Greinar fimmtudaginn 21. október 2010

Fréttir

21. október 2010 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

10.10.10 kl. 10.10 og 1010 kg bensíns!

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Vél Flugfélags Íslands sem kemur frá Reykjavík lendir venjulega á Akureyri kl. 10.15 að morgni en á sunnudegi fyrir tæpum tveimur vikum, 10. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

3.632 eiga 750 milljarða

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skattframtöl ársins 2010 leiða í ljós að 3.632 framteljendur áttu meira en 100 milljónir hver og þessi hópur átti samanlagt 751,5 milljarða árið 2009. Fjölgað hafði í þessum hópi um 520 milli ára. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

900 tonn í tveimur köstum

„Þetta gekk ágætlega, við vorum um sjö til átta tíma að veiðum,“ segir Theódór Þórðarson, stýrimaður á Ingunni AK, sem fékk um 900 tonn af íslenskri síld í tveimur köstum á Breiðafirði í fyrrinótt. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

„Þetta leit afar illa út“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það var bara ótti og örvænting á þeirri stundu en ég hugsaði líka um að gera allt sem kraftar mínir leyfðu til að breyta þessu,“ segir Kjartan Reynisson, útgerðarstjóri Loðnuvinnslunnar hf. á Fáskrúðsfirði. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Bleika boðið er á morgun, föstudag

Krabbameinsfélagið stendur fyrir Bleika boðinu sem haldið verður í Háskólanum í Reykjavík í Nauthólsvík á morgun, föstudag, ekki í kvöld eins og fram kom í blaði gærdagsins. Leiðréttist það hér með. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 82 orð

Borgarafundur um stjórnarskrána

Stjórnlaganefnd og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu standa fyrir borgarafundi í dag, fimmtudag kl. 17:30-19:30, í Salnum í Kópavogi. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Bæklingurinn stærri en reiknað var með

„Bæklingurinn með upplýsingum um frambjóðendur verður heldur stærri en við áttum von á, en þetta verður engin símaskrá,“ sagði Hjalti Zóphóníasson, skrifstofustjóri í dómsmála- og mannréttindaráðuneytinu, um kynningarbæklinginn sem gefa á út... Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Ekki sagt upp fyrr en fjárlög liggja fyrir

Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra hefur óskað eftir því við framkvæmdastjóra heilbrigðisstofnana að þeir segi ekki upp starfsfólki fyrr en Alþingi hafi afgreitt fjárlagafrumvarpið í desember og fyrir liggi hver niðurstaðan varðandi fjárveitingar... Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fengu fjögurra metra hákarl í trollið

Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fiskveiðar og ESB

Á morgun, föstudag, stendur Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands fyrir fundi um Evrópusambandið. Fundurinn fer fram á Háskólatorgi 103 og stendur frá kl. 12-13. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Fleiri leita sér aðstoðar

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Mikil aukning hefur orðið á að fólk leiti til Hjálparstarfs kirkjunnar eftir aðstoð hér innanlands. Til að mynda voru afgreiðslurnar í desembermánuði í fyrra 4000 talsins, samanborið við 800 í sama mánuði árið 2001. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Flóknar stjórnlagaþingskosningar

Fréttaskýring Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Undanfarna daga hafa ýmsir bent á að framkvæmd kosninganna til stjórnlagaþings sem fram fara hinn 27. nóvember sé ruglingsleg fyrir kjósendur. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fyrsti framboðsfundurinn tókst vel

Nýstofnað Stjórnarskrárfélag gekkst í gærkvöldi fyrir framboðsfundi þar sem frambjóðendum til stjórnlagaþings gafst kostur á að kynna sig. Fundinn sóttu tæplega eitt hundrað manns. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Golli

Við Urriðaholt Verið er að leggja lokahönd á nýtt húsnæði Náttúrufræðistofnunar Íslands í... Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Hamid Karzai viðrar vonir um frið

Hamid Karzai, forseti Afganistans, sagði í gær að hann vonaðist til þess að geta aukið öryggi verulega í landinu á næstu tveimur árum. Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Harkalegur niðurskurður

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Breska stjórnin kynnti í gær fjárlögin og er um að ræða harkalegasta niðurskurð á útgjöldum í manna minnum. Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Hart slegist við lögregluna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Þátttakendur í mótmælunum í Frakklandi hertu í gær enn umsátur sitt um eldsneytisbirgðastöðvar landsins aðeins nokkrum stundum eftir að öryggislögreglumönnum tókst að opna þrjár birgðastöðvar. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 236 orð | 3 myndir

Hlegið að bekkjarmyndum

Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Fjölmargir lögðu leið sína í fallega skreyttan Austurbæjarskóla í gær og fögnuðu því að liðin eru 80 ár frá stofnun hans. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Hrafnkell Helgason, fyrrverandi yfirlæknir

Hrafnkell Helgason, fyrrverandi yfirlæknir Vífilsstaðaspítala, er látinn, 82 ára að aldri. Hrafnkell fæddist á Stórólfshvoli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu hinn 28. mars árið 1928. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Icelandair styður við íslenska tónlist

Icelandair hefur, í samstarfi við Tonlist.is, gefið út geisladiskinn Hot Spring, vol. I. Þar er að finna tónlist með íslenskum tónlistarmönnum, t.d. Diktu, Lay Low og Hjálmum. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 803 orð | 1 mynd

Ingibjörg hættir sem varaforseti Alþýðusambandsins

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti ASÍ, hefur ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri sem varaforseti á ársfundi sambandsins sem hefst í dag. Fyrir ársfundi ASÍ liggja tillögur að lagabreytingum þar sem m.a. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Íbúðarkaup ekki lengur fyrir alla

Sú stefna stjórnvalda, að öllum sé tryggð fjármögnun við húsnæðiskaup, er að mati greiningardeildar Arion banka væntanlega liðin undir lok, verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um breyttan fyrningartíma skulda að lögum. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 149 orð | 2 myndir

Íslensk hjón létust í bílslysi í Tyrklandi

Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Íslensk hjón létust í bílslysi í borginni Mugla í suðvesturhluta Tyrklands um hádegisbil í gær. Barn hjónanna, sem er rúmlega hálfs árs gamalt, slapp ómeitt úr slysinu. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 1495 orð | 4 myndir

Laun lækka en bætur hækka

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Upplýsingar úr skattframtölum ársins 2010 bera órækan vitnisburð um þau umskipti sem urðu haustið 2008. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Lánshæfiseinkunnin skánar

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Lánshæfismatsfyrirtækið Standard & Poor's hækkaði í gær lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar. Langtímaskuldbindingar félagsins fá nú einkunnina BB+ með neikvæðum horfum í stað BB. Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Magnið er lítið en það er verðmætt

Verkamaður í námu í Nancheng-sýslu í Jiangxi-héraði með afrakstur dagsins á bakinu í gær. Í námunni eru unnin sjaldgæf frumefni. Efnin eru einkum notuð í hátækniiðnaði, venjulega í mjög litlu magni, t.d. í farsímum. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Menntavísindi rædd á ráðstefnu

