Greinar þriðjudaginn 13. desember 2011

Fréttir

13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

52 milljónir í 333 utanlandsferðir

Samtals voru farnar 333 utanlandsferðir á vegum umhverfisráðuneytisins og stofnana þess fyrstu níu mánuði þessa árs, að því er fram kemur í svari ráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar á Alþingi. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt á hvolfi í desember

Það er ekki ofsögum sagt að á mörgum heimilum sé allt á hvolfi vikurnar fyrir jól. Þessi sveinki skoðaði mannlífið í miðborginni frá sérstöku sjónarhorni um helgina, en verslun hefur verið lífleg... Meira
13. desember 2011 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

Auðkýfingur fram gegn Pútín í forsetakosningunum í mars

Rússneski milljarðamæringurinn Mikhaíl Prokhorov tilkynnti í gær að hann myndi bjóða sig fram gegn forsætisráðherranum Vladimír Pútín í forsetakosningunum í mars. Prokhorov mun eiga um 18 milljarða dollara. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 108 orð | ókeypis

Á sjúkrahús eftir eldsvoða

Kona var flutt á sjúkrahús með brunasár eftir að eldur kom upp í raðhúsi í Kópavogi í gærkvöldi. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins er hún töluvert slösuð en ekki í lífshættu. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Átaki frestað til hausts

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir | ókeypis

Bandormi breytt í nefnd

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar lagði til að mörkin á milli 1. og 2. þreps í tekjuskatti hækkuðu um 9,8%, eða í 230.000 kr. á mánuði. Í frumvarpinu var gert ráð fyrir 3,5% hækkun. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

„Birtir af kertum brátt, blíð mærin eyðir nátt“

Lúsíuhátíð Sænska félagsins verður haldin í Seltjarnarneskirkju í kvöld kl. 18.30 en 13. desember er Lúsíudagurinn. Urður Björg Gísladóttir, 15 ára, er Lúsía ársins 2011 og leiðir Lúsíukórinn. Meira
13. desember 2011 | Erlendar fréttir | 93 orð | ókeypis

„En hvar eigum við þá að hittast?“

Svo getur farið að Bretar komi í veg fyrir að aðilar nýs samnings 26 af 27 ESB-ríkjum um nánara samstarf í efnahags- og fjármálum noti húsakynni á vegum sambandsins í Brussel. Þeir gætu bent á að húsnæðið tilheyri öllu sambandinu, ekki bara hluta þess. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir | ókeypis

„Erum gapandi hissa á þessu“

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt frumvarpi Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra er áformuð sú breyting á greiðslu atvinnuleysisbóta um áramótin að eftir 42 mánuði samfellt á bótum, eða í þrjú og hálft ár, detti fólk út í þrjá mánuði. Meira
13. desember 2011 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Brennandi bílar í Balúkistan

Pakistanskir drengir fylgjast með tankbílum sem lagður var eldur að í héraðinu Balúkistan en þar berjast uppreisnarmenn gegn hermönnum stjórnvalda í Islamabad. Meira
13. desember 2011 | Erlendar fréttir | 258 orð | 2 myndir | ókeypis

Cameron verst af hörku og segist gæta þjóðarhagsmuna

Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 204 orð | ókeypis

Ekki með jólaaðstoð

Hjálpræðisherinn í Reykjavík verður ekki með jólaaðstoð í ár eins og síðastliðin ár. Að sögn Sigurðar H. Ingimarssonar, forstöðumanns Hjálpræðishersins, er það vegna erfiðrar fjárhagsstöðu sem þessi ákvörðun var tekin. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir | ókeypis

Engin fjárveiting til fjölgunar

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Álag á Héraðsdóm Reykjavíkur hefur ekki verið jafn mikið og spáð var. Því hefur breyting á lögum um dómstóla þar sem kveðið var á um tímabundna fjölgun héraðsdómara frá 1. mars síðastliðnum ekki haft nein áhrif. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 198 orð | ókeypis

Fjárhagsleg áhrif óljós

„Það er verið að auka álögur á atvinnulífið, sem kemur í veg fyrir að hægt verði að minnka atvinnuleysið. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir | ókeypis

Fleiri stofnfjárhafar athuga stöðu sína

Fréttaskýring Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 844 orð | 2 myndir | ókeypis

