Greinar laugardaginn 25. febrúar 2012

Fréttir

25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 317 orð | ókeypis

4,7 milljarðar í húsaleigubætur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildargreiðslur húsaleigubóta voru rúmlega tvöfalt hærri í fyrra en á árinu 2007. Á sama tímabili hefur hins vegar meðalupphæð húsaleigubóta á hvern einstakling á mánuði lítið breyst. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

7% unnu erlendis á árinu

Sjö prósent hjúkrunarfræðinga sem tóku þátt í kjarakönnun Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sögðust hafa unnið erlendis á síðustu tólf mánuðum. Frá þessu er greint í Tímariti hjúkrunarfræðinga. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir | ókeypis

80% íbúa Borgarbyggðar eru ánægð með búsetuna

ÚR BÆJARLÍFINU Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Það er gott að búa í Borgarnesi eins og annars staðar á Íslandi. Að búa á landsbyggðinni eru ennfremur forréttindi sem æ fleiri eru farnir að átta sig á. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd | ókeypis

Agent Fresco órafmögnuð í Gamla bíói

Hljómsveitin Agent Fresco spilar á órafmögnuðum tónleikum ásamt strengjasveit í Gamla bíói föstudagskvöldið 9. mars. Upphitun verður í höndum dúettsins... Meira
25. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 45 orð | ókeypis

Al-Qaeda stóð fyrir árásum á sjíta

Deild al-Qaeda í Írak hefur lýst á hendur sér ábyrgð á skotárásum og sprengjutilræðum á nokkrum stöðum í landinu á fimmtudag. Vitað er að minnst 42 létu lífið, aðallega óbreyttir borgarar úr röðum sjía-múslíma. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir | ókeypis

Áfanga náð í olíulanghlaupinu

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ummerki um olíu hafa fundist á Drekasvæðinu og staðfesta þau að virkt kolefniskerfi sé á svæðinu. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Átta auglýsingastofur fengu verðlaun

Árleg afhending Lúðursins, íslensku auglýsingaverðlaunanna, fór fram í Hörpunni í gærkvöldi. Auglýsingastofurnar Jónsson og Le'macks, Ennemm og Fíton hlutu flest verðlaun, eða þrjá lúðra hver. Fimm aðrar stofur hlutu verðlaun. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd | ókeypis

Búið að loka þessum hluta málsins

Sigrún Rósa Björnsdóttir sigrunrosa@mbl.is Fréttir af bréfaskriftum Jóns Baldvins Hannibalssonar til ungrar systurdóttur konu hans, Guðrúnar Harðardóttur, og því að hún kærði hann fyrir meint kynferðisbrot 6. Meira
25. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert lát á mótmælum í Kabúl

Enn voru mannskæð mótmæli í Afganistan í gær, fjórða daginn í röð, í kjölfar þess að bandarískir hermenn brenndu nýlega kóraninn. 24 féllu í gær, flestir í borginni Herat og hafa nú yfir 20 manns fallið í átökum við afgönsku lögregluna vegna málsins. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd | ókeypis

Fasteignagjöld ekki tengd við flokkun sorps

Hugmynd um að borgarbúar sem flokka sorp greiði lægri fasteignagjöld, sem sett var inn á vefsíðuna Betri Reykjavík, hefur verið tekin til umfjöllunar hjá umhverfis- og samgönguráði borgarinnar, sem tók nýlega fyrir umsögn umhverfis- og samgöngusviðs um... Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 107 orð | ókeypis

Fíkniefni, þýfi og vopn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur síðustu daga fundið nokkurt magn fíkniefna í tveimur húsleitum. Við húsleit á Álftanesi á fimmtudag fundust bæði fíkniefni og þýfi. Um var að ræða m.a. kókaín og marijúana en þýfið var úr nokkrum innbrotum. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 610 orð | 4 myndir | ókeypis

Furða sig á farvegi stjórnlagamálsins

Skúli Hansen skulih@mbl. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd | ókeypis

Gerð krafa um eðlilega námsframvindu foreldra

Foreldrar barna á ungbarnaleikskólum Félagsstofnunar stúdenta (FS) verða að sýna fullnægjandi námsárangur til að fá leikskólavist fyrir börn sín. Reglur þess efnis voru settar nýlega til samræmis við reglur um úthlutun stúdentagarða. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvetur fólk til að gæta að börnum sínum í sundi

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is „Þetta er klassískt dæmi um það hvernig börn hafa verið að drukkna á liðnum árum,“ segir Herdís L. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir | ókeypis

Ísland komið í var

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon er sáttur við árangur ríkisstjórnarinnar og telur að tekist hafi að bjarga Íslandi sem sé ekki lengur á hættusvæðinu í efnahagslegu tilliti. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín og Bjarni eignuðust tvíbura

Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og eiginmaður hennar, Bjarni Bjarnason, eignuðust tvíbura í fyrrakvöld. Börnin eru drengir en þeir voru teknir með keisaraskurði. Móður og börnum heilsast vel. Samkvæmt upplýsingum mbl. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvörtun um sálma hæpin

