Greinar föstudaginn 15. október 2010

Fréttir

15. október 2010 | Innlendar fréttir | 83 orð

1,4 milljarðar í hagnað

Norvik-samstæðan, sem í eru m.a. Byko, Kaupás og Elko, skilaði rúmlega 1,4 milljörðum króna í hagnað á síðasta ári. Jukust tekjurnar um tæplega 700 milljónir króna milli ára og námu í heild 57,6 milljörðum króna. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 135 orð

ASÍ setur kröfu um jöfnun lífeyrisréttinda á oddinn

Það er skýr afstaða forystu ASÍ að ekki verði dregið lengur að jafna lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarkaði á við réttindi opinberra starfsmanna. Þetta segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Áfram verður blautt í borginni

Þær virtust ekki ýkja hressar með úrkomuna ungu konurnar tvær sem gengu niður Laugaveginn, og það þrátt fyrir að hafa yfir höfðum regnhlíf. Varla verður kátínan meiri næstu daga þar sem Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir rigningu áfram í... Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 237 orð

Álver að komast á skrið

Skriður virðist aftur kominn á undirbúning álvers við Helguvík. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Átta milljarðar færðir til

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verði fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar óbreytt að lögum skerðast tekjur sveitarfélaganna verulega á næsta ári. Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, metur áhrifin um 8 milljarða króna, gróft reiknað. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Baldur ákærður fyrir innherjasvik

Baldur Guðlaugsson, fyrrverandi ráðuneytisstjóri fjármálaráðuneytisins, hefur verið ákærður fyrir innherjasvik og brot í opinberu starfi. Karl Axelsson, lögmaður Baldurs, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
15. október 2010 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Bálreiðir ráðuneytismenn

Starfsmenn rúmenska fjármálaráðuneytisins mótmæla niðurskurði og hrópa slagorð gegn ríkisstjórninni á útifundi í Búkarest í gær. Aðgerðir gegn samdráttaraðgerðum stjórnvalda valda nú miklum truflunum víða í Evrópu. Meira
15. október 2010 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

„Kraftaverkið í San Jose“

Luis Urzua (t.v.), verkstjóra námumannanna sem lokuðust niðri í San Jose-koparnámunni í Síle á rúmlega 600 metra dýpi fyrir rösklega 70 dögum, er hér fagnað ákaft af forseta Síle, Sebastian Pinera. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bíða spennt eftir ávöxtum eplatrjáa

Komandi kynslóðir barna í leikskólanum Nóaborg munu njóta ávaxta gróðursetningarinnar í gær um ókomin ár, en þá voru sett niður tvö eplatré og fjörutíu berjarunnar, m.a. hindberja, sólberja og rifsberja. Um var að ræða framtak Auðar I. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Borgarstjórinn öndunarmældur

Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, lét ekki sitt eftir liggja á alþjóðlegum degi öndunarmælinga sem var í gær. Jón líkt og fjöldi annarra kom við í húsakynnum SÍBS þar sem boðið var upp á öndunarmælingu endurgjaldslaust. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Eftirgjöf skulda telst ekki til skattskyldra tekna

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 139 orð

Ekki búið að velja einn samstarfsaðila

Verkefnisstjórn um orkunýtingu og atvinnuuppbyggingu á Norðausturlandi hefur ekki gengið til samninga við neitt eitt fyrirtæki eins og stefnt var að að gera fyrir 1. október. Nefndin heldur áfram vinnu sinni. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Enginn umsækjenda kallaður í viðtal

Enginn af 29 umsækjendum um starf upplýsingafulltrúa sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis var kallaður í viðtal áður en ráðið var í stöðuna, samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Félög fái beina aðild að ASÍ

Öll stéttarfélög innan ASÍ geta fengið beina aðild að sambandinu ef tillögur um breytingar á lögum ASÍ verða samþykktar á ársfundi ASÍ sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 93 orð

Fjöldi sótti um starf ráðuneytisstjóra

Listi yfir umsækjendur um stöðu ráðuneytisstjóra innanríkisráðuneytis og velferðarráðuneytis verður að öllum líkindum birtur í dag, en umsóknarfrestur er runninn út. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Fær tvær blokkir í fangið

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Að öllu óbreyttu mun Íbúðalánasjóður eignast tvær ókláraðar blokkir í Vindakór 2-8 í Kópavogi en félagið sem byggði þær lagði upp laupana fyrri hluta árs 2008. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 79 orð

Hugmyndabanki um stjórnlagaþing

Vefurinn austurvollur.is hefur verið settur upp í tengslum við fyrirhugað stjórnlagaþing. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Hörmung og Reykjavíkurborg til háborinnar skammar

Fréttaskýring Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég hef mjög fallegt útsýni út um eldhúsgluggann hjá mér út á Engeyna, Akrafjallið og flóann. Nærumhverfið er hins vegar ömurlegt. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

Íslenskt merki í Litháen

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 80 orð

Kynning á lausum störfum í Evrópu

Vinnumálastofnun og Eures, evrópsk vinnumiðlun standa fyrir starfakynningu í ráðhúsi Reykjavíkur í dag, föstudag kl. 17-20, og á morgun, laugardag kl. 12-18. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 771 orð | 3 myndir

Leita þarf varanlegra lausna

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl.is Hugmyndir um almenna niðurfærslu skulda hafa komið upp á yfirborðið með reglulegu millibili frá því að fjármálakerfi landsins hrundi síðla árs 2008. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Léttir peningamálastjórn og jafnar efnahagssveiflur

Með því að binda í lög eða stjórnarskrá reglu um að útgjöld ríkisins megi á hverju ári ekki aukast meira en sem nemur meðaltali hagvaxtar á mann undanfarin tíu ár væri hægt að létta mjög undir peningamálastjórn og jafna efnahagssveiflur. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 251 orð

