Greinar mánudaginn 28. mars 2011

Fréttir

28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

5 milljónir fyrir skildingabréf

Íslenska skildingabréfið, sem fór á uppboð hjá sænska uppboðshúsinu Postiljonen í Malmö á dögunum, seldist fyrir ríflega 5 milljónir íslenskra króna. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 85 orð

Árekstur og dóp-akstur nyrðra

Ekið var aftan á bifreið á hringveginum í Vatnsskarði, nærri sýslumótum Húnavatnssýslu og Skagafjarðar um helgina. Málsatvik voru þau að önnur bifreiðin var að taka fram úr annarri bifreið sem var ekið aftan á þá sem fram úr fór. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Báru sigur úr býtum í forritunarkeppni

Hópur nemenda úr Tækniskólanum sem kallar sig „We're just here for the pizza“ bar sigur úr býtum í Forritunarkeppni framhaldsskólanna sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík um helgina. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Bókhaldið lagt fram þegar Icesave-kosningin er búin

Hópurinn Áfram styður Icesave-lögin og vill að þau verði samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk. Hópurinn hefur auglýst víða og hefur komið fram að hópurinn sé styrktur með frjálsum framlögum. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Brýnt að vanda til verka

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl. Meira
28. mars 2011 | Erlendar fréttir | 250 orð

Danir hafa æ minni áhrif á eigin löggjöf vegna ESB

Danska þjóðþingið hefur takmarkað svigrúm til að setja eigin lög á ýmsum sviðum og hefur mun minni áhrif en áður á stóran hluta þeirra laga og reglna sem gilda í landinu. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Spilað Fjöldi aðdáenda EVE Online kom saman á sjöundu EVE Fanfest-hátíðinni sem haldin var í Laugardalshöll. Mikil stemning var í höllinni og varð enginn fyrir... Meira
28. mars 2011 | Erlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ekki farið að kröfum mótmælenda

Eldar loguðu í London á laugardag í fjölmennustu mótmælum þar í borg síðan Íraksstríðinu var mótmælt 2003. Um 250.000 manns tjáðu óánægju sína með niðurskurð ríkisstjórnarinnar. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð

Endurskoðun tímafrekari en talið var

Vinna við endurskoðun laga um fiskveiðistjórnun hefur tekið lengri tíma en ráðgert var, að sögn Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Gerðist allt á innan við mínútu

Ljóst er að engu mátti muna þegar báturinn Aníta Líf sökk á Sundunum við Reykjavík síðdegis á laugardag. Tveir menn voru um borð í bátnum, sem seig niður að aftan og sökk skyndilega. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Hafa misjafna heimild til að safna skeggi

Bandarískir lögreglu- og hermenn fylgja ströngum reglum þegar kemur að skeggvexti. Þeir mega ekki hafa alskegg og bartar þeirra verða að vera af ákveðinni lengd. Strangar reglur gilda um yfirvararskegg. Íslenskir lögreglumenn hafa meira frelsi. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Harður árekstur við Þrastalund

Fólksbíll á suðurleið og jepplingur á norðurleið skullu saman á Biskupstungnabraut rétt eftir hádegi í gær. Enginn slasaðist þó alvarlega en sex farþegar voru í bílunum. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Lagðir af stað á tveggja manna fari

Riaan Manser og Dan Skinstad reru af stað frá Húsavík í dag á tvöföldum kajak en þeir stefna á að sigla á honum í kringum landið. Sjórinn var sléttur þegar þeir lögðu af stað en þó snjóaði örlítið um miðjan daginn en ræðararnir létu það ekki á sig fá. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 366 orð | 2 myndir

Lendingar er vænst í vikunni

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Viðræðurnar eru í ágætum farvegi og ég vænti þess að við náum lendingu núna í vikunni,“ segir Vilhjámur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 240 orð | 2 myndir

Metnaðarlítil áætlun

„Þessi metnaðarlitla áætlun slær mig illa. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Milljarðar bundnir í lóðum

Hafnarfjarðarbær réðst í talsverðar fjárfestingar til að byggja upp Vallarhverfið þar í bæ. Nokkuð er um auðar fasteignir á svæðinu. Hafnarfjörður metur óbyggðar lóðir á Völlunum á tæpa 10 milljarða króna. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 148 orð | 3 myndir

