Greinar fimmtudaginn 19. janúar 2012

Fréttir

19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð

17,5 milljónir til neyðarhjálpar

Hjálparstarf kirkjunnar hefur lagt fram 17,5 milljónir króna til neyðarhjálpar vegna hungursneyðar í Austur-Afríku. Af fjárhæðinni eru 10 milljónir frá utanríkisráðuneytinu en afgangurinn er stuðningur Íslendinga í gegnum safnanir Hjálparstarfsins. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

5 Norðmenn fengu 655 milljónir hver

Ofurtalan kom upp þegar dregið var í Víkingalottóinu í gærkvöldi en hún kom síðast upp 18. maí sl. Að þessu sinni var hún 45 en í ofurtölupottinum voru rúmlega 3,9 milljarðar. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Aðeins hágæðasalt notað í saltfiskinn

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Margir tugir þúsunda tonna af salti hafa verið fluttir inn á ári hverju undanfarinn áratug. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 900 orð | 3 myndir

Afstaða höfuðpaura stangast á

Baksvið Andri Karl andri@mbl.is Stærsta fíkniefnamál ársins 2011 verður til lykta leitt í Héraðsdómi Reykjavíkur í næsta mánuði. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Atvinnuþátttaka í lágmarki

Ekki hafa jafn fáir verið á vinnumarkaði frá því að vinnumarkaðsmælingar hófust árið 1991. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar fyrir fjórða ársfjórðung á síðasta ári. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar voru 175.500 manns á á vinnumarkaði, þ.e. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Auknar kröfur á þjóðhátíð

Rætt er um að auka öryggiskröfur til þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í sumar með myndavélum, betri lýsingu og öflugri gæslu. Meira
19. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

„Datt ofan í björgunarbátinn“

Skipstjórinn á skemmtiferðaskipinu Costa Concordia, Francesco Schettino, segir að ástæða þess að hann var kominn í björgunarbát þegar þúsundir farþega og áhöfn skipsins reyndu að komast frá borði sé sú að hann hafi hrasað og dottið ofan í... Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ben Foster tjáir sig um Contraband

Ben Foster, sem er rísandi stjarna í Hollywood og einn aðalleikenda í Contraband, tjáir sig um myndina á fréttamiðlinum Collider. Foster talar um myndina í löngu og ítarlegu viðtali. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 397 orð | 3 myndir

Bryndís best þriðja árið í röð

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, var kjörin íþróttamaður Akureyrar 2011. Niðurstaðan var kynnt í hófi Íþróttabandalags Akureyrar á Hótel KEA síðdegis í gær. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Byltingarkennd Biophilia

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Býður sig fram sem 2. varaformaður

Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerði, gefur kost á sér til embættis 2. varaformanns Sjálfstæðisflokksins en kosið verður í þá stöðu í fyrsta sinn á fundi flokksráðs í lok mars. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Eitt alvarlegt umferðaróhapp á ári

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Um tuttugu umferðaróhöpp olíuflutningabíla hafa ratað í fréttirnar síðustu tíu árin og í helmingi tilvika lak olía út í umhverfið. Í engu tilviki virðast hafa orðið alvarleg umhverfisspjöll. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Fisksalar horfa vongóðir til Ólympíuleikanna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Búist er við gífurlegum fjölda ferðamanna vegna Ólympíuleikanna í London í sumar. Meira
19. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Hlupu þúsund kílómetra á ellefu dögum

Spánverjinn Salva Luque þeysist með hundum sínum í síðasta áfanga sleðahundakeppninnar La Grande Odyssée í Frakklandi í gær. Tékkinn Radek Havrda sigraði í keppninni. Hundarnir hlupu alls um 1.000 km yfir Alpafjöllin í Frakklandi og Sviss á ellefu... Meira
19. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Hótuðu að myrða norska ráðamenn

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Norska öryggislögreglan kvaðst í gær vita hverjir stæðu á bak við myndskeið þar sem íslamskir öfgamenn hóta forsætisráðherra, utanríkisráðherra og krónprinsi Noregs lífláti. „Ó, Allah. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 83 orð

Hvernig á að stofna stjórnmálaflokk?

Alda – félag um sjálfbærni og lýðræði er eitt er eitt þeirra félaga sem koma að rekstri Grasrótarmiðstöðvarinnar sem var opnuð í Brautarholti 4 sl. haust. Næstkomandi laugardag, 21. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Janis Joplin heiðruð á Gauknum í kvöld

Í tilefni 69 ára afmælis Janis Joplin verður söngkonan heiðruð á Gauk á Stöng í kvöld. Bryndís Ásmundsdóttir mun ásamt hljómsveit flytja lög eftir Janis Joplin og Andrea Jónsdóttir flytur... Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Lýsir vilja til að heimila staðgöngumæðrun

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Við Íslendingar höfum sýnt það og sannað að við erum umburðarlynd þegar kemur að mismunandi fjölskylduformum. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 909 orð | 4 myndir

Margslunginn myglusveppur

BAKSVIÐ Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Myglusveppum í húsum er oft kennt um ýmislegt án þess að vitað sé með vissu hvort þeir eigi sökina. Í rökum húsum eru margir mögulegir áhrifavaldar og sveppir eru aðeins einn þeirra. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Markús forseti landsdóms

Markús Sigurbjörnssson, forseti Hæstaréttar, varð sjálfkrafa nýr forseti landsdóms þegar hann tók við embættinu hinn 1. janúar sl. Þorsteinn A. Jónsson, skrifstofustjóri Hæstaréttar og ritari landsdóms, staðfestir það. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Málþing um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Í dag stendur Háskólinn í Reykjavík fyrir málþingi um flugvelli og flugsamgöngur á Íslandi, með sérstakri áherslu á Reykjavíkurflugvöll og innanlandsflug. Málþingið er haldið á Icelandair Hotel Reykjavík Natura og hefst kl. 13.00. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Málþing um trú og trúarbrögð á 21. öld

