Greinar föstudaginn 1. febrúar 2013

Fréttir

1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

36 fengu nafnið Blær á 21. öld - þar af sex konur

Á síðustu öld voru 36 Íslendingar skírðir nafninu Blær, þar af sex konur. Þetta segir Oddur Helgason ættfræðingur hjá ORG ættfræðiþjónustunni ehf. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

50 sjúkraflutningar á hálfum sólarhring

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti 50 sjúkraflutningum frá því klukkan hálfátta í gærmorgun til sjö um kvöldið, sem þykir í meira lagi. Hins vegar átti rúmur helmingur flutninganna, eða 26, sér stað á milli klukkan eitt og fjögur. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Aðeins 11 kg af lambakjöti til Spánar

Töluverður samdráttur hefur verið í útflutningi á lambakjöti til landa Evrópusambandsins og verðið lækkað. Á liðnu ári voru til dæmis aðeins flutt út 11 kíló af lambakjöti til Spánar og mikill samdráttur og verðlækkanir hafa líka orðið á Bretlandseyjum. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 58 orð

Atvinnuleysisbætur hækka í dag

Atvinnuleysisbætur hækkuðu um áramót úr 167.176 krónum í 172.609 krónur og gildir það frá og með næstu útborgun, þ.e. útborgun í dag. Það sama gildir um bæturnar og laun, að greiddir eru af þeim skattar og launatengd gjöld. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Ánægja með samstarf

Almenn ánægja var með samstarf kirkju og skóla á aðventunni 2012. Þetta sýnir könnun Biskupsstofu sem lögð var fyrir 93 sóknarpresta. Könnunin var lögð fyrir á öllu landinu og 65 sóknarprestar tóku þátt í henni. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Breytingar til hins verra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Flestar breytingarnar sem gerðar hafa verið frá frumvarpinu sem var lagt fram í fyrra eru til hins verra fyrir útgerðina,“ sagði Friðrik J. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Brú milli almennings og fræða

Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Davíð skákmeistari Reykjavíkur

Davíð Kjartansson fór með sigur af hólmi á Skákþingi Reykjavíkur, sem í ár er kennt við Kornax. Davíð fékk 8 vinninga úr 9 skákum og er því skákmeistari Reykjavíkur 2013 en hann sigraði einnig á mótinu árið 2008. Í 2. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Einstaklingar og hópar heiðraðir af Heimdalli

Stjórn Heimdallar heiðraði í gær þá sem henni þóttu hafa staðið sig best í baráttunni gegn Icesave. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 664 orð | 3 myndir

Fáeinir kjötbitar til Spánar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útflutningur á lambakjöti til landa Evrópusambandsins hefur dregist mjög saman og verðið lækkað. Markaðirnir á Spáni og Bretlandi eru dæmi um það. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 86 orð

Fjórir menn dæmdir fyrir líkamsárás

Hæstiréttur hefur dæmt fjóra karlmenn í fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á grískan ferðamann í miðborg Reykjavíkur 7. maí 2010. Þyngsti dómurinn er þriggja ára fangelsi og var dómurinn þyngdur um eitt ár. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Gísli Pálsson á Hofi

Gísli Pálsson, bóndi og bókaútgefandi á Hofi í Vatnsdal, lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi í fyrradag, 92 ára að aldri. Gísli var félagsmálamaður og vann að ýmsum framfaramálum fyrir héraðið. Gísli fæddist 18. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Harpa í úrslitum í arkítektakeppni

Tónlistarhúsið Harpa er komið í úrslit í samkeppni hjá Evrópusambandinu um arkitektaverðlaun sambandsins og Mies van der Rohe-stofnunarinnar í ár. Fimm byggingar keppa til úrslita en alls bárust tillögur um 335 verk í 37 löndum Evrópu í keppnina. Meira
1. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Hart tekist á um olíuleit í Noregi

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
1. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 133 orð

Hjónaband gott fyrir hjartað

Gift fólk fær síður hjartaáfall en einhleypt og er líklegra til að jafna sig eftir slíkt áfall, segir í niðurstöðum nýrrar rannsóknar í Finnlandi. Vísindamenn söfnuðu upplýsingum um 15.330 Finna á aldrinum 35-99 ára. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Hæstiréttur staðfesti sýknudóm

Hæstiréttur staðfesti í gær sýknudóm Héraðsdóms Reykjaness yfir Einari Marteinssyni, fyrrverandi forseta Vítisengla á Íslandi, en hann var ákærður fyrir aðild að sérstaklega hættulegri líkamsárás, þegar ráðist var inn á heimili konu aðfaranótt 22. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 62 orð

