Greinar föstudaginn 28. desember 2012

Fréttir

28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

140% fleiri viðskiptavinir á aðfangadag

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Tæplega 132.000 viðskiptavinir litu inn í vínbúðir dagana 17.-24. desember og fjölgaði þeim um 5% frá því í fyrra. Keyptu þeir um 679.000 lítra af áfengi, eða um 10% meira en í fyrra. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 660 orð | 5 myndir

Allt á kafi í snjó á Vestfjörðum

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hús voru rýmd og vegir lokuðust í miklu fannfergi á Vestfjörðum í gær. Lýst var yfir hættustigi á Ísafirði vegna snjóflóða og óvissustigi annars staðar á Vestfjörðum. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 481 orð | 3 myndir

Allt landið verður eitt starfssvæði ráðunauta um áramót

Sviðsljós Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Áhöfn sá svifvæng við hlið farþegaþotu

Einungis um 600 metrar voru á milli Boeing 757-farþegaþotu Icelandair og svifvængs þegar styst var á milli þeirra. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 64 orð

Bifreið ekið á ljósastaur

Bifreið var ekið á ljósastaur við Vallarbraut í Reykjanesbæ í gær. Tvær konur voru í bílnum og meiddist sú sem var farþegi lítillega. Hún var flutt með sjúkrabifreið til aðhlynningar á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Konurnar voru báðar í öryggisbelti. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Bók um hrunið gefin út í Japan

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Japanskir áhugamenn um hagfræði geta nú lesið sér til um efnahagshrunið á Íslandi haustið 2008 því út er komin bókin Why Iceland? Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Brugðu blysum á loft

Ferðafélag Íslands, Ferðafélagið Útivist og Ferðafélag barnanna stóðu fyrir blysför um Öskjuhlíðina síðdegis í gær. Um árlegan viðburð er að ræða og var mæting býsna góð, jafnt hjá ungum sem öldnum. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 57 orð

Einræðisherrann Kim Jong-Il til sýnis

Lík fyrrverandi einræðisherrans Kim Jong-Il er nú til sýnis í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. Tilefnið er eins árs ártíð fyrrverandi einræðisherrans. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ekki lengur álagstoppar um jólin

Rekstur veitukerfa Orkuveitu Reykjavíkur gekk vel um hátíðardagana en á miðvikudagskvöld varð þó bilun í aðveituæð hitaveitu á Vesturlandi og stóð viðgerð fram yfir miðnætti. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Eltast við útsölur í jólafríinu

Guðrún Sóley Gestsdóttir gudrunsoley@mbl.is Sífellt fleiri verslanir hér á landi fylgja nú þeim erlenda sið að hefja útsölur milli jóla og áramóta. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 211 orð

Enn hægt að sækja um sértæka skuldaaðlögun

Frestur til að sækja um sértæka skuldaaðlögun að rennur út um áramót og þurfa umsóknir að berast viðskiptabanka í síðasta lagi 31. desember 2012. Sértæk skuldaaðlögun er ætluð þeim sem skulda meira en 100% af markaðsvirði veðsettra fasteigna og... Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Fengu 325 milljónir í desemberuppbót

Fréttaskýring Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Ríkisstjórnin samþykkti 16. nóvember síðastliðinn tillögu ráðherra um að greiða út desemberuppbót, þriðja árið í röð, til atvinnulausra. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Fimm nöfn samþykkt

Mannanafnanefnd hefur samþykkt fimm ný nöfn og verða þau skráð í mannanafnaskrá. Þetta eru nöfnin Kjói, Íseldur, Adelía og millinöfnin Jean og Carlos. Nefndin hafnaði hins vegar umsókn um nafnið Christa. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fjárhaldsstjórn lýkur störfum

Fjárhaldsstjórn sem falið var að endurskipuleggja fjármál sveitarfélagsins Álftaness hefur lokið störfum. Urðu starfslok með þeim formlega hætti að fulltrúar stjórnarinnar skiluðu Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra verki sínu í gær. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Flugeldatjón oft á ábyrgð tjónþola

Næstu daga munu landsmenn skjóta upp tugþúsundum flugelda af öllum stærðum og gerðum. Líklega rata flestir þeirra rétta leið; upp í loft þar sem þeir springa áhorfendum til yndisauka. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Fyrirmyndin af Fjósakletti

„Áramótabrennan er að skapa sér sess sem skemmtilegur viðburður meðal íbúa hér,“ segir Ragnar Bjarnason, íbúi við Gulaþing í Kópavogi. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 108 orð

Gamlárshlaup

Að venju verður haldið gamlárshlaup á Húsavík. Hlaupið verður haldið á gamlársdag og hefst kl. 10:30 við Sundlaug Húsavíkur. Boðið verður upp á hreyfingu við allra hæfi, 5 km og 10 km hlaup/göngu með tímatöku og 3 km hreyfingu/göngu án tímatöku. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

George H.W. Bush enn á spítala

George H.W. Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, var lagður inn á sjúkrahús í Texas 7. nóvember til að gangast undir meðferð við berkjubólgu. Hann útskrifaðist af spítalanum 19. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Grúska Babúska treður upp úti á Granda