Stofnun dr. Sigurbjörns Einarssonar og Guðfræðistofnun HÍ efna til málþings í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins á morgun, föstudag, kl. 13-16. Yfirskrift málþingsins er: Trú og trúarbrögð á 21. öld. Aðalfyrirlestur flytur dr. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Mikilvæg búsvæði fugla í Skerjafirði friðuð

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að friðlýsa hluta Skerjafjarðar sem er innan bæjarmarka Kópavogs með fjörum ásamt grunnsævi. Friðlýst verða tvö svæði, annars vegar í Kópavogi, 39 hektarar, og hins vegar í Fossvogi, 23,6 hektarar. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Munur á ráðstöfunartekjum eftir kerfum um 6%

Munur á ráðstöfunartekjum milli lífeyrisþega í almenna kerfinu og opinberra starfsmanna er um 6% þegar dæmið er reiknað til enda. Er þetta minni munur en oft hefur verið haldið fram. Þetta kemur í skýrslu sem dr. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Orð og athafnir séu kirkjunni til sóma

Kirkjuráð beindi þeim tilmælum til kjörstjórnar við væntanlegt biskupskjör að lögð yrði fram kjörskrá sem miðaðist við 1. febrúar. Kirkjuráð mun gangast fyrir og kosta útgáfu á sameiginlegu kynningarefni um frambjóðendur til biskupskjörs. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 339 orð

Óánægja með svikin loforð stjórnvalda

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is „Menn eru hundfúlir yfir þessari óvirðingu sem stjórnvöld sýna okkur, að skrifa upp á yfirlýsingu og standa svo ekki við hana. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 612 orð | 3 myndir

Óánægjan undirliggjandi

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Óánægja er ennþá undirliggjandi meðal foreldra barna í nýjum Háaleitisskóla, sem varð til um áramótin með sameiningu Álftamýrarskóla og Hvassaleitisskóla. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Ómar

Á göngu Það er afar kuldalegt um að litast í höfuðborginni þessa dagana, raunar á landinu öllu, og er spáð kólnandi veðri. Það er því mikilvægt að búa sig vel þegar haldið er út í... Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 568 orð | 4 myndir

Óttast helst óhöpp við Grænland

SVIÐSLJÓS Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Engin vandamál hafa komið upp vegna siglinga skemmtiferðaskipa við Ísland en yfirvöld hafa frekar áhyggjur lendi slík skip í óhöppum við Grænland. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ráðherrum býðst rafknúin drossía

Svo kann að fara að senn verði minnst einn ráðherrabíll knúinn rafmagni. Ríkiskaup stóðu fyrir útboði vegna kaupa á ráðherrabifreiðum og vinna nú úr tilboðum bílaumboðanna. Sex umboð sendu tilboð og var umboðið Even hf. meðal þeirra. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 253 orð

Sameining klúður frá upphafi

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Sameiningarmálin hafa verið eitt klúður frá upphafi. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Sigríður býður sig fyrst fram

„Mig langar svo mikið til þess að það verði umbætur í þjóðkirkjunni og ég held reyndar að sumt af því verði hvort sem er. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Skákdagurinn á afmæli Friðriks

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Íslenski skákdagurinn verður haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti mánudaginn 26. janúar nk. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskip sigli tvö saman

Landhelgisgæslan hefur lagt til að skemmtiferðaskip, sem leggi leið sína til Grænlands og norður að Svalbarða, sigli tvö og tvö saman til þess að auðveldara sé að bregðast við stórslysi. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Snorri Helgason á Barböru í kvöld

Í kvöld verða haldnir tónleikar á Barböru og fram koma Kima-listamennirnir Snorri Helgason, Just Another Snake Cult og Nolo. Tónleikarnir byrja 21.00 og eru allir velkomnir, enda frítt inn á... Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 724 orð | 2 myndir

Snúran í ráðherrabíla?

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er búið að taka á móti tilboðum frá bílaumboðum. Þau eru í vinnslu og það er vinnuregla hjá okkur að gefa aldrei upp millitíma. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Sætur sigur á Noregi

Íslendingar lögðu Norðmenn að velli, 34:32, á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöld, eftir að hafa verið undir stóran hluta leiksins. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Tvöfaldur taugatitringur

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl.is Ljóst er að mikill og vaxandi taugatitringur er í herbúðum ríkisstjórnarflokkanna vegna þingsályktunartillögu sjálfstæðismanna um að Alþingi dragi til baka landsdómsákæruna á hendur Geir H. Meira
19. janúar 2012 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Töfin kostaði þúsundir mannslífa

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Of sein viðbrögð hjálparstofnana og þjóða heims við yfirvofandi hungursneyð kostuðu þúsundir manna lífið í Austur-Afríku á liðnu ári, að því er fram kemur í nýrri skýrslu tveggja hjálparstofnana í Bretlandi. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Þarf eftirfylgni með ákvörðunum

Guðríður Arnardóttir, bæjarfulltrúi Samfylkingar, segir að það hafi átt sér stað breytingar á skipuriti bæjarins í fyrra og þær breytingar í raun ekki tekið að fullu gildi, þegar spurt er hvað átt sé við með því að tala um breytingar á stjórnsýslu. Meira
19. janúar 2012 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Þingmenn deildu um sjávarútveg

Skúli Hansen skulih@mbl.is Fjörugar pallborðsumræður um stefnu stjórnmálaflokkanna í sjávarútvegsmálum fóru fram í Iðnó síðdegis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 2012 | Leiðarar | 484 orð

Mál er að linni

Ekki er lengur meirihluti á þingi fyrir ákæru á hendur Geir H. Haarde. Loddarabrögð breyta ekki þeirri staðreynd Meira
19. janúar 2012 | Leiðarar | 102 orð

Ódýr loforð

Ríkisstjórnin kannast ekki við að hafa svikið loforð við kjarasamningagerð Meira
19. janúar 2012 | Staksteinar | 174 orð | 1 mynd

Veit stækkunarstjórinn þetta?