Japanshátíð á Háskólatorgi

Árleg Japanshátíð verður haldin 2. febrúar næstkomandi á Háskólatorgi Háskóla Íslands milli kl. 13 og 17. Á meðal þess sem í boði verður á hátíðinni má nefna japanska matargerðarlist, japanska skrautritun, og kynningu á japanskri tungu og menningu. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Jón Reykdal

Jón Reykdal, listmálari og lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands, lést hinn 30. janúar sl. á líknardeild Landspítalans í Kópavogi, 68 ára að aldri. Hann fæddist 14. janúar 1945 í Reykjavík, sonur hjónanna Kristjáns J. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Kaffiboð með Vilborgu

Starfsfólk kvenlækningadeildar 21A á Landspítala hélt kaffiboð til heiðurs Vilborgu Örnu Gissurardóttur suðurpólsfara í vikunni og þakkaði henni stuðninginn. Vilborg Arna gekk 1.140 kílómetra og safnaði áheitum fyrir Líf, styrktarfélag kvennadeildar... Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Kæra vegna samskipta við trúfélög

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Lausn Icesave kveikti í fólkinu

Kjartan Kjartansson kjartan@mbl.is Svo virðist sem sala á sólarlandaferðum hafi farið vel af stað nú í vetur að því er fulltrúar tveggja stórra ferðaskrifstofa segja. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Leita til geðsviðs vegna alvarlegs kannabisvanda

Andri Karl andri@mbl.is Á síðasta ári leituðu 184 einstaklingar á geðsvið Landspítala vegna alvarlegs kannabisvanda. Meira
1. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

María færð í Frúarkirkjuna

Fólk tekur myndir af nýrri klukku sem flutt var í Frúarkirkjuna í París í gær. Klukkan vegur sex tonn og hefur fengið nafnið María. Hún er stærsta af níu klukkum sem komið verður fyrir í turni kirkjunnar. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Meistaradeildin hafin í hestaíþróttum

Meistaradeildin í hestaíþróttum hófst í Ölfushöllinni í gærkvöldi fyrir troðfullu húsi áhorfenda. Keppt var í fjórgangi en úrslit lágu ekki fyrir þegar blaðið fór í prentun. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Mikill kvóti fer til kvótaþings

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra, lagði fram í gær nýtt frumvarp til laga um stjórn fiskveiða. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Mönnuð stöð á Stórhöfða aflögð

Una Sighvatsdóttir una@mbl.is Veðurskeytastöð 815 á Stórhöfða í Vestmannaeyjum verður lögð niður í vor og hinn 1. maí tekur sjálfvirkur tæknibúnaður alfarið við. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Ný hátæknifiskvinnsla rís

Fyrirtækið Marmeti vinnur að byggingu nýrrar hátæknifiskvinnslu í Sandgerði. Heildarfjárfesting verkefnisins er áætluð 609 milljónir og gert er ráð fyrir 41 starfsmanni við rekstur vinnslunnar. Nýja fiskvinnsluhúsið verður um 2. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Opnað í Skálafelli

Skíðasvæðið í Skálafelli verður opnað um helgina. Svæðið var opið í fyrra en hafði ekki verið opið árin tvö þar á undan. Að sögn framkvæmdastjóra svæðisins verður í það minnsta opið fram að páskum. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Opnað í Skálafelli um helgina

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skíðasvæðið í Skálafelli verður opnað um helgina. Undirbúningur hefur staðið allan janúarmánuð og að sögn framkvæmdastjóra skíðasvæðanna hefur allur janúarmánuður farið í undirbúning fyrir opnunina. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Óheimilt að afhenda félagatal kommúnista

Landsbókasafni Íslands var óheimilt að afhenda félagatal Kommúnistaflokks Íslands á árunum 1930-1938 vegna sagnfræðirannsóknar þar sem ekki var aflað leyfis vegna afhendingarinnar frá Persónuvernd eða þeim einstaklingum sem félagatalið nær til og eru... Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 586 orð | 3 myndir

Samspil frístunda og skóla til skoðunar

Baksvið Heimir Snær Guðmundsson heimirs@mbl.is Það sem hefur verið að gerast í löndunum í kringum okkur er að skólar eru í auknum mæli að bjóða upp á lengda viðveru yngstu barna í grunnskólunum. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Settir úrslitakostir á samningafundi

