Greinar föstudaginn 18. mars 2011

Fréttir

18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Banna flug yfir Líbíu

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöldi tillögu um flugbann yfir Líbíu, 10 ríki studdu tillöguna en fimm ríki, Rússland, Kína, Þýskaland, Brasilía og Indland, sátu hjá. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 185 orð | ókeypis

„Mjög óttasleginn út af því sem er að koma fram“

„Ég er mjög óttasleginn út af því sem er að koma fram um sjávarútvegsmálin. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjartsýnir og jákvæðir bræður

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ég hef mjög gaman af því að ferðast og vera á Flórída,“ segir Keflvíkingurinn Birkir Alfons Rúnarsson, sem verður 15 ára 27. mars nk. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 704 orð | 4 myndir | ókeypis

Dregur saman með fylkingum

Fréttaskýring Einar Örn Gíslason einarorn@mbl. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd | ókeypis

Eitt lykilmálanna

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fulltrúar Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins hyggjast eiga fund í dag til að ræða kjarasamninga. Ljóst er að mikillar óþolinmæði gætir vegna skorts á hugmyndum frá ríkisstjórninni. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | ókeypis

Ekkert aðhafst að sinni vegna sjóvarnargarðs

Á fundi skipulags- og mannvirkjanefndar Seltjarnarness nýverið var lögð fram tillaga þess efnis að sveitarfélagið ráðist í breytingar á sjóvarnargarði við Nesveg 107. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki frekara samráð um gerð frumvarpsins

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@mbl.is Frumvarp um breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu verður að öllum líkindum lagt fyrir Alþingi í næstu viku. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Eyjamenn sýnt langlundargeð en þeim gefnar nýjar vonir með Landeyjahöfn

„Eyjamenn hafa sýnt gríðarlegt langlundargeð. Þetta er búið að vera djöfullegt en stendur þó til bóta,“ segir Kristín Jóhannsdóttir, markaðsfulltrúi Vestmannaeyja, um ástandið í samgöngumálum fyrir Eyjamenn. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Fé fæst til Íslands á ný

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Hópur íslenskra fyrirtækja sem lifðu af hrunið 2008 án nauðasamninga eða annars í þeim dúr hefur sótt sér um 126 milljarða króna til erlendra fjárfesta og fjármálastofnana á síðastliðnum misserum. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

Fjölbreytt dagskrá hugvísindasviðs HÍ

Í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands á þessu ári býður hugvísindasvið skólans almenningi upp á fjölmarga viðburði utan skólans. Þeir eru á ólíkum sviðum en eiga það sammerkt að vera undir hatti hugvísinda. Meira
18. mars 2011 | Erlendar fréttir | 801 orð | 4 myndir | ókeypis

Gamla fólkið berskjaldað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hamfarirnar í Japan komu illa niður á þeim varnarlausustu og hafa birst lýsingar á því hvernig gamalt fólk náði ekki að halda í við yngra fólk þegar skelfingu lostnir íbúar skjálftasvæðisins reyndu að flýja flóðbylgjuna. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Golli

Fagurt vetrarkvöld Reykjavík er falleg í ljósaskiptunum og er útsýnið sérlega fagurt þegar horft er yfir Tjörnina og tignarleg, vel upplýst guðshús fá að njóta... Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Listinni beitt gegn kynþáttamisrétti

Evrópuvikunni gegn kynþáttamisrétti er að ljúka en í henni er beint sjónum að lítt sýnilegum birtingarmyndum þessa fyrirbæris. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd | ókeypis

Líknarfélög gefa mikilvægan hágæslubúnað

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is MND-félagið, Parkinsonsamtökin, MG-félagið og Heilaheill slógu saman og keyptu hágæslubúnað sem forsvarsmenn félaganna gáfu taugalækningadeild Landspítalans í Fossvogi í gær. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögregla hefur enga vitneskju um ólöglega spilasali

Gísli Baldur Gíslason gislibaldur@mbl.is Vitað er um að minnsta kosti tvo ólöglega spilasali í Reykjavík. Á þessum stöðum eru spiluð fjárhættuspil á borð við rúllettu, póker og 21 og þá gjarnan upp á háar fjárhæðir. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Minningabók í sendiráði Japans

Sendiráð Japans á Íslandi býður fólki að koma í sendiráðið til að votta samúð sína vegna náttúruhamfaranna sem gengið hafa yfir Japan síðastliðna daga. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Mottumars var honum hjartans mál

Magnús Guðmundsson, 33 ára fyrrum verslunarstjóri N1 á Bíldshöfða, lést á Landspítalanum síðastliðinn þriðjudag. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Mörgum tonnum af snjó ekið á staðinn

Laugardaginn 19. mars mun Brettafélag Íslands fagna tíu ára afmæli sínu. Af því tilefni efnir félagið til hátíðar í Nikita-garðinum, Laugavegi 56, frá kl. 13:00-17:00. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 274 orð | ókeypis

Norðmenn koma sterkari inn á fiskmarkaðinn á Humber-svæðinu

„Við sjáum Norðmenn koma sterkari inn á þetta markaðssvæði enda hafa kvótar aukist í Barentshafi. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Nota stoppið á Íslandi til að lappa upp á þyrluna

Danskt varðskip kom til hafnar í Reykjavík í byrjun vikunnar. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Óráðlegt að ferðast til Japans að óþörfu

Utanríkisráðuneytið ræður Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Japans vegna óvissuástands. Þeir sem engu að síður hyggja á ferðalög til Japans eru beðnir að láta ráðuneytið vita um ferðaáætlanir sínar. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | ókeypis

Rangar tölur

Rangar tölur Í frétt í blaðinu í gær um gjaldþrot Nýju Jórvíkur ehf. misritaðist tala. Gjaldþrot félagsins nam alls 2.331 milljón króna. Þar af voru veðkröfur samtals rúmar 1.978 milljónir, almennar kröfur 332 milljónir og sérkröfur rúmar 20 milljónir. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðin skólastjóri við nýjan sérskóla