Árleg ráðstefna menntavísindasviðs Háskóla Íslands um nýjustu rannsóknir, nýbreytni og þróun í menntavísindum fer fram í dag, föstudaginn 22. október. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Neyðarmötuneyti

Rauði kross Íslands, Menntaskólinn í Kópavogi og Klúbbur matreiðslumeistara hafa gert með sér samstarfssamning um starfsemi neyðarmötuneyta Rauða krossins. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Nýr auglýsingamiðill hefur göngu sína í dag

Auglýsingamiðillinn Finnur.is hefur göngu sína í dag, bæði á prenti og á samnefndri heimasíðu. Blaðinu verður dreift alla fimmtudaga. Finnur.is sameinar á einum stað atvinnu-, fasteigna-, bíla-, rað- og smáauglýsingar, svo fátt eitt sé talið til. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Ný úrræði fyrir skuldara

FRÉTTASKÝRING Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl. Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Ofurtök Murdochs sögð ógna lýðræðinu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Nokkur af öflugustu fyrirtækjum og stofnunum Bretlands á sviði fréttaflutnings, þ.ám. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

OR felldi tillögu Kjartans

„Tillagan fékk lítinn hljómgrunn í stjórninni og var felld,“ sagði Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og stjórnarmaður í Orkuveitu Reykjavíkur, eftir að aukafundur stjórnar OR, sem hann óskaði eftir, felldi tillögu hans. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 438 orð | 2 myndir

Persónuleg gjaldþrot mun vænlegri kostur

Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Segir sátt nauðsynlega um ráðningu

„Ég mat það svo að það væri óeining innan stjórnarinnar um mína ráðningu og ég held að það sé ekki gott fyrir Íbúðalánasjóð að það sé óeining um ráðningu framkvæmdastjóra, það verður að vera sátt um þá ráðningu,“ segir Ásta H. Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Skotið af handahófi

Alls hafa 15 skotárásarmál komið til kasta lögreglunnar í Malmö í Svíþjóð á einu ári og á þriðjudag var skotið á þrjá dökka menn og særðust allir illa. Enginn þeirra mun þó vera í lífshættu. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Starfsgreinasambandið vill fá næsta varaforseta

Vænta má þess að tekist verði á um það á ársfundi Alþýðusambands Íslands hver verði næsti varaforseti þess. Ingibjörg R. Guðmundsdóttir lætur af því starfi eftir 15 ár. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Suðurnesin afskipt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkið ver mun minni fjármunum til verkefna á Suðurnesjum en í öðrum landshlutum. Á þetta til dæmis við um símenntun, atvinnuráðgjöf og menningu. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 656 orð | 1 mynd

Telur þörf á að styrkja stjórnsýsluna í kringum borgarstjóra

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
21. október 2010 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Traust almennings til dómskerfisins minnkar

Traust almennings í landinu til dómsmálaráðuneytisins hefur minnkað verulega frá síðasta ári samkvæmt könnun MMR frá 5.-8. október meðal 830 handahófsvalinna álitsgjafa á aldrinum 18-67 ára. Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Uppgötvuðu gen sem flýtir fyrir vímu

Vísindamenn við háskólann í Norður-Karólínu hafa uppgötvað genið sem veldur því að sumir finna fljótar á sér en aðrir, að sögn BBC . Þeir segjast halda að 10-20% manna hafi þetta gen, CYP2E1, í genamengi sínu. Meira
21. október 2010 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vilja samræmt mæðraorlof í ESB-ríkjunum

Þingmenn Evrópusambandsins veifuðu bláum og bleikum blöðrum í þingsalnum í gær þegar þeir samþykktu tillögu um að mæðraorlof yrði lengt upp í 20 vikur á fullum launum og lögbundið í öllum sambandslöndum. Tillagan hefur verið gagnrýnd og m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

21. október 2010 | Leiðarar | 466 orð

Áform um beina skatta Evrópusambandsins

Skattlagning ESB gæti orðið Íslandi sérlega þungbær yrði landið aðili að sambandinu Meira
21. október 2010 | Leiðarar | 104 orð

Bókin

Gott er að gleyma sér í gömlum bókum Meira
21. október 2010 | Staksteinar | 161 orð | 1 mynd

Jóker eða Svarti Pétur

Jón Gnarr Kristinsson borgarstjóri hefur þann hátt á að fjalla einkum um þau mál borgarinnar, sem ekki eru til úrlausnar. Nú síðast tvö býsna ólík mál. Meira

Menning

21. október 2010 | Tónlist | 138 orð | 1 mynd

Allt fyrir ástina

Ekki verður annað sagt en að Antony Hegarthy hafi verið vel iðinn síðasta árið. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 362 orð | 2 myndir

Balkanskur draugagangur

Zelenka: Tríósónötur í F og c ZWV 181 nr. 1 og 6. Bartók: Strengjakvartett nr. 3. Meira
21. október 2010 | Fjölmiðlar | 468 orð | 1 mynd

Blekkingunni boðið heim

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Gunnar Kr. Sigurjónsson hjá Hinu íslenska töframannagildi hefur flutt til landsins Lennart Green, einn af hinum frægari töframönnum í heiminum í dag. Meira
21. október 2010 | Bókmenntir | 238 orð | 1 mynd

Bók eftir Megas kemur út eftir átján ár í kör

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Nóvellan og ástarsagan Dagur kvennanna kemur út hjá Uppheimum. Sagan er eftir Þórunni Valdimarsdóttur og Magnús Þór Jónsson (Megas). Heyrst hefur af bókinni árum saman en af útgáfu hefur ekki orðið fyrr en nú. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Fimmtudagsforleikur í Hinu Húsinu

* Og aftur af fimmtudagsfjöri. Fimmtudagsforleikur Hins Hússins fer fram í kvöld kl. 20 en húsið verður opnað 19.30. Fram koma Sgt. Millers Misbehavious Daughter og The Assassin of a Beautiful Brunette . Aðgangur ókeypis, gengið inn frá... Meira
21. október 2010 | Menningarlíf | 363 orð | 2 myndir

Fjarvera Mónu Lísu reyndist áhugaverðari en myndin sjálf

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Myndlistarsýningin Tómt verður opnuð á morgun kl. 18 í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duushúsum, en á henni getur að líta ný verk eftir myndlistarmanninn Jón B.K. Ransu. Meira
21. október 2010 | Kvikmyndir | 350 orð | 1 mynd

Framúrstefna og tilraunamennska

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Í dag hefst hátíðin Kvikar myndir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, en hátíðin er á vegum Kinoklúbbsins og stendur til 24. október. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 325 orð | 2 myndir

Hamingjan í hljómplötulíki

Hvað get ég sagt? Ég er nánast orðlaus yfir þeirri hamingju sem ein hljómsveit getur veitt mér. Íslandsvinirnir í Belle & Sebastian sendu nýverið frá sér sína áttundu plötu sem ber heitið Write about Love . Meira
21. október 2010 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Hátt verð á uppboðum í London

Á uppboðum stóru uppboðshúsanna í London í síðustu viku, sem haldin voru á sama tíma og Frieze-listkaupstefnan þar í borg, voru seld listaverk fyrir um 94 milljónir punda, um 16 milljarða króna. Meira
21. október 2010 | Bókmenntir | 107 orð | 1 mynd

Hlaut H.C. Andersen-verðlaunin

Enski rithöfundurinn J.K. Rowling var fyrst til að hljóta alþjóðleg barnabókaverðlaun sem Danir veita og kenna við ævintýraskáldið Hans Christian Andersen (1805-1875). Verðlaunin eru veitt höfundi sem má á einhvern hátt líkja við Andersen í... Meira
21. október 2010 | Dans | 398 orð | 1 mynd

Hraðamet í danssmíði

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í kvöld upplifa gestir í Tjarnarbíói áhugaverða samþættingu tveggja danshópa, íslensks og pólsks. Meira
21. október 2010 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Hvað kom fyrir?