Fleiri vilja en fá í hljóðtækninám

Sviðsljós Andri Karl andri@mbl.is Enginn hörgull verður á góðum hljóðmönnum hér á landi ef miðað er við aðsókn í hljóðtækninám Tækniskólans og Stúdíós Sýrlands. Þriðji árgangur útskrifast brátt en sá fjórði hefur nám í næsta mánuði. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Færri komast að en vilja í hljóðtækninám

Hljóðtækninám Tækniskólans og Stúdíós Sýrlands er vinsælt og komast færri að en vilja í þriggja anna námið. Fjórði árgangur námsins byrjar í janúar og sóttu 64 um að þessu sinni en 16 eru teknir inn hverju sinni. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir | ókeypis

Gleðidagur í Stafholti eftir langa baráttu

Birna Guðrún Konráðsdóttir Borgarfjörður Mikið var um um dýrðir í Stafholti í Borgarfirði 4. desember sl. Baráttumál sóknarbarna var í höfn, presturinn var að flytja heim eftir þriggja ára fjarveru. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

Gönguleið lokað við Gullfoss

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka tímabundið gönguleið sem liggur frá neðra bílastæði að brún Gullfoss. Að vetrarlagi geta skapast hættulegar aðstæður vegna hálku og snjóalaga. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 149 orð | ókeypis

Haförn sást undir Austur-Eyjafjöllum

Haförn sást við bæinn Berjanes undir Austur-Eyjafjöllum um hádegi í gær, þar sem hann sat á hrúgu um 150 metra frá bænum. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 90 orð | ókeypis

Hávaði á leikskólum

Leikskólakennarar og Félag stjórnenda í leikskólum telja þörf á að grípa til aðgerða til að draga úr hávaða í leikskólum. Komið hefur fram í rannsóknum að hávaði í leikskólum mælist víða yfir hættumörkum. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaköttur ársins drekkur einungis vatn úr hvítvínsglasi

Jólakötturinn 2011 var valinn um helgina í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum á kattakynningu Kynjakatta en það voru gestir garðsins sem kusu. Kynntir voru 13 kettir af nokkrum tegundum. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu

Stekkjastaur kom við í Þjóðminjasafni Íslands í gær en hægt verður að hitta jólasveinana í safninu alla daga fram að jólum. Bræðurnir mæta klukkan 11 á hverjum degi, Giljagaur í dag, Stúfur á morgun og svo framvegis, syngja og spjalla við börnin. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn

Reykjavíkurtjörn Það eru viss forréttindi að vera ungur og fá aðstoð til að komast leiðar sinnar á... Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 164 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynning á vinum í vestri og ÞFÍ

Vinir í vestri – Sagt af Vestur-Íslendingum nefnist erindi sem Atli Ásmundsson, aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada, flytur hjá Félagi eldri borgara að Stangarhyl 4 í Reykjavík á morgun, miðvikudaginn 14. desember. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Loðnuskip í landi vegna ótíðar

Ótíð hefur hamlað loðnuveiðum og er flotinn kominn í land, aðallega út af slæmu veðri, að sögn Ingimundar Ingimundarsonar, rekstrarstjóra uppsjávarskipa HB Granda. „Við erum ekki alveg búnir að gefa upp vonina,“ sagði Ingimundur. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Luku viðræðum um fjóra kafla á ríkjaráðstefnu í gær

Viðræðum um fjóra kafla, í samningsviðræðum Íslands og Evrópusambandsins, lauk í gær en þá fór fram þriðja ríkjarástefna Íslands og ESB í Brussel. Hafa þá alls átta kaflar verið afgreiddir. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 522 orð | 2 myndir | ókeypis

Móðurástin sterk hjá Kisu

Ylfa Kristín K. Árnadóttir ylfa@mbl.is Síðustu vikur hefur ómerktur köttur verið á vappi nálægt Reykjavíkurflugvelli við Nauthólsveg. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Neftóbak hækki um 30%

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis leggur til í áliti um svonefndan bandorm að tóbaksgjald á hvert gramm af neftóbaki hækki um 75%, eða úr 4,12 kr. í 7,21 kr. Gert er ráð fyrir að við það muni útsöluverð á neftóbaki hækka úr 700 kr. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 205 orð | ókeypis

