskepnan og matargræðgin

Frá Pálma Stefánssyni: "Fuglar, spendýr og maðurinn hafa gegnum tíðina yfirleitt haft frekar minna en of mikið matar og virðist líka líkamsstarfsemi okkar vera aðlöguð þessu til að lifa af. Maðurinn fær orku úr prótíni, fitu og sykrum." Meira
23. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 398 orð | 1 mynd

Mismunun í námi barna í grunnskólum Reykjavíkur

Frá Heiðari Róberti Ástvaldssyni: "Ef þú, lesandi góður, átt barn í Hlíðaskóla þá ertu í góðum málum. Auk hefðbundinna námsgreina fær barn þitt kennslu í dansi, tónlist og leiklist. Í sumum skólum hér í borg fá börn enga kennslu í dansi, tónlist eða leiklist." Meira
23. ágúst 2010 | Bréf til blaðsins | 219 orð | 1 mynd

Stórsigur Íslands

Frá Sigurði Þorsteinssyni: "Þann 11. ágúst síðastliðinn lék Þýskaland vináttuleik við Danmörku á útivelli. Nokkur forföll voru í þýska liðinu og það skýrði að vonbrigðin við jafntefli urðu ekki mjög mikil." Meira
23. ágúst 2010 | Aðsent efni | 606 orð | 1 mynd

Vá í Vatnajökulsþjóðgarði

Eftir Sigurjón Benediktsson: "Grófrifflaðir gönguskór: Nei takk. Það er því skýlaus krafa að aðeins verði leyfilegt að ganga um þjóðgarðinn á sauðskinnsskóm." Meira
23. ágúst 2010 | Velvakandi | 155 orð | 1 mynd

Velvakandi

Útvarp og sjónvarp Útvarp og sjónvarp er ekki skemmtilegt að mínu mati. Þátturinn Orð skulu standa verður víst ekki í vetur í úrvarpinu og finnst mér það miður, Spaugstofan, sem mér finnst skemmtileg, hættir líka. Mér finnst synd að þessir þættir hætti. Meira
23. ágúst 2010 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Virðingin fyrir lýðræðinu

Lýðskrum er einn af leiðum fylgihnöttum lýðræðis. Í því felst að stjórnmálamenn standa ekki við eigin sannfæringu, heldur reyna að falla í kramið og geðjast eigin hugmyndum, oft ranghugmyndum, um vilja almennings. Meira
23. ágúst 2010 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Þagnarskylda presta

Eftir Geir Waage: "Hugleiðingar um tilkynningaskyldu presta, sje þeim trúað fyrir hinum alvarlegustu glæpum, hafa hins vegar litla raunhæfa þýðingu, því án trúnaðar verður þeim aldrei trúað fyrir nokkru." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 977 orð | 1 mynd

Angantýr Vilhjálmsson

Angantýr Vilhjálmsson var fæddur í Reykjavík 15. september 1938. Hann lést á Droplaugarstöðum 7. ágúst 2010. Útför Angantýs fór fram frá Kópavogskirkju 19. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2121 orð | 1 mynd

Ágúst Hörður Helgason

Ágúst Hörður Helgason fæddist á Sauðárkróki 13. febrúar 1927. Hann lést á LH Fossvogi 6. ágúst 2010. Foreldrar Harðar, kenndir við Sólvang á Akureyri, voru Helgi Ólafsson, f. 10. október 1899, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd

Guðfinna Elentínusdóttir

Guðfinna fæddist í Keflavík 14. maí 1930. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans v/Hringbraut 30. júlí 2010. Útför Guðfinnu fór fram frá Seltjarnarneskirkju 9. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 533 orð | 1 mynd

Guðni Hans Bjarnason

Guðni Hans Bjarnason fæddist og ólst upp í Þorkelsgerði I í Selvogshreppi í Árnessýslu 11.9. 1931. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 31.7. 2010. Guðni Hans var jarðsunginn frá Háteigskirkju 9. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 2127 orð | 1 mynd

Gunnar Guðmundsson

Gunnar fæddist 14. mars 1943 á Ólafsfirði. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 9. ágúst 2010. Útför Gunnars fór fram frá Siglufjarðarkirkju 19. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1752 orð | 1 mynd

Gunnar Magnússon

Gunnar Magnússon var fæddur 11. nóvember 1964. Hann varð bráðkvaddur sunnudaginn 8. ágúst 2010. Útför Gunnars fór fram í Dómkirkjunni 17. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Gunnar Már Pétursson

Gunnar Már Pétursson fæddist í Danmörku 16. október 1919. Hann lést á líknardeild Landspítalans 5. ágúst 2010. Útför Gunnars fór fram frá Neskirkju 11. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 3138 orð | 1 mynd

