Greinar sunnudaginn 15. júlí 2012

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2012 | Reykjavíkurbréf | 1281 orð | 1 mynd

Nú eru góð ástráð dýr

Ákveðið hefur verið að kasta 250 milljónum króna á glæ með því að efna til ómarkvissrar skoðanakönnunar með spurningum sem sagðar eru snerta inntak einhverra af ógrynni tillagna, sem svo kallað stjórnlagaráð hafði samþykkt eftir nokkra vikna söng og... Meira

Sunnudagsblað

15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 538 orð | 2 myndir

11. júlí og frægasti afleikur skáksögunnar

Þann 11. júlí sl., þegar 40 ár voru liðin frá þeirri frægu stund að fyrsta einvígisskák Fischers og Spasskís var tefld, var efnt til samkomu á annarri hæð í litlu timburhúsi gegnt hinu virðulega Landsbankahúsi á Selfossi. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1700 orð | 1 mynd

Auðvitað hefur sukkið tekið sinn toll

Friðrik Oddsson, sem Hafnfirðingar þekkja sem Fidda, hefur marga fjöruna sopið í gegnum tíðina. Hann viðurkennir að skellirnir séu nokkrir, en segist ekki sjá eftir að hafa ekki fetað troðnar slóðir í lífinu. Benedikt Grétarsson Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 572 orð | 1 mynd

Á kafi í rusli

6.15 Vakna og er alltaf jafn ótrúlega undrandi á því hvað vekjaraklukkan hringir snemma. Reyni að kveðja betri helminginn, sem virðist reyndar ekki vita á hvaða plánetu hún er, og hoppa svo niður og í vinnugallann. Hendi einhverjum mat í mig í snatri.... Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 670 orð | 1 mynd

„Veiða á maður í annars landi að ósekju melrakka og björn“

Svo segir í Grágás, í sömu grein segir einnig að „og sá á björn er fyrst kemur banasári á“. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 653 orð | 1 mynd

„þótt gáfnafari sé ólíkt farið...“

Þegar því er í dag haldið fram að erfitt sé að breyta stjórnmálunum og samfélaginu, er ágætt að minnast þeirra tíma og aðstæðna sem blöstu við þeim sem áður tóku slaginn fyrir komandi kynslóðir. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 86 orð | 4 myndir

Blómálfar og spjátrungar Gaultier

Franski fatahönnuðurinn Jean Paul Gaultier vekur oftast athygli hvert sem hann fer og er nýjasta haust- og vetrarlínan frá honum algjörlega í hans anda. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2079 orð | 3 myndir

Búlgarar læra Hávamál utanbókar

Árið 1996 stóð Ægir Einarov Sverrisson í röð og beið eftir laununum sínum. „Peningarnir eru búnir,“ sagði gjaldkerinn þegar röðin kom að honum. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 259 orð | 1 mynd

Eldfjallasafn í Stykkishólmi

Í Stykkishólmi setti Haraldur á stofn eldfjallasafn sem var opnað árið 2009. Safnið er einstætt í veröldinni en þar er að finna listaverk víða að úr heiminum sem tengjast eldgosum og eldvirkni. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 992 orð | 3 myndir

Eyða frekar en að spara og fjárfesta

Einkaneysla hefur aukist nokkuð undanfarið ár sem skilar sér í verslun að einhverju leyti samkvæmt Emil B. Karlssyni, forstöðumanni Rannsóknaseturs verslunarinnar. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 124 orð | 4 myndir

Fésbók vikunnar flett

Fimmtudagur Gerður Kristný Greifinginn sem býr undir húsinu mínu hér í Stokkhólmi er hinn rólegasti. Allt er því með kyrrum kjörum og ég hef endurnýjað kynni mín við polkaísinn ljúffenga. Með honum les ég The Crime Wave at Blandings eftir P.G.... Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1456 orð | 4 myndir

Fjallbrúður í Færeyjum

„Karlar ráða of miklu,“ segir Arnfrid Vestergaard Hentze sauðfjárbóndi í Sumba, þorpi á syðsta odda Færeyja. Nam grautargerð og búfræði á Íslandi og lauk bændaskólaprófi fyrst færeyskra kvenna. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 53 orð | 1 mynd

Fjársjóðsleit í Viðey

Gestum Viðeyjar verður boðið að setja sig í fótspor frumbyggja sunnudaginn 15. júlí. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 324 orð | 1 mynd

Flottur pabbi á forsíðu

Hálfrar aldar gömul ljósmynd á forsíðu Sunnudagsmoggans um liðna helgi vakti athygli. Hún var ein margra úr fórum þýska ljósmyndarans og kvikmyndagerðarmannsins Hermanns Schlenkers, sem hann færði Ljósmyndasafni Reykjavíkur að gjöf. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 599 orð | 1 mynd

