Greinar laugardaginn 10. nóvember 2012

Fréttir

10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 1489 orð | 10 myndir

Afmælisbarnið fjarverandi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fátt er eftir af minjum í höfuðborginni, sem minna á upphaflega hitaveitustokkinn úr Mosfellssveit til Reykjavíkur. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Almannavarnir fara yfir verkferla og viðbragðsáætlun

viðtal Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við höfum verið að fara yfir okkar verkferla og viðbragðsáætlanir en ekki náð að ljúka því. Það hefur hvert tekið við af öðru, fyrst þetta veður, síðan jarðskjálftar og óveðrið í síðustu viku. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Á flugi í ljósaskiptunum

Bæði menn og dýr leita skjóls þegar válynd veður ganga yfir en það er þrautin þyngri að fela sig fyrir skammdeginu þegar það sækir að. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 34 orð

Basar í Áskirkju

Köku- og nytjabasar verður haldinn sunnudaginn 11. nóvember kl. 12 í safnaðarheimili Áskirkju við Vesturbrún. Á markaðnum verður ýmislegt á boðstólum, svo sem heimabakstur, notaður og nýr varningur. Jafnframt verður kaffisala. Allir eru... Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Batteríið sigraði í samkeppni í Noregi

Batteríið arkitektar í samstarfi við arkitektastofuna Link Arkitektur í Bergen í Noregi sigruðu í arkitektasamkeppni þriggja arkitektafyrirtækja um framtíðarsýn fyrir bæjarhlutann Fyllingsdalen í Bergen. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Bensínið skammtað í New York

Michael Bloomberg, borgarstjóri New York, hefur fyrirskipað bensínskömmtun en eldsneyti hefur verið af skornum skammti í borginni eftir að fellibylurinn Sandy gekk þar yfir fyrir skömmu. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Botnvarpan mikilvægasta veiðarfærið

Eins og undanfarin fiskveiðiár var botnvarpan mikilvægasta veiðarfærið á Íslandsmiðum á nýliðnu fiskveiðiári með tilliti til aflamagns. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Breivik kvartar yfir klefanum

Norðmaðurinn Anders Behring Breivik, sem fyrr á þessu ári var dæmdur til að minnsta kosti 21 árs fangelsisvistar fyrir að myrða 77 manns í Ósló og Útey á síðasta ári, segist búa við ómannúðlegar aðstæður í fangelsinu þar sem hann afplánar dóm sinn. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Búist við stormi fram eftir degi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veðurstofan gaf út stormviðvörun í gær og varaði við stormi, meðalvindhraða meiri en 20 m/s á vestan- og norðanverðu landinu í gær og um mestallt land síðustu nótt og fram eftir degi í dag. Óveður var víða í gær. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Eftirlitinu ábótavant

Eftirliti ráðuneyta með skuldamálum ríkisstofnana er afar ábótavant, samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 67 orð

ESB biður ESA að skoða kjöthömlur

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur borist beiðni frá yfirmanni hjá heilbrigðis- og neytendavernd framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) um að rannsakað verði hvort innflutningshömlur Íslands á kjöti og kjötafurðum frá ESB gangi lengra en 13. gr. Meira
10. nóvember 2012 | Innlent - greinar | 3715 orð | 2 myndir

Ég vil geta talað frjálst þegar ég tala um frelsi

Viðtal Karl Blöndal kbl@mbl.is Mazen Maarouf rithöfundur er palestínskur flóttamaður, sem mestan hluta ævi sinnar hefur búið í Líbanon. Fjölskylda hans hrökklaðist frá heimkynnum sínum við stofnun Ísraelsríkis 1948. Nú er Mazen flóttamaður í Reykjavík. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fílunum hefur fjölgað

Fílar á verndarsvæði í Udawalawe-þjóðgarðinum á Srí Lanka. Rannsókn, sem birt var nýlega, bendir til þess að rúmlega 7.300 fílar séu í landinu. Rannsókn, sem gerð var ári áður, benti til þess að þeir væru færri en 6. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fjórar milljónir þurfa hjálp

Embættismenn Sameinuðu þjóðanna telja að rúmar fjórar milljónir Sýrlendinga þurfi á neyðaraðstoð að halda í byrjun næsta árs vegna stríðsins í Sýrlandi. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Formaður Bændasamtakanna ætlar í þingframboð

„Ég er náttúrlega fyrst og fremst landsbyggðar- og landbúnaðarmaður og hef ágæta þekkingu á þeim málaflokki og mun geta flutt hana með mér inn á þennan vettvang,“ segir Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, spurður hvaða mál... Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Framhaldsskólanemar keppa í hugvitssemi í HR

Átta lið úr framhaldsskólum landsins keppa til úrslita í Boxinu - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna í dag, laugardag, í Háskólanum í Reykjavík. Keppninni var frestað um viku vegna óveðurs. Keppnin stendur yfir frá kl. 10.00-16.30. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 385 orð | 2 myndir

Fráleitt og engum til hagsbóta

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Skiptar skoðanir eru um ágæti strandsiglinga og hvort ríkið eigi að niðurgreiða þær. Innanríkisráðherra boðaði nýlega á Alþingi að útboð færi fram fljótlega og að strandsiglingar gætu hafist næsta vor. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Fyrstu tölur birtar klukkan 19