„Nei, ég hef ekki fengið bréfið í hendur og þekki það í rauninni bara af afspurn,“ segir Páll Magnússon, útvarpsstjóri, aðspurður hvort rétt sé að honum hafi borist bréf frá Stofnun Símonar Wiesenthals í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem... Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 723 orð | 2 myndir | ókeypis

Lífseig verðbólga enn á flugi

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Verðbólgan er enn veruleg og mældist í febrúar 6,3% á ársgrundvell. Neysluverðsvísitalan hækkaði um 1% í febrúar skv. verðmælingu Hagstofunnar sem birt var í gær. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Lucky Records fagnar Mottumars

Lucky Records á Hverfisgötu, sérvöruverslun með notaðar vínylplötur og fleira góðgæti úr popp- og rokksögunni, mun fagna komandi Mottumars með sérstæðum hætti. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 110 orð | ókeypis

Lögfræðingar ræða um gengisdóma

Háskólinn á Bifröst efnir til málþings um gengisdóma Hæstaréttar nk. þriðjudag kl. 12 á Hverfisgötu 4-6 í Reykjavík, 5. hæð. Á málþinginu á þriðjudaginn rýnir Einar Karl Hallvarðsson hrl. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Mugison veltir sér upp úr öppunum

Meistari Mugison kastaði inn vangaveltum um öpp á fésbókarsíðu sína í gær. Þar segir: „Vitið þið um listamenn sem eru að nota öpp á sniðugan hátt? Er þetta framtíðin? Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | ókeypis

Náðist á flótta á stolnum póstbíl

Póstbíl var stolið í miðbæ Akureyrar í gær. Maðurinn sem stal bílnum nýtti sér hann til að keyra á milli staða og stela, og braust hann m.a. inn í bíl í miðbænum og á heimili í Eyjafjarðarsveit auk þess sem hann kippti með sér flíkum úr... Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir | ókeypis

Niður skíðabrekkurnar á ný

sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skíðadeild KR býður gestum upp á kaffi og kakó í Skálafelli klukkan 10 í dag í tilefni þess að skíðasvæðið er opnað á ný eftir nokkurt hlé. Meira
25. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurskurður óhjákvæmilegur

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Yfirmaður seðlabanka Evrópusambandsins, Ítalinn Mario Draghi, varar ríki evrusamstarfsins við því að ekki verði komist hjá því að skera harkalega niður opinber útgjöld. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Ómar

Viðrar vel til að snuðra Þegar veðrið er milt og gott er tilvalið að fara út að viðra sig í Laugardalnum með besta vini sínum, snuðra svolítið í runnunum og skoða hvar þar... Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd | ókeypis

Repjubrauð lofar góðu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tilraunir með að nota repjuolíu og repjuhrat í brauð, með íslensku byggi og öðrum hráefnum, lofar góðu. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Ræðir gengisdóma

Marinó G. Njálsson fjallar um gengisdóma Hæstaréttar á næsta laugardagsfundi í Grasrótarmiðstöðinni, Brautarholti 4. Fundurinn verður haldinn í dag og hefst kl. 13:00. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir dóminn geta átt við um aðra lánaflokka

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Sendi ESB skýr skilaboð

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
25. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Serbar leyfa þátttöku í ríkjafundum

Hashim Thaci, forsætisráðherra Kosovo, fagnaði í gær að tekist hefðu samningar við Serbíu um að Kosovo-menn mættu framvegis senda eigin fulltrúa á ríkjafundi á svæðinu. Nú yrði hægt að gera Kosovo að raunverulegu evrópsku landi. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Skoða samsetningu

Oddný Harðardóttir fjármálaráðherra segir að fylgst verði vel með þróun mála á eldsneytismarkaðnum, en engar ákvarðanir hafi verið teknar um að fara út í aðgerðir til að koma til móts við neytendur hvað bensínið verðar. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Slitastjórn Dróma víki frá

Hagsmunasamtök heimilanna hafa sent beiðni til Héraðsdóms Reykjavíkur um að slitastjórn Dróma verði vikið frá sjái dómarar ástæðu til þess. Í bréfinu er m.a. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Slysavarnaskóli sjómanna fær búninga

Sigrún Ragna Ólafsdóttir, forstjóri VÍS, hefur afhent Slysavarnaskóla sjómanna 10 björgunarbúninga til að nota við kennslu í sjóbjörgun. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Stór dagur fyrir skíðafólk á höfuðborgarsvæðinu

Skíðasvæðið í Skálafelli verður opnað á ný í dag eftir talsvert hlé og af því tilefni ætlar skíðadeild KR að bjóða gestum upp á kaffi og kakó. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 168 orð | 2 myndir | ókeypis

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Blaðamannaverðlauna fyrir árið 2011, sem afhent verða 3. mars nk. Meira
25. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Um 100 daga hjólastólaferð til La Paz

Um 50 fatlaðir Bólivíumenn fengu óblíðar móttökur þegar þeir notuðu prik og hækjur sem barefli í gær til að brjótast í gegnum raðir lögreglumanna í höfuðborginni La Paz. Fólkið, sumt í hjólastólum, hafði lagt á sig 1. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Upphafspunktur framtíðarþróunar

