Greinar föstudaginn 17. júní 2011

Fréttir

17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

2½ ár fyrir nauðgun

Hæstiréttur staðfesti í gær 2½ árs fangelsisdóm yfir Mohamed J. Turay sem fundinn var sekur um nauðgun í mars árið 2009. Nýtti hann sér að fórnarlambið, ung kona, gat ekki spornað við samræði og endaþarmsmökum sökum svefndrunga og ölvunar. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 269 orð

2 atkvæði af 60-70

Jón Sigurðsson ritaði grein í fyrsta árgang Nýrra félagsrita árið 1841 undir yfirskriftinni Um alþíng á Íslandi. Meira
17. júní 2011 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Aldurinn engin hindrun fyrir Betty

Betty Stein er 92 ára, hún býr í Kaliforníu og lifði af helför nasista gegn gyðingum í seinni heimsstyrjöld. Hún leikur hér borðtennis í hjálparmiðstöð í Los Angeles. Meira
17. júní 2011 | Erlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Á barmi ríkisgjaldþrots

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 263 orð

Áhrif breytinga til hins verra

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hörð gagnrýni kemur fram í greinargerð sex sérfræðinga sem skipaðir voru af sjávarútvegsráðherra til að meta hagræn áhrif af frumvarpi til nýrra laga um stjórn fiskveiða. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 369 orð | 3 myndir

„Alveg mögnuð tilfinning“

sviðsljós María Elísabet Pallé mep@mbl.is Það var tilfinningaþrungin stund í bland við þjóðhátíðarstemningu í Nauthólsvík í gær. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð

„Kæri Jón...“

Í tilefni af 200 ára afmæli Jóns var efnt til ritgerðasamkeppni um hann meðal nemenda í 8. bekk grunnskóla landsins. Sendibréfsformið var haft til hliðsjónar og hlutu 12 nemendur viðurkenningar fyrir bréf sín til Jóns. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

„Mikill fögnuður í Valsheimilinu“

Hlaupurunum fjórum, Signýju Gunnarsdóttur, móður Krumma, Sveini Benedikt Rögnvaldssyni, föður hans, Ölmu Maríu Rögnvaldsdóttur, frænku hans, og Guðmundi Guðnasyni var fagnað mikið í Valsheimilinu í gær þegar hlaupinu í kringum landið til styrktar... Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 217 orð

„Um Alþing á Íslandi“

Upphaf íslenskrar frelsisbaráttu og þróunar á stjórnmálamenningu okkar er nátengd lýðræðisvakningu sem átti sér stað í Evrópu í kjölfar júlíbyltingarinnar í Frakklandi 1830. Tímamót urðu þegar Danir stofnuðu fjögur stéttaþing. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

„Veiðin fer mjög vel af stað í Þverá“

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

„Önnur barátta en ég þekki“

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir afburðaíþróttaferil glímir Sigursteinn Gíslason nú við erfitt krabbamein. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Boðið að losna við FIT-kostnað með viðvörun í netbanka og tilkynningu með SMS

Íslandsbanki býður viðskiptavinum sínum að lagfæra færslur sem hafa lent á FIT (færsluskrá innistæðulausra tékka). Viðskiptavinir geta skráð FIT-viðvörun í netbanka og fengið tölvupóst eða SMS ef þeir fara yfir á reikningnum sínum. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ellefu fengu fálkaorðuna

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sæmdi ellefu Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á Bessastöðum í gær. Frá vinstri á myndinni eru Ólafur Ragnar Grímsson, dr. Meira
17. júní 2011 | Erlendar fréttir | 135 orð

Farsímar ekkert hættulegir?

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin, WHO, ákvað nýverið að flokka farsíma með „hugsanlegum krabbameinsvöldum“ vegna geislunar frá þeim, þeir séu jafn varasamir og kaffi og klóróform. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 895 orð | 2 myndir

Fátækur sveitapiltur verður þjóðhetja

„Það mun hverjum þeim virðast, sem þekkir hið andlega líf mannsins, að hollast sé að taka eftir skaplyndi og framferði sjálfs sín, og bera það saman við annarra, til þess að læra að þekkja sig eins og maður er. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 866 orð | 2 myndir

Foringi, dýrlingur, táknmynd og eftirsóttur liðsauki

Óskabarn Íslands, sómi þess, sverð og skjöldur. Hinn ókrýndi konungur Íslands. Þannig hljóðaði lofsöngurinn um Jón Sigurðsson eftir dauða hans. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 468 orð | 4 myndir