Ungverska þjóðþingið hefur haft í bígerð að breyta ýmsum lögum í landinu eftir eigin höfði. Sumar þeirra tillagna sem sagt hefur verið frá koma öðrum spánskt fyrir sjónir, eins og gengur. Meira

Menning

19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 340 orð | 1 mynd

Annir hjá Jóhanni Jóhannssyni

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson hefur undanfarna mánuði verið iðinn við að undirbúa verkefni ársins 2012. Meira
19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 67 orð | 2 myndir

„...mátti heyra saumnál detta“

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant opnaði tónleikaröðina Kaffi, kökur & rokk & ról í Edrúhöllinni, Efstaleiti, í fyrradag fyrir sneisafullum sal áhorfenda. Meira
19. janúar 2012 | Myndlist | 242 orð | 1 mynd

Bóndadagssýning Aðalheiðar

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar á morgun, föstudag, klukkan 18 sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar sem hún kallar „Á bóndadag“. Meira
19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 406 orð | 2 myndir

Eitt sinn Prúðuleikari...

Leikstjórn: James Bobin. Handrit: Jason Segel, Nicholas Stoller. Aðalhutverk: Prúðuleikararnir ásamt þeim Amy Adams, Jason Segel og Chris Cooper. 103 mín. Bandaríkin, 2010. Meira
19. janúar 2012 | Hönnun | 83 orð | 1 mynd

Ferðalög hönnuðarins

Í verkum sínum hefur hönnuðurinn Katrín Ólína Pétursdóttir lengi fengist við hugmyndir um drauminn. Í kvöld, fimmtudagskvöld, klukkan 20. Meira
19. janúar 2012 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Foreldrar mínir eru flösufeykjar

Datt inn í unglingamynd á Stöð 2 Bíó á dögunum. Fátt jafnast á við góða unglingamynd. Þessi var að vísu ekkert sérstök ef undan er skilið eitt atriði sem vakti með mér mikla kátínu. Meira
19. janúar 2012 | Bókmenntir | 519 orð | 3 myndir

Gamall draumur verður að veruleika

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það var gamall draumur okkar systra að gefa þetta út sem loks varð að veruleika núna,“ segir Kristbjörg Freydís Steingrímsdóttir um bókina Systrarím sem bókaútgáfan Salka nýverið gaf út. Meira
19. janúar 2012 | Myndlist | 465 orð | 4 myndir

Hlutlaus frásögn í myndum

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Ef hægt er að lýsa umdeildri stefnu eða hefð sem ristir djúpt í sál heillar þjóðar án þess að draga sérstaklega fram jákvæðar eða neikvæðar hliðar hennar kemst Færeyingurinn Regin W. Meira
19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 94 orð | 1 mynd

Hrönn tekur sæti í dómnefnd í Gautaborg

Hrönn Marinósdóttur, stjórnanda RIFF – alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, hefur verið boðið að taka sæti í aðaldómnefnd kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg, sem fram fer dagana 27. janúar til 6. febrúar. Meira
19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 82 orð | 1 mynd

Jimmy Castor dáinn

Tónlistarmaðurinn Jimmy Castor er dáinn 71 árs gamall. Tónlistarferill hans hófst sem varasöngvari fyrir rock og ról söngvaran Frankie Lymon í hljómsveitinni Flashdance. Meira
19. janúar 2012 | Kvikmyndir | 85 orð

John Hurt lofar leikstjórn Elfars

Breski leikarinn John Hurt leikur aðalhlutverkið í rómaðri stuttmynd Elfars Aðalsteinssonar, Sailcloth . Myndin er lofuð í grein í The Telegraph og því spáð að hún verði tilnefnd til Óskarsverðlauna í sínum flokki. Meira
19. janúar 2012 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Leika tónlist Stefáns

Listvinafélag Víðistaðakirkju stendur fyrir þriðju hádegistónleikum vetrarins á morgun, föstudag, og hefjast þeir klukkan 12.00. Meira
19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Náttfari á Kreppukvöldi á Bar 11

Hljómsveitin Náttfari sem stofnuð var árið 2000 og vakti strax þónokkra athygli kemur fram á Kreppukvöldi 19. janúar á Bar 11. Ásamt Náttfara koma fram hljómsveitirnar Heavy Experience og Porquesí. Meira
19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Retro Stefson spilar á G! Festival í sumar

Færeyska tónlistarhátíðin G! Festival, sem er haldin ár hvert í Götu, þúsund manna bæ, dælir nú út tilkynningum um hverjir muni troða þar upp í sumar. Meira
19. janúar 2012 | Tónlist | 345 orð | 1 mynd

Sækir innblástur í alla heimsins tónlist

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlist er þeim töfrum gædd að hún sameinar fólk í takt og tóni sama hvaðan í veröldinni við erum. Meira
19. janúar 2012 | Leiklist | 220 orð | 1 mynd

Útvarpsgerð Eglu flutt í bíói

Egils saga , nýtt útvarpsleikrit á nútímaíslensku, verður flutt í Útvarpsleikhúsinu á Rás 1 næstu þrjá sunnudaga. Meira
19. janúar 2012 | Fólk í fréttum | 522 orð | 1 mynd

Veita 92,5 milljónir í styrki

Einar Örn Benediktsson, formaður menningar- og ferðamálaráðs Reykjavíkurborgar, tilkynnti í gær styrkveitingar borgarinnar til menningarmála í ár og úthlutanir úr nýstofnuðum Borgarhátíðarsjóði. Framlag borgarinnar nemur samtals 92,5 milljónum króna. Meira

Umræðan

19. janúar 2012 | Aðsent efni | 636 orð | 1 mynd

Ákæruvald í meðförum Alþingis

Eftir Valtý Sigurðsson: "Eftir að ákæra hefur verið gefin út ber ákæranda sömuleiðis að gæta að málsmeðferðarreglum. Komi í ljós vankantar þar á ber ákæranda að afturkalla ákæruna og fella málið niður." Meira
19. janúar 2012 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Ekki rétt gerð af konu

Meryl Streep sýnir stórfenglegan leik sem Margaret Thatcher í kvikmyndinni Járnfrúin og á skilið öll verðlaun og viðurkenningar sem hægt er að veita fyrir leik. Hún ER Thatcher. Meira
19. janúar 2012 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Hugleiðingar vegna leiðaraskrifa

Eftir Tryggva P. Friðriksson: "Ef skipta á um stjórn þarf augljóslega eitthvað betra að koma í staðinn." Meira
19. janúar 2012 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Hvatning til afturköllunar ákæru Geirs

Eftir Jón Ólafsson: "Það er ljóst að margt fór úrskeiðis í aðdraganda hrunsins bæði hér á landi sem erlendis og því ótækt að ætla að draga einn mann fyrir rétt." Meira
19. janúar 2012 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Lág dánartíðni af völdum leghálskrabbameins á Íslandi

Eftir Kristján Sigurðsson: "Hér á landi deyr ein kona á móti hverjum átta sem greinast með sjúkdóminn en í Evrópu deyr ein á móti hverjum tveimur sem greinast." Meira
19. janúar 2012 | Bréf til blaðsins | 413 orð | 1 mynd

Stefnum við að betri tíð?