Réttindafólk aftur til sjós

Umsóknum um undanþágur til að starfa sem skipstjórnar- og vélstjórnarmenn á íslenskum skipum fækkaði um rúm 20% fyrstu níu mánuði ársins. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattlagning þvert á gefin loforð

„Þetta er alveg þvert á þann anda sem menn voru að vinna að í samningunum og gengur þvert á yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar um að jafna lífeyrisréttindin,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður Starfsgreinasambands Íslands, um fyrirhugaða... Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Starfsmenn fá 300 þúsund kr. launauppbót

Síldarvinnslan hefur ákveðið að greiða út 300 þúsund króna launauppbót 15. desember. Fyrirtækið hefur áður greitt starfsmönnum sínum 60 þúsund króna uppbót. Þannig nemur uppbót umfram samninga 360 þúsund krónum á árinu. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofnfjárhafar kanna stöðu sína

Hópar stofnfjárhafa í föllnum sparisjóðum eru að kanna lagalega stöðu sína í kjölfar dóms Hæstaréttar sem leiddi til þess að Íslandsbanki felldi niður eftirstöðvar lána sem veitt höfðu verið vegna aukningar stofnfjár í Byr sparisjóði. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 347 orð | ókeypis

Sveitarfélög taka á sig 1,5 milljarða

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýning opnuð í tilefni 300 ára afmælis Skúla Magnússonar landfógeta

Í gær, 12. desember, voru 300 ár liðin frá fæðingu Skúla Magnússonar landfógeta. Af því tilefni var opnuð sýningin „Hinar nýju innréttingar. Skúli Magnússon og Reykjavík 18. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir | ókeypis

Telur í bókhaldi en ekki á markaði

Sviðsljós Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Íslensk stjórnvöld hafa um langa hríð barist fyrir því að í samningum um aðgerðir í loftslagsmálum sé tekið tillit til kolefnisbindingar vegna skógræktar, landgræðslu og endurheimtar votlendis. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilnefndar til Gourmandverðlaunanna

Gourmand World Cookbook Awards tilnefndu bækurnar Jólamatur Nönnu og Góður matur – gott líf í takt við árstíðirnar til alþjóðlegu matreiðslubókaverðlaunanna árið 2011. Bækurnar eru gefnar út af Vöku-Helgafelli. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | ókeypis

Utanríkisráðherra Palestínu í heimsókn

Dr. Riad Malki, utanríkisráðherra Palestínu, heimsækir Ísland dagana 14. til 16. desember í boði Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra. Meðan á dvölinni stendur mun ráðherrann eiga fundi með forsætisráðherra og utanríkisráðherra. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Vantar fé í göng og ferju

Samgönguáætlun var afgreidd út úr þingflokki Samfylkingarinnar í gær með nokkrum almennum fyrirvörum, að sögn Oddnýjar G. Harðardóttur þingflokksformanns. Hún sagði að áætlunin væri ágæt en ljóst væri að fjármagn vantaði til ýmissa framkvæmda s.s. Meira
13. desember 2011 | Erlendar fréttir | 374 orð | 2 myndir | ókeypis

Vorið að breytast í frostavetur

Fréttaskýring Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Vægi útgerðar skiptir mestu máli

„Það er augljóslega vægi útgerðarinnar sem skiptir máli, eins og í Vestmannaeyjum sem er mikill útgerðarbær. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 122 orð | ókeypis

Þjófum ekkert heilagt

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar eigendur og umráðamenn ökutækja við því að skilja verðmæti eftir í bílum. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Þrír voru ölvaðir

Tvö hundruð og fjörutíu ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu um helgina í sérstöku umferðareftirliti lögreglu. Þrír ökumenn reyndust ölvaðir og eiga þeir ökuleyfissviptingu yfir höfði sér. Meira
13. desember 2011 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Þröstur borðar „eina með engu - nema smá klaka“

Kuldinn og jarðbönn valda því að smáfuglar jafnt og margir stærri fuglar reiða sig á matargjafir mannfólksins. Margir fóðra fugla við heimili sín og verður þá kornmeti, til dæmis brauðafgangar eða fuglafóður, oft fyrir valinu. Meira

Ritstjórnargreinar

13. desember 2011 | Leiðarar | 217 orð | ókeypis

Fimmtíu flýja á viku

Þeirra þúsunda starfa sem forsætisráðherrann hefur lofað aftur og aftur í þrjú ár verður að leita utanlands Meira
13. desember 2011 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir | ókeypis

