Greinar þriðjudaginn 31. júlí 2012

Fréttir

31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd | ókeypis

35% fjölgun í fæðingum á Akureyri

Akureyringar eru duglegir að fjölga mannkyninu á sumrin. Samkvæmt því sem fram kemur í frétt á vefsíðu Sjúkrahússins á Akureyri hefur fæðingum fjölgað mikið það sem af er ári, eða um tæp 35% og stefnir því í metár. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés flytur djass af Monokrom á KEX

Á djasstónleikum KEX hostels í kvöld kl. 21 kemur fram kvartett gítarleikarans Andrésar Þórs Gunnlaugssonar. Með honum spila Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
31. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Apar gerðir ófrjóir til að fækka þeim

Yfirvöld í Hong Kong segjast hafa náð góðum árangri í að hefta útbreiðslu apa í borginni með því m.a. að gera þá ófrjóa. Embættismenn segja að öpunum hafi fækkað um 15% á fjórum árum, eða úr 2.320 árið 2008 í 1.965 í fyrra. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 103 orð | ókeypis

Ár liðið án slysa hjá Landsvirkjun

Eitt ár er liðið frá því að slys var síðast skráð hjá Landsvirkjun, en það telst góður árangur hjá fyrirtækjum sem starfa á vettvangi virkjana. Einu sinni áður hefur ár liðið án þess að slys sé skráð hjá fyrirtækinu en það var árið 2010. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sæberg

Kast Þessi hafmeyja gerði sér lítið fyrir í gær og tiplaði á berum tánum og lopapeysunni út á fjörugrjótið við Laugarnes og kastaði fyrir fisk. Sjálfsagt hefur hana langað í góðan makríl í... Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 661 orð | 4 myndir | ókeypis

„Skrýtið laxveiðisumar“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er búið að veiða 104 laxa í Krossá, það hefur því gengið nokkuð vel því það er 18 löxum meira en á sama tíma í fyrra. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd | ókeypis

„Þetta var eins og í góðu lundaári“

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég er alveg klár á því að aðra vikuna í ágúst verður brjálaður lundi,“ sagði Sigurgeir Jónasson, ljósmyndari og lundaveiðimaður til fjölda ára í Vestmannaeyjum. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd | ókeypis

Connelly og Bettany í ræktinni á Nesinu

Um helgina sást til bandarísku leikkonunnar Jennifer Connelly og eiginmanns hennar Paul Bettany, sem lék í kvikmyndinni Da Vinci Code, á líkamsræktarstöðinni World Class á Seltjarnarnesi. Connelly er stödd á Íslandi við tökur á myndinni... Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

Dr. Unnur Birna ráðin safnstjóri

Nýr safnstjóri hefur verið ráðinn til starfa hjá Minjasafni Austurlands. Stjórn safnsins hefur nú gengið frá ráðningarsamningi við Dr. Unni Birnu Karlsdóttur sagnfræðing og hefur hún störf í septembermánuði. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

Dæmdur fyrir að afrita greiðslukort

Erlendur karlmaður á þrítugsaldri var þann 20. júlí dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur til níu mánaða fangelsisvistar eftir að hafa orðið uppvís að því að hafa komið fyrir afritunarbúnaði á hraðbanka í miðborg Reykjavíkur. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki mikill lax með makrílnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fiskistofa hefur engar sannanir fyrir því að lax komi í stórum stíl sem meðafli við makrílveiðar. Vitað er að lax slæðist alltaf með. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd | ókeypis

Erika fær að landa nokkrum sinnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samkomulag sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur gert við grænlensku landstjórnina heimilar grænlenska loðnuskipinu Eriku að landa makríl fjórum eða fimm sinnum hér á landi. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Fíkniefnasali handtekinn í Eyjum

Tvö fíkniefnamál komu upp í Vestmannaeyjum um helgina og var í öðru þeirra um að ræða sölu fíkniefna. Karlmaður um þrítugt var handtekinn aðfaranótt laugardags og í framhaldi af því var farið í húsleit á heimili mannsins. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | ókeypis

Flogið allt árið

Flugfélagið Ernir hefur tekið ákvörðun um að halda flugi til Húsavíkur áfram árið um kring og eru bókanir í flugið hafnar. Áætlunarflug hófst á Húsavík 15. apríl sl. Meira
31. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd | ókeypis

Forsetinn komst hjá embættissviptingu

Traian Basescu, forseti Rúmeníu, komst hjá ákæru til embættismissis í gær þegar skýrt var frá því að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið væri ógild vegna ónógrar kjörsóknar. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd | ókeypis