Frá Guðvarði Jónssyni: "Stefnum við að betri tíð? Alltaf er hægt að velta þessari spurningu fyrir sér, en svarið verður aldrei fullnægjandi því óvissan er aðalsmerki þess ókomna." Meira
19. janúar 2012 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Til varnar slitastjórn Glitnis hf.

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það getur aldrei verið eðlilegt að 60% af eignum banka hverfi í einu vetfangi. Til þess þarf röð atburða, oft tengdra atburða og tengda aðila." Meira
19. janúar 2012 | Velvakandi | 240 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tillögur Jóns Bjarnasonar fyrrverandi sjávarútvegsráðherra Nú bregður svo við að fyrrverandi sjávarútvegsráðherra lét af ráðherraembætti vegna hreinnar óvildar sökum afstöðu hans til ESB-aðildar. Meira

Minningargreinar

19. janúar 2012 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Ágúst Einarsson

Ágúst Einarsson, viðskiptafræðingur og fyrrv. forstjóri, fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1948. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut að morgni aðfangadags 2011. Útför Ágústs fór fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 5. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 1534 orð | 1 mynd

Bára Sigrún Björnsdóttir

Bára Sigrún fæddist á Bollastöðum í Blöndudal 19. febrúar 1930. Hún lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans við Hringbraut hinn 31. desember 2011. Foreldrar hennar voru Björn Axfjörð Jónsson, f. 30.4. 1906, d. 18.9. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 569 orð | 1 mynd

Einar Laverne Lee

Einar Laverne Lee fæddist í Reykjavík 18. mars 1971. Hann lést á heimilinu sínu 4. janúar 2012. Útför Einars fór fram fimmtudaginn 12. janúar 2012 frá Fossvogskirkju. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 3210 orð | 1 mynd

Elín G. Jóhannsdóttir

Elín Guðbjörg Jóhannsdóttir fæddist á Patreksfirði 23. mars 1943. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 7. janúar 2012. Foreldrar hennar voru Jóhann Pétursson skpstjóri, f. 18.2. 1894 á Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd, d. 1.4. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Guðmundur Gíslason

Guðmundur Gíslason fæddist í Reykjavík 1. janúar 1920. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. janúar 2012. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Sigríður Jóhannsdóttir húsfreyja, f. 1891, og Gísli Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 515 orð | 1 mynd

Guðrún Björg Jónsdóttir

Guðrún Björg Jónsdóttir fæddist á Vopnafirði 9. janúar 1933. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 28. desember 2010. Jarðarför Guðrúnar Bjargar var gerð frá Vopnafjarðarkirkju 5. janúar 2011. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 403 orð | 1 mynd

Jón Ásgeir Blöndal

Jón Ásgeir Blöndal fæddist 13. maí 1966 á Siglufirði. Hann lést 23. desember 2011 á Akureyri. Útför Jóns Ásgeirs hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 651 orð | 1 mynd

Pálína Þórólfsdóttir

Pálína Þórólfsdóttir frá Finnbogastöðum í Árneshreppi á Ströndum fæddist 21. febrúar 1921. Hún lést 6. janúar 2012. Útför Pálínu fór fram frá Árneskirkju hinni eldri 13. janúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 2536 orð | 1 mynd

Rebekka Þórhallsdóttir

Rebekka Þórhallsdóttir var fædd í Reykjavík 11. maí 1992. Hún lést þann 17. desember 2011 á tuttugasta aldursári. Hún var dóttir hjónanna Þórhalls Ö. Guðlaugssonar og Dagbjartar H. Sveinsdóttur. Eldri systkini Rebekku eru Sveinn G. Meira  Kaupa minningabók
19. janúar 2012 | Minningargreinar | 3142 orð | 1 mynd

Þórleif Sigurðardóttir

Þórleif Sigurðardóttir iðnrekandi fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1916. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði föstudaginn 6. janúar 2011, 95 ára. Foreldrar hennar voru Sigurður Oddsson skipstjóri og hafnsögumaður á dönsku varðskipunum, ættaður úr Mýrdalnum,... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

19. janúar 2012 | Daglegt líf | 98 orð | 1 mynd

Framkvæmdagleði Benitu

Chezlarson er skemmtileg bloggsíða Benitu sem búsett er í Stokkhólmi. Þar hefur hún nýlega fest kaup á gömlu húsi sem hún dundar sér við að gera fínt og leyfir lesendum að fylgjast með framkvæmdum. Meira
19. janúar 2012 | Neytendur | 363 orð | 1 mynd

Helgartilboðin

Fjarðarkaup Gildir 19.-21. janúar verð nú áður mælie. verð Hamborgarar m/br., 2x115 g 396 480 396 kr. pk. KF jurtakryddað lambalæri 1.498 1.698 1.498 kr. kg Svínakótelettur úr kjötborði 1.198 1.598 1.198 kr. Meira
19. janúar 2012 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

Hugmyndir verða fullbúnar áætlanir

Innovit tekur nú á móti umsóknum í Gulleggið frumkvöðlakeppni. Markmið keppninnar er að hjálpa einstaklingum að láta hugmyndir sínar verða að veruleika. Meira
19. janúar 2012 | Daglegt líf | 244 orð | 1 mynd