Pólitískur efnahagsvandi

Fyrir helgi beindi Tryggvi Þór Herbertsson fyrirspurn til forsætisráðherra um nýjar tölur um hagvöxt. Tölurnar sýndu að hagvöxtur færi vaxandi, en Tryggvi Þór benti á að vöxturinn byggðist á sandi. Meira
13. desember 2011 | Leiðarar | 387 orð | ókeypis

Styttist í næsta neyðarfund

Frá Brussel barst hljóð úr horni, sem hefði betur ekki heyrst Meira

Menning

13. desember 2011 | Tónlist | 486 orð | 1 mynd | ókeypis

„Allir fara mjög glaðir heim“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Kvöldlokkur á jólaföstu er yfirskrift tónleika Blásarakvintetts Reykjavíkur og félaga sem fram fara í Fríkirkjunni í kvöld kl. 20.00. „Þetta er í 31. sinn sem við höldum aðventutónleika okkar. Meira
13. desember 2011 | Tónlist | 349 orð | 2 myndir | ókeypis

Beethovenhringurinn II

Ludwig van Beethoven (1770-1827): Sinfónía nr. 4 í B-dúr, op. 60 (1806). Sinfónía nr. 5 í c-moll, op. 67 (1807-1808). Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Hannu Lintu. Föstudaginn 9. desember kl. 19:30. Meira
13. desember 2011 | Tónlist | 55 orð | 8 myndir | ókeypis

Hátíðleg stund í Hörpu

Jólatónleikarnir Frostrósir klassík voru haldnir í Eldborgarsal Hörpu um helgina og voru meðfylgjandi ljósmyndir teknar á sunnudeginum. Meira
13. desember 2011 | Fólk í fréttum | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Hollenskur trúður í Fríkirkjunni

Hollenski trúðurinn Herman van Veen kemur fram í Fríkirkjunni næsta föstudag. Van Veen á að baki 45 ára feril og er þetta fyrsta heimsókn hans til Íslands. Meira
13. desember 2011 | Kvikmyndir | 110 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólagrín og teiknimyndir

Tekjuhæsta kvikmynd helgarinnar er grínmyndin A Very Harold and Kumar 3D Christmas. Í henni segir af félögunum Harold og Kumar sem lenda í miklum vandræðum að vanda en þau hefjast með því að jólatré fuðrar upp. Meira
13. desember 2011 | Tónlist | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Lag Diktu verður í milljónum snjallsíma

Lag hljómsveitarinnar Diktu, „Thank You“, verður í nýjustu gerð Blackberry Bold-snjallsíma sem talið er að verði framleiddir í átta milljón eintökum næsta árið. Meira
13. desember 2011 | Kvikmyndir | 522 orð | 2 myndir | ókeypis

Langdregin drykkja

Leikstjóri: Bruce Robinson. Aðalleikarar: Johnny Depp, Michael Rispioli og Giovanni Ribisi. Bandaríkin, 2011, 120 mín. Meira
13. desember 2011 | Bókmenntir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Lesa upp í Ráðhúsinu

Jólaandinn ríkir þessa dagana í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur, þar sem standa 52 jólatré fagurlega skreytt með umhverfisvænum jólaskreytingum sem nemendur nokkurra skóla gerðu. Meira
13. desember 2011 | Bókmenntir | 314 orð | 1 mynd | ókeypis

Ljóðið og vandlætingin

Bjarni Bernharður. Egoútgáfan. 2011, 48 bls. Meira
13. desember 2011 | Bókmenntir | 310 orð | 5 myndir | ókeypis

Mannraunir og miskunnarleysi

Höfundar: Sigurður Ægisson, Júlíus Kristjánsson og Jón Hjaltason. Völuspá, Akureyri, 2011. 72 bls. Meira
13. desember 2011 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Rapace fyrirgaf föður sínum

Opinskátt viðtal við leikkonuna Noomi Rapace birtist í fyrradag á vef breska dagblaðsins Telegraph en í því segir hún frá litlum samskiptum sínum við spænskan föður sinn sem lést úr krabbameini fyrir þremur árum. Meira
13. desember 2011 | Myndlist | 52 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún kynnir list sína