Mjólkurhristingur í Mosfellsbænum

Meðal viðburða á Lífstöltinu í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ í gær var Brjóstamjólkurreið en þar kepptu Sverrir Þór Sverrisson (Sveppi), Egill Einarsson (Gillz), Vilhelm Anton Jónsson naglbítur og Steinþór H. Steinþórsson (Steindi Jr.) um sigur. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Mörg hundruð milljóna meiri kostnaður

Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Fulltrúar Hafnarfjarðarbæjar munu funda með fulltrúum hins þýska Depfabank í þessari viku vegna 9,3 milljarða skuldar sveitarfélagsins. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

OR kynnir áætlun fljótlega

Bjarni Bjarnason, forstjóri OR, segir að áætlun vegna skuldavanda fyrirtækisins sé í vinnslu og verði vonandi kynnt fljótlega. Hann vill þó lítið tjá sig um málið. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 63 orð

Rangur titill

Meinleg villa slæddist í myndatexta á bls. 4 í Sunnudagsmogganum. Þar var Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti sagður vera forseti Bretlands. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Risinn hefur fengið sitt rétta heiti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Risinn“ í sjávarrannsóknarsetrinu Vör hefur gengist við sínu rétta nafni og heitir nú „miðlungsaskja frá Helgoland og Sylt“. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Skegglausir karlmenn sendir í stríð

Baksvið Sunna Ósk Logadóttir sunna@mbl.is Leikmönnum kann að þykja reglur sem gilda í stríði frekar óljósar. En þegar kemur að hárvexti í andliti bandarískra hermanna eru reglurnar skýrar. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Stofna klasa nyrðra um millilandaflugið

„Það er til mikils að vinna. Þetta myndi efla ferðaþjónustu hér og þá hafa fyrirtæki í sjávarútvegi hér séð sóknarfæri í þessu með fiskútflutning í huga,“ segir Ásbjörn Björgvinsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Stóðu sig vel á Evrópumeistaramóti

Evrópumeistaramótið í suður-amerískum dönsum fór fram í Marseille í Frakklandi á laugardaginn og tóku tvö pör frá Íslandi þátt, Íslandsmeistararnir Sigurður Þór Sigurðsson og Hanna Rún Óladóttir frá Dansíþróttafélagi Kópavogs ásamt þeim Jóni Eyþóri... Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Sýrustig sjávar í Eyjafirði mældist ekki hærra

Mælingar Matís á sjónum við aflþynnuverksmiðju Becromal í Krossanesi við Akureyri um helgina sýndu að sýrustig sjávar er eðlilegt. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Tuttugu ungmenni höfðu ekki aldur til að vera á Re-Play

Töluverður fjöldi gesta skemmtistaðarins Re-Play á Grensásvegi í fyrrinótt var undir aldri, eða alls um tuttugu manns. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kom þeim heim. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Umskipti í Líbíu með hjálp herliðsins

Uppreisnarmenn í Líbíu sóttu af miklum krafti fram í vesturhluta landsins í gær og náðu aftur yfirráðum í fjórum borgum. Meira
28. mars 2011 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Uppreisnarmenn aftur í stórsókn

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Atlantshafsbandalagið samþykkti síðdegis í gær að taka við af Bandaríkjunum í stjórn alþjóðlegra hernaðaraðgerða í Líbíu. Markmið NATO er að vernda almenna borgara gegn herafla Muammars Gaddafis. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Varð að nota alla sína krafta í átökin

„Þetta gerðist ótrúlega snöggt. Hreyfingar bátsins voru ólíkar því sem vant var og þegar ég leit aftur fyrir mig var skuturinn hálfur sokkinn. Ég fór strax í talstöðina og sendi neyðarkall og stökk síðan niður í lúkar og greip lífgallana. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Vaxtabyrðin þyngist

Fréttaskýring Þórður Gunnarsson thg@mbl.is Til greina kemur hjá forsvarsmönnum Hafnarfjarðarbæjar að ráðast í skuldabréfaútboð á innlendum markaði til að standa undir gjalddögum sveitarfélagsins á næstu mánuðum. Meira
28. mars 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð

Yfir 100 kindur féllu um tvo metra

Fimm kindur drápust þegar gólf hrundi í fjárhúsi á bænum Fagraneskoti í Aðaldal um hádegisbil í gær. Talið er að sperra undir gólfinu hafi gefið sig og féllu á annað hundrað kindur niður um tvo metra. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2011 | Leiðarar | 474 orð