Lokun sambýlis forsenda þess að aðrar aðgerðir gangi eftir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 508 orð | 3 myndir

Makrílveiðar ræddar á ný eftir tvær vikur

FRÉTTASKÝRING Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makrílviðræður verða teknar upp að nýju í London eftir tvær vikur, en þriggja daga fundi strandríkjanna lauk í London í gær án niðurstöðu. Fundurinn var gagnlegur að sögn Tómasar H. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 189 orð

Niðurfærslan ólíkleg

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Minni líkur en meiri eru nú á að almenn niðurfærsla skulda verði fyrir valinu sem lausn á skuldavanda heimilanna. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttur forsætisráðherra í gærkvöldi. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Norðurál áformar um 270 þúsund tonna álver í þremur áföngum

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stjórnendur Norðuráls ætla að einbeita sér að því að reisa álverið í Helguvík í þremur 90 þúsund tonna áföngum, þannig að árleg framleiðslugeta þess verði að því loknu 270 þúsund tonn. Meira
15. október 2010 | Erlendar fréttir | 276 orð

Pinera heitir að auka öryggið

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Stjórnvöld í Síle þykja hafa staðið sig vel í að skipuleggja björgunina og Síle er nú „sameinaðra og sterkara en nokkru sinni fyrr,“ fullyrti Sebastian Pinera forseti sem hefur verið mjög í sviðljósinu. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

RAX

Horft Forsætisráðherra og dómsmálaráðherra voru meðal þeirra sem keyptu fyrstu kynjagleraugun í gær í húsnæði Stígamóta þegar opnað var fyrir landssöfnun gegn... Meira
15. október 2010 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ræða frið við talibana

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Snýst um stól fyrir Dag

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þessi tillaga sem liggur fyrir af hálfu meirihlutans losar borgarstjórann undan daglegum rekstri borgarinnar. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Töfrandi tónar og Airwaves-hátíðin heldur áfram

Miðborg Reykjavíkur iðaði af lífi í gærkvöldi líkt og hún mun gera alla helgina, þ.e. meðan á Airwaves-tónlistarhátíðinni stendur. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Vesturport á galakvöldi með Jude Law

Í tilefni af fjörutíu ára afmæli leikhússins Young Vic, þar sem Faust Vesturports er sýnt um þessar mundir, var útbúin styttri útgáfa af verkinu sem sýnd var á galakvöldi í gærkvöldi. Meira
15. október 2010 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Þyrftu að skerða lífeyrisrétt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Almenn niðurfærsla skulda kæmi mjög illa við lífeyrissjóðina, bæði vegna lækkunar höfuðstóls sjóðsfélagalána og niðurfærslu á eignum lífeyrissjóðanna hjá Íbúðalánasjóði. Þessar eignir eru metnar á 650 milljarða króna. Meira

Ritstjórnargreinar

15. október 2010 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Borgarstjóri í aukahlutverki

Jón Gnarr Kristinsson, borgarstjóri Reykjavíkur, hefur fengið meirihluta borgarráðs til að létta af sér tilteknum verkum. Meira
15. október 2010 | Leiðarar | 579 orð

Óvinur framtíðarinnar

Öfug formerki eru einkennistákn núverandi stjórnvalda Meira

Menning

15. október 2010 | Myndlist | 257 orð | 2 myndir

„Goðsögn meðal eldri listamanna“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Um þessar mundir stendur yfir sýning á myndverkum eftir Skarphéðin Haraldsson (1916-1998) í Listamönnum – innrömmun við Skúlagötu 34. Meira
15. október 2010 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

„Það er alltaf mjög gaman að koma heim að syngja“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Guðrún Ingimarsdóttir sópransöngkona kemur fram á tvennum tónleikum um helgina, í Borgarneskirkju og Langholtskirkju, ásamt þeim Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur píanóleikara og Sigrúnu Eðvaldsdóttur fiðluleikara. Meira
15. október 2010 | Tónlist | 740 orð | 2 myndir

Bjöguð básúna...

frá Airwaves Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Sumir tækla Airwaves á þann hátt að þeir koma sér haganlega fyrir á einum stað (mögulega tveimur) og njóta þess sem er borið á borð þar. Sem er fínt. En ekki ég. Meira
15. október 2010 | Kvikmyndir | 188 orð | 1 mynd

Fésbók og órói

Tvær kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum í dag, Órói og The Social Network . Órói Hér er komin íslensk unglingamynd, leikstýrt af Baldvini Z og með fjölda ungra, íslenskra leikara. Meira
15. október 2010 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Gamalt verklag sýnt í Laufási

Á morgun, laugardag, kalla haustverkin á gesti í Laufási í Eyjafirði. Meira
15. október 2010 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Gjörningahátíð í Vogum

Litla gjörningahátíðin verður haldin í Vogum á Vatnsleysuströnd í dag, föstudag, og á morgun. Hátíðin hefst formlega við Hlöðuna, Egilsgötu 8, þar sem er gestavinnustofa listamanna, klukkan 19 í kvöld. Meira
15. október 2010 | Fjölmiðlar | 156 orð | 1 mynd

Gordon Ramsey og sushi-pitsan

Kjaftfor kokkur prýðir skjáinn á mánudagskvöldum í þáttunum Kitchen nightmares. Téður kokkur heitir Gordon Ramsey og hlutverk hans er að leiða ráðvillta veitingahúsaeigendur af villu síns vegar. Meira
15. október 2010 | Leiklist | 53 orð | 1 mynd

Leikrit eftir Elísabetu frumflutt

Útvarpsleikhúsið á Rás 1 frumflytur á sunnudaginn kl. 14 nýtt leikrit eftir Elísabetu Jökulsdóttur, Hauk & Lilju, í leikstjórn Steinunnar Knútsdóttur. Verkið segir af Hauki og Lilju sem eru á leið í veislu. Meira
15. október 2010 | Myndlist | 311 orð | 2 myndir

Litir tígulsins

Til. 16. október 2010. Opið þri.-fö. kl. 11-17, lau. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
15. október 2010 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Skaðamaður eftir Jóhann F.K.