Hljómsveitin Grúska Babúska heldur tónleika í gamla Ellingsen-húsinu úti á Granda í kvöld. Húsið verður opnað kl. 20.30, en tónleikarnir hefjast kl. 21. Aðgangur er ókeypis. Auk hljómsveitarinnar Grúska Babúska koma fram Sóley, Samaris, Mr. Silla og Dj. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 560 orð | 3 myndir

Heimskautalægðir hafa áhrif á hafið

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fækki heimskautalægðum þá getur það haft mikil áhrif á hafstrauma og loftslag á norðurhveli jarðar, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem unnin var við háskólana í Austur-Anglíu og í Massachusetts. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Heyskortur á Norðausturlandi ekki alvarlegur

Ekki er eins mikill heyskortur á Norðausturlandi og óttast var. Í Þingeyjarsýslum er staðan í heild þannig að nægjanlegt hey er á svæðinu en á nokkrum bæjum vantar hey. Staðan er hins vegar lökust í Dalvíkurbyggð. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hlæjandi mannvera Hugleiks Dagssonar

Hugleikur Dagsson hefur opnað vefsíðuna TheLaughingHuman.com eða hina hlæjandi mannveru. Þar er ný myndasaga á föstudögum, klassísk teikning á mánudögum og dægurlagamynd á miðvikudögum. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 274 orð

Hæsta þorskverð ársins

„Það er mjög hátt verð í dag,“ sagði Eyjólfur Þór Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Reiknistofu fiskmarkaða (www.rsf.is), að loknu fiskuppboði gærdagsins. Mjög gott verð fékkst fyrir þorsk og ýsu á uppboði fiskmarkaðanna. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Icesave-dómur enn óuppkveðinn

Ekki liggur enn fyrir hvenær EFTA-dómstóllinn mun kveða upp dóm sinn í Icesave-málinu svokallaða. Í svari Gunnars Selvik, ritara dómstólsins, við fyrirspurn Morgunblaðsins kemur fram að dómstóllinn tjái sig ekki um mál sem fyrir honum liggja. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhaldi vegna innbrota

Hæstiréttur hefur staðfest gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur yfir þremur mönnum en þeir eru grunaðir um innbrot og þjófnað, meðal annars á Akureyri. Er þeim gert að sæta gæsluvarðhaldi til 3. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Jólabókum skilað og skipt af miklum móð

Talsvert annríki var í bókaverslunum landsins í gær, en margir nýta sér möguleikann á að skipta jólabókunum eða skila þeim. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 290 orð | 4 myndir

Kirkjur og hafnarmannvirki friðuð af ráðherra

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að tillögu húsafriðunarnefndar að friða Tryggvaskála, Seyðisfjarðarkirkju, mannvirki við gömlu höfnina í Reykjavík, Skálholtskirkju og ytra byrði Skálholtsskóla ásamt nánasta umhverfi. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Kjarnorkumál endurskoðuð

Kjarnorkuslysið í Fukushima sem varð í kjölfar öflugs jarðskjálfta og flóðbylgju sem gekk á land snemma árs 2011 varð til þess að japönsk stjórnvöld mörkuðu þá stefnu að landið yrði án kjarnorku ekki síðar en árið 2040. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 73 orð

Lagði á lestarteinum eftir jólaboð

Svissneskur karlmaður er talinn hafa valið frekar óvenjulegan stað til þess að leggja bifreið eftir að hafa verið í jólaboði á aðfangadagskvöld en bifreiðin fannst daginn eftir á milli tveggja lestarspora í litlum bæ í norðausturhluta Sviss. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Meiri aðgerðir nauðsynlegar til að byggja upp ýsustofninn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nauðsynlegt er að grípa til aðgerða til að byggja upp ýsustofninn, að mati Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Mesta launaskriðið á Íslandi

Laun á Íslandi hafa hækkað hátt í þrefalt meira en annars staðar á Norðurlöndunum undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu (OECD) um launahækkanir á Norðurlöndunum, innan landa Evrópusambandsins og OECD. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Móta landslag við franskan kastala

Íslandsmótið í borðspilinu Carcassonne verður haldið í Múlti-Kúlti, Barónsstíg 3 í Reykjavík laugardaginn 29. desember kl 13. Carcassonne er sérstakt að því leyti að í stað þess að spilinu sé raðað upp í byrjun er aðeins lagður niður lítill ferningur. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mubarak fluttur á sjúkrahús

Hosni Mubarak, fyrrverandi forseti Egyptlands, verður fluttur á sjúkrahús eftir fyrirskipun frá ríkissaksóknara landsins. Heilsu Mubaraks sem afplánar lífstíðardóm hefur hrakað verulega og því var talið nauðsynlegt að vista hann á sjúkrahúsi. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Nauðungaruppboðum fjölgar enn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Nauðungaruppboðum hjá sýslumanninum í Reykjavík fjölgaði mjög á árinu 2012 frá árinu 2011. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Oyama og The Heavy Experience á Dillon

Hljómsveitirnar Oyama og The Heavy Experience leiða saman hesta sína á tónleikum í kvöld kl. 22.30 á Dillon, Laugavegi 30. Aðgangur er... Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ólafur Darri að fara að leika með Liam Neeson og Woody Harrelson í Hollywood