Fossafansinn í Morsárjökli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hæstu fossa landsins er líklega að finna í klettabelti innarlega á Morsárjökli í Öræfum. Fossar þessir hafa stækkað og hækkað eftir því sem jökullinn hefur hopað og rýrnað. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 264 orð

Fræða Jón um kvenfrelsi

„Kæri Jón, ég veit að þú varst ekki sérlega hlynntur kvenréttindum en ég vona innilega að bréfið frá mér hafi breytt hugmyndum þínum eitthvað. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gengið frá sölu á 10-11

Undirritaður hefur verið samningur um sölu á rekstrarfélagi Tíu-ellefu ehf. frá Eignabjargi ehf., dótturfélagi Arion banka, til félags í eigu Árna Péturs Jónssonar. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Gjaldið í göngin hækkar

Spölur hf. hefur ákveðið að hækka veggjald í Hvalfjarðargöngin um nærri 10% frá og með 1. júlí nk. Gjald fyrir staka ferð í I. gjaldflokki fer úr 900 í 1.000 krónur og hver ferð áskrifanda með 100 ferða veglykil fer úr 259 í 283 krónur. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Haslar sér völl í Húsadal

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Með þessum kaupum erum við að hasla okkur völl á nýju sviði. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð

Hátíðarsamkoma í alþingishúsinu og opið hús í dag

Hátíðarsamkoma verður haldin í alþingishúsinu í dag í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá stofnun Háskóla Íslands í þinghúsinu. Ávörp flytja forseti Alþingis, Ásta R. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Hlakkar til að takast á við áskoranir

María Elísabet Pallé mep@mbl.is „Ég er spenntur og líka pínu stressaður en hlakka til að takast á við ný verkefni,“ segir Guðjón Reykdal Óskarsson. „Það kom aldrei neitt annað til greina en að fara í Háskóla Íslands. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Hæ Gosi til Færeyja

Gamanþáttaröðin Hæ Gosi á Skjá einum mun snúa aftur í haust að sögn Kristjönu Thors, dagskrárstjóra Skjás eins. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 222 orð

Jónshús – Við Austurvegg

Í októbermánuði árið 1852 fluttu hjónin Jón og Ingibjörg inn í íbúð á þriðju hæð í reisulegu húsi við Øster Voldgade nr. 486b, en er nú númer 12. Þar bjuggu þau til æviloka í desembermánuði árið 1879 . Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson og Benjamin Franklin

Fáir erlendir menn höfðu jafnmikil áhrif á Jón Sigurðsson og bandaríska frelsishetjan og þúsundþjalasmiðurinn Benjamin Franklin. Árið 1839 gaf Hið íslenska bókmenntafélag út þýðingu hans á ævisögu Franklins. Meira
17. júní 2011 | Innlent - greinar | 2262 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson og réttur tungunnar

l. Íslenzk tunga er áhyggjuefni um þessar mundir þvíað hún á undir högg að sækja. Það leiðir hugann að baráttu Jóns Sigurðssonar og samherja hans fyrir vernd hennar og rétti svo notað sé þeirra eigið orð í Nýjum Félagsritum og Andvara. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Kjaraviðræðum flugvirkja lent en annað á flugi

Janus Arn Guðmundsson janus@mbl.is Sátt náðist meðal samningamanna í kjaradeilu flugvirkja hjá Icelandair í gær en samningar hafa verið lausir síðan 31. janúar á þessu ári og hefur deilan staðið yfir síðan þá. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 68 orð

Kynna Ísland í Kína

Alþjóðlega ferðakaupstefnan „Beijing International Travel Expo 2011“ hefst í Peking í dag. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Lagalegar kröfur byggðar á sögulegum rökum

Jón Sigurðsson átti stærstan þátt í að skapa þjóðernisvitund Íslendinga og draga fram sérstöðu íslenska þjóðríkisins í baráttu fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Meira
17. júní 2011 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Logandi íshokkíleikur í Vancouver

Stuðningsmenn íshokkíliðsins Canucks í Vancouver á vesturströnd Kanada gengu berserksgang í fyrrakvöld þegar liðið tapaði úrslitaleik um Stanley-bikarinn gegn Boston Bruins 4-0. Um 100 þúsund manns höfðu safnast saman í miðborginni til að fagna... Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Máli Halldórs vísað frá dómi – heldur eftir 100 milljóna króna séreignasparnaði

Hæstiréttur staðfesti í gær úrskurð héraðsdóms um að vísa frá dómi riftunarmáli Landsbankans á hendur Halldóri J. Kristjánssyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Megas og Jón