Fyrir skömmu gaf ungur höfundur, Jóhann F.K. Arinbjarnarson, út sína fyrstu skáldsögu er nefnist Skaðamaður . Hún fjallar um ástir, einelti og hryllinginn sem eineltið getur leitt af sér. Meira
15. október 2010 | Menningarlíf | 44 orð | 1 mynd

Sýning um Hitler í Berlín

Í dag verður opnuð í þýska sögusafninu í Berlín fyrsta sýningin þar í landi, frá lokum heimsstyrjaldarinnar síðari, sem fjallar eingöngu um Adolf Hitler. Meira
15. október 2010 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

TI kom í veg fyrir sjálfsvíg

Bandaríska rapparanum TI, réttu nafni Clifford Harris, tókst að fá mann ofan af því að stökkva fram af 22 hæða skýjakljúfi í Atlanta í Georgíu. TI spurði lögreglumenn á staðnum hvort hann gæti aðstoðað þá með því að ræða við manninn. Meira
15. október 2010 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Trommarinn 2010 í annað sin

Sýningin Trommarinn 2010 verður haldin í annað sinn í sal FÍH á morgun. Íslenskir trommusmiðir sýna handverk sitt og veitt verður heiðursviðurkenning fyrir ævistarf. Þá verða úrslit kynnt og verðlaun afhent í keppninni Leitin að Trommaranum 2010. Meira
15. október 2010 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Vatnslitasýningar í Norræna húsinu

Á morgun, laugardaginn 16. október klukkan 16, verða tvær vatnslitasýningar opnaðar í Norræna húsinu. Í sýningarsölum hússins verður opnuð sýning Nordisk Akvarell 2010 en á henni eru 105 verk eftir jafnmarga listamenn frá öllum Norðurlöndunum. Meira
15. október 2010 | Tónlist | 274 orð | 1 mynd

Við erum engin krútt

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Dauðarokkshljómsveitin Angist er skipuð tveimur stúlkum og tveimur strákum með stúlkurnar í forystu og aðra þeirra sem aðalsöngvarann. Meira
15. október 2010 | Kvikmyndir | 750 orð | 2 myndir

Ævintýri úr undraheimum alnetsins

Leikstjóri: David Fincher. Aðalleikarar: Jesse Eisenberg, Andrew Garfield, Justin Timberlake, Armie Hammer, Max Minghella, Rooney Mara, Brenda Song, Rashida Jones, David Selby. 120 mín. Bandaríkin, 2010. Meira

Umræðan

15. október 2010 | Aðsent efni | 653 orð | 1 mynd

Kynferðisbrot?

Eftir Brynjar Níelsson: "Sumir eiga erfitt með að skilja að kynferðissamband milli aðila misserum saman geti talist tæling, þó svo að aldursmunurinn sé mikill." Meira
15. október 2010 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Lífeyrissjóðir fjárfesti í orku

Eftir Ragnar Önundarson: "Það er sérkennilegt efnahagslegt vandamál að öfgar fái að hindra að arðbær atvinnufyrirtæki komist á legg" Meira
15. október 2010 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Máttur myndlíkingarinnar

Þegar fyrstu tölvurnar komu á markaðinn var ekki nema fyrir sérþjálfað fólk að nota þær. Notandinn þurfti að kunna tungumál tölvunnar og samskiptin fóru eingöngu fram í skrifuðu máli. Meira
15. október 2010 | Aðsent efni | 499 orð | 1 mynd

Skjöplast á skjálftavaktinni

Eftir Þorstein Jóhannesson: "Ég leyfi mér að fullyrða að aldrei í manna minnum hefur önnur eins aðför verið gerð að búsetu utan höfuðborgarsvæðisins." Meira
15. október 2010 | Aðsent efni | 933 orð | 1 mynd

Svar við ritstjórnargrein

Eftir Gunnar Smára Egilsson: "Það er löngu sannað að það er vonlaust að bæta kjör fólks með því að stækka efnahagsreikning þess." Meira
15. október 2010 | Velvakandi | 241 orð | 1 mynd

Velvakandi

Knattspyrna höfðar til fullorðinna og barna Ég vil þakka íslenska karlalandsliðinu fyrir skemmtilegan leik á móti Portúgal. Þrátt fyrir tap var leikurinn hin besta skemmtun. Meira
15. október 2010 | Aðsent efni | 516 orð | 1 mynd

Þetta gjöra vinstri menn ekki

Eftir Helga Seljan: "Það fór um mig hrollur og ég spurði sjálfan mig að því, hvort frjálshyggjan væri hér ennþá að í dulargervi." Meira

Minningargreinar

15. október 2010 | Minningargreinar | 654 orð | 1 mynd

Carl Joel Broberg

Carl Joel Broberg, yfirlæknir í Gautaborg, fæddist 18. janúar 1918. Hann lést í Gautaborg 5. október síðastliðinn. Foreldrar Carl voru Emil Broberg, verslunarmaður í Gautaborg og Selma Broberg. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Elfar Sigurðsson

Elfar Sigurðsson fæddist í Reykjavík þann 11. október 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 6. október sl. Foreldrar hans voru Evlalía Jónsdóttir, f. 28. október 1914 í Reykjavík, d. 9. mars 1976 og Sigurður Einarsson, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 1242 orð | 1 mynd