Ólafi Darra Ólafssyni leikara hefur boðist að fara með hlutverk í tveimur kvikmyndaverkefnum í Hollywood; annars vegar í kvikmyndinni A Walk Among The Tombstones með stórleikaranum Liam Neeson og hins vegar í sjónvarpsþáttaröðinni True Detectives, sem... Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Samfylkingarfólk deilir um skilyrði

„Það var flokksval í nóvember og valið á lista. Þá var þetta skilyrði ekki sett. Félagið hefur heimild til þess að gera þetta en það þarf ekki að gera þetta og það gerði það ekki í nóvember þegar valið var á framboðslista,“ segir Margrét S. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Samið fyrir flóttafólk frá Afganistan

Samið var í gær um samstarf milli Rauða kross Íslands og velferðarráðuneytisins um móttöku og þjónustu við flóttafólk frá Afganistan. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stálu 300 kílóum af reyktum laxi

Um 300 kg af reyktum laxi í 36 kössum var stolið úr gámi frá Eðalfiski í Borgarnesi um jólin. Þjófnaðurinn uppgötvaðist á jóladag en allt var í lagi með gáminn um miðjan aðfangadag þegar hann var athugaður. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Stuðningur við hjónaband samkynhneigðra að aukast

Mikill stuðningur er í Bretlandi við hjónaband samkynhneigðra samkvæmt könnun sem birt var í gær. Samkvæmt könnuninni styðja tæplega tveir þriðju allra Breta eða 62 prósent hjónaband samkynhneigðra en 31 prósent sagðist vera andsnúið þeim. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Styrkir Sesseljuhús um fjórar milljónir

Landsvirkjun hefur verið einn aðalbakhjarl Sesseljuhúss – umhverfisseturs um árabil en með nýjum samningi mun fyrirtækið styrkja setrið um tvær milljónir á ári næstu tvö árin, eða alls um fjórar milljónir króna. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Jólasnjórinn kominn Loksins er orðið jólalegt um að litast í Reykjavík eftir snjókomu sem hófst í fyrrakvöld. Vegfarandi virðir hér fyrir sér jólaskraut á... Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Styttir jólafríið vegna skulda

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hraðar sér nú til Washington úr jólafríi sínu á Hawaii og hyggst funda með oddvitum repúblikana á næstu dögum um lausn á fjárlagahengjunni eða „Fiscal cliff“ sem Bandaríska ríkið nálgast óðum. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sundspretturinn dýrari

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Aðgangseyrir í sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu hækkar fyrir fullorðna um áramótin og nemur hækkunin almennt um 50 krónum. Verð á árskortum hækkar á flestum stöðum um 2.000 krónur. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 58 orð

Svifdiskamót

Alþjóðlegt svifdiskamót (frisbímót) verður haldið á Ásvöllum í Hafnarfirði helgina 29.-30. desember. Um er að ræða „Ultimate Frisbee“ sem er vaxandi íþrótt víða um heim, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Svifvængur nálægt flugleið farþegaþotu

Skúli Hansen skulih@mbl.is Stjórnandi svifvængs, sem flaug afar nálægt farþegaþotu yfir Bláfjöllum þann 17. maí árið 2009, þekkti ekki nægilega vel til aðflugsleiða flugvéla og taldi slíka umferð vera sunnar. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tryggingagjald lækkar um áramót

Fjármálaráðuneytið segir, að tryggingagjald lækki um 0,1 prósentu um áramótin og verði 7,69% á árinu 2013. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Unglingar brutust inn í skóla á Vatnsleysuströnd

Tveir fimmtán ára piltar voru staðnir að innbroti í Stóru-Vogaskóla í Vatnsleysustrandarhreppi í á jóladag. Að sögn lögreglunnar á Suðurnesjum sá lögreglumaður á frívakt drengina skríða inn um brotinn glugga á skólabyggingunni og gerði þegar viðvart. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Vestfirðirnir allir undir

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Hætta er á snjóflóðum um alla Vestfirði en þar hefur snjó kyngt niður undanfarið og spáir Veðurstofan stormi eða ofsaveðri í kvöld og á morgun. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Vetur konungur tekur völdin í Afganistan

Afganskar konur og börn leita aðstoðar Sameinuðu þjóðanna um mat og aðrar nauðsynjar eftir mikið frost og snjókomu í Helmand-héraði í Afganistan. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 746 orð | 5 myndir

Vilja ekki að aðrir flokkar blandi sér í formannskjörið

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Okkur er ekki stætt á því enda er þetta í samræmi við lög félagsins og við getum ekki farið á svig við þau. Þeim er aðeins hægt að breyta á aðalfundi og næsti aðalfundur verður ekki fyrr en 23. Meira
28. desember 2012 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Vill þjóðstjórn í Sýrlandi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Yfirheyrslur hafnar yfir Matthíasi Mána á Litla-Hrauni

Yfirheyrslur hófust í gær yfir Matthíasi Mána Erlingssyni, strokufanganum sem leitað var að í viku þar til hann gaf sig fram á aðfangadag á bænum Ásólfsstöðum í Þjórsárdal. Eftir að hann kom aftur á Litla-Hraun var hann settur í einangrun í tvær vikur. Meira
28. desember 2012 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ölvaður maður réðist á sjúkraflutningamenn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bregðast skjótt við þegar ölvaður maður, sem sjúkralið hafði farið að sinna, réðst á sjúkraflutningamenn. Maðurinn hafði fallið niður stiga í húsi við Háaleitisbraut í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