Golf eða gullnar strendur

Á þriðjudaginn í síðastliðinni viku opnaði Donald Trump nýja golfvöllinn sinn í Aberdeen-skíri í Skotlandi ásamt tveimur af bestu golfurum þeirra pilsklæddu. Samkvæmt Trump verður hann sá flottast sem til er í öllum heiminum. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 107 orð | 4 myndir

Górilla eignast afkvæmi

Górilluungi kom í heiminn í dýragarðinum í Frankfurt 10. júlí og kann að hafa komið undir meðan á bókamessunni stóð, þar sem Ísland var heiðursgestur. Hvort það er innblásið af íslenskum bókmenntum mun tíminn leiða í ljós. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 765 orð | 2 myndir

Helmuth Duckadam?

Úrslitaleiknum í Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu vorið 1986 (eins og virðulegasta mót Evrópu hét í þá tíð) lauk með sigri rúmensku meistaranna, Steaua frá Búkarest, á spænsku meisturunum, Barcelona, 2:0, í Sevilla. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 1271 orð | 9 myndir

Hugsuðurinn frá Essex

Satt best að segja var ég ekkert of spenntur fyrir að hitta Russell Brand. Við áttum stefnumót á fínu hóteli í London og tilefnið var útkoma söngvamyndarinnar Rock of Ages, þar sem Russell fer með lítið hlutverk. Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 612 orð | 1 mynd

Hvað er Ísland án íss?

Á umhverfisráðstefnunni Rio +20 var rætt um framtíð umhverfismála og hvernig má viðhalda sjálfbærri þróun auðlinda. Doktor Ania Grobicki, sérfræðingur í vatnsrannsóknum, ræddi um mikilvægi Íslands í umræðunni um bráðnun jökla. Ingibjörg Friðriksdóttir if@mbl.is Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 295 orð

Íslenska eða belgíska?

Háskóli Íslands hélt í fyrra upp á hundrað ára afmæli sitt, en hann var stofnaður á hundrað ára afmæli Jóns Sigurðssonar, sem fæddist eins og flestum er kunnugt á Hrafnseyri við Arnarfjörð 17. júní 1811. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 3063 orð | 8 myndir

Íþrótt en ekki ofbeldi

Bardagaíþróttafélagið Mjölnir hefur þrefaldast á einu ári. Auk þess hefur félagið komið að gerð kvikmynda og um 100 Mjölnismenn munu koma fram í myndinni Noah sem verið er að taka upp. Texti: Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Myndir: Sigurgeir Sigurðsson sigurgeir@mbl.is Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 217 orð | 2 myndir

Kraftur kubbanna

Það er fátt skemmtilegra en að enduruppgötva barnið í sjálfum sér og er Lególand tilvalið til þess. Það verður enginn svekktur af því að eyða degi í Legoland Discovery Center í Berlín. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 58 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir krossgátu vikunnar. Senda skal þátttökuseðilinn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 15. júlí rennur út á hádegi 20. júlí. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 308 orð | 6 myndir

Landkönnuður á ferð

Þá er loksins komið að því að pistlahöfundur geri garðinn frægan á Vestfjörðum. Falleg náttúra, söfn og tjaldvera heilla á íslensku sumri. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 2077 orð | 4 myndir

Lífið á jörðinni er seigt

Í viðtali ræðir Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur meðal annars um byggð á hættusvæðum og eyðingu af völdum umhverfisáhrifa. Ljósmyndir: RAX rax@mbl.is Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 52 orð | 1 mynd

Madonna í tónleikaferð

Madonna heldur uppteknum hætti á tónleikaferð sinni undir yfirskriftinni MDNA ef marka má þessa líflegu mynd frá Koning Coudewijn-leikvanginum í Brussel í vikunni. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 759 orð | 4 myndir

Matlock lifir í lögmönnum sjónvarpsþátta

Andy Griffith lék lögmanninn geðþekka Ben Matlock í samnefndum þáttaröðum og var ekki lengi að heilla íslenskar fjölskyldur upp úr skónum á níunda áratugnum. Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 433 orð | 2 myndir

Myndarlegasti karlmaðurinn

Þetta er myndarlegasti karlmaður sem ég hef hitt. Hafði yfir sér látlausa fegurð Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 74 orð | 2 myndir

Plötusölu Arnars Eggerts Tónlistarspekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen...