Geir Austmann Björnsson

Geir Austmann Björnsson fæddist á Strjúgstöðum, Langadal, A–Húnavatnssýslu, 20. febrúar 1920. Geir lést í Reykjavík 1. október 2010. Foreldrar hans voru Guðrún Þorfinnsdóttir, f. 9. nóv. 1895, d. 1. des. 1994, og Björn E. Geirmundsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 856 orð | 2 myndir

Haukur Guðjónsson

Haukur Guðjónsson fæddist í Reykjavík þann 1. nóvember 1921. Hann lést á heimili sínu 11. október 2010. Foreldar hans voru Guðjón Guðjónsson, f. 11.5. 1884, d. 27.7. 1971, og Sveinbjörg Jónsdóttir, f. 31.8. 1888, d. 30.6. 1972. Systkini: Jón, f. 1910,... Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 2807 orð | 1 mynd

Haukur Kristjánsson

Haukur Kristjánsson fæddist í Leyningi í Eyjafirði 17. apríl 1953. Hann varð bráðkvaddur 1. október síðastliðinn. Haukur var sonur hjónanna Sigríðar Sveinsdóttur, f. 1923, d. 2009, og Kristjáns Hermannssonar, f. 1920, d. 1986, sem þar bjuggu. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 2472 orð | 1 mynd

Jóhanna Bjarnfreðsdóttir

Jóhanna Bjarnfreðsdóttir var fædd að Efri-Steinsmýri í Meðallandi, V-Skaftafellssýslu, 31. desember 1922. Hún andaðist á Hjúkrunarheimili Hrafnistu, Boðaþingi 5, 4. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 1311 orð | 1 mynd

Jóhannes Bergþór Long

Jóhannes Bergþór Long fæddist í Reykjavík hinn 26. október 1949. Hann lést á heimili sínu, Kristnibraut 6, 5. október 2010. Foreldrar hans eru Ólafur J. Long, f. 19. febrúar 1926, d. 23. október 1996, og Kristbjörg Ingimundardóttir, f. 27. febrúar 1925. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Kristján Friðriksson

Kristján Friðriksson fæddist í Ólafsvík 1. september árið 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. október 2010. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Margrét Árnadóttir, húsmóðir, f. 12.2. 1902, d. 7.5. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 1455 orð | 1 mynd

Lilja Eygló Karlsdóttir

Lilja Eygló Karlsdóttir fæddist í Hafnarfirði 29. október 1921. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. október 2010. Lilja var dóttir hjónanna Guðrúnar Eyjólfsdóttur, f. 1898, d. 1985, og Karls Jónssonar, f. 1896, d. 1973. Lilja átti þrjár systur. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Sandra Marie Reynisdóttir

Sandra Marie Reynisdóttir fæddist 22. janúar 1992 á Keflavíkurflugvelli. Hún andaðist á Landspítalanum 7. október 2010. Tvíburasystir Söndru er Janet Nicole Reynisdóttir og foreldrar þeirra Reynir Marteinsson og Michelle Audrey Marteinsson. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 2399 orð | 1 mynd

Sigrún Fríður Pálsdóttir

Sigrún Fríður Pálsdóttir fæddist á Kirkjulæk 2 í Fljótshlíð 31. mars 1932. Hún lést á Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli 8. október 2010. Hún var dóttir Páls Nikulássonar, bónda á Kirkjulæk 2, f. 27. september 1899, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
15. október 2010 | Minningargreinar | 2221 orð | 1 mynd

Þröstur Rafnsson

Þröstur Rafnsson fæddist í Neskaupstað 11. apríl 1963. Hann lést á heimili sínu á Reyðarfirði 3. október 2010. Foreldrar hans voru Rafn Einarsson, f. 6. ágúst 1919, d. 11. júní 1977, og Anna Margrét Kristinsdóttir, f. 7. mars 1927, d. 17. nóvember 1989. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. október 2010 | Viðskiptafréttir | 431 orð | 2 myndir

Ríkisútgjöld jafni frekar sveiflur en magni þær

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
15. október 2010 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Skuldabréfaverð hækkaði í kauphöllinni

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,4% í gær, í 10,5 milljarða króna viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,5% í 4,1 milljarðs króna veltu og GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði um 0,1% í 5,3 milljarða króna viðskiptum. Meira
15. október 2010 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Viðsnúningur í afkomu Norvik á síðasta ári

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hagnaður Norvik-samstæðunnar nam rúmlega 1,4 milljörðum króna á síðasta ári, að því er fram kemur í uppgjöri sem skilað var til ársreikningaskrár í þessari viku. Meira
15. október 2010 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Yfirtöku á Eik lokið

Yfirtaka danska tryggingasjóðsins Finansiel Stabilitet á færeyska bankanum Eik tók gildi í gær. Hefur bankinn nú runnið inn í nýtt dótturfélag Finansiel Stabilitet, sem nefnist Eik Banki Føroya P/F . Samkomulag var gert 30. Meira

Daglegt líf

15. október 2010 | Daglegt líf | 940 orð | 3 myndir

„Ég er ekki með plön, ég vildi bara fara af stað“

„Ég var búinn að fá nóg af lífi mínu heima, fannst ég vera orðinn eins og leikmaður í Matador; vinna, fá útborgað, eyða peningunum og vinna meira til að eyða meira,“ segir Ástralinn Michael Burke sem yfirgaf heimabæ sinn Perth, þar sem hann... Meira
15. október 2010 | Daglegt líf | 467 orð | 1 mynd