Fulltrúum hjúkrunarfræðinga voru settir úrslitakostir á fundi samstarfsnefndar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Landspítala í gærmorgun, samkvæmt frétt sem birt var á vefsvæði Fíh í gær. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Alþjóðadagur HR Erlendir skiptinemar Háskólans í Reykjavík kynntu í gær skóla sína fyrir áhugasömu fólki um skiptinám erlendis og buðu upp á dýrindis krásir frá heimahögum sínum en áhersla er lögð á alþjóðlega færni í... Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Styrmir sýknaður í Exeter-máli

Styrmir Þór Bragason, fyrrverandi forstjóri MP banka, var í gær sýknaður í Héraðsdómi Reykjavíkur af ákæru um umboðssvik í svokölluðu Exeter-máli. Ríkissjóður þarf að greiða allan málskostnað. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 770 orð | 3 myndir

Stöðugur straumur í burtu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Síðustu tuttugu ár hafa brottfluttir íslenskir ríkisborgarar verið fleiri en aðfluttir öll árin nema þrjú, þ.e. árin 1999, 2000 og 2005. Meira
1. febrúar 2013 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Tíu ár frá Columbia-slysinu

Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, minnist þess í dag við athöfn í Arlington-þjóðarkirkjugarðinum nálægt Washingtonborg að tíu ár eru liðin frá því að geimferjan Columbia splundraðist í gufuhvolfinu þegar hún var á leið til jarðar. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Tómir myndavélakassar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Engar hraðamyndavélar hafa verið í notkun við gatnamót á höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2009, að sögn aðstoðaryfirlögregluþjóns. Hlutverk búnaðarins er jafnframt að mynda þá sem aka gegn rauðu ljósi. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 134 orð

Tuttugu vilja stýra ráðuneytinu

Tuttugu manns sóttu um stöðu ráðuneytisstjóra í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, en ráðuneytið auglýsti starfið laust til umsóknar þann 12. janúar síðastliðinn. Sérstök hæfisnefnd metur hæfni umsækjenda og skilar síðan greinargerð til ráðherra. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Verið að takmarka frelsi til að ferðast

Jónína Sif jse4@hi.is Um tíu þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til þingmanna um að samþykkja ekki nýtt stjórnarfrumvarp til náttúruverndarlaga óbreytt. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Vöktunaráætlun gerð fyrir Kolgrafafjörð

Guðni Einarsson Gunnar Kristjánsson Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, telur mjög mikilvægt að gera áætlun um vöktun ástandsins í Kolgrafafirði á norðanverðu Snæfellnesi. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þurfa að greiða sektir

Hæstiréttur vísaði í gær máli Samkeppnisstofnunar gegn olíufélögunum frá héraðsdómi. Var þeim gert að greiða 15 milljónir króna til ríkisins í málskostnað í héraði og fyrir Hæstarétti og sömu upphæð til Samkeppniseftirlitsins. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 194 orð

Þúsundir flytja frá Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Ef flutningsjöfnuðurinn á hverja þúsund íbúa er skoðaður kemur í ljós að tölurnar eru svipaðar undir lok sjöunda áratugarins, þegar síldin fór, og eftir efnahagshrunið 2008. Meira
1. febrúar 2013 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þyrla kölluð til vegna vélsleðaslyss

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út kl. 16.13 í gær eftir að tilkynnt var um vélsleðaslys í Veiðivötnum til Neyðarlínunnar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. febrúar 2013 | Leiðarar | 660 orð

Hafa enn ekki lokið sér af

Þótt hverri skemmdartilrauninni af annarri sé hrundið skal enn reynt Meira
1. febrúar 2013 | Staksteinar | 182 orð | 1 mynd

Siðferðisrök gjaldkerans

Í gær var bent á það á þessum stað að samfylkingarmenn hefðu orðið af þeirri lífsreynslu á miðvikudagskvöld að hlýða á gjaldkera sinn Vilhjálm Þorsteinsson útskýra niðurstöðu dóms í Icesave-málinu. Meira

Menning

1. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 380 orð | 2 myndir

Árás á lýðræði í Noregi

Leikstjóri: Kari Anne Moe Meira
1. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Bardagi Gunnars sýndur í Smárabíói

Bardagakappinn Gunnar Nelson mun keppa við Brasilíumanninn Jorge Santiago í blönduðum bardaglistum (MMA) laugardaginn 16. febrúar í Lundúnum og verður bardaginn m.a. sýndur í beinni útsendingu í Smárabíói. Meira
1. febrúar 2013 | Tónlist | 233 orð | 4 myndir

Fjöldi verka frumfluttur

Sex viðburðir eru á dagskrá Myrkra músíkdaga í dag: • kl. 12:15 í Kaldalóni Hörpu: Þórarinn Stefánsson píanóleikari frumflytur verk eftir Oliver Kentish, Kolbein Bjarnason, Karólínu Eiríksdóttur, Ríkarð Örn Pálsson og Tryggva M. Baldvinsson. Meira
1. febrúar 2013 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Gráir tónar á sýningu Ásdísar

Myndlistarkonan Ásdís Spanó opnar sýninguna Grátóna í sal Sambands íslenskra myndlistarmanna, SÍM, í dag kl. 17. Þar sýnir hún ný verk en í þeim skoðar hún möguleika og áhrif grátóna lita í málverkinu. Meira
1. febrúar 2013 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Hvar er flippið í Söngvakeppninni?