Á fyrstu plötu Megasar yrkir skáldið um margar af helstu hetjum okkar Íslendinga. Þar eru menn eins og Ingólfur Arnarson, Egill Skalla-Grímsson, Snorri Sturluson, Jón Arason og fleiri teknir óblíðum tökum. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Mikið andlegt álag á bændum

Álag á bændur á Norðausturlandi hefur verið mikið, bæði andlegt og líkamlegt, að því er fram kemur á vef Búgarðs, ráðgjafarþjónustu í landbúnaði. Ástand hefur verið erfitt vegna kulda og lítillar sprettu. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 31 orð

Mikill sjálfstæðishamagangur

Morgunblaðið fór á stúfana í gær og spurði vegfarendur hvað kæmi fyrst upp í hugann þegar minnst væri á Jón Sigurðsson og hátíðahöldin í dag. Texti: Hallur Már Myndir: Sigurgeir S. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 871 orð | 3 myndir

Miklar tekjur af lundaskoðun

Fréttaskýring Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Frá Reykjavík fara á bilinu 3-4.000 manns í sérstakar lundaskoðunarferðir með Lundahraðlestinni og í hvalaskoðunarferðum frá Reykjavíkurhöfn er jafnan komið við í grennd við lundabyggðir. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Mistök að leita sátta í máli Ólafs

Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands, segir að með því að taka að sér að leita sátta milli Ólafs Skúlasonar, fyrrverandi biskups, og Sigrúnar Pálínu Ingvarsdóttur hafi hann gert mistök. Þetta kom fram í máli biskups í Kastljósi í gærkvöldi. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Níutíu metrar af sögu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það verður hátíð, hvernig sem viðrar,“ segir Valdimar Jón Halldórsson, staðarhaldari á Hrafnseyri. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Ný félagsrit

Jón Sigurðsson ásamt nokkrum öðrum Íslendingum hóf útgáfu ársritsins Ný félagsrit árið 1841 og var það helsta málgagn hans í sjálfstæðisbaráttunni. Meira
17. júní 2011 | Erlendar fréttir | 93 orð

Prófessor má ekki kasta af sér vatni

Tihomir Petrov, stærðfræðiprófessor við Cal State Northridge-háskóla í Kaliforníu, er nú eftirlýstur, að sögn L.A. Times . Eftirlitsmyndavél sýndi hann pissa á dyrnar að skrifstofu kollega síns. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 193 orð

Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar

Á sérstökum minningarfundi um Jón Sigurðsson sem haldinn var á Alþingi hinn 15. júní síðastliðinn var samþykkt þingsályktunartillaga forsætisnefndar Alþingis um stofnun sérstakrar prófessorsstöðu tengda nafni hans. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Ragnar Borg

Ragnar Borg, fyrrum aðalræðismaður Ítalíu og framkvæmdastjóri, lést 15. júní, áttræður að aldri. Ragnar fæddist á Ísafirði 4. apríl 1931. Foreldrar hans voru Elísabet Ágústsdóttir Flygenring tungumálakennari og Óskar Jóhann Borg lögmaður. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 216 orð

Skeifa Ingibjargar

Árið 1979 sýndi Félagsstofnun stúdenta söngleikinn Skeifa Ingibjargar eftir Benóný Ægisson. Innblásturinn að verkinu var að sögn Benónýs eina myndin af Jóni og Ingibjörgu sem varðveist hefur. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð

Skoðunarferð í Grasagarði á Degi villtra blóma

Á sunnudag nk. býður Grasagarður Reykjavíkur upp á leiðsögn um Laugarás í Reykjavík í tilefni af Degi villtra blóma. Mæting er við aðalinngang Grasagarðsins kl. 11:00 og er þátttaka ókeypis. Meira
17. júní 2011 | Erlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Skotið á vopnlaust fólk

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Sýrlenskir hermenn hafa beitt skotvopnum gegn óvopnuðum borgurum og drepið um 1100 manns í uppreisninni síðustu þrjá mánuði, segir í bráðabirgðaskýrslu mannréttindafulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Navi Pillays. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 226 orð

Stjórnarskráin 1874

Jón leit á þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar sem kjörið tækifæri til að afla málstað Íslands stuðnings. Hinn fimmta janúar 1874 var gefin út Stjórnarskrá um hin sérstöku málefni Íslands af Kristjáni níunda Danakonungi. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð

Súld og skýjað á þjóðhátíðardaginn

Samkvæmt veðurspá fyrir þjóðhátíðardaginn lítur út fyrir að ýmist verði vætusamt eða skýjað á landinu. Spáð er dálítilli rigningu eða súld með köflum en norðanlands og suðvestanlands verður skýjað og úrkomulítið. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 208 orð