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi fer fram í dag, laugardag. Kjörfundur hefst kl. 9.00 og honum lýkur kl. 18.00. Kosið er á sex stöðum í kjördæminu. Atkvæði í prófkjörinu verða talin í Lindaskóla í Kópavogi. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 21 orð | 1 mynd

Golli

Dótamarkaður Börn í Laugarneshverfi mættu með gömul leikföng í safnaðarheimili Laugarneskirkju í gær og seldu þau til styrktar dreng á... Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Hallar á feður á feðradaginn

Mæðradagurinn hefur verið haldinn hátíðlega á Íslandi frá árinu 1934 en feðradagurinn er tiltölulega nýkominn fram á sjónarsviðið og var haldinn hátíðlegur fyrst á Íslandi árið 2006. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Hvatt til samskota á kristniboðsdeginum

Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er á morgun, sunnudaginn 11. nóvember. Biskup hvetur presta og starfsfólk safnaðanna til að minnast kristniboðsins í guðsþjónustum dagsins og taka samskot til þess. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 257 orð

ÍLS óttast að tapa meira fé

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Við höfum ekki enn séð þann bata sem við höfum vænst. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

Jarðvangur Reykjaness stofnaður

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sjálfseignarstofnun um Reykjanes jarðvang verður stofnuð í næstu viku og stefnt að umsókn um aðild að Evrópusamtökum jarðvanga í þessum mánuði. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Kína stærsta hagkerfið 2016?

Líklegt er að Kína fari fram úr Bandaríkjunum og verði stærsta hagkerfi heims eftir fjögur ár, að mati OECD, Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Kvartað til ESA vegna innflutningshamla

Skúli Hansen skulih@mbl.is Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur borist beiðni þess efnis að stofnunin rannsaki hvort innflutningshömlur íslenskra stjórnvalda á kjöti, kjötafurðum og öðrum dýratengdum vörum frá ríkjum Evrópusambandsins gangi lengra en 13. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Listvinafélag Hveragerðis opnar nýjan vef á fundi í dag

Dagskrá á vegum Listvinafélags Hveragerðis, sem frestað var vegna veðurs síðasta laugardag, verður haldin í dag, laugardaginn 10. nóvember, í Listasafni Árnesinga við Austurmörk. Dagskráin hefst kl. 13:00 og stendur í klukkustund. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Lýðræði á 21. öld í Ráðhúsi Reykjavíkur

Ráðstefnan Lýðræði á 21. öld verður haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, laugardaginn 10. nóvember, kl. 10-15. Þar verður fjallað um eflingu lýðræðis á Íslandi, þátttöku íbúa í fjárhagsáætlanagerð, íbúalýðræði í Reykjavík og barnalýðræði. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lögreglumenn sendir í líkamsrækt

Lögreglumenn í Indónesíu, sem burðast með of mörg aukakíló, hafa verið skikkaðir til að fara í sérstakt líkamsræktarátak til að auka líkur á að þeir geti hlaupið uppi glæpamenn. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 473 orð | 3 myndir

Margir ráða ekki lengur við lánin

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Það er klárt mál að allar afskriftir umfram það sem við erum þegar búnir að færa til bókar, þ.e. öll ný vanskil, munu væntanlega leiða til meiri útlánatapa. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Markaður í Víkinni

Sunnudaginn 11. nóvember verður haldinn skemmtilegur handverksmarkaður í Víkinni Sjóminjasafni við Grandagarð milli kl. 11 og 17. Til sölu verður íslenskt handverk sem er tilvalið í jólapakkana. Margt verður gert til skemmtunar þennan dag. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Málþing um norðurslóðarannsóknir

Málþing um íslenskar og norskar norðurslóðarannsóknir verður haldið í Háskólanum á Akureyri 12.-13. nóvember nk í hátíðarsal háskólans. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 308 orð

Nauðasamningi frestað

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Slitastjórn Glitnis hefur tilkynnt kröfuhöfum að frumvarp að nauðasamningi verði ekki lagt fram í desember nk. eins og stefnt var að. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Of lítið varðveitt af hitaveitustokknum

Guðný Gerður Gunnarsdóttir borgarminjavörður segir það miður að ekkert sé eftir af upprunalega hitaveitustokknum í borgarlandinu. Sérstaklega sé eftirsjá að síðustu 30 metrunum, sem átti að varðveita í Öskjuhlíð en hurfu í lok 20. aldar. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 224 orð

Opið hús verður á formlegri opnun framhaldsdeildarinnar á Hvammstanga

Formleg opnun framhaldsdeildar á Hvammstanga fer fram mánudaginn 12. nóvember kl. 16.00 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Þann dag verður einnig opið hús í húsakynnum deildarinnar, á neðri hæð félagsheimilisins kl. 16.00-18.00. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Prófessor svarar gagnrýni á bók um Maó

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 600 orð | 2 myndir

Repúblikanar hefja ýtarlega sjálfsskoðun

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Reyndi að verja húsið

Suðurafrísk kona reynir að stöðva stóra gröfu sem notuð var til að rífa niður hús hennar í bænum Lenesíu, nálægt Jóhannesarborg, í gær. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 463 orð | 2 myndir

Rósirnar hennar Dúnu í 50 ár

Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Við Linnetsstíg 3 í Hafnarfirði stendur ein elsta verslun bæjarins, blómabúðin Burkni. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 70 orð

