Greinar þriðjudaginn 26. júlí 2011

Fréttir

26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

15 ára með 15 punda maríulax í fyrsta kasti

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Óhætt er að segja að hinn 15 ára gamli Friðrik Þjálfi Stefánsson sé fæddur veiðimaður en hann veiddi 15 punda lax í fyrsta kasti í sinni fyrstu veiðiferð. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 816 orð | 8 myndir

Árás á sameiginleg gildi

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Norðurlandabúar sameinuðust í einnar mínútu þögn klukkan tíu í gærmorgun og minntust fórnarlamba fjöldamorðanna í Útey í Noregi. Meira
26. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Árásirnar 11. september 2001 mörkuðu straumhvörf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Innflytjendum tók að fjölga í Noregi á áttunda áratugnum og var andstaða við þá þróun meðal annars byggð á þeirri röksemd að þeir sem flyttust til landsins tækju vinnu frá þeim sem fyrir væru. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Búast við 125 þúsund viðskiptavinum

Vikan fyrir verslunarmannahelgi er ein annasamasta vika ársins í Vínbúðunum. Er undirbúningur í fullum gangi hjá ÁTVR til að anna öllum þeim fjölda sem væntanlega mun leggja leið sína í Vínbúðirnar. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Dánarorsök Winehouse rannsökuð

Lík söngkonunnar Amy Winehouse var krufið í gær og formleg rannsókn hófst á dánarorsökinni. Fjölskylda Winehouse vísaði á bug orðrómi um að söngkonan hefði tekið of stóran skammt af... Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Enn þrengir að kaupmönnum á Laugavegi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Gatnaframkvæmdir fóru fram á Hverfisgötu í miðbæ Reykjavíkur í gær og var götunni lokað sökum þessa. Meira
26. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 513 orð | 3 myndir

Feiminn og góður en svo einfari

Baksvið Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Æskuvinur Anders Behring Breivik, sem vefútgáfa norska blaðsins Dagbladet tók viðtal við í gær, segist finna til mikils haturs í garð vinar síns fyrrverandi. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Greitt út á frídegi verslunarmanna

Mánaðargreiðsla Tryggingastofnunar til lífeyrisþega og annarra bótaþega vegna ágústmánaðar verður greidd út á frídegi verslunarmanna, mánudaginn 1. ágúst. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Gunnlaugur í 3. sæti í 24 tíma hlaupi

Gunnlaugur Júlíusson tók þátt í írska meistaramótinu í 24 tíma hlaupi sem haldið var í Belfast þann 22.-23. júlí og lenti í 3. sæti en hann lagði 196 kílómetra að baki á sólarhring. Sigurvegarinn hljóp 212 km og sá sem varð í 2. sæti hljóp 203 km. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Heimilin eru hætt að safna skuldum

Þó fjárhagsstaða margra heimila sé veik þá urðu þau tímamót á síðasta ári að heildarskuldir heimilanna í landinu minnkuðu. Fara þarf áratugi aftur í tímann til að finna dæmi um minnkun skulda milli ára. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Herjólfur fór til Þorlákshafnar

Mikill öldugangur og slæmt veður við Landeyjahöfn ollu því að fella þurfti niður þrjár ferðir Herjólfs á sunnudaginn. „Þetta veður kom eins og skrattinn úr sauðarleggnum,“ segir Guðmundur Pedersen, rekstrarstjóri Herjólfs. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hestaferðir á hálendinu standa nú sem hæst

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hundruð fara á skátamót ytra

Alþjóðlegt skátamót, World Scout Jamboree, verður haldið í Kristianstad í Svíþjóð dagana 27. júlí - 8. ágúst nk. Mótið sækja 38 þúsund ungmenni á aldrinum 14-18 ára frá 159 þjóðum. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Hægt að dæma til langrar öryggisgæslu

FRÉTTASKÝRING Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Í 233. gr. hegningarlaga Noregs segir að morð að yfirlögðu ráði varði allt að 21 árs fangelsisvist og sama refsing liggi við „endurteknum brotum“. Í 17. gr. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Hægt að fá pylsu í 500 metra hæð