28. desember 2012 | Staksteinar | 239 orð | 1 mynd

Lýst eftir manni

Í útvarpi var lýst eftir manni: Þegar hann fór að heiman var hann vel nestaður, þjóðlega klæddur, fullur trúar á land sitt og þjóð. Meira
28. desember 2012 | Leiðarar | 555 orð

Störukeppni stórveldis

Bandaríkjamenn telja óafgreidd fjárlög stórmál, öfugt við það sem þekkist hér á landi Meira

Menning

28. desember 2012 | Tónlist | 154 orð | 1 mynd

Áramótatónleikar í Hörpu

Perlur íslenskra sönglaga er heiti áramótatónleika sem þau Bjarni Thor Kristinsson bassasöngvari og Lilja Guðmundsdóttir sópran koma fram á þessa dagana í Norðurljósasal Hörpu, ásamt Matthildi Önnu Gísladóttur píanóleikara. Meira
28. desember 2012 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Fjölhæft tónskáld

Sir Richard Rodney Bennett, eitt fjölhæfasta tónskáld Breta, er látinn 76 ára að aldri. Bennett samdi jafnt klassíska samtímatónlist, kvikmyndatónlist, djasstónverk og lög fyrir kabaretta. Hann nam tónsmíðar meðal annars hjá Pierre Boulez. Meira
28. desember 2012 | Dans | 373 orð | 1 mynd

Fjölskyldan til skoðunar

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Já, elskan nefnist nýtt dansverk eftir Steinunni Ketilsdóttur sem frumsýnt verður í Kassanum í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 20. Meira
28. desember 2012 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Gott að eiga Sarpinn í handraðanum

Þó svo að ég hafi aldrei talið mig beinlínis háðan sjónvarpi þá hef ég staðið sjálfan mig að því í nokkur skipti, þegar dvalið er erlendis til lengri eða skemmri tíma, að hafa áhyggjur af því að missa úr einn eða tvo þætti af seríunni sem verið er að... Meira
28. desember 2012 | Leiklist | 754 orð | 2 myndir

Ískaldur samtími

Macbeth eftir William Shakespeare. Meira
28. desember 2012 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Kate Winslet giftist Ned RocknRoll

Kate Winslet giftist unnustanum Ned RocknRoll við leynda athöfn á dögunum. Einungis tólf vinir brúðhjónanna voru viðstaddir, þeirra á meðal var leikarinn Leonardo Di Caprio sem leiddi brúðina upp að altarinu. Meira
28. desember 2012 | Kvikmyndir | 81 orð | 2 myndir

Sagan af Pí vinsælasta myndin í aðdraganda jóla

Life of Pi eða Sagan af Pí var mest sótta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum eftir síðustu helgi. Aðeins ein önnur ný mynd rataði inn á listann en það var hamfaramyndin The Impossible eða Hið ómögulega sem er í þriðja sæti. Meira
28. desember 2012 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Skipuleggja tónlistardal

Kínversk stjórnvöld hyggjast á næsta áratug eyða á þriðja hundrað milljarða króna í að byggja upp miðstöð sem kölluð er í dag „kínverski tónlistardalurinn“ og á að vera undirstaða tónlistariðnaðarins í landinu. Meira
28. desember 2012 | Fólk í fréttum | 60 orð | 1 mynd

Tónleikar í Hlöðunni á Akureyri

Tvær norðlenskar hljómsveitir verða með tónleika á laugardaginn í Hlöðunni við Litla-Garð á Akureyri. Meira
28. desember 2012 | Myndlist | 307 orð | 2 myndir

Úthlutað til fjögurra úr Styrktarsjóði Guðmundu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Fjórir ungir myndlistarmenn hlutu í gær við athöfn í Listasafni Íslands styrki úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur. Meira

Umræðan

28. desember 2012 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Fjármál stjórnmálaflokka

Eftir Jóhann J. Ólafsson.: "Nú benda menn á að hér á landi séu leynilegar kosningar og í samræmi við það eigi menn að geta styrkt stjórnmálastarf í landinu á þann hátt að fullur trúnaður sé við hafður." Meira
28. desember 2012 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Íslensk hegningarlög

Eftir Kristján Guðmundsson: "Eimir enn í dag eftir af miðaldalögum um refsingar sem alþýðu manna voru gerðar fyrir að gagnrýna höfðingja landsins." Meira
28. desember 2012 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Matthías og Matteus um jólin

Eftir Dagmar Trodler: "Bóndinn rétti honum sneið af jólamat fjölskyldunnar, opnaði dyrnar og bauð inn í hlýjuna, talaði við hann og gaf honum síðan kaffi og jólaköku, eins og væri hann góður gestur, á meðan beðið var eftir lögreglunni." Meira
28. desember 2012 | Pistlar | 443 orð | 1 mynd

