Greinar sunnudaginn 8. júlí 2012

Sunnudagsblað

8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 4 myndir

Að njóta frekar en að þjóta

Nú hefur sumardagskrá Hálendisferða litið dagsins ljós. Enda er sól hátt á lofti og göngufiðringurinn farinn að gera vart við sig. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 48 orð | 1 mynd

Albert í Frakklandi

Albert II., fursti af Mónakó, heimsótti franska bæinn Saint-Cast-le-Guildo sem er í vesturhluta Frakklands í tveggja daga heimsókn sinni til Bretagne en þangað á prinsinn rætur að rekja. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 89 orð | 2 myndir

Artíma gallerí Sýningin Esjan og önnur ævintýri er nú í Artíma galleríi...

Artíma gallerí Sýningin Esjan og önnur ævintýri er nú í Artíma galleríi við Skúlagötu 28. Á sýningunni má finna verk eftir Rögnvald Skúla Árnason og Helga Ómarsson. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 854 orð | 1 mynd

Bankarekstur í uppnámi víða um heim

Bankarekstur hefur víðar farið úr böndum en á Íslandi og alveg ljóst að aðrar þjóðir hafa ekki lengur fast land undir fótum þegar þær setja sig á háan hest gagnvart okkur í þeim efnum. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 3856 orð | 15 myndir

„Hér á Íslandi hófst ferill minn“

„Nú er ég orðinn áttræður og það má segja að ég endi ferilinn líka á Íslandi, með því að koma með allt þetta myndefni hingað,“ segir þýski ljósmyndarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Hermann Schlenker. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 593 orð | 1 mynd

Börn síns tíma

Mín tilfinning er sú að með aukinni áherslu á beint lýðræði muni draga úr vægi stjórnmálaflokka. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 319 orð | 6 myndir

Djúpur koss frá Ken

Útileikir og ærsl eru órjúfanlegur hluti úr barnæskunni. Svo fór enginn að sofa fyrr en búið var að fá sér kvöldkaffi og þvo sér í framan. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 385 orð | 1 mynd

Ferðasumarið mikla

Eitthvað sem áreiðanlega margir ætla sér er að sumarið í ár verði meira ferðasumar en það í fyrra. Hver stund skal nýtt til hins ýtrasta, sú er að minnsta kosti fyrirætlunin. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1437 orð | 6 myndir

Ferð um SuðurAmeríku í stað íbúðar

Unga parið Brynja og Jóhann fetaði slóð ævintýranna í stað þess að festa peningana í steinsteypu. Leiðin lá meðal annars um týnda borg Inkanna, háskalega fjallvegi Bólivíu og á knattspyrnuleikvang í Buenos Aires. Texti og myndir: Hugrún Björnsdóttir Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 124 orð | 3 myndir

Fésbók vikunnar flett

Þriðjudagur Elliði Vignisson Ef að íslensk lopapeysa er ekki íslensk nema hún sé prjónuð hér er þá ekki vonlaust að við getum fengið okkur franskar kartöflur hér á landi? Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 97 orð | 1 mynd

Fær höfuðverk af klámi

Nýlega var birt rannsókn á ungum indverskum karlmanni sem fær gnístandi höfuðverk við það að horfa á klámmyndir í sjónvarpi eða tölvu. Ekki hefur verið greint frá nafni mannsins sem eflaust vill ekki koma fram undir nafni. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 511 orð | 4 myndir

Gengið um Þjófa

Gönguhópurinn Elsuferðir kemur saman einu sinni á ári til að ganga um og njóta náttúru landsins. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1645 orð | 1 mynd

Gildir annað um 16. grein stjórnarskrár en þá 17.?

Nú er gúrkutíð. Hún er andhverfan við skammdegisáhrif á fréttir og fjölmiðla. Í skammdeginu verður flest að fréttum. Minnstu mál blása út og afstaða allra til þeirra liggur á lausu svo það hálfa væri nóg. Furðusögur taka flugið og fyrirsagnirnar stækka. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 803 orð | 4 myndir

Hinn réttmæti erfingi krúnunnar?