Birkir Fanndal Mývatnssveit | Það verður ekki sagt annað en fjölbreytni í afþreyingu sé töluverð fyrir þá sem leggja leið sína um Mývatnssveit og á það við hvort sem horft er til eflingar andans eða styrkingar magans. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 669 orð | 3 myndir

Innbúið í Eden ótryggt

BAKSVIÐ Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Innbúið í Eden var ótryggt og rekstrarfyrirtækið hafði ekki rekstrarstöðvunartryggingu. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Kammertónleikar í Selinu í kvöld

Hópur íslenskra tónlistarmanna heldur kammertónleika í Selinu við Stokkslæk í kvöld. Meira
26. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Klukkutími var eilífð

Klukkan var 26 mínútur gengin í tvö eftir hádegi þegar sprengjan sem Breivik kom fyrir í Ósló sprakk með mannfalli og miklu eignatjóni. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 186 orð

Kom bílvelta útlendinga ekki á óvart

Tveir erlendir menn sluppu ómeiddir þegar þeir veltu bíl sínum á Landvegi, rétt ofan við Galtalæk, í gær. Vegfarandi hafði samband við Morgunblaðið í gær út af bílveltunni en hann kom að henni. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 178 orð

Kúguðu föður til að borga

Tveir menn, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi frá því í maí, grunaðir um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu, kúguðu fé út úr manni. Sá hefur staðfest að hafa greitt mönnunum umtalsverða fjárupphæð í því skyni að koma syni sínum undan þeim. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Listaverki stolið

Listaverki eftir myndhöggvarann Steinunni Þórarinsdóttur, sem afhjúpað var árið 2006, var stolið í fyrrinótt. Verkið sem um ræðir nefnist För og er tveggja metra há bronsstytta sem vegur yfir 300 kíló. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Loksins vökna sárþyrst tún

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Það gerði skúrir víða um land síðastliðna helgi, þótt ekki rigndi eins mikið og margir hefðu vonað. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 42 orð

Margnota innkaupapokar í boði

Nú geta viðskiptavinir Vínbúðanna (ÁTVR) valið um að kaupa margnota burðarpoka í Vínbúðunum á 150 krónur í stað plastpokanna. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mesta verðbólga hérlendis í eitt ár

Þrátt fyrir umtalsverð útsöluáhrif á verðlag mældist verðbólgan 5% í júlímánuði og hefur hún ekki mælst meiri síðan í júní í fyrra. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Nýjar reglur fyrir hestamenn

Lára Hilmarsdóttir larah@mbl. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Ómar

Norðmönnum vottuð samúð Biðröð var við sendiráð Noregs í Reykjavík klukkan tvö eftir hádegi í gær þegar opnuð var minningarbók fyrir alla þá sem vilja votta Norðmönnum hluttekningu og samúð sína vegna fjöldamorðanna á föstudaginn var. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Óvissuganga í Viðey

Í dag, þriðjudag, verður farið í óvissugöngu í Viðey. Það verður Jónas Hlíðar Vilhelmsson sem leiðir gönguna. Gangan verður létt og leikandi og ef til vill verður áður óþekktum leyndarmálum ljóstrað upp. Gangan hefst kl. 19. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Pattstaða í kjaradeilu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Lítið virðist þokast í kjaradeilu leikskólakennara sem til meðferðar er hjá ríkissáttasemjara. Boðað hefur verið til sáttafundar 5. ágúst næstkomandi en verkfall leikskólakennara gæti hafist 22. ágúst. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Róa til Akraness í kvöld

Kajakræðararnir Riaan Manser og Dan Skinstad gistu í Grindavík í nótt, eftir gott gengi úti fyrir suðurströndinni síðustu daga, á hringferð sinni kringum landið. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Sameinast í sorginni

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Um tvö hundruð þúsund Óslóarbúar mættu í göngu í miðborginni í gær til að minnast fórnarlamba Anders Behring Breiviks. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 230 orð