Vildi bæta fiskveiðar við landið

Stjórnmál og vísindastörf voru ekki það eina sem átti hug Jóns Sigurðssonar. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Víða kalskemmdir á túnum og gróðurspretta lítil

Kristel Finnbogadóttir kristel@mbl.is Spretta gróðurs er lítil og þröngt er um beitarhaga. Víða eru tún verulega kalin og það er staðreynd að menn eru orðnir heylausir. Meira
17. júní 2011 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Zawahiri leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda

Næstráðandi Osama bin Ladens í hryðjuverkasamtökunum al-Qaeda, egypski læknirinn Ayman al-Zawahiri, hefur verið kjörinnarftaki leiðtogans, að því er sagði á vefsíðu íslamista í gær. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Þjóðbúningar í Árbæjarsafni

Í Árbæjarsafni verða þjóðbúningar í aðalhlutverki í dag, 17. júní, venju samkvæmt og eru gestir hvattir til að mæta í eigin búningum. Fjallkonu safnsins verður skautað kl. Meira
17. júní 2011 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðardeginum fagnað með fána á lofti

Börn af leikskólanum Kvistaborg brostu sínu blíðasta og veifuðu fánum í tilefni af þjóðhátíðardeginum. Með skrautlegan höfuðbúnað og andlitsmálningu léku þau sér utandyra í blíðskaparveðri og í tilefni hátíðahaldanna var m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2011 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Bænaskrá til Brussel?

Barátta Íslendinga fyrir yfirráðum yfir fiskimiðum sínum stóð lengi. Á nítjándu öld kom málið til að mynda oft til umræðu á Alþingi og höfðu þingmenn miklar áhyggjur af veiðum erlendra skipa við landið. Meira
17. júní 2011 | Leiðarar | 725 orð

Gleðilegt afmæli

Hinu íslenska afmæli er fagnað í dag Meira

Menning

17. júní 2011 | Leiklist | 153 orð

Aðsóknarmesta leikár Íslandssögunnar

Uppskeruhátíð sviðslistanna, Gríman, var haldin hátíðlega við glæsilega athöfn í Borgarleikhúsinu í gærkvöld. Leiklistarsamband Íslands stendur að Grímuverðlaununum og voru þau veitt í níunda sinn þetta árið. Meira
17. júní 2011 | Bókmenntir | 111 orð | 1 mynd

Andvari um Jón Sigurðsson

Andvari, rit Hins íslenska þjóðvinafélags, er helgað Jóni Sigurðssyni í tilefni af tveggja alda afmæli hans 17. júní. Jón var fyrsti forseti félagsins, frá 1871til 1879, en félagið var stofnað sem samtök fylgismanna Jóns í stjórnarskrármálinu. Meira
17. júní 2011 | Hugvísindi | 99 orð | 1 mynd

Ársrit helgað Jóni

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga er að þessu sinni helgað minningu Jóns Sigurðssonar forseta. Í ritinu eru sex greinar sem fjalla um Jón Sigurðsson frá ýmsum sjónarhornum. Jón Þ. Meira
17. júní 2011 | Kvikmyndir | 362 orð | 2 myndir

Börnin toppuðu fullorðna

Leikstjóri: J.J. Abrams. Leikarar: Elle Fanning, Amanda Michalka og Kyle Chandler. 2011. Framleidd í Bandaríkjunum. Lengd: 112 mín. Meira
17. júní 2011 | Fólk í fréttum | 298 orð | 2 myndir

Dúmbó-kvintettinn snýr aftur með glans

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Eins og alkunna er, var allt betra í gamla daga. Þá voru handfæraveiðar leyfðar, Dúmbó-kvintettinn var vinsælasta hljómsveitin og eplaát var aðeins leyft á jólunum. Meira
17. júní 2011 | Myndlist | 157 orð | 2 myndir

Gengið um Sjónarmið

Tveir af átta sýningarstjórum sýningarinnar Sjónarmið – Á mótum myndlistar og heimspeki, þeir Gunnar J. Árnason og Jón Proppé, ganga um sýninguna og gefa gestum innsýn í verkin sem þar er að finna næstkomandi sunnudag kl. 15:00. Meira
17. júní 2011 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Harmonikkan heillar

Díana Rós A. Rivera diana@mbl.is Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir harmonikkuleikari hlaut í gær viðurkenningu úr Minningarsjóði Kristjáns Eldjárns gítarleikara við athöfn sem fór fram í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Meira
17. júní 2011 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar í Garðabæ

