Greinar miðvikudaginn 7. nóvember 2012

Fréttir

7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir | ókeypis

Allt stefnir í strandsiglingar á næsta ári

Fréttaskýring Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vonast til þess að strandsiglingar umhverfis landið hefjist í mars eða apríl á næsta ári. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvarleg vanskil aukast enn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Alls voru 26.868 einstaklingar í alvarlegum vanskilum 1. nóvember og hefur þeim fjölgað um 772 síðan í janúar. Af þeim eru 3.315 hjón með börn eða barnafólk í sambúð á listanum og 2.494 einstæðar mæður. Þetta má m.a. Meira
7. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Andfætlingar heimsóttir

Karl Bretaprins og eiginkona hans, Camilla hertogaynja, fylgjast spennt með kappreiðum sem fram fóru í Melbourne í Ástralíu í gær. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Atvinnuveganefnd á enn eftir að skila umsögn sinni

Engar umræður áttu sér stað um umsögn atvinnuveganefndar Alþingis um rammáætlun á fundi nefndarinnar í gær að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar, þingmanns Framsóknarflokksins og fulltrúa í nefndinni, en nefndin átti upphaflega að skila af sér umsögninni... Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhugi erlendis á strandsiglingum

Þrjú skandinavísk skipafélög hafa sýnt áhuga á strandsiglingum hér við land sem hefjast í mars eða apríl á næsta ári ef áætlanir standast. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd | ókeypis

Ávaxtavín hástökkvarar í sölu

Sala áfengis jókst um 0,2% í lítrum fyrstu tíu mánuði ársins í samanburði við árið í fyrra. Sala rauðvíns er nánast sú sama og í fyrra en aukning er í sölu hvítvíns um 2,1%. Meira
7. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd | ókeypis

Berja trumbur og blása í flautur til að fá þorpsbúana til að nota salerni

Yfirvöld í indverska ríkinu Rajasthan hafa blásið til herferðar gegn þeim ósið margra íbúanna að skvetta úr skinnsokknum eða tefla við páfann utandyra. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir | ókeypis

Bilið verði brúað hjá börnunum

Tillaga Vinstri grænna um að Reykjavíkurborg hefji viðræður við ríkið um að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla var samþykkt í borgarstjórn í gær. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Brugðust við um leið og kallið kom

Nú er farið yfir brotalamir sem kunna að hafa verið í viðbrögðum við fárviðrinu sem gekk yfir Norðurland í september. Þetta sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á Alþingi í gær. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd | ókeypis

Býður sig fram í 1. til 3. sæti

Sigmundur Ernir Rúnarsson, alþingismaður, býður sig fram í 1. til 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi sem fram fer um næstu helgi, 9. og 10. nóvember. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 563 orð | 2 myndir | ókeypis

Ekki réttlætanlegt að taka við fé

Fréttaskýring Egill Ólafsson egol@mbl.is Fresta hefði átt byggingu öryggisíbúða hjúkrunarheimilisins Eirar í kjölfar bankahrunsins að sögn Sigurðar Rúnars Sigurjónssonar, framkvæmdastjóra heimilisins. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Fimm sækja um dómaraembætti

Fimm umsóknir bárust um dómaraembætti við Hæstarétt. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 219 orð | ókeypis

Fjölgun á vanskilaskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Maður veltir fyrir sér hvort óvissa um gengistryggðu lánin og fleira hafi í för með sér að margir séu að bíða og vona að málin leysist einhvern veginn. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri alvarlegir áverkar í munni

Áverkar í munni fundust í um 45% þeirra hrossa sem komu til keppni á Landsmóti hestamanna í Reykjavík í sumar og hjá meira en helmingi þeirra hrossa sem komust í úrslit. Er þetta töluvert hærra hlutfall en verið hefur á undanförnum landsmótum. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd | ókeypis

Fljúga allt að 6 sinnum í viku til Íslands

Bandaríska flugfélagið Delta Airlines staðfesti í gær að sumaráætlun félagsins á flugleiðinni milli John F. Kennedy flugvallar í New York og Keflavíkurflugvallar muni hefjast að nýju 3. júní á næsta ári. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugfarþegum fækkar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Miklar hækkanir á opinberum gjöldum vegna innanlandsflugs og ný gjöld hafa valdið fækkun farþega, að sögn Árna Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Framboð í 1.-2. sæti

Una María Óskarsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram í 1.-2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar næsta vor. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | ókeypis

Fundaröð um stjórnarskrána

Fyrsti fundur í fundaröð um fyrirhugaðar breytingar á stjórnarskrá Íslands verður haldinn á föstudag í Hátíðarsal Háskóla Íslands klukkan 12-14. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd | ókeypis