Erla Gunnarsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við nýjan sérskóla í Reykjavík. Erla hefur víðtæka menntun og reynslu af sérkennslu og stjórnun skóla fyrir þroskahamlaða og fjölfatlaða nemendur. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 100 orð | ókeypis

Símtöl til Japans felld niður í mars

Vodafone mun fella niður gjöld vegna símtala til Japans út mánuðinn. Þetta er gert til að sýna fólki á hamfarasvæðum og aðstandendum þess stuðning. Símtöl úr heimasímum viðskiptavina til Japans verða því gjaldfrjáls. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 9 orð | 2 myndir | ókeypis

Skannaðu kóðann

Horfðu á myndskeið um hlutverkaskiptin í Fjölbraut í... Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 523 orð | 3 myndir | ókeypis

Sköpunarkraftur hér heima

Sviðsljós Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Vera Þórðardóttir fatahönnuður var heiðurgestur ársfundar Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, sem haldinn var í gær. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Styðja niðurskurð

Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík hefur sent út ályktun þar sem lýst er stuðningi við þær sparnaðar- og aðhaldsaðgerðir sem borgarstjórnarmeirihlutinn standi nú fyrir. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd | ókeypis

Takmarkað traust á forystufólki

Í könnun MMR á trausti almennings til forystufólks í stjórnmálum sögðust flestir, eða 41,7% þeirra sem tóku afstöðu, bera mikið traust til Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Tjaldurinn mættur á Nesið

Tjaldurinn er mættur á réttum tíma á Seltjarnarnesið en hann kemur að jafnaði til landsins um miðjan mars og yfirgefur síðan Ísland í ágúst. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 143 orð | 2 myndir | ókeypis

Treysta kjölfestuhlut sinn

Horn Fjárfestingarfélag ehf., sem er í eigu Landsbanka Íslands, hefur selt allan hlut sinn í Marel fyrir rúmlega 12,1 milljarð króna. Við söluna jók Eyrir Invest ehf. hlut sinn og er núna langstærsti hluthafinn í Marel. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvítugur skólameistari í FG

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Nemendur og kennarar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ höfðu hlutverkaskipti í gær. Starfsfólk skólans settist á skólabekk í hinum ýmsu námsgreinum, en nemendurnir sinntu hinum ýmsu störfum. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður að taka á rót vandans

„Þetta eru konur sem hafa alla tíð þurft að burðast með þennan bagga. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill samstarf við tvo einkaskóla

Mikil fjölgun nemenda í Vesturbænum í Reykjavík hefur valdið því að rætt er um að sameina að hluta skóla á svæðinu og er hart deilt um tillögurnar. Meira
18. mars 2011 | Innlendar fréttir | 686 orð | 3 myndir | ókeypis

Þreyttir en þolinmóðir Eyjamenn bíða enn

fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skiljanlega þökkuðu framsögumenn frá Siglingastofnun og Eimskip Eyjamönnum fyrir þolinmæðina í garð Landeyjahafnar og Herjólfs á fjölmennum borgarafundi í fyrrakvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2011 | Staksteinar | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Getur ekki svikið meira en hún lofar

Stjórnarformaður Samtaka atvinnulífsins hefur ekki verið jafn heillaður af núverandi ríkisstjórn og framkvæmdastjórinn hans. Formaðurinn hefur sagt opinberlega að ríkisstjórnin sé eingöngu orða en ekki athafna. Meira
18. mars 2011 | Leiðarar | 279 orð | ókeypis

Góðkunningjar gefa ráð

Það vekur sífellt meiri furðu að þeir fáu sem opinberlega mæla með Icesave eru gamlir taglhnýtingar baugsbræðralagsins Meira
18. mars 2011 | Leiðarar | 341 orð | ókeypis

Líbískur harmleikur

Yfirlýsingar vestrænna leiðtoga um Líbíu voru að mestu innihaldslaust hjal Meira

Menning

18. mars 2011 | Myndlist | 453 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhorfandinn tekur þátt

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Alþjóðlega tilraunakvikmynda- og vídeóhátíðin 700IS Hreindýraland verður haldin í sjötta sinn dagana 19.-25. mars á Egilsstöðum, í Sláturhúsinu og á Eiðum. Meira
18. mars 2011 | Myndlist | 597 orð | 1 mynd | ókeypis

„Við völdum bara verk sem töluðu til okkar“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þrettán íslenskir og færeyskir listamenn sýna saman á árlegri vorsýningu Listasafns Færeyja sem verður opnuð í kvöld og nefnist Játtanir eða Játningar . Meira
18. mars 2011 | Tónlist | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Björk flytur Biophilia á hátíð í Manchester

Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir kemur fram á sex tónleikum á listahátíðinni Manchester International Festival í júní og júlí og flytur lög af væntanlegri plötu sinni, Biophilia. Meira
18. mars 2011 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Bland í poka með Kristjönu og Kjartani

Bland í poka er yfirskrift tónleika Kristjönu Stefánsdóttur og Kjartans Valdemarssonar sem haldnir verða í kvöld kl. 20 í Gerðubergi. Meira
18. mars 2011 | Kvikmyndir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Clean tilnefnd til norrænna verðlauna

Stuttmynd Ísoldar Uggadóttur, Clean, er tilnefnd til The Nordic Independent Film Awards, verðlauna tileinkaðra sjálfstæðri, norrænni kvikmyndagerð, á stuttmyndahátíðinni Minimalen í Noregi sem fram fer um helgina. Meira
18. mars 2011 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjáröflunartónleikar Of Monsters and Men

* Í kvöld verða haldnir fjáröflunartónleikar á Faktorý. Safna á fé fyrir hljómsveitina Of Monsters and Men sem er á leið í hljóðver að taka upp fyrstu breiðskífu sína. Platan verður svo gefin út hjá Record Records í júní. Meira
18. mars 2011 | Kvikmyndir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Harry og Heimir á hvíta tjaldið

