Greinar sunnudaginn 12. desember 2010

Ritstjórnargreinar

12. desember 2010 | Reykjavíkurbréf | 986 orð | 1 mynd

Eitruð blanda

Forsætisráðherrann hvatti fólk til að taka ekki þátt í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Það dugði henni ekki einu sinni, heldur bætti hún um betur og lýsti atkvæðagreiðslunni sem óskiljanlegri vitleysu og fullkomnu rugli. Meira
12. desember 2010 | Leiðarar | 542 orð

Þetta er að verða raunverulegra

Þegar almenningur kallar eftir aðgerðum eru það ekki innantóm orð. Meira

Sunnudagsblað

12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 59 orð | 2 myndir

12. desember Valgerður Guðjónsdóttir syngur einsöng á Aðventutónleikum...

12. desember Valgerður Guðjónsdóttir syngur einsöng á Aðventutónleikum Söngsveitarinnar Fílharmóníu kl. 20 í Seltjarnarneskirkju en aðrir tónleikar verða 15. desember. Sýning Hannesar Lárussonar, Líkamshlutar í trúarbrögðum, verður opnuð eftir messu,... Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1675 orð | 3 myndir

Af ástarsögu og tragedíu

Benedict Andrews ætlar að láta rigna í hálftíma á Stóra sviðið í Þjóðleikhúsinu í nýrri og kraftmikilli uppsetningu á Lé konungi. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 483 orð | 1 mynd

Allir vinir á jólum

Það fæðist bros á andlitinu þegar við nálgumst og réttum fram bleikan, sanseraðan kúrekahattinn. Hendinni er stungið ofan í, rótað aðeins til og oftar en ekki heyrist sagt í gamni: „Jæja, látið mig nú fá einhvern góðan. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1776 orð | 4 myndir

Assange vandræði

Julian Assange, forsprakki WikiLeaks, er einn umdeildasti maður heims um þessar mundir. Birting umfangsmikilla gagna úr fórum bandarískra stjórnvalda hefur ítrekað valdið uppnámi, nú síðast 250 þúsund skjala úr bandarískum sendiráðum víða um heim. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 711 orð | 4 myndir

Auðugar mæðgur semja frið á ný

Erfingi L‘Oreal auðsins, ekkjan Liliane Bettencourt, og dóttir hennar Francoise Bettencourt-Meyers sömdu frið fyrr í vikunni og bundu þar með enda á deilur sem hafa hrist hressilega upp í mörgum Frakkanum undanfarin misseri. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 694 orð | 2 myndir

Á krummaslóðum

Álagrandinn er undarlega staðsettur. Hann er framhald af Framnesveginum sem teygir sig vestur yfir Hringbrautina og sennilega væri „Finnsthvergigata“ réttnefni. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 853 orð | 2 myndir

Banni ekki aflétt í bráð

Tilraun stjórnar Baracks Obama Bandaríkjaforseta til að koma því til leiðar að samkynhneigðir geti þjónað í Bandaríkjaher án þess að þurfa að halda kynhneigð sinni leyndri virðist runnin út í sandinn. Nú gildir sú regla að spyrja hvorki né segja frá. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 198 orð | 1 mynd

Börnin vilja Butterscotch

Nú fara verslanir víða um heim smátt og smátt að fyllast af viðskiptavinum sem langar að kaupa eitthvað fallegt í jólapakkann handa sínum nánustu. Verslunarfólk í Bretlandi getur ekki kvartað yfir jólagjafasölunni það sem af er jólavertíðinni. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 252 orð | 2 myndir

Er kominn tími til að leggja bílnum?

MEÐ Jórunn Frímannsdóttir hjúkrunarfræðingur Það þarf í raun ekki að hafa fleiri orð um það að auðvitað margborgar sig að leggja bílnum. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 1716 orð | 2 myndir

Ég gerði rétt í því að hætta

Árni M. Mathiesen lýsir sinni sýn á bankahrunið í nýrri bók. Í viðtali ræðir hann um ástæðurnar fyrir hruninu, áhættusækni, ástandið innan ríkisstjórnarinnar og samskipti við Seðlabankann. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 391 orð | 1 mynd

Fáum við Sveinka skúrk 2?

