Greinar sunnudaginn 6. febrúar 2011

Ritstjórnargreinar

6. febrúar 2011 | Reykjavíkurbréf | 1098 orð | 3 myndir

Galdur Reagans var að hann var ekki galdramaður

Ronald Reagan Bandaríkjaforseti hefði orðið 100 ára þennan sunnudag. Gáfumannafélagið í Bandaríkjunum reyndi að tala hann niður frá fyrstu stund hans í Hvíta húsinu. Reagan bar sigurorð af Carter forseta í forsetakosningunum 1980. Meira
6. febrúar 2011 | Leiðarar | 538 orð

Æðrulaus ung kona

Enda þótt hún sé ung að árum er Valgerður Erla Óskarsdóttir lífsreyndari en við flest. Fyrir fjórum árum lenti þessi 24 ára gamla stúlka í alvarlegu bílslysi á Þrengslavegi og aðkoman var með þeim hætti að menn hugðu henni varla líf. Meira

Sunnudagsblað

6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 59 orð | 2 myndir

8.febrúar Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011. Mennta- og...

8.febrúar Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á Hilton hóteli, Nordica. 9. febrúar Tónleikar Óp-hópsins í Salnum. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 638 orð | 1 mynd

Að horfa lengra en nefið nær

Loftslagsbreytingar hafa í auknum mæli áhrif á rekstrarumhverfi vátryggingafélaga, segir Lára Jóhannsdóttir, doktorsnemi í viðskipta- og umhverfisfræðum, sem var með erindi á rannsóknarmálstofu Viðskiptafræðistofnunar sl. fimmtudag. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1172 orð | 6 myndir

Aðþrengdir einræðisherrar

Líkt og þegar járntjaldið hrundi fyrir tveimur áratugum fer nú bylgja mótmæla um arabaheiminn. Nú reyna valtir einræðisherrar að höfða til gamalla bandamanna með því að segja að þeir hafi tryggt stöðugleika, en fall þeirra þýði óvissu og glundroða. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1985 orð | 2 myndir

Alvanur blammeringum

Páll Magnússon útvarpsstjóri ræðir í viðtali um hlutverk RÚV. Hann svarar gagnrýni þess efnis að RÚV sinni ekki menningarhlutverki sínu. Páll gagnrýnir harðlega að Landsbankinn skuli tryggja eignarhald og yfirráð Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á fjölmiðlafyrirtækinu 365. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 580 orð | 2 myndir

Á ég að koma mér upp vínkjallara?

Stórir og myrkir vínkjallarar þar sem endalausir raðir er af gömlum flöskum, sumar þeirrar þaktar köngulóarvef eftir áratuga geymslu, hafa óneitanlega yfir sér rómantískan ljóma. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1362 orð | 11 myndir

Ástfangin á einni viku

Hitastigið var rétt farið niður fyrir -50° á celsíus þegar Arthur Palsson kom í heiminn 18. janúar síðastliðinn í Yakutsk í Síberíu. Foreldrar hans kynntust aðeins níu mánuðum áður, þegar Eyjafjallajökull lokaði flugumferð um Evrópu. Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 91 orð | 1 mynd

Ávaxtaeftirréttur

Í dag þykir ekkert tiltökumál að skella saman svampbotnum með þeyttum rjóma og niðursoðnum ávöxtum eins og tíðkaðist hér í denn. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 741 orð | 2 myndir

„Of mörgum spurningum ósvarað“

Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, er efins um að hagkvæmt sé að fara í framkvæmdir við háskólasjúkrahús við Hringbraut. Of mörgum spurningum sé enn ósvarað. Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 509 orð | 1 mynd

Bíta og slá frá sér

Hunt og St. John. Keegan og Toshack. Dalglish og Rush. Aldridge og Beardsley. Fowler og Owen. Þau eru ófá framherjapörin sem gert hafa garðinn frægan á Anfield gegnum tíðina. Þá var Fernando Torres þegar best lét ígildi tveggja manna. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 565 orð | 1 mynd

Björn Þorfinnsson skákmeistari Reykjavíkur 2011

Björn Þorfinnsson varð skákmeistari Reykjavíkur í annað sinn eftir geysispennandi lokaumferð en fyrir hana var hann efstur að vinningum ásamt Hjörvari Steini Grétarssyni. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 323 orð | 2 myndir

Er Ólafur besti íþróttamaður Íslendinga?