Handunnar vörur á Markúsartorgi

Dagana 31. júlí til 2. ágúst halda Gylfaflöt og Iðjuberg sameiginlegan markað með handunnar vörur á Markúsartorgi við Gerðuberg. Þar mun fólk geta kynnt sér það starf sem fram fer í dagþjónustunni auk þess sem fólk getur skoðað og keypt þar vörur. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaða steinvegg strætófarþegum til hæginda

„Þetta er ævintýralega skemmtilegt,“ segir Sesselja Traustadóttir, íbúi við Laugarnesveg 57, en við húsið stendur stoppistöð Strætó. Íbúar hverfisins tóku sig til á dögunum og búa nú til sitt eigið torg við biðstöðina. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 628 orð | 2 myndir | ókeypis

Hús með sögu og sál

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd | ókeypis

Höfuðstöðvarnar á Akureyri

Kínverski auðjöfurinn Huang Nubo er í stjórn tveggja nýskráðra fyrirtækja sem eru til húsa á skrifstofu talsmanns hans, Halldórs Jóhannssonar, á Skipagötu 12 á Akureyri. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Lax slæðist með makríl í flotvörpur

Lax slæðist í flotvörpur skipa sem veiða makríl fyrir austan land. Athuganir Fiskistofu benda þó ekki til þess að það sé í stórum stíl. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Listaverkin skoðuð

Heiðar Kári Rannversson verður með leiðsögn um listaverkin í Viðey í þriðjudagsgöngunni 31. júlí og ræðir um Friðarsúlu Yoko Ono og Áfanga eftir hinn kunna bandaríska listamann Richard Serra. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd | ókeypis

Litlar líkur á að maðurinn verði sendur til baka

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir ólíklegt að hælisleitandinn, sem fór héðan til Bandaríkjanna sem laumufarþegi á bandaríska rannsóknarskipinu Knorr, verði sendur hingað aftur. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 241 orð | ókeypis

Margir flytja af landi brott

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Íslenskir ríkisborgarar halda áfram að freista gæfunnar í Noregi. Þannig fluttust þangað 610 íslenskir ríkisborgarar á fyrri helmingi ársins eða 310 fleiri en fluttust til Íslands. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 608 orð | 3 myndir | ókeypis

Meiri hækkun en Miðborgin okkar vildi

baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 161 orð | ókeypis

Metþátttaka í unglingalandsmóti á Selfossi

Fleiri hafa skráð sig á unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Selfossi um helgina en nokkru sinni. Í hádeginu í gær voru skráningar að nálgast annað þúsundið og ekki búið að ljúka samantekt allra tilkynninga. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Miðbærinn okkar vildi minni hækkun bílastæðagjalda

Bílastæðasjóður hafði samráð við Miðborgina okkar, samstarfsvettvang rekstraraðila í miðborg Reykjavíkur, um hækkun bílastæðagjalda sem tók gildi í gær. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd | ókeypis

Mikið annríki í háloftunum

Samspil ríkjandi háloftavinda og annríkis í flugi á þessum árstíma valda því að mikil flugumferð er yfir landinu þessa dagana. Meira
31. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir að bjarga eigum sínum

Að minnsta kosti þrír menn biðu bana af völdum fellibylsins Saola sem gekk yfir Filippseyjar í gær og um helgina. Allt að tvær milljónir íbúða voru án rafmagns í Manila og nágrenni á sunnudag. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynt að ráða í hljóðin

Skipverjar á rannsóknaskútunni Song of the Whale fylgdu grindhvalavöðu út Faxaflóa í gærkvöldi og tóku upp hljóð hvalanna. Hljóðin verða borin saman við efni hljóðbanka og reynt að skilja betur hegðan grindhvalanna. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 503 orð | 1 mynd | ókeypis

Selja á þrjár blokkir í Árborg

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs (ÍLS), segir það ekki vera lögbundið hlutverk sjóðsins að vera stór þátttakandi á leigumarkaði, tilgangur sjóðsins sé fyrst og fremst að veita lán til íbúðakaupa. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Siglingum synjað á Mývatni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Umhverfisstofnun ákvað í síðustu viku að synja umsókn Norðursiglingar um leyfi til fimm ára til að hefja tilraunasiglingar með ferðamenn á Mývatni. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir | ókeypis

Síðasta törnin í strandveiðunum hefst á morgun

Síðasta törnin í strandveiðum ársins hefst á morgun, 1. ágúst. Búast má við mörgum smábátum á sjó á morgun leyfi veður, en alls hafa 756 bátar fengið leyfi til veiðanna í ár og er það mesti fjöldi frá upphafi strandveiða sumarið 2009. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Stálu söfnunarbauk úr Árbæjarkirkju