...kynnið ykkur reglur um þjóðlög og eignarhald á menningu

Egill Viðarsson heldur hádegisfyrirlestur um MA-rannsókn sína í þjóðfræði á morgun. Fyrirlesturinn verður haldinn við tónlistardeild LHÍ Sölvhóli og hefst klukkan 12. Meira
19. janúar 2012 | Daglegt líf | 687 orð | 3 myndir

Við getum bara alls ekki hætt að spila

Þeir voru bara smástrákar þegar þeir byrjuðu að spila saman og í mörg ár þvældust þeir um landið sem hljómsveitin Stælar og léku fyrir dansi á sveitaböllum. Meira
19. janúar 2012 | Daglegt líf | 35 orð

Örráðstefnan kynlíf og krabbamein

Í grein í Daglegu lífi miðvikudaginn 18. janúar um örráðstefnuna Kynlíf og krabbamein láðist að nefna að ráðstefnan verður haldin í húsnæði Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélags Íslands, Skógarhlíð 8 í Reykjavík og hefst klukkan 16:30 í... Meira

Fastir þættir

19. janúar 2012 | Í dag | 170 orð

Af stórutá og botnlanga

Hjálmar Freysteinsson læknir frétti að Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra hefði verið skorinn upp við botnlangabólgu. Hann stóðst ekki mátið: Til að gá hvernig Guðbjarti geðjist hinn nýi siður væri við botnlangabólgunni betra að skera hann niður. Meira
19. janúar 2012 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Aldarafmæli

*Ívar Guðmundsson blaðamaður hefði orðið hundrað ára í dag, 19. janúar. Ívar var blaðamaður og síðan fréttaritstjóri á Morgunblaðinu í 17 ár. Ívar var einnig upphafsmaður dálksins Víkverja, sem enn lifir góðu lífi í Morgunblaðinu. Meira
19. janúar 2012 | Fastir þættir | 174 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

(3) Sveitakeppni með Rubens. S-Allir. Meira
19. janúar 2012 | Fastir þættir | 244 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ásgarði, Stangarhyl 4, mánudaginn 16. janúar. Spilað var á 14 borðum. Meðalskor: 312 stig. Árangur N-S: Ingibj. Stefánsd. – Ingveldur Viggósd. 395 Björn Árnas. Meira
19. janúar 2012 | Í dag | 14 orð

Orð dagsins: Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir...

Orð dagsins: Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. (Mt. 10,31. Meira
19. janúar 2012 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a6 6. Rbd2 Ba7 7. 0-0 0-0 8. He1 d6 9. Bb3 Be6 10. Bc2 He8 11. Rf1 d5 12. exd5 Bxd5 13. Re3 Dd7 14. Rxd5 Rxd5 15. Rh4 He6 16. Dh5 Rf6 17. Dg5 h6 18. Df5 Re7 19. Df3 Rfd5 20. Be3 Rxe3 21. fxe3 c6 22. Meira
19. janúar 2012 | Árnað heilla | 186 orð | 1 mynd

Styttist í næstu veislu

„Ég hef engin sérstök áform um veisluhöld, enda er ég ekki mikil afmælistýpa og hef meira gaman af því að mæta í annarra manna afmæli. Meira
19. janúar 2012 | Fastir þættir | 266 orð

Víkverjiskrifar

Sagt var frá því um helgina að ungur íslenskur selur hefði synt alla leið frá Íslandi að strönd bæjarins Skegnes í Lincoln-héraði á Englandi. Meira
19. janúar 2012 | Í dag | 167 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. janúar 1903 Þýski togarinn Friederich Albert strandaði á Skeiðarársandi. Áhöfnin komst öll í land en hraktist síðan um sandinn í tvær vikur og þrír menn fórust. Meira

Íþróttir

19. janúar 2012 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

„Troða boltanum í netið“

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

EM karla í Serbíu A-RIÐILL: Staðan: Serbía 220046:404 Pólland 210159:462...

EM karla í Serbíu A-RIÐILL: Staðan: Serbía 220046:404 Pólland 210159:462 Danmörk 210152:492 Slóvakía 200249:710 *Serbía, Pólland og Danmörku eru komin í milliriðil en Slóvakía er úr leik. Serbía fer áfram með 4 stig. Leikir sem eftir eru: 19. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Wolves – Birmingham 0:1 Wade...

England Bikarkeppnin, 3. umferð: Wolves – Birmingham 0:1 Wade Elliott 74. • Eggert Gunnþór Jónsson var í liði Wolves og var skipt af velli á 67. mínútu. *Birmingham mætir Sheffield United. Wrexham – Brighton 1:1 *Eftir framlengingu. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

Fjölnir – Haukar 71:92 Dalhús, Iceland Express-deild kvenna...

Fjölnir – Haukar 71:92 Dalhús, Iceland Express-deild kvenna. Gangur leiksins : 5:0, 9:10, 9:17, 15:24, 24:26, 28:33, 30:42, 34:48 , 34:57, 40:60, 40:67, 48:73 , 55:79, 59:85, 67:87, 71:92 . Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 380 orð | 4 myndir

Fólk sport@mbl.is

Óskar Pétursson , markvörður Grindvíkinga í úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur samið við félagið til þriggja ára. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Góð viðurkenning og hvatning

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þessi útnefning kom mér skemmtilega á óvart því ég bjóst ekki við henni. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 396 orð | 1 mynd

Hækkunin fyrsta skrefið

Afreksmál Kristján Jónsson kris@mbl.is Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, tjáði sig um umhverfi afreksíþrótta á Íslandi, og þá sérstaklega Afrekssjóð ÍSÍ, í undirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi á mánudagskvöldið. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Kjartan kominn til Coventry

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Sóknarmaðurinn Kjartan Henry Finnbogason úr meistaraliði KR í knattspyrnunni hélt til Englands í gær þar sem hann verður til skoðunar hjá enska B-deildarliðinu Coventry fram á sunnudag. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Toyotahöllin: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, IEX-deildin: Toyotahöllin: Keflavík – Grindavík 19.15 Ásgarður: Stjarnan – Tindastóll 19.15 Njarðvík: Njarðvík – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Pavel er á leið í speglun