Heimur George

Ef ég væri fastur á eyðieyju og mætti taka þrjá hluti með mér þá myndi ég klárlega taka með mér ipodinn, eilífðarbatterí og svo kannski mat bara svona til að hafa eitthvað til að narta í meðan ég nýt tónlistarinnar. Meira
15. október 2010 | Daglegt líf | 214 orð | 1 mynd

Kynin eru jafnhæf í stærðfræði

Karlmenn og kvenmenn hafa jafna stærðfræðihæfileika, þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var birt 11. október í tímaritinu Psychological Bulletin. Meira
15. október 2010 | Daglegt líf | 67 orð | 3 myndir

Litríkt og leikandi hjá JC/DC

Það er óhætt að segja að sýning franska fatahönnuðarins Jean-Charles de Castelbajac (JC/DC), hafi verið litrík og lifandi á tískuvikunni í París í síðustu viku. Þar sýndi hann vor- og sumarlínu sína 2011. Meira
15. október 2010 | Daglegt líf | 245 orð | 2 myndir

Mega ekki taka gleraugun niður

Augu heimsins beinast nú að námumönnunum í Chile, sem hefur öllum verið bjargað úr iðrum jarðar eftir 69 daga vist, en augu þeirra eru hulin dökkum sólgleraugum. Meira
15. október 2010 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd

...pælið í Iceland Airwaves

Það er löngu uppselt á tónlistarhátíðina Iceland Airwaves sem nú fer fram í miðborg Reykjavíkur. Það segir samt ekkert að þeir sem eiga ekki miða geti ekki notið hátíðarinnar. Meira
15. október 2010 | Daglegt líf | 253 orð | 1 mynd

Vísar þér á áhugamálin

Að leita og skoða það sem boðið er upp á á Internetinu getur stundum verið eins og að villast í frumskógi, endalaus og óskiljanleg flækja. Því er vefsíðan StumbleUpon lífsbjörg að sumra mati. Meira

Fastir þættir

15. október 2010 | Í dag | 171 orð

Af collega, presti og djöflum

Bragurinn „Collega“ eftir séra Helga Sveinsson barst umsjónarmanni, en sögunni fylgir að hann sé ortur um manns sem hóf nám í læknisfræði en varð frá að hverfa vegna berkla í handlegg: Collega minn í medisíni mannanna dreifðu sút; fyrir þér... Meira
15. október 2010 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hormónaspilamennska. Norður &spade;ÁD7 &heart;KD93 ⋄Á82 &klubs;ÁK8 Vestur Austur &spade;K643 &spade;G10985 &heart;8 &heart;54 ⋄G743 ⋄K106 &klubs;9743 &klubs;D105 Suður &spade;2 &heart;ÁG10762 ⋄D95 &klubs;G62 Suður spilar 6&heart;. Meira
15. október 2010 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Frændgarður á Möltu

Victor Guðmundur Cilia myndlistarmaður fagnar hálfrar aldar afmæli í dag. Hann reiknar með rólegum afmælisdegi, en á morgun ætlar hann að halda smáveislu fyrir sína nánustu. Meira
15. október 2010 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Elísabet Ásta Ólafsdóttir, Katrín Jónsdóttir, María Helena Mazul, Sóley Elvarsdóttir og Birta Rós Hermannsdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa í Hrísalundi á Akureyri og söfnuðu 9.042 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn með. Meira
15. október 2010 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. f3 Rc6 4. d5 Re5 5. e4 e6 6. Rc3 Bc5 7. Be2 Rg6 8. Rh3 0-0 9. Rf2 c6 10. 0-0 Bb7 11. Kh1 cxd5 12. exd5 exd5 13. cxd5 He8 14. Bg5 h6 15. Bxf6 Dxf6 16. Rfe4 De5 17. Rxc5 bxc5 18. Bb5 He7 19. Dd2 d6 20. Had1 Hb8 21. Bd3 Dh5 22. Meira
15. október 2010 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Trú, von og kærleikur eru efst í huga Víkverja þessa dagana og ekki síst vegna helstu viðburða vikunnar – giftusamlegrar björgunar námumannanna í Síle og árangurs U21 árs karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Meira
15. október 2010 | Í dag | 152 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. október 1940 Strandferðaskipið Esja kom til Reykjavíkur frá Petsamo í Norður-Finnlandi. Hún flutti heim 258 íslenska ríkisborgara sem höfðu teppst í Evrópu vegna ófriðarins. 15. Meira

Íþróttir

15. október 2010 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

1. deild karla Þór A. – Laugdælir 76:57 19:10, 37:20, 61:41...

1. deild karla Þór A. – Laugdælir 76:57 19:10, 37:20, 61:41, 76:57. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

1. deild karla Þróttur R. – HK 2:3 (27:29, 25:23, 21:25, 25:20...

1. deild karla Þróttur R. – HK 2:3 (27:29, 25:23, 21:25, 25:20, 12:15) *Ivo Bartkevics skoraði 21 stig fyrir HK og Aðalsteinn Einar Eymundsson 16. Ólafur Heimir Guðmundsson skoraði 18 stig fyrir Þrótt, Ólafur Arason og Guðmundur P. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

„Enginn getur leyft sér að dúlla með hlutina“

Viðtal Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Fylkismenn hafa heldur betur fengið góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð en Gylfi Einarsson er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

„Okkur var refsað grimmilega“

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kvennalið Breiðabliks mátti þola sitt annað stærsta tap í Evrópuleik í gærkvöld. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

„Tek ábyrgð á fjarveru Hörpu“

Jóhannes Karl Sigursteinsson verður áfram þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í knattspyrnu og er þar með eini þjálfarinn hjá þeim átta liðum sem áfram leika í úrvalsdeildinni á næsta ári sem heldur áfram í starfi. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 429 orð | 4 myndir