María Ólafsdóttir maria@mbl.is „Við félagarnir fengum styrk til að skrifa handrit og erum byrjaðir á því upp úr nýrri sögu um þá Harry og Heimi. Meira
18. mars 2011 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Kalli semur við One Little Indian

* Tónlistarmaðurinn Kalli (Karl Henry) hefur samið við útgáfufyrirtækið One Little Indian sem mun sjá um að gefa út plötu hans Last Train Home. Platan mun koma út í Bandaríkjunum og Evrópu í maí. Meira
18. mars 2011 | Myndlist | 481 orð | 2 myndir | ókeypis

Kjarvalsdeildin í stuði

Nýlistasafnið Skúlagötu 28 Annakim Violette, Frans Graf, Guðný Guðmundsdóttir, Helgi Þórsson, Hulda Vilhjálmsdóttir, Jonatahan Meese, Laufey Elíasdóttir, Morgan Betz, Nonni Ragnars, Ólafur Lárusson, Sigtryggur Berg Sigmarsson, Snorri Ásmundsson,... Meira
18. mars 2011 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Krónískt óreiðuofnæmi

Eftir að Boston Legal rann sitt skeið er hörgull á furðufuglum í sjónvarpinu. Meira
18. mars 2011 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Minningartónleikar um Gary Moore

Í kvöld kl. 21 á skemmtistaðnum SPOT í Kópavogi verða haldnir minningartónleikar um gítarleikarann Gary Moore sem lést nýlega. Hljómsveitin Sigmundsson & co. leikur lög eftir Moore. Gestir kvöldsins verða söngvararnir Sigursveinn Þ. Árnason, Elvar Ö. Meira
18. mars 2011 | Kvikmyndir | 367 orð | 1 mynd | ókeypis

Minnisleysi, Mars og norn

Eftirtaldar kvikmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum hér á landi í dag. Unknown Hasarmynd sem segir frá Dr. Martin Harris sem lendir í alvarlegu bílslysi og liggur í dái í nokkra daga. Meira
18. mars 2011 | Fólk í fréttum | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Neyðarlegasta uppákoman er ekki prenthæf

Aðalsmaður vikunnar er leikarinn Sigurður Sigurjónsson. Hann á 35 ára leikafmæli í ár og kitlar þessa dagana hláturtaugar leikhúsgesta í einleiknum Afinn. Afinn verður fluttur á stóra svið Borgarleikhússins á morgun. Meira
18. mars 2011 | Tónlist | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Óravíddir alheimsins kannaðar

Á vefsíðu tónlistarkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur birtist í gær frétt þess efnis að hún myndi kynna metnaðarfyllsta verkefni sitt til þessa, Biophilia, í sumar og vísað í umfjöllun á vefnum Dazed Digital, vefútgáfu tímaritsins Dazed and Confused, um... Meira
18. mars 2011 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Raftónlist Ríkharðs

Tónlistarskóli Kópavogs stendur fyrir raftónleikum í Salnum á morgun, laugardag, kl. 15. Þar flytur Ríkharður H. Friðriksson nýleg verk eftir sjálfan sig, byggð á umhverfishljóðum, raddhljóðum, rafhljóðum og gítarhljóðum. Meira
18. mars 2011 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Regnhlífar Demys

Kvikmyndin Les Parapluies de Cherbourg, eða Regnhlífarnar í Cherbourg, verður sýnd í Bíó Paradís 18.-20. mars. Kvikmyndin er eftir Jacques Demy og frá árinu 1964. Meira
18. mars 2011 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Rut sæmd franskri orðu

Vikulöng hátíð til heiðurs franskri tungu hófst í gær með veislu þar sem sendiherra Frakklands heiðraði Rut Ingólfsdóttur fiðluleikara. Meira
18. mars 2011 | Myndlist | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Súlur í sýn Finnboga

Finnbogi Marinósson ljósmyndari opnar sýningu á ljósmyndum í Hofi, menningarhúsinu á Akureyri, á morgun, laugardag, kl. 14. Meira

Umræðan

18. mars 2011 | Pistlar | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Að nenna ekki öðru en að borga

Útlenskir kunningjar mínir hafa oft haft á orði við mig hvað þeim þykja Íslendingar latir þegar kemur að peningum. Meira
18. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 264 orð | 1 mynd | ókeypis

Ástandið í Líbíu, stríð eða friður

Eftir Heiðar Ragnarsson: "Alveg er það með ólíkindum hvernig hið svokallaða „alþjóðasamfélag“ tekur á og fjallar um mál Líbíu. Ályktað hefur verið gegn Gaddafi nú síðast á Alþingi Íslendinga og hann sakaður um að skjóta á saklausa borgara." Meira
18. mars 2011 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd | ókeypis

Icesave og hernaðaráætlun Breta og Hollendinga gegn Íslendingum

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Það á að rannsaka allt þetta mál og draga fyrir dómara þá sem eru sekir í þessu máli. Það er uppgjörið á Icesave-skuldinni." Meira
18. mars 2011 | Aðsent efni | 888 orð | 1 mynd | ókeypis

Ódýr almenn skynsemi

Eftir Reimar Pétursson: "Síðan horfa lögmennirnir til þess, að áfellisdómur í samningsbrotamáli yrði okkur til mikilla vandkvæða á „vettvangi alþjóðastjórnmála“. Þetta fær ekki staðist..." Meira
18. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 162 orð | ókeypis

Passíusálmarnir

Frá Hallgrími Sveinssyni: "Það er vel til fundið hjá Ríkisútvarpinu að láta ungu kynslóðina, 14-18 ára ungmenni, lesa Passíusálmana að þessu sinni. Flutningur þeirra kemur skemmtilega á óvart, innihaldsríkur og kraftmikill en þó mjúkur og auðsveipur eins og við á." Meira
18. mars 2011 | Bréf til blaðsins | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjónvarp allra sjómanna = Ríkisútvarpið/sjónvarp