Á morgun fara fram úrslit Söngvakeppninnar og bíður eflaust stór hluti landsmanna spenntur eftir því að sjá hverjir verða fulltrúar okkar í Evróvisjón. Líklegt þykir mér að lag Elízu Newman, „Ég syng! Meira
1. febrúar 2013 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Leikið til heiðurs Guns N'Roses

Tónleikar verða haldnir til heiðurs rokksveitinni Guns N'Roses í kvöld á Gamla Gauknum. Hljómsveitin var nýverið limuð inn í Frægðarhöll rokksins í Bandaríkjunum, Rock & Roll Hall Of Fame, og er það tilefni heiðurstónleikanna. Meira
1. febrúar 2013 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Listabókahelgi Crymogeu hefst

Listabókahelgi Crymogeu hefst í dag í húsakynnum útgáfunnar að Barónsstíg 27 og stendur til sunnudags, en opið er alla daga milli kl. 11-17. Meira
1. febrúar 2013 | Leiklist | 589 orð | 1 mynd

Sálfræðitryllir í kjölfar hruns

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
1. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 372 orð | 1 mynd

Schwarzenegger og Lincoln í bíó

Holy Motors Kvikmynd sem sýnd var á kvikmyndahátíðinni í Cannes í fyrra og þótti í furðulegra lagi. Í myndinni segir af Óskari nokkrum sem ferðast frá einu lífi til annars og gegnir ólíkum hlutverkum. Þannig er Óskar m.a. Meira
1. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 57 orð | 4 myndir

Uppvakningar fjölmenntu í Bíó Paradís í gær

Eflaust hefur mörgum vegfarandanum á Hverfisgötu brugðið í brún í gær þegar tugir uppvakninga gengu frá Hlemmi að Bíó Paradís. Meira
1. febrúar 2013 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Verk eftir þekkt söngleikjatónskáld

Þriðju tónleikarnir í söngleikjaröðinni Ef lífið væri söngleikur verða haldnir í kvöld kl. 20 í Salnum, Kópavogi. Meira
1. febrúar 2013 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Þrjár endurgerðir Á annan veg í viðbót?

David Gordon Green, leikstjóri Prince Avalanche, bandarískrar endurgerðar kvikmyndarinnar Á annan veg, segist í viðtali á vefnum IndieWire vilja gera þrjár kvikmyndir til viðbótar, byggðar á þeirri íslensku. Meira

Umræðan

1. febrúar 2013 | Bréf til blaðsins | 307 orð | 1 mynd

Hagur í heimahaga

Frá Smára McCarthy: "Alþjóðavæðingin hefur tekið sinn toll af getu fólks til lifa sínu lífi í því hverfi sem það býr." Meira
1. febrúar 2013 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Hinn „tilviljanakenndi“ Icesave-dómur

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "„Segið alltaf satt,“ sögðu foreldrarnir við okkur. En eftir þennan dóm verður ekki lengur hægt að segja þetta við börnin." Meira
1. febrúar 2013 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Kraftur fullveldisins

Færa má gild rök fyrir því að við Íslendingar höfum ekki unnið viðlíka sigur á alþjóðavettvangi og í Icesave-málinu síðastliðinn mánudag frá því að þorskastríðunum lauk fyrir að verða fjórum áratugum. Meira
1. febrúar 2013 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Leigufélag Íbúðalánasjóðs – afleiðing aðgerðaleysis

Eftir Hörpu Njáls: "Úrval eigna er tryggt, með nauðungarsölu, vegna aðgerða og aðgerðaleysis stjórnvalda og þeim fjölgar eftir því sem fleiri heimili fara í þrot." Meira
1. febrúar 2013 | Aðsent efni | 561 orð | 1 mynd

Sala Landsvirkjunar

Eftir Viðar H. Guðjohnsen: "Þess vegna er það afar nauðsynlegt að landsfundur Sjálfstæðisflokksins leggist gegn öllum áformum um að einkavæða Landsvirkjun ..." Meira
1. febrúar 2013 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Til varnar rithöfundum