Tveir menn stálu söfnunarbauk úr Árbæjarkirkju um áttaleytið í gærkvöldi. Samkoma var í kirkjunni og húsið því opið. Sást til tveggja ungra manna fara inn og hverfa með baukinn. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitaði mannanna í gærkvöldi. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir | ókeypis

Steinbíturinn býður góðan dag

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nokkrum sinnum í viku liggur leið Erlends Bogasonar kafara með ferðamenn að hverastrýtunum einstæðu í Eyjafirði, þar sem heitt vatn streymir upp. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir | ókeypis

Straumur til Noregs

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á fyrstu þrem mánuðum ársins fluttust hingað 150 íslenskir ríkisborgarar frá Noregi eða jafn margir og á næsta ársfjórðungi, samtals 300 á fyrri helmingi ársins. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Sögulegur sigur Rögnu og úrslitaleikur gegn Yao Jie í kvöld

Ragna Ingólfsdóttir vann fyrsta sigur Íslendings í badmintonkeppni á Ólympíuleikum í gærkvöld þegar hún lagði Akvile Stapusaityte frá Litháen, 2:0, í fyrri leik sínum í riðlakeppninni. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Tíðniheimildir líklega boðnar upp í haust

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Póst- og fjarskiptastofnun stefnir að því að halda uppboð á 4G-tíðnisviðum fyrir árslok, en 4G býður upp á stóraukinn gagnaflutningshraða fyrir farsíma og farnet. Þannig muni fólk geta sótt sér mun meira af gögnum,... Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir íslenskir leikarar í Noah

Leikararnir Jóhannes Haukur Jóhannesson og Arnar Dan fengu nýverið hlutverk Kains og Abels í kvikmyndinni Noah sem leikstjórinn Darren Aronofsky leikstýrir. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir nýir bátar komnir í Hólminn

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi - Útgerð styrkist verulega í Stykkishólmi með komu tveggja nýrra báta. Það eru bátarnir Þórsnes SH 109 og Bíldsey SH 65 og leysa þeir af hólmi eldri báta í eigu útgerðanna. Meira
31. júlí 2012 | Erlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir | ókeypis

Varað við mikilli neyð í Aleppo

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Um 200.000 manns flúðu átökin í Aleppo, fjölmennustu borg Sýrlands, um helgina, að sögn Valerie Amos barónessu, sem stjórnar hjálparstarfi Sameinuðu þjóðanna. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 708 orð | 3 myndir | ókeypis

Vaxtabætur hafa aukist

Fréttaskýring Skúli Hansen skulih@mbl.is Tekjutenging vaxtabóta hækkaði úr 6% í 7% eftir að lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum frá árinu 2010, svokallaður bandormur, tóku gildi. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Þú og ég syngja saman í Iðnó

Dúett Helgu Möller og Jóhanns Helgasonar, Þú og ég, verður með tónleika í Iðnó um verslunarmannahelgina þar sem frumflutt verður nýtt lag eftir þau. Þá útiloka þau ekki að ný plata með þeim komi út á næstu árum. Meira
31. júlí 2012 | Innlendar fréttir | 78 orð | ókeypis

Ökumaður lést og farþegi í lífshættu eftir slys á Ströndum

Maður lést þegar bifreið sem hann ók lenti út af veginum á Steingrímsfjarðarheiði seint í fyrrakvöld. Tveir farþegar voru fluttir með sjúkrabíl og þyrlu á slysadeild Landspítalans í Reykjavík. Annar var í lífshættu í gærkvöldi en hinn er úr hættu. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2012 | Leiðarar | 379 orð | ókeypis

Á hvaða plánetu?

„Samráð í þeirra huga eru einhliða ákvarðanir og tilkynningar.“ Meira
31. júlí 2012 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Er þetta pólitísk útgeislun?