Ræðir samkeppnishæfni Evrópu

Mats Persson, forstöðumaður hugveitunnar Open Europe í Lundúnum, flytur fyrirlestur í boði Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt og Evrópuvaktarinnar, í samstarfi við Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, mánudaginn 12. nóvember kl. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 39 orð

Ræðir um kynlíf á öldrunarheimilum

Öldrunarheimili Akureyrar brydda upp á þeirri nýjung að halda námskeið um kynlíf á öldrunarheimilum. Námskeið verður haldið mánudaginn 12. nóvember kl. 13-15 í samkomusalnum í Hlíð. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Samverkandi þættir fækka banaslysum

Baksvið Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Tólf einstaklingar létust í tólf umferðarslysum á Íslandi á síðasta ári samkvæmt nýútkominni ársskýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa. M.a. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Segja tillögu ógna kirkjuskipan

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hallgrímsdeild Prestafélags Íslands (PÍ) mótmælir harðlega breytingatillögu sem liggur fyrir kirkjuþingi, sem hefst í dag. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Slitnar upp úr viðræðum um fjárlög ESB

Slitnað hefur upp úr viðræðum milli ríkisstjórna Evrópusambandsríkjanna og Evrópuþingsins um fjárlög Evrópusambandisns fyrir næsta ár. Alain Lamassoure, formaður fjárlaganefndar Evrópuþingsins, skýrði frá þessu í gær. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 68 orð

Snjóflóð bar með sér 60 tonna stein

Snjóflóð sem féll í Skagafirði, úr svonefndri Úlfskál í mynni Kolbeinsdals og Hjaltadals, bar með sér um 60 tonna stein sem stóð í um 160 metra hæð. Frá þessu er greint á fréttavefnum Feyki. Haft er eftir Þorvaldi G. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Sólarglampi á Höfðatorgi

Ökumenn sem áttu leið vestur Borgartún í gær sáu vart handa sinna skil þegar geislar sólarinnar endurköstuðust af glerturninum við Höfðatorg. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Sólin að hverfa bak við fjöllin

ÚR BÆJARLÍFINU Sigurður Ægisson Siglufjörður Á miðju sumri hófu þeir feðgar Hjalti Hafþórsson og Hafþór Rósmundsson að endursmíða svokallaðan Vatnsdalsbát frá 10. öld í gamla slippnum á Siglufirði. Verkið tók um 500 klukkustundir. Laugardaginn 13. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Starfar fyrir Rauða krossinn í Keníu

Magna Björk Ólafsdóttir sendifulltrúi Rauða krossins á Íslandi er á leið til Keníu þar sem hún mun næsta árið starfa við að stýra læknisþjónustu og samhæfa aðgerðir á hamfarasvæðum í Afríku. Hún heldur til Naíróbí í dag, laugardag. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Svipti sig lífi í embættisbústað

Karlmaður fannst í gær látinn inni í embættisbústað Fredriks Reinfeldts, forsætisráðherra Svíþjóðar, í miðborg Stokkhólms. Að sögn lögreglu var maðurinn öryggisvörður, sem virðist hafa svipt sig lífi. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Sýktir nautgripir verði felldir

Yfirdýralæknir reiknar með að leggja til við ráðherra að nautgripir sem greinst hafa með smitandi barkabólgu verði felldir. Atvinnuvegaráðuneytið mun taka endanlega ákvörðun um aðgerðir. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Sýna vel án þess að valda áverkum

Margir knapar náðu ágætum árangri í sýningum kynbótahrossa á árinu, án þess að mikilla áverka yrði vart á hrossunum. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Sækist eftir 6. sæti hjá Samfylkingu

Ósk Vilhjálmsdóttir tekur þátt í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmum fyrir alþingiskosningar 2013 og sækist eftir 6. sæti. Ósk er myndlistarmaður, leiðsögumaður og rekur fyrirtæki í ferðaþjónustu. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Söguleg kaflaskipti í að breiða út notkun jarðhita

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra kynnti í gær stærsta þróunarsamvinnuverkefni sem Íslendingar hafa tekið þátt í. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 76 orð

Takast á um forystu

Í dag fæst úr því skorið hvort mun leiða lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi, Árni Páll Árnason eða Katrín Júlíusdóttir. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Talið að kona verði í forystusveitinni

Kínverji hvílir lúin bein á Tiananmen-torgi í kínversku höfuðborginni Peking. Mikill öryggisviðbúnaður er í miðborg Peking vegna vikulangs flokksþings kommúnista sem hófst í Höll alþýðunnar í fyrradag. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Teknar með 8 kg af kókaíni

Tvær íslenskar stúlkur, 18 ára gamlar, voru handteknar í Prag fyrr í vikunni fyrir að vera með fíkniefni í fórum sínum. Þetta staðfesti starfsmaður utanríkisráðuneytisins í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Tékkneski fréttavefurinn Idnes. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Tollgæslan geymir insúlínið

Sykursjúkur slóvenskur ferðamaður, sem kom til Íslands í atvinnuleit, hafði með í för insúlín sem dugði honum til 5-6 mánaða. Íslenska tollgæslan tók hins vegar af manninum allt insúlín sem var umfram það magn sem svarar til 100 daga notkunar. Meira
10. nóvember 2012 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Útgerðarmenn styrktu Nesskóla