Sigrún Guðmundsdóttir myndlistarmaður, sem starfar í Rotterdam, mun fjalla um list sína og þróun hennar í listamannaspjalli í Flóru í Listagilinu á Akureyri í kvöld, þriðjudagskvöld, klukkan 20.00. Meira
13. desember 2011 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Typpað út í loftið

Ekki ætla ég að setja mig á háan hest gagnvart fólkinu sem keppti í spurninga- og spéþættinum Útsvari á RÚV síðastliðinn föstudag. Það veit augljóslega meira um allskonar hluti en ég mun nokkru sinni vita – enda þótt ég verði hundrað ára. Meira
13. desember 2011 | Tónlist | 347 orð | 3 myndir | ókeypis

Upplífgandi og einlægt

Friðrik Ómar og Jógvan Hansen endurtaka nú leikinn frá því 2009 þegar þeir gáfu út Vinalög . Þá sungu þeir hvor tíu færeysk og íslensk dægurlög, Friðrik Ómar söng færeysk lög með íslenskum texta og Jógvan söng tíu íslensk lög með færeyskum texta. Meira

Umræðan

13. desember 2011 | Aðsent efni | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannlegt að skjátlast

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "Hörmuð mannleg mistök v/trúnaðarupplýsinga um sjúklinga." Meira
13. desember 2011 | Aðsent efni | 809 orð | 1 mynd | ókeypis

Nám til stúdentsprófs fyrir alla unglinga

Eftir Atla Harðarson: "Öllum námsbrautum framhaldsskóla ætti að ljúka með stúdentsprófi eftir þriggja til fjögurra ára nám." Meira
13. desember 2011 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögur af góðum Íslendingum

Síðustu daga hafa mér fyrir hugskotssjónum birst svipmyndir af ungu fólki sem ég hef hitt víða um land undanfarin misseri. Einstaklingum sem mér finnst vera táknmyndir um allt það besta sem Ísland getur átt. Meira
13. desember 2011 | Aðsent efni | 160 orð | 1 mynd | ókeypis

Um uppskiptingu Orkuveitunnar

Eftir Eirík Hjálmarsson: "Orkuveitan er skuldugt fyrirtæki og mikið liggur við að vel sé haldið á málum við formlega uppskiptingu hennar. Við viljum vanda okkur." Meira
13. desember 2011 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Vonbrigði Hinn 1. des. sl. fórum við hjónin á tónleika Frostrósa í Hörpunni. Við keyptum miða á netinu og kostuðu þeir tæpar tuttugu þúsund krónur fyrir okkur hjónin. Við fengum miða í sætaröð nr. 28. Meira
13. desember 2011 | Aðsent efni | 664 orð | ókeypis

Yfirlýsing vegna kæru á hendur Bjarna Randveri Sigurvinssyni stundakennara sem send var Siðanefnd HÍ

Undanfarna daga hefur hart verið tekist á um mál Bjarna Randvers Sigurvinssonar, stundakennara við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Meira
13. desember 2011 | Aðsent efni | 790 orð | 1 mynd | ókeypis

Ætlum við að eyðileggja börnin?

Eftir Þorgrím Þráinsson: "Ísland hefur alla burði til að vera leiðandi í heiminum hvað varðar heilbrigt uppeldi, holla næringu og öfluga hreyfingu. Við höfum sofið á verðinum." Meira

Minningargreinar

13. desember 2011 | Minningargrein á mbl.is | 1253 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra Tómasdóttir

Dóra Tómasdóttir, f. Dora Green, fæddist í Walkden, Greater Manchestser, 28. maí 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. desember 2011. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2011 | Minningargreinar | 1937 orð | 1 mynd | ókeypis

Dóra Tómasdóttir

Dóra Tómasdóttir, f. Dora Green, fæddist í Walkden, Greater Manchestser, 28. maí 1928. Hún lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. desember 2011. Foreldrar hennar voru Thomas Green, starfsmaður hjá kolanámufyrirtæki, f. 1886, d. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2011 | Minningargreinar | 2231 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Þórsdóttir

Eva Þórsdóttir var fædd á Bakka í Svarfaðardal 10. júní 1923. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. nóvember 2011. Foreldrar hennar voru Engilráð Sigurðardóttir, f. 1.6. 1896, d. 10.8. 1993 og Þór Vilhjálmsson, f. 13.3. 1893, d. 6.12. 1975. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2011 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd | ókeypis