Vaxandi áhyggjur eru af lakari tækjakosti Landspítalans. Geislunartæki hafa verið í fréttum vegna bilana og fram hefur komið að megintækin séu mjög komin til ára sinna, einkum þó annað þeirra. Það er sagt að 400 milljónir þurfi til endurnýjunar þeirra. Meira
31. júlí 2012 | Leiðarar | 212 orð | ókeypis

Jákvæð bjartsýni

Maðurinn þarf að fá að njóta sín til að framfarir haldi áfram óáreittar Meira

Menning

31. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 393 orð | 5 myndir | ókeypis

Á betur heima í sjónvarpi en útvarpi

Sjónvarpsþátturinn Hljómskálinn, sem stjórnað var af Sigtryggi Baldurssyni, naut mikilla vinsælda á RÚV fyrir skemmstu og nú hafa afsprengi þáttanna komið út á plötu. Meira
31. júlí 2012 | Menningarlíf | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Blaðamaður skáldar tilvitnanir

Blaðamaðurinn Jonah Lehrer sagði upp störfum sínum hjá tímaritinu New Yorker eftir að hafa játað að tilvitnanir í Bob Dylan í nýlegri bók sinni, Imagine: How Creativity Works , hafi verið skáldskapur. Meira
31. júlí 2012 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Bruno Cocset og Charles Riché í Skálholtskirkju

Sumartónleikar Skálholtskirkju fara fram miðvikudaginn 1. ágúst og fimmtudaginn 2. ágúst kl. 20 bæði kvöldin. Meira
31. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Grasrótarvettvangur kvikmyndagerðar

„Þátttakendurnir keyra þetta fyrst og fremst áfram af ástríðu og áhuga. Þar af leiðandi gera þau það sem þeim sýnist, það sem þau langar til þess að gera,“ segir Ásgrímur Sverrisson dagskrárstjóri Bíó Paradísar. Meira
31. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

In Siren spilar á útgáfutónleikum

Nýlega gaf hljómsveitin In Siren út hljómplötuna In Between Dreams. Í tilefni þess spilar hljómsveitin á útgáfutónleikum á Gamla Gauknum á morgun. Hljómsveitin gekk fyrst undir nafninu Polymental og gaf út stuttskífu undir sama nafni. Meira
31. júlí 2012 | Menningarlíf | 235 orð | 1 mynd | ókeypis

Íslenskar kórperlur á Foldarskarti

Nýverið gaf kammerkórinn Schola cantorum út hljómplötuna Foldarskart sem inniheldur íslenska efnisskrá úr sumartónleikaröð kórsins. Tónleikaröðin stendur yfir í sumar í Hallgrímskirkju, þar sem kórinn spilar iðulega kl. 12 á miðvikudögum til 12. Meira
31. júlí 2012 | Fólk í fréttum | 144 orð | 2 myndir | ókeypis

Leðurblökumaðurinn efst

Eins og margir kvikmyndarýnendur höfðu spáð þá er nýjasta hasar- og spennumyndin um leðurblökumanninn The Dark Knight Rises komin efst á aðsóknarlista kvikmyndahúsanna. Þá er franska kvikmyndin Intouchables í öðru sæti á listanum. Meira
31. júlí 2012 | Menningarlíf | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Listaganga í Viðey

Heiðar Kári Rannversson verður með leiðsögn um listaverkin í Viðey í þriðjudagsgöngu í kvöld sem hefst frá Viðeyjarkirkju kl. 19.30. Heiðar lauk námi í listfræði frá Háskóla Íslands vorið 2009 en lokaverkefni hans fjallaði um listaverkin í Viðey. Meira
31. júlí 2012 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd | ókeypis

Lokatónleikar Tríó Bruun í kvöld

Tónleikaferðalagi danska tríósins lýkur með tónleikum í Fella- og Hólakirkju í dag kl. 20 en þau hafa spilað á tónleikum m.a. við Mývatn og á Akureyri. Meira
31. júlí 2012 | Menningarlíf | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýting samfélags og umhverfis

Sjálfbærni og samfélag er yfirskrift fyrirlestraraðar sem listahópurinn Skæri steinn blað stóð fyrir nú dagana 25. til 27. júlí, í verkefnarýminu Bókabúðinni á Seyðisfirði. Meira
31. júlí 2012 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd | ókeypis

Takk fyrir mig Andri Freyr!

Með fullri virðingu fyrir Popppunktssnillingum og Evrópudreymendum þá hefur einn sjónvarpsmaður umfram aðra heillað mig þær stundir sem maður eyðir í sjónvarpsgláp yfir sumarið. Meira
31. júlí 2012 | Menningarlíf | 970 orð | 4 myndir | ókeypis

Þú og ég frumflytja nýtt lag

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Helga Möller og Jóhann Helgason hafa skipað dúettinn Þú og ég í 33 ár og segjast þau hvergi nærri hætt að syngja saman og skemmta fólki. Meira

Umræðan

31. júlí 2012 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd | ókeypis

Kínverjar á Miðnesheiði?