Hinn réttmæti erfingi bresku krúnunnar lést í vikunni. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 109 orð | 1 mynd

Í fangelsi fyrir hundinn

Fóstruríkið kemur víða fram jafnvel í landi hinna frjálsu, Bandaríkjunum. Bandaríkjamenn hafa reyndar lengi verið þekktir fyrir furðuleg dómsmál og oftúlkun laga. Nú á Joy McDonald yfir höfði sér eins árs fangelsi og 1. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 62 orð | 1 mynd

Í viðræðum við UFC

Bardagakappinn Gunnar Nelson stendur nú í viðræðum við UFC, stærsta bardagasamband heims. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1751 orð | 2 myndir

Kann ekki að skrifa skáldsögur

Jóhann Hjálmarsson var að senda frá sér nýja ljóðabók en hann var einungis 17 ára þegar fyrsta ljóðabók hans kom út. Í viðtali ræðir hann um skáldskap sinn, bókmenntagagnrýni, kaldastríðspólitík og veikindi sem hann hefur barist við. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 149 orð | 1 mynd

Keppt í ímynduðu klámi

Loftgítarinn hefur fyrir löngu síðan rutt sér til rúms en færri vita af loftkynlífi. Hér er á ferðinni nýtt æði sem nokkrir einhleypir ungir menn fundu upp á. Tilgangurinn er að leika eftir kynlífsathöfnum fullklæddur. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 705 orð | 2 myndir

Krefjast afsökunarbeiðni

Við gerum engan greinarmun á því hvort það eru Bandaríkin eða Kína sem brjóta mannréttindi. Það er hinsvegar staðreynd að mannréttindabrot eiga sér stað af hálfu bandarískra stjórnvalda, eins og er því miður hjá fleiri ríkjum. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 60 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 8. júlí rennur út á hádegi 13. júlí. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 672 orð | 2 myndir

Lestarræningi strýkur

Hann sótti meðal annars gleðskap í bresku herskipi sem lá við strendur Brasilíu án þess að vera handtekinn og söng inn á lög fyrir bresku pönksveitina Sex Pistols. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 167 orð | 9 myndir

Lifir í heimi töfranna

Einar Mikael töframaður nemur galdrafræði í Hogwarts-galdraskólanum og keppir á ólympíuleikum töframanna um helgina. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 511 orð | 1 mynd

Líf mitt með gæsum

Um daginn flutti ég tímabundið í hús við sjó og þar sem hafið hefur ætíð heillað eyddi ég miklum tíma utan dyra, sat á stól úti á palli, las og hlustaði á gjálfrið í öldunum. Svo komu gæsirnar. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 50 orð | 1 mynd

Myndlistarhátíð á Rifi

Myndlistarhátíðin Æringur mun verða haldin á Snæfellsnesi þetta árið. Frystiklefinn á Rifi verður nýttur undir sýninguna sem verður opnuð 7. júlí klukkan fimm. Alls munu 15 listamenn, með bakgrunn í leikhúsi, gjörningum og tónlist, sýna verk sín. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 113 orð | 2 myndir

Nautabana-brjálæði

Áhádegi 6. júlí voru mikil fagnaðarlæti í San Fermin á Spáni. Árlega nautabanahátíðin var að hefjast en hún hefur verið árlegur viðburður frá árinu 1591. Hátíðin er ein þekktasta hátíð Spánverja en vinsælasti viðburðurinn er nautahlaupið. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 99 orð | 1 mynd

Ókeypis Taco fyrir alla

Smábærinn Anchorage í Alaska telur ekki nema 6.200 manns og er um 60 km inni í landi. Bærinn er varla í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að matvörukeðjan Taco Bell hefur ákveðið að gefa öllum í bænum ókeypis Taco. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 146 orð | 8 myndir

Rafmögnuð sýning Dior

Stemningin var í orðsins fyllstu merkingu rafmögnuð á hátískusýningu Dior í París í vikunni. Þar voru saman komnir allir þeir sem skipta máli í tískuheiminum til að fylgjast með frumraun Raf Simons fyrir tískuhúsið. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 3969 orð | 10 myndir

Reglustikan í hinni sveitinni

Jóhann Valbjörn Ólafsson á viðburðaríkan feril að baki. Hann upplifði bankahrun í þremur löndum og glímdi samtímis við þrjá alvarlega sjúkdóma, geðraskanir, áfengissýki og heilaæxli, sem hver og einn hefði verið ærið viðfangsefni. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 455 orð | 2 myndir

Sanngirnin og togararnir

Sókn sjómanna flotans var afar stíf og þar má nefna sem dæmi að árið 1980 var heildaraflinn af þorski ríflega 460 þúsund tonn. Áhrifa þessa sáust víða stað sem leiddi til þess að rétt þótti að takmarka veiðar. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 558 orð | 3 myndir

Skilnaður í afmælisgjöf

Tom Cruise varð fimmtugur á þriðjudaginn en fékk heldur óvænta gjöf frá Katie Holmes eiginkonu sinni en hún sótti um skilnað rétt fyrir afmæli kappans. Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 93 orð | 1 mynd