Eftir Egil Einarsson: "Gerir fólk sér ekki almennt grein fyrir því að tilgangurinn með listamannalaununum er að efla listsköpun í landinu?" Meira
1. febrúar 2013 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Vaðlaheiðargöng á greiðri leið

Eftir Kristján L. Möller: "Það er mér persónulega mikið fagnaðarefni að Vaðlaheiðargöng skuli nú vera komin til framkvæmda." Meira
1. febrúar 2013 | Velvakandi | 116 orð

Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

Falleg skammdegislýsing Mig langar til að hrósa borgaryfirvöldum, eða þeim sem standa að ljósaskreytingum á trjám við gatnamót Sogavegar, Grensásvegar og Miklubrautar, fyrir vel heppnaða skammdegisskreytingu. Meira

Minningargreinar

1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Ásta Sveinbjarnardóttir

Ásta Sveinbjarnardóttir fæddist 9. júlí 1939 á Breiðabólstað í Fljótshlíð. Hún lést 14. janúar 2013 á Landspítalanum í Reykjavík. Ásta var jarðsungin frá Neskirkju 23. janúar 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Guðmundur Sævar Lárusson

Guðmundur Sævar Lárusson var fæddur 17. júlí 1938. Hann lést 23. janúar 2013. Foreldrar hans voru Lárus Gamalíeusson og Sólveig Guðmundsdóttir. Eiginkona: Ása Ágústsdóttir. Börn: Sólveig Steinunn Guðmundsdóttir og Hannibal Óskar Guðmundsson. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 4471 orð | 1 mynd

Hekla Sigmundsdóttir

Hekla Sigmundsdóttir fæddist 9. nóvember 1969 í Detroit, Michigan. Hún andaðist á Landspítala 17. janúar 2013. Foreldrar hennar eru Margrét Þorvaldsdóttir frá Akranesi, f. 1. febrúar 1934, og Sigmundur Guðbjarnason frá Akranesi, prófessor og fyrrv. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 380 orð | 1 mynd

Hinrik Óskar Guðmundsson

Hinrik Óskar Guðmundsson fæddist að Auðsstöðum í Hálsasveit í Borgarfirði 10. apríl 1931. Hann lést á dvalarheimilinu Lundi þann 20. janúar 2013. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinsson, bóndi Auðstöðum, f. 20. sept 1903, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 4416 orð | 1 mynd

Jón Jónsson

Jón Jónsson var fæddur á Melum í Hrútafirði 15. júní 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 23. janúar 2013. Foreldrar Jóns voru hjónin Jón Jósefsson, bóndi á Melum, og kona hans Elísabet Jónasdóttir. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 1599 orð | 1 mynd

Lárus A. Guðbrandsson

Lárus Arnar Guðbrandsson fæddist í Njarðvík 22. apríl 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja laugardaginn 19. janúar 2013. Foreldrar hans voru Guðbrandur Magnússon, f. 17.6. 1908, d. 5.9. 1972 og Hulda Dagmar Pétursdóttir, f. 8.7. 1914, d.... Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 5159 orð | 1 mynd

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1949. Hún andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 22. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Elín Elíasdóttir frá Saurbæ í Holtum, f. 12. nóvember 1913, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargrein á mbl.is | 1145 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Ólafsdóttir

Sigríður Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 9. október 1949 og andaðist á krabbameinslækningadeild Landspítalans 22. janúar 2013. Foreldrar hennar voru Elín Elíasdóttir frá Saurbæ í Holtum, f. 12. nóvember 1913, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
1. febrúar 2013 | Minningargreinar | 2150 orð | 1 mynd

Þorvaldur Jónsson

Þorvaldur Jónsson fæddist á Tjörnum í Eyjafjarðasveit 3. ágúst 1926. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 24. janúar 2013. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, sjómaður f. 20.6. 1898, d. 18.11. 1973 og Guðbjörg Benediktsdóttir, húsfreyja f. 30.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 348 orð | 1 mynd

FKA veitti fjórar viðurkenningar

Viðurkenningu Félags kvenna í atvinnulífinu í ár hlaut Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma. Þetta var tilkynnt við athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í fyrradag. Margrét hefur komið víða við í atvinnulífinu, bæði hér heima og erlendis. Meira
1. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Ráðinn sjóðsstjóri

Helgi Júlíusson hefur verið ráðinn sjóðsstjóri hjá Landsbréfum hf. og mun hefja störf í dag, 1. febrúar. Helgi verður sjóðsstjóri á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Meira
1. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Skoðar ýmsar hugmyndir