Pavel Ermolinskij, landsliðsmaður í körfuknattleik, leikur væntanlega ekki með sænsku meisturunum í Sundsvall Dragons næstu vikurnar vegna meiðsla. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Spennt fyrir því að spila í þessari sterku deild

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í knattspyrnu og leikmaður Vals, hefur gert eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Piteå. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sætur sigur Barcelona

Barcelona vann fyrri orrustuna gegn Real Madríd í átta liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld, og fagnaði sætum sigri, 2:1, á Santiago Bernabéu í Madríd. Annar sigur Börsunga þar í vetur. Meira
19. janúar 2012 | Íþróttir | 1320 orð | 6 myndir

Ævintýri í Vrsac

EM í Serbíu Ívar Benediktsson í Vrsac iben@mbl.is Á mánudagskvöldið fengu leikmenn íslenska landsliðsins að kynnast því súra. Meira

Finnur.is

19. janúar 2012 | Finnur.is | 209 orð | 2 myndir

Að gera betur – eða ekki

Sófakartaflan hefur fyrirvara á endurgerðum góðra kvikmynda. Framhaldsmyndir eru eitt, og í þeim tilfellum er oft hægt að gera enn betur en í fyrstu atrennu. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 160 orð | 6 myndir

Allir í partí

Verðlaunaafhendingarnar þegar síðastliðið kvikmyndaár er gert upp eru stjörnunum ávallt tilhlökkunarefni. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 222 orð | 3 myndir

Blóðug stræti borgar

Manhattan er í huga flestra þyrping gljáfægðra skýjakljúfa. En New York sleit barnsskónum með talsvert hrárri formerkjum, og þegar Martin Scorsese segir söguna er viðbúið að blóðið leki um stræti og torg. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 163 orð | 1 mynd

Brennandi áhugi er alltaf sterkasta aflið

„Það er alltaf gaman að fagna tímamótum en sjálfur á ég sama afmælisdag og faðir minn og amma. Jú, ætli fjölskyldan geri sér ekki dagamun eins og til dæmis að fara saman út að borða,“ segir Svavar Knútur söngvaskáld sem er 36 ára nk. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 250 orð | 8 myndir

Byggingarlok í augsýn?

Kirkjan tilkomumikla, Sagrada Familía, er í flestra huga táknmynd Barcelona-borgar. Þó að tröllvaxin gnæfi hún yfir nágrenni sitt er hún enn í byggingu og fullkláruð verður hún talsvert breytt frá því sem við þekkjum í dag. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 28 orð | 1 mynd

Dagskráin um helgina

Fimmtudagur Matreiðsluþættir eru fínasta efni þegar vel er að þeim staðið, og Yesmine Olsson galdrar fram mat sem er í senn framandi og freistandi. Þættir hennar eru á... Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 296 orð | 9 myndir

Eivör Pálsdóttir

Allt er að gerast hjá Eivöru Pálsdóttur þessa dagana. Hún er nýbúin að taka upp nýja plötu og er á fullu að hljóðblanda sköpunarverkið fyrir útgáfu í maí. Eins vinnur hún að tónlist fyrir nýtt leikverk eftir Helgu Arnalds og Charlotte Böving. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 154 orð | 1 mynd

Elantra kominn í úrvalsflokk

Hyundai Elantra hefur verið valinn bíll ársins í Bandaríkjunum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Detroit þar sem árleg bílasýning hófst í vikunni. Þá var sportjeppinn Range Rover Evoque valinn jeppi ársins. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 555 orð | 2 myndir

Ferskleiki skiptir mig máli

Steinunn Harðardóttir, leiðsögu- og útvarpsmaður, fer m.a. í sælkera- og gönguferðir til Ítalíu sem hafa verið vinsælar. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 108 orð | 2 myndir

Fiennes fagnar frumrauninni

Breski leikarinn Ralph Fiennes mætti í fyrradag á frumsýningu kvikmyndarinnar Coriolanus, en auk þess að leika eitt aðalhlutverkanna leikstýrir hann myndinni og er um frumraun hans að ræða á því sviði. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 347 orð | 4 myndir

Franskur matur og langar hestaferðir

Vera Sölvadóttir er kona eigi einhöm og er jafnan með nokkur járn í eldinum. Hún er lærður leikstjóri, skipar helming dúettsins BB&Blake og er einn stjórnenda menningarþáttarins Djöflaeyjunnar sem sýndur er á RÚV. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 94 orð | 4 myndir

Gamalt sófaborð fær nýtt líf

Það er auðvelt að breyta til hjá sér fyrir lítinn pening. Borðið sem ég tók í gegn er gamalt tekkborð og það er pottþétt til á mörgum heimilum, enda mikil tískubylgja fyrir ekki svo mörgum árum. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 89 orð | 8 myndir

Innlit í ítalska glæsivillu

Ferhyrnd form eru mest áberandi í þessari glæsivillu í Ragusa á Ítalíu. Arkitektastofan Architrend hannaði húsið og fór létt með. Þrátt fyrir að húsið sé stórt og stæðilegt er það laust við óþarfa tilgerð sem einkennir stundum hús í þessum flokki. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 109 orð | 2 myndir

Lúxusbíllinn fær engan hljómgrunn

Daimler hefur gefist upp á Maybach-bílnum og ákveðið að hætta smíði hans, eftir að hafa reynt í um áratug að endurvekja þennan forna þýska lúxusbíl og stilla honum upp til keppni við Rolls-Royce. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 162 orð | 1 mynd

Má bjóða yður setustofu?