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is „Heimurinn þarf að færast fram á við því hann hefur ekkert annað að fara,“ hefur Arve-Olav Solumsmo eftir norskum grínista og segir það sama eiga við um heilbrigðisþjónustu. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 310 orð | 3 myndir | ókeypis

Vampírur á bókamarkaði

Olga Björt Þórðardóttir frettir@mbl.is „Hvar finn ég vampírurnar?“ spyr stálpaður strákur með eftirvæntingu. Komið er að árlegum viðburði fjölskyldunnar þar sem allir sameinast í áhuga sínum á bókum á bókamarkaðnum í Perlunni í Reykjavík. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Versnandi verðbólguhorfur

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það er margt í þessum tölum frekar á þann veg að það verði áframhaldandi verðhækkanir. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Vestfirðingar styðja Norðfjarðargöng

Ingvar P. Guðbjörnsson Anna Lilja Þórisdóttir Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaáls, segir einkennilegt að ekki hafi verið hugað að samgöngubótum áður en svo stór verksmiðja var byggð á Reyðarfirði. Meira
25. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja ekki bann við brottkasti

Liðsmenn umhverfis- og dreifbýlisnefndar á breska þinginu vilja að sjómönnum verði heimilt að stunda brottkast a.m.k. til ársins 2020, þ.e. leyft að fleygja aftur í hafið smáfiski til þess að aflinn verði ekki dreginn frá veiðikvóta. Meira
25. febrúar 2012 | Erlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilja friðargæslulið á vettvang

Kristján Jónsson kjon@mbl.is Fulltrúar meira en 60 ríkja, þ.ám. margra arabaríkja, komu saman á fund í Túnis í gær til að ræða hvernig stöðva mætti blóðsúthellingarnar í Sýrlandi. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 142 orð | ókeypis

Vilja selja að lágmarki 10% hlut í Högum

Eignabjarg ehf., dótturfélag Arion banka hf., hefur ákveðið að bjóða til sölu að lágmarki 10% eignarhlut í Högum hf. Meira
25. febrúar 2012 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfirgripsmikil vanþekking

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Eftir að við vorum búin að skoða málið gaumgæfilega fundum við mörg lögfræðileg vafaatriði. Meira

Ritstjórnargreinar

25. febrúar 2012 | Staksteinar | 190 orð | 2 myndir | ókeypis

Evrópusamruni VG og Samfylkingar

Steingrímur J. Sigfússon, efnahagsráðherra m.m., upplýsti á framkvæmdastjórnarfundi VG í gær að hann hefði bjargað efnahag Íslands og mun íslenska þjóðin eðli máls samkvæmt standa í þakkarskuld við hann um ókomna framtíð. Meira
25. febrúar 2012 | Leiðarar | 479 orð | ókeypis

Hvað þarf til?

Eru engin takmörk fyrir því hvað stjórnvöld telja eðlilegt að taka til sín af bensínlítranum? Meira
25. febrúar 2012 | Leiðarar | 103 orð | ókeypis

Olnbogabarnið

Áhugi ríkisstjórnarflokkanna á atvinnumálum er því miður enginn Meira

Menning

25. febrúar 2012 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

ASA-tríóið kemur fram á tónleikum á Kex hosteli

Í vetur var hrundið af stokkunum djasstónleikaröð á Kex hosteli, Skúlagötu 28, og hafa djassunnendur tekið nýbreytninni fagnandi. Sjöttu tónleikar raðarinnar verða á þriðjudagskvöldið næstkomandi og kemur ASA-tríóið þá fram. Meira
25. febrúar 2012 | Bókmenntir | 85 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggingarlist og samfélag í Norræna húsinu

Málþing um áhrif byggingarlistar á samfélagið verður haldið í Norræna húsinu í dag milli kl. 14 og 16. Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Emma og drottningin

Leikkonan Emma Thompson mun leika drottninguna í sjónvarpsdrama sem byggist á sögu Michaels Fagans sem stalst inn í Buckingham-höllina og alla leið inn í herbergi drottningar árið 1982. Brenda Blethyn, Stephen Fry, Richard E. Meira
25. febrúar 2012 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Flytur lag Schuberts

Þolgæðisgjörningar Ragnars Kjartanssonar myndlistarmanns hafa vakið umtalsverða og vaxandi athygli á undanförnum árum. Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Frægir á Orð skulu standa

Uppsetning á útvarpsþættinum Orð skulu standa í Þjóðleikhúskjallaranum virðist vera að slá í gegn. Síðasta fimmtudagskvöld stjórnaði Karl Th. Birgisson fjörugum þætti. Meira
25. febrúar 2012 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Glataður tími við tækið

Viðar Eggertsson auglýsir Útvarpsleikhúsið í sjónvarpsauglýsingum RÚV. Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd | ókeypis

Harvey Weinstein ósáttur

Harvey Weinstein einn þekktasti framleiðandi Hollywood og stofnandi Mirmax Film hefur hótað því að draga sig úr kvikmyndasamtökum Bandaríkjanna, Motion Picture Association of America, eftir að heimildarmynd hans um einelti í bandarískum skólum var... Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 492 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvikmyndagerðarmenn velja Ísland í stað Kaliforníu