Fimmta plata Kings of Leon er sú rokkplata sem mest hefur verið beðið eftir í ár, bæði af almennum rokkáhugamönnum og svo hökustrjúkandi skríbentum eins og mér. Meira
21. október 2010 | Fólk í fréttum | 447 orð | 2 myndir

Karlremba í auglýsingum

Kúgunin virðist þurfa að vera sýnileg í marblettum svo að það sé meðtekið að eitthvað sé að. Að stökkva á „saklausar“ auglýsingar er hins vegar smámunasemi. Meira
21. október 2010 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Knowles með barni

Söngkonan Beyonce Knowles gengur nú með fyrsta barn sitt en hún giftist rapparanum Jay-Z fyrir tveimur árum. Beyonce Knowles, sem er 29 ára gömul, mun hafa orðið nokkuð hissa þegar hún komst að því að hún ætti von á barni. Meira
21. október 2010 | Fólk í fréttum | 235 orð | 1 mynd

Krassandi ljóð á hátíðinni hjá Nýhil

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Sjötta alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils fer fram um helgina í Norræna húsinu. Hátíðin hefst í dag kl. 17:00 en þá verður kokkteill í tilefni opnunarinnar og síðan verður farið á Næsta bar og haldið ljóðapöbbkviss. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 253 orð | 2 myndir

Lífsins karnival í Óperunni

Söngleikhúsið Lífsins karnival verður fært á svið í Íslensku óperunni í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20. Þar kemur söngkonan Ingveldur Ýr Jónsdóttir fram, ásamt sérstökum gesti, Garðari Thór Cortes tenórsöngvara. Meira
21. október 2010 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Málar beint á iPhone

Hinn kunni breski myndlistarmaður David Hockney hefur síðustu ár málað svo til daglega nýjar smámyndir á iPhone-síma sinn og upp á síðkastið hefur hann einnig málað myndir á iPad, sem líka er framleiddur af Apple. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Metsala á Frostrósir

Miðasala á tónleika Frostrósa hefur aldrei gengið eins vel og í ár, að sögn skipuleggjenda. Um 15 þúsund miðar seldust á tónleikana á rúmum sólarhring en forsala hófst í fyrrdag og almenn miðasala í gærmorgun. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 371 orð | 2 myndir

Moses og Jónas í bílalest

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
21. október 2010 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Nagli eða tískudrós?

Eins og oft áður hleypti ég áskriftarstöðvunum úr húsi í sumar. Rak þær á fjall og vonaðist til þess að þær skiluðu sér asholda til byggða með haustinu. Það hlýtur að gerast von bráðar. Á meðan er ekki um annað að ræða en gefa ríkissjónvarpinu séns. Meira
21. október 2010 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Nathalía í úrslit í alþjóðlegri keppni

Nathalía Druzin Halldórsdóttir komst í fjögurra manna lokaúrslit í alþjóðlegri tónlistarkeppni í Veróna á Ítalíu. Keppnin nefnist Tourmente Internazionale di Musici (TIM) og fer fram annað hvort ár. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 300 orð | 1 mynd

Prófessorinn ráðleggur...

Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „Ég bað reyndar um að platan kæmi út á föstudaginn,“ segir Bragi Valdimar og bætir við kersknislega: „Þá eiga konan mín og mamma mín afmæli. Þá hefði ég losnað við að leita uppi afmælisgjafir. Meira
21. október 2010 | Kvikmyndir | 62 orð | 1 mynd

Rocky Horror aftur

Hin frábæra mynd The Rocky Horror Picture Show, sem sló í gegn árið 1975 eða fyrir 35 árum, malar enn þann dag í dag gull fyrir kvikmyndaverið Fox. Kvikmyndaverið hefur grætt meira en hundrað milljónir dollara á henni. Meira
21. október 2010 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Sjónvarpslaust í Slippsalnum - Nema Forum

* Sjónvarpslausu fimmtudagskvöldin í Slippsalnum - Nema Forum að Mýrargötu 2 hafa verið á blússandi siglingu undanfarnar vikur og verður engin breyting þar á í kvöld, enda missa menn ekki af neinu í sjónvarpinu. Fjörið byrjar kl. Meira
21. október 2010 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Submarino Vinterbergs þótti sú besta

* Danski kvikmyndaleikstjórinn Thomas Vinterberg , handritshöfundurinn Tobias Lindholm og framleiðandinn Morten Kaufmann hlutu í gær Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir Submarino. Verðlaunaféð er 350.000 danskar krónur. Meira
21. október 2010 | Menningarlíf | 98 orð | 1 mynd

Sýna ritverk Bjargar Einarsdóttur

Í tilefni af 85 ára afmæli Bjargar Einarsdóttur rithöfundar opnar á morgun, föstudag klukkan 18, sýning á ritverkum hennar, ritaskrá og úrklippum í Bókasafninu í Hveragerði. Björg varð 85 ára þann 25. ágúst í sumar. Meira
21. október 2010 | Menningarlíf | 80 orð | 1 mynd

Sýningu Ernu G.S. lýkur um helgina

Um næstu helgi lýkur sýningu listakonunnar Ernu G.S., Remix Móment 2009 , í sal Grafíkfélags Íslands. Á sýningunni hefur Erna G.S. sett upp fjölda ljósmynda, málverk og innsetningu. Meira

Umræðan

21. október 2010 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

700 milljóna króna reikningur frá Jóni

Eftir Einar K. Guðfinnsson: "Stjórnvaldsákvörðun sem í senn byggist á hæpnum lagaforsendum og kostar svo skattgreiðendur 700 milljónir í ofanálag." Meira
21. október 2010 | Bréf til blaðsins | 500 orð | 1 mynd

Endurreisn ímyndunaraflsins

Frá Andra Má Hagalín: "Nýlega kom ég að vinkonu minni lesandi bók fyrir skólann, enskan yndislestur skilst mér, þetta olli mér smá undrun því að ég vissi að hún var búinn að lesa allar þær bækur sem hún þurfti að lesa, ég aðstoðaði hana meira að segja við að velja bækurnar." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 568 orð | 1 mynd

Forvirkar rannsóknarheimildir – tímabær umræða

Eftir Tryggva Hjaltason: "Lögreglan á Íslandi er með aðra höndina bundna þegar kemur að því að berjast gegn skipulagðri glæpastarfsemi." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Hin víða skírskotun Sjálfstæðisflokksins

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Fljótlega festi flokkurinn rætur í verkalýðshreyfingunni. Sjálfstæðisflokkurinn er eina dæmið um hægri flokk á Norðurlöndunum sem það hefur gert." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Hvaða þýðingu hefur kristin trú fyrir Íslendinga?