Frá Atla Viðari Engilbertssyni: "Ríkisútvarpið er stofnun sem þarf á breytingum að halda og hverfa úr sjálfhverfu pólitískra afla og sinna menningarhlutverki sínu á allt annan hátt en einkareknir fjölmiðlar gera." Meira
18. mars 2011 | Aðsent efni | 427 orð | 1 mynd | ókeypis

Traust eða trúverðugleiki

Eftir Sigurð Lárusson: "Greiðslukortamarkaðurinn er miðstýrt sósíalskt fyrirbæri þar sem viðskiptamenn banka og kortafyrirtækja hafa enga hugmynd um kostnað af notkun kortanna." Meira
18. mars 2011 | Velvakandi | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Passíusálmarnir Oft hafa Passíusálmarnir verið ljómandi vel fluttir í RÚV á föstunni. Að þessu sinni er alveg sérstaklega ánægjulegt að heyra 14-18 ára ungmenni lesa þá svo prýðilega. Meira

Minningargreinar

18. mars 2011 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd | ókeypis

Baldvin Einar Skúlason

Baldvin Einar Skúlason fæddist á Landspítalanum 1. júlí 1933. Hann lést á Landspítalanum 13. mars 2011. Foreldrar hans voru Skúli Sigurðsson, f. 13.1. 1898, d. 24.11. 1980, og Svanlaug Einarsdóttir, f. 25.12. 1908, d. 13.3. 2010. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Böðvarsdóttir

Erla Böðvarsdóttir fæddist á Akureyri 9. ágúst 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 14. mars 2011. Foreldrar hennar voru Pálína Halldórsdóttir og Böðvar Ágústsson. Systkini Erlu eru Ingvi Böðvarsson, Hjörtur Böðvarsson og Böðvína Böðvarsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 1112 orð | 1 mynd | ókeypis

Eygló Gísladóttir

Eygló Gísladóttir fæddist í Vestmannaeyjum 26. október 1933. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítala 13. mars 2011. Foreldrar Eyglóar voru Gísli Finnsson, f. 19.7. 1903, d. 2.5. 1983, og Eva Andersen, f. 9.11. 1908, d. 15.9. 1992. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Erlendsdóttir

Guðrún Erlendsdóttir fæddist í Reykjavík 26. október 1922. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 6. mars 2011. Foreldrar hennar voru Sveinfríður Jónsdóttir frá Hamri í Hegranesi, f. 2. apríl 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Björnsson

Halldór Björnsson fæddist á Ytri-Löngumýri í Blöndudal í Austur-Húnavatnssýslu 9. apríl 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. mars 2011. Foreldrar hans voru hjónin Björn Pálsson, f. 1905, d. 1996, og Ólöf Guðmundsdóttir, f. 1918, d. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 1997 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvar Jónsson

Ingvar Jónsson fæddist 15. október 1927. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 11. mars 2011. Ingvar var sonur hjónanna Jóns Helgasonar bólstrara og listmálara frá Reykjavík og Maríu Majasdóttur frá Bolungarvík. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargrein á mbl.is | 768 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingvar Jónsson

Ingvar Jónsson fæddist 15. október 1927. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 11. mars 2011. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Björnsson Malmquist

Jóhann Björnsson Malmquist fæddist á Búðareyri við Reyðarfjörð 30. apríl 1924. Hann lést á öldrunarlækningadeild FSA á Kristnesi 10. mars 2011. Foreldrar hans voru Jónbjörg Sigurðardóttir, f. 7.6. 1891, d. 15.7. 1976, og Björn Finnsson Malmquist, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 1457 orð | 1 mynd | ókeypis

Karen María Einarsdóttir

Karen María Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 8. mars 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Gísladóttir, f. 12. júní 1893, d. 21. maí 1948 og Einar Magnússon, f. 14. febrúar 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 1042 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Eystri-Móhúsum á Stokkseyri 16. apríl 1929. Hún lést á líknardeild Landspítalans, Landakoti 13. mars 2011. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Hannesson smiður frá Jórvík í Sandvíkurhreppi, f. 5. mars 1892, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 1356 orð | 1 mynd | ókeypis

Ragnar Georgsson

Ragnar Valdimar Georgsson fæddist á Skjálg í Kolbeinsstaðahreppi, Hnappadalssýslu 27. júlí 1923. Hann lést á Landakotsspítala 10. mars 2011. Foreldrar hans voru Georg Sigurðsson bóndi, f. 23.4. 1887, d. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2011 | Minningargreinar | 1771 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir (Dúdda) var fædd að bænum Straumi á Skógarströnd 10. ágúst 1935. Hún lést á dvalarheimilinu Mörkinni 13. mars 2011. Foreldrar hennar voru Guðmundur Matthíasson, fæddur á Auðshaugum, Barð. 1. apríl 1897, d. 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

BoA veitir Icelandic ráðgjöf

Stjórn Icelandic Group hefur ákveðið að ráða bandaríska bankann Bank of America Merrill Lynch sem ráðgjafa við mat á stefnu félagsins og þeim kostum sem félagið hefur í þeim efnum. Meira
18. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki töpuðu allir innstæðueigendur

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
18. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 509 orð | 2 myndir | ókeypis

Erlend fjármögnun komin á skrið

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fjármögnun íslenskra fyrirtækja hjá erlendum fjármálafyrirtækjum virðist vera að komast á æ betra skrið eftir því sem lengra líður frá hruni bankakerfisins í október 2008. Meira
18. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 41 orð | ókeypis

Hjörleifur til Nordik

Hjörleifur B. Kvaran hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi borgarlögmaður er genginn til liðs við lögfræðiþjónustuna Nordik sem einn af meðeigendum stofunnar. Meira
18. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósanngjarnt að skattborgarar borgi einir

Forsætisráðherra Írlands, Enda Kenny, segir það stórkostlega ósanngjarnt að skattborgarar eigi einir að bera kostnaðinn af björgun þarlendra banka og vill að vextir á neyðarlánum Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins verði lækkaðir. Meira
18. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 64 orð | ókeypis