Hallgrímur Björgvinsson

Hallgrímur Björgvinsson fæddist á Akranesi 31. desember 1975. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 10. ágúst 2010. Útför Hallgríms fer fram frá Grafarvogskirkju í dag, 20. ágúst 2010, og hefst athöfnin kl. 13. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Helga Hauksdóttir

Helga Hauksdóttir fæddist í Garðshorni í Kaldakinn í Suður-Þingeyjarsýslu 11. ágúst 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 29. júlí 2010. Útför Helgu fór fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 12. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Helgi Ottó Carlsen

Helgi Ottó Carlsen fæddist í Reykjavík 5. júlí 1933. Hann lést á Garðvangi 25. júlí 2010. Útför Helga Ottós fór fram frá Keflavíkurkirkju 5. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Hilmar Bjarnason

Hilmar Bjarnason fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1930. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 9. júní 2009 og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 16. júní 2009. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1930 orð | 1 mynd

Hjalti Bjarnason

Hjalti Bjarnason fæddist á Strönd í Vestur-Landeyjum hinn 26. október 1928. Hann lést sunnudaginn 8. ágúst 2010. Foreldrar hans voru Anna Guðnadóttir, f. 1909, d. 1971, og Bjarni Sæmundsson, f. 1902, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist í Hrauntúni í Biskupstungum 12. nóvember 1921. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst 2010. Útför Jóns fór fram frá Lágafellskirkju 19. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 798 orð | 1 mynd

Kristín Björg Pétursdóttir

Kristín Björg Pétursdóttir var fædd í Reykjavík 22. maí 1974. Hún andaðist á heimili sínu að Laufvangi 14, Hafnarfirði, 10. ágúst 2010. Útför Kristínar fór fram í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 18. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargrein á mbl.is | 408 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttar Rafn Garðarsson Ellingsen

Óttar Rafn Garðarsson Ellingsen, tölvunarfræðingur, f. í Rvk. 23. ág. 1960. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 394 orð | 1 mynd

Sigurrós M. Sigurjónsdóttir

Sigurrós M. Sigurjónsdóttir fæddist á Söndum í Meðallandi 1. október 1934. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 31. júlí sl. Úför Sigurrósar fór fram frá Grafarvogskirkju 10. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Valborg Sigurbergsdóttir

Valborg Sigurbergsdóttir fæddist á Eyri við Fáskrúðsfjörð 26. maí 1926. Hún andaðist á Landspítalanum 2. ágúst 2010. Valborg var jarðsungin frá Árbæjarkirkju í Reykjavík 10. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

William B. Shirreffs (Baldur Ólafsson)

William James Shirreffs, sem síðar tók sér nafnið Baldur Ólafsson, fæddist í Aberdeen í Skotlandi 25. nóvember 1921, sonur James og Mary Shirreffs. William andaðist í Reykjavík 10. júlí eftir langvarandi veikindi. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Þorgeir Einarsson

Dr. Þorgeir Einarsson fæddist í Reykjavík 24. júní árið 1927. Hann andaðist í Reykjavík 27. júní 2010. Foreldrar hans voru Ólafur P. Ólafsson veitingamaður og Helga Pálína Sigurðardóttir og var hann þeirra fjórða barn. Þeim varð alls 9 barna auðið. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2010 | Minningargreinar | 781 orð | 1 mynd

Þórður Bjarnar Hafliðason

Þórður Bjarnar Hafliðason fæddist í Reykjavík 20. mars 1932. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 5. ágúst 2010. Útför Þórðar fór fram frá Digraneskirkju 16. ágúst 2010. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2010 | Viðskiptafréttir | 619 orð | 2 myndir

Rafrænir reikningar spara mikið fé

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Í niðursveiflu reynir verulega á stjórnendur fyrirtækja, sem þurfa þá að komast í gegnum tímabil minni sölu og tekna, aukins aðfangakostnaðar og mikils fjármagnskostnaðar. Meira

Daglegt líf

23. ágúst 2010 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Extra virgin-ólífuolía þynnt með ódýrari olíu

Sumar tegundir af extra virgin ólífuolíu á markaði eru ekki extra virgin samkvæmt nýrri bandarískri rannsókn. Extra virgin er hæsti gæðaflokkur ólífuolíu samkvæmt alþjóðlegum viðmiðum. Meira
23. ágúst 2010 | Daglegt líf | 398 orð | 4 myndir

Leikið og lært með Legó

Það finnst öllum gaman að leika sér og það er ekki verra að læra í leiðinni. Jóhann Breiðfjörð hefur haldið mörg námskeið fyrir börn 6 til 13 ára þar sem hann kennir þeim að byggja úr tæknilegókubbum. Meira
23. ágúst 2010 | Daglegt líf | 122 orð | 1 mynd