Eftir Jón Hákon Magnússon: "Nýlendu- og yfirráðastefna Kína í Afríku er víti til að varast." Meira
31. júlí 2012 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Kvennabókmenntir og myndmál smæðarinnar

Eftir Örn Ólafsson: "Forðast ber að segja skáldum fyrir verkum, konum sem körlum" Meira
31. júlí 2012 | Pistlar | 499 orð | 1 mynd | ókeypis

Með heimilisstörfin á herðum sér

Jafnrétti kynjanna er eilíft umræðuefni, eldheitt og mikilvægt. Jafnréttisbaráttan hefur að miklu leyti beinst að vinnumarkaðinum, að karlar og konur hafi þar jöfn tækifæri. Meira
31. júlí 2012 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýrlenski vendipunkturinn

Eftir Itamar Rabinovich: "Fall einræðisstjórnarinnar gæti leitt til glundroða, allsherjarstríðs milli trúarhópa og skiptingar landsins vegna þess að í Sýrlandi vantar öfluga, vel skipulagða og alþjóðlega viðurkennda stjórnarandstöðu." Meira
31. júlí 2012 | Velvakandi | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Velvakandi

Aukum fjárframlög til lögreglu Ég tel að eiturlyfin og vaxandi vopnaburður í undirheimum sé það sem íslensku samfélagi stafar mest ógn af í dag. Mér skilst að nú séu skotvopn til reiðu í lögreglubifreiðum og tel ég það af hinu góða. Meira
31. júlí 2012 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd | ókeypis

Vítahringur Vaðlaheiðarganga

Eftir Guðmundur Karl Jónsson: "Nú festist Vegagerðin í vítahring Vaðlaheiðarganga þegar meirihluti þingmanna viðurkennir þá staðreynd að brýnustu verkefnin á sunnanverðum Vestfjörðum, Mið-Austurlandi og í Suðurkjördæmi skuli vera fremst í röðinni." Meira

Minningargreinar

31. júlí 2012 | Minningargreinar | 1586 orð | 1 mynd | ókeypis

Bragi Vestmar Björnsson

Bragi Vestmar Björnsson fæddist á Sjónarhóli í Hafnarfirði 18. júní 1929. Hann lést á heimili sínu 23. júlí 2012. Foreldrar Braga voru Guðbjörg Jónsdóttir, f 20.1. 1894, d. 21.11. 1993, og Björn Eiríksson, f. 9.9. 1894, d. 7.5. 1983. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Dröfn Sigurgeirsdóttir

Dröfn Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 19. júní 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 7. júlí 2012. Útför Drafnar fór fram frá Lágafellskirkju 19. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 258 orð | 1 mynd | ókeypis

Elín Þorsteinsdóttir

Elín Þorsteinsdóttir fæddist að Holti í Mýrdal 24. ágúst 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Hjallatúni, Vík í Mýrdal miðvikudaginn 11. júlí 2012. Útför Elínar fór fram frá Selfosskirkju föstudaginn 20. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 1481 orð | 1 mynd | ókeypis

Grétar Hannesson

Grétar Hannesson fæddist í Reykjavík 9. apríl 1937. Hann lést á líknardeild Landspítalans 22. júlí 2012. Útför Grétars var gerð frá Fossvogskirkju 30. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 3434 orð | 1 mynd | ókeypis

Hallvarður Sigurður Guðlaugsson

Hallvarður Sigurður Guðlaugsson fæddist á Búðum í Hlöðuvík á Hornströndum 16. október 1919 og ólst þar upp. Hann lést í faðmi barnabarna sinna miðvikudaginn 18. júlí sl. Hallvarður var sonur hjónanna Ingibjargar Guðnadóttur, f. 18.4. 1888 í Hælavík, d. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Jakob Helgason

Jakob Helgason fæddist á Geirseyri, Patreksfirði 22.3. 1925. Hann andaðist á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11 júlí. Jakob var jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju 19. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 586 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir

Jóhanna Svanlaug Sigurvinsdóttir fæddist í Reykjavík 25. apríl 1954. Hún andaðist á Kvennadeild Landspítalans föstudaginn 20. júlí 2012. Útför Jóhönnu Svanlaugar fór fram frá Keflavíkurkirkju 27. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd | ókeypis

Jósef Helgi Helgason

Jósef Helgi Helgason fæddist á Patreksfirði 15.10. 1941. Hann lést á Landspítalanum 22.7. 2012. Foreldrar Jósefs voru Helgi Gestsson húsasmíðameistari, f. á Saurbæ í Rauðasandshreppi, og Sigríður Ingveldur Brynjólfsdóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 545 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Þorvaldsdóttir