Áætlun um að festa gjaldeyrishöftin í sessi

Ríkisstjórnin hefur með nýju áætluninni formlega gefist upp á að leysa vandann Meira
28. mars 2011 | Leiðarar | 172 orð

Færri já, fleiri nei

Þróunin í skoðanakönnunum sýnir að þeim fækkar sem styðja Icesave Meira
28. mars 2011 | Staksteinar | 240 orð | 1 mynd

Hverjir munu taka þátt í vitleysunni?

Gunnlaugur Júlíusson ofurhlaupari skrifar oft áhugaverða pistla á vef sinn. Um helgina fjallaði hann um stjórnlagaráðsmálið og benti á að leitun væri að verkefni sem hefði verið klúðrað jafn svakalega. Meira

Menning

28. mars 2011 | Kvikmyndir | 828 orð | 3 myndir

Afturganga Dicks leikur lausum hala

Hjördís Stefánsdóttir hjordst@hi.is Bandaríski vísindaskáldsagnahöfundurinn Philip K. Dick (1928-1982) lifði alla tíð í fátækt. Hann lést rétt áður en fyrsta kvikmyndin sem byggð er á verkum hans, Blade Runner , kom út. Meira
28. mars 2011 | Fólk í fréttum | 505 orð | 9 myndir

Á fjölbreytni þrífast börnin best

Fyrsta undanúrslitakvöld Músíktilrauna af fjórum. Föstdagurinn 25. mars. Meira
28. mars 2011 | Fólk í fréttum | 338 orð | 7 myndir

Glys og grallaraskapur

Annað undanúrslitakvöld Músíktilrauna af fjórum. Laugardagurinn 26. mars. Meira
28. mars 2011 | Fólk í fréttum | 70 orð | 1 mynd

Húðflúraði Nate Dogg á handlegginn

Tónlistarmaðurinn Snoop Dogg var miður sín þegar hann missti vin sinn Nate Dogg á dögunum. Meira
28. mars 2011 | Fólk í fréttum | 212 orð | 1 mynd

Höfðingi hylltur á Orrasýningu hestamanna í Ölfushöllinni

Fjölmenni sótti sýninguna Orri í 25 ár sem haldin var í Ölfushöllinni sl. laugardagskvöld. Meira
28. mars 2011 | Fólk í fréttum | 53 orð | 6 myndir

HönnunarMars lauk um helgina

Hönnunarhátíðinni HönnunarMars lauk um helgina en dagskráin var afar fjölbreytt og af nægu að taka. Víða um borg gat fólk hitt íslenska hönnuði og skoðað verk þeirra, m.a. Meira
28. mars 2011 | Menningarlíf | 356 orð | 3 myndir

Í jólaskapi um hásumar

Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Það er nú aldrei eitthvað eitt, heldur alls konar dót sem tengist vinnunni minni og líka það sem ég hef nýlega sankað að mér. Meira
28. mars 2011 | Fólk í fréttum | 67 orð | 1 mynd

Reese Witherspoon gift kona

Bandaríska leikkonan Reese Witherspoon giftist um helgina unnusta sínum Jim Toth, en hann starfar sem umboðsmaður í Hollywood. Þau hafa verið í sambandi í rúmlega eitt ár. Um 120 gestir voru viðstaddir brúðkaupið, m.a. Meira
28. mars 2011 | Menningarlíf | 29 orð | 4 myndir

Ruslóperan Strýhærði Pétur frumsýnd í Borgarleikhúsinu

Ruslóperan Strýhærði Pétur var frumsýnd á litla sviði Borgarleikhússins á föstudaginn. Með eitt aðalhlutverkanna fer Hilmir Snær Guðnason og er sýningartími aðeins 75 mínútur en áhorfendur standa allan... Meira
28. mars 2011 | Tónlist | 124 orð | 9 myndir

Síðasta tilraunakvöldið

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Undankeppni Músíktilrauna lýkur í kvöld þegar síðustu níu hljómsveitirnar keppa um sæti í úrslitum næstkomandi laugardag, en sex sveitir hafa unnið sér þátttökurétt í úrslitunum. Keppt er í Tjarnarbíói. Keppni hefst kl. Meira
28. mars 2011 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Þroskamerki í sjónvarpsheimum