Senda erindi til fagráðs

Hjalti Geir Erlendsson hjaltigeir@mbl.is Konurnar sjö sem sakað hafa Gunnar Þorsteinsson, fyrrverandi forstöðumann trúfélagsins Krossins, um kynferðislega áreitni munu senda erindi til fagráðs um kynferðisbrot í þessari viku. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Skattakóngurinn hagnaðist á að selja byggingalóðir

Þorsteinn Hjaltested, fjárfestir og eigandi Vatnsendajarðarinnar í Kópavogi, greiðir hæstu skattana í ár, samtals tæplega 162 milljónir króna. Þorsteinn hagnaðist á því að selja verðmætt byggingarland í Kópavogi. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 390 orð | 3 myndir

Skuldir heimilanna að lækka

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tapar tugum milljóna

Tap Eden aldingarðs ehf. vegna brunans í Eden í Hveragerði aðfaranótt föstudags hleypur á tugum milljóna króna. Innbúið í Eden var ótryggt og rekstrarfyrirtækið hafði ekki rekstrarstöðvunartryggingu. Eden aldingarður ehf. Meira
26. júlí 2011 | Erlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Til höfuðs fjölmenningarstefnunni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Framan af tuttugustu öld var hlutfall innflytjenda í Noregi lágt. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

TR krefst minni endurgreiðslu en nokkru sinni

Önundur Páll Ragnarsson onundur@mbl.is Lífeyrisþegar þurfa að endurgreiða Tryggingastofnun ríkisins mun minna fé vegna ofgreiðslna lífeyris á síðasta ári, heldur en þurfti vegna greiðslna á árinu 2009. Í fyrra fengu um 9.500 manns greiðslur umfram rétt. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Tvær kirkjujarðir auglýstar til sölu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Þjóðkirkjan auglýsti um helgina tæplega 300 hektara af landi kirkjunnar til sölu. Um er að ræða prestsetrin Holt undir Eyjafjöllum og Tröð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 626 orð | 3 myndir

Veiðin svolítið eins og 2007, en heldur betri

STANGVEIÐI Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ágætar laxagöngur hafa verið um allt land frá því í síðasta stórstraumi upp úr miðjum mánuði. Meira
26. júlí 2011 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Ætla að tryggja öryggi flugfarþega

Flugmálastjórn Íslands mun sinna hefðbundnu eftirliti með loftflutningum um verslunarmannahelgina. Segir stofnunin að markmiðið sé að flug gangi snurðulaust fyrir sig og að fyllsta öryggis sé gætt. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júlí 2011 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Hér er ekkert þak

Bandaríkin eru á nálum vegna þess að þau eru að rekast upp í lögboðið skuldaþak. Utanaðkomandi skilja ekki alveg hvað gengur á. Skuldaþakið er nú 14.300 milljarðar dollara. Meira
26. júlí 2011 | Leiðarar | 327 orð

Hótunum andmælt

Spyrna þarf við fótum gegn frekari skattahækkunum stjórnvalda Meira
26. júlí 2011 | Leiðarar | 251 orð

Margs er spurt

Spurningar sem spretta fram í ljósi hörmunganna hefðu fyrir þær fengið önnur svör Meira

Menning

26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 813 orð | 3 myndir

„Gerðum starfsmenn Hins hússins brjálaða“

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
26. júlí 2011 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Bíó komið í sjónvarpið

Þegar RÚV sýndi íslenskri kvikmyndagerð algjört áhugaleysi, þá var nánast eina umfjöllun um íslenskt bíó í útvarpinu sem mörgum þótti spaugilegt um listgrein kvikra mynda. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 127 orð | 1 mynd

Engin sönnunargögn sem sanna morð á Michael Jackson

Katherine Jackson, móðir Michael Jackson heitins, segir að hún viti ekki til þess að neinn sem tengist söngvaranum hafi lagt á ráðin um að drepa son hennar. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 528 orð | 2 myndir

Fantasían kemur inn úr kuldanum

Hvílík uppgötvun! Áhorfendur vilja horfa á góðar kvikmyndir! Meira
26. júlí 2011 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Ítölsk söngdagskrá á boðstólum

Það verður boðið upp á ítalska söngdagskrá í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld. Valdís G. Meira
26. júlí 2011 | Menningarlíf | 317 orð | 1 mynd