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað styrkti nýverið Nesskóla til kaupa á 11 bekkjarsettum af skjávörpum, hátölurum og öðrum búnaði sem þarf til uppsetningar. Félagið greiddi ennfremur fyrir alla uppsetningu. Meira
10. nóvember 2012 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Verðlaun fyrir „mannúðleg“ fiskinet

Ungur breskur hönnuður hlaut virt alþjóðleg verðlaun fyrir að hanna „mannúðleg“ fiskinet sem gera smáfiski kleift að sleppa úr veiðarfærunum. Meira

Ritstjórnargreinar

10. nóvember 2012 | Leiðarar | 493 orð

„Þessu verður breytt“

Fjandskapur stjórnarliða í garð sjávarútvegsins á sér lítil takmörk Meira
10. nóvember 2012 | Staksteinar | 227 orð | 2 myndir

Engin svör frekar en fyrri daginn

Vigdís Hauksdóttir bar fram tvær spurningar til forsætisráðherra í vikunni og fékk svör við hvorugri sem kemur út af fyrir sig ekki á óvart. Meira
10. nóvember 2012 | Leiðarar | 133 orð

Verri en skoðanakönnun

Aðför stjórnvalda að stjórnarskránni fékk ekki glæsilega umsögn á fundi í Háskóla Íslands í gær Meira

Menning

10. nóvember 2012 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Áminning til Ögmundar

Maður er eiginlega hættur að gera ráð fyrir að stjórnmálamenn viti hvað þeir eru að segja. Samt þætti manni betra að þeir væru ekki að skamma fólk úti í bæ að óþörfu og fullyrða að það sé ekki að vinna vinnuna sína. Meira
10. nóvember 2012 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Fagotttónar á 15:15 tónleikum

Boðið verður upp á fagotttónleika á dagskrá 15:15 tónleikasyrpunnar í Norræna húsinu á morgun kl. 15:15. Meira
10. nóvember 2012 | Myndlist | 195 orð | 2 myndir

Grafík og bókverk

Grafík og bókverk nefnist sýning á verkum Rögnu Hermannsdóttur sem Listasafnið á Akureyri opnar í Sjónlistamiðstöðinni í dag laugardaginn kl. 15. Meira
10. nóvember 2012 | Myndlist | 240 orð | 2 myndir

Grunnform skynjunar könnuð í Fjarlægð

Fjarlægð , einkasýning á verkum myndlistarmannsins Sigurðar Guðjónssonar, verður opnuð í dag kl. 17 í Kling & Bang galleríi, Hverfisgötu 42. Fjarlægð er önnur einkasýning Sigurðar hér á landi á árinu en sú fyrri var í haldin í Sverrissal Hafnarborgar. Meira
10. nóvember 2012 | Kvikmyndir | 315 orð | 2 myndir

Hátíð í tugum borga

Stuttmyndahátíðin Couch Fest verður haldin í fimmta sinn í dag í fjölda borga víða um heim og er Reykjavík ein þeirra. Af öðrum borgum má nefna Seattle í Bandaríkjunum, Melbourne í Ástralíu, Novi Sad í Serbíu og Katmandu í Nepal. Meira
10. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 473 orð | 2 myndir

Hún er sírena sem seiðir...

Hún hefur líka sýnt fram á eftirtektarvert þolgæði og hæfileika í að laga sig að örum sveiflum þeim sem einkenna popplandið Meira
10. nóvember 2012 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Í móðu í kaffihúsinu Energia

Sýning á verkum Þóru Bríetar Pétursdóttur stendur nú yfir í kaffihúsinu Energia í Smáralind og ber hún yfirskriftina Í móðu . Þóra er lærður textílhönnuður, sérhæfði sig í námi í fatasaum og útsaum. Meira
10. nóvember 2012 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Lifandi vatnið

Lifandi vatn er yfirskrift tónleika Kvennakórs Háskóla Íslands sem fram fara í Háteigskirkju á morgun kl. 16. Stjórnandi kórsins er Margrét Bóasdóttir, en kórinn stofnaði hún árið 2005. Á tónleikunum verður m.a. Meira
10. nóvember 2012 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Ljóðskáld lesa upp í Listasafni ASÍ

Dimmbjartir staðir nefnist sýning á ljóðum Ísaks Harðarsonar, málverkum Jóns Stefánssonar og hljóðverki Sigrúnar Jónsdóttur sem sýnd er í Listasafni ASÍ um þessar mundir. Sýningarstjórar eru Steinunn G. Helgadóttir og Kristín G. Guðnadóttir. Meira
10. nóvember 2012 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Nýárstónleikar og plata hjá Garðari

Garðar Thór Cortes tenór heldur tónleika í Grafarvogskirkju 30. des. og í Hofi 5. jan. Sérstakir gestir verða faðir Garðars, Garðar Cortes, Valgerður Guðnadóttir og söngflokkurinn Mr. Norrington. Meira
10. nóvember 2012 | Myndlist | 164 orð | 1 mynd

Patagónía opnuð

Hlynur Helgason opnar sýninguna Patagónía í Mjólkurbúðinni Listagili á Akureyri kl. 15. Sýningin samanstendur af gvassakvarellum, ljósmyndum, ljósmyndaskyggnum og myndbandsverki. Meira
10. nóvember 2012 | Tónlist | 64 orð | 1 mynd