Allt of lítið er á boðstólum af leiknu íslensku sjónvarpsefni og þess vegna er sérlega ánægjulegt að um þessar mundir skuli tveir myndaflokkar vera á boðstólum, Pressan á Stöð 2 og Tími nornarinnar í Ríkissjónvarpinu. Meira

Umræðan

28. mars 2011 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá

Eftir Hall Hallsson: "Engin lög standa til krafna Breta og Hollendinga. Þvert á móti gerðu Íslendingar Bretum og Hollendingum mikinn greiða með neyðarlögunum." Meira
28. mars 2011 | Aðsent efni | 128 orð | 1 mynd

Já, Hjörleifur – Ísland er aðili að herleiðangrinum í Líbíu

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Ég fagna því að Vinstri grænir hafi áttað sig á nauðsyn samstöðunnar í þessu grafalvarlega máli..." Meira
28. mars 2011 | Aðsent efni | 590 orð | 3 myndir

Leiðir sjúklinga liggja til Reykjavíkur – er það góð fjárfesting?

Eftir Guðjón Brjánsson, Magnús Skúlason og Sigríði Snæbjörnsdóttur: "Landspítalinn er þegar farinn að bregðast við auknu álagi og verður eflaust ekki langt að bíða þess að þar verði farið fram á auknar fjárveitingar." Meira
28. mars 2011 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Má þjóðin tjalda í þjóðgarði eða fer það eftir klæðnaði og fararmáta?

Eftir Einar Kristján Haraldsson: "Fjallað um bann Svandísar við að almenningur tjaldi í Vatnajökulsþjóðgarðinum. Lagt út frá opnum fundi í umhverfisnefnd sem haldinn var á föstudaginn" Meira
28. mars 2011 | Aðsent efni | 188 orð

Móttaka aðsendra greina

Morgunblaðið birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni eða í bréfum til blaðsins. Meira
28. mars 2011 | Aðsent efni | 417 orð | 1 mynd

Opið bréf til aðstoðarframkvæmdastjóra SA um Icesave

Eftir Óla Björn Kárason: "Þessar spurningar skipta miklu og því nauðsynlegt að fá svör við þeim. Það tekur ekki langan tíma að veita svörin, enda aðeins um að ræða já og nei." Meira
28. mars 2011 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Orð í belg – Icesave... nei takk

Eftir Hörð Hilmarsson: "Þá hef ég alla tíð undrast máttleysi stjórnvalda við að koma sjónarmiðum Íslands og Íslendinga á framfæri." Meira
28. mars 2011 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Sveik hefur tekið við taumunum

Eftir Leó M. Jónsson: "Ekki hefði ég trúað því að óreyndu að ég ætti eftir að rekast á einstakling sem væri of heimskur til að vera í pólitík..." Meira
28. mars 2011 | Velvakandi | 153 orð | 1 mynd

Velvakandi

Skósólar Öllum er ljóst hversu skósólar eru mikilvægir í tíðarfari eins og síðustu daga. Eftir að ég uppgötvaði að hælarnir á mínum vetrarskóm voru að grotna í burtu fór ég að „googla“ á netinu hvar upplýsingar væri að finna. Meira
28. mars 2011 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Þá setti að mér hroll og óhug

Það þekkja margir ljóðið Snorratak eftir Grím Thomsen um Snorra á Húsafelli. Ungur maður hafði velt kletti ofan úr bæjarsundinu en ekki getað bifað honum upp aftur. Meira

Minningargreinar

28. mars 2011 | Minningargreinar | 5319 orð | 1 mynd

Anna Björk Magnúsdóttir

Anna Björk Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 21. apríl 1961. Hún lést á heimili sínu í Þingholtsstræti 30 21. mars 2011. Foreldrar hennar eru Sigfríður Hermannsdóttir, f. 6. mars 1930, og Magnús Jónsson, f. 10. mars 1920. Hinn 19. mars sl. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2011 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd

Marie Magdalena Deriveau

Marie Magdalena Deriveau fæddist í Elísabetville, Afríku, 2. mars 1944. Hún lést á Landspítalanum 18. mars 2011. Hún flutti til Belgíu árið 1959. Þar lærði hún til hárgreiðslumeistara og snyrtifræðings og átti eigin stofu um árabil. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2011 | Minningargreinar | 4242 orð | 1 mynd