Seðlabanki Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær, í tilefni fréttar á forsíðu Viðskiptablaðs Morgunblaðsins í gær, sem var undir fyrirsögninni „Þrengt að fjárfestingakostum aflandskrónueigenda“. Meira
1. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 206 orð | 1 mynd

Stefnir Stanford um 74 milljónir

Íslandsbanki hefur stefnt breska kaupsýslumanninum Kevin Stanford til greiðslu ríflega 74 milljóna króna skuldar. Meira
1. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Töluverð styrking krónu

Krónan styrktist töluvert í gær, eða um 1,5% . Svo mikil hreyfing á einum viðskiptadegi hefur ekki verið í þessa átt síðan seint í ágúst árið 2009. Þetta kom fram í Morgunkorni Greiningar Íslandsbanka í gær. Meira
1. febrúar 2013 | Viðskiptafréttir | 297 orð | 1 mynd

Þörf á 3,5% hagvexti til að ná fullu atvinnustigi

Guðrún Hálfdánardóttir Helgi Vífill Júlíusson Verði hagvöxtur að jafnaði 2,5% á ári mun full atvinna í landinu ekki nást í fyrirsjáanlegri framtíð. Verði hagvöxtur að jafnaði 3,5% á ári má gera ráð fyrir að full atvinna komist á eftir tæpan áratug. Meira

Daglegt líf

1. febrúar 2013 | Daglegt líf | 43 orð | 1 mynd

Frábær hönnun og ljósmyndir

Á Facebook-síðunni design-dautore.com er gaman að skoða myndir af frábærri hönnun og meðal annars er þar allt mögulegt endurnýtt til að búa til ólíklegustu hluti. Dósaflipar verða að handtöskum, strigapokar að húsgagnaáklæði o.s.frv. Meira
1. febrúar 2013 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

...fræðist um karlmannlegar konur

Í dag föstudag flytur Védís Ólafsdóttir, MA í þjóðfræði, fyrirlestur sem ber heitið „Karlmannlegar konur? Kyn og kyngervi í Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík“. Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins kl. 12-13. Meira
1. febrúar 2013 | Daglegt líf | 785 orð | 4 myndir

Handalausa mærin og annar hryllingur

Áhorfendur á fremsta bekk gætu þurft regnkápu, slíkar verða blóðsletturnar á leikritinu Grimmd sem Leikfélag Borgarholtsskóla frumsýnir eftir viku. Tvær í hópnum eru í fyrsta liðinu í Morfískeppninni sem alfarið er skipað stelpum. Meira
1. febrúar 2013 | Daglegt líf | 399 orð | 1 mynd

HeimurUnu

Hann er iðinn við að snúa út úr og kalla mig t.d. Unfríði Unfríðardóttur frá Unfríðarstöðum í Unfríðarstaðasveit. Meira

Fastir þættir

1. febrúar 2013 | Í dag | 245 orð

Af kerlingunni, sumarsælu og grænum runna

Sigrún Haraldsdóttir skrifaði á fésbókarsíðu sína í sumar og var skáldmælt að vanda: „Veðrið var svo dásamlegt í gærkvöldi að mér reyndist örðugt að hafa mig inn í háttinn, var lengi að dóla úti og fylgjast með lífinu og fólkinu sem rölti um... Meira
1. febrúar 2013 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Afmælisfögnuður á tvennum vígstöðvum

Það verður mikil afmælisstemning sem svífur yfir vötnum hjá Berghildi Erlu Bernharðsdóttur, kynningar- og markaðsfulltrúa Listasafns Reykjavíkur, nú um helgina. Meira
1. febrúar 2013 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fyrirgefning syndanna. Meira
1. febrúar 2013 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Eldri borgarar Hafnarfirði Þriðjudaginn 29. janúar 2013 var spilað á 15 borðum hjá FEBH (Félag eldri borgara í Hafnarfirði) með eftirfarandi úrslitum í N/S: Oliver Kristóferss. – Magnús Oddssson 379 Auðunn Guðmundss. – Óskar Ólafss. Meira
1. febrúar 2013 | Árnað heilla | 475 orð | 3 myndir

Gerir við gömul orgel, píanó og klukkur

Kristján fæddist í Vestmannaeyjum og ólst þar upp fyrstu sjö árin, átti síðan heima á Seltjarnarnesi og víðar en flutti að Eiðum 1948 er faðir hans hóf þar kennslu. Meira
1. febrúar 2013 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ingólfur Freyr Guðmundsson

40 ára Ingólfur lauk prófi í iðnhönnun 2003 og er hönnuður hjá Kollgátu á Akureyri. Maki: Herdís Margrét Ívarsdóttir, f. 1973, verkefnastjóri og kennari. Dætur: Indiana Líf, f. 1994; Alexandra Sól, f. 1995, og Ísabella Örk, f. 2003. Meira
1. febrúar 2013 | Í dag | 16 orð

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda...