Óhóf og meinlætalifnaður

Þessi árstími er merkilegur fyrir margra hluta sakir. Annars vegar ríkir almennt óhóf í mat og drykk, einhvers staðar var skrifað að meðalmaðurinn neytti þrefalt meiri matar um hátíðarnar en alla jafna. Eða voru það kannski þrefalt fleiri hitaeiningar? Meira
28. desember 2012 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Snjóhengjan og íslenska lausnin

Eftir Holberg Másson: "Bandaríkin og Bretland hafa ákveðið að nota íslensku lausnina á bankahruninu sem leið til að leysa úr þroti þarlendra banka sem fara í gjaldþrot." Meira
28. desember 2012 | Aðsent efni | 421 orð | 1 mynd

Svefn án lyfja

Eftir Sóleyju Dröfn Davíðsdóttur: "Við val á meðferð við langvinnu svefnleysi þarf að velja úrræði sem sýnt hefur verið fram á að skili varanlegum árangri." Meira
28. desember 2012 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Utanríkisráðherra í hlutverki loddara

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Aðildarsamningur við ESB þarfnast hið minnsta samþykkis ríkisstjórnar í umboði meirihluta Alþingis og þeirra flokka sem að henni standa." Meira
28. desember 2012 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Vanrækt forvörn gegn algengu krabbameini

Eftir Ásgeir Theódórs: "Undanfarið hefur varla liðið sá mánuður að ekki hafa borist fréttir af aðgerðum þjóða til að verja þegna sína gegn krabbameini í ristli og endaþarmi." Meira
28. desember 2012 | Velvakandi | 150 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is

Lögregluna þarf að efla Ég get að mörgu leyti tekið undir ýmis sjónarmið sem yfirmaður í lögreglunni setti fram í grein í Fréttablaðinu skömmu fyrir jól. Meira
28. desember 2012 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Þegar samviskubitinu var brennt

Eftir Birnu Varðardóttur: "Væri ekki heilbrigðara að fólk færi út að hreyfa sig í þeim erindagjörðum að fylla lungun af endorfíni, halda sér í formi, öðlast orku og styrkja búkinn?" Meira
28. desember 2012 | Bréf til blaðsins | 329 orð | 1 mynd

Þjóðfælni og lýðræðisfælni

Frá Birni S. Stefánssyni: "Víðtæk athugun á stjórnmálahugmyndum í Evrópu á 20. öld hefur leitt í ljós, að skipan Evrópusambandsins var þannig hugsuð, að tryggt væri, að ekki kæmust aftur til valda menn eins og Mussólíni á Ítalíu, Hitler í Þýskalandi og Pétain í Frakklandi." Meira

Minningargreinar

28. desember 2012 | Minningargreinar | 2004 orð | 1 mynd

Baldur B. Maríusson

Baldur Berndsen Maríusson fæddist í Reykjavík 18. apríl 1936. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 15. desember sl. Foreldrar hans voru Sigríður Carlsdóttir Berndsen, f. 8.11. 1910 á Skagaströnd, d. 9.9. 1978, og Maríus Helgason, f. 22.12. 1906, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 3319 orð | 1 mynd

Bjarni Þorvaldsson

Bjarni Þorvaldsson, vélstjóri, fæddist 3. júlí 1931 í Holti á Barðaströnd. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. desember 2012. Foreldrar hans voru Ólöf Dagbjartsdóttir, húsfreyja, f. 3.8. 1894, d. 4.5. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Björk Kristjánsdóttir

Björk Kristjánsdóttir fæddist á Ísafirði 10. ágúst 1952. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Holtsbúð 25. nóvember 2012. Foreldrar hennar eru Kristján J. Kristjánsson, fv. lögreglumaður á Ísafirði, f. 28. febrúar 1926, og Elsa Rósborg Sigurðardóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

Garðar Tryggvason

Garðar Tryggvason fæddist í Vestmannaeyjum 10. febrúar 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 13. desember 2012. Útför Garðars fór fram frá Fossvogskirkju 21. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargrein á mbl.is | 1688 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Ása Magnúsdóttir

Guðrún Ása Magnúsdóttir fæddist 20. janúar 1944. Hún lést á heimili sínu 15. desember 2012. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Guðrún Ása Magnúsdóttir

Guðrún Ása Magnúsdóttir fæddist 20. janúar 1944. Hún lést á heimili sínu 15. desember 2012. Foreldrar Guðrúnar voru Magnús Aðalsteinsson, f. 26. október 1924, d. 6. september 2008, og Fjóla Bjarnadóttir, f. 28. ágúst 1925, d. 15. ágúst 1966. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Hermína Guðrún Hermannsdóttir

Hermína Hermannsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júní 1954. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. desember 2012. Foreldrar Hermínu voru þau Hermann Jónsson kaupmaður, f. 1897, d. 1954, og Kristín Benediktsdóttir húsmóðir, f. 1917, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd

Sigurður Hjartarson

Sigurður Hjartarson fæddist á Ísafirði 18. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum 20. desember 2012. Foreldrar Sigurðar voru Hjörtur Ólafsson, f. 23.7. 1897, d. 2.7. 1951, verkamaður á Ísafirði, frá Saurbæ í Dölum, og Þóra Sigurðardóttir, f. 28.5. 1896,... Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 2363 orð | 1 mynd