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
25. febrúar 2012 | Leiklist | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Langafi prakkari á leik

Möguleikhúsið sýnir barnaleikritið Langafa prakkara sem byggt er á sögum Sigrúnar Eldjárn í Gerðubergi í dag kl. 14. Í leikritinu segir frá lítilli stúlku, Önnu, og langafa hennar. Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Lík Whitney myndað

Dagblaðið National Enquirer tók upp á því að birta á forsíðu sinni mynd af líki söngkonunnar Whitney Houston þar sem hún liggur í kistu á útfararstofunni sem sá um jarðarförina. Meira
25. febrúar 2012 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólympía Riefenstahl

Kvikmyndasafnið sýnir myndina Ólympíu í leikstjórn Leni Riefenstahl í Bæjarbíói í dag kl. 16:00. Þýska kvikmyndagerðarkonan Leni Riefenstahl, sem lést 101 árs að aldri árið 2003, hlaut almenna viðurkenningu sem mikill snillingur í kvikmyndagerð. Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Semur og syngur sig inn í íslenska þjóðarsál

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tónlistarmaðurinn Ryan Karazija sem kallar sig Low Roar flutti til Íslands fyrir tveimur árum og hefur á þeim tíma orðið ástfanginn af landinu og þjóðinni sem það byggir. Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Shirley í Downton Abbey

Leikkonan Shirley MacLaine gengur til liðs við úrvalshóp leikara í þáttunum vinsælu, Downton Abbey. Shirley hefur leikið í myndum eins og The Apartment, Being There og Out on a Limb. Meira
25. febrúar 2012 | Fólk í fréttum | 302 orð | 1 mynd | ókeypis

Spila bara lög með The Shadows

Gítarspilarinn og kennarinn Hörður Friðþjófsson hefur lengi verið aðdáandi hljómsveitarinnar The Shadows. Nú hefur hann ásamt syni sínum stofnað hljómsveit með Páli Sveinssyni, trommara hljómsveitarinnar Í svörtum fötum, og syni hans. Meira
25. febrúar 2012 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd | ókeypis

Tristano minnst í Norræna húsinu

Vorstarf Jazzklúbbbsins Múlans hófst á miðvikudag og verður fram haldið á sunnudag kl. 16 þegar hljómsveitin Tristano Project heldur tónleika í Norræna húsinu, en Múlinn og Norræna húsið hafa átt í farsælu samstarfi. Meira
25. febrúar 2012 | Leiklist | 765 orð | 1 mynd | ókeypis

Vill að leikhúsið sé viðbragðsfljótt

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Innan Borgarleikhússins er unnið að því að ala upp ný leikskáld og kenna rithöfundum á tungumál leikhússins, í náinni samvinnu við fólkið sem þar starfar. Meira
25. febrúar 2012 | Leiklist | 339 orð | 1 mynd | ókeypis

Þroskasaga Evgeníu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Hringurinn nefnist nýtt íslenskt leikrit eftir Hrefnu Friðriksdóttur í leikstjórn Harðar Sigurðarsonar sem Leikfélag Kópavogs frumsýnir í Leikhúsinu í Funalind 2 annað kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 559 orð | 2 myndir | ókeypis

Aðkoma stjórnmálanna að LSK

Eftir Sigrúnu Ágústu Bragadóttur: "Tap LSK hefði orðið 914 milljónir ef ekki hefði verið gripið til neyðarráðstafana. Ákæran vekur spurningar um aðkomu stjórnmálanna." Meira
25. febrúar 2012 | Pistlar | 500 orð | 1 mynd | ókeypis

Að vinna með óþolandi fólki

Hvernig er hægt að vinna með einhverjum sem þú hatar? Svona hljóðar lauslega þýdd yfirskrift bloggs sem ég rakst á um daginn á vef Harvard Business Review. Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd | ókeypis

„Landið kemur okkur öllum við,“ sagði ráðherrann

Eftir Hjálmar Boga Hafliðason: "Nei, Ögmundur, þú mátt láta þig landið varða en að koma í veg fyrir uppbyggingu er ekki þitt hlutverk." Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd | ókeypis

Brjóstapúðaklúður Landlæknis og Læknafélagsins

Eftir Vilhelm Jónsson: "Það virðist alltaf einkenna stjórnsýsluna að kenna öðrum um eigið sleifarlag." Meira
25. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 321 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignaupptaka – ekki samþykkt landsfundar Sjálfstæðisflokks

Eftir Sigríði Laufeyju Einarsdóttur: "Er Kristján Þór Júlíusson þingmaður að boða eignaupptöku; því sem eftir er af lífeyrissjóðum og sparifé eldri borgara?" Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru verðtryggð lán ólögleg?