Eftir Sesselju Konráðsdóttur: "Greinin fjallar um tillögu mannréttindaráðs um aðgreiningu milli skóla og kirkjustarfs. Hér er m.a. sýn kennara á þessa deilu." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Hvað kostar hið líflega listalíf?

Eftir Arnþór Gíslason: "Í þessari grein fjalla ég lauslega um heildarframlag ríkissjóðs til lista og ber það saman við niðurskurðinn innan heilbrigðiskerfisins." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Krossinn út? - Inn með þorskinn?

Eftir Sigurð H. Ingimarsson: "Eigum við eftir að upplifa það að mynd af þorskinum verði sett í stað krossins? Ég vona að ég komi aldrei til með að upplifa það meðan ég lifi." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 492 orð | 1 mynd

Læknaráð Landspítalans platar

Eftir Sigurjón Þórðarson: "Ég stóð áður í þeirri trú að forsvarsmenn sjúkrahússins þyrftu ekki að grípa til þess að ýkja og gefa skakka mynd til þess að réttlæta fjárframlög" Meira
21. október 2010 | Bréf til blaðsins | 476 orð | 1 mynd

Óþægilegt að vera útlendingur

Frá Birni S. Stefánssyni: "Ég var í Hámunni í hádeginu um daginn. Það er veitingastaður á svokölluðu Háskólatorgi, nýlegri byggingu, þar sem er líka Bókabúð stúdenta. Margt var um manninn." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Ráðherra með rangan kúrs

Eftir Árna Bjarnason: "Þjóðarbúið rambar á bjargbrúninni og er um þessar mundir engan veginn í stakk búið til að kollvarpa stjórnkerfi fiskveiða." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Sautján billjónir settar í samhengi

Eftir Egil Óskarsson: "Ástæðan fyrir því að ég vil endilega fá að vita forsendurnar fyrir þessum útreikningum er sú að sautján þúsund milljarðar eru alveg ótrúlega há tala ..." Meira
21. október 2010 | Pistlar | 426 orð | 1 mynd

Vantrú mannréttindaráðs

Mannréttindaráð Reykjavíkurborgar er sérstakt fyrirbæri sem þarfnast greinilega nánari rannsóknar. Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Vatnajökulsþjóðgarður – bara fyrir útlendinga?

Eftir Guðmund G. Kristinsson: "Ekki virðist vera gert ráð fyrir Íslendingum í Vatnajökulsþjóðgarði og drögin að verndar- og stjórnunaráætlun þjóðgarðsins eru samkvæmt því." Meira
21. október 2010 | Velvakandi | 320 orð | 1 mynd

Velvakandi

Um mannréttindi í Kína og á Íslandi Kínverjar eru merkileg þjóð, hógvær, friðsöm, og seinþreytt til vandræða. Þeir hafa, ólíkt mörgum öðrum, aðstoðað okkur í vandræðum okkar, sem við höfum komið okkur í. Meira
21. október 2010 | Bréf til blaðsins | 456 orð | 1 mynd

Við höfum ekki tíma fyrir ekki neitt

Frá Erlingi Garðari Jónassyni: "Höfum við Íslendingar enn langlundargeð fyrir sandkassaleiki og skylmingar þingmanna? Þótt sumum virðist sá uppvakningarleikur t.d." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Við höfum viljann og kraftinn

Eftir Ragnheiði Ríkharðsdóttur: "Lækkum skatta, drögum úr álögum á fólkið í landinu, aukum þannig ráðstöfunartekjur þess, gefum fólkinu í landinu von og tækifæri til að vinna sig út úr vandanum." Meira
21. október 2010 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Þrælahald á Íslandi er orðið staðreynd

Eftir Ragnar Þór Ingólfsson: "Það er hægt að senda mann til tunglsins en það er ekki hægt að skattleggja séreignasparnað. Ömurlegt að horfa upp á samtryggingu valda í þessu samfélagi." Meira

Minningargreinar

21. október 2010 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Aðalheiður Klemensdóttir

Aðalheiður Klemensdóttir, Holtsgötu 31 Reykjavík, fæddist 21. október 1910. Aðalheiður hefði orðið 100 ára í dag, en hún lést 26. október 1995. Hún var elst fjögurra systkina, sem voru, Erlingur, f. 12. mars 1912, Valgarður, f. 2. nóv. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Andrés Tómasson

Andrés Tómasson fæddist í Reykjavík 16. febrúar 1969. Hann lést 25. september 2010. Útför Andrésar fór fram frá Fossvogskirkju 18. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 1340 orð | 1 mynd

Anna María Guðmundsdóttir

Anna María Guðmundsdóttir fæddist á Eskifirði 22. mars 1929. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. október 2010. Foreldrar hennar voru Guðmundur Karl Stefánsson vélstjóri frá Borgum í Eskifjarðarkjálka, f. 2.4. 1894, d. 15.6. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Gísli Theodór Ægisson

Gísli Theodór Ægisson fæddist í Reykjavík 16.5. 1958. Hann lést 3.10. 2010. Útför Gísla fór fram frá Landakirkju 14. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 809 orð | 1 mynd

Haraldur Þorsteinsson

Haraldur Þorsteinsson fæddist í Reykjavík 23. maí 1923, hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu 5. október sl. Útför Haraldar fór fram frá Neskirkju 19. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Jarþrúður Soffía Ásgeirsdóttir

Jarþrúður Soffía Ásgeirsdóttir fæddist á Hömrum í Eyrarsveit 3. apríl 1924. Hún lést á Landspítalanum 27. júlí 2010. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 349 orð | 1 mynd

Jóhannes Ingólfur Jónsson

Jóhannes Ingólfur Jónsson fæddist 15. júlí 1939. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Eir 1. október 2010. Útför Jóhannesar var gerð frá Árbæjarkirkju 11. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 522 orð | 1 mynd

Magnea Rósbjörg Pétursdóttir

Magnea Rósbjörg Pétursdóttir fæddist á Ingjaldshóli við Hellissand 25.11. 1929. Hún lést á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi 21.9. 2010. Útför Magneu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 923 orð | 1 mynd

Margrét Jóhannsdóttir

Margrét Jóhannsdóttir fæddist 23. maí 1927 á Þrasastöðum í Stíflu, Skagafirði. Hún lést 30. september sl. Foreldrar Margrétar voru Jóhann Guðmundsson bóndi á Þrasastöðum f. 29. maí 1898, d. 13. júlí 1983 og Sigríður Gísladóttir húsmóðir f. 8. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 1494 orð | 1 mynd

María Ester Kjeld

María Ester Kjeld fæddist í Tjarnarkoti í Innri-Njarðvík 2. mars 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti, 8. október 2010. Útför Maríu fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 19. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 689 orð | 1 mynd