Plata með Gus Gus og tónlist úr Ofviðrinu

Hljómsveitin Gus Gus vinnur að nýrri plötu þessa dagana. En það er ekki það eina sem President Bongo eða Stephan Stephensen fæst við, því hann rekur eigin plötuútgáfu til hliðar, Radio Bongo. Hún hefur vefslóðina radiobongo. Meira
10. nóvember 2012 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Skreytir miðstöðina

Myndlistarmaðurinn Davíð Örn Halldórsson opnar í dag kl. 14 sýningu sem nefnist Ilmvatnsáin has minni í menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Meira
10. nóvember 2012 | Fólk í fréttum | 44 orð | 1 mynd

Stiller og Vigdís í framboði til forseta

Fítónblaðið er komið út, framúrstefnulegt tímarit sem auglýsingastofan Fítón gefur út árlega. Svo framúrstefnulegt er blaðið, að þar eru auglýsingaplaköt fyrir forsetakosningarnar 2016. Meira
10. nóvember 2012 | Tónlist | 491 orð | 1 mynd

Tónlistin streymir kyrrlát áfram

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titillinn Hylur fangar vel það streymi og kyrrð sem í tónlistinni er. Í ám er hylurinn staður þar sem dýpið er meira, straumurinn minnkar og tíminn stendur nánast í stað. Meira
10. nóvember 2012 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar á Café Rosenberg

Birgir Gunnarsson, betur þekktur sem Biggi Gunn, heldur útgáfutónleika með hljómsveit Villa Guðjóns á Café Rosenberg í kvöld kl. 22 og er aðgangur ókeypis. Biggi Gunn sendi nýverið frá sér þriðju hljómplötu sína sem nefnist Eldur sem aldrei dvín . Meira

Umræðan

10. nóvember 2012 | Bréf til blaðsins | 325 orð | 1 mynd

Árásir stjórnvalda á eldri borgara

Frá Ingva Rúnari Einarssyni: "Innstæða launþega í lífeyrissjóðum er innlögn þeirra til ávöxtunar og lífeyrir til efri áranna. Ávöxtun innstæðunnar á starfsævinni er mikil, er jafnvel talin vera 40-60%." Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Flótti

Eftir Jóhann L. Helgason: "Eina svar hennar við fylgisflóttanum er að hvetja landsmenn til að kjósa ekki Sjálfstæðisflokkinn." Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Fram á vígvöll stjórnmála í Kraganum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Mín grundvallarskoðun er sú að hver einstaklingur eigi að búa við frelsi til orðs og athafna. Frelsið takmarkast alltaf við það að skaða ekki aðra." Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 802 orð | 2 myndir

Gildi þjóðkirkjuákvæðis í stjórnarskrá

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson og Pétur Pétursson: "Það sem þarf að koma fram í stjórnarskrá er gildi þjóðkirkju fyrir samfélagið og skylda ríkisvalds til að standa vörð um það gildi" Meira
10. nóvember 2012 | Pistlar | 480 orð | 1 mynd

Guð veit að vinnan göfgar

Heimsbyggðin veit að vinnan göfgar, og þarf svo sem ekki að fara mikið nánar út í þá sálma. Vinnan nær meira að segja stundum út yfir gröf og dauða. Eða svona næstum því. Þannig var að ég þurfti að kveðja gamlan vin minn á dögunum. Meira
10. nóvember 2012 | Pistlar | 836 orð | 1 mynd

Hefur pólitíska elítan hlustað á fólkið?

Þeir hafa orðið viðskila við fólkið í landinu Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 414 orð | 1 mynd

Lækkum skatta – styrkjum stoðir

Eftir Friðjón R. Friðjónsson: "Málflutningur okkar um eflingu atvinnulífsins og styrkingu grunnstoða á sér hljómgrunn meðal þjóðarinnar" Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Með bundið fyrir augu

Eftir Áslaugu Maríu Friðriksdóttur: "Þeim sem þurfa á fjárhagsaðstoð að halda hefur fjölgað gríðarlega. Ungu fólki langmest." Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Menntakerfið og stjórnarskráin – Opið bréf til Sigurðar Líndal

Eftir Ámunda Loftsson: "Það sem þó þarf skýringa við er sá mikli munur á texta stjórnarskrárinnar og þeim kenningum sem uppi eru um innihald hennar meðal fræðimanna." Meira
10. nóvember 2012 | Pistlar | 402 orð | 2 myndir

Raskanir

Ég hef áður gert það að umtalsefni í þessum þáttum um tungutakið hve náið og eldheitt ástarsamband hefur tekist á milli rithöfunda margra og nafnorðanna, ekki síst höfunda fræðigreina og -bóka. Meira
10. nóvember 2012 | Pistlar | 325 orð

Skörpustu gagnrýnendurnir

Tuttugasta öldin var öld sósíalismans í þremur ólíkum afbrigðum, þjóðernissósíalisma Hitlers og Mússólínis, byltingarsósíalisma Leníns, Stalíns og Maós og lýðræðissósíalisma ýmissa vestrænna jafnaðarmanna, til dæmis enska stjórnmálafræðingsins Harolds... Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 430 orð | 1 mynd