Eftir Guðmund F. Jónsson: "Þá kemur stóra spurningin: Eru verðtryggð húsnæðislán afleiður?" Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslendingar setji í lög bann við mismunun

Eftir Baldur Kristjánsson: "Áhyggjur eru af því að fjölmiðlar tilgreini iðulega ríkisfang einstaklinga sem grunaðir eru um afbrot enda þótt það hafi enga þýðingu varðandi málið." Meira
25. febrúar 2012 | Bréf til blaðsins | 292 orð | 1 mynd | ókeypis

Lyfjakostnaður aldraðra á hjúkrunarheimilum

Frá Sigfríð Þórisdóttur: "Um þessar mundir kvarta hjúkrunarheimili yfir miklum lyfjakostnaði nýrra einstaklinga sem leggjast inn á hjúkrunarheimilin. Það vill svo til að móðir mín vann sem hetja alla sína ævi þar til árið 2004, en hún er fædd 1928." Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýsköpun í opinberum rekstri

Eftir Pétur Berg Matthíasson: "Ljóst er að samstarf við einkaaðila hér á landi við þróun nýsköpunarverkefna hefur bæði verið náið og skilað miklu." Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd | ókeypis

Samfylking út og suður

Eftir Friðrik J. Arngrímsson: "Hvers vegna vill hluti Samfylkingarinnar fara í sama farið og Evrópusambandið er að reyna að komast upp úr?" Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórslys í vændum – Norðfjarðargöng strax

Eftir Hjörvar O. Jensson: "Af sérfræðingum er Oddsskarðsvegur talinn einn hættulegasti vegur vegakerfisins og löngu orðið tímabært að hefjast handa um Norðfjarðargöng..." Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 686 orð | 1 mynd | ókeypis

Til varnar lífeyriskerfinu

Eftir Þorstein Bergmann Einarsson: "Fyrst ætla ég að segja að ég er alls ekki sammála öllum þeim sem nú stíga fram og gagnrýna alla þá sem hafa komið að stjórn lífeyrissjóða á undanförnum árum." Meira
25. febrúar 2012 | Velvakandi | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Talmálið nær yfirhöndinni Ofan á annað þá virðist svo komið fyrir fréttastofum ljósvakamiðlanna að dæmigert óvandað talmál þykir þar gott og gilt í fréttatexta. Meira
25. febrúar 2012 | Aðsent efni | 542 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóð meðal þjóða í ólestri

Eftir Tryggva Jakobsson: "Eitt þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna gengur út á það að tryggja öllum börnum grunnmenntun og að ólæsi verði útrýmt." Meira

Minningargreinar

25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 496 orð | 2 myndir | ókeypis

Björn Jónsson og Guðný Helga Brynjólfsdóttir

Björn Jónsson fæddist á Fossi í Hrútafirði 4. febrúar 1915. Hann lést á Landspítalanum 13. febrúar 2012. Guðný Helga Brynjólfsdóttir fæddist í Hlíð í Lóni 10. ágúst 1923 og lést á Landspítalanum 18. febrúar 2012. Útför Björns og Guðnýjar fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

Gísli Garðarsson

Gísli Garðarsson fæddist í Neskaupstað 1. júní 1949. Hann lést í sjóslysi við Noregsstrendur 25. janúar 2012. Minningarathöfn um Gísla Garðarsson var í Ytri-Njarðvík 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2332 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Fannar

Halldór Fannar fæddist í Reykjavík 28. apríl 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. febrúar 2012. Útför Halldórs fór fram frá Hallgrímskirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Halldór Guðbjörnsson

Halldór Guðbjörnsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1961. Hann lést á heimili sínu í Vestmannaeyjum 15. febrúar 2012. Útför Halldórs fór fram frá Landakirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd | ókeypis

Herdís Salbjörg Guðmundsdóttir

Herdís Salbjörg Guðmundsdóttir fæddist á Búðum í Hlöðuvík í Sléttuhreppi, Norður-Ísafjarðarsýslu, 3. september 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 31. janúar 2012. Útför Herdísar var gerð frá Húsavíkurkirkju 10. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1909 orð | 1 mynd | ókeypis

Jórunn Einarsdóttir

Jórunn Einarsdóttir fæddist á Seyðisfirði 5. ágúst 1928. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 14. febrúar 2012. Foreldrar Jórunnar voru hjónin Anna Guðmundsdóttir og Einar Guðjónsson. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 352 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristjana Guðrún Benediktsdóttir

Kristjana Guðrún Benediktsdóttir, Kidda, fæddist í Glerárþorpi 29. september 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 16. febrúar 2012. Útför Kristjönu fór fram frá Glerárkirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir var fædd á Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum 17. desember 1922. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 10. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Dýrfinna Jónsdóttir frá Seljavöllum, f. 1892, d. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Oddgeirsson

Ólafur Oddgeirsson fæddist að Eyvindarholti 2. október 1929. Hann lést á heimili sínu, Stapaseli 13, Reykjavík, 15. febrúar 2012. Útför Ólafs fór fram frá Seljakirkju 24. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 2623 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist á Sólmundarhöfða á Akranesi 4. febr. 1910 og lést 11. febrúar 2012. Foreldrar hennar voru: Guðmundur Guðmundsson, sjómaður á Sigurstöðum á Akranesi, f. 4. sept. 1884 í Reykjavík, d. 24. júlí 1938, og k.h. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Bjarnason