Þorgerður Árnadóttir Blandon

Þorgerður Árnadóttir Blandon fæddist 9. júní 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 15. mars 2011. Foreldrar hennar voru bóndahjónin Þorbjörg Grímsdóttir Blandon, f. 1891, d. 1983 og Árni Erlendsson Blandon, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 203 orð

SFO rannsakar Landsbankann

Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud Office (SFO), hefur útvíkkað rannsókn sína á falli íslensku bankanna og nær rannsóknin núna einnig til Landsbankans og ráðstöfunar innlána vegna Icesave-reikninga. Meira
28. mars 2011 | Viðskiptafréttir | 572 orð | 1 mynd

Tímapantanir gerðar auðveldari

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í Lækjargötunni er að finna skrifstofur lítils hugbúnaðarfyrirtækis sem kann að vera í þann mund að gera stóra hluti. Meira

Daglegt líf

28. mars 2011 | Daglegt líf | 432 orð | 1 mynd

Díoxín í íslenskum matvælum

Undanfarna mánuði og ár hafa verið í fréttum frásagnir af díoxínmengun í matvælum á erlendri grundu. Þessi tilfelli hafa verið rakin til mengaðs fóðurs, oftast kjarnfóðurs. Meira
28. mars 2011 | Daglegt líf | 593 orð | 3 myndir

Engin pláneta B

Rafbílar, lundar, fataskipti og grænir drykkir sem eru þó einhvern veginn allt öðruvísi á litinn eru meðal þess sem boðið er upp á á Grænum dögum í HÍ í vikunni. Meira
28. mars 2011 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Fjölsmiðjukrakkar læra á krók

Þau voru fljót að læra handtökin krakkarnir í handverksdeildinni í Fjölsmiðjunni sem tóku sig til um daginn og lærðu að hekla með rússneskri risaheklunál. Meira
28. mars 2011 | Daglegt líf | 53 orð | 1 mynd

...hlustið á unga fólkið

Í dag eru síðustu forvöð fyrir fólk á Vesturlandi að heyra Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngja en tónleikaferðalagi hans um landshlutann lýkur í dag. Kórinn syngur á tvennum skólatónleikum í dag, í Grunnskólanum á Hólmavík og í Auðarskóla í Búðardal. Meira
28. mars 2011 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Leiðin að vistvænum lífsstíl

Áhugafólk um sjálfbæran lífsstíl ætti ekki að láta vefsíðuna www.treehugger.com fara fram hjá sér. Meira

Fastir þættir

28. mars 2011 | Í dag | 270 orð

Af hagyrðingum og fíflum

Ferskeytlan hefur löngum verið farvegur fyrir gagnrýni á ríkjandi valdhafa eða þá sem þykjast miklir fyrir sér í þjóðfélaginu. Meira
28. mars 2011 | Fastir þættir | 149 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Slæm lega. N-Enginn. Norður &spade;ÁKD75 &heart;K5 ⋄G654 &klubs;Á10 Vestur Austur &spade;10964 &spade;G832 &heart;G62 &heart;10873 ⋄Á2 ⋄109 &klubs;9854 &klubs;G72 Suður &spade;-- &heart;ÁD94 ⋄KD873 &klubs;KD63 Suður spilar 7⋄. Meira
28. mars 2011 | Fastir þættir | 257 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

„Gamlingjarnir“ efstir á Akureyri Halldórsmótið var þriggja kvölda sveitakeppni átta sveita með Board-a-Match-ívafi. Meira
28. mars 2011 | Árnað heilla | 196 orð | 1 mynd

Kvöld með innsta hring

„Það verður engin stórveisla í þetta sinn, bara allra nánasta fjölskylda,“ segir Ólafur Örn Jónsson, prentsmiður í Hafnarfirði, en hann er sextugur í dag. Meira
28. mars 2011 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi...