Svanhvít Stella Ólafsdóttir

Svanhvít Stella Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 27. október 1921. Hún lést 18. desember 2012 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Jónína Dagný Benediktsdóttir, f. 27.2. 1886, d. 26.4. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Sæmundur Pálmi Jónsson

Sæmundur Pálmi Jónsson fæddist á Vatnsenda í Ólafsfirði 12. september 1922. Hann lést 16. desember sl. á Hornbrekku, heimili aldraðra í Ólafsfirði. Foreldrar hans voru Jón Steingrímur Sæmundsson frá Hringverskoti í Ólafsfirði, f. 11.11. 1893, d. 27.11. Meira  Kaupa minningabók
28. desember 2012 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Viktor Daði Bóasson

Viktor Daði Bóasson fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1952. Hann lést á blóðmeinadeild Landspítalans við Hringbraut 19. desember 2012. Foreldrar hans voru Bóas Daði Guðmundsson frá Fossum í Skutulsfirði, f. 20.3. 1919, d. 6.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 2 myndir

Arctica telur markaðinn vanmeta virði Marels um 36%

Baksvið Helgi Vífill Júlíusson helgivifill@mbl.is Verðbréfafyrirtækið Arctica Finance verðmetur hlutabréf Marels 36% hærra en markaðsverðið var í gær, samkvæmt greiningu sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Meira
28. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Breskir þingmenn vilja aðskilnað

Meirihluti breskra þingmanna styður aðskilnað viðskipta- og fjárfestingarbanka. Samkvæmt árlegri könnun sem fyrirtækið Ipsos Mori stendur fyrir eru tveir þriðju þingmanna meðfylgjandi aðskilnaðinum. Meira
28. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Heimilar samruna Verkís og Almennu verkfræðistofunnar

Samkeppniseftirlitið hefur heimilið samruna Verkís og Almennu verkfræðistofunnar en ferlið hefur tekið lengri tíma en búist var við. Starfsmönnum var tilkynnt þetta rétt fyrir jól. Meira
28. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Kaninn svartsýnn

Væntingar bandarískra neytenda minnkuðu mikið í desember og hafa þær ekki verið minni síðan í ágúst. Er þetta rakið til þeirrar óvissu sem ríkir um fjárlög ríkisins, segir í frétt AFP. Mælist væntingavísitalan 65,1 stig en var 71,5 stig í nóvember. Meira
28. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 129 orð | 1 mynd

Lækkar mikið í launum

Forstjóri Apple, Tim Cook, fékk 4,2 milljónir dollara að launum fyrir árið í ár. Það eru næstum 540 milljónir króna. Meira
28. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 305 orð | 1 mynd

PwC hafnar ásökunum

PriceWaterhouseCoopers hafnar alfarið málatilbúnaði sem fram kemur í stefnu slitastjórnar Landsbankans á hendur fyrirtækinu og einhliða staðhæfingum um að PwC hafi brugðist starfsskyldum sínum í vinnu fyrir bankann á árunum fyrir hrun. Meira
28. desember 2012 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Símavænn vefur

Íslandsbanki hefur opnað nýja útgáfu af vef bankans sem gerir notendum kleift að skoða vefinn í snjallsímum, spjaldtölvum og reyndar hvaða tæki sem er sem getur tengst netinu, segir í tilkynningu. Meira

Daglegt líf

28. desember 2012 | Daglegt líf | 228 orð | 2 myndir

„Kommbakk“ í náttfötunum

„Ljósin kveikt en enginn heima.“ Meira
28. desember 2012 | Daglegt líf | 577 orð | 4 myndir

Fara ekki að sofa fyrr en kláruð er flík

Ef þær vantar kjól fyrir árshátíð þá sauma þær hann bara sjálfar. Þær Rakel og Aðalheiður eru 15 ára stelpur með meðfædda saumahæfileika. Þær hafa saumað ótal toppa, pils, kjóla, vesti, sundföt, töskur og pennaveski. Meira
28. desember 2012 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Flottir áramótahattar

Það gengur ekki að vera hattlaus á gamlárskvöld enda eitt mesta partíhattakvöld ársins. Sumir eiga fína hatta sem þeir taka út aðeins þetta kvöld en aðrir vilja breyta til og vera með nýjan hatt ár hvert. Meira
28. desember 2012 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

...hlýðið á Ásgeir Trausta

Síðustu vikur hafa jólalögin fengið að óma um stræti og torg enda hæfa þau þessum árstíma og eru mörg hver mjög skemmtileg. Ef þér finnst tími til kominn að breyta dálítið til og vilt hlusta á ljúfa tónlist þá gefst gott tækifæri til þess um helgina. Meira

Fastir þættir

28. desember 2012 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

80 ára

Oddur Ármann Pálsson flugvirki er áttræður í dag, 28. desember. Hann dvelur með stórfjölskyldu sinni á... Meira
28. desember 2012 | Í dag | 270 orð

Af jólunum, hallelúja og hangikjötsilm í nösum

Hörður Björgvinsson orti fallega stemmningu um aðfangadagskvöld: Í vetrarins lægðum er geðið grátt í gjólu sem blæs um kinn. Vindarnir næða úr norðurátt, narta í skrokkinn minn Kalinn ég heyri þá klukknaslátt kærleik jóla ég finn. Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 545 orð | 4 myndir