Kammertónleikar í Selinu

Hallur Már hallur@mbl.is Í kvöld stígur á svið hópur íslenskra tónlistarmanna á kammertónleikum í Selinu við Stokkalæk. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 229 orð | 1 mynd

Kvikmyndaskóli Íslands í kröggum

Nú eru liðin yfir tuttugu ár síðan Kvikmyndaskóli Íslands var stofnaður. Fyrst var þetta hálfgert námskeið, varla skóli nema að nafninu til. Meira
26. júlí 2011 | Tónlist | 317 orð | 7 myndir

Langbesta (inni)-útihátíðin

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Leiðsögn um Nesstofu

Óttar Guðmundsson, læknir og formaður Félags áhugamanna um sögu læknisfræðinnar, mun veita gestum Lækningaminjasafns Íslands leiðsögn í kvöld. Óttar mun fjalla um Bjarna Pálsson sem var skipaður fyrsti landlæknir landsins árið 1760. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Noel Gallagher sendir frá sér fyrsta sólóverk sitt

Fyrrverandi gítarleikari hljómsveitarinnar geðþekku Oasis, Noel Gallagher, hefur gefið út sitt fyrsta sólólag. Lagið sendi Gallagher frá sér í gærmorgun og ber það nafnið „The Death Of You And Me“. Meira
26. júlí 2011 | Tónlist | 283 orð | 1 mynd

Norrænn djass

Danska söngkonan Cathrine Legardh kemur ásamt Sigurði Flosasyni saxófónleikara fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld. Þar munu þau flytja lög af nýútkomnum geisladiski þeirra, Land & Sky, í bland við klassísk djasslög. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Orðrómi um dánarorsök Winehouse neitað

Grunur leikur á að söngkonan Amy Winehouse, sem lést á laugardag 27 ára að aldri, hafi tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Fjölskylda Winehouse blæs hins vegar á þann orðróm og segir hann einfaldlega tóma vitleysu. Meira
26. júlí 2011 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Orgeltónleikar í Landakotskirkju

Á morgun mun Haukur Guðlaugsson organleikari leika verk eftir Bach, Pachelbel og Boëllmann. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni „Orgelandakt á hádegi í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti í júlí og ágúst 2011. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 54 orð | 1 mynd

Skrítið andlit í sundi

Besta mynd vikunnar 18.07.2011 - 25.07.2011 í ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon er þessi skemmtilega mynd. Hún er tekin af ungum manni á kafi í sundlaug í sólarveðri. Ljósmyndarinn á bakvið myndina er Viðar Norðfjörð Guðbjartsson. Keppnin stendur til... Meira
26. júlí 2011 | Hönnun | 74 orð | 1 mynd

Stephen West í heimsókn

Stephen West, 23 ára gamall dansari og einn vinsælasti prjónahönnuður heimsins, er nú staddur hér á landi sem gestakennari á vegum Knitting Iceland. Meira
26. júlí 2011 | Kvikmyndir | 160 orð | 2 myndir

Töfrasprotarnir enn á toppnum

Eftir bíóferðir fólks um helgina er ljóst að Harry Potter og félagar njóta enn mikilla vinsælda. Myndin situr í efsta sæti yfir vinsælustu kvikmyndir bíóhúsanna. Meira
26. júlí 2011 | Fólk í fréttum | 103 orð | 1 mynd

Vann tvífarakeppni Hemingways á Flórída

Hinn bandaríski Matt Gineo vann hina árlegu Hemingwaykeppni. Keppnin var haldin á barnum Sloppy Joe's en hann er staðsettur í Key West á Flórída. Meira

Umræðan

26. júlí 2011 | Bréf til blaðsins | 473 orð | 1 mynd

„Nadeshiko“ Japan og þakklæti Japana til heimsins

Frá Toshiki Toma: "Kvennalandslið Japans í knattspyrnu, „Nadeshiko“ Japans, vann í fyrsta sinn heimsmeistaratitilinn á dögunum. („Nadeshiko“ er blóm sem er kallað „dianthus“ og oft notað sem tákn japanskrar konu á meðal Japana)." Meira
26. júlí 2011 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Erindisleysa Ögmundar Jónassonar