Orð dagsins: Ég er Drottinn, það er nafn mitt, og dýrð mína gef ég eigi öðrum né lof mitt úthöggnum líkneskjum. Meira
28. mars 2011 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 Rc6 3. Rf3 e6 4. g3 Bb4+ 5. Bd2 a5 6. Bg2 0-0 7. 0-0 Bxd2 8. Dxd2 d6 9. Hd1 De7 10. Rc3 Hd8 11. Hac1 h6 12. e3 Rb8 13. Re1 c6 14. f4 Rbd7 15. Rd3 Rb6 16. b3 Rbd7 17. e4 Rf8 18. e5 Re8 19. d5 dxe5 20. fxe5 exd5 21. cxd5 cxd5 22. Meira
28. mars 2011 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverjiskrifar

Uno heitir staður við Ingólfstorg sem var opnaður nýlega og býður upp á ítalskan mat á hóflegu verði. Víkverji er nýjungagjarn og bókaði því borð fyrir tvo á Uno í vikunni sem leið. Meira
28. mars 2011 | Í dag | 188 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. mars 1696 Konungur skipaði svo fyrir að þrjátíu Íslendingar, þrír úr hverri sýslu, skyldu sendir utan til að þjóna í flota eða landher konungs. „Þetta var sá fyrsti mannskattur hér á landi,“ sagði í Hestsannál. 28. Meira

Íþróttir

28. mars 2011 | Íþróttir | 118 orð

Anton bætti 22 ára gamalt Íslandsmet

Anton Sveinn McKee, 18 ára gamall sundmaður úr Ægi, bætti í gær 22 ára gamalt Íslandsmet í 800 metra skriðsundi á Grand Prix-móti sem haldið var í Stokkhólmi en á því kepptu sex sundmenn úr Ægi. Anton synti á tímanum 8. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Arnór Þór fór á kostum

Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum með liði Bittenfeld í þýsku 2. deildinni í handknattleik á laugardagskvöldið. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Barnið vex en brókin ekki eins og dæmin sanna

Stuttbuxnatískan í íþróttaheiminum getur haft neyðarlegar afleiðingar í för með sér, sérstaklega ef valið er þröngt snið. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 459 orð | 4 myndir

„Með hæfileikaríkan hóp“

Á vellinum Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 364 orð | 2 myndir

„Óli var í heimsklassa“

VIÐTAL Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingaliðin Kiel og Rhein-Neckar Löwen stigu stórt skref í átt að 8 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik um helgina. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

„Spennt fyrir því að fara út“

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur ákveðið að taka tilboði sænsku meistaranna í Malmö. Sara heldur utan á miðvikudag og skrifar þá undir þriggja ára samning við félagið. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 550 orð | 4 myndir

„Ömmuskotið“

Á VELLINUM Stefán Stefánsson sport@mbl. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 642 orð | 1 mynd

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Grótta &ndash...

Deildabikar karla, Lengjubikar A-DEILD, 1. riðill: Grótta – Selfoss 1:1 Magnús Bernhard (víti) – Ibrahima Ndiaye. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 1126 orð | 3 myndir

Endurnýjun lífdaga með bættri sjón í markinu

Á Kýpur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Að verja vítaspyrnu eftir 20 mínútur í sínum fyrsta alvöruleik með landsliði Íslands er frábær byrjun. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Endurtekið efni í blakinu

Karlalið KA og kvennalið Þróttar frá Neskaupstað tryggðu sér um helgina deildarmeistaratitilinn. Bæði lið urðu einnig bikarmeistarar um aðra helgi. Liðin bera því höfuð og herðar yfir keppinauta sína um þessar mundir. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Englendingar komnir í toppsætið

Englendingar voru ekki í vandræðum með að leggja granna sína í Wales þegar þjóðirnar áttust við í G-riðli undankeppni Evrópumótsins á þúsaldarvellinum í Cardiff. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 341 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Wayne Rooney fékk að líta gula spjaldið í leiknum gegn Wales sem þýðir að hann er kominn í leikbann og missir af leiknum á móti Svisslendingum. Fabio Capello segir að Wayne Rooney hafi ekki áttað sig á því að hann væri kominn í leikbann. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Handknattleikur N1-deild karla Digranes: HK – Akureyri 18.30...