...siglið út í Viðey

Ef íbúa suðvesturshornsins langar til að gera eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni eða fara með ástina á óvenjulegt stefnumót er tilvalið að taka ferjuna út í Viðey. Það er stutt og skemmtileg sigling út í eyjuna. Meira
23. ágúst 2010 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Tónmenntanám yngstu kynslóðarinnar

Nýlega kom út bókin Tónlist í leikskóla en hún er ætluð þeim sem kenna í leikskólum, á yngri stigum grunnskóla og öðrum sem starfa með ungum börnum. Bókin er grundvallarrit um flest það er snýr að tónmenntanámi yngstu kynslóðarinnar. Meira
23. ágúst 2010 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Þynnkuföt og Bob dagsins

Síðan er ekki hefðbundin tískubloggsíða heldur gerir í raun grín að þeim fjölmörgu bloggsíðum sem haldið er úti. Meira
23. ágúst 2010 | Daglegt líf | 283 orð | 1 mynd

Örorkustyrkur

Örorkustyrkur er hugsaður fyrir einstaklinga sem bera verulegan aukakostnað vegna örorku sinnar, til dæmis vegna lyfja, læknishjálpar eða hjálpartækja. Hverjir eiga mögulegan rétt á örorkustyrk? Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2010 | Í dag | 331 orð

Af drottni og „prinsipi“

Pétur Jónsson á Gautlöndum, þingmaður Suður-Þingeyinga, notaði oft orðið „prinsip“ í ræðum sínum. Andrés Björnsson orti á aukaþinginu 1914: Allt var gott, sem gerði Drottinn forðum, prinsip þetta þó hann braut þegar hann bjó til Pétur Gaut. Meira
23. ágúst 2010 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Taugatrekkjandi yfirfærslur. Meira
23. ágúst 2010 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

London Esja Elísabet fæddist 27. apríl kl. 0.07. Hún vó 3.560 g og var...

London Esja Elísabet fæddist 27. apríl kl. 0.07. Hún vó 3.560 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Gunnhildur Björk Bárðardóttir og Alexander James... Meira
23. ágúst 2010 | Í dag | 28 orð

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala...

Orð dagsins: Og ég veit að boðorð hans er eilíft líf. Það sem ég tala, það tala ég því eins og faðirinn hefur sagt mér. (Jh. 12, 50. Meira
23. ágúst 2010 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d6 2. d4 c5 3. d5 Rf6 4. Rc3 g6 5. Be2 Bg7 6. Rf3 O-O 7. O-O Ra6 8. Bd2 Rc7 9. Dc1 He8 10. Bh6 Bh8 11. Bg5 b5 12. e5 b4 13. exf6 exf6 14. Rb5 Hxe2 15. Rxc7 Dxc7 16. Be3 Ba6 17. Hd1 Dd7 18. a3 b3 19. cxb3 He8 20. Meira
23. ágúst 2010 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Veislan á Menningarnótt

„Ég mæti bara til minnar vinnu í dag og tek því svo rólega þegar heim kemur,“ segir Rafn Þór Rafnsson, laganemi við Háskóla Íslands, sem verður 25 ára í dag, en hann starfar jafnframt á Herralagernum við Suðurlandsbraut 45. Meira
23. ágúst 2010 | Fastir þættir | 335 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er löngu hættur að fara í bæinn á Menningarnótt. Reyndar fór hann síðast að skemmta sér að að kvöldi menningarnætur árið 1997. Það var verulega eftirminnilegt nótt og átti ekkert skylt við menningu. Meira
23. ágúst 2010 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. ágúst 1946 Gunnar Huseby „vann það einstæða afrek að verða Evrópumeistari í kúluvarpi með allmiklum yfirburðum,“ eins og Morgunblaðið orðaði það. Keppt var í Osló og Gunnar kastaði 15,56 metra. Hann var fyrsti Evrópumeistari Íslendinga. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2010 | Íþróttir | 300 orð | 1 mynd

„Af hverju ekki að reyna þetta?“

„Við fullkomnar aðstæður hefðum við skorað á fyrstu tuttugu mínútunum. Þá vorum við klárlega með leikinn í okkar höndum og lágum á þeim. Þær áttu ekki von á því frá okkur. Í svona toppleikjum verður maður bara að nýta þau færi sem bjóðast. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 862 orð | 2 myndir

„Ísland orðið virkilega erfiður andstæðingur“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, bar sig vel eftir tapið á móti Frökkum í undankeppni HM á laugardaginn. „Ég var ánægður með leikinn. Mér fannst okkar taktík ganga vel. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 589 orð | 2 myndir

„Síðhærði skrattinn“

Umfjöllun Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það var einhver síðhærður skratti sem skoraði þrennu fyrir Newcastle,“ sagði kollegi minn í gær eftir að nýliðar Newcastle völtuðu yfir Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