Sterkur listi endurspeglar breiddina

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Þegar sá listi liggur fyrir munum við standa sem ein órofa heild á bak við það fólk sem til forystu var valið." Meira
10. nóvember 2012 | Velvakandi | 152 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Hvað kosta bókaauglýsingarnar í Kastljósi? Hvað ætli þeir borgi RÚV, útgefendur bókanna sem teknar eru til langrar umfjöllunar í Kastljósinu? Ef miðað er við það sem sekúndan í auglýsingatímunum kostar þá hljóta þær upphæðir að vera stjarnfræðilegar. Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Virkjum land og þjóð

Eftir Kjartan Örn Sigurðsson: "Stjórnvöldum á að vera meira umhugað um störf og tekjuskatta sem þeim fylgja en skattlagningu á fjármagnstekjur og fyrirtæki." Meira
10. nóvember 2012 | Aðsent efni | 909 orð | 1 mynd

Þökk sé skjaldborginni

Eftir Hafþór Sævarsson, Einar Örn Arnarson, Rögnu Björg Hafliðadóttur, Ívar Atlason, Höllu Margréti Viðarsdóttur, Eyþór Jónsson, Sigurbjörgu Stefánsdóttur, Kjartan Björnsson og Ingunni Helgadóttur: "Þetta vill segja á íslensku, að eigið féð er tapað, 4 milljónirnar; afborganirnar, 4,5 milljónir, voru til einskis, þetta eru samtals 8,5 milljónir." Meira

Minningargreinar

10. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 880 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Kr. Jónsson

Einar Kr. Jónsson fæddist í Neðri-Hrepp í Skorradal 3. ágúst 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Einar Kr. Jónsson

Einar Kr. Jónsson fæddist í Neðri-Hrepp í Skorradal 3. ágúst 1932. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 29. október 2012. Foreldrar hans voru Steinunn Ágústa Steindórsdóttir og Jón E. Jónsson, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2012 | Minningargreinar | 1093 orð | 1 mynd

Eygló Guðmundsdóttir

Eygló Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 1. nóvember 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2012 | Minningargreinar | 2935 orð | 1 mynd

Hallfríður Margrét Magnúsdóttir

Hallfríður Margrét Magnúsdóttir fæddist í Hringverskoti í Ólafsfirði 21. ágúst 1922. Hún lést á heilbrigðisstofnun Fjallabyggðar, Siglufirði, 27.október 2012. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Sigurður Sigurðsson, f .25. ágúst 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2012 | Minningargreinar | 5068 orð | 1 mynd

Helga Pálsdóttir

Helga Pálsdóttir fæddist í Hnífsdal 19. september 1917. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 29. október 2012. Foreldrar hennar voru Páll Pálsson útvegsbóndi, f. 10. júlí 1883, d. 26. mars 1975, og Guðrún Guðríður Guðleifsdóttir húsmóðir, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1120 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Pálsdóttir

Helga Pálsdóttir fæddist í Hnífsdal 19. september 1917. Hún andaðist á sjúkrahúsinu á Ísafirði 29. október 2012. Meira  Kaupa minningabók
10. nóvember 2012 | Minningargreinar | 3392 orð | 1 mynd

Óskar Þórarinsson

Óskar Þórarinsson fæddist í Vestmannaeyjum 24. maí 1940. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 2. nóvember 2012. Foreldrar hans voru Elísabet Guðbjörnsdóttir, f. 14. október 1914, d. 2. júlí 1990 og Þórarinn Jóhann Anton Guðmundsson frá Háeyri,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 359 orð | 2 myndir

Dóp- og vopnasalar í viðskiptum við HSBC

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Skattayfirvöld í Bretlandi rannsaka stærsta banka landsins, HSBC, fyrir að hafa stofnað reikninga í skattaskjólinu Jersey fyrir glæpamenn. Meira
10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Einstaklingar stærstir

Viðskipti með íbúðarhúsnæði eru ennþá að mestu milli einstaklinga og sveiflur í kaupum og sölum fyrirtækja á íbúðarhúsnæði hafa ekki verið miklar síðustu 6 árin. Meira
10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Hagnaður Allianz eykst

Hagnaður þýska tryggingafyrirtækisins Allianz var sjöfalt meiri á þriðja fjórðungi þessa árs en árið á undan. Í fyrra þurfti Allianz að bókfæra mikið tap vegna afskrifta á grískum skuldabréfum. Meira
10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Hyggst fjölga starfsmönnum

Tekjur TM Software, sem leggur áherslu á þróun vef- og hugbúnaðarlausna, jukust um 28% á þriðja ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. TM Software er dótturfyrirtæki Nýherja. Meira
10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 690 orð | 3 myndir

Ísland „orðið nyrsta Afríkuríkið“

Baksvið Hörður Ægisson hordur@mbl.is Skattahækkanir stjórnvalda frá árinu 2008 hafa numið tæplega 87 milljörðum króna eða sem samsvarar meira en einni milljón króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Meira
10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Kvos kaupir Plastprent

Kaup Kvosar á Plastprenti af Framtakssjóði Íslands hafa verið samþykkt af Samkeppniseftirlitinu. Kaupin voru samþykkt með nokkrum skilyrðum sem lúta að rekstri fyrirtækjanna á umbúðamarkaði. Meira
10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 94 orð

Leigusamningum fækkar

Mun færri þinglýstir leigusamningar voru gerðir í haust en í fyrrahaust. Miðað við síðustu 12 mánuði hefur húsaleigusamningum fækkað um 10% í samanburði við 12 mánuðina þar á undan. Þjóðskrá heldur utan um fjölda leigusamninga. Meira
10. nóvember 2012 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 2 myndir