Reykjanesbær endurfjármagnar og framlengir lán

Írski bankinn DePfa hefur fyrir hönd pbb-bankans í Þýskalandi lengt í 12 milljóna evra, eða 1,94 milljarða króna, láni til Reykjanesbæjar. Framlenging lánsins er til tveggja ára. Meira
18. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 60 orð | ókeypis

Úrvalsvísitalan lækkar um 0,7%

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,7 prósent í gær og endaði í 972,03 stigum. Gengi bréfa Marels lækkaði um 3,2 prósent en bréf Icelandair hækkuðu um 0,2 prósent. Meira

Daglegt líf

18. mars 2011 | Daglegt líf | 781 orð | 4 myndir | ókeypis

Á launum við listsköpun í sumar

Búast má við fjölda umsókna um að starfa við listsköpun hjá borginni í sumar en Hitt húsið hefur í mörg undanfarin ár ráðið dálítinn hóp ungmenna til starfa við Götuleikhúsið auk þess sem ungt fólk hefur fengið tækifæri til að spreyta sig í listhópum á launum. Meira
18. mars 2011 | Daglegt líf | 487 orð | 1 mynd | ókeypis

HeimurUnu

Árið 1960 höfðu 77% bandarískra kvenna og 70% karla tekið öll þessi skref við 25 ára aldurinn, en í dag hafa aðeins um 25% gert það á sama aldri. Meira
18. mars 2011 | Daglegt líf | 256 orð | 2 myndir | ókeypis

Heitum á uppáhaldsskeggja

Í dag er hinn stórskemmtilegi Mottudagur ársins 2011 en hann er liður í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarmánaðar Krabbameinsfélags Íslands sem er tileinkaður baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Meira

Fastir þættir

18. mars 2011 | Fastir þættir | 164 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þróað afbrigði. Norður &spade;K104 &heart;DG4 ⋄8432 &klubs;975 Vestur Austur &spade;G87 &spade;D965 &heart;103 &heart;9765 ⋄KD106 ⋄75 &klubs;D1082 &klubs;KG3 Suður &spade;Á32 &heart;ÁK82 ⋄ÁG9 &klubs;Á64 Suður spilar 3G. Meira
18. mars 2011 | Í dag | 304 orð | ókeypis

Í eld er best að ausa snjó

Um Bjarna Jónsson Borgfirðingaskáld er lítið vitað. Hann hefur verið fæddur um 1560 og dáið um 1640. Meira
18. mars 2011 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd | ókeypis

Keppir á EM í Gent

Íþróttakappinn Helgi Hólm í Keflavík er 70 ára í dag. Hann er á leið á Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum fyrir 35 ára og eldri og keppir í hástökki með atrennu í Gent í Belgíu á morgun. Meira
18. mars 2011 | Í dag | 27 orð | ókeypis

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir...

Orð dagsins: Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því margir, segi ég yður, munu reyna að komast inn og ekki geta. (Lk. 13, 24. Meira
18. mars 2011 | Fastir þættir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rbd7 7. Rc3 e5 8. e4 a6 9. He1 exd4 10. Rxd4 Rg4 11. Dxg4 Bxd4 12. Bh6 Re5 13. De2 Rg4 14. Be3 Rxe3 15. fxe3 Ba7 16. Df2 c6 17. Had1 De7 18. Hd3 Be6 19. b3 Had8 20. Hed1 f5 21. Dd2 f4 22. Meira
18. mars 2011 | Fastir þættir | 284 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Þótt ráðamenn skattpíni almenning fram úr öllu hófi, viðhaldi atvinnuleysi og virðist reyna með öllum ráðum að gera fólki lífið leitt fara landsmenn ekki af hjörunum og góðmennskan og hjartahlýjan og umhyggjan lifa góðu lífi, að minnsta kosti hjá... Meira
18. mars 2011 | Í dag | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

18. mars 1772 Björn Jónsson, 33 ára lyfjafræðingur, var skipaður fyrsti lyfsali hér á landi. Sala á lyfjum hafði áður verið hluti af embættisskyldum landlæknis. 18. mars 1926 Útvarpsstöð tók formlega til starfa í Reykjavík. Meira

Íþróttir

18. mars 2011 | Íþróttir | 627 orð | 4 myndir | ókeypis

59 stig í seinni

Á VELLINUM Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar KR byrjuðu úrslitakeppni Íslandsmótsins með glæsibrag í gærkvöldi þegar þeir unnu forna fjendur frá Njarðvík 92:80 fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir | ókeypis

„Er nánast með fulla sjón“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta lítur ágætlega út. Ég er nánast kominn með fulla sjón á auganu, líklega um 90-95% sjón. Ég sé örlítið í móðu en batinn hefur verið mjög hraður í vikunni. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 519 orð | 4 myndir | ókeypis

„Gæti verið mín hilla“

Á VELLINUM Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Jafnari verða þeir vart handknattleiksleikirnir eins og leikur Hauka og HK í N1-deild karla í gær. Haukar höfðu frumkvæðið og náðu mest 3 marka forystu í leiknum en annars var jafnt á öllum tölum. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 513 orð | 4 myndir | ókeypis

„Stoltur af mínu liði“

Á VELLINUM Guðmundur Karl sport@mbl.is Botnlið Selfoss náði í stig þriðja leikinn í röð í N1-deild karla í handbolta þegar það fékk topplið Akureyrar í heimsókn í gærkvöldi. Að loknum æsispennandi lokamínútum skildu liðin jöfn, 31:31. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 616 orð | 4 myndir | ókeypis

„Vörnin með albesta móti“

Á VELLINUM Víðir Sigurðssson vs@mbl.is FH-ingar eru greinilega á góðri leið með að „toppa“ á réttum tíma fyrir úrslitakeppnina um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1.riðill: Grótta – ÍA 3:0...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1.riðill: Grótta – ÍA 3:0 Gartin Martin 2, Hjörtur J. Hjartarson. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki ætlunin að meiða

„Ég braut illa af mér en ég réðist ekki á neinn eða eitthvað þess háttar. Það var aldrei ætlunin að meiða hana en þetta var ljótt brot og gerðist í hita leiksins. Ég vissi svo sem ekki við hverju ég átti að búast hvað dóminn varðar. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 236 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Jacquline Adamshick úr Keflavík var útefnd besti leikmaður í umferðum 12-22 í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik en valið var kunngert í gær. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Gunnar stoppaði stutt við

Draumur stuðningsmanna ÍBV að sjá Gunnar Heiðar Þorvaldssonar með liðinu á Íslandsmótinu í sumar varð að engu í gær þegar framherjinn skrifaði undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Norrköping. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn Egilshöll: Fram &ndash...

KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn Egilshöll: Fram – Valur 19.00 Egilshöll: Fjölnir – Leiknir R 21.00 Leiknisvöllur: KB – ÍH 18.30 Deildabikar kvenna Kórinn: ÍBV – Haukar 21.00 Akraneshöllin: ÍA – HK/Víkingur 19. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Liverpool og City úr leik

Liverpool og Manchester City féllu bæði úr leik í Evrópudeild UEFA í knattspyrnu í gærkvöldi og ekkert enskt lið verður því í pottinum í dag þegar dregið verður til átta liða úrslitanna. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 653 orð | 4 myndir | ókeypis

Ráðalausir í frjálsu falli

Á VELLINUM Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er það sem mér finnst sárast að horfa upp á. Uppgjöfin. Enginn ætti að gefast upp þó að lið sé jafnvel 10 mörkum undir og 2 mínútur eftir í svona keppnissporti. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 308 orð | 2 myndir | ókeypis

Sara Björk hjá meisturunum

VIÐTAL Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Breiðabliks í Kópavogi, er þessa dagana til skoðunar hjá sænska meistaraliðinu LdB Malmö. Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Valur – Fram 35:25 FH &ndash...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Valur – Fram 35:25 FH – Afturelding 34:23 Selfoss – Akureyri 31:31 Haukar – HK 29:28 Staðan: Akureyri 171322492:44428 FH 171115497:44623 Haukar 17836446:43819 Fram 17917533:50319 HK 17908505:51518... Meira
18. mars 2011 | Íþróttir | 533 orð | 4 myndir | ókeypis

Vorum grimmir

Á VELLINUM Skúli Sigurðsson sport@mbl.is Það voru Grindvíkingar sem voru sterkari á lokasprettinum í gær þegar þeir tóku á móti Stjörnunni í gærkvöldi í 1. umferð úrslitakeppninnar í körfuboltanum. Meira

Ýmis aukablöð

18. mars 2011 | Blaðaukar | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

Ást og Sálarlögin eru vinsæl

Söngvarar eru oft kallaðir til í brúðkaupum. Óskirnar eru afar ólíkar, segir Páll Rósinkranz. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 911 orð | 1 mynd | ókeypis

„Gengum saman með Drakúla í opna arma ástvinanna“

Þótti athöfnin á skrifstofu sýslumanns undarleg stund og eini votturinn mátti ekki koma inn í húsið. „Hin eiginlega stund“ rann upp þegar heim var komið í fang vina og velunnara. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 469 orð | 1 mynd | ókeypis

„Merkilegt hvað fólk getur lært mikið í einum danstíma“

Vinsælt er hjá brúðhjónum að bregða sér í danstíma til að geta stigið fallegan vals í veislunni fyrir gestina. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 364 orð | 3 myndir | ókeypis

Bleikar varir í sumar

Margir hugsa um pyngjuna þegar kemur að förðunarvörum. Max Factor-snyrtivörur voru framleiddar á sínum tíma með það fyrir augum að almenningur hefði efni á að kaupa þær. Enn í dag eru þessar gamalkunnu snyrtivörur á viðráðanlegu verði. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 604 orð | 2 myndir | ókeypis

Blómin hafa góð áhrif á sálina

Hansína Jóhannesdóttir, sem hefur rekið Blómagallerí við Hagamel í tuttugu ár, segir ekkert brúðkaup vera án lifandi blóma þótt misjafnt sé hvaða tegundir verði fyrir valinu. Það fari eftir árstíð og smekk hjónanna. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 440 orð | 4 myndir | ókeypis

Brúðarskart í hárið

Elsa Haraldsdóttir var einn af okkar fyrstu hárgreiðslumeisturum sem komu með nýjar stefnur og strauma frá útlöndum í hártískuna. Hún hefur alltaf verið brautryðjandi á sínu sviði og dugleg við að koma með nýjungar á markaðinn. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 255 orð | 2 myndir | ókeypis

Brúðarsýningin alltaf vinsæl

Hin árlega brúðkaupssýning Garðheima fór fram um síðustu helgi. Mikill fjöldi gesta lagði leið sína þangað til að berja augum allt það nýjasta fyrir væntanleg brúðhjón. Á sama tíma fór fram rósasýning. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 365 orð | 2 myndir | ókeypis

Byrja á standandi forrétti

Stundum hafa margar kynslóðir í sömu fjölskyldunni haldið brúðkaupsveisluna á Hótel Sögu. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Börnin njóti sín í brúðkaupinu

Gott getur verið að hafa ofan af fyrir yngstu gestunum í veislunni Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 590 orð | 8 myndir | ókeypis

Draumabrúðkaup og dagslöng hjónabönd

Sumir láta sér nægja að láta gefa sig saman í félagsskap sinna nánustu. Aðrir gifta sig fyrir augum heimsbyggðarinnar. Hér verða rifjuð upp eftirminnilegustu stórbrúðkaupin. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 470 orð | 2 myndir | ókeypis

Eltist ekki við sérstaka strauma

Aldís Pálsdóttir ljósmyndari hefur fangað margan brúðkaupsdaginn á filmu, og leggur áherslu á góðan undirbúning sem og persónulega útfærslu. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 1404 orð | 1 mynd | ókeypis

Er til uppskrift að góðu hjónabandi?