Gríðarlegir möguleikar í matvælaiðnaði

Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti sett leiki úr skorðum

Kristján Jónsson kris@mbl.is Sú staða gæti hæglega komið upp að veðuraðstæður kæmu í veg fyrir að mikilvægir leikir færu fram á Laugardalsvelli á haustin. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir | ókeypis

Hafa áhyggjur af umferðarmagninu

Fréttaskýring Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 685 orð | 2 myndir | ókeypis

Helmingur með áverka í munni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áverkar í munni fundust í um 45% þeirra hrossa sem komu til keppni á Landsmóti hestamanna í sumar og hjá meira en helmingi þeirra hrossa sem komust í úrslit. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir | ókeypis

Huga að loðnu að lokinni síldarvertíð

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Líklegt er að einhver uppsjávarskipanna reyni fyrir sér á loðnuveiðum síðar í þessum mánuði, jafnvel þegar í næstu viku, þegar síldarvertíð þeirra í Breiðafirði lýkur. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd | ókeypis

Krefja olíufélögin um tugmilljóna skaðabætur

Tvö skaðabótamál í tengslum við hið svokallaða olíusamráð voru tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Annars vegar er um að ræða mál íslenska ríkisins gegn Olís, Skeljungi hf. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Kusu með Bandaríkjamönnum á kosningavöku

Gestir á kosningavöku bandaríska sendiráðsins á Hilton Nordica-hótelinu í gærkvöldi fengu sjálfir að greiða atkvæði um hvort þeir vildu heldur Barack Obama eða Mitt Romney sem næsta forseta Bandaríkjanna. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 52 orð | ókeypis

Leiðrétt

Flugfélagið Ernir Launakostnaður og innlendur kostnaður hjá Flugfélaginu Erni er í kringum 45% af brúttótekjum, en ekki af rekstrarkostnaði, eins og sagði í fréttaskýringu í gær. Kostnaður sem ræðst af gengi erlendra gjaldmiðla er um 65% af... Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir | ókeypis

Lilja í kaldri og heitri litadýrð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Þegar ég hætti að vinna fyrir átta árum fór ég að læra að mála og hef málað síðan,“ segir Lilja Hallgrímsdóttir, 75 ára frístundamálari, sem opnar fyrstu einkasýningu sína á morgun. Meira
7. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 528 orð | 5 myndir | ókeypis

Málaferlum spáð eftir kosningarnar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Herskarar lögmanna á vegum demókrata og repúblikana hafa búið sig undir hugsanleg málaferli vegna sögulegra forsetakosninga sem fram fóru í Bandaríkjunum í gær. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Mega veiða 300 tonn af rækju í vetur

Leyft verður að veiða 300 tonn af rækju í utanverðu Ísafjarðardjúpi í vetur, ef farið verður að endurskoðuðum tillögum Hafrannsóknastofnunar. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð | 2 myndir | ókeypis

Nýir dagskrárstjórar til starfa hjá RÚV

Margrét Marteinsdóttir hefur verið ráðin dagskrárstjóri útvarps og Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri sjónvarps RÚV. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd | ókeypis

RAX

Við úfinn sjó Grátt hefur verið í Reykjavík undanfarna daga og var grýtt Sundahöfnin sérstaklega köld og drungaleg í öllum sínum dimmu... Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúm hálf milljón ferðamanna í ár

Erlendir ferðamenn sem heimsóttu Ísland í október voru um sex þúsund fleiri en í sama mánuði í fyrra. Samkvæmt talningu Ferðamálastofu fóru 44.994 erlendir ferðamenn frá landinu í mánuðinum. Það er fjölgun um 15,9% frá fyrra ári. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Rútubílasöngvar í Iðnó með Felix

Rútubílasöngvar verða sungnir á uppákomu Vonarstrætisleikhússins, sem Sveinn Einarsson og Vigdís Finnbogadóttir standa fyrir, í Iðnó í kvöld kl. 20. Felix Bergsson leiðir sönginn með aðstoð Sigurðar Jónssonar, tannlæknis og píanóleikara. Meira
7. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagður hafa veitt MI6 upplýsingar

Breski kaupsýslumaðurinn Neil Heywood hafði veitt bresku leyniþjónustunni MI6 upplýsingar áður en hann var myrtur í Kína fyrir ári, að sögn bandaríska dagblaðsins The Wall Street Journal í gær. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir Airwaves „árlega rokkparadís“

Blaðamaður tímaritsins Rolling Stone, David Fricke, lofar „hina árlegu rokkparadís“ Iceland Airwaves. Segir hann hljómsveitirnar Dirty Projectors og Sigur Rós hafa verið hápunkta hátíðarinnar nú, en fjallar um marga flytjendur í grein sinni. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir fleira fólk kaupa nagladekk núna en áður