Jólavertíðin er opinberlega hafin í kvikmyndahúsunum. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 122 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Sunnudagur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Einu sinni keypti ég mér gönguskíði og notaði þau í nokkur skipti. Síðan liðu 20 ár – í pólitík. Um daginn gróf ég skíðin út úr bílskúrnum og í dag fór ég í þriðja sinn á þessum vetri á gönguskíði. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 805 orð | 4 myndir

Fjögur hráefni

Kokkalandsliðið kennir fólki að elda girnilega rétti úr aðeins fjórum tegundum af hráefni. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 496 orð | 1 mynd

Flutningar og flensusprauta

7.00 Vaknaði kát og hress og vakti dótturina sem er fimmtán ára. Hún var alveg til í að sofa lengur, en það var ekki í boði. Vakti líka eiginmanninn en hann ætlaði að mæta snemma í vinnu. Ég er morgunhaninn á heimilinu og vek alltaf aðra heimilismenn.... Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 332 orð | 5 myndir

Frumskógur skákborðsins

Auðvelt er að leika sig í mát á skákmótum sem haldin eru mánaðarlega í Vin. Metnaðurinn er mikill og skákirnar fjörugar – eins og mannlífið. Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Ljósmyndir: Ernir Eyjólfsson ernir@mbl.is Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 4072 orð | 8 myndir

Hættuástand í samfélaginu

Hvergi á landinu er atvinnuleysi meira eða öryrkjar fleiri en á Suðurnesjum þar sem yfir 20% íbúanna lifa af bótum. Andrúmsloftið er þrúgandi og litla von að merkja í samtölum við heimamenn. Einn viðmælenda gengur svo langt að segja að hættuástand ríki. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 722 orð | 1 mynd

Illt er að ginna gamlan ref

Í liðinni viku hafa verið fréttir hér í Morgunblaðinu um mikla fjölgun tófu. Athyglisvert er að svo virðist sem æ fleiri tófur hafi flust til Reykjavíkur eins og margir aðrir íbúar dreifbýlisins. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 368 orð | 2 myndir

Jólafiðring tendra skal

Svo er líka hægt að liggja saman og segja hvort öðru helbláar jólasögur, til upphitunar áður en haldið er í jólaboðin. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 94 orð | 1 mynd

Jólagjafalistinn

Það reynist stundum hinn mesti hausverkur að finna jólagjöf við hæfi. Fyrir þá sem þekkja fólk sem veit sjaldan eða aldrei hvað það langar er eða finnst það ekkert vanta er mikilvægt að hafa eyrun opin. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 57 orð | 1 mynd

Jólasveinarnir koma!

12. desember Jólasveinninn stirði, hann Stekkjarstaur, kemur til byggða aðfaranótt sunnudags og ætlar að fara beinustu leið í Þjóðminjasafnið þegar hann hefur útdeilt góðgæti (og hugsanlega nokkrum kartöflum!) í skó allra pilta og stúlkna. Kl. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 12. desember rennur út 16. desember. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 163 orð | 1 mynd

Martröð klaufanna

Því að kaupa jólagjafir fylgir jú óhjákvæmilega það að pakka þeim inn. Kaupa pappír, borða og slaufur og pakka þessu svo öllu saman listilega inn. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 654 orð | 4 myndir

Minnir á Omeyer hinn franska

Sveinbjörn Pétursson, markvörðurinn ungi hjá Akureyri – handboltafélagi, kórónaði frábæra frammistöðu sína það sem af er vetri með eftirminnilegum hætti í fyrstu tveimur landsleikjum sínum í vikunni; tapi gegn Svíþjóð og þó sérstaklega í sigrinum... Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 560 orð | 2 myndir

Nýir menn – gamla græðgin

Hefur eitthvað breyst frá því að útrásarvíkingarnir, eigendur og stjórnendur banka og stórfyrirtækja, mökuðu krókinn í ómældri sjálftöku? Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 380 orð | 1 mynd

Pakkar undir jólatréð

Þá fara flestir að hefja eða ljúka jólagjafainnkaupunum. Þau eru órjúfanlegur og skemmtilegur hluti jólanna sem sanna að sælla er að gefa en þiggja. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 839 orð | 1 mynd

Ritstýra ítarlegum aldarspegli

Fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, og Árni M. Emilsson, fyrrverandi bankaútibússtjóri, hafa vent sínu kvæði í kross og ritstýra nú bók um Ísland. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 637 orð | 2 myndir

Ryder gripin við þjófnað

Að því kom að ég vissi ekki lengur hvort mér var illt en tók samt lyfin til öryggis. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 491 orð | 2 myndir

Rykið dustað af danskri leyniuppskrift

Það er skemmtileg tilbreyting fyrir okkur fjölskylduna að upplifa jólaundirbúninginn hér á höfuðborgarsvæðinu. Það er vissulega gaman að sjá jólaösina í stóru verslunarmiðstöðvunum, þar sem allt er skreytt upp á ameríska vísu og ekkert til sparað. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 520 orð | 1 mynd