Rúnar I. Sigfússon

Rúnar Ingimar Sigfússon fæddist í Reykjavík 10. janúar 1949. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. október 2010. Rúnar var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 14. október 2010. Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 2790 orð | 1 mynd

Sigurður Bárðarson

Sigurður Bárðarson fæddist í Höfða í Mývatnssveit 10. nóvember 1925. Hann lést á heimili sínu 12. október 2010. Foreldrar hans voru Bárður Sigurðsson, f. 28. maí 1872, d. 21. febrúar 1937, og Sigurbjörg Sigfúsdóttir, f. 19. febrúar 1892, d. 3. júní... Meira  Kaupa minningabók
21. október 2010 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Þórarinn Þ. Gíslason

Þórarinn Þorbergur Gíslason fæddist á Ísafirði 9. maí 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 3. október 2010. Útför Þórarins var gerð frá Ísafjarðarkirkju 9. október 2010. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

21. október 2010 | Daglegt líf | 526 orð | 1 mynd

Andarbringur með rifsberjasósu

Andarbringur eru frábær matur og hægt að elda þær á margvíslega vegu. Það er hægt að hafa sósurnar sýrumiklar, sætar eða þykkar og mjúkar. Meira
21. október 2010 | Daglegt líf | 572 orð

Helgartilboðin

Bónus Gildir 21. - 24. október verð nú áður mælie. verð Nv. ferskt nautahakk 898 998 898 kr. kg Nv. ferskt nautagúllas 1.398 1.798 1.398 kr. kg Nv. ferskt nautasnitsel 1.398 1.798 1.398 kr. kg Nv. ferskt nautapiparsteik 1.798 1.998 1.798 kr. Meira
21. október 2010 | Daglegt líf | 805 orð | 2 myndir

Íslensk kjötsúpa, besta sem ég fæ

Þannig er sungið í gömlu dægurlagi og ekki ólíklegt að svipaður söngur muni hljóma í höfði þeirra sem leið eiga um Skólavörðustíginn næsta laugardag. Meira
21. október 2010 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Kynning á frambjóðendunum

Í framhaldi af því að fimm hundruð manns hafa boðið sig fram til stjórnlagaþings hefur vefsíðan www.gotudomstollinn.wordpress.com verið sett á laggirnar. Meira
21. október 2010 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

...styrkið MND félagið

Næstkomandi laugardag, 23. október, mun hópur listamanna undir forystu Kristjáns Jóhannssonar óperusöngvara efna til tónleika í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði til styrktar MND félaginu á Íslandi. Meira

Fastir þættir

21. október 2010 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

80 ára

Þórður Einarsson er áttræður í dag, 21. október. Þórður í Sindra, eins og hann er oft kallaður, er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann er sonur hjónanna Einars Ásmundssonar og Jakobínu H. Þórðardóttur. Meira
21. október 2010 | Í dag | 193 orð

Af ljóðaþyrnum

Óttar Einarsson er einn af góðvinum Vísnahornsins. Og full ástæða til að fagna útkomu bókarinnar Þorn og þistlar, sem hann sendi nýverið frá sér. Meira
21. október 2010 | Fastir þættir | 169 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Á hálum ís. Norður &spade;762 &heart;KD875 ⋄Á7 &klubs;Á86 Vestur Austur &spade;G83 &spade;4 &heart;10962 &heart;Á3 ⋄D2 ⋄109543 &klubs;D1042 &klubs;KG753 Suður &spade;ÁKD1095 &heart;G4 ⋄KG86 &klubs;9 Suður spilar 6&spade;. Meira
21. október 2010 | Árnað heilla | 162 orð | 1 mynd

Nýtur þess að eiga daginn

Kristján Þórður Snæbjarnarson rafeindavirki er þrítugur í dag. Þrátt fyrir að vera ekki eldri er Kristján Þórður þriggja barna faðir og hefur unnið við fag sitt í næstum tíu ár. Meira
21. október 2010 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
21. október 2010 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Rf6 3. e5 Rh5 4. Be2 d6 5. Rf3 Rc6 6. exd6 exd6 7. d5 Re7 8. c4 Bg7 9. Rc3 O-O 10. O-O Bg4 11. He1 He8 12. h3 Bxf3 13. Bxf3 Rf6 14. Bf4 Rd7 15. Hc1 Re5 16. b3 a6 17. g3 Rf5 18. Bg2 g5 19. Bxe5 Bxe5 20. Re4 Rg7 21. Dd2 h6 22. f4 gxf4 23. Meira
21. október 2010 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverjiskrifar

Alþjóðadagur hagtalna var í gær og Hagstofan vakti athygli á honum með ýmsum hætti. Á stórfróðlegum vef Hagstofunnar var í gær meðal annars fjallað um algengustu nöfnin á Íslandi um þessar mundir. Meira
21. október 2010 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. október 1933 „Gagn og gaman, nýtt stafrófskver fyrir börn,“ kom út. Höfundar voru Helgi Elíasson og Ísak Jónsson. Kverið var kennt í áratugi. 21. október 1933 Þjóðaratkvæðagreiðsla var um afnám bannlaganna. Alls greiddu 15. Meira

Íþróttir

21. október 2010 | Íþróttir | 285 orð | 2 myndir

Bale stal senunni

MEISTARADEILDIN Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Walesverjinn Gareth Bale, kantmaður Tottenham, mun seint eða aldrei gleyma leik sinna manna gegn Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter á San Síró í Mílanóborg í gærkvöld. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

„Ég vildi keppa fyrir Ísland“

Viðtal Ívar Benediktsson iben@mbl.is Snorri Einarssson er 24 ára gamall efnilegur skíðagöngumaður sem var fyrir nokkru valinn í skíðagöngulandslið Noregs, skipað göngumönnum 23 ára og yngri. Í liðinu eru sex skíðagöngumenn. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

„Mikill hugur í KA-mönnum“

,,Ég heyrði frá nokkrum félögum og íhugaði einhver tilboð. Þetta var niðurstaðan og ég er bara mjög sáttur með það,“ sagði knattspyrnuþjálfarinn Gunnlaugur Jónsson, þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gærkvöldi. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Erum í þessu til að ná árangri

Körfuknattleikur Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is „Við myndum ekki einu sinni nenna að mæta á æfingar ef það væri stefnan að ná sjötta sætinu eins og okkur var spáð fyrir mótið. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 112 orð

Fjörutíu stiga sigur

Njarðvík átti ekki í vandræðum með nýliða Fjölnis í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld í Ljónagryfju þeirra Njarðvíkinga. Lokatölur 90:50. Dita Liepkalne skoraði 19 stig fyrir Njarðvík og Shayla Fields skoraði 18 og gaf 9 stoðsendingar. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 450 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir Stoke í gær þegar hann skoraði síðara mark varaliðs félagsins í 2:1-sigri á Leeds United. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Gylfi var með 54 milljónir kr. í árslaun

Gylfi Einarsson var tekjuhæsti íslenski knattspyrnumaðurinn í norsku úrvalsdeildinni á árinu 2009. Gylfi, sem mun leika með Fylki í Árbænum á næsta tímabili, fékk um 54 milljónir kr. í árslaun í fyrra eða rétt um 4,5 milljónir kr. á mánuði. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Selfoss: Selfoss &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Selfoss: Selfoss – Afturelding 19.30 Safamýri: Fram – Valur 19. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Hólmfríður samdi áfram

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hólmfríður Magnúsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við bandaríska atvinnumannaliðið Philadelphia Independence. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 275 orð | 3 myndir

Landsliðsmaðurinn Magnús Gunnarsson er farinn frá Njarðvíkingum en...