Mannabreytingar

Ragna Sara Jónsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður samfélagsábyrgðar hjá Landsvirkjun. Innleiðing stefnu fyrirtækisins á því sviði verður sérstakt forgangsverkefni hjá fyrirtækinu á næsta ári. Meira

Daglegt líf

10. nóvember 2012 | Daglegt líf | 159 orð | 1 mynd

Hin norska Tara á netinu

Það er ágætt að geta æft sig dálítið í Norðurlandamálunum og lesið áhugaverðar greinar um leið. Vefræna útgáfu af norska blaðinu Tara má finna á vefsíðunni tara.no og þar má nálgast greinar og fréttir úr ýmsum efnisflokkum. Meira
10. nóvember 2012 | Daglegt líf | 593 orð | 4 myndir

Hópefli í dansinum

Dans kallar fram gleði og auðveldar fólki að létta af ákveðnum hömlum. Í dansbók sinni, Dansgleði, sem væntanleg er á markaðinn skýrir Guðbjörg Arnardóttir danskennari frá ólíkum dansstílum en tengt bókinni er vefsíða þar sem horfa má á danskennslu. Meira
10. nóvember 2012 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Inni og úti þjálfun

Crossfit þjálfunarkerfið er orðið talsvert vinsælt á Íslandi en í dag verður opnuð ný æfingastöð sem leggur áherslu á slíka þjálfun. Stöðin kallast CrossFit XY og er í Garðabæ. Meira
10. nóvember 2012 | Daglegt líf | 119 orð | 1 mynd

...sjáið myndir frá Kambódíu

Í dag kl. 15 verður opnuð ljósmyndasýning Davids Barreiro í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5. Ljósmyndarinn David Barreiro er ungur spænskur ljósmyndari, fæddur árið 1982 og kemur hann frá Santiago de Compostela. Meira
10. nóvember 2012 | Daglegt líf | 193 orð | 2 myndir

Verzló sýnir Kæru Jelenu

Nemendur Verzlunarskólans luku listaviku í gær með því að frumsýna Kæru Jelenu og verður leikritið sýnt áfram næstu tvær vikur. Meira
10. nóvember 2012 | Daglegt líf | 132 orð | 1 mynd

Vængjablak draumkenndra minninga

Sýning á olíumálverkum Margrétar Zóphóníasdóttur verður opnuð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi undir yfirskriftinni Vængjablak í dag, laugardaginn 10. nóvember. Verkin á sýningunni Vængjablak tengjast öll minningum. Meira

Fastir þættir

10. nóvember 2012 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Ann dýrum og elskar tilveruna

Elsa Kristín Auðunsdóttir er 26 ára í dag. Hún starfar á leikskóla og á sjö ára gamla dóttur sem heitir Laufey Líf Borgarsdóttir. Elsa er Hafnfirðingur í húð og hár og styður íþróttafélag Hauka. Meira
10. nóvember 2012 | Fastir þættir | 170 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undo. S-AV Norður &spade;G107 &heart;DG ⋄KD74 &klubs;Á953 Vestur Austur &spade;532 &spade;KD &heart;K9853 &heart;1042 ⋄Á2 ⋄G1095 &klubs;G86 &klubs;D1072 Suður &spade;Á9864 &heart;Á76 ⋄863 &klubs;K4 Suður spilar 4&spade;. Meira
10. nóvember 2012 | Fastir þættir | 207 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Jöfn sveitakeppni í Kópavogi Eftir fjórar umferðir af ellefu í aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs hefur sveit Björns Halldórssonar tekið góða forystu og hefur 14 stigum meira en næsta sveit. Meira
10. nóvember 2012 | Í dag | 292 orð

Frá AusturÞýskalandi í öræfadal

Þegar ég gekk upp Skólavörðustíginn sá ég karlinn á Laugaveginum við hornið á Klapparstígnum. Hann hallaði sér upp að gamla Þjóðviljahúsinu og benti yfir götuna. Meira
10. nóvember 2012 | Árnað heilla | 367 orð | 4 myndir

Hámenning í hávegum

Sigrún fæddist í Reykjavík 11. nóvember en ólst upp á Hálsi í Fnjóskadal, í Reykjavík og á Akureyri. Meira
10. nóvember 2012 | Í dag | 19 orð

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt...

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og athvarf mitt hef ég í Guði. Meira
10. nóvember 2012 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Matthías Jochumsson

Matthías Jochumsson fæddist þann 11.11. 1835 að Skógum í Þorskafirði, sonur Jochums Magnússonar og Þóru Einarsdóttur. Þóra var systir Guðmundar, pr. Meira
10. nóvember 2012 | Í dag | 43 orð