FH féll ekki í gildruna

Á vellinum Stefán Stefánsson ste@mbl.is Gildran, þegar menn slaka of mikið með sæmilega forystu, small ekki á FH-inga í Kaplakrika í gærkvöldi. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Finnur Orri á förum til Lilleström

Finnur Orri Margeirsson, knattspyrnumaðurinn efnilegi úr Íslandsmeistaraliði Breiðabliks, fer að öllu óbreyttu til reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström í næstu viku. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 352 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Frakkinn Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, kemur til Íslands föstudaginn 22. október og mun funda með forráðamönnum KSÍ. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 309 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Aron Pálmarsson var valinn leikmaður septembermánaðar hjá þýska handknattleiksliðinu Kiel af stuðningsmönnum liðsins. Í mánaðarlegri netkosningu hlaut Aron 43% atkvæða, Dominik Klein varð annar með 39% og Filip Jicha þriðji með 3,4%. Alls tóku 19. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Mýrin: Stjarnan – Víkingur 19.30...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla: Mýrin: Stjarnan – Víkingur 19.30 Selfoss: Selfoss U – FH U 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – Fjölnir 19. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 87 orð

Hlynur úr leik fram á nýtt ár

Hlynur Morthens, markvörður handknattleiksliðs Vals, leikur væntanlega ekki með samherjum sínum fyrr en eftir áramótin. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Hyggst njóta augnabliksins

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Jón Guðni Fjóluson, knattspyrnumaður úr Fram og 21-árs landsliði Íslands, fer til reynslu hjá þýska stórliðinu Bayern München síðar í þessum mánuði. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, seinni leikir: Juvisy (Frakk)...

Meistaradeild kvenna 32 liða úrslit, seinni leikir: Juvisy (Frakk) – Breiðablik 6:0 *Juvisy áfram, 9:0 samanlagt. Rossiyanka (Rúss) – Legenda (Úkr) 4:0 *Rossiyanka áfram, 7:1 samanlagt. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 130 orð

Mæta Noregi-B tvisvar

Norska B-landsliðið í handknattleik kvenna kemur til hingað til lands um næstu mánaðamót og mætir íslenska landsliðinu í tveimur æfingaleikjum, 29. október og 1. nóvember. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 3. umferð: Valur – HK 28:33 FH...

N1-deild karla Úrvalsdeildin, 3. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 402 orð | 1 mynd

Raunhæfur möguleiki á Ólympíusæti

Guðmundur Hilmarsson gummi@mbl.is Sá möguleiki er fyrir hendi að Íslendingar verði á meðal þátttökuþjóða í knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna í London árið 2012. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 455 orð | 4 myndir

Sterkt vígi á Varmá

Á vellinum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttahúsið á Varmá í Mosfellsbæ verður ekki auðveldasti útivöllurinn til að fara á fyrir liðin í N1-deild karla í handknattleik í vetur. Meira
15. október 2010 | Íþróttir | 592 orð | 4 myndir

Varnarlausir Valsmenn

Á VELLINUM Ívar Benediktsson iben@mbl.is Karlalið Vals í handknattleik er heillum horfið nú í upphafi Íslandsmótsins í handknattleik. Meira

Bílablað

15. október 2010 | Bílablað | 199 orð | 1 mynd

Audi kynnir A7

Audi A7 hefur nú bæst í nýjan flokk fjölskyldusportbíla. Frumgerð þessa bíls var reyndar kynnt á Detroit bílasýningunni árið 2009, en nú eru fyrstu eintökin farin að streyma af færibandinu. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 915 orð | 3 myndir

Ágætlega lukkuð eftirherma

• Mitsubishi ASX á að keppa við hinn geysivinsæla Nissan Qashqai • Er á milli Lancer og Outlander að stærð • Mjög eyðslugrönn vél sem orkar mikið á lágum snúningi • Aftursætin bara fyrir börn • Aðeins í boði hérlendis með... Meira
15. október 2010 | Bílablað | 218 orð | 2 myndir

Er 21 árs og á þrjátíu ofur sportbíla

Flestir 21 árs ökumenn eru ánægðir ef þeir eiga bíl sem ekki er að grotna sundur vegna aldurs. Bílskúrsinnihald hins 21 árs Dhiaa Al-Essa frá Saudi-Arabíu vekur þó öfund allra bílaáhugamanna, sama á hvaða aldri þeir eru. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 481 orð | 2 myndir

Europcar tekur rafbíla í notkun á næstunni

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is „Þessi kaup tengjast okkur á Íslandi ekki neitt. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 392 orð | 1 mynd

Fer hraðar af stað en tappinn úr kampavínsflösku

Frönsku bílaverksmiðjurnar Peugeot halda upp á 200 ára afmæli vörumerkisins á árinu. Í tilefni þess hefur hulum verið svipt af nýjum ofuröflugum rafbíl, EX1. Nokkurs konar sportbíl framtíðarinnar. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 404 orð | 1 mynd

Góð útkoma Ford í vali Auto Express

Ford Focus er að mati Auto Express talinn besti fjölskyldubíllinn í minni stærðarflokknum og er þá átt við bíla frá árinu 2004 til dagsins í dag. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 87 orð | 1 mynd

Hundrað jeppar í fjallaferð Benna

Um 300 manns á nærri hundrað jeppum tóku þátt í fjallaferð Bílabúðar Benna á laugardag. Farið var austur í Laugardal og þaðan upp til fjalla að Gullkistu og um Rótarsand að Hlöðufelli og svo fram til byggða um Haukadalsheiði. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 194 orð