Landsliðsmaðurinn Magnús Gunnarsson er farinn frá Njarðvíkingum en Magnús leikur nú í Danmörku með úrvalsdeildarliðinu Aabyhöj. Magnús var stigahæsti leikmaður liðsins á síðustu leiktíð með rétt rúmlega 16 stig að meðaltali í leik. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Twente – Werder Bremen 1:1 Theo...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Twente – Werder Bremen 1:1 Theo Janssen 75. – Marko Arnautovic 80. Inter – Tottenham 4:3 Javier Zanetti 2., Samuel Eto'o (víti) 8., 35., Dejan Stankovic 14. – Gareth Bale 52., 90., 90. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Messi setti tvö

Argentínski snillingurinn Lionel Messi sá um að afgreiða dönsku meistarana í FC Köbenhavn þegar liðin áttust við á Nou Camp. Börsungar fóru með sigur af hólmi, 2:0, og skoraði Messi bæði mörkin, það síðara á lokamínútunni. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Njarðvík er stórt spurningarmerki

Sigurður Elvar Þórólfsson seth@mbl.is Njarðvíkingar eru stórveldi í körfuknattleiksíþróttinni en á síðustu þremur áratugum hefur karlalið félagsins landað Íslandsmeistaratitlinum alls 13 sinnum. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Njarðvík – Fjölnir 90:50 Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Iceland...

Njarðvík – Fjölnir 90:50 Njarðvík, úrvalsdeild kvenna, Iceland Express deildin, miðvikudaginn 20. okt. 2010. Gangur leiksins : 10:2, 14:4, 18:6, 20:10 , 25:15, 30:19, 40:21, 42:23 , 49:25, 57:31, 68:36, 73:39 , 75:43, 78:48, 84:50, 88:50, 90:50. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Reynir til ÍA á nýjan leik

Varnarmaðurinn Reynir Leósson er aftur kominn í heimahagana en hann gekk í gær til liðs við sitt gamla félag, ÍA. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Rooney staðfesti brottför frá United

Wayne Rooney sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann staðfestir vilja sinn til að yfirgefa herbúðir Manchester United. Í yfirlýsingunni segir meðal annars: „Ég hitti David Gill í síðustu viku. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Sigurbergur í miklum ham

Sigurbergur Sveinsson skoraði 9 mörk fyrir Rheinland þegar liðið tapaði fyrir Evrópu- og Þýskalandsmeisturum Kiel, 32:27, í þýsku bikarkeppninni í handbolta í gærkvöld. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 120 orð

Slæm byrjun á HM

Íslensku kvennasveitinni gekk illa á fyrsta keppnisdegi Heimsmeistaramóts áhugamanna í golfi sem fram fer í Argentínu. Ísland er í 46. sæti af 52 þjóðum en keppni hófst í gær. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Smith í Njarðvík

Njarðvíkingar mæta til leiks með nýjan leikmann í næstu umferð úrvalsdeildar karla í körfuknattleik. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Stórsigur Vals

Íslandsmeistarar Vals áttu ekki í vandræðum með að innbyrða 11 marka sigur á HK þegar liðin áttust við í N1 deild kvenna í handknattleik í gær. Valur hafði betur, 30:19, eftir að hafa haft sjö marka marka forskot eftir fyrri hálfleikinn, 14:7. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

United var í fyrsta gírnum

Nani sá um að tryggja Manchester United sigur gegn tyrkneska liðinu Bursaspor á Old Trafford. Portúgalinn, sem hefur verið langbesti leikmaður United á leiktíðinni, skoraði eina mark leiksins á 7. mínútu. Meira
21. október 2010 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Valur – HK 30:19 Vodafonehöllin, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin...

Valur – HK 30:19 Vodafonehöllin, úrvalsdeild kvenna, N1 deildin, miðvikudaginn 20. okt. 2010. Gangur leiksins : 14:7, 30:19. Meira

Finnur.is

21. október 2010 | Finnur.is | 29 orð | 2 myndir

Að fara á bensínstöðina er brandari

Góður og gæjalegur, segir Einar Bárðarson um bílinn sinn sem er Chevrolet Spark. Bíllinn er eyðslugrannur og hver áfylling á bensínstöð er sem brandari í samanburði við eyðsluhákana. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 407 orð | 3 myndir

Á heimavelli í borg og bæ

Auris HSD er ekki beinlínis bíll til langferða því þar nýtast kostir tvinntækninnar lítt. En hann smellpassar fyrir þá sem búa og aka að staðaldri í borgum og bæjum. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 51 orð | 1 mynd

Benzinn selst best

Aðeins nítján nýir vörubílar hafa verið fluttir inn í ár. Best hefur selst Mercedes Benz og úr undirflokknum Actros hafa fjórir bílar selst. Fjórir Scania-bílar hafa selst. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 366 orð | 2 myndir

BÍLLINN MINN

Einar Bárðarson Útvarpsstjóri „Þessi bíll er bæði góður og gæjalegur,“ segir Einar Bárðarson útvarpsstjóri Kanans. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 253 orð | 1 mynd

Bæir, brekkur og Bríetartún

Heiti á götum eru nokkuð sem fólk veltir kannski ekki fyrir sér í dagsins amstri en gaman er að gefa umhverfinu gaum og rannsaka sögu okkar nánasta umhverfis. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 103 orð | 1 mynd

Dixit var valið spil ársins 2010

Þýski gæðastimpillinn Spiel des Jahres (Spil ársins) er einhver sá mesti heiður sem hægt er að hljóta í flokki borðspila. Það hlaut á dögunum spilið Dixit, sem er til sölu hjá Spilavinum á Langholtsvegi. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 208 orð | 4 myndir

Draumurinn að aka á yfirgengilega sjarmerandi Volgu

Tónlistarmaðurinn Róbert Örn Hjálmtýsson og félagar í hljómsveitinni Ég sendu fyrir skemmstu frá sér nýja plötu: Lúxus upplifun. Útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld á Faktorý. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 446 orð | 1 mynd

Eins og bíóið minni á notalegt kaffihús

Þeir sem lagt hafa leið sína í nýja kvikmyndahúsið Bíó Paradís hafa eflaust tekið eftir því að umgjörðin og innviðirnir minna alls ekki á dæmigert bíó. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 486 orð | 2 myndir