Áhuginn á stangveiði er fjölskylduarfleifð

Albert fæddist við Grenimelinn í Reykjavík og ólst upp í Vogunum og síðan aftur á Melunum. Hann lauk stúdentsprófi frá VÍ 1973, BA-prófi í sagnfræði og stjórnmálafræði frá HÍ 1978 og M.Sc. Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Bjarni Víðar Rúnarsson

30 ára Bjarni ólst upp á Dalvík en býr nú á Akureyri og stundar nám í byggingafræði við HR. Maki: Sædís Sæmundsdóttir, f. 1987, sjúkraliði. Dætur: Rakel Rún Bjarnadóttir, f. 2007, og Herdís Björk Bjarnadóttir, f. 2010. Foreldrar: Rúnar Búason, f. Meira
28. desember 2012 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Frumkvæði. S-Allir Norður &spade;KD93 &heart;1097 ⋄G &klubs;Á9763 Vestur Austur &spade;107 &spade;84 &heart;KD54 &heart;G83 ⋄ÁD87 ⋄K106532 &klubs;KG2 &klubs;54 Suður &spade;ÁG652 &heart;Á62 ⋄94 &klubs;D108 Suður spilar 4&spade;. Meira
28. desember 2012 | Í dag | 260 orð | 1 mynd

Ellý Vilhjálms

Ellý Vilhjálms dægurlagasöngkona hét fullu nafni Henny Eldey Vilhjálmsdóttir. Hún fæddist 28.12. 1935 í Merkinesi í Höfnum á Reykjanesskaga. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Hinrik Ívarsson og Hólmfríður Oddsdóttir. Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 258 orð | 1 mynd

Fékk um 100 gesti í tvítugsafmælið

Ég ætla að vera í stúdíói,“ segir Jógvan Hansen tónlistarmaður sem er 34 ára í dag. Hann reiknar með að konan sín bjóði sér út að borða í tilefni dagsins eins og hún hafi alltaf gert, en Jógvan býr með Hrafnhildi Jóhannesdóttur stærðfræðikennara. Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Lilja Konráðsdóttir

30 ára Lilja ólst upp í Reykjavík, er búsett í Reykjavík, stundaði nám í grafískri hönnun og í mannfræði og starfar sjálfstætt við grafíska hönnun. Systur. Sesselja Konráðsdóttir, f. 1978; Edda Konráðsdóttir, f. 1992. Foreldrar: Konráð Ingi Jónsson, f. Meira
28. desember 2012 | Í dag | 34 orð

Málið

Orðið „tímalaus“ í nýinnfluttu merkingunni, þ.e. ekki undirorpinn breytingum, er mesta blaðuryrði. Talað er um tímalausa tónlist, landslag, karlmannaskyrtur og gamansemi, þótt ekkert af þessu standist nagtönn tímans. Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Nýir borgarar

Reykjavík Sigurfljóð Amara Ás fæddist 1. mars kl. 23.46. Hún vó 3.636 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Rebekka Ás Halldórdóttir Ash og Hamilton William Ash... Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Akranes Fríða Maren fæddist 12. apríl kl. 8.11. Hún vó 4.020 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Anna María Þórðardóttir og Guðmundur Ingþór Guðjónsson... Meira
28. desember 2012 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jh. 14, 20. Meira
28. desember 2012 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. d4 d6 6. O-O Rbd7 7. Rc3 e5 8. h3 c6 9. e4 Da5 10. Be3 exd4 11. Bxd4 Re5 12. Rd2 Be6 13. De2 Rfd7 14. Hac1 c5 15. Bxe5 Rxe5 16. b3 Rc6 17. Rdb1 a6 18. Dd2 Rd4 19. Kh2 b5 20. Rd5 Dd8 21. Rbc3 Hb8 22. Re2 Rc6... Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 154 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Óskar Lúðvík Grímsson 85 ára Elisabeth Ch. Meira
28. desember 2012 | Fastir þættir | 309 orð

Víkverji

Fyrir margt löngu var brotist inn á heimili Víkverja og meðal annars stolið svokölluðu fermingarúri, peningum og bankabók í eigu systur Víkverja. Þjófurinn fór rakleiðis í banka og tók út það sem á bókinni var. Meira
28. desember 2012 | Í dag | 153 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. desember 1871 Skólapiltar í Reykjavík sýndu leikritið Nýársnóttina eftir Indriða Einarssonar í fyrsta sinn. Leikritið var síðar sýnt við vígslu Þjóðleikhússins. 28. desember 1894 Ofsaveður gerði af vestri með allmiklum skaða. Meira
28. desember 2012 | Árnað heilla | 45 orð | 1 mynd

Þórarinn Magnússon

30 ára Þórarinn er búsettur í Hafnarfirði, starfrækir söluturninn Prinsinn í Mjóddinni og var að kaupa Bónusvídeó í Hraunbæ. Maki: Karen Sif Sverrisdóttir, f. 1984, nemi. Dóttir: Hafdís Sif Þórarinsdóttir, f. 2010. Foreldrar: Dagmar Elíasdóttir, f. Meira

Íþróttir

28. desember 2012 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Alfreð sló metið hjá Pétri

Alfreð Finnbogason, sóknarmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, er búinn að bæta Íslandsmet Péturs Péturssonar í skoruðum mörkum á einu ári. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 631 orð | 2 myndir

„Verður nokkur stílbreyting á sóknarleiknum“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég held að þessir leikir við Túnis geti nýst okkur vel til þess að æfa eitt og annað, svo sem að sækja gegn framliggjandi vörn. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

Belgía Standard Liege – Beerschot 3:0 Anderlecht – Lierse...