Kenn mér, Drottinn, veg laga þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Meira
1. febrúar 2013 | Í dag | 45 orð

Málið

„Fjárframlag“ er rúmlega 5 sinnum lengra en „fé“. Meira
1. febrúar 2013 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Nýr borgari

Kópavogur Jón Jökull fæddist 8. apríl kl. 14.42. Hann vó 3.590 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Hanný Inga Birschbach og Pétur Már Jónsson... Meira
1. febrúar 2013 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 Rf6 2. Rf3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. O-O d5 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 Rb6 8. d3 Rc6 9. Be3 e5 10. Hc1 Rd4 11. Dd2 Rxf3+ 12. Bxf3 c6 13. Bh6 Be6 14. b4 De7 15. Bxg7 Kxg7 16. Re4 Bd5 17. Bg2 Hfd8 18. Db2 f5 19. Rc5 Bxg2 20. Kxg2 Rd5 21. e4 fxe4 22. Meira
1. febrúar 2013 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Steinunn Eyjólfsdóttir

40 ára Steinunn lauk prófi í skurðhjúkrun 2008 og er hjúkrunarfræðingur við Sjúkrahúsið á Akureyri. Maki: Kristján Birkir Jónsson, f. 1967. Börn: Eygló Erna, f. 2000, og Sunneva, f. 2002. Stjúpbörn: Vala María, f. 1989, og Jóhanna Marín, f. 1995. Meira
1. febrúar 2013 | Árnað heilla | 154 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristbjörg Jónsdóttir 90 ára Þórður Thorarensen 85 ára Erna Brynhildur Jensdóttir 80 ára Birna Björnsdóttir Gylfi Pálsson Sigríður R. Þorvaldsdóttir Skúli Geirsson 75 ára Guðrún Jónsdóttir 70 ára Elín Björnsdóttir Guðbjörn Geirsson Pétur H. Meira
1. febrúar 2013 | Í dag | 263 orð | 1 mynd

Valdimar Briem

Valdimar fæddist á Grund í Eyjafirði, 1.2. 1848, sonur Ólafs Briem, timburmeistara á Grund, og k.h., Dómhildar Þorsteinsdóttur. Foreldrar Ólafs voru Gunnlaugur Briem, kammerráð á Grund og ættfaðir Briemættar, og Valgerðar Árnadóttur Briem. Meira
1. febrúar 2013 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Oft má heyra að kalt sé á toppnum. Sú staðhæfing hefur óneitanlega fengið byr undir báða vængi að undanförnu, en Víkverji veltir því fyrir sér hvort allir séu á réttri leið. Meira
1. febrúar 2013 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. febrúar 1952 Snjódýpt í Reykjavík mældist 48 sentimetrar, sem var það mesta síðan 1937. „Snjórinn var víða hátt upp á hurðir. Urðu menn að moka frá þeim og traðir í gegnum snjóinn út á götuna,“ sagði Morgunblaðið. Meira
1. febrúar 2013 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Þorgerður Birta Jónsdóttir

30 ára Þorgerður ólst upp á Gilsárteigi í Eiðaþinghá, lauk prófi í hárgreiðslu frá Meistaraskólanum og er hárgreiðslumeistari á La Bellu. Maki: Alexander A. Grant, f. 1983, iðnaðarmaður. Foreldrar: Gunnþóra Snæþórsdóttir, f. Meira

Íþróttir

1. febrúar 2013 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Ákvað þetta 4 ára

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég sagði við mömmu þegar ég var fjögurra ára að ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta og hef alltaf stefnt á þetta. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 85 orð

Átta mörk Víkinganna

Víkingar sigruðu Húna, 8:2, á Íslandsmótinu í íshokkíi í gærkvöld en liðin áttust við á Akureyri. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

„Ætluðum ekki að láta valta yfir okkur“

Í Ásgarði Tómas Þór Þórðarson tomas@mbl.is „Þetta var rosalega ljúft,“ sagði glaðbeittur Pálmi Freyr Sigurgeirsson, leikmaður Snæfells, við Morgunblaðið eftir dramtískan sigur Hólmara á Stjörnunni, 89:88, í Ásgarði í Garðabæ í gær. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 185 orð