Japanskir auka rafbílasmíði á næstunni

Framleiðendurnir sem hér um ræðir eru Toyota, Nissan og Honda. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 358 orð | 1 mynd

Litli Range Rover á markað næsta haust

Á bílasýningunni í París sem nú er að hefjast sýnir Land Rover glænýjan jeppa sem fengið hefur nafnið Range Rover Evoque. Þetta er minnsti, léttasti og grænasti Range Rover sem fyrirtækið hefur framleitt og mjög svalur í útliti. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 527 orð | 1 mynd

Ljósagangur og hrollvekja

Spurningar og svör Leó M. Jónsson leoemm@simnet.is Ljósagangur í Hyundai Santa Fe Spurt: Hljóð frá Santa Fe, árg. 06 eins og eitthvað snerti hjól þegar það snýst. Skyndilega kviknuðu samtímis 3 ljós í mælaborðinu, ABS, TCS og táknljós fyrir drifbúnað. Meira
15. október 2010 | Bílablað | 199 orð

Toyota fer í minni bíla

Toyota hefur ákveðið að skella sér út í samkeppni í minibílageiranum á heimamarkaði í Japan. Þar er samkeppni eitilhörð fyrir og til leiks mætir japanski risinn í samstarfi við annan japanskan bílsmið, dótturfyrirtækið Daihatsu. Meira

Ýmis aukablöð

15. október 2010 | Blaðaukar | 921 orð | 2 myndir

Að lifa í núinu og njóta hvers dags

Hvort sem Karl Berndsen er að ráðleggja konum í sjónvarpsþáttunum Nýtt útlit á Skjá einum eða dekra við þær á snyrtistofunni Beauty Bar er köllun hans ætíð sú sama – að láta konum líða vel. Jón Agnar Ólason hitti Karl Berndsen. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 109 orð | 4 myndir

„Götutíska“ rauða dregilsins

Þó rauði dregilinn sé ekki endilega sýnilegur fyrir utan tískusýningar stærstu tískuhúsanna er hann sannarlega til staðar ef miðað er við athyglina sem gestirnir fá. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 32 orð | 3 myndir

Beint frá Bláa lóninu Nærandi og rakagefandi serum sem inniheldur Blue...

Beint frá Bláa lóninu Nærandi og rakagefandi serum sem inniheldur Blue Lagoon þörunga og kísil. Styrkir náttúrulegt varnarlag húðarinnar og veitir þurri húð orku og aukið líf. Hentar vel fyrir allar... Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 50 orð | 8 myndir

Brúnt og bronslitað

Brúnn er litur haustsins svo viðeigandi ætti að vera að augnmálning og kinnalitur í brúnum lit verði ofan á í haust. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 40 orð | 10 myndir

Börn náttúrunnar

Listin að líta út fyrir að vera ómálaður þegar staðreyndin er önnur er kúnst. Það þykir hinsvegar mörgum eftirsóknarvert og hægt er að gleðjast yfir því að til er fjöldinn allur af snyrtivörum sem auðvelda konum að feta þessa... Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 353 orð | 1 mynd

Fullt af flottu efni

Nýr sjónvarpsþáttur sem fjallar einungis um íslenska fatahönnun fer í loftið. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 44 orð | 7 myndir

Fyrir veturinn

Það eru nokkrir fylgihlutir sem eru næstum nauðsynlegir fyrir veturinn. Og ekki er verra ef þeir líta vel út, lykta vel eða eru hlýir og góðir. Við mælum með að lesendur sanki að sér ýmsum nýjungum fyrir veturinn til að gera hann líflegri. birta@mbl. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 185 orð | 1 mynd

Förðun á tölvuskjá

Vefsíða sem auðveldar undirbúning fyrir breytingar á útliti. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 256 orð | 4 myndir

Hannaði hárlínur fyrir ítalskt fyrirtæki

Sigrún Ægisdóttir hannaði hárlínur fyrir ítalska fyrirtækið Teo Tema. Umfjöllun um línurnar í franska blaðinu Estetica. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 201 orð | 6 myndir

Haustlegir jarðarlitir

Falleg og létt förðun í haustlitum sem hentar bæði hversdags sem og við fínni tilefni. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 64 orð | 4 myndir

Hátíska úr fortíðinni

Stundum er sagt að tískan fari í hringi, allt komist aftur í tísku á endanum. Það er eflaust sannleikskorn í þeirri staðhæfingu, en ljóst er að gaman getur verið að rifja upp hvað þótti hámóðins hér áður fyrr. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 75 orð | 14 myndir

Hollráð fyrir húðina

Krem eru til margra hluta nytsamleg. Þau geta aðstoðað við meðhöndlun á þurri húð, aukið rakastig húðarinnar, unnið á öldrunareinkennum og hrukkumyndun og fleira og fleira. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 264 orð | 4 myndir

Hugsaðu um hárið í vetur

Góðar hárvörur og reglulegar heimsóknir á hárgreiðslustofur er meðal þess sem mælt er með við góða umhirðu hárs. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 362 orð | 2 myndir

Hæðin skiptir minna máli

Eskimo standa fyrir námskeiðum fyrir ungar stúlkur auk þess að standa að Ford-fyrirsætukeppninni hér á landi. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 56 orð | 4 myndir

Ilmandi karlmenn

Karlmenn vilja líka lykta vel. Gaman er að velta fyrir sér markaðssetningu á vörum á borð við ilmvötn. Ilmvatnsglös fyrir konur eru jafnan í mildum litum með mjúkar línur en rakspíraglös fyrir karlmenn úr stáli myndu trúlega flokkast sem karlmannleg. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 54 orð | 10 myndir

Ilmur í gleri

Það er óskandi að sem flestir fari ilmandi inn í haustið. Sumar halda tryggð við sína ilmvatnstegund og líta ekki í átt til annarra. Aðrar eru nýjungagjarnari, eiga kannski nokkur ilmvötn til skiptanna, og eru duglegar að prófa nýjungar. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 34 orð | 4 myndir

Í bláum skugga

Augnskuggar geta glatt augað. Litskrúðugir augnskuggar geta nýst í stað skartgripa og geta virkilega lífgað uppá útlitið. Bláir litir eru áberandi í augnmálningu í haust og eru nýkomnir á markað margir spennandi litir. birta@mbl. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 45 orð | 10 myndir

Kenndu mér að kyssa rétt...