Handknattleikur N1-deild karla Digranes: HK – Akureyri 18.30 Selfoss: Selfoss – FH 19.30 Hlíðarendi: Valur – Afturelding 19.30 Körfuknattleikur IE-deild karla, undanúrslit KR – Keflavík 19. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ísland tapaði fyrsta leiknum á HM

Íslenska landsliðið í íshokkí byrjaði illa í 4. deild heimsmeistaramóts kvenna í gærkvöldi en mótið er haldið í Skautahöllinni í Laugardal. Íslensku konurnar töpuðu fyrsta leik sínum gegn Nýja-Sjálandi 1:3. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Jón Arnór setti 10 stig

Jón Arnór Stefánsson átti ágætan leik fyrir CB Granada sem tapaði fyrir Bilbao Basket í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik 68:85. Jón Arnór spilaði í 27 mínútur og skoraði 10 stig. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Markatalan réð úrslitum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna skipað leikmönnum undir 17 ára var nálægt því að komast upp úr sínum riðli í undankeppni EM. Riðillinn var leikinn hérlendis um helgina og var spilað í Víkinni. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Markvörður FH skoraði af vítapunktinum

FH-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarnum í knattspyrnu í gær. FH mætti BÍ/Bolungarvík á Ásvöllum og vann öruggan sigur, 5:1, þar sem þrjú marka FH-liðsins komu af vítapunktinum. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Sacramento – Indiana...

NBA-deildin Úrslit aðfaranótt laugardags: Sacramento – Indiana 110:93 Boston – Charlotte 81:83 Miami – hiladelphia 111:99 Memphis – Chicago 96:99 Washington – Denver 94:114 Portland – SA Spurs 98:96 LA Lakers –... Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Norðmenn sluppu með skrekkinn

Norðmenn töpuðu sínum fyrstu stigum í undankeppni Evrópumótsins þegar þeir gerðu jafntefli við Dani, 1:1, á Ullevaal-leikvanginum í Osló en þjóðirnar leika í sama riðli og Íslendingar. Það leit lengi vel út fyrir að Danir færu með sigur af hólmi. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 521 orð | 2 myndir

Setti fjögur met í þremur greinum

Íslandsmót fatlaðra Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísfirðingurinn Ragney Líf Stefánsdóttir setti fjögur Íslandsmet í sundi á Íslandsmóti fatlaðra sem lauk í gær. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 631 orð | 4 myndir

Shouse dýrmætur

Á VELLINUM Símon B. Hjaltalín sport@mbl.is Risaslagur Snæfells og Stjörnunnar í undanúrslitum Iceland Express-deildarinnar hófst með látum í Stykkishólmi þar sem Stjarnan fór með sigur af hólmi, 75:73 á spennandi lokamínútum. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Skrautleg byrjun Maríu í Svíþjóð

Kristján Jónsson kris@mbl.is Markvörðurinn María Björg Ágústsdóttir lék aðeins 8 mínútur í sín fyrsta alvöru leik með sænsku bikarmeisturunum Örebro. Liðið mætti í gær sænsku meisturunum í Malmö í leik um nafnbótina Meistarar meistaranna og tapaði 1:2. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 975 orð | 4 myndir

Stefán Logi tryggði stig

Á Kýpur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stig á Kýpur. Það getum við fyrst og fremst þakkað Stefáni Loga Magnússyni, markverðinum sem spilaði sinn fyrsta alvöru landsleik fyrir Íslands hönd í Nikósíu á laugardagskvöldið. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

U21 ára liðið fékk liðsstyrk

Fimm leikmenn úr íslenska A-landsliðinu fóru til Englands þar sem þeir spila með 21 árs landsliðinu gegn Englendingum í kvöld. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Haukar – Fram 22:34 Staðan: Akureyri...

Úrvalsdeild karla, N1-deildin Haukar – Fram 22:34 Staðan: Akureyri 181332521:47329 FH 181215527:47125 Fram 191117602:55623 HK 181008542:54220 Haukar 19847497:50120 Valur 187011473:50114 Afturelding 184014456:5148 Selfoss 182313511:5717... Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 424 orð

Verðum að gera vaxandi kröfur til strákanna

Víðir Sigurðsson á Kýpur vs@mbl. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 540 orð | 2 myndir

Þurfa að þora að skjóta

Körfubolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl. Meira
28. mars 2011 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Öruggur sigur hjá Sebastian Vettel

Sebastian Vettel hjá Red Bull varð hlutskarpastur í ástralska kappakstrinum í Melbourne í gær og það með miklum yfirburðum. Maður mótsins var hins vegar rússneski ökuþórinn Vitaly Petrov hjá Renault. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.