Persónulegur þroski og forsaga einstaklinganna hafa mikið að segja. Mjög varasamt að sópa ágreiningi undir teppið og góð samskipti undirstaða. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 393 orð | 1 mynd | ókeypis

Fallegt úr í hlutverki trúlofunarhrings

Armbandsúr vinsæl morgungjöf og einnig valkostur í stað trúlofunarhringsins. Vandað úr er gjöf sem gengur í erfðir. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 660 orð | 4 myndir | ókeypis

Fallegur skartgripur getur fylgt konu alla ævi

Sniðugt er að gefa skartgrip sem morgungjöf og bæta svo við safnið að ári. Hárskart getur verið einmitt það sem þarf til að fullkomna glæsileikann á brúðkaupsdaginn. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 417 orð | 3 myndir | ókeypis

Fanga ástina í augnablikinu

Myndar mikla fegurð í lífi hjóna. Kristín Þorgeirsdóttir ljósmyndari segir fólk óhrætt við að velja eigin stíl í myndunum. Laugardalur er vinsæll fyrir myndatökur. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk gerir vel við sig

Reykjavíkurhótelin þrjú eru vinsæl fyrir brúðkaupsveislur. Góðar stundir á Grand hóteli með öllu hinu besta. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 819 orð | 1 mynd | ókeypis

Framlag plötusnúðsins er vanmetið

Röng ákvörðun hjá plötusnúði í hita augnabliksins getur eyðilagt veisluna. Mikil kúnst að skapa fjörið, segir Kristján Berg Ásgeirsson. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 298 orð | 1 mynd | ókeypis

Færri ganga í hjónaband en áður

Kirkjulegum hjónavígslum fækkaði en fjöldi borgaralegra hjónavígslna stóð í stað árið 2009. Alls 703 pör slitu sambúð það árið. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 515 orð | 3 myndir | ókeypis

Föt fyrir flottar mömmur og ömmur

Það getur verið mikill höfuðverkur fyrir mæður brúðhjóna að finna rétta klæðnaðinn fyrir þennan merka dag sem í vændum er. Verslunin Hjá Hrafnhildi hefur lagt áherslu á að þjóna þessum konum af miklum metnaði. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 143 orð | 2 myndir | ókeypis

Gestabók geymir minningarnar

Sniðugt er að fylla gestabókina minningum frá brúðkaupsdeginum Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 454 orð | 3 myndir | ókeypis

Gjafalisti auðveldar valið

Brúðargjafalistar ruddu sér til rúms hér á landi fyrir fimmtán árum og hafa auðveldað mörgum leitina að réttu gjöfinni. Verslunin Kúnígúnd hefur verið starfrækt í 28 ár og eigandinn, Sigurveig Lúðvíksdóttir, þekkir mismunandi tíma í faginu. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Hannaðu þinn eigin brúðarkjól

Heimasíða sem hjálpar verðandi brúði að hanna sinn eigin kjól Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjálpartæki við skipulagningu dagsins

Safna saman fróðleik og tenglum í þjónustuaðila á vefsíðu helgaðri brúðkaupsdeginum. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 60 orð | 11 myndir | ókeypis

Hjón á köku

Turtildúfur og vélmenni meðal þess sem stendur til boða Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 488 orð | 4 myndir | ókeypis

Íslandsferð í öðru hjónabandi

Hótel Rangá er vinsæll viðkomustaður brúðhjóna sem koma til Íslands. Gifting í kirkju eða hjónavígsla á árbökkum eða við fossa. Heimsálfur á hótelinu. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 923 orð | 2 myndir | ókeypis

Ítölsk rómantík í eldgömlu þorpi

Voru gefin saman í Toscana-héraði. Heil mappa í skjalasafni ráðhússins undir öll plöggin sem þurfti að undirrita. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 474 orð | 1 mynd | ókeypis

Í veisluna þarf margt sem erfitt er að finna

Áslaug rekur netverslun með margt smálegt og skemmtilegt sem mörgum þykir ómissandi á brúðkaupsdaginn. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 541 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikum okkur með hráefnið

Flest erum við nýjungagjörn í matargerð og höfum gaman af því að smakka eitthvað nýtt. Þetta á jafnt við þegar við höldum veislu eða prófum eitthvað heima. Veisluþjónusta Saffran hefur því fengið góðar viðtökur. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 280 orð | 3 myndir | ókeypis

Lítil listaverk sem lífga upp á veisluna

Fallegar munnþurrkur í öllum regnbogans litum og með rómantískum mynstrum hæfa vel í brúðkaupinu. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 424 orð | 1 mynd | ókeypis

Matarlyst og önnur list í Hofi

Menningarhúsið Hof á Akureyri var opnað í ágúst á síðasta ári. Þar er boðið upp á fjölbreytilega menningarviðburði sem hafa mælst vel fyrir. Í Hofi er auk þess vinsælt veitingahús, 1862 Nordic Bistro. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 429 orð | 3 myndir | ókeypis

Með fallegan heklaðan brúðarvöndinn

Rósa Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaður fer ekki troðnar slóðir í list sinni. Það gerði hún ekki heldur þegar hún heklaði þjóðlegan brúðarvönd fyrir stjúpdóttur sína, Lilju Dröfn Pálsdóttur. Kraftur sóttur í þjóðarblómið. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 580 orð | 2 myndir | ókeypis

Mikil hjónabandssæla

Stærsta brúðkaup ársins verður án nokkurs vafa þegar kirkjuklukkurnar í Westminster Abbey hringja að morgni föstudagsins 29. apríl. Þá ganga upp að altarinu Kate Middleton og Vilhjálmur prins. Nítján hundruð gestir verða viðstaddir. Brúðkaupið fer fram klukkan 11.00. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 630 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikils virði að geta látið gefa sig saman

Þónokkur fjöldi erlendra samkynhneigðra para ferðast til Íslands til að gifta sig. Oft er mikill íburður og kostnaður og skari gesta með hverju pari. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 400 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikilvægt að undirbúa hjónalífið sjálft