Stefán Bjarnason fæddist 17. júní 1937 við Eiríksgötu í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. janúar sl. Útför Stefáns fór fram 10. febrúar 2012 frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1777 orð | 1 mynd | ókeypis

Svavar Magnússon

Svavar Magnússon fæddist á Emmubergi á Skógarströnd 8. apríl 1926. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni, Búðardal, 15. febrúar 2012. Foreldrar hans voru Magnús Friðjón Björnsson járnsmíðameistari, f. í Hraunholti, Hnappadalssýslu 23. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd | ókeypis

Sæmundur Þ. Sigurðsson

Sæmundur Þ. Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. maí 1943. Hann lést 27. janúar 2012. Sæmundur var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 9. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðar Björgvinsson

Viðar Björgvinsson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1925. Hann lést hinn 17. febrúar 2012 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Foreldrar Viðars voru Helga Lovísa Margrét Jónsdóttir og Björgvin Rósinkrans Jóhannesson. Meira  Kaupa minningabók
25. febrúar 2012 | Minningargreinar | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Þuríður Sigurðardóttir

Þuríður Sigurðardóttir fæddist 17. mars 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 26. janúar 2012. Þyrí var jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju 2. febrúar 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 245 orð | 1 mynd | ókeypis

Bláfuglinn auglýstur til sölu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is PwC hefur verið falið að annast formlegt ferli sem lýtur að mögulegri sölu á 100% hlut í Bluebird Cargo ehf., sem er í eigu SPW ehf., dótturfélags Miðengis ehf. Meira
25. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð | ókeypis

Gjaldþrotum fækkar

Í janúar voru 89 fyrirtæki tekin til gjaldþrotaskipta samanborið við 95 fyrirtæki í janúar 2011, sem jafngildir ríflega 6% fækkun á milli ára. Eftir atvinnugreinum voru flest gjaldþrot í byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð. Meira
25. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

Hagnaður Volkswagen yfir 2.600 milljörðum

Volkswagen tvöfaldaði hagnað sinn á liðnu ári og nam hann 15,8 milljörðum evra,eða rúmum 2.600 milljörðum króna. Hagnaður bílaframleiðandans á árinu 2010 nam 7,2 milljörðum evra, eða sem nemur tæplega 1.200 milljörðum króna. Meira
25. febrúar 2012 | Viðskiptafréttir | 605 orð | 2 myndir | ókeypis

Þjóðin aftur farin að taka dýr lán fyrir neyslu

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Margt bendir til þess að einkaneyslan á Íslandi sé drifin áfram af eyðslu á sparnaði og skuldsetningu og þann hagvöxt sem mælist á Íslandi í dag megi að hluta rekja til þess. Meira

Daglegt líf

25. febrúar 2012 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Klassík í hádeginu á sunnudag

Fimmta starfsár hádegistónleikanna Klassík í Gerðubergi hófst í gær með tónlist tveggja af höfuðtónskáldum Ameríku, Samuels Barbers og Aarons Coplands. Meira
25. febrúar 2012 | Daglegt líf | 853 orð | 3 myndir | ókeypis

Magga Stína missir sig á bókamarkaði

Hún kýs innbundnar bækur frekar en kiljur og rafbækur höfða engan veginn til hennar. Tónlistarkonan Magga Stína rölti um bókamarkaðinn í Perlunni með blaðamanni og fékk að velja sér slatta af bókum til að taka með sér heim. Meira
25. febrúar 2012 | Daglegt líf | 134 orð | 3 myndir | ókeypis

Norðanbál og heitt súkkulaði

Vita- og vísnahátíð 2012 verður haldin í Garðskagavita og hefst í kvöld klukkan 20. Verða á dagskránni skemmtiatriði af ýmsum toga. Meira
25. febrúar 2012 | Daglegt líf | 182 orð | 1 mynd | ókeypis

Sauðkindin grípur til sinna ráða

Sauðkindin, leiklistarfélag Menntaskólans í Kópavogi hefur gripið til ýmissa ráða í ár til að fjármagna félagið. Hefðbundnar aðferðir eins og að selja fólki klósettpappír, lakkrís og fleira voru notaðar. Meira
25. febrúar 2012 | Daglegt líf | 57 orð | 1 mynd | ókeypis

...skellið ykkur í Varsjárstuð

Það verður mikið stuð á Rósenberg í kvöld en þá stígur Varsjárbandalagið á svið. Á tónleikunum verður frumflutt nýtt ungverskt lag við íslenskan texta Einars B. Pálssonar en auk þess ný lög frá Búlgaríu og Grikklandi. Meira
25. febrúar 2012 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd | ókeypis

Virðing fyrir hráefni og náttúru

Skemmtilegt er fyrir sælkera að sjá hvað er að gerast í matarmálum úti í hinum stóra heimi. Á býlinu Daylesford í Glouchestershire í Englandi fer fram lífræn ræktun og framleiðsla. Meira
25. febrúar 2012 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Þjóðbúningar úr safni frú Magneu Þorkelsdóttur til sýnis