Slakað á við handverk

Ef þér finnst róandi að vinna með höndunum ættirðu að kanna möguleika á stöðum þar sem fólk kemur saman, slakar á og vinnur við handverk, s.s. listmálun, leirlist, hannyrðir og smíðar. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 553 orð | 2 myndir

Spasskí var verðugur heimsmeistari

Þessa dagana er þess minnst með margvíslegum hætti að 40 ár eru liðin síðan Fischer og Spasskí háðu einvígi sitt í Reykjavík. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 177 orð | 1 mynd

Sumarhollusta

Mitt í grillmatnum og góðum sumardrykkjum er ágætt að muna líka eftir hollustunni. Gott finnst mér að byrja daginn á góðum hristingi af ávöxtum og grænmeti. En nú í sumar er skemmtilegt að breyta dálítið til. Nota t.d. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 269 orð | 3 myndir

Taliu Shire?

Fjölskyldan ber meðal annars ábyrgð á kvikmyndunum um Guðföðurinn og skartar í dag þremur kynslóðum Óskarsverðlaunahafa. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 215 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Ég vissi þetta nú ekki, við látum bara reyna á þetta með sjálfan mig. Ef ég verð eitthvað slappur þá stroka ég réttinn út af seðlinum. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 632 orð | 3 myndir

Undirstaðan í áli og sjávarútvegi

Fram kom í vikunni að útflutningstekjur Alcoa Fjarðaáls hefðu verið um 95 milljarðar króna á síðasta ári en af þeim urðu 33 milljarðar eftir í íslenska hagkerfinu m.a. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 255 orð | 1 mynd

Æfir af kappi fyrir Ólympíuleika

07.00 Dagurinn hefst oftast þá. Ég byrja alltaf á því að fara í morgunmat á staðnum sem við borðum á og fer svo beint á æfingu. 07.30 Ég er komin ofan í laugina og byrja á bakkaupphitun. 08.00-08. Meira
8. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 191 orð

Öfugþróun

Kenning Charles Darwins um, að menn væru af sama stofni og apar og hefðu þróast eftir náttúruvali, kom róti á huga margra. Skáldin nýttu sér að sjálfsögðu þróunarkenningu Darwins í ádeilur. Meira

Lesbók

8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 364 orð | 2 myndir

Bókmenntaverk með ráman pappírshlátur stunda hillusmíði að næturlagi

Ég vaknaði í fyrrinótt við skringilegt pappírsskrjáf og undarlegar raddir og taldi í fyrstu að hávaðinn bærist frá bókunum á náttborðinu, Ubik eftir Philip K. Meira
8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 167 orð | 2 myndir

Bóksölulisti

17.-30. júní 1. Iceland Small World Sigurgeir Sigurjónsson / Portfolio 2. Eldar kvikna Suzanne Collins / JPV útgáfa 3. Heilsuréttir fjölskyldunnar Berglind Sigmarsdóttir / Bókafélagið 4. Vegahandbókin 2012 Steindór Steindórsson / Útkall 5. Meira
8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 409 orð | 2 myndir

Erlendar bækur

Charles Todd - The Confession **-- Löng hefð er fyrir því í heimi glæpareyfarans að söguhetjurnar séu smáskrítnar eða glími við óvenjuleg vandamál til að gera þær eftirminnilegri. Meira
8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 385 orð | 1 mynd

Fundin bókaperla

Þetta eru sögur um heimilisofbeldi þar sem karlar berja konur og börn og konur berja börn og framhjáhald, glæpir og dauði koma mjög við sögu. Meira
8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 707 orð | 1 mynd

Fyrirmynd bláu veranna?

Ýmsir hafa haft orð á því hve þeim svipar saman smásögunni Call Me Joe eftir Poul Anderson og Avatar, kvikmynd James Camerons. Höskuldur Marselíusarson höskuldurm@mbl.is Meira
8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1665 orð | 1 mynd

Óbrigðult tónminni Erlings

Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari er áhrifavaldur í íslensku tónlistarlífi og lék opinberlega á selló í um sjötíu ár. Bjarki Sveinbjörnsson Meira
8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1049 orð | 1 mynd

Textíll og töfrandi gler

Systurnar Sigrún og Ólöf Einarsdætur standa fyrir listasýningum í haust. Fyrri sýningin er á vegum Sigrúnar til heiðurs þrjátíu ára afmæli Glers í Bergvík. Sú seinni er samvinnuverkefni þeirra systra. Þær tóku á móti blaðamanni á glerverkstæðinu á Kjalanesi. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
8. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 659 orð | 2 myndir

Tungumálið er sameiningarafl

Merkingarmunur á milli tungumála verður fólki líka að uppsprettu tilbúinna kringilyrða. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.