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Án jarðganga í Fjarðabyggð treysta heimamenn sem búa norðan Fagradals og á suðurfjörðunum aldrei á stóra Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað..." Meira
26. júlí 2011 | Aðsent efni | 1189 orð | 1 mynd

Heilbrigðisþjónusta í dreifbýli

Eftir Björn Grétar Sveinsson: "Fer ég hér með fram á það við Landlæknisembættið að það geri úttekt á því hverjir hafa haft og hafa fengið aðgang að sjúkraskrám okkar íbúanna hér í Fjarðabyggð sunnan Oddskarðs á liðnum misserum." Meira
26. júlí 2011 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Margföld ólögleg svikamylla?

Eftir Sigurð Sigurðsson: "Allar þessar leikfléttur og reiknikúnstir eru komnar óravegu frá upphaflega markmiðinu sem var bara að verðbæta greiðslu hvers mánaðar og ekkert annað." Meira
26. júlí 2011 | Pistlar | 489 orð | 1 mynd

Sagan skiptir máli

Ég er menntaður sagnfræðingur enda hefur sagan alltaf heillað mig. Það er eitthvað við það sem liðið er. Það kemur aldrei aftur og fær smám saman á sig sífellt áhugaverðari blæ. Þetta þekkja auðvitað margir. Meira
26. júlí 2011 | Velvakandi | 310 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gleraugu töpuðust Lesgleraugu týndust nýlega í Grasagarðinum í Laugardal eða í Kringlunni. Uppl. í síma 896-1199. Reykjavík subbulegasta höfuðborg í Evrópu? Sem íbúi í Reykjavíkurborg sl. 40 ár tekur mig sárt að sjá hversu subbuleg borgin er orðin. Meira

Minningargreinar

26. júlí 2011 | Minningargreinar | 1513 orð | 1 mynd

Árni Sævar Karlsson

Árni Sævar Karlsson fæddist í Víkum á Skaga 24. september 1950. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. júlí 2011. Árni var sonur hjónanna Karls Hinriks Árnasonar (f. 15.3. 1902, d. 25.12. 1995) bónda í Víkum og konu hans Margrétar Jónsdóttur (f.... Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Edda Sigrún Svavarsdóttir

Edda Sigrún Svavarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 1. janúar 1936. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 29. júní 2011. Útför Eddu fór fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 9. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 729 orð | 1 mynd

Friðbjörn Guðni Aðalsteinsson

Friðbjörn Guðni Aðalsteinsson fæddist á Fáskrúðsfirði hinn 27. júní 1938. Hann lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 7. júlí 2011. Útför Guðna fór fram frá Ólafsfjarðarkirkju 18. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 419 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristjana Eyjólfsdóttir

Hólmfríður Kristjana Eyjólfsdóttir fæddist 23. september 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 13. júlí 2011. Útför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 19. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 2014 orð | 1 mynd

Jón Pétursson

Jón Pétursson fæddist 7. september árið 1946 á Miðsandi í Hvalfjarðarhreppi. Hann lést á Landspítala 17. júlí 2011. Foreldrar hans voru Pétur Þórarinsson, bóndi og síðar söðlasmíðameistari, f. 16. nóvember 1922, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir fæddist 25. október 1929. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. júlí 2011. Útför Kristínar fór fram frá Fossvogskirkju 19. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 384 orð | 1 mynd

Pétur Júlíus Jóhannsson

Pétur Júlíus Jóhannsson fæddist í Skógarkoti í Þingvallasveit 18. júlí 1911. Foreldrar hans voru hjónin Jóhann Kristjánsson og Ólína Jónsdóttir en þau voru síðustu ábúendur í Skógarkoti, frá 1909 til 1936. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 1024 orð | 1 mynd

Ragnar Bjarnason

Ragnar Bjarnason fæddist í Reykjavík 13. júní 1921. Hann lést á heimili sínu að Roðasölum 1 í Kópavogi að morgni 13. júlí 2011. Foreldrar hans voru Bjarni Jónsson, f. 28. desember 1890 að Ási í Rípurhreppi, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 920 orð | 1 mynd