Fleiri kaupa nagladekk núna heldur en áður að sögn Gunnars Gunnarssonar, framkvæmdastjóra dekkjaverkstæðisins Sólning hf. Gunnar segir dekk af gerðinni Continental, sem Sólning flytur inn, fara mun hraðar út negld en ónegld. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefnir á 5. sæti

Guðjón Sigurbjartsson, viðskiptafræðingur, býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna komandi alþingiskosninga. Guðjón er framkvæmdastjóri Tanna auglýsingavara. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Stuðningsmiðstöð fyrir börnin

Ný stuðningsmiðstöð fyrir börn með alvarlega sjaldgæfa sjúkdóma og fjölskyldur þeirra var opnuð á Austurströnd á Seltjarnarnesi í gær. Miðstöðinni var komið á fót með söfnunarfé úr söfnuninni Á allra vörum sem fór fram í lok ágúst. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd | ókeypis

Stærðfræðin sækir í sig veðrið

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Nemendur, bæði í 4. og 7. bekk, bæta sig í stærðfræði milli ára, samkvæmt niðurstöðu samræmdra könnunarprófa, 4. og 7. bekkja í íslensku og stærðfræði. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækist eftir 2.-3. sæti

Þorsteinn Magnússon, lögmaður, sækist eftir að skipa 2.-3. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík. Í tilkynningu segist Þorsteinn m.a. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir | ókeypis

Telja forystu VG hafa líkað illa andstaða Guðfríðar Lilju við ESB

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ég held að nánast allir ESB-andstæðingar, sem studdu VG við kosningarnar vorið 2009, hafi gefið flokkinn upp á bátinn. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Tónlistarleg óvissuferð í Fríkirkjunni

Ljáðu okkur eyra er yfirskrift hádegistónleika sem fram fara í Fríkirkjunni við Reykjavíkurtjörn í dag kl. 12.15. Gerrit Schuil píanóleikari er listrænn stjórnandi, en hvorki er kynnt dagskrá né flytjendur fyrr en að tónleikum kemur. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd | ókeypis

Töluvert tjón varð í fiskþurrkun ÚA

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Milljónatjón varð hjá fiskþurrkun Útgerðarfélags Akureyringa (ÚA) á Laugum í Reykjadal, á laugardaginn var. Rafbúnaður skemmdist þegar spennutoppur kom í rafkerfið. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd | ókeypis

Unglingamenningin blómstrar í dag

Félagsmiðstöðvadagurinn er í dag, 7. nóvember. Að honum standa félagsmiðstöðvar á Íslandi og SAMFÉS. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd | ókeypis

Útboð Strætó stöðvað eftir kæru tveggja fyrirtækja

„Við áttum alveg von á því að það gætu orðið tafir. Til skamms tíma hefur þetta lítil áhrif á starfsemi okkar,“ segir Reynir Jónsson, framkvæmdastjóri Strætó bs. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd | ókeypis

Yfir þúsund manns dönsuðu „hestinn“

Yfir eitt þúsund nemendur og starfsmenn í Hraunvallaskóla í Hafnarfirði settu í gær Íslandsmet í hópdansi við lagið „Gangnam Style“, sem hinn suðurkóreski Psy gerði vinsælt um heim allan. Meira
7. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Öll hross skulu fara örmerkt í sláturhús

„Á þessu ári fóru að berast upplýsingar frá sláturhúsum inn á WorldFeng, um að hesturinn sem færður var til slátrunar væri fallinn. Þar er m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

7. nóvember 2012 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Hinn nýsjúki maður Evrópu fær ekki lyf

Gunnar Rögnvaldsson skrifar: Þýska lyfjafyrirtækið Merck KGaA vill ekki lengur afhenda krabbameinslyfið Erbitux til sjúkrahúsa í opinberum rekstri í Grikklandi. Þetta segir talsmaður fyrirtækisins úr aðalstöðvum þess í Darmstadt í dag. Meira
7. nóvember 2012 | Leiðarar | 718 orð | ókeypis

Leyndarhjúpur og pukur forsenda aðildar?