Myndlistarkonan Harpa Árnadóttir mun veita leiðsögn um sýninguna Handverk frú Magneu Þorkelsdóttur sem nú stendur í Þjóðminjasafni Íslands. Leiðsögnin verður á sunnudaginn, 26. febrúar, og hefst klukkan 14. Meira

Fastir þættir

25. febrúar 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd | ókeypis

75 ára

Ólafur Steinar Björnsson verður sjötíu og fimm ára 28. febrúar næstkomandi. Í tilefni þess tekur hann á móti gestum í kaffihlaðborð á Grand hóteli kl. 17 til 19 á... Meira
25. febrúar 2012 | Fastir þættir | 148 orð | ókeypis

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Belti og axlabönd. Norður &spade;ÁK83 &heart;93 ⋄D1083 &klubs;K65 Vestur Austur &spade;DG7 &spade;10 &heart;D1087 &heart;KG64 ⋄74 ⋄9652 &klubs;G932 &klubs;ÁD107 Suður &spade;96542 &heart;Á52 ⋄ÁKG &klubs;84 Suður spilar 4&spade;. Meira
25. febrúar 2012 | Fastir þættir | 325 orð | ókeypis

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Utanlandsferð í 1. verðlaun í aðalsveitakeppni BR Aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur hefst nk. þriðjudag 28. febrúar. Skráning er hafin og má senda póst á br@bridge.is eða hringja í Rúnar í síma 820-4595. Meira
25. febrúar 2012 | Í dag | 1896 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

ORÐ DAGSINS: Freisting Jesú. Meira
25. febrúar 2012 | Í dag | 25 orð | ókeypis

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í...

Orð dagsins: Er Ísbóset sonur Sáls frétti, að Abner væri dauður í Hebron, féllust honum hendur, og allur Ísrael varð óttasleginn. (II Sam. 4, 1.-2. Meira
25. febrúar 2012 | Í dag | 273 orð | ókeypis

Sannleikurinn bítur

Ég hitti karlinn á Laugaveginum á horninu við Vitastíg. Hann rifjaði upp að á árum áður hefði Birgir eldsmiður verið með smiðju sína í skúrunum á Laugavegi 64 og járnað hesta í portinu. Meira
25. febrúar 2012 | Fastir þættir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. e3 c5 7. Rge2 Rc6 8. O-O Be7 9. f4 exf4 10. Rxf4 O-O 11. b3 Bf5 12. Bb2 Dd7 13. Re4 Had8 14. Hf2 Rb4 15. Df1 Bxe4 16. Bxe4 R6d5 17. Rh5 g6 18. Meira
25. febrúar 2012 | Árnað heilla | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Til í að tjútta við Pál Óskar

„Ég verð með opið hús heima hjá mér, á milli klukkan tvö og sex. Fer svo með góðu fólki út að borða um kvöldið. Meira
25. febrúar 2012 | Í dag | 270 orð | ókeypis

Tómas í Hressingarskálanum

Einhvern tíma á fjórða áratug tuttugustu aldar sat Tómas Guðmundsson að kaffidrykkju í Hressingarskálanum með Sigurði Einarssyni, guðfræðingi, útvarpsmanni og alþingismanni. Meira
25. febrúar 2012 | Fastir þættir | 260 orð | ókeypis

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur komist að því að janúar er friðsælasti mánuður ársins. Meira
25. febrúar 2012 | Í dag | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

25. febrúar 1930 Tíu alþingisþingmenn voru dæmdir í þingvíti, eða í launamissi í einn dag, fyrir að mæta ekki á þingfund. Meira

Íþróttir

25. febrúar 2012 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Ármann – Hamar 65:106 Þór Ak. – Skallagrímur...

1. deild karla Ármann – Hamar 65:106 Þór Ak. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásgeir Örn með fimm

Hannover-Burgdorf vann mikilvægan sigur í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið lagði Balingen, 30:24, á heimavelli og lyfti sér þar með aðeins frá botnliðunum fjórum, Gummersbach, Bergischer HC, Hüttenberg og Hildesheim. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson dæma úrslitaleik Eimskipsbikars kvenna í handknattleik í Laugardalshöll kl. 13.30 í dag þegar Valur og ÍBV leiða saman hesta sína. R ebekka Rut Skúladóttir leikur með Val í úrslitaleiknum í dag. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 573 orð | 5 myndir | ókeypis

Gömul saga og ný hjá Íslendingum

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Bikarúrslit kvenna, Eimskipsbikar: Laugardalshöll: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Bikarúrslit kvenna, Eimskipsbikar: Laugardalshöll: ÍBV – Valur L13.30 Bikarúrslit karla, Eimskipsbikar: Laugardalshöll: Fram – Haukar L16 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Smárinn: Breiðablik – KFÍ S19. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Helena og samherjar eru úr leik

Helena Sverrisdóttir og samherjar hennar í Good Angels Kosice frá Slóvakíu steinlágu fyrir rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg, 75:49, á heimavelli í öðrum leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í körfuknattleik í gærkvöldi. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslandsmót karla SR – SA Víkingar 6:5 Mörk SR : Gauti Þormóðsson...