Rauðar varir eru áberandi í hausttískunni 2010, bæði í hárauðum lit en einnig dökkrauðum og jafnvel yfir í vínrauðan. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 113 orð | 4 myndir

Litadýrð á fingrum

Naglalakk er tilvalinn kostur fyrir þá sem vilja gleðja augað með fallegum og oft hressilegum litum. Dökk naglalökk hafa verið vinsæl undanfarin misseri og eru tilvalin á veturna. Eins eru þau ljósari alltaf klassísk og henta með hverju sem er. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 171 orð | 8 myndir

Lífrænt og náttúrulegt

Framboð og eftirspurn eftir lífrænum snyrtivörum eykst stöðugt. Fordómar um vörur af þessu tagi fara minnkandi. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 70 orð | 6 myndir

Marglitir leggir

Sokkabuxur eru fyrirtaks flíkur. Þær geta nýst sem fylgihlutir og skraut sem og klæðnaður. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 207 orð | 1 mynd

Námskeið í umhirðu húðar

Tilvalin fyrir vinkonuhópa og saumaklúbba Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 270 orð | 10 myndir

Ómissandi í haust

Þrátt fyrir að það þurfi ekki að skipta öllum fataskápnum út í einu þegar tískustraumarnir breytast eru alltaf nokkrir hlutir sem hægt er að bæta við til að verða aðeins smartari og líta út fyrir að vera með á nótunum. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 178 orð | 2 myndir

Ræktum bakgarðinn

Tíska og förðun er yfirskrift blaðsins og það er langt frá því tilviljun að Karl Berndsen er einn viðmælenda. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Síðasti söludagur slaufunnar bleiku

Þeir sem ekki hafa fjárfest í Bleiku slaufunni þennan mánuðinn ættu endilega að láta verða að því. Í dag, föstudag, er nefnilega síðasti söludagur slaufunnar. Slaufan kostar 1.500 krónur og rennur ágóðinn til Krabbameinsfélagsins. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 565 orð | 4 myndir

Sístækkandi Stáss

Tveir nýútskrifaðir arkitektar tóku höndum saman og fóru að hanna skartgripi úr plexigleri í kjölfar hrunsins mikla. Úr varð vörumerkið Stáss, sem nú fæst víða um land sem og á Norðurlöndunum. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 62 orð | 6 myndir

Skyggnst inn í framtíðina

Flestir af þekktustu fatahönnuðum heims eru þegar búnir að kynna til sögunnar það sem verður móðins næsta vor og sumar. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 70 orð | 1 mynd

Slaufaðu þessu

Slaufur hverskonar hafa verið mikið í tísku undanfarið og verða það áfram. Þessi kjóll úr vetrarlínu japanska hönnuðarins Tsumori Chisato er skreyttur á skemmtilegan hátt með „innbyggðri“ slaufu sem ekki þarf að hafa áhyggjur af að losni. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 62 orð | 1 mynd

Stemning baksviðs

Mikill undirbúningur fer í tískusýningar og margt sem gengur á baksviðs. Þar ríkir þó ekki eintóm óreiða og þarf mikla skipulagningu svo allt gangi upp á stóra daginn. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 40 orð | 9 myndir

Svart og sykurlaust

Svört augnmálning er klassísk en magnið stjórnast oft af straumum tískunnar. Mikið og dökkt virðast ætla að vera einkunnarorðin í vetur hjá mörgum og um að gera að koma sér upp viðeigandi búnaði og vörum til að geta verið... Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 221 orð | 2 myndir

Sækir innblástur til fortíðar

Fallegir kragar úr bómull, blúndum, satíni og leðri eru hönnun úr smiðju Áróru Eirar Traustadóttur. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Tilvalið fyrir vinkvennahópa

Námskeið í brúnkumeðferðum, tannahvíttun, augnháralengingu og augnhárapermanetti er meðal þess sem boðið er upp á hjá Hafnarsporti. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 605 orð | 5 myndir

Tímalaust og notadrjúgt

Haust- og vetrartískan fyllir nú hillur fataverslana. Jón Agnar Ólason spáði í spilin í herratískunni og komst að því að klassíkin er ráðandi. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 29 orð | 3 myndir

Tíska um víða veröld

Sinn er siður í landi hverju og gaman er að skoða hvað er í tísku víða um heim. Meðfylgjandi myndir eru teknar á tískusýningum í Hvíta-Rússlandi, Portúgal og... Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 344 orð | 3 myndir

Við höfum allar margt að segja

Undanfarin þrjú ár hafa komið út hjá Sölku dagatalsbækur sem bera yfirskriftina Konur eiga orðið allan ársins hring. Í ár verður engin undantekning á útgáfunni og lítur fjórða bókin dagsins ljós í lok nóvember. Meira
15. október 2010 | Blaðaukar | 462 orð | 2 myndir

Ævintýrið um húðdropana

Húðdroparnir frá fyrirtækinu Sif Cosmetics hafa heldur betur slegið í gegn hér á landi síðan varan kom á markað í maí. Til stendur að herja á erlenda markaði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.