Sigurður Viggó J. Nordquist

Sigurður Viggó J. Nordquist fæddist í Bolungarvík 20. september 1921. Hann lést hinn 10. júlí 2011. Útför Viggós fór fram frá Garðakirkju, Álftanesi, 15. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 180 orð | 1 mynd

Sigþór Bessi Bjarnason

Sigþór Bessi Bjarnason, fæddist í Reykjavík 9. september 1985. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. júlí 2011. Útför Bessa var gerð frá Langholtskirkju 15. júlí 2011. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

Unnur Lilja Hermannsdóttir

Unnur Lilja Hermannsdóttir fæddist á Klungurbrekku á Skógarströnd 29. apríl 1924. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. júlí 2011. Foreldrar hennar voru Hermann Ólafsson, f. 1897, d.1960 og Halldóra Daníelsdóttir, f. 1899, d.1991. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2011 | Minningargreinar | 2833 orð | 1 mynd

Þóra Jóhanna Kjartansdóttir

Þóra Jóhanna Kjartansdóttir fæddist 7. júní 1960. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 17. júlí 2011. Forerldrar hennar eru Kjartan Helgi Björnsson, fæddur 14.10. 1934 og Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir, fædd 1.4. 1937. Systkini Þóru eru Björn, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar gættu leitt til verra lánshæfis evruríkja

Nýtt neyðarlán handa grískum stjórnvöldum mun veikja lánshæfi annarra evruríkja og eru þau hagkerfi sem standa sterkast að vígi þar ekki undanskilin. Meira
26. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 98 orð

Fjárfestar hafa áhyggjur af Bandaríkjunum

Helstu hlutabréfamarkaðir hafa litast af áhyggjum fjárfesta af stöðu mála í Bandaríkjunum en ekki hefur enn tekist að ná samkomulagi um gerð fjárlaga þar í landi. Deilt er um hvernig eigi að draga úr halla á fjárlögum og hve hratt það eigi að gerast. Meira
26. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 131 orð | 1 mynd

Gjaldþrotum fjölgar mikið

Í júní 2011 voru 137 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 99 fyrirtæki í júní 2010, sem jafngildir rúmlega 38% fjölgun milli ára. Flest gjaldþrot voru í byggingargeiranum og í verslun og viðgerðum ökutækja. Meira
26. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Lækkanir í kauphöll

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,33 prósent í viðskiptum gærdagsins og endaði í 208,79 stigum. Verðtryggði hluti vísitölunnar lækkaði um 0,37 prósent og sá óverðtryggði um 0,24 prósent. Velta á skuldabréfamarkaði nam 8,4 milljörðum króna. Meira
26. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 415 orð | 1 mynd

Of flókið stjórnkerfi tefur framkvæmdir

Bjarni Ólafsson bjarni@mbl.is Sú staðreynd að karlmönnum í vinnu hafi fækkað um 1.200 milli ára er mjög alvarleg að mati Kristjáns Möller, alþingismanns Samfylkingarinnar og fyrrverandi samgönguráðherra. Meira
26. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Toyota framleiðir minna

Framleiðsla dróst saman um 38% á fyrsta ársfjórðungi hjá bílaframleiðandanum Toyota í Japan vegna náttúruhamfaranna þann 11. mars síðastliðinn. Sala í Japan dróst saman um 41% á síðustu sex mánuðum. Meira
26. júlí 2011 | Viðskiptafréttir | 244 orð | 1 mynd

Umtalsverð hækkun kjarnaverðbólgu

Örn Arnarson ornarnar@mbl.is Verðbólga mældist 5% í júlímánuði þrátt fyrir umtalsverð útsöluáhrif á verðlag. Verðbólgan hefur ekki mælst meiri síðan í júní í fyrra. Þá mældist hún 5,7% á ársgrundvelli. Meira

Daglegt líf

26. júlí 2011 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Af heilsu og heilbrigðu líferni