Klara Klængsdóttir

Klara Klængsdóttir fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1920. Hún lést að Hlaðhömrum 30. nóvember 2011. Klara var dóttir hjónanna Rannveigar Eggertsdóttur, frá Stapa í Tálknafirði, sem lést 1981 og Klængs Jónssonar, frá Árbæ í Ölfusi, sem lést 1920. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2011 | Minningargreinar | 4347 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Tryggvi Þórðarson

Ólafur Tryggvi Þórðarson tónlistarmaður var fæddur í Glerárþorpi, Akureyri, 16. ágúst 1949. Hann lést á Grensásdeild Landspítalans 4. desember 2011. Ólafur var sonur hjónanna Helgu Sigríðar Sigvaldadóttur, f. 3. júní 1914, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. desember 2011 | Minningargreinar | 1180 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Hafstein Halldórsson

Sigurður Hafstein Halldórsson fæddist að Gaddstöðum í Rangárvallarhreppi 14. desember 1926. Hann lést á dvalarheimilinu Víðihlíð 5. desember 2011. Foreldrar hans voru Halldór Þorleifsson smiður, f. 29. október 1875, d. 4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárfestar bregðast fálega við tillögum ESB

Fjárfestar virðast síður en svo sannfærðir um að það samkomulag sem leiðtogar Evrópusambandsins náðu um liðna helgi dugi til að leysa þann djúpstæða skuldavanda sem evrusvæðið glímir við um þessar mundir. Meira
13. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Fjárhagsstaða Haga batnar um 510 milljónir króna

Fjárhagsstaða Haga er betri sem nemur ríflega 510 milljónum króna í kjölfar endurútreiknings Arion banka á gengistryggðum lánum félagsins að því er fram kemur í viðauka við skráningarlýsingu Haga sem félagið birti síðasta föstudag. Meira
13. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Lánshæfi ESB-ríkja

Matsfyrirtækið Moody's tilkynnti í gær að það ætlaði á fyrsta ársfjórðungi næsta árs að endurmeta lánshæfismat Evrópusambandsríkjanna. Meira
13. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Lofar að auka innflutning

Hu Jintao, forseti Kína, hefur lofað að auka innflutning til Kína í þeim tilgangi að ýta undir heimsviðskipti. Hann sagði þetta í ræðu sem hann flutti í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá því að Kína fékk aðild að Heimsviðskiptastofnuninni, WTO. Meira
13. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttinn við atvinnuleysi mjög vaxandi

Óttinn við atvinnuleysi er mjög vaxandi í heiminum. Spilling og fátækt eru enn efst á listanum yfir það sem fólk hefur mestar áhyggjur af, en atvinnuleysi var nefnt af 18% af þeim 11.000 manns sem tóku þátt í könnun BBC World Service í 23 löndum. Meira
13. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Skráð atvinnuleysi í nóvember mældist 7,1%

Skráð atvinnuleysi í nóvember var 7,1%, en að meðaltali voru 11.348 atvinnulausir í nóvember. Meira
13. desember 2011 | Viðskiptafréttir | 80 orð | ókeypis

Velta á fasteignamarkaði aukist á milli ára

Það sem af er þessu ári hefur velta á fasteignamarkaði verið 126,3 milljarðar króna, en var 76,5 milljarðar á sama tímabili í fyrra. Gerðir hafa verið 4.345 samningar en þeir voru 2.729 í fyrra. Þetta er samkvæmt tölum frá Þjóðskrá. Meira

Daglegt líf

13. desember 2011 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Fullbókað í Berlínarmaraþonið

Aðsókn í Berlínarmaraþonið haustið 2012 hefur slegið öll met en nú þegar er orðið fullbókað í maraþonið. Þau 40.000 rásmerki sem í boði voru seldust upp á mettíma. Meira
13. desember 2011 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd | ókeypis

...hlaupið með barnavagninn

Á laugardaginn er upplagt að fríska sig á aðventunni og hlaupa í Elliðaárdalnum. Þar eru vikuleg hlaup allt árið um kring sem kallast Elliðaárdalur Park Run. Um er að ræða 5 km almenningshlaup sem hlaupin eru á laugardagsmorgnum. Meira
13. desember 2011 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Kúla og sleggja verða 3 kíló