Hljómsveitin Salon Islandus ásamt Þóru Einarsdóttur sópran kemur fram á hátíðartónleikum í Garðabæ í dag kl. 20. Tónleikarnir eru haldnir í safnaðarheimili Vídalínskirkju, Kirkjuhvoli, og eru hluti af 17. júní dagskrá í Garðabæ. Meira
17. júní 2011 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Íslenskt kvikmyndasumar

Það eru gleðifréttir að RÚV skuli hafa tekið sig saman í andlitinu og sé farið að sýna íslenskar myndir í dagskrá sinni. Í sumar verður mikil veisla íslenskra bíómynda á fimmtudags- og sunnudagskvöldum. Meira
17. júní 2011 | Hugvísindi | 309 orð | 3 myndir

Kaleikurinn kemur heim

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Með merkustu kirkjugripum á Íslandi er kaleikur sem var í kirkjunni á Fitjum í Skorradal en er nú í Þjóðminjasafninu. Í dag verður nákvæm eftirmynd kaleiksins, sem Ívar Þ. Meira
17. júní 2011 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Minni Jóns Sigurðssonar

Jón Hlöðver Áskelsson hefur samið lag við ljóð Matthíasar Jochumssonar, Minni Jóns Sigurðssonar, í tilefni af því að í dag eru 200 ár liðin frá fæðingu Jóns. Meira
17. júní 2011 | Dans | 192 orð | 1 mynd

Norrænt dansverk í óhefðbundið rými

Í dag og á morgun verður flutt nýtt dansverk, Out of Our Hands, sem unnið er í samvinnu íslenska danshópsins Raven, sænska hópsins Blauba, tónlistarmannsins Madeleine Jonsson og hljómsveitarinnar Heima. Meira
17. júní 2011 | Fólk í fréttum | 263 orð

Óskabarnið á nýrri bók

„Hugmyndin er sú að gera söguna aðgengilega fyrir krakka og hjálpa þeim að ferðast til baka með því að draga fram hliðar á sögunni sem krakkar gætu haft áhuga á,“ segir Brynhildur Þórarinsdóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Meira
17. júní 2011 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Smashing Pumpkins heiðruð á Sódómu

Rokksveitin Smashing Pumpkins verður heiðruð á tónleikum á Sódómu á morgun, laugardag. Hljómsveit kvöldsins er leidd af Franz Gunnarssyni (Ensími – Dr. Meira
17. júní 2011 | Fólk í fréttum | 634 orð | 1 mynd

Sólstafir brjótast gegnum mistrið

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Boltinn er heldur betur farinn að rúlla hjá metalgrúppunni Sólstöfum. Meira
17. júní 2011 | Fólk í fréttum | 32 orð | 1 mynd

Spielberg settur undir mælikerið

Ný mynd eftir meistara Steven Spielberg var frumsýnd í fyrradag, og kallast hún Super 8. Spielberg framleiðir en J.J. Abrams leikstýrir. Gunnþórunn Jónsdóttir brá sér í Egilshöll og rýndi í ræmuna. Meira
17. júní 2011 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Sýningu Braga Ásgeirssonar lýkur

Sýningu Braga Ásgeirssonar í Galleríi Fold, Samræður við lífið, lýkur á sunnudag. Á sýningunni, sem opnuð var á áttræðisafmælisdegi listamannsins 28. maí síðastliðinn, eru 69 verk, olíumálverk, teikningar og grafíkmyndir. Meira
17. júní 2011 | Fólk í fréttum | 89 orð | 1 mynd

Tangó í Þjóðmenningarhúsinu

Tangóævintýrafélagið íslenska býður upp á tangókaffihús í Þjóðmenningarhúsinu hinn 17. júní. Dansararnir og kennararnir Matias Facio og Claudia Rogowski eru á Íslandi að kenna og sýna tangó. Meira
17. júní 2011 | Fólk í fréttum | 46 orð | 1 mynd

Tónvæn þjóðhátíð á Faktorý

Faktorý, tónleikastaðurinn eini og sanni, verður með margháttuð umsvif á þjóðhátíðardaginn. M.a. verður dagskrá í portinu frá kl. 14 og svo Kanilkvöld #4 frá miðnætti! Frítt inn á alla gleðina allan daginn og nóttina en m.a. Meira
17. júní 2011 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Varðinn í vestri

Á hundrað ára afmæli Jóns Sigurðssonar 1911 hugðust Vestur-Íslendingar heiðra minningu hans og efnt var til sérstakrar fjársöfnunar til þess arna. Meira