Eldra fólk vestra kaupa stærstan hluta nýrra bíla

Nýleg könnun JD Power á aldri kaupenda nýrra bíla í Bandaríkjunum leiðir í ljós að 62% kaupenda nýrra bíla í dag eru fimmtugir eða eldri. Þetta er mikil breyting frá árinu 2001, en þá voru 39% kaupendur nýrra bíla 50 ára eða eldri. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 274 orð | 2 myndir

Engir tveir dagar eins

Ég hef alltaf haft mjög gaman af börnum og passaði mikið þegar ég var yngri,“ segir Sveinlaug Sigurðardóttir, leikskólakennari og deildarstjóri á Grænuborg í Reykjavík. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 68 orð | 1 mynd

Félagsvinir hjálpa

Rauði krossinn starfrækir verkefni sem nefnist Félagsvinir atvinnuleitenda sem hefur það markmið að styrkja atvinnuleitendur í starfsleit sinni. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 73 orð | 1 mynd

Fyrirtækin þurfa að endurnýja flotann

„Stjórnendur fyrirtækja eru komnir að því að þurfa að endurnýja flotann,“ segir Birgir Ingólfsson, markaðsráðgjafi hjá Bílabúð Benna. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 396 orð | 1 mynd

Gaman að vinna í happdrætti

Happdrættið og starfsemi þess stendur á gömlum merg. Fyrirtækið hefur staðið sína plikt í 76 ár og er þannig gildur þáttur í þjóðlífinu. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 136 orð | 1 mynd

Góður svefn bætir megrunina

Ef til stendur að missa nokkur kíló ætti að gæta þess sérstaklega að fá nægan svefn, ef marka má glænýja rannsókn sem Chicago og Wisconsin-Madison-háskólar unnu í sameiningu. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 331 orð | 4 myndir

Hannar filmur fyrir heimilið

Sveinbjörg viðurkennir að það sé svolítið gaman að vita af verki sínu í fórum sænsku konungsfjölskyldunnar. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 29 orð | 2 myndir

Innréttingar í Bíó Paradís minna á leikmynd

Hugmyndin með innréttingunum í Bíó Paradís var að skapa rými sem minnir um margt á leikmynd. Lovísa Ólafsdóttir er framkvæmdastjóri Heimilis kvikmyndanna, sem annast reksturinn á bíóinu nýja. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 132 orð | 2 myndir

Karamelludýrð af löngu sortinni

Carambar er fyrir Frökkum eins og Tópas er fyrir Íslendingum eða Haribo fyrir Dönum. Þetta mjúka karamellunammi er orðið samofið franskri menningu og meira að segja hluti af málhefðinni. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 72 orð | 1 mynd

Kaupendur fá að fylgjast með smíði

Saab ryður nýjar brautir með því að gera staðfestum kaupendum kleift að fylgjast með framleiðslu bílsins sem þeir fá í hendur. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 27 orð | 2 myndir

Konan sem vinnur í happdrætti

Bryndís Hrafnkelsdóttir er nýr forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands. Hún á sjálf tvo miða í pottinum og finnst gaman að launa Háskólanum námið sitt með þessu móti. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 160 orð | 2 myndir

Kökuilmur án baksturs

Það er ekki nauðsynlegt að þrífa allt hátt og lágt til að láta heimili sitt ilma af sápu. Eins þarf ekki að baka haug af smákökum til að fylla heimilið bökunarilmi. Hægt er að kaupa þennan eftirsóknarverða heimilisilm og fleiri tegundir í úðabrúsum. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 125 orð | 1 mynd

Löggiltir málarameistarar

Margir fara fram á að iðnaðarmenn sem þeir ráða til starfa hafi full réttindi í þeirri vinnu sem þeir inna af hendi. Málaraiðn er löggilt iðngrein og hana er því hægt að nema. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 519 orð | 2 myndir

Má ekki bjóða hundana velkomna?

Á Íslandi er hundurinn tiltölulega nýfluttur úr sveit í borg. Sennilega er það þess vegna, að þegar kemur að borgaralegri hundamenningu eigum við langt í flestar þær þjóðir sem við viljum bera okkur saman við. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 288 orð | 3 myndir

Mercedes-Benz er í lykilhlutverki

Við lifum á tímum þar sem verið er að enduruppgötva bílinn og hlutverk hans. Þetta kom fram í máli Dieters Zetsche, forstjóra Mercedes-Benz, á bílasýningunni í París á dögunum. Á næsta ári verða 125 ár liðin frá því Mercedes-Benz kom fram á... Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 137 orð | 1 mynd

Munum eftir Góða hirðinum

Hvort sem flutningar eða einhverskonar endurskipulagning stendur til er gott að vita af Góða hirðinum. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 131 orð | 1 mynd

Nokkur góð ráð

Það er að ýmsu að huga þegar sækja á um nýtt starf. Ferilskrá er nokkuð sem þarf að vera í lagi og hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem vilja gera sína ferilskrá enn betri. -Byrjið að tiltaka það starf sem þið voruð síðast í, svo starfið þar á undan. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 190 orð | 1 mynd

Óneglanlegu vetrardekkin eru oft jafngóður kostur og nelgd

„Nú þegar fer að kólna fer dekkjavertíðin af stað,“ segir Ásgrímur Reisenhus, sölustjóri á hjólbarðaverkstæði N1 við Réttarháls í Reykjavík. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 309 orð | 2 myndir

Óvissan á markaðnum er mjög bagaleg

Sjötíu kaupsamningum þinglýst á einni viku. Rólegur markaður. Beðið eftir aðgerðum stjórnvalda í málefnum skuldsettra heimila. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 271 orð | 1 mynd

Porsche Cayenne valinn fjölnota bíll ársins af Motor Trend

Porsche Cayenne er fjölnota bíll ársins samkvæmt vali hins virta bílatímarits Motor Trend. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 25 orð | 1 mynd

Safnahúsið

Gamla sjúkrahúsið á Ísafirði var byggt 1925 og setur sterkan svip á bæinn. Það þjónaði sem sjúkrastofnun til 1989 en er nú safnahús Ísfirðinga. www.nedsti. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 53 orð | 1 mynd

Sjoppukona

Ætli fyrsta starfið mitt, fyrir utan klassísku unglingavinnuna, hafi ekki verið að afgreiða í sjoppu á Eiðistorgi. Amma og afi áttu sjoppuna og ég fékk að vinna þar þrátt fyrir ungan aldur. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 371 orð | 3 myndir

Storkurinn var alveg sérstök áskorun

Mér fannst Dísa alveg sérstaklega viðkvæm og ljúf og ég fann mjög til með henni, eins og trúlega flestir. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 286 orð | 9 myndir

Súkkulaðiverksmiðja og galdraskóli

Það væri vissulega gaman að geta fjárfest í ævintýralegum fasteignum sem áður hafa hýst menn á borð við Batman og Zoolander. Hér gefur að líta lista yfir nokkrar draumafasteignir úr kvikmyndasögunni. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 103 orð | 3 myndir

Veggfóður á valda veggi

Veggfóður geta verið fyrirtaks stofustáss eða nýst vel til að hressa upp á hin og þessi herbergi. Veggfóður fást víða, í öllum stærðum og gerðum og munstrin nánast óteljandi. Að ýmsu er að huga þegar setja á upp veggfóður. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 380 orð | 1 mynd