Kristín Þorvaldsóttir var fædd á Bálkastöðum í Miðfirði 17. janúar 1919. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 12. júlí síðastliðinn, þá 93 ára að aldri. Kristín var jarðsungin frá Neskirkju 23. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

Valgerður Oddný Ágústsdóttir

Valgerður Oddný Ágústsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 22. apríl 1924. Hún andaðist á Hrafnistu 2b í Hafnarfirði þann 7. júlí 2012. Útför Valgerðar Oddnýjar fór fram frá Gravarvogskirkju miðvikudaginn 18. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2012 | Minningargreinar | 256 orð | ókeypis

Vigdís Júlíana Björnsdóttir

Vigdís Júlíana Björnsdóttir var fædd 12. apríl 1926. Hún lést á dvalarheimilinu Hulduhlíð á Eskifirði 18. júlí 2012. Vigdís var jarðsungin frá Eskifjarðarkirkju 27. júlí 2012. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 133 orð | ókeypis

Nýherji tapaði 30 milljónum króna

Nýherji tapaði 30 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi samanborið við 14 milljóna króna hagnað á sama tíma fyrir ári. Salan dróst saman um 8% á þessu tímabili og nam 3,7 milljörðum króna. Sé litið til fyrstu sex mánaða ársins nam tapið 15 milljónum. Meira
31. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 100 orð | ókeypis

Segir að krónan sé of sterk um þessar mundir

Daði Kristjánsson, verðbréfamiðlari hjá HF Verðbréfum, telur að krónan sé of sterk sem stendur og að Seðlabanki Íslands ætti að vinna að veikingu hennar til að auðvelda afnám gjaldeyrishaftanna. Segir hann að þetta megi t.d. Meira
31. júlí 2012 | Viðskiptafréttir | 776 orð | 3 myndir | ókeypis

Þýskir bankar draga saman seglin

Fréttaskýring Hörður Ægisson hordur@mbl.is Lánveitingar þýskra banka til jaðarríkja evrusvæðisins hafa dregist saman um næstum 20% frá því í ársbyrjun og hafa ekki verið minni frá því árið 2005. Meira

Daglegt líf

31. júlí 2012 | Daglegt líf | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleytir hjólreiðafólki áfram

Árið 2009 var gerð rannsókn í háskólanum í Exeter sem vakti athygli íþróttamanna víða um heim. Þar kom í ljós kom að hjólreiðamenn sem drukku hálfan lítra af rauðrófusafa fyrir keppni gátu hjólað 16% lengra en þeir sem ekki drukku safann. Meira
31. júlí 2012 | Ferðalög | 507 orð | 2 myndir | ókeypis

Fossaleiðin yfir Fimmvörðuháls

Í nýrri bók um gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls er nýrri gönguleið yfir hálsinn hampað, Fossaleið, en á leiðinni blasa við göngumanninum allt að þrjátíu og sjö fossar af öllum stærðum og gerðum. Meira
31. júlí 2012 | Daglegt líf | 82 orð | 4 myndir | ókeypis

Gestir flykkjast til ólympíuborgarinnar sem iðar af lífi

Ólympíuleikarnir voru settir með glæsilegri athöfn í London síðastliðið föstudagskvöld. Á leikunum verða 27 Íslendingar á meðal þátttakenda en alls senda 205 lönd rúmlega 10.000 íþróttamenn á leikana sem keppa í alls 300 viðburðum. Meira
31. júlí 2012 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

...hlaupið Barðsneshlaupið

Sextánda Barðsneshlaupið verður haldið í Norðfirði laugardaginn 4. ágúst næstkomandi. Einnig verður í boði hálft hlaup frá Hellisfirði. Forskráning í hlaupið er á skráningarsíðu hlaup.is og er hægt að forskrá sig fram til fimmtudagsins 2. ágúst kl. Meira
31. júlí 2012 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlaup meðfram strandlengjunni

Skráning er nú hafin í afmælishlaup Atlantsolíu sem fer fram miðvikudaginn 8. ágúst kl. 19:00. Vegalengd í boði er 7 km en hlaupið hefst fyrir utan höfuðstöðvar Atlantsolíu á Lónsbraut 2 í Hafnarfirði. Meira
31. júlí 2012 | Daglegt líf | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Leiðsögn og góð græjuráð

Vefsíðan outsideonline.com er góð alhliða vefsíða um útivist og hreyfingu. Meira

Fastir þættir

31. júlí 2012 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd | ókeypis

Borðar nýveiddan lax á afmælinu

Það getur verið að ég fari hérna eitthvað um sveitina. Meira
31. júlí 2012 | Fastir þættir | 170 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fjórði maðurinn. Meira
31. júlí 2012 | Í dag | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Lára Pálsdóttir , 9 ára, og Margrét Mist Hannesdóttir , 10 ára, héldu tombólu á Eiðistorgi og seldu dót sem þær höfðu safnað. Alls söfnuðu þær 8.778 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
31. júlí 2012 | Í dag | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Júlíana Sveinsdóttir