Umræðan

17. júní 2011 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Frjálshyggjumaðurinn Jón Sigurðsson

Eftir Björn Jón Bragason: "Frjálshyggjuhugsjónir Jóns Sigurðssonar ættu að vera nútímamönnum innblástur. Hann barðist fyrir frelsi einstaklingsins og frelsi þjóðar." Meira
17. júní 2011 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Jón forseti og fullveldið

Eftir Jón Val Jensson: "Getum við, eins og Jón forseti orðar það, „staðizt“ með því að hafa einungis 1/125 eða 1/1666 atkvæða „í okkar eiginmálum“?" Meira
17. júní 2011 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson og stjórnarskráin

Eftir Ágúst Þór Árnason: "Hvað sem líður hugleiðingum um afstöðu Jóns til fullveldis Íslendinga leiðir skoðun á verkum hans í ljós stjórnskipunarhugmyndir sem ekki aðeins hafa staðist tímans tönn heldur eiga enn erindi í umræðu um íslenska stjórnskipun." Meira
17. júní 2011 | Velvakandi | 292 orð | 1 mynd

Velvakandi

Var Jónas Hallgrímsson algyðistrúar? Góðir þættir Tryggva Gíslasonar um Jónas Hallgrímsson og íslenska ljóðahefð voru fluttir í Ríkisútvarpinu á nýliðnu vori. Í þættinum 3. apríl hnaut ég þó um að Jónas var sagður algyðistrúar (panþeisti). Meira
17. júní 2011 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd

Þankar á þjóðhátíð

Eftir Baldur Ágústsson: "Í dag fögnum við, vitandi að okkar bíða einstök tækifæri." Meira

Minningargreinar

17. júní 2011 | Minningargreinar | 368 orð | 1 mynd

Ágúst Kristinn Guðlaugur Björnsson

Ágúst Kristinn Guðlaugur Björnsson fæddist á Siglufirði 16. febrúar 1938. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. maí 2011. Jarðarför Ágústs fór fram frá Hallgrímskirkju 7. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2011 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Eðvarð Árdal Ingvason

Eðvarð Árdal Ingvason fæddist í Finnstungu 28. ágúst 1948. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 29. maí 2011. Eðvarð var jarðsunginn frá Hólaneskirkju 6. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2011 | Minningargreinar | 850 orð | 1 mynd

Eysteinn Guðmundsson

Eysteinn Guðmundsson fæddist á Hóli í Sæmundarhlíð í Skagafirði 12. nóvember 1924. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 2. júní 2011. Jarðarför Eysteins fór fram frá Háteigskirkju 10. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2011 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Inga Jóhanna Birgisdóttir

Inga Jóhanna Birgisdóttir fæddist í Reykjavík 17. júní 1957. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. júní 2011. Útför Ingu Jóhönnu fór fram frá Bústaðakirkju 10. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2011 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Jón Kr. Sólnes

Jón Kristinn Sólnes fæddist á Akureyri 17. júní 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut í Reykjavík 12. maí 2011. Útför Jóns fór fram frá Akureyrarkirkju 25. maí 2011. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2011 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jóna Ármannsdóttir

Ragnheiður Jóna Ármannsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júlí 1969. Hún lést 25. maí 2011. Útför Ragnheiðar Jónu fór fram frá Seljakirkju 3. júní 2011. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Enn dýpkar vandi Grikklands

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl. Meira
17. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Hrávörur lækka

Hrávörur af ýmsu tagi lækkuðu í verði á mörkuðum í gær. Kopar lækkaði annan daginn í röð vegna þess að fjárfestar hafa áhyggjur af skuldastöðu Grikklands og áhrifum hennar á efnahagslíf heimsins. Meira
17. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 399 orð | 1 mynd

Leiðrétting bílalána virðist vera að glæða söluna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Salan á bæði nýjum og notuðum bílum virðist vera að komast aftur á skrið. „Ef við tökum fyrstu fimm mánuði ársins erum við að sjá á landsvísu 1. Meira
17. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Líklega gengið frá sölu í haust

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Undirbúningur fyrir sölu á bandarískum eignum Icelandic Group gengur vel að sögn Brynjólfs Bjarnasonar. „Núna er unnið að gagnaöflun og bandaríski bankinn Bank of America Merrill Lynch er að undirbúa sölumeðferðina. Meira
17. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Semur við Icelandair og Iceland Express

Ríkiskaup hafa gert rammasamning um millilandaflugfargjöld við Iceland express og Icelandair. Samkvæmt Fjársýslu ríkisins var kostnaður vegna kaupa á flugsætum árið 2009 samtals um 800 milljónir. Meira
17. júní 2011 | Viðskiptafréttir | 62 orð | 1 mynd