Landsliðið hefði ekki náð svona góðum árangri án Ólafs. Hann er að mínu mati skör ofar en aðrir íþróttamenn. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 152 orð | 12 myndir

Feiminn í fyrstu

Tónlistarmaðurinn Svavar Knútur opnar albúmið að þessu sinni. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 118 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Gerður Kristný tók leigubíl heim úr leikhúsinu. Bílstjórinn var að hlusta á Gettu betur og sagði mér hinn kátasti að rétt áður en ég steig upp í bílinn hefðu unglingarnir verið spurðir að því hvers dóttir ég væri. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 382 orð | 1 mynd

Heimabakað gómsæti

Kanntu brauð að baka, já það kann ég. Margir kannast við söng þennan sem ágætt er að kyrja yfir helgarbakstrinum. María Ólafsdóttir maria@mbl.is Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 326 orð | 2 myndir

Heimilistækjaorgía

Þrýstir síðan lífbeininu svo fast að hurðinni, að átökin og titringurinn innan hennar berist rétta boðleið. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1004 orð | 2 myndir

Í óravíddum innra rýmis alheimssnjómuggunnar

Það er ekki á hverjum degi sem brim, fjall og hvítur hestur renna saman á mynd. Það gerðist þó þegar ég fékk forláta plötumyndavél lánaða hjá Guðmundi Ingólfssyni. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 541 orð | 3 myndir

Ískalt hagsmunamat

Vitanlega mun þjóðin una niðurstöðu slíkrar atkvæðagreiðslu, á hvaða veg sem hún verður. Þannig virkar lýðræðið, ekki satt? Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 372 orð | 1 mynd

Íslenska eyjan í Kaupmannahöfn

Stebbi, getur þú rétt mér tuskuna?“ segir ungur maður sem var að hella niður. Honum er rétt tuskan og hann snýr aftur að borðinu sínu. Á stóru tjaldi í öðrum endanum er verið að sýna handboltaleik milli Íslendinga og Þjóðverja. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 400 orð | 2 myndir

Jóhanna kjörin á Alþingi

Jafnvel að forsætisráðherra yrði kosinn beint sem hún hefur ekki nefnt eftir að hún sjálf komst á tindinn. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 44 orð | 6 myndir

Karnival og klúbbar

Hátískusýning Maurizios Galante í París á dögunum var sannarlega litrík. Minnti klæðnaðurinn frekar á karnival- eða sviðsbúninga en kjóla rauða dregilsins og fötin líka á heimavelli í sjóðheitum næturklúbbum á suðrænum eyjum. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 193 orð | 1 mynd

Konungleg kransakaka

Það var alveg á hreinu þegar ég fermdist að það skyldi verða kransakaka. Enda elska ég marsipan og þar með allt sem gera má úr því. Kransakökutoppa með súkkulaði, kransakökur og kransastangirnar góðu með núggati. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 70 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 6. febrúar rennur út 10. febrúar. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 1017 orð | 4 myndir

Kyntákn og mannvinur

Paul Newman lét sér á sama standa um frægð og frama. Eftir fjölskylduharmleik, sem dundi yfir þegar hann var á hátindi frægðarinnar, ákvað hann að láta gott af sér leiða og skapaði sína arfleifð. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 833 orð | 1 mynd

Leynd fylgir tortryggni og skortur á trausti

Einn stærsti vandi sem íslenzka þjóðin á við að stríða um þessar mundir er skortur á trausti. Á því hefur ekki orðið breyting eftir hrun, þótt myndarlega hafi verið af stað farið með starfi og skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 630 orð | 5 myndir

Lið Man. Utd ferst í flugslysi

Þegar hann hafði náð áttum gerði Gregg hið óráðlega, æddi aftur inn í logandi flakið í þeirri von að finna einhvern á lífi. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 34 orð | 1 mynd

Listamannatvíeyki

6. febrúar Sýning sýninganna á Kjarvalsstöðum er listamanna- og sýningastjóraspjall. Þar kemur saman spænsk/íslenska listamannatvíeykið Libia Castro og Ólafur Ólafsson. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 3047 orð | 12 myndir

Maður lifir ekki svona af einn!

Valgerður Erla Óskarsdóttir slasaðist alvarlega í bílslysi á Þrengslavegi fyrir fjórum árum, þá tvítug að aldri. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 635 orð | 1 mynd

Ný vídd í tilverunni

7.00 Fótaferð eftir nokkra andvökubið eftir nýjum degi. Borða hafragrautinn og skanna fjölmiðlana við óminn frá hefðbundnum söng dótturinnar meðan hún hefur sig til fyrir daginn. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 545 orð | 1 mynd

Ósammála föður sínum forsetanum

Samkynhneigðir í Bandaríkjunum hafa löngum barist fyrir rétti til að ganga í hjónaband við mikla andstöðu, ekki síst hjá Repúblikanaflokknum. Nú hefur þeim borist liðsauki úr óvæntri átt því Barbara Bush, dóttir George W. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 166 orð | 1 mynd

Rándýr kaka soldánsins

Líkt og annar matur geta eftirréttir og kökur verið í dýrari kantinum. Súkkulaðikakan sem borin er fram á ítalska veitingastaðnum Mezzaluna á Lebua hótelinu í Bangkok er vonandi góð en hver skammtur kostar litlar 74.000 krónur. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 283 orð | 10 myndir