Á síðunni er almennt fjallað um heilsu og heilbrigt líferni. Hægt er að lesa sér til um mat og mataræði, vítamín, jurtir, ýmislegt sem tengist líffræði og lífeðlisfræði, sjúkdóma og einkenni þeirra og svo má lengi telja. Meira
26. júlí 2011 | Daglegt líf | 310 orð | 1 mynd

Algeng mýta að mjúkt undirlag sé betra fyrir hlaupara

Þegar bæklunarskurðlæknir ráðlagði hlauparanum og íþróttalífeðlisfræðingnum Hirofumi Tanaka, sem var að jafna sig á hnémeiðslum, að forðast að hlaupa á malbiki og halda sig frekar á mjúku undirlagi eins og grasi eða mold, ákvað Tanaka að sjálfsögðu að... Meira
26. júlí 2011 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

... farðu í Barðsneshlaupið

Barðsnes- og Hellisfjarðarhlaupið verður haldið á laugardaginn en um er að ræða þriggja fjarða hlaup austast á Austfjörðum. Barðsneshlaupið er 27 km og kostar 4.500 kr. að taka þátt í því en Hellisfjarðarhlaupið er 13 km og kostar 3.500 kr. í það. Meira
26. júlí 2011 | Daglegt líf | 815 orð | 6 myndir

Gullsysturnar í Garðabænum

Þær sitja ekki mikið kyrrar, systurnar Unnur og Hanna Rún Óladætur. Þær æfa sjö daga vikunnar, enda miklar keppnismanneskjur. Önnur hefur unnið Íslandsmeistaratitil í samkvæmisdansi 14 ár í röð en hin varð Íslandsmeistari í módel-fitness síðastliðið vor. Þær horfa björtum augum til framtíðar. Meira
26. júlí 2011 | Daglegt líf | 181 orð | 1 mynd

Hollar og góðar samsetningar

Hér eru nokkrar góðar samsetningar af mat sem inniheldur ekki svo margar hitaeiningar. Þessar hugmyndir má finna á vefsíðunni ivillage.com. Sniðugt ef mann vantar auðvelt og hollt snarl. Avókadó er bæði hollt og gott og fullt af ýmiss konar vítamínum. Meira

Fastir þættir

26. júlí 2011 | Í dag | 169 orð

Allri gleði rændur

Pétur Stefánsson er sleginn óhug eftir voðaverkin í Noregi og vottar norsku þjóðinni sína dýpstu samúð: Af illum fréttum er ég nú allri gleði rændur. Ég óska Guð, að eflir þú okkar norsku frændur. Meira
26. júlí 2011 | Í dag | 34 orð | 1 mynd

Bryndís Eva Stefánsdóttir, Þórdís Ósk Stefánsdóttir, Kolbrún Bjarkey...

Bryndís Eva Stefánsdóttir, Þórdís Ósk Stefánsdóttir, Kolbrún Bjarkey Matthíasdóttir og Thelma Þöll Matthíasdóttir héldu tombólu fyrir utan verslunina Samkaup strax í Byggðavegi á Akureyri. Þær söfnuðu 7.459 krónum sem þær styrktu Rauða krossinn... Meira
26. júlí 2011 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Dóttirin fær alla athyglina

Auður Dóra Franklín, lífeindafræðingur á sýklafræðideild Landspítalans og tveggja barna móðir, er þrjátíu ára í dag. Hún segist alla jafna bjóða í kökur og kaffi þegar hún á afmæli en í þetta sinn verður veisluhöldum frestað um nokkra daga. Meira
26. júlí 2011 | Í dag | 13 orð

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
26. júlí 2011 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Þú tekur 3 milljóna króna lán til 7 ára og þú sparar 52.500.“ Þannig hljómar auglýsing frá fjármálafyrirtæki sem hvetur landsmenn til að taka lán. Halló Hafnarfjörður. Er ekki allt í lagi heima hjá þér? Meira
26. júlí 2011 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. júlí 1930 Jón Sveinsson, Nonni, 72 ára rithöfundur og prestur, var kjörinn heiðursborgari Akureyrarbæjar þegar hann kom til Eyjafjarðar í fyrsta sinn síðan hann hélt til útlanda, sextíu árum áður. Meira

Íþróttir

26. júlí 2011 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Annað Íslandsmet hjá Hrafnhildi