Skuldabréf hækka

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,39 prósent í gær og endaði í 207,07 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar hækkaði um 0,40 prósent og sá óverðtryggði um 0,39 prósent. Meira

Daglegt líf

17. júní 2011 | Daglegt líf | 482 orð | 3 myndir

Barátta góðs og ills við Tjörnina í dag

Götuleikhús Hins hússins er orðið vel þekkt á meðal fólks í borginni enda hefur leikhúsið verið starfrækt yfir sumartímann frá árinu 1992. Í dag setur Götuleikhúsið upp sýningu við Tjörnina þar sem fjölskyldan í Kátakoti frelsar góða drekann úr klóm vondu konungshjónanna og riddara þeirra. Meira
17. júní 2011 | Daglegt líf | 99 orð | 1 mynd

...fáið þetta lag á heilann

Blómin springa út og þau svelgja í sig sól. Sumarið í algleymi og hálft ár enn í jól. Í hjarta sínu fólkið gleðst og syngur lítið lag, því lýðveldið Ísland á afmæli í dag. Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí, jei. Það er kominn 17. júní. Meira
17. júní 2011 | Daglegt líf | 291 orð | 1 mynd

Heimur Kristelar

Hvað verður um allar sónarmyndirnar? Meira
17. júní 2011 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Jón forseti á afmæli í dag

Hann Jón karlinn Sigurðsson skipar stórt hlutverk í dag. Jón fæddist 17. júní árið 1811 á Hrafnseyri í Arnarfirði. Jón, stundum nefndur forseti, var leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. Meira
17. júní 2011 | Daglegt líf | 113 orð | 1 mynd

Konur kaupa föt á ári hverju sem vega samtals þrjátíu kíló

Konur kaupa föt fyrir um það bil helming líkamsþyngdar sinnar á hverju ári. Rithöfundurinn Lucy Siegle komst að því þegar hún skrifaði bókina To Die For: Is Fashion Wearing Out the World? Meira

Fastir þættir

17. júní 2011 | Í dag | 145 orð

Af kulda og sængurfræðum

Það er loksins orðið grænt á túnum í Aðaldal. „Við vorum að ganga æðarvarpið og meirihlutinn hefur ungað út,“ segir Hólmfríður Bjartmarsdóttir á Sandi og bætir við að hún hafi aldrei séð jafn ljótan og þungan dún: Hreiðrum ganga fuglar frá. Meira
17. júní 2011 | Fastir þættir | 148 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hönnuð atburðarás. Norður &spade;KD54 &heart;ÁG3 ⋄D4 &klubs;K1075 Vestur Austur &spade;862 &spade;97 &heart;D5 &heart;10962 ⋄108763 ⋄K952 &klubs;942 &klubs;ÁDG Suður &spade;ÁG103 &heart;K874 ⋄ÁG &klubs;863 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. júní 2011 | Árnað heilla | 194 orð | 1 mynd

Fékk dóttur í afmælisgjöf

„Mér finnst það forréttindi að eiga afmæli 17. júní. Það er alltaf flaggað fyrir mér,“ sagði Ásta Sigurðardóttir, hundaræktandi í Dalsmynni á Kjalarnesi. Hún fæddist 17. júní 1944 og því jafngömul íslenska lýðveldinu. Meira
17. júní 2011 | Í dag | 293 orð

Jón í gifsi, stein og kopar

Minnisvarðarnir sem reistir hafa verið til heiðurs Jóni Sigurðssyni eru orðnir nokkrir talsins. Strax við andlát hans var stofnuð nefnd til að annast almenna fjársöfnun fyrir gerð minnisvarða og urðu nokkrar deilur um gerð hans. Meira
17. júní 2011 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýirborgarar

Áshildur Bærings Snæbjörnsdóttir fæddist 10. mars sl. kl. 8.53. Hún vó 3.570 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Árný Anna Svavarsdóttir og Snæbjörn Freyr... Meira
17. júní 2011 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
17. júní 2011 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 f5 2. c4 Rf6 3. g3 e6 4. Bg2 d5 5. 0-0 Bd6 6. Rc3 c6 7. d3 0-0 8. e4 dxe4 9. dxe4 e5 10. Db3 Db6 11. Dc2 Rxe4 12. Rxe4 fxe4 13. Rg5 Bf5 14. Bxe4 g6 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn. Meira
17. júní 2011 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverjiskrifar

Víða er lagt mikið upp úr góðum almenningssamgöngum, en það á ekki við um Reykjavík. Meira
17. júní 2011 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. júní 1811 Jón Sigurðsson, síðar nefndur forseti, fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð í Vestur-Ísafjarðarsýslu. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson prestur og Þórdís Jónsdóttir. Jón lést í desember 1879. 17. Meira

Íþróttir

17. júní 2011 | Íþróttir | 361 orð | 1 mynd

1. deild karla Víkingur Ó. – Þróttur R 2:1 Þorsteinn Már...