Málið

Orðið rannsóknir hefur yfir sér verðskuldaðan virðuleikablæ. Meira
10. nóvember 2012 | Í dag | 1692 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Skattpeningurinn. Meira
10. nóvember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Reykjanesbær Adrían Máni fæddist 23. febrúar kl. 12.13. Hann vó 3.780 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Bjarndís Ýr Albertsdóttir og Pétur Karl Pétursson... Meira
10. nóvember 2012 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. Bb5+ Bd7 4. Bc4 Bg4 5. f3 Bf5 6. Rc3 Rbd7 7. Rge2 Rb6 8. Bb3 Rbxd5 9. Rxd5 Rxd5 10. Rg3 Bg6 11. De2 e6 12. Db5+ c6 13. Dxb7 Rb4 14. d3 Bc5 15. Bf4 0-0 16. a3 Rxd3+ 17. cxd3 Dd4 18. Re2 Df2+ 19. Kd2 Bxd3 20. Kxd3 Had8+ 21. Meira
10. nóvember 2012 | Árnað heilla | 359 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 103 ára Jensína Andrésdóttir 90 ára Karl Karlsson Þorsteinn Kristjánsson 85 ára Anna Sveinsdóttir Þorbjörg Sveinsdóttir 80 ára Aðalheiður Jónsdóttir Einar Frímannsson Gréta Bentsdóttir Gunnar Valgeir Sigurðsson Gunnlaugur Indriðason Hreinn... Meira
10. nóvember 2012 | Fastir þættir | 288 orð

Víkverji

Tími endurskoðunar er genginn í garð. Víkverji stendur í stórræðum þessa dagana: flutningar eru yfirvofandi. Því er tækifærið nýtt og farið í gegnum ýmsa leppa svo ekki sé talað um dót og annað drasl. Meira
10. nóvember 2012 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. nóvember 1943 Pétur Hoffmann Salómonsson fisksali barðist einn við bandaríska hermenn í Selsvör í Reykjavík og hafði betur, að eigin sögn. 10. Meira

Íþróttir

10. nóvember 2012 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Allt á uppleið hjá KR eftir erfiða byrjun

Körfubolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Það var miklu meiri kraftur í okkur í seinni hálfleik. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Allt er fertugum fært

Kraftlyftingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Auðunn Jónsson, heimsmeistari í réttstöðulyftu úr Breiðabliki, er kominn heim með gullið frá Púertó Ríkó þar sem heimsmeistaramótið fór fram á dögunum. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 391 orð | 2 myndir

Ánægður með fyrsta starfsárið á Íslandi

fótbolti Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hitti fréttamenn á því sem verður að öllum líkindum síðasti blaðamannafundur ársins í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Birgir þarf mjög góðan hring í dag

Kylfingurinn Birgir Leifur Hafþórsson þarf að leika mjög vel í dag, á lokadegi úrtökumóts Evrópumótaraðarinnar á Spáni, til að komast áfram á þriðja stigið. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Danmörk Horsens – AGF 2:0 • Aron Jóhannsson kom inná hjá AGF...

Danmörk Horsens – AGF 2:0 • Aron Jóhannsson kom inná hjá AGF á 58. mínútu. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 303 orð

Eggert lánaður í einn mánuð til Charlton

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eggert Gunnþór Jónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er laus frá Úlfunum, allavega í bili, en þeir lánuðu hann í gær til Lundúnaliðsins Charlton, sem einnig leikur í ensku B-deildinni. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 668 orð | 3 myndir

Einvígi markvarðanna ?

Hafnarfjörður Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stærsti leikur tímabilsins í N1-deild karla í handknattleik til þessa verður háður í Kaplakrika í dag þegar Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar leiða saman hesta sína. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 441 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Þórs á nýjan leik en hann hefur leikið með Fylkismönnum síðustu árin. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar kvenna, seinni leikur: Hlíðarendi: Zalau...

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar kvenna, seinni leikur: Hlíðarendi: Zalau – Valur L16 Úrvalsdeild karla, N1-deildin: Kaplakriki: FH – Haukar L15 Úrvalsdeild kvenna, N1-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Fylkir L12 Kaplakriki: FH – Grótta... Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Kári sló út tvo sterka í gær

Kári Gunnarsson er eini Íslendingurinn sem er kominn í átta manna úrslit í einliðaleik á Iceland International, alþjóðlega badmintonmótinu, sem hófst í sextánda skipti í TBR-húsunum í gærmorgun. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 422 orð | 1 mynd

Stjarnan – ÍR 89:69 Ásgarður, Dominos-deild karla. Gangur leiksins...

Stjarnan – ÍR 89:69 Ásgarður, Dominos-deild karla. Gangur leiksins : 9:6, 18:8, 20:10, 26:15 , 26:21, 30:28, 32:37, 42:39 , 44:39, 54:44, 57:51, 62:53, 70:58, 72:66, 79:69, 89:69 . Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 566 orð | 4 myndir

Tókst gjaldkera Vals að festa svefn í nótt?

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru í góðri stöðu til að slá út Zalau frá Rúmeníu í 3. umferð EHF-keppninnar en um er að ræða silfurlið keppninnar frá síðasta keppnistímabili. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Vonaðist eftir því að mæta Noregi aftur

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
10. nóvember 2012 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Ætlum að ná lengra

EM 2013 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þessi riðill leggst mjög vel í mig. Meira

Sunnudagsblað

10. nóvember 2012 | Sunnudagsblað | 491 orð

1 Vel. Við fengum í fangið gríðarlegt verkefni sem enginn bað um og...

1 Vel. Við fengum í fangið gríðarlegt verkefni sem enginn bað um og höfum leyst það vel. En mikil verkefni bíða úrlausnar. Þorri fólks upplifir á eigin skinni minni tekjur og meiri útgjöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.