„Þetta var áhætta sem við þurftum einfaldlega að taka“

Sif Atladóttir átti mjög góðan leik í vörn Íslands gegn Frökkum. Þrátt fyrir að hún hafi ekki verið ánægð með úrslit leiksins þá var hún ánægð með frammistöðu íslenska liðsins og sagði liðið hafa spilað af eðlilegri getu. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Eiður ekki í landsliðinu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu tilkynnir í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Noregi og Danmörku í byrjun næsta mánaðar. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Fjölnismenn halda enn í vonina

Fjölnismenn halda enn í vonina um sæti í efstu deild á nýjan leik. Liðið lagði KA 3:2 um helgina og þótt möguleikar liðsins á að komast upp um deild séu litlir eru þeir þó enn fyrir hendi. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 314 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

David Rudisha frá Kenía setti í gær glæsilegt heimsmet í 800 metra hlaupi og bætti þar með 13 ára gamalt heimsmet Wilsons Kipketers sem keppti fyrir Danmörku á síðari stigum síns ferils. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is.

Þrjár landsliðskonur fengu afhentan virðingarvott þegar landsleikurinn gegn Frökkum var yfirstaðinn. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Frábær byrjun Heiðars og QPR

Heiðar Helguson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, skoraði sitt annað mark í fyrstu þremur umferðum ensku 1. deildarinnar á laugardaginn. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Fylki helst ekki á forystu

Á vellinum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „Mér fannst þetta hálf-furðulegt. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

ÍR vann alla titla ársins í frjálsum

ÍR-ingar urðu um helgina bikarmeistarar í frjálsum íþróttum 16 ára og yngri og kórónuðu þar með ótrúlegt ár. Félagið hefur einfaldlega unnið alla titla sem í boði eru í öllum aldursflokkum, bæði innan- og utanhúss og það hefur ekkert félag afrekað áður. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsideildin: Vodafonevöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsideildin: Vodafonevöllur: Valur – KR 18 Sparisjóðsv. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 572 orð | 2 myndir

Meistarinn stefnir á met í 1.500 metrum

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Björn Margeirsson og Rannveig Oddsdóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór á laugardaginn og eru þau þar með Íslandsmeistarar í maraþonhlaupi. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 542 orð | 4 myndir

Ólafur áfram á sigurbraut

Á vellinum Júlíus G. Ingason sport@mbl.is Grindvíkingar halda áfram að gera góða hluti eftir að skipt var um karlinn í brúnni. Undir stjórn Ólafs Arnar Bjarnasonar hefur liðið ekki tapað leik en það tapaði síðast fyrir KR 4. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Ólsarar aftur í 1. deildina

Víkingar frá Ólafsvík eru komnir aftur uppí 1. deild karla í knattspyrnu eftir eins árs fjarveru, enda þótt fjórum umferðum sé enn ólokið í 2. deildinni. Ólsarar sigruðu Hvöt, 1:0, á Blönduósi á laugardaginn með marki Þorsteins Más Ragnarssonar. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 2069 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: FH – Fylkir 4:2 Atli...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 1. umferð: FH – Fylkir 4:2 Atli Viðar Björnsson 72., 75., Freyr Bjarnason 44., Gunnar Már Guðmundsson 70. – Andrés Már Jóhannesson 28., Jóhann Þórhallsson 31. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Rakel fékk högg á sköflunginn

Rakel Hönnudóttir, sóknarmaður úr Þór/KA, leysti stöðu hægri bakvarðar í landsleiknum mikilvæga gegn Frökkum á laugardaginn. Hún er ekki ókunn þeirri stöðu því hún lék í bakvarðarstöðunni hjá landsliðinu í Algarve-bikarnum í vetur. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 215 orð

Rúrik missti af stórleik

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er úr leik í bili með liði sínu, OB í Danmörku, vegna ökklameiðsla. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Veigar var í aðalhlutverki

Veigar Páll Gunnarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, átti drjúgan þátt í góðum útisigri Stabæk á Hönefoss, 4:0, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Veigar Páll lagði upp fyrsta markið og skoraði síðan tvö þau næstu. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 93 orð

Wales heimsótt í haust?

Horfur eru á að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mæti Wales í vináttulandsleik 13. nóvember og það verði síðasti leikur þess á árinu 2010. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 779 orð | 4 myndir

Þetta var of langsótt

Á vellinum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Flestum var ljóst að það yrði langsótt fyrir íslenska kvennalandsliðið að vinna þriggja marka sigur á sterkum Frökkum á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Meira
23. ágúst 2010 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Þrenna frá Theo Walcott

Nýliðin helgi var óvenjuleg í ensku knattspyrnunni að því leyti að markaregnið var með ólíkindum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.