Allir vita um lýðræðishalla og pukur innan ESB. En Árni Þór vill ekki bíða aðildar til að njóta þess Meira

Menning

7. nóvember 2012 | Bókmenntir | 583 orð | 4 myndir | ókeypis

Barnabækur

Yfirlit yfir nýútkomnar íslenskar og þýddar barnabækur Meira
7. nóvember 2012 | Bókmenntir | 910 orð | 1 mynd | ókeypis

„Heimskt, öfundsjúkt og hleypidómafullt fólk“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ég hef verið aðdáandi Guðbergs alveg síðan ég var ungur maður og hans fyrstu bækur voru að koma út. Sérstaklega hreifst ég þá af Tómasi Jónssyni metsölubók . Meira
7. nóvember 2012 | Tónlist | 382 orð | 2 myndir | ókeypis

„Það er sífellt hægt að koma manni á óvart“

Hljómsveitirnar Dirty Projectors og Sigur Rós voru að mati Davids Fricke, hins kunna blaðamanns tímaritsins Rolling Stone, hápunktarnir á Iceland Airwaves í ár. Fricke skrifar grein á vefsíðu tímaritsins og gerir hátíðina upp. Meira
7. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta flokks laugardagsútvarp

Dagskrárgerðarfólk Rásar 1 hefur verið í miklu stuði upp á síðkastið. Ekki síst hefur því tekist að raða inn á laugardagana efni sem ég vil hlusta á. Meira
7. nóvember 2012 | Leiklist | 189 orð | 1 mynd | ókeypis

Gamli maðurinn fer aftur á svið

Sýningar hefjast á ný á Gamla manninum og hafinu í Kúlunni í Þjóðleikhúsinu í dag. Meira
7. nóvember 2012 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd | ókeypis

Himneskur gluggi opnaður í dag

Sýning Konstantinos Zaponidis er ber heitið Himneskur gluggi verður opnuð í kaffihúsi Gerðubergs í dag kl. 18. Rangt var farið með opnunardagsetninguna í blaðinu í gær og er beðist velvirðingar á þeim leiðu mistökum. Meira
7. nóvember 2012 | Tónlist | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýtt efni á Múlanum

Trommuleikarinn Scott McLemore kemur fram ásamt hljómsveit sinni á næstu tónleikum Jazzklúbbsins Múlans sem fram fara í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Meira
7. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Siglingavísur og Einbreið brú

Íslenska vitafélagið, félag um íslenska strandmenningu, fagnar vetri með dagskrá í Víkinni sjóminjasafninu við Grandagarð í kvöld kl. 20. Þar segir Rósa Þorsteinsdóttir þjóðfræðingur frá rímum, siglingavísum, rímnakveðskap og kvæðalögum. Meira
7. nóvember 2012 | Tónlist | 308 orð | 2 myndir | ókeypis

Ögrun fyrir píanónema

Í dag, miðvikudag, og næstu daga mun fimmta píanókeppni Íslandsdeildar EPTA, Evrópusambands píanókennara, fara fram í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs. Miðvikudag og fimmtudag stendur keppnin yfir milli klukkan 9 og 18, á laugardaginn kemur eru úrslit kl. Meira

Umræðan

7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd | ókeypis

Bjarni Benediktsson er leiðtoginn sem við þurfum

Eftir Sturlu Böðvarsson: "Þegar mest gekk á haustið 2008 sá ég best kosti hans og leiðtogahæfileika. Hvað sem á gekk haggaðist hann ekki." Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd | ókeypis

Enn er verk að vinna

Eftir Ólínu Þorvarðardóttur: "Eftir rústabjörgunina undanfarin ár er brýnt að fylgja eftir áherslum jafnaðarmanna við endurreisn samfélagsins." Meira
7. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Framsókn í Hafnarfirði, viltu taka þátt?

Frá Guðmundi Fylkissyni: "Á kjördæmisþingi nú um helgina var ákveðið að vera með tvöfalt kjördæmisþing þar sem kosið verður um fyrstu 7 sæti á framboðslista Framsóknar í Suðvesturkjördæmi, Kraganum. Það verður haldið 8. desember nk." Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagur hverra ræður för?

Eftir Ragnheiði Ríkharðsdóttur: "Við þurfum einfaldar og gegnsæjar vinnureglur fjármálastofnana sem standa öllum fyrirtækjum til boða." Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvernig heilbrigðiskerfi kjósum við?

Eftir Þorgerði Maríu Halldórsdóttur: "Heilbrigðiskerfinu, öryggisneti þjóðarinnar, hefur verið stefnt í voða með stórtækum og áralöngum niðurskurði." Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 1029 orð | 1 mynd | ókeypis

Lausnir á skuldavanda heimilanna

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Það má ekki gleymast að fjárfesting í húsnæði er hluti af sparnaði heimila." Meira
7. nóvember 2012 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Pappírsblæti

Ég átti fund með blaðamönnum fyrir stuttu þar sem fjölmiðlun framtíðarinnar var meðal umræðuefna. Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd | ókeypis

Staðið við hótanir af trúmennsku

Eftir Óla Björn Kárason: "Nú er svo komið að það er beinlínis orðið hættulegt fyrir atvinnugreinar að ná árangri og jafnvel þokkalegri afkomu." Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 306 orð | 1 mynd | ókeypis