1. deild karla Víkingur Ó. – Þróttur R 2:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 25., 29. – Sveinbjörn Jónasson 43. (víti). Rautt spjald : Guðfinnur Þórir Ómarsson (Þrótti R.) 45. ÍR – Leiknir R 3:2 Árni Freyr Guðnason 30., 86. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Einar Daði kominn í allra fremstu röð

Einar Daði Lárusson, úr ÍR, hafnaði í 13. sæti í tugþraut og Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Ármanni, varð í sjötta sæti í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem lauk í Kladno í Tékklandi síðdegis í gær. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Er McIlroy búinn að læra af reynslunni?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Norður-Írinn Rory McIlroy tók afgerandi forystu á opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gær þegar hann rúllaði upp hinum erfiða Congressional-velli í Marylandríki. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Erum ekki búnir að gefast upp

„Við verðum fyrst að vera grimmari og ef við náum því upp þá kemur hitt með,“ sagði Eggert Gunnþór Jónsson við Morgunblaðið en Eggert verður í eldlínunni með íslenska U21 ára landsliðinu gegn Dönum á morgun. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 704 orð | 2 myndir

Flestir undir getu

Í DANMÖRKU Guðmundur Hilmarsson í Álaborg gummih@mbl. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sebastian Alexandersson hefur gengið til liðs við handknattleikslið Fram og hyggst verja mark liðsins á næsta keppnistímabili í N1-deildinni. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 395 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Michael Schumacher er besti íþróttamaður sögunnar í Þýskalandi, að því er 56.000 lesendur útbreiddasta blaðs landsins, Bild, hafa ákveðið í kosningu. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 442 orð | 2 myndir

Grobbrétturinn í Breiðholtinu er ÍR-inga

1. deildin Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Sjöundu umferð 1. deildar karla í knattspyrnu lauk í gær með tveimur leikjum. ÍR vann Leiknir R., 3:2, í baráttunni um Breiðholtið á ÍR-velli og Víkingur Ó. vann Þrótt, 2:1, í Ólafsvík. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Helena með rifið milta

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, glímir nú við heldur sérkennileg meiðsli því hún reif í sér miltað í vetur þegar hún lék með TCU-háskólanum í Dallas í bandaríska háskólakörfuboltanum. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 239 orð

Íslendingar stefna á sæti í 2. deild

Fimmtán þjóðir munu takast á í 3. deild Evrópubikarkeppninnar í frjálsíþróttum á Laugardalsvelli um helgina. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Kemur á óvart að Ísland sé án stiga

Keld Bordinggaard, þjálfari danska U21 ára landsliðs Dana í knattspyrnu, segir að íslenska liðið sé ekki búið að gefast upp. Hann reiknar með erfiðum leik gegn Íslendingum þegar lið hans mætir þeim í Álaborg í lokaumferð riðlakeppni Evrópumótsins. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – Tindastóll 17...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Grýluvöllur: Hamar – Tindastóll 17 Dalvíkurv.: Dalvík/Reynir – Njarðvík 17 Eskifjarðarv.: Fjarðabyggð – Höttur 20 3. deild karla: Grundarfj. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 184 orð

Meistaraleikur Steina Gísla á morgun

Efsta félag Pepsi-deildarinnar og efsta félag 1. deildarinnar í knattspyrnu karla mætast á morgun á Akranesvelli, klukkan 17.15. Það eru KR og ÍA en tilefni þess er ágóðaleikur fyrir Sigurstein Gíslason eða Steina Gísla. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Meistararnir halda Hlyni og Jakobi

Ekki er útlit fyrir annað en að Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmenn í körfuknattleik, muni leika áfram með sænsku meisturunum í Sundsvall Dragons. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Ólafur með á opna bandaríska?

Ólafur Björn Loftsson, kylfingur úr Nesklúbbnum, hefur hug á því að spila á fleiri áhugamannamótum erlendis í sumar. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Rýr svör og gamall sóðaskapur hjá EHF

Skoðun Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. júní 2011 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

Þórunn til liðs við Vitória

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þórunn Helga Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er búin að skipta um félag í Brasilíu í annað sinn á þessu ári. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.