Verkfræðingurinn þeytir skífum og skemmtir fólki

Að vera plötusnúður er draumastarf á þessum aldri. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á tónlist og það er líka gaman að vera meðal fólks sem fer út á lífið til að skemmta sér. Meira
21. október 2010 | Finnur.is | 395 orð | 1 mynd

Þú getur tvöfaldað endingu dekkja

Þú getur tvöfaldað endingu dekkja Spurt Ég á ársgamlan Audi. Dekkin, Continental 205 65 R16 H, eru með uppurið munstur eftir 17 þús. km akstur. Ný Continental kosta nærri 40 þús. kr. stykkið. Ekki kaupi ég þau. Meira

Viðskiptablað

21. október 2010 | Viðskiptablað | 88 orð | 1 mynd

Afkastageta gagnavers Thor Data Center í Hafnarfirði margfaldast

Gagnaver Thor Data Center í Hafnarfirði, sem tekið var í notkun síðastliðið vor, hefur náð nýjum áfanga í uppbyggingu sinni með nýrri gámaeiningu sem kom til landsins í fyrradag og hefur verið komið fyrir í húsnæði Thors við Steinhellu í Hafnarfirði. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 476 orð | 1 mynd

Á draumavinnustað tækjadellukallsins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is „Þetta er alveg klárlega mjög flott búð. Hún er nýtískulegri og öðruvísi en aðrar tölvuverslanir á landinu og minnir hönnunin á það sem gerist best úti í heimi. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 962 orð | 2 myndir

Búðin sem mátti ekki sýna vöruna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þó Sölvi Óskarsson hafi um árabil rekið einu sérverslun landsins með tóbaksvörur hefur hann ekki reykt sjálfur í um hálfa öld. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 812 orð | 1 mynd

Feimnin tilheyrir fortíðinni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það vafðist ekkert fyrir honum Stefáni Karli Lúðvíkssyni og meðeiganda hans Rakel Rán Guðjónsdóttur að taka það skref að opna erótísku verslunina Amor. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 1041 orð | 3 myndir

Grískur vísir að vaxtakjörum

• Skortur á fjárfestingarkostum og gjaldeyrishöft halda fjármögnunarkjörum íslenska ríkisins á innlendum skuldabréfamarkaði afar hagstæðum um þessar mundir • Miðað við stöðu mála í skuldsettum evruríkjum myndi ávöxtunarkrafan hækka umtalsvert við afnám hafta Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 440 orð | 2 myndir

Hlutfall skulda og ráðstöfunartekna hækkaði mjög

Fréttaskýring Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Skuldir íslenskra heimila við lánakerfið sem hlutfall af ráðstöfunartekjum hefur hækkað ár frá ári og er áætlað að það hafi verið um 270 prósent árið 2008. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Hætta við gríska fjárfestingu

Tvö orkufyrirtæki frá arabíska furstadæminu Katar hafa ákveðið að hætta við stóra fjárfestingu í Grikklandi. Er ákvörðun fyrirtækjanna áfall fyrir grísk stjórnvöld og vonir þeirra um að erlend fjárfesting geti lyft landinu upp úr efnahagskreppunni. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 412 orð | 1 mynd

Leitað eftir ráðgjöf í niðursveiflunni

Ráðgjafarfyrirtækið Intellecta fagnar tíu ára starfsafmæli um þessar mundir en það var stofnað í ágúst árið 2000. Að sögn Þórðar S. Óskarssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins, er starfsemi þess þríþætt. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 87 orð

Morgan Stanley tapar á lánum til spilavítis

Tap á rekstri bandaríska bankans Morgan Stanley nam 91 milljón dala, 10,3 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi samanborið við 489 milljóna dala hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 401 orð | 1 mynd

Ný nálgun við árangursstjórnun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Guðmundur Stefán Jónsson, sölu- og markaðsstjóri hjá Ásýnd, bindur vonir við að árangursstjórnun verði eitt af þeim tækjum sem muni hjálpa landinu upp úr kreppunni. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 873 orð | 3 myndir

Rækta upp krabbamein

• Lyfjarannsóknafyrirtækið Valamed rannsakar og þróar aðferðir til að framkvæma næmispróf á krabbameinsfrumum • Fá ferskar æxlisfrumur hjá læknum til áframhaldandi ræktunar • Í kjölfarið eru mismunandi lyf prófuð á æxlinu til að sjá hvað... Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Sérstaki rannsakar Landsbankann

Greint var frá því í gær að sérstakur saksóknari hefði nú til rannsóknar aðgerðir stjórnenda gamla Landsbankans í aðdraganda hrunsins er lutu að lánveitingum til hlutabréfakaupa í bankanum. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 831 orð | 2 myndir

Skattlagt og bannað án nægilegs undirbúnings

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Undanfarið hefur skattlagning og ýmsar hömlur verið að aukast og iðulega með tilvísun til almannaheilla. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Telur séreignarstefnu stjórnvalda liðna undir lok

Sú stefna stjórnvalda, sem gjarnan er kölluð séreignarstefna og gengur út á að öllum sé tryggð lánsfjármögnun til eigin íbúðarkaupa, er í raun liðin undir lok, að mati greiningardeildar Arion banka. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Útherjaverðlaunin

Íslensk stjórnvöld fá að þessu sinni hin eftirsóttu útherjaverðlaun Nóbels fyrir mikli framsækni við stjórn efnahagsmála og fyrir ötular tilraunir til að sanna endanlega kenningu Steingríms heitins Hermannssonar um að hefðbundin lögmál auðs og eklu... Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Veikur dollar lyftir hrávörum upp

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Hlutabréf og hrávörur hækkuðu töluvert í gær samhliða lækkun bandaríkjadals. Sem fyrr eru það væntingar um frekari peningaprentun og skuldabréfakaup bandaríska seðlabankans sem valda verðhækkunum og gengisfalli. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd

Verðmætasköpun næturlífsins

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er ekkert grín að reka skemmtistað. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Viðbrögðin við kreppunni víða um heim

Um stjórnartauma ríkisstjórnar Íslands í dag halda stjórnmálamenn sem telja sér til tekna að hafa varað við skattalækkunum þegar íslenska hagkerfið var á suðupunkti. Þetta var sagt í vísan í sveiflujafnandi hagstjórnarhlutverk ríkisins. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 94 orð | 1 mynd

Vilja lengja fæðingarorlof

Evrópuþingið hefur lagt til að lögbundið fæðingarorlof í ESB-ríkjum verði að minnsta kosti tuttugu vikur á fullum launum. Nú er fæðingarorlof í sambandinu 14 vikur, en framkvæmdastjórnin vill að það verði lengt í 18 vikur. Meira
21. október 2010 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Þróa aðferðir sem gætu sparað lyfjakostnað mjög

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Þeir sem fjárfestu í lyfjarannsóknafyrirtækinu Valamed árið 2007 voru ekki endilega með hugann við það að fá ávöxtun á sitt fé. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.