Hrafnhildur Lúthersdóttir setti í fyrrinótt Íslandsmet í 100 m bringusundi á heimsmeistaramótinu í sundi í 50 m laug sem stendur nú yfir í Shanghai í Kína. Hrafnhildur bætti fyrra met, sem hún átti sjálf, um þriðjung úr sekúndu og synti á 1.09,82 mín. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Baráttusigur FH-inga

KAPLAKRIKI Róbert B. Róbertsson robert@mbl.is Lokaleikur 12. umferðar Pepsídeildar karla í knattspyrnu var spilaður á Kaplakrikavelli í gærkvöldi. Þar tóku heimamenn í FH á móti Valsmönnum í leik þar sem gestirnir voru betri mestallan leikinn. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 577 orð | 2 myndir

„Spurning hvað umboðsmennirnir gera“

Fótbolti Ólafur Már Þórisson omt@mbl.is Guðmundur Reynir Gunnarsson er 22 ára vinstri bakvörður sem uppalinn er í KR. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Einar lauk FIBA Europe gráðu

Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara Njarðvíkinga og unglingalandsliðsins, útskrifaðist um síðustu helgi úr námi á vegum FIBA Europe sem hefur undanfarin ár verið með þjálfaraverkefni fyrir aðildarlönd sín sem spannar þrjú sumur hvert verkefni. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Frábært fyrir félagið í heild sinni

Rúnar Kristinsson knattspyrnuþjálfari KR þótti hafa skákað kollegum sínum við í Pepsi-deild karla þegar veittar voru viðurkenningar fyrir fyrri hluta tímabilsins í gær. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir

ÍBV hafnaði í gær tilboði frá sænska úrvalsdeildarliðinu Örebro í Eið...

ÍBV hafnaði í gær tilboði frá sænska úrvalsdeildarliðinu Örebro í Eið Aron Sigurbjörnsson . Þetta er í annað sinn á innan við viku sem Eyjamenn vísa frá tilboði í varnarmanninn sem vakið hefur verðskuldaða athygli í Pepsi-deild karla í sumar og í fyrra. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Varmárvöllur: Afturelding...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Varmárvöllur: Afturelding – ÍBV 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – KR 19.15 Vodafonevöllur: Valur – Fylkir 19.15 1. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 592 orð | 2 myndir

Logi setti 24 á Danina

NM í Svíþjóð Kristján Jónsson kris@mbl.is Logi Gunnarsson átti stórleik og skoraði 24 stig fyrir Ísland í sigri á Danmörku á Norðurlandamóti karla í körfuknattleik sem fram fer í Sundsvall í Svíþjóð. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Norðurlandamót karla Leikið í Sundsvall í Svíþjóð: Ísland - Danmörk...

Norðurlandamót karla Leikið í Sundsvall í Svíþjóð: Ísland - Danmörk 85:76 Logi Gunnarsson 24, Jakob Sigurðarson 14, Helgi Magnússon 13, Hlynur Bæringsson 9, Haukur Pálsson 7, Pavel Ermolinskij 7, Hörður Vilhjálmsson 6, Finnur Magnússon 5. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: FH – Valur 3:2...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 12. umferð: FH – Valur 3:2 Matthías Vilhjálmsson 13., 58., Atli Guðnason 73. - Haukur Páll Sigurðsson 31., Christian R. Mouritsen 45. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

Sex Íslendingar hjá Amager

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Sex íslenskir landsliðsmenn í íshokkí munu leika með Íslendingaliðinu Amager í næstefstu deild í Danmörku á næsta keppnistímabili. Þjálfari liðsins er Daninn Olaf Eller sem jafnframt er landsliðsþjálfari Íslands. Meira
26. júlí 2011 | Íþróttir | 328 orð

Tinna Jóhannsdóttir tognaði í titilvörn sinni í Leirunni og tekur sér smá-hvíld frá æfingum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Handarmeiðslin sem Tinna Jóhannsdóttir, fráfarandi Íslandsmeistari úr Keili, varð fyrir á Íslandsmótinu í Leirunni eru ekki alvarleg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.