Uppskerubrestur í jafnréttismálum

Áslaug María Friðriksdóttir: "Í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur fæðingarorlofið verið skert fjórum sinnum." Meira
7. nóvember 2012 | Velvakandi | 88 orð | ókeypis

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Frábær þáttur á RÚV Mig langar að þakka sérstaklega fyrir þátt í ríkissjónvarpinu sunnudagskvöldið 4. nóvember sl. Þar voru flutt lög sem þekkt voru í flutningi Ingibjargar Þorbergs og Alfreðs Clausen frá árum áður. Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 721 orð | 1 mynd | ókeypis

Viðreisn á traustum grunni

Eftir Gunnlaug Snæ Ólafsson: "Efnahagslegt öryggi þjóðarinnar er best tryggt með því að stuðla að opnu hagkerfi þar sem hvatt er til fjárfestinga í áþreifanlegum verðmætum." Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 688 orð | 1 mynd | ókeypis

Vinnan mín

Eftir Elínu Tryggvadóttur: "Ég elska vinnuna mína. Ég á besta samstarfsfólk í heimi. Á slysadeildinni vinnur samheldinn, sterkur hópur sem vinnur sem eitt að sama markmiði." Meira
7. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er bara einn Villi Bjarna

Frá Óttari Guðmundssyni: "Prófkjör Sjálfstæðisflokksins fer fram í Kraganum 10.11. næstkomandi. Mikið mannval er í framboði enda flokkurinn stór og ætlar sér mikið. Baráttumálin eru næsta keimlík og gamalkunn. Einn hefur þó algjöra sérstöðu í þessum fríða flokki." Meira
7. nóvember 2012 | Aðsent efni | 293 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta þarf að laga

Eftir Guðjón Guðmundsson: "Fólkið sem býr á hjúkrunar- og dvalarheimilum verður að gera sér að góðu að hafa óbreytt ráðstöfunarfé ár eftir ár þrátt fyrir verðbólgu." Meira

Minningargreinar

7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4098 orð | 1 mynd | ókeypis

Auður Sveinsdóttir Laxness

Auður Sveinsdóttir Laxness fæddist á Eyrarbakka 30. júlí 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 28. október 2012. Foreldrar hennar voru Sveinn Guðmundsson, f. 14.11. 1885, d. 17.12. 1956, járnsmiður í Reykjavík, og k.h., Halldóra K. Jónsdóttir, f. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 4806 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Dýrleif Kristjánsdóttir

Guðrún Dýrleif Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 4. apríl 1958. Hún lést í Reykjavík 24. október 2012. Foreldrar hennar eru Unnur Jónsdóttir ljósmóðir, f. 3.3. 1933 og Kristján Jónasson læknir, f. 1.8. 1928, d. 17.11. 1985. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2029 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Pétur Sigurðsson

Gunnar Pétur Sigurðsson fæddist á Akureyri 30. júní 1930. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu að Norðurbrún 1 25. október 2012. Móðir hans var Aðalheiður Konráðsdóttir húsfreyja og verkakona í Reykjavík, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1048 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist á Siglufirði 3. febrúar 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 2. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3001 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingibjörg Jónasdóttir

Ingibjörg Jónasdóttir fæddist á Siglufirði 3. febrúar 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 2. nóvember 2012. Foreldrar Ingibjargar voru Jónas Sigurðsson, sjómaður, frá Ísafirði, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1496 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín F. Jóhannesdóttir

Kristín Fanney Jóhannesdóttir fæddist í Reykjavík þann 15. mars 1918. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. október 2012. Foreldrar hennar voru Sigríður Þórðardóttir húsmóðir f. 1884 d. 1953 og Jóhannes Þórðarson smiður f. 1872, d. 1956. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Sigurlaug Benjamínsdóttir

Kristín Sigurlaug Benjamínsdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. nóvember 1921. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 26. október 2012. Foreldrar hennar voru Steinunn Sveinbjarnardóttir kaupkona, f. 1892 og Benjamín Ástsæll Eggertsson verkamaður, f. 1893. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 211 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Tinna Guðmannsdóttir Petersson

Margrét Tinna Guðmannsdóttir Petersson fæddist í Reykjavík 9. maí 1991. Hún lést á heimili sínu 16. október 2012. Útför Margrétar Tinnu fór fram frá Akureyrarkirkju 29. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Felix Haraldsson

Ólafur Felix Haraldsson var fæddur á Patreksfirði 14.10. 1970, hann lést 20. október síðastliðinn af slysförum. Útför Felix fer fram frá Patreksfjarðarkirkju 3. nóvember 2012 og hefst athöfnin kl. 14. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Gunnar Jónsson