Plötusölu Arnars Eggerts Tónlistarspekingurinn Arnar Eggert Thoroddsen ætlar að grisja plötusafn sitt um helgina, og selja um tíu þúsund skífur, vínylplötur og geisladiska, við heimili sitt í Auðarstræti 13 í Reykjavík. Plötumarkaðurinn hefst kl. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 674 orð | 4 myndir

Ráðabrugg í Rúmeníu

Rúmenía er í pólitísku uppnámi. Victor Ponta forsætisráðherra og Train Basescu forseti berjast um völdin. Landið er í greipum spilltrar yfirstéttar. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 608 orð | 2 myndir

Skáldið deyr en bókin ekki

Meðal þeirra sem heimsóttu Tsjekhov voru tónskáldið Sergei Rachmaninoff og ritlistamennirnir og hugsuðirnir Maxim Gorky og Leo Tolstoy. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 154 orð | 3 myndir

Stones á safni

Meðlimir hljómsveitarinnar The Rolling Stones fagna um þessar mundir hálfrar aldar starfsafmæli hljómsveitarinnar. Þeir Mick Jagger, Keith Richards, Charlie Watts og Ronnie Wood eru enn að þrátt fyrir að vera á sjötugsaldri. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 514 orð | 3 myndir

Tökum loksins lokið á Hobbitanum

Fjárhagsörðugleikar, magasár, launadeilur og leikstjóraskipti töfðu gang mála Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 206 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

„Þetta var hinsvegar vel skipulögð fluga með einbeittan brotavilja og var hún að auki dulbúin sem svifryk. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 214 orð | 10 myndir

Veiðimaður af guðsnáð

Myndaalbúmið Þórarinn Sigþórsson, tannlæknir og veiðimaður, stundar laxveiði víða um heim. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 882 orð | 1 mynd

Þjóðarhagsmunir á dagskrá

Það eru þrjú stór mál á dagskrá þjóðmálaumræðu, þar sem svo miklir þjóðarhagsmunir eru í húfi að þau ættu að vera hafin yfir flokkaríg. Þó er augljós hætta á því að þau verði dregin ofan í það svað. Meira
15. júlí 2012 | Sunnudagsmoggi | 921 orð | 5 myndir

Þurfti að venja sig af því að vera íslensk

Tónlist hefur heillað Önnu Hlín frá unga aldri og lifir hún drauminn í faðmi norskrar náttúrufegurðar. Hún skapar sín eigin tækifæri, stofnaði fyrirtæki og gefur út sína fyrstu plötu. Meira

Lesbók

15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 301 orð | 2 myndir

Barnið vex og bókin með því

Á fyrstu árum skólagöngu minnar stofnaði ég leynifélag með nokkrum bekkjarsystkinum mínum. Við héldum einn eða tvo fundi þar sem við hittumst og reyndum að finna okkur glæpamál til að leysa. Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 206 orð

Bóksölulisti

Eymundsson 1. Iceland Small World-small ed. Sigurgeir Sigurjónsson / portfolio 2. Vegahandbókin 2012 Steindór Steindórsson 3. Sumarhús með sundlaug Herman Koch / JPV útgáfa 4. The Little Book of the Icelanders Alda Sigmundsdóttir / Vaka Helgafell 5. Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 536 orð | 2 myndir

Dýr loforð

Stundum notum við loforð til að fá okkar fram. Hver hefur ekki heyrt eitthvað á þessa lund: „Ég lofa að hoppa ekki í rúminu ef ég má horfa á sjónvarpið“? Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 534 orð | 1 mynd

Erfið kona

Ævisaga leikritaskáldsins Lillian Hellman er nýkomin út og þar er af nógu að taka því lífshlaupið var sögulegt. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@mbl.is Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 381 orð | 3 myndir

Erlendar bækur

Fyodor Dostoyevsky - Fávitinn ****½ Fávitinn segir sögu hins 26 ára gamla Prince Lev Nikolaevich Myshkin. Myshkin snýr í upphafi bókar heim frá Sviss þar sem hann hefur verið í læknismeðferð í nokkur ár. Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 431 orð | 14 myndir

Gamall andi á nýju hóteli á Akureyri

Við Þingvallastræti 23 á Akureyri stendur sögufræg skólabygging. Fyrir ári opnaði Icelandair hótelkeðjan nýtt hótel í húsinu. Húsið var stækkað og sniðið að þörfum hótelreksturs. Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstjóri segir frá breytingunum. Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 324 orð | 1 mynd

Horfnir sölumenn

Árin liðu og svo kom að því að búið var að borga bækurnar. Þá var ljóst að þarna hafði ekkert skrum á verið ferð. Sölumennirnir höfðu einfaldlega haft á réttu að standa. Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 1872 orð | 2 myndir

Hvers vegna treysti Jón ekki Jóni?

Þór Whitehead Í grein í Sunnudagsmogganum 27. maí sl. („Treysti Jón ekki Jóni? Meira
15. júlí 2012 | Menningarblað/Lesbók | 679 orð | 4 myndir

Tími verslunar úti í miðborginni

Nú um stundir gætir líka mikils haturs á fjölskyldubílnum í borgarkerfinu og borgaryfirvöld gera flest til að amast við bílum í miðborginni Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.