Íslandsmót karla SR – SA Víkingar 6:5 Mörk SR : Gauti Þormóðsson, Daniel Kolar, Egill Þormóðsson, Robbie Sigurdsson 2, Mörk SA : Orri Blöndal, Björn Jakobsson, Lars Fober 2, Guðmundur Guðmundsson. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

KR – Fjölnir 106:82 *Tölfræði leiksins var ekki tilbúin þegar...

KR – Fjölnir 106:82 *Tölfræði leiksins var ekki tilbúin þegar blaðið fór í prentun. Þór Þ. – Keflavík 75:65 Stig Þórs: Darrin Govens 22, Blagov Janev 21, Matthew Hairston 15, Guðmundur Jónsson 10, Darri Hilmarsson 7. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Þróttur R. – Selfoss 2:3...

Lengjubikar karla A-DEILD, 1. riðill: Þróttur R. – Selfoss 2:3 Vilhjálmur Pálmason, Hermann Ágúst Björnsson – Viðar Örn Kjartansson (3). A-DEILD, 3. riðill: Leiknir R. – Grindavík 1:1 Andri Steinn Birgisson 34. – Tomi Ameobi 16. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 574 orð | 2 myndir | ókeypis

Menn eiga að slaka á og njóta leiksins

Bikarúrslit Ívar Benediktsson iben@mbl.is Aron Kristjánsson stýrði Haukum til sigurs á Íslandsmótinu þrjú ár í röð frá 2008 til 2010 auk þess sem liðið vann Eimskipsbikarinn 2010. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 237 orð | 2 myndir | ókeypis

SA komið í frí

Í Laugardal Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 97 orð | ókeypis

Stjarnan semur við Dani

Stjarnan hefur samið við tvo unga danska knattspyrnumenn um að þeir leiki með liðinu á komandi keppnistímabili. Um er að ræða þá Kennie Chopart 21 árs og Alexander Scholz. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 159 orð | ókeypis

Tap hjá bikarmeisturunum

Nýkrýndir bikarmeistarar Keflavíkur töpuðu í gærkvöldi fyrir Þór í Þorlákshöfn á útivelli í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Iceland Express-deildinni, 75:65, eftir að hafa verið 12 stigum undir í hálfleik, 42:30. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd | ókeypis

Tvö fara á HM í Istanbúl

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið Trausta Stefánsson og Hrafnhild Eiri Hermóðsdóttur til þátttöku á heimsmeistaramóti innanhúss sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi 9. til 11. mars. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 377 orð | 1 mynd | ókeypis

Von á 90 þúsund á Wembley

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Mikil upplifun bíður Akureyringsins Arons Einars Gunnarssonar, fái hann að spreyta sig með liði sínu Cardiff City á morgun. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 288 orð | ókeypis

Það eru forréttindi að taka þátt

Ívar Benediktsson iben@mbl.is Laugardalshöllin verður í dag vettvangur úrslitaleikja Eimskipsbikarkeppninnar í handknattleik karla og kvenna. Á hverju ári ríkir spenna í kringum leikina meðal stuðningsmanna liðanna sem leika til úrslita. Meira
25. febrúar 2012 | Íþróttir | 295 orð | 2 myndir | ókeypis

Þriðji leikhluti var KR-inga

Í Vesturbænum Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Baráttan um Borg óttans var háð í gær þegar Fjölnismenn heimsóttu KR-inga í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Það var mikið í húfi fyrir bæði lið, enda vaxa stigin í þessari deild ekki á trjánum. Meira

Ýmis aukablöð

25. febrúar 2012 | Blaðaukar | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Húsasmiðjufólk hittist

Hópur fólks, sem starfaði hjá Húsasmiðjunni á árunum 1984-1999, vinnur nú að undirbúa endurfundi þar sem ætlunin er að rifja upp gamla tíma hjá þessu fornfræga byggingarvörufyrirtæki. Meira
25. febrúar 2012 | Blaðaukar | 160 orð | ókeypis

Kaupmáttur launa rýrnar

Í janúar hækkaði vísitala neysluverðs um 0,3% frá fyrri mánuði og minnkar því kaupmáttur launa um 0,3% í mánuðinum. Janúar var annar mánuðurinn í röð þar sem vísitala neysluverðs hækkaði umfram launavísitöluna sem dregur úr kaupmætti launa. Meira
25. febrúar 2012 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Seldu slaufugott fyrir eina millj. kr.

Hönnunarfyrirtækið FærID afhenti Krabbameinsfélaginu nýlega framlag vegna sölu á Gott fyrir gott, slaufunammi til stuðnings Bleiku slaufunni. Meira
25. febrúar 2012 | Blaðaukar | 169 orð | ókeypis

Spara með rafrænum reikningum

Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykjavík, tók í vikunni við EDI-verðlaununum sem ICEPRO veitir fyrir framúrskarandi rafræn viðskipti. Það var Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra sem afhenti verðlaunin. Á sl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.