Tónleikur í tveimur þáttum

Bak við tjöldin Áhorfendur fá að sjá eina ástsælustu hljómsveit landsins í nýju ljósi í sýningunni Nýdönsk í nánd sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu á miðvikudaginn. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 185 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég vona að ég nái 130 ára aldri.“ Juana Bautista de la Candelaria Rodriguez, elsta kona Kúbu, sem fagnaði 126 ára afmæli. Meira
6. febrúar 2011 | Sunnudagsmoggi | 765 orð | 4 myndir

Varð nekt sinni að bráð

Franska leikkonan Maria Schneider, sem þekktust er fyrir leik sinn í Síðasta tangó í París, lést í vikunni, 58 ára. Líf hennar var enginn dans á rósum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira

Lesbók

6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 575 orð | 1 mynd

Alltumlykjandi skáldverk

Fátt finnst David Mitchell skemmtilegra en að strá um bækur sínar alls kyns tilvísunum og lyklum. Í því ljósi er forvitnilegt að ný skáldsaga hans virðist öll þar sem hún er séð – vissulega meistaraverk – en býr eitthvað undir? Árni Matthíasson arnim@mbl.is Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 734 orð | 3 myndir

„Guðvelkomnir góðir vinir, gleðjist“

Íslensk drykkjarhorn frá miðöldum eru einstök í norrænu og alþjóðlegu samhengi. Þau eru vitnisburður um listfengi útskurðarmeistara fyrri alda, en mynstrin sem þau prýða eru í rómönskum stíl og þekja yfirborð hornanna. Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 379 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

The Leopard – Joe Nesbo ***- Norðmaðurinn Jo Nesbo er orðinn alþjóðlegur metsöluhöfundur. Hann skrifar æsispennandi glæpasögur um lögreglumanninn Harry Hole, sem hafa selst í rúmlega fimm milljónum eintaka. Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð | 2 myndir

Forn leyndarmál og tengsl þeirra við ofbeldi

Það eru nokkrar bækur á náttborðinu mínu en mér gengur misvel að komast í gegnum þær, verð bara svo syfjuð þegar ég byrja að lesa á kvöldin. Mér tókst þó að lesa tvær bækur þessi jól, báðar mjög góðar og um margt líkar þótt ólíkar séu. Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 1628 orð | 2 myndir

Hér er skylda að taka ofan höfuðfat sitt

Ég fór í eftirminnilega ferð til Þýskalands árið 1955, kom m.a. í Volkswagen-verksmiðjurnar í Wolfsburg og hitti stórmyndarlegan hótelstjóra með einvígisör á kinninni en varð af þeirri tign að kallast meðeigandi í Hotel Astoria í Frankfurt. Leifur Sveinsson Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 368 orð | 2 myndir

Hrossafræði af skynsemi

Eftir Ingimar Sveinsson Uppheimar 2010 Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 2 myndir

Í stríði við fólkið í landinu

Undanfarnar vikur hafa birst ótal greinar í dagblöðunum þar sem fyrirhuguðum breytingum á lögum, reglugerðum og öðrum ákvæðum er varða náttúru landsins og ferðalög um það er mótmælt. Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 228 orð | 2 myndir

Metsölulisti

16.–29. janúar 1. Utangarðsbörn – Kristina Ohlsson / JPV útgáfa 2. Andlit grimmdar – Margit Sandemo / Jentas 3. Svar við bréfi Helgu – Bergsveinn Birgisson / Bjartur 4. Ég man þig – Yrsa Sigurðardóttir / Veröld 5. Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 534 orð | 2 myndir

Steliþjófur

Þótt ritstuldur sé stundum framinn vísvitandi, t.d. í skólaritgerðum, er ég sannfærð um að ritþjófar eru ekki alltaf meðvitaðir um afbrot sitt og oftar en ekki má kenna óvönduðum vinnubrögðum um frekar en ásetningi. Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 396 orð | 7 myndir

Úrval verka fulltrúa okkar í Feneyjum

Hálf öld er liðin síðan íslenskir myndlistarmenn sýndu fyrst á Feneyjatvíæringnum. Í dag verður opnuð á Kjarvalsstöðum umfangsmikil sýning þar sem safnað hefur verið verkum allra 22 íslensku listamannanna sem þar hafa sýnt, verkum sem voru öll í Feneyjum. Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Meira
6. febrúar 2011 | Menningarblað/Lesbók | 287 orð | 1 mynd

Þræll í eigin safni

Hann hefur nú þegar tekið upp á hinum þjóðlega sið að borða bækur. Ef væri að gert væri hann löngu búinn að sporðrenna ljóðasafni W.B Yeats. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.