Hér á árum, og áratugum, áður voru reglulega haldnar svokallaðar iðnsýningar þar sem iðnrekendur allskonar fengu tækifæri til að kynna framleiðslu sína, hver sem hún annars kunni að vera, almenningur fékk að berja allra handa herlegheit augum á einum... Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 216 orð | 3 myndir

MEÐMÆLI VIKUNNAR

Menningin Það er alltaf jafn gaman að vísítera Listasafn Einars Jónssonar á Skólavörðuholtinu. Safnkosturinn er óviðjafnanlegur, húsið Hnitbjörg er listaverk út af fyrir sig og verkin í garðinum heill heimur ævintýra. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 424 orð | 5 myndir

Miklar hlunnindajarðir til sölu

Fólk sem á rætur í sveitunum vill halda sínu striki og ófáir taka þann pól í hæðina að ekki sé verra að vera í búskap en hverju öðru starfi. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 32 orð | 1 mynd

Nýr Opel Mokka fær góða dóma í dönskum fjölmiðlum.

Nýr Opel Mokka fær góða dóma í dönskum fjölmiðlum. Bíllinn býðst með þremur vélarstærðum; það er 115 og 140 hestafla bensínvélum og 130 hestafla díselvél. Bílinn verður frumsýndur á Ítalíu í... Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 493 orð | 2 myndir

Ofurbílar fari vel með umhverfið

Margar nýjungar líta dagsins ljós á fyrstu stóru bílasýningu ársins sem nú stendur yfir í Detroit í Bandaríkjunum. Stóru framleiðendurnir þrír í Detroit eru að jafna sig eftir efnahagshrunið. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 441 orð | 1 mynd

Opnar möguleika og óskaplega skemmtilegt

Fræðslumálin verða æ stærri þáttur í starfi verkalýðshreyfingarinnar. Telst okkur svo til að á sl. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 957 orð | 5 myndir

Orkubúnt í sparifötum

Til margra ára hefur Volkswagen treyst á sínar háþróuðu díselvélar til að gera Touareg-jeppann sparneytinn bíl. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 33 orð | 1 mynd

Óperuhúsið í Sydney er meðal þekktustu bygginga veraldar.

Óperuhúsið í Sydney er meðal þekktustu bygginga veraldar. Það var vígt árið 1973, eftir 16 ár í byggingu. Húsið er hannað af danska arkitektinum Jörn Utzon hýsir um 155 viðburði á hverju... Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 469 orð | 3 myndir

Saab að syngja sitt síðasta?

Ameríska gerðin komst aldrei í náðina hjá harða kjarnanum og hópur fastra viðskiptavina þynntist. Þarna má segja að upphafið að endalokum Saab hafi verið markað. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 218 orð | 1 mynd

Sparneytinn og spennandi

Nýjasta fólksbílalínan hjá Renault var kynnt hjá umboði Ingvars Helgasonar og B&L um sl. helgi. Hinn nýi Renault Megane III Sport Tourer dísil er þriðja kynslóð af skutbílaútfærslu af Renault Megane. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 611 orð | 2 myndir

Táknmynd breytinganna

Og svo blasa Jökulfirðirnir við, Grænahlíðin og alveg út að Rit. Að hafa þessa einstöku náttúrufegurð í stofuglugganum eru mikil hlunnindi, sem margir öfunda mig af. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 94 orð | 3 myndir

Tilda tildurrófa

Breska leikkonan Tilda Swinton hefur tileinkað sér ákaflega sérstæðan fatastíl sem fáar aðrar stjörnur úr leikarastétt geta leikið eftir. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 39 orð | 1 mynd

Tólf ára var ég sendill hjá Rannsóknarráði ríksins;

Tólf ára var ég sendill hjá Rannsóknarráði ríksins; bar út bréf og fór í bakaríið. Næsta sumar var ég svo pikkaló á Hótel Sögu og það er eftirminnilegt að Bandaríkjamenn voru öllum öðrum rausnarlegri á þjórfé. Guðmundur Steingrímsson... Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 51 orð | 1 mynd

Þrifið, hreinsað og bónað

Bónstöðin ehf. er nýtt fyrirtæki sem á dögunum var opnað að Dalvegi 16c í Kópavogi. Þar er boðið upp á alþrif, hreinsun og bón á bílum, jafnt að utan sem innan. Aðeins eru notuð viðurkennd efni við hreinsun sem vanir menn með langa reynslu annast. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 428 orð | 4 myndir

Ögn einmanalegt að leika einleik

Veðrið var afleitt og í staðinn fyrir að fara í göngutúr í náttúrunni til að rifja upp texta eins og mér þykir best fór ég á brettið í ræktinni og vann þar. Meira
19. janúar 2012 | Finnur.is | 277 orð | 3 myndir

Öndvegislögg úr fórum frumherja

Áhugafólki um úrvalsviskí þykir ávallt eftirsóknarvert að fá tækifæri til að dreypa á fágætum veigum úr skosku hálöndunum og bragðlaukarnir taka kipp þegar fréttist af sjaldgæfum einmöltungum og öðru dýrindi sem á markaðinn kemur. Meira

Viðskiptablað

19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 115 orð

500 milljarða dollara í viðbót

Alþjóðlegi gjaldeyrissjóðurinn hefur beðið aðildarþjóðir sjóðsins um auka 500 milljarða dollara til að geta tekist á við 1.000 milljarða dollara neyðarlánapakka sem sjóðurinn áætlar að sé nauðsynlegur á næstu tveimur árum. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 827 orð | 2 myndir

Álftanes og Háskólinn í Reykjavík úr félaginu

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Samkvæmt trúnaðargögnum sem Morgunblaðið hefur undir höndum af stjórnarfundi Eignarhaldsfélagsins Fasteign ehf. (EFF ehf.) stendur félagið í mikilli endurskipulagningu sem stendur. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 445 orð | 1 mynd

Ástæða til bjartsýni í hestageiranum

• Eftir áföll vegna pestar og kreppu kann markaðurinn að vera að ná sér á strik á ný • Salan var góð í haust og í kringum jólin • Fækkar ekki svo glatt í hópi hestamanna þó að kreppi að • Reiðfatnaður á hagstæðu verði virðist ætla að verða tískuvara Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 503 orð | 1 mynd

Dýrara fóður getur verið hagkvæmara

• Segir hunda og ketti eiga það til að éta meira af lélegu og ódýru fóðri svo það nýtist ekki eins vel • Almenn vakning meðal neytenda um gildi þess að fóðra hunda og ketti rétt • Kippur í sölu á bóluefni bendir til þess að margir séu að flytja úr landi með dýrin sín Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 616 orð | 2 myndir