Undirbúningur fyrir brúðkaupsdaginn getur verið mikill og margvíslegur. Skipuleggja þarf bæði hvað varðar hina kirkjulegu athöfn sem og veislu. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 1046 orð | 3 myndir | ókeypis

Munið eftir ástarorðunum

Í Blásölum í Kópavogi búa hjónin Bernharður Guðmundsson og Rannveig Sigurbjörnsdóttir. Heiðríkja lýsir upp svip þeirra er þau minnast brúðkaups síns þann 14. nóvember 1959. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 693 orð | 6 myndir | ókeypis

Náttúrulegar og fallegar

Allar brúðir vilja trúlega líta sem best út á brúðkaupsdaginn og margar þeirra fara í förðun í tilefni dagsins. Náttúruleg förðun þykir alla jafna eftirsóknarverðust og augnskuggarnir oftast smokey eða brúntóna. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 278 orð | 3 myndir | ókeypis

Nýjungar fyrir húðina

Skemmtilegar nýjungar í förðunarvörum hafa verið að koma á markað frá Lancôme og Yves Saint Laurent. Allar þessar vörur eru gerðar til að laða fram hið besta hjá konunni sem skiptir auðvitað miklu máli á brúðkaupsdaginn. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 266 orð | 2 myndir | ókeypis

Óskir fólks um brúðarmyndir eru afar ólíkar

Nýgift brúðhjón hafa alltaf útgeislun, segir Lýður, ljósmyndari á Selfossi. Íslenskt umhverfi er skemmtilegur bakgrunnur. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 144 orð | 4 myndir | ókeypis

Pappírs- og eikarafmæli

Gaman er að halda upp á brúðkaupsafmæli ár hvert. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 376 orð | 2 myndir | ókeypis

Selur barnaskó á netinu

Það er algengt í dag að brúðhjón eigi börn. Þau eru klædd upp á þegar stórveislur eins og brúðkaup foreldra fara fram. Sigríður Sigmarsdóttir er þriggja barna móðir og eigandi netverslunarinnar Smáskór sem sérhæfir sig í skóm á litla fætur. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 342 orð | 4 myndir | ókeypis

Skemmtilegur og öðruvísi dagur

Útileikir og ævintýri í sveitabrúðkaupi. Falleg giftingarathöfn í Skálholti og veisla á Sólheimum. Allir tóku þátt í leik og gleði sem brúðhjónin stóðu fyrir. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 582 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtilegustu verkefnin í starfinu

Giftingin var upphaf að áramótaskaupi. Hjónabandi fylgja margvísleg réttindi og það skapar festu, segir sýslumaður sem hefur gefið hundruð hjóna saman. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 674 orð | 3 myndir | ókeypis

Stílhreinar kökur og ávaxtaskraut

Kransakökur sjást varla lengur í brúðkaupsveislum og einfaldleikinn er ráðandi í kökuskreytingunum. Gömlu góðu brúðhjónastytturnar eru dottnar úr tísku. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 917 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggð og trú veita ástinni skjól og hlýju

Ást hjóna eigi sér fyrirmynd í kærleika Guðs. Samband byggist á varanlegum grunni. Tilbreyting og rómantík til bóta og ánægju en fullur trúnaður þarf að ríkja, segir sóknarpresturinn í Eyjum. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 64 orð | 2 myndir | ókeypis

Tvöfalt brúðkaup í háloftunum

Scandinavian Airlines er þekktari fyrir aðra þjónustu en giftingar. Þó ákváðu hinar pólsku Gosia Rawinska og Ewa Tomaszewicz og Þjóðverjarnir Aleksander Mijatovic og Shantu Bhattacharjee að láta gefa sig saman um borð í flugvél flugfélagsins á dögunum. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 405 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirbúningurinn skipulagður

Gott getur verið að hafa verkefnalista til hliðsjónar við undirbúning brúðkaupsins. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 444 orð | 3 myndir | ókeypis

Uppsett hár, túpering og lokkar

Hárgreiðsla getur oft valdið miklum heilabrotum hjá verðandi brúði. Tískan breytist hratt og erfitt getur verið að feta sig að nýjustu hugdettum hönnuða. Sítt hár hefur verið mikið í tísku undanfarin ár en nú er það farið að styttast aftur. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 454 orð | 1 mynd | ókeypis

Veislustjórans er að skapa góðu stemninguna

Augu á hverju fingri í fjölmennum sal. Mislukkuð ræða eyðileggur. Engin forskrift til, segir Gísli Marteinn Baldursson sem margoft hefur staðið vaktina sem veislustjóri. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðráðanleg brúðkaupsterta

Mörgum vex í augum að taka að sér að baka brúðkaupstertuna sjálf, enda eru þær margar hverjar ansi skrautlegar og stórar. En það er hægt að einfalda líf sitt svo um munar. Á meðfylgjandi mynd má sjá sniðuga hugmynd að brúðkaupstertu. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 362 orð | 3 myndir | ókeypis

Vilja bera tvo giftingarhringa

Flest pör sem gifta sig setja upp hringa. Gullsmíðavinnustofa Jens hefur lengi sérhæft sig í hönnun trúlofunar- og giftingarhringa. Jens leggur áherslu á módelsmíði þannig að hver skartgripur er listsköpun. Kröfur fólks til hringa eru líka alltaf að breytast. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 1038 orð | 8 myndir | ókeypis

Vínið í veisluna

Að mörgu er að huga þegar vínið er valið í veisluna og nokkrir þættir sem mikilvægt er að huga að áður en ákvörðun er tekin. Í fyrsta lagi ræður það auðvitað miklu hversu mikið vínið má kosta. Meira
18. mars 2011 | Blaðaukar | 854 orð | 1 mynd | ókeypis

Þau hlakka til að verða hjón

Á komandi Jónsmessu ætla að ganga í hjónaband þau Helga Lára Haarde og Vignir Hafþórsson. Þau eru þegar byrjuð að búa og lýsa hér hvernig þau hyggjast haga brúðkaupi sínu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.