Á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands kemur fram að nýjar keppnisreglur í frjálsíþróttum séu komnar út. Þetta er í 22. sinn sem þær eru gefnar út á íslensku og í 15. sinn sem Birgir Guðjónsson hefur veg og vanda af útgáfu og þýðingum á þessum... Meira
13. desember 2011 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðleggingar um þríþraut

Gífurlegur undirbúningur liggur að baki keppni í þríþraut og er mikilvægt að vera sterk/ur á mismunandi sviðum íþróttanna. Enda þurfa þríþrautakeppendur að synda, hjóla og hlaupa. Vefsíðan trifuel. Meira
13. desember 2011 | Daglegt líf | 905 orð | 3 myndir | ókeypis

Ullur var föngulegur á gönguskíðunum

Skíðaganga er vaxandi íþróttagrein á Íslandi og áríðandi að kynna unga fólkinu þá íþrótt. Skíðagöngufélagið Ullur hefur lagt sitt af mörkum í þeim málum, heldur námskeið og er með fastar æfingar í hverri viku. Meira
13. desember 2011 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Þátttakendur í íþróttaverkefni verðlaunaðir

Verðlaunaafhending fór nýverið fram í þjónustumiðstöð Ungmennafélags Íslands þar sem þátttakendur í verkefninu Hættu að hanga! Komdu að synda, hjóla eða ganga og Fjölskyldan á fjalli voru verðlaunaðir. Meira

Fastir þættir

13. desember 2011 | Í dag | 158 orð | ókeypis

Af gengi og svelli

Helgi Seljan sendir Vísnahorninu kveðju: „Verð að biðja þig fyrir eina vísu eftir Guðjón Einar Jónsson kennara, nú í Hafnarfirði, en vísan brenglaðist víst í mínum meðförum þegar hún birtist svo í Listin að lifa. Meira
13. desember 2011 | Fastir þættir | 161 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Áhættulaus millileikur. S-Allir. Meira
13. desember 2011 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikil dagskrá á aðventunni

Birgir Thomsen, prestur á Sólheimum, eyðir afmælisdeginum í vinnunni en til að gera sér dagamun mun hann eflaust bjóða vinnufélögunum upp á tertu og gera vel við sig í mat í kvöld. Meira
13. desember 2011 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýirborgarar

Reykjavík Þórarinn fæddist 23. september kl. 21.29. Hann vó 14 merkur og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Þórdís Steinsdóttir og Halldór Þór... Meira
13. desember 2011 | Í dag | 27 orð | ókeypis

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og...

Orð dagsins: Nýtt boðorð gef ég yður, að þér elskið hver annan. Eins og ég hef elskað yður, skuluð þér einnig elska hver annan. (Jóh. 13, 34. Meira
13. desember 2011 | Fastir þættir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 Dc7 6. Be3 a6 7. Dd2 Rf6 8. O-O-O Bb4 9. f3 Re7 10. Rde2 d5 11. Bg5 dxe4 12. Bxf6 gxf6 13. Dd4 exf3 14. Dxb4 fxe2 15. Bxe2 f5 16. Hd6 Rc6 17. Df4 De7 18. Bf3 O-O 19. Hhd1 e5 20. Meira
13. desember 2011 | Fastir þættir | 319 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji varð fyrir vægu áfalli um helgina þegar prinsessan á heimilinu upplýsti að hún tryði ekki lengur á jólasveininn og það þyrfti ekkert endilega að setja áfram eitthvað í skóinn í herbergisglugganum. Meira
13. desember 2011 | Í dag | 191 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

13. desember 1922 Hannes Hafstein lést, 61 árs. Hann var ráðherra frá 1904 til 1909 og aftur frá 1912 til 1914. Meðal ljóða hans eru Sprettur (Ég berst á fáki fráum) og Stormur. Útförin var gerð með mikilli viðhöfn. Meira

Íþróttir

13. desember 2011 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

33 stig hjá Nonna Mæju

Jón Ólafur Jónsson, eða Nonni Mæju eins og hann er jafnan kallaður, fór hamförum þegar Snæfell sló Val út úr Poweradebikar karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Skoraði hann 33 stig og tók auk þess 8 fráköst í 95:77 sigri en leikið var á Hlíðarenda. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 617 orð | 2 myndir | ókeypis

Afar vel heppnuð frumsýning á stóra sviðinu

VIÐHORF Ívar Benediktsson iben@mbl.is Seint verður íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna hrósað nóg fyrir vasklega framgöngu og afar góðan árangur á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Eins og fram hefur komið hafnar liðið væntanlega í 12. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir | ókeypis

„Langaði hingað aftur“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd | ókeypis

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Grótta – FH...