Fram og aftur blindgötuna

Ákvörðun Standard & Poor's (S&P) um að lækka lánshæfismat fjölmargra evruríkja – þar á meðal AAA-lánshæfiseinkunn Frakklands – gefur fyrirheit um það sem koma skal á evrópska myntsvæðinu á þessu ári. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 363 orð | 1 mynd

Getur gert flest með spjaldtölvunni

Eins og við er að búast er handagangur í öskjunni hjá TM Software alla daga. Fyrirtækið selur hugbúnað til viðskiptavina í 45 löndum, og stöðug markaðs- og þróunarvinna í gangi. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Hlegið að íslenska „efnahagsveldinu“

• Fundagerðir vaxtaákvörðunarnefndar bandaríska seðlabankans frá 2006 gerðar opinberar • Nefndarmaður var hikandi við að sýna graf með íslensku krónunni • Hlegið að Ben Bernanke þegar hann sagðist óska eftir ítarlegri skýrslu um ástandið á íslenskum fjármálamörkuðum Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Hundruð milljarða afskrifuð

Til og með 30. september í fyrra hafa fjármálastofnanir gefið fyrirtækjum eftir skuldir sem nema tæpum 331 milljarði króna í fjárhagslegri efndurskipulagningu, samkvæmt tölum frá eftirlitsnefnd um framkvæmd sértækrar skuldaaðlögunar. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 119 orð

Íbúðaverð hækkaði um 10% í fyrra

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,9% í desember síðastliðnum, að því er fram kemur í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í gær. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Karlmennskan

Sjómennska og karlmennska eru nátengdar. Göfgi sjómennskunnar er ekki sambærileg við neitt annað. Markmið hennar er að fæða fjölskyldur. Starfið er hættulegt og starfsaðstæður geta verið hrikalegar í brælu. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 358 orð | 2 myndir

Langtímaraunvextir undir 3,5% markmiði lífeyrissjóða

Hörður Ægisson hordur@mbl.is Sú staðreynd að langtímaraunvextir á fjármagnsmarkaði eru nú um 2,5% vekur upp spurningar hvort lögbundið markmið lífeyrissjóðanna um 3,5% raunávöxtun sé raunhæft við núverandi ástand. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 285 orð | 2 myndir

Leiðtogar í landsliðinu

Leiðtogafræði eru fyrirferðarmikil innan stjórnunar og oftar en ekki er rætt um mismunandi leiðtogastíla. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Lægsta hlutfall atvinnuþátttöku

Á fjórða ársfjórðungi 2011 voru 175.700 á vinnumarkaði sem jafngildir 78,4% atvinnuþátttöku sem er lægsta hlutfall sem Hagstofan hefur mælt frá upphafi vinnumarkaðsrannsókna árið 1991, samkvæmt frétt á heimasíðu Hagstofunnar. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 187 orð | 1 mynd

Lögreglumenn ráku sláturhús

Hópur lögreglumanna í Katmandu, höfuðborg Nepals, er nú til rannsóknar hjá yfirvöldum þar í landi fyrir að hafa rekið sláturhús og kjötsölu á lögreglustöð sinni. AFP greinir frá þessu. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 150 orð

Miklu minni hagnaður hjá Goldman Sachs

Hagnaður bandaríska bankans Goldman Sachs dróst saman um 47% á síðasta ári frá árinu 2010. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 84 orð | 2 myndir

Nýir starfsmenn hjá Straumi

Halla Sigrún Hjartardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar Straums fjárfestingabanka hf. Halla starfaði áður hjá Íslandsbanka á árunum 2002-2011, síðast sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar. Halla er með BS.c. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 85 orð | 1 mynd

Nýr forstöðumaður

Ásmundur Tryggvason hefur hafið störf hjá Íslandsbanka sem forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar. Hann hefur víðtæka starfsreynslu af fjármálamarkaði og starfaði hjá Exista hf. sem forstöðumaður frá árinu 2005-2011. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 852 orð | 2 myndir

Safna allri þjónustu á einn stað

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Við Flugvelli 6 í Reykjanesbæ er að finna Dýrasetrið, en segja má að setrið sé alhliða miðstöð fyrir gæludýr og eigendur þeirra. „Í húsinu rekur K-9 ehf. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 178 orð | 1 mynd

Saltvondir saltneytendur og framleiðendur

Það þarf blindan mann til þess að sjá ekki að saltpokarnir umdeildu með iðnaðarsaltinu umdeilda eru kirfilega merktir sem slíkir og því er það alls engin afsökun fyrir matvælaframleiðendur að segja að þeir hafi ekki vitað að saltið sem þeir hafa nýtt í... Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 2977 orð | 5 myndir

Sílikondalsdraumar í sjávarútveginum

• Draumurinn um að nýsköpun í sjávarútveginum geti fært okkur bæði miklar tekjur og mörg áhugaverð störf er ekki fjarlægur • Óvissa í sjávarútveginum veldur því að lítið er um fjárfestingar í nýsköpun sem stendur • Það vantar meira... Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Spá 359 milljóna hagnaði á þriðja fjórðungi

Hagnaður smásölurisans Haga eftir skatta mun nema 359 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi félagsins, að því er fram kemur í afkomuspá IFS Greiningar. Hagar munu föstudaginn 27. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 746 orð | 3 myndir

Takmörk kínverska efnahagsundursins koma í ljós og hagvöxtur minnkar

Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Hægt hefur á hagvexti í Kína og er talið að sú þróun muni halda áfram á næstu mánuðum. Á mörkuðum eru vonir bundnar við að ríkisvaldið muni skerast í leikinn og afstýra kreppu. Meira
19. janúar 2012 | Viðskiptablað | 95 orð | 1 mynd

Verðbólga áfram mest hér á EES-svæðinu

Líkt og á síðustu mánuðum var verðbólgan mest hér á landi (5,3%) í desembermánuði af löndum Evrópska efnahagssvæðisins. Verðbólgan jókst á Íslandi en dróst saman í flestum öðrum ríkjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.