Júlíana Sveinsdóttir listmálari fæddist á Sveinsstöðum í Vestmannaeyjum 31.7. 1889 og ólst þar upp. Hún var dóttir Sveins Jónssonar, trésmíðameistara í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík, og f.k.h., Guðrúnar Runólfsdóttur húsfreyju. Meira
31. júlí 2012 | Í dag | 305 orð | ókeypis

Kollhúfur þá karlinn lagði

Karlinn á Laugaveginum kom gangandi upp Snorrabrautina þegar ég mætti honum, eins og hann væri að koma frá kínverska sendiráðinu. Meira
31. júlí 2012 | Í dag | 48 orð | ókeypis

Málið

Í daglegu tali svarar maður stundum „ Bæði og “ ef kostirnir eru tveir en maður vill hvorugan útiloka. Orðin heyra saman. En vandi rís þegar önnur orð komast upp á milli þeirra: „Þetta er bæði mjög skemmtilegt en líka erfitt. Meira
31. júlí 2012 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýir borgarar

Kópavogur Valdís Eva fæddist 14. febrúar kl. 2.18. Hún vó 4.265 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Herdís Ómarsdóttir og Margeir Ásgeirsson... Meira
31. júlí 2012 | Í dag | 13 orð | ókeypis

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes...

Orð dagsins: Ef þér elskið mig, munuð þér halda boðorð mín. (Jóhannes 14,15. Meira
31. júlí 2012 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Ósvald Hilmar Indriðason

30 ára Ósvald fæddist á Akureyri, ólst upp á Blönduósi, lauk fiskimannsprófi frá Stýrimannaskólanum og er skipstjóri og bóndi á Hæli í Torfalækjarhreppi. Dóttir: Angela Ósk Ósvaldsdóttir, f. 2002. Foreldrar: Indriði Hilmarsson, f. Meira
31. júlí 2012 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. g3 d6 3. Bg2 f5 4. Rc3 Rf6 5. d4 Be7 6. e3 c6 7. Rh3 O-O 8. O-O h6 9. b4 Be6 10. d5 Bf7 11. Bb2 Dc7 12. Db3 Rbd7 13. Hfd1 g5 14. f3 Rb6 15. Hac1 Hac8 16. Rf2 Kh7 17. e4 f4 18. Re2 Be8 19. c5 Ra8 20. dxc6 bxc6 21. cxd6 Bxd6 22. a3 Bf7 23. Meira
31. júlí 2012 | Árnað heilla | 501 orð | 4 myndir | ókeypis

Slökkvilið og hljóðfæri

Margrét fæddist í Reykjavík, ólst upp í Svíþjóð í fimm ár á námsárum foreldra sinna og síðan í Vesturbænum í Reykjavík. Meira
31. júlí 2012 | Árnað heilla | 148 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Haraldsdóttir Kristín G. Meira
31. júlí 2012 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Vala Sveinsdóttir

40 ára Vala ólst upp í Reykjavík, lauk stúdentsprófi frá FÁ og starfar hjá Lögheimtunni í Reykjavík. Maki: Stefán Óli Sæbjörnsson, f. 1972, sölu- og markaðsstjóri hjá Slippfélaginu. Börn: Sara Mjöll, f. 2001, og Aron Snær, f. 2008. Meira
31. júlí 2012 | Fastir þættir | 293 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji er að lesa endurminningar sænska knattspyrnumannsins Zlatans Ibrahimovic´´ sem komnar eru út í íslenskri þýðingu hjá Draumsýn forlagi. Það er fróðleg lesning. Meira
31. júlí 2012 | Í dag | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

31. júlí 1914 Morgunblaðið sagði frá því að fyrri heimsstyrjöldin hefði hafist daginn áður. Fyrirsagnirnar voru svohljóðandi: „Allsherjarstyrjöld. Allt komið í bál og brand.“ 31. Meira
31. júlí 2012 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórhallur Páll Pjetursson

30 ára Þórhallur fæddist í Reykjavík, ólst upp í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi, lauk A+-gráðu við NTV og starfaði hjá BYKO um skeið. Bræður: Hallgrímur Pjetursson, f. 1986, háskólanemi; Pjetur Pjetursson, f. 1996, nemi. Foreldrar: Pjetur G. Meira