Eimskipsbikar karla Bikarkeppni HSÍ, 8-liða úrslit: Grótta – FH 18:28 Hjálmar Þór Arnarsson var markahæstur hjá Gróttu með 5 mörk en hjá FH-ingum var hornamaðurinn Þorkell Magnússon markahæstur með 10 mörk og næstur kom Baldvin Þorsteinsson með 4. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

England Chelsea – Manchester City 2:1 Raul Meireles 34., Frank...

England Chelsea – Manchester City 2:1 Raul Meireles 34., Frank Lampard 82. (víti) - Mario Balotelli 2. Staðan: Man. City 15122149:1538 Man. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 672 orð | 3 myndir | ókeypis

Fékk varla að æfa sókn í þrjú ár

• Ingimundur vonast til að teljast orðið til sóknarmanna um páskana • Stemning á leikjum hefur dalað • Akureyri með eina „alvöru“ heimavöllinn í deildinni • Er enn „ryðgaður“ í sóknarleiknum • Hefur lofað Guðmundi að bæta á sig um jólin Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

FH komið í undanúrslit

Íslandsmeistarar FH tryggðu sér í gærkvöldi sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í handknattleik eftir öruggan sigur á Gróttu, 28:18, en liðin áttust við á Seltjarnarnesi. FH, Fram, Haukar og HK eru í undanúrslitunum. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Hollendingurinn Dirk Kuyt , leikmaður Liverpool, lætur sér fátt um finnast þó svo að honum hafi ekki tekist að skora í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 377 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Eygló Ósk Gústafsdóttir og Anton Sveinn McKee urðu stigahæstu einstaklingarnir á Norðurlandamóti unglinga í sundi sem lauk í Laugardalslauginni á sunnudaginn. Eygló fékk 845 stig fyrir 200 metra baksund og er nú 10. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

KR án Kana á móti Valsmönnum

Íslands- og bikarmeistarar KR hafa látið Bandaríkjamanninn Edward Horton fara frá félaginu. Liðið er því án Bandaríkjamanna í augnablikinu en þeir voru tveir þegar tímabilið hófst. Frá þessu er greint á netmiðlinum Karfan. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 869 orð | 2 myndir | ókeypis

Legg áherslu á tæknina

Belgía Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kristján Bernburg er nafn sem margir íslenskir fótboltaáhugamenn kannast við, enda þótt hann hafi verið búsettur í Belgíu í næstum hálfan fjórða áratug. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 388 orð | 1 mynd | ókeypis

Toppbaráttan galopnaðist

Chelsea hristi af sér slenið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi og varð fyrst liða til að leggja toppliðið Manchester City að velli þegar liðin mættust á Stamford Brúnni í vesturhluta Lundúna. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 99 orð | ókeypis

Tæpt var það hjá Dönum

Danir lentu í miklu basli á móti Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Brasilíu í gærkvöldi en tókst þó að merja eins marks sigur 23:22 eftir framlengdan leik. Þær dönsku jöfnuðu úr vítakasti þegar venjulegur leiktími var liðinn. Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Valur – Snæfell 77:95 Vodafonehöllin, Poweradebikar karlar, 12...

Valur – Snæfell 77:95 Vodafonehöllin, Poweradebikar karlar, 12. desember 2011. Gangur leiksins : 2:4, 6:11, 11:13, 13:21 , 17:30, 23:33, 28:39, 32:44 , 35:51, 45:58, 51:61, 53:66 , 56:77, 66:81, 73:85, 77:95 . Meira
13. desember 2011 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Vita lítið um mótherjana í Japan

Leikmenn Barcelona fengu lítinn tíma til að fagna sigrinum glæsilega á Real Madrid á laugardagskvöldið. Þeir fóru beint af Santiago Bernebéu-leikvanginum út á flugvöll í Madríd og flugu um nóttina til Japans. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.