Ólafur Gunnar Jónsson fæddist í Hafnarfirði 2. júní 1926. Hann lést á Landakotsspítala 30. september 2012. Útför Óla G. fór fram í kyrrþey frá Kópavogskirkju 12. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
7. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3375 orð | 1 mynd | ókeypis

Vigfús Ólafsson

Vigfús Ólafsson fæddist í Sigtúnum á Kljáströnd í Höfðahverfi 7. nóvember 1922. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 19. október 2012. Foreldrar hans voru Ólafur Gunnarsson frá Höfða í Höfðahverfi, f. 27.7. 1878, d. 15.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Brim kaupir orkustýringarkerfi

Í gær skrifuðu Brim og Marorka undir samstarfssamning um innleiðingu orkustjórnunar í skipum Brims að því er fram kemur í tilkynningu frá Marorku. Meira
7. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd | ókeypis

DV tapaði 83 milljónum í fyrra

DV ehf., útgáfufélag DV, tapaði 83 milljónum króna í fyrra, samkvæmt óendurskoðuðum ársreikningi félagsins. Árið áður var tapið 53 milljónir kr. og var tap síðustu tveggja ára því samtals 136 milljónir kr. Eigið fé var 10 milljónir kr. Meira
7. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Eignir jukust mikið

Eignir lífeyrissjóðanna jukust um 30,1 milljarð í september og er það mesta aukning í einum mánuði síðan í mars. Á þessu ári hafa eignir sjóðanna aukist að meðaltali um 22 milljarða á mánuði og því er aukningin í mánuðinum mun meiri en verið hefur. Meira
7. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 75 orð | ókeypis

Hámarksvextir á smálán

Í Finnlandi er nú til skoðunar að setja hámarksvexti á smálán, en þar hafa meðalvextir náð allt að 920% á þessum lánum. Meira
7. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 715 orð | 1 mynd | ókeypis

Mannbætandi símaleikur frá útgefendum Heilaspuna

Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Frumkvöðlarnir Sesselja Vilhjálmsdóttir og Valgerður Halldórsdóttir standa að baki Kinwins, nýjum snjallsímaleik fyrir iPhone sem hægt er að sækja frítt í App Store. Meira

Daglegt líf

7. nóvember 2012 | Daglegt líf | 77 orð | 1 mynd | ókeypis

Dekur og dúllerí fyrir fagurkera

Vefsíðan indulgy.com er svipuð síða og Pinterest en þar getur fólk einnig safnað saman skemmtilegum hugmyndum og myndum af flottum fötum og hlutum sem það vill halda til haga. Meira
7. nóvember 2012 | Daglegt líf | 677 orð | 6 myndir | ókeypis

Ég er kaffinörd og stoltur af því

Hann vill gefa Hafnfirðingum breiðari flóru í kaffimenningu með nýja kaffihúsinu sínu Pallett Kaffikompaníi. Hann er tvöfaldur Íslandsmeistari kaffibarþjóna og kaffi er ástríða hans. Meira
7. nóvember 2012 | Daglegt líf | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

...hlustið á Berndsen á Slippbarnum

Heineken Music kallast ný frítónleikasería á Slippbarnum - Hótel Marina. Aðrir tónleikar í seríunni verða á morgun, fimmtudaginn 8. nóvember, og þá mun stuðboltinn Berndsen koma fram ásamt meðreiðarsveinum sínum og flytur rafmagnaða danstónlist í anda... Meira
7. nóvember 2012 | Daglegt líf | 175 orð | 1 mynd | ókeypis

Melódískt og angurvært indí-popp á Eyrarbakka

Söngvaskáldin Uni & Jón Tryggvi bjóða til tónleika með Láru Rúnars á heimili sínu Merkigili á Eyrarbakka næstkomandi sunnudag klukkan 16. Meira

Fastir þættir

7. nóvember 2012 | Í dag | 243 orð | ókeypis

Af veðri með ó-i fyrir framan og ferð kvæðamanna

Sigurður Sigurðarson rifjar upp skemmtilega sögu: „Andrés Valberg var á leið til hvílu sinnar eftir landsmót hagyrðinga. Þangað höfðu menn komið með teppi og dýnur og lágu þar í skála hlið við hlið karlar og konur. Meira
7. nóvember 2012 | Fastir þættir | 169 orð | ókeypis

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Eftir á að hyggja. Meira
7. nóvember 2012 | Í dag | 13 orð | ókeypis

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. (Sálmarnir...

Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð. Meira
7. nóvember 2012 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Fær sér kaffi með skólasystkinum

Nei, ég á nú ekki von á því. Ég hef alltaf lag á að koma mér í einhver verkefni og ég þarf að sækja eina tvo, þrjá fundi. Meðal annars að drekka kaffi með skólasystkinum mínum úr MR um 1959. Meira
7. nóvember 2012 | Dagbók | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlutavelta

Aþena Sól Gautadóttir og Sunneva Kjartansdóttir héldu tombólu við verslun Samkaupa við Byggðaveg á Akureyri og söfnuðu með því 3.500 krónum sem þær styrktu Rauða kross Íslands... Meira
7. nóvember 2012 | Í dag | 38 orð | ókeypis

Málið

Um daginn kom nafnorðið föl , „þunn snjóhula“, fyrir í kvenkyni undir mynd í blaðinu og töldu sumir lesendur rangt. En þetta þekkist, þótt staðbundið sé. Látum oss halda upp á þá óveru sem við eigum af... Meira
7. nóvember 2012 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr borgari

Drangsnes Friðgeir Logi fæddist 17. febrúar kl. 23.56. Hann vó 4.140 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Aðalbjörg Óskarsdóttir og Halldór Logi Friðgeirsson... Meira
7. nóvember 2012 | Árnað heilla | 511 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýtur allrar tónlistar

Óðinn fæddist á Fáskrúðsfirði og ólst þar upp til þrettán ára aldurs. Þá flutti hann með fjölskyldu sinni á Akranes. Meira
7. nóvember 2012 | Í dag | 231 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Jens Thorsteinsson

Pétur fæddist í Reykjavík 7.11. 1917. Foreldrar hans voru Hannes Hafstein, skáld og fyrsti ráðherra Íslands, og Katrín Thorsteinsson húsfreyja. Meira
7. nóvember 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Silja Sigríður Þorsteinsdóttir

40 ára Silja er hársnyrtimeistari og hársnyrtikennari að mennt, er verslunarstjóri á Selfossi og rekur Dansspor. Maki: Lúðvig Þorfinnsson, f. 1964, þjónustustj. Börn: Margrét, f. 1995; Steinunn, f. 1997, og Þorfinnur, f. 2003. Meira
7. nóvember 2012 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í efstu deild í fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Stórmeistarinn Margeir Pétursson (2540) hafði hvítt gegn Ingvari Þór Jóhannessyni (2335) . 31. Hxe6! fxe6 32. Bxe8 Hxe8 33. Hxc6 Hb8?! Meira
7. nóvember 2012 | Árnað heilla | 193 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Ragnhildur Einarsdóttir Þorgerður Jóhannesdóttir 85 ára Þorfinnur Jónsson 80 ára Ásta Hallgrímsdóttir Eggert Ingimundarson Friðrik Stefánsson Hallgrímur Matthíasson Ólafur Stephensen Stefánsson Sólberg Björnsson 75 ára Gísli Kristinn Lórenzson... Meira
7. nóvember 2012 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Tinna Dröfn Sæmundsdóttir

30 ára Tinna ólst upp í Þorlákshöfn, lauk hjúkrunarfræðiprófi frá HÍ og starfar við LSH. Kærasti: Magnús Joachim, f. 1983, húsasmiður. Systkin: Karen Ýr Sæmundsdóttir, f. 1987; Axel Örn Sæmundsson, f. 1997. Foreldrar: Sæmundur Steingrímsson, f. Meira
7. nóvember 2012 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilborg Sævarsdóttir

40 ára Vilborg hefur verið starfsmaður við Grunnskóla Njarðvíkur frá 2002. Maki: Garðar Einarsson, f. 1972, smiður og húsvörður við Akurskóla. Börn: Sigurbjörg Magnúsdóttir, f. 1993; Einar Garðarsson, f. 1998; Hafdís H. Garðarsdóttir, f. Meira
7. nóvember 2012 | Fastir þættir | 296 orð | ókeypis

Víkverji

Víkverji hefur alltaf haft nokkurt dálæti á myndunum um James Bond og leitt hjá sér þunnan söguþráð og ólíkindalegar hetjudáðir útsendara hennar hátignar, Bretadrottningar. Meira
7. nóvember 2012 | Í dag | 176 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

7. nóvember 1550 Jón Arason, síðasti kaþólski biskupinn á Hólum, og synir hans, Björn og Ari, voru hálshöggnir í Skálholti. Í kjölfarið komst hinn nýi siður á í Hólastifti. 7. Meira

Íþróttir

7. nóvember 2012 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir | ókeypis

Áfram stendur keppnin á milli tveggja liða

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl.is Íslandsmeistarar Vals halda sínu striki í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, N1-deildinni. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd | ókeypis

Birgir byrjar á öðru stigi á Spáni í dag

Birgir Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, mun hefja leik í dag á 2. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Birgir mun spila á El Valle-golfsvæðinu sem tilheyrir Murcia í suðausturhluta Spánar, ekki langt frá Alicante. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd | ókeypis