Íþróttir

31. júlí 2012 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimmtán ára þjóðhetja í Litháen

Fimmtán ára grunnskólastúlka frá Kaunas í Litháen er þjóðhetja í Eystrasaltsríkinu. Ruta Meilutyte varð í gærkvöld fyrst Litháa til að vinna gullverðlaun í sundi á Ólympíuleikum þegar hún sigraði í 100 metra bringusundinu í London. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 365 orð | 2 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Handknattleikskonan Hildigunnur Einarsdóttir úr Val hefur samið við norska úrvalsdeildarfélagið Tertnes. Hildigunnur missti af öllu síðasta keppnistímabili vegna krossbandsslita en hefur nú jafnað sig af þeim. Á vefnum handbolti. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir | ókeypis

Frasinn á ágætlega við Túnis

Í LONDON Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska landsliðið í handknattleik mætir Túnis í dag klukkan 8:30 á Ólympíuleikunum í London. Ísland vann Argentínu 31:25 í sínum fyrsta leik en Túnis tapaði fyrir Svíþjóð 21:28. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 927 orð | 4 myndir | ókeypis

Hefndu fyrir hornin

Í Vesturbæ Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is KR átti ekki í neinum vandræðum með að leggja ÍA að velli þegar liðin mættust í Frostaskjólinu í gær, 2:0 en sigurinn var síst of stór. Brúðkaupsdagarnir voru enn í gangi á Skaganum þegar ÍA vann KR í 2. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 448 orð | 2 myndir | ókeypis

Keflavík slapp fyrir horn

Í Keflavík Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Vodafonevöllur: Valur – Þór/KA 18 Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍBV 18 Kaplakriki: FH – Selfoss 19.15 KR-völlur: KR – Stjarnan 19.15 Fylkisvöllur: Fylkir – Afturelding 19.15 1. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 70 orð | ókeypis

Kristján Gauti til FH frá Liverpool

Kristján Gauti Emilsson, sem hefur verið í röðum enska knattspyrnufélagsins Liverpool síðustu þrjú árin, er genginn til liðs við FH og leikur með liðinu út þetta tímabil. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, staðfesti þetta við Fótbolta.net í gærkvöld. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR A-riðill kvenna: Króatía – Kína 58:83 Tékkland...

KÖRFUKNATTLEIKUR A-riðill kvenna: Króatía – Kína 58:83 Tékkland – Tyrkland 57:61 Angóla – Bandaríkin 38:90 *Bandaríkin 4, Kína 4, Tyrkland 4, Tékkland 2, Króatía 2, Angóla 2. B-riðill kvenna: Frakkland – Ástralía (frl. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 13. umferð: Keflavík – Grindavík...

Pepsi-deild karla Úrvalsdeildin, 13. umferð: Keflavík – Grindavík 2:1 Sigurbergur Elísson 60., Magnús S. Þorsteinsson 87. – Pape Mamadou Faye 73. Fram – FH 0:1 Hólmar Örn Rúnarsson 88. Rautt spjald : Jón Ragnar Jónsson (FH) 90. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 262 orð | 2 myndir | ókeypis

Reyndi að sprengja mig í skriðsundinu

Í LONDON Kristján Jónsson kris@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir úr Ægi náði ekki að synda eins hratt og hún hefði kosið í 200 metra fjórsundi á Ólympíuleikunum í gærmorgun. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 894 orð | 4 myndir | ókeypis

Sigurmark FH kom í blálokin

Í Laugardal Andri Karl andri@mbl.is Fimm mínútum fyrir leikslok á Laugardalsvelli í viðureign Fram og FH virtist allt benda til þess að bæði lið færu af velli með eitt stig. Markalaust og sóknirnar ekki þannig gerðar að mikil hætta hafi skapast. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir | ókeypis

Skemmtileg stund

Í LONDON Kristján Jónsson kris@mbl.is Það var óneitanlega skemmtileg stund í Wembley-höllinni í London í gærkvöldi þegar Ragna Ingólfsdóttir vann fyrsta sigur Íslendinga í badminton á Ólympíuleikum. Meira
31. júlí 2012 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, eftir...

Þessar þjóðir hafa fengið flest verðlaun, gull, silfur og brons, eftir þrjá fyrstu keppnisdagana: 1 Kína 953 2 Bandaríkin 575 3 Frakkland 313 4 Norður-Kórea 301 5 Ítalía 242 6 Suður-Kórea 222 7 Rússland 203 8 Kasakstan 200 9 Japan 146 10 Ástralía 121 11... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.