Beckham gefur laun sín til barnahjálpar

David Beckham ætlar að spila launalaust með franska knattspyrnuliðinu París SG til vorsins. Hann samdi við félagið í gær og tilkynnti um leið að laun hans myndu renna óskert til barnahjálpar í Parísarborg. Fjárhæðin var ekki gefin upp að svo stöddu. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 81 orð

Elfar Freyr á leiðinni til Randers

Útlit er fyrir að knattspyrnumaðurinn Elfar Freyr Helgason sé á leið til danska úrvalsdeildarliðsins Randers en netmiðillinn Sporten.dk sagði í gærkvöld að samkvæmt sínum heimildum væru samningar við það að takast. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Franska meistaraliðið í handknattleik, Montpellier, hefur sagt upp samningi sínum við landsliðsmanninn Nikola Karabatic . Í gærkvöld stefndi allt í að hann yrði leikmaður nýliða Pays d'Aix, sem eru frá Aix-en-Provence. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 109 orð

Fyrsti leikur er í Hvíta-Rússlandi

Ísland mætir þremur fyrrverandi Sovétlýðveldum í undankeppni Evrópumóts 21 árs landsliða í knattspyrnu en dregið var í riðla í gærmorgun. Hvíta-Rússland, Armenía og Kasakstan eru öll í 10. riðli keppninnar, ásamt Íslandi og Frakklandi. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 767 orð | 4 myndir

Gríðarleg spenna í Grindavík

Í Grindavík Kristinn Friðriksson sport@mbl.is Stærsti slagur í annars merkilega mikilvægri umferð í Dominos-deild karla í körfubolta fór fram í Grindavík í gær þegar grannaliðið úr Þorlákshöfn kom í heimsókn. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Helgi valinn þjálfari ársins

Helgi Kolviðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, var um síðustu helgi útnefndur þjálfari ársins 2012 í Vorarlberg-héraði í Austurríki. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 888 orð | 5 myndir

Hvað gerðu Spánverjar?

Spánn Kristján Jónsson kris@mbl.is Uppgangur spænsku karlalandsliðanna í boltagreinunum fótbolta, handbolta og körfubolta á síðustu árum er afar merkilegur. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

ÍR – Njarðvík 81:98 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla. Gangur...

ÍR – Njarðvík 81:98 Hertz-hellirinn, Dominos-deild karla. Gangur leiksins : 1:5, 4:11, 9:17, 16:24, 24:29, 26:39, 29:48, 39:52 , 39:58, 48:62, 55:70, 60:76 , 68:84, 76:88, 80:91, 81:98. ÍR: D'Andre Jordan Williams 27/4 fráköst/9 stoðs. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ísafjörður: KFÍ – Tindastóll 19.15 DHL-höllin: KR – Keflavík 19.15 1. deild karla Hveragerði: Hamar – Reynir S 19.15 Jaðarsbakkar: ÍA – FSu 19.15 Síðuskóli: Þór Ak. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Mögnuð endurkoma Kolbeins

Kolbeinn Sigþórsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var ekki lengi að minna á sig í gærkvöld þegar hann lék sinn fyrsta leik með hollensku meisturunum Ajax í tæplega hálft ár. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

N1-deild kvenna Fram – Valur 22:27 Staðan: Valur 151401490:30928...

N1-deild kvenna Fram – Valur 22:27 Staðan: Valur 151401490:30928 Fram 151302444:29026 ÍBV 14914368:30919 Stjarnan 14905377:32718 FH 13805322:32016 HK 13715323:33115 Grótta 14518314:31311 Haukar 13409288:3408 Selfoss 133010271:3336 Afturelding... Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 638 orð | 4 myndir

Ógnarsterk vörn og frábær markvarsla

Í Safamýri Ívar Benediktsson iben@mbl.is Eftir tap fyrir Stjörnunni á síðasta laugardag í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, N1-deildinni, komu leikmenn Íslandsmeistara Vals grimmir til leiks við Fram í gærkvöldi. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Redknapp krækti í liðsauka

Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, hafði nóg að gera í gær, á lokadegi félagaskiptanna í Englandi, Klukkan ellefu í gærkvöld rann út frestur til að kaupa leikmenn eða fá þá lánaða, þar til tímabilinu lýkur. Meira
1. febrúar 2013 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Fylkir – HK/Víkingur 1:0 Valur – KR...

Reykjavíkurmót kvenna Fylkir – HK/Víkingur 1:0 Valur – KR 10:0 Staðan: Valur 330024:09 Fylkir 33009:19 Þróttur R. 21014:33 HK/Víkingur 31024:73 Fjölnir 20111:51 KR 20111:111 Fram 30030:160 Fótbolta.net mót karla B-DEILD, 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.