Bolt keppir við Merritt og Rudisha

Alþjóðafrjálsíþróttasambandið hefur tilkynnt hvaða þrír karlar og hvaða þrjár konur koma til greina í vali á frjálsíþróttafólki ársins en valið verður kunngert í hófi í Barcelona síðar í þessum mánuði. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 390 orð | 2 myndir | ókeypis

Draumur Mancinis er að breytast í martröð

Meistaradeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Óhætt er að segja að þátttaka stjörnum prýdds liðs Englandsmeistara Manchester City í Meistaradeild Evrópu þetta haustið sé að snúast upp í martröð. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

EHF sektar AG þrátt fyrir gjaldþrot

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að sekta danska félagið AG Köbenhavn og útiloka það frá keppni næstu þrjú árin í framhaldi af því að það dró þátttöku sína í Meistaradeild Evrópu í handknattleik til baka í ágúst við gjaldþrot. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 422 orð | 3 myndir | ókeypis

Fólk sport@mbl.is

Juan Mata, spænski sóknartengiliðurinn hjá Chelsea, hefur verið útnefndur leikmaður októbermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Mata lagði upp tvö mörk í 4:1 sigri Chelsea á Norwich í fyrsta deildaleiknum í október. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Fram áfram efst

Sunna Jónsdóttir skoraði átta mörk fyrir Fram þegar liðið vann öruggan sigur á nýliðum Aftureldingar, 33:19, í Safamýri í gærkvöldi. Fram er þar með áfram með fullt hús stiga í efsta sæti að loknum átta leikjum. Staðan var 19:9, að loknum fyrri... Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 155 orð | ókeypis

Heiðar gerði mark númer 160 í London

Heiðar Helguson og Aron Einar Gunnarsson héldu áfram að skora fyrir Cardiff í gærkvöld en þrátt fyrir það tapaði lið þeirra og datt af toppi ensku B-deildarinnar í knattspyrnu. Heiðar skoraði skallamark strax á 4. mínútu gegn Charlton í London. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Keflavík – Fjölnir 79:69 Toyota-höllin, Dominos-deild kvenna...

Keflavík – Fjölnir 79:69 Toyota-höllin, Dominos-deild kvenna: Gangur leiksins : 3:0, 8:9, 13:11, 18:12 , 20:14, 26:17, 30:21, 39:25 , 42:30, 42:33, 42:38, 44:49 , 50:52, 57:57, 57:59, 63:63, 70:63, 79:69. Eftir framlengingu. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Valur 19. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 351 orð | 2 myndir | ókeypis

Með einhver járn í eldinum

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Framhaldið er óljóst hjá mér og skýrist væntanlega ekkert fyrr en tímabilið er búið,“ sagði knattspyrnumaðurinn Óskar Örn Hauksson í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 354 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Dynamo Kiev – Porto 0:0 París SG...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Dynamo Kiev – Porto 0:0 París SG – Dinamo Zagreb 4:0 Alex 16., Blaise Matuidi 61., Jérémy Ménez 65., Guillaume Hoarau 80. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd | ókeypis

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 8. umferð: Valur – FH 39:26 Mörk...

N1-deild kvenna Úrvalsdeildin, 8. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Nær Kiel að spila 47. leikinn án taps?

Alfreð Gíslason, þjálfari Þýskalands- og Evrópumeistara Kiel, segist hafa undirbúið sína menn undir erfiðan leik en Kiel tekur á móti Flensburg í Sparkassen-höllinni í kvöld. Um nágrannaslag er að ræða, þann 72. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Tæpt hjá Keflvíkingum

Keflavík þurfti heldur betur að hafa fyrir því að vinna sinn sjöunda sigur í jafnmörgum leikjum í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í gærkvöld. Keflavík tók á móti botnliði Fjölnis og þurfti framlengingu til að brjóta það á bak aftur. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir | ókeypis

Umræða um upphitun eykst

Laugardalsvöllur Kristján Jónsson kris@mbl.is Ágúst Jensson, formaður SÍGÍ, Samtaka golf- og íþróttavallastarfsmanna á Íslandi, segir að mun auðveldara væri að spila knattspyrnulandsleiki á Laugardalsvelli á þessum árstíma ef völlurinn væri upphitaður. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Vignir frestar aðgerð fram yfir HM

„Liðband í hægra hnénu er eitthvað skaddað og á einhverjum tímapunkti þarf ég að fara í speglun. Meira
7. nóvember 2012 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorgerður Anna er í óvissu

Þorgerður Anna Atladóttir, landsliðskona í handknattleik, lék ekki með Íslands- og bikarmeisturum Vals í handknattleik gegn FH í N1-deildinni í gærkvöldi vegna meiðsla. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.