Snilldartilþrif Luke McShane

Heimsmeistarinn Wisvanathan Anand og Magnús Carlsen eru meðal átta þátttakenda á stórmótinu London Chess classic sem hófst í London á miðvikudaginn. Þetta mót var haldið í fyrsta sinn í fyrra og lauk með glæstum sigri Magnúsar Carlsen. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 813 orð | 6 myndir

The Dark Tower í startholunum

Óskarsverðlaunahafarnir Akiva Goldsman, Ron Howard og Brian Grazer eru mennirnir að baki kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerðar metsölubókaflokks Stephens King. Sæbjörn Valdimarsson saebjorn@heimsnet.is Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 207 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Vík í Mýral gefur helstu stórborgum heimsins lítið eftir.“ Guðný Guðnadóttir sem búið hefur í Víkinni síðan hún var á fyrsta ári. „Er þetta ekki örugglega einsdæmi að systkini séu að spila sinn landsleikinn hvort á sama tíma? Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 822 orð | 1 mynd

Um sögulegar skáldsögur og pólitík nútímans

Fyrir þá, sem fylgdust með fyrstu skrefum Ragnars Arnalds, fyrrum ráðherra og alþingismanns, á þyrnum stráðri braut rithöfunda fyrir u.þ.b. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 179 orð | 12 myndir

Verkfræði og glæpasögur

Yrsa Sigurðardóttir starfar sem verkfræðingur á daginn en er heimsótt af skáldskapargyðjunni þegar dimma fer. Meira
12. desember 2010 | Sunnudagsmoggi | 566 orð | 4 myndir

Virðingin er lykilatriði

Ferðamaður lét lífið eftir árás lítils hákarls, hvítugga, við Egyptaland. Íslenskur kafari segir sjaldnast hættu á ferðum. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira

Lesbók

12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 651 orð | 2 myndir

Ágreiningur á jólaföstu

Almennt gildir sú regla að þjóðvísur í munnlegri geymd eru breytilegar og ekki alltaf kveðnar eftir ströngum reglum. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 901 orð | 1 mynd

„Ég er öðrum þræði sveitamaður“

Þriðja skáldsaga Bergsveins Birgissonar, Svar við bréfi Helgu, hefur fengið afar góðar viðtökur og var tilnefnd til Bókmenntaverðlaunanna. Bergsveinn, sem er búsettur í Noregi, segir að það hafi komið sér á óvart – upp að vissu marki. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 248 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Sushi: Taste & Technique – Kimiko Barber & Hiroki Takemura 2. Deeper Than the Dead – Tami Hoag 3. The Complete Human Body – Alice Roberts 4. Caught – Harlan Coben 5. Deception – Jonathan Kellerman 6. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 630 orð | 1 mynd

Dæmisaga frá fornöld

Enski rithöfundurinn Robert Harris hefur víða leitað að sögusviði og bækur hans spannað allt frá fornöld fram til okkar daga. Bókin Pompei, sem kom út á íslensku fyrir stuttu, gerist í fornöld en segir nútímasögu. Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 389 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

84 Charing Cross Road - Helene Hanff ***½ 1949 skrifaði bandarísk kona, Helene Hanff, fornbókaverslun Marks & Co á Charing Cross Road númer 84 í Lundúnum í leit að bókum sem henni hafði gengið illa að finna í New York, heimaborg sinni. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 646 orð | 1 mynd

Í storminum miðjum

Eftir Árna M. Mathiesen. Veröld gefur út. 268 bls. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 1001 orð | 1 mynd

Kúgun almenningsálitsins

Ég held að þjóðin sé eins og álfþjóð á krossgötum og viti ekki sitt rjúkandi ráð. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 478 orð | 2 myndir

Runukrossar valda vonbrigðum

Eftir Helga Ingólfsson. Ormstunga 2010. 263 bls. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 297 orð | 1 mynd

Spenna á markaði

Arnaldur veit að stíll skiptir máli, nokkuð sem aðrir íslenskir spennusagnahöfundar mættu minna sig reglulega á. Það er verulegur galli á langflestum íslenskum spennusögum hversu illa skrifaðar þær eru. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 2102 orð | 2 myndir

Spennandi að finna nýjar leiðir

Dorothée Kirch tók fyrr á árinu við stöðu framkvæmdastjóra Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar. Þrengt er að miðstöðinni, eins og öðrum stofnunum, vegna niðurskurðar. Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 321 orð | 2 myndir

Spólað í sköflum

Inga Rósa Þórðardóttir skráði. 247 bls. Hólar – Reykjavík Meira
12. desember 2010 | Menningarblað/Lesbók | 472 orð | 2 myndir

Vitleysisgangur nútímavíkinga

Eftir Bjarka Bjarnason Frá hvirfli til ilja 2010, 127 bls. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.