Belgía Standard Liege – Beerschot 3:0 Anderlecht – Lierse 4:1 * Staðan : Anderlecht 52, Zulte-Waregem 44, Lokeren 40, Club Brugge 39, Standard Liege 38, Genk 36, Mons 31, Mechelen 29, Kortrijk 29, OH Leuven 28, Charleroi 24, Gent 22,... Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Berst við eina þá bestu í heiminum

Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu sem á dögunum samdi við norska félagið Avaldsnes, væri fyrsti markvörður hjá fjölmörgum landsliðum heims þótt hún megi sætta sig við stöðu varamarkvarðar í því íslenska. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Deildabikar FÍ kvenna Undanúrslit: Valur – Stjarnan (21:21)...

Deildabikar FÍ kvenna Undanúrslit: Valur – Stjarnan (21:21) (28:28) 32:31 *Valur sigraði í vítakeppni eftir tvær framlengingar. Fram – ÍBV 41:18 *Valur og Fram mætast í úrslitaleik í Laugardalshöllinni kl. 17.30 í dag. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 600 orð | 3 myndir

Endurtekið efni

Í Strandgötu Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verða Valur og Fram sem rétt eina ferðina enn mætast í úrslitum um bikar í handknattleik kvenna. Að þessu sinni í deildabikarkeppni HSÍ, Flugfélags Íslands bikarnum. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Tveir þekktustu handknattleiksmenn Túnis, leikstjórnandinn Heykel Megannem og Wissem Hmam , spila ekki með landsliði Túnisbúa gegn Íslandi í kvöld og á morgun. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Handbolti? Stórveldinu Los Angeles Lakers gengur illa að koma sér úr...

Handbolti? Stórveldinu Los Angeles Lakers gengur illa að koma sér úr botnsætum NBA-deildarinnar í körfubolta. Liðið tapaði fyrir Denver í fyrrinótt, 126:114, og er aðeins í ellefta sæti af fimmtán liðum í Vesturdeildinni. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Túnis 19.45 Deildabikar kvenna, úrslitaleikur: Laugardalshöll: Valur – Fram 17. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 306 orð | 3 myndir

HSÍ setti Kristianstad stólinn fyrir dyrnar

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðmaður í handknattleik karla, leikur ekki með liði sínu, IFK Kristianstad, í sænsku úrvalsdeildinni á morgun. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

KSÍ samdi á ný við Eyjólf

Eyjólfur Sverrisson verður áfram þjálfari 21 árs landsliðs karla í knattspyrnu og hefur gert nýjan samning við KSÍ til tveggja ára. Eyjólfur, sem þjálfaði A-landsliðið árin 2006 og 2007, hefur stýrt 21 árs liðinu í undankeppni tveggja síðustu... Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Mat að hann ætti of langt í land

Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson segist ekki ætla að kalla á annan leikmann inn í landsliðshópinn í handknattleik í stað Ólafs Stefánssonar að svo stöddu. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

NBA-deildin Washington – Cleveland 84:87 Charlotte – Miami...

NBA-deildin Washington – Cleveland 84:87 Charlotte – Miami 92:105 Orlando – New Orleans 94:97 Indiana – Chicago frestað Atlanta – Detroit 126:119 *Eftir tvær framlengingar. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ragnar fór ekki vel af stað

Ragnar Már Garðarsson, kylfingurinn efnilegi úr GKG, hóf í gær leik á afar sterku boðsmóti fyrir 18 ára og yngri á Flórída. Ragnari gekk illa á fyrsta hringnum og lék á 82 höggum sem er ellefu högg yfir pari. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 107 orð

Vettel bestur í Evrópu 2012

Sebastian Vettel hjá Red Bull hefur verið kjörinn íþróttamaður ársins í Evrópu. Bar hann sigurorð af breska hjólreiðagarpinum Bradley Wiggins sem vann Frakklandsreiðina (Tour de France) í ár. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Þjóðverjar með ungt og óreynt lið á HM

Þjóðverjar tefla fram ungu og óreyndu liði á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer á Spáni í næsta mánuði. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 197 orð

Þórir bíður eftir svari frá Vive Kielce

„Ég hef rætt við forráðamenn Vive Kilce um framhaldið og næsta keppnistímabil. Þeir hafa sagt að þeir vilji halda í mig en það hefur ekki verið gengið frá nýjum samningi. Meira
28. desember 2012 | Íþróttir | 76 orð

Öruggur sigur Húnanna

Húnar unnu öruggan sigur á Fálkum, 10:4, þegar liðin mættust á Íslandsmóti karla í íshokkíi í Laugardal í gærkvöld. Staðan var 3:1 eftir fyrstu lotu og 9:2 eftir aðra. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.